sportveiðiblaðið 2. tbl. 2010

15
Málgagn veiðimanna – 2. tbl. – 29. árgangur 2010 – Verð kr. 899.- m/vsk. Uppalinn við byssur og veiðiskap Rafn Valur Alfreðsson leigutaki Miðfjarðarár í viðtali Bjarni Júlíusson snýr aftur í formannsstól Stangaveiðifélags Reykjavíkur Fluguveiði og kvikmyndagerð Umfjöllun um bækur og mynddiska Sigmar B. Hauksson, fráfarandi formaður Skotvís, í viðtali við Sportveiðiblaðið

Upload: sportveidibladid

Post on 23-Mar-2016

241 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Sportveiðiblaðið, málgagn veiðimanna

TRANSCRIPT

Má lgagn veiðimanna – 2. tbl. – 29. á rgangur 2010 – Verð kr. 899.- m/vsk.

Uppalinn við byssurog veiðiskap

Rafn Valur Alfreðsson leigutaki Miðfjarðarár í viðtali

Bjarni Júlíusson snýr aftur í formannsstól

Stangaveiðifélags ReykjavíkurFluguveiði og kvikmyndagerð

Umfjöllun um bækur og mynddiska

Sigmar B. Hauksson, fráfarandi formaður Skotvís, í viðtali við Sportveiðiblaðið

Nú er 29. út gáfu ári Sport veiði blaðs ins að ljúka. Á und­an förn um 29 ár um hef ur Sport veiði blað ið ver ið eitt helsta mál gagn veiði manna, séð um að miðla frétt um, kynna veiði svæði og fræða veiði menn um eitt og ann að sem lýt ur að veiði. Við er um stolt yf ir öllu því efni sem við höf um gert skil í gegn um tíð ina og ætl um okk ur að halda áfram því ágæta starfi og bæta í.

Á ár inu urðu tölu verð ar breyt ing ar á hög um Sport­veiði blaðs ins. Í haust urðu eig enda skipti á blað inu og á þrí tugs af mæl inu á næsta ári ætla ný ir eig end ur að blása til sókn ar og auka út gáf una til muna. Við, sem að Sport veiði blað inu stönd um, telj um góð an grund völl fyr ir því að gefa blað ið út þrisv ar á ári í fram tíð inni. Ár­ið 2011 kem ur Sport veiði blað ið því út í byrj un maí, ág úst og nóv emb er, auk þess sem glæsi leg ur veiði vef ur verð ur opn að ur og mun hann miðla fróð leik og frétt um til les enda nán ast um leið og þær ger ast.

Gunn ar Bend er hef ur stýrt Sport veiði blað inu einn og óstudd ur frá því að blað ið hóf göngu sína. Má með sanni segja að Gunn ar hafi sýnt mikla þraut seigju og unn ið þrek virki því að ekki hef ur allt af ver ið með byr á þess um 29 ár um. Núna, þeg ar út gáf an verð ur auk in, mun Jó hann Páll Krist björns son setj ast við hlið hans í rit stjóra stóln um og sam an ætla þeir að afla og miðla áhuga verðu efni til les enda. Jó hann er ekki ókunn ur Sport veiði blað inu, hann hef ur unn ið að blað inu síð ustu sex ár in, við hönn un og upp setn ingu þess, en hef ur einn ig skrif að grein ar, tek ið við töl og haft skoð an ir á efni blaðs ins. Við von umst til að les end ur Sport veiði­blaðs ins taki þess um breyt ing um fagn andi.

Með veiði kveðju,Gunnar Bender og

Jóhann Páll Kristbjörnsson.

6

Útgáfa og dreifing: Veiðiútgáfan ehf.Sími: 571­1010, Flugvallarbraut 752, 235 ReykjanesbæRitstjórar og ábm.: Gunnar Bender og Jóhann Páll KristbjörnssonPrófarkalestur: Helgi MagnússonÚtlit, umbrot og myndvinnsla: Skissa ehf.Prentun og bókband: ÍsafoldarprentsmiðjaForsíðumyndin er af Sigmari B. Haukssyni á rjúpnaveiðum.

HaustspjallHaustspjall

Má lgagn veiðimanna – 2. tbl. – 29. á rgangur 2010 – Verð kr. 899.- m/vsk.

Uppalinn við byssurog veiðiskap

Rafn Valur Alfreðsson leigutaki Miðfjarðarár í viðtali

Bjarni Júlíusson snýr aftur í formannsstól

Stangaveiðifélags ReykjavíkurFluguveiði og kvikmyndagerð

Umfjöllun um bækur og mynddiska

Sigmar B. Hauksson, fráfarandi formaður Skotvís, í viðtali við Sportveiðiblaðið

Sigmar B. Hauksson hefur verið ötull talsmaður skotveiða á Íslandi í gegnum tíðina og gegnt formennsku í Skotveiðifélagi Íslands undanfarin sextán ár. Ólafur E. Jóhannsson ræðir við Sigmar.

24Bjarni Júlíusson snýr aftur sem formaður í stærsta stangaveiðifélag landsins. Í viðtali við Sportveiði­blaðið ræðir Bjarni við Ragnar Hólm um félagið og erfiða stöðu þess á víðsjárverðum tímum.

32Rafn Valur Alfreðsson er leigutaki Miðfjarðarár, hann sinnir veiðiástríðunni vel og hefur frá mörgu að segja í spjalli við Sportveiðiblaðið.

62Árni Magnússon skrifar skemmtilega grein um hið magnaða vatnsfall Tungulæk og segir frá kynnum sínum af honum.

Að auki: Fluguveiðar og kvikmyndagerð, umfjöllun um bækur og mynddiska, Tinnudalsá, Stefán Jón Hafstein skrifar um straumfluguveiðar, Flugukofinn, Hrygnurnar og margt, margt fleira.

Sportveiðiblaðið • 3

Soffía Wathne með einn 10 punda hæng úr gljúfrinu í Breiðdalsá.

Ólafur Ó. Johnson kastar flugunni

í Klingenberg í Laxfossi í Norðurá

í Borgarfirði.

Fólk & veiði

Matseðilldagsins

NJ@

RANGA.DK

„Á veið um er um við þátt tak end ur í nátt úr unni en ekki áhorf end ur að henni“– spjall að við Sig mar B. Hauks son, frá far andi for mann Skot veiði fé lags Ís lands

Á Az or eyj um í rjúpna opn unAð spurð ur seg ir Sig mar að Darne­tví hleyp an, sem hann nefndi, sé merki leg byssa. „ Þetta er létt og skemmti leg tví hleypt hagla byssa, „ side by side“. Þess ar byss ur var hætt að fram leiða 1956 og það eru að eins til fjór ar slík­ar hér á landi. Ég er svo hepp inn að eiga eina þeirra,“ seg ir Sig mar glað lega enda ljóst að hér er um verð mæt­an kjör grip að ræða. Við stutta eft ir grennsl an á net inu sést að þess ar byss ur eru eft ir sótt ar á mark aði og ódýr­ustu gerð irn ar fal boðn ar fyr ir hátt í 10 þús und Banda­ríkja dali. Og fá færri en vilja.

Sig mar B. Hauks son, for mað ur Skot veiði fé lags Ís lands, SKOT VÍS, er löngu lands kunn ur veiði mað ur en ekki síst er hann þekkt ur fyr ir marg hátt uð af skipti sín af mál efn um skot veiði manna. Hann hef ur ver ið öt ull bar áttu mað ur fyr ir rétt ind um þeirra og lagt sitt lóð á vog ar skál arn ar í hvatn ingu til bætts sið ferð is í skot veið um, ásamt því að vera heil mik ill áhuga mað ur um betri nýt ingu villi bráð ar og sæl kera mat seld. En þeg ar rætt er við mann eins og Sig mar á miðju rjúpna veiði tíma bil inu er ekki óeðli legt að spurt sé hvern ig geng ið hafi á rjúp unni í haust?

Sig mar svar ar því til að eðli lega haldi marg ir að hann sé ein göngu í skot veið um því að hann sé áber andi á

þeim vett vangi. Hið rétta sé að all ur veiði skap ur sé hon­um í blóð bor inn og hon um mik ið áhuga mál enda al inn upp við veiði frá frum bernsku.

„Þótt ég sé heil mik ið í skot veiði þá er ég á kafi í stanga veið inni líka,“ seg ir Sig mar. „Ég gerði þau mis tök að vera á Az or eyj um fyrstu tvær helg arn ar í rjúpna veið­inni í fyrra og hét því þá að láta það aldr ei henda aft ur. Fé lag arn ir voru í stöð ugu síma sam bandi við mig og þreytt ust ekki á að segja mér frá því að þetta væri nú besta rjúpna opn un sem þeir hefðu nokk urn tíma lent í. Einn hringdi í mig af veiði slóð inni og sagð ist vera að verða skot færa laus – „ég er kom inn með sex tán, sagði hann, en bíddu; hér er tutt ugu rjúpna hóp ur, ég tal a við þig seinna.“ – Á þetta mátti ég hlusta þar sem ég var stadd ur á bar og á leið inni í leið inda kvöld verð með ein hverju fólki. Þá hét ég því að láta það aldr ei koma fyr ir aft ur að vera fjar ver andi fyrstu rjúpna helg ina!“ seg­ir Sig mar og held ur áfram upp rifj un sinni af upp hafi rjúpna ver tíð ar inn ar á Ís landi ár ið 2009.

„Á leið inni heim til Ís lands kom ég við í Lissa bon. Það var viku síð ar, þ.e. aðra rjúpna helg ina. Þá hringdu fé lag arn ir aft ur og sögðu að – „það væri bara allt vað andi í fugli“ – og þreytt ust ekki á að núa salti í sár in. Í ár var

„Það hef ur ver ið tek ið við mig við tal í Sport veiði blað inu áð ur,“ seg ir Sig mar B. Hauks son sposk ur á svip þeg ar við setj umst nið ur á kaffi húsi við Borg ar tún á virk um degi á miðju rjúpna­veiði tíma bil inu 2010. „Ég man ekki hver tal aði við mig síð ast en spjall ið var ekk ert endi lega um mín ar veið ar, frek ar um veið ar al mennt,“ seg ir Sig mar.

„Svo kom að því að finna til mynd ir til að birta með við tal inu. Þann ig var að ég veiddi í mörg ár í Frakk landi, bæði fas ana, villi svín, dúf ur og fleira, og það var til mynd sem tek in var af mér við veið ar í skógi ein um þar í landi, þar sem ég stóð með Darne­tví hleyp una mína og þrjá fas­ana í hend inni. Ég átti líka til mynd sem tek in var á Þorska fjarð ar heiði af mér og Erni Svav ars­syni í Heilsu hús inu á rjúpna veið um. Þess ar mynd ir lét ég Gunn ar Bend er hjá Sport veiði blað­inu hafa til að birta með við tal inu. En svo ein kenni lega vildi til að text inn með mynd inni af mér með fas an ana var eitt hvað í þessa veru: „Sig mar B. Hauks son á rjúpna veið um á Þorska fjarð ar heiði.“ Ég var sann ar lega á mynd inni en í bak sýn var lauf skóg ur, gild eik ar tré og ég með þrjá fas ana í hend inni. Fé lag arn ir hafa strítt mér heil mik ið með þessu síð an og spyrja mig stund um hve marga fas ana ég hafi feng ið, þeg ar leið ir okk ar liggja sam an á rjúpna veið um,“ seg ir Sig mar bros andi þeg ar hann rifj ar upp fyrri kynni sín af Sport veiði blað inu. Hann bæt ir því við að hann hafi ekki séð mynd irn ar síð an og e.t.v. megi birta þær aft ur með þessu við tal i – og þá með rétt um mynda text um. Greinarhöfundur bar þetta upp á ritstjóra Sportveiðiblaðsins sem kannaðist ekki við þessi meintu afglöp blaðsins. Kannaðist reyndar ekki einu sinni við að hafa áður birt viðtal við Sigmar í blaðinu. En í ljósi þess að góð saga á aldrei að gjalda sannleikans er hún birt hér – með hefðbundnum fyrirvörum!

[ Texti: Ólafur E. Jóhannsson Ljósmyndir: Jón Halldórsson og úr safni Sigmars ]

Sigmar á fasanaveiðum í Frakklandi 1989.

Sportveiðiblaðið • 7

það svo þann ig að að stæð ur til rjúpna veiða voru ekki góð ar í byrj un veiði tím ans og veðr ið leið in legt. Ég fór samt fyrsta dag inn og gekk frek ar illa. Ann an dag inn var samt reyt ings veiði. Það finnst mér allt í lagi, vegna þess að þeg ar mað ur eld ist er meira gam an að fara oft ar til rjúpna, jafn vel þótt mað ur veiði ekki mik ið í hvert sinn.“

Upp al inn við byss ur og veiði skapHef­ur­þú­­lengi­ver­ið­áhuga­sam­ur­um­veiði­skap?„Ég hef lengst af stund að rjúpna veið ar af mikl um móð. Ég er ætt að ur norð an af Strönd um og þar eig um við systk in in sam an jörð ina Víði velli sem er við Stein gríms­fjörð. Þar eru góð ar veiði lend ur, bæði fyr ir fugl og fisk. Ég held að ég hafi skot ið fyrstu rjúp una mína 11 ára gam all. Fað ir minn var mik ill stanga­ og skot veiði mað­ur svo ég er upp al inn við byss ur og veiði skap. Pabbi hugs aði held ur ekki um neitt ann að en veið ar. Við kvæði hans var: „Hvar get um við veitt um næstu helgi?“ Hann var járn iðn að ar mað ur og var með eig ið verk stæði. Við­skipta vin ir hans voru marg ir ut an af landi og hann hafði það fyr ir sið að spyrja þá hvort ein hver veiði væri hjá þeim. Þetta bar þann ár ang ur að hann hafði leyfi til veiða á ótrú lega mörg um stöð um á land inu. Hann átti bát ásamt fé laga sín um og á hon um var far ið á svart fugl á vor in. Á sumr in tók stanga veið in við, bæði í ám og vötn um. Svo var það skot veið in á haust in og fram á vor.

Það er mér í barns minni að villi bráð var í mat inn hjá fjöl skyld unni meira og minna allt ár ið. Öll veiði bráð var líka nýtt. Ég man að eitt sinn vor um við á sjó á bátn um og í Hval firð in um skaut hann þrjá svart baka. Þetta voru ung fugl ar og ég man að mér leist ekki vel á þetta. En fað ir minn ham fletti fugl ana og gaf þá skýr ingu að mamma mín myndi ekki vilja elda þetta, ef hún vissi hvað þetta væri!“ seg ir Sig mar og bros ir að minn ing unni. Hann seg ist ekki muna hvern ig svart bak ur inn hafi bragð­ast og ekki hafi hann bragð að hann síð an svo vit að sé.

Sag an um svart bak ana vek ur upp fleiri minn ing ar hjá Sig mari sem rifj ar upp sögu af föð ur sín um og at­vinnu veið um hans á ung lings ár um. „Ég man eft ir merki­legri sögu sem fað ir minn sagði mér. Hann átti tví hleypta hagla byssu núm er 28 og fékk Jó hann es Nor dal, afi Jó­hann es ar fyrr um seðla banka stjóra, hann til þess að skjóta send linga fyr ir sig. Hann hefði kom ist upp á lag ið með að borða send linga. Ein af fyrstu laun un um, sem fað ir minn fékk, voru fyr ir að skjóta send linga fyr ir Nor dal,“ seg ir Sig mar.

Á flótta und an erni„Þeg ar ég var strák ur fékk ég strax mik inn áhuga á byss­um og fað ir minn fór mjög snemma að taka mig með til veiða. Hann var mik ill Brown ing­mað ur og var ekki á því að láta mig fá slíka byssu í hend urn ar strax, þann ig

Sigmar og Hákon Aðalsteinsson, skáld og hreindýraleiðsögumaður.

8 • Sportveiðiblaðið

www.66north.is

Hér er allra veðra von.En samt vonar maður.

Klæddu þig vel

Höfuðborgarsvæðið: Bankastræti 5, Faxafen 12, Kringlan, Smáralind og Miðhraun 11 Akureyri: GlerártorgKefl avík: Leifsstöð og söluaðilar um allt land

að ég fékk lít inn riff il. Ég var kom inn með mína eig in byssu þeg ar ég var 12 ára gam all. Pabbi var af skap lega skap góð ur og ljúf ur mað ur. Ég man þó eft ir því að einu sinni fauk í hann en það var þeg ar ég kom inn í bíl með hlaðna byssu. Þar lærði ég að svona nokk uð gerði mað­ur ekki. Ég var al inn upp við skot veið ar og það sama var uppi á ten ingn um í stanga veið inni. Þeg ar ég var sex ára fór hann að kenna mér að veiða með stöng og síð an að kasta flugu. Mér er minn is stætt at vik frá því ég var 5 ára gam all. Ég var að veiða með pabba í Stað ar á í Stein­gríms firði og það var kom ið fram und ir kvöld og hann bú inn að fá þrjá stór laxa. Hann var með langa Har dy­stöng og leyfði mér að þreyta lax ana en ég réði illa við þetta og var orð inn blaut ur í fæt urn a vegna þess að lax­arn ir drógu mig út í. Mér var orð ið kalt og hann kom inn með þessa laxa og tími til kom inn að fara með mig heim á Stað þar sem amma beið. Vand inn var sá að hann komst ekki með alla lax ana, stöng ina og mig í einni ferð. Úr varð að hann geymdi tvo þeirra niðri við á en lagði af stað með mig áleið is heim og með einn lax með ferð­is. Þeg ar við kom um heim að hliði sagði hann mér að labba nú heim, þar sem mamma og amma biðu eft ir mér. Pabbi var rétt ný far inn til baka að sækja lax ana

þeg ar stór örn kom fljúg andi og sett ist á ann an hlið stólp­ann. Senni lega hef ur örn inn séð lax inn og ætl að að ná sér í auð fengna bráð en ég hélt auð vit að að hann ætl aði að taka mig því ég hafði heyrt að ern ir tækju krakka. Ég tók þá þenn an svaka lega sprett og þaut heim al veg eins og eld flaug og náði þang að móð ur og más andi, kon un­um heima á bæ til mik ill ar undr un ar. Við þetta tæki færi var tek in mynd af mér og syst ur minni með stærsta lax­inn af þess um þrem ur en mynd in hang ir uppi í hús inu okk ar fyr ir norð an. Segja má að þetta hafi ver ið mín fyrsta stór laxa veiði,“ seg ir Sig mar.

Bleikj an mik ill ka rakt er–­Stund­ar­þú­stanga­veiði­á­­hverju­­sumri?„Já, ég hef mik ið yndi af stanga veiði og sá áhugi hef ur vax ið með ár un um. Ég hef mjög gam an af að veiða sjó­bleikju á létt veiði tæki. Það er óskap lega spenn andi að veiða bleikj una. Hún er mjög dynt ótt og oft mjög erf itt að eiga við hana. Bleikj an er frá bær mat fisk ur en hún er líka mik ill ka rakt er. Ég á mjög marg ar skemmti leg ar minn ing ar um hátt erni bleikj unn ar. Það er oft tals vert af vænni bleikju í Staða ránni. Eitt sinn var ég að veiða þar í logni og björtu veðri en smá gára var á vatn inu. Það var fullt af vænni ný geng inni bleikju í hyln um en það var sama hvað ég bauð henni, hún vildi ekki neitt. Ég var bú inn að prófa fjölda flugna en bleikj an hagg að ist ekki. Í þann mund er ég var að því kom inn að hætta dró ský fyr ir sólu og þess um veðra brigð um fylgdi ör lít il úr­koma sem var aði á að giska í tíu mín út ur. Það var ekki að sök um að spyrja, ég tók þarna þrjá fiska í röð á sama agn og þeir höfðu ekki lit ið við ör skömmu áð ur, litla Pe acock­ flugu. Síð an dró ský frá sólu á ný og þá datt allt í sama far ið, bleikj an vildi ekk ert. Ég hef ekki hug­mynd um hvað það var sem olli þessu. Samt er ljóst að það var eitt hvað í nátt úr unni sem var ástæðan fyrir þessu. Það er allt af jafn ynd is legt að fá að upp lifa þessa töfra ís lenskr ar nátt úru,“ seg ir Sig mar.

„Í sum ar var ég að veiða þarna sem oft ar og þá var ný geng inn fisk ur í ánni, frem ur smár lax. Ég sá lax ana í hyl num mjög vel og gat fylgst með við brögð um þeirra. Lax arn ir eltu flug una, skoð uðu hana, jafn vel þef uðu af henni. Þeir gerðu allt nema að taka. Það var engu lík ara en lax arn ir væru að gera at í mér.

Það er þann ig í Staða ránni, eins og víða ann ars stað ar, að bleikj an er á und an haldi, því mið ur. Það er at hygl is vert sem marg ir, sem bú sett ir eru á norð læg um slóð um, segja um þess ar norð lægu teg und ir, eins og bleikj una og rjúp una, að veðr átt an hafi mest áhrif á stofn stærð ina. Gam all veiði mað ur sagði mér einu sinni að hann hefði lært það á hálfr ar ald ar veiði ferli að veðr­átt an hefði gríð ar leg áhrif á rjúp una. Hann sagði að rjúp an gæti vel þol að slæm veð ur á vor in en hún þyldi illa kulda og vætu sam tím is á þeim árs tíma. Það er mjög at hygl is vert að fylgj ast með því nú, þeg ar við mæl um góða upp sveiflu í rjúpu á Norð aust ur landi og Vest fjörð­um, þá hreyf ist hún ekki hér á Suð ur landi. Það er eng inn vafi í mín um huga að veð ur far ið er hér ráð andi þátt ur,“ seg ir Sig mar.

Góður morgunn í Staðará.

10 • Sportveiðiblaðið

Af koma rjúpna stofns ins sam spil fjöl margra þáttaNú­­hafa­rjúpna­taln­ing­ar­­leitt­í­ljós­að­af­koma­rjúp­unn­ar­er­síst­­betri­á­frið­aða­svæð­inu­á­Reykja­nesi­en­á­­þeim­svæð­um­þar­sem­rjúp­an­nýt­ur­­ekki­frið­un­ar.­Er­­ekki­eitt­hvað­sér­kenni­legt­við­það?„Ef við skoð um svæði þar sem mik ið er skot ið, eins og t.d. í ná grenni Húsa vík ur, þá er af koma rjúp unn ar þar mjög góð. Einn ig var mik il fjölg un á rjúpu í lok tveggja ára frið un ar tím ans hér um ár ið. Ég held að við sé um að deila um rjúp una á röng um for send um. Sum ir segja að veið arn ar séu mesti or saka vald ur inn varð andi af komu rjúp unn ar, aðr ir segja að veið arn ar hafi eng in áhrif.“Sum­ir­­segja­reynd­ar­að­hvort­­tveggja­­hafi­­áhrif­­ásamt­­fleiri­at­rið­um.­Það­sé­hins­veg­ar­sam­spil­þess­ara­­þátta­og­­fleiri­at­riða­sem­menn­séu­­ekki­enn­bún­ir­að­­átta­sig­á.„Það er stóra mál ið. Þetta er sam spil fjöl margra þátta. Ég get nefnt dæmi sem ég þekki að norð an. Skammt frá þeim stað þar sem ég er með að stöðu er lít ill þröng ur dal ur og rjúpna land mjög gott. Dal ur inn er kjarri vax inn að hluta og kjör lendi fyr ir rjúpu. Ég hef séð það mjög greini lega nokkr um sinn um að 2 til 4 ref ir hafa hreins að upp rjúp una á þessu svæði á vori og hausti. Ég fór þarna haust ið 2008 og var dal ur inn þá all ur úttr aðk að ur eft ir ref og hrein lega eins og síld ar nót yf ir að líta, svo þétt voru spor in. Á svæð inu með mér var veiði mað ur með hund og sagði hann mér að hund ur inn hefði ver ið að

finna bæli eft ir rjúp una víða og hvar vetna hefðu ver ið um merki um ref sem hefði ver ið að djöfl ast í þeim. Ég hef heyrt þeirri kenn ingu hald ið fram að það sé ekki endi lega það versta að re fur inn sé að taka eina og eina rjúpu held ur hitt, að nær vera refs á svæð inu stressi rjúp­una upp, þann ig að hún gæti þess síð ur að éta og verði þann ig al mennt veik ari fyr ir sjúk dóm um og öðr um áföll­um sem hún kann að verða fyr ir. Þeg ar þann ig hátt ar til fær rjúp an auð veld lega nið ur gang og þá verð ur hún svo lykt ar sterk að hún verð ur auð veld ari bráð fyr ir vik ið. Streit an hef ur þann ig slæm áhrif á rjúp una. Sömu rök hafa ver ið not uð gegn veið um á rjúpu, þ.e. að nær vera manna á rjúpna slóð hafi nei kvæð áhrif á hana. Ugg laust er það rétt að ein hverju marki en á það ber að líta að það eru mjög stór svæði á land inu þar sem mað ur inn fer lítt eða ekki um á rjúpna veið um. Ég tel því að re fur­inn hafi hér mun meiri áhrif en veiði menn,“ seg ir Sig mar.

Re fur inn hef ur gríð ar leg áhrif á rjúp una„Vet ur inn 2008 til 2009 voru nokkr ir Hólm vík ing ar dug leg ir að leggja út agn fyr ir ref og sitja fyr ir hon um. Eins gekk grenja vinnsla á svæð inu vel um vor ið. Það hafði þau áhrif að mun minna sást af ref á svæð inu haust ið 2009 og þá voru rjúp urn ar mun fleiri en haust­ið áð ur. Ég hef upp lif að það í fjór gang hve gríð ar lega mik il áhrif re fur inn hef ur á rjúp una. Þetta leið ir hug ann að fá rán leika þess að við skul um vera með frið land fyr­ir ref á hluta Vest fjarða á með an ver ið er að borga mönn­

EF

LIR

alm

an

na

ten

gs

l /

HN

OT

SK

ÓG

UR

gra

fís

k h

ön

nu

n

Suðurlandsbraut 18 • 108 Reykjavík • www.fulltingi.is • [email protected]

Hringdu vinsamlega í síma 533 2050 eða sendu okkur tölvupóst: [email protected]

Hringdu þá í okkur hjá Fulltingi.Við erum sérfræðingar á þessu sviði og útskýrum rétt þinn á mannamáli.

Það kostar þig ekkert að kanna rétt þinn á bótum!

Þér er velkomið að hafa samband hvenær sem þér hentar.

l

Hefur þú skaðast í slysi?Slys geta gerbreytt aðstæðum í lífi okkar allra.

Erfiðleikarnir geta verið líkamlegir, sálrænir, félagslegir og fjárhagslegir.

l

Sportveiðiblaðið • 11

um fyr ir að skjóta hann í næsta sveit ar fé lagi. Það er eitt hvað ein kenni legt við það fyr ir komu lag,“ seg ir Sig­mar.Hvern­ig­líst­þér­á­þá­­stefnu­að­­banna­skot­veið­ar­í­þjóð­görð­um­­eins­og­út­lit­er­fyr­ir­að­­verði­í­Vatna­jök­uls­þjóð­garði?„Ég er sátt ur við það að leyfa ekki skot veið ar á Þing völl­um. Það er ekk ert að því að friða ein hver svæði fyr ir skot veið um. En þeg ar gerð ar eru til lög ur um að tak marka veið ar á góð um veiði lend um án hald bærra raka í Vatna­jök uls þjóð garði, þá er full langt geng ið. Til gang ur inn með frið un þar er sá að koma í veg fyr ir mögu leg ar virkj an ir og uppi stöðu lón sem og að varð veita jarð mynd­an ir, eins og t.a.m. í Guð laug stung um. En þessi frið un geng ur allt of langt, eins og t.d. gagn vart heiða gæs inni sem er sterk asti stofn veiði bráð ar á Ís landi. Það er eng­in ástæða til þess að friða þetta svæði fyr ir heiða gæsa­veiði eða að tak marka hrein dýra veið ar á þess um slóð um. Nú ligg ur fyr ir til laga um að gæsa veið ar hefj ist ekki fyrr en 1. sept emb er á þess um slóð um. Það er und ar legt, því á þeim tíma er heiða gæs in far in að yf ir gefa land ið. Rök in fyr ir þessu eru þau að menn þykj ast hafa vitn eskju um að ver ið sé að skjóta unga á svæð inu. Það er hæp­

ið. Það er nú þann ig að ef menn ætla sér að skjóta ófleyg an unga þá verð ur að skjóta hann sitj andi og helst með riffli. Á þess um svæð um eru menn yf ir leitt við hrein dýra veið ar og þau vopn sem not uð eru við slík ar veið ar henta ekki til fugla veiða. Einn ig er það af ar sjald­gæft nú orð ið að menn skjóti gæs ir með riffl um. Rök in fyr ir bann inu eru því mjög hæp in, ekki síst í ljósi þess að það fer varla nokk ur mað ur leng ur vopn að ur riffli til gæsa veiða. Það hef ur líka ver ið stað fest af hrein dýra eft­ir lits mönn um sem ég þekki og segja mér að það þekk ist ekki leng ur að gæs ir séu skotn ar með riffl um á þess um slóð um. Þarna er því ver ið að fara með rangt mál af hálfu frið un ar sinna,“ seg ir Sig mar.

„Sér fræð ing ar“ flokka út ivi starf ólk og draga í dilkaHverj­ir­eru­það­sem­­draga­þenn­an­vagn­heimsk­unn­ar­í­­þessu­máli?„Það eru stjórn mála menn sem fela fólki, eink um heima­mönn um og svo nefnd um „sér fræð ing um“, að gera til­lög ur um hvern ig nota eigi þenn an þjóð garð. Ég held að þetta fólk vilji al mennt vel en vand inn er sá að það er bú ið að skipta út ivi starf ólki nið ur í flokka eft ir sínu

Enn einn dagur í Paradís.

12 • Sportveiðiblaðið

Síríus KonsumSuðusúkkulaði er samheiti yfir dökkt, mjólkurlaust súkkulaði sem nefnist Síríus Konsum og er með 45% kakóinnihaldi. Súkkulaðiunnendur vita að Sírius Konsum er frábært hráefni í bakstur, matargerð, súkkulaðidrykki og ljúffenga eftirrétti og ekki síðra sem átsúkkulaði, enda uppáhald margra.

Síríus Konsum OrangeSíríus Konsum Orange er eins og venjulegt Konsum, að viðbættri náttúrulegri appelsínuolíu, sem gefur ljúffengan appelsínukeim.

Síríus rjómasúkkulaðiSíríus rjómasúkkulaði hefur öðlast sess sem vinsælasta átsúkkulaði Íslendinga.

Bragðið er sérlega ljúft og milt og flestir borða það bara eitt og sér. Síríus rjómasúkkulaði fæst bæði hreint og bragðbætt – og þá ýmist með rúsínum, kornkúlum og hnetum eða bæði hnetum og og rúsínum.

Síríus 56%Síríus 56% hefur meira kakóinnihald en Konsum. Súkkulaðibragðið er ósvikið líkt og í öðrum Konsum súkkulaði- plötum og sver sig í ættina hvað bragð og gæði snertir.

Síríus 70%Mikið og afgerandi súkkulaði- bragð, með mikilli fyllingu. Kakóinnihaldið er eins og nafnið gefur til kynna 70%.

Í dökku súkkulaði er mikið magn af andoxunarefninu epicathecin sem hefur góð áhrif á hjartað og virkar eins og vítamín, víkkar æðar og bætir blóðrennsli.

Súkkulaði tilheyrir tvímælalaust lysti-

semdum lífsins. Rannsóknir hafa einnig

sýnt fram á að hófleg neysla á dökku

súkkulaði hefur góð áhrif á heilsufar fólks.

Meðvitund neytenda og þekking þeirra á

súkkulaði vex stöðugt. Því leggur Nói Síríus

metnað í að uppfylla óskir viðskiptavina sinna

og bjóða þeim gæðavörur úr úrvals hráefni.

Kökur og konfekt, eggjandi eftirréttir, tertur

og töfrandi drykkir. Lykilinn að öllum þessum

guðdómlegu dásemdum er að finna í Síríus

súkkulaðinu – stolti Nóa Síríus. Njótið vel!

www.noi.is

to

n/

A

Sirius 210X297.ai 11/16/07 1:36:21 PM

geðs lagi og draga í dilka. Í „ besta“ flokk in um er fólk sem þramm ar um með bak poka og tek ur ekk ert og ger­ir ekk ert. Þetta er úr vals flokk ur inn sem hef ur ótak mark­að að gengi að land inu. Síð an eru þeir sem ferð ast um í lang ferða bíl um með far ar stjóra und ir eft ir liti land varð ar. Þeir eru líka góð ir. Þá eru það hesta menn en þetta fólk er ekk ert sér lega hrif ið af þeim og fynd ist trú lega ágætt að losna við knap ana. Síð an koma jeppa menn irn ir sem

eru slæmt lið. Þeir eru með há vaða og af þeim staf ar meng un og önn ur óá r an. Loks eru það skot veiði menn en þeir eru tald ir verst ir. Þeir eru á jepp um og sum ir meira að segja með hunda og þeir eru líka að drepa. Bann sett ir,“ seg ir Sig mar og er eðli lega hneyksl að ur á ein feldn ings legri nálg un meintra nátt úru vernd ar sinna gagn vart þessu við fangs efni sem og hags mun um skot­veiði manna.

„Sá hugs un ar hátt ur sem ég var að lýsa er mjög áber­andi í viss um hóp um og er al ger lega úr takti við um­ræð una í nátt úru vernd ar mál um í Evr ópu í dag. Skot­veiði fé lag Ís lands er að ili að sam tök um skot veiði fé laga á Norð ur lönd um sem síð an eiga að ild að sam bandi skot veiði fé laga í Evr ópu. Þar hef ur ver ið far ið ít ar lega í mál efn in sem varða veið ar í þjóð görð um. Þar eru þrjár ástæð ur lagð ar til grund vall ar veið um í þjóð görð um. Vegna hefð ar, eins og ætti við í Vatna jök uls þjóð garði þar sem menn hafa stund að fugla veið ar frá fornu fari. Þá vegna nauð synj ar, eins og t.a.m. í Tékk landi og Spáni og víð ar, þar sem sú staða get ur kom ið upp að ef veið­um er ekki sinnt, get ur ein dýra teg und vax ið óhóf lega. Nýj asta dæm ið um slíkt eru villi svín í Evr ópu. Þriðja ástæð an er sú að veið ar eru heim il að ar til þess að skapa þjóð garð in um tekj ur svo unnt sé að reka starf sem ina. Þetta er þekkt víða, t.d. í Afr íku og Banda ríkj un um. Veið ar eru stund að ar í þjóð görð um víða og sé lit ið til þró un ar und an far inna 20 ára, þá fær ast veið ar í vöxt í þjóð görð um. Meira segja í gamla Sov ét inu, í Rúss landi, Ge org íu og víð ar, þar sem ver ið er að taka land svæði

SALA VEIÐILEYFA: ER EINAR LÚÐVÍKSSYNI / S. 894-1118, 487-7868, 551-2637/ NETFANG: [email protected] / WWW.RANGA.IS / VEIÐIFÉLAG EYSTRI-RANGÁR

EIN AFLAHÆSTA Á LANDSINS

Klukkutíma akstur frá Reykjavík

Meðalveiðisíðustu 10 ár er 3430 laxar

Alltaf nóg vatn

Nokkrar lausar stangir

Nils Jörgensen - [email protected]

Á veiðum í Skotlandi 2008.

14 • Sportveiðiblaðið

und ir þjóð garða, er nær und an tekn ing ar laust veitt. Sú hugs un að þjóð garð ur sé lok að ur og þar megi ekk ert taka og ekk ert gera er ekki ríkj andi í Evr ópu og þar kann ast menn ekk ert við það hug ar far sem hér virð ist ríkja í þess um efn um. Það gleym ist oft í um ræð unni að mestu spjöll in, sem verða á nátt úr unni hér á landi, eru af henn ar sjálfr ar völd um. Þar koma til skjal anna eld gos, fram hlaup skrið jökla, flóð, veð ur far og ann að slíkt. Það er sjaldn ast mað ur inn sem veld ur rask inu. Þessi of stæk­is fulli frið un ar hugs un ar hátt ur er því rang ur. Við sjá um að oft á tíð um eru úti vist ar menn irn ir, og þar eru veiði­menn irn ir auð vit að með tald ir, mestu nátt úru vernd ar­sinn arn ir og ef sí fellt á að ganga á hags muni þeirra verð ur aldr ei al menn sátt um rekst ur þjóð garða hér á landi. Ef sátt á að nást verða all ir að koma að borð inu,“ seg ir Sig mar.

Rík ur að gang ur að land inu mik il væg urTak mark að ur að gang ur skot veiði manna að landi er Sig­mari hug leik ið mál efni enda hef ur bar átta SKOT VÍS beinst að því ár um sam an að auka rétt indi ís lenskra skot veiði manna til um gengni við land ið. „Það er mjög mik il vægt að al menn ing ur hafi rík an að gang að land inu til veiða og að fólki sé gef inn kost ur á að veiða sem víð ast án end ur gjalds. Þess vegna skipt ir miklu máli að botn fá ist í mál sem varða eign ar rétt indi á há lend inu. Það er hags muna mál skot veiði manna og alls al menn ings að fólk geti veitt sem víð ast á Ís landi án end ur gjalds. Í því sam hengi er vert að hafa í huga að í kjöl far banka­hruns ins 2008 hafa fjöl marg ar jarð ir í land inu kom ist í eigu banka eða op in berra að ila sem áð ur voru í eigu einka að ila sem ekki náðu gróða væn leg um mark mið um sín um. Þess vegna finnst mér að nú sé rétti tím inn til þess að ræða það hvort stækka megi þann hluta af land­inu þar sem fólki er heim ilt að veiða. Ég spyr, hvað með að komu okk ar að þessu landi? Er ekki rétti tím inn til þess að ræða það núna? Ég tel eðli legt að fólki sé heim­il uð veiði á ákveðn um hlut um lands ins. Brýn ast að mínu mati er að gera þjóð inni kleift að stunda stanga veið ar og skot veið ar á land svæð um sem eru í eigu rík is ins sem við er um öll hluti af. Það er sjálf sagt að greiða gjald fyr ir en þetta eru sjálf sögð lýð rétt indi sem all ir lands­menn eiga rétt á að fá að njóta.“

Til bú in til þess að greiða hóf legt gjald fyr ir að­gang að veiði svæð umFinnst­þér­gjald­taka­fyr­ir­veiði­leyfi­­koma­til­­álita­í­þjóð­görð­um?­„Við sá um það fyr ir nokkr um ár um að alls kon ar gæð­ing ar úr stjórn sýsl unni voru að stunda veið ar á rík is jörð­um. Okk ur fannst ekki eðli legt að sum ir fengju að nýta þenn an veiði rétt á með an öðr um var það bann að. Því var það að Ól af ur Örn Har alds son, sem þá sat á þingi, tók upp mál ið við Guð mund Bjarna son um hverf is ráð­herra og náðu þeir því í gegn að land bún að ar ráð herra heim il aði veið ar á rík is jörð um. Þetta gekk mjög vel og var al menn ánægja með fyr ir komu lag ið. Síð an kom til skjal anna Guðni Ág ústs son sem okk ur hef ur ekki þótt

sér lega hlið holl ur þétt býl is bú um. Hann var varla bú inn að vera viku í ráðu neyt inu þeg ar hann afn am þessi rétt­indi okk ar. Ým is dæmi eru um að gjald taka fyr ir veið ar á land svæð um í op in berri eigu hafi virk að vel. Til dæm­is hef ur Skóg rækt in á Hér aði hald ið úti vefn um rjupa.is þar sem veiði menn hafa get að keypt sér veiði leyfi gegn sann gjörnu verði en tak mark að um leið að gang, þann­ig að of mörg um hef ur ekki ver ið hleypt inn á svæð in í einu. Þetta fyr ir komu lag er mjög gott, ekki síst í rjúpna­veiði. Við er um flest til bú in til þess að greiða hóf legt gjald fyr ir að gang að veiði svæð um. Það er hins veg ar slæmt hvern ig menn hafa þetta í Vest ur­Húna vatns sýslu, þar sem sveit ar fé lag ið er að selja veiði leyfi á lönd sem það á ekki, eins og í al menn inga og þjóð lend ur, þótt ekki sé deilt um rétt þeirra til að selja inn á lönd sem eru í eigu sveit ar fé lags ins. Um hrein dýra veið arn ar er sæmi leg sátt og fyr ir komu lag ið geng ur þol an lega þótt mönn um þyki verð veiði leyfa mjög hátt. Stofn inn dafn­ar vel og veiði dýr un um fjölg ar. Mér sýn ist líka að við sé um að ná ut an um rjúpna veið arn ar og stofn inn er í vexti. Rjúpa er ekki seld á frjáls um mark aði og ekki er mik il óánægja með al veiði manna með fyr ir komu lag ið. Veiði stjórn un in hef ur tek ist þol an lega al mennt séð. Við hjá SKOT VÍS feng um það í gegn að veitt er í sex helg ar þótt veiði dag arn ir séu jafn marg ir og áð ur. Ég held að næsta ár verði far ið í um ræðu um hvern ig rétt sé að haga veiði tím an um, ekki síst þeg ar græðg is veið arn ar eru nán ast bún ar,“ seg ir Sig mar.

Á gæs í Landbroti 2003.

Sportveiðiblaðið • 15