dutyfree_hrefna

2
Fríhöfnin verslun á netinu Ferlið: Þú velur þær vörur sem þú vilt panta og setur í körfu. Það er gert með því að smella á hnappinn „Panta“ sem er við hverja vöru. Þegar þú ert tilbúin að senda pöntunina þá smellir þú á körfuna efst hægra megin og velur „Skoða körfu“. Hér sérðu lista yr þær vörur sem þú hefur pantað og getur valið annað hvort að ganga frá pöntun eða að halda áfram að versla. Pöntunarform Hér er mjög mikilvægt að velja hvar þú ætlar að sækja vörurnar þínar, um tvennt er að velja: * Brottfararverslun * Komuverslun Þegar þú hefur valið verslun þarf að fylla út í alla reiti pöntunarformsins til að tryggja að pöntunin sé rétt. Hér er hægt að bæta við magni eða hætta við vöru áður en pöntun er send. Þegar þú hefur fyllt út í alla reiti pöntunarformsins og ert full- viss um að allt sé rétt, þá er smellt á hnappinn „Panta vörur“. Nú er pöntunin þín farin til okkur og staðfesting og pöntunarnúmer sendist með tölvupósti til þín. Pöntunarnúmer MJÖG MIKILVÆGT er að koma með pöntunarnúmerið þitt þegar þú sækir vörurnar þínar. Þú hefur um þrjár leiðir að velja: 1) Prentað út tölvupóstinn til að taka með þér í Fríhöfnina 2) Sýnt starfsmanni tölvupóstinn í símanum þínum eða 3) Sýnt starfsmanni sms sendingu ef þú hakaðir við að fá staðfestingu í smsi Ef það kemur fyrir að þú færð ekki pöntunarstaðfestingu senda í töluvupósti er vissara að hringja í okkur síma 425-6000 á milli 8-16, í síma 425-0414 ef það er utan þess tíma eða senda okkur tölvupóst á netfangið [email protected] Ath. Ef vara sem þú pantaðir er ekki á pöntunarstaðfestingunni sem er pokanum þínum þegar þú sækir hann þá hefur hún ekki verið til þegar pöntunin var tekin saman. Við mælumst hinsvegar til þess að þú spyrjir starfsmann um hvort varan sé komin aftur í sölu. Ath. Verð vöru miðast við verð pöntunardags Velkomin Nú er hægt að panta vörur af heimasíðu Fríhafnarinnar. Þær bíða þín tilbúnar í poka þegar þú mætir annað hvort í brottfarar- eða komuverslun Fríhafnarinnar. Panta verður vörurnar með að lágmarki sólarhrings fyrirvara. Þú greiðir fyrir vörurnar þegar þú sækir þær. Ath. Ekki er mælt með því að panta vörur með meiri en viku fyrirvara * FRÍHÖFNIN EHF * 235 Keavíkurugvöllur * Sími: 425 0410 * Fax: 425 0418 * [email protected] Panta & Sækja Pantaðu hjá okkur á netinu og vörurnar bíða þín tilbúnar þegar þú ferð út eða kemur heim!

Upload: gettunu-gettunu

Post on 07-Mar-2016

219 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

DutyFree brochure

TRANSCRIPT

Fríhöfninverslun á netinu

Ferlið:

Þú velur þær vörur sem þú vilt panta og setur í körfu. Það er gert með því að smella á hnappinn „Panta“ sem er við hverja vöru. Þegar þú ert tilbúin að senda pöntunina þá smellir þú á körfuna efst hægra megin og velur „Skoða körfu“. Hér sérðu

lista yfi r þær vörur sem þú hefur pantað og getur valið annað hvort að ganga frá pöntun eða að halda áfram að versla.

Pöntunarform

Hér er mjög mikilvægt að velja hvar þú ætlar að sækja vörurnar þínar, um tvennt er að velja:

* Brottfararverslun * Komuverslun

Þegar þú hefur valið verslun þarf að fylla út í alla reiti pöntunarformsins til að tryggja að pöntunin sé rétt. Hér er

hægt að bæta við magni eða hætta við vöru áður en pöntun er send.

Þegar þú hefur fyllt út í alla reiti pöntunarformsins og ert full-viss um að allt sé rétt, þá er smellt á hnappinn

„Panta vörur“.

Nú er pöntunin þín farin til okkur og staðfesting og pöntunarnúmer sendist með tölvupósti til þín.

Pöntunarnúmer

MJÖG MIKILVÆGT er að koma með pöntunarnúmerið þitt þegar þú sækir vörurnar þínar. Þú hefur um þrjár leiðir að velja:

1) Prentað út tölvupóstinn til að taka með þér í Fríhöfnina2) Sýnt starfsmanni tölvupóstinn í símanum þínum eða

3) Sýnt starfsmanni sms sendingu ef þú hakaðir við að fá staðfestingu í smsi

Ef það kemur fyrir að þú færð ekki pöntunarstaðfestingu senda í töluvupósti er vissara að hringja í okkur síma 425-6000 á milli 8-16, í síma 425-0414 ef það er utan þess tíma eða senda okkur

tölvupóst á netfangið [email protected]

Ath. Ef vara sem þú pantaðir er ekki á pöntunarstaðfestingunni sem er pokanum þínum þegar þú sækir hann þá hefur hún ekki verið til þegar pöntunin var tekin saman. Við mælumst

hinsvegar til þess að þú spyrjir starfsmann um hvort varan sé komin aftur í sölu.

Ath. Verð vöru miðast við verð pöntunardags

Velkomin

Nú er hægt að panta vörur af heimasíðu Fríhafnarinnar.

Þær bíða þín tilbúnar í poka þegar þú mætir annað hvort í

brottfarar- eða komuverslun Fríhafnarinnar. Panta verður vörurnar með að lágmarki sólarhrings fyrirvara.

Þú greiðir fyrir vörurnar þegar þú sækir þær.

Ath. Ekki er mælt með því að panta vörur með meiri en viku fyrirvara

* FRÍHÖFNIN EHF * 235 Kefl avíkurfl ugvöllur

* Sími: 425 0410 * Fax: 425 0418

* [email protected]

Panta & Sækja

Pantaðu hjá okkur á netinu og vörurnar bíða þín tilbúnar þegar þú ferð út eða kemur

heim!

SnyrtivörurÁfengi

Fatnaður

Leikföng og sælgæti