sunnudagsmoggi lady & bird 34 og lifun geir · pdf filekynslóð...

2
LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2011 Stofnað 1913 165. tölublað 99. árgangur RAUÐVÍNSFLJÓT STREYMIR Í ROKKÓPERU GEÐHEILSA Á TÍMAMÓTUM OG GÆLUDÝR VINNUR ÖLLUM STUNDUM Í SKÓGINUM SUNNUDAGSMOGGI OG LIFUN GEIR WAAGE 12 LADY & BIRD 34 Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Múlakvísl Vatni var veitt undir nýju bráðabirgðabrúna síðdegis í gær. Múlakvísl var síðdegis í gær veitt undir nýja bráðabirgðabrú. Hlé var gert á flutningum fólks og bíla á meðan en þeir héldu áfram í gær- kvöldi. Vel á annað þúsund manns voru fluttir yfir ána í gær, en stefnt er að því að opna fyrir umferð yfir nýju brúna í dag, jafnvel um hádeg- isbil. Útlit er fyrir að tap ferðaþjónust- unnar vegna lokunar hringvegar- ins við Múlakvísl verði miklu minna en talið hafði verið. Björgvin Harð- arson, bóndi á Hunkubökkum, seg- ist telja að áhrifin á ferðaþjón- ustuna í Skaftárhreppi verði ekki mjög mikil. Hann viti til þess að fólk sem hafi reynt að komast í gist- ingu á svæðinu í vikunni hafi fengið þau svör að það væri allt fullt. » 6 Fyrstu bílum jafnvel hleypt yfir brúna um hádegisbil í dag Alvarlegt ástand » Heilsugæslan stendur völt- um fótum, að sögn Lúðvíks. Falli hún kann slíkt að hafa al- varleg áhrif á starfsemi Land- spítalans. » Betri samvinna er nauðsyn- leg á milli sérgreinalækna og heilsugæslu. Kristján H. Johannessen [email protected] Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála innan heilsugæslunnar hér á landi. Bendir hann m.a. á að þeir læknar, sem undir venjulegum kringum- stæðum ættu að snúa heim úr sér- fræðinámi, skili sér ekki til landsins. „Við getum lent í því að tapa heilli kynslóð lækna,“ segir Lúðvík. Segir hann jafnframt stöðu heilsu- gæslu úti á landi vera mjög alvarlega og hana lítt mannaða sérfræðilækn- um. Lúðvík segir fólk verða að átta sig á því að íslenska heilbrigðiskerfið sé að hruni komið og þolmörkum varðandi niðurskurð sé náð. Læknar liggja bæði undir ámæli og stjórn misviturs fólks, að hans mati. Segir hann marga stjórnendur litla þekkingu hafa á störfum lækna. „Hluti af stóra vandamálinu er að við erum með fólk sem fær að taka ákvarðanir án þess að hafa til þess þekkingu og reynslu.“ Nauðsynlegt er að hans mati að þeir sem sitja í æðstu stöðum heilsugæslu og sjúkrahúsa séu aðilar sem hafa góða þekkingu á sviði heilbrigðismála. Brýnt sé að setja heilbrigðismál í forgang til að sporna gegn þeirri slæmu þróun sem nú hefur átt sér stað. Segir hann lækna á Íslandi fá óraunhæfar kröfur um að halda uppi óbreyttum afköstum, þrátt fyrir nið- urskurð í vinnu. „Hvernig það á að ganga er mér hulin ráðgáta.“ M Kynslóð lækna að tapast » 4 Heilsugæsla nálgast hrun Lækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir heilsugæslu standa á brauðfótum Segir að svo kunni að fara að heil kynslóð lækna tapist hérlendis Önundur Páll Ragnarsson [email protected] Býflugur, smokkfiskar og tífætlu- krabbar munu heyra undir ný lög um dýravelferð, en frumvarp til lag- anna er svo gott sem tilbúið í land- búnaðarráðuneytinu. Annars nær gildissvið laganna til allra hrygg- dýra og fullþroskaðra fóstra þeirra. Í frumvarpinu er það nýmæli að löggjafinn viðurkennir sjálfstæðan tilverurétt þeirra dýra sem maður- inn hagnýtir sér til vöruframleiðslu og er kveðið á um rétt þeirra til vel- ferðar í víðtækum skilningi, svo sem að vera laus við vanlíðan, hungur og þorsta, ótta og þjáningu, sárs- auka, meiðsli og sjúkdóma. Þá verður stjórnsýslan öll einfölduð og hún öll færð undir hatt Matvælastofnunar. Hingað til hafa dýrin að nokkru leyti gleymst á milli stofnana í kerfinu. » 22 Harðbannað að vera vondur við býflugur Menn verjast flugum og öfugt. Hitinn steig hægt og rólega fram eftir degi í höf- uðborginni í gær og mældist víða í kringum tutt- ugu stig. Borgarbúar biðu ekki boðanna heldur flykktust á Ylströndina og í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinn auk þess sem þúsundir lögðu leið sína í Kópavoginn til að hvetja og styðja fótbolta- hetjur framtíðarinnar. Í miðbænum lék Götu- leikhús Hins Hússins listir sínar og blés ástareldi í hjörtu sólunnenda í Miðbænum. » 18-19 Funheitt í höfuðborginni og ástarbál í miðbænum Morgunblaðið/Eggert Bretar og Hollendingar hafa ekki sent íslenskum stjórnvöldum nein bréf um Icesave-málið frá því Ice- save-samningarnir voru felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu í vor. Guð- mundur Árnason, ráðuneytisstjóri í ármálaráðuneytinu, segir að eftir atkvæðagreiðsluna hafi verið rætt við samningamenn Breta og Hol- lendinga um hvaða þýðingu at- kvæðagreiðslan hefði. „Þar fyrir utan hafa engin samskipti verið við Breta og Hollendinga.“ ESA hefur hótað að vísa málinu til EFTA-dómstólsins ef Íslend- ingar greiði ekki lágmarkstrygg- ingu. Það mun væntanlega gerast í september. » 2 Icesave til EFTA- dómstólsins í haust Hallur Már [email protected] „Samkvæmt lögum eiga fatlaðir rétt á búsetu við hæfi, enginn á að þurfa að búa á stofnun. Sautján manns á Kleppi bíða nú eftir búsetuúrræðum. Það er rúmlega helmingur af sólar- hringsplássum sem við höfum þar til endurhæfingar, en endurhæfingu sem við getum sinnt á viðkomandi stofnun er í tilfelli þessara einstak- linga lokið, aðrir komast ekki í pláss- in og biðin gerir illt verra,“ segir Páll Matthíasson, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Fé verður að koma annars staðar úr velferðarkerfinu Páll telur kerfið hafa náð þolmörk- um sínum. „Þar sem við höfum svo fá legurými á geðdeildum, samanborið við það sem við þurfum og saman- borið við önnur lönd, verður ekki gengið lengra í því að loka geðdeild- um. Fé til frekari búsetuúrræða verður að koma annars staðar úr vel- ferðarkerfinu.“ Ítarlega er allað um geðheil- brigðismál í Sunnudagsmogganum. Þar er einnig rætt við Jóhann Ágúst Sigurðsson, prófessor og yfirlækni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuð- borgarsvæðisins, en að hans mati er frekari breytinga þörf. „Minniháttar vandamál sem áður fyrr voru bara leyst manna á meðal eru nú flokkuð sem sjúkdómar og leyst með aðstoð heilbrigðiskerfisins.“ „Ekki gengið lengra í að loka“ Framkvæmdastjóri geðsviðs LSH telur kerfið hafa náð þolmörkum 17 manns á Kleppi bíða eftir búsetuúrræðum

Upload: doannguyet

Post on 07-Feb-2018

226 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: SUNNUDAGSMOGGI LADY & BIRD 34 OG LIFUN GEIR · PDF filekynslóð lækna,“ segir Lúðvík. Segir hann jafnframt stöðu heilsu-gæslu úti á landi vera mjög alvarlega og hana lítt

L A U G A R D A G U R 1 6. J Ú L Í 2 0 1 1Stofnað 1913 165. tölublað 99. árgangur

RAUÐVÍNSFLJÓTSTREYMIR Í ROKKÓPERU

GEÐHEILSA ÁTÍMAMÓTUMOG GÆLUDÝR

VINNUR ÖLLUMSTUNDUM ÍSKÓGINUM

SUNNUDAGSMOGGI OG LIFUN GEIR WAAGE 12LADY & BIRD 34

Morgunblaðið/Jónas ErlendssonMúlakvísl Vatni var veitt undir nýjubráðabirgðabrúna síðdegis í gær.

Múlakvísl var síðdegis í gær veittundir nýja bráðabirgðabrú. Hlé vargert á �utningum fólks og bíla ámeðan en þeir héldu áfram í gær-kvöldi. Vel á annað þúsund mannsvoru �uttir y�r ána í gær, en stefnter að því að opna fyrir umferð y�rnýju brúna í dag, jafnvel um hádeg-isbil.

Útlit er fyrir að tap ferðaþjónust-unnar vegna lokunar hringvegar-ins við Múlakvísl verði miklu minnaen talið hafði verið. Björgvin Harð-arson, bóndi á Hunkubökkum, seg-ist telja að áhri�n á ferðaþjón-ustuna í Skaftárhreppi verði ekkimjög mikil. Hann viti til þess aðfólk sem ha� reynt að komast í gist-ingu á svæðinu í vikunni ha� fengiðþau svör að það væri allt fullt. »6

Fyrstu bílum jafnvelhleypt y�r brúnaum hádegisbil í dag

Alvarlegt ástand

» Heilsugæslan stendur völt-um fótum, að sögn Lúðvíks.Falli hún kann slíkt að hafa al-varleg áhrif á starfsemi Land-spítalans.» Betri samvinna er nauðsyn-leg á milli sérgreinalækna ogheilsugæslu.

Kristján H. [email protected]

Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóriHeilsugæslu höfuðborgarsvæðisins,hefur miklar áhyggjur af stöðu málainnan heilsugæslunnar hér á landi.Bendir hann m.a. á að þeir læknar,sem undir venjulegum kringum-stæðum ættu að snúa heim úr sér-fræðinámi, skili sér ekki til landsins.„Við getum lent í því að tapa heillikynslóð lækna,“ segir Lúðvík.

Segir hann jafnframt stöðu heilsu-

gæslu úti á landi vera mjög alvarlegaog hana lítt mannaða sérfræðilækn-um. Lúðvík segir fólk verða að áttasig á því að íslenska heilbrigðisker�ðsé að hruni komið og þolmörkumvarðandi niðurskurð sé náð.

Læknar liggja bæði undir ámæliog stjórn misviturs fólks, að hansmati. Segir hann marga stjórnendurlitla þekkingu hafa á störfum lækna.„Hluti af stóra vandamálinu er að viðerum með fólk sem fær að takaákvarðanir án þess að hafa til þessþekkingu og reynslu.“ Nauðsynlegt

er að hans mati að þeir sem sitja íæðstu stöðum heilsugæslu ogsjúkrahúsa séu aðilar sem hafa góðaþekkingu á sviði heilbrigðismála.

Brýnt sé að setja heilbrigðismál íforgang til að sporna gegn þeirrislæmu þróun sem nú hefur átt sérstað. Segir hann lækna á Íslandi fáóraunhæfar kröfur um að halda uppióbreyttum afköstum, þrátt fyrir nið-urskurð í vinnu. „Hvernig það á aðganga er mér hulin ráðgáta.“

M Kynslóð lækna að tapast »4

Heilsugæsla nálgast hrunLækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir heilsugæslu standa

á brauðfótum Segir að svo kunni að fara að heil kynslóð lækna tapist hérlendis

Önundur Páll [email protected]

Bý�ugur, smokk�skar og tífætlu-krabbar munu heyra undir ný lögum dýravelferð, en frumvarp til lag-anna er svo gott sem tilbúið í land-búnaðarráðuneytinu. Annars nærgildissvið laganna til allra hrygg-dýra og fullþroskaðra fóstra þeirra.

Í frumvarpinu er það nýmæli aðlöggja�nn viðurkennir sjálfstæðantilverurétt þeirra dýra sem maður-inn hagnýtir sér til vöruframleiðsluog er kveðið á um rétt þeirra til vel-

ferðar í víðtækumskilningi, svo semað vera laus viðvanlíðan, hungurog þorsta, ótta ogþjáningu, sárs-auka, meiðsli ogsjúkdóma.

Þá verðurstjórnsýslan ölleinfölduð og húnöll færð undir

hatt Matvælastofnunar. Hingað tilhafa dýrin að nokkru leyti gleymst ámilli stofnana í ker�nu. »22

Harðbannað að veravondur við bý�ugur

Bý Menn verjast�ugum og öfugt.

Hitinn steig hægt og rólega fram eftir degi í höf-uðborginni í gær og mældist víða í kringum tutt-ugu stig. Borgarbúar biðu ekki boðanna heldur

�ykktust á Ylströndina og í Fjölskyldu- og hús-dýragarðinn auk þess sem þúsundir lögðu leiðsína í Kópavoginn til að hvetja og styðja fótbolta-

hetjur framtíðarinnar. Í miðbænum lék Götu-leikhús Hins Hússins listir sínar og blés ástareldií hjörtu sólunnenda í Miðbænum. »18-19

Funheitt í höfuðborginni og ástarbál í miðbænumMorgunblaðið/Eggert

Bretar og Hollendingar hafa ekkisent íslenskum stjórnvöldum neinbréf um Icesave-málið frá því Ice-save-samningarnir voru felldir íþjóðaratkvæðagreiðslu í vor. Guð-mundur Árnason, ráðuneytisstjóri í�ármálaráðuneytinu, segir að eftiratkvæðagreiðsluna ha� verið rættvið samningamenn Breta og Hol-lendinga um hvaða þýðingu at-kvæðagreiðslan hefði. „Þar fyrirutan hafa engin samskipti verið viðBreta og Hollendinga.“

ESA hefur hótað að vísa málinutil EFTA-dómstólsins ef Íslend-ingar greiði ekki lágmarkstrygg-ingu. Það mun væntanlega gerast íseptember. »2

Icesave til EFTA-dómstólsins í haust

Hallur Má[email protected]

„Samkvæmt lögum eiga fatlaðir réttá búsetu við hæ�, enginn á að þurfaað búa á stofnun. Sautján manns áKleppi bíða nú eftir búsetuúrræðum.Það er rúmlega helmingur af sólar-hringsplássum sem við höfum þar tilendurhæ�ngar, en endurhæ�ngusem við getum sinnt á viðkomandistofnun er í tilfelli þessara einstak-linga lokið, aðrir komast ekki í pláss-

in og biðin gerir illt verra,“ segir PállMatthíasson, framkvæmdastjórigeðsviðs Landspítalans.

Fé verður að koma annars staðar úr velferðarker�nu

Páll telur ker�ð hafa náð þolmörk-um sínum. „Þar sem við höfum svo fálegurými á geðdeildum, samanboriðvið það sem við þurfum og saman-borið við önnur lönd, verður ekkigengið lengra í því að loka geðdeild-um. Fé til frekari búsetuúrræða

verður að koma annars staðar úr vel-ferðarker�nu.“

Ítarlega er �allað um geðheil-brigðismál í Sunnudagsmogganum.Þar er einnig rætt við Jóhann ÁgústSigurðsson, prófessor og y�rlækniÞróunarstofu Heilsugæslu höfuð-borgarsvæðisins, en að hans mati erfrekari breytinga þörf. „Minniháttarvandamál sem áður fyrr voru baraleyst manna á meðal eru nú �okkuðsem sjúkdómar og leyst með aðstoðheilbrigðisker�sins.“

„Ekki gengið lengra í að loka“Framkvæmdastjóri geðsviðs LSH telur ker�ð hafa náð

þolmörkum 17 manns á Kleppi bíða eftir búsetuúrræðum

Page 2: SUNNUDAGSMOGGI LADY & BIRD 34 OG LIFUN GEIR · PDF filekynslóð lækna,“ segir Lúðvík. Segir hann jafnframt stöðu heilsu-gæslu úti á landi vera mjög alvarlega og hana lítt

24 UMRÆÐANMORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2011

WWW.EBK.DK

Á þessum fundi, þar sem hægt er að fá einkaviðtöl, getum við skýrt þér frá þeim byggingarmöguleikumsem í boði eru fyrir þig miðað við húsin okkar, byggingaraðferðir og afgreiðsluskilyrði við að reisa hús áÍslandi. Gerum tilboð samkvæmt ykkar hugmyndum og óskum.

Skráning í einkaviðtal á www.ebk.dk eða beint hjá söluráðgjafa:Trine Lundgaard Olsen - farsími +45 6162 0525 – netfang: [email protected]öluráðgjafar eru dönsku- og enskutalandi.Vinsamlegast virðið tímaskráningu.

EBK Huse A/S hefur meira en 35 ára reynslu af því að byggja og reisa sumarbústaði úr tré.Þekkt dönsk gæðahönnun. EBK Huse er meðal leiðandi fyrirtækja á markaðinum, með4 útibú í Danmörku og 3 útibú í Þýskalandi. Höfum einnig margra ára reynslu afsumarhúsabyggingum á Íslandi, Þýskalandi, Færeyjum, Svíþjóð og Noregi.

EBK Huse A/S býður hér með til byggingarfundar20.–21. júlí 2011 í Reykjavík.

SLAGELSE: +45 5856 0400, Skovsøvej 15, DK-4200 SlagelseMán.- fös. 8-16.30, sun. og helgidaga 13-17.

1130

7

Ert þú í byggingarhugleiðingum?

DANSKIR GÆÐASUMARBÚSTAÐIR (HEILSÁRSBÚSTAÐIR)

Fastanúmer 204-4091 og 201-4091

Um er að ræða húsnæði sem byggt var á árinu 1968 aukglerskála sem byggður var 2007.

Samtals 1618,6 fm atvinnuhúsnæði á besta stað í Elliðaárdal íReykjavík.

Húsið e r á 2 hæðum auk kjallara og 200 fm glerskála.

Lóðin er samtals 8.400 fm og er hún sameiginleg meðFornbílaklúbbnum.

Auðvelt er að skipta húsinu upp í nokkra rekstrareiningar.

Húseignin verður til afhendingar nýjum eiganda 15.september 2011.

Kvaðir eru á lóðinni um lagnir, strengi og búnað OR.

Kauptilboðsblað og sölulýsingu er hægt að sækja á vefsíðuOrkuveitunnarhttp://www.or.is/UmOR/Eignasala/

Húsnæðið verður til sýnis áhugasömum kaupendum eftirsamkomulagi.

Nánari upplýsingar gefa eftirfarandi starfsmenn OrkuveituReykjavíkur:

Hannes Frímann Sigurðsson í síma 516-6690Ólafur Þór Leifsson í síma 516-6334

Kauptilboðum skal skila á móttökuborð í höfuðstöðvumOrkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavíkfyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 17. ágúst 2011.

Ef viðunandi tilboð fæst:

TIL SÖLU

Rafstöðvarvegur 9í Elliðaárdal

ORES-2011-05-01.

Ég vissi að égmyndi fanga athygliþína með ofan-greindum titli enhann er ekki alvegrökréttur, eða hvað?Á Íslandi tíðkast þaðsem betur fer ekki aðbörn og unglingarséu sötrandi ka�.Hvers vegna er þaðgott að börn og ung-lingar drekki ekkika�? Í ka�nu eru ýmis efni semvið viljum ekki að börnin okkar fáiog ber þar helst að nefna örvandiog ávanabindandi efnið ko�ín.

Ka�- og gos-drykkja á Íslandi erbýsna algeng ogsúkkulaðiát meðmesta móti. Í nánastöllu dökku gosi ogsúkkulaði er ko�ín.Því myndi margurspyrja hvort viðbót afko�íni sé einhverskaðvaldur? Svarið viðþeirri spurningu ereinfalt já og á enganhátt ásættanlegt aðvið gerum illt verra ogbætum enn frekar við

ko�ínneysluna hjá íslenskumbörnum og unglingum. Undirrit-aður skrifaði grein í Morgunblaðiðum ko�ín fyrir nokkrum árum en

nú er svo komið að þörf er á að�alla aftur um ko�ín því neyslabarna og unglinga á orkudrykkj-um, stútfullum af ko�íni, hefuraldrei verið meiri.

Áður en lengra er haldið ermikilvægt að skilgreina hvaðorkudrykkir eru og hvað þeir eruekki, því mikils ruglings gætirmeðal foreldra um þetta. Ekki ertil formleg skilgreining á orku-drykkjum en þeir eiga það allirsameiginlegt að vera með talsvertmikið magn af ko�íni. Þeir eruoftast í 250 eða 500 ml álstaukumen Egils Orka er þó undantekningen hún er seld í plasti. Flestirorkudrykkir eru einnig með við-bættum vítamínum og nokkrirmeð ginsengi og guarana sem er

uppspretta ko�íns. Dæmi umorkudrykki eru Red Bull, Euros-hopper, Burn, Cult og Orka.Orkudrykkir eru ekki Powerade,Gatorade, Soccerade, Leppin o.�.slíkir drykkir í 500 ml plast-�öskum, oft í aðlaðandi litum.Þessir drykkir kallast kolvetna-eða íþróttadrykkir og eru ætlaðirtil notkunar í íþróttum þar semsvitatap er töluvert. Orkudrykkireru heldur ekki mjólkur-/próteindrykkir, t.d. Hámark, semgott getur verið að neyta straxeftir er�ða æ�ngu eða í einstakaskipti sem millimál. Orkudrykkireru heldur ekki gosdrykkir þósvo að magn ko�íns sé oft ansihátt í gosdrykkjum. Orkudrykkireru ýmist sykurlausir (með sætu-efnum) eða stútfullir af sykri.

Um ko�ínKo�ín er efni sem viðurkennt

er til matarframleiðslu. Oft erþað sett í matvæli sem bragðefnien einnig eru dæmi um að ko�ínsé sett í matvöru vegna virkniefnisins á líkamann og eru orku-drykkir gott dæmi um slíkt.Mörg mismunandi sjónarhornkoma iðulega fram þegar taliðberst að ko�íni. Jack James var íviðtali í Fréttablaðinu 20. nóvem-ber 2010 þar sem hann reifarskaðsemi/skaðleysi ko�íns. Hannbendir réttilega á að það sé vitaðað ko�ín hækki blóðþrýsting, þaðgetur haft áhrif á virkni ýmissaly�a og það geti haft, þegar þesser neytt í of miklu magni, nei-kvæð áhrif á fóstur. En það er�eira sem benda má á varðandiko�ínneyslu. Neysla og ofneyslako�íns getur valdið höfuðverk,svima, kvíða, einbeitingarleysi,auknu þvaglosi, óþægindum ímeltingarvegi, breytingum áhegðun og ógleði. Í sumum til-fellum hafa menn ráðið fólki fráþví að neyta ko�íns og áfengis

saman en mögulegt er að slíktgeti leitt til alvarlegra hjartslátt-artru�ana.

En af hverju er orkudrykkja þáneytt ef áhri�n af ko�íni erusvona slæm? Það er vegna örv-andi áhrifa ko�íns en efnið hefurörvandi áhrif á miðtaugaker�ð ogeru sterkustu rökin fyrir áhrifumko�íns á líkamann bundin viðþennan þátt. Þegar fólk neytirko�íns, t.d. með drykkju orku-drykkja, þá hressist það. En þessiáhrif eru skammvinn og oft erfólk þreyttara þegar áhrif ko�ínsdvína en áður en ko�íns varneytt. Ávinningur neyslunnar erþví í raun enginn.

Er þá einhver ástæða til þessað gefa börnum okkar og ungling-um orkudrykki? Nei, alls ekki oghafa ber í huga að áhrif ko�íns álíkamann eru á hvert kg líkams-þyngdar og því eru áhri�n munmeiri á smáa líkama en stóra.Auk þess eru orkudrykkir oftastnær fullir af sykri og ekki er ábætandi í sykurneyslu barna ogunglinga á Íslandi.

Gaman er að nefna að efneyslumynstur barna og unglingaá gosdrykkjum myndi breytast ogí stað hefðbundinna gosdrykkjamyndu þau t.d. drekka Klettakókþá gæti maður fært rök fyrir þvíað sykurneysla þessa hóps yrðihelminguð! Hér er gert ráð fyrirþví að börn og unglingar „þyrftu“ennþá að drekka gos en best væriað sleppa því. En hvernig máþetta vera? Með því að skipta umtegund þá er sykurneyslan helm-inguð? Í kóki frá Klettagosi ermeira en helmingi minna af sykrien í öðru slíku gosi frá hinumframleiðendunum. Það munar umminna þegar allir þessir þúsundirlítra renna, ár hvert, ofan í börninokkar og unglinga!

Foreldrar: af hverju leyfum viðbörnum okkar að drekka ígildika�s? Tja, og reyndar rúmlegaígildi því hefðbundinn orkudrykk-ur inniheldur oft meira magnko�íns en hefðbundinn ka�bolliauk þess sem �estir orkudrykkirinnihalda líka mikinn sykur ogóþarfa magn af vítamínum og öðr-um örvandi efnum.

Sýnum ábyrgð og fylgjumstmeð börnunum okkar! Við endur-tökum ekki uppeldi þeirra!

Ka�drykkja íslenskra barna er staðreyndEftir Steinar B. Aðalbjörnsson

Steinar B. Aðalbjörnsson

»Orkudrykkir erufullir af ko�íni og

auk þess eru þeir oftastnær stútfullir af sykriog ekki er á bætandi ísykurneyslu barna ogunglinga á Íslandi.

Höfundur er næringarfræðingur.

Morgunblaðið birtir alla út-gáfudaga aðsendar umræðu-greinar frá lesendum. Blaðiðáskilur sér rétt til að hafnagreinum, stytta texta í samráðivið höfunda og ákveða hvortgrein birtist í umræðunni eða íbréfum til blaðsins.

Blaðið birtir ekki greinar,sem eru skrifaðar fyrst ogfremst til að kynna starfsemieinstakra stofnana, fyrirtækjaeða samtaka eða til að kynnaviðburði, svo sem fundi og ráð-stefnur.

Innsendiker�ðÞeir sem vilja senda Morg-

unblaðinu greinar eru vinsam-lega beðnir að nota inn-sendiker� blaðsins. Smellt er áMorgunblaðslógóið í hægrahorninu efst og viðeigandi liður,„Senda inn minningargrein“,valinn úr felliglugganum. Einn-ig er hægt að slá inn slóðinawww.mbl.is/sendagrein

Ekki er lengur tekið viðgreinum sem sendar eru ítölvupósti og greinar sem send-ar eru á aðra miðla eru ekkibirtar.

Móttakaaðsendragreina