grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

24
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 10. tbl. 25. árg. 2014 - október Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Uppl. á www.Krafla.is (698-2844) ÓDÝRARI LYF Í SPÖNGINNI – einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 Lau: 11.00 -16.00 Heiðruð á 25 ára afmæli Grafarvogssafnaðar Allt milli himins og jarðar Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996 Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af Spöngin 11 Vottað málningar- og réttingaverkstæði Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin Bæjarflöt 10 112 Reykjavík sími: 567 8686 www.bilastjarnan.is TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin ottað málningar V sími: 567 8686 Bæjarflöt 10 TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin éttingaverkstæði - og r ottað málningar nan.is .bilastjar www 112 Reykjavík Bæjarflöt 10 TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR Sérstök hátíðarmessa var á dögunum í Grafarvogskirkju í tilefni af 25 ára afmæli Grafarvogssafnaðar. Þar var þetta sómafólk heiðrað sérstaklega fyrir 25 ára blessunarríkt starf fyrir Grafarvogssöfnuð. Frá vinstri: sr. Vigfús Þór Árnason, Elín Pálsdóttir, forstöðumaður jöf- nunarsjóðs sveitarfélaga í innanríkisráðuneytinu og prestsfrú en Elín hefur verið í stjórn safnaðarfélagsins frá upphafi, Valmundur Pálsson, gjaldkeri, Magnús Ásgeirsson, fyrrverandi formaður sóknarnefndar, Jóhanna Antons- dóttir, félagi í kór Grafarvogskirkju, Hildur Gunnarsdóttir, félagi í kór Gra- farvogskirkju, Edda Jónsdóttir í stjórn safnaðarfélagsins og í starfi eldri bor- gara, Steingrímur Björgvinsson, í sóknarnefnd, Valgerður Gísladóttir, fyrsti kirkjuvörður og sat í fyrstu sóknarnefnd (á bak við Bjarna Kr. Grímsson, núverandi formann sóknarnefndar). Á myndina vantar Ingjald Eiðsson og Sig- urð Kristinsson sem báðir hafa verið í sóknarnefndinni frá upphafi eða í 25 ár. Sjá nánar á bls. 12. GV-mynd Björg Vigfúsdóttir

Upload: skrautas-ehf

Post on 05-Apr-2016

269 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi10. tbl. 25. árg. 2014 - október

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

ÓDÝRARI LYF ÍSPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt

Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Heiðruð á 25 ára afmæli Grafarvogssafnaðar

Allt milli himins og jarðar

Stangarhylur 3 – 110 ReykjavíkOpið a l la daga kl . 13 – 18

s ímar 561 1000 - 661 6996

Viltu gefa? . . . Ekki henda!

Sækjum ef óskað er

NÝTT! HúsgagnamarkaðurFunahöfði 19 - Opið 14 - 18

ALLA VIRKA DAGA

föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

Spöngin 11

Vottað málningar- og réttingaverkstæðiVið erum í samstarfi við öll tryggingafélögin

Bæjarflöt 10 ∕ 112 Reykjavíksími: 567 8686 ∕ www.bilastjarnan.is

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR

Við erum í samstarfi við öll tryggingafélöginottað málningarV

sími: 567 8686 Bæjarflöt 10

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR

Við erum í samstarfi við öll tryggingafélöginéttingaverkstæði- og rottað málningar

nan.is.bilastjar www∕∕ 112 Reykjavík∕∕ Bæjarflöt 10

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGARTJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR

Sérstök hátíðarmessa var á dögunum í Grafarvogskirkju í tilefni af 25 áraafmæli Grafarvogssafnaðar. Þar var þetta sómafólk heiðrað sérstaklega fyrir25 ára blessunarríkt starf fyrir Grafarvogssöfnuð.Frá vinstri: sr. Vigfús Þór Árnason, Elín Pálsdóttir, forstöðumaður jöf-nunarsjóðs sveitarfélaga í innanríkisráðuneytinu og prestsfrú en Elín hefurverið í stjórn safnaðarfélagsins frá upphafi, Valmundur Pálsson, gjaldkeri,Magnús Ásgeirsson, fyrrverandi formaður sóknarnefndar, Jóhanna Antons-dóttir, félagi í kór Grafarvogskirkju, Hildur Gunnarsdóttir, félagi í kór Gra-

farvogskirkju, Edda Jónsdóttir í stjórn safnaðarfélagsins og í starfi eldri bor-gara, Steingrímur Björgvinsson, í sóknarnefnd, Valgerður Gísladóttir, fyrstikirkjuvörður og sat í fyrstu sóknarnefnd (á bak við Bjarna Kr. Grímsson,núverandi formann sóknarnefndar). Á myndina vantar Ingjald Eiðsson og Sig-urð Kristinsson sem báðir hafa verið í sóknarnefndinni frá upphafi eða í 25 ár.

Sjá nánar á bls. 12.GV-mynd Björg Vigfúsdóttir

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 10:27 AM Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

„Sjón er sögu ríkari. Sóknarbörnin eruánægð með verkið, sem er aðalatriðið fyrirmig. Þá er ég einnig ánægður,“ sagði Sig-mundur Ó. Steinarsson, rithöfundur, semritaði bókina Grafarvogssókn 25 ára oghafði umsjón með vinnslu hennar. Frú Ag-nes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, tókvið fyrsta eintaki bókarinnar í glæsilegri af-mælisguðsþónustu í Grafarvogskirkjusunnudaginn 21. september.

Bókin, sem er 280 blaðsíður, hefst á for-leik þar sem kirkjusaga Grafarvogssóknarer rifjuð upp, en fyrsta kirkjan í Grafarvogivar Maríukirkja í Gufunesi og henni fylgdikirkjugarður. Ekki er vitað hvenær kirkjanvar fyrst reist en 1143 er prestur nefndur tilsögunnar í Gufunesi í gömlum gögnum:séra Ágúst Guðmundsson, sem var þá talinn

í hópi helstu presta í Sunnlendinga-fjórðungi. Eftir upprifjun á Maríukirkju,sem var í Gufunesi til 1886, en eftir þaðnotuð sem skemma um tíma, koma 12 kafl-ar um 25 ára blómlegt starf Grafarvogs-sóknar.

„Þegar ég tók að mér ritun verksins oggekk út á akurinn til að safna efni hafði éghugfast: „Biðjið og yður mun gefast, leitiðog þér munuð finna, knýið á og fyrir yðurmun upplokið verða. (Matt.7,7),“ sagði Sig-mundur, sem er ánægður með bókina, semer byggð upp á viðtölum við sóknarbörn,sem segja frá blómlegu starfi Grafarvogs-sóknar. Þá er mikið af stuttum frásögnum íbókinni og fjöldi mynda. Það hefur vel tek-ist til og er bókin hin glæsilegasta.Skemmtilegir litafletir eru í rammagreinum

og sagði Sigmundur að hann hafi vatnslitaðalla ramma bókarinnar og dálkastrik viðhliðargreinar. „Já, ég ákvað að taka vatnslit-ina fram til að skapa léttan tón á síður bók-arinnar,“ sagði Sigmundur, sem sagði aðbókin væri bók um fólk fyrir fólk.

Sigmundur leitaði víða fanga og hannleitaði til Danmerkur til að finna út hvaðansteinnin (nero assoluto) kom í altarið, semer þrjú tonn að þyngd. „Mér var sagt aðsteinninn hafi komið úr steinnámu í Sim-babve í Afríku,“ sagði Sigmundur, sem grófupp marga skemmtilega fróðleikspunkta úrsögu Ggrafarvogssóknar.

Tuttugu og fimm ár eru ekki langur tímií sögu safnaðar. Engu að síður er tuttugu ogfimm ára saga Grafarvogssafnaðar saga afkraftmiklu og fjölbreyttu starfi – allt frástofnun hans hinn 5. júní 1989.

Stutt saga Grafarvogssafnaðar er litrík.Fyrstu guðsþjónusturnar voru ífélagsmiðstöðinni Fjörgyn í Foldaskóla. Þartók kirkjukórinn til starfa og þar varsafnaðarfélagið sömuleiðis stofnað – en hiðöfluga barnastarf í Fjörgyn vakti fljótt at-hygli. Eftir að flutt var á neðri hæð Grafar-vogskirkju 1994 breyttist allt starf safnaðar-ins og hið geysilega fjölbreytta starf tók aðblómstra sem aldrei fyrr. Barna- og ung-lingakórar voru stofnaðir, æskulýðsstarfiðefldist og eldri borgarar fundu sinn sam-astað. Þegar aðalsalur kirkjunnar var vígður18. júní 2000 varð tónlistarlífið í kirkjunnisérlega öflugt. Sannast sagna þykir þaðmikið afrek að Grafarvogsbúar skuli hafakomið hinni stóru og glæsilegu kirkju sinniupp á aðeins níu árum eftir að fyrsta skóflu-stungan var tekin 18. maí 1991.

Í þessari bók er sagt frá hinu umfangs-mikla starfi Grafarvogssafnaðar, lang-stærsta safnaðar landsins – sagan er rifjuðupp.

Þeir sem hafa áhuga að nálgast bókinageta komið við í Grafarvogskirkju, þar sembókin er til sölu, eða í Bókabúð Grafarvogs.

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Bók ársins í GrafarvogiBókin Grafarvogssókn 25 ára er nýlega komin út en þar er á mjög

skemmtilegan og fróðlegan hátt farið yfir mjög öflugt og fjölbreyttstarf innan Grafarvogssafnaðar í aldarfjórðung.

Sigmundur Ó. Steinarsson, rithöfundur, ritaði bókina og hafði um-sjón með vinnslu hennar. Er ekki að orðlengja það að bókin er frá-bærlega vel unnin og skemmtileg aflestrar. Hnitmiðað skipulag viðuppsetningu bókarinnar gerir aflestur hennar í senn auðveldan ogskemmtilegan. Svo ekki sé nú talað um allan fróðleikinn. Í bókinnier rætt við mjög marga aðila sem komið við sögu Grafarvogs-safnaðar í 25 ár. Mikið er um stuttar hnitmiðaðar frásagnir og þeimgerð skil í ótalmörgum litlum römmum. Þessir litlu rammar eru velafmarkaðir í bókinni í fallegum litum. Meira að segja dálkastrikineru nýstárleg og setja fallegan svip á bókina.

Í stuttu máli er þetta glæsileg bók og höfundi hennar til mikilssóma. Þessi bók ætti að mínu mati að vera til á hverju heimili í Graf-arvogi. Svo merkileg, glæsileg og fróðleg er hún.

Þegar litið er til baka yfir 25 ára sögu Grafarvogssóknar kemurmargt upp í hugann. En allra fyrst eru það nöfn þeirra merkishjónasr. Vigfúsar Þórs Árnasonar sóknarprests og Elínar Pálsdóttur.

Þegar við hófum að stýra Grafarvogsblaðinu var Grafarvogs-söfnuður 3ja ára. sr. Vigfús var þá með skrifstofu sína á heimiliþeirra hjóna, nánar tiltekið í bílskúrnum. Saman hafa þau hjóninskilað stórkostlegu starfi fyrir söfnuðinn og sóknina.

Eldmóður sr. Vigfúsar er öllum löngu ljós sem hann þekkja og El-ín hefur lagt af mörkum gríðarlegt starf en hún hefur setið í sóknar-nefndinni frá upphafi eða í 25 ár. Það að vera pretsfrú í stórumsöfnuði er meira verk en margur heldur og kannski ekki nægilega oftsem því er haldið á lofti.

Það að skipuleggja og koma á fót öflugustarfi innan söfnuðar eins og í Grafarvogi ermargra verk en þáttur þeirra hjóna er þar langstærstur og merkilegastur.

Fyrir þetta allt ber að þakka af heilum hug ogþað gerum við hér með fyrir hönd allra Grafar-vogsbúa.

[email protected] án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Sigmundur Ó. Steinarsson, rithöfundur, sem ritaði bókina ,,Grafarvogssókn 25 ára” og hafði umsjón með vinnslu hen-nar, tekur við eintaki bókarinnar í hátíðarmessu í tilefni afmælis safnaðarins úr hendi Bjarna Kr. Grímssonar, formannssóknarnefndar. Á milli þeirra er María S. Haraldsdóttir, eiginkona Sigmundar.

Ein af fjölmörgum myndum bókarinnar Grafarvogssókn 25 ára. Systkynin JónAtli og Vera Sólveig, börn Sólveigar Björnsdóttur og Ólafs Einarssonar, hafamarkað spor í sögu Grafarvogssóknar. Jón Atli var annað tveggja barna sem vorufyrst skírð í Grafarvogskirkju – við vígsluna á neðri hæðinni 12. desember 1993.Vera Sólveig, sem er í Kór Grafarvogskirkju, var í fyrsta hópnum sem var fermdurí Grafarvogskirkju pálmasunnudag 27. mars 1994. Amma þeirra, Ársól MargrétÁrnadóttir, er að sauma og hekla altarisdúk, sem hún hefur ákveðið að gefakirkjunni á 25. afmælisári sóknarinnar til minningar um dóttur sína, MargrétiBjörnsdóttur, sem sá um sérkennslu í mörgum skólum í Grafarvogi.

Ýmsar fróðlegar upplýsingar í bókinni Grafarvogssókn 25 ára:

Þriggja tonna altari kemur frá Simbabve

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 4:51 PM Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 10:09 PM Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Hjónin Jóna Bryndís Guðbrandsdóttirog Árni Páll Árnason, Reyrengi 39, erumatgoggar okkar að þessu sinni og farauppskriftir þeirra hér á eftir.

Grafinn ufsi í forrétt

Ufsaflökin beinhreinsuð, en roðið látiðvera óhreyft. Gott er að þerra þau með eld-húspappír eða sambærilegu og strá svogrófu salti á þau til að saltið dragi mestarakann í sig úr fisknum. Það er svo hrist afáður en farið er að krydda flökin. Flökinlögð á nokkuð stóra örk af álpappír, nægi-legt til að vefja þau inn í eftir að lokið hef-ur verið við að krydda þau.

Hráefni í kryddblöndu Þurrkað eða nýtt dill, ef þurrkað þá eittglas frá Pottagöldrum, Gevalia eða Prima.Graslaukur, þurrkaður eða nýr, efþurrkaður þá ca. matskeið.Sinnepsfræ, sléttfull matskeið.Smátt saxaður rauðlaukur.Salt, eftir smekk reyndar, en tvær te-skeiðar ætti að vera nóg.Svartur pipar, best að mala smávegis afheilum pipar beint ofan í blönduna.Hálfur bolli af strásykri.

Maður blandar öllu í uppskriftinni velsaman og jafnar því ofan á flökin og legg-ur svo flökin saman þannig að fiskholdið

snúi saman en roðið út beggja vegna.Síðan vefur maður álpappírnum þétt utanum fiskinn og lætur hann bíða í kæliskáp ía.m.k. sólarhring.

Graflaxsósa Böggu1 dós, 250 grömm, mayonnaise.2 tsk. Síróp.½ desilítri þeyttur rjómi.1 tsk. Dijon-sinnep.Salt á hnífsoddi eða eftir smekk.Hvítur pipar eftir smekk en lítið. Nokkrir dropar sósulitur eða HP sósa.

Mayonnaise-ið hrært út í skál. Síðan eröðrum hráefnum bætt út í – í sömu röð ogþau eru talin upp hér að ofan þar til sósaner orðin öll eins á litinn og taumalaus ogjöfn. Geymist í kæli þar til þarf að notahana. Geymist samt ekki mjög lengi. Dillibætt við eftir smekk.

Kjúklingur með tagliatelle í aðalrétt4 kjúklingabringur.4-5 tómatar.Krukka af grænu pestó.Spínat – 1 poki.Krukka af Feta osti.Salt og pipar.

Fettucine eða Tagliatelle pasta (líka gottmeð hrísgrjónum).

Nýtt snittubrauð.

Aðferð:Bringurnar brúnaðar (1-2 mínútur) á

hvorri hlið, kryddaðar með salti og pipareftir smekk.

Tómatarnir skornir niður, frekar smátt.Spínat sett í eldfast form, botninn þak-

inn.Bringurnar settar ofan á – má skera þær

langsum.Tómatar og Feta ostur settur ofan

bringurnar.Pesto sett yfir allt saman.Grófmalaður pipar.Bakað við 180 gráður í 15-20 mínútur.

Dásamleg súkkulaðikaka í eftirrétt3 egg. 3 dl. sykur. 4 msk. smjör. 2 plötur suðusúkkulaði. 1 tsk. salt. 1 tsk. vanilludropa. 1 ½ dl. hveiti.

Í karmelluna ofan á þarf: 4 msk. smjör. 1 dl. púðursykur. 3 msk. rjóma.

Hrærið saman eggjum og sykri í fimmmínútur. Bræðið saman smjör og súk-kulaði, kælið aðeins og blandið saman viðeggjablönduna. Bætið salti, vanilludrop-um og hveiti saman við og blandið vel.Setjið bökunarpappír í botn klemmuformseða venjulegs forms, hellið deiginu í og

bakið við 200 gráður í 15 mínútur. Á meðan er karmellan búin til með því

að blanda saman smjöri, púðursykri ogrjóma. Hitið þar til þykknar aðeins (lekurhægar af skeiðinni), hellið ofan á kökuna íofninum og bakið áfram í 15 mínútur.

Þegar kakan er aðeins byrjuð að kólnaer sett ofan á hana brætt súkkulaði (suðu-eða rjómasúkkulaði) og hún kæld í ísskápí hálfa klukkustund.

Verði ykkur að góðu,Jóna Bryndís og Árni Páll

- að hætti Jónu Bryndísar og Árna

Sigríður og Árni Pállnæstu mat goggar

Jóna Bryndís Guðbrandsdóttir og Árni Páll Árnason, Reyrengi 39, skora áSigríði Margréti Þorfinnsdóttur og Elías Bjarna Guðmundsson, Logafold

125, að vera næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í nóvember.

Mat gogg ur inn GV4

Mat gogg arn irJóna Bryndís Guðbrandsdóttir og Árni Páll Árnason ásamt börnum sínum. GV-mynd PS

Barnagleraugu

0 kr. Verð frá

Frí sjónmæling!

SÍMI: 568 9112 • PROOPTIK.IS KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

Grafinn ufsi ogkjúklingur með

snittubrauði

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 8:33 PM Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

ETIREL VIDAR Létt, vattstungin herraúlpa með áfastri hettu, hægt að þrengja í mittið. Litur: Svört. Herrastærðir.

MCKINLEY MINIOR VANTE Slitsterkir flísfóðraðir vettlingar, vindheldir og vatnsvarðir. Litir: Bleikir, dökkbláir. Stærðir: 1-2 ára/3-4 ára.

ETIREL LOKE Vattstungin herraúlpa með áfastri hettu, hægt er að smella loðkraganum af. Litir: Dökkblá, svört. Herrastærðir.

MCKINLEY MINIOR HAT Vattstungin flísfóðruð húfa, vindheld og vatnsvarin. Litir: Bleik, dökkblá. Stærðir: 1-2 ára/3-4 ára.

MCKINLEY SNOWTIME Kuldaskór með stömum sóla. Litir: Bleikir, svartir. Stærðir: 24-30.

ETIREL MARIA/MOON Snjóbuxur með axlaböndum sem hægt er að taka af, 2000 mm vatns-vörn. Litir: Svartar, túrkís, bleikar. Stærðir: 116-164.

ETIREL MATHILDA/MARTIN Fóðruð skíðaúlpa. 2000 mm vatnsvörn, hægt er að taka hettuna af. Litir: Marglit. Stærðir: 116-164.

ETIREL HILDA Létt, vattstungin dömuúlpa með áfastri hettu, hægt að þrengja í mittið. Litir: Dökkblá, dökkgræn. Dömustærðir.

MCKINLEY LIV Parka úlpa með 5000 mm vatnsvörn, límdir saumar, góð öndun. Litir: Dökk-blá, Svört. Dömustærðir.

ETIREL VIDAR

NÝJARVÖRUR!

INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 OPIÐ: MÁN. - FÖS. 10 - 18. LAU. 11 - 18. SUN. 13 - 17.

MCKINLEY BLENDA Vindheld og vatnsvarinn dömuúlpa með hettu sem er hægt að taka af. 5000 mm vatnsvörn. Litir: Dökkblá, græn. Dömu-stærðir.

/

HAUST- OG VETRAR-FATNAÐUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA

2.490FRÁBÆRTVERÐ!

2.490FRÁBÆRTVERÐ!

13.990

19.990 16.990 19.99017.99026.990

8.990

7.990

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 4:22 PM Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Borgarráð hefur samþykkt að setjabreytt deiliskipulag fyrir annan áfangaBryggjuhverfis í auglýsingu. Samkvæmttillögu að deiliskipulagi fyrir Tanga-bryggju og Naustabryggju munu 185íbúðir rísa á reitnum. Íbúðirnar í nýjahlutanum verða aðeins fleiri og smærrien áætlað var í fyrra deiliskipulagi frá2010.

„Það er fagnaðarefni að næsti áfangiBryggjuhverfisins sé að fara í gang.Uppbygging við Elliðavog og stækkunBryggjuhverfis verður eitt af lykilupp-byggingarsvæðum borgarinnar næstuár,“ segir Dagur B. Eggertsson borgar-stjóri. „Í vetur munum við efna til skipu-lagssamkeppni um framhald Bryggju-hverfisins, ásamt því að Faxaflóahafnirvinna að því að losa um lóðir Björgunar.Þar verður blönduð íbúðabyggð tilframtíðar.“

Stjórn Faxaflóahafna ákvað á fundi

sínum á mánudag að gefa fyrirtækinuBjörgun tvö ár til að rýma athafnasvæðisitt við Sævarhöfða en lóðarleigusamn-ingur fyrirtækisins rann út árið 2009.Þegar starfsemi Björgunar hverfur afsvæðinu verður unnt að hefjast handa viðuppbyggingu þriðja áfanga svæðisins.Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkurmunu um 3.600 íbúðir rísa við Elliðavogog er áframhaldandi uppbyggingBryggjuhverfisins hluti af því.

Kynningarfundur um fyrirhugaðarframkvæmdir er áætlaður á næstunni.

Frétt ir GV

6

kRISTNIBRAUT - EFRI SÉRHÆÐ MEÐBÍLSKÚR

Glæsileg 162.2 fm efri sérhæð ásamt 26 fmbílskúr í tvíbýlishúsi við Kristnibraut Grafar-holti, samtals 188,6 fm. Sér inngangur er ííbúðina af götuhæð. Glæsilegar innréttingar oggólfefni. Einstaklega fallegt útsýni yfir borgina.

MARTEINSLAUG - 4RA HERBERGJA- YFIRBYGGT STÆÐI

Mjög falleg116,8 fermetra, 4ra herb. íbúðá 3ju hæð í litlu fjölbýli. Lyfta er í húsinu.Yfirbyggt stæði fylgir eigninni. Einstaktútsýni er úr íbúðinni yfir Úlfarsfellið.Virkilega björt endaíbúð með glugga íþrjár áttir.

JÖKLAFOLD EFRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍL-SKÚR

Stórglæsilega 194,5 fm efri sérhæð í tvíbýliauk 27,3 fm bílskúr sem innangengt er í fráíbúð.4 rúmgóð svefnherbergi, íburðarmikil stofameð hárri lofthæð. Sérsmíðaðar innréttingar.

LÁGHOLT MOSFELLSBÆ - ENBÝLIMEÐ BÍLSKÚR

Rúmgott 156,9 fm einbýli á einni hæð auk57,5 fm bílskúrs. Eignin er vel skipulögð meðþrem svefnherbergjum en upphaflega voruþau fjögur. Lítið mál er að breyta því aftur.Húsið stendur á 855 fermetra lóð. LAUSTFLJÓTLEGA.

KLUKKURIMI PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR,170 fm parhús á tveimur hæðum. Þrjú rúmgóðsvefnherbergi með skápum. Parket og flísar ágólfum Falleg innrétting í eldhúsi. Fallegurgarður með verönd.Húsið er innst í botnlanga. Skipti á minni eign

skoðuð.

Verð kr. 46.000.000

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!Daníel Foglesölumaður663-6694

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

GVSími 587-9500

Annar áfangi Bryggjuhverfis í gangLoftmynd af Bryggjuhverfi. Hér sést annar áfangi vel. Íbúðirnar verða aðeins fleiri og smærri en áætlað var í eldradeiliskipulagi.

Nýja byggðin séð frá Sævarhöfða.

Nýja byggðin við Tanga- og Naustabryggju.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 10:22 PM Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 3:54 PM Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Fyrir þá Grafarvogsbúa sem eru farn-ir að huga að skiptum yfir á vetrarhjól-barða er rétt að minna á að eftir 1. nóv-ember er hreinlega ólöglegt að aka um ábifreiðum á sumardekkjum.

Einnig er rétt að vekja athygli á þvíað ný lög hafa tekið gildi varðandi dýptá mynstri dekkja. Í dag er miðað við 3millimetra dýpt munsturs.

Þorsteinn Lárusson og hans menn hjáHjólbarðaverkstæði Grafarvogs í Gylfa-flöt segjast vera tilbúnir fyrir haustönn-ina. Og Þorsteinn er boðberi góðratíðinda:

,,Dekk hafa lækkað í verði frá því ífyrra vegna fríverslunarsamningsins viðKína. Við erum með dekk á lager fyrirflesta fólksbíla, jeppa og sendibíla,”segir Þorsteinn og minnir á að hjá Hjól-barðaverkstæði Grafarvogs er einnigboðið upp á allt varðandi smurningubifreiða og bremsuviðgerðir.

Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs varopnað þann 1. nóvember 1997.

,,Þegar við opnuðum hjól-barðaverkstæðið 1997 var ekki margtum manninn hér í Gylfaflötinni. Húsið

okkar var þriðja húsið sem tekið var ínotkun á þessu athafnasvæði. Það varvissulega ekki mikið að gera til að byrjameð en það hefur heldur betur breystmeð árunum,” segir Þorsteinn þegarhann rifjar upp fyrstu árin í Gylfaflöt-inni.

,,Hér fjölgaði fólki og fyrirtækjummjög ört og við höfum fundið vel fyrirþví að Grafarvogsbúar vilja versla ísinni heimabyggð og eiga samskipti viðþau fyrirtæki sem eru í hverfinu,” segirÞorsteinn.

Smurstöð eftir sex ár,,Árið 2003, sex árum eftir að við

opnuðum hjólbarðaverkstæðið, bættumvið við okkur smurstöð og fljótlega íframhaldi af því einnig bremsu- demp-ara- og gormaskiptum. Við erum meðmjög gott úrval á lager af olíu- og loftsí-um og þannig tilbúnir að þjóna okkarviðskiptavinum,” segir Þorsteinn.

- Nú er haustvertíðin að skella á ídekkjaskiptunum. Eru þú og þínir mennekki tilbúnir í slaginn?

,,Jú, við erum algjörlega tilbúnir. Viðerum með góðan lager af dekkjum und-ir fólksbíla og jeppa. Við tökum vel á

móti okkar viðskiptavinum og við vit-um að Grafarvogsbúar vita að hverjuþeir ganga hjá okkur og við erum komn-

ir með mjög stóran hóp viðskiptavinasem vilja ekki fara neitt annað en tilokkar,” sagði Þorsteinn.

Frétt ir GV

8

Gegn framvísun miðans fæst 25%

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 | Sími 554 7200 | við erum á

Ath. Miðinn gildir út október 2014 og ekki með öðrum tilboðumMiðinn gildir eingöngu í Hafinu Spönginni.

Garðeigendur hvattir til

að huga að trjágróðriReykjavíkurborg er um þessar mundir að hefja árlegt átak í að klippa trjágróður

á einkalóðum sem slútir yfir á borgarlandið. Verkefnið er í nokkrum skrefum næstuvikur og í stuttu máli gengur það út á að brýna fyrir borgarbúum að klippatrjágróður á einkalóðum sem nær út á borgarlandið.

,,Borgin mun ganga á undan með góðu fordæmi. Í október munu starfsmenngarðyrkjunnar klippa trjágróður á borgarlandinu með sömu markmið í huga ogkemur fram hér að ofan,” segir Hjalti J. Guðmundsson deildarstjóri austursvæðisReykjavíkurborg - Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar í samtali viðGrafarvogsblaðið.

Víðast er trjágróður til prýði og ánægju, en þegar hann hefur vaxið út fyrir lóðar-mörk getur hann skapað óþægindi og hindrað för vegfarenda.

Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þauhvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu.

Ástæður þess að Reykjavíkurborg grípur til þessara ráðstafanna eru eftirfarandi:

- Umferðarmerki verða að vera sýnileg.- Gróður má ekki byrgja götulýsingu.- Gangandi og hjólandi eigi greiða leið um gangstíga.- Þar sem vélsópar og snjóruðningstæki fara um má lágmarkshæð gróðurs

yfir stígum ekki vera lægri en 2,8 metrar.- Þá þarf lágmarkshæð þar sem sorphirðubílar þurfa að komast eftir stétt

eða stíg að vera minnst 4,2 metrar.

Þeir sem vilja koma ábendingum á framfæri geta sett hana inn á ábendingavefReykjavíkurborgar vegna borgarlandsins [ http://reykjavik.is/thjonusta/abendingar-til-borgarinnar ]. Einnig geta þeir haft samband í síma 411 11 11 eða sent skeyti á[email protected]

Trjágróðri sé haldið innan lóðarmarkaByggingarreglugerð setur garðeigendum þá skyldu á herðar að halda gróðri inn-

an lóðarmarka. Í reglugerðinni nr. 112/2012 gr. 7.2.2 segir: „Lóðarhafa er skylt aðhalda vexti trjáa eða runna á lóðinni innan lóðarmarka. Sinni hann því ekki og þarsem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðarmörk við götu, gangstíga eða opin svæðier veghaldara eða umráðamanni svæðis heimilt að fjarlægja þann hluta er trufluneða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa að undangenginni aðvörun. “

Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs:

,,Við erum alveg tilbúnir

í slaginn”

Ræstingar í

GrafarvogskirkjuStarfskraftur óskast til að sjá um

ræstingar í Grafarvogskirkju

Upplýsingar veita

Bjarni Kr. Grímsson

í síma 892-1989 eða

Þórkatla Pétursdóttir

í síma 587-9070

Jólabókin í árBókin ,,Grafarvogssókn 25 ára” er til sölu í Bókabúð Graf-

arvogs og kostar kr. 5.500,-. Bókin er sérlega glæsilegt rit um25 ára sögu Grafarvogssóknar. Bókin er jólabók Grafarvogs-búa í ár.

MESSUR ALLA SUNNUDAGA KL. 11:00 í GRAFAR-VOGSKIRKJU OG KL. 13:00 Í KIRKJUSELINU Í SPÖNG

BARNAMESSUR KL. 11:00 Í GRAFARVOGSKIRKJUKL. 11;00 OG KL. 13:00 Í KIRKJUSELINU Á SPÖNG.

Grafarvogsbúar fá mjög góða þjónustu hjá Hjólbarðaverkstæði Grafarvogs. GV-mynd PS

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 2:18 PM Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Evrópubúar eru sammála þessari niðurstöðu því síðustutvö ár hefur Ford Fiesta selst betur en nokkur annar smábíll í Evrópu.Hann höfðar jafnt til þeirra sem meta akstursánægju og þeirra sem velja sparneytni og öryggi. Komdu og prófaðu þennan snilldar bíl.

FORD FIESTAFord Fiesta var valinn besti smábíllinn árið 2013 og nú a�ur árið 2014 af sérfræðingum virta bílablaðsins Bilmagasinet.

Besti smábíllinn - a�ur...

Brimborg ReykjavíkBíldshöfða 6Sími 515 7000

Brimborg AkureyriTryggvabraut 5Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16.

Kynntu þér nánar mest selda smábíl Evrópu: Hiti er í framsætum og 3,5 tommu upplýsingaskjár í mælaborði. Farangursrýmið er einstaklega rúmt (290 lítra). CO2 gildin eru óvenju lág fyrir bensínvél og hann fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur (bæði sjálfskiptur og beinskiptur). Ford MyKey, brekkuaðstoð og EasyFuel er staðalbúnaður. Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns. Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna sem er afar hentugt á köldum vetrarmorgnum!Ford Fiesta, bensín 65 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km.Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km.Ford Fiesta ST, EcoBoost bensín 182 hö, 6 gíra beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 5,9 l/100 km. CO2 138 g/km. Kra�aútgáfan Fiesta ST hefur nú þegar hlotið 22 alþjóðlegar viðurkenningar.Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

FRÁ 2.450.000

SJÁLFSKIPTUR

FRÁ 2.790.000KR.

KR.BEINSKIPTUR

ford.is

ykjaeg RBrimbordshöfða 6Bíl

000ími 515 7Sudeilar: Sölaðir bílNýir og not

víkykja

000

urg AkBrimborut 5aabrvggryT

050ími 515 7S7 og l1 9-l.a ka daa virkldir eru opnar aludeil

yrieurut 5

162 1l.a kda

.isdorf

.is

da smábíl Eelt ssynntu þér nánar meKKynntu þér nánar meommu uppltum og 3,5 tæamsHiti er í fr

d MyK Forskiptur og beinskiptur).fsjálem er aví mjög fljótur að hitna shann þ

beinskiptur,5 hö bensín 6a,tsd FieFort bensín 100 hösoBoo Eca,tsd FieFor

t bensín 182 hösoBoo Ec,Ta Stsd FieForýja.a uppí nundir bílgear tum allökTTök

udeilar: Sölaðir bílNýir og not

ópu: vrda smábíl Eangar Faborði.skjár í mælasingýommu uppl

yFuel er ssaoð og Etaðsuekk br,yed MyKarmortredum völt á kgar hentufem er a

önduðum akun í blytisnotkdsne El. beinskipturun í blytisnotkdsne El.skipturf sjál,t bensín 100 höytisnotkdsne El.a beinskiptur 6 gír,t bensín 182 hö

t til að brtéér rskilja sd ág og For Brimborýja.

gau7 og l1 9-l.a kga daa virkldir eru opnar aludeil

90 lítr2a rúmt (gelaktsrýmið er einsurangggispúðarnir eru ó Öry.aðalbúnaðurtyFuel er s

gnum!O C100 km.,3 l/tri 4sönduðum ak 2 99 g/km.

O C100 km.9 l/,tri 4sönduðum akun í bl 2 11100 km.9 l/tri 5,sönduðum akun í blytisnotk

arerði og búnaði án fyrirva vytet til að br

.16-2 1l.a kgdaarg

O Ca).90 lítr 2 g fyrir bensínáenju lvdin eru ógilf einn fyrir hné ökar a þsins,algir eða 7 tenju marvggispúðarnir eru ó

4 g/km.O C100 km. 2 san Fiefágúta�ar K 138 g/km.

gðinn mábruerið frtur ve Útbúnaður ga.

æði í miðbortt í sær frítél og hann fvg fyrir bensínelat hitaktsér Sumanns.f einn fyrir hné ök

otið 22 alþjóðlar hlgfur nú þeT hea Stsu.singýgluynd í agðinn m

æði ur (bvíkykjaeg Ræði í miðboröð og er tement er í miðsel

.arenningar viðurkgeotið 22 alþjóðl

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 12:58 AM Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Frétt ir GV10

� #�������������������

�#$���"�$���� ����������� ������ ����������������!�������������������������

"�$���� ����������� ������

� �

� �� �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � �� � � �

� � � � � � � � � � � ����������������������������������������������������$ � � � � �

� � � � � � �

� �� � � �

� �"� ��.(��( �+#(�1+�!�(!#<�.(�#+( � � �

� � � � �� � � �

� � � � �� � � � � �

� � � � � �� � � �

� � � � �

� � � � �� � � �

� � � �� � � � �� � � � � �

� �� �

� � � � �� � �� � � �

� � � � � �

� � � � �� � � � ���,,=��6(

� � � � � �� � � � � �

� � �� � � � � �

� � � � � �� � � � � � �

� � � � � � �� �

� � �� � � � �

������������������������

��������������

�������������������������������������� ���������������

Glæsilegar gjafir

Fjölnir áfram í Pepsídeild

Gallharðir stuðningsmenn Fjölnis á leiknum gegn ÍBV þar sem Fjölnir tryggði sæti sitt í Pepsídeildinni. GV-mynd PS

Íris Ósk Valmundsdóttir. Þórður Ingason.

Íris Ósk og Þórður best

Fjölnismenn tryggðu sæti sitt í Pepsí-deild karla í knattspyrnu með því aðvinna stóran 3-0 sigur á liði ÍBV ísíðasta leik sínum í deildinni .

Lið Fjölnis gat enn fallið fyrir síðustuumferðina í Pepsídeildinni. Baráttanstóð á milli Fjölnis og Fram. Framararléku gegn Fylki á Laugardalsvelli ogunnu góðan sigur 4-3 en það dugðiþeim bláklæddu ekki.

Úrslitin í leik Fram og Fylkis gerðuþað hins vegar að verkum að Fjölnirvarð að vinna ÍBV á heimavelli sínum íGrafarvogi og það gerðu okkar mennsvo sannarlega og sýndu og sönnuðu að

þeir eiga sæti skilið í deild þeirra bestuí knattspyrnu karla.

Fjölnir endaði í 9. sæti Pepsídeildar-innar af 12 liðum. ÍBV varð í 10. sætiog Fram og Þór frá Akureyri féllu í 1.deildina og leika þar að ári.

Menn eru misjafnlega sáttir með 9.sætið hjá Fjölni. Liðið náði ekki aðfylgja eftir mjög góðri byrjun í mótinuen útkoman er samt sem áður vel viðun-andi.

Heimildamenn okkar segja að ÁgústÞór Gylfason verði áfram þjálfariliðsins á næsta keppnistímabili.

Knattspyrnudeild Fjölnis hélt sittlokahóf í meistaraflokkum og 2. flokkikarla og kvenna, laugardaginn 4. októ-ber. Stemmingin var mjög góð ogskemmtu allir sér mjög vel og getaGrafarvogsbúar allir verið stoltir af okk-ar frábæra fólki í Fjölni.

Eftirtaldir leikmenn voru heiðraðir ákvöldinu:

Meistaraflokkur kvennaBestir leikmaður: Íris Ósk Valmunds-

dóttir.Markahæsti leikmaður: Esther Ósk

Arnarsdóttir.

Efnilegasti leikmaður: Esther ÓskArnarsdóttir.

Meistaraflokkur karlaBesti leikmaður : Þórður IngasonMarkahæsti leikmaður : Þórir

GuðjónssonEfnilegasti leikmaður: Bergsveinn

Ólafsson.Gunnar Már var heiðraður fyrir óeig-

ingjarnt starf fyrir félagið og GunnarValur fyrir fjölda leikja í efstu deild meðFjölni og KA.

2. flokkur karla og kvennaBesti leikmaður: Birnir Snær Ingason

Markahæsti leikmaður: Magnús Pét-ur Bjarnason.

Efnilegasi leikmaður: Jökull Blængs-son.

Mestu framfarir: Hans ViktorGuðmundsson.

Besti leikmaður: Guðný ÓskFriðriksdóttir.

Markahæsti leikmaður: ÞórdísTryggvadóttir.

Efnilegasti leikmaður: Lilja DöggJúlíusdóttir.

Besti félaginn: Edda Björg Snorra-dóttir.

- Ágúst Þór áfram þjálfari liðsins

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 4:33 PM Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Glæsilegt húsnæði til leigu!750 fermetrar

þar sem Foldasafn var áður til húsa um 18 ára skeið frá 1996er laust og til leigu frá 1. janúar 2015

Húsnæðið er afar hentugt fyrir fjölþætta starfsemi

Stórkostlegt útsýni á tveimur hæðum yfir Grafarvoginn

Upplýsingar veita:Bjarni Kr. Grímsson,

formaður sóknarnefndar í síma 892-1989

og sr. Vigfús Þór Árnason

sóknarprestur í síma 891- 6688

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 11:26 PM Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Frétt ir GV

12

25 ára hátíðarmessa

Gestir hátíðarmessunnar fylgjast spenntir með.

Vox Populi syngur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar.

Fjölmargir gestir mættu í hátíðarmessuna.

sr. Vigfús Þór Árnason og Valgerður Gísladóttir, sem var fyrsti kirkjuvörður íGrafarvogskirkju og sat í fyrstu sóknarnefndinni.

Bjarni Kr. Grímsson, formaður sóknarnefndar flytur ávarp.

Jón G. Hauksson hefur orð fyrir ritnefnd sem starfaði í tengslum við útkomu afmælisbókar safnaðarins. Aðrir á myndinnieru Bjarni Kr. Grímsson, Anna G. Sigurvinsdóttir, Magnús Ásgeirsson, Valgerður Þórisdóttir og sr. Vigfús Þór Árnason.

Bjarni formaður sóknarnefndar flytur ávarp. Sitjandi eru frá vinstri: sr. Sigurður Grétar Helgason, sr. Sigurður Arnar-son, sr. Guðrún Karls Helgudóttir og sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur. Við hlið hans stendur Valgerður Gísladóttir.

Stúlknakórt Reykjavíkur í Grafarvogskirkju söng afar vel að venju.

Agnes M. Sigurðardóttir biskup, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, sr. Bjarni Bjarnason og sr.Elínborg Gísladóttir. GV-myndir Björg Vigfúsdóttir

Nú í haustbyrjun var haldin sérstökhátíðarmessa í Grafarvogskirkju í tilefniþess að Grafarvogssöfnuður fagnar umþessar mundir 25 ára afmæli sínu.

Fjölmenni mætti til messunnar og þar

á meðal biskup Íslands og allir prestarsem einhvern tíman hafa þjónað Grafar-vogsbúum. Var biskupi fært fyrsta ein-takið af nýútkominni afmælisbóksafnaðarins sem Sigmundur Ó. Stein-

arsson rithöfundur ritaði. Glæsileg bóksem á erindi inn á öll heimili í Grafar-vogi. Björg Vigfúsdóttir ljósmyndarimætti með myndavélina í messuna ogsegja myndir hennar meira en mörg orð.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 5:14 PM Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Frétt irGV

13

Agnes biskup með fyrsta eintak afmælisbókarinnar en hjá henni standa meðlimir í ritnefnd bókarinnar.

Kór Grafarvogskirkju. Hákon Leifsson stjórnandi situr við’ orgelið lengst til vinstri.

Nylega opnaði glæsilega félags ogþjónustumiðstöðin Borgir í Spöng-inni 43.

Þar starfrækja Erna Ó. Eyjólfsdótt-ir hárgreiðslustofuna Hárborg ogHrafnhildur Hjálmarsdóttir fótaað-gerðastofu Hrafnhildar.

Erna er hárgreiðslumeistari ogbyður uppá alhliða þjónustu fyrirdömur og herra á öllum aldri.

Klippingar, permanet, li-tameðferðir, strypur, blástur, lagn-ingu ofl. Erna er með áratuga reynsluí faginu.

Opnunartími hjá Hárborg erþriðjud-föstudaga eða eftir sam-komulagi, bókanir í síma 571 7474.

Hrafnhildur er löggilturfótaaðgerðafræðingur með áratugareynslu í faginu og byður dömur ogherra á öllum aldri velkomna.

Fótaaðgerð er meðferð á fótamein-um fyrir neðan ökkla, þ.e. á yfirborðihúðar og tánöglum.

Í starfi fótaaðgerðafræðinga felstmeðal annars eftirfarandi:

• skoðun á hreyfigetu og álag áfætur, ástand húðar og nagla metin.

• klipping og þynning tánagla• fjarlægt sigg og líkþorn• vörtumeðferð• meðferð á inngrónum tánöglum

m.a. með stál- eða plastspöngum• sérhæfð meðferð á fótum sykur-

sjúkra: húðin skoðuð, hreyfigeta,

mæling á tilfinningu, næmni, sárs-auka, blóðflæði, sárameðferð ográðgjöf.

Ráðgjöf varðandi:

• fótaumhirðu• barnafætur• val á skóm og öðrum fótabún• hugum að vellíðan og heilbrigði

fótannaOpið er mánudaga-föstudaga eða

eftir samkomulagi, bókanir í síma571 7475.

Borgir Spönginni:

Hárborg og

fótaaðgerðastofa

Hrafnhildur Hjálmarsdóttir erlöggiltur fótaaðgerðafræðingur.

KOMDUÍ AFMÆLITapas barinn er 14 ára og heldur afmælisveislu 27. og 28. október

... og allir fá ljúffenga og margrómaðasúkkulaðiköku Tapas barsins í eftirrétt.

10 vinsælustu tapasréttirnir 590 kr./stk.

Codorníu Cava-glas 490 kr./stk.

Pilsner Urquell, 330 ml 590 kr./stk.

Campo Viejo, léttvínsglas 690 kr./stk.

AFMÆLIStilboð

www.tapas.is

AFMÆLISleikurTaktu þátt í léttum leik. Þú gætir unnið ferð til Tenerife eðaeinhvern fjölmargra aukavinninga.

RESTAURANT- BAR

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/14/14 12:58 PM Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Á fyrsta fundi vetrarins hinn 6. októ-ber sl. kynnti Ásdís Olsen (B.Ed. ogMA) fyrir okkur Mindfulness, sem fernú sem eldur í sinu um hinn Vestrænaheim og er mest rannsakaða viðfangs-efni félagsvísinda á síðasta ári.

Ásdís fjallaði um hvernig hægt er aðnota Mindfulness til að ná tökum áhugsunum sínum. Mindfulness má lýsa

sem aðferð til að temja hugann og virkjaþau svæði í heilanum sem hafa að gerameð vellíðan, sjálfsvinsemd, tengsl ogkærleika. Ennfremur lagði Ásdísáherslu á kosti þess að beita jákvæðrisálfræði í daglegu lífi. Í gegnumskemmtilegar æfingar sem Ásdís lagðifyrir fengu fundarmenn forsmekkinn afþví hvað Mindfulness er.

Almenn ánægja var með framsöguÁsdísar og skein vellíðan, ró og kær-leikur úr hverju andliti eftir góðar æf-ingar í Mindfulness.

Að framsögu Ásdísar lokinni gæddufundarmenn sér á girnilegu hlaðborði ogáttu notalegt spjall fram eftir kvöldi.

Næsti fundur Safnaðarfélagsinsverður hinn sívinsæli Jólafundur, mánu-

daginn 1. desember kl. 20:00. Hannverður með hefðbundnu og jólalegusniði að vanda og eru Grafarvogsbúarog aðrir vellunnarar Grafarvogskirkjuhvattir til að fjölmenna.

F.h. stjórnar Safnaðarfélags Grafar-vogskirkju,

Bergþóra Valsdóttir

Þann 13. nóvember n.k. verða haldn-ir hinir árlegu Bugltónleikar í Grafar-vogskirkju. Þetta er í 12. skiptið semLionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrirslíkum tónleikum til styrktar Barna ogunglingageðdeld Landspítalans.

Um mikla tónlistarveislu er að ræðaþar sem fjöldi landskunnra tónlistar-manna hefur ávallt gefið alla sína vinnuog gert tónleikana að veruleika öll þessiár.

Að þessu sinni kemur fram úrvalsliðsem endra nær og má þar nefna m.a.Ragga Bjarna, Friðrik Ómar, Matta ogJógvan, Voices Masculorum, Pál Rós-inkranz og Margréti Eir, KK, BergþórPálsson, Gissur Pál, Reginu Ósk,Guðrúnu Gunnarsdóttur, Guðrúnu ÁrnyKarlsdóttur, Kristján Jóhannsson ogKarlakór Reykjavíkur. Hægt verður aðnálgast miða m.a. á midi.is.

Skemmtilegt er frá því að segja aðLionsklúbburinn Fjörgyn og Grafar-vogskirkja voru stofnuð 1990 og eigaþví saman 25 ára afmæli á næsta ári oghefur samvinna þeirra verið einstök

gegnum árin. Aðaláhersla Fjörgynjar hefur verið

að styrkja æsku landsins. Mikillstuðningur hefur verið sér í lagi viðBUGL, og Barnaspítala Hringsins þarsem fjöldi tækja og annarrar aðstoðarhafa komið sér vel.

Fyrir hver jól hefur Fjörgyn sent út50 veglegar matargjafir til þeirra semminnst meiga sín í Grafarvogi og Graf-arholti.

Án stuðnings ykkar lesendur góðir,væri þetta ekki mögulegt. Þess vegnalangar mig fyrir hönd Lionsklúbbs Fjör-gynjar að þakka ykkur allan veittanstuðning í gegn um árin, með von umáframhaldandi samstarf.

Með bestu kveðju,Gunnlaugur V Einarsson

Lkl. Fjörgyn.Tónlistarveisla í Grafarvogskirkju

Tónlistarveisla í Grafarvogs-kirkju 13. nóv.

Frétt ir GV

14

Að ná áttumog sáttum

Stuðningshópur fyrir fráskiliðfólk hefst í Grafarvogskirkju þriðju-daginn 14. október kl. 20:00

Að gifta sig er hamingja en aðskilja er óhamingja. Eða hvað?

Kannski er þetta frekar einhvernveginn svona: Að gifta sig er yfirleitthamingja en að skilja er alltaf erfitt.Hjónaskilnaðir er ekki allir óham-ingjusamir þó þeir séu alltaf erfiðir.Oft þýðir skilnaður betra líf, betrilíðan fyrir flest eða öll í umhverfiparsins sem skilur.

Lítið hefur verið rannsakað hver-nig fólki sem gengur í gegnumhjónaskilnað gengur að vinna úr tif-inningunum, sorginni sem því hon-um fylgir. Sorgin sem fólk finnurfyrir er ekki ósvipuð þeirri sem fólkgengur í gegnum þegar það missirmaka og á við hvort sem viðkom-andi vildi skilja eða ekki. Sorgin get-ur síðan verið misjafnlega djúp og ísumum tilfellum hófst hún lönguáður en sjálfur skilnaðurinn átti sérstað.

Hópur þeirra sem skilja er stór oglítið hefur verið í boði fyrir hann.Það er engin útför eða erfidrykkjaeftir hjónaskilnað. Fólk sendir hin-um fráskildu hvorki samúðarkort néblóm. Þrátt fyrir að nú sé árið 2013erum við enn tilbúin til þess að líta áhjónaskilnaði sem okkar verstu mis-tök og þegjum þá reynslu helst í hel.Við áttum jú að lifa saman ham-ingjusöm til æviloka.

Prestar og djáknar hafa miklaþjálfun í að vinna með fólki í sorg ogsorgarhópar í kirkjum hafa reynstvel í kjölfar ástvinamissis. Í Grafar-vogskirkju nýtum við þá reynslu tilþess að vinna með fólki sem hefurgengið í gegnum skilnað. Þessirsjálfstyrkingarhópar fyrir fólk semhefur skilið hafa reynst afar vel.

Umsjón með hópunum hafa sr.Guðrún Karls Helgudóttir og sr.Arna Ýrr Sigurðardóttir. Hóparnirverða í boði sex þriðjudagskvöld frá14. október – 18. nóvember kl.20:00 – 21:30 en fyrsta kvöldið erkynning á fyrirkomulaginu og stutt-ur fyrirlestur um hjónaskilnaði.

Keldan – UngmennahúsKeldan Ungmennahús, sem er tilraunaverkefni á vegum frístundamiðstöðvarinn-

ar Gufunesbæjar, var með sitt fyrsta opna hús í Hlöðunni við Gufunesbæ fyrir ung-menni á framhaldsskólastigi þriðjudagskvöldið 7. október s.l. Tilgangurinn meðstarfsemi Keldunnar er að auðga félagslíf framhaldsskólanema í Grafarvogi tilmuna og eru ýmsar góðar hugmyndir komnar fram sem verður hrint í framkvæmdí vetur.

Við skipulagningu þessa fyrsta viðburðar var haft samráð við íþróttanefnd Borg-arholtsskóla og var haldið Fifa mót og splæst í pizzur á liðið. Sigurvegari kvölds-ins fór heim með glænýjan Fifa15 leik.

Stefnan er að hafa opið hús í Hlöðunni öll þriðjudagskvöld en þar verður ekkistoppað. Hugmyndafræði Keldunnar er að skapa vettvang fyrir ungt fólk til þess aðhittast og spjalla, drekka kaffi eða kakó, spila, skipuleggja og sækja viðburði ognjóta þess að vera saman.

Vetrarstarf Safnaðarfélags Grafar-

vogs hófst með Mindfulness

Bónar og þrífurbíla á kvöldin

- hægt að panta tíma í síma 772-8599Ungur drengur, Arnar Elí Gunnars-

son, býður Grafarvogsbúum upp áalþrif á bifreiðum gegn mjög sann-gjörnu verði. Arnar Elí er í námi á dag-inn og hyggst þrífa bíla og afgreiðapantanir á kvöldin.

Arnar Elí hefur stofnað fyrirtæki,Bónþjónustu Arnars. Hann býður upp áalþrif, þrífur bílana að innan og utan ogbónar að auki.

Verðið hjá Bónþjónustu Arnars ersanngjarnt. Verðskráin er einföld. Þaðkostar 5000 krónur fyrir fólksbíl, 7500krónur fyrir jeppling og 10000 krónur

fyrir jeppa.Arnar Elí er með góða aðstöðu til að

þrífa allar stærðir af bílum og það semmeira er, hann sækir bíla sem á að þrífaog skilar þeim glansandi fínum að inn-an sem utan til eigenda að þrifunumloknum.

Þeir sem áhuga hafa á að panta tímafyrir bílinn sinn geta hringt í Bónþjón-ustu Arnars og átt viðkipti við þennanduglega unga mann.

Hægt er að panta tíma í síma 772-8599,

Raggi Bjarna í miklu stuði á tónleikum BUGL.

Arnar Elí Gunnarsson á fullu að þrífa bíl fyrir viðskiptavin.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 1:06 AM Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Kynntu þér reglu- bundinn sparnað

Halldóra H. GuðmundsdóttirViðskiptavinur Landsbankans

Sparnaður getur tekið á sig ýmsar myndir, en hvert sem mark-

miðið er þá er alltaf skynsamlegt að leggja fyrir. Ræddu við

ráðgjafa okkar og kynntu þér sparnaðarleiðir Landsbankans.

Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjumog styrktu Bleiku slaufuna um leið

Bíldshöfða 5a, RvkJafnaseli 6, RvkDalshrauni 5, H�

Aðalsímanúmer515 7190

Opnunartími:Virka daga kl. 8-17Laugardaga: sjá MAX1.is

Fáðu ráðgjöf frá sérfræðingum MAX1. Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Eru dekkin þín lögleg? Kynntu þér nýja reglugerð

um mynstursdýpt á MAX1.is

Knarrarvogi 2, Rvk (ath. ekki dekkjaþjónusta)

MAX1 &

X1MAAX &

áðuF 20% afslátt af NOKIAN dekkjumog styrktu Bleiku slaufuna

20% afslátt af NOKIAN dekkjumBleiku slaufuna

20% afslátt af NOKIAN dekkjumBleiku slaufuna um leið

20% afslátt af NOKIAN dekkjum

eldu VVeldu margverðlaunuð �nnsk gæðadekkhönnuð fyrir

ein öruggustu dekk sem völ er á

ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum út októberog hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins.

margverðlaunuð �nnsk gæðadekkhönnuð fyrir krefjandi aðstæður

ein öruggustu dekk sem völ er á

ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum út októberog hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins.

k sem eru sérstaklega adekk r norðlægra slóða. ur

MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum út októberog hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins.

Eru dekkin þín lögleg? Kynntu þér nýja reglugerð

sem eru sérstaklega norðlægra slóða.

Eru dekkin þín lögleg? Kynntu þér nýja reglugerð

ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum

breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja

eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

vk Rdshöfða 5a,Bílvk R,eli 6sfnaJa H�uni 5,ashralD

Aðal515 7

vk

áðu ráðgjöf frá sérfræðingum MAX1. SkF

Rogi 2,arvnarrK ( ekki dekkjaþjónusth.a

ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum

breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja

eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla

símanúmerAðal901515 7

Opnunartími:a kga dairkVgdaarguaL

a)

oðað fræðingum MAX1. Sk koðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

tta ekki dekkjaþjónus

Opnunartími:71 8-l.a k

X1.isa: sjá MAg

oðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Kynntu þér nýja reglugerð um mynstursdýpt á MAX1.is

oðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is

Kynntu þér nýja reglugerð um mynstursdýpt á MAX1.is

Frétt ir GV

Árlegir Grafarvogsleikar voru haldnir dagana 16.-19. september sl. Grafarvogs-leikarnir eru keppni milli félagsmiðstöðva Gufunesbæjar í hinum ýmsu hefðbundnuog óhefðbundnu keppnisgreinum.

Félagsmiðstöðvarnar eru fjórar talsins en það eru Dregyn - Vættaskóla, Fjörgyn- Foldaskóla, Púgyn - Kelduskóla og Sigyn – Rimaskóla. Keppnisgreinarnar í árvoru af ýmsum toga t.d. fótbolti, borðtennis, kappát, Guitar Hero, dodgeball, sprett-hlaup, hreystibraut kassabílarallý og Minute to Win it þrautir. Leikarnir fóru fram áþrem kvöldum en á þriðjudeginum fóru leikarnir fram í Egilshöll, miðvikudeginumí Sigyn og á fimmtudeginum var keppt í Fjörgyn.

Gríðarlega góð þátttaka var á leikunum og voru áhorfendur virkilega duglegir aðmæta og hvetja sín lið áfram. Grafarvogsleikunum var svo slúttað með balli þar semum 400 unglingar úr Grafarvogi mættu. Á ballinu voru sigurvegar leikanna einnigkynntir en það var félagsmiðstöðin Púgyn sem vann leikana fjórða árið í röð sem ersögulegt í sögu leikanna. Virkilega vel gert hjá krökkunum í Púgyn.

Grafarvogsleikar

félagsmiðstöðvanna

Krakkarnir í Dregyn að undirbúa sig fyrir þrautaboðhlaup.

Stuð á Grafarvogsleikaballinu.

Karen Dögg Jónsdóttir, Magney Lind Eiríksdóttir, Ragna Katrín Björgvins-dóttir, Guðrún Soley Magnúsdóttir og María Eir Magnúsdóttir.

������������������������������������������������� ������������������ �����

��������������������������������������������������������������� ������

������������������������������������������������������������������� ���

������������������������������������������������������������� !� " �

����������������������������������������������������������������#���

�������������������������������������$� ��$%�����������&�����������������

�������������������������������������������������������������� !� " "

��������������������������������������

������������������������������������������������'� �����������'�������

������������������������������������������������������(�����)�'�� ���

����������������������������������������������&��*����������� �����������

��������������������������������������������������������� �� ��"+�,!!-

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 6:40 PM Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Þann 15. september sl. fékk leikskól-inn Sjónarhóll afhentan Grænfánann á15 ára afmæli skólans. Mikil gleði ríkti

þann daginn með þann stóra áfanga semunnið hefur verið að síðastliðin tvö ár.Haldin var vegleg veisla með söng,

hljómsveit og afmælisköku. Við þökk-um öllum sem heiðruðu okkur meðnærveru sinni á þessum stóra degi.

Frétt ir GV

16

ı ı

Er leiðin greið?

REYKJAVÍKURBORG

ÍKURBORG

ÍKURBORG

JAV

YK

RE

RE

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar og öruggar göngu- og hjólaleiðirvex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga.

Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar

. Hugum að trjágróðri sem og öruggar göngu- og hjólaleiðirvex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga.

Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs

Sýnum samborgurum okkar tillitssemi og tryggjum greiðar

. Hugum að trjágróðri sem vex út fyrir lóðarmörk yfir gangstéttir og stíga.

Umferðarmerki eiga að sjást vel og trjágróður má ekki byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs

emb

e

g s

ept

bo

ru

rví

key

kja

R

urvíkeykjaR

byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs þar sem vélsóparað fara um.

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið!

g borur ı er 411 1111 Þjónustuv ı

byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs , snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa þar sem vélsópar

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið!

.isvikeykja.rww w

byrgja götulýsingu. Gæta þarf að lágmarkshæð trjágróðurs , snjóruðningstæki og sorphirðubílar þurfa

Hugsum út fyrir garðinn svo leiðin sé greið allt árið!

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

HinrikValsson

STOFNUÐ 1996

STOFNUÐ 1996

A ÍSLANDSÚT

HAFNARFJARÐAAFARARSTOFÚT

A ÍSLANDSFTOSRARAFÚT0 03315

RHAFNARFJARÐA

A ÍSLANDS

STOFNUÐ 1996

STOFNUÐ 1996nt

Grænfáni og 15 ára

afmæli Sjónarhóls

Veitingarnar á veisluborðinu voru í senn girnilegar og glæsilegar.

Grænfáninn blakti að sjálfsögðu við hún.

Margir mættu á hátíðina.

Flottir krakkar á Sjónarhóli.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 11:49 PM Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Frétt irGV

17

Fasteignamiðlun Grafarvogs hefur fluttstarfsemi sína í betra og aðgengilegrahúsnæði í Spönginni og er nú við hliðina áBónus.

Í júní síðastliðnum tókst að klára að inn-rétta húsnæðið og sníða að þörfum fast-eignamiðlunar og flutti þá starfseminþangað. Fasteignamiðlun Grafarvogs er núvel sýnileg og hefur auk þess upp á að bjóðaaðstöðu til kynningar á eignum fyrir gang-andi vegfarendur, óhætt er að segja að þeirkunni vel að meta það.

Fasteignamiðlun Grafarvogs hefur veriðstarfrækt í Spönginni frá árinu 2003. SigrúnStella Einarsdóttir tók við rekstrinum árið2007 en hún hefur starfað sem löggilturfasteignasali frá árinu 2003. Hún hóf straxað auka enn frekar á þjónustu við Grafar-vogsbúa.

Grafarvogur er eins og bær í borginni ognú flytur fólk sig til innan hverfisins þegarþað stækkar við sig eða minnkar, íbúarkunna almennt vel við þá þjónustu sem þarer að finna og þykir gott að þurfa ekki að

leita úr fyrir hverfið (bæinn sinn). Allirhverfishlutar eru nú vel grónir en þar eruhús ennþá nýleg og almennt vel byggð.

Ásókn í eignir í Grafarvogi af aðfluttumer alltaf jöfn og stöðug enda sækir fast-eignakaupandi í hverfi sem komin erreynsla á, þjónusta til staðar, reynsla kominá skólakerfið, göngu- og gatnakerfi velskipulagt og eins og áður sagði hús almenntvel byggð og nýleg og umhverfi aðlaðandi.

Hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs starfaþrír starfsmenn, Sigrún Stella Einarsdóttirlöggiltur fasteignasali, Daníel Fogle söl-umaður og Sigurður Nathan Jóhannessonsölumaður. Daníel og Sigurður hafa báðirhaldgóða menntun og reynslu af bygginga-og fasteignamálum.

Þjónusta við viðskiptavininn, eftirfylgni,áhugi og nærgætni er það sem viðskiptavin-urinn má búast við af starfsmönnum. Sölu-menn vinna í mikilli samvinnu við löggiltafasteignasalann og er skipulag ávinnuaðstöðu með það í huga. Boðið er uppá sölumat fyrir eigendur fasteigna þeim að

kostnaðarlausu þegar hugað er að sölu.Lögð er nákvæm vinna í verðlagningu eign-anna svo að seljandi geti gert raunhæfaráætlanir varðandi næstu kaup. Þegar selj-andi hefur tekið ákvörðun um sölu er eign-in mynduð af vandvirkni, gert um hanasöluyfirlit og hún kynnt á netmiðlum,heimasíðu og með öðrum auglýsingum.Lögð er áhersla á að standa vel að kynningueignarinnar og vanda til lýsingar á hennieins og lög gera ráð fyrir. Sölumenn sjásjálfir um að hafa samband við seljendur tilað finna tíma með væntanlegum kaupend-um. Sölumenn sýna eignirnar í öllum tilvik-

um. Seljendum er veitt ráðlegging um hvaðbetur megi fara varðandi frágang á eigninnisvo hún njóti sín sem best. Sölumenn fylgjaeftir hverri skoðun af nærgætni. Kaupendurfasteigna fá hjá sölumönnum og fasteigna-sala alla þá ráðgjöf sem unnt er að veitaþeim við skoðun eignanna, tilboðsgerðinaog í öllu samningaferlinu. Seljendur fá allaþá ráðgjöf sem unnt er að veita þeim í sölu-ferlinu öllu svo ljúka megi viðskiptunum áfarsælan hátt.

Fasteignamiðlun Grafarvogs leggurmegin áherslu á sölu íbúðar- og atvinnu-húsnæðis. Verðmat fasteigna fyrir einstak-

linga og lánastofnanir er einnig stór hlutiverkefna stofunnar. Skjalagerð er öll unniná faglegan og vandvirkan hátt.

Starfsmönnum Fasteignamiðlunar Graf-arvogs þykir vænt um þau viðbrögð semflutningur stofunnar hefur fengið. Æ fleirikoma í heimsókn og leita ráða varðandikaup eða sölu fasteigna og þykir mörgumþað gott að hafa svona þjónustu sýnilegainnan um aðra þjónustu sem það þarf aðsækja dags daglega. Vöfflur með rjóma ogkaffi verða óvænt og öðru hvoru í boði fast-eignasölunnar til gesta og gangandi íframtíðinni.

Fasteignamiðlun Grafarvogs nú við

hliðina á Bónus

Sigrún Stella Einarsdóttir löggiltur fasteignasali, Daníel Fogle sölumaður og Sigurður Nathan Jóhannesson sölumaður.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 12:50 AM Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Frétt ir GV

18

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Fjölbreytt þjónusta við bíla og tæki

» NÝ OG STÆRRI VERSLUN» DIESELVERKSTÆÐI» VARAHLUTAÞJÓNUSTA» TÚRBÍNUVIÐGERÐIR OG SALA» SÉRPANTANIR

DVERGSHÖFÐI 27110 ReykjavíkSími 535 5850 - blossi.is

NÝTT

Diesel Center

Skákdeild Fjölnis fagnar á þessu ári10 ára afmæli sínu. Í tilefni afmælisinsákvað skákdeildin að þiggja boð Väste-rås Schackklub og senda tíu ungmenni,mikla afrekskrakka, á Västerås Open,alþjóðlega skákmótið sem haldið er ísamnefndum bæ síðustu helgina í sept-ember ár hvert.

Í hópnum voru þeir krakkar og ung-lingar 12 - 22. ára sem í gegnum ára-tuginn hafa myndað hryggjarstykkið íárangursríku starfi skákdeildarinnar;þau Sigríður Björg Helgadóttir, HörðurAron Hauksson, Dagur Andri Friðgeirs-son, Hrund Hauksdóttir, Dagur Ragn-arsson, Jón Trausti Harðarson, OliverAron Jóhannesson, Jóhann Arnar Finns-son, Heiðrún Anna Hauksdóttir ogNansý Davíðsdóttir. Krakkarnir vorumótshöldurum ekki ókunnir því hinnótrúlegi árangur Rimaskóla á Norður-landamótum í skólaskák er frændumokkar að góðu kunnur og fyrir tveimurárum tók Nansý Davíðsdóttir þátt ístigalægri flokk mótsins og sigraðiglæsilega, þá aðeins 10 ára gömul.

Alþjóðlega skákmótið Västerås Openhefur verið haldið frá árinu 2009 ogþátttakan aukist ár frá ári. Mikið er lagtupp úr góðu skipulagi sem hæfir skák-mönnum á öllum aldri og af öllumstyrkleika. Tefldar eru átta umferðir ámótinu og var frammistaða Fjölnis-félaga í heildina mjög góð. Þeir félagarJón Trausti, Dagur R. og Oliver Aronsem eru 16 - 17 ára gamlir og eiga fastsæti í 1. deildar skáksveit Fjölnis urðuefstir af hópnum með 5 vinninga af 8mögulegum.

Jón Trausti hækkaði mest þeirra ástigum. Eins og stefnt var að þáhækkuðu Fjölniskrakkarnir nánast allirumtalsvert á skákstigum og gátu veriðánægðir með frammistöðu sína. Ferðinvar ekki síður ætluð til að efla og þéttaþennan glæsilega hóp ungra afreks-manna sem stjórn Skákdeildar Fjölnisvill sjá áfram virkan í skákstarfi deildar-innar sem fyrirmyndir yngri skák-manna.

Västeråsfararnir hafa flestir starfaðvið þjálfun á skákæfingum Fjölnis eða

verið liðstjórar skáksveita Rimaskóla.Ferðin til Västerås var einstaklega vel-heppnuð og krökkunum tíu til mikillarfyrirmyndar. Auk Skákdeildar Fjölnisþá styrktu Sænsk, íslenski sam-starfssjóðurinn, ÍslandsbankiHöfðabakka og Skáksamband Íslands

ferð afrekskrakkanna. Fararstjóri tilVästerås var Helgi Árnason formaðurskákdeildar Fjölnis. Íslendingar búsettirí Svíþjóð, þau Sverrir Þór og HallfríðurSigurðardóttir aðstoðuðu við undirbún-ing ferðarinnar og voru ákaflega stolt afframmistöðu landa sinna.

Unga afreksfólkið sem boðin var þátttaka í alþjóðlega skákmótinu Västerås Open Efri röð f.v. Jóhann Arnar Finnsson,Hörður Aron Hauksson, Jón Trausti Harðarson, Hrund Hauksdóttir og Sigríður Björg Helgadóttir. Neðri röð f.v.: DagurRagnarsson, Dagur Andri Friðgeirsson, Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíðsdóttir og Heiðrún Anna Hauksdóttir.

Tíu ungmennum boðið á fjölmenn-

asta skákmót á Norðurlöndum

Hörður Aron Hauksson hækkaði mest á stigum. Þessi fyrrum Norðurlan-dameistari með Rimaskóla 2004 og 2008 hefur litlu gleymt.

Nansý Davíðsdóttir var í baráttunni um efstu sætin í stigalægri flokknum líktog fyrir tveimur árum þegar hún sigraði eftirminnilega.

Verið velkominOpið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16Grafarholti

urdarapotek.isSími 577 1770

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 11:53 PM Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Frétt irGV

19

Við lánum 1.500.000 kr. aukalega til þeirra sem eru að kaupa sér húsnæði í fyrsta skipti.*

Að kaupa húsnæði er stór ákvörðun og því um að gera að vega og meta alla kosti í stöðunni. Húsnæðislána-ráðgjafarnir okkar hafa víðtæka reynslu og góðan skilning á aðstæðum ungra fasteignakaupenda og geta því gefið þér góð ráð.

Ræddu við húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi.

*Heildarlánveiting bankans að meðtöldu viðbótarláni er þó að hámarki 90% af kaupverði. Lántakandi þarf að standast greiðslumat og uppfylla aðrar útlánareglur bankans. Veittur er helmingsafsláttur af lántökugjöldum til þeirra sem eru að kaupa í fyrsta sinn. Lántakandi þarf að greiða kostnað við greiðslumat, skjalagerðargjald, þinglýsingargjald og, ef við á, kostnað við veðbanda- og lánayfirlit. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað mánaðarlegar a�organir, árlega hlutfallstölu kostnaðar og heildarkostnað.

islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook

Ertu að hugsa um að kaupa þína fyrstu fasteign?

Húsnæðislán

50% afsláttur af lántökugjöldum við kaup á fyrstu eign er veittur til áramóta

EN

NE

MM

/ S

ÍA

/ N

M6

39

44

Hjúkrun byggist á einstaklings-bundnum þörfum og óskumskjólstæðingsins og hjúkrunarfræðingarbera þar faglega, siðferðislega og laga-lega ábyrgð. Hjúkrunarfræðingar mætaþörfum skjólstæðinga sinna, bera um-hyggju fyrir þeim og veita einstak-lingsmiðaða umönnun til að tryggja vel-ferð þeirra.

Mikil þörf er á nýjum áherslum ogauknum úrræðum í þjónustu fyriraldraða einstaklinga og aðstandendurþeirra.

Eldri borgarar vilja búa sem lengst áeigin heimili og því er mikilvægt að þeirgeti fundið fyrir öryggi og fengiðheilsueflandi aðstoð í daglegu lífi semgetur stuðlað að aukinni virkni ogvellíðan.

Farsæld býður upp á heimahjúkrunog aðra þjónustu sem sniðin verður aðþörfum hvers og eins. Markmiðið er aðveita einstaklingsmiðaða, heildræna,faglega og persónulega þjónustu.

Þjónustan er margþætt og þar mánefna hjúkrunarmeðferð, aðstoð í dag-legu lífi, ráðgjöf, viðveru, stuðning ogfélagsskap.

Fyrirtækið Farsæld er rekið af hjúkr-unarfræðingunum og mæðgunumGuðfríði Hermannsdóttur og HallfríðiEysteinsdóttur. Saman hafa þær miklareynslu af hjúkrun, umönnun og þjón-ustustörfum. Þær hjálpa þér að finna

þína lausn. ,,Hafðu samband og viðmunum koma til þín. Fyrsta viðtal íheimahús er endurgjaldslaust,” segjaþær mæðgur í samtali við Grafar-vogsblaðið. Síminn hjá Farsæld er 5 5505 15 en einnig er hægt að hafa sam-band á farsæld.is eða farsæld@far-sæld.is eða Facebook.com/farsaeld

,,Við munum einnig bjóða upp á lífs-söguþjónustu, en hún hentar sérstaklegavel almennt til að viðhalda persónuein-kennum og þá sérstaklega hjá fólki semþjáist af heilabilun.

Hver og einn einstaklingur á ólíkaævi að baki sér og lífssaga hans er þaðsem mótar einstaklinginn og einkennirhann.

Með notkun lífssögu er hægt að bæta

gæði og einstaklingsmiða umönnun fyr-ir hvern og einn ásamt því að persónu-einkennum einstaklingsins er viðhaldið.Lífssögunotkunin hentar vel í heima-húsi jafnt sem á hjúkrunarheimili.

Lífssöguþjónustan felur í sér viðtalog öflun upplýsinga og ljósmynda frálífssögu einstaklingsins. Við munumsíðan setja saman lífssöguna á spjald tilað hengja upp á vegg á heimili einstak-lingsins.

Rannsóknir á notkun lífssögu áþennan hátt sýna fram á mjög góð áhrif.Þekking starfsmanna á lífi einstaklings-ins eykst og þar með verður umönnuneinstaklingsmiðaðri. Aukning verður ásamskiptum og samvinnu starfsmannavið einstaklinginn og aðstandendur hansásamt því að notkun lífssögunnar eykur

vellíðan og lífsgæði einstaklingsins,”segja þær Guðfríður og Hallfríður.

,,Þjónusta okkar verður eingöngu ein-staklingsmiðuð og samfelld til að mætaþörfum hvers og eins í stað þjónustusem er verkefnamiðuð og gengur yfir-leitt út á að klára að sinna líkamlegumþörfum einstaklingsins á sem skemmst-um tíma en litið er fram hjá persónunniog sálrænna þarfa hennar. Viðskiptavin-ir geta komið með mál hins aldraða áborð til okkar og við munum vinna úr

því með því að tengja saman þá þjón-ustuþætti sem fólk á rétt á og bæta viðþjónustu frá okkar fyrirtæki til að brúabilið á milli þarfa og úrræða.

Álag á aðstandendur og framlagþeirra er að aukast með auknum lífaldrialdraðra. Nauðsynlegt er að finna leiðirtil að bæta lífsgæði þess sem fær aðstoðog þess sem veitir hana.

Velferðarkerfið leggur ríka áherslu áaukna heimaþjónustu, valfrelsi, fjöl-breytni í þjónustu og einkavæðingu.”

Persónuleg heimahjúkrunarþjónusta fyrir aldraða

Mæðgurnar Guðfríður Hermannsdóttir og Hallfríður Eysteinsdóttir.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/10/14 11:56 PM Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Frétt ir GV

20

Nem¬end¬ur í 4. - 8. bekk íKeldu¬skóla Vík í Grafar¬vogi hafaund¬an¬farna mánuði prjónað ull¬arteppi,trefla og húf¬ur í textílmenntatímum. Til-gangur verkefnisins var að láta gott af sérleiða fyrir íbú¬a Hvíta-Rúss¬lands. Starfs-fólk skólans tók einnig þátt í þessu verkefniog greip í prjóna í kaffitímum sínum. Af-rakst¬ur prjóna¬skaparins urðu 33 teppi,50 húfur og treflar.

Hugmyndina átti textílkennari Keldu-skóla Víkur, Sigríður H. Guðjónsdóttir,sem las einn góðan veðurdag um verkefnisem Rauði Krossinn hefur haft veg ogvanda að. Verkefnið fólst í fata¬söfn¬un tilhanda hvít-rúss¬nesku þjóðinni áund¬an¬förn¬um árum. Vet¬urn¬ir þarhafa reynst erfiðir síðustu ár og búa Hvít-Rúss¬ar við lé¬legri húsa¬kost en þekk¬istí vest¬an¬verðri Evr¬ópu, sér¬stak¬lega ídreifðari byggðum. Vet¬urn¬ir í Hvíta-

Rússlandi eru mjög snjóþung¬ir og geis¬aryf¬ir¬leitt mik¬il frost¬harka um þriðjunghvers árs.

Sigríður sá möguleika á að tvinna þettaverkefni saman við námskrá textílmenntar ískólanum. Nemendur voru fúsir til verksinssem og starfsmenn skólans. Ljóst var að íþetta þurfti mikið magn af garni og fórSigríður því á stúfana við að auglýsa eftirafgangsgarni hjá vandamönnum, vinum,samstarfsfólki og foreldrum nemenda skól-ans. Þó undirtektir væru góðar dugði þaðekki til. Þá leitaði Sigríður til fyrirtækjasem tóku umleitaninni afar vel og lögðuRúmfatalagerinn, Byko, Saturnus, Tinna,Ístex og Handprjónasamband Íslands verk-efninu lið með því að gefa garn. Afraksturþess var svo eins áður segir.

Þann 11. september s.l. voru svo teppin,húfurnar og treflarnir af¬hentirstarfs¬mönn¬um Rauða kross¬ins við

hátíðlega at¬höfn í Kelduskóla Vík.Fulltrúar Rauða Krossins, Nína og Guðrún,komu í skólann og veittu viðtöku því semtil féll í þessu verðuga verkefni. Fengu

nemendur kynningu á ástandinu í Hvíta-Rússlandi og sáu m.a. myndband semsýndi þá fátækt sem íbúar þessa kalda landsbúa við. Að kynningu lokinni voru nem-

endur enn meðvitaðri um það hversu mik-ilvægt þetta verkefni var. Tóku þeir þakk-látir við viðurkenningu frá Rauða Krossin-um.

Í frétt hjá DV þann 15. ágústsíðastliðinn kom fram að fjöldi ís-lenskra útskriftarnema hefði veikst á Ís-lendingaballi á Benidorm og að tveirhafi þurft að leggjast inn á sjúkrahús. Ífréttinni segir einnig að fleiri hafi þurftað leita á sjúkrahús vegna veikinda ogað hávær orðrómur væri meðal ungafólksins um að því hafi verið byrluðólyfjan. Ferðin sem um ræðir var út-skriftarferð fimm framhaldsskóla tilBenidorm á Spáni. Um svokallaða ,,allinclusive‘‘ ferð var að ræða en í því felstað innifalið í verðinu er fullt fæði ogdrykkir, þar með talið innlent áfengi.Umrætt Íslendingaball var einnig inni-falið í verðinu, með bjórkönnu fyrirhvert borð, ásamt annarri skemmtidag-

skrá og styttri ferðum. Í fréttinni kom fram að ungmennin

hafi þurft að fara reglulega á spítalavegna ofurölvunar en einnig hafi veriðtalsvert um að þau hafi misstigið sig ogeinn hafði handleggsbrotnað. Ekki hafifengist staðfest að ungmennunum hafiverið byrluð ólyfjan og ýjað var að þvíað þau hafi notað það til að afsakahversu ölvuð þau voru umrætt kvöld.

Þetta er vert að skoða nánar og másegja að um tvo möguleika sé að ræða.Sá fyrri er að ungmennunum hafi ekkiverið byrluð ólyfjan. Sé það rétt márekja veikinda nemendanna eftir umrættÍslendingaball til ofurölvunar. Þá vakn-ar sú spurning hvort aðrar spítalaferðir,til að mynda vegna handleggsbrots og

snúinna ökkla, megi einnig rekja tilofdrykkjunnar? Seinni möguleikinn erað ungmennunum hafi í raun veriðbyrluð ólyfjan og það skýri að miklumhluta veikindi þeirra.

Báðir möguleikarnir eiga sameigin-legt að fela í sér að ungmennin hafineytt áfengis í ferðinni. Það kemur ísjálfu sér ekki á óvart þar sem ung-mennin hafa aldur til að drekka áfengi áSpáni og gera má ráð fyrir að mörgþeirra neyti áfengis á Íslandi. Spurning-in er hinsvegar sú hvort réttlætanlegt séað selja ungu fólki, sem hefur ekki rétttil að kaupa sér áfengi á Íslandi, ferð þarsem áfengi er beinlínis haldið að því?Hefði ef til vill mátt koma í veg fyrireinhverjar spítalaferðir ef ungmennin

hefðu þurft að kaupa sitt áfengi sjálf? Þess má einnig geta að við, sem

stöndum að þessarigrein, vitum af ungufólki sem leið ekki vel íþessari ferð og hreinlegablöskraði hversu mikiðvar drukkið. Við spyrj-um okkur hvort það sésanngjarnt gagnvart ung-mennum sem kjósa aðvera edrú að selja út-skriftarnemendumpakkaferð þar sem taliðer eðlilegt og sjálfsagt að drekka áfengi?Síðast en ekki síst veltum við fyrir okk-ur hvers vegna unga fólkið ættu að ljúgatil um að því hafi verið byrluð ólyfjan í

stað þess að viðurkenna að það hafidrukkið of mikið í ferð þar sem ókeypis

áfengi er innifalið? Það ervon okkar að nemendafélögframhaldsskólanna ogferðaskrifstofur taki þessarspurningar til greina og setjispurningarmerki við að seljaungu fólki ,,all inclusive‘‘ út-skriftarferðir.

Fyrir hönd forvarnar-teymis Þjónustumiðstöðvar

Árbæjar og GrafarholtsIngveldur Halla Kristjánsdóttir,

náms- og starfsráðgjafi.

Eru ,,all inclusive‘‘ útskriftarferðir ásættanlegar?

Frá Grafarvogi til Hvíta-Rússlands

Afhending verkefnisins. Starfsmaður R.K, nemendur og Sigriður Textilkennari.

Oll teppin sem fara til Hvita Russlands.

Strakarnir voru duglegir að prjona.

Glaðir nemendur með viðurkenninguna.

Nemendur að vinna prjona teppi.

Nina fra R.K afhendir nemendum viðurkenningarskjal

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 2:26 AM Page 20

Page 21: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Bílabúð Benna dekkjaþjónusta Nesdekk í Reykjavík

Þú færð réttu dekkin í næsta nágrenni við þig

Opnunartími: 08:00 - 18:00 10:00 - 14:00

21

Frétt irGV

Betri hverfi 2015:

Góðar hugmyndir

fyrir Grafarvog

Kökukeppni í SigynÞriðjudaginn 30. september sl. var veisla hjá krökkum í 5. - 7. bekk í

félagsmiðstöðinni Sigyn. Þennan dag var haldin kökukeppni og þvílík keppni. Það voru 17 hópar eða 36 krakkar sem tóku þátt að þessu sinni. Kökurnar voru

hver annari glæsilegri og áttu dómarar mjög erfitt með að velja sigurvegara en þaðvoru veitt verðlaun í þremur flokkum.

Fyrir besta bragðið fengu þeir Kristófer og Gauti verðlaun. Þeir buðu upp áfranska súkkulaðiköku með karamellusósu og vanillurjóma. Fyrir flottustu kökunafékk hann Stefán verðlaun. Hann var með glæsilega súkkulaðiköku sem leit út einsog flugvél. Loks fyrir frumlegustu kökuna fengu þeir Hafþór og Hávarður verðlaun.Þeir buðu upp á Oreo-súkkulaði-vanillu-kremköku sem dómarar höfðu aldrei séðáður. Það má með sanni segja að karlpeningurinn í Rimaskóla búi yfir miklumbaksturshæfileikum. Dómarar þurftu allir góðan tíma til að jafna sig eftir þettakökuhlaðborð.

Kristófer og Gauti með súkkulaðibombu.

Hafþór og Hávarður með frumlegustu kökuna.

Starfsmenn Reykjavíkurborgar gróðursettu stæðileg tré að ósk íbúa í manirEngjahverfismegin við Egilshöll.

Reykjavíkurborg leitar eftir hugmyndum að framkvæmdum og viðhaldverkefn-um sem bæta umhverfið, auðvelda útivist og auka öryggi gangandi og hjólandi íhverfinu. Opið er fyrir nýjar hugmyndir á sérstöku vefsvæði á Betri Reykjavík til7. nóvember og þar er einnig hægt að koma með rök og mótrök fyrir hugmyndumsem settar hafa verið inn.

Fjölmargar góðar hugmyndir íbúa hafa verið framkvæmdar á síðustu þremur ár-um. Á þessu ári kusu íbúar meðal annars lagfæringar og nýjar körfur á frisbígolf-vellinum í Gufunesi. Þar vilja íbúar einnig að sett verði upp ævintýrasvæði meðklifursamstæðu við Gufunesbæ.

Margvíslegar umbætur í umhverfinu voru einnig kosnar svo sem gróðursetningtrjáa við standstíg neðan Staðahverfis, fleiri tré í mön við Egilshöll og ávaxtatré ágrænum svæðum við Langarima. Þá kusu íbúar burtu ónýtar girðingar á Geldinga-nesi, betri lýsingu við Brekkuhús 3 og fyrir ofan Eir, sem og malbikun á stíg norðanKorpúlfsstaðavegar, sunnan Barðastaða 1 – 5. Vatnspóstur við Hallsteinsgarð hlauteinnig brautargengi í kosningum og var listamaðurinn fenginn til að útfæra þá hug-mynd.

Fyrirkomulag söfnunar hugmynda og úrvinnsla þeirra er óbreytt frá fyrra ári.Hverfisráð og starfsmenn borgarinnar fara yfir hugmyndir og meta kostnað viðframkvæmd þeirra. Rafrænar íbúakosningar verða síðan haldnar snemma á næstaári. Til framkvæmda verkefna í Grafarvogi er áætlað að verja nær 41 milljón króna.

Hægt er að fá aðstoð við innsetningu hugmynda á vefinn á þjónustumiðstöðvumReykjavíkurborgar.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/13/14 3:20 PM Page 21

Page 22: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir:Mjög fallegt 215 m2 raðhús á tveimur

hæðum við Logafold í Grafarvogi. Eigninskiptist í fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi,forstofu, þvottahús, geymslu, sjónvarpshol, eld-hús, stofu og bílskúr. Eignin er skráð 215 m2,þar af bílskúr 34 m2. Samkvæmt Þjóðskrá Ís-lands er húsið 215 m2, en raunstærð er um þaðbil 240 m2 þar sem efri hæð er að hluta til und-ir súð

Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi.Á vinstri hönd í forstofu er innangengt inn íþvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrk-ara, vinnu og vaskaaðstöðu, innaf þvottahús ergengið inní 34 m2 bílskúr. á hægri hönd í for-stofu er gestasalerni með vask og klósetti. Úrforstofu er innangengt í stofu sem er parketlögðmeð stórum fataskáp, úr stofu er gengið út ásólpall í vestur. Í eldhúsi er falleg innréttingmeð miklu skápaplássi. Innaf eldhúsi er búrmeð hillum. Úr stofu er stigi upp á efri hæðina.Á efri hæðinni er komið inn í sjónvarpshol meðparketi á gólfi. Innaf holi er hjónaherbergi meðfataskápum og parketi á gólfi og útgengt á sval-ir sem snúa í vestur. tvö rúmgóð svefnherbergimeð fataskápum og parketi á gólfi en eitt her-bergi án fataskáps. Flísalagt baðherbergi í hólfog gólf með afar snyrtilegri innréttingu, sturtu-klefa. Innaf holi er geymsla. Úr sjónvarpsholiog hjónaherbergi er gengið út á svalir í norðurmeð fallegu útsýni. Hiti er í gólfi á Baðherbergiá efri hæð og eldhúsi og bílaplani. Afgirturhellulagður sólpallur til austur

Frétt ir GV

22

Mjög fallegt raðhús

við Logafold- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Úr stofu er gengið út á sólpall í vestur.

Frístundaheimilið sem frístun-damiðstöðin Gufunesbær starfrækir í Húsa-skóla gengur opinberlega undir nafninuKastali en það hefur jafnframt annað nafn,Turninn, sem er nafnið á þeim hluta heimil-isins sem er fyrir eldri börnin.

Frístundastarfið fór vel af stað þettahaustið og í fyrsta skipti náði fjöldibarnanna í Kastala tölunni 101. Á yngstastigi skólans eru 107 nemendur þannig aðþað vantar aðeins sex börn til þess að ölltaki þátt í starfsemi frístundaheimilisins.Börnin í fjórða bekk eru mis marga daga en

starfið þeirra er alveg aðskilið frá öðru starfiog fer fram í annarri álmu skólans og virðistþað ætla að lukkast vel. Þar er starfandibarnaráð sem tekur þátt í að skipuleggjastarfsemina. Reynt er að mæta óskum þeirraeftir fremsta megni og hefur t.d. veriðhaldið náttfatapartý og farið í ísferð meðviðkomu í leik á lóð Foldaskóla.

Í þriðja bekk er einnig búið að kjósa íbarnaráð sem hefur hafist handa við aðskipuleggja sitt starf. Annar bekkur er meðvalkerfi sem hentar þeim mjög vel. Þarverður einnig komið á barnaráði. Fyrsti

bekkur er enn sem komið er að mestu ífrjálsum leik, enda á fullu að kynnast hvertöðru, starfsfólkinu og starfseminni.

Aðstaðan sem Kastali og Turninn er meðí dag er viðunandi, nema útisvæði Húsa-skóla sem er og hefur verið afar dapurt.Skólalóðin hefur ekki verið tekin í gegn áundanförnum árum og því margt sem beturmá fara og mikil þörf orðin fyrir endurnýjunleiktækja. Á það jafnt við út frá nýjungumog öryggi. Það er von okkar að það verðisett á dagskrá fljótlega svo börnin í Kastalageti notið þess að leika jafnt úti sem inni.

Fréttir úr Kastala -Turninum

Reynt er að mæta óskum krakkanna í Kastala/Turninum eftir fremsta megni.

Úr sjónvarpsholi og hjónaherbergi er gengið út á svalir í norður með falleguútsýni.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/11/14 12:08 AM Page 22

Page 23: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

Höllin álandsmót Samfés

Landsmót Samfés (Samtökfélagsmiðstöðva á Íslandi) fór fram áAkranesi 3. - 5. október. Þar komu sam-an nokkur hundruð unglingar af öllulandinu, fóru í smiðjur, tóku þátt ílandsþingi unglinga auk þess sem kosiðvar í ungmennaráð Samfés.

Meðal frambjóðenda í ungmenn-aráðið var Dagur Steinn Elfu Ómarssonen hann fór á landsmótið með frístunda-klúbbnum Höllinni sem frístun-damiðstöðin Gufunesbær starfrækir.Með honum í för voru þrír aðrir ung-lingar úr Höllinni sem skemmtu sérkonunglega. Allir völdu sér smiðjur ogvar farið í hópeflis- og sam-vinnusmiðju, smiðju þar sem bakaðarvour hollustukökur, smiðju þar semelduð voru egg, beikon og svínakótilett-ur úti í nátttúrunni og í einni smiðjunnivar Björgunarfélag Akraness heimsótt.Hjá björgunarfélaginu fengu ungling-arnir meðal annars að ferðast um íbjörgunarsveitabílnum.

Eftir smiðjurnar var glæsilegur kvöl-verður og ball að honum loknum.Ferðin á landsmótið var vel heppnuð ogskilur eftir sig góðar minningar.

Betri Reykjavík 8. október7. nóvember

www.betrireykjavik.is

LUMAR ÞÚ Á GÓÐRI HUGMYND FYRIR GRAFARVOG?

Grafarvogur

7. nóvemberBetri R 8. okteykjavíkBetri R óber8. okt

www.betrireykjavik.iswww.betrir

23

Frétt irGV

Söngurinn íMOSÓ 20148. nóvember næstkomandi verður

mikil söngskemmtun í íþróttahúsinu aðVarmá í Mosfellsbæ með þátttöku fjög-urra kóra. Hugmyndin að þessu kóra-móti vaknaði fyrir nokkrum mánuðumsíðan og er ætlunin að hafa þetta að ár-legum viðburði í Mosfellsbæ.

Karlakórinn Stefnir mun bjóða 3-4kórum að taka þátt í þessu hverju sinniog þeir kórar sem taka þátt nú eru,Karlakórinn Stefnir, stjórnandi ÁrniHeiðar Karlsson, Kvennakór Akureyr-ar, stjórnandi Daníel Þorsteinsson,Karlakór Kópavogs, stjórnandi GarðarCortes, Karlakór Rangæinga, stjórn-andi Guðjón H Óskarsson og Karlakór-inn Söngbærður í Borgarfirði, stjórn-andi Viðar Guðmundsson.

Hver kór mun syngja nokkur lög ogsíðan taka kórarnir nokkur lög saman ílokin.

Tónleikarnir hefjast kl. 16:00, laug-ardaginn 8. nóvember. Miðasala verðurvið innganginn og kostar hver miði2.000 krónur. Frítt er inn fyrir ellilífeyr-isþega.

Foreldramorgnar!í Kirkjuseli við Spöng

hefjast fimmtudginn 23. október kl. 10.00

Allir foreldrar velkomnir

Sungið og spjallað - Gott samfélagHeimsóknin til Björgunarfélags Akraness var vel heppnuð.

Dagur Steinn bauð sig fram í ungmennaráð Samfés.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 12:58 AM Page 23

Page 24: Grafarvogsblaðið 10.tbl 2014

5 x 40

Bónus

Auglýsingin

er hjá Sölva

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 10/12/14 8:40 PM Page 24