arbaejarbladid 6.tbl 2011

16
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 6. tbl. 9. árg. 2011 júní Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Kuldaboli hefur verið alls ráðandi það sem af er ,,sumri” en þrátt fyrir kalsaveður hefur fólk streymt á völlinn og stutt sitt lið dyggilega. Hann Gunni stuðn- ingsmaður Fylkis er þar engin undantekning. Fylkismönnum hefur gengið vel í Pepsídeildinni og er liðið sem stendur í þriðja sæti og hefur unnið tvo síðustu leiki sína. Ef marka má veðurfræðinga er sumarkoma loksins framundan og vonandi margir sigrar Fylkisliðsins. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson SKALLA- DÚNDUR með Béarnaisesósu og 1/2 líter kók kr. 1150,- Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 Ekta herrastofa Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Allt milli himins og jarðar :[HUNHYO`S\Y ¶ 9L`RQH]xR 6WPó HSSH ]PYRH KHNH RS ¶ ZxTHY! =PS[\ NLMH& LRRP OLUKH :¤RQ\T LM }ZRHó LY M[ I¤R\Y OZNNU LóH HUUHó ZLT ô NL[\Y Ztó HM veiðibúð Höfða- bakka 3 Kalt á vellinum Kalt á vellinum Greifynjan.is Hraunbæ 102b S: 587-9310

Upload: skrautas-ehf

Post on 11-Mar-2016

238 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Arbaejarbladid 6.tbl 2011

TRANSCRIPT

Page 1: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­ið Op ið virka daga frá

kl. 9-18.30Laug ar -

daga frá kl. 10–14

Hraun bæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126

Net fang: ar ba po tek@inter net.is

6. tbl. 9. árg. 2011 júní Frétta blað íbúa í Ár bæ og Graf ar holti

���� ������������������� � �

����� ���

� � � � �� � � �� � � � � � � � �� �������+%���������������/",

����� ����������������������������

� ��

��

� � �� � �

���������������������� �

�������������������� �������������� ����� �����

� � �

� �� �

��

��� � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � �� � � � � �

Kuldaboli hefur verið alls ráðandi það sem af er ,,sumri” en þrátt fyrir kalsaveður hefur fólk streymt á völlinn og stutt sitt lið dyggilega. Hann Gunni stuðn-ingsmaður Fylkis er þar engin undantekning. Fylkismönnum hefur gengið vel í Pepsídeildinni og er liðið sem stendur í þriðja sæti og hefur unnið tvo síðustu leiki sína. Ef marka má veðurfræðinga er sumarkoma loksins framundan og vonandi margir sigrar Fylkisliðsins. ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

SKALLA-DÚNDUR

með Béarnaisesósuog 1/2 líter kók

kr. 1150,-

SkalliHraunbæ 102Sími: 567-2880

Ektaherrastofa

Pant ið tíma í síma

511–1551Hárs nyrt ing Villa Þórs

Lyng hálsi 3

Allt milli himins og jarðar

NýveiðibúðHöfða-bakka 3

Kalt á vellinumKalt á vellinumGreifynjan.is

Hraunbæ 102b S: 587-9310

Page 2: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Hvar er sumarið?Það haustar snemma þetta sumarið en reyndar hefur sumarið

enn ekki látið á sér kræla. Ótrúelga kalt hefur verið í veðri , öllumtil ama og leiðinda. Þó getum við hér sunnan heiða varla kvartað.Þegar þetta er skrifað er grá jörð fyrir norðan og fólk í sveitum,til að mynda Skagafirði, hefur þurft að fresta sjálfsögðum sumar-verkum vegna kulda og hríðar. Og ég sem hélt í fávisku minni aðloftslag væri að hlýna á jörðinni.

Reyndar hafa mörg undanfarin sumur verið mjög hlý og nota-leg. Og ef eitthvað er þá hefur veður farið hlýnandi. Svo komaþessi ósköp núna og maður veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið.

Hverfið okkar er ekki enn komið í fullan skrúða sökum kuldaen vonandi fer að rætast úr þessu sem fyrst. Ánægjulegt er þó aðtaka eftir því að sláttur og snyrting hverfisins er hafinn en síðastasumar var mikill misbrestur á þrifum í hverfinu og var það oftmjög sóðalegt. Vonandi verður þessu betur farið í sumar því fátter leiðinlegra en sóðalegt umhverfi og illa eða ekki slegnar um-ferðareyjar. Þó hefði mátt tryggja þrifalegt hverfi í sumar með þvíað útvega börnum og unglingum vinnu, þó ekki væri nema ínokkrar vikur. Það hefur ekki verið gert og er bagalegt.

Að knattspyrnu. Þegar þessar línur eru skrifaðar er lið Fylkis íþriðja sæti Pepsí deildarinnar í knattspyrnu. Fylkir hefur unniðtvo síðustu leiki sína í deildinni og ef fram helur sem horfir ættiliðið að geta gert góða hluti það sem eftir lifir sumri. Enn er langtí land og öflugur stuðningur við Fylki nauðsynlegur sem aldreifyr.

Og í lokin skora ég á Ólaf Jóhannessonlandsliðsþjálfara í knattspyrnu að hætta meðlandsliðið sem fyrst. Þvílíkur hrokagikkur áekki heima nálægt íþróttum og landsliðsþjálfarisem ræður ekki einu sinni við blaðamanna-fundina eftir landsleiki á að finna sér aðra at-vinnu.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Þetta leikur í höndunum á þessum Fylkismönnum. Frá vinstri: Hermann Erlingsson, Kjartan Gylfason ogLeifur Árnason.

Hjá stóru og stóru íþróttafélagi einsog Fylki er öflugt starf sjálfboðaliðagrunnurinn að góðum árangri.

Til margra ára hefur Fylkir notið þessað eiga afar duglega og fórnfúsastuðningsmenn sem ekki hafa látið sitteftir liggja á ögurstundum.

Ein slíkra stunda rann upp í upphafiknattspyrnuvertíðarinnar þegar skrúfaþurfti upp fjölda auglýsingaskilta áknattspyrnuvellinum.

Laghentir húsbændur úr Árbænummættu á staðinn vopnaðir borvélum sín-um og síðan var hafist handa.

Við á Árbæjarblaðinu erum álíkaheppin og Fylkir. Við eigum ómetan-lega stuðningsmenn víða og einn þeirra,Katrín Björgvinsdóttir, var á svæðinumeð myndavélina sína sem oftar ogsmellti myndum af sem hér fylgja.

Margar hendur vinna létt verk í sjálfboðavinnu

Vel vopnaðir með hamarinn og borvélarnar. Frá vinstri: Þorvaldur Árnason, Gylfi Einarsson og Ólafur Pétursson.

Page 3: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

KORPUOUTLET, KORPUTORGI • Opið mánudag til laugardags frá 11 til 18 • Sunnudaga frá 12 til 18 • S. 578 9400

Ráð

and

i - a

uglý

sing

asto

fa e

hf.

Verið með í leiknum á Facebook, flottir vinningar!

FRÁBÆRT ÚRVAL FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA!

AF ÖLLUM BOLUMAFSLÁTTUR

Girnilegasti lagermarkaður landsins!

. 2.495utlet verð krOfyrir börn

,TTFÖTNÁ

. 1.996kr20% afslætti

erð með V

. 1.99620% afslætti

erð með

. 1.995utlet verð krOfyrir dömur-BOLIR,T

. 1.596kr20% afslætti

erð með V

. 1.59620% afslætti

erð með

. 1.995utlet verð krO/dömurff/dömur-BOLIR,T

. 1.596kr20% afslætti

erð með V

. 1.59620% afslætti

erð með

. 2.495utlet verð krO

. 1.995utlet verð krO

. 1.995utlet verð krO

.fheafotsagnisýlgua

. 1.995utlet verð krOa/herrff/herr

-BOLIR,T

. 1.596kr20% afslætti

erð með V

. 1.59620% afslætti

erð með

. 1.995utlet verð krOa/herrff/herr

-BOLIR,T

. 1.596kr20% afslætti

erð með V

. 1.59620% afslætti

erð með

. 1.895utlet verð krO/börnff/börn-BOLIR,T

. 1.516kr20% afslætti

erð með V

. 1.51620% afslætti

erð með

-

PROK

erið með í leiknum á FV

idnaðá

R nriG

a

O•IGROTUPROK,TELTUOUP

acebookerið með í leiknum á F

mregalitsagelin

s

adraguallitgadunámðipO

ar!lottir vinning, facebook

nisdnalruðakra

!

gadunnuS•81lit11árfsg

s

049875.S•81lit21árfag

00

Page 4: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Réttirnir sem við viljum leyfa ná-gönnum okkar að bragða er í mikluuppáhaldi hjá okkur og við eldum oftfyrir fjölskyldu og vini. Þetta eruítalskir réttir, fljótlegir og auðveldir.Eftirrétturinn slær alltaf í gegn.

Forréttur-Aspas með par-maskinku og mozzarella-osti

18 grænir aspasstönglar.2 kúlur mozzarella-ostur.6 sneiðar parmaskinka.3 msk. olía.

Þennan rétt getur maður eldað þegaraspastíminn er. Ég nota bara efri hlut-ann á aspasnum. Aspasinn er soðinn ísaltvatni í 2-3 mín. Mozzeralla-osturinner skorinn í 4 sneiðar. Takið sneið afskinku, leggið 2-3 aspasstöngla ofaná,leggið mozzarella-sneið yfir og rúlliðskinkunni upp. Farið eins að við af-ganginn af aspasnum, þannig að þiðfáið ca 6 skammta alls. Steikið aspas-bögglana varlega í heitri olíu.

Aðalréttur-Humarpasta ogFoccacia brauð

Þetta er mjög sumarlegur og ferskurítalskur réttur, sem er mjög vinsæll hjáfjölskyldunni. Það er gott að hafa allttilbúið og saxað niður áður en maðurbyrjar að elda.

Spaghettí.Smjör.Ólífuolía.Humar.4-6 stk. Hvítlauksgeirar.Chilli.1 búnt steinselja.1 stk. sítróna.2 stk. kjarnhreinsaðir tómatar og

saxaðir.Hvítvín eða mysa.

Humarkraftur.Maldon salt.

Hitið ólífuólíuna og steikið hvítlauk-inn og chili á háum hita án þess aðbrenna hvítlaukinn.

Bætið humrinum við á pönnuna ogsteikið í ca 1-2 mín, passa að steikjaekki of lengi. Hvítvíni og sítrónusafahellt út á ásamt humarkrafti og maldonsalti. Að lokum er tómötunum og stein-selju bætt saman við. Passa að lækkahitann og ekki láta malla of lengi.

Spaghettí soðið, okkur finnst best aðnota ferskt spaghetti. Að lokum erspeghettíinu blandað saman við ásamtsmjöri. Hrærið öllu saman og kryddiðmeð salti ef þarf.

Með þessum rétti baka ég oft Foc-cacia brauð.

1 kg hveiti (stundum aðeins minna).30 gr. þunnfljótandi hunang.3 tsk. þurrger.30 gr. maldon salt.330 ml. vel heitt vatn.330 ml. volgt vatn.Ólífuolía.Maldon salt.

Leysið gerið upp í volga vatninu ogsetjið ca 400gr af heitinu út í það.Leysið saltið upp í heita vatninu ogsetjið hunangið út í. Hrærið saman ogsetjið út í hveitiskálina. Bætið því semeftir er af hveitinu út í í slumpum eðaþangað til hægt er að hnoða það áborði. Athugið að deigið á að verablautt. Hvoðið vel. Setjið deigið aftur ískálina og látið hefast í a.m.k 1 klst (gotað hafa það lengur ef maður hefur nóg-an tíma). Setjið bökunarpappír í ofn-skúffu, hellið vel af ólífuolíu ofan á ogsláið deigið niður á plötuna, þjappiðniður með fingrunum þar til deigið fyll-ir út í plötuna. Kryddið með salti ogólífuolíu og látið hefast á völgum stað í

45 mínútur til viðbótar. Bakið við 220Cí 15-20 mínútur eða þar til brauðið erfallega brúnað.

Eftirréttur-KonfektkakaÞessi kaka er alltaf vinsæl og algjört

lostæti nýbökuð en hún er líka góðköld, þá er hún meira eins og konfekt.

Bökunartími alls ca 40 mín (2 x 20mín)

4-5 msk. smjör.100 gr. suðusúkkulaði.3 egg.

3 dl sykur.1.5 dl hveiti.1 tsk salt.1 tsk vanilludropar.

Bræðið smjör og suðuskúkkulaði yf-ir vatnsbaði.Þeytið egg og sykur ogblandið vanilludropum saman við

Smjörblöndunni bætt út í eggja-blönduna, passa að smjörið sé ekki ofheitt. Því næst er þurrefnunum blandaðvarlega saman við eggjablönduna,deiginu hellt í form og kakan bökuð í18-20 min við 180C.

Á meðan kakan er að bakast (tilhálfs) er karamellan útbúin í potti.

Karamella:4 msk. smjör.1 dl. púðusykur.2 msk. rjómi.

Smjör og púðursykur soðið í ca 1-2mín og að lokum er rjóminn settur út í.Þetta á að vera eins og karamella.

Gott að gera eina og hálfa uppskriftaf karamellunni ef maður vill hafa hanamjög ,,djúsí”.

Þegar kakan hefur verið bökuð í 18mín er pekanhnetum stráð yfir og kara-mellunni hellt þar yfir.

Kakan er síðan bökuð aftur í 15-20mín við 180C

Eftir að kakan hefur verið tekin út er100gr af brytjuðu suðusúkkulaði stráðyfir.

Berið fram með rjóma eða ís.

Verði ykkur að góðu,Sigrún og Ágúst

Ár bæj ar blað iðMat ur4

Mat gæð ing arn ir

Humarpasta ogkonfektkaka

Hermann og Eiríka erunæstu matgæðingar

Sigrún Ellertsdóttir og Ágúst H. Leósson, í Viðarási 39, skora á Her-mann Björnsson og Eiríku Ásgrímsdóttur, Ártúni , að koma með upp skrift -ir í næsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir þeirra í næsta Ár bæj ar -blaði sem kem ur út í júlí.

- að hætti Sigrúnar og Ágústs

Sigrún Ellertsdóttir og Ágúst H. Leósson. ÁB-mynd PS

Page 5: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

F Ö S T U D A G U RF Ö S T U D A G U R

KR. KR. KR.

KR.KG KR.KGKR.KG

KR.KG

KR.KG HEIÐALAMB

KR.KG

KR.KG

KR.KG

KR.KG

750ml á verði 500ml

598 KR.

KR. 250g

KR.KG KR.KGKR.KG

KR.KG

KR.KGKR.KG

K.RK G

H

KG.RKHEI AA AAAMBALLÐÐ

GK.RK

K

KG.RK

KG.RK

K

KG.R

RUGNIRBAGNILKÚJK

KG.RK

RUGNIRBAGNILKÚJK

R.Kó í í

R. g025íí

KR.

l0mml57 á

KR. KR

á lmml500irðeerv

R.

KG.RK

KG.RK

KG.RK

KG.RK

KG.RK

KGRK

KGRK

KGRK

A G U RF Ö S T U D

KG.RK

KG.RK

A G U RF Ö S T U D

KG.RK

A G U R

Page 6: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir6

Ertu í atvinnuleit? Sendu inn almenna umsókn í dag og vertu á skrá - www.hugtak.is

Þessir krakkar unnu til verðlauna.ÁB-myndir Einar Ásgeirsson

Árbæjar-hlaupið

Hið árlega Árbæjarhlaup fór fram ádögunum og var að venju margt ummanninn.

Hlauparar voru á öllum aldri oggrillaðar voru pylsur og allir fengu djúsmeð.

Einar Ásgeirsson var á staðnum ogsmellti af nokkrum myndum.Mömmurnar létu ekki sitt eftir liggja og brunuðu með vagnana.

Þessir tóku vel á því.

Keppni var afar hörð og litlu munaði í lokin.

Keppendur voru á öllum aldri.

Page 7: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Gott verð godirgardar@

gmail.com

SS:: 886677--33994422

Page 8: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

Bílamálun & Réttingar

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

Vorsýningfimleikadeil-

dar FylkisNýverið var árleg Vorsýning fim-

leikadeildar Fylkis á dagskrá og fór núfram í fyrsta skipti í glæsilegri fim-leikahöll Fylkis.

Mikill fjöldi fimleikafólks kom framog sýndi glæsileg tilþrif en fimleikafólkí Fylki er í mikilli framför og ljópst erað framtíðin er mjög björt og aðstaðanorðin stórglæsileg.

TÆKNIVÉLAR ehf.

Fjöldi manns fylgdist með Vorsýningunni í fimleikhöll Fylkis.

Strumpadans. Allt gert klárt fyrir sýningu.

Yngstu strákarnir voru flottir.

Góð tilþrif. Framtíðar fimleikasnillingar.

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

Page 9: Arbaejarbladid 6.tbl 2011
Page 10: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir

10

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Glæsileg handverkssýning

Kaffisamsæti í tilefni sýningarinnar.Ibuar eru m.a. i treutskurði. a þessari mynd er GunnarPalsson en hann atti nokkur verk a syningunni

Hannyrðir. Hulda sa um að gestir skraðu sig i gestabok.

Glæsileg postulínsmálun.

Málverk eftir íbúa.

Fyrstu dagana í júní bauð Félagsstarfeldri borgara í Hraunbæ 5 upp á glæsi-lega handverkssýningu.

Á sýningunni var afrakstrur vetrarinssýndur og mætti fjöldi manns á

sýninguna sem var einkar glæsileg.Það kenndi ýmissa grasa á sýning-

unni. Þar má nefna postulínsmálun,tréútskurð, hannyrðir, málverk og skart-gripi og fleira mætti nefna.

Boðið var upp á kaffi og meðlæti ogvar mikil ánægja meðal íbúa og gestasem sóttu þessa skemmtilegu sýningu.

Mikill fjöldi gesta mætti á sýninguna.

Page 11: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Hugtak er nýtt ráðninga og ráðgjafa-fyrirtæki í mannauðsmálum sem fór afstað í mars síðastliðnum. Starfseminsnýr annarsvegar að ráðningaþjónustutil fyrirtækja og hinsvegar að ráðgjöf ímannauðsmálum. Þá er einnig í boðiýmis þjónusta og ráðgjöf til atvinnuleit-enda.

- Hverjir standa að baki þessu nýjafyrirtæki?

„Við erum þrjú saman sem stöndumað baki stofnun Hugtaks. Guðlaugur ogJóhanna Ella höfðu gengið með hug-myndina í maganum í lengri tíma ogákváðu í lok árs 2010 að láta slagstanda. Þau höfðu í kjölfarið sambandvið mig og voru ekki lengi að sannfæramig. Hugmyndin var góð og vel útfærðog síðast en ekki síst tel ég okkurmynda sterka heild á þessu sviði meðokkar menntun og reynslu. Ég ogGuðlaugur vorum saman í sálfræðinámiá sínum tíma og hittumst svo að nýju íframhaldsnámi okkar í mannauðsstjórn-un nokkrum árum seinna. Hann hafðireyndar þá einnig lokið námi íalþjóðaviðskiptum í millitíðinni, ég hefhann grunaðan um að vera að safna há-skólagráðum. En ætli ég stoppi hannekki af núna, enda komið gott“ segirGeir Birgisson, sviðsstjóri ráðninga.

- Hvernig er að fara af stað með fyr-irtæki á þessu sviði í dag?

„Ákvörðun um að fara af stað meðrekstur var í sjálfu sér auðveld, við höf-um öll brennandi áhuga á þessu sviði ogákveðnar hugmyndir um hvernig megigera hlutina öðruvísi. Reksturinn hefurfarið vel af stað og viðtökurnar veriðframar vonum. Við höfum haft það aðleiðarljósi að hafa yfirbyggingu fyrir-tækisins litla og geta þar af leiðandiboðið hagstæð verð á þjónustu, sem erþó um leið fagleg og árangursrík.“ seg-ir Guðlaugur Örn Hauksson fram-kvæmdarstjóri. „Ég tel einnig að það sémikill styrkleiki að við erum öll mjögsamstíga og svipað þenkjandi, enda öllmeð bakgrunn í sálfræði, ásamt því aðhafa svo framhaldsmenntun í vinnu-sálfræði, mannauðsstjórnun ogviðskiptafræði“.

- Nú er atvinnuleysi mikið og talaðum að fyrirtæki haldi að sér höndunum,samkeppnin hlýtur að vera mikil?

„Í takt við aðstæður fyrirtækja í daghöfum við verið að kynna nýjar leiðir ímannauðsmálum sem margar hentamjög vel fyrirtækjum sem horfa meira íkostnað en þurfa samt sem áður aðsinna starfsmannamálum með faglegumhætti. Við höfum kynnt til sögunnarsvokallaðan starfsmannastjóra til leigu,þar sem fyrirtæki úthýsa grunnverkefn-um hefðbundins starfsmannastjóra tilHugtaks gegn hóflegu mánaðargjaldi.Einnig bjóðum við upp á ráðgjafa tilleigu þar sem við komum inn í ákveðinverkefni innan fyrirtækja sem er eins-konar viðbót við mannauðsdeild þess.Við tökum svo nýja nálgun áhefðbundnari þjónustuleiðir ásamt þvíað leggja mikla áherslu á eftirfylgni ogmælanlegan árangur“ segir Guðlaugur.

- Ykkar viðskiptavinir eru því aðal-lega fyrirtækin sjálf, hvað með fólk í at-vinnuleit?

„Þrátt fyrir að okkar tekjur komi fráfyrirtækjum teljum við mjög mikilvægtað veita atvinnuleitendum góða þjón-ustu. Við bjóðum fólki upp á að sendaalmenna umsókn og vera þar af leiðandiá skrá, mörg fyrirtæki kjósa að leita ein-ungis eftir fólki þaðan og fara ekki ífrekari leit með auglýsingu starfa og þvímikilvægt að sem flestir skrái sig til aðkoma til greina í þau störf“ segir Geir,„við hvetjum líka sem flesta til að komaí almennt viðtal þar sem við förum yfirmálin, hvernig þeir hagi sinni atvinnu-leit, hvort eitthvað megi betur fara ogþar fær fólk einnig tækifæri til að skýra

nánar frá sínum högum og hverskonarstarfi það sækist helst eftir“. „Við erumeinnig með áhugasviðspróf sem geturhentað vel þeim sem eiga í erfiðleikummeð að staðsetja sig á vinnumarkaði oghafa ekki mótað sér ákveðna stefnu,“segir Guðlaugur.

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

11

ÍSLE

NSK

A S

IA.IS

AR

I 549

16 0

6/11

Ný íbúðalán

Hvað skiptir þig máli?Það skiptir máli að geta fengið íbúðalán á góðum kjörum. Þess vegna bjóðum við hjá Arion banka viðskiptavinum okkar ný íbúðalán.

Um er að ræða verðtryggð íbúðalán með föstum 4,3% vöxtum í 25 eða 40 ár.

Komdu við í næsta útibúi eða reiknaðu þitt dæmi á arionbanki.is.

Sigríður Dögg Arnardóttir28 ára

„Það skiptir máli að hafa aðgang að íbúðalánum á hagstæðum kjörum.“

4,3%„ Að geta boðið vinum mínum í eftirminnileg matarboð.“

„ Að heimilið mitt endur- spegli það hver ég er.“

„ Að bankinn minn vinni með mér að markmiðum mínum.“

„ Að geta ferðast til framandi landa til að upplifa eitthvað alveg nýtt.“

I 549

16 0

6/11

A S

IA.IS

AR

NSK

EÍS

L

ið töVmdu í næsta útibú.eða kokkur í síma ðu samband við oHaffðu samband við o

.éri þel á mótkum v vel á mótið töionbanki.isar, á444 7000kkur í síma

,,Nýjar leiðir fyrir fyrirtæki”- segja geir og Guðlaugur hjá Hugtaki

Geir Birgisson sviðsstjóri og Guðlaugur Örn Hauksson framkvæmdastjóri. ÁB-mynd PS

Page 12: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Ár bæj ar blað ið er les ið á hverju heim ili

Mest les ni fjöl mið ill inn

í Ár bæ og Graf ar holti?

Aug lýs ing arn ar skila ár angri í Ár bæj ar blað inu

������������������������������ � � � �� �

�� ��

� �� � � � � ����

� � �� ����� � �

� � � �

��1!*������5/%���������+ 7 �/611 �!* ?�7!: �7�=/�!;�-%��/ $� /�&-*1'

� � � � � � � � � � � � � � � � �����������������������������������������������������������������������0 ��) ����

��

� � �

��

� � ��7�07+

�� � � � �

� � �

� ��� ��

587-9500

Page 13: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Magnús Jónsson útibússtjóri á Húsa-vík hefur verið ráðinn útibússtjóri í Ár-bæjarútibúi Landsbankans. 22 sóttu umstöðuna þegar hún var auglýst, 4 konurog 18 karlar.

Magnús er viðskiptafræðingur fráHáskóla Íslands. Hann hefur starfað íLandsbankanum frá 2004 þegar hannréði sig norður til Akureyrar sem fram-kvæmdastjóri Framtakssjóðs Lands-bankans. Síðar starfaði hann sem fyrir-tækjasérfræðingur í útibúinu á Akureyrien hefur verið útibússtjóri á Húsavík fráárinu 2008.

Áður en Magnús hóf störf hjá Lands-bankanum starfaði hann hjá Búnaðar-bankanum (síðar KB banka) í Hamra-

borg sem fyrirtækjafulltrúi og þar áðursem gæða- og þjónustustjóri hjá Ele-ment hf.

Magnús er í sambúð með SigurrósJakobsdóttur og eiga þau tvo ungadrengi.

Ár bæj ar blað ið Fréttir

13

Vínlandsleið 16, Grafarholti

113 Reykjavík - Sími 577 1770

[email protected]

www.urdarapotek.is

Við bjóðum upp á alla hefðbundna lyfjafræðilega þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, blóð- þrýstingsmælingar og heimsendingar lyfja. Vekjum athygli á að allir rafrænir lyfseðlar gilda hjá okkur.

Hlökkum til að sjá þig!

Verið velkomin í Urðarapótek- nýtt einkarekið apótek í Grafarholti

Hlökkum til að sjá þig!

lyfseðlar gilda hjá okkur.athygli á að allir rafrænir

Vekjum heimsendingar lyfja. blóð- þrýstingsmælingar og þjónustu s.s. lyfjaskömmtun, hefðbundna lyfjafræðilega

alla Við bjóðum upp á

Hlökkum til að sjá þig!

Vekjum

þjónustu s.s. lyfjaskömmtun,

www.urdarapotek.is

[email protected]

113 Reykjavík - Sími 577 1770

Vínlandsleið 16, Grafarholti

Magnús ráðinnútibússtjóri

LandsbankansMagnús Jónsson er nýr útibússtjóriLandsbankans í Árbæ. Hann starf-aði áður sem útibússtjóri Lands-bankans á Húsavík.

Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrverandiútibússtjóri Landsbankans í Árbæ, tókvið útibúi bankans í Austurstræti.

Page 14: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

���������� �

� � �� � � � �

� � �� � � � �

� � � � � �� � � � �

� � � � � � �� � � � � �

� �

� � � � � � �� � � � � �� � � � � � �

� � �� � �

� � � �� � � � �

� � � � � �� � � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � � � � �� � � � � � �

� �

� � � � � � �� � � � � � � �

� � � � � � �

� � � � � �� � � �

� � �� � � �

� � � � � � �� � � �� � � � � � �

� � � � �

� �� � �� �

� �� � � �

� � �� �

� � � �� � �

�� � �� � � �

� � � �

� � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � �

� � � � �

� � � � � �� �

� �

� � � � � �� � �

�-&'�#,&(��'($���#��0��)2�!�)'#��&�$!���($&���#)����*�&���$!�������������, ���*/ ����/"� �����������+++��$�)�!�)'#��&��'

�%��2 �-#)������(�!��0'()�����������������!�)���&����������������0#(�)#��&�'/"� ������

� �

� � � � � � � � � � � � �

�� -'�'�������������$(3"����"%))�)�"�%5�.�#�5�$���'�5�'��$��()�/� 2$/���������*$��'()�!�5�'�+1'*'��-"� �� �4���#�5�

�&����%"*#�� � �#&0��$3'�$��� �#�""���"!�,)'�#���)'����)��� �#&0��$3'�$��� �)�'���')-

�*��$� %'����-� ��()�'&����� ��'��������.'(&'�-�+�5 ���)�'�(�0"!��1�*5"�*($�

� � � �

Ár bæj ar blað iðFréttir14

Þessi er tekin greinilega í árdaga Fylkis, ekki þekkjum við neinn á myndinni nema þjálfarann Theódór Óskarsson og virðisthann vera að halda ræðu yfir mönnum, en eftirtektin ekki í betra lagi, kannski eru þeir undir í leiknum, en Teddi að blása

þeim byr í segl. Gaman væri að fá upplýsingar um þá sem eru á myndinni á [email protected]

Gamla myndin - Hverjir eru þetta?Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • SólarhringsvaktKomum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænar

líkkistur

Jón G. Bjarnason

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Page 15: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg

íslensk flugubox

Gröfum

nöfn

veiðimanna

á boxin

Snowbee reyk-

og eldunarofn

Vöðlur

m/rennilás, belti

og skór á

aðeins 38.900,-

Gildir me?anbirg?ir endast.

Mikið úrval af

flugustöngum

Page 16: Arbaejarbladid 6.tbl 2011

Signý Kolbeinsdóttir hönnuður

1.200 umhverfisvottuðkort í sátt við náttúruna

Prentun frá A til Ö

URP

Ð UTTOVSIFREVHMAJÐIMSTNER

tovsfirevhmu–iddOR011,7akkabaðffðöH

, þgir þiryi f fyddO

.ajððjimstnerpðutt.iddo.www,0005515imís,kívajykkjeR

s oni, err, eatner hage, þ

si

.ratner hég þs o

á A trn futnerP

l Öiá A t