inflúensa

28
Inflúensa

Upload: nichole-oliver

Post on 02-Jan-2016

54 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Inflúensa. Upplýsingar um fuglaflensu. http://www.lbs.is http://www.dr.dk/Videnskab/viden_om/Programmer/0131132732.htm http://www.cdc.gov/flu/avian/ http://www.oie.int/eng/en_index.htm http://www.fugleinfluenza.com http://news.bbc.co.uk/1/hi/health/4380014.stm - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Inflúensa

Inflúensa

Page 2: Inflúensa

Upplýsingar um fuglaflensu

• http://www.lbs.is• http://www.dr.dk/Videnskab/viden_om/Programmer/0131

132732.htm

• http://www.cdc.gov/flu/avian/• http://www.oie.int/eng/en_index.htm• http://www.fugleinfluenza.com• http://news.bbc.co.uk/1/hi/health/4380014.stm• http://news.bbc.co.uk/1/shared/spl/hi/world/05/bird_flu_m

ap/html/1.stm

Page 3: Inflúensa

Orthomyxoveirur valda inflúensu

• Stór RNA veira (110 nanómetrar) • Veiran hefur 8 litninga • Með blandaða veirukápu, gormlaga kápa

inni í prótein hylki.• Veiran smitast með úðasmiti• Einkenni koma fram

1-2 sólarhringum eftir smit• Ýmsar aðrar veirutegundir valda

svipuðum einkennum

Page 4: Inflúensa

Inflúensuveiran

(a) stækkun 282.000x (b) Gerð inflúensuveirunnar

Page 5: Inflúensa

Orthomyxoveira - inflúensa

Page 6: Inflúensa

Inflúensuveira yfirgefur frumuna og tekur meðsér bút af frumuhimnunni sem hún vefur utan um sig (hjúpur)

Á frumuhimnunni eru veirugaddar úr próteini. Efrðarefni veirunnar stýrir myndun veirugaddanna

Page 7: Inflúensa

Mótefnavakar influensuveirunnar

• Kápupróteinið er af 3 mismunandi gerðum (mótefnaflokkum) A, B, og C– Mannaveirur geta verið af A,B og C

stofni.– A stofn greinist í fuglum, svínun,

hrossum hundum og selum• Í veirugöddunum eru tvennskonar

mótefnavakar – Haemagglútín (H) sem veldur kekkjun

rauðra blóðkorna – Neuromínídasi (N) sem hleypir veirunni

inn í frumuna • H og N mótefnavakar veira af A

stofni breytast vegna stökkbreytinga

Page 8: Inflúensa

Stökkbreytingar

• H og N mótefnavakar veira af A stofni breytast vegna stökkbreytinga

– Minni háttar breytingar -vakarek (antigen drift) Mótefnakerfið er fljótt að bregðast við

mótefnavakanum vegna þess að hann líkist fyrri sýkingum – vægari sýkingar

– Meiri breytingar – vakaskipti (antigen shift) Mótefnakerfið er lengur að bregðast við sýkingunni –

alvarlegri sýkingar.

Page 9: Inflúensa

• Það eru þekkt 16 mismunundi stökkbreytt afbrigði af Haemagglútín (H1 – H16) og 9 afbrigði af Neuromínídasi (N1 –N9)

• Allar tegundir af H (H1-H16) og N (N1-N9) inflúensaveirum hafa greinst í fuglum, en oftast eru það H5 og H7 sem valda bráðri fuglaflensu

• Fuglaflensa er sjúkdómur í fuglum og berst fyrst

og fremst á milli fugla. Líkur á að almenningur smitist af fuglaflensu af villtum fuglum, eða öðrum dýrategundum eins og köttum, eru nánast engar.

Page 10: Inflúensa

Inflúensufaraldrar

• Spænsku veikinni 1918-1919 (H1N1) – 50 milljón manna létust – Var talin hafa orðið til við blöndun við svínainflúensu– Nú er talið að þetta hafi verið breytt fuglainflúensa

• Asíuinflúensan 1957 Hong Kong inflúensan 1968 voru einnig skæðar en færri dóu vegna tilkomu sýklalyfja.

Page 11: Inflúensa

• 1890 vakaskipti H2N? vakarek

• 1918 vakaskipti H1N1 vakarek

• 1957 vakaskipti H2N2 vakarek

• 1968 vakaskipti H3N2 vakarek 1977 H1N1

• 20?? vakaskipti H?N? vakarek

vakarek

Page 12: Inflúensa

Látnir í Bretlandi eftir aldri

Page 13: Inflúensa

Væg fuglainflúensa LPAI (Low pathogen Avion inlfuenze)

• Væg fuglaflensa (LPAI) finnst um allan heim. Algeng í fuglum, sérstaklega sundfuglum

• Getur breyst í HPAI við stökkbreytingu

Page 14: Inflúensa

Alvarleg fuglainflúensa HPAI High pathogen Avion inlfuenze

– Í Hollandi 2003 greindist afbrigðið H7N7• 89 menn sýktust og einn lést • Talið hafa ummyndast af skaðminni flensunum

H7N3 og H9N7 í villtum fuglum

– Í Hong Kong 1999 greindist afbrigðið H9N2• 3 sýktust

– Afbrigðið H5N1 greinist í S.A. Asíu 2004 (1999)

Page 15: Inflúensa

Fuglaflensuveiran H5N1 hefur litla hæfileika til að smita menn

Þarf náið sambýli við fugla eða mikið smitmagn veiru.

Það er hætta á að veiran nái sér í hæfileika til að smita menn

Nýr mannainflúensustofn H5N1 ????

Alls ekki vitað hver næsti mannainfluensu stofn verður

H?N?

Page 16: Inflúensa
Page 17: Inflúensa
Page 18: Inflúensa
Page 19: Inflúensa

Fuglainflúensa Mannainflúensa litlir hæfileikar miklir hæfileikar til að smita menn til smita að menn

Maður eða svín ber báðar veirurnar samtímis

Nýtt afbigði með mótefnavaka fuglaflensu og mikla hæfileika til að smita menn

Page 20: Inflúensa

Menn sýktir af fuglaflensu

Country 

2003 2004 2005 2006 Samtals

sýktir látnir sýktir látnir sýktir látnir sýktir látnir sýktir látnir

Azerbaijan 0 0 0 0 0 0 7    (7)  (0) (0) 5 (5)  (0) (0) 7 5

Cambodia 0 0 0 0 4 4 1    (1) (0) (0) 1 (1) (0) (0) 5 5

Egyptaland 0 0 0 0 0 0 4 (0) (0) (0) 2 (0) (0) (0) 4 2

Kína 0 0 0 0 8 5 8    (8) (7) (6) 6 (6)  (5) (3) 16 11

Indónesía 0 0 0 0 17 11 13 (12)(12) (10) 12  (11) (11) (9) 30 23

Irak 0 0 0 0 0 0 2 (2) (2) (2) 2 (2) (2) (2) 2 2

Tæland 0 0 17 12 5 2 0 (0) (0) (0) 0 (0) (0) (0) 22 14

Tyrkland 0 0 0 0 0 0 12  (12) (12) (12) 4 (4) (4) (4)  12 4

Víetnam 3 3 29 20 61 19 0 (0) (0) (0) 0 (0) (0) (0) 93 42

Samtals 3 3 46 32 95 41 42  29 191 (186) (177) (174) 108 (105) (98) (94)

4. apríl 2006 (24 mars 2006) (16. mars 2006) (1. mars 2006)

Page 21: Inflúensa

Fuglaflensa Tilvik tilkynnt 16. -24 mars (1)

• Azerbaijan 7 tilfelli– 6 tilfelli í litlu þorpi í Salyan Rayon héraði í suðaustur hluta landsins .

• Látnir eru – 17. ára stúlka (23.feb), – 20 ára móðursystir hennar (3.mars) – 16 ára bróðir hennar (10. mars) – 17. ára vinkona 8. mars)

• 10. ára drengur á batavegi og 15. ára stúlka mikið veik

– Eitt tilfelli í Tarter héraði 21 árs stúlka dó 9. mars

– Orsök ókunn ennþá en það hafa fundist margar dauðar álftir síðustu vikur sem e.t.v. hafa verið reittar til að nýta fiðrið af þeim (þjóðarsiður). Þessi iðja er aðalega stunduð af stúlkum á aldrinum 15-20 ára).

Page 22: Inflúensa

Fuglaflensa Tilvik tilkynnt 16. -24 mars (2)

• Kambódía 1 tilfelli – 3. ára stúlka greindist 14. mars og lést 21. mars. Í

þorpunu sem hún bjó í greindust heimilsfuglar sýktir fóru að drepast í febrúar. Stúlkan lék sér við fuglana sýkta og heibrigða

• Kína 1 tilfelli – 29 ára kona lést 21. mars. – Farandverkamaður í

Shanghai. Engin dæmi um fuglaflensu í Shanghai síðan í febrúar 2004

Page 23: Inflúensa

Fuglaflensa Tilvik tilkynnt 25. mars – 4 apríl (1)

• Egyptaland 4 (7) tilfelli– Tvær konur, báðar 30 ára önnur lést 16. mars. Bjó í nánum

tengslum við sýkta heimilsfugla, hænsn, endur og kalkúna. Aðrir heimilismenn hafa ekki greinst sýktir. Hin sýktist 12 mars eftir heimaslátrun á kjúklingum og lést 27. mars.

– 32 ára karlmaður sem vann við kjúklingabú veiktist 16. mars. Komst á sjúkrahús samdægurs. Hefur náð heilsu aftur.

– 17 ára drengur. Faðir hans rak kjúklinga bú veiktist 16. mars. Komst á sjúkrahús daginn eftir. Hefur náð heilsu aftur.

– 18 ára stúlka veiktist 25 mars eftir slátrun á sýktun alifuglum úr heimarækt en óstaðfest að um H5N1 sé að ræða.

– 2 apríl sýktust 6 ára stúlka og 18 mánaða systir hennar en Grunur um H5N1 en óstaðfest

Page 24: Inflúensa

Fuglaflensa Tilvik tilkynnt 25. mars – 4 apríl (2)

• Indónesia– 20 mánaða stúlka veiktist 17. mars. Komst á

sjúkrahús 22. mars og dó 23. mars. – Við rannsókn kom í ljós að kjúklingar í

nágrannagarði fóru að drepast viku áður en stúlkan veiktist. Orsök hefur ekki verið greind en fugladauðinn heldur áfram.

Page 25: Inflúensa
Page 26: Inflúensa

• H5N1 veiran sem sýkir menn hefur mótstöðu gegn lyfjum sem venjulega eru notuð gegn inflúensu (amantadine og rimantadine)

• Tvö önnur lyf (oseltamavir and zanamavir) gætu virkað en það þarf frekari rannsóknir.

• Mótefnagjöf (bólusetning) er í dag ekki möguleg en vinna við gerð bóluefnis hófst í apríl 2005.

Page 27: Inflúensa

• Óþarfi er að tilkynna um fund á stöku dauðum fuglum. • Best er að láta fuglinn vera þar sem hann finnst. • Þeim sem vilja samt sem áður fjarlægja fuglinn er

ráðlagt að fylgja eftifarandi leiðbeiningum:– Grafið holu í jörðina fyrir fuglinn fremur en að setja hann í

ruslatunnu.– Gætið þess að snerta fuglinn ekki með berum höndum

heldur notið hanska, sem hent er að verkinu loknu, eða setjið fuglinn í holuna með skóflu.

– Þekið fuglinn vel með jarðvegi.– Þvoið hendur vel með vatni og sápu og þurrkið hendurnar

vandlega með hreinu handklæði eða pappírsþurrku að verkinu loknu.

Page 28: Inflúensa

– Ef margir fuglar finnast (t.d. fleiri en 5) á takmörkuðu landssvæði skal hafa samband við héraðsdýralækni sem veitir ráðgjöf um næstu viðbrögð.

– Þetta á einkum við um dauðar álftir, gæsir og aðra votlendisfugla.

– Aðgerðir sem hægt er að grípa til þar til náðst hefur í héraðsdýralækni eru eftirfarandi:

• Tryggið að börn og húsdýr, einkum hundar og kettir, komist  ekki í námunda við fuglana.

• Ef fuglarnir eru úti á víðavangi er mikilvægt að merkja fundarstaðinn vel.

• Birgið hræin ef mögulegt er.• Þvoið hendur vel með vatni og sápu og þurrkið hendurnar vandlega

með hreinu handklæði eða pappírsþurrku við fyrsta tækifæri.