svæðisáætlun fyrir norðurland haustráðstefna fenÚr 11.11.11 eiður guðmundsson hafsteinn h...

15
Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Post on 19-Dec-2015

219 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Haustráðstefna FENÚR11.11.11

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 2: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Svæðisáætlun

Lög nr. 58/2011

“Ráðherra gefur út til tólf ára í senn almenna áætlun um meðhöndlun úrgangs sem gildir fyrir landið allt. ...........Í áætluninni skulu m.a. koma fram upplýsingar um stöðu úrgangsmála í landinu og aðgerðir eða stefnumörkun til að bæta endurnotkun, endurnýtingu og förgun. .......... Sveitarstjórn skal semja og staðfesta áætlun sem gildir fyrir viðkomandi svæði til tólf ára í senn og skal sú áætlun fylgja markmiðum landsáætlunar,”

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 3: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Samtarf á NorðurlandiFundur um möguleika á auknu samstarfi á Norður og Austurlandi, október 2008Skýrsla “Greining kostnaðar við samnýtingu endurvinnslu- og förgunarleiða úrgangs á Norður og Austurlandi “ maí 2009Samningur milli Flokkunar Eyjafjörður og Norðurár bs., mars 2010Fundur um aukið samstarf á Norðurlandi, mars 2011Samþykkt að standa að sameiginlegri svæðisáætlun

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 4: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Umfang svæðisáætlunarSorpsamlag Þingeyinga: Norðurþing, Tjörneshreppur, Skútustaðahreppur og ÞingeyjarsveitFlokkun Eyjafjörður: Grýtubakkahreppur, Svalbarðs-strandarhreppur, Eyjafjarðarsveit, Akureyrarkaupstaður, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð og FjallabyggðNorðurá: Akrahreppur, Sveitarfélagið Skagafjörður, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd, Blönduósbær og Húnavatnshreppur.Húnaþing vestra

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 5: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Umfang svæðisáætlunar

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 6: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Umfang svæðisáætlunar

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Fjöldi íbúa Úrgangsmagn

Flokkun Eyjafjörður 24.150 36.200 Tonn

Húnaþing vestra 1.080 1.600 “

Norðurá 6.130 9.200 “

Sorpsamlag Þingeyinga 4.260 6.400 “

Samtals 35.620 53.400 Tonn

Page 7: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Núverandi lausnir Urðunarstaður í landi syðri Kárastaða Starfsleyfi frá UST 1. febrúar 2017, 1.500 tonn af sláturúrgangi 500 tonn af örðum úrgangi.Urðunarstaður í Stekkjarvík: Starfsleyfi frá UST 26. nóvember 2026, 21.000 tonn af almennum og óvirkum úrgangi.Urðunarstaður í Skarðsmóum: Starfsleyfi frá Hollustuvernd ótímabundið, eyðing á heimilis-, iðnaðar og verslunarsorpi.Jarðgerð á Þverá í Eyjafjarðarsveit: Starfsleyfi frá HNE 6. júlí 2021 og rekstrarleyfi frá MAST 31. desember 2021, jarðgerð dýrleyfa af 3. áhættuflokki.Móttöku-, flokkunar- og brennslustöð á Húsavík: Starfsleyfi frá UST 1. febrúar 2018, 8.000 tonn af úrgangiUrðunarstaður við Kópasker: Starfsleyfi frá Hollustuvernd 9.desember 2012, 500 tonn af neyslu- og rekstrarúrgangi (hámark 15.000 tonn í heild)

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 8: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Núverandi lausnir

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 9: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Hvers vegna ?Þegar verið unnin áætlun fyrir 34 sveitarfélög á Suður- og Vesturlandi ávegum fjögurra sorpsamlaga, þ.e. Sorpu bs., Sorpstöð Suðurlands bs.,Sorpeyðingastöð Suðurnesja sf., Sorpurðun Vesturlands hf.

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 10: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Hvers vegna ?“Sú staðreynd, að ofangreind fyrirtæki og þau sveitarfélög sem að þeim standa, hafa tekið ákvörðun um að vinna eina sameiginlega svæðisáætlun, er staðfesting á hraðfara þróun alls svæðisins í átt til eins sameiginlegs atvinnu- og búsetusvæðis þar sem skil og mörk á milli aðila, sem áður áttu sér eðlilegar forsendur, geta í dag hindrað eðlilega þróun og val á þeim leiðum sem tryggja íbúum og fyrirtækjum bestu og hagkvæmustu þjónustu.

Auknar kröfur um meðhöndlun úrgangs, einkum krafan um umtalsverða minnkun á urðun lífræns úrgangs á komandi árum, kalla enn frekar á að menn snúi bökum saman og leiti bestu lausna, þ.m.t. þeirra sem falist geta í öflugu samstarfi og hagkvæmni stærðarinnar.”

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 11: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Hvers vegna ?

Stjórnir Flokkunar Eyjafjörður ehf. , Norðurár bs., Sorpsamlags Þingeyinga ehf., ásamt Húnaþingi vestra eru sammála um að vinna sameiginlega að því að tryggja að úrgangsstjórnun á Norðurlandi verði til fyrirmyndar, miði að sjálfbærri meðhöndlun úrgangs en taki jafnframt mið af sérstökum aðstæðum á svæðinu, þeim lausnum sem þar eru þegar til staðar, og hagsmunum sveitarfélaganna og íbúa þeirra til lengri tíma litið. Fyrsta verkefni samstarfsins verður gerð sameiginlegrar svæðisáætlunar sem felur í sér heildarstefnu í málaflokknum fyrir Norðurland, þó án skuldbindinga fyrir einstök sveitarfélög um að velja tilteknar lausnir við meðferð úrgagns. Samhliða vinnu við sameiginlega svæðisáætlun verður metið hvort æskilegt sé að stofna til formlegs samstarfs sveitarfélaganna um framkvæmd hennar.

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 12: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

KostirBetri heildarsýn yfir kröfur og þarfir svæðisins → betri grundvöllur fyrir góðar og hagkvæmar lausnir

Styrkari hagsmunagæsla í sífellt flóknara og kröfuharðara umhverfi

Leið til að lausnir sem þegar hafa verið valdar nýtist betur

GallarÓdýrasta og einfaldasta lausnin fyrir einstök sveitarfélög eða rekstraraðila ekki alltaf möguleg

Aukin miðstýring

ÞróuninSvæðin munu stækka og þeim fækka, hugsanlega ein landsáætlun á ábyrgð sveitarfélaganna (SÍS)

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 13: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Stefna:Samstarfsyfirlýsing

Nýting Samstarfsaðilar eru sammála um að endurvinnsla og endurnýting sé ávalt fyrsti kostur við val á ráðstöfun úrgangs. Val á ráðstöfunarleiðum byggi á faglegu mati sveitarfélaganna, stofnana þeirra eða óháðra aðila

TækniVal á tæknilegum lausnum styðji ávalt heildarhagsmuni svæðisins og byggi á faglegum grunni (LCA)

Hagsmunagæsla

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 14: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Gerð svæðisáætlunar1. Undirbúningur skýrslu

1.1 Skyldur sveitarfélaga, byggðasamlaga

2. Núverandi staða 2.1 Úttekt á núverandi meðhöndlun úrgangs 2.2 Kostnaðargreining

3. Þróun til 2020 3.1 Forsendur skilgreindar 3.2 Gerð spálíkans

4. Vistferilsgreining (LCA) 5. Stefnumótun / Aðgerðaáætlun

5.1 Stefna fyrir Norðurlandssamstarf 5.2 Aðgerðaáætlun um framkvæmd stefnunnar

6. Umhverfisskýrsla 7. Skýrslugerð

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Page 15: Svæðisáætlun fyrir Norðurland Haustráðstefna FENÚR 11.11.11 Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Svæðisáætlun fyrir Norðurland

Eiður Guðmundsson Hafsteinn H Gunnarsson

Takk fyrir !