neptúnus

5
Neptúnus borgar

Upload: lyris

Post on 05-Jan-2016

50 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Neptúnus. borgar. Tvíburarisarnir. Tvíburarisarnir. Úranus og Neptúnus eru oft kallaðir tvíburarisarnir vegna þess að þeir hafa næstum því sama massa og stærð og líka lit Neptúnus er ögn smærri en úranus. Fylkihnöttur. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Neptúnus

Neptúnus

borgar

Page 2: Neptúnus

Tvíburarisarnir

Page 3: Neptúnus

Tvíburarisarnir

• Úranus og Neptúnus eru oft kallaðir tvíburarisarnir vegna þess að þeir hafa næstum því sama massa og stærð

og líka lit Neptúnus er ögn smærri en úranus.

Page 4: Neptúnus

Fylkihnöttur

• Stuttu eftir uppgötvun Neptúnusar kom í ljós óvenjustór fylgihnöttur, ögn stærri en tunglið okkar. Hann var kallaður Tríton, og bættist í safn stórra fylgihnatta í sólkerfinu.

Page 5: Neptúnus

Hvers vegna fer hann öfugt?

• En Tríton er dularfullur fylgihnöttur, því hann er mjög nálægt Neptúnusi. Hann fer reyndar fyrir vikið mjög hratt kringum hann (á aðeins tæpum sex dögum!!), en hvers vegna skyldi hann fara öfugan hring?