grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

20
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 4. tbl. 26. árg. 2015 - apríl Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Frábær gjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844) Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is Umboðsaðilar Spöngin 11 Vígsluathöfn nýrrar slökkvistöðvar fyrir Grafarvog, Graf- arholt og Mosfellsbæ var vígð á dögunum. Stöðinni er ætlað að þjóna norður- og austursvæði höfuðborgarsvæðisins. Útkallstími slökkvi- og sjúkrabíla á þessu svæði styttist verulega og þar með allt öryggi á svæðinu. GV-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir - Sjá bls. 8 Góðar snyrtivörur frá Coastal Scents Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500 Ódýri ísinn MAKE PIZZA NOT WAR “Ökum henni PMQU y P^MZÅV]º Ýmsar reglur samt :) Umferðarreglur og allskonar .... pizza67.is Langarima 21 555 6767 Ný slökkvistöð fyrir Grafarvog við Skarhólabraut 1 vígð

Upload: skrautas-ehf

Post on 21-Jul-2016

244 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi4. tbl. 26. árg. 2015 - apríl

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Frá bær gjöf fyr ir veiði menn

Gröf um nöfn veiði manna á box inVeiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Krafla.is (698-2844)

Við gerum tilboðí þínar tryggingarHafðu samband í síma 537 9980

Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is

Umboðsaðilar

Spöngin 11

Vígsluathöfn nýrrar slökkvistöðvar fyrir Grafarvog, Graf-arholt og Mosfellsbæ var vígð á dögunum. Stöðinni er ætlaðað þjóna norður- og austursvæði höfuðborgarsvæðisins.

Útkallstími slökkvi- og sjúkrabíla á þessu svæði styttistverulega og þar með allt öryggi á svæðinu.

GV-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir - Sjá bls. 8

Góðar snyrtivörur frá Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Ódýri ísinn

MA

KE

PIZ

ZA

NO

T W

AR

“Ökum henni

Ýmsar reglur samt :)Umferðarreglur og

allskonar....

pizza67.isLangarima 21

555 6767

Ný slökkvistöð fyrir Grafarvog við Skarhólabraut 1 vígð

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 19:56 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Gleðilegt sumarUm svipað leyti og fyrstu fréttir heyrast af því að blessuð ló-

an hafi sest á auða grasbletti sunnanlands er víst að Íslands-mótið í knattspyrnu er handan við hornið. Nú höfum við heyrtog séð fyrstu fréttir af lóunni og Íslandsmótið í knattspyrnuhefst eftir aðeins 17 daga og marga er farið að hlakka mikiðtil.

Í fyrra gengu hlutirnir kannski ekki alveg nægilega vel fyr-ir sig hjá karlaliði Fjölnis en margir vilja meina að lið Fjölnissé betra í dag en það var í fyrra og vonandi skilar það sér ífleiri stigum þegar upp verður staðið.

Hjá Fjölni eins og mörgum öðrum íþróttafélögum eru marg-ir aðilar að reyna að standa sem best að málum með gengimeistarafokka karla og kvenna í huga og einnig að standa velað öflugu starfi í yngri flokkum félagsins sem er mjög mikil-vægt eins og öllum er ljóst.

Fjöldi manns er að leggja mikið af mörkum í sjálfboðavinnusem er félaginu ómetanlegt. Án þessa fólks væri félagið ekkistarfandi í dag og verður framlag þess seint fullþakkað.

Í blaðinu að þessu sinni birtast tveir gamlir kunningjar semlegið hafa í dvala um nokkurn tíma. Við byrjum aftur með tvoþætti í blaðinu, annars vegar Svarthöfða og hins vegar Hinahliðina. Ekki er víst að þessir þættir verði fastir í blaðinu enþað á eftir að koma í ljós.

Grafarvogurinn er að fyllast af vori og farfuglarnirstreyma í voginn. Á léttri göngu nýverið rakst undirritaður álóuhóp og skömmu síðar á 8 hrossagauka. Þá vakti athygli 23fugla hópur af Helsingja en það er reyndar tegund sem milli-lendir hér á leið sinni til Grænlands. Stórir hópar af skóg-

arþröstum, stelkum og tjöldum eru mættirog nefna mætti mun fleiri tegundir.

Um leið og við óskum Grafarvogsbúumgleðilegs sumars skorum við á Grafarvogs-búa að fjölmenna á völlinn í sumar.

Áfram Fjölnir!!

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

,,Það er alltaf gaman þegarprestastefnan gengur í garð og gam-an að hún skuli vera í Grafarvogi aðþessu sinni,” segir sr. Vigfús ÞórÁrnason, sóknarprestur í Grafar-vogi í samtali við Grafar-vogsblaðið.

120 prestar og 5 biskupar gengufrá neðri hæð Grafarvogskirkju, þarsem Foldasafn var áður til húsa, ísjálfa kirkjuna sl. þriðjudag enprestastefnan var sett þann dag kl.18 í Grafarvogskirkju. Prestastefn-an stendur yfir alla vikuna.

Lena Rós kveður Grafar-voginn á sjómannadaginn

Á sjómannadaginn næsta, þann

7. júní, verður kveðjumessa í Graf-arvogskirkju þar sem sr. Lena RósMatthíasdóttir, mun kveðja Grafar-vogssöfnuð.

Lena Rós hóf störf við Grafar-vogskirkju árið 2004 en fluttist bú-ferlum til Noregs árið 2013. Þarstarfar hún sem prestur í dag og eröll hennar fjölskylda búsett í Nor-egi. Verður Lenu Rós sárt saknað ogviljum við á Grafarvogsblaðinuþakka henni gott samstarf og óskahenni velfarnaðar á nýjum vett-vangi.

Staða fjórða prestsins í Grafar-vogi hefur verið auglýst laus til um-sóknar. Meðal umsækjenda verðurvæntanlega Sigurður Grétar Helga-son sem starfað hefur sem afleys-ingaprestur í Grafarvogi í 2 ár. -SK

Staða auglýst ogLena Rós kveður

100 prestar og 5 biskupar gengu til Grafarvogskirkju við upphaf prestastefnunnar 2015. GV-mynd SBS

sr. Lena Rós Matthíasdóttir kveður Grafar-vogssöfnuð þann 7. júní.

100 prestar á Prestastefnu í Grafarvogi

- kveðjumessan á sjómannadaginn 7. júní

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 23:04 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Sumarið er komið í umferðað Grjóthálsi 10!Nú er tími sumardekkjanna kominn og því hvetjum við bíleigendur til að fá aðstoð fagmanna okkar við val á dekkjum með rétta eiginleika – það er öruggast.

Dekkin eru eina snerting bílsins við veginn og öryggi þitt veltur því á gæðum þeirra. Við hjá Nesdekk búum að áratuga reynslu og vitum að mikill munur er á gæðum og endingu dekkja.

Við erum á Facebook

Bjóðum vaxtalaus lán frá Visa og Mastercard í allt að 12 mánuði

Nánari upplýsingará nesdekk.is

Nesdekk | Grjóthálsi 10 | S: 561 4210

Opið alla virka daga frá 8 til 18og laugardaga frá 11 til 14

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 17:09 Page 5

Page 4: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Hjónin Sigurbjörg Kristín Jónsdóttirog Axel Wíum, Fannafold 195, eru mat-goggar okkar að þessu sinni.

Við skorum á ykkur lesendur aðreyna uppskriftir þeirra sem eru mjöggirnilegar.

Þriggja rétta máltíð fyrir fjóra

Rækjur í hátíðarsósu500 gr. stórar rækjur.Safi úr einni sítrónu.

Sósa: 100 gr. gráðaostur.125 gr. létt majones.125 gr. sýrður rjómi (10%).3 niðursoðnir peruhelmingar.Fersk steinselja.

Látið rækjurnar þiðna í sigti. Skeriðsítrónu í tvennt og kreistið safann úrbáðum helmingum yfir rækjurnar –hreyfið við á milli svo hann blandist velyfir. Skiptið rækjunum í fjórar skálar ogskreytið með sítrónusneið og gúrku-sneið.

Bræðið gráðaostinn og kælið. Hræriðsýrða rjómann og bætið majónesinusaman við. Saxið perurnar smátt ogbætið þeim út í. Setjið sósuna yfir rækj-urnar (ekki dreifa úr) og skreytið meðgrein af ferskri steinselju.

Þorskhnakki með brúnuðu smjöri

og hvítlaukskartöflumús

800-900 gr. léttsaltaðir þorskhnakkar.50 ml. olía.30 gr. smjör.1 rósmarinstilkur.1 hvítlauksgeiri.

Hreinsið rósmarin af stilknum, saxiðhvítlauksgeirann smátt og setjið ápönnu með olíu. Steikið þorskinn meðroðhliðinni upp í 2-3 mínútur upp úr olí-unni. Snúið fisknum og bætið smjöri í.Leyfið smjörinu að freyða og steikið í 2-3 mínútur, eftir stærð.

Brúnað smjör200 gr. smjör.1 hvítlauksgeiri, saxaður fínt.2 msk. muldar heslihnetur.Saxaðar kryddjurtir (basilika, graslauk-ur, steinselja).Börkur af hálfri sítrónu.

Kartöflumús3 bökunarkartöflur, skrældar og skornarí bita.Börkur af ½ sítrónu.1 smátt saxaður hvítlauksgeiri.1 dl. rjómi.50 gr. smjör.Blandaðar kryddjurtir saxaðar (basilika,graslaukur, steinselja).Saltflögur eftir smekk.

Sjóðið kartöflur í vatni þar til þær eruorðnar meyrar. Hellið vatninu af og

bætið restinni af hráefninu saman við oghrærið saman – smakkið til með salti.

Ferskt salatBlanda af klettasalati og spínati.1 rauð paprika – smátt skorin.2 avakadó – í litlum bitum.1 mangó – í litlum bitum.Kartöflumús sett á hvern disk og biti

af þorskhnakka ofaná, 1-2 matsk. afbrúnaða smjörinu hellt yfir. Borið frammeð fersku salati.

PecanhnetukakaBotn

4-5 ms.k smjör.100 gr. suðusúkkulaði.3 egg.3 dl. sykur.1 1/2 dl. hveiti.1 tsk. salt.1 tsk. vanilludropar.

Bræðið súkkulaði og smjör. Þeytiðegg og sykur. Blandið þurrefnunumsaman við ásamt súkkulaði-smjörblönd-unni. Setjið í smurt skúffuform eða eld-

fast mót og bakið í 15 mínútur við 175gráðu hita.

Sósa4 msk. smjör.1 dl. púðursykur.2 msk. rjómi.

Sett saman í pott og sjóðið saman íkaramellu

1 ½ poki pekanhnetur, grófbrytjaðar(gott að berja nokkrum sinnum á pok-ann með hnefanum, þá verður minnimylsna en ef maður brytjar þær). Stráið

hnetunum yfir hálfbakaðan botninn oghellið karamellunni yfir. Bakið í 15mínútur í viðbót. Takið kökuna úr ofn-inum og stráið strax 150 gr. af söxuðusuðusúkkulaði yfir.

Ath. kakan ,,fellur” þegar hneturnarog karamellan er sett ofan á og það á aðgerast - þannig verður hún klesst ogdjúsí. Gott að baka sólarhring áður enhún er borin fram. Berið fram meðþeyttum rjóma.

Verði ykkur að góðu,Sigurbjörg og Axel

- að hætti Sigurbjargar og Axels

Ingibjörg og Bjarnieru næstu mat goggarSigurbjörg Kristín Jónsdóttir og Axel Wíum, Fannafold 195, skora á Ingi-

björgu Gunnlaugsdóttur og Bjarna Sigurðsson, Stararima 12, að vera

næstu matgoggar. Við birtum uppskriftir þeirra í blaðinu í maí.

Mat gogg ur inn GV

4

Mat gogg arn ir

Sigurbjörg Kristín Jónsdóttir og Axel Wíum ásamt dóttur sinni.

SÍMI: 5700 900 • PROOPTIK.IS

GLERAUGU FRÁ

7.900 KR.FRÍ SJÓNMÆLING

FYLGIR MEÐ!

Þorskhnakkiog rækjur

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:05 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/15 01:50 Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

,,Við fáum húsnæðið afhent fljótlegaog hefjumst þá handa við að gera versl-unina tilbúna sem fyrst. Það tekurauðvitað einhvern tíma en við vonumsttil þess að geta opnað glæsilega versluní Spönginni í byrjun júlí,” sagði SigrúnÓsk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóriÁTVR í samtali við Grafarvogsblaðiðskömmu áður en blaðið fór í prentun.

Vínbúð hefur áður verið rekin íSpönginni en henni var lokað í ársbyrj-un 2009 eins og mörgum er eflaust ífersku minni. Nýja verslunin í Spöng-inni verður með sama inngangi og Hag-kaup en verslun Hagkaupa mun minnkatalsvert við opnun Vínbúðarinnar.

Nýja vínbúðin verður rúmlega 400fermetrar eða mun stærri verslun en sú

fyrri sem mörgum þótti afar lítil og ennminna aðlaðandi.

Að sögn Sigrúnar verður boðið upp ámikið úrval í nýju versluninni semverður á vinstri hönd eins og gengið erinn í Hagkaup í dag.

,,Þetta verður mun glæsilegri verslunen fyrri verslun okkar á svæðinu. Stærðverslunarinnar verður sambærileg viðverslunina í Stekkjarbakka sem margirþekkja en við rekum nokkrar aðrarverslanir í þessum stærðarflokki áhöfuðborgarsvæðinu,” sagði SigrúnÓsk.

Hún bætti því við að hún vonaðisteftir því að Grafarvogsbúar yrðuánægðir með nýju verslunina og þaðværi virkilega ánægjulegt að geta afturopnað vínbúð í Grafarvogi.

Frétt ir GV

6

FLÉTTURIMI - 5 HERB.- STÆÐI Í OPNU BÍLSKÝLI

102,6 fm íbúð á 2. hæð ásamt opnu bílskýli.Fjögur svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar. Lítið fjölbýli.

LAUGAVEGUR - SÉRSTÖK MIÐBÆJ-ARÍBÚÐ

Glæsileg endaíbúð á fjórðu hæð og í risivið Laugaveg ásamt stæði í lokaðri bíla-geymslu. Íbúðin er einstök og innréttuð áglæsilegan hátt.

LOGAFOLD - 6 HERB-Á 2 HÆÐUM

Mjög fallegt 215 m2 raðhús á tveimur hæðum.Fjögur svefnherbergi. Nýlega innréttað baðherbergi. Góð gólfefni. Gott viðhald.

NAUSTABRYGGJA 4. HERBERGJA

131,2 fm 4. herbergja íbúð við Naustabryggjusem er laus við kaupsamning. Íbúðin ersérstök og smart en þarfnast einhverra en-durbóta.

MARTEINSLAUG - 4RA HERB.- OPIÐBÍSKÝLI

Glæsilega 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftu-húsi. Opið en yfirbyggt stæði fylgir eigninni.Íbúðin er skráð 122,6 fermetrar og þar af ergeymsla í sameign 8,4 fermetrar.

Mikið hefur verið lagt í gólfefni og lýsingu.

Mikil eftirspurn eftir eignum i Grafarvogi. Okkur vantar allar gerdir eigna á skrá

DaníelFoglesölumaður663-6694

SigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Ókeypis aðgangur

Spönginni 41, sími 411 [email protected]

Þriðjudag 21. apríl kl. 15 - 17 NEMENDAVERK ÚR SÆMUNDARSKÓLA Sýning nemenda úr 5.-7. bekk.

Miðvikudag 22. apríl kl. 17 - 18NEMENDATÓNLEIKAR TÓNLISTARSKÓLA HÖRPUNNAR

Laugardag 25. apríl kl. 14HUGARFLUG

Verið velkomin á Barnamenningar-hátíð í Spönginni

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Vínbúð opnuð aftur í Grafarvogi í byrjun júlí:

Vínbúð í Spöng ogHagkaup minnkar

Sigrún Ósk Sigurðardóttir er aðs-toðrforstjóri ÁTVR.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 01:56 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt­irGV

7

GRÆNN FER ÞÉR VEL

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUMÁ DAG*

Floridana GRÆNNer bragðgóður safi með spínati, fersku engifer, chili, hveiti-grasi og spírulínu.

FLORIDANA.IS

AF SPÍNATIÍ EINUM LÍTRA

Umsóknarfrestur er til miðnættiis g p l

Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir eftir styrkumsóknum til verkefna sem stuðla að einhverjum eftirtalinna þátta í hverfum borgarinnar:

!"#$$%!&'(()*+,!-.!/+),(.%!+0)'.1'%21 !3/.%44,!516(7!8-4.'49:/4+' !;%<(%!=4>..,!*!9:/4+%&!8-4.'4,(('4 !?'&1$'4+,!*8@'A!+0)'.'1'&$'<'!/2'!+>4,4$#<B'!:,2!8-4.'41$-+('(,4C

D#.$!/4!'2!1#<B'!%&!1$>4<,!$,)!:/4</+('!*!/,(%!/2'!+)/,4,!9:/4+%&!/2'!')&/(($*!8-4.,((,C!E,(1$'<),(.'4A!9FG'4A!+0)'.'1'&$=<!-.!1$-+('(,4!./$'!1F$$!%&C!!

D5&'<1%GG9#2!1$>4<B'!/4!HIICIII!<4F(%4C

J5('4,!%GG)61,(.'4!/4%!5!:/+!K/><B':*<%48-4.'4!!!LLLC4/><B':,< C,1M9:/4+,11B-7%4!

Öflugri og fegurri hverfi

U ók f il ið iUmsóknarfrestur er til miðnætttiis Umsóknarfrestur er til miðnættis Umsóknarfrestur er til miðnættiismmá d i 27 íllmánudaginn 27. aprílmánudaginn 27. aprílmánudaginn 27. apríl

Það var mikið fjör á Hlöðuballinu.

HlöðuballFöstudaginn 27. mars var haldið Hlöðuball í Hlöðunni við Gufunesbæ fyr-

ir öll börn í 3. og 4. bekk á frístundaheimilunum í Grafarvogi.

Ballið var tvískipt sökum þess að 187 börn vildu taka þátt og hvert barn þarfsitt pláss á dansgólfinu. Frístundaheimilin Brosbær, Galdraslóð, Hvergilandog Ævintýraland mættu fyrst til leiks; dönsuðu og fengu sér hressingu. Hvertfrístundaheimili tók “selfie-mynd“ af sínum hóp við góðar undirtektir.

Frístundaheimilin Kastali, Regnbogaland, Simbað og Tígrisbær voru áseinna ballinu og endurtóku leikinn. Frábær stemning myndaðist hjá börnun-um og öllu starfsfólki á svæðinu og allir nutu sín vel við að dansa, leika sérog hitta önnur börn úr hverfinu.

Hvert frístundaheimili hafði fyrir ballið ákveðið sitt eigið þema og valið eittlag sem sett var á lagalista ballsins. Hlöðuballið heppnaðist mjög vel og þaðvar gaman var að sjá hvað börnin voru áhugasöm og skemmtu sér vel.

Þetta var eflaust fyrsta ballið hjá flestum en vonandi verður vonandi hægtað endurtaka leikinn og halda annað slíkt ball að ári.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 02:01 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt ir GV

8

Mikil ánægja og búið að klippa á borðann.

Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og Björn Gíslason framkvæmdastjóriSHS fasteigna.

Brynjar Friðriksson deildarstjóri, Marteinn Geirsson deildarstjóri og EinarBergmann Sveinsson verkefnisstjóri.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ingibjörg Óðinsdóttir mannauðs- og kyn-ningarstjóri SHS og Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri.

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur í Lágafellssókn og IngveldurÞórðardóttir skrifstofustjóri SHS.

Nýja slökkvistöðin við Skarhólabraut er glæsilegt mannvirki. Stöðin er ofan við síðasta hringtorgið áður en komið erí Mosfellsbæ. GV-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Ný slökkviliðsstöð sem

þjónar Grafarvoginum

Bjarni Kjartansson sviðsstjóri forvarnarsviðs, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Jón Viðarslökkviliðsstjóri, Guðráður Óttar Sigurðsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Sigurjón Hendrikson slökkviliðs- ogsjúkraflutningamaður, Hörður Halldórsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og Jónas Árnason slökkviliðs- ogsjúkraflutningamaður.

Sigurjón Hendrikson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Jónas Árnason slökkvil-iðs- og sjúkraflutningamaður, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutninga-maður og Guðráður Óttar Sigurðsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.

Ný slökkviliðsstöð við Skarhóla-braut 1 var vígð með athöfn 20. mars sl.

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknar-prestur í Lágafellskirkju var með hús-blessun á vígslunni.

Þessi stöð mun fyrst og fremst þjónanorður- og austursvæði höfuðborg-arsvæðisins þ.e. Grafarvogi, Grafar-holti, Mosfellsbæ, Kjalarnesi og sveit-unum í kring.

Með tilkomu þessarar nýju stöðvarþá styttist útkallstími slökkvi- ogsjúkrabíla á þessu svæði og þar með ör-yggi á svæðinu.

Starfsemi hófst í slökkvistöðinni 18.febrúar sl. og var húsið vígt meðviðhöfn 20. mars.

Húsið er steinsteypt og klætt með áli.Gluggar og hurðir eru úr áli. Epoxi, lí-nóleumdúkur og parket er á gólfum.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:04 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt irGV

9

578 7272 - www.tinythai.is

VIÐ ERUM Í LANGARIMA 21 - 23 GRAFARVOGI

2 TIL 3 RÉTTIR ÚR BORÐI, BLANDAÐ Í BAKKA

KR. 1.800.-

TILBOÐ 1 (FYRIR 3/4)RÆKJUR EÐA FISKUR

EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING.

KJÚKLINGUR Í SATEYSÓSU

KR. 5.700.-

TILBOÐ 2 (FYRIR 4/5)RÆKJUR EÐA FISKUR.

EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING.

KJÚKLINGUR Í OSTRUSÓSU.SVÍNAKJÖT Í PANANGSÓSU.

KR. 7.500.-

TILBOÐ 3 (FYRIR 5/6)TILBOÐI NR 3. FYLGIR 4L AF GOSI

RÆKJUR EÐA FISKUR.EGGJANÚÐLUR EÐA HRÍSNÚÐLUR

M/SVÍNAKJÖTI EÐA KJÚKLING.KJÚKLINGUR Í SATEYSÓSU.SVÍNAKJÖT Í PANANGSÓSU.

LAMBAKJÖT EÐA NAUTAKJÖT Í OSTRUSÓSU.

KR. 10.000.-

Spöngin

FjölnirDalhúsum

Gufunesgarður

Lang

irim

i

Hallsvegur

Gullinbrú

Eg

ilsh

öll

Við

eru

m hér

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ

KL. 17.00 TIL 21.00

HRÍSGRJÓN, SÓSA OG 2 LÍTRA GOSFYLGIR TILBOÐUM 1, 2 OG 3

m

Nú á vorönn hafa verið nokkrar sameiginlegar opnanir fyrir alla 7. bekkinga íGrafarvogi á vegum félagsmiðstöðva Gufunesbæjar. Fimmtudaginn 19. mars varein slík í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í Foldaskóla. Þá var haldin páskaeggjaleit þarsem búið var að fela fullt af litlum páskaeggjum út um allan skólann. Þeir semfundu flest egg fengu síðan stórt páskaegg í verðlaun.

Það var mjög mikil stemning og stór hópur krakka var mættur við dyrnar í Fjör-gyn þegar húsið opnaði. Eftir að öll eggin voru fundin og úrslitin kynnt var opið húsfyrir alla sem mættu og var skemmtilegt að sjá krakkana úr öllum félagsmiðstöðv-

Hressir 7. bekkingar að bíða eftir að páskaeggjaleitin fari af stað.

Páskaeggjaleit hjá 7. bekknum

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Ódýri ísinn

Gleðilegtsumar!

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 11:09 Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt ir GV

10

GVHöfðabakka 3

Sími 587-9500

– við elskum dósir!

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Svarthöfði hefur nú aftur upp raustsína en hann var um árabil fasturpenni við Grafarvogsblaðið. Svart-höfði verður á sínum stað í blaðinu afog til framvegis en rétt er að taka framað það sem kann að koma fram ískrifum Svarthöfða endurspeglar ekkiá neinn hátt skoðanir eða viðhörfGrafarvogsblaðsins. Um verður aðræða skrif tveggja aðila, karls ogkonu. Og kemur hér fyrsti pistillinn:

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri íReykjavík er vinsæll stjórn-málamaður. Vinsældir hans hafa auk-ist síðustu misseri og þeir eru margirsem telja að hann hafi staðið sig velsem borgarstjóri. Ekki eru allir á samamáli eins og gengur.

Mér finnst Dagur vera mjög dug-legur stjórnmálamaður. Hann virðistvera vel inni í öllum málum og hanner mjög mikið í fjölmiðlum.

Í raun er það alveg furðulegt hveDagur er oft í fréttumí fjölmiðlunum.Ljóst er að honumleiðist ekki dags-ljósið og hann virðistalltaf vera tilbúinn tilað koma fram í

fjölmiðlum. Og hann er sniðugur í aðbúa til tækifæri til að lokka fjölmiðlatil sín. Mér er minnisstætt þegar hannum síðustu jól fann upp á því að reddajólatrénu á Austurvelli með skógar-höggi í Heiðmörk. Fréttamenn mættuað sjálfsögðu á staðinn og mynduðuhann í bak og fyrir.

Það skiptir miklu máli fyrir stjórn-málamenn að vera vel sýnilegir ífjölmiðlum. Fjölmiðlar eru oft mjöghlutdrægir í fréttaflutningi sínum ognægir að nefna fréttastofu Stöðvar 2 íþví sambandi. RÚV er heldur ekkisaklaust en Dagur virðist eiga greiðanaðgang að báðum þessum mikilvægufréttastofum.

Gott gengi Dags sem borgarstjórifer í taugarnar á andstæðingum hans.Þeir sjá rautt þegar minnst er á Dag B.Eggertsson. Kannski segir það meiraum andstæðinga hans en hann sjálfan.

Ég veit um sjálfstæðismenn semkosið hafa íhaldið árum saman en

kusu Dag í síðustu kosningum. Ogþað verður að telja töluverðar líkur áþví að Dagur verði borgarstjóri íReykjavík um ákomin ár.

Andstæðingar hans í borgarmálun-um eiga ekki upp á pallborðið hjákjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn eralveg útbrunninn með mannskap efundan er skilinn Kjartan Magnússonsem er mjög duglegur og vandaðurstjórnmálamaður.

Á meðan sjálfstæðismenn gera ek-kert í sínum málum og læðast meðveggjum í borgarstjórn sprangar Dag-ur um sviðið og á það skuldlaust.Hann er eins og áður sagði lúsiðinnog duglegur og á endanum verðurhann örugglega vinsælasti borgar-stjóri sem við höfum átt.

Helst gæti það orðið flugvallar-málið sem yrði honum að falli. Aðauki vill hann að nýtt sjúkrahús rísi íVatnsmýrinni og það er auðvitað al-

veg arfavitlaus hug-mynd sem vonandiverður aldrei aðveruleika nema ofseint sé að snúa viðaf vitlausri braut.

Svarthöfði

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Maður dagsins

Svart­höfði­skrif­ar

Dagur er klár í að koma sér í fjölmiðla við hin ýmsu tækifæri.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 11:43 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt irGV

11

Um 100 grunnskólanemendur mættutil leiks á tíunda Miðgarðsmótið í skáksem fram fór í íþróttasal Rimaskóla 10.apríl. A skáksveit Rimaskóla vannmótið líkt og í hin níu skiptin.

Árið 2006 kom Miðgarður, þjón-ustumiðstöð Grafarvogs, í samstarfi viðSkákdeild Fjölnis á skákmóti á milligrunnskóla hverfisins. Mótið hefur alltfrá upphafi verið afar vinsælt en keppn-

in er á milli grunnskólanna í hverfinu ogteflt í sex manna sveitum. Alls mættu 13skáksveitir til leiks frá fjórum grunn-skólum.

Að þessu sinni voru skáksveitir fráRimaskóla og Foldaskóla áberandi íefstu sætunum en eina sveit Kelduskólanáði 5 sæti. Rimaskóli og Foldaskólisendu einnig flestar skáksveitir til leiks.Eina stúlknasveitin kom frá Rimaskóla,Íslandsmeistarasveitin 2015, og lenti

hún í 3. - 4. sæti ásamt efstu sveit Folda-skóla.

Tvær efstu sveitirnar í mótsinu komufrá Rimaskóla og var önnur þeirra ein-göngu skipuð stórefnilegum strákum í4. bekk. Tefldar voru sex umferðir og ískákhléi bauð Miðgarður upp á ljúf-fengar veitingar.

Landsbankinn, útibúið Vínlandsleið,var styrktaraðili mótsins annað árið íröð og fengu allir þátttakendur viður-keningu frá bankanum, bíómiða í SAM-bíóum.

Skákstjórar voru þeir Sigurgeir Birg-isson frá Miðgarði og Helgi Árnasonformaður skákdeildar Fjölnis.

Mótið tókst mjög vel í alla staði endaeru grunnskólakrakkar í Grafarvogiorðnir þaulvanir að taka þátt í skákmót-um. Í lok mótsins fékk lið Rimaskólaafhenta tvo glæsilega bikara fráMiðgarði, annan til eignar en hinn far-andgrip sem skólinn á að varðveita 10.árið í röð.

Miðgarðsmótið í skák haldið í 10. sinn:

Rimaskóli hefur

alltaf sigrað

Tvær efstu sveitirnar á Miðgarðsmótinu komu frá Rimaskóla og tóku á móti glæsilegum verðlaunagripum sem Mið-garður gaf til mótsins. GV-myndir - Baldvin Örn Berndsen

Efnilegar skáksveitir frá Foldaskóla og Rimaskóla. Þessir krakkar mætareglulega á skákæfingar Fjölnis í Rimaskóla alla miðvikudaga kl. 17:00 útaprílmánuð.

Þessar efnilegar skákstúlkur úr Húsaskóla voru að taka þátt í sínu fyrsta skák-móti og líkaði vel.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 11:44 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt ir GV

12

Rit stjórn og aug lýs ing ar GV - 587-9500– við elskum dósir!

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Foldaskóli í Grafarvogi er elsti skólinn í hverfinu.

Foldaskóli 30 ára

Verið velkominOpið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16Grafarholti

urdarapotek.isSími 577 1770

Laugardaginn 9. maí nk. verður þrjá-tíu ára starfsafmæli Foldaskóla haldiðhátíðlegt. Allir eru hjartanlega vel-komnir til að njóta dagskrár og skoðaskólann.

Hátíðin hefst kl. 11:00 og stendur tilkl. 14. Þá verður tímamótanna minnst á

fjölbreyttan hátt í samvinnu við for-eldrafélag skólans. Við þessi tímamót ergert ráð fyrir að skólinn fái Grænfán-ann, sem er alþjóðleg viðurkenning fyr-ir framúrskarandi umhverfisstarf, af-hentan í fjórða sinn en sótt er um annaðhvert ár.

Foldaskóli er elsti skólinn í Grafar-vogi, stofnaður árið 1985, þegar hverfiðvar í mótun og talið „út undir hjara ver-aldar“ á þeim tíma. Mikið hefur breystsíðan og hverfin þrjú sem sækja þjón-ustu í Foldaskóla, Húsa, Folda ogHamra, orðin gróin og ráðsett.

Hvernig verðu þínum frítíma?

Starfsfólk félagsmiðstöðva, frí-stundaklúbbs og frístundaheimila Guf-unesbæjar fengu Vöndu Sigurgeirsdótt-ur lektor við Háskóla Íslands í heim-sókn til sín 7. apríl sl. þar sem húnfjallaði um mikilvægi tómstundamennt-unar.

Tómstundamenntun snýst um mikil-vægi þess að börn, unglingar og full-orðnir nýti sinn frítíma á uppbyggileganog jákvæðan hátt og auki þannig eiginlífsgæði.

Þetta þykir flestum sjálfsagður hlutur

en það er því miður ekki þannig og þaðeru alltaf einhverjir sem nýta sinn frí-tíma ekki eingöngu til góðra hluta. Þeg-ar rýnt er hversu stóran hluta af æviokkar má skilgreina sem frítíma kemurnefnilega í ljós að miðað við 70 árameðalævi þá teljast 27 ár til frítíma, 24árum eyðum við í svefn, rúmum 7 árumí vinnu, rúmum 4 árum eyðum við íformlega menntun, rúmum 2 árumeyðum við í að borða og 5 árum eyðumvið í annað.

Á þessu má sjá að frítíminn er gríðar-

lega stór þáttur af okkar æviskeiði ogþví mikilvægt að við veltum því fyrirokkur hvernig þessum tíma er bestvarið.

Það felst í því ákveðin forvörn aðkunna að nýta frítímann sinn ájákvæðan og uppbyggilegan hátt og þeirsem hlýddu á Vöndu er ýmsu nærvarðandi það hvernig best er að stuðlaað og vinna með tómstundamenntun ístarfi með börnum og unglingum í frí-stundastarfi.

54.900 kr

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:38 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt irGV

13

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Uppskriftin sem við birtum hér er ísenn holl og ljúffeng. Í boði er fersk-ur og hollur fimm korna lax og meðhonum sæt kartöflumús.

Uppskriftin er fyrir fjóra fullorðnaog við segjum bara gjörið svo vel:

Innihald:

1 kg beinlaus og roðlaus laxaflök fráHafinu (starfsfólk Hafsins roðflettir ástaðnum).3 stk. meðalstórar sætar kartöflur.1 stk. lítil engiferrót.1 stk. lime.Salt og pipa.rSmá hunang.1 dós af fræhjúp Hafsins/fimmkornablanda (er einnig seld í litlum ílátumí búðunum).Smá olía.Smá smjör (má sleppa).Smá matreiðslurjómi.

AðferðSæt kartöflumús:

Stillið ofninn á 200 gráður (blást-

ur) og bakið sætu kartöflurnar á plötuí 1 klst. Það sem gerist er að sætan íþeim hálfpartinn karmelast og þærverða mjög góðar. Takið stóran pottog hellið í hann botnfylli af mat-reiðslurjóma, skrælið engiferrótinaog rífið hana og börkinn af lime-inuútí pottinn og hitið upp að suðu. Svoer það smekkur hvers og eins hvaðhann vill hafa mikið bragð að mús-inni og þá er fínt að rífa niður örlítiðaf engifer til að byrja með og bætafrekar útí pottinn eftirá. Sætu kartöfl-urar eru svo teknar úr ofninum ogskornar í tvennt.

Kartaflan ætti að detta úr hýðinu efhún er nógu bökuð. Hún fer ofanípottinn með rjómanum, engiferinuog limeinu.

Hrærið hana út í með písk/hræraraþar til útkoman verður þokkalegaþykk kartöflumús. Smakkið til meðsalti og pipar. Í lokinn getur þúbragðbætt hana enn meira með því aðsetja smá smjörklípu útí. Músina erfínt að gera áður en byrjað er aðsteikja laxinn því hún tekur lengri

tíma. Það erauðvitað alltaf hægtað hita hana uppaftur áður en hún erborin fram.

Laxinn:

Skerið laxinn ífallegar 200-250 gr.steikur. Pennslið aðra hliðina á hon-um örþunnt með hunangi og stráiðsvo fræjunum ofán á hunangið svoþað límist vel við laxinn.

Steikið laxinn á heitri pönnu áþeirri hlið sem þið settuð fræhjúpinná, í um það bil 1-3 min eða þar til aðfræin byrja að brúnast örlítið en allsekki láta þau brenna. Því næst erusteikurnar settar í eldfast mót meðfræhliðina upp.

Saltið og piprið eftir smekk ogbakið í ofni við 170 gráður (blástur) íheitum ofninum í 7-10min (fer eftirþykkt á laxastykkjunum).

Tilvalið er að bera laxinn og mús-ina fram með fersku salati, fetaostiog ristuðum furuhnetum.

Ferskur og hollurfimmkorna lax með sætri kartöflumús

- í boði Ingimars Alex matreiðslumeistara hjá

fiskversluninni Hafinu

Girnilegur laxinn með sætu kartöflumúsinni. Hollur og góður frá Hafinu.

Hjálmurinn skiptir höfuð máli - 23. aprílKiwanismenn úr Höfða, Grafarvogi og Eimskip efna til sannkallaðrar ,,hjálm-

aveislu” sumardaginn fyrsta þann 23. apríl n.k. þar sem þeir færa um 250 börn-um í 1. bekk grunnskóla Grafarvogs reiðhjólahjálm að gjöf.

Afendingin fer fram á plani Olís við Gullinbrú og hefst kl. 10 og þar verðurýmislegt gert til skemmtunar, m.a. dregið úr happdrættismiðum, þar sem hepp-inn fær reiðhjól að gjöf og fleira.

Kiwanismenn hafa gefið 1. bekkingum í grunnskólum Grafarvogs reiðhjóla-hjálma allt frá árinu 2000 í góðri samvinnu við grunnskóla Grafarvogs, en núborgaryfirvöld tekið fyrir slíka afhendingu í skólum borgarinnar og hafa Kiw-anismenn því þurft að leita annarra leiða til að koma þessu mjög svo þarfa ör-yggistæki til barnanna.

Kiwanismenn munu njóta aðstoðar Olís og Foreldrafélaga grunnskóla Grafar-vogs við afhendinguna. Sjáumst vonandi sem allra flest ásamt foreldrumbarnanna þann 23. apríl n.k.

Kiwanisfélagar úr Höfða, Grafarvogi

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 10:48 Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt ir GV

14

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7.bekk Kelduskóla unnið að viðamikludönskuverkefni. Verkefnið var unnið í raf-bók (BookCreator) á Ipad.

Með því að nota BookCreator í dönskugefst tækifæri til að vinna með margaþætti í einu á skemmtilegan og skapandihátt þar sem hver nemandi getur unnið áeigin forsendum. Nemendur skrifuðutexta með því að nýta sér orðaforða ogsetningar sem þeir hafa lært í vetur, þeirhlustuðu og tjáðu sig munnlega með þvíað lesa upp texta og syngja, og efldu þan-nig færni sína með því að fást við tungu-málið á fjölbreyttan hátt. Nemendur unnuaf kappi í verkefninu og sýndu því mikinn

áhuga.Föstudaginn 20. mars kom fulltrúi frá

danska sendiráðinu í heimsókn til okkar íKelduskóla og veitti tvær viðurkenningarfyrir best unnu bækurnar. Nemendur tókueinnig þátt í Instagram keppni þar semþeir söfnuðu myndum og dönskum orðumí myndaorðabók. Tveir nemendur fenguviðurkenningu fyrir góða þátttöku íkeppninni.

Nemendur sungu einnig þrjú dönsk lögog var fulltrúi danska sendiráðsins yfir sighrifinn af vinnu nemenda. Það voru þærLaufey Einarsdóttir, Eva Vilhjálmsdóttirog Rakel Magnúsdóttir sem unnu þettaverkefni með nemendum.

Rakel Magnúsdóttir verkefnastjóri að útlista verkefnið. Hjá henni standa þærArna Guðlaug Axelsdóttir nemandi í 7. bekk Kelduskóla Korpu sem fékkverðlaun Instagramkeppni, Laufey Einarsdóttir dönskukennari í Korpu semátti hugmyndina af þessu verkefni og Eva Rakel Hallsdóttir nemandi í Víksem var einnig fékk verðlaun Instagramleik.

Þetta er 7. bekkur í Kelduskóla Korpu og Laufey Einarsdóttir kennari en Laufey átti hugmyndina að þessu skemmti-lega verkefni en hún hefur gengum árin leitast við að fara fjölbreyttar leiðir í kennslunni bæði í dönsku og ekki síður ístærðfræði.

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Dönskuverkefni

í Kelduskóla

Eva Vilhjálmsdóttir dönskukennari í Kelduskóla Vík segir frá.

Nemendur samankomnir á hátíðarsal Í Kelduskóla Korpu og fylgjast vel með dagskránni spenntir að vita úrslitin.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:31 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Frétt irGV15

!"#$%&$'"%())*+,%-.(*

/*0%$+$%12'(**345*$6%/7*389:*

Kl. 11:30 Skrú!ganga frá Spöng a! Rimaskóla Kl. 11:45 Fjölbreytt dagskrá í og vi! Rimaskóla:

• Tónlistarflutningur barna úr Tónlistarskóla Grafarvogs • Atri!i frá félagsmi!stö!vum Gufunesbæjar • Kynningar á sumarstarfi Gufunesbæjar, Fjölnis, Útilífsskóla

skátanna o.fl. • Ratleikur á vegum Borgarbókasafns Spönginni • Band" í bo!i Hokkídeildar Bjarnarins • Keilubrautir í í#róttasal • Leiktæki • Veitingasala • Andlitsmálun • Lína Langsokkur kemur í heimsókn

Kl. 14:00 Dagskrá l"kur

Nánari uppl!singar er a" finna á: www.gufunes.is

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

• An• nLí

0:41.KlNá

*** *

!

nulásmtidlnmkerkkuosgLana n

ruk"lárksgDa00irrianNá erngarsiingar!!suppll!

*** *

!

knósmiehírum

ránna iinna ffi"aer :

*** *

!

*** *

!

*** *

!

Náww

*** *

!

irrianNá erngarsiingar!!suppll!ss.ienufww.gu

*** *

!

ánna iinna ffi"aer :

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

*** *

!

Það er hægt að dunda sér við ýmislegt á Galdraslóð.

Páskafríinu er lokið og sumarið ánæsta leyti svo að allir eru byrjaðir aðsetja sig í þann gír að leika sér úti ognjóta sólarinnar.

Í páskafríinu var nóg um að vera álöngu dögunum í Galdraslóð, sem er eittaf átta frístundaheimilum Gufunesbæj-ar, staðsett í Kelduskóla Vík. Farið var íKrakkahöllina, á skauta, í feluleiki, leikií íþróttasal og ýmislegt fleira til að hafagaman af því að vera heila daga að njótafrístundar.

Nú þegar skólinn er byrjaður afturtekur hefðbundna starfið við og að sjálf-sögðu er lögð áhersla á að hafa það fjöl-breytt og áhugavert og að taka mið afvilja og óskum barnanna. Þriðji bekkurhefur stofnað nýtt leyniráð sem byrjaðer að funda.

Leyniráðið samanstendur af fimmbörnum í senn sem ákveða einhverjaskemmtun, ferð eða annað sem þaulangar að gera auk þess sem þau veljasjálf hvað verður á matseðlinum þanntiltekna dag sem þau hafa til umráða.

Börnin í 4. bekk eru með það fast í sinnidagskrá að á mánudögum gera þauýmislegt sem tilheyrir meira félagsmið-stöðvarstarfi.

Þau hafa farið í borðtennis, Wiitölvuleiki, fótboltaspil og fleira. Hægtog sígandi og eftir veðri færast leikir ogstarf meira út og ýmislegt er í bígerð.

Barnamenningarhátíð er síðan ánæsta leyti (21. apríl -26. apríl) ogverður þá ýmislegt menningarlegt áboðstólum.

Lífið í Galdraslóð

Hemmi Gunnverður þaðtil eilífðar

Helgi Árnason, skólastjóri Rima-skóla, er í hinni hliðinni hjá okkur aðþessu sinni. Við endurvekjum núþennan vinsæla þátt í blaðinu semverið hefur í fríi um nokkurt skeið enverður nú aftur í blaðinu af og til.

Fullt nafn: Helgi Árnason.

Aldur: 59 +.

Maki: Aðalbjörg Jónasdóttir ís-lensku-og lífeindafræðingur.

Börn: Jón Árni verkfræðingur, Jó-nas Örn háskólanemi og SigríðurBjörg háskóla-og tónlistarnemi.

Bifreið: Toyota Avensis og NissanLeaf.

Uppáhaldsdrykkur: Kaffi ogkók.

Uppáhaldsmatur: Allt sem Aðal-björg mín ber á borð hverju sinni,nammi, namm.

Uppáhaldssjónvarpsþáttur:Dýrlingurinn af eldra efni sjónvarps-ins og Gæfa og gjörvileiki af því semég flokka með nýrra efni sem ég heffylgst með (1978 - 1979).

Uppáhaldssjónvarpsmaður:Logi Bergmann, alltaf kátur.

Uppáhaldsefni í sjónvarpi: Ís-lenska Evrópusöngvakeppnin ogIceland Got Talent.

Uppáhaldsútvarpsmaður:Hemmi Gunn verður það til eilífðar.

Uppáhaldsblöð: Moggann og GVles ég upp til agna.

Uppáhaldstímarit: Séð og heyrt,kjaftasögurnar heilla.

Fréttastofa RÚV eða Stöðvar 2:Stöð 2.

Besta bók sem þú hefur lesið: Súsem ég las síðast: Ævisaga SæmaRokk og samskipti hans við BobbyFischer eftir Ingólf Margeirsson.Ævisögur geta verið spennandi ognálgast krimmana.

Uppáhaldsrithöfundur íslensk-

ur: Einar Már Guðmundsson Grafar-vogsskáld.

Besta bíómynd sem þú hefur séð:Sound of Music hefur allt til að bera.

Uppáhaldsleikari íslenskur: Þor-steinn Guðmundsson grínleikari.

Uppáhaldsleikari erlendur: Hó-mer Simpson grínleikari.

Uppáhaldstónlistarmaður ís-lenskur: Bjartmar Guðlaugsson.

Uppáhaldstónlistarmaður er-lendur: Paul Macartney Bítill.

Uppáhaldssöngvari íslenskur:Megas.

Uppáhaldssöngvari erlendur:Patti Smith.

Uppáhaldsíþróttamaður: GuðjónValur Sigurðsson Barcelona

Uppáhaldsíþróttakona: ArndísÝr Hafþórsdóttir Fjölni

Hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ríkis-stjórninni: Styð allar ríkisstjórnir tilgóðra verka og er bara bjartsýnn áframtíð þeirrar núverandi.

Borgarleikhúsið eða Þjóðleik-húsið? Borgarleikhúsið er áhættu-sæknara og ég krossa við það.

Schengen eða ekki schengen?Hlynntur öllu frelsi nema þegar kem-ur að fíkniefnum. Schengen er komiðtil að vera og þá horfir maður bara ákostina.

ESB - já eða nei? Í sögulegu sam-hengi og búandi í landi einstakraauðlinda segi ég NEI.

Fallegasta kona sem þú hefurséð: Ekki spurning. Ninna Ómars-dóttir kennari Rimaskóla.Glæsilegkona sem geislar jafnt af innri semytri fegurð.

Brýnasta málið í Grafarvogi ídag: Lappa myndarlega upp á allarskólalóðir í hverfinu.

Mottó í lífinu: Skák er skemmti-leg. Fram til sigurs.

Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla.

Hin Hlið in:

- Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla sem sýnir á sér hina hliðina

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/04/15 02:11 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Vil þakka fyrir grein sem birtist hérfyrir nokkru í septemberútgáfu blaðsins,eftir Einar Hermannsson. Það er þannigað hverskyns opin umræða kallar ámeiri umræðu. Þar kom hann inná aðvera vakandi fyrir velferð unga fólksinsokkar.

Mig langar að grípa boltann á lofti oghalda áfram með þá umræðu.

Að standa með og hlusta, vera mann-eskja til að takast á við verkefni semkoma upp og klífa þau fjöll sem þarf aðklífa. Hver eru svo þessi fjöll eða hæðir,dældir eða sléttur? Verkefni daglegs lífsjafnvel sem geta reynt á og verið krefj-andi en mikið ósköp er það gefandi ogáhrifaríkt að standa með unga fólkinuog styðja þau í gegnum hlutina. Sjá þaufinna styrkinn sinn og halda ótrauðáfram í næsta verkefni.

Það þarf stundum ekki mikið til aðeitthvað sýnist of stórt, það getur undiðuppá sig og orðið stærra ef ekki er talaðum það og leitað eftir aðstoð ef þarf.

Því á þessum árum er maður að læra,fikra sig áfram og jafnvel fara aftur ábak, gera mistök og vinna litla semstóra sigra. Mistök eru hluti af ferlinu,lærdómurinn er sá að prófa og læra. Aðdæma er manni tamt en að horfa og dástað er minna gert af. Hver og einn er ásínum forsendum, flest á sér sögu ogmaður getur ekki verið inní öllu hjá öll-um.

Ég sjálf veiktist af geðsjúkdómi þeg-ar ég var að byrja í menntaskóla, veg-ferðin til bata var löng en nú í dag hafaorðið miklar breytingar til batnaðar íokkar samfélagi.

Að veikjast setur heiminn dálítið áhvolf sem manneskja, móðir, maki ofl.En ég hef fundið bata. Það hefur veriðmikil vinna en leitt til innihaldsríka lífs.Leiðin hingað hefur á tíðum verið tor-sótt en opnari umræða um geðheil-brigðismál hjálpar. Leiðin til bata er

grýtt á köflum en betri en heima setið. Það er hægt að ná bata, vil ég undir-

strika svo fjöldamargar leiðir eru tilþess og hver og einn þarf að taka sínastefnu og við hin að vera vakandi og tilstaðar þegar á reynir.

Það er enginn dómur að fara út afleið, að veikjast eða finna ekki ljósið umsinn. Það er alltaf leið útúr slíku og

heimurinn er ekki eins fullkominn einsog hann lítur út fyrir að vera, það eruallir að kljást við eitthvað. Það græðistsvo mikið á að leita sér hjálpar fyrr enseinna, tíminn er dýrmætur og allt lífiðframundan. Ef manni tekst ekki að fáaðstoð á einum stað, leita þá bara annað.Finna leið sem hentar og ekki veraóhræddur við að taka áhættu eða stígaskrefið. Að taka ekki þetta skref geturtafið mann og það þarf oft að nota hug-rekki því það að bíða eftir að hlutir lag-ist er bara oft ekki að virka. Ef maðurvill breytingar þarf maður oft að breytahegðun, hugsun eða gjörðum. Eitt ervíst að það sem maður er, er bara feykigott. Maður getur oft miklu meir en

maður heldur og þó maður fái ekki all-taf hrósið sem maður á skilið þá geturmaður allavega gefið sér klapp á öxlinaog sagt, ég er nógu góð/ur.

Maðurinn minn hefur lengi veriðvirkur í foreldrastarfi innan íþróttanna íFjölni, ég oft sem bekkjarfulltrúi í skóladrengjanna minna og nú í stjórn for-eldrafélagsins. Þetta starf, að vera íþessu almenna foreldrahlutverki og svoað kynnast þessum krökkum sem standaallt í kring er blessun. Við erum munríkari og það að hitta einhvern úr þess-um hóp þar sem maður fær glaðlegtbros eða heilsað kumpánalega er svodýrmætt. Við höfum komið að skipu-lagningu utanlandsferða, útskriftar-ferðar, bekkjarkvölda, smáir sem stærriviðburðir. Farið með og skemmt okkuroft jafnvel og krakkarnir. Þegar þaufinna að einhver lætur sig varða hefurþað áhrif, aðstæður hvers og eins eruólíkar og það að gefa sig að eða brosagetur skipt sköpum.

Það er svo mismunandi sem fólk tal-ar um sem vendipúnt, þegar hlutir fóruað ganga betur, kennari, einhver fyrir-mynd, atvik, ég eða jafnvel þú. Það er áhreinu að við erum hluti af heild semskiptir svo sannarlega miklu máli.

Með þessu er ég ekki að stæra mig afverkum okkar, það fer tími í þetta enþessum tíma er vel varið. Að sjá fót-boltafélaga sonar míns fagna Markúsieins og kóngi, heilsa honum innilega ogspjalla svo um heima og geyma, á jafn-ingjagrunni er ólýsanlegt. Það er þeimmikilvægt og í raun eitthvað sérstakt.

Útlitsdýrkun og það að standa sig velí skóla eða hinni og þessari íþróttagrein-inni er ekki aðal málið. Það sem skiptirí raun máli er að hver og einn blómstriinn á við á sínum forsendum.

Hafdís Huld Þórólfsdóttir.

Frétt ir GV

16

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1GJ%"#&F"(%>K'.!"

L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8(+++,&#-/%0',0.

;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Sófasett til söluTil sölu mjög fallegt sófasett, lítið notað

Sófinn er með microfiber áklæði sem er auðvelt að þrífa

Um er að ræða 3 +1+1

Uppl. í síma 699- 1322

Sunnudagur 19. apríl Grafarvogs-kirkjaFerming kl. 10.30Ferming kl. 13.30Sunnudagaskóli kl. 11.00Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir

Kirkjuselið í SpöngGuðsþjónusta kl. 13.00Séra Guðrún Karls Helgudóttirprédikar og þjónar fyrir altari Vox populi syngurOrganisti: Hilmar Örn AgnarssonSunnudagaskóli kl. 13:00Umsjón: Ásthildur Guðmundsdóttir

Sunnudagur 26. apríl Grafarvogs-kirkjaFlugmessa kl. 11.00Prestur: Séra Vigfús Þór ÁrnasonHugvekja: Arngrímur Jóhannsson flug-stjóriFlugmenn og flugfreyjur flytjaritningarorð og bænirFlugfreyjukórinn syngurStjónandi: Magnús KjartanssonKaffisamsæti eftir messu

Sunnudagaskóli kl. 11.00 Umsjón: Þóra Björg Sigurðardóttir

Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta kl. 13.00Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari Sunnudagaskóli kl. 11.00Umsjón: Ásthildur Guðmundsdóttir

Sunnudagur 3. maí GrafarvogskirkjaGuðsþjónusta kl. 11.00Séra Arna Ýrr Sigurðardóttirprédikar og þjónar fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngurOrganisti: Hákon Leifsson

Vorferð Safnaðarfélags Grafarvogskirkju í byrjun maí. Nánar auglýst síðar

Laugardagur 9. maí kl. 17.00Vortónleikar í GrafarvogskirkjuUppskeruhátíð kórannaSjá auglýsingu annars staðar í blaðinu

Sunnudagur 10. maí GrafarvogskirkjaUppskeruhátíð barnastarfsins kl. 11.00Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogs-kirkju syngurStjórnandi: Magrét PálmadóttirÚtihátíð: Hoppkastali, grill og fl.

Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssókn-

ar eftir uppskeruhátíðina

Uppstigningardagur 14. maí Dagur eldri borgaraHátíðarguðsþjónusta kl. 11.00Prédikun: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari Kór Grafarvogskirkju syngur ásamtKarlakór GrafarvogsStjórnandi: Íris ErlingsdóttirOrganisti: Hákon Leifsson

Opnuð verður sýning á handavinnu eldriborgaraUmsjón í vetur: Edda Jónsdóttir, ÓlaKristín Freysteinsdóttir,Stefanía Baldursdóttir, Valgerður Gísla-dóttir og Anna EinarsdóttirKaffi og veitingar í boði Safnaðarfélagsog sóknarnefndarKarlakór Grafarvogs syngur einnig íkaffisamsætinu

Sunnudagur 17. maíSiglufjarðarmessa kl. 14.00Hátíðarræða: Ólafur Nilsson, lögg. end-urskoðandi og einn af stofnendum Siglf-irðingafélagsinsSéra Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir alt-ari ásamt Siglfirðingunum séra Eysteini Orra

Gunnarssyni, nývígðum sjúkrahúspresti,Hólmfríði Ólafsdóttur, djákna íBústaðakirkju og Snævarri Andréssyniguðfræðinema. Hátíðarsöngvar séraBjarna Þorsteinssonar fluttir. Kór Grafar-vogskirkju syngur Stjórnandi: Hákon Leifsson. Hið rómaðakaffi Siglfirðingafélagsins eftir messu.

Hvítasunnudagur 24. maíHátíðarguðsþjónusta kl. 11.00Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altariKór Grafarvogskirkju syngurOrganisti: Hákon Leifsson

Prestarséra Vigfús Þór Árnason sóknarpresturséra Guðrún Karls Helgudóttir,séra Arna Ýrr Sigurðardóttirséra Sigurður Grétar Helgason

Tónlistarstjóri GrafarvogskirkjuHákon LeifssonOrganisti og kórstjóri í Kirkjuseli í SpöngHilmar Örn Agnarsson

Kórstjóri Stúlknakórs Reykjavíkurí GrafarvogskirkjuMargrét Pálmadóttir

Undirleikari í sunnudagaskóla

í Gr afarvogskirkju og Kirkjuseli íSpöngStefán Birkisson

Æskulýðsfulltrúi og umsjónarmaðurbarnastarfs í GrafarvogskirkjuÞóra Björg Sigurðardóttir

Umsjónarmaður barnastarfsÍ Kirkjuseli í SpöngÁsthildur Guðmundsdóttir

Ritari GrafarvogskirkjuErna Reynisdóttir

Kirkjuverðir í GrafarvogskirkjuÞórkatla PétursdóttirHerdís Rut Guðbrandsdóttir

Kirkjuvörður í Kirkjuseli í SpöngErla Karlsdóttir

Foreldramorgnar í Kirkjuselinu íSpöngalla fimmtudagsmorgna kl. 10.00

Dagskrána má finna áwww.grafarvogskirkja.is

Guðsþjónustur í Kirkjuselinu í Spöngalla sunnudaga kl. 13.00 á fermingar-tímabilinu í mars og apríl

Guðsþjónustur í Grafarvogi á næstunni

Það er hægt að ná bata - eftir Hafdísi Huld Þórólfsdóttur

Hafdís Huld Þórólfsdóttir.

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/15 18:51 Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

17

Frétt irGV

���� ������ �������$$���� &&������������ ������,,20-�� �� ����

'���� �����������������&��������$������.3������� �&�����.441 ���������������� ��������.*����$���/-.0

�$�� &�&� �������� ��������������#�' ���������� ����"������ ���$��%������� ������ &��������������������

����%�������� ���)���������*���!�����(�

�����&����"����� ������!��!���34/+.434

�����*�����$��"���������

�"������ �����!��!���34.+�1133

Helgina 20. - 22. mars fóru félagsmiðstöðvarnar Sigyn, Fjörgyn og Dregyn í æv-intýralega skíðaferð norður á Akureyri.

Vegna lokunar í Hlíðarfjalli á laugardeginum var ákveðið að kíkja á skíðasvæðiSiglufjarðar sem bauð upp á ágætis færi. Eftir að hafa verið í fjallinu fékk hópurinnmenningu Akureyrar beint í æð í sundlauginni og miðbænum. Sumir fóru á kaffi-hús, einhverjir í gönguferðir og aðrir í keilu. Á sunnudeginum opnaði í Hlíðarfjalliá hádegi svo að skíðað var alveg fram að lokun en áður en það opnaði var farið íánægjulega heimsókn í Brynjuís. Það var frábært að sjá hvað hópurinn skemmti sérvel á bretti og á skíðum og það er líka gaman að segja frá því að unglingarnir vorutil fyrirmyndar í þessari ferð. Starfsmenn félagsmiðstöðvanna voru virkilega stolt-ir og hreyknir af því hve flotta unglinga við eigum hér í Grafarvogi.

Embla, Harpa, Friðrika og Karen.

Þórhildur og Björgvin.

Skíðaferð til Akureyrar

Laust sumarstarf í Grafarvogi

Sumarafleysing við þrif hjá ISAVIA - Flugfjarskiptum Sóleyjarima 6 í Grafarvogi

Isavia óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í þrif tímabilið júní, júlí og ágúst í flugfjarskiptastöðinnni Gufunesi.

Um er að ræða vinnutíma frá kl. 08:00 til 14:00 hvern virkan dag á skemmtilegum og traustum vinnustað.

Kröfur eru gerðar um stundvísi og gott geðslag. Aldursmörk á bilinu17-65 ára. Áhugasamir geta fengið að koma á vinnustaðinn

til að kynna sér starfið.

Upplýsingar um starfið veitir Hallgrímur N. Sigurðsson í síma 892 6265 eða e-mail: [email protected]

Áhugsamir setji inn umsókn á rafrænu formi www.isavia/atvinna

Umsóknarfrestur er til og með 1. maí 2015

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:41 Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

FROSTAFOLD - 2JA HERBERGJA

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir:Fallega 64,1 fm, 2ja herbergja íbúð á 3juhæð við Frostafold í Grafarvogi.

Komið er inn í opna flísalagða forstofumeð góðum eikarfataskáp.

Eldhús er með dökkum flísum á gólfi,sprautulökkuð hvít innrétting með

nýlegri borðplötu, einnig er nýlegur bak-arofn í innréttingu, ágætis borðkrókur íeldhúsi.

Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf,rúmgóð sturta sem er afgirt með gleri,upphengt salerni, og fín eikarinnrétting.

Svefnherbergi er með eikarparketi ágólfi og hvítum rúmgóðum fataskáp.Stofa er með eikarparketi á gólfi, útgengt

er úr stofu á mjög góðar suðursvalir meðútsýni yfir skemmtilegt leiksvæði fyrirbörn, svalir voru nýlega málaðar. innaneignar er mjög gott þvottahús meðgeymslu plássi. tengi og pláss er fyrirþvottavél og þurrkara.

Stutt er í alla þjónustu svo sem sund-laug, skóla og leikskóla og þjón-ustumiðstöð.

Frétt ir GV

18

Falleg íbúð á 3ju

hæð við Frostafold- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Stofa er með eikarparketi á gólfi.Eldhús með sprautulakkaðri innréttingu.

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Svalir voru nýlega málaðar.

Vortónleikar

Stefnis 2015Dagana 29. og 30. apríl mun Karla-

kórinn Stefnir úr Mosfellsbæ halda vor-tónleikana sína á þessu herrans ári2015. Þetta er afmælisár kórsins en íjanúar s.l. voru liðin 75 ár frá stofnunhans.

Við mætum nú til leiks í Guðríðar-kirkju í Grafarholti sem er næsta tón-leikahús við Mosfellsbæinn. Við mæt-um einnig til leiks með nýjan stjórn-anda sem er hinn kunni og hæfileikaríkitónlistarmaður Árni Heiðar Karlsson.Hann hefur getið sér gott orð sempíanó- og orgelleikari. Hann nam hjáTónlistarskólanum í Reykjavík og ermeð meistaragráðu frá Háskólanum íCincinnati.

Árni Heiðar hefur gefið út fjórahljómdiska og tveir hafa hlotið tilnefn-ingu til íslensku tónlistarverðlaunanna.Við mætum til leiks í Guðríðarkirkjumeð vor í hjarta, dagskráin er fjölbreittað vanda.

Angurværð í bland við glettni og kát-ínu, lög sem komið hafa áður úr radd-böndum kórmanna í bland við lög semekki hafa heyrst áður frá Stefni. Nátt-úrufegurð, heillandi fljóð og kátirsveinar.

Íslensk og erlend lög en allir textareru sungnir á íslensku. Lagalistann másjá á heimasíðu okkar, www.kkstefnir.is

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 20:51 Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

19

Frétt irGV

Opnunartími:Mánudaga - föstudaga kl. 12-18Helgar kl. 12-16.30

Alltaf heitt á könnunni!

Fullkomin móttökustöð í Hraunbæ 123 (við hliðina á bónus)

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

Móttökustöðin í Hraunbæ 123 er með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa.

Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Skilagjaldið er 16 krónur á einingu (hækkaði 1. mars sl.)

ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT

16 kr. OG SJÁUM LÍKA UM TALNINGUNA!

NÚ BORGUM VIÐ

Árið 2015, þriðjudaginn 24. mars var hald-inn 115. fundur hverfisráðs Grafarvogs. Fund-urinn var haldinn í Miðgarði í Grafarvogi oghófst kl. 17:00.

Viðstaddir voru Bergvin Oddsson, formaður,Guðbrandur Guðmundsson, Elísabet Gísladótt-ir og Sævar Björnsson varamaður fyrir GíslaRafn Guðmundsson. Auk þeirra sátu fundinnTrausti Harðarson áheyrnarfulltrúi Framsóknarog flugvallarvina, Jóhannes Óli Garðarson,áheyrnarfulltrúi Korpúlfa, samtaka eldri borg-ara í Grafarvogi, Ingibjörg Sigurþórsdóttir,framkvæmdastjóri í Miðgarði, og MargrétRichter rekstrarstjóri í Miðgarði, sem jafnframtritaði fundargerð.

Þetta gerðist: 1. Niðurstöður betri hverfa fyrir Grafarvogs

var kynnt. Eftirfarandi bókun var gerð:Hverfisráð Grafarvogs þakkar öllum þeim

sem tóku þátt í íbúakosningunni Betra hverfi.Hverfisráðið lýsir þungum áhyggjum yfirdræmri kosningaþátttöku en undir 1000atkvæðisbæra manna tóku þátt í kosningunni.

Hverfisráð ætlar að hvetja íbúa Grafarvogs tilað taka þátt í kosningunni Betri hverfi á næstaári og hvetur borgaryfirvöld til þess að stuðlaað aukinni kjörsókn. Að sama skapi hveturhverfisráð borgaryfirvöld til þess að skýraverkefnið Betra hverfi öðru nafni svo megikoma í veg fyrir misskiling á milli verkefnannaBetri hverfi og Betri Reykjavík.

2. Rætt var um væntanlegt skipulag opinsíbúafundar hverfisráðs Grafarvogs.

Eftirfarnandi tillaga var lögð fyrir:Hverfisráð Grafarvogs hyggst halda tvo

íbúafundi haustið 2015. Sá fyrri skal vera í vik-unni í kringum 15. september. Á þeim fundiskal taka fyrir umferðaröryggi og gatnafram-kvæmdir í Grafarvogi. Þar skal boða borgar-stjóra og/eða formann umferðis og skipu-lagsráðs. Seinni fundinn skal halda seinna umhaustið og þar skal fjalla um íþróttastarf íhverfinu. Á þennan fund skal boða borgarstjóraog/eða formann íþrótta- og tómstundarráðs.

Tillagan var samþykkt.3. Tekið var fyrir styrkumsóknir til hverf-

isráðs Grafarvogs. Eftirfarandi styrkir voru lagðir fyrir og af-

greiddir: - Ákveðið var að taka frá 50.000 kr vegna

væntanlegs auglýsingarkostnað fyrir fundar-höld í haust fyrir opna íbúafundina.

- Ákveðið var að taka frá 50.000 kr vegnavæntanlegs Máttarstólpa.

- Ákveðið var að taka frá 150.000 kr vegnavæntanlegs Grafarvogsdags.

- Grafarvogsbuar.is, SAMGRAF (foreldra-félögin í Grafarvogi) ásamt ÁS sjúkraþjálfunsendu styrkumsókn fyrir kynningu og fræðslu-starfs, alls 650.000 kr. Umsókn hafnað.

- SAMFOK sótti um styrk til að halda nám-skeið um skólaráð, alls 50.000 kr. Umsóknhafnað.

- Menningarnefnd Korpúlfa sóttu um styrktil námskeiðahalda, alls 50.000 kr. Umsókn varsamþykkt.

- Barna og unglingaráð knattspyrnudeildarFjölnis sótti um styrk fyrir litaða fótbolta fyrirstúlkur, alls 120.000 kr.. Samþykkt var aðgreiða 60.000 kr.

- Barna og unglingaráð knattspyrnudeildarFjölnis sótti um styrk fyrir átaki til að kynnaknattspyrnuiðkun fyrir stúlkur, alls 65.000 kr.Umsókn var samþykkt.

Ákveðið var að formlegar afhending styrkjaverður Grafarvogsdaginn.

4. Eftirfarandi tillaga frá áheyrnarfulltrúaFramsóknar og flugvallavina var lögð fyrir:

Fyrir sumarið verði framkvæmdarstjóri um-hverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgarfenginn á fund hverfisráðsins til að kynnahvaða gatnaviðgerðir verður farið í, í Grafar-vogi næstkomandi sumar.

Tillaga var samþykkt.

Fundi slitið kl. 18:20

Bergvin OddssonGuðbrandur Guðmundsson

Elísabet GísladóttirGísli Rafn Guðmundsson

Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Hverfisráði Grafarvogs:

Hvetur borgaryfirvöld til þess að skýra

verkefnið Betra hverfi öðru nafni

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:36 Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 4.tbl 2015

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 15:06 Page 24