fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

30
Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001 Aðferðir Hafrannsókna stofnunarinnar við stofnstærðarmat með áherslu á þorskstofninn Tölfræðileg sjónarmið Höskuldur Björnsson

Upload: sherri

Post on 19-Jan-2016

33 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001. Aðferðir Hafrannsókna stofnunarinnar við stofnstærðarmat með áherslu á þorskstofninn Tölfræðileg sjónarmið Höskuldur Björnsson. Náttúrulögmál. Sá eini sem trúir líkani er sá sem bjó það til Sá eini sem trúir ekki gögnum er sá sem safnaði þeim. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Aðferðir Hafrannsóknastofnunarinnar við

stofnstærðarmat með áherslu á þorskstofninn

Tölfræðileg sjónarmið

Höskuldur Björnsson

Page 2: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Náttúrulögmál.

Sá eini sem trúir líkani er sá sem bjó það til

Sá eini sem trúir ekki gögnum er sá sem safnaði þeim.

Page 3: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Fyrirspurnarþing

Aldursaflaaðferðir

Page 4: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Aldurs-aflaaðferðir

Byggja á því að afla (helst upp úr sjó) er breytt í fjölda eftir

aldri.

3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14

010

2030

4050

60

aldur

fjöld

i mill

jóni

r

Til viðbótar þarf yfirleitt einhvers konar mælikvarða á stofnstærð síðustu árin. (Rallvísitölur, aflaskýrslur fiskiskipa)

2 megin afbrigðiVP-greining og aðferðir byggðar á henniTölfræðilegar aldurs-afla aðferðir

Page 5: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Aldurs-aflaaðferðirHelstu jöfnur

yayayaya

yaZ

yaya

yaya

Zyaya

yayaya

NvuI

eNZ

FC

eNN

FMZ

ya

ya

,,,

,,,

,,

,1,1

,,,

)1( ,

,

F: Fiskveiðidauði C: Afli í fjöldaM: Náttúrulegur dauði N: Fjöldi í stofniZ: Heildardauði a,y: Aldur a, ár y,: Mæliskekkja I: stofnvísitalau: veiðimynstur v: veiðanleiki

Page 6: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Vinna tölfræðilegra aldursaflalíkana

Up p ha fsfjö ld iN ýlið unFiskve ið id a uð iVe ið im ynstur ra llsAnna ð

Sto fnstæ rð a rlíka n

Lá g m ö rkuna rfo rrit

G ö g nAld ursg re ind ur a fliRa llvístö lurAfla b rö g ð fiskiskip a

M a rkfa ll

Page 7: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Tölfræðileg aldursafla líkön

•Mat á fiskveiðidauða. •Of mikið að meta fyrir hvert ár og aldur.

•Mögulegar einfaldanir. •Fast veiðimynstur, breytileg sókn•F(a,y) = U(aldur)*v(ár) U(aldur) =veiðimynstur

•Hér getur sóknin v(ár) verið látin þróast samkvæmt einhverju tímaraðalíkani (slembilabbi). Þá nægir aldursgreindur afli einn í stofnmat. •Þetta líkan er oft of takmarkandi en er beitt á hvern flota þegar fiskveiðidauða er skipt upp eftir flotum.4 6 8 10

0.0

0.2

0.4

0.6

0.8

1.0

Page 8: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Tölfræðileg aldurs-afla líkön

•Gallar•Erfiðari að útskýra fyrir þeim sem ekki hafa bakgrunn í stærðfræði.• Líkön sem lýsa fiskveiðidauða stundum of takmarkandi 0

100,000

200,000

300,000

400,000

500,000

1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005

Yield (t)

95%75%50%25%5%

0

200,000

400,000

600,000

800,000

1,000,000

1970 1973 1976 1979 1982 1985 1988 1991 1994 1997

Recruitment

95%

75%

50%

25%

5%

•Betra skekkjumat. •Nýta betur tölfræðilegar upplýsingar í aldurs-aflagögnum Hægt að skoða fleiri hluti

Kostir•Reikna áfram. Sömu forrit í stofnmat og framreikninga

10^-2

10^-1

1

10

4 6 8 10 12 14

argangur 1983

aldur ár

fjöl

di í

afla

í m

illjó

num

Page 9: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Fyrirspurnarþing

Tilraunir til að meta náttúrulegan dauða

Page 10: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Óskráður dauði skv. tímaraðagreiningu. Leitni metin

Breytilegt M

0

0,05

0,1

0,15

0,2

0,25

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

2001

ln(0,05) ln(0,1) ln(0,2)

Page 11: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Óskráður dauði í þúsundum tonna

Óskráður þorskdauði

020406080

100120140160180

1984

1986

1988

1990

1992

1994

1996

1998

2000

1000

to

nn

M=0,2 M=0,1 M=0,05

Page 12: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Metin aukning í óskráðum dauða

0

5

10

15

20

25

30

35

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

1000

to

nn

ln(0,2) ln(0,1) ln(0,05)

Page 13: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Fyrirspurnarþing

Notkun stofnmælinga í stofnmati

Page 14: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Vísitölur úr stofnmælingu

0

100

200

300

400

500

600

85 90 95 2000Ár

Hei

ldar

sto

fn

• Staðalfrávik mæliskekkju að meðaltali um 10-16%.

• Ekki tekið tillit til breytilegrar hegðunar (veiðanleika) frá ár til árs.

Page 15: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Rallvísitölur 4 og 7 ára þorsks ásamt metnum fjölda í stofni.

2040

6080 rallvísitala

fjöldi í stofni

5015

025

0

1985 1990 1995 2000

510

1520

1020

3040

50fjö

ldi í

sto

fni

rallv

ísita

la

7 ára

4 ára

Page 16: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Hlutfall breytileika sem er útskýrður með línulegu

sambandi milli rallvísitalna og stofnstærðar.

aldur

Hlu

tfall

útsk

ýrðs

bre

ytile

ika

2 4 6 8 10 12

0.0

0.2

0.4

0.6

0.8

1.0

gegnum núllpunktmetinn skurðpunktur

Page 17: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Mismunandi sambönd fjölda í stofni og rallvísitalna hjá 5 ára þorski.

fjöldi í stofni

vísi

tala

0 50 100 150

020

4060 85

86 87

8889

90

91 9293

9495

96

97

98

99

00

01

yayayaya NvuI ,,,

Page 18: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Rallvísitölur 5 ára þorsks á móti fjölda í stofni á log kvarða. Veldisfall og bein lína sýnd

fjöldi í stofni

vísi

tala

40 50 60 70 80 90

510

50

100 150

85

86 87

8889

90

91 9293

9495

96

97

98

99

00

01

Page 19: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Mismunandi sambönd fjölda í stofni og rallvísitalna hjá 7 ára þorski.

fjöldi í stofni

vísi

tala

0 10 20 30 40

05

1015

20

85

86

87

8889

90

91

92

939495

96

97

98

99

00

01

Page 20: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Veiðanleiki þorsks í ralli sem fall af aldri. Byggt á

aðhvarfsgreiningu þvingaðri gegnum núllpunkt.

aldur

Vei

ðanl

eiki

þor

sks

2 4 6 8 10 12

0.1

0.2

0.3

0.4

0.5

Page 21: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Metið veiðimynstur ralls lýst með 3 tölum. (Ray Hilborn o.fl 2000)

0.0

0.5

1.0

1 3 5 7 9 11 13

Age

Pro

po

rtio

n

Page 22: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Metinn veiðanleiki þorsks í ralli skv. 2 svæða BORMICON líkani.

aldur

veið

anle

iki

4 6 8 10

0.0

0.1

0.2

0.3

0.4

0.5

0.6

S

S

SS

SS

S SS

N

N

N

N

NN

norðursvæðisuðursvæði

Page 23: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Bormicon 1 stofns 2 svæða þorskdæmi

Svæði: norður-suður. Tímabil 1 mánuðurFlotar: Botnvarpa, lína, net og dragnót.

Veiðimynstur neta háð möskvastærðAfli hvers flota í tonnum á hverju svæði og í

hverjum mánuði gefinMarkfall sem er lágmarkað byggist á

lengardreifingum og aldursgögnum úr afla og rallvísitölum.

Aldursgreindur afli ekki notaður í líkan. Mat á aldursgreindum afla er úttak úr líkani.

Page 24: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

BormiconNiðurstöður úr stofnmati á þorski

1985 1990 1995 2000

02

004

0060

080

010

00

Á r

1000

tonn

Page 25: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Framreikningar

Sókn dreift á svæði, veiðarfæri og mánuði skv. meðaltali áranna 1995 - 1999

Nýliðun meðaltal áranna 1982 - 2000 Vöxtur sami og árið 2000

Page 26: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Stærð veiðistofns og hrygningar- stofns á hrygningartíma.

Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks. Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.

1000

tonn

1000

tonn

0.0 0.2 0.4 0.6 0.8 1.0

050

010

0015

00 HrygningarstofnVeidistofn

Page 27: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Afli miðað við meðalsókn 1995-2000 og meðalnýliðun 1982-2000.

Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks. Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.

1000

tonn

1000

tonn

0.0 0.2 0.4 0.6 0.8 1.0

050

150

250

Page 28: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Meðalþyngd í afla.

Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks. Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.

kgkg

0.0 0.2 0.4 0.6 0.8 1.0

01

23

45

Page 29: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Meðalþyngd 8 ára þorsks í stofni.

Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks. Meðalveiðidánartala 5 - 10 ára þorsks.

kgkg

0.0 0.2 0.4 0.6 0.8 1.0

5.0

5.2

5.4

5.6

Page 30: Fyrirspurnaþing 16 nóv 2001

Þyngdardreifing þorsks í afla miðað við F = 0.84 (F 2000) og F=0.29 (kjörsókn).

Prósent af afla í þyngd Prósent af afla í þyngd

12+ kg

8-12 kg

6-8 kg

4-6 kg

2-4 kg

0-2 kg

10 20 30

F = 0.84 Afli = 239 Veidistofn = 615

12+ kg

8-12 kg

6-8 kg

4-6 kg

2-4 kg

0-2 kg

5 10 15 20 25 30 35

F = 0.29 Afli = 260 Veidistofn = 1352

prósent af þyngd í afla