sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

15
Málgagn veiðimanna – 1. tbl. – 28. árgangur 2009 – Verð kr. 899.- m/vsk. Ennþá viðgengst netaveiði á laxi í stórum stíl Gísli Ásgeirsson segir að markaðssetja þurfi Ísland alveg upp á nýtt Bubbi Morthens og ofurlaxinn á Núpafossbrún Laxá í Leirársveit, áin öll Er flundran að yfirtaka veiðiárnar? Edda Guðmundsdóttir fyrrverandi forsætisráðherrafrú talar um veiðiskap Hvað segja veiðimenn um sumarið? Innrá s í konungsríki sjóbirtingsins Dagur við ána með veiðimanninum Pálma Gunnarssyni

Upload: sportveidibladid

Post on 05-Mar-2016

241 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Sportveiðiblaðið, málgagn veiðimanna

TRANSCRIPT

Page 1: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

Má lgagn veiðimanna – 1. tbl. – 28. á rgangur 2009 – Verð kr. 899.- m/vsk.

Ennþá viðgengst netaveiði á laxi í stórum stíl

Gísli Ásgeirsson segir að markaðssetja þurfi Ísland alveg upp á nýtt

Bubbi Morthens og ofurlaxinn á Núpafossbrún

Laxá í Leirársveit, áin öllEr flundran að yfirtaka veiðiárnar?

Edda Guðmundsdóttir fyrrverandi forsætisráðherrafrú

talar um veiðiskapHvað segja veiðimenn um sumarið?

Inn rá s í kon ungs ríki sjó birt ings insDagur við ána með veiðimanninum Pálma Gunnarssyni

Page 2: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

Húsgagnahöllinni Bíldshöfða – sími 585 7239

Intersport – opIð alla daga

Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða, sími 585 7239. Lindir, Skógarlind 2, sími 585 7262 veiðideild - opið 7 daga vikunnar

Við höfum allt fyrir veiðimanninn. sérfræðingar okkar veita þér faglega ráðgjöf og góða þjónustu, einnig mikið úrval af gervibeitu og beitu.

í veiðideild intersportvelkomin

Page 3: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða, sími 585 7239. Lindir, Skógarlind 2, sími 585 7262 veiðideild - opið 7 daga vikunnar

byssur & skot – topp gæði – botn verð

Page 4: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

Allt í stangveiðina, skotveiðina

og sjóstangveiðina

Í Veiðiflugunni færðu

eitt glæsilegasta úrval

landsins fyrir stangveiðina,

Topp merki eins og

Shimano, LOOP,

G.Loomis, Vangen.

Í Veiðiflugunni færðu

eitt glæsilegasta úrval

landsins fyrir

sjóstangveiðina,

stangir, hjól,

pilkar, slóðar.

Í Veiðiflugunni færðu

eitt glæsilegasta úrval

landsins fyrir skotveiðina,

Topp merki eins og

Benelli, Sako, Tikka,

Remington, Rössler.

Kynntu þér úrvalið og verðin það kemur skemmtilega á óvart.

Page 5: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

Ís­lend­ing­ar­eru­­illa­stadd­ir­og­hand­ónýt­ir­stjórn­mála­menn­­hafa­alls­­ekki­ráð­ið­við­vand­ann.­Á­með­an­þjóð­inni­blæð­ir­út­­sleppa­glæpa­menn­irn­ir.­Það­er­lít­il­sann­girni­í­því.

Spáð­er­­ágætri­­veiði­í­sum­ar­en­það­­gætu­orð­ið­­færri­sem­­stunda­veiði­skap­inn­en­í­­fyrra.­Aldr­ei­í­sög­unni­­hafa­ver­ið­til­­fleiri­­laus­veiði­leyfi­á­­besta­­tíma­í­veiði­án­um.­Veiði­leyfi­­eins­og­fyr­ir­tæki­­keyptu­dýr­um­dóm­um­fyr­ir­ári­síð­an.­Tvö­hundr­uð­þús­unda­dag­ar­í­veiði­án­um,­þá­er­erf­itt­að­­selja­núna.­Leig­an­á­lax­veiði­án­um­verð­ur­að­­lækka,­veiði­mönn­um­á­eft­ir­að­­fækka­strax­­næsta­sum­ar,­dýf­an­þá­verð­ur­­dýpri­en­núna.

­Veiða­og­­sleppa­átak­ið­er­í­­hættu.­­Stóra­lax­in­um­verð­ur­að­­sleppa­en­­minni­lax­inn­verð­ur­drep­inn­í­­meira­

­mæli­en­í­­fyrra.­Marg­ir­veiði­menn­segj­ast­­ekki­­henda­matn­um­­eins­og­ástand­ið­í­þjóð­fé­lag­inu­er­núna.­Bleikj­an­er­í­­hættu,­hún­er­að­­hverfa­og­eft­ir­nokk­ur­ár­verð­ur­hún­horf­in­með­öllu.­Veiði­ár,­sem­áð­ur­­gáfu­þús­und­bleikj­ur,­­gefa­­eitt­til­tvö­hundr­uð­núna.

Þrátt­fyr­ir­allt­­munu­veiði­menn­á­öll­um­­aldri­­reyna­fyr­ir­sér­í­sum­ar,­veið­in­er­skemmti­legt­sport­og­Veiði­kort­ið­er­snilld.­Marg­ir­­hafa­náð­sér­í­það­og­­ætla­að­­nota­það­sem­aldr­ei­fyrr.

Mjög­und­ar­legt­veiði­sum­ar­er­að­hefj­ast.­­Fyrstu­dag­arn­ir­í­sjó­birt­ingi­­voru­held­ur­na­prir.­Má­­kannski­­marka­kom­andi­veiði­sum­ar­af­þeim?

G. Bend er

8

Útgefandi­og­dreifing:­Veiðiútgáfan­ehf.Sími:­588­5020,­Hamraborg­5,­200­Kóp.Ritstjóri­og­ábm.:­Gunnar­BenderPrófarkalestur:­Helgi­MagnússonÚtlit,­umbrot­og­myndvinnsla:­Skissa­ehf.Prentun­og­bókband:­ÍsafoldarprentsmiðjaForsíðumyndina­tók­Guðmundur­Hilmarsson­af­Pálma­Gunnarssyni­í­Tungufljóti­í­Skaftafellssýslu.

VeiðispjallVeiðispjall

Má lgagn veiðimanna – 1. tbl. – 28. á rgangur 2009 – Verð kr. 899.- m/vsk.

Ennþá viðgengst netaveiði á laxi í stórum stíl

Gísli Ásgeirsson segir að markaðssetja þurfi Ísland alveg upp á nýtt

Bubbi Morthens og ofurlaxinn á Núpafossbrún

Laxá í Leirársveit, áin öllEr flundran að yfirtaka veiðiárnar?

Edda Guðmundsdóttir fyrrverandi forsætisráðherrafrú

talar um veiðiskapStangaveiðifélag Reykjavíkur 70 ára

Inn rá s í kon ungs ríki sjó birt ings insDagur við ána með veiðimanninum Pálma Gunnarssyni

Söngvarann­Pálma­Gunnarsson­þekkja­nú­flestir,­en­það­vita­ekki­allir­að­hann­er­líka­ástríðufullur­veiðimaður­og­umhverfissinni.­Pálmi­hefur­sterkar­skoðanir­eins­og­lesendur­fá­að­kynnast.

24Efnahagsástandið­á­Íslandi­hefur­þurrkað­upp­stóran­hluta­af­kaupendum­veiðileyfa.­Gísli­Ásgeirs­son­hjá­Lax­ehf.­ræðir­um­hrunið­á­veiðileyfa­markaðnum­og­segir­að­markaðssetja­þurfi­Ísland­upp­á­nýtt.

40Stefán­Jón­Hafstein,­útgáfustjóri­flugur.is,­leiðir­okkur­í­allan­sannleikann­um­hvaða­flugur­þarf­að­hafa­í­fluguboxinu­til­að­vera­fær­í­flestan­sjó.

60Veiðistaðalýsing­Hauks­Geirs­Harðarsonar­ætti­að­sannfæra­marga­um­að­Laxá­í­Leirársveit­er­ein­skemmti­legasta­veiðiá­landsins.

Að­auki:­Netaveiði­í­Hvítá­og­Ölfusá,­Edda­Guðmundsdóttir,­brot­úr­væntanlegri­bók­Bubba­Morthens,­Skíðabarón­á­Akureyri,­sjóstangveiði,­skotveiði­og­margt,­margt­fleira.

Sportveiðiblaðið • 5

Page 6: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

Tinna Sól Þrastardóttir með lax úr Breiðdalsá.

Halla Karí Hjaltested með lax úr Breiðdalsá.

Dagur Hrannarsson sýndi góða tilburði með stöngina við

Hítarvatn í fyrra og bíður spenntur eftir komandi veiðisumrinu.

Fólk & veiði

Page 7: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

Skráðu þig inn – drífðu þig út

Ferðafélag Íslands www.fi.is | [email protected] | sími 568 2533

Hild

ur H

lín Jó

nsdó

ttir

/ hi

ldur

@dv

.is

Page 8: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

Ég­kem­veg­móð­ur­inn­í­Skúla­garð­þar­sem­­Pálmi­sit­ur­bros­mild­ur­með­fé­lög­um­sín­um­og­spyr­af­­hverju­ég­­hafi­­ekki­kom­ið­fyrr.­Hann­­hafi­ætl­að­að­­bjóða­mér­nið­ur­að­á,­­þeir­­stóru­­hafi­ver­ið­að­­sýna­sig­þar­und­ir­kvöld­ið.­Ég­ber­við­kjána­legri­af­sök­un:­Það­­hafi­ver­ið­svo­mik­ið­að­­gera­í­vinn­unni.­Síð­an­þigg­ég­kaffi­bolla,­dreg­upp­skrif­blokk­ina­og­­geri­mig­klár­an­í­stutt­spjall­um­­veiði.

En­áð­ur­en­við­byrj­um­rölt­um­við­sam­an­út­á­hlað­og­aust­ur­fyr­ir­hús.­Við­horf­um­sam­an­nið­ur­að­­ánni­og­röbb­um­lít­ið­­eitt­um­dag­inn­og­veg­inn­til­að­­koma­okk­ur­í­gír­inn.

Kvöld­sól­in­spegl­ar­sig­í­breið­um­og­hylj­um­þar­sem­Litl­á­renn­ur­lygn­en­inn­á­­milli­í­of­ur­litl­um­flúð­um.­Áin­renn­ur­úr­Skjálfta­vatni­sem­varð­til­í­jarð­hrær­ing­um­sem­­skóku­Keldu­hverfi­vet­ur­inn­1975–1976.­Með­al­hiti­ár­vatns­ins­er­um­12­gráð­ur­og­því­eru­vaxt­ar­skil­yrði­fyr­ir­­urriða­og­sjó­birt­inga­ein­stök­­enda­­hafa­­veiðst­hér­yf­ir­20­­punda­fisk­ar.­Til­marks­um­það­­hversu­yl­volg­áin­er­

rifj­ar­­Pálmi­upp­sög­una­af­því­að­fyr­ir­neð­an­Skúla­garð­er­dá­góð­ur­kíll­þar­sem­krökk­um­­voru­kennd­­fyrstu­sund­tök­in­á­ár­um­áður.­Litl­á­hef­ur­því­al­ið­­fleira­en­risa­vaxna­­urriða­og­hér­líð­ur­­Pálma­Gunn­ars­syni­vel.

Lín­urnar­lagð­arÉg­hef­­heyrt­marg­ar­sög­ur­af­veiði­mann­in­um­­Pálma­Gunn­ars­syni.­Hann­kvað­­vera­mik­ill­um­hverf­is­sinni,­slepp­ir­gjarn­an­veidd­um­­fiski­og­drep­ur­­ekki­vor­fisk.­Hann­kast­ar­flug­unni­­eins­og­eng­ill,­hef­ur­af­ar­sterk­ar­skoð­an­ir­á­um­gengni­­manna­við­lax­fiska­og­heim­kynni­­þeirra­á­Ís­landi,­vill­­gæta­hóf­semi­og­ligg­ur­­ekki­á­skoð­un­um­sín­um.­Við­rölt­um­aft­ur­inn­í­hús­og­ég­spyr­­Pálma­hvort­hann­­hafi­allt­af­ver­ið­svona­hóf­sam­ur­í­­veiði.

„Nei,­ég­­átti­mín­rugl­ár­í­­þessu­­eins­og­svo­­mörgu­­öðru­en­­ætli­það­­hafi­­ekki­ver­ið­hún­móð­ir­mín­sem­­lagði­lín­urn­ar­hvað­hóf­sem­ina­varð­ar­þeg­ar­ég­var­­gutti­­heima­á­Vopna­firði.­Ég­­hafði­ver­ið­að­­veiða­í­Vest­ur­dals­

Ragn ar Hólm Ragn ars son

– lög brot og lysti semd ir með Pálma GunnDag ur við ána

8 • Sportveiðiblaðið

Page 9: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

ár­ósn­um­­eins­og­svo­oft­áð­ur­og­slengdi­á­borð­ið­hjá­­henni­­stórri­­kippu­af­væn­um­sjó­birt­ing­um,­ægi­lega­grobb­inn.­Þá­­spurði­sú­­gamla­hvort­nú­­væri­­ekki­kom­ið­nóg­og­hvort­ég­­vildi­­ekki­­taka­­minna­næst­því­að­við­gæt­um­­ekki­­geymt­all­an­þenn­an­fisk.­­Þetta­­þótti­mér­skrýt­ið­en­ég­­skildi­það­bet­ur­­seinna:­Mað­ur­á­aldr­ei­að­­veiða­­meira­en­hann­get­ur­með­­góðu­­móti­nýtt­sér­til­mat­ar.

Síð­an­­lenti­ég­í­því,­­löngu,­­löngu­síð­ar,­að­­vera­að­­veiða­með­Ósk­ari­Björg­vins­­vini­mín­um­í­Jóns­kvísl­fyr­ir­neð­an­foss­­heila­nótt­í­brjál­aðri­­töku­og­eft­ir­það­­ákvað­ég­að­­hætta­að­magn­veiða.­Því­dag­inn­eft­ir­stóð­um­við­í­að­gerð­upp­fyr­ir­haus,­150–200­bleikj­ur,­og­ég­sá­hví­líkt­rugl­­þetta­var.­

Ég­man­enn­þá­að­þeg­ar­ég­stóð­í­að­gerð­inni­og­var­að­þvo­fisk­inn­þá­kom­í­­huga­mér­það­sem­­mamma­­gamla­­hafði­sagt:­Er­nú­­ekki­kom­ið­nóg?­Af­­hverju­að­­standa­í­­þessu­og­­skemma­jafn­vel­afl­ann?­­Þetta­hef­ur­

fylgt­mér­síð­an.­Græðg­in­er­horf­in­og­nægju­sem­in­ræð­ur­ríkj­um.­­Núna­þyk­ir­gott­að­fá­2–3­góð­ar­bleikj­ur­inn­á­mitt­heim­ili,­­flaka­og­­borða,­og­mál­ið­er­­dautt.

­Tveir­plús­­tveir­Þetta­skýr­ir­­kannski­svo­lít­ið­hugs­ana­gang­inn­hjá­mér,“­bæt­ir­­Pálmi­við­og­spyr­hvort­við­eig­um­­ekki­að­­tylla­okk­ur­inn­í­sam­komu­sal­inn­þar­sem­eru­stól­ar­og­lít­il,­dúk­uð­borð.­Það­brak­ar­of­ur­lít­ið­í­­gömlu­par­ket­inu­á­dans­gólf­inu­í­Skúla­garði­þeg­ar­við­læð­umst­yf­ir­það­í­næt­ur­kyrrð­inni.­Ég­spyr­­Pálma­hvort­hann­­hafi­­kannski­skemmt­­hérna­í­­gamla­daga,­ef­til­vill­með­Bruna­lið­inu­eða­í­­seinni­tíð­með­Manna­korn­um­en­hann­hrist­ir­haus­inn:­Blóma­skeið­Skúla­garðs­sem­sam­komu­stað­ar­var­fyr­ir­hans­tíð­í­brans­an­um­–­en­samt­á­hann­­kæra­minn­ingu­héð­an.

„Ég­kom­hing­að­á­ball­þeg­ar­ég­var­15­ára­og­­braut­mér­­leið­í­gegn­um­mann­haf­ið­til­að­­berja­aug­um­og­

Út sýn in við Im bu þúfu á Tjörn esi yf ir Öx ar fjörð inn er vina leg. Héð an blas ir Keldu hverf ið við í allri sinni dýrð og úti við

sjóndeildarhring inn í norðri er rauð gul rönd und ir bleik um og blá um óravídd um him ins ins. Ég reyni að koma auga á Litl á en tekst það ekki. Það renn ur allt sam an í kvöld húm inu. Ég hef mælt mér mót við Pálma

Gunn ars son, tón list ar mann og veiði mann, á bökk um Litl ár, nán ar til tek ið í Skúla garði en segja má að Öx ar fjörð ur inn, ásamt Vopna firð in um,

sé heima völl ur Pálma. Við ætl um að ræða um veiði skap vítt og breitt. Mér seg ir svo hug ur að veiði pól it ík in verði Pálma of ar lega í huga.

Sportveiðiblaðið • 9

Page 10: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

­hlusta­á­­Ellý­Vil­hjálms,­þá­stór­kost­legu­söng­konu,­sem­var­að­­skemmta­með­hljóm­sveit­Svav­ars­Gests­í­Skúla­garði.­En­síð­an­eru­lið­in­mörg­ár.“­­Pálmi­bros­ir­að­minn­ing­unni­og­ég­­veit­að­bráð­um­þurf­um­við­að­­fara­að­sofa:­„Ef­við­ætl­um­að­­veiða­eitt­hvað­á­morg­un­...“­seg­ir­hann­og­lít­ur­á­klukk­una.

Það­er­kom­ið­fram­yf­ir­mið­nætti­og­­meira­að­­segja­söng­ur­fugl­anna­­niðri­við­ána­er­þagn­að­ur.­Keldu­hverf­ið­sef­ur.­Ósjálfr­átt­er­­Pálmi­far­inn­að­tal­a­að­eins­­lægra,­dreg­ur­of­ur­lít­ið­seim­inn­og­virð­ist­­muna­í­lúr­inn.­Hann­er­víst­van­ur­að­­sofna­­snemma­í­veiði­ferð­um­en­virð­ist­þó­­ætla­að­­gera­of­ur­litla­und­an­tekn­ingu­fyr­ir­gest­sinn­við­ána.­­Pálmi­strýk­ur­silfr­aða­skegg­brodda­á­hök­unni:

„Síð­an­fer­ég­að­kynn­ast­mönn­um­­seinna­á­­minni­veiði­manns­ævi­sem­­kenndu­mér­að­hóf­sem­in­er­dyggð.­Smám­sam­an­átt­aði­mað­ur­sig­­líka­á­því­að­hlut­ir,­sem­­einu­­sinni­­voru­í­lagi,­­voru­það­­ekki­leng­ur­og­þá­fór­mað­ur­að­­leggja­sam­an­tvo­og­tvo.­Nið­ur­stað­an­var­að­þótt­­mörgu­sé­um­að­­kenna­þá­sé­það­að­­minnsta­­kosti­að­­hluta­til­okk­ar­eig­in­­græðgi­sem­hegg­ur­allt­of­stór­skörð­í­líf­rík­ið­og­þá­fer­mað­ur­nátt­úr­lega­að­­hugsa­í­þá­­veru­að­það­­væri­­kannski­hægt­að­and­æfa­­þessu­­ástandi­með­ein­hverj­um­­hætti.

Fyr­ir­nokkr­um­ár­um­kynnt­ist­ég­til­dæm­is­stór­merki­leg­um­­manni­sem­heit­ir­Pet­er­Clin­ton­Po­wer­og­er­með­lax­veiði­svæði­á­Kóla­skaga­í­Rúss­landi­á­­leigu­til­50­ára.­Þeg­ar­hann­tók­við­svæð­inu­var­það­í­­klessu­­vegna­veiði­þjófn­að­ar­og­illr­ar­um­gengni.­Hann­tók­við­því­fyr­ir­11–12­ár­um­og­þá­var­veið­in­um­500­lax­ar­yf­ir­sum­ar­ið.­­Núna­er­hún­kom­in­í­um­eða­yf­ir­5.000­­laxa­yf­ir­sum­ar­ið.­Samt­hef­ur­Pet­er­aldr­ei­gert­­neitt­ann­að­en­að­­segja­mönn­um­að­­sleppa­aft­ur­veidd­um­laxi.­Hann­hef­ur­aldr­ei­­leyft­nein­ar­seiða­slepp­ing­ar­eða­rækt­un­og­­enga­veiði­staða­verk­fræði.­­Þetta­kem­ur­­bara­af­­sjálfu­sér­ef­geng­ið­er­vel­um­svæð­ið.

­Þarna­­vakti­at­hygli­­mína­sú­tak­marka­lausa­virð­ing­­allra­sem­ég­­hitti,­og­­voru­gest­ir­karls­ins,­fyr­ir­því­sem­hann­var­að­gera.­Mað­ur­gekk­með­­ánni­dag­eft­ir­dag­og­sá­­hvergi­nokk­urs­stað­ar­rusl.­­Þetta­var­­eins­og­ósnort­ið­land.­Á­köfl­um­fannst­mér­ég­­þurfa­að­­klípa­sjálf­an­mig­í­hand­legg­inn­til­að­­vakna,­­þetta­var­svo­óraun­veru­legt.­Að­eins­­viku­áð­ur­­hafði­ég­ver­ið­að­­tína­upp­rusl­við­ís­lenska­­veiðiá.­Ég­­spurði­Pet­er­að­því­hvern­ig­hann­­færi­að­­þessu­og­hann­­sagði­að­það­­væri­ein­falt:­Regl­urn­ar­eru­svona­og­ef­menn­eru­staðn­ir­að­því­að­­brjóta­þær­í­­mínu­um­dæmi­þá­er­­þeim­boð­ið­pent­að­­pakka­sam­an.­­Þeim­er­boð­ið­upp­í­­þyrlu­og­flog­ið­með­þá­til­Murm­ansk­og­­þeir­fá­aldr­ei­að­­koma­aft­ur.­En­­verða­menn­þá­­ekki­reið­ir?­­spurði­ég­og­hann­svar­aði:­Nei,­alls­ekki.­Það­­vita­all­ir­að­regl­urn­ar­eru­svona­og­­þeim­­bera­að­­hlýða.­Til­dæm­is­er­ein­mjög­hörð­­regla­­þarna­nið­ur­frá­að­­einn­veiði­mað­ur­kemst­­ekki­upp­með­það­að­eyði­leggja­fyr­ir­öðr­um­með­drykkju­lát­um.­Ef­menn­eru­staðn­ir­að­­slíku­þá­er­flog­ið­með­þá­­beint­til­Murm­ansk.

Við­Ís­lend­ing­ar­gæt­um­svo­sann­ar­lega­lært­af­svona­lög­uðu­og­popp­að­að­eins­upp­hjá­okk­ur­hegð­un­ina­og­veiði­menn­ing­una.­Mað­ur­verð­ur­­bara­að­­treysta­kyn­slóð­inni­sem­tek­ur­við­af­okk­ur­að­­gera­bet­ur.­Það­get­ur­ver­ið­að­það­sé­erf­itt­að­­kenna­göml­um­­hundi­að­­sitja­en­hvolp­arn­ir­­koma­þá­von­andi­með­­betri­veiði­menn­ingu.­Um­­leið­og­menn­­fara­að­­haga­sér­­illa­í­um­gengni­við­bakk­ann­eða­gagn­vart­öðr­um­veiði­mönn­um,­og­­taka­með­sér­brest­ina­sem­Stef­án­heit­inn­Jóns­son­tal­ar­svo­skemmti­lega­um­í­ein­hverri­af­bók­un­um­sín­um,­þá­smit­ast­það­út­í­allt­sem­til­heyr­ir­veið­inni­og­það­eyði­legg­ur­allt­í­kring.­Sjálf­ur­fór­ég­í­geng­um­­þetta­brjál­æði­á­sín­um­­tíma­og­það­var­skemmti­legt­í­smástund­en­síð­an­­bara­leið­in­legt,“­seg­ir­­Pálmi­Gunn­ars­son,­bank­ar­létt­í­borð­ið,­salt­kjöt­og­baun­ir­tú­kall,­og­býð­ur­­góða­nótt.

Ég­sit­­einn­eft­ir­með­skrif­blokk­ina­­mína­í­sam­komu­saln­um­í­Skúla­garði.­Eft­ir­fá­ein­ar­mín­út­ur­er­þögn­in­orð­in­svo­mik­il­að­mér­finnst­ég­­heyra­þung­an­són­fyr­ir­eyr­um­mér.­Ég­­pára­eitt­hvað­á­texta­blöð­in­mín­en­skyndi­lega­er­þögn­in­rof­in­þeg­ar­ís­skáp­ur­­frammi­í­eld­húsi­hrekk­ur­í­gang­og­ég­­ákveð­að­­ganga­til­náða.­Í­fyrra­mál­ið­verð­ur­vakn­að­­snemma­og­hald­ið­nið­ur­að­­hlýrri­­ánni­sem­el­ur­tröll.

Inn­rás­í­kon­ungs­ríki­sjó­birt­ings­insMorg­unn­inn­heils­ar­okk­ur­bjart­ur­og­fag­ur.­Það­er­glitr­andi­tí­brá­yf­ir­mar­flötu­und­ir­lend­inu­í­Keldu­hverfi­og­of­ur­lít­il­dala­læða­leys­ist­upp­yf­ir­­ánni­þeg­ar­sól­in­hækk­ar­sig­á­­lofti.­Við­rölt­um­í­ró­leg­heit­um­nið­ur­að­á.­­Pálmi­ætl­ar­að­­kasta­og­ég­­ætla­að­­trufla­hann,­fá­hann­til­að­­spjalla­um­veið­ina­og­ná­nokkr­um­punkt­um­nið­ur­á­blað.

„Held­urðu­að­­þeir­­stóru­­gefi­sig­til­í­dag?“­spyr­ég­ef­ins.

„Al­veg­ábyggi­lega,“­svar­ar­hann­og­skýt­ur­lín­unni­yf­ir­að­bakk­an­um­hin­um­meg­in.­Hann­dreg­ur­­litla­straum­flugu­hægt­til­sín­og­í­kjöl­far­henn­ar­rís­­ólga­á­vatn­inu­sem­­deyr­síð­an­út.

Pet er Clin ton Po wer við heima hyl inn í ánni sinni á Kóla skaga. Þarna þurfti ekk ert ann að en hóg værð til að reisa við laxa stofn inn.

10 • Sportveiðiblaðið

Page 11: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009
Page 12: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

„­Sástu­­þetta?“­hvísl­ar­hann,­gef­ur­mér­­auga­og­tek­ur­ann­að­kast.

Aft­ur­kem­ur­­bunga­á­vatn­ið­í­kjöl­far­flug­unn­ar­og­í­­þetta­sinn­negl­ir­urrið­inn­hana.­Veiði­mað­ur­inn­kall­ar­upp­yf­ir­sig,­land­ar­fisk­in­um­eft­ir­­snarpa­við­ur­eign­og­slepp­ir­aft­ur­fum­laust.­Mér­gefst­­varla­tæki­færi­til­að­­skoða­fisk­inn­og­hvað­þá­að­­mynda­hann.­En­­þetta­var­furðu­lega­feit­ur­sjó­birt­ing­ur,­hnött­ótt­ur­með­hálf­gert­hnakka­spik.­­Pálmi­bros­ir­og­rétt­ir­mér­stöng­ina.

„­Reyndu,­­þeir­eru­­fleiri­­þarna­og­sum­ir­­miklu­­stærri­en­­þessi­kett­ling­ur,“­seg­ir­hann­–­en­ég­seg­ist­­ekki­­vera­í­­stuði­til­að­­veiða.­Ég­­megi­eng­an­­tíma­­missa­og­­þurfi­að­­pumpa­hann­bet­ur­til­að­­eiga­­efni­í­sæmi­legt­við­tal.

„­Ekki­í­­stuði­til­að­­veiða?­Aldr­ei­hef­ur­það­kom­ið­fyr­ir­mig.“

Þann­ig­egn­ir­hann­mig­til­að­­taka­nokk­ur­köst­en­eft­ir­kort­ér­legg­ég­frá­mér­stöng­ina­og­sest­hjá­­Pálma­í­slakk­ann­við­ána.­

Mig­lang­ar­að­­heyra­hann­tal­a­um­sjó­birt­ing­inn­á­Ís­landi­því­að­ég­­veit­að­sá­fisk­ur­er­hon­um­kær­ari­en­nokk­ur­ann­ar­og­­Pálmi­hef­ur­haft­af­hon­um­ára­tuga­löng­­kynni.­Hvað­er­ann­ars­langt­síð­an­hann­byrj­aði­að­­veiða­sjó­birt­ing?

„­Eins­og­ég­­sagði­þér­í­gær­þá­var­ég­byrj­að­ur­að­­veiða­birt­inga­sem­­gutti­­heima­á­Vopna­firði­en­það­var­­ekki­fyrr­en­ég­fór­­fyrstu­ferð­ina­aust­ur­að­­Klaustri,­lík­lega­um­1973,­sem­ég­kol­féll­fyr­ir­um­hverf­inu­og­höfð­ingj­un­um­sem­þar­­eiga­óðöl.­­Þarna­var­ég­kom­inn­í­kon­ungs­ríki­sjó­birt­ings­ins.

Ég­komst­strax­í­bull­andi­stór­an­sjó­birt­ing­í­Gren­læk­og­Eld­vatni,­­miklu­­stærri­en­ég­­hafði­kynnst­­heima­á­æsku­slóð­un­um­og­mér­fannst­­eins­og­sjó­birt­ing­ur­inn­­væri­hrein­lega­teikn­að­ur­inn­í­­þetta­um­hverfi­­þarna­fyr­ir­aust­an.­Vest­ur­Skafta­fells­sýsl­an­er­­eins­og­snið­in­að­þess­um­­fiski­og­­hvergi­á­Ís­landi­þrífst­hann­bet­ur,­­nema­ef­­vera­­skyldi­hér­í­yl­volgri­Litl­ánni,­en­hún­er­­líka­ein­stök­og­sér­á­­parti.

Hins­veg­ar­­hafði­ég­­ekki­­veitt­í­mörg­ár­í­Vest­ur­Skafta­fells­sýslu­þeg­ar­ég­átt­aði­mig­á­því­að­þar­var­eitt­hvað­­eins­og­það­­átti­­ekki­að­vera.­Menn­­voru­oft­og­tíð­um­að­­veiða­al­veg­gríð­ar­lega­mik­ið­og­ég­­hafði­­ekki­ver­ið­mörg­sum­ur­­þarna­fyr­ir­aust­an­þeg­ar­upp­kom­mál­þar­sem­veiði­menn­­höfðu­­veitt­vor­fisk­í­hundr­aða­tal­i­og­síð­an­smellt­í­ein­hverja­rusl­at­unnu­á­Kirkju­bæj­ar­klaustri­svo­að­ýldu­brækj­una­­lagði­um­hálft­hér­að­ið.­Mér­var­al­var­lega­brugð­ið­og­þá­fór­ég­að­­hafa­áhyggj­ur­af­svæð­inu.“

Ég­finn­að­­Pálmi­er­að­kom­ast­í­ham­og­sé­fyr­ir­mér­að­það­­verði­­varla­mik­ið­­veitt­á­þess­ari­morg­un­vakt­á­með­an­hann­tal­ar,­ég­­hlusta­og­stöng­in­ligg­ur­í­gras­inu.­Hann­star­ir­dreym­inn­út­í­fjarsk­ann,­­kannski­suð­ur­á­­sanda.­Hann­bros­ir­með­ein­hverri­und­ar­legri­for­tíð­ar­þrá­og­ég­­pára­með­­penna­í­blokk­ina­mína.­­Eitt­augna­blik­bý­ég­mig­und­ir­að­­standa­á­fæt­ur­en­þá­held­ur­hann­­áfram­af­­hálfu­­meiri­­þunga.

„Og­­ekki­skán­aði­það­þeg­ar­mað­ur­fór­­skömmu­síð­ar­að­­heyra­af­pæ­ling­um­­manna­um­að­­troða­­laxi­í­all­ar­spræn­ur­­þarna­­eystra,­ár­sem­þá­þeg­ar­­voru­full­ar­af­bolta­birt­ingi.­Um­­þetta­­leyti­­heyrði­ég­sög­urn­ar­af­

12 • Sportveiðiblaðið

Page 13: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

laxa­rækt­inni­í­Geir­lands­á­fyrr­á­öld­inni­sem­leið:­Seið­um­var­dælt­í­ána­og­á­end­an­um­­sátu­­þeir­­uppi­með­á­sem­gaf­­miklu­­miklu­­minna­af­sjó­birt­ingi­en­áð­ur­­hafði­ver­ið­og­­þeir­­fengu­ör­fá­laxa­kvik­indi­í­stað­inn.­Það­­voru­slæm­kaup.­Sam­búð­þess­ara­­fiska­geng­ur­­bara­­ekki­upp­að­­mínu­mati.

­Seinna­­frétti­ég­af­mis­lukk­aðri­laxa­rækt­í­Eld­vatni­í­Með­al­landi­sem­ekk­ert­varð­úr­því­að­áin­hafn­aði­hrein­lega­lax­in­um­og­um­­tíma­­voru­gerð­ar­ve­sæld­ar­leg­ar­til­raun­ir­til­að­­sleppa­­laxi­í­Gren­læk­en­því­var­hætt­snar­lega­og­hans­hef­ur­ekk­ert­orð­ið­vart­þar.

­Næsta­skref­var­hins­veg­ar­þeg­ar­­þeir­­fóru­að­­flytja­haf­beit­ar­lax­inn­inn­á­svæð­ið­og­þá­tók­gam­an­ið­held­ur­bet­ur­að­­kárna,­stór­slys­in­­vofðu­yfir.­Þá­var­flutt­ur­lax­upp­í­Hell­is­á­á­Síðu­mannaa­frétti­sem­renn­ur­í­­Skaftá.­Veiði­fé­lag,­sem­stofn­að­var­um­Hell­isá,­­sótti­um­­leyfi­til­að­­flytja­­laxa­úr­stöð­á­Snæ­fells­nesi­þang­að.­Sett­ar­­voru­upp­grind­ur­í­Hell­is­á­til­að­­varna­því­að­lax­inn­­færi­nið­ur­í­Skaft­á­og­það­an­út­um­allt­vatna­kerfi­Skaft­ár­og­Kúða­fljóts.­­Þetta­var­hlægi­lega­sorg­legt.­Á­­öðru­eða­­þriðja­ári­kom­upp­kýla­veiki­í­stofn­in­um­­þarna­en­­sami­fisk­ur­var­flutt­ur­í­Norð­linga­fljót­í­Borg­arfrði.­

Það­renn­ur­mér­­seint­úr­­minni­þeg­ar­fiski­fræð­ing­ar­­voru­að­­reyna­að­kraka­þenn­an­fisk­upp­úr­Helli­sánni­sem­var­nátt­úr­lega­vita­von­laust­mál.­Þenn­an­fisk­var­að­­finna­­löngu­síð­ar­úti­um­allt­kerf­ið­og­með­al­ann­ars­í­Kúða­fljóti.­­Bara­hug­mynda­fræð­in­í­kring­um­­þetta­var­von­laus.­Þess­ar­grind­ur­sem­­þeir­­settu­upp­­voru­til­dæm­is­þann­ig­að­það­­þurfti­­ekki­­nema­­góða­rign­ing­arg­usu­til­að­þær­­færu­á­kaf­og­fisk­ur­inn­­flyti­yf­ir­þær.“

Fá­nýt­ur­laga­bók­staf­urFyrr­en­var­ir­er­kom­ið­hlé.­Við­ákveð­um­að­skut­last­í­Kaup­fé­lag­ið­í­Ás­byrgi­til­að­­kaupa­gott­­kaffi­og­­rjóma­og­ým­is­legt­ann­að­smá­legt­sem­­Pálma­og­fé­laga­hans­van­hag­ar­um­fyr­ir­­næstu­­daga­við­veið­ar.­Ég­þarf­hins­veg­ar­að­­koma­mér­aft­ur­­heim­til­Ak­ur­eyr­ar­seinni­part­inn.

Það­er­und­ar­legt­að­­keyra­um­­þessa­­sveit­þar­sem­sprung­urn­ar,­sem­­urðu­til­við­jarð­hrær­ing­arn­ar­1976,­­gapa­enn­við­veg­far­end­um,­opn­ar­gjár­sem­­ligga­þvert­á­veg­inn­og­und­ir­okk­ur­þar­sem­við­brun­um­í­aust­ur­átt.

­Pálmi­er­enn­þá­með­hug­ann­við­kon­ungs­ríki­sjó­birt­ings­ins­í­Vest­ur­Skafta­fells­sýslu­og­inn­rás­að­komu­fiska­af­­manna­völd­um.­Ég­spyr­hann­hvort­­þessu­ævin­týri­sé­­ekki­lok­ið.­­Varla­eru­­þeir­enn­þá­að­­stunda­laxa­rækt­­þarna­fyr­ir­aust­an?

„Jú,­menn­fá­allt­af­af­og­til­laxa­glampa­í­aug­un­og­virð­ast­frek­ar­­vilja­­veiða­­litla­mátt­lausa­laxa­hvolpa­en­spik­feita­risa­vaxna­og­heil­brigða­sjó­birt­inga.­Við­vel­unn­ar­ar­vest­ur­skaft­fellska­sjó­birt­ings­ins­fögn­uð­um­óg­ur­lega­þeg­ar­end­ir­var­bund­inn­á­laxa­bull­ið­í­Hell­is­á­og­gerð­ar­­voru­breyt­ing­ar­á­9.­­grein­­laga­um­fi­skrækt.­­Gleði­okk­ar­varð­hins­veg­ar­skamm­vinn­þeg­ar­í­ljós­kom­að­hægt­­væri­að­­sækja­um­und­an­þág­ur­til­flutn­ings­á­­laxi­­milli­bú­svæða­og­veiði­mála­stjóri­­gæfi­end­an­legt­­leyfi­en­ef­það­­leyfi­­væri­kært­þá­end­aði­ákvörð­un­in­­inni­á­­borði­hjá­yf­ir­manni­veiði­mála­stjóra­sem­er­land­bún­að­ar­ráð­herra.­Og­það­var­­eins­og­við­mann­inn­mælt­að­það­var­strax­sótt­um­und­an­þágu­til­að­­flytja­aft­ur­lax­í­Hell­isá,­úr­­sömu­rækt­un­ar­stöð­og­skil­að­­hafði­kýla­veik­inni­í­ána.­

Þá­fór­ým­is­legt­í­gang.­Við­ætl­uð­um­­ekki­að­­láta­­þetta­yf­ir­okk­ur­­ganga.­Mað­ur­skrif­aði­í­blöð­in­og­kær­um­var­lát­ið­­rigna­yf­ir­land­bún­að­ar­ráðu­neyt­ið.­Ég­­gleymi­því­aldr­ei­þeg­ar­að­stoð­ar­mað­ur­ráð­herra­­hringdi­í­mig­­einn­góð­an­veð­ur­dag­og­til­kynnti­mér­að­flutn­ing­ur­á­­laxi­­hefði­ver­ið­bann­að­ur­í­Helli­sána­en­leyfð­ur­í­Norð­linga­fljót­í­Borg­ar­firði.­Þar­með­var­hálf­ur­sig­ur­unn­inn­og­ég­hélt­í­barna­skap­mín­um­að­­þarna­­hefði­unn­ist­

3

II. KAFLIFiskræktaráætlun.

5. gr.Fiskræktaráætlun.

Í hverju veiðivatni, þar sem ætlunin er að stunda fiskrækt með sleppingu seiða, hafbeit tilstangveiði eða öðru því er að fiskrækt lýtur, er veiðifélagi eða veiðiréttarhöfum, þar sem ekkier veiðifélag, skylt að gera fiskræktaráætlun er nái til fimm ára í senn. Hlutverk fiskræktar-áætlunar er að gera fyrirhugaða fiskrækt markvissa og árangursríka og tryggja eftir föngumað þannig sé að fiskrækt staðið í hvívetna að vistkerfi villtra ferskvatnsfiskstofna stafi ekkihætta af slíkum framkvæmdum.

6. gr.Samþykkt fiskræktaráætlunar.

Framkvæmd samkvæmt fiskræktaráætlun er háð því að Landbúnaðarstofnun hafi áðursamþykkt áætlunina. Áður en samþykki er veitt skal Landbúnaðarstofnun leita umsagnarVeiðimálastofnunar. Í samþykki skulu koma fram þeir skilmálar sem Landbúnaðarstofnuntelur nauðsynlega, m.a. til verndar viðkomandi fiskstofni gegn sjúkdómum og erfðablöndun.Nánar skal kveðið á um samþykkt fiskræktaráætlunar í reglugerð sem ráðherra setur.

III. KAFLIAlmenn ákvæði um fiskrækt.

7. gr.Hrognataka.

Veiðifélagi er heimil lax- og silungsveiði til hrognatöku í samræmi við ákvæði II. kaflalaga þessara og 26. gr. laga um lax- og silungsveiði. Ef meiri hluti veiðiréttarhafa við veiði-vatn, þar sem ekki er veiðifélag, vill láta veiða lax og silung til hrognatöku í því vatni skalafla leyfis Landbúnaðarstofnunar. Leyfi veiðiréttarhafa til hrognatöku skal vera tímabundiðog skulu í því felast þau skilyrði sem nauðsynleg eru að mati Landbúnaðarstofnunar tilverndar fiskstofnum veiðivatnsins.

8. gr.Fiskrækt í ám og vötnum.

Við fiskrækt í ám og vötnum skal einungis nota stofn úr viðkomandi veiðivatni.

9. gr.Bann við flutningi laxfisks milli veiðivatna.

Hvers konar flutningur á laxfiskum úr náttúrulegu veiðivatni, hafbeitar- eða eldisstöð íannað náttúrulegt veiðivatn til stangveiði er óheimill.

10. gr.Undanþága.

Landbúnaðarstofnun getur veitt undanþágu frá banni skv. 8. og 9. gr. Til þess að fá slíkaundanþágu þarf veiðifélag eða veiðiréttarhafar veiðivatns, þar sem ekki er veiðifélag, aðsækja um það til Landbúnaðarstofnunar. Undanþágu má að hámarki veita til tveggja ára ísenn. Með umsókn um undanþágu skal fylgja greinargerð umsækjanda um fyrirhugaða fram-kvæmd og umsagnir fisksjúkdómanefndar og Veiðimálastofnunar um hugsanleg áhrif fram-

Sportveiðiblaðið • 13

Page 14: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

áfanga­sig­ur­sem­­yrði­for­dæm­is­gef­andi­fyr­ir­fram­hald­ið.­Svo­virð­ist­hins­veg­ar­sem­9.­grein­in­í­lög­un­um­um­fisk­rækt­sé­­vita­gagns­laus­og­lít­ur­helst­út­fyr­ir­að­­hafa­ver­ið­sett­­þarna­til­að­­friða­menn­­eins­og­mig­og­að­hún­sé­­bara­til­mála­mynda.

­Núna­ligg­ur­til­dæm­is­fyr­ir­að­það­er­ver­ið­að­­gera­mass­ívar­árás­ir­á­­þessa­ein­stæðu­­stofna­enn­þann­dag­í­dag­og­það­rík­ir­í­raun­inni­al­gjört­ófremd­ar­ástand­í­Vestur­Skafta­fells­sýslu­hvað­­þetta­varð­ar.­Fyr­ir­það­­fyrsta­er­ver­ið­að­­fikta­við­laxa­rækt­­þarna­sem­er­fyr­ir­ut­an­lög­og­regl­ur­og­orð­ið­kæru­vert­fyr­ir­­löngu,­­löngu­síð­an­og­þarf­að­­taka­á­því.­Það­eru­­uppi­­áform­um­haf­beit­á­­laxi­út­frá­mið­svæði­sjálfr­ar­móð­ur­æð­ar­inn­ar,­Skaft­ár,­og­­fleiri­eru­með­ým­is­legt­á­prjón­un­um­þótt­ekk­ert­sé­staðfest.­

Þar­fyr­ir­ut­an­má­­ekki­­gleyma­jaðr­in­um­á­­þessu­kon­ungs­ríki­sjó­urrið­ans,­svæð­inu­í­ná­munda­við­Vík­í­Mýr­dal.­Þar­er­nátt­úr­lega­kom­inn­ægi­leg­ur­mink­ur­í­hænsna­bú­ið.­Þá­er­ég­að­tal­a­um­Sviss­lend­ing­inn­sem­­keypti­Heið­ar­vatn­í­Heið­ar­dal­og­það­­svæði­og­tel­ur­sjálf­ur­að­hann­sé­í­stór­kost­legu­rækt­un­ar­starfi.­En­hann­ger­ir­sér­eng­an­veg­inn­­grein­fyr­ir­því­að­hann­er­trú­lega­að­­ganga­frá­­þessu­­svæði­þar­um­kring­og­jafn­vel­­lengra­í­­burtu­stein­dauðu­með­slepp­ing­um­á­laxa­seið­um­í­Vatns­á­og­til­að­­bíta­höf­uð­ið­af­skömm­inni,­urriða­seiða­slepp­ing­um­í­Heið­ar­vatn­sem­eng­inn­botn­ar­­neitt­í­og­ná­­engri­átt.

­Þeir­sem­­þekktu­til­Heið­ar­vatns,­Vatns­ár­og­Kerl­ing­ar­dals­ár­­vita­að­­þetta­var­glæsi­legt­­svæði­með­stór­kost­

leg­um­sjó­birt­ings­stofni­en­ég­held­að­það­sé­allt­fyr­ir­bí­núna.­Og­það­sem­­verra­er;­lax­ana,­sem­ver­ið­er­að­­rækta­­þarna,­mun­ar­ekk­ert­um­að­­bregða­sér­bæj­ar­leið.­Það­er­tal­andi­­dæmi­um­­þetta­að­í­­fyrra­fór­ég­í­Eld­vatns­botna,­ynd­is­legt,­lít­ið­­svæði­efst­í­Eld­vatn­inu­í­Með­al­landi­þar­sem­ég­hef­­veitt­­mína­­stærstu­sjó­birt­inga­og­ég­sá­­ekki­­einn­sjó­birt­ing­en­fékk­hins­veg­ar­­átta­­laxa­sem­­voru­all­ir­djöf­ull­ljót­ir­og­pöss­uðu­­illa­inn­í­­þetta­um­

Pálmi Gunn ars son í kon ungs ríki sjó birt­ings ins vor ið 2009. „Mér fannst eins og birt ing ur inn væri hrein lega teikn að ur inn í þetta um hverfi.“

Besti veiði fé lag inn: Ragn heið ur Helga Pálma dótt ir, 24 ára, horf ir yf ir Fells hyl á sil unga svæð inu í Hofsá. Þau feðg in in hafa veitt sam an síð an hún var 9 ára.

14 • Sportveiðiblaðið

Page 15: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2009

hverfi,­roð­rifn­ir­og­sporð­étn­ir.­­Þarna­hef­ur­­ekki­ver­ið­rækt­að­ur­lax­og­­þeir­­hljóta­því­að­­hafa­kom­ið­úr­Vatns­ár­slepp­ing­un­um,­Skóg­ár­slepp­ing­un­um­eða­Rang­ár­slepp­ing­un­um.­Í­­fyrra­veidd­ust­merkt­ir­fisk­ar,­­alla­­vega­­tveir,­í­Geir­lands­á­sem­­höfðu­ver­ið­merkt­ir­í­Rang­ár­slepp­ing­um.­Síð­an­er­ekk­ert­ólík­legt­að­Tungu­lækj­ar­lax­ar­­fari­á­flakk­um­svæð­ið.

Það­er­al­gjör­lega­nýtt­fyr­ir­mig­prí­vat­og­per­sónu­lega­að­­vera­allt­í­­einu­far­inn­að­­veiða­lax­í­Vest­ur­Skafta­fells­sýslu.­Það­set­ur­að­­manni­ískyggi­leg­an­ugg­að­­fara­í­þriggja­­daga­­veiði­þang­að­og­fá­ekk­ert­­nema­ein­hverja­hálf­laxa­sem­­líta­­illa­út­og­eru­­ekki­af­nein­um­nátt­úru­leg­um­­stofni.­Það­er­­reynsla­mín­að­í­­þeim­til­vik­um­sem­ég­hef­feng­ið­­laxa­á­þess­um­slóð­um­þá­­líta­­þeir­­ekki­vel­út,­eru­ein­kenni­leg­ir­á­lit­inn­og­óeðli­leg­ir­á­all­an­máta.“­

­Pálmi­hef­ur­­ekki­þagn­að­­alla­leið­ina­að­Ás­byrgi.­Stund­um,­þeg­ar­hon­um­hef­ur­ver­ið­mest­­niðri­fyr­ir­á­leið­inni,­hef­ur­hann­ósjálfr­átt­stig­ið­fast­ar­á­bens­ín­gjöf­ina­­eins­og­til­áherslu­auka­en­dreg­ið­jafn­harð­an­úr­ferð­inni­aft­ur­til­að­ná­sér­nið­ur.­

­Þetta­hef­ur­því­ver­ið­skryk­kjótt­öku­ferð­í­norð­lenskri­sum­ar­blíð­unni­og­mér­dett­ur­í­hug­að­­kannski­sé­­Pálmi­Gunn­ars­son­­eins­kon­ar­Don­Kík­óti­okk­ar­veiði­manna­í­stans­lausri­kross­ferð­gegn­rán­yrkju­og­­illri­með­ferð­á­bú­svæð­um­lax­fiska.­En­líkt­og­­spænski­vopna­bróð­ir­hans­virð­ist­­Pálmi­stöð­ugt­­vera­að­berj­ast­við­vindm­yll­ur­því­að­ým­is­­teikn­eru­á­­lofti­um­að­virð­ing­okk­ar­fyr­ir­nátt­úru­leg­um­stofn­um­og­heim­kynn­um­­þeirra­­fari­stöð­ugt­þverr­andi.­Pen­inga­leg­sjón­ar­mið­­ráða­för,­gull­graf­ara­æði­renn­ur­á­menn­sem­fá­að­­flytja­­laxa­þvers­og­kruss­um­all­ar­þorpa­grund­ir­og­sjaldn­ast­virð­ist­sem­nátt­úr­an­eða­fisk­ur­inn­fái­að­­njóta­­vafans.

Lax­ar­ut­an­úr­geimn­umÁ­leið­inni­aft­ur­­heim­í­Skúla­garð­lýs­ir­­Pálmi­því­yfir,­sem­raun­ar­­hafði­­ekki­far­ið­fram­hjá­mér,­að­hann­­hafi­mikl­ar­áhyggj­ur­af­þess­ari­þró­un­og­að­það­sé­tal­andi­­dæmi­um­nið­ur­læg­ingu­sjó­birt­ings­stofns­ins­hvern­ig­far­ið­­hafi­ver­ið­með­Rang­árn­ar.­Þar­­hafi­hann­oft­og­mörg­um­sinn­um­lent­í­bull­andi­sjó­birt­ings­veiði­á­átt­unda­ára­tugn­um­en­síð­an­­ekki­sög­una­meir.­Hann­­hafi­stein­hætt­að­­fara­í­Rang­árn­ar­eft­ir­að­„laxa­bull­ið“­hófst.­­Pálmi­seg­ir­að­þar­­hafi­að­hans­­mati­ver­ið­gerð­­mestu­mis­tök­Ís­lands­sög­unn­ar­í­þess­um­mála­flokki­og­að­þau­­toppi­allt­ann­að­í­ann­ars­„veg­legri­röð­mis­taka“­á­­þessu­­sviði.

„Það­er­ver­ið­að­búa­til­„artif­ici­al“­­veiði­úti­um­all­ar­triss­ur.­­Næsta­æv­in­týri­við­Rang­árn­ar­er­Tungu­fljót­ið­í­Bisk­ups­tung­um­­inni­á­­miðju­Ölf­us­­og­Hvít­ár­svæð­inu.­Þar­er­enn­­eitt­haf­beit­ar­æv­in­týr­ið­að­­fara­í­gang.­

Hvar­eru­nú­Stanga­veiði­fé­lag­Reykja­vík­ur­eða­veiði­fé­lög­in­á­svæð­inu­sem­­ættu­að­­vera­log­andi­hrædd­við­­þessa­þró­un?­Allt­í­­einu­birt­ist­­bara­ein­hver­fýr­sem­ákveð­ur­að­­sleppa­­laxi­í­jök­ul­kalda­á­sem­ber­­ekki­lax­og­það­er­far­ið­í­Rang­ár­form­úl­una­og­allt­er­kom­ið­á­fljúg­andi­ferð!­Og­það­seg­ir­eng­inn­múkk­við­­þessu.­Samt­hlýt­ur­hver­heil­vita­mað­ur­að­sjá­að­þess­ir­fisk­ar­

Hvað segja veiðimenn?

„Ég­er­mátu­lega­bjart­sýnn­á­sum­ar­ið.­­Bæði­er­það­að­ég­á­­ekki­von­á­að­met­veiði­sum­ar­ið­í­­fyrra­­verði­topp­að,­frek­ar­að­það­­verði­ein­hver­minnk­un­svona­­heilt­yfir.­Þó­að­eng­inn­­viti­ævi­­sína­fyrr­en­öll­er­þá­von­ast­ég­til­að­kom­ast­í­­mína­­föstu­­túra­í­Lax­á­í­Að­al­dal­og­­Langá.­Fer­í­­veiða­­sleppa­í­Að­al­daln­um­og­svo­

í­maðk­veiði­í­­Langá.­Mjög­­ólík­­veiði­en­ég­fæ­jafn­mik­ið­út­úr­báð­um­túr­um.­Svo­fer­ég­að­sjálf­sögðu­með­krakk­ana­í­Ell­iða­árn­ar­sem­er­al­ger­lega­ómiss­andi.­Að­­öðru­­leyti­er­sum­ar­ið­óákveð­ið­og­aldr­ei­að­­vita­hvað­kem­ur­upp,“­seg­ir­Ási­­Helga­um­sum­ar­ið­2009.­„Sum­ar­ið­í­­fyrra­var­al­ger­lega­ótrú­legt­hjá­mér­og­ég­hef­aldr­ei­land­að­jafn­mörg­um­fisk­um.­Spil­aði­þar­inn­í­að­ég­fór­í­­fyrsta­sinn­í­Ytri­Ran­gá­þar­sem­allt­kraum­aði­af­laxi.­Það­er­aldr­ei­að­­vita­­nema­mað­ur­­skelli­sér­þang­að­aft­ur,“­seg­ir­Ási­að­lok­um,­kom­inn­með­fjar­rænt­til­hlökk­un­ar­blik­í­aug­un.­n

Ás mund ur Helga son

Mátulega bjartsýnn á sumarið

Pálmi er einn af fáum veiðimönnum á Íslandi sem er búinn að fatta lúxusinn við að vera ekki í vöðlum, nema þegar nauðsyn krefur.

Sportveiðiblaðið • 15