umhverfisskÝrsla 2014 · 2017-02-23 · 4 umhverfisskÝrsla 2014 starfsemi landsvirkjunar...

26
UMHVERFISSKÝRSLA 2014

Upload: others

Post on 15-Apr-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Page 2: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

Hér gefur að líta ítarlegar tölulegar upplýsingar um þau atriði sem fjallað er um í Umhverfisskýrslu Landsvirkjunar 2014.

Þær tölur sem birtar eru í skýrslunni eru unnar upp úr bókhaldsforritum Landsvirkjunar, DynamicsAX, DMM, mannauðskerfi, jarðvarmagrunninum ViewData sem er í umsjá Kemíu sf., gagnagrunni Landsnets um orkuvinnslu og Landnýtingargrunni og bindibókhaldi (LULUFC) hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. Tölurnar eru ýmist rauntölur eða reiknaðar út frá mæligildum. Umsjón með gagnaúrvinnslu og rýni eru í höndum verkfræðistofunnar EFLU. Upplýsingar eru gefnar samkvæmt bestu vitund og teljast réttar.

Viðauki Tölulegt bókhald 2014

Page 3: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

3

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Page 4: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

4

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Starfsemi Landsvirkjunar

Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs-svið. Þau eru orkusvið, þróunarsvið, framkvæmdasvið, fjármálasvið og markaðs- og viðskiptaþróunarsvið auk þjónustusviða og skrifstofu forstjóra.

Í umhverfisstjórnun Landsvirkjunar er starfseminni skipt í tvo hluta. Annars vegar í raforkuvinnslu í afl-stöðvum fyrirtækisins á fimm mismunandi starfs-svæðum; Blöndustöð og Laxárstöðvum, Fljótsdalsstöð, Mývatnssvæði, Sogssvæði og Þjórsársvæði. Hins vegar er önnur starfsemi sem telur til þróunarsviðs og fram-kvæmdasviðs og starfsstöðva fyrirtækisins í Reykjavík og á Akureyri (mynd 1).

Landsvirkjunar

Raforkuvinnsla

Reykjavík Akureyri

Önnur star fsemi

Mynd 1 - Starfsemin eins og hún er sett fram í umhverfisstjórnun fyrirtækisins.

Page 5: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

Mynd 2 – Staðsetning starfsstöðva og afl einstakra aflstöðva.

M MW

1 690

2 270

3 210

4 150

5 150

6 120

7 95

8 90

9 48

10 26

11 15

12 14

13 9

14 5

MW

14 60

15 3

17 Reykjaví k

18 Akureyri

MW

16 1,8

Landsvirkjun starfrækti árið 2014 fjórtán vatnsafls-stöðvar, tvær jarðvarmastöðvar og tvær vindmyllur á

fimm starfssvæðum víðs vegar um landið. Staðsetningu starfsstöðva og afl einstakra aflstöðva má sjá á mynd 2.

6 8

18

9-11

12-14

71716

Page 6: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

6

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Raforkuvinnsla

Raforkuvinnsla Landsvirkjunar árið 2014 var 12.807 GWst. Hlutfallsleg skipting orkuvinnslunnar hélst óbreytt frá fyrra ári og var 96% vatnsorka, 4% jarð-varmaorka og 0,05% vindorka. Nam orkuvinnsla fyrir-tækisins um 71% allrar raforkuvinnslu á Íslandi á árinu. Orkutap og eigin orkunotkun aflstöðva Landsvirkjunar nam samanlagt 116 GWst árið 2014. Að langstærstum hluta er um eigin notkun í aflstöðvum að ræða.

Töflur 1 og 2 sýna yfirlit yfir raforkuvinnslu Landsvirkj-unar. Í töflu 1 er gefið upp uppsett afl aflstöðva Lands-virkjunar, raforkuvinnsla á hverju orkuvinnslusvæði, heildarorkutöp og eigin notkun aflstöðva árið 2014 ásamt heildarraforkuvinnslu Landsvirkjunar án tillits til orkutapa og eigin notkunar í aflstöðvum árin 2010–2014. Þá sýnir tafla 1 einnig yfirlit yfir fjölda starfsmanna fyr-irtækisins. Í töflu 2 er að finna skiptingu raforkuvinnslu Landsvirkjunar og landsins í heild á árunum 2010–2014 eftir orkugjöfum og hlutfall raforkuvinnslu Landsvirkj-unar af heildarraforkuvinnslu á Íslandi á sama tímabili.

Tafla 1 — Samantekt yfir raforkuvinnslu Landsvirkjunar ásamt starfsmannafjölda árið 2014.

Starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri - 143 - - -

Aflstöðvar

Blöndustöð Vatnsafl 15 150 732 6

Laxárstöðvar Vatnsafl 5 28 177 1

Fljótsdalsstöð Vatnsafl 13 690 5.033 39

Mývatnssvæði Jarðvarmi 18 63 484 4

Sogssvæði Vatnsafl 13 90 501 4

Þjórsársvæði - alls Vatnsafl og vindafl 42 937 5.880 46

- Hafið Vindafl – (1,8) (7) (<1%)

Orkutap og eigin notkun – – - (116) (1%)

Landsvirkjun í heild - 2014 249 1.958 12.807 100

Landsvirkjun í heild - 2013 248 1.863 12.843 100

Landsvirkjun í heild - 2012 247 1.861 12.312 100

Landsvirkjun í heild - 2011 233 1.861 12.485 100

Landsvirkjun í heild - 2010 227 1.861 12.625 100

Fjöldistarfsmanna*

Afl(MW)

Raforkuvinnsla(GWst)

Hlutfall af heildar- raforkuvinnslu (%)Orkugjafi

* Miðað er við fastráðna starfsmenn í lok árs.

Page 7: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

7

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Tafla 2 — Raforkuvinnsla Landsvirkjunar og heildarraforkuvinnsla á Íslandi 2010–2014.

Landsvirkjun Landið í heild

2014 2013 2012 2011 2010 2014 2013 2012 2011 2010

Vatnsaflsvirkjanir GWst 12.316 12.337 11.822 11.982 12.110 12.872 12.863 12.337 12.507 12.592

Jarðvarmavirkjanir GWst 484 501 490 503 515 5.238 5.245 5.210 4.701 4.465

Eldsneyti GWst 0 0 0 0 0 8 3 3 2 2

Vindafl GWst 6,7 5,5 0 0 0 8,1 5,5 0 0 0

Alls GWst 12.807 12.843 12.312 12.485 12.625 18.120 18.116 17.550 17.210 17.059

Vatnsaflsvirkjanir % 96 96 96 96 96 71 71 70 73 74

Jarðvarmavirkjanir % 4 4 4 4 4 29 29 30 27 26

Eldsneyti % 0 0 0 0 0 <1 <1 <1 <1 <1

Vindafl % <1 <1 0 0 0 <1 <1 0 0 0

Alls % 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100

Page 8: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

8

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Umhverfisatvik

Árið 2014 varð ekkert umhverfisatvik í starfsemi Lands-virkjunar. Umhverfisatvik er skilgreint sem atvik sem fyrirtækinu ber samkvæmt starfsleyfi að tilkynna til umhverfisyfirvalda eða ef eitthvað í starfseminni fer gegn lögum, reglum eða vinnureglum fyrirtækisins. Markmið Landsvirkjunar er starfsemi án umhverfisat-vika.

Frá árinu 2006 hafa 13 umhverfisatvik verið skráð vegna starfsemi Landsvirkjunar. Flest þeirra tengjast vatns-stýringu, þ.e. þegar ekki hefur tekist að stýra vatns-rennsli vatnsaflsvirkjana samkvæmt eigin viðmiðum Landsvirkjunar. Umhverfisatvik á árunum 2006-2014 má sjá í töflu 3.

Tafla 3 — Umhverfisatvik á árunum 2006-2014.

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014Fjöldi atvika

Fjöldi umhverfis-atvika á ári 4 1 2 1 2 0 2 1 0 13

Page 9: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

9

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Nýting jarðhitaforðans

Í töflu 4 má sjá tölulegar upplýsingar yfir nýtingu jarðhitaforðans við raforkuvinnslu Landsvirkjunar og nýtingu á framleidda orkueiningu á árunum 2010–2014 ásamt hlutfallslegri breytingu milli ára. Í töflu 5 má sjá magn vatns og gufu sem tekið er úr

jarðhitageymum vegna jarðhitarannsókna á árunum 2010–2014. Tölurnar innihalda magntölur vegna rannsókna við Þeistareyki, Bjarnarflag og Kröflu.

Tafla 4 — Nýting jarðhitaforðans við raforkuvinnslu Landsvirkjunar 2010-2014.

Tafla 5 — Nýting jarðhitaforðans við rannsóknir Landsvirkjunar 2010-2014.

2014 2013 2012 2011 2010Breyting miðað

við árið 2013Breyting miðað

við árið 2010

Nýting í þúsundum tonna:

Gufa þús. tonn 5.498 5.634 5.857 6.123 6.496 -2% -15%

Vatn þús. tonn 5.667 5.190 5.230 5.170 5.142 9% 10%

Djúpförgun Þús. tonn 4.296 3.067 2.563 2.530 2.792 40% 54%

Nýting á framleidda orkueiningu:

Gufa þús. tonn/GWst 11,4 11,3 12,0 12,2 12,6 1% -10%

Vatn þús. tonn/GWst 11,7 10,4 10,7 10,3 10,0 13% 17%

Djúpförgun þús. tonn/GWst 8,9 6,1 5,2 5,0 5,4 46% 65%

2014 2013 2012 2011 2010

Nýting í þúsundum tonna:

Gufa þús. tonn 979 711 1.014 2.252 1.692

Vatn þús. tonn 1.345 13 233 1.596 667

Page 10: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 0

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Eldsneytisnotkun

Í töflu 6 má sjá heildarnotkun eldsneytis í starfsemi Landsvirkjunar árið 2014 ásamt raforkuvinnslu skipt eftir starfsstöðvum. Þá sýnir tafla 7 notkun eldsneytis

í starfsemi Landsvirkjunar á árunum 2010–2014 og samanburð milli áranna 2014 og 2013 annars vegar og 2014 og 2010 hins vegar.

Tafla 6 — Raforkuvinnsla og notkun eldsneytis í starfsemi Landsvirkjunar árið 2014.

Tafla 7 — Eldsneytisnotkun í starfsemi Landsvirkjunar árin 2010–2014 og samanburður á milli ára.

Starfsstöðvar

LV alls 2014Blöndu-

stöðLaxár-stöðvar

Fljótsdals-stöð

Mývatns-svæði Sogssvæði

Þjórsár- svæði

Framkv.- og þróunarsvið

Starfsstöðvar RVK og AKU

Raforkuvinnsla GWst 12.807 732 177 5.033 484 501 5.880 - -

Bensín Lítrar 11.398 487 - 584 2.333 332 816 4.852 1.994

Dísilolía Lítrar 244.131 17.392 7.175 19.799 30.135 15.592 85.856 46.509 21.673

Metan kg 251 - - - - - - - 251

LV alls 2014 LV alls 2013 LV alls 2012 LV alls 2011 LV alls 2010Breyting miðað

við árið 2013Breyting miðað

við árið 2010

Bensín Lítrar 11.398 12.572 22.943 21.891 19.430 -9% -41%

Dísilolía Lítrar 244.131 271.533 243.007 257.572 235.758 -10% 4%

Metan kg 251 270 504 339 - -7% 100%

Vetni kg - - - 122 202 - -100%

Page 11: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 1

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Landgræðsla og kolefnisbinding

Í töflu 8 má sjá magn áburðar sem dreift var á vegum Landsvirkjunar ásamt fjölda plantna sem gróðursettar voru í nágrenni aflstöðva árin 2010–2014. Fjöldi gróður-

settra plantna á vegum samvinnuverkefnisins „Margar hendur vinna létt verk“ á árunum 2010–2014 er sýndur í töflu 9.

Tafla 8 — Dreifing tilbúins áburðar og fjöldi gróðursettra plantna á vegum Landsvirkjunar árin 2010–2014.

Tafla 9 — Gróðursetning plantna á vegum samvinnuverkefnisins „Margar hendur vinna létt verk“ árin 2010–2014.

2014 2013 2012 2011 2010

Áburðardreifing, tilbúinn áburður tonn 447 414* 484* 501* 497*

Gróðursetning plantna í nágrenni aflstöðva stk. 83.634 63.050 5.480 72.150 106.208

2014 2013 2012 2011 2010

Gróðursetning plantna á vegum ,,Margar hendur vinna létt verk“

stk. 125.196 162.500 30.450 73.690 96.535

* Leiðrétt magn frá fyrri árum.

Page 12: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 2

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Yfirborðslosun frá jarðvarmavirkjunum

Tafla 10 sýnir losun þétti- og skiljuvatns frá Kröflu- og Bjarnarflagsstöð ásamt losun þungmálma, nær-ingarefna, brennisteinsvetnis og koltvísýrings í grunn- og yfirborðsvatn. Magn þungmálma er reikn-að út frá mælingum á efnastyrk í þétti- og skiljuvatni. Taflan sýnir að magn þungmálma sem dælt er niður (djúpfargað) fylgir ekki hlutfalli þess vatns sem dælt er niður. Það skýrist meðal annars af því að ákveðið magn þungmálma losnar við raforkuvinnslu, til dæmis vegna tæringar vélbúnaðar.

Brennisteinsvetni og koltvísýringur sem losaður er í yfirborðsvatn eða er djúpfargað dregur úr losun þessara gasa í andrúmsloftið. Í starfsleyfi eru engin skilgreind viðmið um losun þessara efna önnur en þau að styrkur sé undir umhverfismörkum í flokki I samkvæmt reglugerð um varnir gegn mengun vatns nr. 796/1999. Taflan sýnir enn fremur magn þung-málma og næringarefna sem losuð eru í yfirborðsvatn vegna rannsóknarborana á Mývatnssvæðinu. Engin niðurdæling er vegna rannsóknarborana.

Page 13: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 3

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Tafla 10 — Magn efna í þétti- og skiljuvatni (þungmálmar, næringarefni og gös) frá orkuvinnslu og vegna rannsókna sem losuð eru í yfirborðsvatn og djúpfargað á árunum 2010-2014.

Orku

vinn

sla

Rann

sókn

ir

Losu

n í y

firbo

rðsv

atn

Djúp

förg

unLo

sun

í yfir

borð

svat

n

2014

2013

2012

2011

2010

2014

2013

2012

2011

2010

2014

2013

2012

2011

2010

Vatn

- Va

tn ú

r jar

ðvar

ma-

virk

junu

mþú

s.

tonn

3.26

2 4.

047

4.64

04.

693

4.50

74.

296

3.

067

2.56

3

2.53

02.

792

1.34

513

233

1.59

6 12

5

Þung

mál

mar

- Ar

sen

kg17

414

4 17

3 19

016

714

510

728

150

527

0

- Ko

par

kg2

25

32

00

01

00

00

00

- Kr

ómkg

1 3

44

30

0 0

00

00

00

0

- Ni

kkel

kg2

21

32

00

00

10

00

00

- Si

nkkg

23

46

1215

21

12

20

00

20

Nærin

gare

fni

- Fo

sfór

kg32

10

99

114

33

33

50

01

0

Anna

ð

- Br

enni

stei

nsve

tni

kg18

2.00

0 17

8.58

6 10

8.21

5 12

8.00

0 11

7.00

0 20

2.00

0 14

4.04

0 12

0.36

3 11

9.00

0 13

1.00

0 -

--

--

- Ko

ltvís

ýrin

gur

kg27

9.00

0 35

0.62

4 30

6.51

0 26

3.00

0 22

5.00

0 19

9.00

0 12

7.22

4 16

3.51

1 14

9.00

0 13

7.00

0 -

--

--

Page 14: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 4

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Úrgangur og spilliefni

Meðhöndlun og magn úrgangs eftir flokkum á ár-unum 2010–2014 má sjá í töflu 11. Í töflu 12 er magni úrgangs frá starfsstöðvum Landsvirkjunar árið 2014 skipt eftir úrgangstegundum og meðhöndlun. Tafla 13 sýnir magn og tegund spilliefna í starfsemi Landsvirkjunar á árunum 2010–2014 og í töflu 14 má sjá sundurliðun á spilliefnum eftir starfsstöðv-um árið 2014.

Yfirferð á skráningu úrgangs undanfarinna ára hefur leitt til leiðréttinga á magntölum áranna 2010-2013. Í ár er ekki lengur gert grein fyrir magni hjólbarða sem til falla í starfsemi Landsvirkjun-ar þar sem skráning á fjölda hjólbarða til endur-vinnslu er ekki sambærileg milli starfsstöðva. All-ir hjólbarðar sem falla til fara til endurvinnslu.

Tafla 11 — Magn úrgangs eftir flokkum og meðhöndlun árin 2010-2014.

LV alls 2014 LV alls 2013 LV alls 2012 LV alls 2011 LV alls 2010

Úrgangur til förgunar (óflokkaður): kg 30.331 35.453 46.274 52.207 70.131

til urðunar kg 30.331 34.093 39.515 41.997 60.069

til brennslu kg 0 1.360 6.759 10.210 10.062

Úrgangur til endurvinnslu og endurnýtingar: kg 119.843 283.412 79.135 466.256 170.963

Húsbúnaður kg 30 105 35 0 0

Lífrænn úrgangur kg 18.704 19.644 12.301 13.830 13.132

Málmar og ýmis búnaður kg 40.010 125.063 36.943 225.034 82.807

Pappír, pappi og umbúðir kg 14.748 14.802 12.514 16.560 12.140

Plast kg 1.411 3.302 451 379 4.858

Timbur kg 44.940 120.495 16.891 210.454 58.027

Óvirkur úrgangur:* kg 32.875 353.948 55.860 8.296 83.517

Jarð- og steinefni, gler og postulín kg 32.875 353.948 55.860 8.296 83.517

Úrgangur alls kg 183.048 672.813 181.269 526.759 324.611

* Fer til urðunar á urðunarstað fyrir óvirkan úrgang.

Page 15: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 5

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Tafla 12 — Magn úrgangs frá starfsstöðvum Landsvirkjunar árið 2014 eftir flokkum og meðhöndlun.

LV alls 2014Önnur starf-

semi LV Blöndustöð Fljótsd.st. svæði Laxárstöðvar Sogssvæði Þjórsársvæði

Úrgangur til förgunar (óflokkaður):

kg 30.331 5.235 3.030 4.530 606 4.185 7.550 5.195

til urðunar kg 30.331 5.235 3.030 4.530 606 4.185 7.550 5.195

Úrgangur til endurvinnslu og endurnýtingar:

kg 119.843 15.079 4.920 29.584 6.913 1.437 42.981 18.929

Húsbúnaður kg 30 - - - 30 - - -

Lífrænn úrgangur

kg 18.704 718 2.370 2.924 - - 2.630 10.062

Málmar og ýmis búnaður

kg 40.010 11.866 590 3.570 6.073 384 16.801 726

Pappír, pappi og umbúðir

kg 14.748 1.315 250 1.290 29 280 4.010 7.574

Plast kg 1.411 - 750 450 51 - - 160

Timbur kg 44.940 1.180 960 21.350 730 773 19.540 407

Óvirkur úrgangur:*

kg 32.875 - - 7.020 25.445 - - 410

Jarð- og steinefni, gler og postulín

kg 32.875 - - 7.020 25.445 - - 410

Úrgangur alls kg 183.048 20.314 7.950 41.134 32.964 5.622 50.531 24.533

Mývatns-

*Fer til urðunar á urðunarstað fyrir óvirkan úrgang.

Page 16: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 6

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Tafla 13 — Magn spilliefna á árunum 2010-2014.

LV alls 2014 LV alls 2013 LV alls 2012 LV alls 2011 LV alls 2010

Eiturefni kg 220 6 12 0 31

Lífræn spilliefni kg 113 198 259 117 310

Kolasalli kg 0 0 0 21 0

Rafhlöður kg 6.222 2.921 1.237 1.255 2.002

Umbúðir af spilliefnum kg 9 10 233 50 210

Ólífræn spilliefni kg 0 0 57 611 79

Ýmis spilliefni kg 1.124 865 784 890 728

Olíuúrgangur: kg 14.976 1.828 2.750 8.703 49.350

Spilliefni alls kg 22.664 5.827 5.332 11.647 52.711

Page 17: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 7

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Tafla 14 — Magn spilliefna frá starfsstöðvum Landsvirkjunar árið 2014.

LV alls 2014Önnur starf-

semi LV Blöndustöð Fljótsd.st. svæði Laxárstöðvar Sogssvæði Þjórsársvæði

Eiturefni kg 220 0 0 0 0 220 0 0

Lífræn spilliefni kg 113 0 38 5 40 30 0 0

Rafhlöður kg 6.222 0 1.080 4.303 60 54 383 342

Spilliefnaumbúðir kg 9 0 9 0 0 0 0 0

Ýmis spilliefni kg 1.124 0 585 52 0 195 209 84

Olíuúrgangur: kg 14.976 590 8 151 50 1.648 12.529 0

Spilliefni alls kg 22.664 590 1.720 4.511 150 2.147 13.121 426

Mývatns-

Page 18: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 8

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Tafla 15 — Jafngildishljóðstig á Kröflusvæðinu árið 2014.

Hávaði

Töflur 15, 16 og 17 sýna niðurstöður hljóðstigsmæl-inga við Kröflustöð, Bjarnarflagsstöð og Þeistareyki árið 2014 auk upplýsinga um veðurfar og hvenær dags

mælingar fóru fram. Nánari upplýsingar um stað-setningu mælistaða má sjá í kaflanum Hávaði í Um-hverfisskýrslu Landsvirkjunar.

Mælistaður28.5.2014

dB(A)

26.6.2014

dB(A)

28.8.2014

dB(A)

11.11.2014

dB(A)

1 35 48 54* 412 47 44 43 43

3 - 30 50* 35

4 38 41 33 47

5 45 46 48 44

6 61 61 54 45

7 43 43 43 42

8 53 53 56 56

Tími - 10:15-14:30 – –

Hitastig 9°C 16°C 16°C 3°C

Vindátt S S SA AVindhrað 5-6 m/s 3-4 m/s 2-6 m/s 5-6 m/s

* Útsýnisflug hafði áhrif á mælingu.

Page 19: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

1 9

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Tafla 16 — Jafngildishljóðstig við Bjarnarflag árið 2014.

Mælistaður24.6.2014

dB(A)

11.11.2014

dB(A)

1 50 422 44 43

3 48 46

4 46 40

5 50 36

6 40 35

7 29 25

8 40 39

9 35 49

10 47 49

Tími – 13:40-16:35

Hitastig 17°C 4°C

Vindátt S A

Vindhraði 3-4 m/s 3-5 m/s

Tafla 17 — Jafngildishljóðstig við Þeistareyki árið 2014.

Mælistaður22.5.2014

dB(A)

26.6.2014

dB(A)

9.9.2014

dB(A)

24.11.2014

dB(A)

1 28 28 37 482 31 38 40 60

3 30 29 38 34

4 50 55 43 65

5 43 34 53 42*

6 42 29 57 51

Tími – 13:30-16:00 13:00 16:26-18:27

Hitastig – 16°C 6°C 5°C

Vindátt – ANA NA VSV

Vindhraði 0 m/s 3-5 m/s 5-6 m/s 3-5 m/s

* Mæling of stutt til að vera marktæk.

Page 20: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

2 0

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Losun í andrúmsloftið og gróðurhúsaáhrif

Tafla 18 sýnir losun gróðurhúsalofttegunda á árun-um 2010-2014 og samanburð milli ára. Tafla 19 sýnir losun í andrúmsloftið og gróðurhúsaáhrif frá starf-semi Landsvirkjunar árið 2014 eftir uppsprettum losunar. Tafla 20 sýnir losun gróðurhúsalofttegunda reiknaða á GWst, án útstreymis vegna rannsókna, ásamt samanburði milli ára. Útstreymi vegna rann-sókna er ekki tekið með vegna þess að það tengist

ekki orkuvinnslu viðkomandi árs. Í töflu 21 er að finna samantekt á gróðurhúsaáhrifum vegna orku-vinnslu Landsvirkjunar, skipt eftir vatnsafli og jarð-varma árið 2014. Taflan sýnir magn losunar í CO2- ígildum og í CO2-ígildum á unna GWst. Að lokum sýnir tafla 22 losun gróðurhúsalofttegunda frá lónum vatnsaflsvirkjana Landsvirkjunar fyrir árið 2014.

Tafla 18 — Losun gróðurhúsalofttegunda frá starfsemi Landsvirkjunar 2010-2014 og samanburður milli ára.

2014 LV alls

2013 LV alls

2012LV alls

2011LV alls

2010LV alls

Breyting miðað við árið 2013

Breyting miðað við árið 2010

Jarðvarmavirkjanir, heildarútstreymi

tonn CO2-ígildi 37.290 33.617 41.956 42.992 45.344 11% -18%

Orkuvinnsla tonn CO2-ígildi 34.985 32.319 37.836 40.164 44.121 8% -21%

Rannsóknir tonn CO2-ígildi 2.305 1.298 4.120 2.828 1.223 78% 88%

Uppistöðulón vatnsaflsvirkjana

tonn CO2-ígildi 14.460 14.504 12.680 13.780 12.380 0% 17%

Brennsla jarðefnaeldsneytis tonn CO2-ígildi 923 1.001 940 1.083 1.012 -8% -9%

Bensín á tæki og bifreiðar tonn CO2-ígildi 28 31 57 55 48 -10% -42%

Dísilolía á tæki og bifreiðar tonn CO2-ígildi 665 740 662 702 642 -10% 4%

Flugferðir, heildarlosun tonn CO2-ígildi 230 230 221 326 322 0% -29%

- þar af innanlandsflug tonn CO2-ígildi 109 109 92 76 72 0% 51%

- þar af millilandaflug tonn CO2-ígildi 121 121 129 250* 250* 0% -52%

Úrgangur tonn CO2-ígildi 22 26 37 43 56 -15% -61%

Losun frá rafbúnaði tonn CO2-ígildi 48 0 0 0 0 100% 100%

Losun gróðurhúsalofttegunda

tonn CO2-ígildi 52.743 49.148 55.613 57.898 58.792 7% -10%

Kolefnisbinding (á vegum LV)

tonn CO2-ígildi -22.000 -22.000 -22.000 -22.000 -22.000 0% 0%

Kolefnisbinding (Kolviður) tonn CO2-ígildi -945 -1.027 - - - -8% 100%

Kolefnisspor Landsvirkjunar tonn CO2-ígildi 29.798 26.121 33.613 35.898 36.792 14% -19%

* Á árunum 2010 og 2011 var losun vegna millilandaflugferða áætluð.

Page 21: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

2 1

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Tafla 19 — Losun lofttegunda í andrúmsloftið og gróðurhúsaáhrif vegna starfsemi Landsvirkjunar árið 2014.

Notkun Losun í andrúmsloftið

Uppsprettur losunar MagnMagn [tonn]

GróðurhúsaáhrifCO2-ígildi [kg]

Útstreymi frá jarðvarmavirkjunum

Gufa frá jarðvarmavirkjunum1) 5.497.873 tonn 3.606.810

- útstreymi koltvísýrings 34.691 34.691.000

- útstreymi metans 14 294.000

- útstreymi brennisteinsvetnis 4.967 0

Útstreymi vegna rannsókna

Gufa frá rannsóknaborholum 979.170 tonn 979.170 0

- útstreymi koltvísýrings 2.284 2.284.000

- útstreymi metans 1 21.000

- útstreymi brennisteinsvetnis 594 0

Losun frá uppistöðulónum vatnsaflsvirkjana 264 km2

- losun koltvísýrings 7792 7.792.000

- losun metans 318 6.668.000

Losun vegna eldsneytisnotkunar: Bensín á tæki og bifreiðar 11.398 lítrar

- losun koltvísýrings 26 26.244

- losun metans 0,003 54

- losun glaðlofts 0,007 2.120

Losun vegna eldsneytisnotkunar: Dísilolía á tæki og bifreiðar 244.131 lítrar

- losun koltvísýrings 652 652.124

- losun metans 0,016 345

- losun glaðlofts 0,041 12.714

Losun vegna flugferða starfsmanna 0

- innanlandsflug 109 108.664

- millilandaflug 121 121.032

Losun vegna förgunar úrgangs

- urðun 30 tonn 21.686

Losun frá rafbúnaði

- losun SF6 0,002 tonn 0,002 47.800

Losun gróðurhúsalofttegunda alls 52.742.783

Page 22: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

2 2

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Tafla 20 — Losun gróðurhúsalofttegunda á GWst, án útstreymis vegna rannsókna og samanburður milli ára.

* Á

árun

um 2

010

og 2

011

var l

osun

veg

na m

illila

ndaf

lugf

erða

áæ

tluð.

2014

LV

alls

2013

LV

alls

2012

LV a

lls20

11LV

alls

2010

LV a

llsBr

eytin

g m

iðað

vi

ð ár

ið 2

013

Brey

ting

mið

við

árið

201

0

Jarð

varm

avirk

jani

r, or

kuvi

nnsl

ato

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st2,

732

2,51

63,

073

3,21

73,

604

9%-2

4%

Uppi

stöð

ulón

vat

nsaf

lsvi

rkja

nato

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st1,

129

1,12

91,

030

1,10

41,

011

0%12

%

Elds

neyt

i: Be

nsín

á tæ

ki o

g bi

freið

arto

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st0,

002

0,00

20,

005

0,00

40,

004

0%-5

0%

Elds

neyt

i: Dí

silol

ía á

tæki

og

bifre

iðar

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,05

20,

058

0,05

40,

056

0,05

2-1

0%0%

Flug

ferð

ir, h

eild

arlo

sun

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,01

80,

017

0,01

70,

026

0,02

66%

-31%

- þa

r af i

nnan

land

sflu

gto

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st0,

009

0,00

80,

007

0,00

60,

006

13%

50%

- þa

r af m

illila

ndaf

lug

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,00

90,

009

0,01

00,

020*

0,02

0*0%

-55%

Úrga

ngur

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,00

20,

002

0,00

30,

003

0,00

50%

-60%

Losu

n fr

á ra

fbún

aði

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,00

4-

--

-10

0%10

0%

Losu

n GH

L án

tilli

ts ti

l ran

nsók

nato

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st3,

938

3,72

64,

182

4,41

14,

703

6%-1

6%

Kole

fnis

bind

ing

(á v

egum

LV)

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

-1,7

18-1

,713

-1,7

87-1

,762

-1,7

970%

-4%

Kole

fnis

bind

ing

(Kol

viðu

r)to

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st-0

,074

-0,0

80–

--

-8%

100%

Kole

fnis

spor

Lan

dsvi

rkju

nar

án ti

llits

til r

anns

ókna

en

með

kol

efni

sbin

ding

uto

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st2,

146

1,93

32,

395

2,64

92,

906

11%

-26%

Page 23: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

2 3

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Tafla 21 — Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda vegna orkuvinnslu í vatnsaflsvirkjunum og jarðvarmavirkjunum Landsvirkjunar árið 2014 og losun á hverja unna GWst, án útstreymis vegna rannsókna.

Vatn

safls

virk

jun

Jarð

varm

avirk

jun

Vatn

safls

virk

jun

Jarð

varm

avirk

jun

Bren

nsla

ben

síns

tonn

CO 2

-ígi

ldi

226

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,00

20,

012

Bren

nsla

dís

ilolíu

tonn

CO 2

-ígi

ldi

576

89to

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st0,

047

0,18

4

Jarð

varm

avirk

jani

r to

nn C

O 2-í

gild

i–

34.9

85to

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st-

72,2

83

Lón

vatn

safls

virk

jana

tonn

CO 2

-ígi

ldi

14.4

60–

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

1,17

3-

Flug

ferð

irto

nn C

O 2-í

gild

i22

19

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,01

80,

019

Úrga

ngur

tonn

CO 2

-ígi

ldi

251

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,00

20,

002

SF6 f

rá ra

fbún

aði

tonn

CO 2

-ígi

ldi

42–

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

0,00

3-

Gróð

urhú

sahr

if án

úts

trey

mis

veg

na

rann

sókn

ato

nn C

O 2-í

gild

i15

.346

35.0

90to

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st1,

245

72,5

00

Kole

fnis

bind

ing

(á v

egum

LV)

tonn

CO 2

-ígi

ldi

-21.

169

-831

tonn

CO 2

-ígi

ldi/

GWst

-1,7

19-1

,717

Kole

fnis

bind

ing

(Kol

viðu

r)to

nn C

O 2-í

gild

i-8

44-1

05to

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st-0

,069

-0,2

17

Kole

fnis

spor

Lan

dsvi

rkju

nar á

n

tillit

s til

rann

sókn

a en

með

ko

lefn

isbi

ndin

guto

nn C

O 2-í

gild

i-6

.667

34.1

54to

nn C

O 2-í

gild

i/GW

st-0

,541

70,5

66

Page 24: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

2 4

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Tölur í sviga sýna það flatarmál stöðuvatns sem ekki á hlutdeild í losun GHL. Þetta eru t.d. náttúruleg stöðuvötn (Mývatn og Þingvallavatn) þar sem náttúrulegt jafnvægi losunar hefur náðst (Úlfljótsvatn) og þar sem kolefnissnautt land fór undir vatn (Þórisvatn).

Stöð/Veita Lón/VatnFlatarmál lóna

[km2]

Flatarmál lóna, notað til

reikninga [km2]CO2 íslaust[tonn CO2]

CH4 íslaust[tonn CO2-ígildi]

Gróðurhúsa-áhrif alls

[tonn CO2-ígildi]

Blöndustöð 70 (8) 62 6.264 5.388 11.652

Blöndustöð Blöndulón 57 57 5.058 4.337 9.395

Blöndustöð Gilsárlón 5 5 1.206 1.051 2.257

Blöndustöð (Vötn á veituleið) (8,2) 0 0 0 0

Fljótsdalsstöð 70 (4) 66 620 520 1.140

Fljótsdalsstöð Hálslón 61 (2,6) 58 490 420 910

Fljótsdalsstöð Kelduárlón 7,5 (1,1) 6 110 90 200

Fljótsdalsstöð Ufsárlón 1,1 (0,14) 1 20 10 30

Fljótsdalsstöð Grjótárlón 0,1 (0,02) 0 <1 <1 <1

Laxárstöðvar (38) 0 0 0 0

Laxárstöðvar (Mývatn) (38,0) 0 0 0 0

Sogssvæði (86) 0 0 0 0

Sogsstöðvar Úlfljótsvatn (3) 0 0 0 0

Sogsstöðvar Þingvallavatn (83,0) 0 0 0 0

Þjórsársvæði 206 (70) 136 908 760 1.668

Þórisvatnsmiðlun Þórisvatn 85,2 (70) 15 50 40 90

Þórisvatnsmiðlun Sauðafellslón 5 5 20 10 30

Sigöldustöð Krókslón 14 14 70 60 130

Hrauneyjafossstöð Hrauneyjalón 9 9 20 20 40

Búrfellsstöð Bjarnalón 1 1 <10 <10 <10

Hágöngumiðlun Hágöngulón 37 37 130 110 240

Kvíslaveita Kvíslavatn 22 22 270 230 500

Kvíslaveita Dratthalavatn 2 2 40 30 70

Kvíslaveita Eyvindarlón 0 0 <1 <1 <1

Kvíslaveita Hreysislón 0 0 <1 <1 <1

Kvíslaveita Þjórsárlón 4 4 10 10 20

Vatnsfellsstöð Vatnsfellslón 1 1 0 0 0

Búðarhálsstöð Sporðöldulón 7 7 258 220 478

Sultartangastöð Sultartangalón 20 20 40 30 70

Samtals 470 (206) 264 7.792 6.668 14.460

Tafla 22 — Losun gróðurhúsalofttegunda frá lónum vatnsaflsvirkjana Landsvirkjunar árið 2014.

Page 25: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

2 5

Viðauki – Töf lur og tölu legar upplýsingar

Búðarhálsvirkjun

Í töflu 23 má sjá magn úrgangs og spilliefna sem féll til á framkvæmdasvæði Búðarhálsvirkjun-ar auk notkunar verktaka á dísilolíu á árunum

2010-2014. Þar má að auki sjá áætlaða losun gróð-urhúsalofttegunda frá brennslu dísilolíunnar og förgunar úrgangsins.

Tafla 23 — Magn úrgangs og spilliefna frá framkvæmdum við Búðarháls ásamt eldsneytisnotkun og losun gróðurhúsalofttegunda á framkvæmdatímanum, 2010-2014.

Notkun Gróðurhúsaáhrif

Dísilolía alls: 5.313.073 lítrar

- Verktaki 5.313.073 lítrar 14.194 tonn CO2-ígildi

Óflokkaður úrgangur alls: 201.630 kg

- Urðun 201.630 kg 144 tonn CO2-ígildi

Úrgangur til endurvinnslu og endurnýtingar: 1.122.363 kg

- Lífrænn úrgangur 62.180 kg

- Málmar 291.880 kg

- Pappi 20.480 kg

- Timbur 657.023 kg

- Grófur úrgangur 82.920 kg

- Annar endurvinnanlegur úrgangur 7.880 kg

Óvirkur úrgangur: 782.660 kg

- Jarð- og steinefni, gler og postulín 782.660 kg

Spilliefni: 21.372 kg

- Úrgangsolía 19.651 kg

- Önnur spilliefni 1.721 kg

Losun GHL alls: 14.337 tonn CO2-ígildi

Page 26: UMHVERFISSKÝRSLA 2014 · 2017-02-23 · 4 UMHVERFISSKÝRSLA 2014 Starfsemi Landsvirkjunar Starfsemi fyrirtækisins 2014 skiptist í fimm meginstarfs - svið. Þau eru orkusvið,

2 6

U M H V E R F I S S K Ý R S L A 2 0 1 4

Þeistareykjavirkjun

Í töflu 24 má sjá magn úrgangs og spilliefna sem féll til á framkvæmdasvæði við Þeistareyki á árinu 2014, auk notkunar verktaka á dísilolíu. Þar má að

auki sjá áætlaða losun gróðurhúsalofttegunda frá brennslu dísilolíunnar og förgunar úrgangsins.

Tafla 24 — Magn úrgangs og spilliefna frá framkvæmdum við Þeistareyki ásamt eldsneytisnotkun og losun gróðurhúsalofttegunda árið 2014.

Notkun Gróðurhúsaáhrif

Dísilolía alls: 507.050 lítrar

- Verktaki 507.050 lítrar 1.354 tonn CO2-ígildi

Óflokkaður úrgangur alls: 3.340 kg

- Urðun 3.340 kg 2 tonn CO2-ígildi

Úrgangur til endurvinnslu og endurnýtingar: 940 kg

- Pappi 100 kg

- Timbur 840 kg

Spilliefni: 360 kg

- Úrgangsolía 360 kg

Losun GHL alls: 1.357 tonn CO2-ígildi