grafarvogsbladid 8.tbl 2011

20
Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 8. tbl. 22. árg. 2011 - ágúst Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Tjónaskoðun . hringdu og við mætum Laugavegi 5 Sími 551-3383 Spönginni Sími 577-1660 Jón Sigmundsson Skartgripaverslun Bílamálun & Réttingar þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið Morgungjafir í miklu úrvali Ný DVD + ein gömul á 450,- Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 Allt milli himins og jarðar :[HUNHYO`S\Y ¶ 9L`RQH]xR 6WPó HSSH ]PYRH KHNH RS ¶ ZxTHY! =PS[\ NLMH& LRRP OLUKH :¤RQ\T LM }ZRHó LY M[ I¤R\Y OZNNU LóH HUUHó ZLT ô NL[\Y Ztó HM Kirkjugarðurinn í Grafarvogi er líkast til orðinn stærsti kirkjugarður landsins, allavega sá næst stærsti ef kirkju- garðurinn í Fossvogi er stærri. Þegar ljósmyndari Grafarvogsblaðsins var á ferðinni í hverfinu rakst hann á þennan vaska flokk manna sem vann ötullega að stækkun kirkjugarðsins. Kirkjugarðurinn stækkaður

Upload: skrautas-ehf

Post on 29-Mar-2016

265 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

Grafarvogsblaðið 8.tbl 2011

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

� ����������������������������������������

������������������������������������

Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686

www.kar.is

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi8. tbl. 22. árg. 2011 - ágúst

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Lauga vegi 5Sími

551-3383

Spöng inniSími

577-1660

Jón Sig munds son

Skart gripa versl un

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­

þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

Morgungjafir í miklu úrvali

Ný DVD + ein

gömul á 450,-

SkalliHraunbæ 102

Sími: 567-2880

Allt milli himins og jarðar

Kirkjugarðurinn í Grafarvogi er líkast til orðinn stærsti kirkjugarður landsins, allavega sá næst stærsti ef kirkju-garðurinn í Fossvogi er stærri. Þegar ljósmyndari Grafarvogsblaðsins var á ferðinni í hverfinu rakst hann á þennanvaska flokk manna sem vann ötullega að stækkun kirkjugarðsins.

Kirkjugarðurinn stækkaður

Page 2: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Berglind og Eva í 6. flokki b-liða. Sara og Hrafnhildur í 7. flokki a-liða.

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

GleðitíðindiEinhver mestu gleðitíðindi í langan tíma bárust okkur úr íþróttalífinu

á dögunum þegar ungur kylfingur, Ólafur Björn Loftsson, náði þeimstórkostlega árangri að tryggja sér keppnisrétt á atvinnumannamótiþeirra bestu í golfi í heiminum.

Satt best að segja átti maður ekki von á því að íslenskur kylfingurmyndi ná svo langt. En þegar saman fara afburða hæfileikar og nám ogæfingar við bestu aðstæður í Bandaríkjunum þá geta svona stórkostlegirhlutir gerst. Og fleiri gætu fetað í fótspor Ólafs.

Þátttökuréttinn á PGA-mótinu tryggði Ólafur sér með sigri á sterku há-skólamóti í Bandaríkjunum. Ég er ekki viss um að allir geri sér grein fyr-ir því hve mikið afrek Ólafs er en hér er án efa um að ræða eitt glæsi-legasta afrek Íslendings í íþróttum í áraraðir. Og menn geta alveg átt voná frekari afrekum. Ólafur er gríðarlega efnilegur kylfingur og er að takamjög miklum framförum um þessar mundir. Sjálfstraustið hefur án efatekið stórt stökk fram á við og það er alveg hægt að búast við frekari af-rekum Ólafs í framtíðinni. Og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Ólaf-ur er sonur Lofts Ólafssonar sem ungur að árum varð Íslandsmeistari ígolfi og var hann einn sterkasti kylfingur landsins um árabil.

Önnur gleðitíðindi bárust okkur nokkuð óvænt á dögunum þegarsamningar tókust í kjaradeilu leikskólakennara. Það stefndi í óefni ogverkfall en á síðustu stundu tókust samningar.

Stétt leikskólakennara er einhver mikilvægasta stéttin í okkarþjóðfélagi. Það hefur því verið hroðalegur blettur á okkar samfélagi aðleikskólakennarar skuli hafa verið á skammarlaunum árum saman. Flest-

ir ef ekki allir hafa verið sammála um að laun leik-skólakennara hafi verið alltof lág og ekki í neinusamræmi við það mikilvæga starf sem þessi stéttsinnir. Vonandi hafa þessir nýjustu samningar tryggtþað að leikskólakennarar geti borið höfuðið hátt íframtíðinni og notið mjög góðra launa sem þeir eigasvo sannarlega skilið.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Sigurganga á Símamóti

Sigurganga 7. flokks kvenna í Knatt-spyrnu hjá Fjölni heldur áfram og 6.flokkurinn bætir sig. Líkt og fram kom ísíðasta Grafarvogsblaði tóku stelpurnarokkar í 7. flokki sig til og höfnuðu ífyrsta sæti á Landsbankamótinu áSauðárkróki auk þess sem 6. flokkurlandaði þar þriðja sæti.

Um helgina 15-17. júní tóku liðinsíðan þátt í Símamóti Breiðabliks, semlíklega er stærsta fótboltamót kvenna íþessum aldursflokki á árinu hérlendis.Þar sýndu þær og sönnuðu að sigurgang-an seinast var ekki eintóm heppni, þarsem þær héldu henni nú áfram með sigrií 7. flokki A-liða auk þess að lenda í öðrusæti hjá B-liðum í 6. flokki.

C-lið 6. flokks komst ekki í verðlauna-sæti að þessu sinni, en náði þó að bætasig frá síðasta móti, líkt og allar stelpurn-ar gerðu.

Það er því mikill gangur í kvenna-knattspyrnu yngri flokka í Grafarvogiundir stjórn Margrétar Kristjánsdótturþjálfara og verðlaunin hrannast inn.Áfram stelpur og til hamingju með glæsi-legan árangur.

Guðrún er framtíðarleikmaður í 6. flokki c-liða.

JÖTNABORGIR - PARHÚS Virkilega fallegt parhús með

skjólgóðum og fallegum garði á afargóðum útsýnisstað. Húsið er á tveimurhæðum og alls 211,5 fm með innb. 28,3 fmbílskúr. Hægt að nýta hluta neðri hæðarfyrir studíó íbúð með sér inng. Gólfefniparket og flísar. Upptekin loft á efri hæð.Útsýni einstakt. V. 44.9 millj.

BAUGHÚS - PARHÚS Fallegt parhús með innb. bílskúr á 2

hæðum á einstökum útsýnisstað. 3 svefn-herb. auk vinnuherb. inn af stofu. Tvöbaðherb. Parket og flísar á gólfum. Nýlegglæsileg Invita innrétting og nýleg tæki íeldhúsi. Húsið er skráð 174,2 fm en nýleggarðstofa út frá millipalli er ekki inni ífermetratölu. V. 53.5 millj.

SÓLEYJARIMI - STÓR 3JA HERB -BÍLSKÝLI

Falleg 96,7 fm íbúð ásamt stæði í bíla-geymslu í nýlegu lyftuhúsi við Sóleyja-rima fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin er á 3.hæð með stórum suður svölum og góðuútsýni. Tvö svefnherbergi.

Tvær geymslur, önnur innan íbúðar. V. 26.9 millj.

VEGHÚS - 4RA HERBERGJA -BÍLAGEYMSLA

Einstakt útsýni í suður, vestur ognorður úr þessari fallegu 101,2 fm., 4raherbergja íbúð auk stæði í bílskýli ímjög góðu lyftuhúsi við Veghús. Þrjúsvefnherbergi. Góð gólfefni. Svalir ívestur. Tvær lyftur og húsvörður.

V. 25.5 millj.

VÆTTABORGIR - EINBÝLI Glæsilegt einbýlishús á 2. hæðum með innb.

bílskúr við Vættaborgir. Frábært útsýni. Stórbílskúr. Gólfefni eru granítflísar, keramikflísarog parket. Baðherb. nýlega innréttað. Stórtopið eldhús með eyju. Arinn í stofu. Lítil íbúðmeð sér inng. á 1. hæð. Glæsilegur garður meðstórum palli, heitum potti og sundlaug.

V. 67.9 millj.

ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA Á SKRÁ Í GRAFARVOGI.EIGANDI AÐ EINBÝLISHÚSI VILL SKIPTA Á MINNA RAÐ-, PAR- EÐA EINBÝLISHÚSI

- ungu stelpurnar íFjölni standa sigfrábærlega vel

Page 3: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

KORPUOUTLET, KORPUTORGI • Opið mánudag til laugardags frá 11 til 18 • Sunnudaga frá 12 til 18 • S. 578 9400

Ráð

and

i - a

uglý

sing

asto

fa e

hf.

Fylgstu með okkur á Facebook!

Girnilegasti lagermarkaður landsins!

ERU SKÓRNIR ORÐNIR OF LITLIR EFTIR SUMARIÐEÐA LANGAR ÞIG BARA Í NÝJA?

AF ÖLLUM SKÓM, FRÁ FIMMTUDEGI TIL MÁNUDAGS!

UPROK

Fylgstu með okk

O•IGROTUPROK,TELTUOU

acebookur á FFylgstu með okk

draguallitgadunámðipO

!acebook

dunnuS•81lit11árfsgad

875.S•81lit21árfagad

00498

Page 4: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Hér koma tveir af upphaldsréttum GV.Þessir réttir eru mjög hollir og ferskir.

Ein alveg þrusugóð súkkulaðisprengjusvo í lokin.

Yndislega hollt og gott túnfisksalat

1 stórt Mangó2 dósir tuna í vatniFjólublá vínberPúrrulaukurRauð og græn paprika til að fá lit, ef þæreru stórar, þá bara helming af hvorriRistaðar furuhnetur og kasjúhneturFetaostur1 krukka sólþurrkaðir tómatar1 ½ rauðlaukurSítrónupipar eftir smekk

Öllu blandað saman í fallega skál.

Þetta túnfisksalat er æðislega gott ofan ágróft brauð og jafnvel með kexi til spariog hátíðarbrigða.

Japanskt kjúklingasalat

4-6 kjúklingabringur1 lítill rauðlaukur1 poki af ísl. blönduðu salati 1 poki af ísl. klettasalati1-2 bakkar af kirsuberjatómötum eða kon-

fekttómötum1 pakki af núðlum ( instant núðlusúpu-pakkarnir)möndlur eða sesamfræ ( má jafnvel notabæði)1 stk. mangoThai sweet chilli sauce ( tilbúin í flösku)

Salat dressing

1/2 bolli olía1/4 bolli balsamedik2 msk. sojasósa2 msk. sykur

AðferðOlía, balsamedik og sykur sett í pott og

hrært saman að suðu. Þá erpotturinn tekinn af hellunni og dress-

ingin látin kólna á meðan annað er gertklárt. Hræra þarf annað slagið í dressing-unni til að hún skilji sig ekki.

Núðlur muldar niður og settar á þurrapönnuna og ristaðar. Möndlur og sesamristað sér þar sem það þarf minni tíma.

Salatinu er blandað saman á fat eða ískál, rauðlaukur er skorinn í strimla ogsettur saman við. Því næst er mangóiðafhýtt og skorið í hæfilega bita og sett útáásamt tómötum. Síðan er ristaða dótinustráð yfir.

Kjúklingur skorinn þvert í 1 cm þykkastrimla og kryddaðir með sjávarsalti,

svörtum pipar og hálfsteiktir uppúr smá ol-íu. Síðan er u.þ.b. 1 bolla af sætu chilli sós-unni hellt útá og strimlarnir fullsteiktir-Suppúr henni.

Kjúkling raðað smekklega ofan á sal-atið ( án sósu) og útbúnu dressingu helltyfir. Magn eftir smekk.

Borið fram með grjónum og brauði.

Hér kemur svo ein góð súkkulaðikaka í lokin:

Súkkulaði og döðlukaka með heitrikaramellusósu.

250 gr. döðlur3 dl. vatn1 tsk. matarsódi100 gr. smjör130 gr. púðursykur2 egg

150 gr. hveiti120 gr. suðusúkkulaði

Sjóðið döðlurnar í vatni og látið bíða í 5mín. Stráið matarsódanum yfir. Maukið ímatvinnsluvél eða sláið kröftuglega sam-an. Hrærið smjör og sykur, bætið eggjumút í einu í senn. Hrærið vel saman. Bætiðdöðlumaukinu út í ásamt hveiti og súk-kulaði og blandið vel.

Setjið í 180° heitan ofn í 30-40 mín.Berið fram volga með heitri sósu og ís eðarjóma.

Sósa120 gr. smjör100 gr. púðursykur½ tsk. vanilludropar¾ dl. rjómi

Öllu blandað saman og soðið í ca. 5mín.

ps. Sumum finnst betra að setja meirasúkkulaði og minna af döðlum.

Verði ykkur að góðu!

Japansktkjúklinga-salat­og­

súkkulaðikaka

Hverjir­verða­

næstu­mat­gogg­arVið hjá GV erum sjálf með uppskriftirnar að þessu sinni og skorum því

sjálf á einhverja góða listakokka og birtum upp skrift ir þeirra í næsta

blaði sem kemur út í september.

Mat­gogg­ur­inn GV

4

Mat­gogg­arn­ir

Girnileg súkkulaðikaka. Uppskriftin er hér að neðan og einnig uppskrift af góðum og girnilegum réttum.

Page 5: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma á Gloss.is á mjög góðu verði

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500Tvær fallegar snyrtibuddur frá Sigma

88 augnskugga-pallettur - Margar gerðir - Frábær verð

88 Ultra Shimmer

eye shadow

palette

88 Warm palette

88 color

eye shadow

palette

88 Metal

Mania

palette

Hágæða burstasett frá Sigma

12 burstar

í setti

7 burstar í setti

Page 6: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Frétt ir GV

6

TÆKNIVÉLAR ehf.

Snyrtistofa GrafarvogsSSGG

sími: 587-6700Hverafold 1-3 III hæð

mikið úrval af frábærumsnyrtivörum á góðu verði

munið gjafakortin

Láttu þér líða vel,

www.ssg.is

MyndlistanámskeiðBakkastöðum - Grafarvogshver�

veturinn 2011- 2012fyrir börn

og ungt fólk

Myndlistaskólinn í ReykjavíkHringbraut 121 - 107 Reykjavíksími 5511990 - www.myndlistaskolinn.is

www.myndlistaskolinn.is

Sumarhátíð KorpukotsSumarhátíð Korpukots var haldin í liðnum mánuði og var þar margt í boði. Þar var foreldrum og öðrum aðstandendum boðið

að koma og gleðjast með leikskólabörnunum. Í boði voru hoppukastalar, andlitsmálning, sápukúlur og margt fleira. Útskrifar-árgangurinn söng nokkur lög fyrir viðstadda þar sem þau kveðja leikskólann og fara í grunnskóla í haust.

Slakað á með pabba og mömmu.

Ungur kappi á Korpukoti.

Á tásunum í hoppukastala.

Page 7: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

98

98 98 98

98 98

98

98

98 98

98

98 98 98

98

49

98

98

DREAMGLOW: ANDLITSGRÍMA, HÁLSBÖND, STAFIR , MUNNLJÓS OG HÖFUÐSPÖNG

HOLLENSKT HVÍTKÁL HOLLENSKT RAUÐKÁL HOLLENSKAR RAUÐRÓFUR

LEIRSKÁL 14 SM

BÓNUS FLATKÖKUR HUNDAMATUR 300G KATTAMATUR 100G

HAFRAMJÖL 500G

FROSINN LAUS MAIS 450G

UPPÞVOTTABURSTI TVEIR TANNBURSTAR SALTSTANGIR 200G

ORKUDRYKKUR 1/2 LTR .

KRUKKA MEÐ LOKI FYRIR SULTU

FLORIDANA 330MLTRÓPÍ 330ML

EYRNAPINNAR

YUM-YUM NÚÐLUR 70G

98

98

98

8 9

8 9

98

8 9

S 4

8 9IAS MUAN LNISORF

G05S 4 Í 3PÓRT

ORM03 3

UKROLMA 3ANDIR

8 9

D

8 9

8 9

8 9

98

I KOÐ LEA MKKURK

8 9

TULUR SIRY F

8 8

8 9

00

8 900L 5L 5ÖÖJJMMAARRFFAAHH

G RG00 RUUBBAATTTATATTOOVVÞÞPPPPUU

8 9

II

9TTRSRS

8

ARTASRUBNN ASS

8 N

GG

8 90000R 2R 2GIGIANANTTTANTANSSTTLL

G

9 449 001RUATMATTAATK

G

8 900R 3UTAMADNUH

9

8

ÚÐ

8 9ÚM NUY-MUY

G

8 0R 7ULÐ

8 9

E

8 9L

8 9

EL

8 9

8 9ÁKÐAURKTSNELLOH

8 9FÓRÐUARRASKNELOLH

RUF

Page 8: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Frétt ir GV

8

Frábær

tilboð

á Konu-

kvöldi

í Nettó

!

Er kominn tími til a! gera eitthva!? Námskei! sem opna "ér n#jar lei!ir

Hringsjá b!"ur úrval af ö"ruvísi og spennandi námskei"um sem hafa hjálpa" mörgum a" komast aftur e"a í fyrsta sinn af sta" til meiri virkni, meiri lífsgæ"a og fleiri valkosta í námi e"a starfi.

Námskei!in eru sni!in fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri sem hafa veri! frá vinnumarka!i e!a námi vegna slysa, veikinda, félagslegra erfi!leika e!a annarra áfalla. Námskei!in geta líka henta! "eim sem hafa litla grunnmenntun e!a hafa átt erfitt me! a! tileinka sér hef!bundi! nám.

Um er a" ræ"a eftirfarandi námskei":

Bókhald Grunnur í bókfærslu fyrir "á sem vilja vinna vi! bókhald e!a færa eigi! bókhald.

Stær!fræ!i fyrir byrjendur

Beitt er n#jum a!fer!um til a! skapa áhuga og jákvætt vi! horf til stær!fræ!i.

Excel grunnur

Fari! er í gó! vinnubrög! og fjölmörg hagn#t reiknidæmi í "essu vinsæla forriti.

Sjálfstyrking Styrkir nemendur í a! tjá sig, s#na öruggari fram-komu og almennt vera til!

Enska fyrir byrjendur

Beitt er n#jum a!fer!um fyrir "á sem hafa átt erfitt me! a! læra ensku / önnur tungumál.

Tölvubókhald N!TT!

D#pkar "ekkingu á bókhaldi almennt og kynnir tölvufært bókhald.

Fjármál

Fjármál einstaklinga á manna-máli! Eykur skilning á fjár-málum, bæ!i eigin og almennt.

Tölvugrunnur Tölvunotkun fyrir byrjendur og lengra komna. Unni! á eigin hra!a me! a!sto!.

Minnistækni

Kennd er tækni til "ess a! efla og bæta minni!. Hentar "eim sem eiga vi! gleymsku e!a skert minni a! strí!a.

A! ná fram "ví besta me! ADHD N!TT!

Eykur skilning á ADHD (athyglisbresti / ofvirkni) og hvernig hægt er a! ná betri tökum á ADHD.

Úr frestun í framkvæmd N!TT!

Fari! yfir ástæ!ur frestunar, einkenni og aflei!ingar. Fyrir "á sem vilja hætta a! fresta og fara a! ná árangri í lífinu.

Frekari uppl!singar og skráning hjá Hringsjá í síma 510-9380 e"a á hringsja.is

Föstudagskvöldið 26. ágúst verðurmikið um að vera í Nettó í Hverafold.Þá verður efnt til Konukvölds í verslun-inni og verður margt forvitnilegt áboðstólum.

Þetta er í fimmta sinn sem Nettó efn-ir til Konukvölds en herlegheitin standayfir frá kl. 20 til 22.

Margt verður á boðstólum fyrir kon-ur á Konukvöldinu. Aragrúi góðratilboða verður í Nettó þetta kvöld enþrátt fyrir að þetta kvöld sé tileinkaðkonum eru vitanlega allir hjartanlegavelkomnir.

Ekki er ólíklegt að einhverjar fleiriverslanir í Torginu við Hverafold enNettó verði opnar þetta kvöld.

Eins og áður sagði verða mörg glæsi-leg tilboð í boði og er ástæða til aðhvetja Grafarvogsbúa til að mæta íNettó.

Eins og kom fram í síðasta Grafar-vogsblaði þá hefur opnunartímanum íNettó verið breytt vegna fjölda áskor-ana. Opið er frá klukkan 10-21 mán -lau og 12-19 sunnudaga.

Konukvöld verður í Nettó Hverafoldföstudagskvöldið 26. ágúst.

Page 9: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Gild

ir t

il og

með

1. s

epte

mbe

r 20

11

GULLN ESTI1 lít er af ís ogköld sósa að eins

720,-

Dagforeldrar í Grafarvogi Kæru foreldrar.Ágúst og Anna Þóra sem eru dagforeldrar í Garðabæ hafa flutt aftur í Grafarvog.Þau hafa tekið á leigu leikvöllinn Hlaðhamra í Hamrahverfi í Grafarvogi. Þar er ein allra

besta aðstaða sem völ er á í dag til daggæslu barna.Ágúst og Anna Þóra áætla að hefja starfsemi í Hlaðhömrum þann 5. september 2011. Annað

þeirra byrjar þá en hitt þegar nær dregur áramótum. Þá fara síðustu börnin sem þau eru með ígæslu á leikskóla í Garðabæ.

Gott orðspor fer af þeim Önnu Þóru og Ágústi og munu þau kappkosta við að tryggja öryggibarna ykkar þannig að þeim líði sem allra best í Hlaðhömrum. Þau eru um fimmtugt og eigabörn á grunnskólaaldri.

Húsnæðið að Hlaðhömrum er mjög stórt, ca 130 fermetrar. Það er um fjórum sinnum stærraen þær kröfur segja til um sem eru gerðar til húsnæðis dagforeldra. Þar er gott innisvæði ásamtgóðri svefnaðstöðu sem er mjög gott þegar veður eru slæm úti. Útisvæðið er einnig mjög stórtog flott en settar verða upp ungbarnarólur og annað sem hæfir þessum aldri.

Foreldrar þurfa ekki að koma með vagna. Boðið er upp á Silver Cross vagna fyrir öll börnsem eru í gæslu að Hlaðhömrum. Þeir eru mjög rúmgóðir og börnunum líður mjög vel í þeim.Öll öryggisatriði verða að sjálfsögðu í lagi en foreldrar þurfa að koma með kerrupoka.

Kostir þess að vera á gæsluvelli

- Tveir dagforeldrar- Öll aðstaða inni er gerð með tilliti til öryggis barna ykkar- Rými fyrir hvert barn er ekki 3,5 fm heldur 12 fm- Góð svefnaðstaða fyrir börnin úti og inni- Vagnar til staðar fyrir börnin ef foreldrar vilja- Mjög góð útiaðstaða- Gæsluvöllur í alfaraleið bæði inn og út úr Grafarvogi- Börnum ykkar verður veitt það öryggi sem þau þarfnast þannig að þeim líði sem best á

meðan þau eru í dagvistun hjá okkur.Bestu kveðjur Ágúst og Anna Þóra

Þeir foreldrar sem vilja panta pláss hjá okkur geta hringt í síma 821-2676

milli kl. 17 og 19 alla daga. Við munum síðan ákveða heimsóknartíma. Þar

sem ekki er búið að opna í Grafarvogi getum við tekið á móti ykkur í

Garðabæ og síðan sýnt ykkur aðstöðuna í Grafarvogi.

Dagforeldrarnir Anna Þóra

og Ágúst.

Page 10: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Upphaf starfsins veturinn 2011 –2012.

Almennar guðsþjónustur í Grafar-vogskirkju alla sunnudaga kl. 11:00

Almennar guðsþjónustur í Borgar-holtsskóla alla sunnudaga kl. 11:00

Sunnudagaskólinn hefst sunnu-daginn 4. september

Alla sunnudaga bæði í Grafarvogs-kirkju og Borgarholtsskóla klukkan11:00.

Kyrrðarstundir eru alla miðviku-daga kl. 12:00

Altarisganga og fyrirbænir. Boðið erupp á léttan hádegisverð á vægu verði

að lokinni stundinni. Allir velkomn-ir.

Starf eldri borgara hefst þriðju-daginn 13 september kl. 13:30

Farið verður í hina árlegu og

skemmtilegu haustferð þriðjudaginn 27.september næstkomandi.

Foreldramorgnar hefjast fimmtu-daginn 8. september kl. 10:00

Boðið er upp á áhugaverða fyrir-lestra og skemmtilegar og fræðandisamverustundir. Sögu- og söngstundmeð börnunum.

Umsjón: Linda Jóhannsdóttir djákni.

TTT fyrir 10-12 áraStarfið fer fram síðdegis. Nánari upplýsingar munu birtast

síðar.

Æskulýðsfélag í 8. og 9. bekkverður á mánudagskvöldum klukkan

20.00 í Grafarvogskirkju.

Fjörfiskarhefjast í kirkjunni í september.

Fermingarfræðsla í Grafarvogs-

kirkjuFer fram í kirkjunni frá mánudegi –

til fimmtudags kl. 14:30 – 18:00.

Fermingarbörnum verðu afhent bréfmeð stundaskrám vikuna 22. – 26. ágústnæstkomandi.

Messur með fermingarbörnum ogforeldrum þeirra

Sunnudagur 4. september kl. 11:00Þá eru sérstaklega boðin velkomin

fermingarbörn úr Borga-, Engja- ogVíkurskola.

Á fundi eftir messu munu fulltrúar úrhverrri bekkjardeild draga um röð ferm-ingardaga.

Sunnudagur 11. september kl.11:00

Þá eru sérstaklega boðin velkominfermingarbörn úr Folda-, Hamra-,Húsa- og Rimaskóla.

Á fundi eftir messu verður fjallað umfermingarveturinn, fræðsluna og fleira.

Eftir messurnar þann 4. og 11. sept-ember verður svonefnt Pálínuboð.

Foreldrar eru góðfúslega beðnir umað leggja til veitingar og koma með þærfyrir messu sem hefst kl. 11:00.

Safnaðarfélag GrafarvogskirkjuFyrsti fundur vetrarins verður 3.

október.

Aðrir fundir, námskeið ogviðburðir verða auglýst á vef kirkj-unnar.

Kór Grafarvogkirkju og Vox po-puli

Starf kóranna er að hefjast.Organistar og kórstjórar eru Hákon

Leifsson og Guðlaugur Viktorsson. Nýir kórfélagar eru boðnir velkomn-

ir.

Heimasíða kirkjunnar er:www.grafarvogskirkja.is

Símatímar prestanna eru frá kl.11:00– 12:00 alla virka daga vikunnar.

viðtalstímar eftir samkomulagi.Símanúmer Grafarvogskirkju: 587-

9070 fax: 587-9267Netfang: [email protected]

Stór áfangi í sögu handboltans hjáFjölni náðist á dögunum þegar RagnarHermannsson einn af okkar færustuhandboltaþjálfurum á Íslandi skrifaðiundir samning við handknattleiksdeildFjölnis. Ragnar mun taka að sér aðþjálfa 3. flokk karla hjá Fjölni.

Handboltinn er ört vaxandi íþrótt inn-an Fjölnis og fer iðkendum fjölgandi fráári til árs. Í 3. flokki karla eru um 20drengir sem hafa æft íþróttina undirhandleiðslu Sveins Þorgeirssonar yf-irþjálfara deildarinnar, margir hverjir fráþví að þeir voru 6 ára gamlir.

Verkefnið Fjölnir 2014 hefur verið íundirbúning frá því snemma síðast liðiðvor undir handleiðslu Sveins og hafamargir komið að þeim undirbúningi.

Fjölnir 2014 er viðamikið verkefniþar sem stjórn deildarinnar, barna- ogunglingaráð ásamt foreldrum hafa unniðötullega að undanfarin misseri. Verk-efnið gengur út á það að halda utan umþennan hóp drengja næstu þrjú árin meðskipulögðum hætti þar sem margarhendur koma að og allir vinna saman aðverkefninu. Með þeim hætti er ætluninað byggja upp meistaraflokk sem sam-anstendur af öflugum Fjölnismönnum.

Eins og nafnið gefur til kynna þá erþetta þriggja ára verkefni, helstumarkmið þess eru:

- Ala upp afreks- og keppnisfólk uppúr eigin röðum.

- Byggja upp frambærilegan meist-araflokk innan nokkura ára með uppöld-um leikmönnum í Fjölni fyrst og fremst.

- Skapa flotta og skemmtilega um-gjörð.

- Veita fyrsta flokks þjálfun.

- Skapa samstöðu innan hópsins ogstyrkja foreldrastarfið.

Ragnar Hermannsson er gríðarlegamikill fengur fyrir handknattleiksdeild-

ina og styrkir gott þjálfarateymi í Fjölni.Hann er þjálfari með mjög miklareynslu af þjálfun og hefur náð frábær-um árangri á sínum ferli sem þjálfari.Við væntum mikils af Ragnari og

bjóðum hann velkominn til starfa.

F.h. HKD FjölnisHjalti Sveinsson,

form. Barna- og Unglingaráðs

Frétt ir GV

10

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Frétt irGV

11

GVSími 587-9500

Vetrarstrfið að hefjastí Grafarvogskirkju

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Vínlandsleið 16, Grafarholti

113 Reykjavík - Sími 577 1770

[email protected]

www.urdarapotek.is

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig!

Verið velkomin í Urðarapótek- nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Hlökkum til að sjá þig!

lyfseðlar gilda hjá okkur.athygli á að allir rafrænir

Vekjum heimsendingar lyfja. blóð- þrýstingsmælingar og þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, hefðbundna lyfjafræðilega

alla Við bjóðum upp á

Hlökkum til að sjá þig!

Vekjum

þjónustu s.s. lyfjaskömmtun,

www.urdarapotek.is

[email protected]

113 Reykjavík - Sími 577 1770

Vínlandsleið 16, Grafarholti

Ragnar Hermannsson, annar frá vinstri, við undirskrift samningsins.

NÝTT FÉLAG á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.

BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO.

www.bdo.isBDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

Ragnar til Fjölnis- mikill fengur fyrir handknttleikinn innan Fjölnis

Page 11: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Upphaf starfsins veturinn 2011 –2012.

Almennar guðsþjónustur í Grafar-vogskirkju alla sunnudaga kl. 11:00

Almennar guðsþjónustur í Borgar-holtsskóla alla sunnudaga kl. 11:00

Sunnudagaskólinn hefst sunnu-daginn 4. september

Alla sunnudaga bæði í Grafarvogs-kirkju og Borgarholtsskóla klukkan11:00.

Kyrrðarstundir eru alla miðviku-daga kl. 12:00

Altarisganga og fyrirbænir. Boðið erupp á léttan hádegisverð á vægu verði

að lokinni stundinni. Allir velkomn-ir.

Starf eldri borgara hefst þriðju-daginn 13 september kl. 13:30

Farið verður í hina árlegu og

skemmtilegu haustferð þriðjudaginn 27.september næstkomandi.

Foreldramorgnar hefjast fimmtu-daginn 8. september kl. 10:00

Boðið er upp á áhugaverða fyrir-lestra og skemmtilegar og fræðandisamverustundir. Sögu- og söngstundmeð börnunum.

Umsjón: Linda Jóhannsdóttir djákni.

TTT fyrir 10-12 áraStarfið fer fram síðdegis. Nánari upplýsingar munu birtast

síðar.

Æskulýðsfélag í 8. og 9. bekkverður á mánudagskvöldum klukkan

20.00 í Grafarvogskirkju.

Fjörfiskarhefjast í kirkjunni í september.

Fermingarfræðsla í Grafarvogs-

kirkjuFer fram í kirkjunni frá mánudegi –

til fimmtudags kl. 14:30 – 18:00.

Fermingarbörnum verðu afhent bréfmeð stundaskrám vikuna 22. – 26. ágústnæstkomandi.

Messur með fermingarbörnum ogforeldrum þeirra

Sunnudagur 4. september kl. 11:00Þá eru sérstaklega boðin velkomin

fermingarbörn úr Borga-, Engja- ogVíkurskola.

Á fundi eftir messu munu fulltrúar úrhverrri bekkjardeild draga um röð ferm-ingardaga.

Sunnudagur 11. september kl.11:00

Þá eru sérstaklega boðin velkominfermingarbörn úr Folda-, Hamra-,Húsa- og Rimaskóla.

Á fundi eftir messu verður fjallað umfermingarveturinn, fræðsluna og fleira.

Eftir messurnar þann 4. og 11. sept-ember verður svonefnt Pálínuboð.

Foreldrar eru góðfúslega beðnir umað leggja til veitingar og koma með þærfyrir messu sem hefst kl. 11:00.

Safnaðarfélag GrafarvogskirkjuFyrsti fundur vetrarins verður 3.

október.

Aðrir fundir, námskeið ogviðburðir verða auglýst á vef kirkj-unnar.

Kór Grafarvogkirkju og Vox po-puli

Starf kóranna er að hefjast.Organistar og kórstjórar eru Hákon

Leifsson og Guðlaugur Viktorsson. Nýir kórfélagar eru boðnir velkomn-

ir.

Heimasíða kirkjunnar er:www.grafarvogskirkja.is

Símatímar prestanna eru frá kl.11:00– 12:00 alla virka daga vikunnar.

viðtalstímar eftir samkomulagi.Símanúmer Grafarvogskirkju: 587-

9070 fax: 587-9267Netfang: [email protected]

Stór áfangi í sögu handboltans hjáFjölni náðist á dögunum þegar RagnarHermannsson einn af okkar færustuhandboltaþjálfurum á Íslandi skrifaðiundir samning við handknattleiksdeildFjölnis. Ragnar mun taka að sér aðþjálfa 3. flokk karla hjá Fjölni.

Handboltinn er ört vaxandi íþrótt inn-an Fjölnis og fer iðkendum fjölgandi fráári til árs. Í 3. flokki karla eru um 20drengir sem hafa æft íþróttina undirhandleiðslu Sveins Þorgeirssonar yf-irþjálfara deildarinnar, margir hverjir fráþví að þeir voru 6 ára gamlir.

Verkefnið Fjölnir 2014 hefur verið íundirbúning frá því snemma síðast liðiðvor undir handleiðslu Sveins og hafamargir komið að þeim undirbúningi.

Fjölnir 2014 er viðamikið verkefniþar sem stjórn deildarinnar, barna- ogunglingaráð ásamt foreldrum hafa unniðötullega að undanfarin misseri. Verk-efnið gengur út á það að halda utan umþennan hóp drengja næstu þrjú árin meðskipulögðum hætti þar sem margarhendur koma að og allir vinna saman aðverkefninu. Með þeim hætti er ætluninað byggja upp meistaraflokk sem sam-anstendur af öflugum Fjölnismönnum.

Eins og nafnið gefur til kynna þá erþetta þriggja ára verkefni, helstumarkmið þess eru:

- Ala upp afreks- og keppnisfólk uppúr eigin röðum.

- Byggja upp frambærilegan meist-araflokk innan nokkura ára með uppöld-um leikmönnum í Fjölni fyrst og fremst.

- Skapa flotta og skemmtilega um-gjörð.

- Veita fyrsta flokks þjálfun.

- Skapa samstöðu innan hópsins ogstyrkja foreldrastarfið.

Ragnar Hermannsson er gríðarlegamikill fengur fyrir handknattleiksdeild-

ina og styrkir gott þjálfarateymi í Fjölni.Hann er þjálfari með mjög miklareynslu af þjálfun og hefur náð frábær-um árangri á sínum ferli sem þjálfari.Við væntum mikils af Ragnari og

bjóðum hann velkominn til starfa.

F.h. HKD FjölnisHjalti Sveinsson,

form. Barna- og Unglingaráðs

Frétt ir GV

10

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Frétt irGV

11

GVSími 587-9500

Vetrarstrfið að hefjastí Grafarvogskirkju

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Vínlandsleið 16, Grafarholti

113 Reykjavík - Sími 577 1770

[email protected]

www.urdarapotek.is

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig!

Verið velkomin í Urðarapótek- nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Hlökkum til að sjá þig!

lyfseðlar gilda hjá okkur.athygli á að allir rafrænir

Vekjum heimsendingar lyfja. blóð- þrýstingsmælingar og þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, hefðbundna lyfjafræðilega

alla Við bjóðum upp á

Hlökkum til að sjá þig!

Vekjum

þjónustu s.s. lyfjaskömmtun,

www.urdarapotek.is

[email protected]

113 Reykjavík - Sími 577 1770

Vínlandsleið 16, Grafarholti

Ragnar Hermannsson, annar frá vinstri, við undirskrift samningsins.

NÝTT FÉLAG á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.

BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO.

www.bdo.isBDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

Ragnar til Fjölnis- mikill fengur fyrir handknttleikinn innan Fjölnis

Page 12: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Dagskrá félagsstarfs Korpúlfa fyrir árið2011 til 2012 er nú að berast til tæplega 500félagsmanna. Fjölbreytnin í starfinu hefuraldrei verið meiri og margar nýjungar í boðiá þessu hausti. Korpúlfarnir samtök eldriborgara í Grafarvogi er eina starfandi hverf-isfélag eldri borgara í Reykjavík og hóf starfsitt árið 1998. Stjórn samtakanna tekur ákv-arðanir um þau verkefni sem samþykkt er aðhrinda í framkvæmd, til stuðnings er síðantengiliður frá Miðgarði. Markmið félags-starfsins er að skapa öllum eldri borgurum íGrafarvogi aðstöðu og tækifæri til upp-byggilegs félags og tómstundastarfa.Félagsmenn Korpúlfa starfa síðan að sífelltfjölbreyttari sjálfboðaliðastörfum í tengslumvið margvísleg verkefni félagsins. Núver-andi formaður félagsins er Magnús Fjelds-ted og Halldóra H. Jóhannesdóttir er vara-formaður, aðrir í stjórn Korpúlfa eru Gunn-ar Valgeir Sigurðsson gjaldkeri, FríðaHjálmarsdóttir, Sverrir Traustason og EinarGuðmundsson.

Í félagsskap Korpúlfa er leitast við aðgefa sem flestum tækifæri til að sjá umákveðna þætti starfsins og þannig deilaábyrgð og nýta krafta sem flestra. Meðfjölgun félagsmanna var því samþykkt ásíðasta aðalfundi að setja á stofn þrjárnefndir innan félagsins sem geta einbeitt sérað sérhæfðum verkefnum þ.e. Ferðanefndþar er formaður Pétur Blöndal, meðstjórn-endur Guðrún S. Guðmundsdóttir og Har-aldur Sumarliðason. Fræðslunefndformaður Birgir R. Gunnarsson meðstjórn-endur Kolbrún Þorvaldsdóttir og MargrétSnæbjörnsdóttir. Skemmtinefnd formaðurSesselja Eiríksdóttir, aðrir í skemmtinefnderu Stefán Níels Stefánsson og Anna ÓlöfSveinbjörnsdóttir. Í öllum dagskráliðunumsem eru afar fjölbreyttir s.s. keila, pútt, bók-menntaklúbbur, skartgripagerð, bingó,

gönguhópur, félagsvist, eru síðan umsjónar-menn með hverju starfi.

Mjög góð þátttaka hefur verið í flestfélagsstarf Korpúlfa, nýtt á nálinni var bók-menntaklúbbur í umsjón Guðrúnar Ísleifs-dóttur og sjúkraleikfimi í Eirborgum semféll í góðan jarðveg s.l. vetur. Sú nýbreytnivar höfð í sumar að hafa opið hús e.h. ámiðvikudögum fyrir félagsmenn á Korp-úlfsstöðum sem þótti takast afar vel, aðsóknvar góð og félagsmenn almennt ánægðirmeð framtakið. Í júlí í sumar stóðu ung-menna með miklum myndarbrag fyrirskemmtidegi eldri borgara í Grafarvogi, íHlöðunni við Gufunesbæ. Næsta veturverður áfram hið góða samstarf við frí-stundaheimilið Gufunesbæ þar semfræðslufundir Korpúlfa eru haldnirmánaðarlega í Hlöðunni. Hauststarf Kor-púlfa mun síðan fara veglega af stað meðgrillhátíð í Hlöðunni miðvikudaginn 24. ág-úst á vegum skemmtinefndar Korpúlfa.

Ennfremur stendur ferðanefnd Korpúlfafyrir haustferð sem áætlað er að fara 8 til 9september og er þema ferðarinnar „Í ríkiVatnajökuls“ Á þessu ári hafa einnig veriðfarnar ferðir á sparidaga á Hótel Örk íHveragerði og sæludaga á Hótel Stykkis-hólmi. Ógleymanleg ferð var farin til Fær-eyja á vordögum 2011 sem Pétur Blöndalskipulagði af alkunnri snilld og koma hérpunktar frá einum þátttakenda í ferð Kor-púlfa til Færeyja.

Birna Róbertsdóttir.

Færeyjaferð Korpúlfa 25-31. maí 2011Ákveðið hafði verið að fljúga til Egilsstaðafrá Reykjavík, en veðurguðirnir og afleiðingöskugoss varð til þess að fara varð með rútufrá Rimaskóla kl. 7:30. Ekið var áleiðisnorður, postulínsstopp í Staðarskála og súpaborðuð á Akureyri. Þar fengum við þær

upplýsingar að búið væri að moka Fjarðar-heiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar.Stefnt var á Egilsstaði og á Fjarðarheiðiupplifðum við nýmokaða rútuháa skafla afsnjó. Þá tók Sveinn Sigurbjarnarson viðakstrinum á rútu sinni Lady Dy. Á Seyðis-fjörð vorum við komin klukkan fimm oginnrituðum okkur í Norrænu. Við IngibjörgÁmundadóttir deildum saman klefa en feng-um sitt hvort herbergið á leiðinni til Færeyjafyrir smá mistök sem urðu til góðs.

Við ferðafélagarnir 50 vorum komin tilFæreyja kl. 15:00 að staðartíma. Þá var ekiðbeint til Kirkjubæjar og Velbeðstað. Kirkju-bær er gamalt höfðingjasetur sem meðalannars var biskupsstóll Færeyja um aldir.Þar ber að líta kirkjulega menningu ogmerkar fornminjar. Sverrir Sigurðsson Nor-egskonungur ólst þar upp á ofanverðri 12.öld. Þar eru merkar kirkjur, Ólafskirkja ogMagnúsarkirkja. Á veggjum kirkjunnarmátti sjá göt sem ætluð voru holdsveikum tilað hlýða á helgihald. Þarna er einnig elstatimburhús Evrópu sem er enn í notkun. Elstihluti hússins Roykstovan var fyrrumbústaður bóndans í Krikjubæ sem hafði yf-irráð yfir Færeyskum fjölskyldum í um 17mannsaldir. Þaðan var okkur ekið á hótelinsem við gistum á Hotel Thorshavn og HotelHafnia sem eru í hjarta borgarinnar.

Næsta dag var lagt af stað kl. 9 til

Viðareyja, Klakksvík, Kunney, Leirvík ogFuglafjörð. Skoðuð var Christianskirkja íKlakksvík og Skálakrikja við Skálafjörð.Hópferðabíllinn Lady dy, rann í gegnumfjöllin undir stjórn Sveins Sigurbjarnarsonarbílstjóra. En göngin í Færeyjum minna helstá svissneska osta, síðan var farið á safn áViðareiði.

Fjórða dag okkar í Færeyjum var farið íAusturey. Ekið með hlíðum Slættaratindshæðsta fjall Færeyja og yfir í Gjógv 882metrar. Á leiðinni má sjá steindranganaKerlinguna og Risann Gjógv. Þar eru stór-fenglegir klettaveggir sem mynda gjá semhefur verið notuð sem skipalægi um aldir.Gamlar byggingar voru skoðaðar í Fugla-firði, en þangað sigla gjarnan íslensk loðnuog kolmunaskip með afla sinn. Frá Fugla-firði er ekið í gegnum nyðri og syðri Götuþar sem m.a. Þrándur í Götu hafði átt bú.Áfram til Skálafjarðar þar sem viðskoðuðum mynjar frá seinni heimstyrjöld-inni s.s. fallbyssur og herskipið Hood semÞjóðverjar sökktu út frá Íslandi. Óvæntfengum við að horfa á grindardráp enaðkoman var vægast sagt ógeðsleg blóðugursjór og planið fullt af 247 smáhvölum.Skoðaðar voru fleiri kirkjur en það einkenn-ir Færeyskar kirkjur að þar starfa prestarsem tala til okkar á danskri tungu.

Afar spennandi var síðan fimmta daginnað fara til Suðureyja með Smyril-line. Þávar siglt til Tvöeyrar, Trongisvog og til baka

til Thorshafnar kl. 17:30. Þar var síðan frjálsdagur síðasta daginn í Færeyjum, mæting íNorrænu bryggjuna um hádegisibilið. Marg-ir fóru í verslunarferð og þar hitti ég fyrrumíslenska samstarfskonu mína sem starfaði íTjaldapótek og býr í Færeyjum.

Nóttina gistum við í Norrænu og komumtil Seyðisfjarðar snemma morguns næstadag. Við höfðum þá góðan tíma og var þvíekið um Seyðisfjörð og Pétur Blöndal farar-stjóri gat upplýst okkur heilmikið umfjörðinn. Þá var ekið á Egilsstaði, Fjarðar-heiðin var fær enda snjóskaflarnir farnir út íveður og vind. Fengum okkur ómælt kaffiog flugum til Reykjavíkur eftir stranga engóða ferð.

Engin teljanleg óhöpp sem er einstakt ísvona stórum hóp sem eru allir eldri borgar-ar.

Guðrún Ísleifsdóttir.

Einn Korpúlfur sendi frá sér þessarvísur í ferðinni.

Glými ég við gáfnaskort,gjarnan er í krísu,Af því ég get aldrei ort,almennilega vísu.

Orðinn er gamall og gleyminn,Get varla staðið hér,Svo er ég orðinn svo feimm,Sést það ekki vel á mér?

Frétt ir GV12

Öflugt félags-starf Korpúlfa

SBSvAvavaSvSvaABAKAaansansAKAAAAssAAARÍÍÍÍAABB

Hverafold 1-3 | 1s. 567-1919 | www

AKAAKA12 ReykjavíkHverafold 1-3 | 1.svansbakari.iss. 567-1919 | www

ARÍAAARÍ12 Reykjavík.svansbakari.is

ÍÍið höfum o VVið höfum opnað nýtt og betra bakarí.

Á næstu misserum munum við vera með allskyns tilboð og uppákomur

ið höfum opnað nýtt og betra bakarí.Á næstu misserum munum við vera með

allskyns tilboð og uppákomur

ið höfum opnað nýtt og betra bakarí.Á næstu misserum munum við vera með

. allskyns tilboð og uppákomur

ið viljum VVið viljum við bjóða ykkur innilega

er VVerið ávallt velkomin - -

ið viljum við bjóða ykkur innilega

erið ávallt velkomin -

ið viljum við bjóða ykkur innilega

erið ávallt velkomin - er VVerið ávallt velkomin -

erið ávallt velkomin -

erið ávallt velkomin -

Við höfum opnað nýtt og spennandi bakarí að Hverafold 1-3,

þar sem Bakarí Sandholt var áður til húsa (hjá Nettó)

Konukvöld föstudaginn 26.ágúst- opið til kl 23:00:

Nýsteiktar kleinur volgar og gómsætar 20 stk í pakka 495 kr

Nýbakaðar Eplalengjur 495 kr stk

Skólabollur mjúkar og góðar 6 í pakka á aðeins 275 kr

Helgartilboð:Othello rjómaterta 6-8 manna 999 kr alla helgina

Nýtt nýtt!! Erum byrjuð að baka Cupcakes sjón er sögu

ríkari. H elgartilboð 4 í pakka 999 kr

Verið velkomin í nýja hverfisbakaríið ykkar

Korpúlfar skoða merkilegt safn á Suðurey. GV-myndirJóhann Þór Sigurbergsson

Matnum gerð góð skil í Færeyjum.

Og hér er fleira fólk í sömu kirkju.

Hlustað á fróðleik í kirkjunni á Viðareiði.

Page 13: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg

íslensk flugubox

Gröfum

nöfn

veiðimanna

á boxin

Vöðlur m/rennilás,

belti og skór

aðeins 38.900,-

Gildir meðanbirgðir endast.

Mikið úrval afflugustöngumECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum.

Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff.

Stangirnar eru 6,6 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10.

Verðin koma verulega á óvart. Sjón er ögu ríkari.

Mesta úrval landsins af íslenskum flugum í 8 m löngu fluguborði

Page 14: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Föstudaginn 19. ágúst var lokahátíðsumarfrístundar Gufunesbæjar haldin ásvæðinu við gamla Gufunesbæinn.

Um 100 börn skemmtu sér í marg-skonar leikjum, leiktækjum og hoppu-

kastala. Það er von starfsmanna Guf-unesbæjar að þau fjölmörgu börn semtóku þátt í starfinu í Regnbogalandi,Tígrisbæ og Vík í sumar hafa upplifaðmörg ævintýri og safnað góðum minn-ingum í leikjum, samskiptum og ferðumsem farnar voru.

Framundan er vetrarstarf frístunda-

heimilanna sem starfrækt eru við hvernskóla.

Vel hefur gengið að manna stöður oger það von okkar að ekki líði langur tímiþar til hægt verður að bjóða öllum börn-um pláss.

Frétt ir GV

14

GVRit stjórn og aug lýs ing ar

Sími 587-9500

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænar

líkkistur

Jón G. Bjarnason

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Sumarstarfi frístunda-heimila lokið

Löng biðröð var í hoppukastalann.

Það var í nógu að snúast hjá krökkunum.

Sætar vinkonur.

Page 15: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafar-vogs og Kjalarness, var stofnaður semreynsluverkefni á vegum Reykjavíkur-borgar haustið 1997. Þegar Miðgarðurvar opnaður var hann fyrsta þjón-ustumiðstöð sinnar tegundar í Reykja-vík. Með stofnun Miðgarðs var þjónustaReykjavíkurborgar færð nær íbúumGrafarvogs og þeim gefin kostur á aðhafa meiri og markvissari áhrif á sittsamfélag auk þess að nú gátu margiraðilar frá mismunandi sviðum starfaðsaman undir einu þaki og þannig nálgasteinstök málefni á þverfaglegum for-sendum, íbúum til mikilla hagsbóta.

Talsverð íbúafjölgun varð í Grafar-vogi fyrstu árin eftir að Miðgarður varstofnaður og sömuleiðis hefur nýtthverfi bæst við þjónustusvæðið, en þaðer Kjalarnes sem sameinaðist Reykjavíkárið 1998. Það kemur því ekki á óvartað frá stofnun Miðgarðs hafa verkefniþjónustumiðstöðvarinnar orðið bæðifleiri og fjölbreyttari í gegnum árin. Þaðhefur gefist vel að færa þjónustuReykjavíkur nær íbúum hverfanna ogþar af leiðandi hefur starfsemi Miðgarðsfarið vaxandi undanfarin ár ef litið er tilþeirra verkefna sem þar er sinnt.

Það er ánægjulegt að tilkynna aðMiðgarður mun flytja í nýtt og betrahúsnæði að Gylfaflöt 5 í byrjun septem-ber, en nánari dagsetning verður auglýst

síðar. Þessir flutningar eru liður í því aðbæta þjónustu Miðgarðs við íbúa hverf-anna. Nýja húsnæði Miðgarðs verðurvel í stakk búið til að taka við yngstu ogelstu íbúum hverfanna og auðvitað öll-um þar á milli.

Starfsmenn Miðgarðs hlakka mikiðtil að hefja störf á nýjum stað og munu

þeir bera góða andann með sér úr gamlahúsnæðinu í það nýja í skrúðgöngu semverður auglýst betur síðar.

Með tilhlökkun fyrir komandi árum,Starfsfólk Miðgarðs

Frétt irGV

15

Miðgarður- flytur frá Langarima í Gylfaflöt 5

Villi Þór

er á

förum

í Vín-

lands-

leiðEinn þekktasti hárskeri landsins, Vil-

hjálmur Þór Vilhjálmsson, er að opnanýja rakarastofu í næsta mánuði. Villiþór hefur um nokkurt skeið verið meðstofu vuð Lyngháls en um miðjan sept-ember mun hann opna nýja glæsilegastofu að Vínlandsleið 14 í Grafarholti.

Íbúar í Grafarholti munu sérstaklegafagna Villa Þór en hann er einn þekkt-asti rakari landsins og mjög vinsæll.

,,Ég er bjartsýnn maður að eðlisfariog ég vona að mér muni vegna vel ánýjum stað. Margir íbúar í Grafarholtihafa verið viðskiptavinir mínir og þeimmun örugglega fjölga þegar ég flyt íhverfið. Ég reikna með að opna stofunaí Vínlandsleið um miðjan september enfram að þeim tíma mun ég klippaviðskiptavini mína í stofunni að Lyng-hálsi. Ég lít björtum augum áframtíðina og er sannfærður um aðþetta muni allt saman ganga vel,” segirVilli Þór í samtali við Grafar-vogsblaðið.

Villi þór mun opna nýju stofuna ummiðjan september en húsnæðið er alls65 fermetrar.

Miðgarður er að flytja úr Langarima í Gylfaflöt 5. GV-mynd PS

Page 16: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

112an er ungmennahópur í Grafar-vogi sem sér um að halda ýmsa

viðburði fyrir alla aldurshópa frá vöggutil grafar.

Í 112unni störfuðu í sumar 15 ung-menni sem fengu tækifæri til að fylgjaviðburði frá hugmynd til framkvæmdar.Þetta er þriðja árið í röð sem boðið erupp á svona starf í hverfinu og hefurþað ávallt gengið vel. Við fengum nám-skeið í viðburðarstjórnun sem gaf okk-ur góða innsýn í hvernig á að fram-kvæma þau verkefni sem við fengumhugmynd að. Viðburðir okkar voru fjöl-breytt blanda af skemmtun, gleði og al-vöru og gengu þeir allir mjög vel.

Meðal annars fórum við í samstarfvið aðra ungmennahópa í Kringlumýri,Breiðholti og Vesturbænum. Við héld-um stóra sumarhátíð í Nauthólsvíkinniþar sem boðið var upp á veitingar,happdrætti og lifandi tónlist til styrktarMinningarsjóði Sigrúnar Mjallar. Sigr-ún Mjöll lést á síðasta ári úr of stórumskammti fíkniefna en minningarsjóður-inn er ætlaður til að styðja við ung-menni sem eru að koma úr meðferð.Söfnuðum við rúmlega 180 þúsundkrónum sem runnu beint í sjóðinn.

Við héldum einnig ýmsa leikjadagafyrir börn á aldrinum 6-9 ára í samstarfivið frístundaheimilin. Fyrir 10-12 árabörn héldum við til dæmis ratleik semheppnaðist mjög vel. Við einblíndummest á 16-20 ára ungmenni og héldumeinn viðburð í viku fyrir þann aldur. Þarmá nefna mót í strandblaki, leðjubolta,EM kvöld og loks spilakvöld í Guf-unesbæ.

Við þökkum kærlega fyrir sumariðog vonandi er þessi starfsemi komin tilað vera.

Fyrir hönd 112unnar,Einar Leó Jóhannesson og Freyja

Sigurgeirsdóttir

Frétt ir GV

16

Sumarsmiðjureru vinsælar

Sumarsmiðjur Gufunesbæjar fyrir krakka sem fæddir eru 1998 – 2000 hafa al-gjörlega slegið í gegn í sumar. Enn eitt sumarið hefur verið slegið met hvað varðarfjölda skráninga. Af þeim 45 smiðjum sem boðið var upp á var fullt í 35 og lítiðum laus pláss í aðrar smiðjur.

Samtals var boðið upp á pláss fyrir 1209 krakka en skráð hefur verið í 1093 plássnú þegar smiðjustarfinu er að ljúka. Vinsælustu smiðjur sumarsins voru fondant-kökugerð, veiðiferðirnar, kökubakstur, bolamálun og stenslagerð og Parkour-smiðja. Starfsfólk sumarsmiðjanna í Gufunesbæ vill þakka þátttakendum og for-eldrum/forráðamönnum þeirra innilega fyrir frábært samstarf í sumar.

Slegið á létta strengi.

Flottur regnbogasilungur og veiðimaður við Reynisvatn.

Snilldartilþrif í fimleikum.

112an í sumar

Page 17: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

BÖRNIN BORÐA FRÍTT!á Austurlanda-hraðlestinni Spönginni

Frítt fyrir börnin matseðill

Komið og prófið nýjamatseðilinn

okkar

á

BÖRNIN

usturlanda-hraðlestinni SpönginniA

BBÖRNIN

usturlanda-hraðlestinni Spönginni

ORÐA FRÍTT!B

usturlanda-hraðlestinni Spönginni

ORÐA FRÍTT!

usturlanda-hraðlestinni Spönginni

ORÐA FRÍTT!

usturlanda-hraðlestinni Spönginni

rítt fyrir F

r börnin matse eðill

Pöntunarsími: 578 3838 www.hradlestin.is

Pöntunarsími: 578 3838 www.hradlestin.is

Pöntunarsími: 578 3838 www.hradlestin.is

n nð nýið ið fið seseseððieðil

a aið og ð o omi om

pr pr mama

okkokkkararnnnn

okkarmatseðilinn

f p prófið nýjap ðili p ðil g g o omið og KKo KKKo Ko Ko

sími:5 700 900bókaðu tíma í sjónmælinguog veldu úr fjölda umgjarða fráheimsþekktum framleiðendumá áður óséðu verði.

spönginni í grafarvogi

Page 18: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Frétt ir GV

18

FUNAFOLD, GLÆSILEGTEINBÝLI OG BÍLSKÚR Á EINNIHÆÐ.

Glæsilegt 191,5 fm, einbýlishús meðbílskúr á einni hæð við Funafold. Húsiðvar allt endurinnréttað 2004-2006. Stórteldhús með einstaklega glæsilegri AntikVanilla Alno innréttingu. Nýlegur arinn ístofu. Iberaro parket og ljósar flísar á

gólfum. Stórt og glæsilegt baðherbergimeð steyptum sturtuklefa og baðkari.Innangengt í rúmgóðan bílskúr. Sjón ersögu ríkari.

Húsið skiptist nú í stóra stofu ogborðstofu. Glæsilegt stórt eldhús sem eropið að borðstofu, stórt hjónaherbergi(gert úr tveimur herb.), gestaherbergi,baðherbergi og gestasalerni og innan-

gengt er í bílskúr sem er með góðrivinnuaðstöðu og þar er einnig þvottahúsmeð innréttingu. Loft eru upptekin íhúsinu og í miðju þess er stórt hol meðþakgluggum sem varpa mikilli birtu íhúsið.

Í eldhúsi er gólfhiti og glæsilega ljós-ar flísar á gólfum. Ítölsk gaseldavél meðtveimur ofnum er í eldhúsi, granít

borðplata á eldhúseyju og gegnheillviður í borðplötum að öðru leyti. Mieleháfur er yfir eldavél. Tvöfaldur, djúpurkeramikvaskur.

Stofa og borðstofa eru stórar og par-ketlagðar, glæsilegur hvítur arinn er ístofu og útgengt á sólpall úr henni.

Baðherbergið er með gólfhita, það erflísalagt í hólf og gólf, steyptur sturtu-klefi og frístandandi baðkar, hvít innrétt-ing með granítborðplötu og upphengtsalerni er á baðherberginu.

Hjónaherbergið er gert úr tveimurherbergjum og því sérstaklega stórt ogrúmgott, þar er parket á gólfi. Útgengt erúr svefnherbergi í garð. Parket er einnigá gólfi gestaherbergis (barnaherbergi).

Hiti er í gólfi í forstofu og á gestasal-erni, þar eru ljósar flísar á gólfum ogflísar á veggjum á gestasalerni.

Bílskúr er flísalagður, þar er góð inn-rétting með þvottahúsaðstöðu, stórirgeymsluskápar og sjálfvirkur hurðaopn-ari.

Í garði sem er í góðri rækt er sólpall-ur í suður með skjólveggjum, útgengt erá hann úr stofunni. Hellur eru framanvið húsið og á bílastæði.

Húsið er vel staðsett í botnlanga viðFunafold, þar er skjólgott og sólríkt.Stutt er í þjónustukjarnann í Hverafold.

Húsið getur losnað fljótlega.NÁNARI UPPLÝSINGAR Á

SKRIFSTOFU S:575-8585

Glæsilegt einbýli í Funafoldinni

Sólpallur er í suður með skjólveggjum.

Eldhúsið er glæsilegt.

Stofur eru stórar og parketlagðar.

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni

Funafold.

Page 19: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

Frétt irGV

19

Lifandi tónlist

alla laugardagaPub-quiz alla fimmtudaga kl. 22:00

Verið

velkominOpið mán-fim 17-01, fös 17-03, lau 12-03, sun 12-01

LÉTTÖLHverafold 5 - Sími: 587-8111

Gulloldin.is

Velkomin á GullöldinaVelkomin á Gullöldina

Enski boltinn í

beinni í bestu

mögulegu

gæðum HD

(high definition)

Kaffihúsadagur eldri borgara

Nýverið hélt 112an, ungmennahópur sem starfar á vegum Gufunesbæjar í sumar, kaffihúsadagfyrir eldri borgara í Hlöðunni í Gufunesbæ. Þetta er í annað skipti sem slíkur viðburður er haldinnog vonast er til þess að þetta geti orðið árlegur viðburður. Íbúum frá dvalarheimilinu Eir var boðið ogeinnig var haft samband við Korpúlfana sem er félag eldri borgara í Grafarvogi.

Mætingin fór fram úr björtustu vonum og mættu um 140 manns. Boðið var upp á kaffi og ýmsarkræsingar, þar á meðal vöfflur, kleinur og smákökur. Spiluð var félagsvist og sungin voru ýmis hresslög við harmonikkuleik í blíðviðrinu. Einnig var spilað víkingaspilið Kubb á grasflötinni viðHlöðuna. Dregið var í happadrætti og var til mikils að vinna enda höfðu fjölmörg fyrirtæki stutt gefiðvinninga. Sigurvegarar í félagsvistinni voru líka leystir út með gjöfum. Ungmenni í 112unni viljanota tækifærið og þakka fyrir sig og vonast til þess að þeir eldri borgarar sem tóku þátt í þessariskemmtilegu dagskrá hafi skemmt sér eins og vel og þau sjálf gerðu. 1112an vill einnig nota tæki-færið og þakka þeim fyrirtækjum sem styrktu kaffihúsadaginn.

Snilldartilþrif í léttum leik.

Tekið í spil.

Page 20: Grafarvogsbladid 8.tbl 2011

KONUKVÖLD Í NETTÓ HVERAFOLD26. ÁGÚST kl. 20.00-22.00

Vegna fjölda áskorana þá höfum við breytt opnunartíma okkar í Hverafoldinni: Mán - lau kl 10-21 & sunnudaga frá kl 12 - 19

15 heppnir viðskiptavinir fá veglega vinninga

frábær tilboð flottar kynningar

NÚ ENDURTÖKUM VIÐ LEIKINN

Kræsingar & kostakjör

RUEND

UMKÖTR

ÐIVUM

NNIKIEL

NN

Ö

TE NÍOK

HVEÓTTNUKO

OAFR HVELÖVNUK

DLODL

árfÁG.62TE NÍ

ræb.l kTSÚÁG

HVEÓTT

bl ti2-000.2OAFR HVE

oð0.022DLO

ttoflárf

y kartræb

ð

garninnybl ti

garoð

nippe h51

nnidloafreví H ásdalöj fangeV

niivatpiskði vr

-10lu kal- n á: Minmufö há þaanrok ás

vaegegl vá fr

r fagaduunn s &12tíarnunp ottyer bði v

agnnnii

19-21l káarkk omatí