ferðalög fyrir lífið

4
Nínukot; Síðumúli 13, 108Reykjavík, Iceland Sími/Tel: (354)5612700 ninukot(at)ninukot.is

Upload: arna-tomasdottir

Post on 31-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

sjálfboðavinna í zimbabwe

TRANSCRIPT

Page 1: ferðalög fyrir lífið

Nínukot; Síðumúli 13, 108­Reykjavík, Iceland Sími/Tel: (354)561­2700 ninukot(at)ninukot.is

FFeerrððaallöögg ffyyrriirr llííffiiðð

ZZiimmbbaabbwwee

Page 2: ferðalög fyrir lífið

-Viltu kenna ljónsungum að veiða í náttúrunni?

Zimbabwe er eins og National Geographic mynd afAfríku með hinum stórkostleguViktoríufossum, ótrúlegu dýralífi, rústum frá miðöldum og líflegum borgum. Viðbjóðum upp á Sjálfboðavinnu Zimbabwe þar sem þér gefst einstakt tækifæri til aðfjölga villtum ljónum í náttúrunni og styðja við starfsemi Zambezi þjóðgarðsins.

Menn hafa búið í Zimbabwe frá örófi alda. Á elleftu til fimmtándu öld byggðist uppeitt ríkasta og valdamesta samfélagið í suðaustur Afríku, og nefndist höfuðborginMikla Zimbabwe (Great Zimbabwe). Þar má enn finna rústir og virki sem minna áþessa gullöld.

Upp úr miðri nítjándu öld mættu Bretar á svæðið í flottum safariklæðum og tóku yfirlandið. Þrátt fyrir viktoríanska kurteisi og fínu klæðin voru heimamenn ekki parhrifnir af nýju landnemunum og oft var tekist harkalega á. Landið varð þó ekkisjálfstætt fyrr en 1980 þegar Robert Mugabe vann kosningarnar.

Taktu þátt í fyrsta verkefni sinnar tegundar í heiminum, þar sem unnið er að því aðfjölga villtum ljónum í náttúrunni.

Í sjálfboðavinna Zimbabwe – Viktoría Falls og Zimbabwe - Antelope Park bjóðum viðþér að umgangast afrísk ljón, taka þátt í einstöku rannsóknaverkefni og hjálpa til viðað aðlaga ófrjáls ljón að sínu náttúrulega umhverfi aftur. *

SJÁLFBOÐAVINNA ZIMBABWE

*Ninukot*

Page 3: ferðalög fyrir lífið

"Mig hafði alltafdreymt um að fara til Afríku og dýr eru mitt aðal áhugamál, svoþegar Arna Dögg Tómasdóttir vinkona mín sá auglýsinguna ákváðum við ásamtHans Árnasyni bróður mínum að fara út," segir Arna Björg Árnadóttir, 23 áraháskólanemi sem er nýkomin heim frá Simbabve og Mósambík þar sem hún dvaldi ítvo mánuði á vegum Nínukots.

"Okkar starf var að fara með ljónsungana í gönguferðir tvisvar á dag, einn til tvotíma í senn og láta þau venjast því að ganga frjáls. Það var auðvitað viss áhætta semfylgdi þessu og við urðum að fylgja vissum reglum eins og að snúa aldrei baki íljónin, beygja okkur ekki niður, né klæðast skærum eða áberandi fötum, en í hverrigönguferð voru alltaf tveir ljónatemjarar sem ljónin álitu foringjann í hópnum,"segir Arna Björg, sem kveðst ekki hafa fundið til hræðslu innan um ljónin.*

*Fréttablaðið*