grafarvogsbladid 10.tbl 2011

20
Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 10. tbl. 22. árg. 2011 - október Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Tjónaskoðun . hringdu og við mætum Laugavegi 5 Sími 551-3383 Spönginni Sími 577-1660 Jón Sigmundsson Skartgripaverslun Bílamálun & Réttingar þjónustan á aðeins við Stór-Reykjavíkursvæðið FARARTÆKIÐ BILAÐ? PANTAÐU TÍMA Á NETINU BIFREIÐAVERKSTÆÐI REYKJAVÍKUR WWW.BVR.IS - S: 577 70 80 WW EIÐAVERK W ST KS BIFR RE .IS - S: 577 70 RE STÆÐI R WW.BVR EYK U JAVÍK KU E KJ R RE 0 80 UR K KU Fagur gripur er æ til yndis Ný DVD + ein gömul á 450,- Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 Skáksnillingurinn Anatolij Karpov var á ferð í Grafarvogi á dögunum en hann heilsaði þá meisturum í skák í Rimaskóla í Grafarvogi. Anatolij Karpov var margfaldur heimsmeistari í skák í hálfan annan áratug og lét vel af sér í Rimaskól þar sem hann ræddi við skákmeistara skólans. Karpov var hér í boði Taflfélags Reykjavíkur en hann gekk nýverið til liðs við félagið. Sjá nánar um heimsókn Karpovs í Grafarvog á bls. 14 Karpov heimsótti Rimaskóla í Grafarvogi Hrund Hauksdóttir Íslandsmeistari stúlkna og nemandi í 10. bekk Rimaskóla að tafli við Karpov. Ódýrar og góðar snyrti- vörur

Upload: skrautas-ehf

Post on 09-Mar-2016

254 views

Category:

Documents


16 download

DESCRIPTION

Grafarvogsblaðið 10.tbl 2011

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Bæjarflöt­10­-­Sími:­567-8686

www.kar.is

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi10. tbl. 22. árg. 2011 - október

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Tjóna­skoð­un­­.­­hringdu­og­við­mæt­um

Lauga vegi 5Sími

551-3383

Spöng inniSími

577-1660

Jón Sig munds son

Skart gripa versl un

Bíla­mál­un­&­Rétt­ing­ar­

þjón­ust­an­á­að­eins­við­Stór-Reykja­vík­ur­svæð­ið

FARARTÆKIÐBILAÐ?PANTAÐU TÍMA Á NETINU

BIFREIÐAVERKSTÆÐI REYKJAVÍKUR

WWW.BVR.IS - S: 577 70 80

WWEIÐAVERK

W

ST

KS

BIFRRE .IS - S: 577 70

RE

STÆÐI R

WW.BVR

EYKU

JAVÍKKUE KJ

R

RE

0 80

URKKU

Fagur gripur er æ til yndis

Ný DVD + ein

gömul á 450,-

SkalliHraunbæ 102

Sími: 567-2880

Skáksnillingurinn Anatolij Karpov var á ferð í Grafarvogi á dögunum en hann heilsaði þá meisturum í skák í Rimaskóla í Grafarvogi. Anatolij Karpov varmargfaldur heimsmeistari í skák í hálfan annan áratug og lét vel af sér í Rimaskól þar sem hann ræddi við skákmeistara skólans. Karpov var hér í boði TaflfélagsReykjavíkur en hann gekk nýverið til liðs við félagið. Sjá nánar um heimsókn Karpovs í Grafarvog á bls. 14

Karpov heimsótti Rimaskóla í GrafarvogiHrund Hauksdóttir Íslandsmeistari stúlkna og nemandi í 10. bekk Rimaskóla að tafli við Karpov.

Ódýrarog góðarsnyrti-vörur

Page 2: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Góðir gestir í GrafarvogiGrafarvog sækja oft heim góðir gestir og tveir slíkir voru á ferð hér á dög-

unum eins og kemur fram í blaðinu að þessu sinni.Umhverfisráðherra vann eitt sitt besta embættisverk til þessa í fyrra þegar

hún heiðraði Ómar Ragnarsson á sjötugsafmæli hans með því að gera afmæl-isdag meistarans að Degi íslenskrar náttúru til framtíðar. Frábært framtak hjáráðherranum og á hinum fyrsta Degi íslenskrar náttúru á dögunum gerði Óm-ar sér lítið fyrir og heimsótti unga nemendur Rimaskóla og var sú heimsóknafar merkileg og skemmtileg fyrir þá sem hennar nutu. Frábært framtak hjáÓmari.

Það er að bera í bakkafullan læk að ræða um afrek Ómars Ragnarssonar.Slíkur snillingur sem þar er á ferð. Ómar Ragnarsson eins og hann leggur sigætti með réttu að vera skyldunám í grunnskólum landsins. Viðhorf hans til ís-lenskrar nátturu, reglusemi hans og eljusemi og íslenska ríkið ætti að greiðahonum himinhá laun fyrir að heimsækja skóla landsins. Þau viðhorf sem Óm-ar Ragnarsson stendur fyrir eru þau viðhorf sem ungir Íslendingar þurfa helstá að halda í dag. Og algjörlega umfram allt annað sem þeim er boðið upp ábæði innan og utan skóla.

Hinn gesturinn sem heimsótti hverfið okkar á dögunum var skáksnillingur-inn Anatolij Karpov. Slíkur er styrkurinn í íslensku skáklífi að þessi margfaldiheimsmeistari sér hag sínum best borgið í íslensku skákfélagi, TaflfélagiReykjavíkur. Ekki nóg um það. Heimsmeistari kvenna, Judith Polgar er ein-nig gengin til liðs við Taflfélag Reykjavíkur. Segja þessi tíðindi vitaskuldmeira um Taflfélag Reykjavíkur en mörg orð.

Það er mikill heiður fyrir Grafarvog þegar snillingar á borð við Karpov sjásér fært að koma í heimsókn. Frábærlega var tekið ámóti snillingnum í Rimaskóla og heimsókn heims-meistarans var afar mikil upplifun fyrir fjölmargt ungtfólk í Rimaskóla sem hefur þegar náð undraverðum ár-angri í skáklistinni.

Og Rimaskóli má vera afar stoltur af gestum sínumsíðustu haustdagana ekki síður en Grafarvogsbúar allir.

[email protected]

Stef án Krist jáns son, rit stjóri Graf ar vogs blaðs ins

JÖTNABORGIR - PARHÚS Virkilega fallegt parhús með

skjólgóðum og fallegum garði á afargóðum útsýnisstað. Húsið er á tveimurhæðum og alls 211,5 fm með innb. 28,3 fmbílskúr. Hægt að nýta hluta neðri hæðarfyrir studíó íbúð með sér inng. Gólfefniparket og flísar. Upptekin loft á efri hæð.Útsýni einstakt. V. 44.9 millj.

HRÍSRIMI - 3JA HERBERGJA

Mjög góð 3ja herbergja útsýnisíbúð á3. og efstu hæð. Hátt er til lofts. Gólfefnieru parket og flísar. Tvö svefnherbergi ogmilliloft.

Góðar suð-vestur svalir. Frábærtútsýni.

V. 19.9 millj.

LAUFRIMI - 3JA HERBERGJA OGBÍLSKÚR

Mjög fallega skipulögð og björt 3jaherbergja 78 fm. íbúð á 1. hæð ásamt 16.8fm bílskúr við Laufrima, samtals 94,8 fm.Góðar svalir í vestur út af eldhúsi.Rúmgóð stofa og borðstofa. Tvö rúmgóðsvefnherbergi. SKIPTI Á ÓDÝRARI.

V. 19,9 millj.

SÓLEYJARIMI - 50 ÁRA OG EL-DRI

Í góðu og nýlegu lyftuhúsi. Stór 3jaherbergja 96,7 fm íbúð. Tvö rúmgóðsvefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar.

Tvær geymslur. Stæði í bílageymslu.

V. 26.9 millj.

ÓLAFSGEISLI - RAÐHÚS

Mjög gott raðhús með innbyggðum bílskúr.Golfvöllurinn í göngufæri. Fjögur svefnherber-gi. Tvö baðherbergi. Stórkostlegt útsýni. Stórarsvalir. Stór sólpallur.

V.49.8 millj.

ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA Á SKRÁ Í GRAFARVOGI.EIGANDI AÐ EINBÝLISHÚSI VILL SKIPTA Á MINNA RAÐ-, PAR- EÐA EINBÝLISHÚSI

Fagurt syngur svanurinn- 150 ára afmælis Bjarna Þorsteinssonar tónskálds og þjóðlagasafnara minnst

Sóknarnefnd Grafar-vogskirkju undirbýr

stjórnsýslukæruÞað er frumþörf hvers trúaðs einstak-

lings við að rækta og þroska sína trú, iðkahana og tjá með sinni breytni fyrir sér ogöðrum í samfélagi í sínu daglega lífi. Trú-ariðkun og tjáning er persónulegs eðlis ogfrelsi til þess varðar þann trúaða og þaðsamfélag sem hann tilheyrir og er ekkibeint gegn nokkrum öðrum. Takmörkun átrúfrelsi og trúartjáningu er aðeins hægt aðbeita og framfylgja ef fyrir því liggja ríkiralmannahagsmunir eða réttindi annara séuí húfi.

Reglur þær sem kynntar hafa verið afborgarráði eru takmarkandi fyrir trúfrelsi,trúarfræðslu og trúariðkun barna eru ekkitil þess fallnar að efla skólastarf, né stuðlaþær að víðsýni, þroska og trú barna ískólasamfélaginu. Þær hindra auk þesseðlileg tengsl við menningu, trúararf ogsið í landinu, sem og venjur og hefðir ítrúrækni þjóðarinnar. Þær ganga sem og íberhögg við barnasáttmála SÞ sem leggurríkar skyldur á samfélagið og ábyrgð for-eldra um að menntun barna séu í samræmivið það samfélag sem börn búa í og þannsið sem þar ríkir.

Hvergi hefur komið fram hvaða hags-munir liggja til grundvallar þeim, néhvaða réttindi er verið að tryggja meðsamþykkt reglnanna. Þær ganga í ber-högg við ákvæði grunnskólalaga um

sjálfstæði skóla sem og markmið grunn-skólalaga. Meðan svo er þá eru reglur afþví tagi sem borgarráð hefur samþykktótækar þar sem þær setja trúariðkun barnaí skólastarfi of þröngar skorður.

Þjóðkirkjan hefur það hlutverk að veitasamfélaginu þjónustu á sviði trúfræðsluog trúariðkunar og vinnur samkvæmtstarfsreglum sínum sem og ákvæðum sátt-mála og laga. Þessar skyldur eiga við allaóháð stöðu og aðild að trúsamfélögum.Starfið fer fram í eðlilegu samráði við for-eldra og skólastjórnendur sem bera ábyrgðá menntun barnanna og trúfræðslu.

Miðlægar reglur um skólastarf eru baraá færi löggjafans að setja og þarf laga-breyting að koma til. Skýr ákvæði umsjálfstæði skóla og ábyrgð foreldra eru ígrunnskólalögum, en reglurnar standa íberhögg við þau. Langt og farsælt sam-starf foreldra, skóla og kirkju hefur veriðum trúfræðslu svo sem fermingarfræðsluog sálgæslu í grunnskólum landsins umlangt árabil. Með reglunum er verið aðútiloka og/eða takmarka möguleika þeirrasem ábyrgð bera á uppeldi og fræðslubarnanna að rækja hlutverk sitt á forsend-um barnanna.

Sóknarnefnd Grafarvogskirkju hefurákveðið að leita samstarfs við sóknir pró-fastdæmisins um að leggja fram

stjórnsýslukæru til innanríkis- og/eðamenntamálaráðuneyta varðandi fram-kvæmd þessa að hálfu borgarráðs og kref-jast þess að reglurnar verði felldar úr gildimeðan ráðuneytin fjalla um lögmætiþeirra, - að þær standist stjórnarskrá,mannréttindasáttmálann, barnasáttmálannog grunnskólalög.

Björn Erlingsson

Sjá grein frá prestum Grafarvogs umsama mál á bls. 12

Föstudaginn 14. október nk. eru 150 áreru liðin frá fæðingu Bjarna Þorsteinssonartónskálds og þjóðlagasafnara. Þessa verðurminnst á sérstökum tónleikum þann dag íGrafarvogskirkju kl. 20.00.

Á tónleikunum koma fram hátt á þriðjahundrað söngvarar og hljóðfæraleikarar áöllum aldri. Flutt verða lög eftir BjarnaÞorsteinsson og íslensk þjóðlög í fjöl-breyttum útsetningum. Á meðal flytjendaeru Kristín Ólafsdóttir þjóðlagasöngkona,

Hlöðver Sigurðsson tenór, Jón Svavar Jó-sepsson baritón, Voces Thules, SpilmennRíkínis, Háskólakórinn undir stjórn Gunn-steins Ólafssonar, Flensborgarkórarnirtveir undir stjórn Hrafnhildar Blomsterbergog Skólakór Kársness undir stjórn Þórunn-ar Björnsdóttur.

Innan skamms kemur út ný ævisagaBjarna Þorsteinssonar sem Viðar Hreins-son rithöfundur skrifar. Bókin varpar ljósi ástórmerkilegt starf þessa eldhuga við ystahaf. Bjarni bjó og starfaði í hálfa öld á Sig-

lufirði og safnaði ekki aðeins þjóðlögumog samdi eigin tónlist heldur var hann ein-nig skeleggur prestur og mikilvirkur bæjar-stjórnarmaður. Hann er af mörgumkallaður „faðir Siglufjarðar“.

Tónleikarnir eru haldnir til styrktarÞjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar áSiglufirði og er aðgangseyrir kr. 3.000 enfyrir nemendur kr. 1.500.

Nánari upplýsingar veitir GunnsteinnÓlafsson í síma 6926030 og á [email protected].

Björn Erlingsson.

Page 3: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

mar

khon

nun.

is B

irt með fyrirvara um

villur og myndavíxl

áður 198 kr/stk.

NAUTALUNDIRFERSKAR

50%afsláttur 50%

afsláttur

36%afsláttur

NAUTAMÍNÚTUSTEIK

Tilboðsverð!

áður 3.549 kr/kg

SAFARÍKAR STEIKUR!

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.isMjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

Kræsingar & kostakjör

áður 3.498 kr/kg

BERLÍNARBOLLUR BAKAÐ Á STAÐNUM

M&M’S115 G

áður 289 kr/pk.

Tilboðin gilda 13. - 16. okt. eða meðan birgðir endast

APPELSÍNUR

áður 198 kr/kg

40%afsláttur

áður 179 kr/kg

SÚKKULAÐIHNETUR/SÚKKULAKÐIRÚSÍNUR 45%

afsláttur 31%afsláttur

*GILDIR EKKU UM NETTÓ SALAVEGI

mar

khon

nun.

is

Kræsingar & kostakjör

Kræsingar & kostakjör

Kræsingar & kostakjör

N

AAA TAAPI AARAPPPPPAATTTTATATAAUUANN

KR TTEIKEETTSSSRRKFERRSSKEF

Kræsingar & kostakjör

Kræsingar & kostakjör

Kræsingar & kostakjör

afsláttur%36

85. 3rðuá

2.2

kg

gkr/ k945

/rk98

NAU AAMÍNÚTUSTT

A STEIK

SAFFARÍKAR

ARÍKAR

%40

STEIKUR!NAU AALUNDIRTTFERRSKAARSK

ARÍKAR

STEIKUR!

g

gkkr/990.2

g

afsláttur%40

gkkr/89.92

gk8 kr/94.r 3uðá

BERLÍ AARBOLLUNÍLAA AA TAAÐNUMÐATT S S ÁÐAKBB

g

URNUM

afsláttur%50

!ðervsðobilT

APPELSÍNURÍSL

afsláttur

afsláttur%50

.

.kts8 kr/9r 1uðá

ktskr/99

SÚKKULAÐIHNEA

TUR/

*GILDIR E EDL*

afsláttur

KKKU UM NET Ó Ó AALAVVEGIEALA S STTTE N UK

SM&M’SM’&M

g

gk8 kr/9r 1uðá

kkr/99

Birt m

eð fyrirvara um villur og m

yndavíxl

31

SÚKKULAÐIHNESÚKKULAKKÐIRÚ

TUR/

ÚSÍNURÍS

afsláttur

%45

M&M S1 G51

Birt m

eð fyrirvara um villur og m

yndavíxl

afsláttur%31

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

Skráðu þig á póstlistann á

g

gk9 kr/7r 1uðá

kkr/98

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

.netto.iswwwSkráðu þig á póstlistann á

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

.netto.is

Mjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

eða meðan birgðir endast

19ð

ilboðin gilda 13. - 16. okt.T

á

Birt m

eð fyrirvara um villur og m

yndavíxl

eða meðan birgðir endast

.

.

ilboðin gilda 13. - 16. okt.

kp9 kr/8r 2uð

kpkr/919

Page 4: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Hjónin Sæunn Kjartansdóttir og Krist-inn Þór Arnarsson, Rauðhömrum 5, erumatgoggar okkar að þessu sinni og viðgefum þeim orðið:

Hér kemur uppskrift sem er mjög fljót-leg en rosalega góð.

4­kjúklingabringur

Steefens maple sýróp ¾ úr krukku (máminnka líka ef vill).

Pestokrukka (rautt) 190 gr. krukka eryfirdrifið nóg á 4 bringur.

Kjúklingabringurnar eru kryddaðar meðsalti og pipar og létt steiktar með olíu ásjóðandi heitri pönnu (til að loka bringun-um).

Kjúklingabringunum er síðan raðað íeldfast fat, sýrópinu og pestoinu hrærtsaman og hellt yfir bringurnar og sett inn í200 gráðu heitan ofninn í ca. 15-20 mín-útur við blástursofn.

Kartöflur:Tekið er utan af bökunarkartöflum og

skorið niður í þær miðjar með ca. 2 milli-metra millibili. Olía er sett í eldfast mót ogkartöflurnar settar í, þær síðan kryddaðar

með pipar og maldon salti (gróft sjáfar-salt). Smjör brætt og penslað eða hellt yf-ir kartöflurnar. Sett inn í 200 gráðu heitanofninn (við eldum oftast á blæstri) í ca.klukkustund

Eplasalat:

Epli.Sýrður rjómi.Þeyttur rjómi .Flórsykur.

Eplin eru skorin niður í litla bita og jafntmagn af sýrðum rjóma og þeyttum rjómasett saman við eplin, svo smakkar maðurtil með flórsykrinum. Gott er að rífasuðusúkkulaði aðeins yfir í restina.

Svo er auðvitað líka mjög gott að hafahefðbundið salat með fetaosti og hita gul-ar baunir með smjöri og salti og bera frammeð. (Coop frosnu baunirnar eru sætari envenjulegar og rosalega góðar hitaðar)

Eftirrétta-bomba

Í þennan rétt fer magn eftir stærð réttar:

Kókosbollum dreift um botninn á eld-

föstu móti.Rjómi þeyttur og honum skipt í tvennt. Í annan helminginn skal setja ávexti

eins og vínber, jarðaber og bláber eða bara

það sem hentar ofan á kókosbollurnar.Brúnn marens mulinn yfir og seinna lag

af rjóma nema þetta lag á að vera með súk-kulaðirúsínum.

Síðan er súkkulaðisósa sett yfir hvernigsem er t.d. suðusúkkulaði, rjómi og stee-fens maple síróp.

Eða bara t.d. brætt mars eða snikkersog svo skreytt með ávöxtum og súk-kulaðirúsínum.

Púðursykurmarens (2 botnar)

3 stk. eggjahvítur.150 gr. púðusykur.80 gr. sykur.

Eggjahvítur þeyttar og svo er sykrinumbætt út í. Bakað við 150 gráður í 40 mín-útur.

Verði ykkur að góðu,Sæunn og Kristinn

-­að­hætti­Sæunnar­og­Kristins

Bringur­ogbomba­í­eftirrétt

Ann­og­Þórður

næstu­mat­gogg­arSæunn Kjartansdóttir og Kristinn Þór Arnarsson, Rauðhömrum 5,

skora á Ann Kristínu Hrólfsdóttur og Þórð Ingimar Kristjánsson,

Rauðhömrum 5. Við birtum uppskriftir þeirra í fyrra jkólablaði okkar í

nóvember.

Mat­gogg­ur­inn GV

4

Mat­gogg­arn­ir

Sæunn Kjartansdóttir og Kristinn Þór Arnarsson ásamt börnum sínum. GV-mynd PS

ÓDÝRARI LYF ÍSPÖNGINNI –einfalt og ódýrt

Opið: Mán-fös: 9.00 -19.00 • Lau: 11.00 -16.00

Page 5: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma á Gloss.is á mjög góðu verði

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500Tvær fallegar snyrtibuddur frá Sigma

88 augnskugga-pallettur - Margar gerðir - Frábær verð

88 Ultra Shimmer

eye shadow

palette

88 Warm palette

88 color

eye shadow

palette

88 Metal

Mania

palette

Hágæða burstasett frá Sigma

12 burstar

í setti

7 burstar í setti

Page 6: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Lionsklúbburinn Fjörgyn með stórtón-leika í Grafarvogskirkju 10. nóvember

Þann 10. nóvember n.k., kl. 20:00, verðurLionsklúbburinn Fjörgyn með stórtónleika íGrafarvogskirkju í níunda skiptið til styrktarbarna- og unglingageðdeild LSH, BUGL ogLíknarsjóði Fjörgynjar. Þessir árlegu tón-leikar eru orðnir að föstum lið í lífi fólks semkemur ár hvert og styrkir gott málefni ognýtur um leið tónlistarveislu þess miklafjölda listamanna sem hefur lagt Fjörgyn liðog Fjörgynjarmenn standa í mikilli þakkar-skuld við.

Í janúar s.l. afhenti Fjörgyn BUGL, tileignar, tvær bifreiðar sem hafa verið nýttarfyrir starf með inniliggjandi börnum og ung-lingum og fyrir vettvangsteymi göngudeild-ar. Klúbburinn mun einnig sjáum rekstrar-kostnað bifreiðanna í 3 ár, meðal annars ísamvinnu við N1, Sjóvá og Bifreiðar oglandbúnaðarvélar. Við sama tækifæri afhentiFjörgyn fartölvu, skjávarpa og sýningartjaldað gjöf. Klúbbfélagarnir vænta þess að bíla-gjöfin muni annars vegar veita skjólstæðing-um BUGL áframhaldandi ánægju og hinsvegar auðvelda starfsfólki barna- og ung-lingageðdeildar samskipti við skjólstæðinga

sína heima í héraði. Líknarsjóður Fjörgynjarhefur m.a. stutt við unglingastarf Grafarvogs-kirkju og tekið þátt í matargjöfum um jólin.

Allir, sem tök hafa á, eru hvattir til aðtryggja sér miða á tónleikana áður en þaðverður uppselt og hlýða á marga af bestu tón-listarmönnum landsins við mjög góðaraðstæður í einni stærstu kirkju landsins, umleið og stutt er við gott málefni. Verðaðgöngumiða er kr. 3.000. Miðasala verðurfrá 31. október er til 9. nóvember hjá N1, Ár-túnshöfða, Bíldshöfða og Gagnvegi. Einnighjá Olís, Álfheimum, Gullinbrú ogNorðlingaholti.

Frétt ir GV

6

Borgarbókasafn FoldasafnOpnunartími:Mánudaga - fimmtudaga 10-18Föstudaga 11-18Laugardaga 13-17

Þáttaka er ókeypis og allir velkomnir!Nánari upplýsingar fást í síma 411 6230

Þann 7. nóvember kl.17.15-18.15 fer af staðleshringur í Foldasafni. Fyrsta bókin sem

verður lesin er Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson.

www.plexus.is

Höfum opnað sjúkraþjálfun í verslunarmiðstöðinni

Hverafold 1-3 S. 772-3119

Sjúkraþjálfun

Stórtónleikar Lions í Grafar-vogskirkju 10. nóvember

Þrjár hressar vinkonur í óvissuferð 9. bekkjar í Engjaskóla.

Frábær óvissuferð í MaríuhelliÍ lok september skellti

félagsmiðstöðin Engyn sér íóvissuferð með 9. bekk íEngjaskóla.

Það var byrjað á því að fásér pizzu og síðan varhaldið á vit ævintýranna íHeiðmörk. Þegar hópurinnvar kominn upp í Heiðmörkvar leitað að Maríuhelli ísvarta myrkri.

Hellirinn fannst sem bet-ur fer og allur hópurinnskreið þangað inn. Inni íhellinum var boðið var uppá létta hressingu á meðanhlustað var á draugasögur.Frábær ferð í alla staði.

Mikið stuð á krökkunum í 9. bekk í Engjaskóla í Maríuhelli.

Bókhald og launaútreikningur

fyrirtækja, húsfélaga,

félagasamtaka og einstaklinga

Skattframtöl einstaklinga

Sveinbjörn Bjarnason

bókhaldsstofaSóleyjarima 7

112 Reykjavík Sími: 898 5434

Fax: 587 5211 Netfang: [email protected]

Page 7: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

www.toyota.is

KS Sauðárkróki

Toyota AkureyriBílaverkstæði Austurlands

Bílaleiga Húsavíkur

Bifreiðaverkstæðið Ásinn

Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Toyota Kópavogi

Bílageirinn Toyota SelfossiToyota Reykjanesbæ

Pantaðu tíma í d

ag.

Er ekki tími til kominn að smyrja? Ég bara smyr.

20% afsláttur 15% afsláttur

ENGIN VANDAMÁL - BARA LAUSNIRAMÁLANDVVANDENGIN

USNIRAA L - BARAMÁL

USNIR

auðárkrKS S

ókiauðárkr

ílaleiga HúsB

avíkurílaleiga Hús

eyrioyota AkurTToyota Akur

erkstæði AusturlandsílavB

erkstæði Austurlands

eiðavifrB

erkstæðið Ásinn eiðav

erkstæði ReiðavifrB

eykjavíkurerkstæði R

eykjanesbæoyota RTToyota R

ogiópavoyota KTToyota K

ílageirinnB

siosoyota SelfTToyota Self

.gg.aag

d da

eykjanesbæoyota RTToyota R

ílageirinnB

siosoyota SelfTToyota Self

attanntaan

PP

a í da

da

mma

tííímu t tímððu

aaðtta

Page 8: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Nemendum unglingadeildar Rimaskólafannst það mikill heiður að fá heimsókn Óm-ars Ragnarssonar í skólann á Degi íslenskrarnáttúru sem haldinn var í fyrsta sinn á af-mælisdegi hans þann 16. september sl.

Það var Svandís Svavaresdóttir umhverf-isráðherra sem ákvað það á 70 ára afmælis-degi Ómars í fyrra að stofna til Dags ísl-anskrar náttúru honum til heiðurs. Við upp-haf heimsóknarinnar í Rimaskóla sungunemendur og starfsfólk afmælissönginn fyrirÓmar sem fagnaði 71 árs afmæli þennan dag.Ómar þakkaði fyrir sig með glæsilegri Ís-lands-myndasýningu, lögum og textum semhann hefur á síðustu áratugum unnið með.

Ómar Ragnarsson hefur svo sannarlegaopnað augu landsmanna fyrir þeim auðæfumsem felast í náttúru Íslands. Nemendur ung-lingadeildar Rimaskóla hlustuðu af athygli áÓmar og skemmtu sér líka því það er alltafstutt í grínið þegar hann hefur orðið.

Ómar hefur áður sýnt starfi Rimaskólaáhuga og virðingu og verður þess lengiminnst þegar þessi ,,skemmtilegasti maðurlandsins" mætti á jólaball unglingadeildar

fyrir nokkrum árum og skemmti í tæpaklukkustund við mikla hrifningu. BarnabörnÓmars hafa verið í skólanum og ekki mágleyma því að Ninna dóttir hans hefur nánastfrá upphafi skólastarfs kennt og sinnt stjórn-unarstörfum við Rimaskóla. Heimsókn Óm-ars gerði þennan fyrsta Dag íslenskrar nátt-úru svo sannarlega eftirminnilegan fyrir þásem hittu og hlýddu á Ómar í hátíðarsalRimaskóla.

Nú eru liðin 3 ár frá hruni. Hvar erum viðstödd? Hvernig líður okkur og börnunum okk-ar? Höfum við gengið til góðs? Hvert viljumvið stefna? Hvert stefnum við?

Við í Íbúasamtmökunum höfum eins ogmargir upplifað alveg nýjan tíma. Allt er orðiðbreytt. Vinnubrögð yfirvalda og viðmót eruópersónulegri, allt lokað og læst sem aldreifyrr. Það sem rétt er að okkur er í mýflugu-mynd. Fátækrahjálpin er orðin þurrausin. Þarer ekkert meira til að gefa, nú er aðeins úthlutaðeinu sinni í mánuði til fátækra og þá aðeins tilfjölskyldna.

Þær raddir verða sífellt háværari sem seg-jast vera að gefast upp á streðinu og sjá ekkifram á bjartari tíð og líta svo á að róðurinnþyngist bara í lífsbaráttunni.

Eru geimverur við völd?Ég fylgdist með setningu Alþingis nú á dög-

unum og velti því fyrir mér, hvort að nokkur ei-nasti af ráðamönnum okkar á hinu háa Alþingilandsmanna, búi á sömu plánetu og við hin.Ég efa það ekki að þau vilja gjarnan og hafa ef-laust unnið einhver góð verk, en þau hafa ekkiforgangsraðað rétt, að mínu mati.

Við, þetta venjulega fólk, sem bagsa áframog reynum að bera okkur vel. Sum hver höfumverið svo lánsöm að geta næstum greitt af lán-unum okkar eða jafnvel seint og síðar meir. Viðskiljum að allir þurfi að leggjast á árarnar til aðvinna landið út úr kreppunni. Við reynum aðvera jákvæð þegar við fáum fréttir af hærri

sköttum, hærra matvælaverði og orkuverði. En svo bætist ofan á hin hlægilega harka í

innheimtu borgaryfirvalda. Þar skal ekkertgefið eftir. Við sem áttum ekki fyrir síðastareikningi frá Orkuveitunni, var ekki sýnd neinmiskun. Við fengum senda ítrekun 20 dögumeftir gjalddaga með um 10% kostnaði og auk-inni niðurlægingu. Er þetta eðlilegt? Og viðupplifum okkur eins og glæpamenn haldineyðslusemi að eiga ekki fyrir stór hækkuðumreikningunum frá borginni.

Börnin finna fyrir vansældÞær áhyggjur okkar sem eru alvarlegastar

tengjast börnunum í hverfinu. Við heyrum aðmörgum börnum líður ekki vel, hvort heldur ískólum eða heima. Sífellt fréttum við af alvar-legum árásum ungra barna á jafnaldra sína, of-beldi sem birtist í ýmsum myndum, skemmd-um, hótunum og fleiru. Foreldrar, skólar og yf-irvöld eru oft ráðalaus í þessum málum.

Nú blasir við að margir kennarar standaframmi fyrir þeirri óvissu, hvort og þá hvar þeirvinna á næsta ári? Það veldur líka áhyggjum,sem ættu að vera óþarfar ef einhver hugsunværi að baki öllum þeim breytingum sem borg-aryfirvöld hella yfir okkur á þessum tímum. Ogeru glapræði eins og mál standa í dag.

Við erum líka að missa frá okkur gömlulæknana sem hafa þjónað okkur á heilsugæsl-unni í fjölda mörg ár. Þeir eru að flýja erlendis.Við þökkum þeim fyrir og óskum þeim allshins besta.

Öll þjónustan hefur verið minnkuð í hverf-inu jafnt og þétt.

Lögrelan er ekki lengur sýnileg. Sorpa er í hverfinu, en ekki aðgengileg fyrir

íbúa í hverfinu, við þurfum enn að keyra aukasorpið okkar úr hverfinu og borga í sköttumokkar akstur þess inn í hverfið aftur. Bankarn-ir eru farnir úr hverfinu. ÁTVR er farið úrhverfinu.

Búið er að hefta aðgengi út í Geldinganesþar sem fólk gat þó notið útivistar í nágrenninuog nú þegar loksins útsýnisstaðurinn okkar viðHallsteinshöfða er að verða að veruleika, þá erhann ekki ætlaður fyrir fatlaða einstaklinga þarsem ekki er aðgengi fyrir hjólastóla og ekki bí-lastæði fyrir þá sem treysta sér ekki að ganga.Við höfum nefnt margt af þessu áður en það erbara ekki hlustað.

Vandinn er mikill og fer vaxandi og yfirvöldvirðast grafa hausinn í sandinn. Þau vilja ekki,eða geta ekki höndlað vandamál íbúanna semblasa við. Þessi mál eru bara ekki á dagskrá.

Hvaða bjargráð höfum við til að hrista afokkur óværuna?

Ég er svo viss um að ef við leggjumst á eittþá gætum við einfaldlega snúið vörn í sókn. Aðframtíðarsýn okkar verði björt og það verði til-hlökkun í hugum barna okkar og afkomenda.Færustu sérfræðingar finnast ekki í embættis-mannakerfinu eða hjá sjórnvöldum heldur hjáíbúum sjálfum. Við erum fagmennirnir,fræðingarnir í allri sérþekkingu.

Hvernig viljum við sjá land og þjóð tilframtíðar?

Vinnum saman að því! Flestum finnst aðþeir eigi nóg með sig, og meira en það. En efvið gefum okkur stutta stund til að hug-

leiða það sem skiptir okkur öll miklu máli,þá veit ég að það vakna hugmyndir hjá öll-um.

Það er töggur í okkur, sem við verðum aðvirkja saman.

Það er eitt sem einkennir íslenska þjóð. Þaðer þegar kallað er ,,allir uppá dekk!” eða ,,allirút á engi að slá”. Þá leggjast allir á árarnar semvettlingi geta valdið.

Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn. Viðgetum ekki flotið þeygjandi og aðgerðalaus aðfeigðarósi. Og ekki þýðir að fá stjórnvöld til aðleysa vandann. En reynum að hjálpa þeim.Virkjum okkur og vinnum að bjartri framtíðfyrir land og þjóð.

Við erum upplýst þjóð, nema að því leiti aðvið fáum ekki að vita hvað fer fram í reykfyllt-um bakherbergjum yfirvalda. Þar sem ekkert er

uppi á borðum.Við erum vel menntuð þjóð, eigum

sérfræðinga í öllum greinum.Við erum harðdugleg þjóð, sýnum það.

Við eigumauðlindir í mikl-um mæli, nýtumþær á arðsamanhátt fyrir þjóðina.

Við getumtalað saman, sam-tal er upphafið aðöllu.

Við getumbyrjað að leggjaáherslu á okkar

hverfi, á okkar börn, á okkar fólk sem býr hér.Ef við leggjum saman og skiptumst á ráðum

um hvað hægt sé að gera, hvað þarf að gera.Leggja því lið og vinna í því að öllum líði vel.

Stjórn Íbúasamtakanna ætlar í framhaldi aðhalda opna fundi fyrir íbúa þar sem allir eruhjartanlega velkomnir.

Opinn fundur verður í hlöðunni í Guf-unesbæ fimmtudaginn 27. okt kl.17.00-19:00.

Mætum, leggjum hvert öðru lið, verum virkí að hjálpa okkur að komast upp úr kreppunnisem birtist bæði fjárhagslega, félagslega ogandlega. Eða bara fá okkur kaffisopa og spjallaum daginn og veginn í góðum hópi.

Finnum okkar leið til bjartrar framtíðar fyrirhverfið okkar, land og þjóð.

El­ísa­bet­Gísla­dótt­ir, for mað ur Íbú a sam taka Graf ar vogs, skrif­ar:

Frétt ir GV8

Ómar heimsótti Rimaskóla

Ungir Fjölnismenn til EsbjergTveir efnilegir 15 ára knattspyrnudrengir, Brynjar Steinþórsson og Magnús Pét-

ur Bjarnason, úr 3. flokki Fjölnis fóru út til danska knattspyrnuliðsins Esbjerg íDanmörku þar sem þeir æfðu í vikutíma í boði Esbjerg. Þeir æfðu bæði með jafn-öldrum sínum, en einnig með U-19 ára hópi Esbjerg. Þeim var boðið á bikarleik Es-bjerg gegn Köge, en Skagamaðurinn Arnór Smárason leikur með Esbjerg og hefurgert frá árinu 2010 við góðan orðstír.

Brynjar og Magnús Pétur hafa báðir verið í úrtakshópi U-16 ára landsliðsins ogvoru báðir í B-liði 3. flokks Fjölnis sem vann Íslandsmeistaratitil nú á dögunum,eftir æsispennandi framlengdan leik gegn FH á Kaplakrikavelli, þar sem Fjölnis-menn áttu stúkuna.

Páll Guðlaugsson margreyndur þjálfari og Lárus Grétarsson fyrrum þjálfariþeirra hjá Fjölni höfðu milligöngu um þessa ferð þeirra til Danmerkur.

Rimaskóli vann annað árið í röðNýlokið er Reykjavíkurmóti grunnskóla í knattspyrnu í eldri og yngri flokki.

Skólarnir í Grafarvogi hafa verið sigursælir undanfarin ár, einkum í yngri flokki. Núsáu strákarnir í 7. bekk Rimaskóla til þess að einn af eftirsóttum bikurum mótsinsfæri í Grafarvoginn. Þeir sigruðu annað árið í röð barnaskólaflokkinn og að þessusinni með miklum yfirburðum. Í milliriðli unnu þeir alla leikina með markatölunni22 – 0. Þegar komið var að undanúrslitum unnu Rimaskólastrákarnir lið Selásskóla5-0 og loks Hólabrekkuskóla í úrslitaleiknum 3 – 0. Heildarmarkaskorun 30 – 0.Meistararnir í 7 – bekk Rimaskóla æfa allir með Fjölni og það mátti greinilega sjáá spili þeirra í mótinu að þeir hafa lengi æft saman og þekkja sterkar hliðar hversog eins. Skólinn leitaði til Sigurðar Hallvarðssonar, þess þekkta knattspyrnumannsog foreldris í hópnum, um að stýra strákunum á mótinu og blés hann jákvæðumbaráttuanda í brjóst drengjanna sem dugði. Veglegir bikarar fylgdu sigrinum og varþeim lyft hátt á loft í Egilshöll þar sem mótið fór fram og ekki síður í skólanum þeg-ar strákarnir komu með gripina í hús.

Á Ísland sér bjarta framtíð?

Reykjavíkurmeistarar 7. bekkjar drengja, lið Rimaskóla ásamt Helga Árnasyni skólastjóra og Sigurði Hallvarðssyni liðstjóra.

Brynjar Steinþórsson og Magnús Pétursson.

Ninna dóttir Ómars kynnir föður sinn til leiks í Rimaskóla.

- á fyrsta Degi íslenskrar náttúru

Þrír kátir nemendur Rimaskóla með Ómari Ragnarssyni.

Page 9: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

FERSKT NAUTAVEISLU100% NAUTAHAKK

FERSKT BLANDAÐ HAKK

FROSNAR KJÚKLINGABRINGUR

FERSKUR GRÍSABÓGUR

OPERA BLEIK HANDSÁPA

MYLLU HEIMILISBRAUÐ

FERSKUR ÚRB. GRÍSAHNAKKI

598 KR.KG

898 KR.KG

1195 KR.KG

998 KR.KG

100% NAUTABORGARAR MEÐ BRAUÐI

598 KR.PK1

SPAGHETTI 1 KG249 KR.

PEPSI & PEPSI MAX 2 LTR

189 KR.2 LTR.

129 KR.1 LTR.

79KR.1/2 LTR

1395 KR.KG

1498 KR.900G

MEIRA KJÖTMINNA BEIN

OS BRAUÐOSTURT I L B O Ð

998 KR.KG 159 KR.385G

298 KR.300 ML

JURTAKRYDDAÐ GRILL LAMBALÆRI

1395KR. KG

SÉRSKORIÐ FERSKT LAMBALÆRI

9844981

1

891189

AFROS AAR KAF SNNORF

ALJJÚÚKLLIN AABAL GGNJJ KJKKKK

98449810G09.RR.KKR

S OSÐUARBS

BRINGUURGNIRB K

RUTOS

291129.RTTR1 L.RKKR

792 L//2 L11/.RKKR

RTTR

I & I & SSPPEEPP2 L

1RKKR

P X & XAAI MI MSSPPEE & P & PRT2 L LT

89.

1189.RTTR2 L.R

S OSÐUARBS

9OBLT IR8 K99

MYLLLLYYYLMMMYLLLYYYLM

RUTOSÐO

GKKG.R

LULLU ÐUARBSSBLIIMIEHULLU ARSM

9 559 115G55G83.RKKR

Ð

GAPS

GKI 1 TTEHG

9

8 998 9GKKG.RKKR

5K

8 998 559GKKGRKKR

4242

R

8 998 8

9 9 RR.RKKK9 444

R ÚF RSKUR R Ú ÚKUUUR ÚUR ÚKKKUKURSSSKSKRRRSRSFEEERERFFEFE

R Ú BB.BB.RRRBRB I Ú ÚR ÚR KKANHASÍRRÍG ÍGKKG.RKKR

KF KKUURSSSKURRRSFEEERFFE

K

RR RUUR UBAABSRG ÓGÍGKKG.RKKR

T BKSREF

KKAÐ HADNALT B K

8 998 8GKKG.RKKR

ÐÉSÉRRSSKORIÐÉ IROKÉS

A

539951139KG.RKKR

FERRS TT LAM AAMBBMAALLTKSKKFEF

RPERA A RRRA BRA BPEEERERPPPEPEOOOÆALÆRIRÆLLA

KA A LL IIKEIIKIKEEEIEILLA B B B BL BL APPAÁÁPSDANH

8 998 2LM003.KRR.

A

TKSREF%

ULSIEVAAVTTAUNAT%%

5 995 191GKKG.RKKR

539951139KG.RKKR

%001

RARAGROBATUAN

8 5998 1PK1.RKKR

R

%10 %%0001

%% KKAHATAUN

YJU TAAK YYDDDYKRRKTATTTATAJ RRUJ

MAAÐ G GRILL LAMBMAAL L LLLÐ G IR GAADD

%001MÆAALÆRIRÆLLAABB

RARAGROBATUANIÐUARBÐEM

R

Page 10: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Fótboltaskóli Fjölnis fór fram annaðárið í röð núna í sumar. Námskeiðinvoru alls sjö talsins og fóru þau fram viðfrábærar aðstæður hjá Egilshöllinnibæði á gervigrasinu úti og einnig inni íhöllinni. Hvert námskeið stóð yfir íeina viku og endaði hvert þeirra meðskemmtilegu lokahófi þar sem boðiðvar upp á pizzuveislu og einnig kíktuleinigestir í heimsókn. Óhætt er að segjaað námskeiðin hafi verið vel sótt en allskomu yfir 350 krakkar á námskeiðin ogvoru þau á aldrinum 5-13 ára. Síðastanámskeiðið fór fram um miðjan ágústmánuð og endaði það námskeið meðlátum en í lokin voru veitt verðlaun fyr-ir þá sem að náðu bestum árangri íþrautum sumarsins. Leynigesturinn varekki að verri endanum en fótbol-tamaðurinn og tónlistarsnillingurinnIngó kíkti í heimsókn veitti verðlaun,spjallaði við börnin ásamt því að gefaþeim eiginhandaráritanir.

Knattspyrnudeild Fjölnis ásamt þjálf-urum fótboltaskólans vilja þakka öllumkrökkunum og foreldrum þeirra fyrir

samveruna í sumar og vonumst við tilþess að sjá sem flesta á næsta ári.

Fyrir hönd fótboltaskólans,Unnar og Sigfús

Frétt ir GV

10

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

GVSími 587-9500

Fótboltaskóli Fjölnis

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

NÝTT FÉLAG á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.

BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO.

www.bdo.isBDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi héltaðalfund sinn 27. september síðastliðinn og varÓlöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokks-ins, gestur fundarins.

Félagar fjölmenntu og var Kristján Erlends-son einróma endurkjörinn formaður félagsins.Síðastliðið starfsár Félags sjálfstæðismanna íGrafarvogi var viðburðaríkt og farsælt. Félagiðhélt fjölda opinna funda um hin margvíslegustumálefni, haldið var upp á 25 ára afmæli félags-ins með veglegri veizlu, sem öllum var boðið tilog metþátttaka var í árlegu páskabingói.

Þá var einnig unnið að endurskoðun stefnu-skrár FSG en félagið setti sér fyrir nokkrum ár-um sérstaka stefnuskrá í málefnum Grafarvogs-hverfis. Nú var svo komið að ýmis baráttumálfélagsins höfðu hlotið farsæla úrlausn en önnurmál hafa komið upp, sem þarf vinna að. Nýstefnuskrá félagsins var send öllum félögum ípósti en hana má einnig sjá á www.grafarvog-urinn.is

Framundan er einnig viðburðaríkt starfsár.Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi mun haldaáfram að standa fyrir mánaðarlegum opnumfundum þar sem allir, sem vilja, geta tekið þáttí umræðum og mun fundadagskrá fljótlegaverða auglýst. Stjórn Félags sjálfstæðismanna íGrafarvogi hvetur Grafarvogsbúa til þess aðfylgjast með því sem er að gerast hjá félaginu.Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi er einapólitíska aflið sem lætur sig hag Grafarvogs-hverfis sérstaklega varða.

Iðkendur og þjálfarar á síðasta námskeiði sumarsins.

Viðburðaríktstarfsár FSG

„Enga verðtryggingu, takk.“

Hvað skiptir þig máli?

Nú getur þú tekið óverðtryggt íbúðalán til 25 eða 40 ára með föstum 6,45% vöxtum til fimm ára.

Kynntu þér málið á arionbanki.is.

Tinna Björk Baldvinsdóttir, 38 ára.

ski.inionbara

00444 70 –

Sigurvegarar sumarsins. Frá vinstri: Hallvarður Óskar Sigurðarson, Ingó,Valgeir Lunddal Friðriksson og Benedikt Daríus Garðarsson.

Page 11: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Fótboltaskóli Fjölnis fór fram annaðárið í röð núna í sumar. Námskeiðinvoru alls sjö talsins og fóru þau fram viðfrábærar aðstæður hjá Egilshöllinnibæði á gervigrasinu úti og einnig inni íhöllinni. Hvert námskeið stóð yfir íeina viku og endaði hvert þeirra meðskemmtilegu lokahófi þar sem boðiðvar upp á pizzuveislu og einnig kíktuleinigestir í heimsókn. Óhætt er að segjaað námskeiðin hafi verið vel sótt en allskomu yfir 350 krakkar á námskeiðin ogvoru þau á aldrinum 5-13 ára. Síðastanámskeiðið fór fram um miðjan ágústmánuð og endaði það námskeið meðlátum en í lokin voru veitt verðlaun fyr-ir þá sem að náðu bestum árangri íþrautum sumarsins. Leynigesturinn varekki að verri endanum en fótbol-tamaðurinn og tónlistarsnillingurinnIngó kíkti í heimsókn veitti verðlaun,spjallaði við börnin ásamt því að gefaþeim eiginhandaráritanir.

Knattspyrnudeild Fjölnis ásamt þjálf-urum fótboltaskólans vilja þakka öllumkrökkunum og foreldrum þeirra fyrir

samveruna í sumar og vonumst við tilþess að sjá sem flesta á næsta ári.

Fyrir hönd fótboltaskólans,Unnar og Sigfús

Frétt ir GV

10

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

GVSími 587-9500

Fótboltaskóli Fjölnis

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

NÝTT FÉLAG á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.

BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO.

www.bdo.isBDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi héltaðalfund sinn 27. september síðastliðinn og varÓlöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðisflokks-ins, gestur fundarins.

Félagar fjölmenntu og var Kristján Erlends-son einróma endurkjörinn formaður félagsins.Síðastliðið starfsár Félags sjálfstæðismanna íGrafarvogi var viðburðaríkt og farsælt. Félagiðhélt fjölda opinna funda um hin margvíslegustumálefni, haldið var upp á 25 ára afmæli félags-ins með veglegri veizlu, sem öllum var boðið tilog metþátttaka var í árlegu páskabingói.

Þá var einnig unnið að endurskoðun stefnu-skrár FSG en félagið setti sér fyrir nokkrum ár-um sérstaka stefnuskrá í málefnum Grafarvogs-hverfis. Nú var svo komið að ýmis baráttumálfélagsins höfðu hlotið farsæla úrlausn en önnurmál hafa komið upp, sem þarf vinna að. Nýstefnuskrá félagsins var send öllum félögum ípósti en hana má einnig sjá á www.grafarvog-urinn.is

Framundan er einnig viðburðaríkt starfsár.Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi mun haldaáfram að standa fyrir mánaðarlegum opnumfundum þar sem allir, sem vilja, geta tekið þáttí umræðum og mun fundadagskrá fljótlegaverða auglýst. Stjórn Félags sjálfstæðismanna íGrafarvogi hvetur Grafarvogsbúa til þess aðfylgjast með því sem er að gerast hjá félaginu.Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi er einapólitíska aflið sem lætur sig hag Grafarvogs-hverfis sérstaklega varða.

Iðkendur og þjálfarar á síðasta námskeiði sumarsins.

Viðburðaríktstarfsár FSG

„Enga verðtryggingu, takk.“

Hvað skiptir þig máli?

Nú getur þú tekið óverðtryggt íbúðalán til 25 eða 40 ára með föstum 6,45% vöxtum til fimm ára.

Kynntu þér málið á arionbanki.is.

Tinna Björk Baldvinsdóttir, 38 ára.

ski.inionbara

00444 70 –

Sigurvegarar sumarsins. Frá vinstri: Hallvarður Óskar Sigurðarson, Ingó,Valgeir Lunddal Friðriksson og Benedikt Daríus Garðarsson.

Page 12: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Urðarapóteker í viðskiptum hjá okkur

Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is

Guðrún Pálsdóttir stofnaði Urðarapótek

og keppir við þá stóru á markaðnum

með áherslu á góð kjör og betri þjónustu.

Við þekkjum slíkar aðstæður mjög vel.

Þess vegna er Urðarapótek í viðskiptum

hjá okkur.

to

n/

A

Frétt ir GV

12

Frá prestum GrafarvogsTillaga borgarráðs um samskipti leik-

skóla, grunnskóla og frístundaheimilaborgarinnar við trúar og lífsskoðanarfélögvar samþykkt 4. október síðastliðinn.

Reglurnar hjálpa vonandi skólastjórn-endum í ákvörðunum sínum þegar kemurað samskiptum skóla og trúfélaga oglífsskoðunarfélaga.Þó að okkar áliti hafisamskiptin ávallt verið í góðum farvegi

Úr þessari samþykkt er farinn sá þóttiog yfirlæti sem einkenndi fyrstu tillögurmannréttindaráðs Farinn hefur verið milli-vegur í mörgum málum eftir samráð viðpresta og fleiri aðila.

Hvað söfnuðinn hér í Grafarvogi varðarþá erum við sátt við að geta áfram fariðmeð fermingarbörn í ferðalög þar sem þærferðir eru mikilvægur hluti af ferming-arfræðslunni og hápunktur hennar fyrirmörg fermingarbörn. Það er mikilvægt aðfá áfram að hitta skóla- og leikskólabörn ítilefni stórhátíða er tengjast kristinni trú.Það er eðlilegt að áfram sem hingað tilverði hægt að kalla til presta þegar áföllverða er tengjast skólunum. Prestar erusérmenntaðir á sviði áfalla og prestþjón-ustan gengur að stórum hluta út á að fylgjaþeim eftir sem eiga um sárt að binda.

Samskipti Grafarvogssafnaðar og skól-anna í Grafarvoginum hafa ávllt til gengiðvel og einkennst af gagnkvæmri virðingu.Síðastliðin ár höfum við komið í skólanaþegar eftir okkur er óskað, annars ekki.Nokkuð meiri samskipti hafa verið viðleikskóla þar sem djákni safnaðarins hefur

heimsótt marga þeirra nokkrum sinnum áári og verið með söngstund. Sú þjónustahefur verið lögð af.

Það sem við erum fyrst og fremst ósáttvið er að ekki verði hægt að samnýtahúsnæði skóla og kirkju vegna barna-, æs-kulýðs-, fæðslustarfs eða skólaskemmtana.Hingað til hefur kirkjan getað boði upp ástarf fyrir börn í nokkrum frístundaheimil-um skólanna og skólarnir hafa fengiðkirkjuna undir stærri samkomur. Þettaþýðir að barnastarf kirkjunnar mun drag-ast saman til muna þar sem Grafarvogur erstór og ekki sjálfsagt að börn úr efri hverf-um geti sótt starf í kirkjunni vegna vega-lengda. Þarna er um að ræða nýtingu áhúsnæði og aðstöðu Reykjavíkurborgareftir skólatíma.

Vert er að hafa í huga að tómstundastarfer ekki bundið reglum um skólaskyldu,heldur val hvers og eins. Tími barnannaokkar er dýrmætur og þeirra hagur aðfélagasamtök samnýti skólahúsnæðið ístað þess að þau þurfi að þeytast langarvegalengdir um hverfið seinni part dags-ins. Draumastaðan væri því sú að félaga-samtök og frístundaheimili stæðu samanum frítíma barnanna, frekar en að byggjamúra þar í milli.

Okkur þykir einnig mikil afturför í þvíað Gídeonfélaginu verði ekki heimilt aðkoma í skólana til að gefa börnum Nýja-testamentið og Davíðssálma. Þetta eru út-breiddustu rit veraldar og hafa veriðenþýdd á 2100 tungumál. Við búum í landi

þar sem yfirgnæfandi meirihluti telst tilkristinnar trúar. Það væri ábyrgðarleysi afokkur að hjálpa ekki börnum okkar aðauka læsi sitt á ríkjandi sið í landinu,hverrar trúar sem þau annars eru. Í umb-urðarlyndu nútímasamfélagi hlýtur að verahagur af því að eiga trúarrit frá sem flest-um trúarbrögðum, því með þekkingunnifellum við múrana en með vanþekkinguölum við á ótta. Löng hefð er fyrir því aðGídeonfólk gefi börnum þessi merku rit ogþau verða áfram gefin þó ekki verði það ískólum Reykjavíkur.

Það er okkar ósk og bæn að samstarfvið skólana í Grafarvogi verði gott hér eft-ir sem hingað til og að við getum fundiðokkur frjáls og óþvinguð í umgengni okk-ar hvert við annað.

Okkur þykir jákvætt og faglegt aðskóla- og frístundasviði hafi verið falið aðskipa nefnd sem meti reynslu af reglunuminnan eins árs frá setningu þeirra og leggimat á álitamál sem upp kunna að koma.Um setu í nefndinni verði m.a. leitað tilmannréttindastjóra, fulltrúa úr skóla-, for-eldra- og háskólasamfélaginu auk fulltrúatrúar- og lífsskoðannafélaga. Við treystumþví að það skynsama fólk sem tekur sæti íþessari nefnd komist að sanngjarnriniðurstöðu þegar reynslan hefur verið met-in að ári liðnu.

Prestar og djákni Grafarvogssafnaðar

- um samskipti reykvískra skóla og frístundaheimila við trú- og lífsskoðanafélög

Carmina Burana í GrafarvogskirkjuVilltu læra að syngja og syngja í kór?Kór Grafarvogskirkju hefur starfað í rúm-

lega tuttugu ár og hefur tekið þátt í flutningitónlistar af ýmsu tagi auk þess að vera mjöggóður félagsskapur. Hann hefur sungið meðmörgum einsöngvurum, t.d. Ragga Bjarna,Diddú og Jóhanni Friðgeir. Hann hefur fariðí fjölda utanlandsferða og tekið þátt í flutn-ingi ýmissa tónverka bæði á sviði dægurtón-listar og flutningi sígildra verka

kórbókmenntanna. Kórstjóri er HákonLeifsson organisti Grafarvogskirkju

Þessi misserin er boðið upp á þá nýbreytniað veittur er einn söngtími fyrir hverjasungna messu í Grafarvogskirkju. Boðið erupp á söngtíma hjá mjög hæfum söngkenn-urum, þeim Hlín Pétursdóttur og Laufey

Geirsdóttur. Hlín var fastráðin einsöngvarivið óperuna Theater am Gärtnerplatz íMünchen í sjö ár. Hún kennir nú meðal ann-ars við Tónlistarskólann í Reykjavík. LaufeyGeirsdóttir er söngkennari að mennt hefurkennt undanfarin ár við Tónskóla Þjóðkirkj-unnar og Söngskóla Sigurðar Demetz svoeitthvað sé nefnt. Þær hafa töluvert miklareynslu af kórastarfi og eru því kraftar þeirravið kórinn kærkomin viðbót.

Kórmeðlimir bera því vel söguna að fáþessa undstöðukennslu í söngmennt. Þettahefur þegar haft þau áhrif að einstakakórmeðlimir eru nú þegar farnir að stundaformlegt söngnám. Þannig að þessinýbreytni hefur virkað sem innblástur og afl-vaki fyrir ákveðna einstaklinga til að spreyta

sig enn frekar á söngbrautinni. Árangurinnhefur einnig skilað sér í því að verkefni kórs-ins eru erfiðari en áður og aukin áhersla lögðá tónleikahald kórsins.

Kórinn flutti í fyrra við ágætar undirtekt-ir verkið African Sanctus eftir David Fans-haw. En árið þar á undan flutti hann meðalannars sálumessu eftir Gabriel Faure ásamteinsöngvurum og kammersveit. Kórinn siturenn sem fyrr ekki auðum höndum því næstavor hefur hann fyrirhugað að flytja hinavíðförlu og sívinsælu perlu kórbók-menntanna, Carmina Burana eftir Carl Orff.Flestir þekkja Carmina því það er eitt fræg-asta kórverk allra tíma. Það byggir á þýskummiðalda kvæðum og er mjög fjörugt verk íeðli sínu. Það er skrifað fyrir kór, einsöngv-

ara, tvo píanóleikara og sex slagverksmennog er talsvert krefjandi fyrir kórinn. Fyrstisópran fer til að mynda alveg upp á háa C endvelur að vísu ekki lengi þar. Verkið verðurloka hnykkur á vetrarstarfinu, en auk þess aðflytja Carmina eru mörg önnur fjölbreytttækifæri fyrir kórinn í kirkjunni. Kórinnkemur fram á jólatónleikum og syngur aukþess við allar hátíðlegri og stærri athafnir íkirkjunni auk þess að sinna reglubundnuhelgihaldi kirkjunnar. Skipulag kórsins erþannig, að allajafna er honum skipt upp íhópa við messur, hann syngur einungis íheild sinni á tónleikum.

Haustið 2012 er fyrirhuguð utanlandsferðá vegum kórsins. En kórinn hefur að jafnaðifarið utan á þriggja ára fresti og fór síðast á

Íslendingaslóðir í Vesturheimi og tók þátt íhátíðahöldum þar vestra. Nú hefur kórinn íhyggju að taka þátt í kóramóti í Evrópu.

Markmið kórsins er að vera menntandifélagsskapur þar sem allir fá, eða hafa ein-hverja undirstöðu í söngmennt en jafnframter kórnum ætlað að vera kjarna starfsemi ísafnaðarstafi kirkjunnar einsog hefð er fyrir ííslenskri kirkju.

Hákon Leifsson er organisti Grafarvogs-kirkju, hann hlaut doktorsmenntun í kór-stjórn í Washington University í Seattle aukþess að vera menntaður hljómsveitarstjóri.

Áhuga samir um starf kirkjukórsins hafisamband við Hákon:

[email protected] eða í síma 618-1551. Hákon Leifsson

Sunnudagaskólinn í GrafarvogssóknAlla sunnudagsmorgna klukkan 11 eru sunnudagaskólar á neðri hæð Grafar-

vogskirkju og einnig í Borgarholtsskóla. Sunnudagaskólarnir eru stórskemmtilegir,uppfullir af lífi og fjöri og glatt á hjalla, mikill söngur, brúðuleikhús, Biblíusögur,Hafdís og Klemmi (sem mörg þekkja af DVD diskinum „Daginn í dag“) spjall oggaman.

Í Grafarvogskirkju eru það Gunnar Einar Steingrímsson djákni og Linda Jó-hannsdóttir ásamt undirleikaranum Stefáni Birkissyni sem leiða sunnudagaskólann.Auk þeirra koma prestar safnaðarins í sunnudagaskólann og skiptast þeir á að verameð.

Í Borgarholtsskóla er það Þóra Björg Sigurðardóttir, Matthías Guðmundsson ogHólmfríður Frostadóttir sem sjá um sunnudagaskólann. Þar byrja allir saman ímessunni, en eftir fyrsta sálminn koma börnin upp að altari, syngja eitt lag og gangasíðan fylktu liði inn í kennslustofu þar sem sunnudagaskólinn fer fram.

Fjörfiskar í GrafarvogskirkjuFjörfiskar eru stórskemmtilegur hópur 4-6 ára krakka sem hittast einu sinni í viku

til að syngja saman. Auðvitað eru allir velkomnir í Fjörfiskana þótt þau séu annaðhvort aðeins yngri, eða aðeins eldri en 4-6 ára.

Fjörfiskar koma saman á klukkan 17 miðvikudögum í kapellu Grafarvogskirkju.Hver stund er u.þ.b. 30 mínútur og byggist hún fyrst og fremst upp á söng. Þetta erþví kjörinn vettvangur fyrir krakka sem finnst gaman að syngja. Þetta er ekkihugsað sem kór, heldur er þetta söngstund þar sem hvert og eitt syngur með sínunefi.

Foreldrar eru sérstaklega hvattir til þess að vera með ☺.Fjörfiskar eru eins og annað barna og æskulýðsstarf kirkjunnar þátttakendum að

kostnaðarlausu.

Söngkennararnir Hlín Pétursdóttir (til vinstri) og Laufey Geirsdóttir.

Page 13: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Dagforeldrar í Grafarvogi Kæru foreldrar.Ágúst og Anna Þóra sem eru dagforeldrar í Garðabæ hafa flutt aftur í Grafarvog.Þau hafa tekið á leigu leikvöllinn Hlaðhamra í Hamrahverfi í Grafarvogi. Þar er ein allra

besta aðstaða sem völ er á í dag til daggæslu barna.Ágúst og Anna Þóra áætla að hefja starfsemi í Hlaðhömrum 52 þann 17. október 2011. Annað

þeirra byrjar þá en hitt þegar nær dregur áramótum. Þá fara síðustu börnin sem þau eru með ígæslu á leikskóla í Garðabæ.

Gott orðspor fer af þeim Önnu Þóru og Ágústi og munu þau kappkosta við að tryggja öryggibarna ykkar þannig að þeim líði sem allra best í Hlaðhömrum. Þau eru um fimmtugt og eigabörn á grunnskólaaldri.

Húsnæðið að Hlaðhömrum er mjög stórt, ca 130 fermetrar. Það er um fjórum sinnum stærraen þær kröfur segja til um sem eru gerðar til húsnæðis dagforeldra. Þar er gott innisvæði ásamtgóðri svefnaðstöðu sem er mjög gott þegar veður eru slæm úti. Útisvæðið er einnig mjög stórtog flott en settar verða upp ungbarnarólur og annað sem hæfir þessum aldri.

Foreldrar þurfa ekki að koma með vagna. Boðið er upp á Silver Cross vagna fyrir öll börnsem eru í gæslu að Hlaðhömrum. Þeir eru mjög rúmgóðir og börnunum líður mjög vel í þeim.Öll öryggisatriði verða að sjálfsögðu í lagi en foreldrar þurfa að koma með kerrupoka.

Kostir þess að vera á gæsluvelli

- Tveir dagforeldrar- Öll aðstaða inni er gerð með tilliti til öryggis barna ykkar- Rými fyrir hvert barn er ekki 3,5 fm heldur 12 fm- Góð svefnaðstaða fyrir börnin úti og inni- Vagnar til staðar fyrir börnin ef foreldrar vilja- Mjög góð útiaðstaða- Gæsluvöllur í alfaraleið bæði inn og út úr Grafarvogi- Börnum ykkar verður veitt það öryggi sem þau þarfnast þannig að þeim líði sem best á

meðan þau eru í dagvistun hjá okkur.Bestu kveðjur Ágúst og Anna Þóra

Opið hús hjá okkur laugardaginn 15. október milli kl. 14 g 16

Þeir foreldrar sem vilja panta pláss hjá okkur geta hringt í síma 821-2676

milli kl. 17 og 19 alla daga. Við munum síðan ákveða heimsóknartíma.

Dagforeldrarnir Anna Þóra

og Ágúst.

Settu Toyo harðskeljadekkin undir strax!

Bílabúð Benna dekkjaþjónustaTangarhöfða 8 / S: 590 2000

Nesdekk - ReykjavíkFiskislóð 30 / S: 561 4110

Nesdekk - ReykjanesbæNjarðarbraut 9 / S: 420 3333

Umboðsmenn um land allt

Við bjóðum vaxtalaus lán

frá Visa og Mastercard í

allt að 12 mánuði

Page 14: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Anatolij Karpov heimsmeistari í skáká árunum 1975 – 1999 kom í heimsókntil Íslands á vegum Taflfélags Reykja-víkur og beið hans þétt dagskráskákviðburða hér á landi.

Karpov var viðstaddur setningu á Ís-landsmóti skákfélaga sem fram fór íRimaskóla helgina 7. – 9. október. Fyrrum daginn hafði hann óskað eftir aðhitta Íslands-og Norðurlandameistara-sveitir Rimaskóla.

Helgi Árnason skólastjóri fór fyrirhópnum og sagði frá skákstarfnu íRimaskola og þeim árangri sem nem-endur skólans hafa náð á undanförnumárum. Hrund Hauksdóttir sem er í 10.bekk Rimaskóla og Íslandsmeistaristúlkna fékk að tefla við Karpov oghrósaði heimsmeistarinn fyrrverandihenni þegar farið var yfir skákina í lok-in.

Krakkarnir fengu að spyrja Karpovspurninga, eins og hver væri uppáhalds-byrjun hans og hvort að þeir Garry

Kasparov væru vinir. Anatolij Karpovkom mjög vel fyrir og hafði greinilega

ánægju af þessum félagskap krakkannaí Rimaskóla.

Frétt ir GV

14

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænar

líkkistur

Jón G. Bjarnason

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

GVRit stjórn og aug lýs-

ing ar Höfðabakka 3

Sími - 587-9500

Karpov óskaði eftir aðhitta Rimaskólakrakka

Góður gestur á ferðinni. Anatolij Karpov heimsótti skólastjóra og afreksnemendur Rimaskóla í skák. Einstök upplifunfyrir krakkana og mikil viðurkenning fyrir þau að fá heimsmeistarann fyrrverandi í heimsókn.

Iðjuþjálfi aðstoðar ungan nemanda.

Iðjuþjálfafélag Ísland stóð fyrir skólatöskudögum 26. – 30. september síðast liðinn.Markmið skólatöskudaga er að vekja nemendur, foreldra og samfélagið í heild til umhugsun-ar um áhrif rangrar notkunar skólatöskunnar á líkamlega heilsu barna og ungmenna. Að beraof þunga tösku eða nota hana á rangan hátt getur valdið óþægindum svo sem bakverk,höfuðverk og/eða vöðvabólgu.

Iðjuþjálfar heimsóttu m.a. 1. bekk í Rimaskóla og Víkurskóla. Börnin voru frædd um notk-un skólatöskunnar og hvernig ber að raða í hana. Einnig var skólataskan og barnið vigtað tilað kanna hvort þyngd töskunnar væri hæfileg fyrir barnið. Barnið var svo skoðað með skóla-töskuna á bakinu og taskan stillt rétt fyrir barnið ef þörf var á.

Í heimsókninni kom í ljós að sum barnanna eru að bera töskur sem eru hlutfallslega þung-ar miðað við stærð og þyngd barnanna. Þetta vandamál er helst þá daga sem þau bera með sérsundföt eða annan aukabúnað. Ánægjulegt var að upplifa hvað börnin voru áhugasöm og tókufræðslunni vel.

Það sem ber að hafa í huga til að minnka álag á bak:• Setja þyngstu hlutina sem næst baki barnsins (við bak skólatöskunnar)• Þá daga sem skólataskan er yfirhlaðin getur barnið t.d. borið bækur eða íþróttatöskuna í

fanginu. • Velja tösku með vel bólstruðum axlarólum. Í öxlum og hálsi eru margar æðar og taugar.

Ef of mikill þrýstingur er á þessu svæði getur það valdið sársauka og dofa í hálsi, handleggj-um og höndum.

• Nota báðar axlarólarnar til að fyrirbyggja skekkju í hryggnum til lengri tíma litið. • Stilla axlarólarnar þannig að taskan liggi þétt við bak barnsins og nota mittisólina ef task-

an hefur slíka. Mittisólin dreifir þunga töskunnar jafnt á líkamann.• Neðsti hluti töskunnar á að hvíla við mjóbakið og ekki að ná lengra en 10 cm fyrir neðan

mitti.• Fara daglega yfir það sem barnið ber með sér og gæta þess að í töskunni sé einungis

nauðsynlegir hlutir.Hulda Þórey Gísladóttir og Margrét Theodórsdóttir, iðjuþjálfar

Of þungar skólatöskur

Page 15: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Hafðubankann með þér

Þú getur fengið „appið“í símann á m.isb.is

Snjallsímaforrit „app“ er, eins og nafnið bendir til, forrit sem bætir eiginleikum við snjallsímann þinn. Með „appinu“ okkar getur þú tengst Netbankanum þínum í gegnum farsímann og nálgast margvíslega þjónustu.

Yfirlit og staða reikningaYfirlit og staða kreditkortaMillifærslurMyntbreyta og gengi gjaldmiðlaSamband við þjónustuverStaðsetning útibúa og hraðbanka

Þú færð nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/farsiminn

Skannaðu kóðann til að sækja „appið“ frítt í símann.

Íslandsbanki býður fyrstur íslenskra banka upp á snjallsímaforrit

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir hinum árlegu stórtónleikum,

til styrktar BUGL, Barna- og unglingageðdeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar.

Miðaverð kr. 3.000.

Miðasala verður dagana 31. október – 9. nóvember

á eftirtöldum bensínstöðvum:

N1 bensínstöðvar á Ártúnshöfða, Bíldshöfða og Gagnvegi.

Olís bensínstöðvar í Álfheimum, Gullinbrú og Norðlingaholti (við Rauðavatn).

Óseldir miðar verða seldir á tónleikadegi í Grafarvogskirkju frá kl. 16:00.

Stórtónleikar

í Grafarvogskirkju

10. nóvember 2011 kl. 20:00

Frétt irGV

15

Grafarvogsleikar

félagsmiðstöðvaHinir árlegu Grafarvogsleikar

félagsmiðstöðva Gufunesbæjar voruhaldnir vikuna 26. - 30. september. Þarkepptu unglingar sín á milli í ýmsumgreinum og var heiður hverrarfélagsmiðstöðvar í húfi.

Keppt var í borðtennis, hugarþraut-um, vatnsblöðrukasti, körfubolta,spretthlaupi, kappáti og fleiriskemmtilegum greinum.Félagsmiðstöðin Púgyn, sem staðsetter í Víkurskóla, stóð uppi sem sigur-vegari leikanna í ár. Unglingarnir í Pú-gyn fögnuðu mikið á lokaballi leik-anna ásamt rúmlega 400 unglingum úrhverfinu.

Eins og við var að búast var gríðar-lega góð stemmning á ballinu endafrábærir unglingar í Grafarvogi.

Prjónakaffi

í Grafar-

vogskirkjuSíðast liðið vor hóf göngu sína

prjónakaffi í Grafarvogskirkju.Prjónakaffi er svo sem ekki réttnefniþar sem fólk er velkomið í hópinn meðhvers kyns handavinnu.

Margir Grafarvogsbúar haf augljós-lega áhuga á handavinnu því mikilþátttaka hefur verið í þessum hópi semhittist þriðja miðvikudag í hverjummánuði kl. 20:00. Ekki er þó nauðsyn-legt að hafa mikla þekkingu eðareynslu af handavinnu til þess að takaþátt. Það eina sem þarf er áhugi þvíþarna býðst hjálp og góð ráð fyrir þausem eru að feta sín fyrstu skref. Næstaprjónakaffi verður 19. október en þámunum við fá góðan gest sem munkynna garn og annað áhugavert.

Page 16: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

TjónaskoðunRéttum og málum allar

gerðir bílaDraghálsi­6-8­­

Sími:­567-0690­­­[email protected]

Risapokinn er spennandi nýjung fráGámaþjónustunni hf. Hann er frábærlausn fyrir úrgang sem víða fellur til oghentar mörgum sem standa í húsabreyt-ingum, garðvinnu eða öðrum fram-kvæmdum. Sumstaðar er erfitt að komagámum við og þá er Risapokinn nýr ogódýr valkostur.

Risapokinn er nafnið sem við höfumgefið þessari nýju þjónustu. Um er aðræða tvær stærðir af pokum XL sem er85x85/85 cm og XXL sem er90x180/70 cm. Bíll með krana ernotaður til að hirða pokana eftir að þeirhafa verið fylltir. Til að gæta ýtrustuhagkvæmni gerum við ráð fyrir að salapokanna verði á heimasíðu okkar risa-pokinn.is. Þar er líka pöntuð og greiddhirðing pokanna ásamt eyðingargjöld-um á öruggri síðu. Í pokann má setja ná-nast allt nema spilliefni og lífrænan úr-gang.

Til að byrja með er þessi þjónusta

eingöngu á höfuðborgarsvæðinu.Kynnið ykkur kosti risapokans á risa-

pokinn.is. Fáð´ann, fyllt´ann og viðsækjum´ann!

Frétt ir GV16

Þjónusta í þínu hverfi

SÉRFRÆÐINGAR Í RAFGEYMUM

Íslandsbanki hefur starfrækt útibú viðGullinbrú allt frá árinu 1990 og í samtalivið Ólaf Ólafsson, útibússtjóra þar, kem-ur fram að bankinn hefur lagt áherslu á aðbjóða alhliða bankaþjónustu fyrir ein-staklinga og fyrirtæki í hverfinu. „Viðhöfum mikla og góða reynslu í þjónustuvið íbúa í nærliggjandi hverfum og þessmá geta að nokkrir starfsmenn hafa unniðí útibúinu allt frá því að það var stofnaðfyrir 21 ári“ segir Ólafur. Auk þessa hef-ur bankinn lagt áherslu á að styðja viðsamfélagið með stuðningi við íþróttir ogmenningu. „Til að mynda hefur bankinnstutt skákdeild Fjölnis til þjálfunar ogkeppni og erum við afar stolt af því sam-starfi, enda margir glæsilegir fulltrúaryngri kynslóðarinnar í skák þar á ferð.“

Ánægðir­viðskiptavinir­Í þjónustukönnun sem Íslandsbanki

gerði í júlí síðastliðnum í samstarfi við

markaðsrannsóknafyrirtækið MMR kem-ur í ljós að 83,4% viðskiptavina eru frek-ar eða mjög ánægðir með þjónustu bank-ans. Að auki segjast rúmlega 71%viðskiptavina myndu mæla með þjónustuÍslandsbanka við aðra og yfir 91% segjamjög eða frekar líklegt að þeir eigi áframviðskipti við bankann.

„Þessar niðurstöður gefa okkur byrundir báða vængi og hvetja okkur hjá Ís-landsbanka að halda áfram á sömu brautog bjóða viðskiptavinum okkar enn betriþjónustu. Markmið og stefna okkar er aðveita bestu mögulegu bankaþjónustu semvöl er á.“

Snjallsíma-forrit­fyrir­bankaviðskipti­Íslandsbanki hefur síðustu misseri lagt

mikla áherslu á þróun farsímalausna ogNetbanka í bankaviðskiptum. Bankinnhefur reyndar lengi verið í fararbroddi ítækninýjungum í bankaheiminum og var

fyrstur á sínum tíma til að bjóða uppánetbanka, farsímavef og fleiri netlausnir.

Í sumarbyrjun opnaði Íslandsbankinýjan farsímavef sem styður við nýjustugerðir snjallsíma en vöxtur í sölu slíkratækja er gríðarlegur. Því er spáð að innannokkurra ára muni umferð á netinu verðameiri í gegnum símtæki og spjaldtölvur,eins og iPad, heldur en í gegnumhefðbundnar tölvur. „Viðtökurnar hjáviðskiptavinum hafa verið frábærar enyfir 4.000 manns eru búnir að sækjasnjallsímaforrit bankans frá því að þauvoru sett í loftið í sumar.“ segir ÓIafur.Hann segir að viðskiptavinir bankans getiþví reglulega vænst nýjunga og nýttsnjallsímana sína enn betur í sínumbankaviðskiptum.

Meniga­verður­hluti­af­Netbanka­Ís-landsbanka

Íslandsbanki steig stórt skref í lok árs

2009 þegar viðskiptavinum var boðið aðtengjast Meniga, heimilisbókhaldinu,þeim að kostnaðarlausu í gegnum Net-bankann. Ólafur segir viðtökurnar hafaverið hreint frábærar og þeir sem hafiverið virkir notendur kunni virkilega aðmeta þessa skemmtilegu og gagnleguleið til að ná betri tökum á sínu heimilis-bókhaldi.

Í kjölfarið á þróunarsamstarfi við Me-niga síðustu mánuði hefur sú breytingverið gerð að Meniga heimilisbókhaldiðer nú aðgengilegt innan Netbanka Ís-landsbanka. „Íslandsbanki er því einibankinn sem býður viðskiptavinum sín-um að vinna með heimilisbókhaldið ánþess að þurfa að tengjast Meniga sérstak-lega og fara út úr Netbankanum. Þetta erstórt skref í þá átt að gera Netbanka Ís-landsbanka í fremstur röð á Íslandi.“

„Við hvetjum áhugasama um að kynna

sér nánari upplýsingar um þjónustu okk-ar hjá Íslandsbanka á vefsíðu okkarwww.islandsbanki.is eða koma við í úti-búinu okkar við Gullinbrú og ræða viðeinstaklingsráðgjafa. Það er alltaf heitt ákönnunni hjá okkur og við tökum vel ámóti þér.

Svo er ekki úr vegi að minnast á það aðvið erum á Facebook, og geta áhugasam-ir fundið okkur undir Íslandsbanki Gull-inbrú.“ segir Ólafur að lokum.

„Íslandsbanki er í fremstu röð”- segir útibússtjórinn Ólafur Ólafsson

Risapokinn - ný lausn frá Gámaþjónustunni

Edda­B.­Skúladóttir­­tekur­við­fyrsta­Risapokanum­úr­hendi­Atla­Ómarssonarhjá­Gámaþjónustunni. Risapokinn­hífður­á­bíl­Gamaþjónustunnar.

Ólafur­Ólafsson,­útibússtjóri.

Hamarshöfða 6 - 110 Reykjavík

Sími 578-0118 [email protected]

Tölvulesum allar gerðir bíla

Allar almennar bílaviðgerðir

BIFR­­­­­­­EIÐAVERKSTÆÐIÐ

HÖFÐI

Bílaviðgerðir

Bíldshöfða 12 - 110 Rvk

577-1515 skorri.is

Page 17: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Hún var 28 ára þegar hún fékk nóg.Hún var búin að vera með honum síðanhún var 16 og hann 18. Það voru næst-um þrjú ár síðan hana hafði langað tilþessa að sofa hjá honum. Hann vargóður maður. Hann hafði alltaf reynsthenni vel. Hún gat bara ekki elskaðhann lengur. Það versta var að hún hafðienga afsökun. Hún óskaði þess stundumað hann héldi framhjá henni eða gerðieitthvað sem gæti réttlætt ákvörðunina.

Hún var með svo mikla sektarkennd.Ekki bætti úr skák að allir vinirnir ogfjölskyldan höfðu skoðun á þessu. Öll-um fannst svo leiðinlegt að þau væru aðskilja. Öllum fannst þau svo frábærsaman og fannst að hún gæti alveg lagtaðeins meira á sig. Enginn skildi henn-ar tilfinningar. Enginn setti sig í hennarspor. Hún fékk engan stuðning þegarhún tók erfiðustu ákvörðun lífs síns.

Hann var 36 ára þegar hann gat ekkilengur lokað augunum fyrir staðreynd-unum sem blöstu við. Það var augljóstað hún hélt framhjá honum. Þegar hannhafði safnað í sig kjarki og spurt hanabeint út fékk hann öll svörin sem hannhafði óttast mest. Hún hafði verið í sam-bandi við annan mann í þrjú ár. Hún varþó ekki viss hvort hún vildi hann eðahinn. Hún stakk upp á fjölskylduráðgjöfog þau fóru í tvo tíma. Í öðrum tímanumvar ljóst að hún vildi bara halda þeimbáðum. Hún vildi ekki skilja en húnvildi ekki heldur hætta með hinum.Þetta voru myrkustu mánuðir lífs hans.Hann vissi varla mun á nóttu eða degi.Hann hætti að geta borðað. Hann baragrét.

Hann skildi hana samt svo vel aðvilja einhvern annan en hann. Hann varsvo sem ekki merkilegur pappír. Enhann hafði alltaf elskað hana. Það hafðiekkert breyst. Oft langaði hann mest aðláta bara sem ekkert hefði í skorist oghorfa í hina áttina. Það var svo erfitt aðskilja, að rífa sig upp frá öllu sem varkunnuglegt og halda út í óvissuna.

Að lokum gat hann ekki annað enfarið. Hann gat ekki látið koma svonafram við sig. Þegar hann loksins skildikom í ljós hverjir voru virkilegir vinirhans.

Hún var 42 ára þegar hún loksins fórfrá honum. Þau höfðu verið saman fráþví bæði voru 25 ára. Hún varð ólétt ná-nast um leið og þau kynntust og þá giftuþau sig, keyptu hús og byrjuðu í basl-inu. Fljótlega kom annað barn en síðanliðu fimm ár þar til litli kúturinn fædd-ist. Það var þegar hún var ólétt af hon-um sem hann sló hana fyrst. Hún fékksvo sem ekki mikið áfall. Hann hafðialltaf verið ógnandi í framkomu þegarhann drakk og oft hafði hann hótað aðleggja hendur á hana. Þetta var barasjálfsagt framhald af öllu saman.

Það tók hana tíu ár, frá fyrsta högg-inu, að koma sér í burtu. Hún vildi alltafgera það sem börnunum var fyrir bestuog hún vildi líka svo gjarnan hjálpahonum. Það tók hana tíu ár að átta sig áþví að hún gæti aldrei hjálpað honum.Það tók hana líka tíu ár að viðurkennaað hjónabandið væri ekki það besta fyr-ir börnin.

En það var svo erfitt þegar vinirnir ogvinkonurnar virtust ekki almennilegatrúa henni. Þau létu stundum í það skínaað hún væri bara að búa þetta til. Meiraað segja mamma hennar og pabbi vorulengi vel á hans bandi. Hann hafði núalltaf verið svo góður þrátt fyrir allt.

Þessar sögur gætu allar verið sannar.

Munur á sorg vegna dauðsfalls ann-ars vegar og skilnaðar hins vegar geturfalist í afleiðingum og viðbrögðum um-hverfis. Við fráfall maka fær eftirlifandijafnan samúð og umhyggju. Sá sem léster horfinn að eilífu. Við dauðsfall erufyrir hendi skýrar reglur og hefðir umþað hvernig hinn látni eða hin látna er

kvödd. Það undirstrikar missinn og veit-ir farveg fyrir sorgarúrvinnslu og samúðtil eftirlifandi. Oft verða margir til þessað veita hjálparhönd, bæði fagaðilar,ættingjar og vinir.

Við skilnað geta viðbrögð umhverfisverið afar breytileg. Margir mæta skiln-ingi og hlýju, aðrir geta mætt andúð ogjafnvel fordæmingu. Sumir missa sam-band við fyrrverandi tengdafjölskylduog vini, jafnvel börn sín. Mikillsöknuður og sorg getur fylgt í kjölfarið.Það að horfa upp á fyrrverandi makameð nýjum lífsförunaut getur valdiðóbærilegri þjáningu. Sorgin og sorgar-ferlið verður oft blandið reiði og höfn-unartilfinningu sem erfitt getur reynstað vinna úr og jafna sig á. Þetta geturleitt af sér beiskju og einmanaleika. Þá

getur þjóðfélagsstaða og efnahagurbreyst mikið og skipting eigna raskaðfjárhag illilega.

Stór hluti af daglegu lífi í söfnuðumlandsins gengur út á að ganga með fólkisem hefur misst. Þetta á jafnt við umfólk sem hefur misst vegna andláts ogskilnaðar. Bæði er unnið með fólki íeinstaklingsviðtölum og í sjálfshjálpar-hópum en það form hefur reynst velþegar kemur að sorgarúrvinnslu. Í sorg-arhópum og sjálfstyrkingarhópum fyrirfráskilda gefst einstaklingum tækifæritil þess að kynnast öðrum sem hafasvipaða reynslu að baki, deila reynslusinni og styðja hvert annað í því að nááttum og sáttum.

sr. Guðrún Karlsdóttir

Frétt irGV

17

!

Eirborgir Öryggisíbú!ir vi! Fró!engi 1-11 í Grafarvogi !ökkum Grafarvogsbúum gó"ar undirtektir vi"

s#ningardegi okkar í september. !"#$%$&'()*&+#$(,#))%-&./&+#0*$$&1#-&2%/3-45-/((.$6&

&"#$%&!'()!*#+,-./!012)!0!3(&14&$./!5#(-.)./!!'()!#6-(&!7&+$$(!4$!-&+$$&(!89:;.<-.=!>()!-#59./!

7&+$$(<012)(&!#(;<!4$!&#*;%&!#&.!%6!3(&!'#&%!1#<-.!5%.<;(;%!0!12<#-./?5./!#5@&(!14&$%&%=!"#(&!<#/!8.&6%!?!<50*.!2&&A)(!%)!B%5@%!A--.!#**(!@&%$%!46!5#;$(!%)!65+-9%!0!<'4;%!012)(&=!C**%&!&#+;<5%!%6!89:;.<-.!4$!<-%&6<#/(!3(&14&$%!#&!/97$!$:)=!D55-!<-%&6<6:5*!3(&14&$%!6A&!?$A-(<#(;*.;;=!

!"#$%$&!57/*&8*))9$*&:%$*-(,#))%-&./&;7*<3-&=3>$*(.$6&

&"#$%&!'()!*#+,-./!012)!0!3(&14&$./!<:--./<-!'()!#6-(&!7&+$$(=!>()!'4&./!12(;!%)!6?!'(-;#<*9.!./!89:;.<-.;%!<#/!+&)(!0!14)(=!E#+;<5%!4**%&!#&!/97$!$:)!4$!B#6.&!<-%)(<-!'A;-(;$%&=!F-%&6<6:5*()!#&!6&?1A&-!4$!5#+<(&!2&!755./!'%;@%!<-&%G=!

Vegna mistaka í augl#singu okkar í seinasta Grafarvogsbla"i víxlu"ust textar vi" vi"mælendur okkar. !eir eru be"nir velvir"ingar á $essu lei"u mistökum. !!

Að ná áttum og sáttum

Fjölskyldan saman í vetrarfríinu

Nú eru vetrarfrí í skólunum á næsta leiti og tilvalið fyrir fjölskyldur að eiga góðarstundir saman. Frístundamiðstöðin Gufunesbær mun leggja sitt af mörkum til aðveita börnum og foreldrum ánægjulegar stundir saman. Svæðið við Gufunesbæinnverður opið þriðjudaginn 25. október frá kl. 13.00-16.00. Það verður meðal annarsboðið upp á veggjaklifur, strandblak, frisbígolf, úrval leiktækja og ratleik. Þá munSkemmtigarðurinn vera með tilboð í minigolf og lasertak. Dagskráin verður auglýstnánar síðar og verður m.a. að finna á heimasíðu Gufunesbæjar www.gufunes.is

Margt verður í boði fyrir fjölskyldumeðlimi í Gufunesi í vetrarfríinu.

sr. Guðrún Karlsdóttir.

Page 18: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

­­­­­­­­­­Frétt­ir GV18

Parhús Fannafold. Virkilega velskipulagt og fallegt 3ja herbergja par-hús. Garður með stórum sólpalli. Tvömjög rúmgóð svefnherbergi. Stórtbaðherbergi. Þvottahús innan íbúðar.Gott geymslurými í risi. Hátt til lofts.Parket og flísar á gólfum.

Húsið er skráð 74,4 fm. Framan viðhúsið og á sér bílastæði eru hellur með

hita undir.Íbúðin skiptist í anddyri með flísum á

gólfi og fatahengi. Þvottaherbergi meðflísum á gólfi er inn af forstofu. Opið erá milli eldhúss og stofu, hátt er til loftsog bjart. Gluggar eru í eldhúsi, hvít inn-rétting með góðu skápaplássi, flísar ámilli skápa og flísar á gólfi. Ágæt tækieru í eldhúsi, eldavél með keramikhellu-

borði og innfelld uppþvottavél semfylgir með.

Stofan er með parketi á gólfi, hún errúmgóð og björt, hátt er til lofts og út-gengt er úr stofu í garðinn. Garður ermeð stórum sólpalli sem snýr í suð-vest-ur. Garðurinn er skjólgóður og í góðrirækt.

Hjónaherbergi er rúmgott með parketi

á gólfi og góðum skáp-um. Barnaherbergi ermeð parketi á gólfi.Gluggar beggja svefnher-bergja snúa að garði.

Baðherbergið er frem-ur stórt. Flísar eru áveggjum og gólfi, baðkarog sturtuklefi er ábaðherbergi. Nýleg tækieru í sturtu. Gluggar eru ábaðherbergi, hvít innrétt-ing er við vask og hvítirskápar við vegg.

Húsið er í gróinni götuí Grafarvogi. Stutt er íalla helstu þjónustu.

Fallegt­parhúsvið­Fannafold

Stofan er rúmgóð og björt.

Flísar eru á gólfi og veggjum á baði.

-­til­sölu­hjá­Fast­eigna­miðl­un­Graf­ar­vogs­í­Spöng­inni

Ágæt tæki eru í eldhúsi.

Djammgreiðslunámskeiðin­á­Höfuðlausnum­eru­í­fullum­gangi

Klukkutíma­námskeið­þar­sem­tekin­eru­fyrir­grunnaðferðir­til­að

gera­eitthvað­meira­en­tagl!

Upplýsingar­í­síma­5676330

Fléttunámskeiðin­eru­að­fara­af­stað

og­þar­eru­tveir­tímar­notaðir­til­að­kenna­fastafléttur­

Í­ýmsum­útgáfum­upplýsingar­einnig­í­síma­5676330

OPIÐ MAN - FÖS:­9-18,­­LAU:­10-14

Hárs­nyrti­stof­an­Höf­uð­lausn­ir

Folda­torg­inu­-­Hver­afold­1-3­­Sími:­567-6330­­www.hofudlausn­ir.is

Snyrtistofa GrafarvogsSSGG

sími: 587-6700Hverafold 1-3 III hæð

mikið úrval af frábærumsnyrtivörum á góðu verði

munið gjafakortin

Láttu þér líða vel,

www.ssg.is

Rit­stjórn­og­aug­lýs­ing­ar­GV­­Sími­­587-9500

Page 19: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Lifandi tónlist alla laugardagaLaugardagurinnn 17.9 Dansleikur - Geirmundur Valtýsson

Fimmtudagurinn 22.9 Pub-quis og trúbador

Laugardagurinn 24.9 Dansleikur - Hermann Ingi

Miðvikudagurinn 28.9 Bingó

Fimmtudagurinn 29.9 Pub-quis og trúbador

Laugardagurinn 1.10 Dansleikur - Hljómsveitin Hafrót

Fimmtudagurinn 6.10 Pub-quis og trúbador

Laugardagurinn 8.10 Dansleikur Borgarbandið

Miðvikudagurinn 12.10 Bingó

Fimmtudagurinn 13.10 Pub-quis og trúbador

Laugardagurinn 15.10 Dansleikur - Hljómsveitin Berg og Malmkvist

Svo erum við á facebook og sýnum alla leiki

Hefur þú smakkað pizzurnar okkar - þær eru þær bestu

Opið mán-fim 17 til 01, fös 16 til 03, lau 12 til 03, sun 12 til 01

LÉTTÖLHverafold 5 - Sími: 587-8111

Gulloldin.is

Velkomin á GullöldinaVelkomin á Gullöldina

Enski boltinn í

beinni í bestu

mögulegu

gæðum HD

(high definition)

Page 20: Grafarvogsbladid 10.tbl 2011

Þú velur það íbúðalán sem hentar þér

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Viðskiptavinir eiga að hafa val. Við bjóðum nú óverðtryggð íbúðalán með föstum vöxtum og lækkum breytilega vexti á verðtryggðum íbúðalánum verulega.

Skilmála og nánari upplýsingar má fi nna á vefsíðu okkar, landsbankinn.is, eða í næsta útibúi Landsbankans.

� Fastir 6,40% vextir til 3 ára eða 6,60% til 5 ára*� Lánshlutfall allt að 70% af markaðsvirði eða verðmati eignar� Hraðari eignamyndun í fl estum tilfellum� Hærri greiðslubyrði� Lánstími allt að 40 ár� Viðbótarlán fyrir allt að 85% af markaðsvirði eða verðmati eignar

� Breytilegir vextir hafa nú verið lækkaðir í 3,90%� Lánshlutfall allt að 70% af markaðsvirði eða verðmati eignar� Hægari eignamyndun í fl estum tilfellum� Lægri greiðslubyrði� Lánstími allt að 40 ár� Viðbótarlán fyrir allt að 85% af markaðsvirði eða verðmati eignar

3,90%

* Fyrir lok fastvaxtatímabils gefst lántökum val um að festa vexti a� ur á þeim kjörum sem í boði verða eða skipta yfi r í verðtryggt lán. Ekkert uppgreiðslugjald verður tekið ákveði viðskiptavinur að breyta láninu. Ef ekkert er valið færist lán yfi r á breytilega óverðtryggða vexti.

6,40%Ný óverðtryggð íbúðalán Verðtryggð íbúðalán