starfsmennt námsvísir 2014-2015

24
smennt.is Nám og þjónusta við stofnanir 2014 - 2015 VETUR

Upload: starfsmennt

Post on 03-Apr-2016

216 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum starfstengda símenntun og veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar. Þjónustan er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land.

TRANSCRIPT

Page 1: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

smennt.is

Nám og þjónustavið stofnanir

2014

- 20

15VE

TUR

Page 2: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

2 Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

smennt.is

Fræðslusetrið Starfsmennt býður opinberum starfsmönnum upp á starfstengda símenntun og veitir stofnunum heildstæða þjónustu á sviði starfsþróunar. Þjónusta Starfsmenntar er sérsniðin að þörfum þátttakenda um allt land í krafti faglegs samstarfsnets og öflugs vefkerfis. Starfsmennt er samstarfsvettvangur starfsmanna og stjórnenda þar sem unnið er að þróun þekkingar og þjálfunar í þágu einstaklings og samfélags.

Page 3: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] 3

UM STARFSM

ENNT

Al lar nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s

EfnisyfirlitFræðslusetrið Starfsmennt ........................................................................................ 4Nám og þjónusta Starfsmenntar ......................................................................... . . . . .. ... 4Starfsfólk og stjórn .............................................................................. ..... . ......... . . .. 5

ALMENN NÁMSKEIÐ ............................................................................................. 6• DanskaII• Enskafyriratvinnulífið• Mannauðsstjórnunfyrirmillistjórnendurhjáríkinu• Námfyrirstarfsfólkístjórnunareiningum• 40góðráðíþjónustu• Góðráðítölvupóstsamskiptum• Aðtjásigánkvíða• Rekspölur• Upplýsinga-ogskjalastjórnun• Verkefnastjórnun• Árangursríkkennsla• Markaðssetningvöruogþjónustu• Égogstarfið• Talsmaðurbreytinga• Lífsbraut–þekkingarbrotummenningu,þróunsamfélagaogsögulegáhrif

FJARKENNT TÖLVUNÁM ............................................................................ ......... 12

STARFSTENGDAR NÁMSLEIÐIR ..................................................................... . . . . . ... 14• YfirlityfirnámsleiðirStarfsmenntar• Viðurkenndurbókari• Launaskólinn–námfyrirlaunafulltrúa• Starfsnámstuðningsfulltrúa• Þróttur–námsleiðfyrirstarfsfólkíþróttamannvirkja• Brúarnám–þrjárleiðir• Viðbótarnámfyrirfélagsliða• Skrifstofubraut

FARANDFYRIRLESTRAR OG SÉRSNIÐIN NÁMSKEIÐ .................................................. 20

RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA VIÐ STOFNANIR .................................................................. 22

Page 4: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

4

UM S

TARF

SMEN

NT

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

Fræðslusetrið Starfsmennt er samstarfsvettvangurfjármála- og efnahagsráðuneytisins og flestraaðildarfélaga BSRB um starfstengt nám, starfs-þróunográðgjöf.Námávegumsetursinserþvístarfsmönnumríkisogbæjaaðkostnaðarlausuenopiðöðrumgegngjaldi.Félagsmenneftirtalinnastéttarfélaga eiga aðild að setrinu í gegnumkjarasamningsbundinréttinditilstarfsþróunar:

•SFR-stéttarfélagíalmannaþjónustu•KJÖLUR-stéttarfélagstarfsmannaí almannaþjónustu•Félagstarfsmannastjórnarráðsins•Félagflugmálastarfsmannaríkisins•StarfsmannafélagGarðabæjar•StarfsmannafélagSuðurnesja•StarfsmannafélagKópavogs

Samflot bæjarstarfsmannafélaga:• FélagopinberrastarfsmannaáSuðurlandi• StarfsmannafélagHafnarfjarðar• StarfsmannafélagVestmannaeyja• FélagopinberrastarfsmannaáVestfjörðum• FélagopinberrastarfsmannaáAusturlandi• StarfsmannafélagDala-ogSnæfellssýslu• StarfsmannafélagHúsavíkur• StarfsmannafélagFjarðabyggðar• StarfsmannafélagFjallabyggðar• StarfsmannafélagSkagafjarðar• StarfsmannafélagMosfellsbæjar• StarfsmannafélagSeltjarnarness

Sama rétt eiga ríkisstarfsmenn innan:• StarfsmannafélagsReykjavíkurborgar

Samningar um stofnananám hafa verið gerðir við:• MannauðssjóðKjalar• MannauðssjóðSamflots• MannauðssjóðKSG• Ríkismennt/Sveitamennt

Nám og þjónusta StarfsmenntarÍ þessum kynningarbæklingi er að finna allarhelstuupplýsingarumþjónustuFræðslusetursinsStarfsmenntarveturinn2014-2015.Bæklingnumerætlaðaðgefayfirlityfirmargvíslegnámskeiðogþjónustu semopinberir starfsmenngeta sótttilsetursins.Þóeraðeinsstiklaðástóruþarsemmeirihluti náms er settur upp í samstarfi viðstofnanir og starfshópa, og sérsniðið að þeirraþörfum. Markmið útgáfunnar er að starfsmennog stjórnendur geti skipulagt námmeð góðumfyrirvara og nýtt betur möguleika sína tilstarfsþróunar.

Námi Starfsmenntarmá skipta í tvennt.Annarsvegaralmennnámskeiðsemeruopinöllumoghins vegar sérhæft starfstengt nám sérstaklegaætlað einstaka stofnunum og starfshópum.Þá býður Starfsmennt einnig upp á fjarkenndtölvunámskeiðogýmsaráðgjafaþjónustu.

Þjónusta Starfsmenntar er félagsmönnum aðildar-félaga, og þeirra sjóða sem gert hafa sérstakasamninga við setrið, að kostnaðarlausu. Aðrirgetasóttnámávegumsetursinsgegngreiðslu.

Starfsemisetursinsbyggiráþeirrihugmyndafræðiað símenntun sé samofin störfumogaðvinnu-staðurinnsémikilvæguppsprettalærdóms.

Allarnánariupplýsingarumnámogþjónustumáfá á vefsíðuStarfsmenntarþar sem skráningogönnurrafrænumsýslanámsferfram.

Fræðslusetrið StarfsmenntMarkmið

• Aðeflasímenntunstarfsmanna og stofnana

• Aðstuðlaaðmarkvissristarfsþróun starfsmannaogaukahæfniþeirratilað takastáviðfjölbreyttariverkefni

• Aðaukamöguleikastofnanaáaðþróa starfsemisínatilsamræmisviðkröfur áhverjumtíma

• Aðverasamstarfsvettvangurstjórnenda og starfsmanna þar sem unnið er að þróun þekkingar og þjálfunar

Leiðir

• Aðhanna,þróaogmetastarfstengt námísamstarfiviðstjórnendur,starfs- mennogviðurkenndafræðsluaðila

• Aðhafaumsjónmeðogvottavinnu- tengt nám og þjálfun

• Aðveitastofnunumráðgjöfásviði menntunar og mannauðs

• Aðtakaþáttístefnumótunásviði símenntunarogleiðanýjungar ístarfsþróunarverkefnum

smennt.is

Page 5: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] 5

UM STARFSM

ENNT

Al lar nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s

Starfsfólk og stjórn

Starfsmenn

Hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt starfa sjö starfsmenn en auk þesser margskonar stoðþjónusta aðkeypt. Framkvæmdastjóri er HuldaAnna Arnljótsdóttir, Björg Valsdóttir er skrifstofustjóri og BergþóraGuðjónsdóttirogSólborgAldaPétursdóttireruverkefnastjórarnáms.ÞásinnaMartaG.JörgensenogSverrirHjálmarssonmannauðsráðgjöfviðstofnanirogGuðrúnH.Sederholmnáms-ogstarfsráðgjöf.

Starfsfólk setursins hefur allt umtalsverða starfsreynslu og fjölbreyttamenntunaðbaki,m.a.semkennarar,ístjórnun-ogstjórnsýslufræðum,félags-og fjölmiðlafræðum,vinnusálfræði,upplýsingatækniognáms-ogstarfsráðgjöf.Þessibakgrunnurnýtistvelínýsköpunar-,fræðslu-ogþróunarstarfisetursinsásviðisímenntunarogstarfsþróunar.

Stjórn Starfsmenntar skipa tveir fulltrúar frá stéttarfélögunumog tveirfrá Kjara- ogmannauðssýslu ríkisins auk varamanna. Stjórnin fundarreglulegaogtekurákvarðanirvarðandirekstur,verkefniogframtíðarsýnsetursins.

Stjórn Starfsmenntar

Aðalmenn:

Árni Stefán JónssonformaðurSFR–stéttarfélagsíalmannaþjónustu,formaður

Guðmundur H. GuðmundssonsérfræðingurhjáKjara-ogmannauðssýsluríkisins,varaformaður

Arna Jakobína BjörnsdóttirformaðurKJALAR-stéttarfélagsstarfsmannaíalmannaþjónustu

Varamenn:

Jóhanna ÞórdórsdóttirfræðslustjóriSFR–stéttarfélagsíalmannaþjónustu

Einar Mar ÞórðarsonsérfræðingurhjáKjara-ogmannauðssýsluríkisins

Þórveig Þormóðsdóttirdeildarstjórihjámennta-ogmenningarmálaráðuneytinu

ÁrniStefánJónsson

GuðmundurH.Guðmundsson

ArnaJakobínaBjörnsdóttir

HuldaAnnaArnljótsdóttir

BergþóraHrönnGuðjónsdóttir

BjörgValsdóttir

GuðrúnHelgaSederholm

SólborgAldaPétursdóttir

SverrirHjálmarsson

MartaGallJörgensen

EinarMarÞórðarson

ÞórveigÞormóðsdóttir

JóhannaÞórdórsdóttir

Page 6: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

ALM

ENN

NÁM

SKEI

ÐAL

MEN

N N

ÁMSK

EIÐ

AlmennnámskeiðStarfsmenntareruopinöllumþvert á stofnanirog starfsgreinar.Hérmá finnanámskeið sem efla grunnfærni og starfshæfniogkoma tilmótsviðauknarkröfur semgerðareru til starfsmanna.Margskonarnámskeiðeru íboði sem varða stjórnun, tungumál og eflingu

sjálfstrausts sem grunn að góðum samskiptum.Einnigerboðiðuppásérhæftnámsemundirbýrþátttakendur fyrir störf á nýjum vettvangi eðadýpkar þá þekkingu sem fyrir er. Skráning ognánariupplýsingareruávefStarfsmenntar.

Almenn námskeið

Að tjá sig án kvíða(16stundir)

Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja aukaöryggisittíflutningimálseðanátökumáframmi-stöðukvíða.Fariðverðuríundirstöðurgóðrarradd-beitingarogframsagnar,s.s.öndun,líkamsstöðuognotkun talfæra.Augnsambandog framsögnverðuræfðásamtþvíaðkynnaleiðirtilaðtakastáviðstressogyfirvinnaþað.

Reykjavík vor 16., 18., 23. og 25. febrúar

Danska II(16stundir)

NámskeiðiðersjálfstættframhaldafnámskeiðinuDanska - þjálfun í talmáli og hentar því þeimsemsetiðhafaþaðnámskeiðogeinnigþeimsemdvaliðhafaíDanmörkuumlengrieðaskemmritímaogviljaviðhaldakunnáttusinni.

Reykjavík 20. október - 5. nóvember

Enska fyrir atvinnulífið(20-30stundir)

Þaðþykirsjálfsögðfærniídagaðgetabjargaðsérá ensku og á þessum námskeiðum er orðaforði efldurogöryggiítalmáliaukið.Námskeiðineruhaldinumallt land í samstarfi við fræðsluaðilasemhafamiklareynsluafkennsluáþessusviði.Reynt er að raða í námshópa eftir getu eðaáhugasviðiogferþámatframáðurennámskeiðhefjast. Nánari upplýsingar og skráning er ánetinu.Þágetastofnanireinnigóskaðeftiraðfástarfstengd enskunámskeið heim í hús þar semunniðereingöngumeðfagorðaforða.HafaskalsambandviðskrifstofuStarfsmenntarefóskaðereftirsérsniðnuenskunámskeiðiinntilstofnana.

NánariupplýsingarávefStarfsmenntar.

Kennsla hefst í upphafi annar - Hafnarfjörður - Vestfirðir - Akureyri - Austurland - Suðurland

Page 7: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] A l la r nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s 7

ALMENN NÁM

SKEIÐ

Mannauðsstjórnun fyrir millistjórnendur hjá ríkinu (32stundir)

Hér er boðið upp á stutt og snarpt nám ímannauðsstjórnun þar sem sjónum er beint aðvinnustaðnum, fólkinu og samskiptum þess.Megintilgangur námsins er að gera þátttakendurhæfaritilaðvinnameðogvirkjamannauðinnáhverjumvinnustaðútfrásérstöðustarfsumhverfisríkisstofnana. Áhersla er lögð á skipulagninguog stjórnun starfsmannamála og að gefa yfirsýnyfir fræðasviðið, sem og hagnýt verkfæri.Námið er sniðið að þörfum millistjórnenda s.s.starfsmannastjóra,verkefnastjóra,fræðslustjóraogannarrastarfsmannasemaxlaðhafaauknaábyrgðístarfieðahafamannaforráð.

Námsþættir:

•Aðveraleiðtogiog/eðameðmannaforráð(3kst)

•Vinnustaðamenning(1kst)

•Kynningástefnumiðaðrimannauðsstj.(3kst)

•Áætlanirogstarfsgreiningar(1kst)

•Öflunumsækjendaográðningar(4kst)

•Nýliðamóttakaognýliðaþjálfun(4kst)

•Starfsmannasamtöl-Starfsþróunarsamtöl(3kst)

•Frammistöðustjórnun(1kst)

•Starfsþróun,fræðslaogpersónulegfærni(3kst)

•Mælingaráárangrifræðslu(2kst)

•Mælingaráárangrimannauðsmála(2kst)

•Starfsánægja,umbunoghvatning(2kst)

•Framleiðniogvirknistarfsfólks(2kst)

•Breytingastjórnun(1kst)

Reykjavík haust 13., 14., 20., 21. nóvember vor 9., 10., 16., 17. apríl Allt landið fjarkennt sömu daga

Nám fyrir starfsfólk í stjórnunareiningum(60stundir)

Þessinámsleiðhefurhlotiðfrábærarviðtökurogveriðvelsóttaffólkisemvillstyrkjastjórnunar-og skipulagshæfni sína. Námið er opið öllumen sérstaklega hannað með þarfir starfsmannasemvinnameðstjórnendumogviljasérhæfasigí slíku samstarfi.Markmiðiðer aðþátttakendurlærihagnýtaraðferðirtilaðtakastáviðoghaldautanumfjölbreyttogflókinverkefni.Áherslaerlögð á sveigjanleika, sjálfstæði, forgangsröðunogskipulagásamtkynninguásamskiptahæfniogleiðtogafræðum.

Námsþættir:

•Drifkrafturíteymisvinnu

•Framkoma og flutningur máls

•Gæðastjórnun

•Hugkortagerðogáætlanir

•Leiðtogahæfni

•Líkamsbeitingogálagsstjórnun

•Rafrænskipulagning

•Samskiptiávinnustað

•Skilvirkirfundirogviðburðastjórnun

•Upplýsinga-ogskjalastjórnun

•Uppsetningogröðuntækja

•Viðhorfogvirkniíbreytingum

•Þjónustustjórnun

Reykjavík haust 27. október - 10. desember vor 23. febrúar - 20. apríl Allt landið fjarkennt sömu daga

40 góð ráð í þjónustu

(10stundir)

Hérer lögðáherslaá lykilþætti íþjónustumeðáhersluásímsvörunogsamskiptiviðerfiðaein-staklinga.Nemendur lesa stutta kennslubók ogvinna í framhaldi af því gagnvirk verkefni ogspurningarávefnumsembyggjabæðiábókinniogstuttummyndskeiðum.Námskeiðiðerhaldiðfjórumsinnumívetur.

Fjarkennt haust 22. september og 20. október vor 20. janúar og 23. febrúar

Góð ráð ítölvupóstsamskiptum (10stundir)

Hér er fjallað um helstu þætti sem hafa þarf íhugaírafrænumsamskiptum.Gerterráðfyriraðtaka1-2vikurílesturábóksemdreiftertilallranemenda.Aðþvíloknuvinnanemendurverkefniogsvaraspurningumávefnumsembyggjabæðiábókinniogstuttummyndskeiðum.Námskeiðiðerhaldiðfjórumsinnumívetur.

Fjarkennt haust 22. september og 20. október vor 20. janúar og 23. febrúar

smennt.is

NÝTT

NÝTTFJARKENNTum allt land

FJARKENNTum allt land

FJARKENNTum allt land

FJARKENNTum allt land

Page 8: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

ALM

ENN

NÁM

SKEI

Ð Upplýsinga- ogskjalastjórnun(10stundir)

Fjallaðverðurum tengslupplýsinga-og skjala-stjórnunar við stjórnun þekkingar og gæða.Kenndarverðaaðferðirviðaðskipuleggjaútgefiðefnis.s.bækur,tímarit, fréttabréf,ársskýrslurografrængögn.Sýntverðurframáhvernighægteraðnotaýmistölvukerfiviðskipulagningugagna,skráningu,vistunogendurheimt.Áherslaerlögðáalmennaumfjöllunoghugmyndafræðisvoaðnámskeiðiðhentiþeimbreiðahópistarfsmannasemhafameðmálaflokkinnaðgeraávinnustað.

Reykjavík haust 24. - 25. nóvember vor 19. - 20. febrúar Allt landið fjarkennt sömu daga

Verkefnastjórnun (24stundir)

Starfsmenntbýðuruppá24 stundanámskeið íverkefnastjórnun þar sem kynnt er hugmynda-fræðioghelstuaðferðirþessavinsælaverklags.Fariðerímótunhugmyndar,markmiðssetningu,framkvæmdaáætlun, verkáætlun og tímaáætlunásamt kostnaðargreiningu og kynningaráætlun.Þáfærsamskipta-ogupplýsingaþátturinnaukiðvægiþarsemfjallaðerumhlutverkogskyldurverkefnastjóra. Námskeiðið veitir góða yfirsýnyfirþessategundstjórnunar.

Reykjavík haust 14. október - 18. nóvember vor 10. febrúar - 17. mars Allt landið fjarkennt sömu daga

Árangursrík kennsla(18stundir)

Þaðerólíktaðkennafullorðnumnámsmönnumeðaungumbörnumogunglingum.Sjónarhorn,viðhorfogreynslaþeirraersérstökogmikilvægtað leiðbeinendurhagikennslusinni ísamræmivið það.Áþessunámskeiði er farið í hagnýtaraðferðirfyrirleiðbeinendurfullorðinnaogþeimsýnthvernigþeirgetabeturskipulagtoghaldiðutan um námskeið fyrir fullorðna. Námskeiðiðhentaröllumsemkomaaðfræðslufullorðinna.

Reykjavík vor 4., 11., 18. mars og 1. apríl

Rekspölur(2x60stundir)

Námskeiðinerutvöenþauvorufyrstsettálaggirnarárið 1995 og hafa verið kennd allar götur síðan.Á þeim er fjallað vítt og breitt um einstaklinginn,stöðuhansogstefnu.Rætterumpersónulegahæfni,almenna þekkingarleit, samspil starfs og einkalífsásamt kynningu á samfélagslegum innviðum.Rekspölurhefurreynstafargóðurgrunnuraðfrekaranámieðaþátttökuífélagsstörfum.Námskeiðinerusjálfstæðogþvímátaka2áundan1,efvill.

Á Rekspeli 1 (60stundir)er lögðáherslaáein-staklinginn og sjálfstyrkingu hans, starfsvettvang,réttindi og félagsmál. Þá er einnig fjallað umtölvuvæðinguna og hvernig nýta má tæknina tilsamskipta-ogupplýsingaöflunar.

Námsþættir:

• Öflugliðsheild

•Sorg,kreppaogáföll

•Mikilvægirþættirístarfi

•Einstaklingurinn-starfiðogfjölskyldan

•Þjónustaíallraþágu

•Íslensk málstefna

•Starfið,réttindiogskyldur

•Félagsmáloglífeyrir

•Fjármálfjölskyldunnar

•Fjölgreindir

Reykjavík haust 14. - 21. nóvember Allt landið fjarkennt sömu daga

Á Rekspeli 2 (60 stundir) er lögð áhersla áeinstaklinginn í samfélagi nútímans, samskipta-hæfni, sjálfstraust, siðfræði og rökfræði. Meðalþesssemfjallaðerumer fjölmenningoghvaðaáhrifhúnhefurásamfélagiðogeinstaklinginn.

Námsþættir:

•Samskiptiogsjálfstraust

•Fjölmenning

•Þjónustuviðmót

•Siðfræðiílífiogstarfi

•Samskiptiogfrávik

•Rökfræðiílífiogstarfi

•Kjarasamningar

•Aðtalamálisínu

•HönnunáÍslandi

Reykjavík vor 10. - 17. apríl

Allt landið fjarkennt sömu daga

FJARKENNTum allt land

FJARKENNTum allt land

FJARKENNTum allt land

Page 9: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

smennt.is

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] A l la r nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s 9

ALMENN NÁM

SKEIÐ

Markaðssetning vöruog þjónustu(Eininganám)

Í þessu hnitmiðaða og skemmtilega námi erlögð áhersla á hagnýtar lausnir í markaðsstarfiskipulagsheilda,s.s.stofnana,fyrirtækjaogfélaga.Fjallaðverðurummarkaðsfræði,helstuhugtökoghvernigbesteraðnátilólíkraviðskiptavinaoghópa.Settverðuruppmarkaðsáætlunútfráytrigreininguog tæki og tól fyrir margskonar greiningarvinnukynnt. Þá verður einnig fjallað um mikilvægigóðrar þjónustu, ásýndar, vörumerkja og tengslaviðfjölmiðla.Aukþessverðurfariðyfirmöguleikanetsins, samfélagsmiðla og rafrænna kynninga,ásamtutanumhaldiviðburða.Boðiðverðuruppáfjarnámísamstarfiviðsímenntunarmiðstöðvar.

Akureyri kennt á vorönn 2015

Ég og starfið (36stundir)

Hér er fjallað um mikilvægi heilbrigðs sjálfs-trausts sem grunn að góðum samskiptum ogvellíðan á vinnustað. Markmiðið er að kynnanemendum jákvæðavinnustaðarmenningu semmeðal annars byggist á góðum samskiptum,eflingu liðsheildar, hvatningu, sjálfstrausti,lífsleikni og tilfinningagreind. Í þessu námihefur bekkurinn alltaf verið þéttskipaður endakennararnirfærirsérfræðingarásínusviði.

Námsþættir:

•Innganguraðsamskiptafræðum

•Árangursríksamskipti

•Samtalstækniogerfiðsamskipti

•Aðeflasjálfstraustið

•Lífsleikniogtilfinningagreind

•Aðbyggjauppliðsheild

•Persónulegmarkmiðasetning

•Streita og álag 1

•Streita og álag 2

•Upprifjunogumræður

Reykjavík haust 13. október - 10. nóvember vor 24. febrúar - 24. mars

Allt landið fjarkennt sömu daga

Talsmaður breytinga (76stundir)

Víða erlendis tíðkast það að mynduð séustarfsþróunarteymi innan stofnana. Þar komasaman jafnmargir stjórnendur og starfsmennog ræða möguleika til virkrar starfsþróunar.Þessi nýja námsleið undirbýr starfsmenn tilþátttökuísvonavinnuhópum.Fjallaðerumgildisímenntunar og hvernig hvetjamá til náms ogefla lærdómsmenningu. Þátttakendur fá einnigþjálfuníaðveitajafningjumforystuogaðhafajákvæð áhrif á þróun breytinga á vinnustað.Lögðeráherslaáfrumkvæði,umbótaviljaogaðskapa nýtt vinnulag með því að tengja samanólíkstjórnunarlög.Námiðhentarþeimsemsýnthafa leikni í samskiptum, hafa áhuga á velferðsamstarfsfólkssínsogá innleiðingubreytinga. Ínáminufáþeiröflugtækitilaðvinnameðsjálfasigogaðra,miðlamálumogmiðaáfram.

Námsþættir:

•Kynning

•Starfsmaðurinnogbreytingar

•Vellíðanávinnustað

•Aðveratalsmaðurbreytinga

•Viðtalstækni

•Samningatækni

•Aðvinnameðjafningjumogveitaforystu

•Framsetningupplýsinga

•Aðskrifagóðaíslensku

•Aðgetatalaðmálisínu

•Lærdómsstofnunognámsmenning

•Aðþekkjanámsleiðirogmenntaúrræði

•Aðhvetjatilnámsogeflaáhuga

•Meistariognýliði

•Þekkingarstjórnun

•Þátttökustjórnun

•Breytingastjórnun

•Lokaverkefni

•Matánámiognámsleið

Reykjavík 31. október - 27. mars Allt landið fjarkennt sömu daga

FJARKENNTum allt land

FJARKENNTum allt land

Page 10: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

ALM

ENN

NÁM

SKEI

Ð Lífsbraut – Þekkingarbrotum menningu, þróunsamfélaga og söguleg áhrif(60stundir)

Lífsbraut er ný námsleið sniðin að þörfumþeirra sem ekki hafa lokið langskólanámi envilja kynnast málefnum er varða uppbyggingusamfélagsogsamskiptabetur.

Fjallað verður um heimspekileg, siðferðileg,efnahagsleg og félagsleg álitamál og rætt umhelstuáhrifavaldasemmótaumhverfiokkarogsamfélagsgerðir.

Gefið verður fræðilegt yfirlit yfir valdamálaflokka og þátttakendur hvattir til að takaþáttíumræðumtilaðskoðahvaðahugmyndir,lífstefnur og verðmæti hafa verið ráðandi ogáhrifavaldar í eigin lífi.Tekin verða dæmi umbirtingarform kenninga og lögð áhersla á aðræðasjónarhorn fræðanna til aðauka skilningogtúlkunáveruleikanum.Íhverjumnámsþættiverðaólíksjónarhornskoðuðs.s.hvereraðtalaogtilhvaðaupplýsingaerveriðaðvísaumleiðogmetiðerhveáreiðanlegarþæreru.

Meðal þeirra spurninga sem leitaðverður svara við eru:

•Hvaðamáliskiptirtúlkunogsjónarhornatburðaogumræðu?•Hvernigmámetatrúverðugleikaupplýsingaoghvernigerrættumsannleika?•Ágagnrýninhugsunundirhöggaðsækja?•Afhverjuerubreytingarillaséðarþóaðviðvitumaðallterbreytingumháð?•Hverniggetalistirogmenningbreyttsamfélögum?•Afhverjuskiptirmenntunmiklumálioghvernigeflavísindialladáð?•Hvaðaáhrifmunaukinalþjóðavæðingogtækniframfarirhafaálífokkar?

Námsþættir:

•Vísindiogsiðferði 8kst.

•Mannréttindiogminnihlutahópar 4kst.

•Þróunsamfélaga,efnahagskerfioghnattvæðing 8kst.

•Tungumálið-merkingogmáltaka 8kst.

•Listir,menningogskapandihugsun 8kst.

•Ákvarðanataka-markmiðogmælingar 4kst.

•Fjölskyldan,lífshlutverkogtímaskeið 4kst.

•Sjálfbærniogumhverfisvernd 4kst.

•Nýheimsýn-óravíddirnetsins 4kst.

•Alhliðalæsiogúrvinnslaupplýsinga 4kst.

•Umræðutími-lokaverkefni 4kst.

Reykjavík 3. nóvember - 2. mars Allt landið fjarkennt sömu daga

FJARKENNTum allt land

Page 11: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] A l la r nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s 11

Viltu fá starfsreynslu og fyrra nám/námskeið metin til eininga inn á tanntæknabraut og ná þér í löggild réttindi?

Gómaðu réttindin

Tanntæknar starfa ýmist á almennum tannlæknastofum eða hjá sérhæfðum tannlæknum. Þeir aðstoða t.d. við aðgerðir, sjá um bókun sjúklinga, sjúkraskýrslur, birgðahald og margt fleira. Tanntæknabrautin er kennd við Fjölbrautaskólann við Ármúla og er 125 einingar/208 fein. Brautin skiptist í almennar greinar, sérgreinar og verklegar greinar. Boðið er upp á raunfærnimat í 53 einingum/88 fein í sérgreinum og verklegum greinum.

Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Starfsmennt í síma 550 0060.

Raunfærnimat tanntækna Raunfærnimat er frábær leið sem getur auðveldað þér að ljúka tanntæknanámi. Með raunfærnimati er raunveruleg færni skilgreind og metin, án tillits til þess hvernig eða hvaðan hún er fengin.

Til að komast inn í raunfærnimatið þarft þú að:

• Vera 25 ára eða eldri• Hafa starfað í 5 ár eða lengur í faginu• Hafa lokið a.m.k. 24 klukkustundum af starfstengdum námskeiðum

DA

GSV

ERK.

IS /

SM

ENN

T-08

14

[email protected] – www.smennt.is

Page 12: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

FJAR

KENN

T TÖ

LVUN

ÁM Fjarkennt tölvunám Undanfarin ár hefur Fræðslusetrið Starfsmenntboðiðupp á fjarkennd tölvunámskeið semeflaalmennaogsértækatölvufærni.Námskeiðineruístöðugriþróun,nýbætastviðogönnurdettaút.NúerboðiðuppáársaðgangaðvefnámskeiðumísamstarfiviðTölvunám.is,þarsemþátttakendurgeta flettuppoghorftástutt innslögumfjöldaaðgerðaíhelstuforritum.

Flesttölvunámskeiðinerufjarkenndoglýkurmeðverkefnum, í samstarfi Nemandi.is. Nemendurgeta því tekið þátt hvar sem er á landinu og

stundað námið á eigin forsendum hvað varðartímaoghraða.Nemendurhafaaðgangaðkennara,bæðiítölvupóstiogþjónustusímasemhannsvararfrákl.9til21allavirkadaga.Þettafyrirkomulaghefur leitt til þess að tæknilegir örðugleikareruekkihindrun ínáminu.Æskilegterað takagrunnnámið á undan framhaldsnámskeiðunumnemaþónokkurtölvuþekkingsétilstaðar.

Öll námskeiðin miða að því að efla tölvulæsiríkisstarfsmannameðþjálfun ínotkuneinstakraforritaogaukameðþvísjálfsbjargarviðleitnioghæfnitilsértækariaðgerða.

Ársaðgangur að vefnámskeiðum

FræðslusetriðStarfsmenntbýðuruppáársaðgangað vefnámskeiðum á vefnum Tölvunám.is.Skráning á námskeiðin fer fram á smennt.is og er félagsmönnumaðildarfélagaStarfsmenntaraðkostnaðarlausuenopinöðrumgegngjaldi.Boðiðeru upp á ítarlegt yfirlit aðgerða sem byggir ástuttuminnslögumsemþátttakendurgetanýttsérsamhliðatölvuvinnsluíeiginstarfi.Umeraðræðaathafnanám þar sem nám á sér stað samhliðaframkvæmdog reynslu. Sú nálgun er talin festanámennbeturísessi.

Vefnámskeiðineru:

• Excel• Word• Outlook• PowerPoint

Opnað verður fyrir ársaðganginn fjórum sinnum yfir árið: 1. okt., 1. nóv., 1. feb. og 1. mars

VefnámskeiðTölvunáms eru ítarleg, vönduð oggagnvirkogýtaundirsjálfstæðiogáhuganemendaáaðleitasérupplýsingaognýtanámskeiðinsemuppfletti-oghjálpartæki.Markmiðkennsluvefsinser að notendur geti bjargað sér sjálfir og lært áhugbúnaðinn á eigin spýtur. Ársaðgangurinnhentarþeimsemhafanokkuðgóðaundirstöðuítölvuvinnslu.

• Access• Office• Photoshop• Lotus Notes

smennt.is

FJAR

KENN

T TÖ

LVUN

ÁM Fjarkennt tölvunám

Page 13: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] A l la r nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s 13

FJARKENNT TÖLVUNÁM

Grunnnám á tölvur(80stundir)

Námskeiðiðerfjarkenntí10vikurogerætlaðþeim sem hafa litla eða enga þekkingu aftölvuvinnslu.Fariðerígrundvallaratriðitölvunnar,gagnlega þætti hennar eins og ritvinnslu(Word), töflureikni (Excel), Internet, tölvupóstogupplýsingatækni.KennteráWindowsVista,OfficekerfiogWindows7,allteftirþvííhvaðaumhverfiþátttakendurvinna.

Haust 16. september / Vor 3. febrúar

Skipulagning, tímastjórnun og tölvupóstur með Outlook(26stundir)

Á námskeiðinu eru kynntar leiðir fyrir fólksem vill bæta skipulag og samskipti, auðveldatímastjórnun og verkefnastýringu og haldabeturutanumtengiliðiogviðskiptavini.Sérstökáherslaerlögðáaðhafayfirsýnyfirmargskonarverkefniogsamskiptiviðviðskiptavini.

Haust 16. september / Vor 3. febrúar

Framsetning í PowerPoint(26stundir)

Farið er yfir hvernig setja má upp texta ogkynningar á skýranog skilmerkileganháttmeðstuðningi myndrænnar framsetningar glæru-forritsinsPowerPoint.

Haust 7. október / Vor 24. febrúar

Excel - framhald(26stundir)

FariðeríflóknarihlutaExcelforritsinsoghvernighægteraðlátaforritiðvinnafyrirsigogeinfaldaþannig verklag og uppsetningu gagna. Lögð eráherslaátenginguviðýmisgögnásamtumfjöllunumhelstuformúlurogföllforritsins.

Haust 7. október / Vor 24. febrúar

Kynningarefni og fréttabréf með Publisher(26stundir)

Ánámskeiðinuermeðal annars farið í hvernigbúamátilfjölbreyttkynningarefnieðasetjauppprentgripi eins og fréttabréf, auglýsingar, kort,

viðurkenningarskírteini,nafnspjöld,námsefniogannaðútgáfutengtefni.

Haust 28. október / Vor 17. mars

Myndvinnsla og myndavélar(26stundir)

Hér eru grundvallaratriði í myndvinnslu kynnt.Námskeiðið hefur verið mikið endurnýjað ogáhersla er á áhugaverð ókeypis forrit fyrirmynd-vinnslu (Photoshop samhæft), skipulagninguog eftirvinnslu. Farið er í uppbyggingu myndaog þættir eins og stærð, upplausn, þjöppun,litakerfi,prentunogbirtingánetiskoðuð.Fjallaðerumhelstuatriðisemkomauppviðnotkunástafrænummyndavélumsvosemsamspililjósopsoglokahraða.

Haust 28. október / Vor 17. mars

Fjársjóður Google(26stundir)

Farið er vítt og breytt í umfjöllun um öflug ogókeypis verkfæri frá Google og fleirum, meðáherslu á raunhæfa notkun í starfi, námi ogleik. Skoðuð verða tól eins ogGoogle Sites tilvefsíðugerðar,GoogleDocs,seminniheldurm.a.ritvinnslu og töflureikni og sem gerir mörgumkleiftaðvinnaísamaskjali.

Haust 28. október / Vor 17. mars

Word - framhald(26stundir)

Héreru flóknarihlutarWord forritsinsskoðaðirog hvernig má láta forritið vinna fyrir sig ogeinfaldaverklag.Áherslaerlögðátenginguviðönnurforritogaðsetjauppskjöls.s.skýrslurogritgerðirogundirbúagögnfyrirprentun.

Haust 18. nóvember / Vor 7. apríl

Hugarkort(26stundir)

Ánámskeiðinuer farið í annars vegar aðferða-fræði hugarkorta og hinsvegar hagnýtinguþeirra við notkun á (ókeypis) hugbúnaði tilhugarkortagerðar. Að loknu námskeiði áþátttakandiaðveraleikinnígerðhugarkortaoggetanýttséraðferðinatilaðsetjaverkefni,fundieðatextaframámyndrænanhátt.

Haust 18. nóvember / Vor 7. apríl

Page 14: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

STAR

FSTE

NGDA

R N

ÁMSL

EIÐI

R Starfstengdar námsleiðir

STAR

FSTE

NGDA

R NÁ

MSL

EIÐI

R

Yfirlit yfir starfstengdar námsleiðir:

• Á fjölunum –námsleiðfyrirleiksviðstækna• Á vettvangi–námsleiðfyrirlæknaritara• Áfangar I og II–námsleiðirfyrirfangaverði• Brúarnám fyrir verðandi heilbrigðisritara• Brúarnám fyrir verðandi félagsliða• Brúarnám í félagsmála- og tómstundafræðum• Fríhafnarskólinn• Heilsa –námsleiðfyrirstarfsfólkáheilbrigðissviði• Hæfni –námsleiðfyrirheilbrigðisritara• Járnsíða–námsleiðfyrirstarfsmennsýslumannsembætta• Launaskólinn–námsleiðfyrirlaunafulltrúaofl.• Lausnir–námsleiðfyrirlyfjatækna• Skil–námsleiðfyrirstarfsfólkáinnheimtusviðitollstjóra• Starfsnám stuðningsfulltrúa–grunnnám• Starfsnám stuðningsfulltrúa–framhaldsnám• Stoð–námsleiðfyrirstarfsfólkávelferðarsviði• Tryggingastofnun• Viðbótarnám fyrir félagsliða• Vinnumálaskólinn–námsleiðfyrirstarfsfólkVinnumálastofnunar• Vísdómur–námsleiðfyrirstarfsfólkdómstóla• Þróttur –námsleiðfyrirstarfsfólkíþróttamannvirkja

Starfsmennt býður stofnunum og starfshópumuppásérsniðnarstarfstengdarnámsleiðirþarsembæði er gætt að fagmennsku og sveigjanleika.Námsleiðirnarmyndaheildarnámskerfistofnanaeða faghópa og geta verið allt frá 20 að 240stundum.Náminuerýmistskiptuppísjálfstæðnámskeið eða stærri námslotur sem starfsmenn velja úr í samræmi við eigin fræðsluþarfir ogframtíðarsýn stofnana. Stýrihópar starfa innanhverrar námsleiðar og eiga þar sæti jafnmargirstarfsmenn og stjórnendur. Stýrihóparnir ráðahraða, framboði og fyrirkomulagi náms. Þeirgeta einnigbreytt áherslumog inntaki náms efbreytingarverðaástarfsumhverfiogtryggtþannigaðnámiðséávalltítaktviðtímann.

NámsleiðirStarfsmenntareruþróaðarísamræmiviðstarfsmarkmiðstofnanaogerurauðiþráður-inn í fræðslustarfi þeirra. Starfsfólk hefur þvíyfirsýn yfir símenntunarkerfi stofnunar í heildog getur valið þau námskeið sem því hentar.Fræðsluþarfir starfsmanna eru mismunandi ogverklagStarfsmenntartekurmiðafþví. Öflugt vefkerfi Starfsmenntar býður upp á gottutanumhald og rafræna umsýslu náms semhaldið er í samstarfi við vinnustaði, skóla og

símenntunarmiðstöðvarum landallt.Haldiðerutan um námsferil hvers einstaklings á lokuðunemendasvæði, svo auðvelt er að fylgjastmeðoghaldautanumnámsframvindu.

Ávef Starfsmenntarmáeinnig sjánámskrárogstarfstengdar námsleiðir sem hannaðar hafaveriðfyrireinstakastofnanirogstarfsgreinar.Þarskráþátttakendur sig til leiks og fáupplýsingarum efnistök, fyrirkomulag, stað og stund.Hverstofnun eða starfsgrein hefur sína eigin gátt ávefnumþarsemalltnámsefniersettframogsérStarfsmenntumað senda reglulegaút rafrænarkynningar og veffréttabréf til að minna á námog fylgja því eftir. Það er því mikið hagræðifyrir stofnanir að nýta sér rafrænt utanumhaldStarfsmenntartilaðvottastarfstengtnám.

HérfyrirneðanmásjáyfirlityfirhelstunámsleiðirStarfsmenntar. Allar nánari upplýsingar másvo nálgast á vefnum, þar sem einnig erýmiskonar fróðleikur um símenntunarkerfi ogfræðsluáætlanir. Lesendur eru hvattir til aðskoðavefinn,leitafyrirmyndaífyrriverkefniogkomaeiginhugmyndumaðnámiáframfæriviðstarfsfólk Starfsmenntar.

Page 15: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] A l la r nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s 15

STARFSTENGDAR NÁMSLEIÐIR

LaunaskólinnNám fyrir launafulltrúa og þá sem koma að kjara- og starfsmannamálum hjá ríkiog sveitarfélögum(84stundir)

Starf launafulltrúans krefst mikillar þekkingar áinntaki kjarasamninga og yfirgripsmiklu reglu-verki opinbera vinnumarkaðarins. Launafulltrúargegna ábyrgðarmiklu starfi þar sem lítið má útaf bregða vegna hagsmuna launþega um aðafgreiðslalaunaogávinnslaréttindasérétt.Þvíermikilvægtaðþeirsemvinnaviðlaunavinnsluogástarfsmannadeildumþekkisembestumhverfiðoglagarammann,hafivettvangtilaðdeilavinnulagiogræðaverkferla.Námfyrir launafulltrúasvarareinnigaðkallandifræðsluþörffyrirgrunnmenntuná þessu sviði en hingað til hefur þjálfunin aðmestu farið framávinnustað.Hérerætluninaðstyrkja launafulltrúa og aðra þá sem koma að

starfsmanna-ogkjaramálumhjáríkiogbæístarfi,meðþvíaðgefayfirsýnyfirsviðið,kynnahelstuákvæði kjarasamninga og réttinda launþegansásamtþvíaðveitahagnýtarleiðbeiningar.

Námiðeralls84stundirogerþvískiptí4þemu.Hvert þema samanstendur af efnislega tengdumnámsþáttum og valnámskeiðum fyrir þá semsinna sérhæfðari verkefnum. Námskeiðin erukennd í1-3daga samfleytt,oger reyntað setjaþauuppþarsemnægþátttakafæst.Starfsmenntgreiðirferða-ogdvalarstyrkiskv.reglumsetursinstilþeirrasemrétteigaáþví.SkráningogfrekariupplýsingareruávefStarfsmenntar.

greiðirinnritunar-ogeiningagjöldennemendurgreiðapróftökugjaldsjálfir.Námiðvariríeinaönnogskiptist íþrjáhluta:Reikningshald, skattskilogupplýsingatækni.

Inntökuskilyrðiínámiðeraðhafastúdentsprófeðasambærilegamenntunogreynsluafvinnumarkaðiogbókhaldsstörfum.

Kennt er hjá Endurmenntun HÍ, MK og Opna háskólanum í HR og hefst skráning næsta vor fyrir nám haustið 2015.

smennt.is

Viðurkenndur bókari – undirbúningsnámStarfsmennt býður félagsmönnum sínumupp á Undirbúningsnám fyrir próf til viður-kenndra bókara á vegum atvinnuvega- og ný-sköpunarráðuneytisins. Boðið er upp á námiðí Menntaskólanum í Kópavogi, EndurmenntunHáskóla Íslands og Opna háskólanum í HR.Kennslufyrirkomulag er ólíkt og ættu því allir aðgeta fundið skipulag sem hentar. Starfsmennt

Þema I - Opinber vinnumarkaður, ráðning, starfslok og starfsskyldur

Opinbervinnumarkaðurogregluverkiðumsamningamál(6kst)

Regluverkiðumríkisstarfsmennogstarfsmennsveitarfélaga(3kst)

Upphafstarfs,starfsskyldurogsiðareglur(6kst)

Starfslok(7kst)

Þema II – Vinnutími og afgreiðsla launa

Launogvinnutími(8kst)

Réttlaunáréttumtíma(4kst)

Lágmarkshvíldogfrítökuréttur(4kst)

Vaktavinna,bakvaktirogafbrigðilegurvinnutími-Sérhæftnámskeið(8kst)

Starfsfólkskóla–sérstakirlaunaútreikningar-Sérhæftnámskeið(8kst)

Þema III – Fjarvera frá vinnu – launaðar fjarvistir

Orlof(5kst)

Óvinnufærni,veikindarétturogslysatryggingar(6kst)

Fæðingar-ogforeldraorlof(2kst)

Almenntumfjarverufrávinnu(1kst)

Þema IV – Mannauður og hæfni

Eineltiogáreitniávinnustað(3kst)

Þróunstarfaogsímenntun(7kst)

Hlutverkoghæfnilaunafulltrúans(8kst)

Page 16: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

STAR

FSTE

NGDA

R N

ÁMSL

EIÐI

R Starfsnám stuðningsfulltrúa

Starfsnám stuðningsfulltrúa er ætlað öllum semstarfa með fötluðum og sjúkum eða hyggja ástarf á þeim vettvangi. Markmið námsins er aðaukaþekkingustarfsfólksáþörfumskjólstæðingasinnaogeflaþjónustuna.Snerteráýmsumflötumsálar-, félags- og uppeldisfræði. Námið, ásamtstarfsreynsluermetiðtileiningaáfélagsliðabrú.

Grunnnám(162stundir)

Í grunnnáminu fá nemendur fræðslu um líf ogaðstæður fatlaðs fólks og sjúkra. Markmiðið eraðeflaalmennafærniogfagmennskuístarfimeðauknumskilningiáþörfumskjólstæðinga.Námiðsamanstenduraf24námsþáttum.

Námsþættir grunnnáms:

• Kynningogsamvinna

•Námstækni

•Hugmyndafræðifötlunar

•Siðfræði

•Virðingogviðhorf

•Áföllogafleiðingar

•Erfðafræðioghelstuflokkarfötlunar

•Þroskasálfræði

•Félagssálfræði

•Málogtal–málþroski/málogtalmein

•Óhefðbundnarleiðirtiltjáskipta

•Lýðheilsa–tannverndogsýkingavarnir

•Lyfjafræði

•Samstarfviðfjölskyldur–samtalstækni

•Velferðarþjónustan

•Vinnumarkaðurinn

•Stjórnsýsla,lögogreglugerðir

•Greiningogmat-vinnustaðaheimsókn

•Frístundir

•Endurmenntunognámfullorðinna

•Atvinnameðstuðningi

•Búseta

•Þjónustuáætlanir

•Matánámi

Reykjavík 13. október - 6. febrúar Kennt aðra hverja viku

Framhaldsnám(84stundir)

Í framhaldsnáminuer fjallaðenn frekarumlífogaðstæður fatlaðra, aldraðra og sjúkra en þekkingnemenda dýpkuð. Námsþættir eru 16 en einniger unnið lokaverkefni áður en nemendur eruútskrifaðir. Ljúka verður grunninum á undanframhaldsnáminu.

Námsþættir framhaldsnáms:

• Framtíðarsmiðja

•Mannréttindiogsiðferði

•Árangursríksamvinna

•Geðsjúkdómar–helstuflokkarogmeðferðarúrræði

•Einhverfaogaðrarraskaniráeinhverfurófi

•Heyrnarskerðing

•Blinda/sjónskerðing

•Hreyfihamlanir

•Ánetjunlyfjaogvímuefna

•Fíknogneysla

•Öldrun

•Kynfræði

•Barna-ogunglingavernd

•Hjálpartæki

•Samantekt

•Lokaverkefni

•Matánámiognámsleið

Reykjavík 6. október - 1. desember Kennt aðra hverja vikusmennt.is

Page 17: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] A l la r nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s 17

STARFSTENGDAR NÁMSLEIÐIR

ÞrótturNámsleið fyrir starfsfólk íþróttamannvirkja

Starfsmennthefur,ísamstarfiviðKjölstéttarfélagogAkureyrarbæ, þróaðnýja námsleið fyrir starfsfólkíþróttamannvirkja.Þróttur ernámsleið semætlaðeraðaukafaglegaþekkinguþessahópsogmætasíauknum kröfum sem gerðar eru í starfi hvaðvarðar móttöku ólíkra hópa og þjónustu viðviðskiptavini.Námiðeralls150kennslustundir

en það skiptist niður í 24 námskeið og geturhver starfsmaður eða stofnun sniðið það aðsínum þörfum. Námið er sett upp í samstarfiviðstofnanirogbæjarfélögumlandalltséþessóskað.

AllarnánariupplýsingarmánálgastáheimasíðuStarfsmenntar, www.smennt.is og hjá starfs-fólki setursins.

Samskipti og sjálfstyrking

• Sjálfstyrkingogstarfsánægja(8kst)

• Aðeflaliðsheildoghópavinnu(4kst)

• Égogbærinn-ímyndarnámskeið(4kst)

• Aðeigaviðerfiðagesti(8kst)

• Þjónustustjórnun(6kst)

• Aðtakastáviðbreytingar(4kst)

• Eineltiávinnustað(4kst)

• Fjölmenningogsiðir(4kst)

Samskipti við skóla

• Samskiptiviðskóla-Hvarliggjamörkin?(8kst)

• Agastjórnun-frávik,greiningarogsérþarfir(8kst)

• Samskiptiviðólíkahópa–börn,unglinga,aldraðaogfatlaða(8kst)

• Eineltiískólum(4kst)

Starfið og starfsumhverfið

• Vinnuumhverfi–Starfsleiðiogáhrifvaktavinnu(8kst)

• Ábyrgðogsérstaðastarfsins(6kst)

• Tímastjórnunogforgangsröðun(4kst)

• Viðburðastjórnun–Námskeiðfyrirstjórnendur(4kst)

• Öryggiogáföll–Viðbrögðviðáföllumávinnustað(4kst)

• Frístundirogafþreying(6kst)

Önnur námskeið

• Veðurfræði–örnámskeið(4kst)

• Tungumál–Enskafyriratvinnulífið,talmál(12kst)

• Hreinsitækni–snyrtilegtumhverfiogræsting–meðhöndlunefna(6kst)

• Tölvurogtölvuvinnsla(26kst)

• Sjálfsvörn–Grunnatriðiílíkamlegrisjálfsvörn(4kst)

Ánámskeiðunumerfariðyfirástæður,undir-búning og framkvæmd starfsmannasamtalaaukþesssemfjallaðerumávinningþeirra.Námskeiðinerugóðleiðtilaðundirbúasigsembest fyrir starfsmannasamtöl og tryggjaþanniggóðanýtinguþeirraogefndir.

Námskeiðið er bæði í boði fyrir stjórnendur(6-8kst)ogstarfsmenn(3-4kst).

Starfsfólkokkarveitirallarnánariupplýsingarumnámskeiðin,bæðihvaðvarðaruppsetninguþeirra innan stofnana og uppsetningu eyðu-blaðafyrirsamtölin.

Starfsmannasamtöl – undirbúningur fyrir starfsmenn og stjórnendur

Page 18: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

STAR

FSTE

NGDA

R N

ÁMSL

EIÐI

R Viðbótarnám fyrir félagsliða (Eininganám)

Starfsmennt og Borgarholtsskóli hafa hannað36 eininga viðbótarnám sem samanstenduraf 11 áföngum. Náminu er ætlað að dýpkagrunnþekkingu, efla fagmennsku og kynna nýjaráherslur í þjónustu félagsliða. ÞrírþriggjaeiningaáfangarverðakenndiráhverriönnídreifnámihjáBorgarholtsskóla. Starfsmenntgreiðir eininga-oginnritunargjöld fyrir félagsmenn aðildarfélaganna.Áhugasömum er bent á að snúa sér beint tilBorgarholtsskólaísíma535-1700.Námiðerþegarhafið á þessari önn en umsóknarfrestur fyrir vor2015eríloknóvember.

Námsáfangar:

• Fatlanir,viðhorf,þjónusta

•Félagslegvirkniogstarfsendurhæfing

•Félagssálfræði

•Geðheilbrigðiogsamfélagið

•Hagnýtsiðfræði

•Lokaverkefni

•Óhefðbundinsamskipti

•Sérhæfðupplýsingatækni

•Stjórnoghagur

•Vinnustaðanám

•Öldrunoglífsgæði

Brúarnám – metur starfsreynslu

Í brúarnámi er starfsreynsla metin til eininga aðuppfylltum ákveðnum skilyrðum. Starfsmenntbýðurþrennskonarbrúarnámísamstarfiviðfram-haldsskóla á höfuðborgarsvæðinu sem oftast ereinnigfjarkenntaðhluta.Þarsemumlangtnámeraðræðaþarfaðsækjaummeðgóðumfyrirvara.

Allarnánariupplýsingarumnámiðogumsóknar-frestmáfáávefStarfsmenntar,www.smennt.is,ogísíma5500060.

Brú í félagsmála- og tómstundafræðumNámið er ætlað fólki sem vinnur við tómstundirbarna,ungmenna,fatlaðraeinstaklingaogaldraðra.

Markmið námsins er að koma til móts viðþá nemendur sem hafa áhuga á margs konarfrístundastörfum og að þeir öðlist hæfni til aðstjórna, skipuleggja og undirbúa félagsstarf hjáopinberum aðilum og frjálsum félögum. Boðiðverðuruppádreifnámaðuppfylltumákveðnumskilyrðum.

Námið samanstendur af 34 einingum semskiptastá4annir.Kennter íBorgarholtsskólaenStarfsmenntgreiðireinnigfyrirbrúarnámíöðrumframhaldsskólumlandsins.

Félagsliðabrú

Í Borgarholtsskóla er boðið upp á námsbrú fyrirverðandi félagsliða. Þar er starfsreynsla metintil jafnsviðnámogþví styttistbrautarnámúr78einingumí32,aðuppfylltumöðrumskilyrðum.

Náminuer skiptupp í4hlutameðaðmeðaltali8einingumáönnoglýkurnáminuþvíátveimurárummiðaðviðeðlilegaframvindu.Bæðierboðiðuppádreifnámogstaðbundnakennslu.

HeilbrigðisritarabrúÍ Fjölbrautaskólanum við Ármúla er boðið upp ánámsbrúfyrirverðandiheilbrigðisritara.Brúinfelurí sérmat á fyrra námi og starfsreynslu sem styttirnámsbraut heilbrigðisritara úr 80 einingum niðurí 33. Að námi loknu öðlast þátttakendur fullgildréttindisemheilbrigðisritarar.

Náminuerskiptá3annir,11einingaráönnaðmeðaltali.

Brúineríboðiídagskólaogsíðdegisefþátttakanæstásamtfjarnámifyrirþásemuppfyllaskilyrðin.

smennt.isSkrifstofubraut I og II(Eininganám)

StarfsmenntbýðuruppánámáskrifstofubrautísamstarfiviðMK.Skrifstofubrautinerætluðfólkiíhverskonarskrifstofustörfumogmiðaraðþvíaðefla færni í íslensku,ensku,bókhaldi, skipulagiog stýringu verkefna. Bæði er boðið upp ástaðbundiðnámogfjarnámenhvorbrauter33einingar(2-3annir).

Kennsla á haustönn hófst í september en vorönnin hefst í janúar. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Starfmennt og MK.

Page 19: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] A l la r nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s 19

Viltu verða félagsliði og fá starfsreynslu, fyrra nám og vel leyst lífsverkefni metin til framhaldsskólaeininga?

Viltu verða að liði?

Starf félagsliða felst í því að efla og styðja við sjálfstæða félagslega virkni einstaklinga sem njóta þjónustu á heilbrigðis-, félags- eða menntunarsviði. Félagsliðabraut er alls 81 eining en þátttaka í raunfærnimati metur starfsreynslu og starfshæfni til eininga og greiðir leið fullorðinna í námið.

Áhugasamir fá allar nánari upplýsingar hjá Starfsmennt í síma 550 0060

en fyrirhugað er að halda kynningarfund í apríl og hefja síðan matið.

Raunfærnimat félagsliða Við hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt bjóðum upp á raunfærnimat sem metur starfshæfni þína og auðveldar þér að ljúka námi sem félagsliði. Til að komast í raunfærnimatið þarft þú að:

• vera 25 ára eða eldri • hafa starfað í 3 ár eða lengur með fötluðu fólki, öldruðum eða sjúkum • hafa lokið a.m.k. 240 stundum í starfstengdu námi

DA

GSV

ERK

.IS /

SM

ENN

T-0

11

4

Fræðslusetrið Starfsmennt – Sími 550 [email protected] – www.smennt.is

Page 20: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

ÞJÓN

USTA

VIÐ

STO

FNAN

IR

KynningarmenntMiðlun og framsetning upplýsinga

• Miðlunupplýsingaogþjónustulund•Markvissnýtingtölvupósts•Flutningurmálsogmyndrænframsetning•Skilvirkirfundirogfundastjórnun•Ritunfundargerða•Framsögnogframkoma•Markvissritunogmeðferðíslensksmáls•Uppsetningoggerðskýrslna• Skriflegar samantektir •Heimildaleitogmeðferðgagna•Vistunogmálaskrár•Atvika-ogdagbókarskráning•Upplýsinga-ogskjalastjórnun•Aðleitaupplýsingaánetinu•Boðleiðirogupplýsingamiðlun•Aðtjásigánkvíða•Móttakaogsvörunerinda•Markaðssetningvöruogþjónustu

Stjórnunarmennt Nýsköpun, frumkvæði og verkefnavinna

• Aðvinnaaðframgangihugmynda•Nýsköpunogfrumkvæði•Verkefnastjórnun-vinnulagsemvirkar• Stefnumótun•Tímastjórnun•Gæðastjórnun•Breytingastjórnun•Þekkingarstjórnun•Þátttökustjórnun•Þjónustustjórnun

•Viðburðastjórnun•Fundarstjórnun•Hugkortografrænskipulagning•Aðstýrajafningjum• Samningatækni•Hópeflioghóphlutverk•Skilvirkirvinnufundir•Innsýníleiðtogafræði•Viðtalstækni•Stjórnuníerfiðuumhverfi

SamskiptamenntÁrangursrík samskipti og samvinna

• Starfsandiogsamstarfsvilji•Sjálfsmatoggæðisamskipta•Jafningjasamstarfogvinnaíteymum•Aðtakastáviðerfiðaeinstaklinga•Aðtakastáviðbreytingar•Aðeflaliðsheild•Aðtakastáviðálagogstreitu•Samspilstarfsogeinkalífs•Félagslegurmargbreytileikiogfjölþjóðlegirvinnustaðir• Samtalstækni og samningatækni•Eineltiogáreitniávinnustað•Vellíðanávinnustað•Virkhlustunogfélagastuðningur• Streita og starfsþrot •Samskiptiá(kvenna)vinnustað•Gottviðmót–góðþjónusta•Aðleysaágreining•Ótilhlýðilegháttsemiávinnustað•Umvinnupersónuleika

Farandfyrirlestrarog sérsniðin námskeiðHvaða námskeið henta þér og vinnustaðnum þínum?

NámskeiðinhérfyrirneðaneraðfinnaínámskrámStarfsmenntarsemunnarhafaveriðísamstarfiviðfjölmargar stofnanir. Stofnanir á vegum ríkis ogbæja geta óskað eftir að fá valda námskeiðstitlatil sínheim íhús sem sérsniðinverða aðþeirrastarfsvettvangi. Framkvæmdin ermeðþeimhættiað stjórnendur panta námskeið og Starfsmenntheldurutanumskráningarografrænarkynningarog finnur heppilegan kennara/leiðbeinanda.ÞátttakendurskrásigávefStarfsmenntaroggeta

sóttþangaðþátttökuskjöl,metiðnámiðoghaldiðutan um námsframvindu sína á persónuleguvinnusvæði. Kennsla fer fram innan stofnanaeða í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar eðaaðra fræðsluaðila.Starfsmennt stendur straumafkostnaði fyrir félagsmenn aðildarfélaganna en áeinnigísamstarfiviðmargafræðslusjóðisemtakaþátt í verkefninu eða endurgreiða fyrir þátttökusinna félagsmanna. Stofnanir greiða fyrir þástarfsmennsemstandautanallrasamninga.

ÞJÓ

NUST

A VI

Ð ST

OFNA

NIR

Page 21: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected] A l la r nánar i u pp l ýs ingar og skrán ing á vefs íðu Sta r fsmen nta r · www.smennt . i s 21

ÞJÓNUSTA VIÐ STOFNANIR

Mannauðsmennt fyrir millistjórnendur

• Kenningarímannauðsstjórnun•Hvaðermarkvissmannauðsstjórnun?• Stefnumiðuð mannauðsstjórnun• Starfsmannastefna•Starfsmannavalográðningar•Starfsgreiningar/hæfnilýsingar• Starfsþróun og starfsánægja •Undirbúningurstarfsmannasamtala•Lærdómsstofnunin•Stjórnunarstílarogleiðtogahæfni•Stjórnunogsamhæfingverkferla•Talsmaðurlærdóms•Meistariognýliði•Stjórnunviðerfiðskilyrði•Leiðsögnográðgjafafærni•Réttindiogskyldurstarfsmanna•Mælingaráárangrimannauðsmála

Starfsþróunarmennt Starfshæfni og menntun

Sjálfsefling og þekking• Aðeflasjálfstraustogöryggi• Aðtakastáviðbreytingar• Hagfræðiskynseminnar• Hollustaogheilbrigði• Áföllogviðbrögðviðvá• Aðgetatalaðmálisínu• Umgagnrýnahugsun• Sjálfstyrkingístarfi• Ákveðniþjálfun• Persónulegmarkmiðssetning• Aðgreinaáhugasviðsitt• Gerðfærnimöppu/náms-ogstarfsferilskrá• Aðaukapersónuleganstyrksinn

Símenntun og vinnumarkaður • Námsráðgjöfogstarfsval• Kynningámenntamöguleikumogstyrkjum• Þróunstarfaogsímenntun• Aðhvetjatilnámsogeflaáhuga• Námstæknioghæfileikinntilaðlæra• Hvatningogseiglaáóvissutímum• Aðsækjaumstarfogfástarf• Fráorðumtilathafna• Félagslegvirkniogtengslanet• Námsnálgun fullorðinna

Tungumálamennt Starfstengd tungumálakunnátta

• Fagorðaforði stofnana•Talþjálfunogorðanotkun•Hagnýtmálfræði•Enskafyriratvinnulífið• Lagaenska

Vinnustaðarmennt Almenn fræðsla um mikilvægt innra starf

Vinnustaðarbundin hæfni • Hlutverkogregluverkstofnunar•Innranetogheimasíðastofnunar•Starfsumhverfiogstefnastofnunar•Réttindiogskyldurstarfsmanna•Skipurit,stjórnunogboðleiðir•Saga,sýnoggildistofnunar•Vinnustaðarmenning•Námsumhverfiogjafningjafræðsla

Fagbundin hæfni • Hlutverk,verksviðogábyrgðstarfs• Siðfræðiogfagmennskaístarfi• Trúnaðuroglagaumhverfifagsins/starfsins• Samstarfsaðilar• Réttindineytenda• Þjónustulundogjákvættviðmót• Framþróunfagsinsogframtíðarsýn• Matsaðferðir• Tölfræðioggagnavinnsla• Stjórnunarhæfnieftirsérsviðum

Verkbundin hæfni • Vinnuferlar• Verkferlarviðsímsvörunogupplýsingagjöf• Meðferðtækja• Tækniþekkingogtölvufærni• Fjarkenndtölvunámskeið• Starfsþjálfunoghandleiðsla• Öryggiogálag• Lífstíllogheilsuefling• Líkamsbeiting

smennt.is

Page 22: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

ÞJÓN

USTA

VIÐ

STO

FNAN

IR Ráðgjafaþjónustavið stofnanir

ÞJÓ

NUST

A VI

Ð ST

OFNA

NIR

Ráðgjafi að lániFræðslusetrið Starfsmennt býður samstarfsstofn-unum sínum upp á ráðgjöf í mannauðsmálumtil að styðja við umbótaverkefni á vinnustað.Um er að ræða verkefnið "Ráðgjafi að láni"semhefur staðið stofnunum til boða í á annanáratug og verið fyrirmynd að ráðgjafaþjónustuannarraaðila.Verkefniðfelstíaðlánaráðgjafaí tímabundnavinnuogstyrkjaþanniggrunninnfyrirmarkvissamannauðsstjórnun.Einnigerumaðræðaeinstaklings-oghópráðgjöfenráðgjafarStarfsmenntar vinna oft með stýrihópumstofnana að margskonar hugmyndavinnu ogþróun stuðningsúrræða á sviði menntunar ogstarfsþróunar.

Helstu viðfangsefni ráðgjafanna eru:

• Vinnustaðagreiningar

• Þarfagreiningfræðslu

• Stefnumiðuð starfsþróun

• Sérsniðiðstofnananám

• Fræðslaogfarandfyrirlestrar

• Hæfnigreiningarstarfa

• Starfsþróunaráætlun

• Mannauðsstefna

• Virkstarfsmannasamtöl

Verkefni ráðgjafans eru öll á sviði mannauðs-eflingar og starfsþróunar og kostar Starfsmennt vinnunaaðþvígefnuaðhúnnýtistfélagsmönn-um aðildarfélaganna. Þá hefur Starfsmenntgert samstarfssamninga við fjölda fræðslu-og mannauðssjóða annarra stéttarfélaga ogþannigauðveldaðstofnunumheildstæðanálgunráðgjafarvinnunnar og nýtt samlegðaráhrif.Stjórnendur geta óskað eftir láni á ráðgjafaá skrifstofu Starfsmenntar og er þá verkefniðteiknaðuppogsamiðumhlutverkogefndir.

Náms- og starfsráðgjöfStarfsmenntbýðuropinberumstofnunumuppáþjónustunáms-og starfsráðgjafa fyrir starfsfólk.Meðráðgjöfinnier stuttviðsímenntunaráætluneinstaklinga ogmöguleika á frekari starfsþróunauk þess sem fólk er hvatt til sjálfsábyrgðar ogvirkrar þátttöku í uppbyggingu á eigin hæfni.Meginmarkmið ráðgjafarinnar er að efla vitundeinstaklingaumhæfileikasína,viðhorfogáhugasvoþeirnjótisínbeturínámiogstarfi.Ráðgjöf-innierætlaðaðauðveldafólkiáöllumaldriogviðhvaðaaðstæðursemer,aðáttasigástyrkleikumsínumsvoþaðeigihægarameðaðákveðastefnuínámiogstarfi.

Hvað er náms- og starfsráðgjöf?

•Aðstoðviðaðáttasigááhugasínumogtengjaviðnámogstörf

• Aðstoðviðaðþekkjaveikleikaogstyrkleikaogeflastarfshæfni

• Aðstoðviðaðvegaogmetahinýmsustörfogstarfssvið

• Aðstoðviðaðútbúaferilskráogatvinnuumsókn

• Aðstoðviðaðleitaaðáhugaverðutómstundastarfieðanámi

• Aðstoðviðaðeflasjálfstrausteftiráföllínámieðastarfi

• Aðstoðviðaðbætasamskiptiogsamstarfshæfni

• Aðstoðviðaðlæraaðsetjamörkogstjórnatilfinningumístarfi

•Aðstoðviðforgangsröðun,skipulagogtímastjórnun Hægteraðpantaeinstaklingsviðtalviðnáms-ogstarfsráðgjafa hjá Starfsmennt í síma 550-0060.Viðtölin fara öll fram á skrifstofu Starfsmenntar.Ráðgjafarnir hafa allir víðtæka reynslu af vinnumeð fullorðnum og þekkingu á störfum ogstarfsumhverfi.

FræðslusetriðStarfsmenntveitirstofnunumfjölbreyttaþjónustutilaðgreiðaleiðlærdómsávinnustaðogeflamannauð.UmeraðræðaRáðgjafa að láni og farandfyrirlestra til stofnana en náms- og starfsráðgjöffyrireinstaklinga.ÞástýrirStarfsmenntfjölmörgumþróunarverkefnumsemætlaðer að innleiðanýjungarogefla frumkvæði ínámiopinberra starfsmanna.Þjónustaner ánendurgjalds fyrir félagsmennaðildarfélagaogef forsvarsmennstofnanahafaáhugaáaðnýta sértilboðinþáeruallarfrekariupplýsingarveittaráskrifstofuStarfsmenntar.

Page 23: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

Fræðslusetrið Starfsmennt · Ofanleiti 2, 5. hæð · Sími 550 0060 · [email protected]

Útgefandi: Fræðslusetrið StarfsmenntÚtgáfuár: 2. tbl. 2014Ritstjóri: Bergþóra GuðjónsdóttirÁbyrgðarmaður: Hulda Anna ArnljótsdóttirÚtlit, umbrot, teikningar og ljósmyndir:Atarna – Kristín María IngimarsdóttirPrentun: Prentmet – umhverfisvottuð prentsmiðja

smennt.is

símenntun varðar þig

Page 24: Starfsmennt námsvísir 2014-2015

smennt.is

2014

- 20

15VE

TUR