- kótelettukvöld - 36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept...

3
- Kótelettukvöld - Föstudaginn 16. október kl. 20:00 verður haldið kótelettukvöld í Dalakofanum á Laugum. Kóteletturnar eru sérvaldar og þykkar að hætti Kótelettufélags Íslands. Meðlæti er brúnaðar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og sulta. Í eftirrétt verður ís og kokteilávextir. Dúettinn LúXus spilar og syngur frameftir kvöldi. Miðaverð er 5.000 kr. síðasti skráningardagur er mánudaginn 12. okt. Hægt er að skrá sig í síma 464-3344 eða á netfangið [email protected] Á heimasíðu Dalakofans www.dalakofinn.is eru upplýsingar um opnunartíma, matseðil veitingarstaðarins og fleira. Verið ávallt velkomin Dalakofinn / Útibú ehf. dalakofinn.is sími 464 3344 Útgefandi og ábyrgðarmaður: Hrafnhildur Geirsdóttir Sími: 464 4343, 866 0311 Netfang: [email protected] 36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept. 2015 Afmælisbörn dagana 1. okt. — 7. okt. 2015 Klipping og litun. Er að koma í Mývatnsveit að klippa og lita helgina 30. okt. - 1. nóv. Fæ aðstöðu hjá Dísu í Vogum II. Hef unnið í faginu í 20 ár og unnið og rekið hársnyrtistofuna Zone á Akureyri, Bestu kveðjur, Íris Ragnarsdóttir Haustfundur kvenfélagskvenna. Haustfundur Kvenfélags Mývatnssveitar verður haldinn miðvikudaginn 7. október kl. 20:00 í gamla Húsmæðraskólanum á Laugum. Brynja Hjörleifs. verður gestur fundarins. Hittumst hressar og kátar og skoðum þetta fallega hús og þá dýrgripi sem þar eru að finna. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin 1. Andrea Björt Marteinsdóttir, Friðrik Lange Daðason. 2. Jóhann Böðvarsson. 3. Anna Dóra Snæbjörnsdóttir. 5. Ingibjörg Björnsdóttir, Þórdís Guðfinna Jónsdóttir.

Upload: others

Post on 23-Aug-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: - Kótelettukvöld - 36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept ...½flugan-36.-tbl.-30.-sept-2… · 36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept. 2015 Afmælisbörn dagana 1. okt. —

- Kótelettukvöld -

Föstudaginn 16. október kl. 20:00 verður haldið kótelettukvöld í Dalakofanum á Laugum.

Kóteletturnar eru sérvaldar og þykkar að hætti Kótelettufélags Íslands.

Meðlæti er brúnaðar kartöflur, rauðkál, grænar baunir og sulta. Í eftirrétt verður ís og kokteilávextir.

Dúettinn LúXus spilar og syngur frameftir kvöldi.

Miðaverð er 5.000 kr. síðasti skráningardagur er mánudaginn 12. okt.

Hægt er að skrá sig í síma 464-3344 eða á netfangið [email protected]

Á heimasíðu Dalakofans www.dalakofinn.is eru upplýsingar um opnunartíma,

matseðil veitingarstaðarins og fleira.

Verið ávallt velkomin Dalakofinn / Útibú ehf.

dalakofinn.is sími 464 3344

Útgefandi og ábyrgðarmaður: Hrafnhildur Geirsdóttir Sími: 464 4343, 866 0311 Netfang: [email protected]

36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept. 2015

Afmælisbörn dagana 1. okt. — 7. okt. 2015

Klipping og litun.

Er að koma í Mývatnsveit að klippa og lita helgina 30. okt. - 1. nóv. Fæ aðstöðu hjá Dísu í Vogum II.

Hef unnið í faginu í 20 ár og unnið og rekið hársnyrtistofuna Zone á Akureyri,

Bestu kveðjur, Íris Ragnarsdóttir

Haustfundur kvenfélagskvenna.

Haustfundur Kvenfélags Mývatnssveitar verður haldinn miðvikudaginn 7. október kl. 20:00

í gamla Húsmæðraskólanum á Laugum. Brynja Hjörleifs. verður gestur fundarins.

Hittumst hressar og kátar og skoðum þetta fallega hús og þá dýrgripi sem þar eru að finna.

Nýir félagar velkomnir. Stjórnin

1. Andrea Björt Marteinsdóttir, Friðrik Lange Daðason.

2. Jóhann Böðvarsson.

3. Anna Dóra Snæbjörnsdóttir.

5. Ingibjörg Björnsdóttir, Þórdís Guðfinna Jónsdóttir.

Page 2: - Kótelettukvöld - 36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept ...½flugan-36.-tbl.-30.-sept-2… · 36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept. 2015 Afmælisbörn dagana 1. okt. —

Matarskemman Laugum auglýsir.

Höfum aðstöðu sem hentar til vinnslu kjötafurða, sultu- og sláturgerðar, kryddþurrkunar og baksturs svo nokkuð sé nefnt. Hentar öllum sem framleiða vilja vörur til sölu

eða í heimilisfrystikistuna.

Nánari upplýsingar og tímapantanir hjá Jóhönnu Magneu Stefánsdóttur í Vallakoti

í síma 464 3380 og 863 3381.

Matarskemman ehf.

Frá Íþróttamiðstöð

Tímar í íþróttasal í vetur:

Öllum er heimilt að mæta í skipulagða og/eða frjálsa tíma í íþróttasal.

Verðaskrá: Stakur tími: 500 kr. 10 miða kort: 4.000 kr. 30 miða kort: 10.000 kr. Barnastund: 500 kr. á fjölskyldu

Kveðja, Starfsfólk ÍMS

Mánud

Þriðjud

Miðvikud

Fimmtud

Föstud

Laugard

10.00-11.00 Skóli Skóli Skóli

LOKAÐ

Blak

11.00-12.00 Skóli Skóli Skóli Skóli Zumba

12.00- 13.00 Skóli Skóli Skóli Skóli Fótbolti

13.00- 14.00 Skóli Skóli Skóli Fótbolti

14.00- 15.00 Skóli Skóli Skóli Boccia

15.00- 16.00 Mývetningur Mývetningur Mývetningur Mývetningur

Barna-stund

16.00-17.00 Mývetningur Mývetningur Mývetningur Mývetningur

17.00- 18.00 Zumba Blak Zumba Blak

18.00- 19.00 Badminton Blak/Fótb Boccia Blak/Fótb

19.00- 20.00 Fótbolti Fótbolti

Frá Íþróttamiðstöð

Áhugamenn um borðtennis ætla að hittast í Íþróttamiðstöðinni mánudaginn 13. október kl. 18.00 og ræða um vetrarstarfið.

Til umræðu verður m.a. Norðurlandsdeild í borðtennis, barna og unglingastarf vetrarins og námskeiðahald.

Nefndin

Page 3: - Kótelettukvöld - 36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept ...½flugan-36.-tbl.-30.-sept-2… · 36. tbl. 7. árg. miðvikudaginn 30. sept. 2015 Afmælisbörn dagana 1. okt. —

Kæru lesendur og viðskiptavinir.

Mýflugan kemur út á miðvikudögum. Auglýsingar þurfa að berast fyrir kl. 14:00 á þriðjudögum.

Netfang: [email protected] eða í síma 464 4343/ 866 0311

Verðskrá:

1/3 síðu auglýsing 2.600 kr. m/vsk. 1/2 síðu auglýsing 3.700 kr. m/vsk. 1/1 síðu auglýsing 4.800 kr. m/vsk.

Kveðja, Hrafnhildur.

Frá Íþróttamiðstöð.

Kæru Mývetningar, við erum alltaf að reyna að bæta þjónustuna hjá okkur,

þannig hún nýtist sem flestum. Reglulega fáum við fyrirspurnir varðandi morgunopnanir

og langar okkur til að gera smá tilraun með að hafa opið á morgnana í október. Ef þetta gefur góða raun munum við skoða að halda þessu áfram.

Opnunartímar íþróttamiðstöðvar og sundlaugar verða því sem hér segir í október (frá og með fimmtudegi):

Kveðja, starfsfólk

Mánud.

Þriðjud.

Miðvikud

Fimmtud.

Föstud.

Laugard

Sunnud

07.00 – 09.00

07.00 – 09.00

07.00 – 09.00

07.00 – 09.00

Lokað 10.00 – 16.00

Lokað 16.00 – 20.00

16.00 – 20.00

16.00 – 20.00

16.00 – 20.00