9. tbl. 2011

40
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] NÝ HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Þrastarhöfði - einbýlishús 586 8080 EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is 9. TBL. 10. ÁRG. FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 2011 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS „Gefandi að starfa með ungu fólki“ Mosfellingurinn Edda Ragna Davíðsdóttir tómstundafulltrúi 24 MOSFELLINGUR Mynd/RaggiÓla Grænmetisbændur í Mosfellsdal hafa haft í nógu að snúast á markaðnum sínum á laugardögum. Markaðurinn er við gróðrastöðina Mosskóga og er nú haldinn í 12. sinn. Þar er hægt að ná sér í nýupptekið grænmeti, silung frá Heiðabæ, rósir úr Dalsgarði og margt fleira. Laugardaginn 27. ágúst Í túninu heima fer svo fram hin margfræga sultukeppni. Víða eru bæjarbúar farnir að undirbúa hátíðarhöldin enda jafnan mikið skreytt þessa skemmtilegu helgi. Meðal nýjunga á hátíðinni í ár eru litboltavöllur og lazer-tag auk þess sem stefnt er á að setja íslandsmet í planki á setningar- hátíðinni á Miðbæjartorgi föstudagskvöld. Dagskrá hátíðarinnar má sjá í miðopnu blaðsins. 4 Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram í sjöunda sinn dagana 25.-28. ágúst HITAÐ UPP FYRIR TÚNIÐ BÆJARHÁTÍÐ MOSFELLSBÆJAR GLÆSILEG DAGSKRÁ Í MIÐOPNU N1

Upload: mosfellingur

Post on 30-Mar-2016

261 views

Category:

Documents


20 download

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur 18. ágúst 2011 9. tbl 10. árg

TRANSCRIPT

Page 1: 9. tbl. 2011

RÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Þrastarhöfði - einbýlishús

586 8080

selja...

eign vikunnar www.fastmos.is

9. tbl. 10. árg. fimmtudagur 18. ágúst 2011 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

„Gefandi að starfa með ungu fólki“

Mosfellingurinn Edda Ragna Davíðsdóttir tómstundafulltrúi

24

MOSFELLINGURGleðileg jól

Mynd/RaggiÓla

Grænmetisbændur í Mosfellsdal hafa haft í nógu að snúast á markaðnum sínum á laugardögum. Markaðurinn er við gróðrastöðina Mosskóga og er nú haldinn í 12. sinn. Þar er hægt að ná sér í nýupptekið grænmeti, silung frá Heiðabæ, rósir úr Dalsgarði og margt fleira. Laugardaginn 27. ágúst Í túninu heima fer svo fram hin margfræga sultukeppni.

Víða eru bæjarbúar farnir að undirbúa hátíðarhöldin enda jafnan mikið skreytt þessa skemmtilegu helgi. Meðal nýjunga á hátíðinni í ár eru litboltavöllur og lazer-tag auk þess sem stefnt er á að setja íslandsmet í planki á setningar-hátíðinni á Miðbæjartorgi föstudagskvöld. Dagskrá hátíðarinnar má sjá í miðopnu blaðsins. 4

Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram í sjöunda sinn dagana 25.-28. ágúst

Hitað upp fyrir túnið

bæjarhátíð

mosfellsbæjar

glæsileg dagskrá í miðopnu

N1

Page 2: 9. tbl. 2011

www.isfugl.is

Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram í söunda sinn dagana 25.-

28. ágúst. Dagskráin er metnaðarfull að vanda og vex hátíðin stöðugt frá

ári til árs. Skemmtilegt er að fylgjast með öllum

þeim skreytingum sem jafnan prýða hús og híbýli Mosfellinga þessa helgi. Bæði bæjarbúar og fyrirtæki taka nú æ

meiri þátt í að gera þessa helgi sem

eftirminnileg-asta.

Ítúninu heima er skírskotun í nóbelsskáldið okkar og heiðurs-

borgarann Halldór Laxness. Fyrsta minningarskáldsaga hans af fjórum ber nafnið Í túninu heima og fjallar um fyrstu tólf árin í lífi Halldórs. Þar lýsir hann atburðum og aðstæðum sem leiða til þess að hann tekur þá ákvörðun að verða rithöfundur.

Ímiðopnu blaðsins má finna dagskrá hátíðarinnar í heild sinni.

Dagskráin hefur aldrei verið glæsi-legri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Ég hvet alla Mosfellinga til að taka þátt í hátíðarhöldunum og hafa gaman.

Sýnum lit á bæjarhátíðinniMOSFELLINGUR

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar GunnarssonBlaðamenn og ljósmyndarar:Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, [email protected] Örnólfsdóttir, [email protected]: LandsprentDreifing: ÍslandspósturUpplag: 4.000 eintökUmbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Fríða Ósk ArnaldsTekið er við aðsendum greinum á netfangið [email protected]

og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast

fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

RÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Þrastarhöfði - einbýlishús

586 8080

selja...

eign vikunnar www.fastmos.is

9. tbl. 10. árg. fimmtudagur 18. ágúst 2011 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós

Gefandi að starfa með ungu fólki

Mosfellingurinn Edda Ragna Davíðsdóttir tómstundafulltrúi

24

MOSFELLINGURGleðileg jól

Mynd/RaggiÓla

Grænmetisbændur í Mosfellsdal hafa haft í nógu að snúast á markaðnum sínum á laugardögum. Markaðurinn er við gróðrastöðina Mosskóga og er nú haldinn í 12. sinn. Þar er hægt að ná sér í nýupptekið grænmeti, silung frá Heiðabæ, rósir úr Dalsgarði og margt fleira. Laugardaginn 27. ágúst Í túninu heima fer svo fram hin margfræga sultukeppni.

Víða eru bæjarbúar farnir að undirbúa hátíðarhöldin enda jafnan mikið skreytt þessa skemmtilegu helgi. Meðal nýjunga á hátíðinni í ár eru litboltavöllur og lazer-tag auk þess sem stefnt er á að setja íslandsmet í planki á setningar-hátíðinni á Miðbæjartorgi föstudagskvöld. Dagskrá hátíðarinnar má sjá í miðopnu blaðsins. 4

Bæjarhátíðin Í túninu heima fer fram í sjöunda sinn dagana 25.-28. ágúst

Hitað upp fyrir túnið

bæjarhátíð

mosfellsbæjar

glæsileg dagskrá í miðopnu

N1

Vottorð fyrir burðarVirkismælingar

Hið síunga félag, Ungmennafélagið Afturelding (U.M.F.A.) hefur lifað og starfað með sveitungum og bæj-arbúum í heila öld. (1909–2009). Á þeim tímamótum kom út bókin, Dagrenningur, um sögu félagsins. Höfundar eru þeir Bjarki Bjarnason og Magnús Guðmundsson. Bókin er merkileg heimild um fjölbreytt félagsstarf en viðfangsefnin voru íþróttir, kórsöngur, leiklist, fyrirlestrar, blaðaútgáfa, ferðalög og skógrækt.Nú í dag leggur félagið áherslu á íþróttastarfið en önnur félög hafa verið stofnuð um mörg fyrri verkefni.

Tveir minnisvarðar eru í bænum, sem tengjast félaginu. 1) Þann 11.apríl 2009 var afhjúpað-ur minningarsteinn að Lágafelli, en þar var félagið stofnað réttum 100 árum fyrr.2) Minningarskjöldur vegna Landsmóts U.M.F.Í. árið 1990. Er í skógarrjóðri norðan Hlégarðs.

Umsjón: Birgir D. Sveinsson

héðan og þaðan

1 21

2

Page 3: 9. tbl. 2011

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

skeljatangi

miðholt

akurholt tröllateigur

háholt

586 8080

selja...www.fastmos.is

stórikrikilangitangi

litlikriki - 3ja herbergja íbúðir

586 8080 Sími:

fálkahöfði

grundartangi

jörfagrund

Sími: 586-8080 - www.fastmos.is

lausstrax nýtt

á skrá

nýttá skrá

nýttá skránýtt

á skrá

lausstrax

nýttá skrá

aðeins tværíbúðir eftir

Page 4: 9. tbl. 2011

Í túninu heima, bæjarhátíð Mosfellsbæjar, verður haldin í sjöunda sinn dagana 25.-28. ágúst næstkomandi. Meðal nýjunga á hátíðinni í ár eru litboltavöllur og lazer-tag auk þess sem stefnt er á að setja íslandsmet í planki á setningarhátíðinni á Miðbæjar-torgi föstudagskvöld. Þá er í fyrsta sinn í ár boðið upp á aðstöðu fyrir tjöld, hjólhýsi og húsbíla því nýtt tjaldstæði hefur verið tekið í notkun við Varmárskóla. Ókeypis aðgangur verður að tjaldstæðinu á bæjar-hátíðinni og geta Mosfellingar því hvatt vini og vandamenn nær og fjær til að sækja sig heim og upplifa þessa skemmtilegu hátíð með sér.

Karnivalskrúðganga með breyttu sniðiHápunktur hátíðarinnar er að vanda

á laugardagskvöld þegar útitónleikarnir fara fram á Miðbæjartorgi. Þar koma fram Sveppi og Villi, Hera Björk, Helgi Björns og Reiðmenn vindanna, Vinir Sjonna og Steindi Jr. ásamt félögum.

Hátíðin hefur göngu sína á fimmtudags-kvöld með tónlistardagskrá í Kaffi Álafossi og unglingadansleik í Hlégarði. Brekku-söngurinn á föstudagskvöldinu hefur notið sívaxandi vinsælda. Í fyrra var metþátttaka og hafði bleika hverfið sigur úr býtum í keppninni um bestu mætinguna. Heyrst hafa raddir um að þegar sé farið að undir-búa í öðrum hverfum hvernig tryggja megi að bleikir nái ekki að verja titil sinn í ár.

Karnivalskrúðgangan verður með ögn breyttu sniði í ár. Hverfin hittast hvert um sig og ganga að Miðbæjartorgi þar sem setningarhátíðin fer fram. Ný keppnisgrein bætist við í ár: skrautlegasta skrúðgangan.

Frést hefur að þegar séu uppi áform um skreytta sviðsvagna, hljóðfæraleik, hverf-islitar fígúrur og þvíumlíkt, svo mikill er keppnisandinn.

Á Miðbæjartorgi verður reynt við Ís-landsmet í planki. Þaðan ganga hverfin öll saman í Ullarnesbrekkurnar þar sem kveiktur verður varðeldur og sunginn brekkusöngur.

Eitthvað fyrir allaVíst er að allir geta fundið eitthvað við

sitt hæfi á hátíðinni. Hinir vinsælu úti-markaðir verða að vanda í Álafosskvos og Mosskógum í Mosfellsdal, sýningarbásar verða í Íþróttamiðstöðinni að Varmá og fjölbreytt dagskrá á inni- og útisvæði, tív-olí verður við Hlégarðstún og sælkerahátíð í Hlégarði.

Loks má geta þess að Bylgjan verður með beina útsendingu frá hátíðinni á laugardeg-inum kl. 12-16.

Sunnudagurinn 21. ágústGuðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00Prestur sr. Skírnir Garðarsson

Sunnudagurinn 28. ágúst 10. sunnudagur eftir þrenningarhátíðGuðsþjónusta í tengslum við bæjarhátíð Mosfellsbæjar ,,Í túninu heima”Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir.

Nánar auglýst síðar.

HElgiHald næStu viKna

www.lagafellskirkja.is

kirkjustarfið

Andrés Arnalds hlýtur fálkaorðuDr. Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins hlaut á dögunum riddarakross fyrir störf á vettvangi landgræðslu og jarðvegs-verndar. Heiðursmerki fálkaorðunn-ar voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 16. júní.Á myndinni eru þau hjónin Guðrún Pálmadóttir og Andrés Arnalds til heimilis að Áslandi 8 .

- Hvað er að frétta?64

SÓKn Í SÓKn– liFandi SaMFÉlagVertu með í sókninni!

Golfvöllur í Brautar-holti á KjalarnesiAuglýst hefur verið tillaga að deiliskipulagi fyrir Brautarholt 1 á Kjalarnesi. Deiliskipulagið nær yfir allan syðri hluta jarðarinnar þar sem gert verður ráð fyrir golfvelli. Á svæðinu eru m.a. áformaðar 20 golfbrautir ásamt bílastæðum og byggingareitum fyrir klúbbhús, dæluhús, áhalda- og starfsmanna-hús, lítil skýli til áningar ásamt íbúðarhúsi og bílgeymslu.

Í túninu heima fer fram dagana 25.-28. ágúst og dagskráin er metnaðarfull að vanda

Hátíðin haldin í sjöunda sinn

Garnagaul hjá RKÍPrjónahópur Kjósarsýsludeildar RKÍ hefur verið einkar afkastamikill þetta árið. Því gaulum við nú eftir afgangs garni eða efnum sem henta í ungbarnafatnað. Sjálfboðaliðarnir okkar eru snillingar í að útbúa fallegar flíkur og teppi úr öllu sem okkur áskotnast. Hópurinn hittist í Þverholti 7 alla miðvikudaga kl. 13-15. Afrakstrinum er pakkað í sérstaka fatapakka sem Rauði krossinn í Hvíta-Rússlandi og Malaví dreifa til nauðstaddra. Tekið er á móti garni og efnum í Rauða-krosshúsið Þverholti 7. Allar nánari upplýsingar í síma 564-6035.

Sigríður Dögg kynningarstjóri, Haraldur bæjarstjóri og Daði Þór skipuleggjandi hafa staðið í ströngu við undirbúning.

bolir fyrir hátíðina fást í versluninni tógóskátarnir ganga í hús og selja blöðrur

Höfðar, Hlíðar, Tún og Mýrar

Tangar, Holt og Miðbær

Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og Dalur

Reykjahverfi

HveRfasKReyTingaRMosfellsbæ er skipt upp í fjóra hluta og hefur hver hluti sinn sérstaka lit til að skreyta með.

Reynt verður við Íslandsmet í planki á miðbæjartorginu.

w w w. l a g a fe l l s k i r k j a . i s

Allar upplýsingar um safnaðarstarfið er hægt að nálgast á heimasíðu kirkjunar: www.lagafellskirkja.is

Page 5: 9. tbl. 2011

N1

Page 6: 9. tbl. 2011

Eldri borgarar

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

- Fréttir úr bæjarlífinu6

Handverksstofaná Eirhömrum er opin alla virka daga kl. 13-16, einnig skrif-stofan, þar er tekið á móti skráningum á námskeið og í ferðir í síma 5868014.

LeirnámskeiðNámskeið í leirvinnu byrjar 7. september.

GlervinnaMunið að glerverkstæðið er opið á þriðjudögum kl. 10-12.

TréskurðurNámskeið byrjar 15. september kl. 12.30.

Skoðum HörpunaFerð verður í Hörpuna ,ráðstefnu og tónleikahús, miðvikudaginn 31. ágúst. Leiðsögn verður um húsið, síðan verður hægt að kaupa veitingar í Munnhörpunni. Lagt af stað kl. 13.00 frá Eirhömrum. Verð þ. e. akstur og leiðsögn kr. 2.000. Skráning á skrifstofu félagsstarfsins kl. 13-16, sími 586-8014.

Blindur bæjarbúi stefnir MosfellsbæAlexander Hrafnkelsson, blindur einstaklingur sem búsettur er í Mosfellsbæ, hefur stefnt bæjarfé-laginu þar sem að hann telur að bæjarfélagið hafi vanrækt lögboðn-ar skyldur sínar gagnvart honum.Alexander gerir þá kröfu að Mosfellsbær veiti honum þjónustu sem er sambærileg við þá sem Reykjavíkurborg og fleiri sveitarfé-lög veita fötluðu fólki í hans stöðu. Þeirri beiðni hefur Mosfellsbær hins vegar hafnað og boðið Alexander ferðaþjónustu með reglubundnum hópferðum. Þá þjónustu getur Alexander hins vegar ekki nýtt sér þar sem hún er ekki í boði þegar hann þarf að komast í og úr vinnu sinni. Rök sveitarfélagsins fyrir því að bjóða blindu fólki ekki upp á ferða-þjónustu sem býður upp á hærra þjónustustig en annað fólk með fötlun nýtur, byggir á þeim rökum að jafnræðis sé gætt í þjónustu við fólk með fötlun og því ekki mis-munað á grundvelli þess hvert eðli fötlunarinnar er.

Nýtt tjaldstæði tekið í notkun í MosfellsbæVið eldri deild Varmárskóla er búið að opna nýtt tjaldstæði fyrir ferðamenn í Mosfellsbæ. Á svæðinu er ágæt aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla. Hægt er að komast í rafmagn og á svæðinu er vaskur og skjólaðstaða til að vaska upp, salernisaðstaða og bekkir þar sem ferðamenn geta notið fagurs útsýnis af svæðinu sem stendur frekar hátt. Upplýsingaskilti er á staðnum en nánari upplýsingar má nálgast í Íþróttamiðstöðinni að Varmá. Tjaldstæðið var tekið í notkun í byrjun júlí. Verð er kr. 500 á mann yfir nóttina og rafmagn í sólarhring einnig kr. 500. Frítt er fyrir gesti bæjarhátíðarinnar Í túninu heima.

Eigendur hundsins Bronzo í Súlu-höfða eru mjög ósáttir við vinnubrögð sem viðhöfð voru þegar hundurinn var sakaður um að hafa bitið bréfbera. Í lok maí fengu þeir bréf frá Heilbrigðis-efirliti Kjósarsvæðis þess efni að hund-urinn Bronzo hafi ráðist á bréfbera og bitið hann í olnboga, afleiðingar þess voru að lóga þyrfti hundinum.

Þeir höfðu þrjá daga til að svara bréf-inu sem þeir og gerðu og útskýrðu sína hlið á málinu. Svarið sem þeir fengu frá framkvæmdarstjóra heilbrigðis-eftirlits Kjósarsvæðis var á þá leið að hann myndi kalla eftir lögregluskýrlu og áverkavottorði og láta þá svo vita um framhaldið. „Af hverju aflaði mað-urinn sér ekki þessara gagna áður en hann fer að gera stórmál úr þessu,“ segir eigandi hundsins. Eigendurnir höfðu í framhaldinu sjálfir samband

við lögregluna á höfðuborgarsvæðinu þar sem hvorki fannst lögregluskýrsla né kæra. Það gekk illa hjá þeim að fá upplýsingar um málið. „Maður skyldi ætla að þegar ásakanirnar eru svona stórar og að lóga eigi hundinum, að allir aðilar málsins vilji fá skjóta lausn“ segir eigandi Bronzo.

Engin gögn til í málinuÞað var svo í lok júní sem að eigend-

urnir náðu tali af framkvæmdarstjór-anum sem tjáði þeim að þar sem ekki væri til lögregluskýrsla væri best að láta málið niður falla. „Frábærar fréttir, en við erum samt sem áður hrikalega óánægð með þessi vinnubrögð. Við fáum sent bréf um að það eigi að lóga hundinum okkar og svo eru engin gögn til í málinu“ segir eigandi Bronzo að lokum.

Íbúar í Mosfellsdal tóku sig saman í sumar og mótmæltu hraðakstri í gegnum dalinn á svæðinu. Með þessu vildu íbúar vekja athygli á að leyfilegur hámarkshraði er 70 kílómetrar á klukkustund en ekki 90, eins og margir halda. Íbúar hafa margoft kvartað yfir of hröðum akstri en engar hraðahindranir má setja á veginn sem er þjóðvegur 1. Íbúar hengdu skilti á hvern ljósastaur í dalnum þar sem greina mátti hvatningarorð á borð við „Njóta ekki þjóta“ og „Börn og dýr eru ekki hraðahindranir“.Mikil aukning hefur verið á umferð um dalinn eftir að nýr og malbikaður vegur var tekin í notkun yfir Lyngdalsheiði.

Hámarkshraði í dalnum er 70 km

Hraðakstri mótmælt í Mosfellsdal

litskrúðug skrúðganga í jákvæðum mótmælum í dalnum

fjöldi dalbúa tók þátt

minnt á hámarkshraðann

Hundurinn Bronzo sakaður um að bíta bréfbera í Súluhöfða en engin lögregluskýrsla til

Eigendurnir ósáttir við vinnubrögð

Hundurinn Bronzo í góðum félagsskap.

Page 7: 9. tbl. 2011

9www.mosfellingur -

eldbakaðar pizzur

Opið: mán-fim: kl. 11:30-14 og 17-21

fös-lau: kl. 11:30-22sun: kl. 15-21 522-2222

Við erum á facebook

sím

i

www.pizzur.is

www.pizzur.iswww.pizzur.is

HádegistilbOðkl. 11.30-14

16“ pizza með 2 áleggst. og 2x 1/2 l gos1.600 kr.

12“ pizza með 2 áleggst. og 1/2 l af gosi 1.250 kr.

tvennutilbOð16“ pizza af matseðli og ostafylltar brauðstangir

og 2 l gos. Frí pizza fylgir.

3.350 kr.

Hundurinn Bronzo sakaður um að bíta bréfbera í Súluhöfða en engin lögregluskýrsla til

Eigendurnir ósáttir við vinnubrögð

tilbOð16“ pizza með

2 áleggstegundum

1.500 kr.

Page 8: 9. tbl. 2011

Prumpuhóllinnog uppskeruhátíð Nú líður senn að hátíðinni Í túninu heima. Af því tilefni býður Bókasafn Mosfellsbæjar öllum fjögurra ára börnum í Mosfellsbæ á leiksýningu Möguleikhússins föstudaginn 26. ágúst kl. 10 í Bókasafninu. Mögu-leikhúsið sýnir leikritið „Prumpu-hóllinn“.Í sumar hefur farið fram sumarlest-ur á Bókasafninu og er nú komið að uppskeruhátíð. Öll börn sem skráðu sig í sumarlesturinn eru boðin velkomin á uppskeruhátíð í Bókasafninu þriðjudaginn 30. ágúst kl. 17. Allir þátttakendur fá viðurkenningu og þrír heppnir lestrarhestar fá bókargjöf að auki.

- Fréttir úr bæjarlífinu8

Vinir Sjonna lofa fjöri „Í túninu heima”Hljómsveitin Vinir Sjonna skemmta Mosfellingum þegar bæjarháðin Í túninu heima verður haldin helgina 25.-28. ágúst. Vinirnir munu troða upp á útitónleikum á Miðbæjar-torginu á laugardagskvöldinu ásamt öðrum frábærum listamönnum. Þeir munu svo halda uppi stuðinu á stórdansleik sem haldinn verður í íþróttahúsinu að Varmá seinna um kvöldið. Matti Matt, einn af Vinum Sjonna, lofar miklu stuði og segir: „Það er svo miklir snillingar með mér í þessu bandi, okkur þykir svo gaman að spila saman að það getur ekki annað en smitað út frá sér.“ Einnig sagði Matti að hann yrði bara móðgaður ef að þeim myndi ekki takast að fá Mosfellinginn og snillinginn Steinda Junior til að taka lagið með þeim. Það er meistara-flokkur karla í knattspyrnu sem stendur fyrir þessum stórdansleik. Forsala miða fer fram tískuvöru-versluninni BasicPlus, Háholti. Miðaverð í forsölu er 2.100 kr. og 2.500 kr. við innganginn. Mosfell-ingar eru hvattir til að fjölmenna á dansleikinn.

MOSFELLINGUR

Hvað erað frétta?

Sendu okkur línu...

[email protected]

hafðu sambandEinar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali

eigið húsnæði ?

Þverholti 2 • Mosfellsbæ

Sími: 586 8080www.fastmos.is

586 8080

„Alltaf nýupptekið grænmeti“Það er fátt betra en nýupptekið grænmeti enda eru Mosfellingar duglegir að versla á grænmetismarkaðinum á Reykjum. Markaðurinn er nú opin alla virka daga frá kl. 15:30-18:30. Það er mikið úrval af allskyns rótargrænmeti, kryddjurtum og káli. „Við erum alltaf með nýupptekið grænmeti, en kartöflurnar og gulræturnar koma um mánaðarmótin,“ segir Helgi Ásgeirsson garðyrkjumaður á Reykjum.

Hundar sem fá næga „vinnu” hafa það betra og eru síður til „vandræða”

Sleðahundar ryðja sér til rúmsÞann 16. september 2010 var

Sleðahundaklúbbur Íslands stofn-aður. Stofnfélagar eru liðlega fjörtíu, en í dag eru yfir eitthundrað skráðir félagar. Flestir klúbbfélagar eiga hunda af tegundinni Síberíu husky en sportið er fyrir alla hunda sem geta eitthvað dregið og að sjálfsögðu eru allir áhugasamir velkomnir.

Sleðahundasport hefur ekki verið stundað lengi á Íslandi. Flestir eru að stíga sín fyrstu spor og eru með unga hunda. Starfið byggist á því að fólk er að læra hvert af öðru og miðlar reynslu og upplýsingum sín á milli.

„Það er löngu tímabært að við förum að vinna skipulega að því saman að lyfta hundamenningunni hér í bænum okkar á hærra plan og skoða ekki bara neikvæðu hliðina á hundaeign heldur líka þá jákvæðu,“ segir Baldvin Hansson hundaeigandi í Mosfellsbæ.

Starfið hefur farið vel af stað og félagar hafa verið duglegir að hittast reglulega. Þrátt fyrir að búa á Íslandi vitum við að hér er ekki snjór allt árið um kring. Hundarnir eru því duglegir að draga hjól, hlaupahjól, vagna eða fólk á línuskautum þegar þannig viðrar.

Í sumar hafa félagar klúbbsins verið duglegir að hittast reglulega líkt og í vetur. Klúbbfélagar velja þá hvort þeir hjóla með sinn hund eða ganga, hlaupa eða renna sér á línuskautum. Þann 10. september n.k. ætla félagar í Sleðahundaklúbbi Íslands að vera með opinn kynningardag á canicross og bikejöring.

Canicross er það kallað þegar hundur er bundinn með taum við mitti á manneskju og togar hana áfram, hvort heldur sem er á hlaup-um eða í göngu. Í bikejöring er manneskjan á hjóli og hundurinn dregur hjólið eða hleypur fyrir fram-an það.

Á kynningardaginn verður hægt að spjalla við áhugafólk um sleðahunda-sport, kynna sér starf klúbbsins og skoða tauma, beisli, sleða, hjól o.fl. sem félagar nota í þessu skemmtilega sporti.

Allar nánari upplýsingar um sleðahundasport á vegum Sleða-hundaklúbbs Íslands má finna á sledahundar.is. Við hvetjum alla sem hafa áhuga á útiveru og skemmtilegu starfi með hundum sínum að kíkja á vefinn og kynna sér málið. Það geta allir hundar verið sleðahundar!

rósa karlsdóttir og rökkva á hlaupum

Helgi Ásgeirsson afgreiðir grænmeti á Reykjum.

Page 9: 9. tbl. 2011

laugardagskvöldið 27

. ágúst

Fjör Fyrir alla Fjölskyldunanánari upplýsingar og dagskrá á www.mos.is

stórtónleikar

kl. 21-23: vinir sjonna, Hera Björk, Helgi Björns

og reiðmenn vindanna.

Miðbæjartorginu í Mosfellsbæ laugardagskvöldið 27. ágúst

Mosfellingurinn vinsæli, steindi Jr. verður kynnir á tónleikunum og flytur jafnframt lög af nýju

plötunni sinni ásamt félögum sínum.

Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar kyndils í lok tónleika.

kl. 20:30-21:sveppi og villi skemmta börnum á öllum aldri.

Sveppi og VilliHera Björk

Vinir Sjonna

MOSFELLINGUR

ÉG ERÉG ER

MOSFELLINGUR

::

Góðaskemmtun!

Dagskrá hátíðarinnar í miðopnu blaðsins

Sleðahundar ryðja sér til rúms

skemmtun!

Page 10: 9. tbl. 2011

Átak í frágangi lóða á nýbyggingarsvæðumMosfellsbær hefur hrint af stað átaki í frágangi lóða á nýbyggingar-svæðum. Markmiðið er að girða fyrir hættur sem leynst geta á ófrágengnum lóðum og ókláruðum byggingum. Lóðareigendum í Krikahverfi, Leirvogstungu og Helgafellshverfi hefur verið sent upplýsingabréf þar sem tilkynnt er um átakið. Gerð hefur verið úttekt á lóðum hverfanna og þar sem þörf er á úrbótum. Í þeim tilfellum þar sem hættuástand er á lóð munu eigendur fá tiltölulega stuttan frest til úrbóta. Hafi lóðarhafi ekki orðið við beiðninni innan settra tíma-marka má búast við að Mosfellsbær án frekari fyrirvara ráðist í fram-kvæmdina á kostnað lóðarhafa.Mosfellsbæ er það kappsmál að í öllum hverfum bæjarins séu íbúar ánægðir með umhverfi sitt, að það sé öruggt og hafi sem besta ásýnd.

- Fréttir úr bæjarlífinu10

Búið að opna inná 18 holur á Hlíðarvelli Hlíðarvöllur í Mosfellsbæ er nú orð-inn 18 holur. Ingi Rúnar Gíslason á vallarmetið en hann lék á 66 högg-um á fyrsta opna mótinu á öllum 18 holunum. Sett var þátttökumet hjá GKJ og voru 203 keppendur frá rúmlega 30 golfklúbbum sem tóku þátt. Golfklúbburinn Kjölur hvetur félaga til að ganga vel um nýja svæðið og það er hreyfiregla á 7. og 8. braut þar sem má stilla upp á grónu svæði innan kylfulengdar.

Tengslun, kóðun og kerfismyndunFöstudaginn 12. ágúst var opnuð sýning myndlistartvíeykisins Hugsteypunnar, Tengslun, kóðun og kerfismyndun í Listasal Mosfells-bæjar. Á sýningunni gefur að líta þrjár sjálfstæðar innsetningar sem Hugsteypan hefur unnið að und-anfarin tvö ár. Vinnulag Hugsteyp-unnar ber keim af rannsóknarferli þar sem þættir eins og listasaga, sjónmenning, framsetning og túlkun verka eru settir undir smásjá. Verkin eru unnin út frá kerfum og greiningarferlum, bæði þekktum og heimatilbúnum. Sýningin stendur til 3. september.

Sky LanternS

1.200kr/stk

luktirskýja

18+

Skýja-lukt (Sky lantern) er eins og orðið gefur til kynna lukt/ljósker sem svífur á loft. kveikt er á litlum vaxkubbi og luktin fyllist af heitu lofti þar til hún tekst á loft.

SLáðu í gegn í veiSLunni!

LoksinsfáanLegtá ísLandi

SKY LAnternS HáHoLti 14 - 270 MoSfeLLSbæ

Massa útiæfing undir styrkri leiðsögn Sigrúnar Bjargar Ingvadóttur. Hvað er betra en að nota góða veðrið og halda sig utandyra þegar það er hægt?

Vel tekið á því í sumarblíðunni

Page 11: 9. tbl. 2011

Útsala - Útsala - Útsala

atH tilboðið gildir út ágúst

37www.mosfellingur.is - 11

Page 12: 9. tbl. 2011

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós12

Blöðrur, borðar, fánar, litaspray, ljósaslöngur o.fl.

Opið virka daga 10:00-18:00 laugardaga 10:00-15:00

HáHOlti 14 - Sími 586-1210

Hver er þinn litur?

Allt fyrir BæjArHátíðinA

Um 70 manns sóttu vel heppnaða opn-unarhátíð Kjósarstofu laugardaginn 25. júní. Stjórn Kjósarstofu kynnti dagskrána og markmið stofunnar sem samfélags- og upplýsingamiðstöðvar í Ásgarði Kjós.

Guðmundur Davíðsson oddviti opnaði stofuna formlega þar sem sjá má sýningu um SÓL í Hvalfirði, afla sér upplýsinga um Kjósina og versla handverk og bækur sem tengjast svæðinu.

Að opnun í Ásgarði lokinni var safnast saman við varðeld í Ólaskógi og brauð bökuð yfir eldinum á meðan Steindór And-ersen kvæðamaður flutti kvæði um Kjósina og ýmsar stemmur, Erla Stefánsdóttir sagði frá vættum á svæðinu og Bjarki Bjarnason

sagði nýjustu fréttir af Írafellsmóra. Ragnar Gunnarsson lék á milli atriða á harmonikku og gítar.

Samfélags- og upplýsingamiðstöð í Ásgarði í Kjós

Kjósarstofa opnuð

Kvæðamaðurinn Steindór Ander-sen flytur kvæði um Kjósina.

Sungið fyrir sundgestiKvennakórinn Heklurnar í Mosfellsbæ enduðu síðasta starfsár með því að syngja fyrir gesti Lágafellslaugar á fallegu þriðjudagskvöldi sl. vor. Þær sungu bæði inni og úti, gestum og syndandi til mikillar ánægju.

Þann 6. september næstkomandi hefst nýtt starfsár hjá Heklunum og er nýjum röddum tekið fagnandi. Æft er á þriðjudagskvöldum kl. 19:30 í hátíðarsal yngri deildar Varmár-skóla. Ef þú ert söngelsk mær og hefur áhuga á að starfa með skemmtilegum kvennakór, „kórnum sem bakar ekki“, hafðu þá samband á netfangið [email protected] eða mættu á æfingu í september.

Mikið ónæði og eyðilegging hefur verið vegna mótorhjóla í Reykjahverfinu. Mosfellingur fékk ábendingu frá íbúa úr hverfinu. „Það er alltof mikið um að ungir krakkar séu á óskráðum krossurum og keyri um allt eins og brjálæðingar og skilji heilu svæðin eftir í rúst,“ segir hann. Hann segir að lögreglan hafi fengið margar kvartanir vegna þessa en henni hefur ekki tekist að uppræta hverjir hafa verið að verki. „Þeir spæna hér um allt, á göngustígum, leikvöllum og einkalóðum,“ segir hann og hvetur fólk til að vera vakandi og tilkynna til lögreglunnar ef það verður vitni af slíkum atburðum.

Mótorhjólaníðingar í Reykjahverfinu

Heldri menn í fOrmHressir tímar fyrir karla á öllum aldri þar áhersla verður lögð á fjölbreyttar æfingar og alhliða þjálfun. Tímarnir verða tvisvar sinnum í viku, en fyrir utan tímana fær hver einstaklingur sína þjálfunaráætlun sem miðar að því nota tækjasal World-Class, sundlaugina og umhverfið í Mosfellsbæ.

Markmiðssetning, mataráætlun og mælingar fyrir þá sem vilja.

Gamla góða leikfimin þar sem sérstök áhersla verður lögð á teygjur.

Úti og inni tímar eftir veðri

Tímarnir eru mánudaga og miðvikudaga kl. 18.00 og hefjast 5. september.

Skráning í síma 566 7888

þjálfari: Elías Níelsson Íþróttafræðingur (Bs og Ms)

nýtt í WOrld clASS

Page 13: 9. tbl. 2011

Háholt 13 sími 5666 222

20 ára aldurstakmark

Lifandi tónlist um helgar !

Laugardaga 12-03

Föstudaga 17-03

OpnunartímiMánud.- �mmtud. 17-01

Sunnudaga 12-01

Ný� á Riddaranum !BBQ gljáð svínarif með laukstráum,

frönskum og sósu að hæ�i Riddarans

2990 kr

Pub Quiz með Steinda JR.

Föstudagurinn 19.ágústBjarni töframaður og Ingvar skemmta gestum

Laugardagurinn 20.ágústDiskókvöld 80s"

Föstudagurinn 26.ágústSambandið leikur fyrir dansi..

Laugardagurinn 27.ágústRokksveit Jóns Ólafssonar

Föstudagurinn 2.septDJ Riddarans

Laugardagurinn 3.septHljómsveitin Silfur heldur uppi �örinu !

Fimmtudagurinn 25.ágúst

Glæsileg verðlaun í boði...

Tilvalinn staður fyrir afmæli, hópa og

fyrirtæki í mat og drykk.

Fylgstu með okkur á facebook...facebook.com/hvitiriddarinn

Page 14: 9. tbl. 2011

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað14

Hundaeftirlitiðí Mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

Þjónustuver Mosfellsbæjar í Kjarna, sér um nýskráningar hunda.

Algengur misskilningur:Örmerking hunds hjá dýralækni þýðir ekki að hundurinn sé skráður í sínu sveitarfélagi

Hátíðarblöðrur

Einnig fáanlEgar í bymos og togo.

tökum vEl á móti skátunum sEm ganga í Hús á næstu dögum og sElja blöðrur.

Mosverjar

Nú er undirbúningur fyrir vetrarstarf Kjós-arsýsludeildar Rauða krossins í fullum gangi. Öll helstu verkefni deildarinnar eru að fara aftur í gang og vantar sjálfboðaliða í ýmis verkefni eins og heimsóknir, ung-mennastarf, opin hús, föt sem framlag og foreldrarölt, svo eitthvað sé nefnt. Ef þú hefur tíma aflögu á komandi vetri og langar til að taka þátt í fjölbreyttu og gefandi starfi, þá hvetjum við þig til að hafa samband með því að senda tölvupóst á [email protected], hringja í síma 564-6035 eða koma í Rauða-krosshúsið Þverholti 7.

Opið hús fer aftur af stað 23. ágúst og verður opið þrjá daga í viku: þriðjudaga

og fimmtudaga kl. 10-14 og miðvikudaga kl. 13-16. Starfsemi hússins er sérstaklega miðuð við atvinnuleitendur, en allir eru hjartanlega velkomnir hvort sem þeir eru í vinnu eða ekki. Í öllum verkefnum Rauða krossins bera sjálfboðaliðar starfið uppi og móta dagskránna sem er fjölbreytt og fræðandi.

Barnafata skiptimarkaður fyrir 12 ára og yngri er starfræktur alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-13. Foreldrar eru hvattir til að koma með heilleg föt, útiföt og skó sem börnin ykkar eru vaxin upp úr og skipta yfir í aðrar stærðir eða gerðir.

Kjósarsýsludeild verður með kynning-

arbás í íþróttahúsi Varmárskóla á bæjar-hátíðinni Í túninu heima. Þar verður hægt að fræðast nánar um Rauða krossinn og verkefni deildarinnar. Sjálfboðaliðum og

velunnurum deildarinnar verður svo boðið í kaffi í Rauðakrosshúsinu Þverholti 7, eftir að hátíðinni lýkur á sunnudag kl. 16. Von-um að sem flestir líti við í kaffi og kruðerí!

Vinsæli útimarkaðurinn á Mosskógum í Mosfellsdal opnar kl. 12 á laugardögum þar til uppskeran klárast

Markaðurinn blómstrar í Dalnum

Sveitarómantíkin í moSfellSdalnum

Helena afgreiðir róSir frá dalSgarði

Hlín og Signý Spáog Spekúlera

nonni fyllir á gulræturnar

tveir flottir á markaðnum

Sr. ragnHeiðurvigtar kálið

Vilt þú vera með í starfinu?

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Page 15: 9. tbl. 2011

KJÖTKJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 -

búðingi 48 - Sími 571 5511 -

byrjar hjá okkur

GleðileGa

bæjarhátíð

25%afsláttur

fram yfir bæ

jarhátíðina

gegn framvísun þessa m

iða

GötuGrilliðalvöru hamborGarar

úrbeinuð lambalærifylltar Grísalundir

alvöru nautaribbeye

skemmtun!Munið tjaldstæðiðÓkeypis tjaldstæði við Varmárskóla yfir alla hátíðina!

3715Í túninu heima -

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Page 16: 9. tbl. 2011

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ16

Vinir SjonnaMosfellingar tóku vel á móti hlaupurum, sem hlaupið hafa hringinn í kringum land-ið til styrktar krabbameinssjúkum börnum, þegar þeir komu við á Miðbæjartorginu í Mosfellsbæ. Haraldur Sverrisson bæjar-stjóri afhenti þeim áheitabréf upp á 100.000 krónur og bæjarfulltrúar færðu hjónunum blóm.

Hlaupararnir eru tvenn hjón, Signý Gunnarsdóttir, Sveinn Benedikt Rögnvalds-

son, Alma María Rögnvaldsdóttir og Guð-mundur Guðnason. Í janúar 2010 greindist þriggja ára sonur Sveins og Signýjar með hvítblæði og hefur hann gengið í gegnum strembna lyfjameðferð. Eftir margra mán-aða raunir er hann kominn á beinu braut-ina og er nú í töflumeðferð þar til haustið 2012. Hann er frísklegur í dag og varla hægt að merkja á honum að hann hafi gengið í gegnum gríðarlega þrautargöngu.

Meðan fæturnir bera mig - góðar móttökur í Mosfellsbæ

Hlaupurum fagnað

Hanna, Bryndís, Katrín, Alma María, Guðmundur, Marteinn, Sveinn, Signý og Haraldur.

TOYOTA AVENSIS S/D SOLÁrgerð 2005 Ekinn 79 þ. km. Verð 1.850.000 Áhvílandi kr. 670.000

SjÁlfSkiptur / topplúga / Hiti í Sætum

ALgjör guLLmOLI

100 Bílar | Þverholti 6 | SíMi 517 9999 | [email protected]

FLOTTur Og VEL mEð FArINN

BíLLINNer á staðnum

TILBOð1.700.000

Fjöldi hlaupara fylgdi hópnum til Reykjavíkur.

blöðrur

Einnig fáanlEgar í bymos og togo.

Þann 3. ágúst var haldinn svokallaður „American Graffiti“ dagur í Grillnesti. Þá var allt í þema þessarar sígildu bíómyndar frá árinu 1973. Starfsfólkið klæddi sig upp og rúllaði um á hjólaskautum, tónlist glumdi af þakinu og yfir 100 fornbílar voru á planinu. Flott uppákoma sem var nú endurtekin frá því í fyrra og er að festa sig í sessi sem skemmtilegur viðburður hér í bæ.

Rúmlega 100 fornbílar fylltu planið við Grillnesti

American Graffiti dagurinn haldinn

Draumabíllinn?

Stelpurnar póSa

halli og áSta Sátt við Daginnveðrið klikkaði ekki

Fullt plan aF Forbílum og Forvitnu Fólki

tökum vEl á móti skátunum sEm ganga í hús á næstu dögum og sElja blöðrur.

Mosverjar

Page 17: 9. tbl. 2011

Laugardagskvöldið 27. ágúst

Stórdansleikur í íþróttahúsinu að Varmá Vinir Sjonna mæta í Mosfellsbæinn og halda uppi stuðinu til kl 03:00.

20 ára aldurstakmark

Vinir Sjonnaí Mosó

Allur ágóði rennur til meistArAflokks kArlA í knAttspyrnudeild AftureldingAr

forsala aðgöngumiða fer fram í tískuvöruversluninni Basicplus, Háholti. Verð í forsölu: 2.100 kr. - Við inngang 2.500 kr.

Page 18: 9. tbl. 2011

- Frítt, frjálst og óháð18

Skólasetning grunnskóla Mosfellsbæjar 2011

LágafeLLsskóLiSkólasetning í hátíðarsal Lágafellsskóla þriðjudaginn 23. ágúst Nemendur mæta sem hér segir:2. bekkur kl. 9:00 3. bekkur kl. 9:30 4. bekkur kl. 10:00 5. bekkur kl. 10:30 6. og 7. bekkur kl. 11:00 8. bekkur kl. 11:30 9. og 10. bekkur kl. 12:30

Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir skriflega til viðtals ásamt foreldrum/forráðamönnum við kennara sinn mánudaginn 22. ágúst og þriðjudaginn 23. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá 1. - 10. bekk miðvikudaginn 24. ágúst. Frístundasel opnar miðvikudaginn 24. ágúst.

VarmárskóLiSkólasetning verður í Varmárskóla þriðjudaginn 23. ágúst.Nemendur mæta sem hér segir:1. bekkur kl. 9:00 í hátíðarsal yngri deildar2. bekkur kl. 9:30 í hátíðarsal yngri deildar3. - 4. bekkur kl. 10:00 í hátíðarsal yngri deildar5. - 6. bekkur kl. 10:30 í hátíðarsal yngri deildar8. - 9. bekkur kl. 11:00 á sal eldri deildar7. bekkur kl. 12:00 á sal eldri deildar10. bekkur kl. 13:00 á sal eldri deildar

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá hjá 1. - 10. bekk miðvikudaginn 24. ágúst og sama dag tekur Frístunda-sel til starfa. Mánudaginn 22. ágúst kl. 13:00 munu um-sjónarkennarar hitta nýja nemendur í anddyri skólans og kynna þeim skólann.

Minnum á að umsóknir vegna Frístundasels og mötuneyta verða að berast í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar fyrir 20. ágúst nk. á www.mos.is/ibuagatt

Skrifstofur skólanna eru opnar frá 08:00 – 16:00

Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar

Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

www.myndó.isHrafnshöfða 14MosfellsbæSími: 898 1795

Ljósmyndastofa

Verðum á bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ

Ljósmyndastofan Myndó.isbýður hágæða myndatökur

á góðu verði

Ég læt verkin tala!

Hringdu núna og við seljum eignina fyrir þig!

www.landmark.is - sími: 512 4900 - Bolholti 4Þú hringir - við seljum!

Áralöng reynsla af sölu fasteigna, fasteignafjárfestingum og fasteignaráðgjöf.

Magnús EinarssonLöggiltur fasteignasali.

897 8266

Er eignin þín búin að vera lengi á sölu og ekkert að gerast?

Page 19: 9. tbl. 2011

Grill nestiHáHolt 24 - S. 566 7273

beint

í bílinn

fjölskylduVeislutilboð

Hamborgararnýr framleiðandi hamborgarakjöts í grillnesti. nú kaupum við allt kjötmeti frá kjötsmiðjunni (sá sami og framleiðir allt fyrir Hamborgarabúllur tomma og fyrir Hamborgarafa-brikkuna), allir Hamborgarar 120 gr. Voru 115 gr. áður, ath. margir sölustaðir eru með aðeins 90 gr. borgara, og takið eftir Hamborgari og borgari er ekki það sama. Hamborgari verður að vera 100% nautakjöt, í borgurum má vera nautakjöt með ýmsum íblönduðum efnum og proteini.

Grill nesti Grill nesti4 stk. 120 gr. Hamborgarar með fersku grænmeti

og papriku, franskar og 2 l. Coke og 1 lítri ís

nýtt í grillnesti

3.995kr.

kaldar samlokur

Þú getur valið eftirfarandi: 2 þríhyrningar (hálfar samlokur) af

sömu sort roast beef, Hangikjöt, rækjusalat, eða túnfisksalat.

eða 1 þríhyrningur (helmingur) af hverri tegund fyrir sig og

fengið td. 1 þríhyrning m. rækjusalati og 1 þríhyrning með roast

beef , eða hangikjöti, eða túnfisksalati, þú velur hvað þú vilt og

verðið er aðeins kr. 300 fyrir 2 þríhyrninga = 1 heil samloka á

kr. 300.- er einhversstaðar betra verð fyrir sömu gæði?

nýttbarna special, ekta 120 gr.

Hamborgari m/tómatsósu,

franskar, svali og sleikjó

aðeins kr. 895.-

kaldar samlokur

roastbeefHangikjöt

rækjusalat

tÚnfisksalat

nýttekta 120 gr. gn luxus Hamborgari,

steiktir sveppir, laukur, bernaise sósa, grænmeti, paprika og spælt egg, ásamt frönskum og ½ l. Coke

aðeins kr.1.325.-

nýtt

ekta 120 gr. gn. salsa Hamborg-

ari, salsa og ostasósa, grænmeti

og paprika franskar og ½ l Coke

aðeins kr. 1.195.-

300kr.

Þær gerast ekki betri og Ódýrari

Page 20: 9. tbl. 2011
Page 21: 9. tbl. 2011

MOSFELLINGUR

ÉG ER ÉG ER

MOSFELLINGUR

::

Góðaskemmtun!

Page 22: 9. tbl. 2011

- Öflugasti frétta- og auglýsingarmiðill í Mosfellsbæ22

Hafmeyjarnar í LágafellslaugÁ kvenréttindadaginn 19. júní komu Hafmeyjarnar og sungu fyrir gesti Lágafellslaugar. Einnig spiluðu þær Andrea og Diljá á þverflautur. Það var mikið af fólki þennan fallega dag í lauginni og tók vel undir í söngnum.

Eigendur fornbíla og annarra fornökutækja (mótorhjóla, traktora o.fl.) í Mosfellsbæ og nágrenni eru hvattir til að taka þátt í fornbílasýningu á bæjarhátíðinni Í túninu heima sem haldin verður dagana 26.-28. ágúst næstkomandi.

Sýningin verður á flugvellinum að Tungubökkum laugardaginn 27. ágúst. Þeir sem vilja taka þátt í sýningunni og sýna bílinn sinn vinsamlegast hafið samband við Sigurjón Valsson í s. 899 6575.Þeir sem hafa áhuga á að sýna gamlar búvélar hafi samband við Jón Magnús í s. 892-1145

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Fornvélaeigendur athugið!

Álafoss-föt bezt Álafoss-föt bezt ÁLAFOSSVerslun, Álafossvegi 23

spilar í peysum frá Álafossbúðinni

Gústi oG hilmar leiða brekkusönG í ullarnesbrekkum föstudaGskVöldið 26. ÁGúst

PoLLar kePPa á akureyri30+

Það eru ekki bara ungir og efnilegi drengir sem keppa á pollamótum. Gamlingjarnir í Hvíta Riddaranum og UMFUS gerðu góða ferð norður þar sem veðrið lék við þá.

40+

Boxarinn Skúli Ármannsson sló í gegn í aflraunakeppninni um Kraftavíkinginn sem fram fór í hafnarfirði í sumar. Skúli gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina

kraftavíkingurinn 2011

Page 23: 9. tbl. 2011

föstudagskvöldið 26

. ágúst

fjör fyrir alla fjölskyldunanánari upplýsingar og dagskrá á www.mos.is

hátíð fyrir alla fjölskylduna

varðeldur og brekkusöngur

Íslandsmet í planki

Skrúðganga

Varðeldur

Stemning á torginuGulir mæta við Olís

Rauðir mæta við Bæjarleikhúsið

Bleikir mæta við göngubrú yfir

Vesturlandsveg, Tröllateigsmegin

Bláir mæta við Hlégarð

litaskrúðgöngurÍbúar safnast saman eftir hverfis­

litum á eftirtöldum stöðum kl. 19:30

Dúettinn Hljómur leiðir brekkusöng

föstudagskvöldið 26. ágúst kl. 19:45-22litaganga, plank, varðeldur og brekkusöngur

Hvert hverfi gengur í skrúðgöngu að Miðbæjartorgi þar sem setningarathöfn bæjarhátíðar fer fram. Þaðan ganga allir

saman í Ullarnesbrekkur og syngja saman við varðeld.

skemmtun!

Litaskrúðgöngurnar leggja af stað kl. 19.45

og ganga að Miðbæjartorgi.

MOSFELLINGUR

ÉG ER ÉG ER

MOSFELLINGUR

::

Góðaskemmtun!

dagskrá hátíðarinnar í miðopnu blaðsins

Page 24: 9. tbl. 2011

- Viðtal / Mosfellingurinn Edda Ragna Davíðsdóttir

Edda Ragna Davíðsdóttir, tóm-stundafulltrúi Mosfellsbæjar, er jafnframt forstöðumaður félags-

miðstöðvar og vinnuskóla. Hún segir miklu máli skipta að þeir sem vinni með börnum og unglingum komi fram við þau af virðingu, hlýju og skilningi og að þau finni að á þau sé hlustað.

Edda Ragna fæddist í Toronto í Canada 26. janúar 1970. Foreldrar hennar eru þau Auður Ragnarsdóttir lífeindafræðingur og Davíð Helgason vélstjóri en hann lést árið 2004. Systir Eddu er Dagný Björg fædd 1966 og hálfsystir samfeðra er Kristín Hrund fædd 1964.

„Við fluttum heim til Íslands árið 1973 og í Mosfellssveitina ári seinna. Foreldrar mínir byggðu sér hús á besta stað í bæn-um, Fellsásnum, og útsýnið þaðan var himneskt. Það var yndislegt að alast upp í Mosfellsbæ og í raun algjör forréttindi. Við krakkarnir í Helgafellshverfinu lékum okkur mikið saman og þá helst á túnun-um í kring. Gagnfræðaskólatímabilið var eftirminnilegur tími, í skólanum eignaðist maður frábæran vinahóp sem heldur enn í dag. Eftir skólaskyldu lá leið mín í Mennta-skólann við Sund.“

Skiptinemi í New York„Eftir fyrsta árið í menntaskóla ákvað ég

að taka árs frí og fara út sem skiptinemi á vegum Rótary. Ég bjó í Sherrill í New York og varð strax alveg heilluð af umhverfinu, það má eiginlega segja að þarna hafi ég fengið Ameríkubakteríuna,“ segir Edda og hlær. Áður en við skiptinemarnir fór-um heim, en þeir voru frá hinum ýmsu löndum, fórum við í fimm vikna ferð á sjö rútum hringinn í kringum Bandaríkin og það var einstök upplifun. Þegar ég kom heim var ég harðákveðin í því að fara út aftur, ég kláraði stúdentsprófið og fór svo aftur út árið 1990 og endaði í Oklahoma. Ég sótti nám í afbrotafræði við Oklahoma City University, sem er lítill háskóli í mið-borginni. Þarna kynntist ég allt annarri menningu en ég hafði upplifað í New York. Ég var eini Íslendingurinn í skólanum og þetta var sannarlega ævintýri fyrir mig sem ég hefði ekki viljað missa af.“

Fékk vinnu í félagsmiðstöð„Ég flutti heim árið 1993 og var ákveðin

í að fara að vinna með unglingum. Ég fékk kvöldvinnu í Félagsmiðstöðinni Garðalundi

í Garðabæ og þar með var bakt-erían komin í blóðið. Um vorið fékk ég svo vinnu í Félagsmið-stöðinni Bólinu í Mosfellsbæ

sem var staðsett í litlu herbergi undir stiganum í Gagnfræðaskólanum en með tímanum hefur þetta nú allt saman breyst og í dag er félagsmiðstöðin í sér húsnæði. Það er alltaf mikið um að vera í Bólinu, for-eldrar og nemendur fá senda dagskrá heim í gegnum Mentor svo allir ættu að vita hvað er að gerast hverju sinni. Fastir liðir Bólsins eru þó söngvakeppni, árshátíð, spurninga-keppni, fræðslukvöld, stjörnuleikur og hin-ar ýmsu ferðir. Bólið er opið alla daga frá 10-16 og svo fjögur kvöld í viku.“

Starfið mjög fjölbreytt„Ég hef starfað hjá Mosfellsbæ í sautján

ár og hef verið svo heppinn að vera að vinna þar með frábæru fólki. Með tíman-um hefur vinnan mín þróast yfir í að vera forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar í að vera tómstundafulltrúi og í raun er starf mitt mjög fjölbreytt. Ég hef umsjón með vinnuskólanum, félagsmiðstöðvunum, sumarnámskeiðunum og er tengiliður fyrir þá sem að tómstundum koma. Ég er þakk-lát fyrir að hafa fundið mig í því starfi sem ég er í því það er ekkert eins gefandi eins og að vinna með ungu fólki. Það er gaman að segja frá því að sum börnin sem voru hjá mér fyrir mörgum árum í félagsmiðstöðinni eru orðin starfsmenn félagsmiðstöðvarinn-ar og flokkstjórar í vinnuskólanum í dag, já, svona líður tíminn,“ segir Edda og brosir.

„Ég kem einnig að skipulagningu á ýmsum viðburðum fyrir Mosfellsbæ eins og þrettándanum, 17. júní og jólaskemmt-

unum. Árið 2007 var ég fengin til að taka að mér stöðu formanns Stamos eða Starfs-mannafélags Mosfellsbæjar og þar sit ég enn, þetta er mikil og skemmtileg vinna en gefandi og hefur kennt mér mikið.“

Ættleiðingarferlið sett á biðEdda er gift Kristjáni Magnússyni fisksala

í Mosfellsbæ og eiga þau tvö börn, þau Auði Dís 5 ára og Kristján Þór 3 ára. „Við Stjáni erum bæði alin upp hér í sveitinni og gengum í sama skóla en byrj-uðum ekki að rugla saman reitum fyrr en fyrir fimmtán árum síðan og giftum okkur 27. mars 2004. Það gekk ekki þrautarlaust fyrir sig að fjölga mannkyn-inu því við reyndum í tíu ár að eignast barn en það gekk ekki,“ segir Edda alvarleg í bragði. „Við vorum búin að reyna allt sem læknavísindin höfðu uppá að bjóða svo við ákváðum að fara í ættleiðingar-ferli. Það ferli var komið langt á veg þegar ég uppgötva að ég sé

ófrísk og ég get ekki lýst gleði okkar þegar það uppgötvaðist. Við þessar fréttir settum við ættleiðingaferlið í bið en svo þegar ég varð ófrísk öðru sinni rúmum tveimur árum seinna þá drógum við beiðnina til baka. Nú eigum við tvö kraftaverkabörn og fyrir það erum við óendanlega þakklát.“

Draumurinn rættist„Stjáni minn átti sér draum um að opna

fiskbúð í Mosfellsbæ og lét drauminn sinn rætast þann 9. janúar 2009 en þá opnaði búðin með pompi og prakt. Hann fékk fé-laga sinn Sigurð Val Fjelsted með sér í þetta og síðan hafa þeir staðið vaktina saman ásamt öðru góðu starfsfólki. Þeir leggja mikinn metnað í að vera með nýja ferska afurð og fjölbreytta rétti í borðunum. Fisk-búðin hefur gengið vel og við erum þakklát bæjarbúum fyrir frábærar viðtökur.“

Mikið áfallÍ desember árið 2004 lést faðir Eddu

Rögnu úr hjartaáfalli. Ég spyr hana út í föðurmissinn. „Þetta var gríðarlegt áfall. Pabbi, sem var hreystin uppmáluð fékk hjartaáfall og dó samstundis. Hann var einn að þeim sem maður hélt að yrði hjá okkur miklu lengur. Foreldrar mínir bjuggu á Egilsstöðum á þessum tíma og pabbi var

kominn í draumastarfið en hann var umsjónarmaður golfvallarins. Pabbi var alltaf mikið í golfi og var einn af stofnendum Golfklúbbs-ins Kjalar í Mosfellsbæ. Ég er svo þakklát fyrir að hann skyldi ná að vera í brúðkaupinu okkar og eyða með okkur þessum yndis-lega degi.

Mamma flutti aftur í bæinn og fyrir um ári síðan flutti hún svo í nágrenni við okkur fjölskyld-una. Það er alveg ómetanlegt að hafa hana svona í nálægð við okkur og börnin njóta þess svo sannarlega að geta hlaup-ið yfir götuna til ömmu.“Kristján Þór, Kristján, Edda og Auður Dís.

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

24 Myndir: Ruth Örnólfs og úr einkasafni

Edda Ragna Davíðsdóttir tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar hefur starfað lengi með börnum og unglingum og segir það dýrmæta reynslu.

Nafn: Edda Ragna Davíðsdóttir.

Fjölskylduhagir:Gift, tvö börn og hundur.

Hvernig bregstu við höfnun:Afskaplega illa.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ:Útsýnið yfir sveitina frá Helgafellinu.

Lýstu þér í þrem orðum:Þrjósk, jákvæð og frábær bílstjóri.

Eitt atriði um þig sem fólk veit ekki um: Tala ekki oft opinskátt um það en ég er harður Liverpool aðdáandi.

Uppáhaldsveitingahús: Humarhúsið.

Hver er þín óvenjulegasta lífsreynsla: Sumt má einfaldlega betur kyrrt liggja.

HIN HLIÐIN

Gefandi að starfa með ungu fólki

Við vorum búin að reyna allt sem læknavísindin

höfðu uppá að bjóða svo við ákváðum að fara í ættleiðinga-ferli. Það ferli var komið langt á veg þegar ég uppgötva að ég sé ófrísk og ég get ekki lýst gleði okkar þegar það uppgötvaðist.

Page 25: 9. tbl. 2011

Ef þœ getur hakað við eitt eða ßeiri atriðiÉ q  ƒg vil b¾ta neysluvenjurnar q  ƒg vil l¾ra að nesta mig œt ’ daginn q  ƒg vil gera varanlega l’fsst’lsbreytingu q  ƒg vil l¾kka œtgjaldareikning heimilisins q  ƒg vil lŽttast og/eða minnka umm‡l

Éþ‡ g¾ti n‡mskeiðið okkar hentað þŽr!

6 skemmtilegar og ‡rangursr’kar vikur ’ Mosfellsb¾ M‡nudagar kl.18:00-18:55 ★ 22. ‡gœst Ð 3. okt—ber

Halld—ra Bjarnad—ttir Hjœkrunarfr¾ðingur

[email protected]

861-4019

Atli Guðlaugsson T—nlistarmaður & sk—lastj—ri

[email protected]

Berglind Richardsd—ttir H‡r- & fšrðunarmeistari

[email protected]

Kolbrœn Rakel Helgad. Fyrirlesari og b’lstj—ri

[email protected]

864-8019 896-4279 869-7090

Veldu þŽr leiðbeinanda og f‡ðu n‡nari upplýsingar

6 vikna l’fsst’lsn‡mskeið með ‡rangri ü  Pers—nuleg þj—nusta og eftirfylgni ü  L’fsst’lsmat og pr—gram sŽrsniðið fyrir þig ü  Vigtun og m¾ling ’ hverri viku (fyrir þ‡ sem vilja) ü  Vikulegir fr¾ðsluhittingar

ü  Að halda bl—ðsykri ’ jafnv¾gi ü  Að velja sŽr hreyÞngu við h¾Þ ü  Nýjar og betri venjur ü  Markmiðasetning ü  Gšnguh—pur alla virka morgna kl.6:00 ü  Skemmtilegt h—peßi ’ hverri viku ü  Vegleg vinnub—k og margt ßeira

Við tškum vel ‡ m—ti þŽr!

r

Blöðrur, borðar, fánar, litaspray, ljósaslöngur o.fl.

Opið virka daga 10:00-18:00 laugardaga 10:00-15:00

HáHOlti 14 - Sími 586-1210

Hver er þinn litur?

Allt fyrir BæjArHátíðinA

3725www.mosfellingur.is -

Page 26: 9. tbl. 2011

- 17. júní hátíðarhöld26

hundaeftirlitið í mosfellsbæ

hundaeftirlitiðí mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

fólk sem er hrætt við hunda- er hrætt við alla hunda

Hátíðarblöðrur

Einnig fáanlEgar í bymos og togo. Mosverjar

tökum vEl á móti skátunum sEm ganga í Hús á næstu dögum og sElja blöðrur.

17. júní í MosóMargt um manninn í blíðskaparveðri á þjóðhátíðardaginn

Elín íris jónasdótir í hlutvErki fjallkonu

skólahljómsvEitinstEndur alltaf fyrir sínu

haffi stErki

nEmEndur úr krikaskóla syngja

fjör á hlégarðstúninu

stEini og Einar flagga

hæ hó jibbí jEi simmi papparassaður

Page 27: 9. tbl. 2011

MOSFELLINGAR HAFA TEKIÐ ÞJÓNUSTU OKKAR OG SÖLU Á AFTURELDINGARVÖRUM FAGNANDI.SAMSTARFIÐ HEFUR GENGIÐ VONUM FRAMAR. TÓGO SELUR EINNIG LEIKFÖNG OG RITFÖNG. VIÐ ERUM Í SAMSTARFI

VIÐ A4 OG ERUM BÓKSTAFLEGA MEÐ ALLT Í SKÓLANN, SKÓLATÖSKUR, STÍLABÆKUR, OG SVO FRAMVEGIS. MEÐ PRESSUNNI OKKAR GETUM VIÐ SÉRMERKT TREYJUR MEÐ NAFNI OG NÚMERI. VIÐ SÉRPÖNTUM EINNIG

VÖRUR - HAFIÐ ENDILEGA SAMBAND OG VIÐ GERUM YKKUR TILBOÐ.VIÐ SKORUM Á MOSFELLINGA AÐ VERSLA Í HEIMABYGGÐ OG TRYGGJA AÐ ÞESSI ÞJÓNUSTA GETI ORÐIÐ TIL FRAMBÚÐAR.

ÞAÐ ER VON OKKAR AÐ SJÁ SEM FLESTA NÚ Í HAUST OG VETUR.

VIÐ Í TÓGÓ, KJARNANUM, VILJUM ÞAKKA YKKUR FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR

Opið:Mán ~ Fös: 11: 00 ~ 18 : 00Lau: 11: 00 ~ 16 : 00

Verum vinir:Tilboð og fréttir

www.facebook.com/togomos

Kjarnanumað neðanverðusími: 566 · 8855

Kjarnanum

Page 28: 9. tbl. 2011

HáHolt 13-15sími 578-6699

á götugrillin

föstudaginn 26. ágúst*

kl. 17-19*ef veður leyfir

Heitt á grillinudúettinn HljómurHumar á tilboði

humar á frábæru verði

Humar

Svipmyndir frá Sushi veislu Fiskbúðarinnar og Aftureldingar í tilefni Atlantismótsins sem fram fór helgina 13.-14. ágúst.

Page 29: 9. tbl. 2011

nú eru strákarnir

orðnir alveg kreisí

ekki missa af þessu

opið:mán-fös

kl. 10-18:30

túnið byrjar hjá okkur

Page 30: 9. tbl. 2011

- Ungir og efnilegir Mosfellingar30

Hársprey fyrir fullu húsi í Bæjarleikhúsinu

Hreindís Ylva og hljómsveit hafa sent frá sér geisladiskinn Á góðri stund, sem inni-heldur 13 dægurlagaperlur sem söngkonan Erla Þorsteinsdóttir söng á árunum 1955-1960. Erla átti mjög stuttan tónlistarferil en sendi frá sér ógrynni laga sem urðu hvert öðru vinsælla, svo kaus hún að snúa sér að öðru en lögin lifa enn. Þetta eru lög sem allir þekkja, m.a. Litli tónlistarmaðurinn, Vagg og velta, Heimþrá, Þrek og tár o.fl.

Tónleikar í ÁlafosskvosHljómsveitin var stofnuð með þetta verk-

efni í huga sumarið 2010 og flutti lög Erlu á nokkrum tónleikum víðsvegar um landið það sumar. Upptökur fóru fram vetur 2011 og er platan nú komin í verslanir.

Þrennir tónleikar verða í kringum út-komu disksins meðal annars á Kaffihúsinu á Álafossi föstudaginn 2. september.

Að kvöldi 26. júlí hittust fyrstu feðalangarnir í 284 manna hóp af íslenskum skátum í Leifstöð. Öll á leið til Svíþjóðar á Alheimsmót skáta - World scout jamboree 2011. Næsta sólahringinn sameinuðust 40.000 skátar frá 158 þjóðlönd-um á akri fyrir utan lítið sveitarþorp í suðurhluta svíþjóð-ar. Í hópnum frá Íslandi voru 15 skátar úr Mosfellsbæ sem áttu á næstu tveim vikum eftir að upplifa ævintýri sem fá orð geta lýst.

Fleiri þjóðir en á ÓlympíuleikumÁ Alheimsmóti eru fleiri þjóðir samankomnar en á ól-

ympíuleikunum. Ungmenni á aldrinum 14-18 ára sem láta hvorki trúarskoðanir eða pólitík hafa áhrif á vináttuna. Ís-raelsmenn og Palestínubúar tjalda saman í tjaldbúð án vandræða. Skátar frá Saudi Arabíu leggja fé til þess að skát-ar frá fátækari löndum Afríku fái tækifæri til að upplifa æv-intýrið með sér.

Farið var í dagskrá sem spannaði allt frá tívólíi sem byggt var úr trönum, næturdagskrá sem byggðist á því að kanna skynfæri sem við notum ekki dags daglega, áskoranir í þrautabrautum, verkefni sem reyndu á samvinnu hópa og einnig „mót í móti” þar sem við fengum tækifæri til að fara út af mótssvæðinu í sólarhring til að taka þátt í litlu „sænsku” skátamóti sem einkenndist að lífi í skóginum, við vötnin og í nálægð við náttúruna.

40.000 manns hlusta á „The Final Countdown”Að kvöldi 6. ágúst var svo komið að mótslokum. Móts-

slitin voru að kvöldi til og þegar 40.000 skátar koma saman

í kringum 360° risa svið var stemmningin ótrúlega mögn-uð. Hápunktur kvöldsins var þegar hljómsveitin Europe steig á svið og tók „The final countdown” og fleiri lög undir hrópum 40.000 áhorfenda, kvöldinu lauk síðan með magn-aðri flugeldasýningu.

Eftir mótið var svo farið í heimagistingu hjá sænskum skátafjölskyldum. Þar tóku skátafélög á móti okkur og voru með dagskrá eins og t.d dags ferð í sumarbústað þar sem við syntum og veiddum í heitri á, borðuðum kvöldmat eld-aðann yfir opnum eldi og margt fleira. Fórum einnig í dags ferð á kanó og í lok dags var svo eldaður matur yfir opnum eldi eins og fyrri daginn. Síðasta daginn fengu þeir sem vildu nokkra klukkutíma til að versla svona rétt áður en haldið var heim til Íslands aftur.

Stefnt á Japan 2010Seint að kvöldi 11. águst komum við heim í Mosfellsbæ-

inn okkar aftur. Með fullt af minningum, nýjum skátavinum

frá öllum heimshornum og ævintýrum í farteskinu. En við erum ekki búin, því brátt munum við halda út í heim aftur á vit nýrra skátaævintýra t.d. stefna margir skátar á næsta alheimsmót sem haldið verður í Japan 2015.

Hljómsveitina skipa: Hreindís Ylva Garðars­dóttir Holm, söngur. Yngvi Rafn Garðarsson Holm, gítar. Tómas Jónsson, píanó. Valgeir Daði Einarsson, bassi. Sigurður Ingi Einarsson, tromm­ur. Snæbjörn Gauti Snæbjörnsson, saxófónn.

Á góðri stund með Hreindísi og hljómsveitFöstudaginn 5. ágúst var söngleikurinn

Hársprey frumsýndur í Bæjarleikhúsinu hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. Að söngleiknum koma 37 ungmenni á aldrinum 13-18 ára sem öll sameina krafta sína í leik, söng, dansi og búningagerð. Söngleikurinn er afrakstur námskeiða sem leikfélagið stóð fyrir í sumar, annars vegar leiklistarnám-skeiðs og hins vegar búninganámskeiðs. Listrænir stjórnendur eru Agnes Wild, leik-stjóri, Sigrún Harðardóttir, tónlistarstjóri, Elísabet Skagfjörð, danshöfundur og Eva Björg Harðardóttir sem hafði umsjón með búninga- og förðunarnámskeiðinu.

Alls voru sýndar sjö sýningar fyrir fullu húsi og megum við vera stolt af þessum hæfileikaríku ungu listamönnum okkar sem allir stóðu sig með mikilli prýði.

Fimmtán Mosverjar fóru í ævintýraferð til Svíþjóðar 26. júlí - 11. ágúst

Mosfellingar á alheimsmóti skátaMyndir/H. Jökull

samsett mynd úr 12 myndum þar sem sést 1/3 af tjaldbúðunum

Hópurinn á leið á closing ceremony (mótsslit)

þorsteinn með skátum frá Hong kong

jökull og þorsteinn uppi á fjalli

parísarHjól (partur af tívólíinu á staðnum)

Page 31: 9. tbl. 2011

Kaffihúsið

á Álafossi

Kaffihúsið

á Álafossi

Gleðilega bæjarhátíð

LaxnesskvöLdFimmtudagskvöldið 25. ágúst kl. 21Mosfellskir listamenn flytja lög við ljóð Halldórs Laxness

Frítt inn

Góð kjötsúpa

alla hátíðarhelgina

á góðu verði

Page 32: 9. tbl. 2011

- Íþróttir32

Hátíðarblöðrur

tökum vel á móti skátunum sem ganga í Hús á næstu dögum og selja blöðrur.

einnig fáanlegar í bymos og togo. Mosverjar

Unglingaeinvígið vinsæltUnglingaeinvígið í Mosó hóf göngu sína árið 2005 á Hlíðavelli hjá Golfklúbbnum Kili (Gkj) í Mosfellsbæ og hefur síðan þá stækkað með hverju árinu og er nú orðinn einn af hápunktum sumarsins hjá yngri afrekskylfingum Íslands.

Keppendur á mótinu eru 18 ára og yngri frá öllum landshlutum og vinna þau sér inn þátttökurétt með góðum árangri á stigalista unglingamótaraðar GSÍ.

Fyrirkomulag mótsins er bráðskemmtilegt en það heitir ShootOut og fer þannig fram að allir 10 kylf-ingarnir leika í einu holli og sá sem leikur holuna á flestum höggum fellur úr leik.

Undankeppni einvígisins fer fram miðvikudaginn 24. ágúst kl. 16:30 og fer aðaleinvígið fram föstudag-inn 26. ágúst og hefst kl. 17:00. Áhorfendur eru vel-komnir að koma og fylgjast með spennandi keppni. guðrún brá

6. flokkur c lið 7. flokkur A liðKróK

smót

ið 2

011

Yfir 1.000 iðkendur tóku þátt í Atlantismótinu á Tungubökkum á dögunum. Leiknir voru 220 leikir frá laugardagsmorgni til seinni part sunnudags. Fyrstu leikir hófust kl 8:30 bæði laugardag og sunnudag og síðustu leikir fóru í gang kl 16:20 á sunnudag, ná-kvæmlega skv. útgefnu leikjaplani og er mótanefnd afar ánægð með að tímasetningar hafi staðist jafnvel og raun bar vitni.Veðrið lék svo sannarlega við þáttakendur á laugardag og fram eftir degi á sunnudag þegar aðeins bætti í vind á mótssvæðinu.

Mótanefnd og Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Aftur-eldingar vill þakka öllum þátttakendum og gestum kærlega fyrir komuna á skemmtilegasta Atlantismótið til þessa og vonast til að sjá sem flesta að ári.Aftureldingu hlotnaðist risavaxinn túnfiskur frá styrktaraðilanum Atlantis. Fiskurinn þykir munaðarvara og var seldur í Fiskbúð-inni Mos til sturktar Aftureldingar. Japanskur skurðarmeistari var fluttur til landsins til að skera fiskinn eftir kúnstarinnar reglum.

Mikil ánægja með fjölmennt mót í veðurblíðunni á Tungubökkum helgina 13.-14 ágúst

Vel heppnað Atlantismót

sushi snillingurinn AllA leið frá jApAn

mikill fjöldi keppendA á mótinu

kjAlnesingAr á pAlliungir og efnilegir

flottir heimAmenn

Page 33: 9. tbl. 2011

33Íþróttir -

Nína Björk og Ingi Rúnar klúbbmeistarar GKJ Meistaramót GKJ fór fram 12.-16. júlí. Í fyrsta sinn í sögu klúbbsins voru notaðar allar 18 holur vallarins og þótti takast vel. Það er skemmst frá því að segja að Ingi Rúnar sigraði í meistaraflokki karla eftir að hafa byrjað mjög illa á fyrsta degi (86-71-72-72). Nína Björk Geirsdóttir nokkuð örugglega í meistaraflokki kvenna (80-82-77-75).

Nína Björk og Ingi Rúnar úr golfklúbbnum Kili.

Gull og silfur á unglingalandsmótiÞau Jökull Þór og Brynja Hlíf úr MotoMos kepptu bæði á unglinga-landsmótinu í motocrossi sem fram fór um Verslunarmannahelgina. Þau kepptu bæði í 85cc flokki og sigraði Brynja Hlíf í stelpnaflokki og Jökull varð í öðru sæti í strákaflokki. Jökull hefur einnig verið að keppa á Íslandsmótinu í sumar og staðið sig mjög vel og varð m.a í þriðja sæti í 3. umferð Íslandsmótsins.

Page 34: 9. tbl. 2011

- Aðsendar greinar34

Lagt var af stað frá Eirhömrum í Mos-fellsbæ kl. 9 mánudaginn 4. júní og ekið um Þingvelli og Laugarvatn að Gullfossi sem var fyrsti áningarstaður. Í upphaflegri áætlun var ráðgert að fara Sprengisand en þar sem ekki var búið að opna þá leið var ákveðið að fara Kjalveg í staðinn. Frá Gull-fossi var því haldið í átt til Hveravalla fram hjá Bláfelli, þar sem bjuggu áður risarnir Bergþór og Hrefna, fram hjá Hvítárvatni, Kerlingarfjöllum, Beinahól og Grettishelli til Hveravalla. Á Hveravöllum beið okk-ar sæluhús þar sem ferðalangar borðuðu nesti og fengu sér hressingu. Frá Hveravöll-um var síðan haldið að Blönduvirkjun þar sem notið var leiðsagnar kynningarfulltrúa og þáðar veitingar. Síðan var haldið um Blöndudal, Vatnsskarð og Skagafjörð, sem skartaði sínu fegursta, yfir Öxnadalsheiði og til Akureyrar. Á leiðinni var rifjuð upp saga Skagafjarðar og leiðin yfir Sprengi-sand. Eftir gott stopp á Akureyri var haldið að Stóru-Tjörnum þar sem borðaður var kvöldverður og gist.

Þriðjudaginn 5. júní var lagt af stað eft-ir góðan morgunverð og farið í gallerí að Tjarnarlandi. Eftir skoðun og verslun þar var haldið að Þorgeirskirkju í Ljósavatns-skarði. Í kirkunni er ein fallegasta altaris-tafla sem hægt er að hugsa sér þ.e. náttúran sjálf eins og hún er á þessu svæði og skart-aði sínu fegursta þennan sólbjarta morg-un.

Þaðan var haldið fram hjá Hriflu og Goðafossi, um Fljótsheiði, fram hjá Laug-um og Másvatni að fuglasafninu í Syðri-Neslöndum. Eftir skoðun á safninu var tekið til altaris (skálað í sherri) sem er fast-

ur siður í þessum ferðum. Frá Neslöndum var haldið um Námaskarð og Hólssand að Dettifossi. Eftir dvöl við þennan magnaða foss var haldið í Ásbyrgi og þar var borðað nesti í fallegu umhverfi og frábæru veðri. Frá Ásbyrgi var haldið um Tjörnes, en frá Tjörnesi sást til Grímseyjar, og áfram um Húsavík til Stóru-Tjarna. Að loknum kvöld-verði var slegið saman og fenginn harm-onikkuleikari sem hélt uppi fjöri fram eft-ir kvöldi þar sem var dansað, sungið og dansaður færeyskur dans með góðri leið-sögn eins af ferðafélögunum.

Miðvikudaginn 6. júní var eftir morgun-verð haldið um Akureyri, Dalvík, Ólafsfjörð um Héðinsfjarðargöng til Siglufjarðar. Á Siglufirði var skoðað Síldarminjasafnið og farið í Rauðkuhúsin þar sem ferðalang-ar gátu bæði notið góðra veitinga og list-ar Höllu Har. Frá Siglufirði var haldið um Strákagöng til Haganesvíkur og inn Fljótin um Hegranes yfir ferjustað Jóns Ósmann, um Sauðárkrók, fram hjá Tindastóli um Þverfjall til Blönduóss þar sem borðaður var hádegisverður á veitingastaðnum Pott-inum (einnig innifalinn í verði).

Eftir gott stopp á Blönduósi var haldið til Hvammstanga og komið við í Bardúsu og skoðað m.a. Verslunarmynjasafn Sigurðar Davíðssonar. Þaðan haldið um Hrútafjörð, Holtavörðuheiði og Borgarfjörð í Borgar-nes sem var síðasti áningarstaður, og að lokinni dvöl þar var haldið í Mosfellsbæ.

Almenn ánægja var með ferðina og ekki spillti það fyrir hvað veðrið lék við ferða-langa sem komu sælir heim.

Ferðanefndin

Þegar upplýsingar um fjármál bæjarins eru teknar til skoðunar á því tímabili sem Sjálfstæðisflokk-urinn hefur verið við stjórnvölinn í Mosfellsbæ birtist saga af sveitarfé-lagi sem reisti sér hurðarás um öxl í hinu svokallaða góðæri. Ársreikn-ingur Mosfellsbæjar fyrir árið 2010 hefur verið samþykktur og markar hann ákveðin vatnaskil. Svo virðist sem reksturinn stefni í óefni. Í fyrsta sinn, síð-an að minnsta kosti 2002, dragast tekjur saman frá fyrra ári á meðan gjöld aukast. Þá er útlit fyrir að skuldastaðan sé komin úr böndunum. Á meðan skuldir per íbúa aukast frá fyrra ári minnka eignir per íbúa samhliða eins og sést á eftirfarandi töflu:

Mosfellsbær hefur verið rekinn með tapi þrjú ár í röð. Uppsafnað tap síðustu þriggja ára er rúmar 639 milljónir króna. Til að mæta því tapi hefur sveitarfélagið meðal annars ráðist í lántöku líkt og ráða má af vaxandi skuldastöðu sem er nú tæplega 8,1 milljarður. Það samsvarar 322 25 milljón króna íbúðum eða 944 þúsund krónum á hvern Mosfelling. Skuldir sem hlutfall af tekjum vaxa einnig hratt og mælast nú tæp 180%. Í því sambandi hefur AGS lagt til að lögfest verði 150% þak á skuldir sveitarfé-laga, sem hlutfall af tekjum.

Ekki fæst séð að rétt verði úr kútnum nema til róttækra aðgerða komi. Ekki er verjandi að grípa til frekari gjaldskrárhækk-ana eða aukins niðurskurðar. Ef marka má framkomu Mosfellsbæjar gagnvart þeim

sem reiða sig á fjárhagsaðstoð virð-ist heldur ekki af nokkru að taka. Í vetur hafnaði meirihlutinn beiðni velferðarráðherra um að viðmið-unarupphæð fjárhagsaðstoðar yrði sambærileg og atvinnuleysisbæt-ur, sem þá voru um 150 þúsund á mánuði. Þess í stað var ákveðið að fjárhæðin yrði 129 þúsund á mán-

uði. Ekki veit ég hvernig þær manneskjur sem um ræðir lifa af, en ég efast ekki um að Sjálfstæðismenn og Vinstri grænir geti útskýrt það.

Þá hefur athugun á nokkrum sveitarfé-lögum sem gerð var í vetur leitt í ljós að þörfin fyrir fjárhagsaðstoð eykst hlutfalls-lega mest í Mosfellsbæ.

Til að vinna bug á þeirri stöðu sem við blasir er lagt til að ráðist verði að rótum vandans. Ofurskuldsetning er ekki stað-bundin við Mosfellsbæ, hún er landlæg. Kortleggja þarf stöðu hins opinbera og stofnana á þess vegum. Í framhaldi þarf að endursemja um höfuðstól og vexti skulda svo þær komist í niðurgreiðanlegt horf og afborganir ógni ekki velferð þjóðarinnar. Framkvæmdin verði í höndum vinnuhóps á vegum ríkis- og sveitarfélaga. Hér gæti Mosfellsbær tekið frumkvæði. Verði ekki af samvinnunni ráðist Mosfellsbær í verk-ið fyrir sitt leyti.

Þórður Björn Sigurðsson varabæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ

(greinin er stytt en aðgengileg í fullri lengd á tbs.blog.is)

2008 2009 2010Tekjur 4.650.228.008 4.654.579.214 4.507.640.000Gjöld 4.114.772.752 4.287.533.718 4.301.627.000Rekstrarniðustaða 535.455.256 367.045.496 206.013.000fyrir fjármagnsliði

Fjármagnsliðir -694.343.803 -652.295.627 -414.749.000sem hlutfall af tekjum -14,93% -14,01% -9,20%

Rekstrarniðurstaða -168.078.849 -266.656.638 -204.668.000sem hlutfall af tekjum -3,61% -5,73% -4,54%

Eignir 8.614.773.471 11.261.561.223 11.627.229.000

Skuldir 5.917.938.144 7.459.651.491 8.074.988.000sem hlutfall af tekjum 127% 160% 179%

Fjöldi íbúa 8.192 8.403 8.553

Skuldir á mann 722.405 887.737 944.112Eignir á mann 1.051.608 1.340.183 1.359.433

Mosfellsbær rekinn með tapi þrjú ár í röð og safnar skuldum - tillaga að mótvægisaðgerð

Ferð félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ 4. til 6. júní

Eldri borgarar á ferðalagi

Vel tekið á móti hópnum í Blöndustöð.

Opið húsþverhOlti 7

rauðakrOsshúsið Opnar aftur 23. ágústOpið verður alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-14

og miðvikudaga kl. 13-16.

allir viðburðir eru ókeypis og öllum opnir, en atvinnuleitendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Nánari upplýsingar um dagskrá má finna á heimasíðunni www.redcross.is/kjos

þverholt 7, Mosfellsbæ, [email protected], s. 564 6035

Page 35: 9. tbl. 2011

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

Kaffi- og veitingahús - Háholti 14 - S. 586 8040

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Ísfold Kristjáns-dóttir Mjög gaman þegar

ná­granni manns gleymir að draga fyrir gluggann þegar hún er á­ leið í sturtu, brúskur og allur pakkinn...... ;þ

11. ágúst

Valdimar Ragnar Valdimars-son Richter

Eftir tveggja á­ra bilanaleit í dyrabjölluna þá­ á­kvað ég að skipta um batterí í dag. Hún virðist hafa lagast alveg við það. Það er með ólíkindum þegar þúsundþjalasmiðurinn fer af stað.

13. ágúst

Vilborg BjarkadottirÁttaði mig á­því að besta

leiðin til að lengja morgn-ana er að borða Kelloggs í öll má­l.

14. ágúst

Kristján Þór EinarssonJæja, sit herna a

Keflavikurflugvelli ad bida eftir fluginu til New York, sjaumst aftur i Desember godu vinir 14. ágúst

Brynjólfur Löve Mog-enssonÞað skiptir

höfuðmá­li að rækta sá­lina jafnmikið og bísinn

14. ágúst

Mist Ed-vardsdóttirVissi ekki að ég gæti grá­tið

svona mikið yfir kvik-mynd, My Sister’s Keeper fór alveg með þetta!

14. ágúst

Loftur Þór ÞórunnarsonAfturelding vann Reyni

Sandgerði auðveldlega 6-2 en sigurinn hefði verið helmingi stærri hefði Svanþór Einarsson nýtt helming af sínum dauða færum !!!

14. ágúst

Gerið verðsamanburð.Hundaheimur - Háholt i 18 - S ími 551-3040

Opið a l la v i rk a daga á mi l l i 12 :00 t i l 18 :00

Mikið úrval af sérvöru á góðu verði

fyrir hunda og ketti.

35Þjónusta við Mosfellinga -

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

Vörubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Bílskúrar • svalir • BaðherBergi • stofur • eldhús • verslanir • iðnaðarhúsnæði

verslunina

Steinteppi& epoxy gólfefni

eldhúsið stigann

sími 864 6600 | www.steinteppi.is | [email protected]

stofan eldhúsiðeldhúsið stigannvinnustaðurinn

aMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

f

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

GluggarÚtihurðir

Sérsmíði...í réttum gæðum

Norður-Nýjabæ | 851 Hellu | 566 6787www.gkgluggar.is | [email protected]

Við erum nú orðin þjónustuaðili fyrir úrVinnslusjóð

þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.

Hoppukastalar20.000 kr.

sólarhringurinn

til leigu

[email protected] • S. 690-0123

Tilvalið fyrir afmæli, ættarmót, götugrill og önnur hátíðarhöld.

Page 36: 9. tbl. 2011

Kjúklingabringur með lime-kóríandersósu

Hrönn Björnsdóttir félagsráðgjafi og íbúi í Súluhöfða deilir með okkur eftirlætisuppskriftinni sinni.

Kjúklingabringur með lime-kóríandersósu4 kjúklingabringur (ca 800gr)3 hvítlauksgeirarhandfylli af fersku timjansalt og pipar1 dl ólífuolía

Skerið bringurnar langs í tvennt og setjið í fat. Afhýðið hvítlauk og pressið, saxið timjan og setjið yfir bringurnar. Kryddið með salti og pipar og hellið olíu yfir. Látið bringurnar bíða í vökvanum meðan þið búið til sósuna eða í ca. 30 mínútur. Bringurn-ar eru síðan grillaðar við vægan hita í ca. 20 mín. Bornar fram með kús kús, góðu salati og lime-kóríandersósu. Penslið tortillakökur með hvítlauksolíu, grillið þær og borðið með.

Lime-kóríandersósa1/2 búnt kóríander, saxað

2 lime, börkur og safi2 hvítlauksgeirar, pressaðir1 dós sýrður rjómi1 msk hlynsíróp2 msk ólífuolía salt

Rífið börk af lime á rifjárni og kreistið safann í skál. Hrærið sýrða rjómanum saman við safann og börkinn. Blandið síðan restinni við og hrærið saman.

mosfells- sveitinmínÞað er undarleg tilfinningin að vera

á leið úr Mosfellsbænum. Þar sem ég

hef búið alla mína ævi. Ég man það

meira að segja þegar ég stóð á stofu-

gólfinu heima upp í Skál nokkurra

vetra gamall og foreldrar mínir ræddu

hvað það væri nú afleidd hugmynd að

nafni bæjarins yrði breytt úr Mosfells-

sveit í Mosfellsbæ.

Ég man þegar ég og Oddur Roth

góðvinur minn tálguðum tréhnífa og

lifðum í skóginum eins og villimenn

heilu dagana. Eða alla vega fram að

seinna kaffi. Átum rabbabara og klif-

ruðum í trjám. Þvílíkt ævintýraland.

Ég man líka dagana sem maður

hjólaði upp á Reykjalund og keypti

haltu kjafti brjóstsykursmola fyrir

50 kall í sjoppunni. Lindubuff og kók

í gleri ef maður fann auka klink í

frakkavasanum hjá pabba.

Ég man líka þegar við sigruðum

1. deildina í handboltanum og þá

skuggalegu stemningu sem myndaðist

á umspilsleikjunum síðustu þrjú ár.

Eitt það magnaðasta sem ég hef tekið

þátt í á lífsleiðinni. Rothögg, ég elska

þig. Auðvitað man ég líka þegar Aftur-

elding vann þrefalt. Legends.

En nú er ég fluttur Norður. Akur-

eyri er áfangastaðurinn og þar mun

ég nema sjávarútvegsfræði og leika

með Akureyri Handboltafélagi. Fyrsti

leikur er í Mosfellssveitinni í Gryfj-

unni. Ég er reyndar í banni eftir grófa

íþróttamannslega framkomu eins og

Morgunblaðið orðaði það. Þetta fær

maður fyrir að vera of mikill íþrótta-

maður!

En róleg samt á dramatíkinni og

minningarúnkinu. Ég er nú bara að

fara í þrjú ár. Farið ekki að grenja

maður, díses. Ég kem aftur og fæ fleiri

rauð. Ekki örvænta.En þangað til þá verð ég með uppá

búið fyrir Norðan. Later.

ásgeir

Þessar duglegu vinkonur, Birgitta Dervic, Adéla Dervic og Ólavía Gisladóttir, héldu tombólu í Lágafellslaug og færðu Rauða krossinum andvirðið eða 2.001 kr.

hlutavelta

- Heyrst hefur...36

hrönn skorar á Rannveigu halldórsdóttur að deila með okkur uppskrift í næsta blaði

Norrænt vinabæjasamstarfVikuna 4.-11. júní var í nítjánda sinn í gangi unglingaverkefni Mosfellsbæjar og norrænu vinabæjanna. Tvö ungmenni koma frá hverjum vinabæ og búa heima hjá ungmennum í Mosfellsbæ. Dagskrá er alla vikuna. Krakkarnir fóru saman Gullna hringinn, í Bláa lónið og sýningu hjá HS-Orku og á hestbak, svo nokkuð sé nefnt. Allir skemmtu sér konung-lega. Í sömu vikunni fóru mosfellsk ungmenni til hinna bæjanna þar sem þau tóku þátt í svipuðu verkefni. Sá hópur tók á móti gestum sumarið 2009 og 2010. Kjörið tækifæri til að eignast nýja vini og kynnast lífi og menningu í vinabæjunum.

Hressir krakkar í norrænu samstarfi.

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt

hels­tu upplýs­ingum á mos­fellingur@mos­fellingur.is­

Page 37: 9. tbl. 2011

mosfells- sveitiná leið úr Mosfellsbænum. Þar sem ég

vetra gamall og foreldrar mínir ræddu

hvað það væri nú afleidd hugmynd að

nafni bæjarins yrði breytt úr Mosfells-

góðvinur minn tálguðum tréhnífa og

50 kall í sjoppunni. Lindubuff og kók

skuggalegu stemningu sem myndaðist

Eitt það magnaðasta sem ég hef tekið

þátt í á lífsleiðinni. Rothögg, ég elska

þig. Auðvitað man ég líka þegar Aftur-

með Akureyri Handboltafélagi. Fyrsti

unni. Ég er reyndar í banni eftir grófa

maður, díses. Ég kem aftur og fæ fleiri

Þjónusta við mosfellinga smáauglýsingar

Íbúð óskastReglusöm fjölskylda óskar eftir íbúð / húsnæði til leigu í haust. Vinsam-legast hafið samband við Helgu í síma 865-9595.

Kona óskast í þrif Óska eftir konu til að sjá um almenn heimilisþrif, ca tvisvar í mánuði tvo tíma í senn. Hafið sam-band í síma 860-1350.

Leiguhúsnæði óskastPar með 2 börn óskar eft-ir íbúð eða húsi til leigu. Reglusöm og reyklaus. Skilvísum greiðslum heit-ið. Sími 899-7521, Arnar.

Íbúð óskast til leigu5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu í haust (ekki minni en 4ja herbergja), eða til kaups gegn yfirtöku lána. Ef þú lumar á einni slíkri sendu mér þá mail, [email protected]

Íbúð óskast til leiguErum að leita að 4+ herbergja íbúð með langtímaleigu í huga. Öruggar greiðslur, reglusemi heitið. Helst í nágrenni Lágafellsskóla. Sími: 846-7588.

Kærar þakkirÉg týndi ullarpeysunni minni um daginn. Rakst svo á hana hangandi á korktöflunni í Kjarnanum. Hún er mér mikils virði þessi peysa og langar mig að þakka þessari hugulsömu manneskju sem fann hana kærlega fyrir. Kolbrún Irma.

Aðstoðarmaður óskastPersónulegur aðstoðar-maður óskast í hlutastarf við að aðstoða hreyfi-hamlaða konu við dagleg-ar athafnir. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði. Uppl. í s. 5512811.

Bílskúr til leiguTil leigu bílskúr við Klapp-arhlíð. 28 fm að stærð með rafmagni og hita. Verð: 30 þúsund á mán. Uppl. í s. 820-3630 eða [email protected]

Vantar íbúð til leiguBráðvantar tveggja her-bergja íbúð í Mosfellsbæ. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 8200537.

Lítil íbúð til leiguLítil einstaklingsíbúð til leigu í Mosfellsdal frá og með 1. sept. upplýsing-ar í síma 8957549 eða 7756321 eftir kl 16.

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga [email protected]

verslum í heimabyggð

Góðir Menn ehf

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir• endurnýjun á raflögnum• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 6.30 - 21.30

Helgar: 8 - 19

VarmárlaugMán.-fös.: kl. 6.30-20.

Lau.: kl. 9 - 17. Sun.: kl. 9-15

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR

37Þjónusta við Mosfellinga - 37Þjónusta við Mosfellinga -

Þegar góða veislu gjöra skal...

KJÖTbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 - [email protected]

ÖkukennslaGylfa GuðjónssonarSími: 696 0042

Sá flottasti í bænum

Kaffi, kökur og nýsmurt brauð

Verið velkomin

Kaffihúsið

á Álafossi

Kaffihúsið

á Álafossi

Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á [email protected]

WWW.ALAFOSS.IS

Á L A F O S SVerslun, Álafossvegi 23

Höfum opnað afturSólbaðstofa Mosfellsbæjar opnar eftir sumarlokun.

Opnunartími verður á miðvikudögum og föstudögum kl. 13 - 22 og laugardögum kl. 13-18.Velkomin til okkar aftur.

ÞVerhOlti 5 - SíMi: 566-8110

Page 38: 9. tbl. 2011

Steindi jr. gefur út diSkhélt glæSilegt útgáfupartý

- Hverjir voru hvar?38

án djóks

TrillianT er brillianTBlogg um Trilliant

Hitavörn er mjög mikilvæg fyrir hárið, ekki endilega fyrir þá sem eru að blása hárið, slétta eða krulla. Heldur Allaaaaa :D

Hitavörnin frá Sebastian sem heitir Trilliant er hreinlega Brilliant. Sebastian Trilliant er þrjár vörur í einni vöru það er að segja: léttur glans, olia til að

halda heilbrigði hársins og hitavörn.

Rosalega létt vara og ilmar eins og fersk vatnsmelóna sem er ekki verra ;) Má nota Trilliant í blautt eða þurrt hárið.

Trilliant er ein af mínum uppáhaldsvörum. Og hefur selst mjög vel á hárgreiðslustofum um landið.

Sebastian Trilliant kemur í 147 ml / 4.9 fl oz. flöskum og fæst aðeins á hársnyrtistofum, Sprey hárstofa

er ein af þeim sem selja þetta ;)

Takk fyrir og njótið!!

Hárstofan Sprey - Háholt 14 - S. 517 6677

Sprey hárstofa bíður Unni Hauksdóttur velkomna

í samstarf hjá okkur. Hún er hárgreiðslumeistari og er að vinna alla daga!

Snyrtistofan hefur opnap eftir sumarfrí.

S. 5

17 6

677

Page 39: 9. tbl. 2011

S. 5

17 6

677

Page 40: 9. tbl. 2011

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected]

Opið virka daga frá kl. 9-18 • NetfaNg: [email protected] • www.berg.is • berg fasteigNasala stOfNuð 1989

pétur péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047 588 55 30

Þjónusta við Mosfellinga í 22 ár

Háholt 14, 2. hæð

Glæsilegt 70,7 fm. sumarhús auk 15,2 fm. gestahúss , samtals 85,9 fm. Flottur garður með heitum potti, sólpöllum og miklum gróðri. Flott leiksvæði fyrir börnin og frábær aðstaða. Húsið stendur í nágrenni Dælisár. Eign fyrir vandláta.

Sumarhús í Kjós236,7 fm. einbýli á flottum stað neðst í lokaðri götu við Arkarholt, 4 góð svefnherbergi. Stór 30 fm. sólstofa með heitum potti. 2 baðherbergi, nýlega end-urnýjuð. Stór og fallegur garður. hellulagt bílaplan með snjóbræðslu. V. 46,9 m.

Arkarholt

Mjög vandað og vel staðsett 70 fm. 10 hesta hús á flottum stað í Mosfellsbæ. Allt nýlega endurnýjað og gott gerði. Eign fyrir vandláta.

V. 12,9 m.

Blesabakki

Falleg 92,5 fm. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli við Leirutanga. Góðar innréttingar. Sér garður og fallegt umhverfi.

V. 21,7 m.

Leirutangi

Tveggja hæða parhús. Mjög mikið endurnýjað á smekklegan hátt. Samtals 270 fm. Eignarlóð, 765 fm. Glæsileg eign á flottum stað í sveitasælunni.

EngjavegurGlæsilegt 170 fm. parhús við Furubyggð. Bílskúr 27 fm. Mjög vandaðar innrétt-ingar og flott skipulag. 3 svefnherbergi. Björt stofa með sólskála. Mikil lofthæð. Allt fyrsta flokks. Stór og glæsilegur garður á baklóð. V. 39 m.

Furubyggð

Glæsilegt 136 fm. íbúðarhús auk 91 fm. hesthúss og geymslu á 6 hektara landi á Kjalarnesi. Glæsilegar eignir og topp aðstaða fyrir hestafólk.

Lögbýli á Kjalarnesi

586 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

Flugumýri 16ds. 577-1377896-9497

www.retthjajoa.is

www.retthjajoa.is

Söngleikurinn Hársprey var sýndur í sumar fyrir fullu húsi í Bæjarleikhúsinu. Söng-leikurinn er afrakstur námskeiða sem leikfélagið stóð fyrir í sumar. 37 ungmenni á aldrinum 13-18 sameinuðu krafta sína í leik, söng, dansi og búningagerð.

ungir listamenn í leikhúsinu

Góð 94 fm. íbúð á 2. hæð við Skeljatanga. 3 góð svefnherbergi. Björt stofa og eldhús. Fallegur garður í góðri rækt.

V. 22,4 m.

Skeljatangi

Flott 90 fm. endaraðhús með fallegum garði. 2 svefnherbergi. Góð stofa með útgengi í nýlegan sólskála. Góður garður. Laus fljótlega. V. 22,5 m.

Víðiteigur

seld

Vinir SjonnaLaugardagskvöldið

27. ágúst

Forsala aðgöngumiða í: