grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

28
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 5. tbl. 25. árg. 2014 - maí Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is ÓDÝRARI LYF Í SPÖNGINNI – einfalt og ódýrt Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 Lau: 11.00 -16.00 Fjölnismenn hafa verið á góðri siglingu í Pepsídeildinni það sem af er sumri. Liðið er nú í 4. sæti deildarinnar og hefur komið sparksérfræðingum á óvart í upphafi Íslandsmóts. Í kvöld eiga Fjölnismenn heimaleik gegn stórliði KR-inga og verður afar fróðlegt að sjá hvernig lið Fjölnis kemur út úr þeirri prófraun. Með öflugum stuðningi Grafarvogsbúa aukast líkur á góðum úrslitum og því um að gera að hvetja Grafarvogsbúa til að fjölmenna á völlinn. Mynd - Hafiði Breiðfjörð Allt milli himins og jarðar Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996 Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN · RÉTTINGAR Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 - www.kar.is Vottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög. ottað réttingarverkstæði - sam V Vo Sími 567 8686 - www Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík TJÓNASKOÐUN · BÍLA ottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög. .is .kar r. 6 - www w. Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík AMÁLUN · RÉTTINGAR Glæsilegar vörur á góðu verði

Upload: skrautas-ehf

Post on 14-Mar-2016

252 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi5. tbl. 25. árg. 2014 - maí

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

ÓDÝRARI LYF ÍSPÖNGINNI

–einfalt og ódýrt

Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Fjölnismenn hafa verið á góðri siglingu í Pepsídeildinni það sem af er sumri. Liðið er nú í 4. sæti deildarinnar og hefurkomið sparksérfræðingum á óvart í upphafi Íslandsmóts. Í kvöld eiga Fjölnismenn heimaleik gegn stórliði KR-inga ogverður afar fróðlegt að sjá hvernig lið Fjölnis kemur út úr þeirri prófraun. Með öflugum stuðningi Grafarvogsbúaaukast líkur á góðum úrslitum og því um að gera að hvetja Grafarvogsbúa til að fjölmenna á völlinn.

Mynd - Hafiði Breiðfjörð

Allt milli himins og jarðar

Stangarhylur 3 – 110 ReykjavíkOpið a l la daga kl . 13 – 18

s ímar 561 1000 - 661 6996

Viltu gefa? . . . Ekki henda!

Sækjum ef óskað er

NÝTT! HúsgagnamarkaðurFunahöfði 19 - Opið 14 - 18

ALLA VIRKA DAGA

föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN · RÉTTINGAR

Bæjarflöt 10 - 112 ReykjavíkSími 567 8686 - www.kar.is

Vottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög.ottað réttingarverkstæði - sam VVottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög.

Sími 567 8686 - wwwBæjarflöt 10 - 112 Reykjavík

TJÓNASKOÐUN · BÍLAMÁLUN · RÉTTINGAR

ottað réttingarverkstæði - samningar við öll tryggingarfélög.

.is.karr.is 6 - www w.karBæjarflöt 10 - 112 Reykjavík

AMÁLUN · RÉTTINGAR

Glæsilegar vörur

á góðu verði

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/21/14 1:15 PM Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Nennum á völlinnÞað er ekki hægt að segja annað en að árangur Fjölnis í Pepsí-

deildinni í knattspyrnu hafi komið á óvart það sem af er Íslands-móti. Þegar fjórum umferðum er lokið eru Fjölnismenn í 4. sætideildarinnar og hafa ekki enn tapað leik.

Það sem meira er. Í þeim tveimur leikjum sem enduðu meðjafntefli voru verulegir möguleikar á sigri. Kannski sérstaklegagegn Breiðabliki í Kópavoginum þar sem Fjölnir var mun betraliðið og verðskuldaði sigur.

Fjölnisliðið kom upp úr 1. deild í fyrra og oft eiga þau lið semkoma ný í deildina erfitt sumar fyrir höndum. Vonandi er góðbyrjun Fjölnis á mótinu fyrirheit um gott sumar í fótboltanum.Vissulega er lítið búið af Íslandsmótinu og lítið að markastöðuna í deildinni í dag. Leikirnir sem búnir eru sýna þó að þaðer alveg í lagi að búast við góðu gengi Fjölnis í sumar. Að ekkisé nú talað um ef Grafarvogsbúar nenna á völlinn til að hvetjasitt lið. Það er gömul tugga að stuðningur áhorfenda gerir oftgæfumuninn. Nýjasta dæmið um það í íþróttasögunni hér á landier frammistaða ÍBV í handboltanum.

Það hefur oft verið skorað á Grafarvogsbúa að fjölmenna ávöllinn og styðja Fjölni. Það skal gert enn einu sinni nú. Strák-arnir eru að gera frábæra hluti og þjálfarinn, Ágúst Gylfason,greinilega á réttri leið með liðið. Fjölnismenn eiga það skilið aðGrafarvogsbúar fjölmenni á völlinn og fylli áhorfendastæðin áheimaleikjunum. Öflugur stuðningur margra áhorfenda er oftastígildi tólfta leikmannsins.

Þann dag sem þetta blað kemur fyrir augu lesenda eiga Fjöln-ismenn heimaleik gegn KR í Grafarvoginum kl. 19.15. Gamanværi að stríða KR-ingum sem að allra mati eiga að vera í topp-baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. Ef strákarnir í Fjölni

fá öflugan stuðning og ná sínum besta leikgetur allt gerst. KR-ingar eiga örugglega eft-ir að mæta brjálaðir til leiks því ef þeir tapaleiknum dragast þeir nokkuð á eftir efstuliðum deildarinnar.

Nennum öll á völlinn og styðjum strákanaokkar gegn ,,Vesturbæjarstórveldinu”.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Frammistaða Fjölnismanna hefur verið framar vonum það sem af er Pepsídeild. Í kvöld er risaslagur við KR á Fjöl-nisvelli og á þann leik þurfa Grafarvogsbúar að fjölmenna. Mynd Hafliði Breiðfjörð

Frammistaða Fjölnis framar vonum í Pepsídeildinni. Stórleikur gegn KR í Grafarvoginum kvöld:

Fjölnismenn fá KR-inga í heimsókn íGrafarvoginn í kvöld þegar 5. umferðPepsídeildarinnar hefst. Leikur liðannahefst kl. 19.15 á Fjölnisvelli og er hérmeð skorað á Grafarvogsbúa að fjöl-menna á leikinn.

Fjölnir hefur náð mjög góðum ár-angri það sem af er leiktíðinni. Fjölnirvann Víking örugglega á heimvelli ífyrsta leiknum, 3-0 og í kjölfarið fylgdifrábær útisigur gegn Þór á Akureyri, 1-2. Í síðustu tveimur leikjum hefur Fjöln-ir gert jafntefli, 1-1 gegn Val í Grafar-vogi og 2-2 gegn Breiðbliki í Kópavogi.Liðið er því með 8 stig og er sem stend-ur í 4. sæti Pepsídeildarinnar sem er frá-byrjun hjá Fjölnisliðinu sem kom upp úr1. deildinni í fyrra.

Leikur Fjölnis og KR hefst eins ogáður sagði kl. 19.15 á Fjölnisvelli áfimmtudagskvöldið og væri óskandi aðGrafarvogsbúar fjölmenntu á leikinn.Hver veit nema hið unga og sterka lið

Fjölnis nái að koma KR-ingum á óvartsem hafa hikstað í upphafi móts ef frá er

tekinn góður útisigur liðsins í síðastaleik í Keflavík, 0-1.

Fjölnir í 4. sæti ogverðskuldar stuðning

Fjölnismenn fagna frábærum árangri í fyrra þegar sætið í Pepsídeildinni varkomið í hús.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/21/14 1:14 PM Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Félag Sjálfstæðismanna í Grafarvogi | Grafarvogurinn.is

i Grafarvogur

Félag Sjálfstæðismanna í Grafarvogi !"##$!%&'!(")%$*+,-.$/&%0%&!1234!(&53$3(+$0&"'36#3$12$0%##(23$71&2%&4!(&53$+('$8)%#$+92:#(";:+$<#$=<!"3)%&$12$)8+3):-.% $>"-2%'$4(0:&$08#;$#(")%'$3?&$7=3():$@$@;!('-:+$01&3(-.:+$12$!"##$0?#%2"'$3)%-.%$!9&'$:+$%'$A("+$01&3(-.:+$!(&'"$(;;"$7&(,B C$!"##$%'$3)%'"'$!(&'"$!9&'$:+$A%:$&?D-."$12$+%--2"#."$3(+$#=)%$%'$(#.&"71&2:&:+$!%&'%-."$#*03%E1+:$12$4=3-6'"3+@# C$!"##$%'$;1+"'$!(&'"$@$0&"'"$12$3@B$:+$3;8#%3)%&0$12$%'$79&-"-$("2"$*$0&%+F'"--"$&?B$@$%'$2%-2%$*$3"--$4!(&533;8#%$%##%-$2&:--3;8#%-- $G%0-0&%+)$4%&+%&$0?#%2"'$("-4#"'%$3%+("-"-2:$3;8#%$*$/&%0%&!12"$3(+$;(,&'$!%&$*$2(2-$*$+";"##"$%-.3)9':$!"'$*7=%-%$@$#"'-:$;H9&F+%7"#"$12$!"##$%'$*$0&%+F'"--"$!(&'"$)&,22)$%'$%##%&$7&(,<-2%&$@$3;8#%3)%&5$-H8<$&*;3$3):'-"-23$01&(#.&%3%+0?#%23"-3$12$%##&%$*7=% C$!"##$%'$01&!%&-%&3)%&0$!(&'"$3)8&(I)$+('$!*')6;:$3%+3)%&5$%##&%$3(+$;1+%$%'$+@#(0-:+$:-2#"-2% $G%0-0&%+)$%'$:-2#"-2%!"--%J$3+*'%!(##"&$12$3;8#%2%&'%&$!(&'"$(I)$12$(-.:&!%;"' C$4%0-%&$%#2H9&#(2%$A!*$4!(&533;"K:#%2"$0,&"&$/&%0%&!12"--$3(+$-=!(&%-."$+("&"4#:<$4(0:&$3(B$0&%+$12$01&.6+"&$A@$3;(&'"-2:$#*0326'%$3(+$*$A!*$0(#3) C$!"##$3)%-.%$!9&'$:+$4("#3)6B$/&%0%&!1234!(&5$12$4%0-%&$A!*$9##:+$@6)#:-:+$:+$%'$;#H=0%$A%'$*$)!(--)$+('$#%2-"-2:$L9#0%&"--%$3)10-7&%:)%$12$AH8'!(2%$*$7,22'$*$2(2-:+$4!(&5'$+('$<#4(,&%-."$:+0(&'%&A:-2% C$4!():&$<#$A(33$%'$#%:3-$!(&'"$0:-."-$@$:+0(&'%&)(-2"-:$!"'$M1&K:)1&2$3(+$-N<3)$/&%0%&!1237=:+$(-$3;%K%&$(;;"$:+$#("'$46B:$@$3)8&%:;-:+$2(2-:+%;3)&"$:+$0&"'36#$*7=%4!(&5$*$0&%+F'"--" C$4!():&$<#$!%&'!("3#:$3)&%-.#(-2H:--%&$*$O"'"3!*;$12$P("&!12"$3!1$.N&%#*0$12$2&8':&0%&$0@"$A%&$-1<'$3*-$*$83-1&<--"$-@B=&: C$!"##$%'$#1;"'$!(&'"$3(+$0,&3)$!"'$3;"K:#%2-"-2:$Q:-.%7&%:)%&$A%--"2$%'$<##")$!(&'"$)(;"'$<#$:+0(&'%)(-2"-2%$12$#%-.3!6'"$)(;"'$0&@$0,&"&$0,&"&4:2%'%$#(2:$*$3@B$!"'$*7=%$12$A@$7,22'$3(+$0,&"&$(& C$!"##$%'$*A&8B%3)%&0$!(&'"$@0&%+$(I)$*$4!(&5-:$12$3(+$!*'%3)$!(&'"$7,22'$:KK$#(";R$12$=<!"3)%&3!6'" $O"--"2$!"##$0?#%2"'$%'$%'3)%'%$<#$3;8#%3:-.3$!(&'$76B C$P(22:&$&*;%$@4(&3#:$@$%'$QSTUV$1K-"$%'$-NH:$+8B9;:3)9'$*$/&%0%&!1234!(&5 $W&"0-%':&$12$:+4"&'%$1K"--%$3!6'%$!(&'"$3)8&%:;"-$<#$%'$@3N-.$4!(&53"-3$!(&'"$*7=:+$<#$38+% C$!"##$%:;%$9&,22"$2%-2%-."$!(20%&(-.%$+('$#92#(2%$+(&;):+$2%-27&%:):+$A%&$3(+$29-2:3F2%&$A!(&%$%;7&%:<& $W@$!(&'"$;1+"'$0,&"&$+(&;"-2:+$!"'$2%-27&%:<&$12$28':$!"'4%#."$2%-2R$12$4H8#%3F2%$*$4!(&5-:$3"--) $G%0-0&%+)$%'$@0&%+$!(&'"$:--"'$%'$:KK7,22"-2:$29-2:R$12$4H8#%3F2%$12$%'$)(-2"-2$A("&&%$!"'$9--:&$71&2%&4!(&5$!(&'"$(I. C$!"##$76)%$4("#3:263#:$*$4!(&5-:$12$%'$@;!6'"$#%2%$:+$L9#.%$*7=%$@$#6;-"$!(&'"$:KK0,##)$12$4!():&$H%0-0&%+)$<#$A(33$%'$;%--%'$!(&'"$4!1&)$("-;%&(;3):&$4("#3:263#:--%&$+,-."$76)%$=&$A("+$3;1&<$@$4("#3:263#:#6;-:+$3(+$0,&"&$4(-."$(& C$!"##$%'$*7=%&$/&%0%&!1234!(&53$7="$!"'$9&:22%&$12$3;"#!"&;%&$%#+(--"-233%+29-2:&$3(+$AH8-%$$4%23+:-:+$A("&&%$H%0-)$<#$0(&'%$"--%-$4!(&53$3(+$+"##"$71&2%&4!(&0% C $!"##$%'$#92263#%$*$/&%0%&!1234!(&5$!(&'"$3N-"#(2$12$9&,22"$*7=%$)&,22)$3!1$<#$0,&"&+,-.%&$3? $P(")%'$!(&'"$(X"&$4:2+,-.:+$*7=%$/&%0%&!123$:+$4!(&53263#:J$-@2&%--%!9&3#:$12$)(-2"-2:$9&,22"3+,-.%!?#%J$A%&$3(+$A!*$!(&':&$!"'$;1+"' C$4!():&$<#$@0&%+4%#.%-."$A&8:-%&$*7=%#N'&6'"3$*$71&2"--" $Y7=%&$(&:$3?&0&6'"-2%&$:+$3"B$-6&:+4!(&5$12$7(3)$<#$A(33$76&"&$%'$;1+%$%'$@;!%&'%-%)9;:$:+$A&8:-$4!(&53"-3 C$!"##$%'$2(&'$!(&"'$*)%&#(2$;9--:-$@$2%)-%;(&5-:$*$4!(&5-:$12$4&%'%4"-.&:-:+$3;"K)$=)$0,&"&$4&%'%+,-.%!?#%&$@$3)10-7&%:):+ C$4!():&$<#$A(33$%'$4&%'%'$!(&'"$3;"K:#%2-"-2:$@$M(#.:+$12$&%--38;-%&3)9'"--"$!(&'"$0:-."-$0&%+F'%&3)%'3()-"-2$4"'$0,&3)% C$%'$ZH9&2:-$!(&'"$3(+$0,&3)$2(&)$;#("X$%'$I,)H%$3)%&03(+"$3*-%$@$0&%+F'%&%)4%0-%3!6'"$A%&$3(+$4=-$)&:I%&$(;;"$*7=%7,22' C$!"##$%'$S&;:!(")%$T(,;H%!*;:&$)%;"$@$7&(--"3)("-3+(-2:-$0&@$>(##"34("'%&!"&;H:-$3(+$!(#.:&$)H8-"$@$4("#3:$12$("2:+$/&%0%&!1237=%$3(+$12$%--%&&%$490:'71&2%&7=%

Dásamlegi Grafarvogsbúi[?#%2$3H@#03)6'"3+%--%$*$/&%0%&!12"$4(0:&$1K-%'$;13-"-2%3;&"03)10:J$@3%+)$9'&:+$3H@03)6'"30?#92:+$*$T(,;H%!*;$%:3)%-$O##"'%@&J$%'$Q)8&490'%$\] $SK"'$!(&':&$+@-:.%2%$<#$5++):.%2%$0&@$;# \^_``$<#$a\_`` $[93):.%2%$0&@$;# $\^_``$<#$\b_`` $P%:2%&.%2%$12$3:--:.%2%$0&@$$;# $\c_``$<#$\]_`` $>("B$@$;9--:--"$12$;&:'(&*$$%##%$.%2% $V##"&$!(#;1+-"& $$$

[?#%2$3H@#03)6'"3+%--%$*$$/&%0%&!12"$4(0:&$*$ad$@&$7%&"3)$0,&"&$4!(&5-:$1;;%& $$[?#%2"'$!"##$3H@$*7=%$4!(&53"-3$3-=%$!"'$A("&&"$84("##%A&8:-J$3(+$$!(&"'$4(0:&$4H@$-=!(&%-."$,5&!9#.:+$71&2%&"--%&J$%'$3()H%$=)4!(&5$71&2%&"--%&$4H@$+('%-$&@'"3)$(&$*$%##3;1-%&$L@&0&(;$26#:!(&;(0-"$12$8F+%76&%&$0&%+;!6+."&$*$!(3):&4#:)%$4(--%& $$[?#%2"'$4(0:&$!(&"'$+('$("2"-$3)(0-:3;&@$3(+$)(;:&$+"'$%0$A9&0:+$4!(&53"-3$12$(&$(-.:&3;1':'$&(2#:#(2%

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/17/14 11:34 PM Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Fréttir GV

4

Fjölmargt kemur upp í huga HalldórsHalldórssonar, borgarstjóraefniSjálfstæðisflokksins, þegar hann er innt-ur eftir hvað hann telji mikilvægustumálefni Grafarvogsins. „Ég velti fyrirmér hvort margir íbúar Grafarvogs vititil dæmis um fyrirhugaðar breytingar áGullinbrú sem núverandi meirihluti ermeð á teikniborðinu hjá sér. Á dag-skránni er að þrengja Gullinbrú semmun hægja verulega á umferðinni áeinni aðalleiðinni inn og út úr hverfinu“segir Halldór. Að hans mati verði aðhafa samráð við íbúa hverfisins um svoumfangsmiklar breytingar.

Halldór segir einnig að í jafn stóruhverfi verði borgaryfirvöld að tryggasjálfsagða grunnþjónustu. Í hverfinu séutil dæmis tvær sorpvinnslustöðvar enhvorug taki við sorpi frá íbúum sem fyr-ir vikið eigi erfitt með að skilja for-gangsröðina hjá núverandi meirihluta.„Íbúar Grafarvogs eru 18 þúsund. Þeirþurfa ekki einungis að keyra út úr hverf-inu til að komast í Sorpu heldur einnigef það ætlar að komast í vínbúðina“bætir hann við. Halldór bendir einnig áað það sé eftirsjá af skólagörðunum ogsmíðavöllum í hverfinu. Halldór segirjafnframt að Sjálfstæðisflokkurinn viljitryggja unglingavinnu fyrir krakka í átt-unda bekk.

Skólamálin eru annað dæmi ummálaflokk þar sem Sjálfstæðisflokkur-inn vill efla samráð við íbúa. Margir eruennþá mjög ósattir með sameiningarnarsem farið var í. „Ég hitti um daginn fólksem er að hugsa um að flytja úr hverfinuvegna þess að skólasameiningin varmjög óhentug fyrir börnin þeirra. Viðviljum endurskoðun á þessum málum ísamvinnu við foreldra“ segir Halldór ogbætir við að íbúalýðræði virki þegarhlustað sé á íbúana.

Við frambjóðendur Sjálfstæðis-flokksins finnum á fólki að það skiptirafar miklu máli hvernig staðið er aðnærþjónustu við borgarbúa. Í hverfi einsog í Grafarvogi hefur sú grunnþjónustasetið á hakanum. „Einfaldir hlutir einsog að sjá til þess að grasið í öllum hverf-um borgarinnar sé slegið og að passaupp á það að borgin sé hrein er það semskiptir borgarbúa máli öll fjögur ár kjör-tímabilsins, en ekki bara síðustu vikurn-ar fyrir kosningar eins og hefur sést íGrafarvoginum undanfarna daga segirHalldór.

Þrátt fyrir að kosningabarátta takimikinn tíma þá reynir Halldór að finna

stund til að kúpla sig frá. „Ég komst ákajak í vikunni í tvo klukkutíma. Geld-inganesið og umhverfið þar í kring erskemmtilegt og fallegt. Ég reyni líka aðfara út að hjóla eins oft og ég get, þáhjóla ég oftast Fossvogsdalinnn og endaí Elliðaárdalnum sem er algjör gersemisegir Halldór en hann hefur síðustu þrjúsumur farið í margar kajakferðir semleiðsögumaður.

Að hafa val „Borgarbúar eiga að hafa val um

þjónustu, til dæmis foreldrar sem erubúnir með fæðingarorlofið og þurfa áúrræði að halda fyrir barnið sitt þangaðtil það kemst á leikskóla. Þetta köllumvið þjónustutryggingu. Við viljum að féfylgi þörf hjá eldri borgurum sem eigasjálfir að fá að ákveða hvort þjónusta tilþeirra er veitt beint af borginni eða fráþjónustuaðila úti í bæ. Þannig er hægtað auka valfrelsi,“ segir Halldór og bæt-ir ennfremur við að úthlutun á lóðum íReykjavík hafi á undanförnum árumekki dugað til að svara eftirspurn. Þessuvilji Sjálfstæðisflokkurinn breyta straxmeð því að auka framboð á lóðum ogbreyta gjaldskrá svo hagstæðara sé aðbyggja minni íbúðir.

SamgöngurHið sama gildi í umferðarmálum þar

sem góðar almenningssamgöngur ogaðrir ferðamátar eigi að vera raunveru-legt val í stað fjölskyldubílsins en ekkiþvingun, með valfrelsi líði fólki beturog þróun borgarinnar verði jákvæðariog skemmtilegri.

Með þjónustutryggingu fyrir barna-fjölskyldur segir Halldór að tekist sé ávið biðlistana eftir að leikskólaplássi fráþví að fæðingarorlofi ljúki. Í stað þessað bíða eftir að barn komist í leikskólasé ætlunin að setja á þjónustutryggingusem virki þannig að foreldrar geti nýtthana til að greiða niður vistun hjá dag-foreldri og greiði með þeim hætti sam-bærilegt gjald og þeir myndu annarsgreiða fyrir leikskólapláss. Með þjón-ustutryggingu kemst fólk fyrr út ávinnumarkaðinn en ella. Þessi aðferð sésveigjanleg, auki valfrelsi og virki strax.

Reykjavíkurflugvöllur Aðspurður um stefnu Sjálfstæðis-

flokksins í málefnum Reykjavíkurflug-vallar segir Halldór: „Stefna okkarvarðandi flugvöllinn í Vatnsmýri erskýr. Flugvöllurinn er í Vatnsmýri ogverður þar um fyrirsjáanlega framtíð.Við lögðumst gegn breytingu á deili-skipulagi í lok mars sem hefði meðal

annars hefði í för með sér að þriðja flug-brautin yrði lögð af. Það á ekki aðhreyfa við neinni braut fyrr en öryggis-úttekt og niðurstaða Rögnunefndarinnarliggur fyrir. Við höfnum því alfarið aðflytja innanlandsflugið frá borginni tilKeflavíkur. Borgarbúar eiga að ráðaþessu og hafa sagt hug sinn í skoðana-könnunum en samkvæmt þeim eru 72%Reykvíkinga hlynntir því að hafa flug-völlinn áfram.“

Ekki bara íbúalýðræði korteri fyrirkosningar

Mikið hefur verið talað umíbúalýðræði á þessu kjörtímabili og seg-ir Halldór að meirihlutanum hafi veriðtíðrætt um mikla ró í borginni sem aðmati meirihlutans hafi skapast á síðustuárum. „Ég veit ekki hvort allir þeir for-eldrar í Grafarvogi sem skrifuðu nafnsitt á undirskriftarlista vegna samein-ingar skóla séu sammála því. Eða þaurúmlega 70.000 landsmanna semskrifuðu undir að flugvöllurinn ætti aðvera í Vatnsmýrinni taki undir þetta.Eða fólkið í Vesturbænum, Árbænumog víðar sem fyrir stuttu sáu hverfa-skipulag sem gerði ráð fyrir því að gjör-breyta þeirra gróna hverfi. Sama gildirum miklu fleiri hverfi borgarinnar.Meirihluti Samfylkingar og Bestaflokksins greiddi á síðustu stunduatkvæði gegn eigin tillögu en það gildirþví miður bara fram yfir kosningar. Svoverður málið tekið upp að nýju,“ segirHalldór sem minnir á að mótmæli hafihingað til ekki haft mikil áhrif á núver-andi meirihluta.

Hagræðing í rekstri„Það er hægt að hagræða í rekstri“

segir Halldór og bætir við að um leið séhægt að bæta þjónustuna með því aðnýta sér betur kosti þess að bjóða meiraút og nýta sér meira samstarf viðeinkaaðila. Þetta sé gert í öðrum sveitar-félögum. „Því ekki í Reykjavík sem erlangstærsta sveitafélagið á Íslandi? Afhverju er sorphirða ekki boðin út? Önn-ur sveitarfélög gera það og þar er mikilánægja með þjónustuna en ekki íReykjavík. Það er svo margt gamaldagsí rekstri borgarinnar og gamaldagsviðhorf til þess að nýta betur kosti eink-arekstrarins“ segir Halldór. Við þurfummeira fjármagn til að sinna beturviðhaldi út um alla borg. Skólar ogskólalóðir þarfnast viðhalds og víða erugangstéttir og opin svæði sem þarf aðlaga mikið, ekki síst í Árbænum en viðsáum mjög greinilega í hverfagöngun-um okkar hversu miklu er ábótavant þar.

Lækkum skatta skilar sér til allraReykjavík er langstærsta sveitarfélag

landsins sem á að njóta hagkvæmnistærðarinnar í rekstri að mati Halldórssem segir að betri rekstur skapi svigrúmtil lækkunar skatta sem skili sér í auknuráðstöfunarfé fjölskyldna. „Við ætlumað lækka skatta á borgarbúa enda skilarþað sér til allra og er mesta kjarabótinfyrir fjölskyldurnar í borginni,“ segirHalldór að lokum.

Skipulagsmál Við ætlum að taka aðalskipulagið upp

eftir kosningar og taka hverfaskipulagiðfyrir og brjóta á bak aftur þáaðferðafræði sem Samfylking og Bestiflokkurinn/Björt framtíð hafa notað.Það er að leggja hverfaskipulagið framog samþykkja það án þess að samráð ogkynning hafi átt sér stað. Íbúar urðureiðir og það varð til þess að meirihlut-inn ákvað að greiða atkvæði gegn eigin

tillögum um hverfaskipulag. Það erhinsvegar búið að eyða í þetta 150 millj-ónum króna og hverfaskipulagið verðurdregið upp strax eftir kosningar ef fólkkýs Samfylkingu og Bjarta framtíðáfram segir Halldór.

Þétting byggðar á réttum stöðumÞað er svolítið merkilegt í skipulags-

málum að meirihlutinn vill þétta byggð,sérstaklega miðsvæðis. Íbúarnir eruskiljanlega mjög skeptískir og víða eruþeir á móti slíkum áformum. Áfram ersamt haldið. En í einu hverfi, Úlfarsár-dal vilja íbúarnir að meira verði byggtog hverfið verði stærra. En þá bregðursvo við að meirihlutinn er á móti því.Það sem þarf að gera á þessu svæði erað úthluta fleiri lóðum þannig að Graf-arholtið og Úlfarsárdalurinn verði afþeirri stærð hverfis sem ber nauðsyn-lega þjónustu segir Halldór að lokum.

Þjónustan á að vera fyrir alla

Halldór Halldórsson er oddviti Sjálfstæðisflokksins fyrir kosningarnar 31. maí:

Málfundarfélagið Óðinn hélt um daginn fund um húsnæðismálin í Reykjavik. Á fundinum talaðiGylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Halldór Halldórsson borgarstjóraefni Sjálfsstæðisflokksins.

Í mars sl. tóku frambjóðendur sig til og gengu um öll hverfi borgarinnar. Ábekknum sitja þau Halldór, Áslaug og Kjartan.

Halldór Halldórsson er borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins.

Glatt á hjalla í hverfagöngunni í Grafarvoginum. Áslaug, Herdís og Júlíus Vífill, frambjóðendur.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/20/14 12:25 AM Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Kynntu þér öll stefnumálin okkar á xdreykjavik.isog kjóstu dásamlega Reykjavík

Dásamlega Reykjavík

Við ætlum að taka til hendinni

Við æ Við æ tlum að tVið æ tlum að t aaktlum að t a til hendinni

til hendinni

til hendinni

til hendinni

tu dásamlegog kjóstu þér öll synnKKynn

ykjaea Rtu dásamlegfnumálin okkettu þér öll s

víkykjaykjaedrxar á fnumálin okk

vik.isykja

samle

ykjaea RDásamleg

víkykja

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/17/14 11:36 PM Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Fréttir GV

6

„Það er gaman að segja frá því aðmálefni Grafarvogs hafa verið nokkuðfyrirferðarmikil í verkefnum mínum aðundanförnu,“ segir Dagur B. Eggerts-son, formaður borgarráðs og oddvitiSamfylkingarinnar í borgarstjórn. „Viðerum auðvitað að opna nýjufélagsmiðstöðina í Spöng sem ég vonaað allir heimsæki. Við náðum nýlegamikilvægum samningi við Fjölni semgerir meðal annars um að byggja nýttfimleikahús við Egilshöllina. Það ermikilvægt að það verkefni fari strax afstað. Í vikunni ákvað borgarráð aðstefna að því að bókasafn fyrir Grafar-vog opni í Spöng þar sem var að losnahúsnæði og World Class var árður. Þaðer mikilvægt að styrkja frekar þennanþjónstukjarrna hverfisins. Í því skynihef ég reyndar átt fund með forstjóraÁTVR. Eftir það samtal bind ég vonirvið að fyrirtækið taki þátt í því meðokkur að auka þjónustuna í hverfinu ogvínbúð verði aftur staðsett í Grafar-vogi.“

Fjögurra barna faðir úr Árbænum

Dagur, sem er læknir að mennt, erfjögurra barna faðir alinn upp í Árbæn-um. Það er því í mörg horn að líta áheimilinu þótt mikið púður fari í kosn-ingabaráttuna til borgarstjórnar sem núer í algleymingi. Dagur er sá sem lang-flestir Reykvíkingar vilja sjá sem næstaborgarstjóra samkvæmt skoðanakönn-unum. „Ég er þakklátur fyrir þannstuðning sem mælist og viðurkenni fús-lega að ég vona að sem flestir borgarbú-ar greiði okkur atkvæði sitt í komandikosningum. Ég mun alla vega gera mittallra besta til að standa undir því traustisem mér er sýnt og það eru mikilvægverkefni framundan."

Ró og festa við stjórn borgarinnar

Ýmsir hafa tengt sterka stöðu Dags

við áherslu hans á húsnæðismál á kjör-tímabilinu og þann stöðugleika sem hef-ur skapast við stjórn borgarinnar á þessukjörtímabili.

„Ég ætla ekki að reyna að skýrastöðuna en held mínu striki. Ég er per-sónulega ánægðastur með að okkur hafitekist að skapa ró um stjórn borgarinnar,innleiða ný vinnubrögð og yfirbragð ípólitíkinni í Ráðhúsinu. Við gerðum þaðsem gera þurfti í málefnum Orkuveit-unnar og skilum góðu búi í fjármálum.Reykjavík státar líka af lægstu gjald-skránum á höfuðborgarsvæðinu, sem ermikilvægt fyrir fjölskyldunnar,“ segirþegar hann horfir yfir kjörtímabilið. Ogauðvitað eru það orð á sönnu aðhúsnæðismálin hafa átt hug minn allan.

Lausnir í húsnæðismálum

Efstu mál á baugi þessarar kosninga-baráttu hafa án efa verið húsnæðismál-in. Dagur segir stöðuna á húsnæðis- ogleigumarkaði vera alvarlega og eitt mik-ilvægasta viðfangsefni borgarinnar,næstu árin. „Þar duga ekki orð, heldurlóðir, byggingarframkvæmdir og fjölg-un leiguíbúða. Ég hef sérstakar áhyggj-ur af stöðu ungs fólks, sem á ekki fyrirútborgun í fyrstu íbúð en á jafnerfittmeð að fá öruggt þak yfir höfuðið áviðráðanlegu verði á leigumarkaði. Þarkoma kjörin inn og það daglegaviðfangsefni að láta enda ná saman, eigafyrir mat og bensíni, frístundastarfibarnanna og öðrum útgjöldum."

Spurður hvað Samfylkingin muni

gera til að sporna við vandanum segirDagur að ítarleg áætlun hafi verið lögðfram um fjölgun leigu og búsetaíbúða.„Áætlunin miðar af því að koma af stað2.500 leiguíbúðum og 500 búseturétt-aríbúðum á næstu árum. Markmiðið erað fjölga íbúðum til að gera stöðunabetri og húsnæðismarkaðinn heil-brigðari. Til að hrinda þessu í fram-kvæmd höfum átt í samstarfi við þró-unaraðila af öllu tagi, rótgróin bygg-ingafélög sem hafa reynslu af bygginguíbúða á viðráðanlegu verði, eigum ísamstarfi við lífeyrissjóði um nýjarleiðir við fjármögnun leiguhúsnæðis oghöfum efnt til samstarfs um hönnun áíbúðum með það að markmiði að lækkabyggingarkostnað. Við erum meðöðrum orðum að vinna markvisst aðöllu því sem við teljum að borgin geti

gert til að bæta úr stöðunni sem uppi er."

Tækifærin í Gufunesi

Dagur hefur að undanförnu leittstefnumótun fyrir Gufunesið, svæði Áb-urðarverksmiðjunnar, svæðinu í kring-um Gufunesbæ og á svæði gömlu ösku-hauganna. „Við höfum hitt fyrirtækin á

svæðinu og ýmsa hagsmunaaðila. Þaðer ljóst að margar spennandi hugmyndireru í gangi um framtíð svæðisins. Í staðþess að slá því föstu hvað væri best höf-um við lagt til við borgarráð að fram fariskipulagssamkeppni um allt svæðið.Það kemur kannski ekki á óvart en til-laga okkar var samþykkt.

Til þess að hún heppnist vel ætlumvið að hitta íbúa og safna hugmyndumog ábendingum sem síðan er hægt aðvinna úr þegar sett verða niður markmiðfyrir keppnina. Við erum mjög bjartsýnmeð þetta verkefni. Ég held að Guf-unessvæðið megi þróa áfram fyrirfólkið í hverfinu en að þar séu jafnframtfrábær tækifæri til útivistar og afþrey-ingar sem allir borgarbúar ættu að horfatil.“

Grænn Grafarvogur

Dagur segir að það gleymist oft hvaðGrafarvogurinn stendur sig vel í grænumálunum. Samkvæmt nýrri könnun eruGrafarvogsbúar duglegastir að endur-vinna og jákvæðastir í garð frekari end-urvinnslu. Þá vekur jafnframt athyglihin gríðarlega hjólamenning sem finnstí hverfinu og eru Grafarvogsbúar ámeðal þeirra duglegustu í „hjólað í

vinnuna" átakinu. Ástæðan fyrir því aðvið réðumst í að fjárfesta í hjólabrúnumí Elliðaárvoginum sem allir þekkja, vareinmitt sú að þegar við spurðum þátt-takendur í “hjólaði í vinnuna” hvar helstmætti laga aðstöðu til hjólreiða þá komuflestar ábendingar um þetta svæði," seg-ir Dagur.

Að lokum - Hvernig meturðu stöðuborgarinnar?

„Mér finnst borgin hafa staðist stórog erfið próf á undanförnum árum.Okkur hefur tekist að sigla út úr umrótiog afleiðingum hrunsins. Þar eiga borg-arbúar, fyrirtækin sem eftir standa ogstarfsfólk borgarinnar, ekki síst í skólumog velferð mikið hrós skilið.

Í upphafi þessa kjörtímabils einhent-um okkur í að rétta við rekstur Orku-veitunnar sem stóð mjög tæpt. Við höf-um komið fjármálunum á lygnari sjó ogeigum heildstæða og spennandiframtíðarsýn í nýju aðalskipulagiReykjavíkur. Og þessi framtíðarsýn ergræn. Reykjavík á að vera fyrirmyndar-borg til að ala upp börn og úrvals borgtil að eldast.

Við eigum að geta skapað spennandiframtíð fyrir nýjar kynslóðir þar semgott er að reka fyrirtæki og börn eigajöfn tækifæri óháð efnahag foreldraþeirra. Við höfum margt af þessu þegarog höfum lagt grunn að ennþá fleiru.Það er mikið uppbyggingarskeið fram-unda. Ég er því bjartsýnn á framhaldiðog framtíðina og hlakka til að takast ávið verkefni næsti ára.“

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóraefni Samfylkingarinnar:

Fimleikahús í Egilshöll og bókasafn í Spöng- sér mörg tækifæri í Grafarvogi á næstu árum

Dagur B. Eggertsson. „Ég vil styrkja þjónstuna í hverfinu og hef rætt við ÁTVR um að vínbúð komi í kjölfar borgarbókasafnsins í Spöng.“

Dagur B. Eggertsson við Korpúlfsstaði. GV-mynd PS

Samfylkingin leggur áherslu á lausnir í

húsnæðismálum, uppbyggingu fyrir eldri

borgara og betri kjör barnafjölskyldna.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/21/14 12:32 AM Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/17/14 11:41 PM Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Fréttir GV

8

Því hefur statt og stöðugt verið haldiðfram að meirihluti Reykvíkinga vilji búa ímiðborginni. En er það rétt? Ef skoðuð erkönnun sem gerð var á húsnæðis- og búsetu-óskum borgarbúa árið 2013 kemur í ljós aðþessi fullyrðing á aðallega við aldurshópinn18 til 29 ára. Og hverjir eru það? Jú ungt fólkí námi eða starfi sem í mörgum tilfellum býrenn heima hjá foreldrum sínum sökum þesshve lítið framboð er á hagstæðu húsnæðihvort sem er til kaups eða leigu.

Fólk sem sækir kaffihús, skemmtistaði ogaðra þjónustu í miðbæinn í meira mæli held-ur en eldri aldurshópar. Það segir sig sjálft aðþessi aldurhópur vill ekki búa í úthverfunum

þar sem báðir háskólarnir í höfuðborginnieru staðsettir í miðborginni og strætó gengurbara til miðnættis eða til hálf eitt. Ekki hefurfólk á þessum aldri fjárráð til þess að takaleigubíl fyrir allt að 5 til 6000 krónur í út-hverfin þegar þau vilja gera sér glaðan dagmeð félögunum.

Um leið og fólk er komið yfir þrítugt ogmeð börn þá skora bæði Grafarvogurinn ogLaugardalurinn hærra. Grafarvogurinn skor-ar meira að segja jafnt hjá öllum aldurshóp-um. Ég er sjálf með þrjú börn og langar ek-kert til þess að flytja með börnin mín nærmiðbænum svo að þau geti þvælst ein umbæinn. Í úrhverfum borgarinnar er í mörgum

tilfellum minni umferð, betra aðgengi aðíþrótta- og tómstundarstörfum og meira afútivistarsvæðum. Við í framsókn og flugvall-arvinum viljum styrkja úrhverfin og bætaíþróttaaðstöðu hverfanna sjálfra, klára upp-byggingu í hverfunum og taka upp meirabeint samræði við íbúanna sjálfa. Eitt er aðvilja búa og annað er að geta búið, fasteigna-verð í miðborg Reykjavíkur er orðið svo háttað hæpið má telja að þrátt fyrir vilja, þá ségeta til staðar hjá þessum hópi til að búa ímiðborginni. Við viljum tryggja að Reyk-víkingar geti búið áfram í borginni sinni, ígóðum og öruggum hverfum og notast viðþann ferðamáta sem þeim hentar.

Greta Björg Egilsdóttir

Ég er nýbúi í Grafarvogi. Ég fluttistþangað með fjölskyldu mínasíðastliðið haust og við settumst að íHamrahverfinu. Ég hlakkaði mikið tilað búa í hverfinu því að ég hafði heyrtfrá því sagt að þar byggi vingjarnlegtog glaðvært fólk. Það var sannarlegaekki ofmælt. Hins vegar varð ég straxí upphafi var við margt sem kom méróþægilega á óvart.

Sameining unglingastiga grunn-skólanna.

Svo háttar til að grunnskóli erstaðsettur steinsnar frá heimili mínu.Mér til mikillar undrunar varð ég þessáskynja að þangað fá aðeins að faraþau börn úr hverfinu sem eru að gangaí 1. – 7. bekk. Börn sem ganga í 8. –10. sækja nám sitt í Foldaskóla. Afsamræðum mínum við íbúa hverfisinsmá ráða að ákvörðun um þetta hafiverið tekin einhliða af meirihlutaborgarstjórnar, án samráðs við íbúa.Afleiðingin er sú að hluti Hamraskólastendur auður en í Foldaskóla er stærriunglingadeild en hann og umhverfihans er hannað fyrir. Mér kom þettaundarlega fyrir sjónir og enn í dag getég ekki séð hvernig þetta fyrirkomu-lag á að þjóna hagsmunum barnannaog fjölskyldna þeirra. Mér sýnist aðhagsmunum þeirra hafi verið vikið tilhliðar fyrir aðra hagsmuni sem éghvorki veit um eða skil.

Fáar og illa merktar gangbrautir.

Eftir að hafa búið í Grafarvogi ínokkra daga fór ég að svipast um eftirgangbrautarmerkingum. Allir vitahvernig þær eiga að vera. Beggjavegna götu eiga að vera ferköntuð, blámerki. Innan í bláa fletinum á að veragulur þríhyrningur og í honum táknfyrir gangandi mann. Svo eiga að veramálaðir aflangir, rétthyrndir fletir hliðvið hlið yfir götuna. Aðeins svonamerking telst vera gangbrautarmerk-ing.

Ég fór víða um hverfið og mér tilundrunar sá ég fáar merkingar af þessutagi. Víða voru hraðahindranir afýmsum gerðum en á þær voru ekkimerktar gangbrautir. Við biðstöðvarstrætisvagna mátti finna hraðahindr-anir en engar gangbrautir. Mest undr-andi varð ég þegar ég kom að verslun-armiðstöðinni í Spönginni. Þar er stórþjónustumiðstöð, með verslunum,heilsugæslu, lyfjaverslun og veit-ingastöðum, auk stórrar biðstöðvarstrætisvagna. Engar gangbrautir eruyfir umferðargötuna milli íbúðarhús-anna annars vegar og verslun-armiðstöðvarinnar og biðstöðvarstrætisvagna hins vegar. Á a.m.k.tveim stöðum liggja gangstéttir út aðgötunni, gegnum umferðareyjar milliakbrauta og frá götunni hinum megin,en engar gangbrautarmerkingar.

Mér er mjög annt um öryggi barna íumferðinni og lít svo á að það sé for-gangsmál að tryggja það. Mér til mik-

illar undrunar virtust borgaryfirvöldekki hafa forgangsraðað á sama hátt.Skortur á gangbrautarmerkingum, ogsú óvissa sem það skapar um þær regl-ur sem gilda í umferðinni, veldurverulegri hættu. Það bitnar helst áþeim börnum sem þurfa að fara leiðarsinnar um hverfið, óvarin fyrir akandiumferð.

Ég gat ekki staðið aðgerðarlaushjá.

Það var meðal annars vegna þessaástands sem ég ákvað að reyna að látaað mér kveða í borgarmálunum. Égfór víðar um úthverfin og sá að íBreiðholti var sama uppi á teningnum.Nær miðborginni virtist ástandi verabetra. Af samtölum mínum við aðraíbúa mátti ráða að samtök íbúa hefðutalað fyrir daufum eyrum borgaryfir-valda varðandi úrbætur í hverfinu. Égþekkti til í Framsóknarflokknum, fráþví ég var búsettur á Akureyri, og vissiað flokkurinn leggur mikla áherslu ámálefni heimilanna og fjölskyldunnar.Þess vegna bauð ég mig fram til setu áframboðslista flokksins. Það er stefnaB-lista Framsóknar og flugvallarvinaað gera átak í að tryggja öryggi barnaí umferðinni með því að sjá til þess aðgangbrautarmerkingar séu skýrar ogað Reykjavíkurborg verði í farar-broddi í þeim efnum.

Hreiðar Eiríksson héraðsdómslög-mann sskipar 5. sætið á lista Fram-

sóknarflokksins í Reykjavík

Hreiðar Eiríksson skipar 5. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík:

Gleymdist Grafarvogurinn?

Hreiðar Eiríksson skipar 5. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík.

Það geta ekki allir búið í miðbænum

- eftir Grétu Björg Egilsdóttur í 3. sæti á lista Framsóknar

Umbúðir sem auka aflaverðmæti

Umbúðir og prentun

AJÐISMTNERPÐ UTTOVSIFREVMHU

ð ptutovsfirevhmdi – udO

, 1a 7kkabaðffðöH.jaððjaimstnerð p

005 51i 5mík, sívajkkjyeR0 1, 1

si.iddo.ww, w0

entunUmbúðir og pr

Gréta Björg Egilsdóttir skipar 3. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/20/14 12:13 AM Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

BÚUM TIL BETRIBORG FYRIR ALLA

Við styrkjum úthver0n og virkjum raunverulegt íbúalýðræði. Við hlustum.

Skólaker0ð þarf á okkur að halda, forgangsröðum peningum í menntun.

Eldri borgarar fá 20.000 króna Gístundakort.

Endurskoðum samþykkt aðalskipulag og forðumst steinklumpaásýnd borgarinnar.

Forðumst skipulagsmistök á hafnarbakkanum og í Laugardalnum..

Lækkum leiguverð, Jölgum félagslegum og almennum íbúðum. Aukum lóðarGamboð.

Við virðum vilja 70% Reykjavíkinga sem vilja Pugvöllinn áGam í Vatnsmýrinni.

Kynnið ykkur nánar málið á facebooksíðu Framsóknar og Pugvallarvina.

facebook.com/GamsoknogPugvallarvinir

Árbæ 1. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 5/19/14 3:03 PM Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Hjónin Ingibjörg Hinriksdóttir og And-rés Ragnarsson, Baughúsum 44, eru mat-goggar okkar að þessu sinni. Uppskriftirþeirra eru í senn mjög girnilegar og áhuga-verðar og við skorum á lesendur að prófa.

Allar uppskriftir miðast við 4

Saltfisk brucetta í forrétt

1 saltfiskhnakki eða álíka stórt stykki afútvötnuðum góðum saltfiski.1 snittubrauð.2 – 3 velþroskaðir tómatar.2 hvítlauks geirar.Olífuolía.

Snittubrauð skorið í sneiðar, penslaðmeð olíu og ristað í ofni.

Saltfiskur steiktur á pönnu.Tómatar skornir fínt.Hvítlauk strokið yfir brauðið, tómatar

settir ofaá og saltfiskbiti þar yfir, má hellagóðri olífuolíu yfir og skreyta með ba-silblöðum eða steinselju.

Aðalréttur

Kálfakjöt í Gammel-dansk

700 gr. kálfakjöt t.d. innralæri.

1 dl. gróft salt.2 dl. Gammel dansk.Olía til steikingar.

Kjötið lagt í gróft salt í 20 mínútur.Saltið skolað af og kjötilð lagt í Gammeldansk í 1 klst (alls ekki lengur), geymt íkæli. Kjötið tekið upp, þerrað og brúnað íheitri olíu á pönnu. Kryddað með svörtumpipar og steikt í ofni við 180° í 15–20 mín-útur. Tekið úr ofni og látið hvíla í 5–10mínútur áður en það er borið fram.

Karamellusósa1 msk. þurrkuð einiber, mulin.3 dl. hvítvín.4 dl. kjötsoð.20 gr. rjóma karamellur. 2 dl. rjómi.40 gr. smjör, kalt.Salt og pipar.

Einiberin eru svituð með smjöri í potti,vínið sett út í og soðið niður til helminga.Kjötsoðið er sett út í ásamt karamellum oglátið sjóða aftur niður um helming. Rjóm-anum er bætt út í og látið sjóða rólega í 4–5 mínútur. Sósan er tekin af hitanum,sigtuð og afganginum af smjörinu pískaðsaman við. Kryddið með salti og pipar.

Borið fram með risotto, matreitt sam-kvæmt leiðbeiningum á pakka ásamtstrengjabaunum, baby mais og kastaníuhnetum í vatni létt steikt og kryddað meðsalti og pipar.

Eftirréttur

Hvít súkkulaðimús með límónu legn-um jarðaberjum

100 gr. hvæitt súkkulaði.2 dl. rjómi. 1 egg.

Þeytið rjómann.Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði .Þeytið eggið.Hrærið egginu og bráðnu súkkulaðinu

saman, blandið síðan rjómanum varlegasaman við.

Setjið í 4 skálar og geymið í ískaáp í aðminnsta kosti 4 klst., má vera yfir nótt.

1 box jarðaber.2 msk. akasíuhunang.1 lime.

Rífið börkinn af lime ávextinum.Pressið safann. Blandið saman hunangi,lime-safa og lime-berki. Skerið jarðaberin

í bita og marinerið í leginum í 4 klst. Boriðfram með hvítu súkkulaðimúsinni. Fallegtað skreyta með sítrónumelissa.

Verði ykkur að góðu,Ingibjörg og Andrés

- að hætti Ingibjargar og Andrésar

Jón Kristján og Árdíseru næstu mat goggar

Ingibjörg Hinriksdóttir og Andrés Ragnarsson skoruðu ekki á næstu mat-gogga en við kynnum til leiks Jón Kristján Sigurðsson og Árdísi Sigurjóns-dóttur að vera næstu matgoggar. Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í

næsta Grafarvogsblaði í júní.

Mat gogg ur inn GV10

Mat gogg arn ir

Ingibjörg Hinriksdóttir og Andrés Ragnarsson. GV-mynd PS

KRINGLUNNI • SPÖNGINNI • SKEIFUNNISÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

TAXFREEDAGAR

XTAFREE

XFREE

25%DAGAR

25%DAGAR

25%

afsláttur aföllum vörum!

25%

afsláttur aföllum vörum!

ÖNGINNI • SKEIFUNNIUNNI • SPKRINGL

ÖNGINNI • SKEIFUNNI

Saltfiskur ogkálfakjöt í

Gammel dansk

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/21/14 12:38 AM Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Ég vel aðeins það besta sem völ er á þegar kemur að hráefni. Hafið býður uppá einstakt úrval spennandi hráefna sem gerir matargerðina einstaklega ánægjulega. Ég

get alltaf leitað til þeirra með séróskir og fæ framúrskarandi þjónustu.

Jóhannes Steinn, meðlimur Kokkalandsliðsinsog matreiðslumaður ársins 2008 og 2009

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi og Spönginni 13, 112 Reykjavík

Sími 554 7200 | [email protected] | www.hafid.is | við erum á

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/17/14 11:43 PM Page 9

Page 12: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Staða fjórða prests við Grafarvogs-kirkju hefur verið auglýst laus til umsókn-ar. Umsóknarfrestur er til 5. júní en skipaðverður í stöðuna frá 1. september í haust.

Biskup Íslands skipar í embætti prestatil fimm ára.

Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn,Grafarvogssókn, með um átján þúsundíbúa og eina kirkju, Grafarvogskirkju.

Grafarvogsprestakall er á sam-starfssvæði með Grafarholtsprestakalli ogÁrbæjarprestakalli.

Prestur Grafarvogsprestakalls mun hafasérstakar þjónustuskyldur á sam-starfssvæðinu sem útfærðar verða nánar íerindisbréfi. Valnefnd velur prest sam-kvæmt starfsreglum um val og veitinguprestsembætta.

Frétt ir GV

12

VÆTTABORGIR 4RA HERB-SÉR INN-GANGUR

Falleg 96,6 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð meðsér inngangi og suður svölum. Parket og flísar ágólfum. Þrjú svefnherbergi með parketi ogskápum. Lítið fjölbýli.

VÆTTABORGIR EINBÝLI MEÐBÍLSKÚR Fallegt og vandað 190,8 fm einbýlishús áþremur pöllum með bílskúr, ca, 100 fmharðviðarverönd og stóru hellulögðu bí-laplani. Glæsilegt sjávarútsýni úr stofu.Vandaðar innréttingar, tæki, gólfefni ogloftklæðning.

GULLENGI 4.HERB. OG BÍLSKÚR

Björt og rúmgóð 115,7 fm 4. herb. íbúð á2.hæð með stórum yfirbyggðum s-vesturhornsvölum ásamt 26,6 fm bílskúr, samtal142,3 fm. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi.Þrjú svefnherbergi. Eldhús með ljósri innrét-tingu. Baðherbergi með baðkari og stórrihornsturtu.

BERJARIMI 4RA HERB.-BÍLAGEYMSLA

Góð 132 fm íbúð á 3. hæð með útsýni, suð-ves-tur svölum og stæði í bílageymslu (26,2 fm)samtals 158,4 fm. Stór stofa. Þvottahús innaníbúðar. Baðherbergi með hornsturtu ogbaðkari. Stæði í bílageymslu. Seljandi skoðar skipti á 3ja herbergja íbúð.

ÓLAFSGEISLI 5-6 HERB. & BÍLSKÚR

Fallegt 205,6 fm einbýlishús á tveimur hæðuminnst í botnlanga með glæsilegu útsýni við golf-völlinn. Fjögur svefnherbergi og tvær stofur.Hægt er að bæta við einu svefnherbergi.

Seljendur skoða skipti á minni eign.

VANTAR, VANTAR 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR!Daníel Foglesölumaður663-6694

Örn HelgasonSölumaður696-7070

Frá bærgjöf fyr irveiði menn og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Uppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Staða 4. prests auglýst

Borgarbókasafnið mun flytja í stærraog mun hentugra húsnæði miðsvæðis íGrafarvogi ef samningar takast umleigu á húsnæði fyrir safnið í Spöng-inni.

Borgarráð hefur heimilað skrifstofueigna og atvinnuþróunar að ganga tilsamningaviðræðna um leigu á lausuhúsnæði í Spöng í Grafarvogi fyrir útibúBorgarbókasafnsins.

Útibú safnsins hefur verið í þrönguog óhentugu húsnæði í Grafarvogs-kirkju og hefur staðið til um nokkurntíma að finna safninu hentugra húsnæðisvo það geti þjónað þessu fjölmennahverfi.

Hentugt húsnæði er nú laust til leiguvið Spöngina 41 en það er í eigu fast-

eignafélagsins Reita og hýsti áður lík-amsræktarstöð World Class, sem hefurflutt í Egilshöll. Húsnæðið er afar vel ísveit sett fyrir bókasafn, staðsett í versl-unarmiðstöðinni í Spönginni miðsvæðisí hverfinu. Aðgengi að húsinu er mjöggott, bæði fyrir unga sem aldna en hita-lagnir eru í gangstéttum við húsið semgerir aðgengi enn betra.

Nokkrir skólar eru í nágrenninu,t.a.m. Borgarholtsskóli en Spöngin ermitt á milli fjögurra grunnskólahverfa íGrafarvogi. Heilsugæslustöð er í næstahúsi. Þá opnaði ný félagsmiðstöð á veg-um Reykjavíkurborgar í húsinu númer43 um síðustu helgi. Hefurfélagsmiðstöðin hlotið nafnið Borgir.Staðsetning fyrir bókasafn getur þvíekki verið betri í þessu víðfeðma hverfi.

Nýtt húsnæði fyrir Borgarbókasafniðá þessum stað mun styðja við þáframtíðarsýn safnsins að vera miðstöðfjölmenningar, barnamenningar ogalþýðumenningar í hverfum borgarinn-ar, auk þess að þjóna gestum og gang-andi sem bókasafn, íverustaður ogfélagsmiðstöð.

Borgarbókasafnið rekur í dag útibú íkjallara Grafarvogskirkju sem þjónaröllum Grafarvogi. Húsnæðið er um 702fermetrar og var opnað 1996. Þaðhúsnæði er að mörgu leyti óhentugt fyr-ir rekstur bókasafns. Stærsti ókosturinner staðsetningin en Grafarvogskirkja erí útjaðri hverfisins og aðkoma að safn-inu er erfið. Ný staðsetning safnsinsmun gjörbreyta allri aðstöðu safnsins tilhins betra fyrir íbúa Grafarvogs.

Borgarbókasafn opnarútibú í Spönginni

Borgarbókasafnið mun hefja starfsemi í þessu húsi við Spöng í Grafarvogi. Húsnæðið er miðsvæðis og hentar vel fyrirútibú safnsins.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/20/14 11:16 AM Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Kræsingar & kostakjörKræsingar & kostakjör

KJÚKLINGABRINGURDANSKAR 900 GRPOKAVERÐVERÐ ÁÐUR 1.698,-

1.290,-

Nýtt

kortatímabil

HVÍTLAUKSVÆNGIRMAGNPAKNINGKÍLÓVERÐVERÐ ÁÐUR 698,-

398,--43%

LAMBAFILEM/FITURÖNDKÍLÓVERÐVERÐ ÁÐUR 4.989,-

3.991,-

KJÚKLINGALEGGIRBBQKÍLÓVERÐVERÐ ÁÐUR 1.098,-

659,-

-40%

LAMBARIFFRÁBÆR Á GRILLIÐKÍLÓVERÐVERÐ ÁÐUR 894,-

599,-

-33%

PAPRIKARAUÐKÍLÍVERÐVERÐ ÁÐUR 458,-

229,-

-50%

NICE’N EASYSNAKKPIZZURSTYKKJAVERÐVERÐ ÁÐUR 199,-

149,--25%

LJÚFFENGAR SNAKKPIZZUR FRÁ NICE’N EASY - PEPPERONI, MOZZARELLA EÐA SKINKU

LKL BRAUÐNÝBAKAÐSTYKKJAVERÐVERÐ ÁÐUR 698,-

489,-

LKL RÚNSTYKKINÝBAKAÐSTYKKJAVERÐVERÐ ÁÐUR 179,-

90,-

-50%

-30%

Tilboðin gilda 22. – 25. maí 2014Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/21/14 12:42 AM Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt ir GV

14

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

HinrikValsson

Gylfaflöt 7, 112 ReykjavíkSími: 587-8700www.krumma.is

Opið virka daga: 8:30-18:00Laugardaga: 11:00-16:00

Sumarvörurnar eru komnar

BYLTING ÍSÓTTHREINSUN

Hlutlaust efni sem drepur bakteríur sem valdið geta sýkingum, ásamt því að halda tækjum, gólfi og veggjum skínandi hreinum.

Sagewashsótthreinsikerfið

TTHREINSUNSÓTING ÍYLLTING ÍB

TTHREINSUNTTHREINSUNSÓTTHREINSUN

sótthSagesótthreinsikerfiðSagewash

tækjum, gólfi og veggjum skínandi hreinum.valdið geta sýkingum, ásamt því að halda Hlutlaust efni sem drepur bakteríur sem

ánudag - fimmtudags: Frá kl. 8.00Opið: M 10, 110 Risláhugnuemi • T uK

hrein num. ð hald da

ur sem m

tudaga: Frá kl. 8.00.30. Fös77 1-ánudag - fimmtudags: Frá kl. 8.00emi.is • Sími: 4.kww • wkívajkye 10, 110 R

.0071-tudaga: Frá kl. 8.000005 41emi.is • Sími: 4

Barnaráð TígrisbæjarBarnaráð hefur verið starfrækt í frí-

stundaheimilinu Tígrisbæ við Rima-skóla frá því í september 2013.Barnráðið samanstendur hverju sinni afsex til átta börnum í 2.–4. bekk.

Börnin ákveða hvað skal gera á„fríkuðu fjöri“ sem haldið er síðastavirka dag hvers mánaðar.

Einnig ákveður barnaráðið hvað skalborða í síðdegishressingu tvisvar tilfjórum sinnum í mánuðinum auk þessað ákveða hvaða matur er í boði áfríkuðu fjöri. Auk þess hafa þau fengiðað ákveða hvaða leikföng þau vilja

kaupa inn og hvert farið er í styttri ferðirá tíma frístundaheimilisins. Dæmi um„fríkað fjör“ sem börnin hafa ákveðið áskólaárinu er náttfatadagur, hrekkja-vaka, dótadagur, hattadagur, íþróttafata-dagur og bangsadagur.

Hressir krakkar í Tígrisbæ við Rimaskóla.

Skrautlegir vinir í Tígrisbæ.

Og þessir voru ekki síður skrautlegir.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/24/14 11:00 PM Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt irGV

15

Á­ dögunum­ var­ ný­ Félagsmiðstöð­ íSpöng­ í­ Grafarvogi­ tekin­ formlega­ ínotkun­og­mun­hún­bæta­ þjónustu­ viðeldri­ borgara­ í­ hverfinu.­ Byggingar-kostnaður­við­Félagsmiðstöðina­var­30milljónum­ króna­ undir­ kostnaðaráætl-un.­Íbúar­Eirborgar­munu­njóta­þjónustu

í­nýju­Félagsmiðstöðinni,­en­innangengter­ um­ tengigang­ milli­ bygginganna.Korpúlfar,­ félag­eldri­borgara­ í­Grafar-vogi,­ verður­með­ aðstöðu­ fyrir­ félags-og­ tómstundastarf­ sitt­ og­ Grafarvogs-sókn­verður­með­kirkjusel­í­húsinu.Matsalur­ með­ móttökueldhúsi­ er­ í

Félagsmiðstöðinni,­ auk­ fjölnotasalasem­hægt­ er­ að­ opna­ á­milli­ og­ skapastærra­rými.­Þá­er­gengt­úr­fjölnotasöl-um­ í­ skjólsælan­ suðurgarð­ hússins.­ ­ Íhúsinu­verður­aðstaða­fyrir­fótsnyrtinguog­hárgreiðslu­og­á­efri­hæð­opna­dag-deild­ fyrir­ heilabilaða­ og­ skrifstofafélagslegrar­ heimaþjónustu­ Reykjavík-

urborgar.­

Undir kostnaðaráætlunFramkvæmdakostnaður­ við­ hús­ og

lóð­ er­ 695­ milljónir­ króna,­ enkostnaðaráætlun­eftir­að­endanleg­hönn-un­lá­fyrir­hljóðaði­upp­á­726­milljónirkróna­ (uppreiknað­miðað­við­verðlag­ ídesember­ 2013).­ Mannvirkið­ er­ þvífullbúið­ 30­ milljónum­ króna­ undirkostnaðaráætlun.­ Auk­ þess­ var­ veitturstyrkur­ úr­ Framkvæmdasjóði­ aldraðraað­ upphæð­95­milljónir­ króna.­ ­Bygg-ingakostnaður­er­453­þús.­krónur­á­fer-metra­án­búnaðar.­Innri­leiga­reiknast­á2.900­krónur­á­fermetra.Guðmundur­Pálmi­Kristinsson­verk­-

­efnisstjóri­bygginganefndar­er­að­sönnuánægður­með­þennan­árangur­og­þakk-ar­ hann­ góðri­ kostnaðargát­ oghagnýtingu­ reiknilíkans­ um­ líftíma-kostnað,­ en­ Félagsmiðstöðin­ í­ Spöngvar­prófsteinn­á­ innleiðingu­þess.­„Það

er­ ekki­ hægt­ að­ spara­ nema­ vita­ hvarkostnaðurinn­ liggur,“­ segir­ hann.­ „Þaðer­ mikilvægt­ að­ sýna­ fram­ á­ hvernighægt­ er­ að­ lækka­ rekstrarkostnað­meðhagkvæmari­og­vandaðri­byggingarefn-um.­Við­verðum­að­þróa­og­mynda­hag-kvæmt­jafnvægi­milli­stofn-­og­rekstrar-kostnaðar.“Reiknilíkan­ vegna­ líftímakostnaðar

mannvirkja­er­á­ensku­kallað­Life­CycleCost­ -­ LCC.­ ­ Þar­ er­ horft­ í­ samhengiannars­ vegar­ á­ stofnkostnað­ og­ hinsvegar­ árlegan­ umsýslu-,­ rekstrar-­ ogviðhaldskostnað.­ ­Þannig­er­ fundinn­útárskostnaður­yfir­líftíma­mannvirkisins.Byggt­er­á­reynslu­norðmanna,­en­Stats-

bygg­í­Noregi­hefur­frá­árinu­1998­gertkröfu­ um­ að­ gerðir­ séu­ árskostnaðar-reikningar­fyrir­allar­opinberar­bygging-ar­í­Noregi.

Langur aðdragandiBygging­hússins­á­sér­langan­aðdrag-

anda­ og­ voru­margvíslegar­ hugmyndiruppi­ á­ undirbúningstíma.­ Þegar­ línurhöfðu­ skýrst­ um­ hverjir­ myndu­ verðainnan­ veggja­ með­ þjónustu­ sínasamþykkti­borgarstjórn­á­fundi­sínum­íjúní­2011­að­skipa­byggingarnefnd­til­aðhalda­utan­um­útfærslur.­Húsið­er­í­andaþeirra­ákvarðana­og­er­1.400­fermetrarað­stærð.­­Notendur­hússins­verða­Vel-ferðarsvið­Reykjavíkurborgar,­Hjúkrun-

arheimilið­Eir,­Grafarvogssókn­og­Kor-púlfar.Arkitektar­er­THG­arkitekar­hf.,­sér-

teikningar­Efla­hf.,­lóð­Landark­og­dag-legt­ eftirlit­VSÓ­Ráðgjöf­ og­ aðalverk-takar­Steinmótun­hf.­og­Sveinbjörn­Sig-urðsson­hf.­Opið­hús­á­laugardagOpið­hús­var­í­nýju­félagsmiðstöðinni

í­Spöng­og­gátu­gestir­þá­skoðað­húsið.Korpúlfar,­samtök­eldri­borgara­í­­Graf-arvogi,­tóku­vel­á­móti­fólki­í­nýju­húsa-kynnum­ sínum­ í­ félagsmiðstöðinni.­ Þámun­ stýrihópur­ um­ framtíðarsýn­ Guf-uness­kalla­­eftir­hugmyndum­og­ábend-ingum­íbúa­um­uppbyggingu­svæðisins.

­­Sólin­ skein­ og­ sumarið­ var­ svosannarlega­komið­þegar­nýtt­kirkjuselGrafarvogskirkju­var­vígt­á­sunnudag-inn.­Agnes­M.­ Sigurðardóttir,­ biskupÍslands,­ vígði­ kirkjuselið­ sem­ erstaðsett­í­Spönginni­og­þjónaði­í­vígsl-unni­ásamt­prestum­Grafarvogskirkju,fulltrúum­ úr­ sóknarnefnd,­ starfsfólkiog­sjálfboðaliðum.

Við­ vígsluna­ óskaði­ hún­ söfnuðin-um­til­hamingju­með­nýju­húsakynninog­sagði:,,Grafarvogssókn­ er­ fjölmennasta

sókn­ landsins.­ Þegar­ hverfið­ var­ aðbyggjast­ upp­ var­ ákveðið­ að­ allur

Grafarvogurinn­ væri­ ein­ sókn­ þónokkur­ hverfi­ myndu­ byggjast.­ Þessvegna­er­eitt­kirkjuhús­og­mun­kirkju-selið­ bæta­ mjög­ þjónustu­ viðsöfnuðinn­ en­ það­ er­megin­markmiðþegar­ skipulag­ kirkjunnar­ er­ ákveðiðað­ sóknarbörnin­ hafi­ sem­ greiðastanaðgang­ að­ þjónustu­ kirkjunnar­ ogstarfi­hennar.”

Hún­bætti­ líka­ við­ bæn­ fyrir­ þjón-ustunni­á­staðnum:Kirkjuselið­hefur­verið­frátekið­fyr-

ir­þjónustu­við­Guð­og­menn.­Ég­biðþess­að­Drottinn­gangi­á­undan­og­vísirétta­ leið.­Drottinn­veri­yfir­og­blessi

staðinn­ og­ þau­ öll­ er­ hér­ þjóna­ oghingað­koma.

Björn­ Erlingsson,­ formaður­ bygg-ingarnefndar­ Kirkjuselsins,­ ávarpaðikirkjugesti­í­lok­vígslunnar.­Hann­tjáðiþakklæti­ til­allra­sem­hafa­ lagt­sitt­afmörkum­ til­ að­ þetta­ mætti­ verða­ aðveruleika.­ Björn­ þakkaði­ fyrir­ gottsamstarf­ við­ borgaryfirvöld­ og­ sagðiað­nú­gæti­kirkjan­orðið­enn­virkari­ínærsamfélaginu.

Kirkjan í þjónustukjarnanum„Við­ höfum­messað­ í­ Borgarholts-

skóla­undanfarin­ár­og­höfum­þannigbyggt­upp­söfnuð­í­efri­hverfum­Graf-arvogs,“­ segir­ Guðrún­ Karls­ Helgu-dóttir­prestur­í­Grafarvogskirkju.­„Númunu­ þær­ guðsþjónustur­ færast­ íKirkjuselið.­ Þarna­ verður­ barnastarfog­ fermingarfræðsla­ því­ meirihlutifermingarbarnanna­býr­á­þessu­svæði.Við­ hlökkum­ til­ að­ þjóna­ á­ nýjum

stað.­Svo­ langar­okkur­ til­ að­ tengjastfólkinu­ þarna­ enn­ betur.­ Spöngin­ erþjónustukjarni­ í­ hverfinu,­ þarna­ ermenntaskólinn,­ verslanir­ og­ heilsu-gæslan­ og­ félagsþjónustan­ og­ nú­ erkirkjan­ hluti­ af­ þessu­ líka.­ Þetta­ erkirkjan­á­torginu.“

Kirkjuselið­ er­ tengt­ við­ Eirborgirsem­ eru­ þjónustuíbúðir.­ Í­ húsinuverður­einnig­matsalur­fyrir­Eirborgirog­þjónusta­fyrir­eldri­borgara­í­Graf-arvogi.­ Félagsþjónustan­ í­ Grafarvogiverður­ einnig­með­þjónustu­ í­húsinu.Þá­ eru­ Korpúlfar­ sem­ er­ félag­ eldriborgara­ í­ Grafarvogi­ með­ aðstöðuþarna.­Þetta­er­því­gott­um­það­þegarlykilstofnanir­ í­nærsamfélaginu­vinnasaman­að­þjónustu­við­íbúa.

Altaristafla eftir Leif BreiðfjörðVið­ vígsluna­ var­ opnuð­ ný­ altaris-

tafla­eftir­Leif­Breiðfjörð.­Myndin­hérað­ofan­sýnir­altaristöfluna.

Vígsla kirkjuselsí Spönginni

Félagsmiðstöð í Spöng er risin:

30 milljónum undir kostnaðaráætlun

Þessi voru létt á fæti og tóku virkan ,,andagöngunni”.Korpúlfar fá ágæta aðstöðu í Borgum, nýju félagsmiðstöðinni í Spöng og þeir gengu fylktu liði að nýju félagsmiðstöðin-ni með góða andann frá sínum fyrri höfuðstöðvum að Korpúlfsstöðum. GV-mynd PS

Frá Vígsluathöfninni í kirkjuselinu.

sr. Vigfús Þór Árnason, frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands og Elín Pálsdóttir eiginkona sr. Vígfúsar. Í baksýner glæsileg altaristafla Leifs Breiðfjörð í Kirkjuselinu í Spönginni.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/24/14 11:01 PM Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt ir GV

16

Fyrir nokkrum vikum kom fram tillaga aðnýju hverfaskipulagi í borgarstjórn Reykja-víkur, sem síðan var felld af þeim sem lögðuhana fram. Harla óvanalegt, en skýringin ervæntanlega sú, að þeir treystu sér ekki meðplaggið í almenna umræðu fyrir sveitar-stjórnarkosningarnar 31. maí. Hætta er því áað þetta komi aftur upp á borðið eftir kosn-ingar, haldi Dagur B. Eggertsson um stjórn-völinn að þeim loknum. Þetta var mikiðplagg, sem unnið hefur verið án samráðs viðíbúa, eins og annað sem dunið hefur á okkurReykvíkingum frá núverandi meirihluta ásíðasta kjörtímabili.

Í þessum tillögum má á nokkrum stöðumsjá hugtakið ,,Borgarvegur”. Þetta er skil-greining og fínt orð á því sem við höfum séðgerast á Hofsvallagötu, Snorrabraut, Borgar-túni og á fleiri stöðum, þar sem tilgangurinner að þrengja og spillafyrir umferð meirihlutaborgarbúa, sem kjósafjölskyldubílinn semsamgöngumáta. Þetta eryfirlýst stefna núverandimeirihluta og samkvæmtþessum tillögum verðurþað áfram, nái þauáframhaldandi heljartök-um í Ráðhúsi Reykja-víkur.

Samkvæmt þessumtillögum, sem nú er búiðað fela fram yfir kosn-ingar og taka út af vefborgarinnar, eru næstuhryðjuverk í umferðinni tilgreind. Þar má sáþrengingar og lækkun umferðarhraða áHringbraut og Miklubraut, sem nú þegar erumeð miklum töfum og fjölda slysa. Síðan áað borgarvegavæða Suðurgötu enn frekar, enalvarlegast fyrir okkur Grafarvogsbúa er aðGullinbrú og jafnvel Hallsvegur eru inni íþessum áformum.

Gullinbrú er helsta aðkomuleið í Grafar-voginn. Um hann fara kringum 30.000 bílardaglega að meðaltali. Þegar umferðar-magnið er slíkt, er full þörf á 2+2 vegi, einsog þar er nú. Umferðarljósin og brekkurnarbeggja vegna eru helsti farartálmin, sérstak-lega á veturnar eins og allir Grafarvogsbúarþekkja. Nú á að breyta þessu í "Borgarveg",með því að færa hjóla- og göngustíginn uppá brúna og fylla allt með blómakerjum ogöðru skrauti, eins og sést á meðfylgjandimynd úr áðurnefnum tillögum. Þetta þýðirverulega þrengingu á umferð langflestra sem

búa í hverfinu og nota fjölskyldubílinn tilferða til og frá Grafarvogi. Tafir, mengun ogeldsneytiseyðsla mun aukast verulega.

Nú þegar hefur verið unnið stór tjón ágatnakerfi Grafarvogs með hraðahindrunumog öðru slíku þar sem engin ástæða er til.Það er með öllu óskiljanlegt að hrúga niðurhraðahindrunum á Strandveginn, þar sem ná-nast engin gangandi umferð er yfir þessagötu og engin slys hafa orðið á gangandifólki. Einu áhrifin af þessu urðu þau, að um-ferð um Strandveg minnkaði til muna ogfærðist á Spöngina, þar sem engarhraðahindranir eru, en fjöldinn allur af ólög-legum gönguleiðum yfir götuna og mikilumferð gangandi fólks.

Það kemur til af því, að Reykjavíkurborger eina sveitarfélagið á Íslandi, sem vísvit-andi fer ekki að lögum og reglum hvað

varðar aðbúnað fyrirgangandi og hjólandi um-ferð, með því að mála ekkizebrabrautir og merkjaþær með gangbrautar-merkjum eins og lögkveða á um. Slíkt hefurnefnilega þá lögbundnuþýðingu, að umferðvélknúinna ökutækja berað stöðva fyrir þeim semnota zebrabrautina. Þettaer börnum kennt í um-ferðarsklólanum. Þegarslíku er ekki til að dreifa,ber hinum gangandi aðvíkja og ná samkomulagi

við ökumann vélknúnatækisins með augna-gotum hvort hinn akandi veiti þeim gangandiforgang eða ekki. Þetta leiðir oft til mis-skilning og slysa, enda eru slys á óvörðumvegfarendum í Reykjavík mun algengari en ínágranasveitarfélögunum eins og t.d. okkarnæsta nágrana, Mosfellsbæ. Þar er alltmerkt samkvæmt lögum og slys afar fátíð.

Þessari lögleysu og óvirðingu við öryggiog frelsi íbúa Grafarvogs og annarra hverfaReykjavíkur þarf að útrýma. Það er best gertmeð því að kjósa Sjálfstæðisflokkinn, en ástefnuskrá hans er tekið mjög ýtarlega áþessum málaflokki með umferðaröryggi,sjálfsögðu viðhaldi og merkingum í for-grunni.

Höfundurinn er Ólafur Guðmundsson,íbúi í Grafarvogi og frambjóðandi

Sjálfstæðisflokksinsí borgarstjórn

Reykjavíkur.

Gullinbrú komin á aftökulistann!

Daníel vann í FjármálahreystiUm 1.500 grunnskólakrakkar úr 130 skólum spreyttu sig á Fjármálahreysti, nýjum og spennandi spurn-

ingaleik sem Landsbankinn hleypti af stokkunum í vor með það að markmiði að efla fjármálalæsi ung-menna. Leikurinn er öllum opinn á www.fjarmalahreysti.is og auk nemendanna reyndu eitt þúsund ein-staklingar á öllum aldri við leikinn.

Fjármálahreysti gengur út á að leysa 64 verkefni og nota til þess sem fæstar tilraunir. Verkefnin eru áfjórum ólíkum efnissviðum og eru sett fram á jafnmörgum þyngdarstigum. Efnissviðin fjögur eru: Ég,Heimilið, Nám og atvinna og Samfélagið og tekur þessi flokkun mið af markmiðum OECD í fjár-málafræðslu.

Sigurvegarar FjármálahreystiEfnt var til sérstakrar keppni milli nemenda í efstu bekkjum grunnskóla á tímabilinu 8. apríl – 11. maí.

Sextán fengu fullt hús eða 8.000 stig. Úr þeirra hópi voru nöfn þeirra þriggja nemenda sem hlutu aðal-verðlaun leiksins dregin út. Daníel Bjarki Stefánsson í 8. bekk Kelduskóla, hlaut fyrstu verðlaun, iPhone5s. Önnur og þriðju verðlaun komu í hlut Kristínar Hönnu Jóhannesdóttur í 9. bekk Vallaskóla og SmáraSteins Ársælssonar í 8. bekk Háteigsskóla en þau fengu iPad mini að launum.

Sæmundarskóli hlýtur skólaviðurkenninguna í ár, en hana hlýtur sá skóli þar sem hlutfallslega flestirnemendur á unglingastigi spreyta sig á leiknum. Þátttaka í Sæmundarskóla var mjög mikil, eða 67% . Loksfengu þrjátíu heppnir þátttakendur aukaverðlaun. Fjármálahreysti verður leikinn aftur á næsta ári samhliðaSkólahreysti.

Þetta er Gullinbrú eins og hún lítur út í dag. Mynd: Ólafur Guðmundsson.

Stigahæstu nemendur í Fjármálahreysti fengu vegleg verðlaun sem afhent voru í beinni útsendin-gu í úrslitaþætti Skólahreysti á RÚV föstudaginn 16. maí. Frá vinstri eru Steinþór Pálsson,bankastjóri Landsbankans, Kristín Hanna Jóhannesdóttir í Vallaskóla, Daníel Bjarki Stefánsson íKelduskóla, Smári Steinn Ársælsson í Háteigsskóla og Ómar Örn Magnússon, höfundur leiksins.

Mynd sem er tekin úr hverfatillögum núverandi meirihluta og búið að fresta fram yfir kosningar.

Standvegur í Grafarvogi. Efri myndin sýnir hvernig þetta er, með engummerkingum og hraðahindrun eftir gangveginn. Neðri myndin sýnir hvernigþetta ætti að vera og staðsetningu strætókryppunnar, sem reyndar er óþörf,þar sem engir strætisvagnar fara um þessa götu. Mynd: Bogi Auðarson.

Ólafur Guðmundsson.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/20/14 8:28 PM Page 16

Page 17: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Nú er grillsumarið gengið í garð hjáHafinu. Við höfum sett saman dýrindisgrillspjót sem kallast ,,Grillspjót Hafs-ins" sem innihalda þrjár tegundir affiski, lax í mango chili marineringu,steinbít í sítrónu og kóríander mariner-ingu og löngu í grillmarineringu.

Þannig getur fólk smakkað fjöl-breytni á einu spjóti - sumum finnst best

að fá sitt lítið af hvoru á meðan aðrirgeta gert upp á milli hvaða fiskur áspjótinu þeim þyki bestur.

Síðan erum við reglulega með tígris-rækjuspjót sem hægt er að grilla, meðhvítlauks rósmarín marineringu ogstundum breytum við til og setjum þau ígrillmarineringu. Við mælum sterklegameð laxi og bleikju á grillið en hægt er

að grilla marga afþeim fiskréttum semvið höfum upp á aðbjóða í borðinu. Svomá ekki gleymasérþörfunum, viðtökum þeim fagn-andi og fólk getur

alltaf leitað til okkar ef það er að leita aðeinhverju sérstöku sjávarfangi, þá ger-um við okkar besta til að redda því. Einsmeð marineringarnar og val á fiski - sé-róskir grillarana (og annarra) eru sjálf-sagt mál fyrir okkur.

Við fögnum sumrinu með ferskastafiskinum og við minnum á að fólk þarfekki að hafa samviskubit yfir því aðgrilla fisk þar sem hann er léttur í magaen jafnframt mjög næringaríkur.

Hlökkum til að eyða öðru sumri hérmeð Grafarvogsbúum, en þá verðurbúðin einmitt eins árs gömul. Við minn-um á að það verður áfram opið á laug-ardögum frá kl. 11-15 í sumar.

Starfsfólk Hafsins í Spöng

Vorhátíð og foreldrakvöld handboltansLaugardaginn 10. maí gerði hndknattleiksdeild Fjölnis upp tímabilið með árlegri vorhátíð. Deildin ætlar einnig í fyrsta skiptið að halda foreldrakvöld, þar sem allir foreldrar, þjálfarar og stjórn borða saman góðan

mat frá Kjötbankanum ásamt því að ræða um tímabilið og stefnu deildarinnar næstu árin. Boðið er til veislu fimmtudaginn22. maí í Sportbitanum Egilshöll.

Ekki láta þennan viðburði framhjá þér fara!

Frétt irGV

17

Vefgalleríið ArtIceland hélt sérstakaopnunarhátíð laugardaginn 3. maí íHlöðunni Gufunesbæ

Þrándur Arnþórsson kynnti sýn ArtI-celand um íslenska list og hvernig húner ljós og lifandi.

Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandiforseti Íslands opnaði vefinn ogsýninguna formlega. Vigdís sagði fráþví hvernig hún hefði ákveðið á sínumtíma að nota afgang af kosningasjóðisínum til að styrktar Sólheimum.

Dallilja Sæmundsdóttir söng síðannokkur lög við undirleik Þórðar Braga-sonar.

Að lokum stjórnaði Ómar Ragnars-son sérsöku uppboði á listaverkum semlistamenn ArtIceland gáfu til styrktarSólheimum í Grímsnesi.

Vefurinn ArtIceland.is er þróaður afhjónunum Álfheiði Ólafsdóttur ogÞrándi Arnþórssyni. Þar eru nú 22 frá-bærir myndlistarmenn með verk sín tilsýnis og sölu.

Næstkomandi sunnudag verða lista-menn aftur á staðnum í Hlöðunni Guf-unesbæ og taka á móti gestum og gang-andi. Allir velkomnir að skoða frábærlistaverk og þyggja léttar veitingar frákl. 13:00-17:00

ArtIceland er söluvefur fyrir íslenskamyndlistamenn og góð landkynning.ArtIceland býður upp á fjölbreytt úrvallistaverka. Listamenn Articeland hafasérstöðu hver á sinn hátt. ArtIcelandauðveldar listunnendum að finna réttalistaverkið fyrir hvert tilefni. Við erumtilbúin til að gefa þér ráðgjöf um val álistaverkum hvort sem er fyrir heimilieða fyrirtæki.

Listamenn þurfa að hafa mikið fyrirþví að auglýsa sig og vera sýnilegir.Margir eru með sína eigin heimasíðu,en það er ekki gefið að það komi gestirinn á heimasíðuna. Ef fáir vita afsíðunni og lítið er að gerast verða heim-sóknir ekki margar.

ArtIceland hefur áralanga reynslu á

því að leiða gesti inn á vefinn, þeirkoma oft í heimsókn vegna þess að þaðer alltaf eitthvað nýtt og spennandi til aðskoða.

ArtIceland veitir listamönnum tæki-færi á að kynna list sína, sérstöðu semlistamanns og allar nýjustu fréttir faraþar inn á heimasíðu listamannsins. Þargeta listamenn komið listaverkunumsínum á framfæri, auglýst sýningar ogkynnt hugmyndafræði sína. Smám sam-an safnast þannig upp sögulegar heim-ildir. Vefurinn kemur að nokkru leyti ístað úrklippubókanna sem listamennnotuðu í gamla daga til að safnaupplýsingum um sýningar og fleira.

Kíktu við á opnunarhátíðinni íHlöðunni Gufunesbæ þann 3. maí.Njóta listaverka, söngs og gleði.Skemmtum okkur saman og eigumglaðan dag í Hlöðunni, verið velkominog þiggið léttar veitingar með okkur.

Frú Vigdís Finnbogadóttir opnaði vefsíðuna.

Blámi.

Vigdís opnaði vefgalleríið ArtIceland í Hlöðunni

Það er oft erfitt að ákveða sig enda úrvalið mikið í Hafinu í Spönginni.

Fjölbreytt grillspjót í Hafinu

GrafarvogsdagurinnGrafarvogsdagurinn var haldinn

hátíðlegur síðasta laugardag og aðmestu leyti í Spönginni.

Stúlkan á myndinni skemmti sér vel íháloftunum á stultunum og sýndi ágætahæfileika.

Palli að útbúa grillspjótin. Grillspjótin í Hafinu eru girnileg.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/20/14 10:22 PM Page 17

Page 18: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Í Grafarvogi búa margir áhugasamir kylf-ingar og því rétt að benda Grafarvogsbúum áeinkar fallegan og góðan golfvöll ekki langtfrá Reykjavík.

Golfklúbburinn Dalbúi er með 9 holu völlá einkar fallegu svæði í Miðdal, um 4 kmíló-metra austan við Laugarvatn.

Markmið Dalbúa er að kylfingar geti íklúbbnum tekið þátt í skemmtilegum golf-leik við góðar aðstæður, og félags- menn takivirkan þátt í öllum verkefnum. Mót á vegumklúbbsins eru góð skemmtun fyrir félaga oggesti og völlurinn í Miðdal hefur reynst vin-sæll til að halda þar mót fyrir hópa af ýmsumstærðum.

Nýr golfskáli var byggður fyrir klúbbinnum 2000, en þar er samko mustaður kylfinga,veitingasala og gott andrúmsloft. Léttar veit-ingar eru seldar í golfskálanum, svo sem

samlokur, kaffi, gos og bjór. Um helgar erboðið upp á frábærar súpur, vöfflur o.fl. Ein-nig eru þar seldir ýmsir smáhlutir fyrir kylf-inga, t.d. golfkúlur, hanskar, húfur o.s.frv.

Stórt veislutjald er við skálann og gottgrill er til reiðu hvenær sem er fyrir grill-veislur starfsmannafélaga eða annarra hópa.Hægt er að semja um hópaafslátt og sérstak-ar opnanir.

Nánari upplýsingar um skála, veit- ingarog leik á velli Dalbúa eru veittar í síma: 8930200 (Guðmundur) eða 893 0210 (Ransý).

Klúbburinn rekur sérstaka vefsíðu,

www.dalbui.is þar sem m.a. er að finna frétt-ir af starfseminni, upplýsingar um mótahald,myndir frá mótum o.fl., upplýsingar umstjórnir og nefndir, félagsaðild, vinavelli ogaðra þjónustu. Einnig eru ýmis tilboð í boðifyrir félagsmenn. Allir sem áhuga hafa á aðleika golf á velli Dalbúa eru hvattir til aðkynna sér vefsíðu klúbbsins. Klúbburinn er ígóðu samstarfi við aðra golfklúbba meðsamningum um vinaklúbba, sem veitafélagsmönnum sérstakan afslátt við leik áviðkomandi völlum. Ársgjald í klúbbinn eraðeins kr. 30.000,-.

Frétt ir GV

18

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR

SKÖPUN-SMÍÐAR-ÚTIVIST 2014  

FYRIR 9-12 ÁRA (FÆDD 2001-2004)

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG SUMAR.ITR.IS

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600

Fjögur vikulöng námskeið í sumar:

Sköpun - smíðar - útivist Um er að ræða vikunámskeið í senn og hámarksfjöldi þátttakenda á

hverju námskeiði er fimmtán börn á aldrinum 9–12 ára.

Lögð verður áhersla á sköpun og smíðar þar sem hægt verður að

takast á við fjölbreytt viðfangsefni. Mikið er lagt upp úr því að krakkarnir

fái að velja sér viðfangsefni eftir áhuga og getu. Einnig verður lögð áhersla

á að vinna með efni beint úr skóginum. Þá verða möguleikar hönnunar úr

endurunnu efni skoðaðir og áhersla lögð á lærdóm og upplifanir

þátttakenda á námskeiðinu.

 

 

 

 

  

       

     

 

 

Staðsetning og fyrirkomulag:

Sköpun-smíðar-útivist mun hafa heimabækistöð við Rimaskóla frá

10. júní til 4. júlí alla virka daga kl. 9-16.

Einnig verður farið á flakk um hverfið og í heimsókn í Gufunesbæ

þar sem hægt er að sækja efnivið, nýta útieldunarsvæði og fara í

leiki. Forráðamönnum barnanna er bent á að ekki er um vistun að

ræða og mæting er frjáls og á ábyrgð forráðamanna.

Gjald fyrir vikunámskeið

er 5000 kr.

Hægt verður að skrá

börn á námskeiðin frá

15. maí í gegnum

Rafræna Reykjavík.

Nær tíundi hver einstaklingur er fastur íviðjum fátæktar, úrræðaleysis og einangr-unar. Þetta kemur fram í nýrri skýrsluRauða krossins, ,,Hvar þrengir að?” um þáhópa sem verst standa í samfélaginu. Alvar-legustu áhyggjuefnin er sá mikli fjöldibarna sem búa við fátækt, og þá um leið aðfátækt virðist erfast milli kynslóða. Viðþessu þarf að bregðast, hratt og fumlaust.Reykjavíkurborg má ekki láta sitt eftirliggja.

Rjúfum fátæktarálöginLjóst er að Reykjavíkurborg getur gert

miklu betur hún gerir nú. Borgin getur veittfjölskyldum meiri aðstoð og ráðgjöf.Hækka þarf fjárhagsaðstoð, fjölga virkni-verkefnum og stuðla að aukinni þátttökufólks almennt. Fyrst og fremst þarf þó aðkoma í veg fyrir að fleira fólk verði fátæktog að fátækt erfist milli kynslóða. Gjald-frjáls grunnþjónusta við börn er eitt áhrifa-ríkasta skrefið sem borgin gæti stigið í þeimefnum.

Gjaldsheimta vegna leikskóla, skóla-máltíða og frístundaheimila leggst þungt ábarnafjölskyldur. Gjaldheimtan bitnar verstá tekjulágum fjölskyldum, enda með ölluótengd tekjum. Hjón með eitt barn í leik-skóla og eitt í grunnskóla greiða 500þúsund krónur á ári, sama hvort þau eru álágmarkslaunum eða milljónalaunum.

Afnám gjaldheimtu fyrir leikskóla,skólamáltíðir og frístundaheimili eykurráðstöfunartekjur barnafjölskyldna og munkoma sér best fyrir þær tekjulægstu.

Auknar ráðstöfunartekjur ogjöfnuður

Því miður eru dæmi um börn sem verðaaf þjónustunni vegna fjárhags foreldranna.Jafnvel að börnum hafi verið vikið úr leik-skóla eða frístundaheimili. Það er óásættan-legt með öllu. Leikskólar, skólamáltíðir ogfrístundaheimili eiga að vera fyrir öll börn,og eina leiðin til að tryggja raunverulegajöfn tækifæri er að afnema gjaldskrárnar.

Það eru engin rök fyrir því að innheimtahundruði þúsunda skólagjöld í leikskóla,ekki frekar en fyrir grunnskóla, framhalds-skóla eða háskóla. Menntun á að vera gjald-frjáls – opin öllum, óháð efnahag. Samagildir um frístundaheimilin – þau eiga aðvera fyrir öll börn og það eru engin haldbærrök fyrir gjaldskrám þar, ekki frekar en fyr-

ir félagsmiðstöðvastarf unglinga.Nauðsynlegt og raunhæft verkefniÁ fjórum árum mætti stíga skrefið til

fulls brúa þetta bil. Til þess þarf að hækkaframlag til skóla- og frístundasviðs um 750milljónir, eða 0,9% af tekjum borgarsjóðs áári. Peningarnir eru til, verkefnið rúmast velinnan fimm ára áætlunar borgarsjóðs ogútilokar alls ekki að hægt sé að stíga önnurmikilvæg skref í átt að sanngjarnara sam-félagi.

Það eina sem þarf til að innleiða gjald-frjálsa leikskóla, skólamáltíðir og frístunda-heimili er pólitískur kjarkur og ábyrg fjár-málastjórn þar sem forgangsraðað er í þágubarna. Vinstri græn eru reiðubúin til þess.

Sóley Tómasdóttir

Dalbúavöllurinn við Laugarvatn er sérstaklega skemmtilegur og fallegur golfvöllur í frábæru umhverfi.

Draumavöllur hjá Dalbúa

Öll aðstaða er til fyrirmyndar hjá Dalbúa.

Burt með fátækt- eftir Sóley Tómasdóttur í 1. sæti hjá VG

Sóley Tómasdóttir.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/19/14 4:53 PM Page 18

Page 19: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Grillið í Graf ar vogi - Gylfa flöt 1 - Sími: 567-7974

Ódýri­ísinn­í­bænumGULLN­ESTI

Sumariðer ísinn

Þú velurGamla ísinnVanilluís eðaJarðarberjaís

115,- 170,-

630,-

240,-

730,- 830,-

400,- 500,- 600,-

800,-ÍS 1 Lítri

Smábarnaís

Lítill

Lítill

Miðstærð

Miðstærð

Stór

Stór

Lítill ís Stór ís

Bragðarefur

Ís í brauðformi

Shake

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/21/14 12:49 AM Page 19

Page 20: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Þá er keppnistímabili lokið hjá öllum flokk-um handknattleiksdeildar Fjölnis. Það er þvíekki úr vegi að líta aðeins til baka og gera upptímabilið. Það má með sanni segja að tímabilið2013-2014 hafi verið frábært. Iðkendumfjölgaði lítillega en mest hjá yngstu flokkun-um sem er mjög ánægjulegt enda hafa flokk-arnir þar, 7. og 8. verið frekar fámennir. Á einu7. flokksmóti sendum við alls 12 lið, 8 strá-kalið og 4 stelpulið. Það er því ljóst að ummikinn uppgang er á ferð og er það vilji deild-arinnar að stækka hópinn enn meir.

Fjölliðamót HSÍ Það voru mörg mótin sem iðkendur 5. – 8.

flokks fóru á. Þar má helst nefna gistimótið áSelfossi, Akureyri og Húsavík. Liðin stóðu sigmjög vel á öllum mótum vetrarins þar sem

gamanið var í fyrirrúmi hjá þeim allra yngstu.Í 5. og 6. flokki var meiri barátta og áttum viðfulltrúa í efstu deild á nokkrum mótum. Þaðvar ánægjulegt að fylgjast með framförumiðkendanna þar sem flest lið enduðu í efstutveimur deildunum. Fyrir næsta tímabil þarfað huga að fjölgun iðkenda á þessum aldri,brottfallið er mikið og það getur orsakað gatmilli árganga. Það er því mikilvægt að haldaáfram því góða starfi sem þjálfarar og stjórnhafa unnið að.

Þrefaldir meistarar 4. flokks kvenna ogdeildarmeistarar 4. flokks karla

Bæði strákarnir og stelpurnar á eldra ári 4.flokks tryggðu sér deildarmeistaratitilinn áþessu tímabili með frábærum árangri. Strák-arnir unnu 2. deildina örugglega og fóru í

gegnum leikina án þess að tapa stigum. Þeirkepptu við ÍBV í 8 liða úrslitum á Íslands-mótinu en réðu ekki við sterkt lið heimamannaþrátt fyrir flottan leik.

Stelpurnar unnu 1. deildina annað árið í röðen nú sannfærandi. Þær töpuðu ekki leik ogspiluðu frábærlega. Fyrr um haustið höfðu þær

tryggt sér Reykjavíkurmeistaratitilinn og kom-ist í 4 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ. Þá varkomið að úrslitum á Íslandsmótinu þar semþær mættu HK annað árið í röð. Það sást íleiknum að þær ætluðu að hefna fyrir tapið þvíeinbeitingin skein úr andlitum þeirra og meðalla þá stórkostlegu stuðningsmenn sem vorumættir á pallana þá var ekki spurning hvorumegin sigurinn endaði. Okkar stelpur unnumagnaðann sigur eftir tvíframlengdan leik 26-24 og tryggðu sér þar með Íslandsmeistaratit-ilinn. Þær fara því í frí sem þrefaldir meistar-ar eftir frábært tímabil.

Alls unnu yngri flokkarnir sér inn sex bik-ara sem prýða bikarskápinn vel. Þessum ár-

angri verður erfitt að fylgja eftir en með allaþessa frábæru iðkendur er okkur allir vegirfærir.

2. flokkur karla lenti í þriðja sæti í 2. deildeftir mikla baráttu við FH/ÍH og ÍR.

3. flokkur karla lenti í níunda sæti í 1. deildog komust í 4 liða úrslit B úrslita.

3. flokkur kvenna lenti í fimmta sæti 2.deildar aðeins fjórum stigum frá úrslitakeppni.

4. flokkur karla yngra ár lenti í fimmta sæti1. deildar og fimmta sæti 2. deildar.

4. flokkur kvenna yngra ár lenti í sjöundasæti 1. deildar og komust í úrslit B úrslita.

Arnar Gunnarsson tekur við meistara-flokki karla

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur náð sam-

komulagi við Arnar Gunnarsson um að takavið þjálfun meistaraflokks karla. Arnar skrifarundir 2ja ára samning og með ráðningunni sérdeildin fram á áframhaldandi öflugt uppbygg-ingarstarf handboltans í Grafarvogi. Arnarþjálfaði síðast í Noregi en þar áður var hann íum áratug á Selfossi. Sú reynsla sem hannaflaði sér þar við þjálfun Akademínunnar ogmeistaraflokks Selfoss á eftir að nýtast okkarunga starfi afskaplega vel.

Um meistaraflokkinn verður mynduð sterkumgjörð líkt og gert var fyrr í vetur með verk-

efnunum ,,Fjölnir 2016” fyrir elstu strákana ogstelpurnar í yngri flokka starfinu. Markmiðið

er sem fyrr að byggja á heimamönnum tilframtíðar. Í félaginu er góður efniviður ogfengu til að mynda nokkrir drengir úr deildinnitækifæri á æfingum og keppni með yngrilandsliðum Íslands nú í vetur.

Fráfarandi þjálfara, Grétari Eiríkssyni, eruþökkuð góð störf í þágu deildarinnar, en Grét-ar er uppalinn Fjölnismaður sem mun áframkoma að starfinu hjá deildinni. Á sama tímabjóðum við Arnar velkominn til starfa oghlökkum til komandi tímabils undir hansstjórn.

F.h. handknattleiksdeildar Fjölnis,Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður

Frétt ir GV

20

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR

SUMARFÉLÓ 2014   FYRIR 14 -16 ÁRA (FÆDD 1998-2000)

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG SUMAR.ITR.IS

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600

Starfsemi félagsmiðstöðva Gufunesbæjar í sumar:

Kvöldopnanir, klúbbastarf og smiðjur

Kvöldopnanir og smiðjustarf fyrir alla unglinga í Grafarvogi fer fram í Sigyn í

Rimaskóla í sumar. Klúbbastarf fyrir unglinga sem í vor ljúka 8. bekk fer fram

bæði í Fjörgyn í Foldaskóla (fyrir unglinga úr Fjörgyn og Sigyn) og í Dregyn í

Vættaskóla-Borgum (fyrir unglinga úr Dregyn og Púgyn). Sumarráð

unglinga tekur virkan þátt í að skipuleggja starfið í sumar. Áhersla verður

lögð á útiveru, leiki, ferðir og allt það skemmtilega sem unglingum

og starfsfólki dettur í hug. Þátttaka í skipulögðu frístundastarfi í umsjón

fagfólks í öruggu umhverfi hefur mikið forvarnargildi. Starfsfólkið í

félagsmiðstöðvunum í sumar verða góðkunningjar unglinganna úr vetrarstarfi

félagsmiðstöðvanna.

 

 

 

 

  

       

      

 

 

 

Kvöldopnanir og smiðjur (2. júní – 3. júlí): Þriðjudags- og fimmtudagskvöld í Sigyn kl. 19.00-22.00

Klúbbastarf fyrir 8. bekk (10. júní – 2. júlí): Þriðjudaga og fimmtudaga í Dregyn og Fjörgyn kl. 14-16.30

Útilega 7. – 8. júlí: Sumarstarf félagsmiðstöðvanna endar með útilegu

(nánar auglýst síðar)

Opið starf

félagsmiðstöðvanna er

gjaldfrjálst en einstaka

dagskrárliðir geta kallað

á efniskostnað og þá er

það auglýst sérstaklega

á vegum viðkomandi

félagsmiðstöðvar.

 

Uppgjör á

frábæru tímabili - hjá handknattleiksdeild Fjölnis

Stelpurnar á eldra ári 4. flokks urðu Íslandsmeistarar, deildarmeistarar annað árið í röð án þess að tapa leik, Reyk-javíkurmeistarar og unnu æfingamót Fylkis.

Strákarnir á eldra ári 4. flokks unnu sína deild án þess að tapa stigum. Þeirspiluðu gegn ÍBV í 8 liða úrslitum.

Á meðfylgjandi mynd takast í hendur, frá vinstri: Kristján Gaukur Kristjáns-son formaður HKD Fjölnis, Arnar Gunnarsson nýráðinn þjálfari meis-taraflokks karla og Arnór Ásgeirsson framkvæmdarstjóri HKD Fjölnis.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/19/14 10:42 AM Page 20

Page 21: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt irGV21

Í Reykjavík er fjöldi þeirra sem erueldri en 70 ára um 11 þúsund manns. Sam-kvæmt mannfjöldaspá Hagstofu Íslandsmun þessi hópur stækka verulega á næstuáratugum. Þess vegna er nauðsynlegt aðhefjast strax handa að hugsa upp á nýtt,hvernig við viljum þjónusta aldraða íframtíðinni. Bæði vegna þess að í dag erþjónustan ekki nógu góð og eins þurfamun fleiri á þjónustunni að halda eftirnokkur ár. Ég átti sæti í stefnumótunar-hópi um málefni aldraðra þar sem ýmis-legt áhugavert kom fram um hag ogviðhorf þeirra. Um 70% telur að heilsufarsitt sé mjög eða frekar gott. Þá segjast77% hreyfa sig einu sinni eða oftar í vikuog 87% segjast sjaldan eða aldrei ein-mana. Í félagsstarfi eldri borgara taka66% þátt og 58% taka þátt í einhverju

félagsstarfi öðru en félagsstarfi aldraðra.Aðeins 16% af þeim sem eru 80 ára ogeldri eru á dvalar- eða hjúkrunarrými en84% búa enn heima.

Ekkert valStærsti hluti þeirra sem fær heimaþjón-

ustu frá Reykjavíkurborg eru aldraðir(76% árið 2006, samkvæmt úttekt vel-ferðarsviðs). Líklegt er að á hverjum degiþyggi um 2300 heimaþjónustu í Reykja-vík. Biðlistinn lengist og þörfin eftirheimaþjónustu eykst um 30% milli ára,sem sýnir að ekki hefur tekist að koma tilmóts við þær þarfir sem til staðar eru íborginni. Eins er það svo að þeir sem fáaðstoð inn á heimili sín fá lítið um það aðsegja hvernig sú aðstoð er veitt. Þeir semfá aðstoð fá ekki að velja hver kemur, hve-

nær eða hvernig að þjónustunni er staðið.Hér er stuðst við þykkar reglugerðir ogkvaðir opinberra starfsmanna um hvernigþeim beri að sinna þjónustu fram yfir þaðviðhorf að þjónustuna skuli veitt á for-sendum þess sem hana fær. Auðvelt er aðskilja að ekki ríkir ánægja með slíkt.

Stefna Sjálfstæðisflokksins í borginnihvað varðar þjónustu við aldraða er mjögskýr. Fólk á að hafa frelsi til að velja þáþjónustu sem þeim hentar best. Stefnan erað mæta þörf hratt og örugglega og gefaöldruðum tækifæri til að velja þá þjón-ustuaðila sem hentar þeim. Ef sá sem þarfþjónustu tekur ákvörðun um hvaðan hannsækir þá þjónustu og með hvaða hætti hef-ur hann í hendi sér það nauðsynlega tækiað geta valið. Um leið verður til heilbrigð

samkeppni. Án hennar er ekki hvati til aðmæta viðskiptavinum á þeirra forsendum.Nauðsynlegt er að breyta þessu sem fyrst.

Eins og staðan er í dag virðast innrireglur Reykjavíkurborgar hafa meiri áhrifá það hvernig þjónustu fólk fær og hversuhratt hún berst en ekki þörf viðskiptavin-arins. Um þetta mál og önnur svipuð tök-um við ákvörðun í kosningunum 31. maínæstkomandi. Afar mikilvægt er að ánæsta kjörtímabili komist að ný sjónarmiðog breytt vinnubrögð í Reykjavík.Sjálfstæðisflokkurinn mun standa vörðum velferð aldraðra sem annarra og ráðastí þær breytingar sem nauðsynlegar erusamfélaginu til hagsbóta.

Áslaug Friðriksdóttir

Úthverfin eru afskipt

� #�������������������

�#$���"�$���� ����������� ������ ����������������!�������������������������

"�$���� ����������� ������

� �

� �� �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � �� � � �

� � � � � � � � � � � ����������������������������������������������������$ � � � � �

� � � � � � �

� �� � � �

� �"� ��.(��( �+#(�1+�!�(!#<�.(�#+( � � �

� � � � �� � � �

� � � � �� � � � � �

� � � � � �� � � �

� � � � �

� � � � �� � � �

� � � �� � � � �� � � � � �

� �� �

� � � � �� � �� � � �

� � � � � �

� � � � �� � � � ���,,=��6(

� � � � � �� � � � � �

� � �� � � � � �

� � � � � �� � � � � � �

� � � � � � �� �

� � �� � � � �

������������������������

��������������

�������������������������������������� ���������������

Glæsilegar gjafir

Grafarvogurinn er fallegt gróiðhverfi umlukið útivistarsvæðum ogmiklum náttúruperlum. Grafarvogurinnásamt öðrum Úthverfum í borginni hef-ur því miður setið á hakanum á þessukjörtímabili hvað varðar almenna þjón-ustu, umhirðu og viðhald. Áherslameirihluta Samfylkingar og Bestaflokksins hefur einkum verið í kringum101 á kostnað úthverfanna. Á samatíma og viðhaldi hefur verið verulegaábótavant á skóla- og leikskólabygg-ingum og lóðum þeirra í Grafarvogihefur verið hægt að sólunda í hvertgæluverkefnið á fætur öðru eins og t.d.í Borgartúnið og Hofsvallagötuna.Hofsvallagötuævintýrið er ekki ennbúið því nú á að setja 150 milljónir í aðbreyta þeirri götu enn meira. Þá hefur áþessu kjörtímabili umhirðan í hverfinuversnað og grasið ekki slegið yfir sum-

artímann jafn oft og áður var. Þessariþróun þarf að snúa við og gæta þarf þessað öll hverfi fái að blómstra ekki bara101 og að forgangsraðað verði í þágugrunnþjónustu í stað gæluverkefna.

Þrengt að umferð á GullinbrúSamkvæmt nýju hverfaskipulagi

Samfylkingar og Besta flokks/Bjartrarframtíðar er gert ráð fyrir að þrengtverði verulega að umferð á Gullinbrú.Þar verður komið fyrir hjóla- og göngu-stíg sem þrengir verulega að götunni.Þessar breytingar munu draga allveru-lega úr umferðarflæði og mynda um-ferðarstíflur um þessa aðalumferðaræðhverfisins á annatíma auk þess að lengjaferðatíma fólks til muna. Þá er auk þessviðbúið að með þessari þrengingu göt-unnar verði öryggi íbúa stefnt í hættuþví ef eitthvað kemur upp á í hverfinu á

mesta annatímanum má búast við þvíað sjúkra- og slökkviliðsbílar komistekki inn í hverfið í tæka tíð. Það er und-arlegt að fara eigi í þessar breytingar áGullinbrúnni þar sem fyrir eru hjóla- oggönguleiðir undir brúnni sem eru munöruggari en ofan í umferðinni. Þessarfyrirhuguðu breytingar á Gullinbrúnnihafa hvorki verið kynntar íbúum né haftsamráð við þá um þær.

Ekki hlustað á borgarbúaNú hefur Samfylkingin og Besti

flokkurinn/Björt framtíð brugðið á þaðráð að svæfa hverfaskipulagsmálið réttá meðan kosningarnar standa yfir ogætla sér svo að keyra málið í gegn fáiþeir stuðning til þess í borgarstjórnar-kosningunum. Borgarbúar hafa þvímiður slæma reynslu af samráðsleysiborgaryfirvalda þar sem ákvarðanir

hafa verið teknar í andstöðu við íbúa.Þegar 12.000 foreldrar mótmæltu skóla-sameiningum í borginni var málið svæftrétt á meðan mestu mótmælin áttu sérstað og voru svo keyrðar í gegn.Þá hef-ur heldur ekki verið hlustað á þá 70.000einstaklinga sem mótmælt hafa lokunReykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni.Undirskriftasöfnuninni var stungið und-ir stól og látið eins og hún hafi aldrei áttsér stað. Þetta er nú allt samráðið ogíbúalýðræðið sem Dagur B. Eggertssonog félagar boðuðu og staðfestir hverniger farið gegn hagsmunum og vilja borg-arbúa í hverju málinu á fætur öðru.

Höfundur: Marta Guðjónsdóttir,varaborgarfulltrúi og skipar 6. sæti

framboðslista Sjálfstæðisflokksins íReykjavík.

Eldri borgarar eiga að hafa valMarta Guðjónsdóttir.

Áslaug Friðriksdóttir

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/20/14 4:37 PM Page 21

Page 22: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt ir GV

22

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

Á síðasta kjörtímabili var kynnt nýttaðalskipulag Reykjavíkur. Allt verkiðbar það með sér að vera vel og fag-mannlega unnið að því leiti sem snýrað miðborginni og byggðum vestanElliðaáa. Í hverfum borgarinnar semstaðsett eru austan Elliðaáa býr umhelmingur íbúa Reykjavíkur semborga sín gjöld að fullu.

Það fór fyrir brjóstið á mörgum íbú-um þegar aðalskipulag Reykjavíkurvar kynnt, og fólk sá að áherslan áuppbyggingu borgarinnar væri næreingöngu á vesturhluta borgarinnar.Kjalarnes var hreinlega ekki á kortinu.

Fjöldi íbúa í eystri hverfum borgar-innar er ekki sáttur við þessa stefnuborgarinnar. Margir hafa fundið fyrirþessum mismun milli hverfanna meðeinum eða öðrum hætti, t.d. stöðvun áuppbyggingu í nýjum hverfum,óviðunandi hreinsun og viðhald. Égheyri að íbúar eystri hverfanna teljaeðlilegt að gera þá sjálfstöðu kröfu að

þeirra málum sé sinnt til jafns viðhverfin í vesturborginni. Uppbyggingverður að vera markviss og eðlileg íöllum hverfum borgarinnar með þaðað markmiði að efla janrétti, velferð ogvellíðan íbúa. Sérstaklega má nefna aðaðkallandi þörf er á aðstöðu fyrir eftir-sótta vinnustaði, t.d. vísindasetur,menningarstofnanir, fræðasetur ogskóla. Fjarlægð milli heimilis og at-vinnu hefur skapað íbúum á undanför-um árum óþarfan og óeðlilegan vandameð því að lenda í tímafrekum um-ferðartöfum á háannatíma. Ég telóeðlilegt að um helmingur borgarbúaþurfi að sækja fjölmennustuvinnustaðina vestur í bæ. Afleiðing-arnar eru umferðateppur, mengun,kostnaður og tímaeyðsla. Þessi fjar-lægð gerir það að verkum að dýrmæt-ur tími fer í ferðir sem gæti annarsfarið í fjölskyldu eða afþreyingu. For-eldrar ungra barna kvarta yfir því aðþurfa að borga auka klukkutíma í dag-vistun til að geta náð til og frá vinnu áréttum tíma þegar þau sækja vinnu

vestur í bæ. Þessu þarf að breyta. Þaðþarf að endurskoða skipulagið.

Hugsum út fyrir kassannUngmenni í eystri hverfum borgar-

innar kvarta mikið yfir strætósam-göngum á meðan að ungmenni í vest-

urhluta borgarinnar eru sáttir viðstrætó. Hvað veldur? Mín skoðun erað skiptistöðvarnar eru á röngumstöðum. Skiptistöðin í Lækjargötu var

fín árið 1930 og skiptistöðin áHlemmi var ágæt árið 1950. Í dagþjóna þessar skiptistöðvar best íbúum ívesturborginni. Skiptistöðin ætti eðli-

lega að vera sem næst miðju borgar-

innar. Fólk áttar sig ekki alltaf á því aðraunveruleg miðja borgarinnar er ámótum Miklubrautar og Skeiðarvogarþar ætti skiptistöð Reykjavíkur aðvera, alls ekki vestar en á gatnamótumKringlumýrarbrautar og Miklubrautar.

Ég heyri mikið að íbúar krefjast þessað nýtt aðalskipulag þurfi end-urskoðunnar við til að stuðla að jafn-vægi og blómlegri uppbyggingu í öll-um hverfum borgarinnar. Forsendaþess er að virkja raunverulegt íbúa-samráð.

Elísabet Gísladóttir hefur veriðformaður íbúasamtaka

Grafarvogs til fjölda ára Skipar 12 sæti á borgarstjórnar-

lista Sjálfstæðisflokksins

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, for mað ur Íbú a sam taka Graf ar vogs, skrif­ar:

Gleymdust íbúabyggðirnar

í austurhluta Reykjavíkur?

Reykjavík Got Talent er stærri útgáfan af Breiðholt Got Ta-lent sem hefur verið haldin fyrir 8.-10. bekk í Breiðholti und-anfarinn 5 ár. Þar hefur keppnin blómstrað og vægast sagtslegið í gegn hjá unglingum.

Núna í ár var ákveðið að taka skrefið og bjóða uppá þessafrábæru hæfileikakeppni fyrir alla unglinga í 8.–10. bekk ífélagsmiðstöðvum í Reykjavík. Viðburðurinn var hluti afBarnamenningarhátíð Reykjavíkur og var haldinn í RáðhúsiReykjavíkur 2. maí. Félagsmiðstöðvar Reykjavíkur héldu for-

keppnir og þeir sem sigruðu þar fengu að taka þátt í Reykja-vík Got Talent. Tuttugu stórskemmtileg atriði voru á boðstól-um og félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar sendu frá sér þrjú frá-bær atriði; Hekla Brá frá Fjörgyn, Aldís Birta frá Dregyn ogDjordje, Daði og Fannar frá Púgyn. Þau stóðu sig öll frábær-lega og eiga hrós skilið fyrir sína frammistöðu!

Sigurvegari kvöldsins var Hallmann úr félagsmiðstöðinniGleðibankanum. Skemmtilegur viðburður sem á vonandi eft-ir að vera árlegur.

Kemi • Tunguhálsi 10 , 110 Reykjavíkwww.kemi.is • Sími: 415 4000

VERTU TILBÚINNÍ vorið!

TILBTILBERTU ERTU VV TILBE T VV ÚINNÚINNBBÚBBvorivoriÍ Í

TILBTILBERTU ERTU VV

SMUREFNI Í HEIMI?A BESGEÚ

p

FYRIR BÍLINN, BYSSUNA, LAMIR,

uper er

TRÚLSFin

vvoÍ Í TTILE ER VV

ð!ð!ÚINNÚINNBB

SMUREFNI Í HEIMI?ATTAA BES

FYRIR BÍLINN, BYSSUNA, LAMIR,

ð!!ÚÚIB

emi.is • Sími: 415 4000

LÆSINGAR, HJÓLIÐ OG ALLT HITT!

k.wwwunguhálsi 10 , 110 ReykjavíkTemi • K

FYRIR BÍLINN, BYSSUNA, LAMIR,

emi.is • Sími: 415 4000

LÆSINGAR, HJÓLIÐ OG ALLT HITT!

unguhálsi 10 , 110 Reykjavík

FYRIR BÍLINN, BYSSUNA, LAMIR,

Hekla Brá Guðnadóttir. Aldís Birta Gautadóttir.dóttir.

Reykjavík Got Talent

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/20/14 11:55 AM Page 22

Page 23: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt irGV

23

Pappír er ekki bara pappír

BESTA – HREYFILSHÚSINU

Grensásvegi 18 I 108 Reykjavík Sími: 510 0000 I www.besta.is

EasyFlush® frá KATRIN tryggir gæðin

KATRIN pappírinn færð þú í Besta, GrensásvegiKatrin Plus – hágæða pappír fyrir heimili og sumarbústaði Vistvænn fyrir rotþrær

JÖFNUÐUR ER RÉTTLÆTI

H V E R N I G V I LT Þ Ú F O RG A N G S R A Ð A ?

RAUNHÆF ÁÆTLUN TIL FJÖGURRA ÁRA:

Borgin greiðir nú þegar 32 milljarða á ári (90%) en foreldrar 3 milljarða (10%) – stígum skrefið til fulls

Hækkum framlög til skóla- og frístundasviðs um 750 m.kr á ári (0,9% af heildartekjum borgarsjóðs)

Lækkum gjaldskrár um 25% á ári

Upprætum fátækt og misskiptingu í samfélaginu.

Aukum ráðstöfunartekjur barnafjölskyldna.

Kynntu þér málið á www.gjaldfrelsi.is Finndu okkur á Facebook (Vinstri græn borg)

GJALDFRJÁLS LEIKSKÓLI, GRUNNSKÓLI OG FRÍSTUNDAHEIMILI

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR

SUMARFRÍSTUND 2014 FYRIR 8-9 ÁRA (FÆDD 2004-2005)

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG SUMAR.ITR.IS

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600

Ævintýranámskeið Brosbær í Vættaskóla-Engjum

Sumarstarfið byggir á áralangri reynslu og allir starfsmenn hafa starfað með börnum í frístundaheimilum Gufunesbæjar. Mikið er lagt upp úr útiveru, frjálsum leik, skapandi starfi og styttri sem lengri ferðum. Áhersla verður lögð á að fáist við ólík viðfangsefni. Einnig fá börnin að taka þátt í dagskrágerð.

Brosbær: 10. júní - 13. júní 16. júní - 20. júní 23. júní - 27. júní 30. júní – 4. júlí

Tígrisbær: 07. júlí - 11. júlí

Brosbær: 05. ágúst – 08. ágúst 11. ágúst – 15. ágúst 18. ágúst – 20. ágúst

Skráning hefst 28. apríl á Rafrænni Reykjavík rafraen.reykjavik.is

Brosbær eru opin kl. 8.00 – 17.00. Grunngjaldið er miðað við tímann milli kl. 9.00 og 16.00 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan.

Grunngjald fyrir eina viku (5 dagar) í Brosbæ er kr. 7.940 og fyrir viðbótarstund frá kl. 8.00-9.00 að morgni eða kl.16.00-17.00 kr. 2.310. 

Frístundagarðurinn við Gufunesbæ

Undanfarin ár hefur útivistarsvæðið í kringum gamla Gufunesbæinn verið ræktaðupp og gert að skemmtilegum frístundagarði.

Svæðið er tilvalið fyrir fjölskyldur og hópa til að gera sér glaðan dag og njóta úti-veru í fallegu umhverfi sem hefur upp á margt að bjóða. Tvö stór kolagrill eru ásvæðinu ásamt bekkjum og borðum. Hægt er að spila strandblak eða folf (frísbí-golf) eða leika sér í ævintýraleik á álfahólnum. Svæðið er opið öllum.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Gufunesbæjar: www.gufunes.is

GV Rit stjórn og aug lýs ing ar sími 587-9500

Frístundagarðurinn er tilvalið svæði fyrir fjölskyldur og hópa til að gera sérglaðan dag.

Álfahóllinn er vinsæll í Frístundagarðinum.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/21/14 12:53 AM Page 23

Page 24: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt ir GV

24

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR

SUMARSMIÐJUR 2014 FYRIR 10-12 ÁRA (FÆDD 2001-2003)

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG SUMAR.ITR.IS

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600

Fjölbreyttar og skemmtilegar smiðjur

- eitthvað fyrir alla Þetta verður sjötta sumarið sem Gufunesbær býður upp á þessar frábæru

smiðjur sem hafa svo sannarlega slegið í gegn undanfarin sumur.

Hægt er að velja smiðjur sem standa yfir í hálfan eða heilan dag og

velja sér viðfangsefni eftir áhugasviði hverju sinni eða þá prófa

eitthvað nýtt og spennandi. Útieldun, kökubakstur, brjóstsykursgerð, klifur,

hellaferðir og hjólaferð eru dæmi um þær smiðjur sem í boði verða.

Margar af smiðjunum verða haldnar í Hlöðunni við Gufunesbæinn og á svæðinu

þar í kring en einnig verður aðstaða nýtt víðar um hverfið og borgina alla.

Starfsfólkið í sumarsmiðjunum verða góðkunningjar barnanna úr

vetrarstarfi félagsmiðstöðvanna.

       

 

       

               

 

Smiðjurnar hefjast þriðjudaginn 10. júní og standa yfir allt til föstudagsins 11. júlí.

Skráning er í allar smiðjur og viðburði vegna takmörkunar á hópastærð.

 Skráning hefst 15. maí á Rafrænni Reykjavík

rafraen.reykjavik.is  

Þrátt fyrir að komið væri fram á sumar þástreymdu áhugasamir skákkrakkar á Sumar-skákmót Fjölnis sem haldið var í hátíðarsalRimaskóla þann 13. maí. Að þessu sinnimættu 44 skákkrakkar til leiks og tefldu afmiklum áhuga, hörku og snilld.

Tefldar voru sex umferðir og staðan jöfnallt mótið til enda. Sigurvegarar í þeimþremur flokkum sem keppt var í urðu Myk-haylo Kravchuk, Guðmundur Agnar Braga-

son og Nansý Davíðsdóttir Fjölni,nýkrýndur Norðurlandameistari stúlkna.Baráttan um vinningana 15, bíómiða ogpítsur, var einnig gríðarlega spennandi. AukNansýjar hlutu Fjölniskrakkarnir JóhannArnar Finnsson, Joshua Davíðsson, RóbertOrri Árnason, Kristófer Halldór Kjartans-son, Heiðrún Anna Hauksdóttir, ValgerðurJóhannesdóttir og Kjartan Karl Gunnarssonverðlaun. Rótarýklúbbur Grafarvogs gaf

verðlaunagripi til mótsins og var þaðheiðursgesturinn Gylfi Magnússon, Rót-arýfélagi og skákáhugamaður, sem afhentisigurvegurum verðlaunabikarana. Gylfiflutti stutt ávarp og minntist æskuára sinnavestur í Ólafsvík þegar fyrirmynd og átr-únaðargoð ungra skákmanna var hinn ungiFriðrik Ólafsson, síðar okkar fyrsti stór-meistari.

Gylfi sagði það mikinn heiður og ánægjufyrir Rótarýklúbbinn í Grafravogi að fá aðstyðja við bakið á öflugu barna-og ung-lingastarfi skákdeildarinnar í hverfinu.Helgi Árnason formaður Skákdeildar Fjöln-is veitti tveimur efnilegum skákmönnumFjölnis eignarbikara, þeim JoshuaDavíðssyni átta ára sem var útnenfdur af-reksmaður ársins og Hákoni Garðarssyni 11ára sem hlaut titilinn æfingameistari ársins.Stefán Bergsson frá Skákakademíu Reykja-víkur var skákstjóri á sumarskákmótinu ogfjöldi foreldra fylgdis með, þáði kaffisopaog tók þátt í pítsaveislu frá Hróa hetti ogAdam pítsum. Ölgerðin gaf þátttakendumávaxtasafa og sumarskákmótið reyndistglæsilegur endir á 10. starfsári SkákdeildarFjölnis.

Sumarskákmóti Fjölnis 2014:

Margir úr Grafarvogi á verðlaunapalli

Mikil þátttaka var í Sumarskákmóti Fjölnis og margir foreldrar og gestir aðfylgjast með.

Joshua Davíðsson afreksmeistari og Hákon Garðarsson æfingameistari 2014ásamt Helga Árnasyni formanni skákdeildar Fjölnis.Sigurvegarar á sumarskákmóti Fjölnis 2014 ásamt Helga formanni skákdeildar og

Gylfa Magnússyni skákáhugamanni og félaga í Rótarýklúbbi Grafarvogs.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/19/14 2:33 PM Page 24

Page 25: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt irGV

25

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR

SUMARFRÍSTUND 2014 FYRIR 6-9 ÁRA (FÆDD 2004-2007)

NÁNARI UPPLÝSINGAR WWW.GUFUNES.IS OG SUMAR.ITR.IS

FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR SÍMI 411 5600

Frístundaheimilin eru opin frá kl. 8.00-17.00. Grunngjaldið miðast við tímann milli kl. 9.00 og 16.00 en greitt er fyrir viðbótarstund/-ir þess utan.

Grunngjald fyrir viku (5 dagar) í sumarfrístund er kr. 7.940 og fyrir viðbótarstund frá kl. 8.00-9.00 að morgni eða kl. 16.00-17.00 er kr. 2.310.

 

Starfsemi frístundaheimilanna í Grafarvogi verður á fjórum stöðum:

· Brosbær í Vættaskóla-Engjum (börn fædd ’04-’05) · Hvergiland í Vættaskóla-Borgum · Regnbogaland í Foldaskóla · Tígrisbær við Rimaskóla

Sumarstarfið byggir á áralangri reynslu og allir starfsmenn hafa starfað með börnum í frístundaheimilum

Gufunesbæjar. Mikið er lagt upp úr útiveru, frjálsum leik, skapandi starfi og styttri ferðum. Lögð verður

áhersla á að virkja börnin við ákvarðanatöku um hina ýmsu þætti starfsins.

Staðirnir eru opnir sem hér segir:

Allir:  10. júní - 13. júní 16. júní - 20. júní 23. júní - 27. júní 30. júní - 04. júlí  

Tígrisbær: 07. júlí - 11. júlí

Allir: 05. ágúst - 08. ágúst 11. ágúst - 15. ágúst 18. ágúst - 20. ágúst

Skráning hefst 28. apríl á Rafrænni Reykjavík rafraen.reykjavik.is

s.

Skráning hefst 28. apríl á Rafrænni Reykjavík rafraen.reykjavik.is

Hið árlega Fjölnishlaup verður ræst í26. sinn á uppstigningardag fimmtudag-inn 29. maí kl. 11 frá Grafarvogslaug.Eins og margir Grafarvogsbúar þekkjaer Fjölnishlaupið einn af elstu árleguviðburðum hverfisins, en það hefurverðið haldið frá stofnun félagsins. Aðframkvæmd stendur FrjálsíþróttadeildFjölnis með dyggri aðstoð frá Skokk-hópi Fjölnis.

Búast má við hörkuspennandi keppnií 10 km hlaupinu. Á síðasta ári settiFjölnismaðurinn Ingvar Hjartarson nýttbrautarmet í karlaflokki þegar hannhljóp brautina á 33;01 mín. Spennandiverður að sjá hvort nýtt met verði slegiðí ár. Kvennametið setti Íris Anna Skúla-dóttir, Fjölni, árið 2009 og er 36;59 mínsem er jafnframt hennar besti tími ívegalengdinni. Í fyrra sigraði Fjölnis-konan Helga Guðný Elíasdóttir íkvennaflokki í 10 km og í skemmti-skokkinu sigruðu Hlín Heiðarsdóttir ogBjarni Anton Theodórsson sem bæðikoma úr Fjölni þ.a. segja má að félagiðeigi marga góða og efnilega hlaupara.

Lengi vel gekk hlaupið undir nafninu1. maí hlaup Fjölnis, en árið 2009 fórþað inn í sumarhlauparöð Powerade þarsem fimm hlaup á vegum frjálsíþrótta-félaganna í Reykjavík og Reykjavíkur-maraþons telja til stiga. Var þá hlaupiðflutt til seinnihluta maí þannig að hlaup-in fimm í hlauparöðinni eru á um einsmánaðar fresti yfir sumartímann. Sjánánar á heimasíðu hlaupanna:http://marathon.is/powerade

Boðið er upp á tvær vegalegndir íhlaupinu; um 1,4 km skemmtiskokkfyrir yngri aldurshópa og fjölskyldur og10 km hlaupaleið sem telur til stiga íPowerade hlauparöðinni. Tímatakaverður í 10 km hlaupinu, en hlaupa-leiðin er mjög flöt nema á upphafs- oglokakílómetra og hefur reynst vænleg tilbætinga. Brautin er löglega mæld ogþví eru met sem kunna að falla á braut-inni tekin gild í afrekaskrá FRÍ.

Þátttökugjald fyrir 10 km er 1.800 krí forskráningu til miðnættis 28. maí en2.300 kr ef skráð er samdægurs ástaðnum. Skemmtiskokkið 1,4 km er

800 kr á mann og hámark 2.500 kr fyr-ir fjölskyldu (4 og fleiri). Afhendinggagna og skráning á staðnum verður kl.9-10:45 í andyri Grafarvogslaugar íÍþróttamiðstöðinni í Dalhúsum.

Hlaupið verður ræst frá Fjölnisvellin-um (við Grafarvogslaug). Í 10 kmhlaupinu er göngustígur hlaupinn útGrafarvoginn, um Gullinbrú, Bryggju-hverfi, Elliðaárós og yfir brú að endagöngustígarins við Endurvinnsluna íKnarrarvogi. Sama leið er hlaupin tilbaka. Í skemmtiskokkinu verður 1,4 kmhringur hlaupinn um Dalhús og yfir áFjallkonuveg.

Verðlaunagripir verða veittir fyrirfyrstu 3 sætin í 10 km hlaupi og 1. sætií skemmtiskokki hjá báðum kynjumauk þess sem veglegir farandbikarar erufyrir 1. sæti karla og kvenna í 10 kmhlaupi. Verðlaunapeningar eru veittirfyrir 1. sæti í öllum aldursflokkum íbáðum vegalengdum. Þátttökupeningareru í skemmtiskokki. Útdráttarverðlaunverða dregin út eftir hlaup. Poweradedrykkir verða í boði Vífilfells við 5 kmsnúningspunkt og í markinu. Einnigverður boðið uppá viðbit frá Kellogs ímarkinu. Frítt er í sund eftir hlaupið.

Aldursflokkar í hlaupunum eru:10 km hlaup:18 ára og yngri19-39 ára40-49 ára50-59 ára60 ára og eldri

Skemmtiskokk:10 ára og yngri11-12 ára13-14 ára15 ára og eldri

Frjálsíþróttadeildin hlakkar til að sjásem flesta Grafarvogsbúa í Fjölnis-hlaupinu fimmtudaginn 29. maí kl. 11.Skemmtiskokkið er sérstaklega vel tilfallið fyrir yngri hlaupararana og því til-valið fyrir æfingahópa í Fjölni að brjótaupp starfið með þátttöku í hlaupinu eðafyrir fjölskyldur í Grafarvogi að takaþátt.

Hlaupaleiðir í Fjölnishlaupinu sem fram fer 29. maí.

Sigurvegarar í 10 km hlaupinu í fyrra. Helga Guðný Elíasdóttir og IngvarHjartarson, bæði úr Fjölni. GV-mynd Hjörtur Stefánsson.

Fjölnishlaupið þann 29. maí

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/19/14 10:44 AM Page 25

Page 26: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt ir GV

26

DVERGHAMRAR EINBÝLISHÚSMEÐ BÍLSKÚR

Í einkasölu. Mjög gott 4ra herbergja 171,1fm., einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Inn-angengt er í bílskúrinn. Þrjú rúmgóð svefn-herbergi. Rúmgóð stofa og sjónvarpshol.Stórt eldhús og þvottaherbergi. Húsið sem erfallega skipulagt er á einni hæð með stórri lóðog í lokuðum botnlanga. Forstofa er rúmgóðmeð flísum á gólfi og stórum fataskáp.

Stofan er björt og þaðan er útgengt í garðtil vesturs. Parket er á gólfi í stofu og sjón-

varpsholi. Svefnherbergin eru þrjú, tvö barna-herbergi annað stórt og hitt minna og stórthjónaherbergi, öll með parketi á gólfum.Lausir skápar eru í stærra barnaherberginu ognýlegir skápar í hjónaherbergi.

Baðherbergi er rúmgott með glugga ognýlegri hvítri innréttingu við vask, nýlegumtækjum, vegg og gólfefnum. Flísar eru á veggog dúkur á gólfi. Sturtuklefi er á baðherbergi.Eldhúsið er stórt og bjart með borðkrók. Þarer ljós innrétting, tengt er fyrir uppþvottavél.Keramikhelluborð er í eldhúsi og veggofn. Á

gólfi eru korkflísar. Þvottaherbergi er

inn af eldhúsi, það er mjög rúmgott meðglugga, vaski og góðu geymsluplássi. Flísareru á gólfi í þvottahúsi.

Innangengt er í bílskúrinn úr þvottahúsinu.Bílskúrinn er 32,3 fm (hluti af heildarflatar-máli) með hita og rafmagni og sjálfvirkumhurðaopnara. Útgengt er í garð úr bílskúr.Nýtt gler er í austur, suður og vestur hliðnema í útidyrahurð. Lóðin er 886 fm og er ígóðri rækt. Nýlegar þökur. Hellur eru framanvið inngang og á bílastæði. Staðsetning ergóð, húsið stendur í fallegum og rólegumbotnlanga. Stutt er í fallegar gönguleiðir.

Einbýli á einni hæðvið Dverghamra

Stofan er björt og þaðan er útgengt í garð til vesturs. Parket er á gólfi í stofu og sjónvarpsholi.

- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni

Rit stjórn og aug lýs -

ing ar GV Sími 587-9500

Eldhúsið er stórt og bjart með borðkrók. Þar er ljós innrétting, tengt er fyrir up-pþvottavél. Keramikhelluborð er í eldhúsi og veggofn.

Baðherbergi er rúmgott með glugga og nýlegrihvítri innréttingu við vask.

Múr og Flísar ehf.Öll múrvinna - fagmennska í fyrirrrúmi

löggiltur meistari - sími 8972681 - murogflisar.is

flísalagnirmúrverkhúsaviðgerðirsteining

flotunanhydrit-ílagnirperlu-ílögnsand-ílögn

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum

Varist lélegar

eftirlíkingarVorum aðtaka upp

nýja sendinguaf flugum

Þú færð allt íveiðitúrinnhjá okkur

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/21/14 1:09 AM Page 26

Page 27: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

Frétt irGV27

Það­ er­ óhætt­ að­ segja­ að­ síðasta­ ár­ hafiverið­sviptingasamt­hjá­KörfuknattleiksdeildFjölnis.­ Bæði­ meistaraflokkslið­ karla­ ogkvenna­ hófu­ leik­ í­ fyrstu­ deild­með­mikiðbreytt­ lið­eftir­að­hafa­fallið­úr­úrvalsdeild-inni­vorið­áður.­það­er­skemmst­frá­að­segjaað­bæði­ liðin­ stóðu­ sig­ firnavel­og­enduðubæði­ í­ öðru­ sæti­ fyrstu­ deildar.­ Í­ útsláttar-keppninni­ tókst­ karlaliðinu­ að­ endurheimtasæti­sitt­ í­úrvalsdeildinni­eftir­harða­rimmuvið­Breiðablik­og­síðan­Hött­Egilsstöðum,­enkonurnar­töpuðu­naumlega­slagnum­um­úr-valsdeildarsætið­í­oddaleik­og­spila­því­afturí­fyrstu­deild­næsta­ár.Barna­og­unglingastarf­körfunnar­var­að

vanda­blómlegt­vetur.­Rúmlega­200­börn­ogunglingar­ á­ aldrinum­5-19­ ára­æfðu­körfu-bolta­í­vetur.­­Eldri­flokkar­kepptu­á­íslands-móti­ í­ sínum­ aldursflokkum­ og­minniboltaiðkendur­fóru­á­minniboltamót.­Fjölnir­hélthið­árlega­Sambíómót­sem­er­ tveggja­dagaminniboltamót.­ U.þ.b.­ 450-500­ börn­ frá­ 9liðum­kepptu­á­þessu­móti­sem­var­að­vandahaldið­í­íþróttasal­Rimaskóla­og­í­íþróttahús-inu­Dalhúsum.­Liðin­komu­víða­að­og­lengstað­kom­KFÍ­sem­kom­alla­ leið­frá­Ísafirði.Dagskráin­var­þétt­og­mikið­spilað.­Á­laug-ardagskvöldinu­ var­ haldin­ kvöldvaka­ ítroðfullu­ íþróttahúsinu­ að­ Dalhúsum.­ Þarkomu­m.a.­ fram­ Sirkus­ Ísland­með­ frábæratriði­ sem­ bæði­ fullorðnir­ sem­ börnskemmtu­ sér­ konunglega­ yfir.­ ­Aðfararnóttsunnudagsins­ ­gistu­ síðan­á­þriðja­hundraðbörn­í­Rimaskóla­ásamt­foreldrum­og­þjálf-urum.­­Jafn­stór­viðburður­og­Sambíómótiðer­ekki­hrist­fram­úr­erminni.­Mikil­skipulagsog­ undirbúningsvinna­ lá­ að­ baki­ og­ ótalsjáfboðaliðar­og­styrktaraðilar­lögðu­hönd­áplóg.­Fyrir­hönd­Fjölnis­þökkum­við­öllumþeim­sem­komu­að­þessu­móti­og­gerðu­okk-ur­ kleift­ að­ framkvæma­það­ jafn­glæsilegaog­raun­bar­vitni.­Sumarstarf­körfuknattleiksdeildar­Fjölnis

verður­óvenju­glæsilegt­þetta­árið.­Búið­er­aðráða­ mjög­ hæfa­ þjálfara­ til­ að­ sjá­ ummetnaðarfullt­sumarstarf­deildarinnar.­Öllumbörnum­og­unglingum­sem­hafa­áhuga­á­aðbæta­sig­og­hafa­gaman­að­körfubolta­gefsttækifæri­til­æfinga­í­sumar.

Boltanámskeið­ fyrir­ börn­ fædd­ 2005-2008­verða­haldin­í­Dalhúsum­frá­10.­júní­til4.­ júlí­ á­ milli­ klukkan­ 9-12.­ Boðið­ verðuruppá­ gæslu­ frá­ kl.­ 8.00-9.00­ og­ 12.00-13.00,-­Þjálfari­verður­Ægir­Þór­Steinarssonsem­allir­áhugamenn­um­körfubolta­þekkjavel.­Ægir­ er­uppalinn­Fjölnismaður­og­er­ ídag­ atvinnumaður­ í­ körfubolta­ oglandsliðsmaður.­Ægir­hefur­áður­þjálfað­börnog­unglinga­hjá­Fjölni­með­góðum­árangri.Akademía­ 1­ er­ fyrir­ börn­ og­ unglinga

fædd­2000-2004.­Um­er­að­ræða­þrjú­nám-skeið­sem­taka­hvert­og­eitt­2-3­vikur.­Æf-ingarnar­ verða­ í­ Dalhúsum­ á­ milli­ 13.00-15.00.­Þjálfarar­verða­Ægir­Þór­Steinarssonog­Arnþór­Freyr­Guðmundsson­sem­er­ein-nig­uppalinn­Fjölnismaður­og­atvinnumaðurí­ greininni.­ Báðir­ hafa­ spilað­ með­ yngrilandsliðum­Íslands.­Akademía­ 2­ er­ fyrir­ unglinga­ fædda

1995-1999.­ Æfingar­ verða­ í­ Dalhúsum­ ámilli­ 16.30-18.30.­ Þjálfarar­ verða­ ArnórFreyr­ Guðmundsson­ og­ Hjalti­ Þór­ Vil-hjálmsson.­Hjalti­er­þrautreyndur­þjálfari­ogleikmaður­úr­úrvalsdeild­og­þjálfar­karlaliðFjölnis­í­úrvalsdeildinni.­Allar­nánari­upplýsingar­um­sumarstarfið

er­að­finna­á­vefsíðu­Fjölnis­www.fjolnir.isog­facebook­síðunni­okkar­Fjölnir­karfa.Það­er­mikil­körfuboltahefð­í­Grafarvogi

sem­sést­best­m.a.­á­því­að­karlalið­Fjölniskomst­ upp­ í­ úrvalsdeild­ í­ vetur­ ogkvennaliðið­féll­út­í­úrslitaleik­um­sæti­í­úr-valsdeildinni.­ Það­ er­ einnig­ góður­ vitnis-burður­ um­ gróskuna­ í­ körfuboltanum­ hjáokkur­að­af­þeim­sjö­Íslendingum­sem­voruí­atvinnumennsku­í­vetur­víðsvegar­um­Evr-ópu,­þá­eru­ fjórir­af­þeim­uppaldir­Fjölnis-menn.­Arnþór­Freyr­Guðmundsson­ í­Alba-cete­ á­ Spáni,­ Haukur­ Helgi­ Pálsson­ spilarmeð­ Breogan­ á­ Spáni,­ Hörður­ Axel­ Vil-hjálmsson­með­Valladolid­einnig­á­Spáni­ogÆgir­Þór­Steinarsson­spilar­með­Sundsvall­íSvíþjóð.Við­áttum­tvo­fulltrúa­í­yngri­landsliðum

KKÍ­síðasta­vetur.­Árni­Elmar­Hrafnsson­lékmeð­U15­landsliðinu­á­Copenhagen­Invita-tional­þar­sem­íslenska­landsliðið­endaði­í­2.sæti.­Einnig­fór­hann­með­Reykjavíkurúrval-

inu­til­Kanada­þar­sem­liðið­endaði­í­2.sæti­áAlþjóðaleikum­ ungmenna.­ Bergþór­ ÆgirRíkharðsson­lék­með­U16­ára­landsliðinu­áNorðurlandamótinu­sem­hlaut­silfurverðlauná­mótinu.­Í­vor­var­Árni­Elmar­valinn­í­U16og­Sigmar­Jóhann­Bjarnason­og­Davíð­Alex-ander­ Magnússon­ voru­ valdir­ í­ U15­ áralandsliðið.Í­A-landsliði­karla­áttum­við­þrjá­uppalda

Fjölnismenn­ sem­ stóðu­ sig­ með­ mikilliprýði.­Það­voru­þeir­Haukur­Helgi­Pálsson,Hörður­ Axel­ Vilhjálmsson­ og­ Ægir­ ÞórSteinarsson.Að­venju­fór­stór­hópur­á­Unglingalands-

mót­UMFÍ.­Tvö­lið­frá­Fjölni­kepptu­til­úr-slita,­ drengir­ fæddir­ 1997-1998­ og­ drengirfæddir­1999-2000.­Það­er­metnaðarfullt­ fólk­ sem­kemur­að

starfi­deildarinnar­og­mikill­vilji­að­efla­starfyngri­flokka.­Árangur­í­starfi­er­ekki­einung-is­mældur­í­titlum­og­sigrum.­Aðalatriðið­erað­ krakkar­ og­ unglingar­ fái­ tækifæri­ til­ aðþroskast­og­gleðjast­í­skemmtilegri­íþrótt­ogþað­er­það­sem­Fjölnir­leggur­áherslu­á.­Sér-staklega­er­vilji­til­að­fjölga­stúlkum­í­körfu-bolta­og­hvetjum­við­allar­stúlkur­til­að­mætatil­okkar,­það­verður­tekið­vel­á­móti­þeim.Ekki­er­hægt­að­fjalla­um­starfið­án­þess­aðminnast­á­aðstöðuleysis.­Það­háir­körfubolta-deildinni­að­fá­ekki­næga­tíma­í­íþróttahús-unumog­ Það­ verður­ erfitt­ að­ efla­ starfiðnema­með­bættri­æfingaaðstöðu­og­vonandifer­ eitthvað­ að­ rætast­ úr­ þeim­málum.­Viðhvetjum­foreldra­til­að­aðstoða­við­að­sann-færa­borgaryfirvöld­um­að­bæta­aðstöðuna.Að­ lokum­ viljum­ við­ þakka­ öllu­ starfs-

fólki­ Fjölnis­ á­ skrifstofunni­ í­ Egilshöll­ ogíþróttahúsinu­ Dalhúsum­ fyrir­ samstarfið­ ívetur.­Mestar­þakkir­eiga­þó­skilið­allir­þeiraðilar­sem­með­sjálfboðastarfi­sínu­gera­okk-ur­kleift­að­reka­jafn­öfluga­körfuknattleiks-deild­og­raun­ber­vitni.­ Iðkendur,­ foreldrar,stuðningsmenn,­ þjálfarar­ og­ allir­ aðrir­ semkomið­hafa­að­starfi­körfunnar­í­vetur.­Takkfyrir­veturinn.­Áfram­Fjölnir.

Fyrir­hönd­Barna­og­unglingaráðs­körfuk-nattleiksdeildar­Fjölnis,­

Ingólfur­Snorri­Bjarnason

Þrátt­fyrir­að­helmingur­skáksveitarRimaskóla­ sem­ vann­ Íslandsmót­ ogNorðurlandameistaramót­grunnskóla­ífyrra­ hafi­ útskrifast­ frá­ skólanum­ þáfylla­ nýir­ afreksmenn­ skörðinjafnóðum.­

Skáksveit­Rimaskóla­ vann­nýveriðÍslandsmót­ grunnskólasveita­ í­ skáksem­haldið­var­að­Stórutjörnum­í­Þin-geyjarsýslu­ nú­ í­ apríl­ og­var­ þetta­ 4.árið­í­röð­sem­skólinn­vinnur­þennaneftirsóknarverða­titil.­

Íslandsmótið­var­að­þessu­sinni­al-gjört­einvígi­tveggja­skóla,­Rimaskólaog­Álfhólsskóla­ í­Kópavogi.­ Fyrir­ 9.og­ síðustu­ umferðina­ á­ mótinu­ voruþessir­skólar­jafnir­og­áttust­við­í­loka-umferðinni.­ Þar­ vann­ Rimaskóliöruggan­ sigur­ 3,5­ -­ 0,5­ og­ um­ leiðþátttökurétt­á­Norðurlandamót­grunn-skólasveita­ sem­ fram­ fer­ í­ Svíþjóð­ íhaust.­ Sveit­ Rimaskóla­ hlaut­ 30,5vinninga­af­32­mögulegum­og­er­þaðsvipaður­ árangur­ og­ náðst­ hefur­ ásíðustu­árum.­ Íslandsmeistarar­Rima-

skóla­ 2014­ eru­ þau­ Oliver­Aron­ Jó-hannesson,­ Nansý­ Davíðs-dóttir,­ Jó-hann­Arnar­Finnsson­og­Kristófer­JóelJóhannesson.­ Þau­ skipuðu­ einmittskáksveit­ Rimaskóla­ sem­ vannNorðurlandameistaramót­ barnaskóla-sveita­fyrir­þremur­árum­í­Danmörku2011­ og­ eru­ því­ til­ alls­ líkleg­ áNorðurlandamótinu­í­haust.­

Liðsstjóri­sveitarinnar­er­stórmeist-arinn­Hjörvar­ Steinn­Grétarsson­ semútskrifaðist­ frá­ Rimaskóla­ árið­ 2009og­hefur­síðan­þá­unnið­sér­fast­sæti­ííslenska­landsliðinu­og­náð­stórmeist-aratitli­í­skák.­Rimaskóli­var­fyrr­í­vet-ur­ búinn­ að­ vinna­ sér­ inn­ sæti­ áNorðurlandamóti­ barnaskólasveitasem­fram­fer­á­Íslandi­í­haust.­

Í­ báðum­ sveitunum­ er­ skákdrottn-ingin­unga­Nansý­Davíðsdóttir­12­áralykilmaður.­ Hún­ virðist­ efnilegastaskákkona­ landsins­ og­ afrekaði­ það­ íframhaldi­ Íslandsmóts­ grunnskóla­ aðvinna­ Norðurlandameistaramótstúlkna­annað­árið­ í­ röð­þar­sem­hún

teflir­í­yngsta­flokki.­Árangur­Rimaskóla­í­skáklistinni­er

flestum­kunnugur­hér­á­landi­og­hefurhróður­ skólans­ borist­ út­ fyrir­ lands-steinanna.­ Rimaskóla­ hefur­ veriðboðin­ þátttaka­ á­ tveimur­ skákmótumerlendis­á­þessu­ári.­

Nú­í­maí­er­Helga­Árnasyni­skóla-stjóra­ og­ fjórum­ nemendum­ Rima-skóla­boðið­til­Grælands­til­þátttöku­ímikilli­skákhátíð­sem­fram­fer­í­Nuukdagana­15.­ -­19.­maí­og­ber­nafn­Jó-natans­ Motzfeldt­ fyrsta­ landsstjóraGrænlands.­Núverandi­og­fyrrverandinemendum­ skólans­ hefur­ líka­ veriðboðið­ að­ taka­ þátt­ í­ hinu­ fjölmennaVästerås­ Open­ skákmóti­ sem­ eralþjóðlegt­og­munu­bæjarbúar­í­Väste-rås­ efna­ til­ landskeppni­ á­ milliSvíþjóðar­ og­ Íslands­ daginn­ fyrirmótið.­

Það­ eru­ því­ spennandi­ viðburðirsem­ bíða­ skákmeistaranna­ í­ Rima-skóla­þetta­árið. Íslandsmeistarar Rimaskóla í skák 2014 ásamt Hjörvari Steini liðsstjóra. f.v.

Oliver Aron Jóhannesson, Nansý Davíðsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson ogKristófer Jóel Jóhannesson.

Mikil afreksstúlka. Nansý Davíðsdót-tir 6. bekk Rimaskóla er án vafa efni-legasta skákstúlkan á Norðurlön-dum. Hún er lykilmanneskja í yngriog eldri skáksveitum Rimaskóla ogvarð nýlega Norðurlandameistaristúlkna annað árið í röð.

Rimaskólakrakkar gefa ekkert eftir í skákinni:

Á leið á tvö Norðurlandamót

Mikil gróska í körfunni

Grunnskólamót Fjölnis­­­Grunnskólamót­Fjölnis­í­körfubolta­fór­fram­miðvikudaginn­24.04­í­íþróttamið-

stöðinni­Dalhúsum.­Alls­tóku­þátt­rúmlega­100­börn­í­sjötta­bekk­grunnskólanna­íGrafarvogi­þátt­eða­7­strákalið­og­5­stelpulið.­Leikjafyrirkomulagið­var­4­í­liði­ogspilaðar­2x5­mínútur­í­senn.­Mótstjóri­var­Halldór­Steingrímson­þjálfari­hjá­Fjölniog­stjórnaði­hann­mótinu­með­glæsibrag.­Rimaskóli­vann­Húsaskóla­í­æsispennandi­úrslitaleik­í­strákaflokki­og­lið­Keldu-

skóla­ vann­ lið­Rimaskóla­ í­ stemningsleik­ í­ stúlknaflokki­ og­ óskum­við­ þeim­ tilhamingju­með­ sigurinn.­Vinningsliðin­ fengu­medalíur­ og­ farandbikar.­Alls­ voruspilaðir­ 26­ leikir­ eða­ 260­ mínútur­ af­ eintómri­ körfuboltagleði.­Allir­ krakkarnirlöbbuðu­út­með­bros­á­vör­og­vonandi­eigum­eftir­að­sjá­þau­sem­flest­mæta­á­æf-ingar­hjá­körfuboltadeild­Fjölnis­í­sumar­eða­næsta­haust.­Fyrir­hönd­Fjölnis­vil­égþakka­öllum­þeim­sem­komu­að­skipulagningu­og­framkvæmd­mótsins.

­­Fh­Barna-­og­unglingaráðs­körfuknattleiksdeildar­Fjölnis­Ingólfur­Snorri­Bjarnason

Lið Rimaskóla sem sigraði lið Húsaskóla í úrslitaleik í strákaflokki.

Lið Kelduskóla sem sigraði lið Rimaskóla í úrslitum í stúlknaflokki.

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/19/14 2:33 PM Page 27

Page 28: Grafarvogsblaðið 5.tbl 2014

RAWWAA RAWWAA GNIINNNINNNIIND W WIR GNIINNNINNNIIND W WIR

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 5/20/14 3:20 PM Page 28