skemmtigarðurinn 2011

16
B.t. skemmtinefndar Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected] Í GRAFARVOGI 2011 Klifurturn Frisbígolf Strandblakvellir Hópefli Ráðstefnusalur Grillaðstaða Samkomutjald Paintball Lasertag Ævintýra-minigolf Fjölskyldudagar fyrirtækja Í GRAFARVOGI

Upload: ingibjorg-gudmundsdottir

Post on 22-Mar-2016

227 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Bæklingur með öllum afþreyingum 2011. All activities in Activity Park Reykjavik.

TRANSCRIPT

Page 1: Skemmtigarðurinn 2011

B.t. skemmtinefndar

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Í GRAFARVOGI

2011

Klifurturn Frisbígolf StrandblakvellirHópe�iRáðstefnusalur Grillaðstaða SamkomutjaldPaintballLasertag Ævintýra-minigolfFjölskyldudagarfyrirtækja

Í GRAFARVOGI

Page 2: Skemmtigarðurinn 2011

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Kæri viðtakandi

Nú hefjum við fjórða starfsár okkar í Skemmtigarðinum

í Grafarvogi. Við erum afar þakklát fyrir þær frábæru

viðtökur sem við höfum fengið. Það hvetur okkur áfram

í uppbyggingu fullmótaðs Skemmtigarðs. Við höfum því

bætt við enn fleiri afþreyingarmöguleikum sem má kynna

sér nánar hér í bæklingnum.

Frá og með 15. maí munum við svo bjóða upp á fasta

opnunartíma um helgar þar sem opið verður fyrir

einstaklinga og fjölskyldur. Það verður nánar auglýst á

heimasíðu okkar, www.skemmtigardur.is.

Við óskum ykkur gleðilegs sumars og hlökkum til að sjá

ykkur í Skemmtigarðinum.

Bestu kveðjur,

starfsfólk Skemmtigarðsins

Í GRAFARVOGI

Starfsfólk Skemmtigarðsins býður ykkur velkominí Skemmtigarðinn

Inga

SergeyGuðjón

Jón RagnarJódís

Björn ÞórÁsthildur

RakelEyþór

Hafsteinn

Einar Orri

Juan

Jóhann

Björn Óskar

Grétar

Ragnar

Elmar

Felix

Kalli

Kristján

Tinna

Page 3: Skemmtigarðurinn 2011

Í GRAFARVOGI

Velkomin

Skemmtigarðurinn í Grafarvogi býður upp á margs konar skemmtun fyrir fyrirtæki og hópa sem vilja bregða á leik, efla andann og eiga eftirminnilegan dag í ævintýralegu umhverfi.

Fjölbreytt afþreying:Ævintýra-minigolf – Sjóræningjalandið

HópefliRatleikir

Amazing RaceMission Impossible

ÞrautabrautPaintballLasertag

Minigolf – ÍslandshringurinnGrillveislur

TrommuhringurinnHláturjógaKlifurturn

StrandblakFrisbígolf

RáðstefnusalurFyrirlesarar

HoppukastalarFjölskyldudagar fyrirtækja

Skemmtilegi garðurinn!

nýtt!

nýtt!

nýtt!

nýtt!

nýtt!

Page 4: Skemmtigarðurinn 2011

Viltu efla hópinn og skemmta honum í leiðinni? Starfsmenn og samstaða þeirra eru ein mestu verðmæti fyrirtækja. Leikirnir eru auðveldir, henta öllum og eru skemmtilegir og spennandi.

1–2 tímar af léttum og skemmtilegum leikjum sem henta öllum gerðum hópa. Fjölbreytt afþreying þar sem allir fá að njóta sín. Við lofum fjörugum og eftirminnilegum degi þar sem gleðin ræður ríkjum. „Ég brosti í hringi í 3 daga“, Pála Sigurðar hárgreiðslukona.

Hálfur eða heill dagur fullur af ævintýrum sem myndu sóma sér vel í hasar Hollywood bíómynd. Leikurinn berst út um alla Reykjavík og endar á óvæntum stað. Þú þarft hvorki að vera Schwarzenegger né ráða áhættuleikara til þess að taka þátt: „You can do it!“ Lágmark 15 manns.

Skipt er í lið og skemmtileg keppni milli liða sett af stað. Samvinna alls hópsins höfð að leiðarljósi en einstaklingsfrumkvæðið fær einnig að njóta sín. Léttir og fjörugir leikir sem henta öllum gerðum hópa.„Frábær skipulagning og geggjuð skemmtun“, Ari Rafn verkfræðingur.

GLEÐIPINNINN MISSION IMPOSSIBLEÁSKORANDINN1 2 3

Hópefli og þrautir

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Page 5: Skemmtigarðurinn 2011

Í GRAFARVOGI

„Ógleymanlegur dagur“

Við hjá Bootcamp fórum í Skemmtigarðinn í

Grafarvogi með um 40 manna hóp í hópefli. Eygló

hópeflismeistari tók á móti okkur með bros á

vör, hófst strax handa við að skipta í lið og síðan

byrjaði fjörið. Með léttum leikjum, þrautum og

áskorunum sem liðin þurftu að leysa í sameiningu,

varð dagurinn ógleymanlegur fyrir hópinn. Við

mælum eindregið með Skemmtigarðinum fyrir þá

hópa sem vilja efla liðsanda síns liðs undir öruggri

handleiðslu í frábæru umhverfi.

Róbert Traustason,

framkvæmdastjóri Bootcamp

Hópefli og þrautir

Karl Ágúst leiðir hópinn þinn inn í töfraheima trumbusláttar þar sem að hver slær með sínum takti svo úr verður einstök hljómhviða þegar allir taktar mætast. Trommuhringur er ótrúlegt fyrirbæri sem hefur slegið í gegn undanfarin ár. Full dagskrá af stanslausu fjöri og tónlist. Lágmarksfjöldi 15 manns. „Upplifun ársins“, Jónas Björn ráðgjafi.

Hláturjóga er frábær leið til að hrista hópinn saman og hristast úr hlátri í leiðinni. Ótrúlega áhrifamikil og skemmtileg leið fyrir hópinn, sem gleymir sér í hlátursleikjum undir styrkri hand leiðslu Juan Roman, sem talar að sjálfsögðu íslensku.„Ég hef aldrei fengið harðsperrur í magann af hlátri áður“, Friðrik Sólnes rafvirkjameistari.

TROMMUHRINGURINNStjórnandi: Karl Ágúst Úlfsson leikari

HLÁTURJÓGALeiðbeinandi: Juan Roman

4 5

Hópefli og þrautir

Page 6: Skemmtigarðurinn 2011

Lasertag er frábær leikur sem hentar öllum hópum, konum og körlum, yngri sem eldri.

Leikirnir eru auðveldir og hver og einn spilar á sínum hraða. Við tökum við 10–200 manna hópum og lofum feiknafjöri frá upphafi til enda!

Nýrvöllur!

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Úti-lasertag

Page 7: Skemmtigarðurinn 2011

Við komum til ykkar með flottustu lasertag-græjurnar á markaðnum í dag, ljósaróbóta o.fl. – allt eftir

ykkar óskum og aðstæðum.

Í sameiningu hönnum við svo spenn andi leikvelli á hentugum stöðum hjá ykkur og setjum upp einfalda, skemmtilega og

æsispennandi leiki sem allir geta tekið þátt í.

Í GRAFARVOGI

Lasertag

Inni-lasertag

Page 8: Skemmtigarðurinn 2011

Ævintýra-minigolf er ein vinsælasta afþreying skemmtigarða um allan heim, enda frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa.

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Ævintýra-minigolf loksins á Íslandi!

SjóræningjalandiðÞið siglið af stað í ævintýrasiglingu til sjóræningja landsins, lendið á eyðieyju, farið í gegnum kletta, lendið inni í sjóræningja-þorpi, spilið upp og niður þrautabrautir, í gegnum bátsflök, yfir brýr, rekist á hvali og risastórt sjóræningjaskip. Að lokum finnið þið vonandi fjársjóðskisturnar. Ævintýraferð sem enginn gleymir.

18 holu völlur

Page 9: Skemmtigarðurinn 2011

Í GRAFARVOGI

Ævintýra-minigolf

Minigolf

ÍslandshringurinnÁ Íslandshringnum eru íslensk náttúra og ævin týri í aðalhlutverkum. Í ævintýraferð

umhverfis Ísland munuð þið m.a. pútta ofan í Geysi, slá ofan í eld fjöll, inn í jökla, mæta

víkingum, álfum og vættum. Óvænt ævintýri bíða ykkar bakvið hvern hól.

18 holu völlur

Page 10: Skemmtigarðurinn 2011

Skemmtigarðurinn í Grafarvogi tekur að sér að skipuleggja fjölskyldudaga fyrirtækja. Boðið er upp á skemmtun fyrir börnin, unglingana og fullorðna fólkið. Fjör við allra hæfi.

Fjölskyldudagur Lasertag (10 ára +)Paintball (15 ára +)HoppukastalarKlifurturnMinigolfRatleikirÞrautabrautÞrautirAndlitsmálunKrakkaleikhornBlöðrur fyrir yngri börnHestaferðir fyrir krakkaGrillveislaSkemmtiatriði

„Frábær aðstaða“

Okkur langar að þakka fyrir frábæran dag þar sem að allir fjölskyldumeðlimir skemmtu sér konunglega í ævintýralegu umhverfi og frábærri aðstöðu. Mælum með fjölskyldudegi fyrir öll fyrirtæki og allar stofnanir.

Starfsmannafélag mennta- og menningar-málaráðuneytisins

Fjölskyldudagur í Skemmtigarðinum

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Page 11: Skemmtigarðurinn 2011

Í GRAFARVOGI

Fjölskyldudagur

„Fyrsta flokks þjónusta“

Frábær dagur í alla staði og gott skipulag

sem skiptir miklu máli með stóran hóp.

Það var eitthvað fyrir alla á staðnum og

meiriháttar gaman að sjá foreldra og börn

leika sér saman. Við erum búin að panta

annan fjölskyldudag núna í sumar.

Starfsmannafélag Íslandsbanka

Page 12: Skemmtigarðurinn 2011

Nýrvöllur!

Paintball er skemmtilegur leikur fyrir alla og einstaklega fjörug leið til að byggja upp liðsheild og efla liðsandann.

Leiknir eru skemmtilegir leikir á stórum útivöllum og hópurinn leysir auðveldar þrautir.Ærslagangur í bland við einfalda keppni er hin fullkomna uppskrift að góðum degi!

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Paintball

ENDALAUST FJÖROG STELPUM

HJÁ STRÁKUM

VINSÆLTVINSÆLT HJÁ STRÁKUM OG STELPUM

FRÁBÆRSKEMMTUNFYRIRALLA HÓPA

SKEMMTUNFYRIR ALLASKEM

MTIG

ARÐU

RINN SKEMMTIGARÐURINN

SKEMMTIGARÐURINN

SKEMMTIGARÐURINN

SKEMMTIGARÐURINN

SKEMMTIGARÐURINN

LÉTTIR OGSKEMMTILEGIRLEIKIRFYRIR ALLA

VIÐSÉRHÆFUM OKKURÍ HLÁTRI

ALLIR GETAPÚTTAÐ!

Page 13: Skemmtigarðurinn 2011

Í GRAFARVOGI

Paintball

„Algjört dúndur!“ Skemmtigarðurinn stóðst fyllilega allar væntingar um fjörlega tilbreytingu í daglegri rútínu skrifstofunnar.Þjónustan og stjórnunin hjá skipuleggjendum var alveg til fyrirmyndar. Við komum örugglega aftur og aftur og aftur …

Salt Investments

Page 14: Skemmtigarðurinn 2011

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Grillveislur, fundarsalur, veislutjaldVið bjóðum upp á frábæra aðstöðu fyrir fundahöld og veislur. Hópar geta svo fullkomnað daginn eftir fjörið í Skemmtigarðinum með glæsilegri grillveislu.

Viltu hrista hópinn saman áður en þið komið í Skemmtigarðinn? Við erum samstarfsaðili Dale Carnegie, sem býður skemmtileg og gagnleg námskeið fyrir alla hópa.

Hvatning – 2 klst.• Meta hvatningarstig innan fyrirtækisins eða deildar• Finna hvetjandi þætti• Læra reglur til að bæta samskipti og styrkja sambönd• Sjá það jákvæða og gefa uppbyggilega endurgjöf

Innri þjónusta – 2 klst.• Skilja gangverkið innan fyrirtækisins• Sjá skýra mynd af þeim samböndum sem eru mikilvægt fyrir hvern og einn• Greina þarfir innri viðskiptavina• Beita framúrskarandi innri þjónustu

Page 15: Skemmtigarðurinn 2011

Í GRAFARVOGI

Matseðill SkemmtigarðsinsEftir fjörið getum við slegið upp grillpartíi fyrir ykkur með dýrindis veitingum. Lágmarksfjöldi 25 manns.

Hamborgara- og pylsuveislaPylsur og hamborgarar með fersku salati og sósum.

KjötveislaHeilgrillað lambalæri með heitri rjómalagaðri kryddjurtasósu og grillaður barbeque-kjúklingur með kaldri sósu. Meðlæti er ferskt salat með fetaosti, gular baunir, grillað hvítlauksbrauð og bakaðar kartöflur.

VarðeldurinnEftir fjörið getum við tendrað varðeld í nýja eldstæðinu okkar og boðið upp á ylvolga sykurpúða, grillaða yfir varðeldinum. Hvað er betra en að sitja við snarkandi eldinn, syngja nokkur lög saman og grilla sykurpúða? Nammi namm! Lágmarksfjöldi 15 manns.

Fjölbreytt afþreying:Ævintýra-minigolf – Sjóræningjalandið

HópefliRatleikir

Amazing RaceMission Impossible

ÞrautabrautPaintballLasertag

Minigolf – ÍslandshringurinnGrillveislur

TrommuhringurinnHláturjógaKlifurturn

StrandblakFrisbígolf

RáðstefnusalurFyrirlesarar

HoppukastalarFjölskyldudagar fyrirtækja

nýtt!

nýtt!

nýtt!

nýtt!

nýtt!

Page 16: Skemmtigarðurinn 2011

ENDALAUST FJÖR

OG STELPUMHJÁ STRÁKUM

VINSÆLT

VINSÆLT HJÁ STRÁKUM OG STELPUM

FRÁBÆRSKEMMTUN

FYRIRALLA HÓPA

SKEMMTUNFYRIR ALLA

SKEM

MTIG

ARÐU

RINN

SKEMMTIGARÐURINNSKEMMTIGARÐURINN

SKEMMTIGARÐURINNSKEMMTIGARÐURINN

SKEMM

TIGARÐURINN

LÉTTIR OGSKEMMTILEGIR

LEIKIRFYRIR ALLA

VIÐSÉRHÆFUM OKKUR

Í HLÁTRI

ALLIR GETA

PÚTTAÐ!

ENDALAUST FJÖR

OG STELPUMHJÁ STRÁKUM

VINSÆLT

VINSÆLT HJÁ STRÁKUM OG STELPUM

FRÁBÆRSKEMMTUN

FYRIRALLA HÓPA

SKEMMTUNFYRIR ALLA

SKEM

MTIG

ARÐU

RINN

SKEMMTIGARÐURINNSKEMMTIGARÐURINN

SKEMMTIGARÐURINNSKEMMTIGARÐURINN

SKEMM

TIGARÐURINN

LÉTTIR OGSKEMMTILEGIR

LEIKIRFYRIR ALLA

VIÐSÉRHÆFUM OKKUR

Í HLÁTRI

ALLIR GETA

PÚTTAÐ!

ENDALAUST FJÖR

OG STELPUMHJÁ STRÁKUM

VINSÆLT

VINSÆLT HJÁ STRÁKUM OG STELPUM

FRÁBÆRSKEMMTUN

FYRIRALLA HÓPA

SKEMMTUNFYRIR ALLA

SKEM

MTIG

ARÐU

RINN

SKEMMTIGARÐURINNSKEMMTIGARÐURINN

SKEMMTIGARÐURINNSKEMMTIGARÐURINN

SKEMM

TIGARÐURINN

LÉTTIR OGSKEMMTILEGIR

LEIKIRFYRIR ALLA

VIÐSÉRHÆFUM OKKUR

Í HLÁTRI

ALLIR GETA

PÚTTAÐ!

ENDALAUST FJÖR

OG STELPUMHJÁ STRÁKUM

VINSÆLT

VINSÆLT HJÁ STRÁKUM OG STELPUM

FRÁBÆRSKEMMTUN

FYRIRALLA HÓPA

SKEMMTUNFYRIR ALLA

SKEM

MTIG

ARÐU

RINN

SKEMMTIGARÐURINNSKEMMTIGARÐURINN

SKEMMTIGARÐURINNSKEMMTIGARÐURINN

SKEMM

TIGARÐURINN

LÉTTIR OGSKEMMTILEGIR

LEIKIRFYRIR ALLA

VIÐSÉRHÆFUM OKKUR

Í HLÁTRI

ALLIR GETA

PÚTTAÐ!

Pöntunarsími: 534 1900 | www.skemmtigardur.is | [email protected]

Í GRAFARVOGI

Sjáumst í garðinum!

PIPAR\TBW

A • SÍA

• 110249

Klifurturn Frisbígolf StrandblakvellirHópe�iRáðstefnusalur Grillaðstaða SamkomutjaldPaintballLasertag Ævintýra-minigolfFjölskyldudagarfyrirtækja