sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

15
Málgagn veiðimanna – 1. tbl. – 29. árgangur 2010 – Verð kr. 899.- m/vsk. Baráttan við eðlið Jón Gunnar Benjamínsson lenti í alvarlegu umferðarslysi fyrir þremur á rum en lætur ekki deigan síga Líka fyrir konur! Guðjón rakari Mokveiðifélagið Sjóbirtingur í Argentínu Veiðifélagið Svipan Opnun Norðurár og Blöndu Gullgripaveiðar á Rauðusöndum

Upload: sportveidibladid

Post on 11-Mar-2016

246 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

Sportveiðiblaðið, málgagn veiðimanna

TRANSCRIPT

Page 1: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

Má lgagn veiðimanna – 1. tbl. – 29. á rgangur 2010 – Verð kr. 899.- m/vsk.

Baráttan við eðliðJón Gunn ar Benj am íns son lenti í al var legu um ferð ar slysi fyr ir þrem ur ár um en læt ur ekki deig an síga

Líka fyrir konur!

Guðjón rakariMokveiðifélagið

Sjóbirtingur í ArgentínuVeiðifélagið Svipan

Opnun Norðurár og BlönduGullgripaveiðar á Rauðusöndum

Page 2: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

glæsileg veiðideild í intersport bíldshöfðanú bjóðum við upp á allar veiðivörurnar á sama stað

veiðideild - intersport bíldshöfða sími 585 7220 - opið: mán. - fös. 10 - 19. lau. 10 - 18. sun. 12 - 18

Velkomin í intersport!

Við höfum allt fyrir veiðimanninn.Sérfræðingar okkar veita þér faglega

ráðgjöf og góða þjónustu.

komdu Við á leiðinni út úr bænum

Page 3: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

glæsileg veiðideild í intersport bíldshöfðanú bjóðum við upp á allar veiðivörurnar á sama stað

veiðideild - intersport bíldshöfða sími 585 7220 - opið: mán. - fös. 10 - 19. lau. 10 - 18. sun. 12 - 18

Velkomin í intersport!

Við höfum allt fyrir veiðimanninn.Sérfræðingar okkar veita þér faglega

ráðgjöf og góða þjónustu.

komdu Við á leiðinni út úr bænum

Page 4: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

FERSK UPPLIFUN

LÉTTÖL

Page 5: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

„Það sem hríf ur mig er þetta vatn ár inn ar í allri sinni fjöl breytni. Stund um stríð ur straum ur. Stund um lygna. Fyr ir kem ur að vatn ið er óhreint og lit að eft ir rign ing ar. Oft ar þó hreint og glitr andi eins og silf ur. Og þá sérðu vel allt kvikt sem í ánni bær ist. Með köfl um er áin belj­andi og há vaða söm, en þess á milli næst um því hljóð­lát, lygn og eins og ljúf tón list. Það skipt ast á skin og skúr ir við ár bakk ann, al veg eins og í líf inu sjálfu. Þetta er nátt úr an í allri sinni dýrð.“

Þann ig lýs ir Sjöfn Jó hann es dótt ir, prest ur á Djúpa­vogi, með ljóð ræn um hætti þeim hug hrif um sem hún verð ur fyr ir þeg ar hún stend ur á ár bakk an um, við ein­hverja af fjöl mörg um lax veiði ám lands ins. Við tal við hana birt ist í síð asta blaði og hef ur vak ið mikla at­hygli. Sjöfn er kona sem get ur tal að við þjóð ina þegar erfiðleikar steðja að og feng ið hana til hlusta. Og kann að koma fyr ir sig orði. Ekki veit ir af á þess um við sjár­verðu tím um.

„Allt um hverf ið og áin, kyrrð in og frið ur inn, gef ur fá gæt tæki færi til að nema hið smáa og fal lega í líf inu. Ár nið ur inn stöð ug ur, flug an suð ar, lít il straum önd synd ir ró lega upp ána með ung ana sína og þá allt í einu tek ur lax inn flug una. Það er eins og allt stöðv ist þetta and ar tak. Ég kalla þetta töfra stund. Þessi minn ing get ur bú ið með manni langt inn í vet ur inn og leng ur. Vek ur upp ljúfa end­ur minn ingu og ekki síð ur til hlökk un um nýja og svip aða upp lif un næsta sum ar. End ur taka þetta allt aft ur. Ekki ná kvæm lega eins því eng in ein veiði ferð er ann arri lík. Um hverf ið, áin, veðr ið og fisk ur inn, veiði fé lag arn ir; allt skap ar þetta fjöl breytni og til hlökk un til að fara aft ur. Þetta eru ein fald leg ar rík ar og gjöf ul ar stund ir.“

Ein kenni legt veiði sum ar er að byrja, veiði menn eru hugsi og reyna að tryggja sér góða daga í veiði án um, þrátt fyr ir að stað an sé alls ekki góð.

Lax inn er á leið inni, bleikj an kem ur líka en henni hef ur fækk að og fleiri og fleiri veiði ár enda hjá Stanga­veiði fé lagi Reykja vík ur. Það er kannski fram tíð in.

Gunnar Bender

9

Útgefandi og dreifing: Veiðiútgáfan ehf.Sími: 588­5020, Hamraborg 5, 200 Kóp.Ritstjóri og ábm.: Gunnar BenderPrófarkalestur: Helgi MagnússonÚtlit, umbrot og myndvinnsla: Skissa ehf.Prentun og bókband: Prentsmiðjan OddiForsíðumyndin er af Jóni Gunnari Benjamínssyni við veiðar.

VorspjallVorspjall

Má lgagn veiðimanna – 1. tbl. – 29. á rgangur 2010 – Verð kr. 899.- m/vsk.

Baráttan við eðliðJón Gunn ar Benj am íns son lenti í al var legu um ferð ar slysi fyr ir þrem ur ár um en læt ur ekki deig an síga

Líka fyrir konur!

Guðjón rakariMokveiðifélagið

Sjóbirtingur í ArgentínuVeiðifélagið Svipan

Opnun Norðurár og BlönduGullgripaveiðar á Rauðusöndum

Jón Gunnar Benjamínsson slasaðist illa er hann lenti í alvarlegu slysi á leið heim úr veiðitúr. Ragnar Hólm Ragnarsson tók viðtal við hann sem allir hafa gott af að lesa.

29Ingólfur í Vesturröst hefur veitt lengi. Hann hóf veiðiskapinn með Kolbeini Ingólfs syni, föður sínum, m.a. í Gljúfurá og Grímsá. Ingólfur kemur víða við og hefur frá mörgu að segja.

54Óskar Páll Sveinsson lagahöfundur hefur veitt víða með góðum árangri, hann hefur marga væna fiska á samviskunni og fyrir skömmu veiddi hann einn 100 punda bolta.

70Hofsá í Vopnafirði þykir frábær veiðiá. Pálmi Gunnarsson rennir sér í gegnum ána en hann þekkir hana manna best enda hefur hann veitt í henni síðan hann var smápolli í Vopnafirði.

Að auki: Tungulækur, opnun Norðurár og Blöndu, Morgunþula Bubba Morthens, Gullgripaveiðar á Rauðusöndum, fyrsti alvöru fiskurinn, Veiðifélagið Svipan, Aggi byssusmiður og margt, margt fleira.

Sportveiðiblaðið • 5

Page 6: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

Tungulækur í Landbroti gaf um þúsund fiska í fyrra og við áttum þess kost að kíkja þangað fyrir skömmu og fengum 21 fisk á einum degi. Stærsti fiskurinn var 7 pund, allir fengust fiskarnir á flugu.

Veiðin hefur verið ágæt í Tungulæk við Kirkjubæjar­klaustur í vor og þegar við vorum þarna voru komnir 170 fiskar á land og þeir stærstu um 12 pund. Veiðimenn, sem voru þarna fyrir skömmu, sögðu að mikið væri af fiski í læknum.

„Það er gaman að veiða hérna,“ sagði Óðinn Helgi Jónsson sem var að veiða þarna í fyrsta skipti og veiðin gekk vel hjá honum. n

Þúsund fiskar veiddust í fyrra

Tungulækur:

6 • Sportveiðiblaðið

Page 7: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

Ertu með ofnæmi?

Þekkir þú helstu einkenni ofnæmiskvefs?

Lóritín®– Kröftugt ofnæmislyf án lyfseðils

· Kláði í augum og nefi · Síendurteknir hnerrar · Nefrennsli/stíflað nef · Rauð, fljótandi augu

Einkennin geta líkst venjulegu kvefi og margir þjást af „kvefi“ á hverju sumri áður en þeir átta sig á að um ofnæmiskvef er að ræða.Lóritín er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga.

HVêTAÊH

òSI�

Ê/ÊS

êAÊ-ÊA

cta

visÊ0

14032

Notkun: Lóritín inniheldur virka efnið lóratadín 10 mg og er ætlað til meðferðar á einkennum ofnæmiskvefs og langvarandi ofsakláða af óþekktum toga. Skömmtun: Fullorðnir og börn yfir 12 ára aldri: 1 tafla á dag. Börn 2 - 12 ára: Með líkamsþyngd meiri en 30 kg: 1 tafla (10 mg) á dag. Börn með líkamsþyngd undir 30 kg: 1/2 tafla (5 mg) á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Töfluna má taka hvenær sem er, án tillits til matmálstíma. He�a ætti meðferð hjá sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi með minni skammti. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða hjálparefnum. Varúðarreglur: Gæta skal varúðar ef Lóritín er gefið sjúklingum með mikið skerta lifrarstarfsemi. Lyfið inniheldur laktósa. Langvarandi notkun getur leitt til aukinnar hættu á tannskemmdum vegna munnþurrks. Notkun Lóritíns á meðgöngu og við brjóstagjöf er ekki ráðlögð. Í einstaka tilfellum finnur fólk fyrir sy�u sem getur haft áhrif á hæfni þeirra til aksturs eða notkunar véla. Aukaverkanir: Lóritín þolist almennt vel en algengustu aukaverkanirnar hjá börnum á aldrinum 2-12 ára eru höfuðverkur, taugaveiklun og þreyta. Algengustu aukaverkanirnar hjá 12 ára og eldri eru svefnhöfgi, höfuðverkur, aukin matarlyst og svefnleysi. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Sérly�askrártexti samþykktur í desember 2005.

Page 8: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

Opnun Norðurár í Borgarfirði

Fólk & veiði

Page 9: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010
Page 10: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

Mal ar veg ur inn hlykkj ast um Hell is heiði eystri sem leið ligg ur frá Vopna firði nið ur á Hér að. Það er stíf sunna nátt með svipti vind um. Fé lag arn ir þrír fara gæti lega nið ur bratt ann að aust an verðu og finna hvern ig öfl ug ustu hvið urn ar rífa í gamla jepp ann. Það er sól far og hlýtt þótt kom ið sé fram á haust. Út sýn in af heið ar sporð in um er tign ar leg; öll þessi víð átta og vötn in sem lið ast til sjáv ar. Jón Gunn ar sit ur í aft ur sæt inu, beyg ir sig fram og virðir fyrir sér útsýnið. Þarna blasa við Dyr fjöll in í hvítri móðu, á hinn veginn Mel rakka slétt an og kannski Langa­nes. Hér fær mað ur svima og furð ar sig á þess um vegi sem fell ur eins og kræk lótt ur foss fram af þver hníptu fjall inu. Bíl stjór inn ger ir að gamni sínu og vin irn ir hlæja með sól ar glampa í aug um. Það er þægi legt að vera laus aft ur í bíln um, geta hall að sér til beggja hliða og horft á vin gjarn legt land ið sem legg ur sig flatt nið ur und an brekk unni. Í þess um gamla jeppa eru eng in óþarfa belti fyr ir þá sem sitja í aft ur sæt um.

Þeir náðu morg un flugi heið a gæs ar inn ar á eyr um Hofs ár. Þar var tals vert af fugli og þeir fengu blóð á tönn ina, eins og dansk ur inn seg ir. Nú er stefn an tek in á Eg ils staði þar sem bíð ur þeirra lang þráð sturta, sval andi sund og heit ir pott ar.

Svipti vind arn ir í brattri fjalls hlíð inni áger ast og stund um er eins og jepp inn gamli losi sig ögn frá fóst­ur jörð inni.

Þre menn ing arn ir lús ast í gegn um krappa beygju til suð urs en skyndi lega miss ir bíll inn allt veggrip og lyft ist í snarpri hviðu fram af veg in um. Hyl dýp ið blas ir við og í sömu and rá gríp ur menn ina óða got og löm un. Ryð­brúnn jepp inn hrap ar stjórn laust nið ur snar bratta 600 metra hlíð ina og skell ur eft ir ör skots stund í veg kant in um fyr ir neð an, þar sem veg ur inn sveig ir aft ur til norð urs. Jón Gunn ar er samt fet inu fram ar: Hann er á und an, kast ast úr bíln um, hend ist nið ur á veg inn og fær tveggja tonna bíl inn of an á sig. Hann man ekki meira en vakn­ar aft ur til vit und ar eft ir mán uð. Fé lag arn ir í fram sæt un­um voru í bíl belt um og sluppu með skrám ur.

Þetta var fimmtu dag ur inn 27. sept emb er 2007, dag­ur inn sem líf Jóns Gunn ars Benj am íns son ar tók krappa beygju út af braut hvers dags ins og ekk ert varð eins og áð ur, ekk ert var leng ur sjálf sagt.

60 lítr ar af blóðiSjúkra bíll flutti Jón Gunn ar til Eg ils staða og þang að kom sjúkra flutn inga vél frá Ak ur eyri sem flaug með hann með vit und ar laus an til Reykja vík ur. Það liðu sjö klukku­stund ir frá slys inu þar til hann var kom inn á Land spít­al ann. Sjö klukku stund ir milli heims og helju eru lang­ur tími.

Tóm as Guð bjarts son, einn fær asti hjarta skurð lækn­ir Evr ópu, vann þrek virki ásamt lækna teymi sínu í að gerð sem tók um átta klukku stund ir. Í þá að gerð þurfti 60 lítra af blóði og blóð vökva sem Jón Gunn ar tel ur full víst að sé Ís lands met og það eina sem hann á – enn sem kom­ið er. Í lík ama full vax ins ein stak lings eru að öllu jöfnu um 5 lítr ar af blóði.

Mörg um mán uð um síð ar fékk Jón Gunn ar að sjá mynd ir úr skurð stof unni sem líkt ust helst mynd um úr slát ur húsi; blóð ug handa för og blóð taum ar á öll um tækj um og upp um veggi.

Það fer hroll ur um blaða mann við þess ar lýs ing ar og hann ýt ir frá sér hvítri osta köku með blóð rauðu jarð­ar berja hlaupi of an á. Hversu skammt get ur ver ið milli lífs og dauða? Hér sit ur, hálfu þriðja ári síð ar, sterk lega byggð ur, glað leg ur og úti tek inn Jón Gunn ar Benj am íns­son, á kaffi húsi norð ur á Ak ur eyri. Strák ur inn bros ir og

Bíl slys á Hell is heiði eystri: Einn al var lega slas að urKarl mað ur er al var lega slas að ur eft ir að bíll sem hann var far þegi í fór út af í beygju aust an meg in á Hell is heiði eystri um klukk an þrjú í gær dag. Mað­ur inn var flutt ur með sjúkra flugi á Land spít al ann í Foss vogi. Eng ar frétt ir feng ust frá lækni í gær kvöldi um líð an manns ins en hann var í rann sókn um þeg­ar blað ið fór í prent un.

Þrír karl menn voru í bíln um og var hinn slas aði far þegi í aft ur sæti. Öku mað ur inn slapp við meiðsli en sá þriðji hlaut minni hátt ar meiðsl. Eng in hálka var á veg in um en mjög hvasst. Lög regl an rann sak ar til drög slyss ins.

– Frétta blað ið 28. sept emb er 2007, bls. 2.

Ragn ar Hólm Ragn ars son ræð ir við Jón Gunn ar Benj am íns son sem lenti í al var legu um ferð ar­slysi fyr ir þrem ur ár um en læt ur ekki deig an síga. Jón Gunn ar er veiði mað ur af lífi og sál og held ur ótrauð ur áfram þótt allt sé nú breytt.

Bar átt an við eðl ið

[ Texti: Ragnar Hólm Ragnarsson Ljósmyndir: Úr einkasafni ]

10 • Sportveiðiblaðið

Page 11: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010
Page 12: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

gant ast við gesti sem hann þekk ir á Bláu könn unni – en að vísu þurfti að færa til nokkra stóla og biðja fólk vin­sam leg ast að standa upp svo hann gæti ýtt sér inn á hjóla stóln um. Þann ig hef ur líf ið tek ið krappa beygju.

„Ég var la mað ur fyr ir neð an mitti og fæt urn ir líf vana. Mér var hald ið sof andi í mán uð á gjör gæsl unni. Ég var nátt úr lega hrygg brot inn og síð an rifn aði ósæð in líka. Það voru marg ir sam verk andi þætt ir sem björg uðu lífi mínu, þar á með al sú ákvörð un lækna á Eg ils stöð um að tappa ekki blóði af brjóst hol inu því ef þeir hefðu gert það þá hefði mér blætt út vegna rif unn ar á ósæð inni. Ekki síst er það þó Tóm asi Guð bjarts syni að þakka að ég skuli enn anda. Þrjú frek ar en tvö rif bein voru brot in og eitt þeirra hafði stung ist í gegn um vinstra lung að og þurfti að fjar lægja neðsta hluta þess. Einn ig hafði oln­bog inn á mér brotn að.

Eft ir að ég vakn aði úr dá inu fór ég í end ur hæf ingu á Grens ás en hún gekk brös ug lega til að byrja með því þeir átt uðu sig ekki á því að oln bog inn væri brot inn. Ég ætl aði aldr ei að geta rétt úr vinstri hand leggn um, skilj­an lega ekki.“

Heim kom anVeiði eðl ið er ríkt. Þessi þrá eft ir bráð inni, að reyna sjálf­an sig and spæn is nátt úr unni, standa úti í klið mjúku vatns falli hvern ig sem viðr ar og hvað sem taut ar og raul ar, var með því fyrsta sem kveikti aft ur neista í brjósti Jóns Gunn ars, fyr ir jú ut an þrána að hitta aft ur ást vini sína og eiga með þeim stund ir. Næst um hálft ár leið við end ur hæf ingu á Grens ás deild inni en vor ið 2008 axl aði Jón Gunn ar pok ann sinn og var flutt ur á sjúkra bör um heim í fjörð inn sem kennd ur er við eyj ar, naut að lög­un ar á Krist nesi en fékk fljót lega að fara til for eldra sinna að Ytri­Tjörn um.

Þar lið ast Eyja fjarð ar á við tún fót inn. Þar steig Jón Gunn ar sín fyrstu skref í veiði mennsku þeg ar veitt var í áveitu skurð um á land ar eign inni, skurð um sem lágu til ár inn ar og voru heim kynni urriða en lokk uðu til sín stöku sjó birt inga og sjó gengn ar bleikj ur. Það var stremb­ið að fá pilt inn til að gegna skepn um, ganga til mjalta eða moka flór inn, en hann tók því ávallt feg ins hendi að mega reka úr tún inu því þá var hægt að skoða of an í skurð ina og at huga hvort þar leynd ist silfr uð branda.

Það er gott að vera kom inn heim. Á lún um snúru­staur sit ur spó inn með sitt bjúga nef og allt um kring og yf ir hneggj ar hrossa gauk ur inn. Ang an sum ars ins fyll ir fjörð inn, hnött ótt ar fiski flug ur suða und ir vegg og Jón Gunn ar sit ur í hjóla stóln um úti á hlaði. Hann lang ar í veiði, horf ir á mátt vana fæt urna og hugs ar um urrið ann brúna sem bíð ur und ir föl grænu yf ir borði Lax ár í Mý­

vatns sveit. Enda laus ár nið ur inn fyll ir hlust irn ar og Jóni Gunn ari er ljóst að mað ur í hjóla stól fer ekki tor leiði að veiði stað sem geym ir væna fiska – en fjór hjól gæti dug­að.

Menn sem missa and lit ið„Ég hringdi í Hólm fríði og stað festi komu mína með fé lög un um í Lax á um versl un ar manna helg ina, tíu mán­uð um eft ir slys ið. Hún vissi hvað hafði kom ið fyr ir og trúði kannski mátu lega að ég kæmi eða að ég yrði til stór ræð anna. Hún und ir bjó þó vel komu mína, fékk leyfi land eig enda fyr ir því að ég færi um á fjór hjól inu en gætti að sjálf sögðu fyllstu að gát ar gagn vart gróðri og fugl um. Verst var að það láð ist að tal a við Geira staða bænd ur og varð tals vert uppi stand þeg ar ég mætti á fjór hjól inu á öðr um degi til að veiða í Skurð in um.

Það væri synd að segja að ég hafi feng ið blíð ar mót­tök ur hjá bænd um og búa liði á Geira stöð um en í raun­inni rann þá upp fyr ir mér hví líkt ve sen það gæti orð ið að veiða áfram með lam aða fæt ur. Það er ekki alls stað­ar gott að kom ast að góð um veiði stöð um á fjór hjól inu og þarf að fara af ar gæti lega. Auð vit að verða sum ir óð­ir þeg ar þeir sjá mig koma og halda að ég sé ein hver nátt úru níð ing ur sem ég er að sjálf sögðu ekki. Ég ber mikla virð ingu fyr ir öllu sem lífs and ann dreg ur, vex og dafn ar – en ég þarf að veiða,“ seg ir Jón Gunn ar og legg­ur þunga áherslu á sögn ina að þurfa.

Hólm fríð ur bros ir sposk þeg ar veiði mað ur inn hef ur kom ið sér út úr bíln um og er sest ur í hjóla stól inn í hlað­

Jón Gunnar við gosstöðvarnar fyrir skemmstu.

12 • Sportveiðiblaðið

Page 13: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

inu við veiði hús ið Hof. Spó inn sit ur enn þá á snúru­staurn um heima við Ytri­Tjarn ir og það er eins og gamli, ryð brúni jepp inn sé enn þá að hend ast nið ur snar bratta hlíð ina.

Hóp ur manna, sem er að hefja veið ar í Lax á þenn­an sól brunna dag, safn ast smám sam an út á pall til að horfa á fjór hjól ið tek ið nið ur af kerr unni í móðu af hrein­rækt uðu mýi sem er grimm ara hér en ann ars stað ar. Gam all re fur með silf ur grátt hár set ur í brún ir, sting ur putta í auga kaffi boll ans, gap ir of ur lít ið og rank ar við sér þeg ar volg uppá hell ing in renn ur nið ur á hvíta lopa­sokk ana. Jón Gunn ar Benj am íns son er mætt ur aft ur í uppá hald sána sína, en er nú ekki leng ur á tveim ur jafn­fljót um. „Vit ið þið hvaða svæði ég á, strák ar?“ spyr hann til að dreifa at hygl inni frá fjór hjóli, hjóla stól og deig um fót um.

Þessi ill skeytta bakt er ía og Jón í bank an um„Ég dvaldi sumr in löng við áveitu skurð ina heima á Ytri­Tjörn um en senni lega fékk ég þessa bakt er íu fyrst svo um mun aði í veiði ferð un um með afa. Hann var kall að­ur Jón í bank an um, Jón Sig urðs son, mik ill veiði mað ur og þekkt ur fyr ir dæg ur laga text ana sína. Hann var úti­bús stjóri í Bún að ar bank an um í Aust ur stræti og samdi til dæm is text ana „ Nína & Geiri“, „Úti í Ham borg“ og „ Komdu í kvöld“.

Afi ól mig upp í veiði mennsk unni. Við veidd um sam an í án um í Fljóts hverfi en ömmu bræð ur mín ir voru bænd ur á Kálfa felli þar í sveit. Það var allt af skropp ið aust ur þeg ar ég heim sótti ömmu og afa á sumr in. Lík lega fór það ekki fram hjá nein um að veiði eðl ið gaus upp í mér frá fyrstu stundu og ég gekkst upp í því að vera harð sæk inn veiði mað ur, afa til ómældr ar ánægju. Ég nýtti líka hvert tæki færi til að veiða heima í Eyja firði, fyrst á öll um þeim stöð um sem ég gat labb að til en fór að fara víð ar þeg ar ég fékk bíl próf ið.

Áhug inn á veið inni óx hröð um skref um og síð ustu sumr in fyr ir slys ið veiddi ég aldr ei færri en 40 daga. Síð asta sum ar veiddi ég í 10–15 daga og er nokk uð góð ur með það, mið að við að stæð ur. Ég fór í Eyja fjarð­ará, Lax á í Mý vatns sveit, Blöndu og Hörgá. Þetta er bara eitt hvað sem ég verð að gera þótt allt sé breytt. Eðl ið læt ur ekki að sér hæða.“

„Jón Gunn ar er gang andi krafta verk og góð fyr ir mynd ann arra veiði manna. Kraft ur hans og áræðni kem ur sí fellt í opna skjöldu og í hita leiks ins á mað ur til að gleyma því að hann er fatl að ur og bund inn við hjóla stól.“

– Þor steinn G. Gunn ars son, vin ur og veiði mað ur

Pökkunarlausnir

Pökkunarvélar, hnífar, brýni, einnota vörur o.fl.

Kassar, öskjur, arkir,pokar, bakkar, filmur.

fyrir atvinnumenn og heimili

f

Suðurhraun 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is • [email protected]

Sportveiðiblaðið • 13

Page 14: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

Einu sinni var ég með Gylfa heitn um Krist jáns syni við Eyja fjarð ará. Hann hafði ver ið að fylgj ast með mér við veið arn ar, kom til mín, tók um axl irn ar á mér og sagði stund ar hátt: „Jón Gunn ar! Þú ert gjör sam lega veiði brjál að ur!“ Og ætli hon um hafi ekki rat ast rétt orð á munn þar eins og svo oft áð ur.“

Eyja fjarð aráEyja fjarð ar áin hef ur allt af heill að og ver ið eins kon ar heima völl ur Jóns Gunn ars Benj am íns son ar. Þeg ar hann var að al ast upp í sveit inni, var hún hins veg ar allt öðru­vísi en hún er í dag. Það voru ekki þess ar miklu sand­eyr ar í ánni eins og eru víða núna og veiði stað ir hafa gjör breyst, jafn vel horf ið. Jón nefn ir til dæm is að á landa­merkj um bæj anna Bjark ar og Ytri­ Tjarna hafi ver ið lít ill hólmi sem kall að ur var Bjark ar hólmi. Það er á neðsta svæð inu, svæði eitt. Fyr ir of an þenn an hólma var mal­ar botn og þar veidd ist oft feikna vel af bleikju þeg ar hún var að ganga. Núna er þessi hólmi horf inn og veið in á neðri svæð um Eyja fjarð ar ár er vart svip ur hjá sjón.

Jón Gunn ar seg ist aldr ei hafa sleppt úr sumri í Eyja­fjarð ar á frá því hann byrj aði að veiða. Þar hef ur hann feng ið sína stærstu sil unga og áin er því eft ir læt is áin hans ásamt Lax á í Mý vatns sveit. Og þeg ar spurt er um uppá halds veiði stað inn er Jón Gunn ar snögg ur til svars. Án þess að hika nefn ir hann Jök ul breið una á 5. svæði sem sum ir kalla raun ar Króks breiðu í seinni tíð. En af hverju hef ur hann svona mik ið dá læti á þess um stað um fram aðra?

„Í fyrsta lagi er þetta of boðs lega fal leg ur bleikju stað­ur og í öðru lagi veiddi ég ótrú lega fal lega 9,2 punda bleikju þar sum ar ið 2001. Þetta er marg slung in breiða sem hægt er að veiða frá báð um bökk um. Það er aldr ei að vita hvað Jök ul breið an geym ir. Stund um get ur hún virst stein dauð en lifn að á einu and ar taki og þá gef ið bolta fiska sem eng an hefði ór að fyr ir að leynd ust í seil­ing ar fjar lægð frá veiði mann in um, hvíld ust rétt við fæt­ur hans.“

Jón Gunn ar þekk ir Eyja fjarð ar á eins og hand ar bak­ið á sér, hef ur veitt þar á öll um svæð um ótelj andi sinn­um, og ætti því að geta sagt okk ur hvers vegna veið in þar hef ur dal að á síð ustu ár um. Hann nefn ir ýmsa sam­verk andi þætti, svo sem min kinn sem hafi þó ver ið

hald ið í skefj um und an far ið. Hann nefn ir virkj ana óða menn, aur skriður, kúlu hausa, neta­ og stanga veiði í Poll in um og fleira sem allt hafi sín áhrif. Þó sýn ist hon­um að nokk ur bata merki hafi sést í veið inni sum ar ið 2009. Þá veidd ust um 900 fisk ar í ánni sem var ef laust hátt í helm ingi meira en sum ar ið á und an sem var af ar dap urt. Jón Gunn ar vill einn ig nefna til sög unn ar að ekki hafi geng ið nógu vel að selja í ána síð ustu ár in, ástund­un veiði manna hafi því ekki ver ið nógu mik il.

„Það hef ur ver ið stað ið illa að út hlut un. Það er erf­itt að nálg ast upp lýs ing ar um ána og hún er eig in lega hvergi aug lýst. Ég er ekki í vafa um að með dá litlu mark­aðs átaki mætti selja mun meira af veiði leyf um og þar með myndu afla töl ur hækka. Sum ar ið 2009 voru ótrú­lega marg ir góð ir dag ar ónýtt ir og það seg ir sig sjálft að þeg ar menn eru hætt ir að vilja veiða í þess ari perlu þá eru að sama skapi held ur fá ir fisk ar færð ir til bók ar.“

„Hann er lif andi ka rakt er sem hef ur óskap leg an bar áttu vilja. Hann rækt ar vel vini sína og þéttr ið ið stuðn ings net vina hjálp aði hon um mik ið þeg ar hann var á milli heims og helju. Seigl an og já kvæðn in drífa hann áfram, þessi trú á að allt sé mögu legt. Hann tal aði mik ið um að mark mið hans væri að kom ast aft ur í veiði og út í nátt úr una. Það er gam an að fylgj ast með því hvað Jón Gunn ar er dug leg ur að spjara sig og hef ur aldr ei lát ið bug ast.“

– Tóm as Guð bjarts son, hjarta­ og lungna skurð lækn ir

Jón Gunnar með væna fiska úr Eyjafjarðará.

Á gæsaveiðum.

14 • Sportveiðiblaðið

Page 15: Sportveiðiblaðið 1. tbl. 2010

Síðumúla 8 – Veidihornid.is

Láttu þér líða vel