rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv....

25
Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

Upload: sheila-bentley

Post on 31-Dec-2015

75 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009. Hvað er fyrirtækjamenning og hvað er þjóðmenning? Hvaða aðferðir hafa verið notaðar til að rannsaka menningu? Hvaða rannsóknir hafa verið gerðar á íslenskri fyrirtækjamenningu? - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

Rannsóknir á íslenskrifyrirtækja- og þjóðmenningu

Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

Page 2: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

2

Spurningar dagsins

• Hvað er fyrirtækjamenning og hvað er þjóðmenning?

• Hvaða aðferðir hafa verið notaðar til að rannsaka menningu?

• Hvaða rannsóknir hafa verið gerðar á íslenskri fyrirtækjamenningu?

• Hvaða rannsóknir hafa verið gerðar á íslenskri þjóðmenningu?

• Hvað einkennir íslenska fyrirtækjamenningu?

• Hvað einkennir íslenska þjóðmenningu?

• Hvaða rannsóknir á íslenskri menningu eru í gangi eða á döfinni?

Page 3: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

3

Bakgrunnur

• Áhugi Snjólfs vaknaði við útrásarverkefnið• Nokkrar greinar tengdar því, m.a.

– Gylfi Dalmann og Þórhallur: Fyrirtækjamenning og leiðir til að leggja mat á hana (W07:01)

– Auður og Snjólfur í Þjóðarspegli 2008 um Marel og Össur.

• Eldri greinar, t.d.– Hrafnhildur Mary Eyjolfsdottir and Peter B. Smith (1997).

Icelandic Business and Management Culture. International Studies of Management & Organization.

Page 4: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

4

Menning

• Orðið menning (culture) er notað yfir margt– Matarmenning: Suzi í Japan, kvöldmatur kl. 16 í Noregi– Tónlistarmenning, klæðaburður, ...

• Við höfum áhuga á skilgreiningum sem fræðimenn tengdir viðskiptafræði hafa notað– Orðið menning er því notað yfir frekar þröngt hugtak hér

• Skilgreining: Menning hóps er einkum þau gildi og sú hegðunsem er ríkjandi í hópnum

• Stundum er fleiru bætt við, t.d. skynjun og sýnilegum táknum

Page 5: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

5

Menning - 2

• Gildi (trú, viðhorf) (values, beliefs, norms)– Rannsóknir á þjóðmenningu snúast einkum um gildi en

stundum líka um hegðun

• Hegðun (samskipamynstur, boðskipti, venjur) (behaviour, ...)– Rannsóknir á fyrirtækjamenningu snúast einkum um

hegðun en oft líka um gildi (stundum meira um gildi)

Page 6: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

6

Menning - 3

• Tvær meginleiðir við rannsóknir á menningu– Dregnar fram víddir og þær mældar með spurningalistum– Eigindlegar rannsóknir

• Við einskorðum okkur hér við fyrri gerðina– Eigindlegar rannsóknir eru vissulega áhugaverðar en það

hefur lítið verið skrifað um slíka niðurstöður á vettvangi viðskiptafræði. Þær geta gefið mun meiri dýpt en eru erfiðar í samanburði.

• (Linjie er á þessari línu. Nýleg sending frá honum: Trust in Born Global SMEs’ Social Capital: A Cultural Ecology Perspective)

Page 7: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

7

Menning - 4

• Við skoðum nú innlegg örfárra fræðimanna á næstu glærum – eiginlega sýnishorn. Við gefum ekki yfirsýn og höfum engan áhuga á þróun hugtaksins.

• Dæmi um yfirlitsgreinar:– Peter Magnusson og fleiri (2008). Braking through the

cultural clutter: A comparative assessment of multiple cultural and institutional frameworks. International Marketing Review

– Taras, Rowney og Steel (2009). Half a century of measuring culture: Review of approaches, and limitations based on the analysis of 121 instruments for quantifying culture. Journal of International Management.

Page 8: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

8

Hofstede: Cultures Consequences (1980, 2001)

• Mikið verk– Mjög umfangsmikil gagnasöfnun og þáttagreining– Víðtæk umfjöllun um fyrri rannsóknir á menningu og

skilgreiningu á hugtökum

• 4 víddir dregnar fram – síðar bættist fimmta við, sjá næstu glæru (og veggspjald)

Page 9: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

9

Víddir Hofstede• Valdafjarlægð (power distance, PDI). Mikil miðstýring og valdið hjá fáum, þ.e.

stigskipt valdskipulag. [Öfugt: Mikil dreifstýring og jafnræði.]

• Einstaklingshyggja (individualism, IDV). Abyrgð á sjálfum sér og fjölskyldu sinni. Frelsi einstaklinga. [Öfugt: Hagsmunir hópsins eða samfélagsins settir ofar hagsmunum einstaklingsins.]

• Karllægni (masculinity, MAS). Mikil áhersla lögð á samkeppni samstarfsfélaga og hámarksárangur. [Öfugt: Jafnréttishugmyndin ríkjandi, hógværð og eining hópsins.]

• Óvissufælni (uncertainty avoidance, UAI). Hræðsla við óskýrar aðstæður og óþekkta áhættu og sterk öryggisþörf. [Öfugt: Fólki líður vel með frávik frá reglum.]

• Langtímafókus (long-term orientation, LTO). Ráðdeild og þrautseigja, aðlögun hefða að nútímalegum gildum og að horfa til framtíðar. [Öfugt: Mikil áherslu á reglur og skyldur einstaklinga. Krafa um skjóta afgreiðslu mála og lögð áhersla á sannleikann.]

Page 10: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

10

Víddir og tegundir fyrirtækjamenningar

• Ýmis greiningartæki/mælitæki á fyrirtækjamenningu byggjast á þessum skrefum:1. Margar spurningar

2. Þættir skilgreindir á nokkrum spurningum

3. Tegund menningar skilgreind út frá niðurstöðum þáttanna

Page 11: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

11

Organizational culture inventory

• OCI (Cooke og Lafferty,1989) mælir í raun hvað ætlast er til af einstaklingum og hópmeðlimum og hvernig umbun og hvatningu er háttað.

• 12 menningarstílar sem eru mældir með 120 spurningum

• Þrjár megingerðir fyrirtækjamenningar– uppbyggjandi menningu (constructive cultures)– óvirk menning (passive/defensive)– drottnandi menning (aggressive/defensive culture)

Page 12: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

12

Ýmsar víddir

• GLOBE (1990s)– Uncertainty avoidance– Power distance– Institutional collectivism– In-group collectivism– Gender egalitarianism– Assertiveness– Future orientation– Performance orientation– Humane orientation

• Hofstede (1980s-1990s)– Uncertainty avoidance– Power distance

– Individualism– Masculinity

– Long-term orientation

Page 13: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

13

Ýmsar víddir - 2

• Schwartz (1988-1992)– Conservatism– Intellectual autonomy– Affective autonomy– Hierarchy– Mastery– Egalitarian commitment– Harmony

• Trompenaars (1980s-1990s)– Universalism - particularism– Individualism –

communitarianism– Neutral – emotional– Specific – diffuse– Achievement – ascription– Attitude toward time– Attitude toward environment

Page 14: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

14

Trompenaars: Riding the Waves of Culture (1994)Fjórar tegundir fyrirtækjamenningar

Súrefniskassinn• áhersla á einstaklinginn• einstaklingsvald• sjálfsþroski• sjálfsskuldbinding• sérfræði viðurkenning

Flugskeytið• verkefnamiðun• áhrif í krafti þekkingar• skuldbinding við verkefni• markmiðsstjórnun• umbun í samræmi við árangur

Fjölskyldan• valdboð• persónuleg tengsl• frumkvöðulsáhersla• fjölskyldutengsl• persónuvald

Effelturninnn• formlegt hlutverk• formleg staða• reglur og ferlar• agi í vinnubrögðum

EINSTAKLINGSHYGGJA MARKMIÐSÁHERSLAPeople oriented Task oriented

JAF

NR

ÆÐ

I S

TIG

VE

LDI

Egalitarian

Hierarchical

Page 15: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

15

Aðferð kennd við Denison

• Rannsóknir Denison og félaga sýndu að ákveðin menningareinkenni (cultural traits) höfðu marktæk áhrif á frammistöðu fyrirtækjanna, en þau eru:– aðlögunarhæfni (adaptability)– hlutverk og stefna (mission)– þátttaka og aðild (involvement)– samkvæmni og stöðugleiki (consistency).

• Byggt er á 60 spurningum sem gefa 12 þætti sem gefa þessar 4 víddir/menningareinkenni.

Page 16: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

16

Rannsóknir á íslenskri fyrirtækjamenningu

• Fjölmargar meistararitgerðir og nemendaverkefni• Rannsóknir í tengslum við útrásarverkefnið

– Rannsóknir með líkani Denison– Ýmislegt annað, t.d. fundir og viðtöl

• Þekkingarbrot– Munur á fyrirtækjum og stofnunum– Óformleg menning – ótal vísbendingar– Frumkvöðlamenning

Page 17: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

17

Hvernig er íslensk fyrirtækjamenning?

• Meginniðurstaða mín:

Þrátt fyrir ótal þekkingarbrot þá höfum við hvorki meginniðurstöður eða heildarmynd!

• nema e.t.v. að íslensk fyrirtækjamenning sé óformleg• og hvernig passar það inn í líkönin?

Page 18: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

18

Annar vinkill

• Kannski einkennir frumkvöðlamenning íslensk fyrirtæki?– Frumkvöðlamenning (entrepreneurial orientation):

• Áhættusækni (risk-taking)

• Nýsköpun (innovation)

• Frumkvæði (proactive)

• Vilji til að sigra í samkeppni (competetive aggressiveness)

• Sjálfstæði (autonomity)

• Aðrar hneigðir– Markaðshneigð (marketing orientation)

• Hafa íslensk fyrirtæki tiltekna hneigð í ríkari mæli en evrópsk fyrirtæki?

Page 19: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

19

Rannsóknir á íslenskri þjóðmenningu

• Nokkrar meistararitgerðir• Aðrar rannsóknir okkar• Bók Stefáns Ólafssonar• Grein Hrafnhildar og Peter• Rannsóknir okkar með Hofstede

– Sjá næstu tvær glærur

Page 20: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

20

Page 21: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

21

Page 22: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

22

Hvernig er íslensk þjóðmenning?

• Meginniðurstaðan er:• Mikið jafnræði einkennir íslenska þjóðmenningu

– Jöfnuður, jafnrétti– Low power distance– High egalitarianism

Page 23: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

23

Hrafnhildur - meginniðurstaða

• We propose two main characteristics to illustrate what we see as the most important values determining the working of Icelandic organizations.

• The first of these is egalitarianism, which we consider related to low power distance, individualism, and femininity.

• The second we call reaction to adverse nature, comprising unrealistic optimism, the „action-poet“ psyche, of the nation and the „fisherman mentality.“

Page 24: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

24

Þjóðfundurinn

HeiðarleikiVirðing Réttlæti JafnréttiFrelsi Ábyrgð Kærleikur

Page 25: Rannsóknir á íslenskri fyrirtækja- og þjóðmenningu Snjólfur Ólafsson, prófessor, 24. nóv. 2009

25

Hvaða rannsóknir eru á döfinni?

• Rannsóknir á íslenskri fyrirtækjamenningu– Eflaust ótal nemendaverkefni– Áhugavert að reyna að draga upp meginþætti eða heildarmynd

• Rannsóknir á íslenskri þjóðmenningu– Frekari rannsóknir með Hofstede– Áhugavert að reyna að draga skýrar fram séreinkenni hennar– Áhugavert að skoða mun á hópum, t.d. kynjum

• Kannski reynum við Kári að svara spurningunni:– Eru Íslendingar óvissufælnir og áhættusæknir?