að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni...

12
Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemenda Kynning á meistaraverkefni við Háskólann á Akureyri Ásta Björk Björnsdóttir og Rúnar Sigþórsson

Upload: others

Post on 12-Jun-2020

9 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Að efla ritunarkennslu kennara

og auka ritunarfærni nemenda

Kynning á meistaraverkefni við Háskólann á Akureyri

Ásta Björk Björnsdóttir og Rúnar Sigþórsson

Page 2: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

þriggja mánaða þróunarverkefni, frá september til desember 2011 Áhersla á ritun í þrjár til fjórar kennslustundir á viku

Unnið með tvær textategundir, endursögn og leiðbeinandi

texta. Kennarar unnu undir handleiðslu ráðgjafa að því að innleiða

notkun ritunarrammana í kennslu sína

Page 3: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Hvað voru kennararnir

að læra?

Fjögur þrep í ritunarkennslu

sem miða að stigskiptum

stuðningi við nemendur

• Umræður og sýnishorn af

fyrirmyndarritun (show me

some examples)

• Sýnikennsla kennara (show me

how)

• Þátttökuritun (do it with me)

• Ritunarrammar (help me do it)

Page 4: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Starfendarannsókn sem miðaði að því að kanna

hvernig efla megi ritunarkennslu kennara og auka

ritunarfærni nemenda í tveimur textategundum,

með því að nota tvo af ritunarrömmum Lewis og

Wray.

Page 5: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Hvernig er unnt að efla ritunarkennslu með því að

þjálfa kennara í að nota ritunarrammana?

Hvers konar endurmenntun og stuðningur gagnast

kennurum?

Hvaða framförum taka nemendur í 2. og 3. bekk við

að fá þjálfun í að rita mismunandi tegundir texta?

Page 6: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Þátttakendur ◦ níu kennarar úr 2. og 3. bekk í grunnskóla sem höfðu kennt

undir merkjum Byrjendalæsis í tvö ár.

Rannsóknargögn ◦ dagbækur kennara ◦ viðtöl við kennara ◦ dagbók og greinandi minnisnótur ráðgjafa ◦ vettvangsathuganir og endurgjöf til kennara í kjölfarið ◦ fundir ráðgjafa með kennarahópnum ◦ ritunarsýnishorn frá 20 nemendum sem höfðu verið valdir

með einföldu slembiúrtaki, 10 úr hvorum árgangi.

Page 7: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Helstu niðurstöðum var skipt upp í þrjú þemu

◦ Að ná tökum á aðferðinni

◦ Starfsþróunarferlið

◦ Árangur nemenda

Page 8: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Líðan kennara

Viðbrögð nemenda

Gildi rammanna

Page 9: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Í hverju fólst stuðningurinn

Hvað var að gagnast?

Hvað hefði betur mátt fara?

Page 10: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Matsþættir

1-2 3-4

Upphaf Lok Upphaf Lok

Upphaf – endir

9 4 11 16

Skipulag, samhengi

og samloðun í

texta.

16 4 20

Aðal- og

raðtengingar milli

setninga.

20 5 15

Tafla sem sýnir fjölda nemenda í þrepi 1. til 4. fyrir og eftir íhlutun.

Page 11: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Matsþættir

1 - 2 3 - 4

Upphaf Lok Upphaf Lok

Efni/tæki sem skal nota 20 2 18

Uppsetning / útlit á blaði

18 8 2 12

Skipulag framkvæmdar /

þrep 16 7 4 13

Tafla sem sýnir fjölda nemenda í þrepum 1. til 4. fyrir og eftir íhlutun.

Page 12: Að efla ritunarkennslu kennara og auka ritunarfærni nemendastaff.unak.is/not/runar/rannsoknir_erindi/msha... · dagbækur kennara viðtöl við kennara dagbók og greinandi minnisnótur

Kennarar upplifðu óöryggi meðan þeir voru að fóta sig í nýjum kennsluháttum og hefðu viljað meiri ráðgjöf og stuðning á kennslusvæðinu í upphafi.

Félagastuðningurinn er mikilvægur stuðningur við kennara.

Kennarar lýstu auknu öryggi og i í vinnu með leiðbeinandi texta

Kennararnir lýsa breyttum áherslum í ritunarkennslu í dag og hugsa meira um hverju þeir vilji ná fram hjá nemendum

Ritunarrammar henta öllum nemendum og hjálpa kennurum að einbeita sér að markmiðunum með kennslunni

Merkjanlegur árangur átti sér stað hjá nemendum