stafasmjatt

20
V i k t o r i i a B u z u k i n a

Upload: viktoria-buzukina

Post on 21-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Stafasmjatt is a multicultural children's book with the Icelandic alphabet for children aged 2 to 5. It serves as the first introduction to the letters, helps to learn new words and gives a short overview about the food culture.

TRANSCRIPT

Stafasmjatt er gómsæt barnabók fyrir alla fjölskylduna og hentar vel börnum á aldrinum 2 til 5 ára. Börnin kynnast stafrófinu, auka orðaforða sinn og uppgötva matarmenningu.

Matartímar eru fjölskyldustund og það er fátt betra en að setjast niður saman til að tala, borða og njóta samverunnar. Með það í huga varð Stafasmjatt til.

Stafasmjatt er gott bragð til að leyfa börnum að uppgötvaheim stafrófsins og smjatta á hverjum staf með þeim.

Njótið vel!

Viktoriia Buzukina

Stafasmjatt

Stafasmjatt er gómsæt barnabók fyrir alla fjölskylduna og hentar vel börnum á aldrinum 2 til 5 ára. Börnin kynnast stafrófinu, auka orðaforða sinn og uppgötva matarmenningu.

Matartímar eru fjölskyldustund og það er fátt betra en að setjast niður saman til að tala, borða og njóta samverunnar. Með það í huga varð Stafasmjatt til.

Stafasmjatt er gott bragð til að leyfa börnum að uppgötvaheim stafrófsins og smjatta á hverjum staf með þeim.

Njótið vel!

Viktoriia Buzukina

Stafasmjatt