glærushow fyrir kennslufræði

8
Hópverkefni Umræðu- og spurnaraðferðir

Upload: hrefna-hlin-sveinbjoernsdottir

Post on 12-Jun-2015

563 views

Category:

Education


6 download

DESCRIPTION

Glærur um umræðu-og samræðuaðferðir í kennslufræði í Háskóla Íslands.

TRANSCRIPT

Page 1: Glærushow Fyrir KennslufræðI

Hópverkefni

Umræðu- og spurnaraðferðir

Page 2: Glærushow Fyrir KennslufræðI

Stutt lýsing

Þetta er aðferð þar sem leiðbeinandinn beitir spurningum markvisst til þess að skapa umræður í hópnum í því skyni að fá fram ólík sjónarmið, auka skilning þátttakenda og fá þá til að draga eigin ályktanir.

Page 3: Glærushow Fyrir KennslufræðI

Tilgangur

Að nemendur læri að koma með eigin hugmyndir

Læra að hugsa sjálfstætt

Draga ályktanir út frá umræðunni

Að nemandi læri að hlusta á aðra

Læri að tjá sig fyrir framan aðra

Eflir getu til skoðanamyndana

Hvetja til þátttöku, virkja nemendur

Page 4: Glærushow Fyrir KennslufræðI

Ávinningur Kennara

Kennsla verður líflegri

Áhugi nemanda kviknar

Fær betri yfirsýn yfir getu nemandans

Kennarinn sýnir með þessu móti að hann hafi áhuga á að nemendur séu með góðan skilning á námsefninu

Nemandinn fær þroska í að bera virðingu fyrir skoðunum annara.

Page 5: Glærushow Fyrir KennslufræðI

Hvenær við hæfi?

Til að leysa ágreining

Pallborðsumræður

Málfundir

,,Réttarhöld” (röksemdarfærsla)

Málstofur

Umræðuhópar

Page 6: Glærushow Fyrir KennslufræðI

Veikleikar

Getur verið erfitt að halda nemendum við efnið.

Getur skapað meiri glundroða.

Getur skapað erfiðar aðstæður fyrir hlédræga nemendur.

Getur verið krefjandi að halda utan um bekkinn.

Getur verið erfitt að halda nemanda við efnið.

Page 7: Glærushow Fyrir KennslufræðI

Styrkleikar

Virkni meðal nemenda.

Of auðveldara að tileinka sér þekkingu í töluðu máli.

Býr til svigrúm fyrir ýmis sjónarmið.

Þroskar ímyndunaraflið.

Hvetur nemanda til ,,Brain storming”

Nemandi er háður vinnuframlagi allra hinna

Page 8: Glærushow Fyrir KennslufræðI

Hvernig er þetta notað?

Spurningar eru vandlega valdar og settar upp í ákveðnri röð.

Lykilspurningar.

Í afslöppuðu andrúmslofti, svo nemandi sé tilbúnari til að taka áhættu

Kennari leyði umræðuna og skrifar oft upp lykilhugtök til að halda nemendum við efnið

Mikilvægt að hafa spurningar sem nemandi dragi ályktun af.