glærukynning fyrir heimasíðuna

9
Trivselsleder AS © 2012 4. – 7. trinn 1 Markmið Vinaliðaverkefnisins að stuðla að fjölbreyttari leikjum í löngufrímínútum skólanna. að leggja grunn sem gerir nemendum kleift að tengjast sterkum vináttuböndum. að minnka togstreitu milli nemenda að hampa góðum gildum s.s. vináttu, virðingu og því að allir fái að taka þátt.

Upload: vinalidi

Post on 11-Feb-2017

652 views

Category:

Lifestyle


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Glærukynning fyrir heimasíðuna

Trivselsleder AS © 20124. – 7. trinn 1

Markmið Vinaliðaverkefnisins

• að stuðla að fjölbreyttari leikjum í löngufrímínútum skólanna.

• að leggja grunn sem gerir nemendum kleift að tengjast sterkum vináttuböndum.

• að minnka togstreitu milli nemenda • að hampa góðum gildum s.s. vináttu,

virðingu og því að allir fái að taka þátt.

Page 2: Glærukynning fyrir heimasíðuna

Trivselsleder AS © 20124. – 7. trinn 2

Markmið Vinaliðaverkefnisins

Lykilmenn/félög í baráttunni gegn einelti hafa mælt með Vinaliðaverkefninu:

— Í könnunum okkar kemur fram að um 60% eineltis í skólum fer fram á skólalóðinni og við vitum að gott eftirlit fullorðinna og spennandi framboð afþreyingar eru tveir mikilvægir þættir í baráttunni gegn einelti. Við mælum því eindregið með notkun vinaliðaverkefnisins í Olweusarskólum.

André Baraldsnes, stjórnarformaður í Olweusarverkefninu

— Í Noregi eru meira en 153 PALS-skólar og þeim fer fjölgandi í Danmörku. Þeir eru allir hvattir af leiðbeinendum sínum til þess að taka þátt í vinaliðaverkefninu.

Anne Arnesen, stjórnarformaður í PALS

— Okkar reynsla sýnir að skólar eru stöðugt að leita eftir jákvæðum verkefnum sem geta komið í veg fyrir óæskilega hegðun, þar á meðal einelti. Vinaliðaverkefnið er það sem við mælum með við þá skóla sem við erum í samstarfi við.

Unni Midthassel, stjórnarformaður í Zero and Respekt

Page 3: Glærukynning fyrir heimasíðuna

3

Vinaliðaverkefnið hefur áhrif á…

• Hreyfingu. Auðveldara er að ná markmiðinu um klukkutíma hreyfingu með verkefninu.

• Betra skólaumhverfi. Færri árekstrar en áður í frímínútum.*• Meiri blöndun aldurshópa. Aukin samskipti á milli yngri og eldri

nemenda.*• Ábyrgð. Vinaliðar þjálfa leiðtogahlutverk og skipulagshæfileika, auk

ábyrgðar og þess að vera fyrirmynd annarra á leikvellinum.• Betri heilsu. Aukin líkamleg virkni skilar sér í betri heilsu.• Skólaanda. Common activities engage the entire school.

*Ref. Notendakönnun framkvæmd af Maturus AS, mars 2011

Page 4: Glærukynning fyrir heimasíðuna

4

Vinaliðaverkefnið:Árgjald er u.þ.b. 300.000 á ári og skólar skuldbinda sig til þriggja ára . Eftirfarandi er innifalið í kostnaðinum:• Fundur með svæðisstjóra við upphaf verkefnisins (fyrsta ár) farið yfir leiðbeiningabokina• Upphafsfundur eða „kick-off“ fyrir starfsfólk skóla á svæðinu við upphaf verkefnis • Umsjón með báðum leikjanámskeiðum (haust og vetur)• Svæðisfundir tvisvar á ári, þar sem farið er yfir liðin tíma í verkefninu• Leikjanámskeið fyrir fullorðna í skólunum, tilvalin hópefling

• Allir vinaliðar fá samfélagskort með afsláttum eða tilboðum um allt land.• Aðgangur að verkefnastjórum Árskóla gegnum e-mail og síma á vinnutíma.• Aðgangur að allskyns skjölum sem nýtast við uppsetningu vinaliðaverkefnisins.

Vinaliðaverkefninu fylgir dótapakki að verðmæti u.þ.b. 100.000 kr. Pakkinn kemur á fyrstu önn verkefnisins.

Page 5: Glærukynning fyrir heimasíðuna

5

KosningareglurJákvæða þróun ber að verðlauna!

Reynslan af vinaliðaverkefninu hefur sýnt að ákveðnir nemendur, sem áður komu illa fram við aðra, breyttu hegðun sinni til þess að fá kosningu sem vinaliðar – og tókst það!

Children are influenced by other children far more than by adults. Children want

primarily to be successful children, more than they want to be successful adults.»

Judith Harris, American psychologist and researcher

Page 6: Glærukynning fyrir heimasíðuna

6

The programme can besummarized in one sentence:

6

• Activities and Equipment are notalways expensive, but someone

has to carry them in and out!

Page 7: Glærukynning fyrir heimasíðuna

7

Hreyfiþroski norskra barna hefur versnað undanfarin ár!!

ABC-prófið:1. Fingrafimi/ lagni:• færa raðir.• skrúfa rær.• tracking tasks.

2. Boltaleikni• grípa.• henda og hittni.

3. Jafnvægi• standa á einum fæti.• hoppa.• láta hluti ná jafnvægi.

(Viðfang: 10-ára börn í Mið-Noregi, 2004)

0,06

0,94

0,31

0,69

0

0,2

0,4

0,6

0,8

1

1989 2003

Clumsy Normal

Page 8: Glærukynning fyrir heimasíðuna

Trivselsleder AS © 20124. – 7. trinn 8

Notendakönnun 2012«Ég tel að vinaliðaverkefnið dragi úr

því að nemendur séu einir í frímínútum.»

«Ég tel að vinaliðaverkefnið stuðli að jákvæðari samskiptum nemenda og auðveldi

þeim að eignast vini.»

Meðaltal:4,69Fjöldi svara:463

Meðaltal:4,41Fjöldi svara:434

Page 9: Glærukynning fyrir heimasíðuna

Trivselsleder AS © 20124. – 7. trinn 9

Notendakönnun 2012«Ég tel að vinaliðaverkefnið dragi úr ágreiningi eða árekstrum á milli nemenda.»

Meðaltal:4,63Fjöldi svara:434