skimun fyrir lungnakrabbameini

21
Skimun fyrir lungnakrabbameini Steinn Jónsson, prófessor Læknadeild Háskóla Íslands

Upload: akasma

Post on 14-Jan-2016

40 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Skimun fyrir lungnakrabbameini. Steinn Jónsson, prófessor Læknadeild Háskóla Íslands. Faraldsfræði lungnakrabbameins. USA Algengasta dánarorsök vegna CA 170.000 ný tilfelli 155.000 dauðsföll Fleiri deyja úr LC en samtals úr: Brjóstkrabbameini Prostata krabbameini Ristilkrabbameini. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Skimun fyrir lungnakrabbameini

Steinn Jónsson, prófessorLæknadeild Háskóla Íslands

Page 2: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Faraldsfræði lungnakrabbameins

USA Algengasta dánarorsök vegna CA 170.000 ný tilfelli 155.000 dauðsföll Fleiri deyja úr LC en samtals úr: Brjóstkrabbameini Prostata krabbameini Ristilkrabbameini

Page 3: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Faraldsfræði Ísland

Nýgengi per 100000 Náði hámarki um 1985-90 Konur í 4. sæti í heimi Reykingar úr 40% 1970 í 20% 2006 15% 2012

Page 4: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Stigun og Lifun TNM stig I

< 3 cm tumor Nodal status

Intraparenchymal Hilar Medistinal

Metastasar

Áhrif greiningarstigs á lifun

Page 5: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Horfur í heild 65-75% óskurðtækir við greiningu Heildar 5 ára lifun 14-15% með

bestu meðferð

Thorsteinsson et.al. Journal of Thoracic Oncology 2012; 7: 1164-69

Page 6: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Nýjungar í lungnakrabbameini Erfðir

Áhættumat/spá Snemmgreining

CT skimun Fluorescent Bronch Cytologia/Tumor Markerar

Adjuvant lyfjameðferð Prevention

reykbindindi

Skimun í Lungnacancer

Page 7: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Dánartíðni úr lungnakrabbameini meðal sjúklinga í Mayo skimunarrannsókninni

Page 8: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Dánartíðni og dánarorsakir í Mayo skimunarrannsókninni

Page 9: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Þróun ground glass þéttingar í íferandi adenocarcinoma í lunga á CT

Page 10: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

ELCAP Early lung cancer action project Cornell University Medical Center New York

Claudia Henschke Alþjóðasamstarf Lancet 1999; 354: 99-

105

David Yankelevitz > 90 % diagnostísk

nákvæmni í fínnálarástungu á hnútum allt að 3mm í þvermál

Page 11: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Survival of patients with stage I lung cancer detected on CT screeing. International Early Lung Cancer Action ProgramNEJM, 2006 Oct; 355 (17) 1763-71

Page 12: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Framvirk slembuð rannsókn á áhrifum skimunar með CT á dánartíðni vegna lungnakrabbameins

Page 13: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Inntökuskilyrði í NLST Inntökuskilyrði (53,454

einstaklingar) Aldur >55 en < 74 ár Reykt > 30 pakkaár Hætt að reykja innan 15 ára

Slembun CT (26,722) lungnamynd (26,732) Þrjár árlengar myndatökur

Page 14: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Rannsóknarferli hnúta sem fundust á CT í NLST rannsókninni

Page 15: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Niðurstöður úr skimun með CT eða lungnamynd

Page 16: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Fjöldi tilfella lungnakrabbameins sem fundust með CT vs. lungnamynd

Page 17: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Fjöldi dauðsfalla eftir skimunaraðferð með lungnamynd vs. CT

Page 18: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Dánarorsakir eftir skimunaraðferð

Page 19: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Niðurstöður í hnotskurn Dánartíðni vegna

lungnakrabbameins 247 per 100000 person year hjá CT hóp 309 per 100000 person year hjá CXR hóp Lækkun um 20% (p=0.004)

Dánartíðni af öllum orsökum 6,7% lækkun á dánartíðni í heild

(=0.02)

Page 20: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Heildarniðurstöður um lifun eftir Mayo skimunarrannsóknina 20 ára uppgjör

Page 21: Skimun  fyrir lungnakrabbameini

Lifun sjúklinga sem greindust með LC fyrir 1983 í Mayo skimunarrannsókninni