mannfjöldaspá fyrir akranes fyrir árin 2022 og 2025

29
Vífill Karlsson Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025 Byggt er á AR-líkani Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi Júní 2015 Höfundur er atvinnuráðgjafi hjá SSV og dósent við Háskólann á Akureyri

Upload: akraneskaupstadur

Post on 22-Jul-2016

249 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

Vífill Karlsson

Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

Byggt er á AR-líkani

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi

Júní 2015

Höfundur er atvinnuráðgjafi hjá SSV og dósent við Háskólann á Akureyri

Page 2: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

2

EFNISYFIRLIT

1 SAMANTEKT OG NIÐURSTÖÐUR ............................................................................................................... 4

2 INNGANGUR ............................................................................................................................................. 5

3 AR-LÍKAN: ÍTARLEGRA SPÁLÍKAN – FYRSTA SKREF .................................................................................... 6

4 ALDURSDREIFINGARLÍKAN – ANNAÐ SKREF ............................................................................................. 9

5 ALDURSDREIFING ÍBÚANNA, ÁRIN 2010, 2020 OG 2025 – ÞRIÐJA SKREF .................................................. 9

6 ÚRBÆTUR OG TAKMARKANIR SPÁRINNAR ............................................................................................. 12

7 VIÐAUKI 2: SPÁTÖLUR FRAM TIL 2025 ÁSAMT RAUNTÖLUM 2010. ........................................................ 13

ÍBÚASPÁ YFIR HEILDARÍBÚAFJÖLDA Á AKRANESI 2013-2025 .............................................................................. 13 ÍBÚASPÁ FYRIR AKRANES EFTIR ALDRI OG KYNI .................................................................................................. 14

7.2.1 Hófstillt spá 2020 eftir aldurshópum og kyni ................................................................................ 14 7.2.2 Meðalhófsspá 2020 eftir aldurshópum og kyni ............................................................................. 14 7.2.3 Bjartsýnisspá 2020 eftir aldurshópum og kyni .............................................................................. 15 7.2.4 Hófstillt spá 2025 eftir aldurshópum og kyni ................................................................................ 15 7.2.5 Meðalhófsspá 2025 eftir aldurshópum og kyni ............................................................................. 16 7.2.6 Bjartsýnisspá 2025 eftir aldurshópum og kyni .............................................................................. 16 7.2.7 Hófstillt spá 2020 eftir aldri og kyni .............................................................................................. 17 7.2.8 Meðalhófsspá 2020 eftir aldri og kyni ........................................................................................... 19 7.2.9 Bjartsýn íbúaspá 2020 eftir aldri og kyni ....................................................................................... 21 7.2.10 Hófstillt spá 2025 eftir aldri og kyni .............................................................................................. 23 7.2.11 Meðalhófsspá 2025 eftir aldri og kyni ........................................................................................... 25 7.2.12 Bjartsýnisspá 2025 eftir aldri og kyni ............................................................................................ 27

8 VIÐAUKI 3: AR-LÍKAN Í EVIEWS ............................................................................................................... 29

Page 3: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

3

MYNDIR

Mynd 1: Íbúaþróun á Akranesi samkvæmt líkani A og B árin 2013-2025 ............................................................... 7 Mynd 2: Íbúaspá mis bjartsýn á Akranesi samkvæmt líkani B árin 2013-2025 ....................................................... 7 Mynd 3: Aldursdreifing íbúa á Akranesi árið 2013 skv. rauntölum ....................................................................... 10 Mynd 4: Aldursdreifing íbúa á Akranesi árið 2020 skv. hófstilltri íbúaspá ............................................................ 10 Mynd 5: Aldursdreifing íbúa á Akranesi árið 2025 skv. hófstilltri íbúaspá ............................................................ 11

TÖFLUR

Tafla 1: Spá yfir heildaríbúafjölda á Akranesi 1. des hvert ár. ............................................................................... 13 Tafla 2: Hófstillt íbúaspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2020. ......................................................................... 14 Tafla 3: Meðalhófsspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2020. ............................................................................ 14 Tafla 4: Bjartsýnisspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2020. .............................................................................. 15 Tafla 5: Hófstillt spá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2025. ................................................................................ 15 Tafla 6: Meðalhófsspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2025. ............................................................................ 16 Tafla 7: Bjartsýnisspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2025. .............................................................................. 16 Tafla 8: Hófstillt spá eftir aldri og kyni 1. des 2020. .............................................................................................. 17 Tafla 9: Meðalhófsspá eftir aldri og kyni 1. des 2020. .......................................................................................... 19 Tafla 10: Bjartsýnisspá eftir aldri og kyni 1. des 2020. .......................................................................................... 21 Tafla 11: Hófstillt spá eftir aldri og kyni 1. des 2025. ............................................................................................ 23 Tafla 12: Meðalhófsspá eftir aldri og kyni 1. des 2025. ........................................................................................ 25 Tafla 13: Bjartsýnisspá eftir aldri og kyni 1. des 2025. .......................................................................................... 27

Page 4: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

4

1 Samantekt og niðurstöður Hér er að finna mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025. Spáin er samsett og byggir heildarmannfjöldaspáin á AR-líkani á meðan aldursdreifingarspáin byggir á hermilíkani. Hermilíkanið tekur tillit til núverandi mannfjölda, aldursdreifingar, fæðingartíðni og dánartíðni og þróun þeirra á árunum 2000-2013. AR-líkanið er tölfræðilíkan (e. Auto Regressive) sem byggir á íbúafjölda og hagvaxtarþróun frá 1945-2013 ásamt sérstökum viðburðum sem ætla mætti að kynnu að hafa áhrif á íbúaþróun Akraness. Greiningin mælir með að stuðst sé við hófstillta spá.

1. desember árið 2013 voru íbúar 6.697 á Akranesi. Samkvæmt hófstilltri spá mun fólki fjölga um 976 næstu 12 árin og verða 7.612 árið 2025. Spáin byggir á hagvaxtarþróun Íslandsbanka: 3,2% árið 2014, 5,5% 2015, 3,4% 2016 og 2,5% að jafnaði eftir það til 2025. Það er árleg fjölgun upp á 1,2%. Þá er einnig athyglisvert að hið þráláta „mitti“ í aldurstré samfélaga utan höfuðborgarsvæðisins á að geta horfið á næstu 12 árum á Akranesi. Líkanið hefur verið þróað áfram frá fyrri spá (2011) og ætti nákvæmni þess að hafa aukist til muna – einkum er varðar aldursdreifingu íbúanna. Í síðustu spá komu áhrif bankahrunsins og framkvæmdanna árið 1998 á Grundartanga sem og Hvalfjarðargöngin illa fram. Þau áhrif eru mikilvæg í spánni um heildarmannfjölda á Akranesi.

Page 5: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

5

2 Inngangur Þessi spá var unnin að beiðni Helgu Gunnarsdóttur og Sigurðar Páls Harðarsonar. Óskað var efir spá til áranna 2020 og 2025. Þá var óskað eftir spá um aldursdreifingu. Í þessari skýrslu er að finna mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025. AR-líkanið byggir á mannfjöldaþróuninni frá 1945, vergri landsframleiðslu og ýmsum utanaðkomandi áhrifaþáttum eins og framkvæmdum við Grundartanga og Hvalfjarðargöngum. Aldursdreifingarspáin byggir á núverandi aldursdreifingu, fæðingartíðni og dánartíðni. Spáin var unnin í þremur skrefum. Fyrst var spáð fyrir um heildaríbúafjölda og síðan um aldursdreifingu. Að lokum voru spárnar tengdar saman. Verkið var unnið af dr. Vífli Karlssyni, hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.

Page 6: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

6

3 AR-líkan: Ítarlegra spálíkan – fyrsta skref AR-líkanið er byggt upp á grundvelli sögulegra gagna. Íbúafjöldi er einkum háður því hvernig hann og verg landsframleiðsla (VLF) voru í fyrra og hittifyrra. Með því nær líkanið að pikka upp áhrif ýmissa ytri- og innri þátta á íbúaþróun. Þar á meðal launaþróun, aðra vinnumarkaðsþætti, skynvirði og fjölda annarra þátta sem talið er að hafi, alla jafna, áhrif á íbúaþróun. Þá var einnig bætt við eftirfarandi leppbreytum fyrir ýmsa viðburði sem ætla mætti að hefðu haft áhrif á íbúaþróun á Akranesi sérstaklega: Sementsverksmiðjan 1956 (ceme), Járnblendifélagið og framhaldsskóli 1978 (ferr), Borgarfjarðarbrúin 1980 (brid), kvótakerfið 1983 (quot), tilkoma Hvalfjarðarganga og Norðuráls 1998 (tunn) og stækkun álversins árið 2001 (alum). Eftirfarandi líkan var kallað líkan A:

tttttttt TCQVLFMMM 21

Í líkaninu er íbúafjöldi einkenndur með M , verg landsframleiðsla með VLF og tilkoma kvótakerfisins með Q , Bankahrunið C og framkvæmdirnar 1998 sem T . stendur fyrir

svokallaðan leifalið en hefur enga praktíska þýðingu og kemur ekki fram í matslíkaninu. Tími er einkenndur með t . Fótskriftin t stendur því fyrir gildi á líðandi ári, 1t gildi í fyrra og 2t gildi í hittifyrra. Greiningin gaf eftirfarandi niðurstöðu:

TCQVLFMMM tttt)15,1()07,2()35,3()61,2(

2)22,3(

1)72,11()37,2(

45,4216,7708,11584,033,027,140,148

; 99,02 R

Tölurnar innan sviga eru t-gildi metinna stuðla. Forsendur matsins voru allar hinar ákjósanlegustu1. Eftirfarandi líkan er kallað líkan B:

tttttttt TCQVLFMMM 21

Greinigin gaf eftirfarandi niðurstöðu:

TCQVLFMMM tttt)81,1()15,3()30,3()49,1(

2)58,3(

1)16,13(

76,6612,11255,11741,037,037,1

; 99,02 R

Tölurnar innan sviga eru t-gildi metinna stuðla. Forsendur matsins voru allar hinar ákjósanlegustu. Ákveðið var að styðjast við líkan B til að spá fyrir um heildaríbúaþróun þar sem stuðst hafði verið við líkan af gerðinni A í tvö fyrri skiptin fyrir Akranes og ofmat á íbúaþróuninni hafði haft tilhneigingu til að koma fram eftir því sem leið á spátímabilið. Samanburður leiddi í ljós að líkan B spáir ekki eins mikilli aukningu og liggur það í stuðlinum fyrir verga landsframleiðslu sem er tvöfalt stærri í líkani A.

1 Engin misdreifni, sjálffylgni og samfylgni.

Page 7: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

7

Mynd 1: Íbúaþróun á Akranesi samkvæmt líkani A og B árin 2013-2025

Að vísu er stuðullinn fyrir verga landsframleiðslu marktækari í líkani A en á grundvelli reynslunnar er samt mælt með líkani B. Þá er stuðullin ofmetinn ef ekki er tekið tillit til áhrifanna frá 1998 sérstaklega. Þetta er líka gert vegna þess að raunfjölgun íbúa frá 1998 á Akranesi í samanburði við þau störf sem orðið hafa til á Grundartanga síðan þá rennir stoðum undir þá ákvörðun. Nánar verður því lýst hér rétt á eftir.

Mynd 2: Íbúaspá mis bjartsýn á Akranesi samkvæmt líkani B árin 2013-2025

Gerðar voru þrjár misbjartsýnar íbúaspár. Forsendur þeirra voru:

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

7000

8000

9000

19

45

19

48

19

51

19

54

19

57

19

60

19

63

19

66

19

69

19

72

19

75

19

78

19

81

19

84

19

87

19

90

19

93

19

96

19

99

20

02

20

05

20

08

20

11

20

14

20

17

20

20

20

23

20

26

Íbúaþróun Líkan B Líkan A

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

7000

8000

9000

10000

19

45

19

48

19

51

19

54

19

57

19

60

19

63

19

66

19

69

19

72

19

75

19

78

19

81

19

84

19

87

19

90

19

93

19

96

19

99

20

02

20

05

20

08

20

11

20

14

20

17

20

20

20

23

20

26

Íbúaþróun Hófstillt spá Meðalhófsspá Bjartsýnisspá

Page 8: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

8

1. Hófstillt spá: Fjölgun á fyrsta starfsári Silicor-verksmiðjunnar er 110. Sú tala tekur mið af þeirri íbúafjölgun sem líkanið eignar árinu 1998 upp á 66. Þá voru starfsmenn Norðuráls 180 talsins þegar verksmiðjan framleiddi 60.000 tonn á ári. Þar sem göngin voru opnuð sama ár var ákveðið að nota töluna 110 en ekki 132 – þ.e. rekja ¾ aukningarinnar til framkvæmdanna á Grundartanga.

2. Meðalhófsspá er í rauninni tala sem er mitt á milli hófstilltrar spár og bjartsýnisspár. 3. Bjartsýnisspá tekur útgangspunkt í þeim 400 starfsmönnum sem áætlað er að myndu

starfa hjá Silicor. Hverjum starfsmanni fylgir maki og tvö börn og því má margfalda þá tölu með þremur. Ef tekið er tillit til bæði margfeldisáhrifa (sem eru lítil (c.a. 1,2) á Akranesi vegna nálægðar við höfuðborgarsvæðið) og ruðningsáhrifa, sem geta verið nokkur, var gert ráð fyrir að helmingur þess fólks, þ.e. 600 manns, geti skilað sér til Akraness.

Samkvæmt spánum mun íbúum fjölga á Akranesi úr 6.636 í a.m.k 7.612 en í mesta lagi 8.338 fram til ársins 2025 (Mynd 1). Þetta reiknast sem 1,21%-1,63% árleg íbúafjölgun að jafnaði. Val á spá er rökstudd með eftirfarandi hætti. Í dag starfa 1.000 manns á Grundartanga – þar af 180 hjá Elkem. Árið 1997 var nánast lítið annað á Grundartanga en Elkem. Því er ekki líklegt að þar hafi starfað fleiri en 200 manns. Því má segja að störfum hafi fjölgað um 800 síðan þá. Íbúum á Akranesi hefur fjölgað um 1509 frá 1. des 1998 til ársins 2013. Það er 1,88 íbúi á þessi 800 störf – ef við gefum okkur að það megi eigna Grundartanga einum þessa aukningu sem er auðvitað fjarstæða. Samkvæmt hófstilltri spá væri fjölgunin 976 fram til ársins 2025 sem eru 2,44 íbúar á hvert starf í styttri tíma (12 ár) en í raundæminu fyrir 800 störfin hér á undan (15 ár). Í meðalhófsspánni yrði fjölgunin 1.339 íbúar fram til ársins 2025 eða 3,34 íbúar á hvert starf og 1.702 eða 4,25 íbúar á hvert starf. Það er því full ástæða til að miða við hófstillta spá og ef eitthvað er, þá er hún of bjartsýn sé horft til sögulegra talna. Á móti má segja að hrunið hafi slegið á þessa miklu fjölgun sem hefði getað orðið. Að sama skapi má segja að áhrifa framkvæmdanna á Grundartanga hafi ekki lengur gætt þegar hrunið dundi yfir. Því ætti hófstillt spá að geta með góðu móti átt við á Akranesi. En eru áhrif nýframkvæmdanna í kringum Akranes bara 66 íbúar eins og líkanið virðist benda til? Það er reyndar ekki alveg rétt því að þær framkvæmdir höfðu áhrif á hagvöxt á Íslandi og því er hluti áhrifanna innbyggður í þeim stuðli. En þar sem þau áhrif eru inni í spálíkaninu ætti það að ná utan um heildaráhrif framkvæmdanna 1998 og þar með áhrif Silicor ef af verður.

Page 9: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

9

4 Aldursdreifingarlíkan – annað skref Stuðst var við gögn Hagstofu Íslands um mannfjölda, aldursdreifingu, fæðingar- og dánartíðni. Dánartíðni var metin fyrir hvern aldurshóp á Akranesi. Stuðst var við meðaltal síðustu 16 ára. Þá var fæðingartíðni metin fyrir alla íbúana og reyndist frekar stöðug sl. 12 ár eða um 1,48% á heildaríbúafjölda Akraness2. Gert er ráð fyrir að dánartíðnin breytist ekki á spátímanum frekar en fæðingartíðnin. Spá fyrir yngstu íbúana er metin með eftirfarandi hætti:

11 atattat mdmfm

þar sem íbúafjöldi, m , á fyrsta aldursári ( a =1) á hverju ári t er samtala fæðingartíðni á

Akranesi á hverjum tíma, tf , margfaldað með íbúafjölda á Akranesi á fyrra tímabili, 1tm , að

frádreginni dánartíðni viðkomandi aldurs, ad , margfaldað með fjölda á viðkomandi aldri frá

fyrra tímabili, 1atm .

Íbúafjöldi fólks á öðrum aldri (Á öðru ári og eldri) var metinn með eftirfarandi hætti:

11 ataatat mdmm

Ekki var reynt að spá fyrir um búferlaflutninga fólks á sérhverjum aldri vegna þess að áreiðanlegt mat slíkra þátta er ekki til. Var tekin sú ákvörðun að gera ráð fyrir að dreifing þeirra væri jöfn eftir aldri en þróun aldurstrés sveitarfélagsins er því aðallega háð fæðingartíðni, dánartíðni og hvernig íbúar á tilteknum aldri færast upp aldursskalann.

5 Aldursdreifing íbúanna, árin 2010, 2020 og 2025 – þriðja skref Þegar spáin um aldursdreifingu íbúanna lá fyrir var hún spegluð í gegnum heildaríbúaspána og þannig var gerð endanleg spá um fjölda íbúa á hverjum aldri fyrir árin 2020 og 2025.

t

attat mm

MM

Þá var líkanið metið sérstaklega fyrir konur og karla. Niðurstöðurnar má sjá myndrænt hér á eftir (Mynd 3 - Mynd 5) en tölurnar eru í viðauka.

2 Gerð var tilraun til að meta það hvort þetta hlutfall væri að breytast en ekkert slíkt kom fram.

Page 10: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

10

Mynd 3: Aldursdreifing íbúa á Akranesi árið 2013 skv. rauntölum

Mynd 4: Aldursdreifing íbúa á Akranesi árið 2020 skv. hófstilltri íbúaspá

Page 11: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

11

Mynd 5: Aldursdreifing íbúa á Akranesi árið 2025 skv. hófstilltri íbúaspá

Þegar íbúaspáin er flokkuð eftir aldurshópum kemur í ljós að það fjölgar í öllum hópum nema einna síst í þeim yngsta (Mynd 3 og Mynd 5). Samfélagið mun halda áfram að eldast eins og búast má við á landinu öllu. Þegar þessum tölum er snúið yfir í innbyrðis hlutfall kemur í ljós að aldurstréð gæti orðið eðlilegra árið 2025 heldur en það hefur verið um langt árabil. Hið umrædda mitti þess, sem einkennt hefur þessi tré fyrir samfélög úti á landi er horfið árið 2025 samkvæmt spánni.

Page 12: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

12

6 Úrbætur og takmarkanir spárinnar Takmarkanir Einsleitir nettó búferlaflutningar á milli aldurshópa: Ekki er víst að þetta eigi við

sérstaklega þegar horft er til þess að stöðugt og viðvarandi mitti í aldurstrénu hefur verið á Akranesi í gegnum tíðina. Þá kann aukin þjónusta við eldri borgara að hafa einhver áhrif og hækkandi íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu sem hefur haft tilhneigingu til að bitna sérstaklega á unga fólkinu. Sérstök gagnavinnsla er nauðsynleg til að skoða þetta atriði.

Fæðingartíðni einsleit. Búast má við að fæðingartíðni sé á niðurleið þegar til lengri tíma er litið. Ekki var hægt að staðfesta það með áreiðanlegum hætti fyrir Akranes og því var hún látin standa óbreytt út spátímabilið – sem gæti verið veikleiki. Þó kann spátímabilið að vera of stutt til þess að marktækar breytingar séu á fæðingartíðni.

Úrbætur frá fyrri spá Áhrif bankahrunsins: Í fyrri spá (gerð 2011) var of stuttur tími liðinn frá bankahruni til þess

að líkanið næmi áhrif þess. Nú náðist að meta áhrif þess.

Áhrif nýframkvæmdanna 1998. Í fyrri spá var ekki hægt að gera grein fyrir áhrifum nýframkvæmdanna í kringum Akranes árið 1998.

Kyn. Spáin er greind eftir kynjum.

Aldur. Spáin er greind eftir aldri en í fyrri spá var greint eftir aldurshópum. Það gerir spána nákvæmari að þessu leyti og hún ætti því að vera hagnýtari þegar hugað er að þróun aldurstengdrar þjónustu sveitarfélagsins.

Reynsla. Nú er um nýtt heildaríbúaspálíkan að ræða sem reynslan sýnir að gæti verið nákvæmara fyrir Akranes. Stöðugt bætist við af reynslu og nýjum gögnum.

Dánartíðni. Spáin fyrir dánartíðni byggir á betri gögnum.

Page 13: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

13

7 Viðauki 2: Spátölur fram til 2025 ásamt rauntölum 2010.

Íbúaspá yfir heildaríbúafjölda á Akranesi 2013-2025

Tafla 1: Spá yfir heildaríbúafjölda á Akranesi 1. des hvert ár. Ár Hófstillt spá Meðalhófsspá Bjartsýnisspá

2013 6697 6697 6697

2014 6723 6723 6723

2015 6747 6747 6747

2016 6887 7132 7377

2017 6967 7302 7637

2018 7028 7395 7762

2019 7088 7465 7842

2020 7153 7532 7910

2021 7227 7603 7979

2022 7309 7682 8055

2023 7400 7770 8140

2024 7501 7868 8234

2025 7612 7975 8338

Page 14: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

14

Íbúaspá fyrir Akranes eftir aldri og kyni

7.2.1 Hófstillt spá 2020 eftir aldurshópum og kyni

Tafla 2: Hófstillt íbúaspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2020. Aldurshópar Karlar Konur

0 til 4 257 257

5 til 9 252 264

10 til 14 265 235

15 til 19 249 237

20 til 24 271 256

25 til 29 267 231

30 til 34 231 201

35 til 39 239 221

40 til 44 203 206

45 til 49 225 231

50 til 54 193 165

55 til 59 191 209

60 til 64 227 204

65 til 69 165 175

70 til 74 148 133

75 til 79 89 100

80 til 84 75 99

85 til 89 71 72

90 til 94 26 34

95+ 8 13

Samtals 3652 3543

7.2.2 Meðalhófsspá 2020 eftir aldurshópum og kyni

Tafla 3: Meðalhófsspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2020. Aldurshópar Karlar Konur

0 til 4 277 277

5 til 9 263 276

10 til 14 280 245

15 til 19 261 248

20 til 24 286 268

25 til 29 280 241

30 til 34 240 210

35 til 39 250 232

40 til 44 211 214

45 til 49 235 242

50 til 54 202 171

55 til 59 198 218

60 til 64 236 213

65 til 69 171 182

70 til 74 153 138

75 til 79 94 105

80 til 84 80 104

85 til 89 75 76

90 til 94 26 34

95+ 8 13

Samtals 3826 3707

Page 15: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

15

7.2.3 Bjartsýnisspá 2020 eftir aldurshópum og kyni

Tafla 4: Bjartsýnisspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2020. Aldurshópar Karlar Konur

0 til 4 301 301

5 til 9 275 288

10 til 14 293 256

15 til 19 274 259

20 til 24 300 282

25 til 29 294 253

30 til 34 250 219

35 til 39 263 242

40 til 44 221 224

45 til 49 245 253

50 til 54 209 180

55 til 59 207 227

60 til 64 247 221

65 til 69 180 191

70 til 74 161 145

75 til 79 96 109

80 til 84 81 109

85 til 89 76 78

90 til 94 29 37

95+ 8 13

Samtals 4010 3887

7.2.4 Hófstillt spá 2025 eftir aldurshópum og kyni

Tafla 5: Hófstillt spá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2025. Aldurshópar Karlar Konur

0 til 4 268 268

5 til 9 257 257

10 til 14 253 264

15 til 19 265 235

20 til 24 250 238

25 til 29 272 256

30 til 34 268 232

35 til 39 231 201

40 til 44 239 221

45 til 49 203 206

50 til 54 225 231

55 til 59 193 165

60 til 64 191 209

65 til 69 227 201

70 til 74 160 172

75 til 79 148 131

80 til 84 86 98

85 til 89 75 93

90 til 94 55 66

95+ 15 35

Samtals 3881 3779

Page 16: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

16

7.2.5 Meðalhófsspá 2025 eftir aldurshópum og kyni

Tafla 6: Meðalhófsspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2025. Aldurshópar Karlar Konur 0 til 4 294 294

5 til 9 277 277

10 til 14 262 276

15 til 19 276 242

20 til 24 261 246

25 til 29 284 267

30 til 34 280 240

35 til 39 239 207

40 til 44 249 228

45 til 49 208 211

50 til 54 233 238

55 til 59 198 171

60 til 64 196 214

65 til 69 234 207

70 til 74 165 177

75 til 79 153 136

80 til 84 88 102

85 til 89 77 98

90 til 94 55 66

95+ 15 35

Samtals 4044 3932

7.2.6 Bjartsýnisspá 2025 eftir aldurshópum og kyni

Tafla 7: Bjartsýnisspá eftir aldurshópum og kyni 1. des 2025. Aldurshópar Karlar Konur

0 til 4 319 319

5 til 9 297 297

10 til 14 272 285

15 til 19 288 252

20 til 24 271 256

25 til 29 295 277

30 til 34 289 249

35 til 39 248 216

40 til 44 259 238

45 til 49 216 220

50 til 54 240 248

55 til 59 208 177

60 til 64 205 224

65 til 69 244 216

70 til 74 172 185

75 til 79 158 141

80 til 84 92 105

85 til 89 80 99

90 til 94 60 71

95+ 16 37

Samtals 4229 4112

Page 17: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

17

7.2.7 Hófstillt spá 2020 eftir aldri og kyni

Tafla 8: Hófstillt spá eftir aldri og kyni 1. des 2020. Aldur Karlar Konur

0 52 52

1 52 52

2 52 52

3 51 51

4 50 50

5 50 50

6 47 48

7 50 58

8 52 50

9 53 58

10 43 53

11 44 52

12 62 44

13 54 47

14 62 39

15 55 45

16 53 50

17 49 38

18 57 51

19 35 53

20 56 54

21 62 53

22 53 55

23 54 42

24 46 52

25 48 50

26 55 52

27 53 42

28 50 53

29 61 34

30 50 40

31 48 33

32 50 38

33 36 39

34 47 51

35 54 44

36 40 40

37 52 38

38 37 44

39 56 55

40 46 44

41 46 46

42 34 34

43 45 37

44 32 45

45 40 43

46 48 47

47 48 44

48 48 40

49 41 57

50 39 49

51 40 33

52 36 26

53 39 29

54 39 28

Page 18: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

18

55 38 38

56 33 36

57 37 47

58 36 42

59 47 46

60 53 44

61 35 35

62 47 38

63 43 49

64 49 38

65 41 37

66 32 30

67 33 40

68 37 43

69 22 25

70 34 29

71 28 30

72 25 26

73 34 25

74 27 23

75 27 25

76 13 20

77 19 21

78 14 19

79 16 15

80 16 19

81 17 19

82 14 19

83 14 21

84 14 21

85 14 14

86 16 13

87 13 11

88 16 18

89 12 16

90 11 4

91 6 10

92 1 10

93 6 4

94 2 6

95 5 4

96 2 3

97 1 3

98 0 0

99 0 1

100 0 1

101 0 1

102 0 0

103 0 0

104 0 0

105 0 0

106 0 0

107 0 0

108 0 0

109 0 0

Samtals 3652 3543

Page 19: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

19

7.2.8 Meðalhófsspá 2020 eftir aldri og kyni

Tafla 9: Meðalhófsspá eftir aldri og kyni 1. des 2020.

Aldur Karlar Konur

0 57 57

1 57 57

2 56 56

3 55 55

4 52 52

5 52 52

6 49 50

7 52 61

8 54 52

9 56 61

10 45 55

11 46 54

12 66 46

13 57 49

14 66 41

15 58 47

16 56 52

17 51 40

18 60 53

19 36 56

20 59 57

21 66 55

22 56 58

23 57 44

24 48 54

25 50 52

26 58 54

27 56 44

28 52 56

29 64 35

30 52 42

31 50 34

32 52 40

33 37 41

34 49 53

35 57 46

36 42 42

37 54 40

38 38 46

39 59 58

40 48 46

41 48 48

42 35 35

43 47 38

44 33 47

45 42 45

46 50 49

47 50 46

48 50 42

49 43 60

50 41 51

51 42 34

52 37 27

53 41 30

54 41 29

Page 20: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

20

55 40 40

56 34 37

57 38 49

58 37 44

59 49 48

60 55 46

61 36 36

62 49 40

63 45 51

64 51 40

65 43 38

66 33 31

67 34 42

68 38 45

69 23 26

70 35 30

71 29 31

72 26 27

73 35 26

74 28 24

75 28 26

76 14 21

77 20 22

78 15 20

79 17 16

80 17 20

81 18 20

82 15 20

83 15 22

84 15 22

85 15 15

86 17 14

87 14 11

88 17 19

89 12 17

90 11 4

91 6 10

92 1 10

93 6 4

94 2 6

95 5 4

96 2 3

97 1 3

98 0 0

99 0 1

100 0 1

101 0 1

102 0 0

103 0 0

104 0 0

105 0 0

106 0 0

107 0 0

108 0 0

109 0 0

Samtals 3826 3707

Page 21: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

21

7.2.9 Bjartsýn íbúaspá 2020 eftir aldri og kyni

Tafla 10: Bjartsýnisspá eftir aldri og kyni 1. des 2020. Aldur Karlar Konur

0 63 63

1 62 62

2 62 62

3 60 60

4 54 54

5 54 54

6 51 52

7 54 64

8 57 54

9 59 64

10 47 58

11 48 57

12 69 48

13 60 51

14 69 42

15 61 49

16 59 54

17 53 41

18 63 56

19 38 59

20 62 60

21 69 58

22 59 61

23 60 46

24 50 57

25 52 54

26 61 57

27 59 46

28 54 59

29 68 37

30 54 44

31 52 36

32 54 41

33 39 42

34 51 56

35 60 48

36 44 44

37 57 41

38 40 48

39 62 61

40 50 48

41 50 50

42 37 37

43 49 40

44 35 49

45 44 47

46 52 51

47 52 48

48 52 44

49 45 63

50 42 53

51 44 36

52 39 28

53 42 32

54 42 31

Page 22: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

22

55 41 41

56 36 39

57 40 51

58 39 46

59 51 50

60 58 48

61 38 38

62 51 41

63 47 53

64 53 41

65 45 40

66 35 33

67 36 44

68 40 47

69 24 27

70 37 32

71 31 33

72 27 28

73 37 27

74 29 25

75 29 27

76 14 22

77 21 23

78 15 21

79 17 16

80 17 21

81 19 21

82 15 21

83 15 23

84 15 23

85 15 15

86 17 14

87 14 12

88 17 20

89 13 17

90 12 4

91 7 11

92 1 11

93 7 4

94 2 7

95 5 4

96 2 3

97 1 3

98 0 0

99 0 1

100 0 1

101 0 1

102 0 0

103 0 0

104 0 0

105 0 0

106 0 0

107 0 0

108 0 0

109 0 0

Samtals 4010 3887

Page 23: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

23

7.2.10 Hófstillt spá 2025 eftir aldri og kyni

Tafla 11: Hófstillt spá eftir aldri og kyni 1. des 2025. Aldur Karlar Konur

0 54 54

1 54 54

2 54 54

3 53 53

4 53 53

5 52 52

6 52 52

7 52 52

8 51 51

9 50 50

10 50 50

11 47 48

12 50 58

13 52 50

14 54 58

15 43 53

16 44 52

17 62 44

18 54 47

19 62 39

20 55 45

21 54 50

22 49 38

23 57 51

24 35 54

25 56 54

26 62 53

27 54 55

28 54 42

29 46 52

30 48 50

31 55 52

32 54 42

33 50 54

34 61 34

35 50 40

36 48 33

37 50 38

38 36 39

39 47 51

40 54 44

41 40 40

42 52 38

43 37 44

44 56 55

45 46 44

46 46 46

47 34 34

48 45 37

49 32 45

50 40 43

51 48 47

52 48 44

53 48 40

54 41 57

Page 24: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

24

55 39 49

56 40 33

57 36 26

58 39 29

59 39 28

60 38 38

61 33 36

62 37 47

63 36 42

64 47 46

65 53 43

66 35 34

67 46 37

68 44 49

69 49 38

70 39 36

71 31 29

72 33 40

73 35 42

74 22 25

75 34 28

76 28 31

77 25 26

78 34 24

79 27 22

80 27 24

81 13 19

82 17 21

83 14 19

84 15 15

85 16 18

86 16 18

87 14 18

88 14 21

89 15 18

90 13 13

91 14 14

92 10 9

93 11 15

94 7 15

95 8 4

96 6 5

97 1 9

98 0 0

99 0 8

100 0 3

101 0 6

102 0 0

103 0 0

104 0 0

105 0 0

106 0 0

107 0 0

108 0 0

109 0 0

Samtals 3881 3779

Page 25: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

25

7.2.11 Meðalhófsspá 2025 eftir aldri og kyni

Tafla 12: Meðalhófsspá eftir aldri og kyni 1. des 2025. Aldur Karlar Konur

0 60 60

1 59 59

2 59 59

3 58 58

4 58 58

5 57 57

6 57 57

7 56 56

8 55 55

9 52 52

10 52 52

11 48 50

12 52 61

13 54 52

14 56 61

15 44 55

16 45 54

17 65 45

18 57 48

19 65 40

20 58 46

21 56 52

22 51 39

23 60 53

24 36 56

25 59 57

26 65 55

27 56 58

28 57 43

29 47 54

30 50 52

31 58 54

32 56 43

33 52 56

34 64 35

35 52 41

36 50 34

37 52 39

38 37 40

39 48 53

40 57 45

41 41 41

42 54 39

43 38 45

44 59 58

45 47 45

46 47 47

47 35 35

48 46 38

49 33 46

50 41 44

51 50 48

52 50 45

53 50 41

54 42 60

Page 26: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

26

55 40 51

56 41 34

57 37 27

58 40 30

59 40 29

60 39 39

61 34 37

62 38 48

63 37 43

64 48 47

65 55 44

66 36 35

67 47 38

68 45 51

69 51 39

70 40 37

71 32 30

72 34 41

73 36 43

74 23 26

75 35 29

76 29 32

77 26 27

78 35 25

79 28 23

80 28 25

81 13 20

82 18 22

83 14 20

84 15 15

85 17 19

86 17 19

87 14 19

88 14 22

89 15 19

90 13 13

91 14 14

92 10 9

93 11 15

94 7 15

95 8 4

96 6 5

97 1 9

98 0 0

99 0 8

100 0 3

101 0 6

102 0 0

103 0 0

104 0 0

105 0 0

106 0 0

107 0 0

108 0 0

109 0 0

Samtals 4044 3932

Page 27: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

27

7.2.12 Bjartsýnisspá 2025 eftir aldri og kyni

Tafla 13: Bjartsýnisspá eftir aldri og kyni 1. des 2025. Aldur Karlar Konur

0 65 65

1 64 64

2 64 64

3 63 63

4 63 63

5 62 62

6 61 61

7 61 61

8 59 59

9 54 54

10 54 54

11 50 51

12 54 63

13 56 54

14 58 63

15 46 57

16 47 56

17 68 47

18 59 50

19 68 42

20 60 48

21 58 54

22 53 41

23 62 55

24 38 58

25 61 59

26 68 57

27 58 60

28 59 45

29 49 56

30 51 54

31 60 56

32 58 45

33 54 58

34 66 36

35 54 43

36 51 35

37 54 41

38 39 42

39 50 55

40 59 47

41 43 43

42 56 41

43 40 47

44 61 60

45 49 47

46 49 49

47 36 36

48 48 40

49 34 48

50 43 46

51 51 50

52 51 47

53 51 43

54 44 62

Page 28: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

28

55 42 53

56 43 35

57 39 28

58 42 31

59 42 30

60 41 41

61 35 39

62 40 50

63 39 45

64 50 49

65 57 46

66 38 36

67 49 40

68 47 53

69 53 41

70 42 39

71 33 31

72 35 43

73 38 45

74 24 27

75 36 30

76 30 33

77 27 28

78 36 26

79 29 24

80 29 26

81 14 20

82 18 23

83 15 20

84 16 16

85 17 19

86 17 19

87 15 19

88 15 23

89 16 19

90 14 14

91 15 15

92 11 10

93 12 16

94 8 16

95 9 4

96 6 5

97 1 10

98 0 0

99 0 9

100 0 3

101 0 6

102 0 0

103 0 0

104 0 0

105 0 0

106 0 0

107 0 0

108 0 0

109 0 0

Samtals 4229 4112

Page 29: Mannfjöldaspá fyrir Akranes fyrir árin 2022 og 2025

SSV, þróun & ráðgjöf Mannfjöldaspá fyrir Akranes árin 2020 og 2025

29

8 Viðauki 3: AR-líkan í Eviews Tvö líkön komu ágætlega út en stuðst var við líkan B þar sem tókst að taka tillit til þess sem gerðist á Grundartanga árið 1998: Líkan A: pop1 c pop1(-1) pop1(-2) vlf quot crash(-1) Líkan B: pop1 pop1(-1) pop1(-2) vlf quot crash(-1) tunn(1)