grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

20
Himnasending? Prófaðu nýju Happaþrennuna, þú gætir unnið sjö sinnum. Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 3. tbl. 27. árg. 2016 - mars Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Spöngin 11 Ódýri ísinn Gleðilega páska! Kveðjumessa sr. Vigfúsar Þórs Árnasonar, sóknar- prests í Grafarvogi, verður í Grafarvogskirkju sunnu- daginn 10. apríl kl. 14.00. sr. Vigfís Þór hefur starfað sem sóknarprestur í Gra- farvogi sl. 27 ár og ásamt eiginkonu sinni, Elínu Páls- dóttur, unnið stórkostlegt starf fyrir Grafarvogs- söfnuð. Grafarvogsbúar standa í mikilli þakkarskuld við þau heiðurshjón og munu þeir eflaust fjölmenna í kveðjumessuna. Sjá nánar bls. 2 og 10-11. Vigfús Þór og Elín kveðja Grafarvogssöfnuð 10. apríl

Upload: skrautas-ehf

Post on 27-Jul-2016

251 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Himnasending?Prófaðu nýju Happaþrennuna, þú gætir unnið sjö sinnum.

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �������#���������������� �' �

� � � ��

� � � � �� � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � �

� � � �

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi3. tbl. 27. árg. 2016 - mars

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Spöngin 11

Ódýri ísinn

Gleðilega páska!

Kveðjumessa sr. Vigfúsar Þórs Árnasonar, sóknar-prests í Grafarvogi, verður í Grafarvogskirkju sunnu-daginn 10. apríl kl. 14.00.

sr. Vigfís Þór hefur starfað sem sóknarprestur í Gra-farvogi sl. 27 ár og ásamt eiginkonu sinni, Elínu Páls-dóttur, unnið stórkostlegt starf fyrir Grafarvogs-

söfnuð. Grafarvogsbúar standa í mikilli þakkarskuldvið þau heiðurshjón og munu þeir eflaust fjölmenna íkveðjumessuna. Sjá nánar bls. 2 og 10-11.

Vigfús Þór og Elín kveðja Grafarvogssöfnuð 10. apríl

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/16 10:31 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Leiðtogar í safnaðarstarfi Grafarvogs-sóknar hafa ákveðið að gefa Grafarvogs-söfnuði ,,prtrett” málverk af sr. VigfúsiÞór Árnasyni. sr. Vigfús Þór hættir þann10. apríl nk. eftir 27 ára starf sem sókn-arprestur Grafarvogsbúa.

Listamaðurinn Ragnar Páll mun málamyndina en hann hefur gert margar slík-ar myndir, m.a. margar myndir af sókn-arprestum sem eru varðveittar í mörgumkirkjum landsins. Flestar eru þær affyrstu sóknarprestunum í viðkomandisöfnuðum.

Presthjónin Elín Pálsdóttir og Vigfúsþór hafa verið mjög samstíga í því aðbyggja upp Grafarvogssöfnuðinn í nærriþrjátíu ár. Þau hafa oft farið ótroðnarslóðir og verið miklir frumkvöðlar ísafnaðarstarfinu.

Séra Vigfús Þór hefur einnig beitt sérað því að byggja upp kirkjubygginguna.

sr. Vigfús Þór vann að því að ríkis-stjórnin gaf árið 2000 listaverkið Krist-itakanárið 1000 eftir okkar fremsta gler-listamann, Leif Breiðfjörð, sem reyndarer einn þekktasti listamaðurinn á sínusviði í veröldinni.

Verkið var afhent á kristnihátíðaráriþegar minnst var og haldið upp á 1000

ára afmæli Kristnitökunnar.Listverkið var vígt um leið og Grafar-

vogskirkja þann 18. júni árið 2000.

Kunnugt er að séra Vigfús Þór hefurfengið þjóðþekkta athafnamenn til aðgefa í orgelsjóð Grafarvogkirkju.

Alls eru í sjóðnum í dag um 60 millj-

ónir króna sem verður ómetanlegt fram-lag þegar orgelið verður pantað. Vonandigetur orðið af því sem fyrst að kirkjan fáhljóðfæri sem henni ber og verður ekkimikið lengur við núverandi ástand búið.

Vigfús Þór hefur gefið kirkjunni hökulsem gerður var af listakonunni SigrúnuJónsdóttur. Séra Vigfús Þór stóð einnigfyrir steinasönfun til að klæða kirkjunaað innan.

Nú er komið að meðlimum í Grafar-vogssöfuði að þakka Vigfúsi Þór fyrirfrábært starf í Grafarvogi og gera myndaf honum sem verður varðveitt í Grafar-vogskirkju. Mun málverkið fyrst ogsíðast minna á frumherjana í Grafarvog-söfnuði sem var stofnaður 1989. Verkiðmun minna á frumherjana er byggðuupp stærstu og eina glæsilegustu kirkjulandsins Grafarvogskirkju, í fjölmenn-asta söfnuði landsins.

Leiðtoganir sem standa fyrir söfnunnihafa getið þess, að ef safnast hærriupphæð en nemur kostnaði við myndinaaf Vigfúsi Þór munu þeir peningar rennatil líknamála.

-SK

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

sr. Vigfús Þór kveður10. apríl verður merkilegur dagur í sögu Grafarvogs. Einn af horn-

steinum samfélagsins í Grafarvogi frá því hverfið byggðist upp frá1984 hefur verið afar öflugt og kraftmikið starf kirkjunnar í Grafar-vogi. Þann 10. apríl mun sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur látaaf störfum eftir 27 ára farsælt starf. Þessi mikli dugnaðarforkur, meðeiginkonuna Elínu Pálsdóttur sér við hlið, hefur á 27 árum byggt uppsafnaðarstarfið í Grafarvogi af einstakri eljusemi og dugnaði.

Ég kynntist sr. Vigfúsi fyrir um aldarfjórðungi síðan þegar ég tókvið Grafarvogsblaðinu. Með okkur tókust strax ágæt kynni og mérvarð ljóst eftir okkar fyrsta fund að þarna fór afar kraftmikill og hug-myndaríkur maður. Fundir okkar í bílskúrnum á heimili Vigfúsar ogElínar í Logafoldinni urðu margir. Var mér snemma ljóst að þarnavar kominn mikill áhugamaður um útgáfu blaðsins og í öll þessi árhefur sr. Vigfús Þór verið bakhjarl og stuðningsmaður Grafar-vogsblaðsins númer eitt. Fyrir það er þakkað hér af heilum hug.

Ég hef oft undanfarna áratugi undrast dugnað og eljusemi sr. Vig-fúsar Þórs. Ekki síst þegar vantað hefur fjármuni til byggingar kirkj-unnar eða annarra hluta í tengslum við safnaðarstarfið. Þegar horfter yfir byggingasögu Grafarvogskirkju og starfsins þar er það ekkivafaatriði í mínum huga að enginn einn einstaklingur hefur veittþeirri merku byggingu meiri tíma og skilað meira starfi til handasafnaðarstarfinu en Vigfús Þór. Strax í byrjun fék hann vin sinn Víg-lund Þorsteinsson til að gefa kirkjunni steypuna í grunn kirkjunnar.Einnig steypuna undir steinkrossinn sem stendur við hlið kirkjunn-ar. Svona mætti lengi telja upp viðlíka atriði varðandi uppbygginguGrafarvogskirkju þar sem sr. Vigfús Þór var fremstur í flokki.

Það voru vissulega forréttindi fyrir ungan prest og hans konu að fáað takast á við uppbyggingu kirkjustarfs og byggingar kirkju í nýjuhverfi eins og Grafarvogi fyrir 27 árum. Það hafa líka verið algjörforréttindi fyrir Grafarvogsbúa að fá sr. Vigfús Þór og Elínu til starfa

í hverfinu. Kveðjumessa sr. Vigfúsar Þórs verður 10.

apríl og þar verður forseti Íslands í fararbroddikirkjugesta. Vonandi hittast þeir Vigfús Þór ogÓlafur Ragnar sem fyrst aftur. Öruggt má teljaað hin íslenska fálkaorða hefur oft verið veitt afminna tilefni.

sr. Vigfús Þór á að fá eina slíka.

[email protected]­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

®

/krumma.is Gylfaflöt 7 112 Reykjavík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til föstudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 10 - 16

aflöt 7 112 Re faflöt 7 112 Re/krumma.is Gylf

vík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til fykjaaflöt 7 112 Re

vík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til f

vík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til f

östudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 10 - 16vík 587 8700 [email protected] krumma.is Opið mánudaga til föstudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 10 - 16

östudaga 8:30 - 18:00 og laugardaga 10 - 16

Leiðtogar safnaðarins gefa listaverk af Vigfúsi Þór

Kveðjugjöf vegna starfsloka séra Vigfúsar Þórs Árnasonar:

Á dögunum undirrituðu Guðmundur L Gunnarsson fram-kvæmdastjóri Fjölnis og Kristín P. Gunnarsdóttir útibússtjóri Lands-bankans, Grafarholtsútibúi nýjan samstarfssamning. Fjölnir ogLandsbankinn hafa verið samstarfsaðilar í fjölda mörg ár og hefursamstarfið verið mjög farsælt. Fjölnir hefur innan sinna raða um3.000 iðkendur sem eru allt frá 3 ára og upp í 80 ára. Innan félags-ins eru starfandi 10 deildir þar sem saman fer barna- og unglingastarfog afreksstarf. Starfið í félaginu er mjög fjölbreitt, einstaklings-greinar, skokkhópur, hjólahópur, fimleikar fyrir eldri borgara, fim-

leikar, skák og boltagreinar.Landsbankinn kappkostar að styðja íslenskt íþróttalíf. Það gera

útibú bankans með beinum samstarfssamningum við íþróttafélöghringinn í kringum landið. Í slíku samstarfi leggur bankinn miklaáherslu á að styðja barna- og unglingastarf og að stuðningurinnnýtist jafnt íþróttum kvenna og karla. Það er Fjölni mikilvægt aðeiga svona öflugan samstarfsaðila í okkar hópi og Landsbankinnsýnir það í verki að hann kappkostar að styðja við íþróttastarf í Graf-arvogi og Bryggjuhverfi með myndarlegum hætti.

sr. Vigfús Þór Árnason hættir semsóknarprestur í Grafarvogssókn 10.apríl nk.

Kristín P. Gunnarsdóttir, útibússtjóri Landsbankans Grafarholti og Guðmundur L. Gunnarsson undirrita samninginn.

Landsbankinn semur við Fjölni

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/16 10:39 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

AFGREIÐSLUTÍMI Í SPÖNGINNI UM PÁSKANASkírdagur24. mars

Föstudagurinn langi25. mars

Laugardagur26. mars

Páskadagur27. mars

Annar í páskum28. mars

OPIÐ TIL MIÐNÆTTIS LOKAÐ TIL MIÐNÆTTIS 24 tíma LOKAÐ TIL MIÐNÆTTIS 24 tíma

Í SPÖNGINNI

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/03/16 23:09 Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Við ákváðum að bjóða upp á grillaðakalkúnabringu þar sem vorið er vonandi ánæsta leyti og fólk fer að komast í grillg-írinn. Við höfum reyndar tekið grilliðnokkrum sinnum fram í vetur og grillaðþennan rétt. Kalkúnn er frábær allt áriðum kring en ekki bara um jólin.

Bruchettur með Brieosti, grillaðripapriku og klettasalatiFranskt snittubrauð, skorið í sneiðar. 300 gr Brieostur, skorpan fjarlægð.1 krukka grilluð paprika, skorin í ræmur.Ólífuolía.Svartur pipar.Klettasalat.

AðferðHitið ofninn í 200 gráður. Raðið sneið-

unum á rist, setjið smá ólífuolíu á hverjasneið og bakið í ofninum þar til þær erustökkar, u.þ.b. 5 mínútur.

Setjið 1 msk. af osti á hverja sneið,piprið og bakið í ofninum í u.þ.b. 2 mínút-ur eða þar til osturinn fer að bráðna.Skreytið með smá ræmu af grillaðri pap-riku og klettasalati.

Berið fram heitt.

Grillluð kalkúnabringafyrir 4-6

1300 gr. kalkúnabringa

Marinering fyrir kalkún1 dl. ólífuolía.2 tsk. Chicken and steak krydd Santa Maria.2 tsk. Kalkúnakrydd Pottagaldrar.1-2 hvítlauksrif.Salt og pipar.

AðferðÖllu blandað í skál og kalkúnabringan

látin marinerast í klukkutíma. Grillið hitaðupp í 170 gráður og passið að halda hitan-um í 170 gráður allan grilltímann. Bringangrilluð þar til hún hefur náð 67 gráðum íkjarnhita. Snúið við af og til. Látið hanahvíla undir stykki í 10 mínútur og skeriðsvo í þunnar sneiðar og berið fram meðsalati, kartöflum og rauðlaukssultu.

Salat með kalkún250 gr. góð salatblanda.5 döðlur.1 tsk. smjör.1 pera.30 gr. ristaðar heslihnetur.1 tsk. heslihnetuolía.¼ fetakubbur eða annar ostur.Salt og pipar.

AðferðDöðlurnar skornar í litla bita og steiktar

með 1 tsk. af smjöri á pönnu þar til þæreru stökkar, látnar kólna. Peran skorin ísneiðar og grilluð á pönnu eða grilli, látin

kólna. Heslihneturnar ristaðar á pönnu,látnar kólna. Salatinu dreift á fallegt fat,perusneiðarnar lagðar fallega yfir hér ogþar, döðlunum, fetasostinum og heslihnet-unum blandað saman við. Olíunni dreiftyfir, saltað og pipar létt yfir.

Kartöflubátar í ofni500 gr. kartöflur (sætar kartöflur eru líkafrábærar með þessum rétt).3-4 hvítlauksrif.2 tsk. timian.3 msk. ólífuolía.Salt og pipar.

AðferðOfninn hitaður í 200 gráður. Kartöfl-

urnar skornar í báta og olíunni dreift jafntyfir. Hvítlauksrifin skorin og dreift yfirkartöflurnar. Saltað og piprað og eldað íofni í 30 mínútur.

Súkkulaðibúðingur Nigellufyrir 4-6

150 gr. litlir sykurpúðar (fæst í SöstreneGrene).

50 gr. mjúkt smjör.150 gr. 70% suðusúkkulaði.100 gr. rjómasúkkulaði.60 ml. soðið vatn.280 gr. þeyttur rjómi.1 tsk. vanillu extract.

AðferðSetjið sykurpúða, smjör súkkulaði og

vatn í pott með þykkum botni. Bræðið á

lágum hita og hrærið í af og til. Látið svokólna. Á meðan er gott að þeyta rjómannog bæta vanillunni út í hann. Að lokum erþeytta rjómanum hrært varlega út í súk-kulaðiblönduna, passið að hún sé ekki ofheit. Setjið í falleg eftirréttaglös og kælið íísskáp. Skreytið með þeyttum rjóma ogberjum.

Verði ykkur að góðu,Sigurbjörg og Sævar Örn

- að hætti Sigurbjargar og Sævars

Sigrún og Guðbjarni

eru næstu mat goggarSigurbjörg Jakobsdóttir og Sævar Örn Gunnlaugsson, Gullengi 6, skora á

á Guðbjarna Eggertsson og Sigrúnu Rós Elmers, Funafold 16, að vera

næstu matgoggar. Við munum birta uppskriftir þeirra í næsta blaði sem

dreift verður í apríl.

Mat gogg ur inn GV

4

Mat gogg arn ir

Sigurbjörg og Sævar Örn ásamt sonum sínum.

Grilluðkalkúnabringa ogNigellubúðingur

PROOPTIK - SPÖNGINNI

ÞAÐ ERUKRÓNUDAGAR 1 kr.

Valdar SELESTE umgjarðir á aðeins 1 kr. við kaup á glerjum!

Tveggja ára ábyrgð á umgjörðum og frí gleraugnatrygging fylgir með.

SÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.ISKÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

Gildir til

26. mars

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/03/16 14:31 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 17:05 Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Safnaðarfélag Grafarvogskirkjuhyggst nú endurskipuleggja starfið í taktvið breytta tíma. Við lýsum eftir fólki íGrafarvogi sem er reiðubúið að leggjahönd á plóg við framkvæmd verkefn-anna okkar svo Safnaðarfélagið getiáfram stutt við kirkjulegt starf í Grafar-vogi. Þessi verkefni eru öll mjög af-mörkuð, flest taka þau stuttan tíma ogeru bara einu sinni á ári.

Við erum meðvituð um að fáir erureiðubúnir til að skuldbinda sig í starfalla vetrarmánuðina. En lang flestir hafatök á því að gefa af sjálfum sér og tímasínum í eitt eða tvö skipti yfir veturinn.Samfélagið í kirkjunni og í Safnaðar-félaginu er einstaklega gott og skemmti-legt. Það er því von okkar að þeir semsjá sér fært að styðja við starfið í kirkj-unni okkar með því að taka þátt í einuverkefni hafi samband við BergþóruValsdóttur í stjórn Safnaðarfélagsins ánetfangi [email protected] eða ífarsíma 8241958. Munum að margar

hendur vinna létt verk.

Á þeim 25 árum sem SafnaðarfélagGrafarvogskirkju hefur starfað hefurþað tekið þátt í uppbyggingu safnaðar-starfsins í Grafarvogi á margvísleganhátt. Á félagsfundunum hefur verið lei-tast við að bjóða upp á margvíslegafræðslu og skemmtun. Páskabingóiðhefur alltaf verið vinsælt sem og hin ár-lega vorferð sem farin hefur verið íbyrjun maí.

Auk þessa hefur félagið tekið virkanþátt í ýmsum atburðum í kirkjunni yfirvetrarmánuðina. Má þar nefna umsjónmeð fermingarkyrtlunum en í því felstað finna fram kyrtla sem passa á hvertfermingarbarn, klæða þau í kyrtlanaþegar að fermingu kemur og hjálpaþeim að klæða sig úr þeim að athöfnlokinni. Safnaðarfélagið sér svo um aðláta þvo kyrtlana og strauja svo þeir séualltaf hreinir og fínir þegar að ferming-ardegi kemur. Fermingarnar og verkefn-in í kringum þær eru með ánægjuleg-

ustu verkefnum ársins.

Safnaðarfélagið hefur ennfremurhaldið utan um Pálínuboð með foreldr-um fermingarbarna að hausti og kleinu-kaffi að vori. Aðrir atburðir semSafnaðarfélagið hefur komið að erkaffihlaðborð á Allraheilagramessu þarsem öllum eldri borgurum í Grafarvogier boðið og auk þess er kaffisala á Upp-stigningardag en ágóðinn fer í Líkn-arsjóð. Súkkulaði og með því á Páska-dagsmorgun hefur ennfremur verið áverkefnaskrá Safnaðarfélagsins.

Allt eru þetta atburðir sem hafa,ásamt öllu öðru starfi í Grafarvogs-kirkju, lagt grunninn að þeim góða andasem ríkir í kirkjunni. Það er von okkarað þið, Grafarvogsbúar góðir, leggiðykkar af mörkum svo hægt sé að tryggjaáframhald þessa gó ða starfs.

F.h. Safnaðarfélags Grafarvogs-kirkju, Bergþóra Valsdóttir

Frétt ir GV

6

FLÉTTURIMI - 3JA HERBERGJA

Snyrtileg og vel umgengin 98.7 fm., 3ja her-bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli, þar af 6.6fm geymsla á jarðhæð.

Rúmgóðar svalir í vestur. Fallegar innréttingarog gólfefni.

REYRENGI - 4.HERBERGJA OGSTÆÐI Í BÍLAGEYMSLU

Falleg og björt 4. herbergja íbúð á 2.hæðauk stæði í bílageymslu í litlu fjölbýli viðReyrengi. Þrjú svefnherbergi. Parket ogflísar á gólfum.

Vestursvalir. Geymsla innan íbúðar.

TRÖLLABORGIR- 4RA HERB.- STÓR SÓLPALLUR

Falleg og björt 4ra herbergja 102.8 FM., íbúðmeð sér inngangi á 2. hæð. Gólfefni eru parket og flísar. 30-35 fm sólpallur í suð-austur.

BARÐASTAÐIR – 3. HERBERGJA

Mjög falleg þriggja herbergja 91,5 fm íbúðþar af 6,1 fm geymsla á þriðju hæð með suð-vestur svölum. Mjög fallegar innréttingar oggólfefni.

BARÐASTAÐIR EINBÝLI Á EINNI HÆÐ OGBÍLSKÚR Glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðumbílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýr tilsuðurs og vesturs. Á pallinum er heitur pottur.Fallegt útsýni er til austur í átt að Esjunni.Húsið er skráð 172,4 fermetrar og þar af erbílskúr 38,3 fermetrar. GLÆSILEGAR OGVANDAÐAR INNRÉTTINGAR.

Margir kaupendur á skrá vegna eigna í GrafarvogiSigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Frá bær

gjöf fyr ir

veiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Á myndinni eru frá vinstri: Elín Pálsdóttir og Edda Jónsdóttir sem voru sæmdar heiðursfélaganafnbót Safnaðar-félagsins á aðalfundinum 1. febrúar 2015, Stefanía Baldursdóttir sem var heiðruð þegar hún lét af störfum í stjórninniog Bergþóra Valsdóttir, formaður Safnaðarfélagsins.

Margar hendur munu vinna létt verk

- eftir Bergþóru Valsdóttur

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 17:22 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

VORTÓNLEIKAR KIRKJUKÓRAÍ GRAFARVOGSKIRKJU

Laugardaginn 7. maí kl. 16.00Gloria eftir Vivaldi og Requiem eftir John Rutter

FlytjendurKór Grafarvogskirkju, Kór Fella- og Hólakirkju,

Vox Populi og Óperukór Mosfellsbæjar

KórstjórarHákon Leifsson, Arnhildur Valgarðsdóttir,Hilmar Örn Agnarsson og Julian Hewlett

Á vormánuðum verða tímamót í Grafarvogssöfnuðien þá lætur séra Vigfús Þór Árnason, fyrstisóknarpresturinn í söfnuðinum, af störfum eftir 27ára farsæla þjónustu. Þau hjónin séra Vigfús Þórog Elín Pálsdóttir hafa verið sérstaklega samstígaí uppbyggingu safnaðarstarfsins allt frá því aðsöfnuðurinn var stofnaður 1989. Séra Vigfús Þór, ásamtprestum og safnaðarfólki, hefur verið í fararbroddifyrir gróskumikið starf í sókninni. Hefur hann oftaren ekki farið ótroðnar slóðir og verið frumkvöðull ísafnaðarstarfi á landsvísu.

Í virðingarskyni við framúrskarandi störf og köllun viðuppbyggingu Grafarvogssafnaðar hefur verið ákveðiðað heiðra starf séra Vigfúsar Þórs með gerð myndar(portrett) af honum. Hinn þekkti myndlistarmaður

Ragnar Páll mun sjá um verkið en hann hefur víðtækareynslu á þessu sviði. Myndin mun verða varðveitt íGrafarvogskirkju.

Undirrituð eru í forsvari fyrir söfnun sem hrundið hefurverið af stað í þessum tilgangi. Að söfnuninni standanúverandi og fyrrverandi samstarfsfólk séra VigfúsarÞórs. Allir þeir sem vilja syna framúrskarandi starfiséra Vigfúsar Þórs virðingu á þessum tímamótumog taka þátt í þessu verkefni geta lagt inn á reikningsem er í umsjón Safnaðarfélags Grafarvogskirkju.Reikningsnúmerið er 0324-13-300516 og kennitalan 450692-2049.

Stefnt er að því að ljúka söfnuninni fyrir 1. apríl nk.Öll framlög, bæði stór og smá, skipta máli. Lögð er áhersla á að

hver og einn gefi eins og hann langar til og hefur tök á hvort semþað eru 2.500,-; 5.000,- ; 10.000,- eða meira.Hægt verður að fylgjast með söfnuninni á facebook síðuSafnaðarfélags Grafarvogskirkju.

F.h. Kveðjugjafarhóps;Bergþóra Valsdóttir, formaður Safnaðarfélagsins

Björn Erlingsson, sóknarnefndarmaður og safnaðarfulltrúiValgerður Gísladóttir, fyrsti formaður Safnaðarfélagsins

og í fyrstu sóknarnefndEdda Jónsdóttir, heiðursfélagi SafnaðarfélagsinsSteingrímur Björgvinsson, sóknarnefndarmaður

Ingjaldur Eiðsson, sóknarnefndarmaðurSigrún Pálsdóttir, félagi í SafnaðarfélaginuRósa Jónsdóttir, í stjórn Safnaðarfélagsins

Safnað fyrir kveðjugjöf til séra Vigfúsar Þórs Árnasonar

KVEÐJUMESSAséra Vigfúsar Þórs Árnasonar íGrafarvogskirkju sunnudaginn

10. apríl kl. 14.00Einsöngur: Garðar Cortes

Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi ogBarnakór Grafarvogskirkju/ Stúlknakór Reykjavíkur

Stjórnendur: Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson ogMargrét Pálmadóttir

Matthías Stefánsson – fiðla - Kaffiveitingar

HÁTÍÐARTÓNLEIKARAuk þeirra sem hér að framan eru nefnd koma fram

Björg Þórhallsdóttir, Diddú, Egill Ólafsson, FrímúrarakórinnGeir Ólafsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson

Jónas Þórir, Kristján Jóhannsson, Ragnar Bjarnason, Þorgeir Ástvaldsson Þóra Einarsdóttir

og Þóra Björg Sigurðardóttir

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/16 10:44 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Við kristnir men leggjum leið okkar ápáskamorgni, við upprisu sólar, að gröf-inni þar sem Kristur Jesús var lagður tilhinstu hvíldar.

Þrjár samviskusamar konur lögðu leiðsína að gröfinni til að huga að, gæta að,þeim sem var þeim svo kær og hafðikennt þeim að meta allt sitt líf upp á nýtt.

Þegar þær komu að gröfinni var þeimfluttur sjálfur páskaboðskapurinn. ,,Þiðleitið að hinum krossfesta. Hann er ekkihér. Sjá þarna er staðurinn sem þeir lögðuhann. Hann er upprisinn.”

Það var engill, klæddur hvítum kyrtli,sem færði þeim þennan mikilvægaboðskap og hann sagði, eða öllu heldurendurtók sjálfa jólakveðjuna: ,,Veriðóhræddar.”

Einhvern veginn er því þannig variðhvað mig varðar að sú hugsun ágeristmeð aldrinum að ekki sé hægt að skynjaog skilja gleði páskanna, skynja boðskapmeginhátíðar kristninnar, sem eru sjálfirpáskarnir, nema með því að leggja leiðsína að krossinum helga, krossins helgatré, á Golgatahæð.

Ekkert er betur til þess fallið á föstunnien einmitt að hugleiða sjálfa Passíusálm-ana, orð Hallgríms Péturssonar um pínu,þjáningu, Jesú Krists. Á árinu 2014fögnuðum við 400 ára ártíð hans.

Í Passíusálmum Hallgríms er meðalannars fjallað um það þegar mennirnirfögnuðu syni Guðs á jörðu, Davíðs syni ápálmasunnudag en höfnuðu honum stuttusíðar og samþykktu einum rómi aðkrossfesta hann.

Nú kann einhverjum að finnast að ekkisé rétt þegar hátíð gleðinnar, hátíð upp-risunnar, nálgast að vera að nefna þján-inguna og dauðann. En hvernig getumvið skynjað morguninn og daginn ef viðvitum ekki hvað nóttin felur í sér? Hver-nig getum við skynjað ljósið ef við hug-

leiðum ekki um stund hvað myrkrið hef-ur í för með sér?

Þeim lærisveinunum fannst eðlilegasem öllu væri lokið. Allt virtist vera svovonlaust og tilgangslaust. Sá sem hafðikennt þeim svo mikið í lífinu, bent þeimá hver sé kærleikur Guðs, bent þeim áfyrirgefninguna og sáttargjörð lífsins,Kristur Jesús, var ekki lengur mitt ámeðal þeirra.

Við þekkjum það sjálf þegar viðmissum kæran ástvin. Um stund finnstokkur sem allt sé vonlaust og að öll sundséu sem lokuð.

Víst er það svo að þeir sem mest hafamisst í lífinu spyrja ávallat heitast, þvíenginn veit hve krafa dauðans er ströngfyrr en að okkur sjálfum kemur.

Hvílík gleðitíðindi hafa það verið þeg-ar lærisveinarnir komust að því að Krist-ur Jesús væri upprisinn. Setjum okkur íspor þeirra! Okkur er ætlað að setja okk-ur í spor þeirra. Við erum minnt á það ápáskamorgni og auðvitað í lífinu öllu, aðef við tökum á móti hinum upprisnaFrelsara, hefur lífið sigrað sjálfandauðann.

Jafnvel þó við efumst um stund. Ekkimá gleyma því að oft er fyrsta skrefið ítrúaruppbyggingunni að efast. Við erumauðvitað öll einhverjir Tómasar innst innien Tómas var efasemdar postulinn.

Páskaundrið, atburður páskamorguns-ins, gefur svar við áleitnum spurningumlífsins. Spurningum sem sífellt leita áhugann. Hugurinn tekur okkur að gröf-inni sem var tóm. Þess vegna nemum viðstaðar frammi fyrir hinum upprisnaFrelsara sem kunngjörði okkur mönnun-um: ,,Ég lifi og þér munuð lifa.”

Við eigum öll huggun sem er ölluæðri. Það orðaði ljóðskáldið okkar góða,Jón úr Vör, svo vel í ljóði sínu: Hvar erþín trú?

Hvar er þín trú,

þú, sem settist á óveðursdögum undirbrekán

og hlýddir á guðsorð gamallar konu,sem mælti:

Eitt skjól er til gegn öllum hretum, einn vegur er yfir alla vegu, ein huggun við öllum raunum, og hin vesalasti allra vesalla finnur það

sem hann leitar að, - og ég, sem ekkert ánema gleðina að nefna guðs nafn.

Eitt af fermingarbörnunum okkar hér íGrafarvogskirkju komst svona að orðiþegar verið var að tala um þann sem reisupp frá dauðum á helgum páskum:,,Hann er mín stoð og stytta.”

Annað fermingarbarn sagði: ,,Hannhjálpar okkur að komast í gegnum lífið.Hann var krossfestur af því að hannsagði sannleikann um lífið og ef við vill-umst af leið finnur hann okkur ávallt aft-ur. Hann veitir mér huggun og stuðning.Mér finnst eins og einhver vaki ávall yf-ir mér.”

Já, það er ekki ósjaldan að börnin okk-ar koma réttum orðum að þegar þau eruað segja frá trúnni, barnatrú sinni. Það errétt að það er vakað yfir okkur. Sá semvið fögnum sem hinum upprisna Frels-ara. Hann vakir yfir okkur huggar, líkn-ar og blessar.

Það er mikil gjöf í lífinu að hafa fengiðað flytja þennan boðskap, uppri-suboðskapinn, úr prédikunarstól og íræðum og ritum í nærri 40 ár.

Nú við tímamót í mínu lífi, þar sem églæt af störfum sem þjónandi sóknarprest-ur, vil ég þakka öllum er hlýtt hafa á,numið boðskapinn og látið hann skiptamáli í lífi sínu. ,,Kristur er upprisinn.Sannlega er hann upprisinn.”

Guð gefi ykkur öllum gleðilegapáska!

Vigfús Þór Árnasonsóknarprestur

Frétt ir GV8

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996A ÍSLANDSTOSRARAÚT

A ÍSLANDS

HAFNARFJARÐAAFARARSTOFÚT

A ÍSLANDSFTOSRARAFÚTnustóararþjÚtf

RHAFNARFJARÐA

A ÍSLANDSíðan 1996a sstta

Páskahugvekja sr. Vígfúsar Þórs Árnasonar:

Páskar eru aðalhátíðkristinna manna

sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Grafarvogi.

Tabula gratulatoriaÞann 6. apríl nk. verður séra Vigfús Þór Árnason sjötugur. Af því tilefni

réðust vinir hans og velunnarar í það mikla verk að láta skrifa um hann bókog verður hún hvort tveggja í senn, endurminningar hans og afmælisrit.Ragnar Ingi Aðalsteinsson hefur séð um ritunina og mun bókin koma út áhaustdögum. Hún verður bráðskemmtileg eins og þeirra félaga er von ogvísa, en snertir einnig hina viðkvæmu strengi í brjóstum okkar.

Aftast í bókinni verður heillaóskaskrá (Tabula gratulatoria) og þar getaþeir sem gerast áskrifendur að bókinni - og heiðra um leið séra Vigfús Þórá þessum tímamótum - fengið nafn sitt skráð. Eru þeir beðnir að hafa sam-band í netfangið [email protected] (og taka þá fram fullt nafn þess eðaþeirra sem á að skrá + heimilisfang og kennitölu) eða í síma 557-5270. Verðbókarinnar verður kr. 6.980- og greiðist fyrirfram.

F.h. Bókaútgáfunnar HólaGuðjón Ingi Eiríksson

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/16 10:47 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Austurstræti 17 \ Sími 415 2200

SÉRÞEKKING OG FAGMENNSKA Í SLYSAMÁLUM

Nánar á www.opus.is – [email protected] bætur – engin þóknun

415 2200FYRSTA VIÐTAL FRÍTT

Arna Pálsdóttir lögmaðurSviðsstjóri skaðabótasviðs

Þegar slys ber að garði þá aðstoðum við þig alla leið:Við sækjum um endurgreiðsluá öllum útlögðum kostnaði.

Fáum tekjutap þitt greitt.

Innheimtum bætur vegna varanlegra afleiðinga.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 23:36 Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Kveðjumessa sr. Vigfúsar Þórs Árna-sonar verður í Grafarvogskirkju þann 10.apríl nk. sr. Vigfús á að baki 27 ára starfsem sóknarprestur í Grafarvogi. ElínPálsdóttir eiginkona hans hefur staðiðsem klettur við hans hlið allan hansstarfsaldur og unnið mjög mikið og óeig-ingjarnt starf fyrir Grafarvogssöfnuð.

Hér á eftir rifjum við upp nokkur eftir-minnileg atvik á löngum ferli sr. Vigfús-ar Þórs en hann hófst fyrir um 40 árumþegar hann var vigður prestur á Sigluf-irði.

,,Ég og fjölskylda mín, Elín og börninokkar þrjú, Árni Þór, Björg og ÞórunnHulda, vorum nýkomin heim eftir aðhafa dvalið eitt ár í Berkley í Kaliforníuí Bandaríkjunum. Þar stundaði ég fram-haldsnám í guðfræði,” segir Vigfús Þórog heldur áfram:

Leiðin lá heim til Sigufjarðar þar semég tók við embætti mínu á nýjan leik,eftir eins árs námsleyfi. Þangað hafði égverið vígður af Sigurbirni Einarssyni

biskup árið l976, en þá vígði hann sexguðfræðikandidata í sinni fjölmennestuprestsvígslu.

Þegar heim var komið fóru kollegarmínir og vinir hér heima að nefna það aðþað ætti að fara auglýsa nýstofnaðprestakall laust til umsóknar í úthverfiReykjavíkur. Það var Grafarvogspresta-kall.

Í fyrstunni fannst mér það ekki viðeig-andi að fara frá Siglufirði. Söfnuðurinnþar fyrir norðan hafði tekið svo vel ámóti okkur hjónum við upphaf prests-starfsins. Í raun vafið okkur kærleiks-örmum.

Var einn sex presta sem sótti um íGrafarvogi

Svo fór að ég sótti um Grafarvogs-prestakall, en sex prestar sóttu um emb-ættið. Því næst hitti ég nýkjörna sóknar-nefnd. Valnefndarkerfinu var þá þannigháttað, að valnefnd-kjörnefnd var skipuðaðal- og varasóknarnefnd, alls 18 ein-staklingum.

Það var ógleymanleg stund þegar viðhjónin, Elín og ég, en nefndin vildi hittaokkur bæði, hittum og ræddum við val-nefndina.

Spurningar voru úr öllum áttum. Mérfannst mikilvægt að reyna að vera örlítið„skemmtilegur“, eða þannig. Einhverntíma á fundinum fann ég fyrir örlitlu„sparki“ undir borðinu sem við sátumvið. Þá held ég að Elínu hafi fundist égvera að „grínast“ of mikið. Þetta gekk þóallt saman vel.

Eftir að hafa verið valinn og fengiðskipunarbréf þar að lútandi, hélt ég tilBiskups Íslands og spurði hann hvað égætti að gera.

Hann sagði þessa fleygu setningu:,,Farðu þarna uppeftir og bjargaðu þér“.„Með því að segja upp eftir átti hann viðGrafarvoginn.,” segir Vigfús Þór.

Engin kirkja og fyrsta skrifstofan íkústaskáp

,,Ég hitti síðan nýkjörna sóknarnefnd-ina sem átti eftir að reynast svo vel í ölluuppbyggingarstarfinu sem framundanvar í söfnuðinum.

Við ræddum við skólayfirvöld, skóla-stjóra Foldaskóla og fengum inni meðallt starfið í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn.Fékk ég skifstofuaðtöðu í nánast lítlligeymslu, „kústaskáp“, því rýmin í skól-anum voru ekki mörg á lausu. Foldaskóliátti eftir að vaxa upp í það að verða fjöl-mennasti grunnskóli landsins.

Sóknarnefndin fundaði á kennarastof-unni. Það var yndislega vel tekið a mótiokkur í skólanum af kennurum og nem-endum.”

Presturinn í diskóljósum á bak viðsjálfa Marlyn Monroe

Mikill áhugi skapaðist á öllu safnaðra-starfinu í hinni nýstofnuðu sókn.

Félagsmiðstöðin Fjörgyn yfirfylltist affólki tvisvar á hverjum sunnudegi. At-hafnir eins og skírnir fóru einnig fram íFélagsmiðstöðinni.

Í byrjun uppbyggingarstarfsins hlýturoft að hafa verið gaman?

,, Já, þetta var oft erfitt en oft mjöggaman. Og margt skemmtileg kom upp áí guðsþjónustunum í félagsmiðstöðinniþar sem unglingarnir voru vanir að komasaman og skemmta sér. Í eitt skiptið fórudiskóljósin af stað í miðri messunni. Ábak við prédikunarstólinn í Fjörgyn varmynd í fullri mannstærð af MarlynMonroe. Sjáið þið ekki fyrir ykkur sókn-arprestinn baðaðan í diskóljósum á bakvið sjálfa Marlyn Monroe?”

Skrifstofa safnaðarins flutt í bílsk-úrinn í Logafoldinni

Og Vigfús Þór heldur áfram: ,,Næstaskref í uppbyggingarstarfinu var að viðfluttum skrifstofu safnaðarins yfir í bílsk-úrinn heima hjá okkur Elínu í Logafold-ina.

Þar var mikið fundað og oft fram ánætur. Ekki ósjaldan kom Elín meðkaffi, vöfflur og rjóma um ellefu leytiðað kvöldi. Þá var fundi oft ekki nærrilokið. Þetta var í senn erfitt en afarskemmtilegt starf.”

379 fundir byggingarnefndar ogstofnun safnaðarfélags

Áður en Grafarvogskirkja var vígð

hafði byggingarnefnd kirkjunnar fundaðá formlegan hátt alls 379 sinnum. - Auðvitað voru margir litlir fundir ekkibókaðir og því ekki inni í þessari tölu.

Næsta mikilvæga skref í uppbygginguGrafarvogssóknar var að það var stofnaðSafnaðarfélag Grafarvogssóknar.

Þar voru í fararbroddi fyrsti formaður-inn, Valgerður Gísladóttir, sem einnig varí fyrstu sóknarnnefdinn, fyrsti kirkju-vörðurinn og fyrsti meðhjálparinn. Val-gerður og Elín Pálsdóttir voru þar ásamtmörgum kirkjuvinum eins og það fólk eroft nefnt, fólk sem er allt í öllu. Það erfólk sem vill allt fyrir kirkjuna sína gerasvo ekki sé meira sagt.

- Nú hefur Elín eiginkona þín staðiðþétt við bakið á þér í öllum þínum störf-um.

,,Það er reyndar ekkert leyndarmál aðeins og málin þróuðust í söfnuðinum, aðég hefði ekki verið fær um að vinna öllþau verk sem þurfti að vinna án ein-stakrar aðstoðar hennar Elínar. Á stund-um fannst mér að hún væri ekkert minnaí þjónustunni en ég sjálfur,” segir Vigfús.

Margir viðmælendur Grafarvogs-blaðsins hafa sagt að ef til vill megi segjaað Elín sé ein af síðustu ,,prestsmaddö-munum“ og þau hjónin með þeim síðustusem tílbúin hafa verið í óendanlegt starf,sem svo oft tengist prestsstarfinu.

Frétt ir GV10

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

„Farðu þarna uppef sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur í Grafarvogi hættir eftir 27 ár sem sóknarprestur

sr. Vigfús Þór Árnason fylgdist jafnan vel með öllum framkvæmdum við Graf-arvogskirkju. Hér er hann viðstaddur þegar stóri steinkrossinn við kirkjunavar settur á sinn stað.

sr. Vigfús Þór Árnason flytur kveðjumessu sína í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10.apríl. Vigfús Þór hefur skilað ótrúlegu starfi fyrir Grafarvogsbúa og unnið einstaktafrek við Grafarvogssöfnuð, bæði hvað varðar prestsþjónustuna sjálfa við söfnuðinn ogekki síður hvað varðar ýmis störf varðandi Grafarvogskirkju og uppbyggingu hennar.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/16 02:43 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

,,Pabbi, ertu að koma eða fara?”Nú þegar líður að lokum ferils Vigfús-

ar Þórs sem sóknarprestur hljóta margirhlutir að rifjast upp í minningunni.

Vigfús Þór hefur orðið: Henni Elínuer ég eðlilega alveg óendanlega þakklát-ur. Auðvitað á það sama við fjölskyldunaalla sem staðið hefur með mér alla tíð.

Í eitt sinn, þegar verkefnin voru mörgog mikil á Siglufirði, þá er ég sat í Bæj-aráði og Bæjarstjórn þar á stað og kenndivið Gagnfæðaskólann, sagði sonur minn,Árni Þór, við mig er ég var að koma heimaf enn einum fundinum: ,,Pabbi. ertu aðkoma eða fara“?

Eftir það kvaddi ég bæjarmálin fyrirnæstu kosningar.”

Einstök hönnun GrafarvogskirkjuMikil umbreyting varð á öllu

safnaðarlífinu þegar hægt var að flytja íokkar fallegu og einstöku Grafarvogs-kirkju, sem er svo vel hönnuð og teiknuðaf arkiektunum Finni Björgvinssyni ogHilmari Þór Björnssyni. Hafa þeir fengiðverðlaun fyrir arkitektúr kirkjunnar.

Myndir og grein birtist um krirkju-bygginguna í hinu þekkta blaði á sviðiarkitektúrs; ,,Design from Scandinavia“.

Grafarvogskirkja var vígð þann 18.júní árið 2000 á Kristnihátíðarári. Dag-inn eftir svonefndan Suðurlandskjálfta.

Kirkjuklukkurnar í Grafarvogskirkjuhringdu af sjálfsdáðum í fyrsta sinn áÞjóðhátíaðardeginum 17. júní vegnajarðskálftans.

Listaverkið Kristnitakan árið 1000eftir Leif Breiðfjörð, sem er heimsþekkt-ur á sínu sviði, var vígt um leið og kirkj-an þann 18. júní.

Listaverkið hefur vakið mikla athygliog nefndi forseti Íslands, herra ÓlafurRagnar Grímsson það „þjóðargersemi“–„National Treasure“ í afmælisávarpisínu er hátíðarfundur Lionsmanna varhaldinn í Grafarvogskirkju þar semfimmtíu ára afmæli Lions á Íslandi varfagnað.

Listaverkið sem er steindur kirkju-gluggi var gefið af ríksstjórn Íslands ogafhent af þáverandi forsætisráðherraDavíð Oddsyni. Verkið var tileinkaðæsku Íslands, en Grafarvogssókn hefuroft verið nefnd barnasóknin mikla, vegnafjölda barna í kirkjusókninni.

Hjónaviðtöl í bílskúrnumAftur að starfinu í söfnuðinum unga.

Vigfús Þór hefur orðið: ,,Þegar ég var farinn að taka viðtöl – til

dæmis hjónaviðtöl í skrifstofunni í bíl-skúrnum þegar að nálgaðist miðnætti -ræddum við, sóknarnefndin og ég, viðbiskup Íslands og bentum honum á að

fjölga þyrfti prestum í prestakallinu.Sóknarbörnunum hélt áfram að fjölga

og um tíma fjölgaði þeim um hundrað íhverjum mánnuði. Það þýddi auðvitað aðallt starfið óx mjög hratt og varð alltaferfiðara og erfiðara,” sagði Vigfús Þór.

Kórastarfið varð blómlegra og blóm-legra. Fjóri kórar störfuðu í kirkjunni umtíma, eru þeir eru þrír í dag, Kór Grafar-vogskrikju, Vox Popul og BarnakórReykjavíkur í Grafarvogskirkju. Tónlist-arlífið hefur verið auðugt. Eins og kunn-ugt er vantar aðeins einn mikilvæganhlekk í það, en það er nýtt orgel og segir

Vigfús Þór ð hann trúi því að Grafar-vogsbúar munu innan tíðar eignast glæsi-legt orgel í Grafarvogskirkju.

Ekki fjölgaði aðeins kórunum. Prest-unum fjölgaði og eru nú starfandi fjórirprestar í dag í sókninni. Verkefnin erusamt ærin.

Enn varð mikil breyting í safnaðar-strfinu er við eignuðumst okkar Kirkju-sel á Spönginni í menningarmiðstöðinniBorgir.

Það tók langan tíma að eignast Seliðen kirkjan átti lóðina þar í Spönginni.

Aðstaðan þar er mjög svo góð og vel

hönnuð og gerð. Tilkoma Kirkjuselsinshefur breytt öllu safnaðarstarfinu í efribyggðum Grafarvogssóknar.

- Hvað er Vigfúsi Þór efst í huga núnaþegar kveðjumessan nálgast?

,,Það er gott að vita og það er góð til-finning að allt safnaðarstarfið gengureintaklega vel núna þegar að framundaneru tímamót hjá okkur Elínu. Ungafólkið, ungir prestar og safnaðarfólk erað taka við öllu starfinu. Það er vel.

Við öll megum ekki gleyma að kirkjansem eru þú og ég, eigum ávallt einn aðsem „heyrir hvert hjartaslag jörðu á“.

Hann vill leiða okkur að „vötnum þarsem við megum næðis njóta“, sá er Krist-ur Jesús.

Í raun eru það forréttindi að fá aðbyggja upp kirkjusókn, kirkju og söfnuðog um leið að eignast „kirkjuvini“ semmunu leiða kirkjuna, sem á svo mikið íokkur, inn í bjarta framtíð.

Við Elín þökkum af heilum hug fyrirað mega taka þátt í einstaklega upp-byggjandi safnaðarstarfi í Grafarvogs-sókn síðustu 27 árin,” sagði sr. VigfúsÞór Árnason.

Við þökkum spjallið og óskum þeimhjónum velfarnaðar í allri framtíð. -SK

Frétt irGV11

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

ftir og bjargaðu þér“ r. Skilur eftir sig gríðarlegt brautryðjendastarf ásamt eiginkonu sinni Elínu Pálsdóttur:

sr. Vigfús Þór og Elín ásamt börnum og barnabörnum.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/16 10:51 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Þriðjudaginn 23. febrúar, var haldinn126. fundur hverfisráðs Grafarvogs.Fundurinn var haldinn í Miðgarði íGrafarvogi og hófst fundurinn kl. 17:07.

Viðstödd voru Bergvin Oddsson,Guðbrandur Guðmundsson, Gísli RafnGuðmundsson, Herdís Anna Þorvalds-dóttir og Ólafur Guðmundsson. Aukþeirra sátu fundinn Jóhannes ÓliGarðarsson áheyrnarfulltrúi Korpúlfa,Ingibjörg Sigurþórsdóttir framkvæmd-arstjóri Miðgarðs, Margrét Richter,sérfræðingur fjármála og rekstrar íMiðgarði og Þorvaldur Guðjónsson,verkefnastjóri félagsauðs og frístunda íMiðgarði, sem einnig ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:1. Umræður um Betri hverfi í

Reykjavík. Eftirfarandi bókun var gerð:Fyrirkomulag hverfakosninganna

Betri hverfi eins og það hefur veriðsíðustu ár. Álit ráðsins.

a. almennt.

Hverfisráð er ánægt með hugmynd-ina um Betri hverfi. Fyrirkomulagið máþó bæta til dæmis með betri upplýsing-um til íbúa og betra samráð við tillögu-gjafa um útfærslur hugmynda. Hverf-isráð mælir með því að verkefninu verðifundið nýtt nafn til aðgreiningar fráBetri Reykjavík.

b. á því sem snýr að aðkomu hverf-

isráðs að ferlinu. Hverfisráð telur reglur um hvernig

það á að meta tillögur stífar og tak-marka aðkomu þess. Ráðið telur emb-ættismenn of duglega við að finna at-hugasemdir sem stýra niðurstöðuráðsins um hvaða verkefni geti farið íkosningu hverju sinni. Jafnframt telurráðið reglur um fjölda verkefna of stíf-ar. Mikilvægt er að takmarka ekkiaðkomu hverfisráðs og íbúa með of stíf-um reglum ef efla á íbúalýðræði.

2. Tillögur hverfisráðs að breyting-um á fyrirkomulagi hverfakosninganna

Betri hverfi 2016a. almennt. Hverfisráð hvetur til auk-

ins samtals við íbúa um málefni hverf-anna tímalega fyrir kosningar í Betrahverfi til aðvirkja áhuga, hugmynda-auðgi og samfélagsvitund og á þann hátttryggja fjölbreyttari og áhugaverðariverkefni í pottinum. Hverfisráð telur aðkosning í Betri hverfi hvers árs eigi aðfara fram haustið áður.

b. á því sem snýr að aðkomu hverf-isráðs að ferlinu.

Hverfisráð vill fá víðtækari heimildirtil þess að hafa aukið vald yfir þvíhvaða verkefni íbúar fái að kjósa um íbetri hverfum. Þannig sé það tryggt aðvinsæl verkefni nái í gegn og fái að faraí kosningu.

Fundi slitið kl. 18.45.

Bergvin OddssonGuðbrandur Guðmundsson

Gísli Rafn GuðmundssonHerdís Anna Þorvaldsdóttir

Óafur Guðmundsson

Frétt ir GV

12

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Þær bekkjarsystur Katrín Ósk Arnars-dóttir og Ingibjörg Ragna Pálmadóttirí 7.bekk Rimaskóla urðu hlutskarpastar lesarasem kepptu til úrslita í Stóru upplestrar-keppninni í Grafarvogi sem fram fór íGrafarvogskirkju þann 7. mars.

Þriðja sætið í úrslitakeppninni hlautGabríel Rómeó R. Johnsen frá Húsaskóla.Það voru fjórtán nemendur allra grunn-skólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi semspreyttu sig í úrslitunum, tíu stúlkur ogfjórir drengir sem öll höfðu áður unniðkeppnina innan síns skóla. Markmiðkeppninnar er að vekja athygli og áhuganemenda 7. bekkjar á vönduðum upplestri

og framburði. Keppendur lásu einn sögu-kafla úr bókinni „Flugan sem stöðvaðistríðið“ eftir verðlaunarithöfundinnBryndísi Björgvinsdóttur, ljóð eftirGuðmund Böðvarsson (1904 – 1974) ogloks ljóð að eign vali. Formaður dóm-nefndar hrósaði öllum keppendum fyrirgóðan undibúning og frammistöðu í loka-keppninni og sagði þá alla vera sigurveg-ara með því að komast svo langt í keppn-inni. Sigurvegararnir þrír sem lásu nánastóaðfinnanlega fengu vegleg peninga-verðlaun að launum og öllum þátttakend-unum var afhend bókargjöf frá Félagi ís-lenskra bókaútgefenda. Nemendur Rima-skóla hafa frá upphafi þátttöku árið 1999

verið sigursælir í Stóru upplestrarkeppn-inni og fá að vanda góða leiðsögn frá

Mörtu Karlsdóttur aðstoðarskólastjóra viðundirbúning. Umsjón með keppninni

hafði Ragnheiður Axelsdóttirnámsráðgjafi í Miðgarði.

Stóra upplestrarkeppnin 2016:

Tvær Rimaskóla-stúlkur í 1. og 2. sæti

Sigurvegararnir úr Rimaskóla, þær Katrín Ósk og Ingibjörg Ragna ásamt forel-drum sínum, Mörtu aðstoðarskólastjóra og Erlu Guðrúnu umsjónarkennara þeirra.

Fundargerð Hverfisráðs Grafarvogs:

Þarf að finna nýtt nafn

í stað ,,Betri hverfi”

Nemendurnir fjórtán frá grunnskólunum í Grafravogi og á Kjalarnesi sem kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni 2016.

Verðlaunahafarnir þrír: Katrín Ósk Arnarsdóttir Rimaskóla 1. sæti, Gabríel Rómeó R. Johnsen Húsaskóla, 2. sæti ogIngibjörg Ragna Pálmadóttir Rimaskóla 3. sæti.

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

– gefðu okkur tækifæri!

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/03/16 00:49 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Frétt irGV

13

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Gefðu sparnað í fermingargjöf

Gjafakort Landsbankans er góð leið til að gefa

sparnað í fermingargjöf. Ef fermingarbarnið

leggur 30.000 krónur eða meira í sparnað hjá

Landsbankanum greiðir bankinn 6.000 króna

mótframlag. Þannig getur gjafakortið lagt grunn

að góðum �árhag.

Kortið kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í útibúum Landsbankans. Kynntu þér sparnaðarleiðir fyrir fermingar-barnið á klassi.is.

Þann 28. febrúar síðast liðinn áttustlið KA og Fjölnis við í úrslitum 4.flokks eldri í bikarkeppni HSÍ

í Laugardalshöllinni. Fjölnisstrákarn-ir mættu sterku og skemmtilegu liðiKAmanna. Leikurinn var jafn framan affyrri hálfleik en Fjölnisliðið náði 5marka forystu skömmu áður en flautað

var til leikhlés, 14-9. Þá forystu varðiFjölnisliðið í síðari hálfleik þrátt fyrirhetjulega baráttu KA liðsins, lokatölur27-21. Maður leiksins var valinn JónBald Freysson úr Fjölni en hann skoraði7 mörk og átti stórleik bæði í vörn ogsókn. Leikurinn fór fram á svokallaðriúrslitahelgi bikarkeppninnar sem þótti

öll heppnast afar vel. Á laugardeginum voru krýndir bikar-

meistarar í meistaraflokkum karla ogkvenna, og í yngri flokkum á sunnudeg-inum. Umgjörðin var til fyrirmyndar ogvirkilega gaman að sjá svo góða mæt-ingu á þessa flottu leiki.

Megas ogSigmundurDavíð flytja

passíusálmana- í Grafarvogskirkju

miðvikudaginn 23. mars

kl. 18.00

Fjölnir handbolti:

4. fl. karla bikarmeistarari!

Strákarnir í 4. flokki karla fagna bikarmeistaratitlinum.

Handboltar í grunnskóla Grafarvogs!Handknattleiksdeild Fjölnis

hefur frá áramótum staðið aðkynningarverkefni ásamt HSÍ aðkoma mjúkboltum inn í alla grunn-skóla í Grafarvogi. Þetta átak erliður í því að gera leikinn aðgengi-legri fyrir byrjendur þar sem bolt-arnir eru léttir og auðgrípanlegirog reglurnar eru einfaldar.

Þessi kynning HSÍ byggir áhugmynd Alþjóðahandknattleiks-sambandsins (IHF), Handball atSchool sem hófst árið 2011 ogfarið víðsvegar um heiminn síðanþá. Ætlunin er að koma boltum ogþekkingu í sem flesta skóla þannigað börn um allt land hafi mögu-leika á að kynnast handbolta.

Verkefnið byrjaði á nýársnám-skeiðinu um áramót þar sem þátt-takan var frábær og verður annaðnámskeið haldið nú um páskana. Íkjölfarið var farið í grunnskólanaog íþróttin kynnt fyrir ungumiðkendum.

Síðasti liðurinn í þessu átaki varsvo gjöf frá HSÍ til grunnskóla.HSÍ gaf hverjum skóla átta mjúkabolta til notkunar í kennslu. Þeireru sérstaklega hentugir til kennsluí yngstu aldurshópunum. Þess máeinnig geta að HSÍ stefnir að þvíað efna til skólamóts í handbolta í4. bekk líkt og handknattleiksdeildFjölnis hefur staðið fyrir undanfar-in 8 ár fyrir 1-4. bekk. Árni og Hólmar veittu handboltunum viðtöku.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 22:25 Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Fréttir GV

14

Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Grillið íGrafarvogi

Skelltu þér í sund um páskana

Laugarnar í Reykjavík

Sími: 411 5000 • www.itr.is

ITR.ISAFGREIÐSLUTÍMI UND AÐA

UM PÁSK MÁ F N A Á

Skákdeild Fjölnis varð fyrst allradeilda innan félagsins til að ávinna sérrétt til þátttöku í Evrópumóti. Á nýloknuÍslandsmóti skákfélaga varð A sveitFjölnis í þriðja sæti í 1. deild sem erbesti árangur sem unnist hefur frá upp-hafi. B sveitin náði líka einstökum ár-angri og með sigri í fjórum síðustu um-ferðum Íslandsmótsins tryggði sveitinsér sæti í 2. deild á næsta keppnisári.Það sem er merkilegast við þennanglæsilega árangur Fjölnis í skákíþrótt-

inni er að í þessum afrekssveitum A ogB eru níu börn og unglingar sem urðuNorðurlandameistarar með Rimmaskólaá árunum 2008 - 2013 og eru tvö þeirraennþá í grunnskóla. Skákdeild Fjölnis erkomin með tvær öflugar skáksveitir semtefla í hópi sterkustu skáksveita lands-ins.

Íslandsmót skákfélaga er fjölmenn-asta skákmót á Íslandi ár hvert og þarmæta um 20 skákfélög með tæplega 400þátttakendur. Íslandsmótið fer nánast

undantekningarlaust fram í Rimaskóla,sem að mati skákmanna býður upp ábestu skákaðstæðurnar og veitingasölunemenda sem þykir til fyrirmyndar fyrirgott úrval veitinga á góðu verði.

Evrópumót skákfélaga fer fram íNovi Sad í Serbíu í haust og að matiþeirra sem til þekkja er mótið eitt ster-kasta og velmannaðasta skákmót í heim-inum ár hvert og væri það því einstakttækifæri fyrir A sveit Fjölnis með HéðinSteingrímsson stórmeistara í fararbroddiog meðal átta liðsmanna þrjá 17 og 18ára Rimaskóladrengi og núverandi MHinga sem standa í fremstu röð íslenskraskákmanna, 20 ára og yngri. B sveitinsem komst upp í 2. deild er að mestuskipuð Rimaskólameisturum fyrr og nú.Ungu skákmeistararnir fá kröftugt verk-efni á næsta keppnistímabili við að teflavið sterka og stigahærri skámenn.

Skákdeild Fjölnis hefur unnið afreks-verk frá stofnun árið 2004 með öflugubarna-og unglingastarfi sem skilar sérfyrr en nokkurn óraði að gera skákdeild-ina að einni af þremur öflugustu skák-félögum landsins.

Verið velkominOpið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16Grafarholti

urdarapotek.isSími 577 1770

Verðlaunasæti og sæti á Evrópumóti skákfélaga. A sveit Fjölnis skipuð íslen-skum skákmönnum með Íslandsmeistarann Héðin Steingrímsson á 1. borði.

Fjölnisskákmenn með bikarinn fyrir bronsið í 1. deild á Íslandsmóti skákfélaga.

Sterkustu skákmenn Íslands, 20 ára og yngri og liðsmenn A sveitar Fjölnis.Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson.

B sveitin vann sér sæti í 2. deild þrátt fyrir ungan aldur flestra liðsmanna semeru núverandi og fyrrverandi NM meistarar Rimaskóla.

Skákdeild Fjölnis vann sér sæti á Evrópukeppni skákfélaga

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 17:06 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Frétt irGV

15

Í vetrarleyfi grunnskólanna 25. og26. febrúar sl. bauð frístundamiðstöðinGufunesbær upp á fjölbreytta dagskrá,svo sem útieldun, smiðjur í Höðunni,klifur og margt annað skemmtilegt.

Á fimmtudeginum lögðu margir leiðsína í bingó og smiðjur þar sem hægtvara að spila á spil, búa til hveitiboltaog perluskálar. Á föstudeginum var fríttí Grafarvogslaug og bauð Gufunesbærupp á skemmtilega dagskrá í samstarfivið laugina.

Hinni marg umtöluðu Wipe Out brautvar skellt upp í innilauginni þar semkrakkarnir sýndu hæfni sína með mis-jöfnum árangri og boðið var upp á

„heimsins bestu“ muffins kökur eins ogeinn gesta tók svo skemmtilega til orðaog heitt kakó til að skola kökunumniður.

Það skapaðist mjög heimilisleg ogþægileg stemning í sundlauginni þenn-an föstudag. Fjölskyldur sátu saman ogspjölluðu um leið og þau gæddu sér ákræsingum.

Einnig vorum við svo heppin aðveðurguðirnir léku við okkur og varbongóblíða þennan föstudag.

Uppákoman heppnaðist mjög vel oger klárt mál að þetta er eitthvað semmun verða boðið uppá í framtíðinni.

Fjölbreytni í Vetrarleyfi

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

6-0

61

9

Framtíðarreikningur – í fullu gildi í framtíðinni

Með því að leggja fermingarpeningana inn á Framtíðarreikning auðveldar þú þér að láta framtíðardraumana rætast. Fermingargjafir eldast misvel og með því að spara tryggir þú að gjöfin þín nýtist í framtíðinni.

Framtíðarreikningur Arion banka ber alltaf hæstu vexti verðtryggðra sparnaðarreikninga okkar og er bundinn til 18 ára aldurs.

Ef 30.000 kr. eru lagðar inn á Framtíðarreikning leggjum við 5.000 kr. á móti.

Filmumyndavélvinsæl fermingargjöf 1980

Bingóið í Hlöðunni var vinsælt eins og sést á myndinni.

Krakkarnir fengu ókeypis aðgang að Grafarvogslaug.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 01:15 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Frétt ir GV

16

Ferming á pálmasunnudag 20. mars kl. 10.30.

Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sig-urðardóttir. Aníta Björg Sölvadóttir, Logafold 165 Ari Borg Helgason, Rauðhömrum 14 Atli Örn Guðmundsson, Fannafold 172 Bjarki Björnsson, Logafold 40 Bjarni Valgeir Ólafsson, Fannafold 129 Brynja Sæmundsdóttir, Leiðhömrum 1 Finnbogi Óskar Magnússon, Hverafold 78 Hafey Lilja Hreinsdóttir, Berjarima 33 Hallur Snær Harðarson, Grundarhúsum 32 Hjalti Gunnar Kondrup, Jöklafold 27 Inga Birna Ísdal Gunnarsdóttir, Frostafold 3Júlía Ýr Ársælsdóttir, Leiðhömrum 18 Kári Hlynsson, Barðastöðum 75 Katrín Rós Bárðardóttir, Dverghömrum 5 Kolbrún Klara Lárusdóttir, Svarthömrum 25 Magnús Jón Jónsson, Rauðhömrum 10 Matthildur Sverrisdóttir, Ljósuvík 54 Sigurður Ísfeld Finnsson, Fannafold 21 Steinar Ingi Þorfinnsson, Dalhúsum 44 Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson, Reykjafold 4

Ferming á pálmasunnudag 20. mars kl. 13.30

Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður GrétarHelgason.Ari J. Svanbergsson, Vallarhúsum 45 Arna Guðlaug Axelsdóttir, Bakkastöðum 91 Aron Karl Haralds, Æsuborgum 8 Bríet Sigurjónsdóttir, Æsuborgum 13 Danía Margrét Helgadóttir, Reyrengi 7 Fannar Elí Hafþórsson, Garðsstöðum 41 Guðrún Ásta Pálsdóttir, Starengi 120 Ísak Darri Kaspersma, Starengi 20 Jóhanna Margrét Tryggvadóttir, Flétturima 25 Júlíus Örn Óttarsson, Vallengi 3 Lárus Kristinn Tryggvason, Flétturima 25 Leonard Sveinsson, Vallengi 5 Mikael Sveinsson, Vallengi 5 Róbert Guðmundsson, Vættaborgum 2 Sara Líf Valsdóttir, Álfaborgum 17 Sara Mist Hafþórsdóttir, Garðsstöðum 41 Sigurður Þór Bjarnason, Stararima 12 Þorsteinn Pétur Eiríksson, Fannafold 131a

Ferming á skírdag 24. mars kl. 10.30

Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður GrétarHelgason.Anika Rut Elfar, Hamravík 36 Anna Lilja Björnsdóttir, Brúnastöðum 30 Auður Ísold Guðlaugsdóttir, Bakkastöðum 81 Bryndís Lára Ragnarsdóttir, Bakkastöðum 1 Dagbjartur Sigurbrandsson, Brúnastöðum 38 Emil Örn Aðalsteinsson, Vættaborgum 19 Gauti Þór Gunnarsson, Breiðuvík 39 Grétar Þór Halldórsson, Bakkastöðum 23 Guðbjörg Erla Jóhannesdóttir, Dofraborgum 9 Guðrún Helga Guðfinnsdóttir, Gautavík 17 Inga Lísa Viðarsdóttir, Danmörk Lilja Hanat, Brúnastöðum 6 Magga María Svansdóttir, Flétturima 31 Róbert Ingi Halldórsson, Bakkastöðum 165 Signý Hjartardóttir, Barðastöðum 61 Tómas Dagur Antonsson, Breiðuvík 5

Ferming á skírdag 24. mars kl. 13.30

Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún KarlsHelgudóttir.Adam Emil Ríkharðsson, Rósarima 5 Ásdís Embla Arnarsdóttir, Smárarima 47 Auður Bryndís Norðfjörð, Sóleyjarima 43 Guðbjörg Inga Helgadóttir, Sóleyjarima 109 Hanna Hrund Sigurðardóttir, Hrísrima 27 Harpa Kara Heimisdóttir, Smárarima 89 Lovísa Rakel Magnúsdóttir, Klukkurima 10 Rósa Kristín Björnsdóttir, Stararima 6

Ferming á annan í páskum 28. mars kl. 10.30Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sig-urðardóttir.Alexander Már Patriksson, Naustabryggju 3 Auðun Bergsson, Leiðhömrum 21 Erla Ingimundardóttir, Vorsabær 13 Greipur Þorbjörn Gíslason, Neshömrum 7 Guðfinna Ósk Eiríksdóttir, Fannafold 233 Guðlaug Birta Sigmarsdóttir, Sóleyjarima 11 Hjálmar Þór Árnason, Reykjafold 2 Hlynur Örn Arnarson, Dverghömrum 8 Laufey Ýr Gunnarsdóttir, Fífurima 52 Páll Rúnar Sigurðsson, Logafold 144 Róbert Örn Sigurðsson, Rósarima 2 Sóley María Magnúsdóttir, Miðhúsum 19 Tómas Sindri Leósson, Sporhömrum 12 Tristan Pétur Andersen, Njálsson Frosta-fold 21

Ferminga á annan í páskum 28. mars kl.13.30

Séra Vigfús Þór Árnason og séra SigurðurGrétar Helgason.Bjarki Brynjarsson, Breiðuvík 15 Brynja Dögg Árnadóttir, Vættaborgum 28 Emelía Rut Þórhallsdóttir, Brúnastöðum24 Eva Rakel Hallsdóttir, Breiðuvík 11 Eydís Emma Jónsdóttir, Bakkastöðum 43 Harpa Sigríður Þórisdóttir, Ljósuvík 12 Kristján Baldvinsson, Hamravík 58 Kristófer Georgsson, Breiðuvík 8 Magnús Jóhann Haraldsson, Vættaborgum106 Melkorka Fanný Kristófersdóttir, Barðastöðum 19 Patrekur Máni Hermannsson, Breiðuvík16 Tanja Dögg Hermannsdóttir, Breiðuvík 16 Unnur Lóa Þórisdóttir, Ljósuvík 12

Ferming 3. apríl kl. 10.30

Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sig-urðardóttir.Adam Geir Baldursson, Logafold 162 Alda Marín Jóhannsdóttir, Garðhúsum 1 Alexander Lárusson, Fróðengi 20 Arnar Kàri Erlendsson, Tangabryggju 14 Baldur Sverrisson, Logafold 137 Björgvin Fannar Hilmarsson, Berjarima 6 Björgvin Logi Bjarkason, Neshömrum 9 Daníel Örn Hrólfsson, Svarthömrum 52 Einar Logi Andrésson, Barðastöðum 47 Elísa Sverrisdóttir, Logafold 137 Elva María Birgisdóttir, Funafold 15 Guðmundur Eiríksson, Garðhúsum 26

Harpa Hrafnborg Viðarsdóttir, Fannafold 173 Jökull Hjálmar Sigurðsson, Vallarhúsum 5 Kara Lind Melsted, Breiðuvík 4 Katrín María Hilmarsdóttir, Berjarima 6 Kolmar Ari Jónsson, Vallarhúsum 28 Konráð Jóel Jónasson, Leiðhömrum 16 Kristján Guðmundsson, Hesthömrum 2 Matthías Czeslaw Sæþórsson, Fannafold 52 Signý Pála Pálsdóttir, Garðsstöðum 45 Silja Rut Rúnarsdóttir, Breiðuvík 20 Sindri Gils Róbertsson, Laufengi 9 Sindri Snær Þórarinsson, Veghúsum 25 Þórdís Elín Steinsdóttir, Dalhúsum 70 Þórunn Freyja Brynjarsdóttir, Jöklafold 15

Nöfn fermingarbarna í Grafarvogskirkju 2016

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Ódýri ísinn í bænum

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 01:18 Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Þann 17. og 18. febrúar síðastliðinnfóru fram þemadagar í Borgarholtsskólasem nefnast Skóhlífadagar. Afreksíþrót-tasviðið hefur löngum haft öfluga dag-skrá á þessum degi og var árið í ár eng-in undantekning.

Fyrst var boðið upp á ávarp verkefn-isstjóra sem fór yfir starf vetrarins oghelstu fréttir. Að því loknu fluttu Jó-hannes Bachmann og Boris Bjarni Ak-bashev áhugaverð erindi. Jóhannestalaði um sjálfstraust og framkomu ítengslum við það að þurfa að standa sigþegar mest liggur undir eins og gengurí íþróttunum.

Boris talaði svo til íþróttamannanaum mikilvægi þess að hafa góðan aga,ekki bara í skóla og íþróttum heldurheimafyrir einnig.

Að því loknu var boðið upp á glæsi-legan hádegisverð í boði sviðsins þarsem nemendur gæddu sér á kjúkling ogvel útilátnu meðlæti.

Opið hús var haldið 3. marsTöluverður hópur áhugasamra nem-

enda lagði leið sína í Borgarholtsskólatil að kynna sér það námsframboð semþar er í boði.

Afreksíþróttasviðið var með sérstakthorn þar sem nemendur okkar svöruðuáhugasömum foreldrum og 10. bekkjarnemendum.

Viðburðurinn þótti heppnast vel ogljóst er að það er mikill áhugi á af-reksíþróttasviðinu, bæði hjá hóp- ogeinstaklingsgreinum.

Frétt irGV

17

Vilt þú vinna hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar næsta sumar?Golfklúbbur Mosfellsbæjar auglýsir laus til umsóknar fjölbreytt sumarstörf á vallarsvæðum klúbbsins. Þessi störf geta hentað fólki á öllum aldri og er !!"#$!"%&'("#)(#*"(!+,)-."#/)0#- "-)#' &-$%1#)2# ()#3 !!"-41#5#4+%06#7 "8)(# '# 28"'# "-$8)!%"-41,#$ ,#/)2)#49()#3:9-1$81%1-.#+4#5/14)#5#)(#*"--)#;#kraftmiklum félagsskap.

Umhirða golfvallaFjölbreytt útistarf við umhirðu á vallarsvæðum GM. <"--18;,"#=>?@#*"'!)#.)4)#5$),8#*)!8)*"--16

VallareftirlitA! ,,8"% 4#*"--)#$ ,#2 %1'#;#$B'# 28"'%"8#, (# "4-1,#+4#*)%%)'$*C(1,#DE#5$),8#4 $81,#*)%%)--)6#7B88#*)%%)'$8F'2#samhliða afgreiðslustörfum. Vaktavinna.

Störf í veitingasöluG:F%H' &88#$8)'2#;#* "8"-4)$F%1#5#*)%%)'$*C(1,#klúbbsins. Afgreiðsla og framreiðsla veitinga handa gestum. Vaktavinna en einnig möguleiki5#2F$81,#*"--18;,)6

Afgreiðslustörf7 "8)(# '#)(# "-$8)!%"-4"#8"%#)(#$8)'2)#*"(#)24' "($%1#+4#'5$8;,)$!'5-"-41#á *)%%)'$*C(1,#!%IHH$"-$6#A8)'0(#2 %1'#;#$B'#)(#$*)')#2&'"'$J1'-1,#2B%)4$K,)--)#5$),8#3*;#)(#)24' "()#*F'1'#+4#3:9-1$816#<)!8)*"--)# -# "--"4#,F41% "!"#5#2F$81,#*"--18;,)6

L,$9!-)'2' $81'# '#8"%#M@6#,)'$#+4#*"(#/* 8:1,# !!"#$;$8# "-$8)!%"-4)#;#% "8#)(#/%18)$8)'0#8"%#3 $$#)(#$C!:)#1,6

Umsókn skal skilað á [email protected] og er æskilegt að hún innihaldi helstu upplýsingar um viðkomandi5$),8#$8)'2$' &-$%1#+4#, (,C%)-.)# 2#3 $$# '#!+$81'6

N#H+("# '1#HC("#/ "%$.)4$K#+4#/%18)$8F'2#+4# '#1--"(#O,"$8#5#2F$81,#8;,1,# ()#, (#*)!8)*"--12&'"'!+,1%)4"6EF41% "!"# '#5#$* "4:)-% 41,#*"--18;,)6

Nánari upplýsingar á www.dosir.is

Bauhaus

Þú getur komið dósum, flöskum og gleri til okkar á þessum stöðum í Grafarvoginum.

Takk fyrir okkur.

Við söfnum dósum!

Spöngin

Kelduskóli Vík

Barðastaðir

Egilshöll

Korputorg

Kirkjugarður

Gufunesbær

Skátaheimili

Langirimi

– gefðu okkur tækifæri!

SundlaugN1

Sporhamrar

Olís

Hverafold

Það voru þær Krista Björt Huldudóttir og Embla María Möller Atladóttir úr 5. flokki kvenna sem tóku formlega viðfótboltatennisnetunum frá þeim Aldísi Tinnu Traustadóttur og Þórdísi Maríu Arnarsdóttur úr 6. flokki kvenna.

Knattspyrnudeild Fjölnis:

Fær að gjöf fjögur

fótboltatennisnetBarna- og unglingaráð knattspyrnu-

deildar Fjölnis bætti inn í búnað ogáhöld deildarinnar fjórum glæsilegum„Fótboltatennisnetum“. Þau eru gjöf tilknattspyrnudeildarinnar úr ágóða afJólafótboltamóti félagsins sem er orðiðeitt stærsta stúlknafótboltamót vetrar-ins. Fótboltatennis hefur alltaf veriðvinsæll og skemmtilegur leikur hjáknattspyrnuiðkendum. Fótboltatennissem oft er kallaður Skallatennis er frá-

bær fyrir iðkendur til að æfa boltamót-töku og spyrnur sem leiða til enn meiritækni og fótboltafærni. Það er vonbarna- og unglingaráðs að með búnaðiþessum kynnist iðkendur félagsinsþessum skemmtilegu æfingum að spilafótboltatennis. Á sama tíma að venjaskapist að því að ágóði af íþróttamótumfélagsins nýtist í tækja- og búnaðarkaupsem og stuðningur fyrir knattspyrnu-deild Fjölnis í heild.

Skóhlífardagar og

opið hús í Borgó

Spáð í spilin og málin rædd.

Hressar vinkonur í Borgarholtsskóla.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/16 11:13 Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Bakkastaðir íbúð og bílskúrFASTEIGNAMIÐLUN GRAFAR-

VOGS KYNNIR: 122,7 fm., íbúð meðsér inngangi á 1. hæð. Fullbúinn bílsk-úr 25,2 fm. Stór sólpallur með skjól-veggjum. Rúmgóð borðstofa og stofaauk þess sjónvarpshol. Innréttingar,hurðir og skápar úr kirsuberjavið. Par-ket og flísar á gólfum. Stórt þvottaher-bergi og góð geymsla innan íbúða.Geymsluloft í bílskúr. Tveggja hæðalítið fjölbýli.

Virkilega falleg og afar rúmgóðþriggja herbergja íbúð með bílskúr.Stór sólpallur með skjólveggjum í suðaustur, útgengt úr hjónaherbergi og

stofu á sólpall.Komið er inn í rúmgóða forstofu

með flísum á gólfi og stórum fataskáp.Parketlagt hol er rúmgott og er nú nýttsem sjónvarpshol. Hjónaherbergi erparketlagt og með stórum fataskápum,útgengt er á sólpall úr hjónaherbergi.Barnaherbergi er stórt og þar er parketá gólfi. Baðherbergi er mjög rúmgott,þar er gluggi og það er flísalagt í hólfog gólf með ljósum flísum, þar er bæðisturtuklefi og baðkar. Upphengt salernier á baðherbergi og góð innrétting.

Eldhús er bjart og rúmgott með fal-legri kirsuberjainnréttingu, góð tækieru í eldhúsi og uppþvottavél fylgir

með. Flísar eru á milli skápa í innrétt-ingu og parket á gólfi. Borðstofa meðparketi á gólfi er við eldhúsið. Stofaner björt og fremur stór, þar er parket ágólfi og útgengt á sólpall.

Geymsla er innan íbúðar og einnigrúmgott þvottaherbergi. Flísar eru ágólfi í þvottaherbergi, vaskur, vinnu-borð og mikið hillupláss.

Bílskúr er fullbúinn með lökkuðugólfi, sjálfvirkum hurðaopnara, hátt ertil lofts og er milliloft yfir hluta bílsk-úrs. Sameiginleg hjóla og vagna-geymsla er í húsinu.

Eignin er staðsett í rólegum botn-langa í Bakkastöðum.

­­­­­­­­­­Frétt­ir GV

18

Virkilega­falleg­íbúð­með

25­fermetra­bílskúr-­til­sölu­hjá­Fast­eigna­miðl­un­Graf­ar­vogs­í­Spöng­inni­11

Stofan er björt og fremur stór, þar er parket á gólfi og útgengt á sólpall.

Stór sólpallur með skjólveggjum.Eldhús er bjart og rúmgott með fallegri kirsuberjainnréttingu. Baðherbergi er mjög rúmgott.

Ævintýraland er eitt af frístunda-heimilum Gufunesbæjar, staðsett íKelduskóla/Korpu í Staðarhverfinu íGrafarvogi. Sá fáheyrði atburður gerðistí vetur að allir krakkarnir í fyrstu fjórumbekkjum skólans voru skráð í frístundog því greinilega mikið stuð á svæðinu.Þetta er líklegast í eina skiptið hjáReykjavíkurborg þar sem að allir nem-endur úr fyrstu fjórum bekkjum ein-hvers skóla hafa verið öll í einu í frí-stund.

Krökkunum og starfsfólki í Æv-intýralandi finnst gaman að fara íferðalög og þá helst eitthvað í strætó ogþá er oft vinsælasti staðurinn að heim-sækja útivistarsvæðið við Gufunesbæ

sem býður upp á marga skemmtilegahluti til að leika með og í vetur hefurm.a. verið farið þangað til þess að rennaá snjóþotum, fara í klifurturninn og aðfá okkur heitt kakó utandyra sem hefurverið hitað upp yfir notalegum varðeldi.

Þá er líka gaman að heimsækja hinfrístundaheimili Gufunesbæjar endaátta heimili í Grafarvogi og svo grípumvið líka tækifærið að nýta okkur Egils-höllina af og til enda margt skemmtilegthægt að gera þar. Síðast þegar það varlangur dagur hjá okkur og lokað í skól-anum fórum við í bíóferð þangað oghittum þar einmitt krakka úr öllum hin-um frístundaheimilunum og skemmtumokkur stórvel yfir góðri mynd.

Krökkunum líður greinilega vel í Ævintýralandi.

100%­skráð­í­Ævintýraland

Kátir krakkar í Ævintýralandi í Gufunesbæ.

Graf­ar­-vogs­-

blað­iðAug­lýs­ing­ar­sem­skilamikl­um­ár­angriSími:

587-9500

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 00:34 Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

Við bjóðum góðarframtíðarhorfur

Framtíðarreikningur

islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook

Á þessum tímamótum, þegar fullorðinsárin nálgast með öllu sínu sjálfstæði og spennandi tækifærum, er tilvalið að ræða hvernig sparnaður og fyrirhyggja í �ármálum geti best lagt grunn að bjartri framtíð. Okkur langar í því sambandi að benda á kosti Framtíðarreiknings Íslandsbanka sem ber hæstu vexti almennra, verðtryggðra innlánsreikninga og er bundinn til 18 ára aldurs.

Kynntu þér málið betur á islandsbanki.is eða í næsta útibúi Íslandsbanka.

Börn á fermingaraldri sem kjósa að ávaxta 30.000 kr. eða meira á Framtíðarreikningi fá 5.000 kr. í mótframlag frá Íslandsbanka inn á reikninginn.*

*Gildir einu sinni fyrir hverja kennitölu þeirra barna sem koma ásamt forráðamönnum í útibú Íslandsbanka fyrir 1. júlí 2016.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 16/03/16 11:00 Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 3.tbl 2016

20. mars

SPARAÐU MEÐ BÓNUS598

2.9983.798

1.3981.898

3.798

Nýreyktur frá

1.2981.498

998

Reyktur Grísabógur suðræn

kryddblanda

lambalæri með

villtum íslenskum

kryddjurtum

Kemur í búðir

á fimmtudag

Ferskt íslenskt grískjöt af nýslátruðu

aK

Ke emu mu ur í b úð úð i r aá fi m ttudaagag

ududdddada

da

ttt

Kemur í búð

á fimm mm m mt mt mt

Ferskt F Fe ers rs kt kt öt a grísísk ö öt öt a grískjkjjjöt af nýslájöt af nýslájöt af nýslá

t íslenskt t ís ís sl le ens ns kt kt truð a f ný nýs ýs sl ttrrruðuð af nýslá lá á átruðu átruðu átruðu

áNýNýýrreyeyykt u ur frá f frá ráNý ktt

ðuððu

1.498

598

1.298

1.298. kgkr

1.498. kgkrr. kg

ARAÐU MEÐ BÓNUSSPAli Grísalundir

Ferskar

ARAÐU MEÐ BÓNUS598

. kgkrr. kg

Ali GrísabógurFerskur

MEÐ BÓ

ÓNUSBónus Hambor

Með beini

garhryggur mborMeð beini

. kgkr

GR yk

óu ur t

óGGrrísaaabbóógguureyyktktíssRRey

s r s u

krykkryrydyds s su

u ræ æn ddddddbbllaan aandddadauðræ uð uð ðræ

lallam a a mbbvviil tu

um am a mbbtlltlt

kkkryrydydv lll

a a al læ ær

með eð m ís ís sl le ens ns sk ku um a alæ læ ær ri m

d jjjuurtrtuumtddd

998

998

1.898

1.898

1.398

1.398

nafæði GrísabógurKjar, úrbReykturr, úrbeinaður

998. kgkr

nafæði Grísabógur, úrbeinaður

998. kg

nafæði LambahryggurKjar, ferskurKryddaður

1.898. kgkr

nafæði Lambahryggur, ferskur

1.898

nafæði HeiðalambKjarKryddað lambalæri, ferskt

1.398kr

ði HeiðalambKryddað lambalæri, ferskt

1.398. kgkr

Ferskt

3.798. kgkr

Íslandslamb LambaprimeFerskt

3.798

Íslandslamb LambaprimeFerskt

2.998. kgkr

Íslandslamb Lambaprime nafæði LambalundKjarKrydduð, fersk

3.798. kgkrr. kg

nafæði LambalundKrydduð, fersk

3.798

Opnunartími í Bónus:

Opnunartími í Bónus:

20. mars

20. mars

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/03/16 17:07 Page 20