47 tbl 2014

32
vf.is vf.is Víkurfréttir Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000 Póstur: [email protected] Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001 Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is auðveldar smásendingar eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR einföld reiknivél á ebox.is FÍTON / SÍA FIMMTUDAGURINN 4. DESEMBER 2014 47. TÖLUBLAÐ 35. ÁRGANGUR Hringbraut 99 - 577 1150 25% AFLSÁTTUR á Nutrilenk 180 stk. GLÆSILEGUR MATSEÐILL FYRIR ALLA ALLIR VELKOMNIR Á NÝJAN STAÐ HAFNARGÖTU 62 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 4457 Lífsstíll er heimilisleg líkamsrækt fyrir ÞIG! ALLTAF með BESTU verðin. Það er ALLTAF SÓL í Lífsstíl *mv. 18 mánaða binditíma FYRSTU MÁNUÐURNIR FRÍTT ÞEGAR ÞÚ GENGUR Í LÍFSSTÍLSKLÚBBINN* Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ www.lyfja.is Lyfja Reykjanesbæ, Krossmóa 4, sími 421 6565 Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19, laugard. 10–16, sunnud. 12–16 Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ. af lyfjum utan greiðsluþátttöku af lausasölulyfjum og öðrum vörum 16% afsláttur 12% afsláttur Við stefnum að vellíðan. A llir sálfræðingar á fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar hafa sagt störfum sínum lausum. Fræðsluráð Reykjanes- bæjar lýsir yfir áhyggjum yfir ástandinu á síðasta fundi sínum og þykir mikilvægt að gerðar verði viðeigandi ráðstafanir en sálfræðingarnir eru fjórir talsins. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að staðan sé mjög slæm. Hann segir að lítið annað hafi verið gert en að ræða starfsmannamálin á skrif- stofum Reykjanesbæjar undanfarnar vikur. „Þetta er ekki góð staða, í rauninni mjög slæm. Það er alltaf viðbúið að þeir aðilar sem eiga auðvelt með að fá vinnu annars staðar, segi upp og fari. Við munum aug- lýsa þessar stöður til umsóknar og vonandi sækja einhverjir um,“ sagði Kjartan í sam- tali við Víkurfréttir. Þeir fjórir sálfræðingar sem starfa hjá bænum munu starfa þar til 1. mars. „Þetta er allt í góðu og engin leiðindi. Þeir telja sig geta fengið betri laun annars staðar og við keppum ekki við það eins og fjárhagsstaðan er, því miður. Þetta er há- skólamenntað fólk sem vill vinna annars staðar og hef ég fullan skilning á því. Þetta er reynslumikið og hæft fólk sem menn vilja hafa í vinnu og það verður eftirsjá af því fyrir okkur,“ bætti bæjarstjórinn við. Kjartan segist ekki efast um að einhverjir starfsmenn hugsi sér til hreyfings en auk sálfræðinganna hafa þrír starfsmenn á fé- lagssviði Reykjanesbæjar sagt upp störfum. Fjárhagsstaða bæjarfélagsins var enn til umræðu á bæjarstjórnarfundi í vikunni og gustaði þar verulega á milli manna. Bæjar- stjórinn sagði að ekkert sveitarfélag af þess- ari stærðargráðu hafi verið í þessari stöðu sem Reykjanesbær er í núna. „Það er vel fylgst með því sem við erum að gera. Við erum örugglega að gera einhver mistök og við eigum örugglega eftir að gera einhver mistök á leiðinni. Það breytir því ekki að stóra myndin er að koma Reykjanesbæ fyrir vind úr þessari stöðu sem við erum í. Við megum ekki missa sjónar af stóra verk- efninu. Það er bara ekki hægt að takast á við svona stórt verkefni án þess að einhverjum líki eitthvað illa, “ sagði bæjarstjórinn. Það stefnir í Öskubuskuævintýri í Garð- inum. Nú er hins vegar ekki leitað að þeirri sem passar í skó, heldur í eldrauð undirföt sem komu fjúkandi í suðvestan ofsaveðri á sunnudag og enduðu ferðalag sitt í móanum við Réttarholt í Garði. Eldrauður þvengur og brjóstahöld í stíl og annar brjóstahaldari í svörtum lit komu fjúkandi á ógnarhraða frá þéttustu byggð- inni í Garði. Fatnaðurinn staðnæmdist hins vegar skammt frá Réttarholti þar sem Birgir Þór Guðmundsson kom flíkunum í skjól. Birgir Þór segist í fésbókarfærslu ekki hafa rekist á nakta konukind umhverfis heimili sitt og vonast til að engin hafi álpast út í vonda veðrið á undirfötunum einum. Nú er hins vegar spurning hvort einhver kona gefi sig fram sem eigandi undirfatanna. Undirfatalaus Öskubuska í Garði? Allir sálfræðingar Reykjanes- bæjar hafa sagt upp störfum Jólaljósin tendruð Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Tjarnargötutorgi í Reykjanesbæ um síð- ustu helgi. Tréð er gjöf frá vinabæ Reykja- nesbæjar, Kristiansand í Noregi. Það kom það í hlut Andra Sævars Arnarssonar, nemanda úr 6. bekk í Heiðarskóla, að tendra ljósin í björtu. Krakkarnir, m.a. þessi tvö, fylgdust spennt með.

Upload: vikurfrettir-ehf

Post on 06-Apr-2016

263 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

47. tbl. 35. árg. 2014.

TRANSCRIPT

Page 1: 47 tbl 2014

vf.isvf.is

VíkurfréttirKrossmóa 4a, 4. hæð,

260 Reykjanesbær

Sími: 421 0000

Póstur: [email protected]

Afgreiðslan er opinvirka daga kl. 09-17

Auglýsingasíminner 421 0001

Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.isauðveldar smásendingar

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

einföld reiknivélá ebox.is

FÍT

ON

/ S

ÍA

FIMMTUDAGURINN 4. DESEMBER 2014 • 47. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR

Hringbraut 99 - 577 1150

25% AFLSÁTTUR

á Nutrilenk 180 stk.

GLÆSILEGUR MATSEÐILL FYRIR ALLA

ALLIR VELKOMNIR Á NÝJAN STAÐ

HAFNARGÖTU 62 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 4457

Lífsstíll er heimilisleg líkamsrækt fyrir ÞIG!

ALLTAF með BESTU verðin.Það er ALLTAF SÓL í Lífsstíl

*mv. 18 mánaða binditíma

FYRSTU MÁNUÐURNIR

FRÍTT ÞEGAR ÞÚ GENGUR Í

LÍFSSTÍLSKLÚBBINN*

Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ

www.lyfja.is

Lyfja Reykjanesbæ, Krossmóa 4, sími 421 6565 Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19, laugard. 10–16, sunnud. 12–16

Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ.

af lyfjum utan greiðsluþátttöku

af lausasölulyfjum og öðrum vörum

16% afsláttur

12% afsláttur

Við stefnum að vellíðan.

Allir sálfræðingar á fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar hafa sagt störfum

sínum lausum. Fræðsluráð Reykjanes-bæjar lýsir yfir áhyggjum yfir ástandinu á síðasta fundi sínum og þykir mikilvægt að gerðar verði viðeigandi ráðstafanir en sálfræðingarnir eru fjórir talsins.

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að staðan sé mjög slæm. Hann segir að lítið annað hafi verið gert en að ræða starfsmannamálin á skrif-stofum Reykjanesbæjar undanfarnar vikur.„Þetta er ekki góð staða, í rauninni mjög slæm. Það er alltaf viðbúið að þeir aðilar sem eiga auðvelt með að fá vinnu annars staðar, segi upp og fari. Við munum aug-

lýsa þessar stöður til umsóknar og vonandi sækja einhverjir um,“ sagði Kjartan í sam-tali við Víkurfréttir. Þeir fjórir sálfræðingar sem starfa hjá bænum munu starfa þar til 1. mars. „Þetta er allt í góðu og engin leiðindi. Þeir telja sig geta fengið betri laun annars staðar og við keppum ekki við það eins og fjárhagsstaðan er, því miður. Þetta er há-skólamenntað fólk sem vill vinna annars staðar og hef ég fullan skilning á því. Þetta er reynslumikið og hæft fólk sem menn vilja hafa í vinnu og það verður eftirsjá af því fyrir okkur,“ bætti bæjarstjórinn við.Kjartan segist ekki efast um að einhverjir starfsmenn hugsi sér til hreyfings en auk sálfræðinganna hafa þrír starfsmenn á fé-lagssviði Reykjanesbæjar sagt upp störfum.

Fjárhagsstaða bæjarfélagsins var enn til umræðu á bæjarstjórnarfundi í vikunni og gustaði þar verulega á milli manna. Bæjar-stjórinn sagði að ekkert sveitarfélag af þess-ari stærðargráðu hafi verið í þessari stöðu sem Reykjanesbær er í núna. „Það er vel fylgst með því sem við erum að gera. Við erum örugglega að gera einhver mistök og við eigum örugglega eftir að gera einhver mistök á leiðinni. Það breytir því ekki að stóra myndin er að koma Reykjanesbæ fyrir vind úr þessari stöðu sem við erum í. Við megum ekki missa sjónar af stóra verk-efninu. Það er bara ekki hægt að takast á við svona stórt verkefni án þess að einhverjum líki eitthvað illa, “ sagði bæjarstjórinn.

Það stefnir í Öskubuskuævintýri í Garð-inum. Nú er hins vegar ekki leitað að þeirri sem passar í skó, heldur í eldrauð undirföt sem komu fjúkandi í suðvestan ofsaveðri á sunnudag og enduðu ferðalag sitt í móanum við Réttarholt í Garði.Eldrauður þvengur og brjóstahöld í stíl og annar brjóstahaldari í svörtum lit komu fjúkandi á ógnarhraða frá þéttustu byggð-inni í Garði. Fatnaðurinn staðnæmdist hins vegar skammt frá Réttarholti þar sem Birgir Þór Guðmundsson kom flíkunum í skjól.Birgir Þór segist í fésbókarfærslu ekki hafa rekist á nakta konukind umhverfis heimili

sitt og vonast til að engin hafi álpast út í vonda veðrið á undirfötunum einum. Nú er hins vegar spurning hvort einhver kona gefi sig fram sem eigandi undirfatanna.

Undirfatalaus Öskubuska í Garði?

Allir sálfræðingar Reykjanes-bæjar hafa sagt upp störfum

Jólaljósin tendruðJólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Tjarnargötutorgi í Reykjanesbæ um síð-ustu helgi. Tréð er gjöf frá vinabæ Reykja-nesbæjar, Kristiansand í Noregi. Það kom það í hlut Andra Sævars Arnarssonar, nemanda úr 6. bekk í Heiðarskóla, að tendra ljósin í björtu. Krakkarnir, m.a. þessi tvö, fylgdust spennt með.

Page 2: 47 tbl 2014

2 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir pósturu [email protected]

Helgina 6. og 7. desember verða 10 fallega skreytt hús í bænum valin af sérstakri ljósanefnd til að keppa um titilinn Ljósahús Reykjanesbæjar 2014. Myndir af þeim verða birtar í næsta blaði og á vef Víkurfrétta þar sem íbúar geta tekið þátt í valinu á Ljósahúsinu 2014. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

Fylgist með á vf.is.

Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni, sem lögheimili á í bæjarfélaginu og er á aldrinum 6 -16 ára (grunnskólaaldri), kr. 10.000 til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda- og listgreinastarfi. Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur fyrir hvata-greiðslur 2014 rennur út 10. desember nk.

Íþrótta- og tómstundasvið Reykjanesbæjar

Léttur föstudagur 5. desember.kl. 14:00 Jólaspilabingó kl. 15:00 Kvennakór suðurnesja

Allir hjartanlega velkomnir

KK og Ellen - jólatónleikar 12. desember - Örfáir miðar lausir.

Valdimartónleikar - 30. desember - Örfáir miðar lausir.

Miðasala á hljomaholl.is

LJÓSAHÚSIÐLÁTTU LJÓS ÞITT SKÍNA!

HVATAGREIÐSLUR

NESVELLIR

HLJÓMAHÖLLVIÐBURÐIR FRAMUNDAN

Verður desember síð-asti mánuður Paddy's?Allt útlit er fyrir að skemmti-

staðnum Paddy's við Hafn-argötu 38 verði lokað til fram-búðar. Jafnvel fari svo að húsið verði fært eða jafnað við jörðu. Húsið er í eigu Reykjnesbæjar. Keflvíkingarnir Björgvin Ívar Baldursson og Ragnar Aron Ragnarsson hafa lýst yfir áhuga á því að koma með fjármagn inn í reksturinn og byggja staðinn frekar upp.Ragnar segir að bæjaryfirvöld í Reykjanesbæ hafi ekki gefið skýr svör hvað varðar framtíð húss-ins. „Sama hvort við tökum við rekstrinum eða einhver annar, þá væri mikil eftirsjá af staðnum að okkar mati og mikil blóðtaka fyrir samfélagið.“ Guðbrandur Einars-son oddviti Beinnar Leiðar segir að hugmyndir hafi verið á lofti um að loka staðnum en fyrrum

rekstraraðilar hafi ekki verið að standa við sínar skuldbindingar og skuldi verulegar upphæðir í leigu. „Reksturinn eins og hann hefur verið í þessu húsi fram til þessa, er ekki að ganga. Þetta hefur verið

verulegur fjárhagslegur skaði fyrir sveitarfélagið.“ Ljóst er að opið verður í desember-mánuði og eru fyrirhuguð böll bæði föstudag og laugardag núna um helgina. Reksturinn verður svo endurskoðaður um áramótin.

Ný gjaldskrá Reykjanesbæjar var samþykkt einróma á

fundi bæjarstjórnar í vikunni. Í gjaldskránni kemur m.a. fram að allt það sem heitir ókeypis eða frítt fellur úr gildi með þeirri undantekningu að áfram verður ókeypis í strætó innanbæjar.

Ekki er um miklar hækkanir að ræða eða um 2% að meðaltali. Stóru liðirnir hækka lítið og sem dæmi má nefna að leikskólagjöld hækka ekki. Í leikskólum var áður veittur 50% afsláttur fyrir annað barnið og frítt fyrir það þriðja og fjórða í leikskóla. Það er ekki

lengur í gildi. Forgangur og/eða niðurgreiðslur leikskólagjalda verður veittur til barna einstæðra foreldra og barna þar sem annað foreldri er í fullu dagnámi. Einnig verður forgangur veittur til barna sem búa við félagslega erfiðleika eða erfiðar heimilisaðstæður. Eins eiga foreldrar sem eiga barn undir leikskólaaldri og annað á leikskóla rétt á systkinaafslætti að loknu fæðingarorlofi.Matargjald leikskóla hækkar úr 7.880 kr. í 8.120 kr. Máltíðir í grunnskóla munu nú kosta 350 krónur í stað 298 áður. Ársgjald í tónlistarskóla Reykjanesbæjar hækkar svo úr 73.500 kr. í 80.000 kr.Börn á grunnskólaaldri eldri en tíu ára, ellilíferisþegar og öryrkjar munu ekki lengur fá frítt í sund. Báðir hópar munu framvegis þurfa að greiða 150 krónur í sund. Eins hækkar gjald fyrir fullorðna úr 400 í 550 krónur.

■■ Gjaldskrá Reykjanesbæjar hækkar. Ekkert lengur ókeypis nema strætó innanbæjar:

Skólamáltíðir, tónlist-arskóli og sund hækka

Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup

á jarðstreng sem lagður verður milli Njarðvíkur og Helguvíkur sumarið 2015 og tengir kísilver United Silicon við raforku-flutningskerfið. Samkomulagið hljóðar upp á tæplega 1,3 millj-ónir evra. Strengurinn er 9 km langur og 132 kílóvolt (kV).Landsnet hefur gert samning við United Silicon um flutning raf-orku til kísilvers fyrirtækisins sem áformað er að reisa í Helguvík og er stefnt að því að tengingin verði

komin í gagnið fyrir 1. febrúar 2016.„Þessi samningur við Nexans er mjög hagstæður fyrir okkur og allt kapp verður nú lagt á að hraða framkvæmdum. Undirbúningur að byggingu nýs tengivirkis sem rís við hlið kísilversins við Stakks-braut í Helguvík er þegar hafinn og nú hefst vinna við undirbúning strenglagningarinnar,“ segir Guð-mundur Ingi Ásmundsson, að-stoðarforstjóri Landsnets. Hann segir umræddar framkvæmdir mæta flutningsþörfum United

Silicon á raforku en sú mikla uppbygging sem nú eigi sér stað á Reykjanesi, s.s. með uppbygg-ingu kísilvera, netþjónabúa og í líf-tækniiðnaði, kalli enn frekar á að fyrirhuguðum framkvæmdum við Suðurnesjalínu 2 verði hraðað.Jarðstrengurinn mun liggja um land Reykjanesbæjar, Garðs og Keflavíkurflugvallar og er hann á aðalskipulagi sveitarfélaganna. Gert er ráð fyrir f leiri jarð-strengjum þar í framtíðinni.

Samið um jarðstreng frá Fitjum til Helguvíkur– verður lagður næsta sumar og tilbúin í febrúar 2016

Í vikunni opnaði útisundlaugin í Sundmiðstöð Keflavíkur eftir gagngerðar endurbætur.

Sundgjaldið hækkar í nýrri gjaldskrá.

Page 3: 47 tbl 2014

Hér verða störfin til

Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú?

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is

Líftæknifyrirtækið Algalíf reisir nú 7.500 fermetra örþörunga verk smiðju á

Ásbrú og bætist þar með í hóp fjölda fram sækinna nýsköpunar fyrir tækja sem

hafa komið sér fyrir á vaxtar svæðinu við Keflavíkur flugvöll.

Það er ekki tilviljun að Algalíf velur sér stað á Ásbrú. Tækifærin eru í píp un um í

þessu stærsta tækniþorpi Íslands sem hefur byggst upp á skömmum tíma fyrir

tilstilli öflugrar menntastofnunar, mikillar tækniþekkingar, blómstrandi mannlífs

og nálægðar við ört stækkandi alþjóðaflugvöll.

PIPA

R\TB

WA

-SÍA

- 1

43

65

5

hátækni-

Algalíf vinnur sterkt andoxunarefni úr örþörungum, svokallað astaxanthin, sem notað er í fæðubótaefni og vítamín blöndur. Mikill og vaxandi markaður er fyrir efnið og annar heimsfram­leiðslan hvergi nærri eftirspurn. Framleiðsla hófst í upphafi árs 2014 en fullum afköstum verður náð árið 2016.

Page 4: 47 tbl 2014

Tilboðin gilda 4. - 7. des 2014Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

lúxuS GRíSAHRyGGuR pöRuSTEik

1.379áðuR 2.298 kR/kG

-40%

RjúpA, SkoTlAnd 350-400 GR

1.398kR/STk

kAlkúnn fRAnSkuR

1.090áðuR 1.298 kR/kG

GRíSAkóTilETTuRfERSkAR, úRBEinAðAR

998áðuR 1.849 kR/kG

-46%

kjúklinGABRinGAí jólAAppElSínuBAREninGuR

2.098áðuR 2.498 kR/kG

-16%

AndABRinGuR fRAnSkAR

2.598kR/kG

GæSABRinGuR

2,799áðuR 3.998 kR/kG

-30%

lAMBAlæRi BláBERjA

1.698kR/kG

önd HEil

1.523áðuR 1.903 kR/kG

-20%

coop kARTöfluR 900GR BáTAR, SkífuR oG STRá

398áðuR 459 kR/pk

-13%

HuMAR Vip ASkjA 800 GR

5.948áðuR 6.998 kR/pk

15%

SMákökuR dElikATESS

499kR/pk

RjúpuBRinGuR 4 STykki

1.989kR/pk

nicE & EASy pizzuR 4 TEGundiR

298 áðuR 426 kR/STk

HuMAR - 2kGASkjA

6.989áðuR 8.989 kR/ASkjAn

-2000kr

-30%

MonSTER HiGH VöRuR 3 TEGundiR

298 áðuR 359 kR/STk-17%

AppElSínuR fERSkAR oG fínAR

125 áðuR 249 kR/kG-50%

coop lofTkökuR TylSTRup - 200 GR

399kR/pk

VERTu ViSS uM Að þAð STAndi “younG” á Rjúpunni þinni.

þAð TRyGGiR þéR ynGRi fuGl!

pipARkökuR300 G -dElikATESS

399kR/pk

Page 5: 47 tbl 2014

Tilboðin gilda 4. - 7. des 2014Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

lúxuS GRíSAHRyGGuR pöRuSTEik

1.379áðuR 2.298 kR/kG

-40%

RjúpA, SkoTlAnd 350-400 GR

1.398kR/STk

kAlkúnn fRAnSkuR

1.090áðuR 1.298 kR/kG

GRíSAkóTilETTuRfERSkAR, úRBEinAðAR

998áðuR 1.849 kR/kG

-46%

kjúklinGABRinGAí jólAAppElSínuBAREninGuR

2.098áðuR 2.498 kR/kG

-16%

AndABRinGuR fRAnSkAR

2.598kR/kG

GæSABRinGuR

2,799áðuR 3.998 kR/kG

-30%

lAMBAlæRi BláBERjA

1.698kR/kG

önd HEil

1.523áðuR 1.903 kR/kG

-20%

coop kARTöfluR 900GR BáTAR, SkífuR oG STRá

398áðuR 459 kR/pk

-13%

HuMAR Vip ASkjA 800 GR

5.948áðuR 6.998 kR/pk

15%

SMákökuR dElikATESS

499kR/pk

RjúpuBRinGuR 4 STykki

1.989kR/pk

nicE & EASy pizzuR 4 TEGundiR

298 áðuR 426 kR/STk

HuMAR - 2kGASkjA

6.989áðuR 8.989 kR/ASkjAn

-2000kr

-30%

MonSTER HiGH VöRuR 3 TEGundiR

298 áðuR 359 kR/STk-17%

AppElSínuR fERSkAR oG fínAR

125 áðuR 249 kR/kG-50%

coop lofTkökuR TylSTRup - 200 GR

399kR/pk

VERTu ViSS uM Að þAð STAndi “younG” á Rjúpunni þinni.

þAð TRyGGiR þéR ynGRi fuGl!

pipARkökuR300 G -dElikATESS

399kR/pk

Page 6: 47 tbl 2014

6 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ

OpnunartímarFimmtudagar frá kl. 13:00 – 17:00Föstudagar frá kl. 13:00 – 17:00Fatnaður, skór og gjafavara

Rauði krossinná Suðurnesjum

Hafnargötu 35 - 230 Reykjanesbæ - Sími 421 5121. Opið mánudag - föstudag kl. 11:00 - 18:00.

Laugardag kl. 12:00 - 16:00.

Föndurvörur í úrvali

-fréttir pósturu [email protected]

Kveikja jólaljósin í Vogum á sunnudaginn■uKveikt verður á ljósunum á jólatrénu í Aragerði í Vogum nk. sunnu-

dag, 7. desember kl. 17:00. Dagskránni var frestað vegna veðurofsa um sl. helgi.Séra Kjartan Jónsson flytur hugvekju og kirkjukórinn mun syngja nokkur lög undir stjórn Franks K. Herlufsens. Einnig munu nemendur í 1. bekk Stóru-Vogaskóla syngja og heyrst hefur að einhverjir af þeim jólasveina-bræðrum muni kíkja við og jafnvel með glaðning í pokahorninu fyrir stillt börn. Þess má geta að krakkarnir á leikskólanum Suðurvöllum bjuggu til skrautið sem prýðir jólatréð. Krakkarnir í 10. bekk Stóru-Vogaskóla verða með heitt súkkulaði og annað góðgæti til sölu til styrktar lokaferðar þeirra.

Drög að samningi um byggða-samlag Brunavarna Suður-

nesja liggja nú fyrir og hefur bæjarráð Sandgerðisbæjar tekið málið til afgreiðslu.Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkt verði að Sandgerðis-bær gerist aðili að byggðasamlags-

samningi um Brunavarnir Suður-nesja með fyrirvara um uppgjör á eignum og skuldum og stöðu stofnefnahagsreiknings byggða-samlagsins og að áframhaldandi starfsemi starfsstöðvar í Sandgerði verði tryggð.

Sandgerðingar samþykkja byggðasamlag brunavarna

Lausamunir á fljúgandi ferð

■uLausamunir voru mikið á ferðinni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í óveðrinu í vik-unni. Til dæmis var kallað eftir aðstoð þar sem borð hafði fokið upp á þak byggingar og stöðvast þar. Þá var tilkynnt um fjúkandi járnplötur og sorptunnur, auk þess sem stórt fiskikar stað-næmdist á miðri Hafnargötunni. Einnig þurfti að koma ýmsum lausamunum í skjól, svo sem tré-hurðum, timbri og trampolíni. Höfðu björgunarsveitarmenn í nógu að snúast meðan óveðrið gekk yfir.

Sofandi ók niður ljósastaur og

svo út af■uÖkumaður sem sofnaði undir

stýri á Reykjanesbraut aðfarar-nótt sl. sunnudags vaknaði við vondan draum, því bifreið hans hafnaði á ljósastaur og endaði síðan utan vegar í Kúagerði. Ökumaðurinn var einn í bifreið-inni og slapp hann með skrekk-inn. Lögreglan á Suðurnesjum hafði samband við Vegagerðina sem sendi rafvirkja á staðinn, því vírarnir á ljósastaurnum, sem ekinn hafði verið niður, stóðu út úr honum.Þá varð umferðaróhapp á gatna-mótum Njarðarbrautar og Vall-aráss, þegar bifreið var ekið í veg fyrir aðra. Ökumenn beggja bifreiðanna voru fluttir á Heil-brigðisstofnun Suðurnesja, svo og farþegi sem var í annarri þeirra. Bifreiðarnar voru fjarlægðar af vettvangi með dráttarbifreið.

Eftirlýstur óróa-seggur með sveppi■uLögreglan á Suðurnesjum

hafði um helgina afskipti af ölvuðum karlmanni sem hafði hegðað sér dólgslega inni á veit-ingastað í umdæminu. Að auki neitaði hann að greiða fyrir leigubifreið sem hann hafði tekið á staðinn. Hann lét ekki af þessari hegðun sinni þegar lög-reglumenn ræddu við hann og var því fluttur á lögreglustöð. Við öryggisleit á honum fundust tveir pokar með sveppum. Auk þess reyndist hann eftirlýstur vegna afplánunar vararefsingar.

Bókabrenna í 10/11■uL ögreg lumenn á Suður-

nesjum sem voru á eftirlitsferð í Keflavík í gærmorgun veittu því athygli að reykur var að myndast inn í 10/11 versluninni við Hafn-argötu. Þegar þeir komu inn í verslunina voru starfsmenn að keppast við að slökkva í bók sem sett hafði verið inn í örbylgjuofn sem er við afgreiðsluna. Sögðu starfsmennirnir tvo menn hafa sett bókina inn í ofninn og hlaupið síðan út úr versluninni og stokkið upp í leigubifreið. Málið er í rannsókn.

Flugfarþegi lést■uFarþegi sem veiktist um borð í

flugvél sem var á leið frá Brussel til Washington var úrskurðaður látinn þegar vélinni var lent á Keflavíkurflugvelli vegna veik-indanna síðastliðinn föstudag. Endurlífgun var hafin meðan á fluginu stóð en hún bar ekki árangur.

Staðurinn er á besta stað í Reykjanesbæ með nætursöluleyfi og tveim bílalúgum.

Áhugasamir sendið fyrirspurn á [email protected]

eða í síma 8610500 / 8422800

TIL LEIGU EÐA SÖLUVEITINGASTAÐUR

Allsherjar-atkvæðagreiðsla

Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðs og sjómannafélagi Ke�avíkur og nágrennis um kjör aðalstjórnar samkvæmt A-lið laga um stjórnarkjör og stjórnar

sjómannadeildar, ásamt trúnaðarmannaráði, stjórn sjúkrasjóðs, orlofsheimilasjóðs, fræðslusjóðs og varamönnum þeirra

samkvæmt lögum félagsins.

Tillögum skal skila á skrifstofu félagsins í síðasasta lagi klukkan 16:00 �mmtudaginn 11. desember nk. Hverri tillögu skal fylgja

stuðningsy�rlýsing tilskilins �ölda félagmanna samkvæmt reglugerð ASÍ þar að lútandi.

Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins.

Kjörstjórn VSFK og nágrennis

Útlimur ökumanns jeppabif-reiðar var fastur í bílnum

eftir að bifreiðin sem hann ók valt í hálku á Krýsuvíkurvegi um miðjan dag á mánudag. Auk ökumanns voru þrír farþegar í bílnum. Tveir voru fluttir með þyrlu á slysadeild Landspítalans í Fossvogi og tveir voru fluttir með sjúkrabílum.Tilkynning barst um slysið um kl. 14 á mánudag og voru sjúkrabílar sendir frá Grindavík, Reykjanesbæ og Hafnarfirði. Slysið varð við Suðurstrandarveg nærri Krýsuvík. Þá var sendur á staðinn tækjabíll Slökkviliðs Grindavíkur. Lögreglan á Suðurnesjum var einnig kölluð til ásamt rannsóknardeild.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var við æfingar á Reykjanesi og bauð fram aðstoð sína við flutning slasaðra. Þyrlan lokaði Suðurstrandarveg-inum ó þó nokkra stund en það kom ekki að sök og þurftu fáir bílar að bíða á meðan vettvangur var lokaður.Talsverð hálka var á veginum en gengið hafði á með éljum.

Tveir með þyrlu og tveir með sjúkrabílum

– á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurstrandarvegi

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja, býður til kynn-

ingarfundar í Eldey frumkvöðla-setri, Grænásbraut 506, Ásbrú, þriðjudaginn 9. desember kl. 11:00–13:00 þar sem kynnt verða verkefni sem miða að því að styðja við konur í atvinnurekstri en fyrirtæki í eigu kvenna eða fyrir-tæki sem stýrt er af konum eru í miklum minni hluta fyrirtækja í viðskiptum við fjármálafyrirtæki, einkum á landsbyggðum.Kynnt verður Evrópuverkefnið FEMALE sem snýst um að efla

hæfni og færni frumkvöðlakvenna sem nýlega hafa stofnað fyrirtæki. Þá mun Fida Abu Libdeh, fram-kvæmdastýra Geosilica, segja frá reynslu sinni við fjármögnun og rekstur fyrirtækisins sem sérhæfir sig í heilsuvörum. Að lokum mun Elín Gróa Karlsdóttir, forstöðu-maður fyrirtækjasviðs Byggða-stofnunar, kynna nýjan lánaflokk – Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna.Boðið verður upp á súpu og brauð og eru allir velkomnir. Skráning fer fram á heklan.is.

Stuðningur við konur í fyrirtækjarekstri í Eldey

Page 7: 47 tbl 2014

Nurofen Apelsin Íbúprófen mixtúra fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 12 ára

Fæst í Lyfjum & heilsu

Nurofen Apelsin 40 mg/ml mixtúra, dreifa. Inniheldur Íbúprófen. Til skammtímameðferðar gegn vægum til miðlungi alvarlegum verkjum eða hita. Skammtar og lyfjagjöf: Til inntöku. Dagsskammtur af Nurofen er 20-30 mg/kg líkamsþyngdar tekin inn í 3-4 aðskildum skömmtum á u.þ.b. 6 til 8 klst. fresti. Mælt er með því að sjúklingar sem eru viðkvæmir í maga taki Nurofen með mat. Ekki ráðlagt fyrir börn yngri en 6 mánaða eða undir 8 kg. Aðeins til skammtímanotkunar. Leita skal til læknis ef einkenni versna. Ef lyfið er notað án lyfseðils og einkenni barnsins eru viðvarandi í meira en 3 daga skal leita til læknis. Lágmarka má aukaverkanir með því að nota lægsta virka skammt í eins stuttan tíma og hægt er til að meðhöndla einkenni. Ekki má taka lyfið ef þú: Hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni, bólgueyðandi gigtarlyfjum, hveiti eða einhverju innihaldsefnanna, sögu um berkjukrampa, astma, nefslímubólgu eða ofsakláða í tengslum við inntöku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja, sögu um blæðingar eða rof í meltingarvegi í tengslum við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum, virk sár, eða sögu um endurtekin sár/blæðingar í maga, virka blæðingu í heila eða annars staðar, alvarlega lifrarbilun, alvarlega nýrnabilun, alvarlega hjartabilun, storkuvandamál, óútskýrðar truflanir á blóðmyndun svo sem blóðflagnafæð, ert á síðasta þriðjungi meðgöngu, tekur önnur bólgueyðandi gigtarlyf eða meira en 75 mg af acetýlsalicýlsýru daglega, ert með hlaupabólu, hefur nýlega gengist undir stóra skurðaðgerð, hefur ofþornað. Gæta skal sérstakrar varúðar og ræða við lækni eða lyfjafræðing ef þú ert með, hefur einhvern tíman fengið eða átt hættu á að fá: Bandvefssjúkdóm, þarmasjúkdóm, hjarta og/eða æðasjúkdóm, skerta nýrnastarfsemi, lifrarsjúkdóm, óþol fyrir sykrum eða ef þú tekur önnur lyf. Regluleg notkun verkjalyfja getur leitt til varanlegra truflana á nýrnastarfsemi. Andþyngsli geta komið fyrir ef barnið hefur astma, langvinnt nefrennsli, sepa í nefi eða ofnæmissjúkdóma. Örsjaldan hefur verið greint frá alvarlegum viðbrögðum í húð í tengslum við notkun bólgueyðandi gigtarlyfja. Hætta skal notkun Nurofen Apelsin strax við fyrstu merki um útbrot á húð, sár á slímhúðum eða önnur einkenni ofnæmisviðbragða. Lyf svo sem Nurofen Apelsin geta tengst aukinni hættu á hjartaáfalli eða heilaslagi. Ekki nota meira en ráðlagðan skammt og ekki lengur en ráðlagt er. Ef blæðing eða sár koma fram í meltingarvegi ætti að hætta meðferð strax. Hættan á blæðingum, sáramyndun eða rofi í meltingarvegi eykst við notkun stærri skammta af bólgueyðandi gigtarlyfjum, hjá sjúklingum með sögu um sár í meltingarvegi, einkum ef þeim hafa fylgt blæðingar eða rof og hjá öldruðum. Lyfið getur dulið einkenni sýkinga og hita. Sjúklingar með sögu um aukaverkanir í meltingarfærum, sérstaklega aldraðir, ættu að hafa samband við lækni án tafar og greina frá öllum óvenjulegum einkennum frá meltingarvegi. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

• Hitalækkandi• Verkjastillandi• Bólgueyðandi

Fæst án lyfseðils í apótekum

Sýnt hefur verið fram á að Nurofen apelsin slær á hitann eftir aðeins 15 mínútur og áhrifanna gætir í allt að 8 klukkustundir

www.lyfogheilsa.is

Nurofen VIKURFR-L&H copy.pdf 1 18/11/14 20:20

Page 8: 47 tbl 2014

8 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

„Þetta var bara fullkomin al-sæla,“ segir Sigríður Eydís Gísla-dóttir, eða Sigga Ey eins og hún kallar sig, nýkrýndur sigurvegari Rímnaflæðis. Hún segist ekki hafa búist við sigri en þó hafði hún trú á góðu gengi. „Um leið og nafnið mitt var kallað þá hrein-lega sprakk ég.“ Sigga sigraði í keppninni sem hefur skapað sér fastan sess í dagskrárliðum fé-lagsmiðstöðva um leið og hún vekur áhuga ungmenna á rappi og gefur því jákvæða umfjöllun. Hún er aðeins önnur stelpan sem sigrar í keppninni frá upphafi, en Rímnaflæði var haldið í 15. sinn nú í ár.Sigga sem er 15 ára hefur rappað síðastliðin þrjú ár en hún stefnir á að leggja listina fyrir sig. „Stebbi félagi minn kynnti mig fyrir old school rappi eins og Wu Tang Clan og ég varð bara ástfangin,“ segir Sigga en hún byrjaði að semja fljót-lega eftir að áhuginn kviknaði. Hún hafði aldrei komið opinber-lega fram fyrir Rímnaflæði síðustu helgi. Hún ætlaði sér upphaflega að leggja söng fyrir sig en rappið átti betur við hana. „Þar þarf ekkert að fegra hlutina, þetta er bara bein-harður sannleikur.“ Hún reyndar syngur nokkuð vel og flytur m.a. sjálf viðlögin í sínum lögum. Hún segir kunna vel við það að geta gert alla þessa hluti bara sjálf. Hún er ekki að semja sína eigin tónlist en hún er með örlítinn tónlistargrunn. „Ég lærði á fiðlu í eitt og hálft ár. Ég kann samt nánast ekkert nema gulur, rauður, grænn og blár,“ segir hún létt í bragði. Sigga er fædd í Keflavík en hefur búið víða. Um

þessar mundir býr hún í Garðinum en gengur í Myllubakkaskóla.

Blótar talsvert mikið„Ég er bara að rappa um það sem ég er að gera í lífinu, hvernig mér gengur í skólanum og um það sem ég hef upplifað í fortíðinni.“ Sigga segist blóta talsvert í textum

sínum en það fylgir rappinu tals-vert að hennar sögn. Hún reyndar blótar frekar mikið svona almennt og þykir það í fínu lagi. „Ég blóta frekar mikið, svona miðað við aðra. Ég er bara eins og ég er og er ekkert að breyta því, sama í hvaða um-hverfi ég er. Ég nota blótsyrði mikið

í textunum mínum, en þannig legg ég áherslu á það hversu sjúkt sam-félagið er orðið í raun og veru,“ segir hún.Hún á sér ýmsa áhrifavalda í rapp-inu en þar á meðal er hin fornfræga Wu Tang Clan sem var á hátindi ferils síns á tíunda áratug síðustu aldar. Hún hlustar einnig á Scho-olboy Q, Flatbush zombies. A$AP Rocky og A$AP Ferg. Sigga hlustar einnig mikið á íslenskt efni. „Mér finnst Móri æðislegur. Svo er það Erpur, en þá sérstaklega gömlu lögin hans. Ég er ekki alveg að fíla hann lengur. Dabbi T er líka kúl.“ Honey Cocain er svo eini kven-kynsrapparinn sem Sigga fílar. „Mér finnst Reykjavíkurdætur bara vera brandari. Það nennir enginn að hlusta á þetta feministakjaf-tæði,“ segir hún. Sigga segir fáar aðrar stelpur rappa hérlendis en nú ætlar hún að reyna að koma sér á framfæri.Sigga segist fá ákveðna útrás á sviði en hún var þó gríðarlega stressuð fyrir Rímnaflæði. „Án gríns þá hélt ég að ég myndi fá hjartaáfall. Dag-inn eftir Rímnaflæði þá rappaði í Hörpunni fyrir framan 800 manns, þá hélt ég að ég myndi deyja hrein-lega. Það gekk síðan bara ágæt-lega.“

Hvernig sérðu framtíðina fyrir þér? „Fyrst langar mig að byrja að raða inn giggum og spila tónlistina mína. Ég held að tónlistin verði alltaf stór hluti af lífi mínu,“ segir Sigga sem hefur mikinn áhuga á húðflúrum og ætlar að verða flúrari í framtíðinni. Hún er þegar búin að fá sér eitt húðflúr sjálf.

„HÉLT ÉG MYNDI FÁ HJARTAÁFALL“segir rapparinn Sigga Ey, nýkrýndur sigurvegari Rímnaflæðis

Mér finnst Reykja-víkurdætur bara vera brandari. Það nennir enginn að hlusta á þetta femin-ista kjaftæði.

-viðtal pósturu [email protected]

vf.isvf.isÚtgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, [email protected]éttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, [email protected] P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, [email protected], Eyþór Sæmundsson, [email protected]ýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, [email protected] P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, [email protected], Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, [email protected], Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, [email protected] P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur P Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið [email protected]. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is.Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einnsólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið [email protected]. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins.Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

SÍMI 421 0000

Það var áhrifaríkt að heyra í sjónvarpsþætti Stöðvar 2, Um land allt, að tilkoma álvers á Reyðarfirði hafi haft miklu meiri áhrif en aðilar í þéttbýlinu suðvestan lands, geri sér grein fyrir. Þetta eru ekki nýjar fréttir fyrir okkur Suðurnesjamenn og hér í forystugreinum hefur margsinnis verið sagt frá víðtækum áhrifum sem álver og önnur stærri starfsemi í Helguvík myndi hafa á atvinnulífið á svæðinu.Svo virðist sem starfsemi í Helguvík sé smám saman að fara í gang en í vikunni var undirritaður samningur um gerð jarðstrengs frá Fitjum til Helguvíkur. Landsnet hefur gert samning við United Sili-con um flutning raforku til kísilvers fyrirtækisins sem áformað er að reisa í Helguvík og er stefnt að því að tengingin verði komin í gagnið fyrir 1. febrúar 2016. Aðstoðarforstjóri Landsnets segir að hin mikla uppbygging sem nú eigi sér stað á Reykjanesi, s.s. með uppbyggingu kísilvera, netþjónabúa og í líftækniiðnaði, kalli enn frekar á að fyrir-huguðum framkvæmdum við Suðurnesjalínu 2 verði hraðað.

Í þessu tölublaði Víkurfrétta og einnig í síðustu viku fengum við við-brögð þingmanna Suðurnesja við þingsályktunartillögu Oddnýjar Harðardóttur um eflingu atvinnulífs á Suðurnesjum en hún leggur til stofnun starfshóps er takið málið fyrir. Meirihlutaþingmenn sögðu ekki þörf á enn einni nefndinni, betri árangri væri hægt að ná t.d. í gegnum ráðherrana. Oddný, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir að staðan í álversmálinu hafi ekkert með ríkisstjórnir, núverandi eða fyrrverandi að gera. Hún er t.d. hissa á því að núverandi ríkisstjórn sé ekki búinn að leggja til ríkisstyrk til Helguvíkur, eins og gert var við Bakka á Húsavík því búið væri að eyða fyrirvörum sem komu í veg fyrir að hægt var að klára málið í fyrri ríkisstjórn, að hennar sögn. Þá gagnrýnir hún þá hugmynd sjálfstæðismanna að „ýta á Lands-virkjun“ og að orka til ávers sé hér niðurgreidd af almenningi. Það má staldra við þá gagnrýni fyrrverandi fjármálaráðherra úr Garðinum. Eru svona ívilnanir eða styrkir réttlætanlegir? Í vikunni var gengið frá um 770 millj. kr. styrk til kísilmálmverksmiðjunnar Thorsils í Helguvík og sambærilegur samningur er einnig við United Silicon, hitt kísilfyrirtækið. Þar gaf ríkið eftir um 360 millj. og Reykjanesbær um 400 millj.kr. Þá geti Thorsil átt rétt á þjálfunaraðstoð frá ríkinu árið 2016 að upphæð 360 millj. kr. Þetta eru afslættir sem reiknast til þrettán ára rekstrartíma verksmiðjunnar. Þetta er vissulega góð hjálparhönd en eigum við ekki að gefa okkur það að sérfræðingar ríkis og Reykjanesbæjar hafi reiknað það út að svona aðstoð skili sér margfalt til baka til sveitarfélagins og svæðisins í heild á marg-víslegan máta? Með fleiri störfum, beinum og afleiddum og miklum tekjum inn í samfélagið.Nú þegar Helguvíkin er að „hitna“ og fleiri aðilar í startholunum að hefja þar starfsemi er ljóst að hagur Reykjaneshafnar, sem svo skuld-sett er, fer að vænkast. Má þá ekki líka áætla að það borgi sig fyrir aðila sem eru í eigu ríkisins eins og Landsvirkun, að þeir hjálpi til við að ýta álveri í gang. Þó það sé á „kostnað“ almennings með „niður-greiðslu“ rafmagns. Er það ekki nokkuð ljóst að slík fjárfesting skilar sér margfalt til baka þegar sú staðreynd blasir við að svona fyrirtæki skaffar mörg hundruð störf beint og óbeint í gegnum viðskipti við mjög mörg fyrirtæki sem það kaupir þjónustu af? Álverið á Grundar-tanga kaupir þjónustu á hverju ári af hundruðum fyrirtækja fyrir 10 milljarða á ári. Í álverinu starfa um 600 manns og um eitt þúsund manns til viðbótar hafa atvinnu af þjónustu sem tengist starfsemi þess. Fyrirtækið hefur verið lang stærsti vinnuveitandi á Vesturlandi í 17 ár.

Svo getur maður verið eins og Ragnar nokkur Reykás sem margir þekkja úr hinum fræga sjónvarpsþætti Spaugstofunni og farið í annan gír þegar hugað er að mengunarþættinum á Helguvíkursvæðinu. Er hætta á því að mengun með svo margar verksmiðjur eins og álver og tvö kísilver á sama svæði, verði of mikil. Eða þurfum við kannski ekki að hafa áhyggjur af því hér á vindasama Reykjanesi?

Hitnar í kolunum í Helguvík

-ritstjórnarbréfPáll Ketilsson skrifar

Page 9: 47 tbl 2014

Svoooað

gottgefa!

Í tilefni hátíðanna renna 10% af sölu á Aðventufötum KFC með Hot Wings eða kjúklingabitum, til Samhjálpar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands.

3.29925

Hot Wings

3.49010kjúklingabitar

svooogott™ FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUMHAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI WWW.KFC.IS

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

442

62

Page 10: 47 tbl 2014

10 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

Tækifæri til nýsköpunar eru fjölmörg í Grindavík. Auð-

lindin í landi Grindavíkur býður upp á fjölmörg spennandi tæki-færi í nýsköpun. Þetta er meðal annars niðurstaða af ráðstefnu um nýsköpun í sjávarútvegi, ferðaþjónustu og orkumálum í Grindavík. Ráðstefnan var haldin í tilefni af 40 ára kaupstaðaraf-mæli Grindavíkurbæjar en Bláa lónið og Grindavíkurbær stóðu að ráðstefnunni í fundarsal Bláa lónsins í liðinni viku. Ráðstefnan var bæði fróðleg og skemmtileg og ljóst að Grindvíkingar eru að vinna að fjölmörgum áhuga-verðum verkefnum á ýmsum sviðum atvinnulífsins.Ráðstefnan hófst á erindi Róberts Ragnarssonar bæjarstjóra en hann kynnti auðlindastefnu Grinda-

víkurbæjar. Bærinn var fyrstur ís-lenskra sveitarfélaga til að marka sér auðlindastefnu.Albert Albertsson, aðstoðarfor-stjóri HS Orku, fjallaði um auð-lindagarðinn á Reykjanesi sem hefur þróast í kringum uppbygg-ingu í Svartsengi. Hann ræddi um auðlindanýtingu og ræddi um ýmsa afleidda starfsemi í Svarts-engi eins og Bláa Lónið sem varð fyrst til að nýta „hrakstrauma“ frá orkuverinu og nú síðast fyrirtækið CRI sem framleiðir íblöndunarefni í eldsneyti úr útblæstri frá orkuver-inu. Einnig fór hann yfir aðra þætti í auðlindagarðinum og benti á þau hundruð starfa sem hafa orðið til í auðlindagarðinum og byggja öll á úrvinnslu á afurðum orkuversins í Svartsengi á Reykjanesvirkjunar.

Erla Pétursdóttir, framkvæmda-stjóri Codland, fór yfir starfsemi fyrirtækisins sem miðar að því að fullvinna sjávarafurðir. Hún lagði áherslu á að í Kvikunni, þar sem Codland hefur skrifstofur, verði sett upp miðstöð fyrir matvæla-framleiðslu í Grindavík og auð-lindirnar í Grindavík.Ása Brynjólfsdóttir, rannsókna- og þróunarstjóri Bláa Lónsins, fór yfir starfsemi Rannsókna- og þróunar-setur fyrirtækisins sem er í farar-broddi á þessu sviði á landinu og ræktar þörunga á áhugaverðan hátt. Það kom einmitt fram á ráð-stefnunni að Grindavík er stærsta snyrtivöruframleiðslusveitarfélag landsins. Þar er vísað til snyrti-vöruframleiðslu Bláa lónsins. Þá eru ræktuð virk efni til snyrti-vöruframleiðslu hjá ORF líftækni

í gróðurhúsum við Grindavík sem eru notuð í snyrtivörur frá SIF Cosmetics. ORF nýtir m.a. heitt vatn og rafmagn frá orkuverinu í Svartsengi.Sigurður A. Kristmundsson hafn-arstjóri fjallaði um stefnumótun Grindavíkurhafnar og sameigin-lega þátttöku hafnarinnar og þjón-ustuaðila í Grindavík í Sjávarút-vegssýningunni 2014 sem tókst vel en höfnin var sérstaklega verð-launuð fyrir sinn bás. Hann kynnti möguleika hafnarinnar en þar er mikil aðstaða til frekari uppbygg-ingar.Sigurður Hilmarsson formaður Gr indav ík-Exp er ience , s em eru samtök ferðaþjónustuaðila í Grindavík, fór yfir tækifæri og samstarf í ferðaþjónustu en mikið hefur verið litið til Grindavíkur í þeim efnum því samstarfið þar þykir til fyrirmyndar. Hann kynnti fyrir fundarmönnum hvað sam-vinna aðila í ferðaþjónustu í

Grindavík hefur skipt miklu máli og að fjölmargir fleiri möguleikar séu í boði. Þannig þurfi ferða-þjónustan á svæðinu að bregðast við því að Bláa lónið sé að byggja fimm stjarna hótel og þangað komi gestir sem þurfi afþreyingu. Hann ræddi einnig möguleika þess að ferðaþjónustuaðilar í Grindavík bjóði upp á ferðir frá Bláa lóninu til Grindavíkur er á þessu ári koma 700.000 ferðamenn í lónið en að-eins lítill hluti þess hóps kemur til bæjarins.Ari Trausti Guðmundsson jarð-fræðingur tók þátt í ráðstefnunni og fór yfir hvað honum fannst hvað áhugaverðast og ljóst að auðlinda-garðurinn Grindavík er uppspretta ótrúlega tækifæra og nýjunga í at-vinnulífi.Ragnheiður Elín Árnadóttir iðn-aðar- og viðskiptaráðherra ávarp-aði ráðstefnuna í lokin og fór yfir þau tækifæri sem blasa við.

-mannlíf pósturu [email protected]

Grindavík stærsti snyrti-vöruframleiðandi landsinsAuðlindin í landi Grindavíkur býður upp á fjölmörg spennandi tækifæri í nýsköpun.

Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur, Ása Brynjólfsdóttir frá Bláa lóninu, Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðhera, Róbert

Ragnarsson bæjarstjóri og Þorsteinn Gunnarsson ráðstefnustjóri.

Frá fundinum í Bláa lóninu í síðustu viku.

SÍMI 421 3811 –

SÓL- OG SKÍÐAGLERAUGU

AFSLÁTTUR

OPIÐ TIL 22

Page 11: 47 tbl 2014
Page 12: 47 tbl 2014

12 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

Hið árlega jólaföndur foreldrafélags Heiðarskóla fór fram á sal skólans í síðustu viku. Boðið var upp á trédót og laufabrauð líkt og undanfarin ár. Fjölmargir foreldrar mættu með börnum sínum og var sannkölluð jólastemning í loftinu þegar ljósmyndari Víkurfrétta mætti á svæðið og smellti af meðfylgjandi myndum.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólaföndur og laufabrauð í Heiðarskóla

-mannlíf pósturu [email protected]

F L U G U K O F I N N / / H A F N A R G Ö T U 2 1 / / S Í M I 7 7 5 - 3 4 0 0 / / F L U G U K O F I N N . I S

FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM

F LU G U KO F I N NÞ A R S E M V E I Ð I S Ö G U R N A R V E R Ð A T I L

STÓRKOSTLEGT ÚRVAL AF GJAFAVÖRUM FYRIR JÓLIN

MIKIÐ ÚRVAL FYRIR SKOTVEIÐIFATNAÐUR HREINSIVÖRURTÁLFUGLARMANNBRODDAR TÖSKURSKOTBELTIOG FLEIRA

FLOTT ÚRVAL AF STANGAVEIÐIVÖRUM VÖÐLUR OG SKÓRFLUGU- OG KASTSTANGIRFLUGURSPÚNARSAGE FLUGUSTANGIR RIO FLUGULÍNUR OG SVO MIKIÐ MEIRA

Scierra CC3 XP með skóm

29.900 kr.

Prologic MAX4 neoprenvöðlur

31.995 kr

Catch veiðigleraugu

9.900 kr

MATRÁÐUR ÓSKASTLaus er staða matráðs við

leikskólann Gefnarborg í Garði.

Gefnarborg er einkarekinn 4 deilda leikskóli með ca. 80 börn og 20 starfsmenn. Leikskólinn er Grænfánaskóli.

Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á sviði matreiðslu og/eða reynslu, þekkingu á næringarfræði og góða skipulags- og samskiptahæfni. Áhersla er á

hollt mataræði og snyrtimennsku.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf 5. janúar 2015.Umsóknarfrestur er til 11. desember 2015.

Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 422 - 7166 eða 862 - 3559.

ATVINNA

Jólafötin kominGlæsilegt úrval af jólagjöfumHafnargötu 15 // Keflavík // Sími 421 4440

Page 13: 47 tbl 2014

20% VILDARAFSLÁTTUR

AF ÖLLUM JÓLAKORTUM& 20% VILDARAFSLÁTTUR AF ÖLLUM

ARTLINE SKRAUTSKRIFTARPENNUMGILDIR FRÁ 4. DESEMBER TIL OG MEÐ 7. DESEMBER.

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 9. október, til og með 12. október. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

StundarfróVildarverð: 4.799.-Verð áður: 5.999.-

Litróf dýrannaVerð: 2.599.-

Surtsey í sjónmáliVerð: 7.499.-

Skaraðu fram úrVerð: 3.999.-

Maðurinn sem hataði börnVerð: 4.299.-

ManndómsárVerð: 3.299.-

Fuglaþrugl og NaflakraflVerð: 3.499.-

Lína langsokkur - allar sögurnar Verð: 3.999.-

Út í vitannVerð: 3.499.-

[buzz] & [geim] - saman í pakkaVerð: 3.299.-

Í innsta hringVerð: 3.499.-

SkrímslakisiVerð: 3.499.-

LESTU EINS MIKIÐOG ÞIG LYSTIR!

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Keflavík - Sólvallagötu 2

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Akranesi - Dalbraut 1

Austurstræti 18

Skólavörðustíg 11

Laugavegi 77

Hallarmúla 4

Álfabakka 14b, Mjódd

Kringlunni norður

Kringlunni suður

Smáralind 540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Vestmannaeyjum - Faxastíg 36

Leifsstöð5% afsláttur af ÖLLUM VÖRUM einnig tilboðum

NÝ VERSLUN LAUGAVEGI 77

Af bestu lyst 4 hefur að geyma fjölmargar uppskriftir að hollum og ljúffengum réttum líkt og fyrri bækurnar í flokknum. Við gerð bókarinnar var tekið mið af börnum og barnafjölskyldum og áhersla lögð á spennandi mat sem er allt í senn góður fyrir bragðlaukana, heilsuna, budduna og umhverfið.

Bókin er gefin út í samvinnu við Hjartavernd, Krabbameinsfélagið og Embætti landlæknis.

Verð 3.999 kr.

TVÆR ÍPAKKA!

FULLT AF NÝJUM BÓKUM

vildar-afsláttur

20%

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

MUNDU EFTIR GJAFAKORTI PENNANS EYMUNDSSON

Page 14: 47 tbl 2014

14 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

TJARNARGÖTU 2 • 230 REYKJANESBÆ • S: 421-3377 • WWW.BUSTOD.IS • BÚSTOÐ EHF

FYLGSTU MEÐ Á FACEBOOK

NÝ OG SPENNANDI TILBOÐ Á HVERJUM DEGI SEM GILDA AÐEINS Í EINN DAG

JÓLADAGATAL

MARGAR TÝPUR MEÐ

OG ÁN LJÓSS

HNETTIR

BÚSTOÐAR

FULL BÚÐ

AF FALLEGRI

GJAFAVÖRU

Hönnunarverslunin Kommis-arý opnaði í Eldey frum-

kvöðlasetri á opnu kvöldi í setr-inu sl. fimmtudagskvöld en þar verður hægt að nálgast áhuga-verða hönnun af Suðurnesjum m.a. verk hönnuða sem taka þátt í Maris – hönnunarklasa Suður-nesja og að sjálfsögðu hönnun sem framleidd er í Eldey en þar starfa nú sex hönnuðir.Nafnið er tilvísun í Kommisarý verslun hersins á Keflavíkurflug-velli og þar er m.a. notast við gömul húsgögn frá hernum. Það er gaman að sjá vöxtinn í hönnun í frum-kvöðlasetrinu en það hýsti áður Public Works eða verkfræðiskrif-stofur hersins. Þar sem áður voru pípulagningarverkstæði, máln-ingaverkstæði og blikksmiðjur eru nú saumavélar og skapandi fólk.Sara Dögg Gylfadóttir mun sjá um reksturinn og er gert ráð fyrir því að búðin verði opin þegar við-

burðir eru í húsinu, fyrir hópa og á völdum dögum. Þess má geta að til jóla verður Kommisarý opin á fimmtudögum frá kl. 15-17.

Hver er hugmyndin á bak við búðina?Hugmyndin er að hafa l it la hönnunarbúð þar sem hægt er að kaupa fallega hönnun, fatnað, skart og fylgihluti fyrir heimilið, sem hefur uppruna sinn til Suðurnesja. Allir hönnuðirnir í búðinni eiga rætur að rekja til Suðurnesja eða búa hér á svæðinu.

Hverjir geta selt þar og hvernig er fyrirkomulagið?Allar vörur eru í umboðssölu og eru valdar inn í búðina með tilliti til fjölbreytni og gæða. Við viljum endilega auka úrvalið og hvetum hönnuði að hafa samband ef þeir eru með vöru sem gæti hentað Kommisarý. Hægt er að hafa sam-band á [email protected] eða í síma 699 2604.

Hvaða hönnuðir taka þátt núna?Við erum með vörur til sölu eftir Höllu Ben, Mýr design, Rúnar frá Keflavík, Kalla í Gull og Hönnun, Gunnhildi Þórðardóttur, Brynhildi í Luka, Steinunni í Leðurvörum, MeMe, Para Pögg, Arnbjörgu í Heklæði og Elísabetu Ásberg og

það eru alltaf að bætast hönnuðir í hópinn.

Hvaðan kemur þinn áhugi á hönnun?Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á hönnun og þá sérstaklega innan-húshönnun. Ég hef sjálf hannað fylgihluti fyrir heimilið, húsgögn sem og hannað og sett upp sýningar. Mér finnst þetta mjög áhugavert verkefni og skemmtilegt að vinna með hönnuðum. Það eru virkilega margir hæfileikaríkir hönnuðir af Suðurnesjum og Frumkvöðlasetrið Eldey hefur átt stóran þátt í að kynda undir hönnun og hönnuði á Suðurnesjum. Gott dæmi um það er Maris hönnunarklasinn en svo má líka nefna Heklugos og fleiri viðburði tengdum hönnun sem haldnir hafa verið í setrinu. Þess vegna á Kommisarý svo vel heima í Eldey.

Hver er framtíðarpælingin?Vonandi á Kommisarý eftir að bæta við sig fleiri hönnuðum og auka úr-valið. Svo hafa einnig komið upp hugmyndir um vefverslun og þá að kynna hönnun af Suðurnesjum erlendis. Við erum á Facebook og ætlum að vera dugleg að setja inn myndir af úrvalinu og kynna hönn-uði.

-viðtal pósturu [email protected]

KOMMISARÝ OPNAR AFTUR Á VELLINUM- Suðurnesjahönnun blómstrar

Sara Dögg Gylfadóttir verslunarkona í Kommisarý. Hönnun af Suðurnesjum er seld í Kommisarý.

Kommisarý verður fyrst um sinn opin á fimmtudögum frá kl. 15-17. Grænásbraut 506, 235 Ásbrú, Reykjaensbæ.

Fríhöfnin á Keflavíkurflug-velli hefur verið valin Besta

fríhöfn í Evrópu í ár af tímarit-inu Business Destinations og er það annað árið í röð. Verðlaunin eru flokkuð niður eftir heims-álfum og er framúrskarandi fyrirtækjum á ýmsum sviðum í hverri heimsálfu veitt viður-kenning. Þetta kemur fram í til-kynningu frá Fríhöfninni.

Viðurkenningar meðal fríhafna árið 2014: Evrópa – Fríhöfnin á Keflavíkur-flugvelliNorður-Ameríka - Duty Free Los Angeles International Airport Suður-Ameríka - Rio de Janeiro Galeao Duty Free Mið-Austurlönd - Dubai Duty Free Afríka - Dufry Sharm el-Sheikh Airport Eyjaálfa - SYD Airport Tax & Duty Free

The Business Destinations Tra-vel Awards, sem voru núna veitt í sjötta skipti, njóta virðingar í alþjóðlegri ferðaþjónustu. Sigur-vegarar eru valdir með kosningu fjölmenns hóps áhrifamanna á sviði viðskiptaferðalaga. Yfirlýst markmið með veitingu verðlaun-anna er að vekja athygli á þeim aðilum sem hafa náð athyglis-verðum árangri í rekstri og eða nýsköpun og snjöllum lausnum á hinum ólíku sviðum ferðaþjón-ustunnar.

Sérstaða þessara verðlauna er fólgin í stærð dómnefndarinnar, sem er skipuð stórum og fjöl-breytilegum hópi sérfræðinga úr viðskiptalífinu, m.a. stjórnendum viðskiptaferðalaga hjá 500 stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna (Fortune 500), félagsmönnum í Samtökum stjórnenda viðskipta-ferðalaga (ACTE) og fleiri lykil-mönnum á sviði viðskiptaferða-laga. Hópurinn leggur mat á þau fyrirtæki, sem hljóta tilnefningu, samkvæmt ákveðnum ströngum mælikvörðum.Þau fyrirtæki sem hljóta tilnefn-ingu Business Destinations eru valin afdómnefnd skipuð stjórn-endum frá tímaritinu og búa þeir að samtals níutíu ára fjöl-miðlareynslu af umfjöllun um viðskiptaferðalög og styðjast við mikið magn upplýsinga og gagna sem safnað hefur verið af starfs-mönnum dómnefndarinnar.

Um Business DestinationsÍ lesendahópi Business Destina-tions eru tæplega 100 þúsund eigendur fyrirtækja, forstjórar, stjórnendur og lykilstarfsfólk á sviði viðskiptaferðalaga og við-burðastjórnunar. Business Dest-inations er gefið út ársfjórðungs-lega. Business Destinations er í eigu fjölmiðlafyrirtækisins World News Media (WNM) sem hefur höfuðstöðvar í London, sérhæfir sig í þjónustu við viðskiptalífið og gefur út tímaritin World Finance, European Ceo og The New Eco-nomy, auk Business Destinations.

-fréttir pósturu [email protected]

■■ Náði athyglisverðum árangri í rekstri og eða nýsköpun:

Fríhöfnin aftur sú besta í Evrópu

Page 15: 47 tbl 2014

Verð

vern

d BY

KO tr

yggi

r þér

lægr

a ve

rð. S

já n

ánar

i upp

lýsi

ngar

og

skilm

ála

á w

ww

.byk

o.is

.

Allt sem þarf til að gera jólin að þínum

Verkfæri

ÞÚ FINNUR JÓLAGJÖFINA HJÁ OKKUR

LjósLeikföng Búsáhöld Smá raftæki

25% AFSLÁTTUR*

AF JÓLAVÖRUM*Afsláttur og jólatilboð gilda fyrir félaga í BYKO klúbbnum. Hægt er að skrá sig í klúbbinn á byko.is og í verslunum okkar. Gildistími er 3.-7.desember.

við erum í jólaskapi

Mán-fös 8-18

Laugardaga 10-16

AFGREIÐSLUTÍMI

fyrir viðskiptavini,

laugardaginn

kl. 13 - 15.

VÖFFLUR OG KAFFI

Page 16: 47 tbl 2014

16 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

Pá l l Va l u r B j ö r n s -

son þingmaður Bjartrar fram-t í ð a r s e g i r þingsályktunar-t i l l ö g u n a v e l

til þess fallna að þoka málum á Suðurnesjum áfram. „Það er al-veg rétt sem sagt hefur verið og komið hefur fram að undanförnu að margar skýrslur hafa verið skrifaðar og mörg loforð verið gefin en ekkert gerist. Atvinnulíf á Suðurnesjum er að taka vel við sér og margt er í pípunum sem skapa mun mikla atvinnu á næstu misserum. Ég tel að með því að skipa þennan starfshóp fimm sérfræðinga úr ráðuneytunum ásamt sveitarstjórnamönnum á svæðinu komi eingöngu til með að hjálpa til við að koma mál-unum á enn betri rekspöl. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að ástandið á Suðurnesjum á undanförnum árum hefur verið alvarlegt og enn er langt í land með að það verði viðunandi og ekki síst í stærsta bæjarfélaginu. Leita verður allra leiða til þess að

koma því til hjálpar og ekki síst að gefa íbúum þess von um að betri tímar séu í vændum. Við sem að þessari tillögu stöndum trúum því að þessi samstarfshópur geti verið einn liður í því að að tekið sé á málefnum Suðurnesjabúa með skipulögðum hætti og það verði til þess að snúa þeirri slæmu þróun sem átt hefur sér stað á svæðinu hraðar við.Hvað finnst þér um að ekki fleiri þingmenn af Suðurnesjum hafi verið meðflutningsmenn? Og um þær skýringar sem þeir gáfu í Víkurfréttum?Ég er að sjálfsögðu verulega ósáttur við það, það hefði gefið þessari til-lögu miklu meira vægi ef stjórnar-þingmennirnir á svæðinu hefðu verið meðflutningsmenn. Það segir sjálft. Ég gef svo sem ekki mikið fyrir þessar skýringar sem þeir gefa á þessari afstöðu en virði þær samt. Þeir telja sig geta komið málunum betur áfram með því að þrýsta á framkvæmdavaldið og er það gott og vel. Ég er bara ekki að sjá það gerast, því miður. Eitt af mark-miðum ríkistjórnarinnar var að auka opinber störf út á landsbyggð-

inni og flytja stofnanir út á land. Þann fjórða október í fyrra flutti Silja Dögg Gunnarsdóttir þings-ályktunartillögu um fela innanrík-isráðherra að hefja undirbúning að flutningi Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar. Á þessari tillögu voru allir þingmenn Suðurnesja fyrir utan Vilhjám Árnason og Ragnheiði Elínu Árnadóttur. Þessi tillaga er gott dæmi um flutning stofnunar sem um ríkir víðtæk sátt, starfsmenn almennt mjög hlynntir henni. Landhelgisgæslan rekur nú þegar hluta starfsemi sinnar á svæðinu og flutningur hennar myndi eingöngu efla og styrkja starfsemi hennar. Hver urðu örlög þessarar tillögu? Hún fékkst ekki einu sinni rædd í nefnd og dagaði uppi. Hún hefur reyndar verið endurflutt á þessu þingi. Í stað þess að samþykkja þessa góðu tillögu þá ákváðu tveir ráðherrar Fram-sóknarflokksins að flytja Fiskistofu út á land án nokkurar umræðu og í algerri andstöðu við alla starfs-menn stofnunarinnar.Þrátt fyrir fögur fyrirheit mennta-málaráðherra og mikinn þrýsting frá þingmönnum svæðisins þá

hefur Fisktækniskólinn ekki fengið þjónustusamning sem hann hefur barist fyrir í nokkur ár. Keilir var gert að taka á sig lækkun vegna að-haldskröfu stjórnvalda einn skóla og fær ekki húsaleigusamning eins og sambærilegir skólar, þrátt fyrir þrýsting þingmanna. Þann-ig að það fæst ekki séð að þessir góðu stjórnarþingmenn sem ég veit að eru að leggja sig alla fram hafi mikið að segja þegar að kemur að ákvörðunum sem varða Suður-nes. Margir vildu meina að síðasta ríkistjórn hafi verið á móti atvinnu-uppbyggingu í Helguvík og um leið og ríkistjórn Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna tæki við myndi allt fara á fulla ferð þar. Hefur það gerst? Nei. Tæpum tveimur árum eftir stjórnarskipti er allt við það sama í Helguvík.Hvað finnst þér að við getum gert til þess að efla samfélagið og atvinnulífið hér á Suður-nesjum?Á Suðurnesjum eru gríðarleg tæki-færi til staðar til þess að efla og styrkja samfélögin. Eins og fram hefur komið áður þá er margt í bígerð sem efla mun atvinnu á Suðurnesjunum. Nægir þar að nefna fyrirhugaða hótelbyggingu

við Bláa lónið sem mun skapa fjöl-mörg störf í framtíðinni ekki bara við hótelið sjálft heldur mun þetta skapa mörg afleidd störf í ferða-þjónustunni. Stækkun flugstöðvar-innar er svo annað verkefni sem mun fara í gang á næstunni og mun einnig skapa fjölmörg störf. Þó gæti komið bakslag í þau áform þar sem að meirhluti fjárlaganefndar setur fram hugmyndir þess efnis að láta Isavia greiða ríkinu arð upp á 700 milljónir, peninga sem áttu að fara í frekari uppbyggingu á flugstöðinni og umhverfi hennar. Það hefur verið mikil gróska í ný-sköpun upp í Eldey og hana verður að styrkja ennfrekar og síðan verður að skjóta styrkari stoðum undir menntastofnanirnar á svæð-inu. Það er lykilatriði að þær fái að dafna og þroskast samfélaginu öllu til heilla. En fyrst og fremst þurfum við Suðurnesjamenn að standa saman í blíðu og stríðu og leita allra leiða til þess að gera þetta frábæra svæði enn betra til búsetu. Mögu-leikarnir liggja út um allt og það er ríkisvaldsins að skapa aðstæður fyrir frumkvöðla og fyrirtæki að hasla sér völl til þess að hefja hér starfsemi. Þessi þingsályktunartil-laga er einn liður í því.

-þingmenn pósturu [email protected]

Oddný Harðardóttir, þing-kona Samfylkingar, lagði

fram á Alþingi á dögunum þingsályktunar-tillögu um efl-ingu atvinnulífs og samfélags á Suðurnesjum. Oddný og Páll Valur Björns-son, þingmaður

Bjartrar framtíðar, voru einu þingmenn Suðurnesja sem komu að tillögunni. Í síðasta tölublaði Víkurfrétta svöruðu þingmenn svæðisins fyrir það að hafa ekki stutt tillöguna. Bæði Oddný og Páll eru ósátt við þá ákvörðun þingmannana og gefa lítið fyrir svör þeirra.Oddný segir að vissulega hafi verið hugað að atvinnulífinu með ýmsum hætti hér á Suðurnesjum en árangurinn hafi of oft látið á sér standa. „Við skulum þó ekki gera lítið úr þeim árangri sem hefur náðst. Atvinnuleysið hefur farið úr 15% þegar það var mest í um 5% sem það er þessa dagana. Engar töfralausnir liggja á lausu og verða ekki gripnar upp úr grjótinu. Hér hefur verið einblínt um of á stórar og dýrar hugmyndir eins og t.d. stóriðju eða álver sem hefur átt að leysa allan vanda og nánast fylla upp í það skarð sem brottför varnarliðsins skyldi eftir. Vandinn liggur mun dýpra. Hér var iðulega atvinnuleysi löngu áður en varnar-liðið fór og tengdist m.a. því að fisk-veiðikvóti var seldur frá svæðinu eins og kunnugt er. Sú áhersla sem ég hef lagt á að efla menntunar-stig og að efla nýsköpun og þróun sprotafyrirtækja er ekki út í bláinn. Það er enginn vafi á því að það er það sem mun skila okkur flestum atvinnutækifærum og bættum lífs-kjörum til lengri tíma.

Finnst þér að þú hefðir getað gert meira fyrir svæðið þegar þú varst fjármálaráðherra?Ég hef aldrei kveinkað mér undan gagnrýni sem byggir á rökum en sú gagnrýni sem ég varð fyrir þann tíma sem ég var fjármálaráðherra frá þeim sem styðja þá flokka sem eru nú í ríkisstjórn fannst mér ósanngjörn. Þau sem hæst létu þá eru þau sömu og sitja aðgerðalaus við stjórnartaumana núna. Miðað við þær aðstæður sem þjóðarbúið var í þá var heilmargt gert í minni tíð sem ráðherra og sneri ekki að-eins að Suðurnesjum. En aðstæður ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðar-dóttur og þeirrar sem nú situr eru gjörólíkar, nánast eins og svart og hvítt. Vinstri stjórnin var að róa líf-róður á þjóðarskútunni til að forða þjóðargjaldþroti. Þá fer enginn í kaffi- eða kokteilboð. Og okkur tókst að rétta þjóðarbúið við þó að staðan væri nánast vonlaus. Þá voru einfaldlega ekki til fjármunir í ríkissjóði til að leggja í stór verk-efni, en við komum þó ýmsu til leiðar. Ég sé að Páll Jóhann nefnir það sérstaklega að „tveir fjármála-ráðherrar hafi ekkert gert.“ Það er nánast fyndin staðhæfing. Hann ætti e.t.v. að rifja upp árangur þeirra ríkisstjórna sem hér sátu í miðju svokölluðu „góðæri“. Hvaða verkefni skyldu þau hafa stutt hér á Suðurnesjum? Man það nokkur?Við, í miðri efnahagskreppu, gerðum fjóra fjárfestingarsamn-inga á Suðurnesjum, sem er meira heldur en var gert á sama tíma á öðrum stöðum samtals á land-inu öllu. Þeir sneru að álverinu í Helguvík, kísilverksmiðju í Helgu-vík og gagnaveri Verne Holding á Ásbrú ásamt fiskvinnslu í Sand-gerði. Ástæðan fyrir því að álverið fór ekki af stað hefur ekkert með ríkisstjórn að gera, hvorki þessa né þá fyrri. En ég sé að enn eru sjálf-stæðismenn að tala digurbarka-

lega um að „ýta á Landsvirkjun.“ Hvað eru þeir að tala um? Að orka til álvers hér sé niðurgreidd af al-menningi? Eigum við að taka þá peninga frá heilbrigðiskerfinu eða menntakerfinu? Nær væri að tala fyrir því að við Íslendingar njótum arðs af auðlindum okkar.Ég vil líka nefna að við lögðum mikið á okkur til að efla tækifæri til menntunar á svæðinu í miðri efnahagskreppu og það skilaði sér til fjölmargra, í Fjölbraut, MSS, Keili, Fiskvinnsluskólanum og Þekkingarsetrinu í Sandgerði. Þá gerðum við uppbygginguna á Nesvöllum mögulega. Þetta var gert þrátt fyrir þrönga stöðu ríkis-sjóðs. Vegna sérstöðu svæðisins og mikils skulda- og greiðsluvanda heimila var sett á laggirnar sérstök velferðarvakt fyrir Suðurnesin og útibú Umboðsmanns skuldara var opnað í Reykjanesbæ.Nú er staða ríkissjóðs allt önnur en var á árunum 2009-2013 og kominn tími til að byggja á þeim mikla árangri sem við náðum í vinstri stjórninni. Og hvað er þá gert? Hækkaður matarskattur á al-menning og komugjöld og kostn-aður einstaklinga vegna þjónustu heilbrigðiskerfisins hækkaður um-talsvert en á sama tíma er gefinn stórafsláttur á veiðigjöldum til útgerðarinnar sem skiptir millj-örðum. Það væri nú hægt að gera ýmislegt fyrir þá peninga til dæmis í öldrunarmálum, heilbrigðiskerf-inu eða skólunum.Enginn tillaga er að hálfu ríkis-stjórnar Sjálfstæðismanna og Framsóknar um ríkisstuðning við nauðsynlegar framkvæmdir við Helguvíkurhöfn vegna Kísilversins. Það gerir hins vegar Samfylkingin ásamt öðrum flokkum í minnihlut-anum. Vinstristjórnin samþykkti að þegar fyrirvörum í samningum um atvinnuuppbyggingu yrði af-létt þá fengi Helguvíkurhöfn sömu

fyrirgreiðslu og höfnin á Húsavík vegna iðnaðarsvæðisins á Bakka. Nú hefur fyrirvörum verið aflétt vegna kísilversins í Helguvík en engin ríkisstyrkur eins og þeir fá fyrir norðan. Það verður saga til næsta bæjar ef þingmenn stjórnar-meirihlutans í Suðurkjördæmi greiða atkvæði gegn þeirri tillögu okkar í minnihlutanum. En ríkis-stjórnin gerir hins vegar tillögum um að teknar verði 700 milljónir frá ISAVIA sem átti að nýta til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli. Ríkisstjórnin skerðir beinlínis at-vinnuuppbyggingu á Suðurnesjum með þessum hætti. Finnst Suður-nesjamönnum það ásættanlegt?Við í vinstristjórninni vorum með fyrirætlanir um flutning Land-helgisgæslunnar til Suðurnesja, sem mér finnst enn vera algerlega borðleggjandi. Sú hugmynd náði ekki fram að ganga þá en enn er komin tillaga þar um en meiri hlutinn virðist ekki tilbúinn til að styðja hana þrátt fyrir áform um að flytja aðrar ríkisstofnanir frá höfuðborgarsvæðinu. Síðan finnst mér tilvalið að innanlagsflugið verði fært hingað suðureftir, það væri góð nýting á fasteignum og fjármunum.

Hvað finnst þér um að ekki fleiri þingmenn af Suðurnesjum hafi verið meðflutningsmenn? Og um þær skýringar sem þeir gáfu í Vík-urfréttum?Ég viðurkenni að ég var fyrir von-brigðum með það en ég gef svo sem lítið fyrir þessar skýringar þeirra. Við þingmenn Suðurkjördæmis höfum staðið saman um málefni kjördæmisins og erum t.d. öll flutningsmenn að þingsályktunar-tillögu um flutning Landhelgis-gæslunnar hingað. Þau fundu það ekki hjá sér að styðja það að gerð yrði tímasett aðgerðaráætlun fyrir okkur á Suðurnesjum um hvernig

efla megi atvinnulíf hér og sam-félag en þau studdu þingsályktun um uppbyggingu í Húnavatnssýslu á vorþinginu! Það er bara ekki nóg að rífa kjaft á heimavelli en standa svo ekki í lappirnar þegar á hólm-inn er komið. Það þekkjum við í mannlífinu. Kannski hafa þau ekki fengið leyfi frá flokksforystunni til að taka undir tillögurnar, hvað veit ég.

Hvað finnst þér að við getum gert til þess að efla samfélagið og at-vinnulífið hér á Suðurnesjum?Við verðum að horfast í augu við vandann og taka á honum þar sem hann er. Það er ekki hægt að horfa fram hjá því að hér eru veikir innviðir. Þeir koma skýrast fram í of lágu menntunarstigi og afleið-ingum langvarandi atvinnuleysis. Það gerir vandann svo ennþá erfiðari viðureignar að nánast er búið að keyra Reykjanesbæ í þrot. Mikill og erfið vinna er framundan hjá nýjum meirihluta við að rétta af fjárhagsstöðu bæjarins. Nú er stærsta sveitarfélagið á Suður-nesjum nær eignalaust, í gjörgæslu eftirlitsnefndar sveitarfélaga og mun ekki geta beitt sér neitt sem heitir í fjárfestingum eða atvinnu-ppbyggingu. Við þessari stöðu verður að bregðast og í þeim til-gangi var tillaga mín samin. Vand-inn sem varð til við brottför hersins og efnahagshrunsins hefur magn-ast vegna þess að íbúum svæðis-ins fjölgaði mjög mikið á árunum fyrir efnahagshrun og fjárhags-erfiðleikar stærsta sveitarfélagsins verður til þess að svæðið stendur mun veikara en ella. Í þessari stöðu tel ég og aðrir meðflutningsmenn tillögunnar að nauðsynlegt sé að Alþingi feli ríkisstjórninni að láta vinna tímasetta aðgerðaáætlun í samráði við sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum sem miði að því að efla atvinnu og samfélag á svæðinu.

„Það er bara ekki nóg að rífa kjaft á heimavelli en standa svo ekki í lappirnar þegar á hólminn er komið“Segir Oddný Harðardóttir um fjarveru þingmanna af Suðurnesjum í tillögu um eflingu atvinnulífs og samfélags á Suðurnesjum.

Á Suðurnesjum eru gríðarleg tækifæri

Page 17: 47 tbl 2014

Kynntu þér nýju sveigjanlegu SnjallpakkanaAllir sem eiga snjallsíma vita að suma mánuði talar maður meira en aðramánuði er maður meira á netinu í símanum. Sveigjanlegu Snjallpakkarnirokkar eru farsímaleið þar sem þú sveigir pakkann þinn, hvort sem er í áskrift eða Frelsi, með því að skipta mínútum út fyrir gagnamagn eða öfugt, allt eftir þörfum hverju sinni. Þú stjórnar og aukakostnaðurinn er enginn!

Þú getur meira með Símanum

Ráðgjafar Símans verða í

Omnis í Reykjanesbæ

siminn.is

Sveigðu pakkann

fleiri MB

90 mín. | 50MB 30 mín. | 500MB60 mín. | 200MB

fleiri mín. 990 kr.

fleiri MB/GB

120 mín. | 500MB 60 mín. | 1GB90 mín. | 750MB

fleiri mín. 1.990 kr.

fleiri mín. fleiri GB

350 mín. | 1GB 120 mín. | 10GB250 mín. | 3GB

3.990 kr.

Ráðgjafar Símans veita aðstoð við síma- og netmál hjá Omnis dagana 10. og 11. desember milli kl. 10.00 og 18.00.

Við tökum vel á móti þér í nýju og flottu húsnæði Omnis við Hafnargötu 40.

Page 18: 47 tbl 2014

18 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

Fjölskylduhjálp Íslands hefur verið starfandi á Suður-

nesjum í fimm ár. Anna Valdís Jónsdóttir, verkefnisstjóri útibús-ins í Reykjanesbæ, segir 300 fjöl-skyldur leita til þeirra á mánuði og fyrir síðustu jól hafi 1200 fjöl-skyldur þurft á aðstoð þeirra að halda. Nytjamarkaður er rekinn á þeirra vegum við Baldursgötuna þar sem kennir ýmissa grasa. „Við gátum ekki veitt öllum hjálp í fyrra því fjöldinn hefur aukist ár frá ári og mikið undanfarna þrjá mánuði. Fyrir utan það voru einnig margir sem ekki vissu af okkur. Við erum orðin sýnilegri á Baldursgöt-unni,“ segir Anna Valdís. Það hafi farið í taugarnar á einhverjum sem búi nálægt hjálparstöðinni eða aki um svæðið að stundum myndist biðraðir fyrir utan. „Þetta er bara hvorki einkamál þeirra sem hingað koma né okkar að þetta skuli vera til. Fátækt er raunveruleiki.“ Spurð um hvað fólkinu í röðinni finnist um að vera svona sýnilegt, þá segir Anna Valdís að því sé sagt að allir glími við einhvers konar vandamál og engin skömm sé að því að leita sér aðstoðar þegar þörfin sé brýn.

Þrjár kynslóðir„Þetta fólk er kannski búið að vera atvinnulaust í einhver ár og börn þeirra sem komin eru yfir unglingsár hafa flosnað úr skóla og eru líka atvinnulaus. Stundum koma þrjár kynslóðir til okkar. Okkur finnst þó hræðilegast af öllu að gamla fólkið skuli þurfa að koma hingað. Fólkið sem átti að eiga áhyggjulaust ævikvöld. Sér-staklega koma hingað margir ein-stæðingar fyrir jólin.“ Sem betur sé þó einstæðingum boðið í jólaúttekt hjá kirkjunni á vegum velferðar-sjóðs, en þeir hafa hingað til leitað til Fjölskylduhjálparinnar vegna þess að þeir fengu ekki úthlutað frá kirkjunni. Þeir séu yfirleitt at-vinnulausir, á örorkubótum eða ellilífeyri. „Starfið verður líklega miklu erfiðara fyrir þessi jól en áður. Fjölskyldurnar sem koma hingað eru íslenskar og alls ekki allt fólk sem er á bótum. Þetta er fólk sem einfaldlega nær ekki endum saman,“ segir Anna Valdís. Húsnæðið að springa utan af þeimAuk þess að vera með matarað-stoð gengur starfsemi Fjölskyldu-hjálparinnar út á að reka nytja-markað þar sem seldur ýmis konar varningur, s.s. fatnaður á börn og fullorðna, gjafavörur, ýmsar nytja-

vörur mikið úrval af jólaskrauti. „Hingað kemur margt fólk að til að versla. Við vorum áður á Hafnar-götunni og í Grófinni. Fórum úr 100 fermetrum í 350 en samt er allt að springa utan af okkur. Lengi vel héldu margir að vörurnar á nytja-markaðnum væru bara fyrir skjól-stæðinga okkar. Þetta er fyrir alla og allt rennur óskipt í sjóð matar-hjálparinnar,“ segir Anna Valdís.

Ekkert til spillisYfirleitt starfa um ellefu sjálfboða-liðar hjá útibúinu í Reykjanesbæ, en það er eitt fjögurra á landinu. Hin eru í Reykjavík, Hafnarfirði og í Kópavogi. „Við útbúum gjafa-pakkningar fyrir allar stöðvarnar sem eru svo seldar. Við vinnum ekki bara fyrir okkar starfsemi hérna heldur á ég vinkonu í Kópa-vogi og til hennar fer það sem við getum ekki nýtt hérna. Hún pakkar ungbarnafatnaði til Hvíta Rúss-lands og fleiri staða. Samvinna er með Rauða krossinum þannig að ekkert fer til spillis. Það sem við getum ekki nýtt fer í tæting þar. Við höfum fengið hingað samkvæm-iskjóla sem við höfum ekki selt og höfum hér á svæðinu saumakonu sem býr til telpukjóla og drengja-skyrtur úr sparifatnaði. Hér er unnið mjög gott og óeigingjarnt starf.“

Þurfa að vera góðir áheyrendurEins og áður hefur komið fram fer matarúthlutunin fram í hús-næði Fjökskylduhjálparinnar við Baldursgötu. „Fólkið skráir sig í tölvu og síðan er afgreitt við borðið. Mikið og fjölbreytt starf er unnið hér í sjálfboðavinnu. Hér ríkir góður andi og starfsfólk er glatt þrátt fyrir erfiðleikana sem horft er upp á. Einnig eru margir sem vilja koma og gerast sjálfboða-liðar, þ.á.m. fólk sem hefur verið

í röðinni eftir matarúthlutun. Svo eru aðrir sem vilja bara droppa við og fá sér kaffisopa og spjalla aðeins. Þetta er því félagsleg stöð líka. Við þurfum að vera góðir áheyrendur og gefa okkur tíma til að hlusta á hvern og einn. Með því bætum við kannski dag einhvers,“ segir Anna Valdís að endingu og hvetur Suðurnesjafólk til að líta við í nytja-markaðnum.

-viðtal pósturu [email protected]

■■ Fjölbreytt og óeigingjart starf unnið hjá Fjölskylduhjálp Íslands á Suðurnesjum:

Gefum okkur tíma fyrir hvern og einn

Þetta er bara hvorki einkamál þeirra sem hingað koma né okkar að þetta skuli vera til. Fá-tækt er raun-veruleiki

Það var heldur betur fjör hjá nemendum og starfs-

fólki FS í gær. Þema dagsins var jólapeysur. Kennslu lýkur nú í lok nóvember og próf hefjast í byrjun desember. Á þessum árs-tíma er fólk að komast í jólaskap og þess sér merki víða í skól-anum. Jólaskraut og ljós eru sett upp og jólalögin fá að glymja í matsalnum.Á dögunum boðuðu þess vegna sérstakir áhugamenn um jólin til jólapeysudags og kom nokkur fjöldi nemenda og starfsmanna í litrítum jólapeysum í tilefni dags-ins. Myndirnar eru af Facebook síðu skólans.

■■ Nemendur og starfsfólk að komast í jólaskap:

Jólapeysudagur hjá FS

-mannlíf pósturu [email protected]

Ungmennafélag Njarðvíkur gaf í vikunni út veglegt af-

mælisrit í tilefni 70 ára afmælis félagsins. Afmælisritið var form-lega kynnt í íþróttamiðstöðinni í Njarðvík að viðstöddu fjölmenni. Í ritinu er farið yfir sögu félagsins í máli og myndum. Þar má finna fróðleg viðtöl við aðila sem komið hafa við sögu hjá félaginu, sem og afreksmenn UMFN í gegnum árin. Mun þetta vera í fyrsta sinn

sem saga félagsins er fest á blað með slíkum hætti. Upplag er 4500 eintök og verður blaðinu dreift á öll heimili í Njarðvík á næstunni.Verkefnið hefur staðið yfir í þrjú ár en ritnefndina skipuðu þau Viðar Kristjánsson, Hilmar Hafsteinsson, Haukur Jóhannesson, Jón Bjarni Helgason og Guðjón Helgason heitinn. Svanhildur Eiríksdóttir rit-stýrði blaðinu.

Veglegt 70 ára afmælisrit Njarðvíkinga

Viðar Kristjánsson, Hilmar Hafsteinsson og Svanhildur Eiríksdóttir við athöfnina þann 1. desember en sá dagur hefur skipað stóran sess í sögu-

félagsins í gegnum tíðina.

BÁTURDAGSINS

Verð og framboð getur verið breytilegt. Auka kjötálegg og ostur er ekki innifalið í verði. Ekki er hægt að nota þetta tilboð með öðrum tilboðum. ©2014 Doctor’s Associates Inc. SUBWAY® er skráð vörumerki Doctor’s Associates Inc.

SUNNUDAGURGrilluð kjúklingabringa

MÁNUDAGURSkinkubátur

ÞRIÐJUDAGURKalkúnsbringa og skinka

MIÐVIKUDAGURPizzabátur

FIMMTUDAGURSterkur ítalskur

FÖSTUDAGURSubway Club

LAUGARDAGUR

NÝTT BRAGÐÁ HVERJUM

DEGI.Subway bræðingur

NÝTT NÝTT

Page 19: 47 tbl 2014

BÁTURDAGSINS

Verð og framboð getur verið breytilegt. Auka kjötálegg og ostur er ekki innifalið í verði. Ekki er hægt að nota þetta tilboð með öðrum tilboðum. ©2014 Doctor’s Associates Inc. SUBWAY® er skráð vörumerki Doctor’s Associates Inc.

SUNNUDAGURGrilluð kjúklingabringa

MÁNUDAGURSkinkubátur

ÞRIÐJUDAGURKalkúnsbringa og skinka

MIÐVIKUDAGURPizzabátur

FIMMTUDAGURSterkur ítalskur

FÖSTUDAGURSubway Club

LAUGARDAGUR

NÝTT BRAGÐÁ HVERJUM

DEGI.Subway bræðingur

NÝTT NÝTT

Page 20: 47 tbl 2014

20 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-mannlíf pósturu [email protected]

Við leitum að jákvæðum vaktstjórum til að stýra daglegri starfsemi

WOW air á Keflavíkurflugvelli. Rík þjónustulund með bros og festu

að leiðarljósi ásamt færni í mannlegum samskiptum eru góðir

eiginleikar WOW vaktstjóra. Um framtíðarstarf er að ræða

og unnið er á dag- og næturvöktum.

VAKTSTJÓRAR WOW AIR Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

V I Ð L E I T U M A Ð VA K T S TJ Ó R U M !

ERT ÞÚ WOW?

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 14. DES. 2014

Tekið er við ferilskrám ásamt kynningarbréfi á

[email protected]. Frekari upplýsingar á wowair.is

HEFURÐU ÞYRLUSÝN? ERTU MEÐ ÞYRLUSPAÐA? VILTU FLUGSTART Á LÍFLEGAN VINNUDAG?

20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20%20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20%

20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20% 20%

Hafnargötu 29, 230 Reykjanesbær - Sími 421 8585

Opið í kvöld frá kl.20-22. Léttar veitingar og kósý stemmning. Láttu sjá þig.

20% afsláttur af öllum skóm

Skátaheimilinu frá kl. 12:00 - 19:00 laugardag og sunnudag báða daganna,  Hringbraut 101, 6. og 7. desember. 

Victoria´s Secret, Bath and body works, Frozen vörur, Abercrombie og Hollister og margt fleira

Góður afsláttur af völdum vörum

Vörurnar eru úr versluninni Leyndarmál, tilvalið að klára jólainnkaupin.

Posi á staðnum.

Hlökkum til að sjá sem flestaKristín og Anita.

Jólamarkaður / lagersala

NJARÐVÍKURKIRKJA (INNRI-NJARÐVÍK)

Aðventusamkoma 7. desember kl.17:00.Haraldur Helgason syngur einsöng. Vox Felix syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sóknarprestur flytur hugleiðingu. Sóknarnefnd býður til kaffisamsætis í safnaðarheimili kirkjunnar að lokinni samkomunni.

Aðfangadagur. Aftansöngur kl.18:00.

Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.11:00.

Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17:00.

Allir velkomnir. Sóknarnefnd og sóknarprestur.

Safnaði fyrir skólagöngu með listaverkasöluFjöllistamaðurinn Guðmundur Rúnar Lúðvíksson bauð gestum á

vinnustofu sína við Njarðarbraut í Reykjanesbæ á dögunum í þeim tilgangi að safna fé fyrir gott málefni.Guðmundur Rúnar bauð á rauðvínskvöld og listaveislu þar sem gestir hans gátu keypt myndlist eftir listamanninn og allur ágóði rann til ABC barna-hjálpar. Það er skemmst frá því að segja að nægir fjármunir söfnuðust til að greiða skólagöngu og uppihald á einu barni í tvö ár.Meðfylgjandi myndir voru teknar á listakvöldinu. VF-myndir: Hilmar Bragi

Guðmundur Rúnar Lúðvíksson fjöllistamaður tók lagið fyrir gesti.

Úrval mynda eftir Guðmund Rúnar á veggjum á vinnustofunni. Þetta er

mín dagbók, sagði listamaðurinn.

„Við sem erum í mömmuklúbbi með Rut ákváðum að gera eitt-hvað til þess styrkja fjölskylduna,“ segir Bjarney Rut Jensdóttir, en hópurinn hefur tekið undir sig eitt af rýmunum í Kjarnanum (hjá Icelandair hótelinu) í Reykja-nesbæ næstu þrjá daga. „Þarna verður markaður þar sem seld verða leikföng, fatnaður og ýmis-legt annað. Við tökum einnig á móti slíku til að selja og allt sem selst ekki verður gefið til hjálpar-stöðva þeirra sem minna mega sín.“ Keflvíkingurinn Rut Þorsteins-dóttir og Chad Keilen eiga fjögur börn, tvo drengi og tvær stúlkur. Stúlkurnar, Helena og Emelía, eru með arfgengan sjúkdóm í hvat-berum. Sjúkdómur af þessu tagi hefur víðtæk áhrif á líffærastarf-semi og veldur oftast alvarlegum frávikum í starfsemi miðtauga-kerfis. Heilsufar systranna hefur verið mjög slæmt síðustu ár vegna tíðrar lungnasýkinga og óviðráðan-legra floga. Fjölskyldan fer erlendis í janúar til meðferðar en öll ráð hafa verið reynd sem í boði eru hér á landi. Þessi ferð er mjög kostnaðar-söm og er eingöngu kostuð af fjöl-skyldunni.Bjarney Rut segir að á markaðnum muni ríkja sannkölluð Kolaports-stemning og hún hvetur alla sem

geta að koma með fatnað og hluti sem hægt yrði að selja. „Svo hvet ég að sjálfsögðu fyrirtæki til að styrkja þessa söfnun með fjárframlögum. Þau geta borist okkur í lokuðum umslögum eða inn á bankareikn-ing sem stofnaður hefur verið í tengslum við söfnunina.“ Þá verður heitt kaffi á könnunni til sölu sem Kaffitár gaf. „Við verðum þarna nýbökuðu mæðurnar með krílin okkar með okkur. Það verður ljúf og góð stemning,“ segir Bjarney Rut. Opnunartíminn verður á þessa leið: Fimmtudagur 4. desember 16:00-19:00Föstudagur 5. desember 15:00-20:00Laugardagur 6. desember 12:00-16:00Bankaupplýsingarnar eru 542-26-3850, kt. 060504-3850.

Markaður til styrktar systrum með arfgengan sjúkdóm

Page 21: 47 tbl 2014

Fylgdu okkur á Facebook.facebook.com/kiamotorsisland

ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.isViðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.

Við kynnum Kia Soul, magnaðan nýjan sálufélaga. Hann fæst bæði sem raf- og dísilbíll og hefur ótal spennandi eiginleika. Þú situr hátt í honum, hann er afar rúmgóður og rafbílinn er einn langdrægnasti bíll í sínum flokki. Kia Soul hefur þegar unnið til fjölda verðlauna, m.a. sem besti borgarbíllinn á cars.com.

7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum.

www.kia.com

Magnaður sálufélagi

Kia Soul EV Luxury — rafbíll

Verð 4.750.777 kr.

Einnig fáanlegur í dísilútgáfu á verði

frá 3.890.777 kr.Komdu á stefnumót með mögnuðum sálufélaga. Við tökum vel á móti þér.Brand

enburg

Holtsgötu 52 · Reykjanesbær420 5000 · ksteinarsson.is

Page 22: 47 tbl 2014

22 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er.

Með gjafakorti Landsbankans er

ekkert mál að velja réttu jólagjöfina.

Þú ákveður upphæðina og sá sem

þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafa-

kortið í næsta útibúi.

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Einnig birt á www.naudungarsolur.is.

Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir

Garðavegur 11 fnr. 208-7738, Keflavík, þingl. eig. Magnús Örn Haraldsson og Dóra Bryndís Ársælsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 9. desember 2014 kl. 08:35.

Hafnargata 3 fnr. 233-2876, Sandgerði, þingl. eig. Mar-meti ehf., gerðarbeiðendur Heilbrigðiseftirlit Suður-nesja og Sandgerðisbær, þriðjudaginn 9. desember 2014 kl. 10:00.

Heiðarból 10 fnr. 208-8473, Keflavík, þingl. eig. Selma Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vá-tryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 9. desember 2014 kl. 09:15.

Heiðarból 8 fnr. 208-8464, Keflavík, þingl. eig. Magnús Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðju-daginn 9. desember 2014 kl. 09:10.

Iðavellir 1 fnr. 208-9450, Keflavík, þingl. eig. Hjalti Guð-mundsson ehf., gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjó-vá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 9. desember 2014 kl. 08:45.

Iðavellir 1 fnr. 208-9451, Keflavík, þingl. eig. Hjalti Guð-mundsson ehf., gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjó-vá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 9. desember 2014 kl. 08:45.

Iðavellir 1 fnr. 208-9452, Keflavík, þingl. eig. Hjalti Guð-mundsson ehf., gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjó-vá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 9. desember 2014 kl. 08:45.

Iðavellir 1 fnr. 208-9453, Keflavík, þingl. eig. Hjalti Guð-mundsson ehf., gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Sjó-vá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 9. desember 2014 kl. 08:45. 

Brekkustígur 40 fnr. 209-3090, Njarðvík, þingl. eig. Óli Jóh ehf, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, miðvikudaginn 10. desember 2014 kl. 08:45.

Hafnargata 1a fnr. 209-6387, Vogar, þingl. eig. Ragnar Þorláksson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sveitar-félagið Vogar og Vátryggingafélag Íslands hf, miðviku-daginn 10. desember 2014 kl. 09:45.

Hafnargata 26 fnr. 209-6408, Vogar, þingl. eig. Elín Helgadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Vogar, miðvikudaginn 10. desember 2014 kl. 09:35.

Hafnargata 6 fnr. 209-1723, Grindavík, þingl. eig. Berg-búar ehf, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 10. desember 2014 kl. 10:35.

Hjallavegur 1 fnr. 209-3412, Njarðvík, þingl. eig. Svan-dís Elín Kristbergsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána-sjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 10. desember 2014 kl. 08:55.

 

Hvassahraun 25 fnr. 229-9121, Vogar, þingl. eig. Sigrún Guðna Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, miðvikudaginn 10. desember 2014 kl. 10:05.

Tjarnabraut 22 fnr. 228-1796, Njarðvík, þingl. eig. Ágústa Sigmarsdóttir og Ingvar Þorsteinn Þórðarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 10. desember 2014 kl. 09:20.

Eftirtaldir munir verða boðnir upp þriðjudaginn 9. desember 2014 kl. 10:30 að Hafnargötu 3, Sandgerði.

40 fataskápar, 52 kör (330 lítra), 7 bretti og handlyftari, Curio flökunarvél ( C-2011), flæðilína (snyrtilína) með 12 stöðvum (Marel), færiband fyrir slóg að kari (Mar-tak),færiband í móttöku hjá körum, handflökunarlína með 8 stöðvum, rúlluborð og vigt, innmötunarkar, fjögurra stæða slægingarlína, lausafé í kaffistofu, mötu-neyti, eldhúsi og víðar, lausfrystir með pressu, böndum og tröppum, lyftari JL-7740 Linde E-25, plötufrystir og plötur, samvalsflokkari (Marel), skeifuvog og tveir hand-skannar í verkstjórabúri,vigtarband (Marel ), vigtarband að lokinni slægingu (Marel), og þrjú færibönd nálægt Curio- vélinni.

Greiðsla við hamarshögg.

 

Sýslumaðurinn í Keflavík,

2. desember 2014.

Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.

-uppboð

Við óskum að ráða starfsmann í verslun Múrbúðarinnar

á Suðurnesjum.

Múrbúðin óskar að ráða sölumann í verslun.Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi, 25 ára eða eldri sem er samviskusamur og með ríka þjónustulund. Reynsla af sölustörfum er æskileg.Umsóknir ásamt ferilsskrá óskast sendar á netfangið: [email protected]Öllum umsóknum verður svarað.

Jólablöð VF eru framundan. Pantið auglýsingapláss

í s. 421 0001

Page 23: 47 tbl 2014

Tilboðin gilda 5. - 7. des. 2014

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Höfn · Grindavík

Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss · Akureyri bækur

YRSASIGURÐARD

ÓTTIRDNA„Verk Yrsu standast samanburð við það sem best geristí glæpasögum samtímans, hvar sem er í heiminum.“ TIMES LITERARY SUPPLEMENT

ekki á vísan að róaegill eðvarðsson

2.999 kr

náttblindaragnar jónsson

4.549 kr

í köldu stríðistyrmir gunnarsson

4.549 kr

Hugrækt og Hamingjaanna valdimarsdóttir

3.899 kr

gæðakonursteinunn sigurðardóttir

4.874 kr

luis suárez - líf mittluis suárez

3.968 kr

tröllastrákurinn eignast vinisirrý

2.999 kr

sveitasælainga elsa bergþórsdóttir / gísli egill hrafnsson

4.969 kr

dnayrsa sigurðardóttir

3.639 kr

Hallgerðurguðni ágústsson

3.959 kr

mar

khön

nun e

hf

SPENNANDI BÓKAJÓL

Page 24: 47 tbl 2014

24 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

„Ég og fleiri frægir“„Alexander hafði ekkert sagt mér neitt en ég heyrði að hann væri að bjóða fullt af fólki á tónleika. Ég gekk á hann, því þetta er mjög sjálf-stæður drengur sem fær margar hugmyndir, og spurði á hvaða tónleika hann væri að bjóða. Þá sagði hann: Tónleikana sem ég ætla að halda í Grindavíkurkirkju. Þá spurði ég hverjir yrðu þar og hann svaraði um hæl: Nú ég og fleiri frægir! Sem varð svo að yfirheiti tónleikanna,“ segir Elín Björg.Meðal listamanna sem komu fram á tónleikunum voru Pétur Örn Guðmundsson, Erna Hrönn, Jógvan Hansen, Magni, Eyþór Ingi og Matti Matt. Alexander hafði gengið með tónleikana í maganum lengi og vildi fá Pétur Örn, frænda sinn, til að hjálpa sér við það. „Ég

reyndar saltaði þetta aðeins og sagði að það þyrfti kannski tvö ár í svona undirbúning og síðan hélt ég að þetta myndi fjara út. En svo byrjaði Alexander aftur í vor að minna mig á þetta. Ég gat því ekki annað en athugað málið og talaði við fyrirtæki varðandi styrki, því að þó að tónlistarfólkið sé tilbúið að gefa vinnuna sína þá er alltaf ein-hver kostnaður. Viðbrögðin voru framar öllum vonum.“

Gefur frá sér mikla gleðiAlexander var sjálfur kynnir á tón-leikunum ásamt Dadda nokkrum Willards. „Þetta var ekkert mál!“ segir Alexander, enda óhræddur við að gefa af sér og er þekktur fyrir að faðma fólk sem hann hittir. „Hann þekkir líka svo marga sem hann hefur tengst og mörgum

þykir svo vænt um hann. Hann gefur frá sér svo mikla gleði og f innur þegar öðrum líður illa og vill hjálpa. Sumir tala um að hann sé með stærsta hjarta Grindavíkur,“ segir Elín Björg og horfir brosandi á strákinn sinn. Kærleikur og gleði voru einkenni-sorð tónleikanna og Alexander segir skipta miklu máli að þetta hafi verið kærleikstónleikar og það hafi átt að vera gaman. „Það var alveg hreint magnað að vera þarna, þetta voru dásamlegir tónleikar og yndisleg stund. Ég fylltist miklu stolti yfir drengnum. Þarna var fólk úr heimabænum Grindavík auk fjölskyldu og vina Alexanders,“ segir Elín Björg. Að-spurður segist Alexander ekki geta valið besta lagið því þau hafi í raun öll verið best. „Þetta var bara stór draumur sem rættist.“ Elín Björg bætir við að selst hafi verið mjög fljótt og færri komust að en vildu. „Ég bjóst við aðsókn en ekki svona rosalega mikilli. Miðarnir seldust upp á skömmum tíma. Ég upplifði svo mikinn kærleika í kirkjunni og gleði. Mér er svo minnistætt það sem ein kona sagði: Ég upplifði þessa gömlu Grindavíkurtilfinn-

ingu, gleðina, samstöðuna, sam-hygðina.“

Stofnuðu samtökin BirtuÞað er ekki að ástæðulausu sem fjölskyldan valdi að styrkja Ein-hverfusamtökin og Birtu, landsam-tök foreldra ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust. Alexander er einhverfur og af sex barnabörnum Elínar Bjargar og eiginmanns hennar, Björns Kjartanssonar, hafa þrjú greinst með einhverfu. „Sonur okkar, Kjartan, varð fyrir lest í Noregi fyrir fjórum árum þegar hann var 23 ára. Það var mikið áfall og við leituðum okkur hjálpar og fórum í foreldrahóp og komumst í samband við fólk sem var í sömu sporum og við. Í kjölfarið stofn-uðum við samtökin Birtu ásamt fleirum.

Byrjaði að tala fimm áraOft er talað um að það þurfi heilt þorp til að ala upp barn. Elín Björg segir að sannarlega hafi raunin verið sú í tilfelli Alexanders. „Við aðstandendur finnum fyrir því í okkar bæjarfélagi að hér umvefja

allir Alexander og hér þekkja hann allir. Hér á styrkleikar hans notið sín. Hann byrjaði að tala fimm ára og það þurfti heilmikið til þess að hann færi að tjá sig. Þegar hann var tveggja til þriggja ára tjáði hann sig bara með öskrum. Þá sá ég ekki fyrir mér að tíu árum seinna stæði hann í þessum sporum og væri bara svona ótrúlega flottur. Það er mikil vinna sem liggur að baki, bæði okkar sem foreldra og allra sem hafa komið að honum, í leikskóla og skóla. Hún er bara að skila sér.“ Alexander æfir körfubolta með 8. flokki og er á leið í körfuboltabúðir í Bandaríkjunum á næsta ári. Hann er því sannarlega góð fyrirmynd fyrir frændsystkini sín og önnur börn með frávik. „Við erum ofsa-lega bjartsýn. Það er mikil vinna að ala upp barn með mikil frávik en við vitum að allt er hægt,“ segir Elín Björg og Alexander glottir við og tilkynnir, móður sinni að óvörum, að hann sé þegar búinn að ákveða næstu tónleika. „Það verða Eurovision-tónleikar!“ segir hann og hlær.

Alexander Birgir Björnsson, þrettán ára nemandi í Grunnskóla Grindavíkur, stóð fyrir tónleikum í Grindavíkurkirkju 24. nóvember til styrktar Einhverfusamtökunum og Birtu – landssamtökum foreldra barna/ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust. Margir af fremstu tón-listamönnum þjóðarinnar stigu þar á stokk og var kærleikurinn ríkjandi - í anda Alexanders. Sjálfur er Alexander einhverfur og eldri bróðir hans, Kjartan Björnsson, lést er hann varð fyrir lest í Noregi árið 2010. Olga Björt hitti mæðginin Alexander og Elínu Björgu Birgisdóttur.

-viðtal pósturu [email protected]

Þegar hann var tveggja til þriggja ára tjáði hann sig bara með öskrum. Þá sá ég ekki fyrir mér að tíu árum seinna stæði hann í þessum sporum

■■ Þrettán ára einhverfur drengur troðfyllti Grindavíkurkirkju með styrktartónleikum:

Með stærsta hjarta Grindavíkur

Hluti listamannanna sem steig á svið, þau Hannes Þór, Erna Hrönn, Þorgils, Pétur Örn og Matti Matt.

Alexander tekur lagið við undirleik Einars Þórs Jóhannssonar“

Page 25: 47 tbl 2014

HEKLA · Njarðarbraut 13 · Reykjanesbæ · Sími 420 3040 · heklarnb.is

www.volkswagen.is

Nú má veturinn koma.

VW Tiguan R-Line er í vetrarham og honum fylgja vetrardekk, dráttarkrókur, Webasto bílahitari, bakkmyndavél, leiðsögukerfi, fjarlægðarskynjari með bílastæðaaðstoð o.fl. Leyfðu þér að hlakka til vetrarins með Tiguan.

6.444.444 kr.Tiguan R-Line 4Motion 2.0 TDI

fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur:

Tiguan R-Line 4Motion 2.0 TDI fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur

• Dráttarkrókur• Vetrardekk• Webasto bílahitari• Bakkmyndavél• Leiðsögukerfi• Fjarlægðarskynjari

Verð: 6.444.444 kr.

• Panorama sóllúga• 18" álfelgur• Svæðaskipt miðstöð • Hiti í speglum og sætum • Alcantara leðursæti• Bluetooth

• Leðurklætt aðgerðastýri• Færanleg aftursæti á sleðum• Stöðugleikastýring • Skriðvörn• Regnskynjari

Page 26: 47 tbl 2014

26 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

Sigurður Björgvinsson hefur rekið íþróttavöruverslunina

K-sport í Reykjanesbæ í 21 ár. Hann segir skipta máli að við-skiptum sé beint til fyrirtækja á svæðinu og þar sé þáttur sveitar-félaga mikilvægur. Oft sé leitað langt yfir skammt. „Fólk hefur hringt í mig sem statt hefur verið í 66°N í Reykjavík og spurt: Áttu þessa flík í þessari stærð, þeir eiga hana ekki hér? - og ég hef átt hana. Þá sér það eftir að hafa ekki athugað hér fyrst. Við getum líka auðveldlega sparað viðskipta-vinum bensín með því að panta vöru í vissum lit eða stærð til okkar. Þá er hún komin til okkar kannski daginn eftir,“ segir Sigurður Björg-vinsson, eigandi K-port, en hann hefur rekið verslunina í 21 ár. Hann er auk þess með umboð fyrir vörumerkin 66°N, Nike, Zo-on, Didrikson og Speedo. „Við seljum allt að 60% í vörum frá 66°N eftir pöntunarfyrirkomulagi. Ég er líka mikið með fatnað yfir íþróttafélög, skóla og leikskóla og hef sérhæft mig í því. Við verslunar- og þjón-

ustufyrirtækjaeigendur erum háðir viðskiptavinum en mér finnst líka skipta máli að viðskiptum sé með-vitað beint til fyrirtækja á svæð-inu.“

Þáttur sveitarfélaga mikilvægurSigurður segir að oft sé leitað til Reykjavíkur þegar vel sé hægt að fá hlutinn eða vöruna hér. „Það gleymist oft að umboðsaðili fyrir vörur er hér á svæðinu og í staðinn er leitað langt yfir skammt. Við erum með ákveðið fyrirkomu-lag um afslátt fyrir íþróttafélög og höfum reynt að koma til móts við viðskiptavini til að hvetja þá til að velja okkur. Þegar ég tók við versluninni 1994 pantaði ég fót-bolta-og körfuboltaskó fyrir 90% iðkenda í Njarðvík og Keflavík. Í dag er ég með 2%. Það vantar hvatningu innan íþróttafélaganna um að iðkendur kaupi af mér. Í Grindavík eru fatapeningarnir á vegum bæjarins eyrnamerktir verslunum þar en Reykjanesbær, þessi stóri vinnuveitandi, verslar í Reykjavík.“ Hann bætir við að það sé fyrirtækjanna að veita tækifærin. Gott fólk reki verslanir á Suður-nesjum. „Það eru tvær íþróttavöru-verslanir á Akranesi þar sem 5000 manns búa. Hér erum við í vand-ræðum með að reka eina.“ Sigurður er þó afar þakklátur sínum traustu viðskiptavinum sem haldi í honum lífinu og þar séu í meirihluta 35 ára og eldri og nýbúarnir. „Elsti hópur-inn er ekki mikið fyrir Kringlur og Smáralindir. Utanlandsferðirnar verða alltaf til staðar og við erum ekki í meiri samkeppni við þær en aðrar verslanir á landinu.“

Japanir keyptu 30 stígvélSigurður segir árið í ár þó vera sitt besta eftir hrun, en það sé líka vegna þess að hann fór sínar eigin leiðir. „Neytendur eru á verðlags-vaktinni en víða er blekkingar-leikur í gangi. Ég reyni frekar að

lækka verðið hjá mér en að veita afslátt. Það er líka hægt að leysa ýmislegt með pöntunarfyrirkomu-lagi og halda þannig versluninni heima. Vöruverðið á t.d. Nike vörum hefur lækkað gríðarlega miðað við verð erlendis undan-farin ár. Þegar íslenska krónan féll minnkaði eftirspurnin eftir skónum beint úr verslunum og því varð að lækka verðið.“ Óvænt viðskipti hafi líka átt sér stað og Sigurður segir skemmtilega sögu af íslensku rækjuveiðiskipi sem var við veiðar í Kanada hér um árið og njarðvísku Örlygsbræðurnir sáu um að þjónusta. „Þar voru Jap-anir sem tóku eftir því að íslensku sjómennirnir voru svo stöðugir á dekkinu í stígvélum frá 66°N. Mörg slys verða á japönskum togurum vegna þess að þeir renna til í sínum skófatnaði. Það endaði með því að ég útvegaði Japönunum 30 stígvél. Kaupmaður í Keflavík!“Samkaup varð sterkari en HagkaupEinnig rifjar Sigurður upp þegar Hagkaup opnaði martvöruverslun á Fitjum í Njarðvík. „Þá fór skjálfti um okkur í Samkaupum, þar sem ég var deildarstjóri yfir matvörunni. Einhver áróður varð í kjölfarið um að Reykvíkingurinn Pálmi í Hag-kaup væri að koma á svæðið og þá kom þetta orðatiltæki ‘að versla heima’. Það varð aukning í sölu hjá Samkaupum. Fólk var meðvitað um að halda úti versluninni og það endaði með því að Hagkaup lokaði versluninni. Samstaða fólksins og stoltið skipti þarna sköpum. Í dag er eins og að það sé voða viðkvæmt að fara inn á þetta og það eigi bara að þakka fyrir að verslanir annars staðar frá séu að opna hér. Ég spyr oft sjálfan mig hvernig hægt sé að vekja fólk til umhugsunar um það að við verðum að vera sjálfbær sem bæjarfélag. Ég er mjög hreykinn af því að búa hérna og hér er svo margt í lagi sem gengur vel,“ segir Sigurður.

-viðtal pósturu [email protected]

■■ Sigurður í K-sport vill að fyrirtæki og sveitarfélög leiti ekki langt yfir skammt:

Verðum að vera sjálfbært samfélag

-aðsent pósturu [email protected]

Þeir sem standa frammi fyrir

erfiðum ákvörð-unum og breyt-i n g u m v i n n a sjaldan vinsælda-kosninguna a.m.k. ekki til skemmri t í m a , e n m e ð

snöggum viðbrögðum, upplýstri og opinni umræðu um framtíð-arplanið mun staða Reykjanes-bæjar réttast við, það er mín trú. Uppstokkun stjórnsýslunnar og breyting á vinnubrögðum mun kalla á ný tækifæri og framsæknar hugmyndir. En öllum breytingum fylgir andstaða og ósætti og því verður meirihluti bæjarstjórnar að vopna bæjarbúa með nákvæm-um og reglulegum upplýsingum. Gagnsæi stjórnsýslunnar spornar gegn vantrausti, en það er einmitt vantraustið sem elur á óöryggi og sundrung.KPMG skýrslan er okkur bæjar-búum og stjórnendum Reykjanes-bæjar vegvísir til betri hagsældar. Með skýrsluna að leiðarljósi er ekki spurning hvort við þurfum að grípa til aðgerða heldur hvenær og hvernig. Á þeirri vegferð þurfum við að snúa bökum saman og sýna samstöðu. Bæjarfundurinn í Stap-anum var tímamót okkar bæjarbúa og upphafið að upplýstri umræðu um skuldarstöðu bæjarins sem má vissulega segja að hafi verið áfall. En nú vitum við hver staðan í leiknum er, stór biti að kyngja, við erum mörgum mörkum undir, en varla viljum við tapa leiknum? Það er sannarlega ekki í anda Suður-nesjabúa sem alltaf hafa sótt fast. Hefjum uppbyggingu og snúum þessum leik við!Mikið annríki hefur einkennt vinnu nýs meirihluta að leita lausna við

núverandi stöðu og eðlilega er fyrst ráðist að kostnaði. Það sem ein-kennir rekstur í öllum fyrirtækjum er að það má alltaf finna aukafitu sem nauðsynlegt er að skera niður með sértækum en sannarlega ekki sársaukalausum aðgerðum. Að-gerðir stjórnar sveitarfélagsins um hækkun skatta og launaskerðingar hefur orsakað mikla reiði og jafn-vel undrun fólks en þessar aðgerðir ættu ekki að koma á óvart þar sem þetta er eðlilegur framgangur í erfiðum rekstri. Það hefði verið óskandi að við hefðum getað tekið þessar ákvarðanir fyrr, en það er önnur saga.Meirihluti bæjarstjórnar hefur verk að vinna og þarf að skila kosning-unum til fólksins um bætta fjár-hagsstöðu bæjarins, uppstokkun stjórnsýslunnar og skilvirkari upp-lýsingaferli. Það eru engar sárs-aukalausar lausnir í þessu máli í boði. Til að slá á verkinn verður meirihlutinn að sjá til þess að veita bæjarbúum greiðari aðgang að upplýsingum og drífa af allar miður skemmtilegar og óumflýjan-legar aðgerðir eins fljótt og auðið er, rífa plásturinn af, svo við getum farið að einbeita okkur að fram-sýnum verkefnum.Stjórn bæjarins verður að geta spilað jafngóða sókn sem vörn. Vörnin snýst um að verja bæinn frá því að fara á „bæinn“ og sóknin snýst um að verja grunnstoðir sam-félagsins hér í Reykjanesbæ. Vel upplýstur borgari, hornsteinn lýð-ræðisins, veitir stjórnsýslunni það aðhald sem þarf til að komast aftur í fyrstu deildina.

Gleðilega aðventu,Dagný Alda Steinsdóttir,

varaformaður Menningar-ráðs Reykjanesbæjar.

■■ Dagný Alda Steinsdóttir skrifar:

Sóknin og vörnin

Jólablöð VF eru framundan. Pantið auglýsingapláss

í s. 421 0001

Page 27: 47 tbl 2014

2014

Úr og skartgripirGEORG V. HANNAH

Jólalukka Víkurfrétta hefst föstudaginn 5. desember og stendur til jóla eða á meðan birgðir endast.

Jólalukka fæst afhent gegn viðskiptum fyrir 5000 kr. eða meira í þeim verslunum/fyrirtækjum sem taka þátt í leiknum. Að hámarki getur viðskiptavinur fengið fimm miða.

Þú getur nálgast vinninginn samstundis hjá viðkomandi verslun eða þjónustuaðila.

Þeir sem ekki hljóta vinninga í jólalukkunni geta sett nafn sitt á bakhlið miðans og skilað honum í kassa í Kaskó eða Nettó. Dregið verður úr skiluðum miðum þrisvar sinnum,

10., 17. des. og á aðfangadag. Vinningar í úrdrætti eru m.a. kr. 100.000,- matarúttekt, Evrópuferðir, árskort í Sporthúsinu og fleiri veglegir vinningar.

JÓLALUKKAN FÆST Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM:

Grindavík

Finlux 50" LCD sjónvarp

ÞAÐ GETUR FYLGT ÞVÍ MIKIL LUKKA AÐ GERA JÓLAINNKAUPIN Á SUÐURNESJUM5300 vinningar!

2014

Page 28: 47 tbl 2014

28 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-aðsent pósturu [email protected]

Atvinnumálin á S u ð u r -

nesjum hafa verið í brennidepli í m ö r g á r. Á r i ð 2006 hurfu mörg-h u n d r u ð s t ö r f vegna brotthvarfs bandaríska hers-

ins og tveimur árum síðar hrundi íslenska bankakerfið. Helgu-víkurverkefnið hefur ekki gengið sem skyldi og nú glímir Reykja-nesbær við gríðarlega erfiða fjár-hagslega stöðu. Hvað er til ráða og hver á að gera hvað? Er ein-hverra breytinga að vænta? Svarið er já og öll gegnum við mikilvægu hlutverki í umbreytingunni sem framundan er.Sérkennileg þróunÁ sama tíma og störf hurfu af svæð-inu þá fjölgaði íbúum Reykjanes-bæjar um mörg prósent. Reynslan sýnir hins vegar að þegar störfum fækkar þá fækki íbúum jafnframt, þ.e. íbúar leita venjulega til staða þar sem störf er að finna. Hér var því öfugt farið. Afleiðingar þessarar öfugþróunar þekkjum við of vel;

atvinnuleysi og stóraukinn kostn-aður félagsþjónustunnar. En þrátt fyrir að hér sé enn mesta atvinnu-leysi á landsvísu þá tala atvinnu-rekendur um að erfitt sé að fá fólk til vinnu. Þeir sem sækja um mæta jafnvel ekki eða seint og illa þegar til kemur. Slæmt er ef rétt reynist.Lausn í sjónmáliHelguvíkin er enn ekki farin að skila því sem væntingar stóðu til. Staðreyndin er sú að bæjaryfir-völd fóru í kostnaðarsamar fram-kvæmdir án þess að hafa vilyrði stjórnvalda fyrir ríkisstyrk. ESA reglur um opinberan stuðning setja ríkisvaldinu þröngar skorður um með hvaða hætti slíkur stuðningur má vera til að teljast lögmætur. Nú-verandi iðnaðarráðherra, Ragn-heiður Elín, hefur markvisst að málinu síðan hún tók við ráðuneyt-inu og vonandi finnst viðunandi lausn innan tíðar.Störf á næsta leytiHið opinbera býr ekki til störf. Alþingi og ríkistjórn móta ramm-ann en það er fólkið, heimamenn sem búa til atvinnutækifærin. Þar reynir á sköpunargáfuna, dugnað

og úthald. Frá því að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs tók við vorið 2013 hefur iðnaðar- og viðskipta-ráðherra gert þrjá fjárfestinga-samninga um verkefni á Suður-nesjum, m.a. við örþörungaverk-smiðjuna Algalíf á Ásbrú, United Silicon kísilverksmiðju í Helguvík og Thorsil. Þessi fyrirtæki munu skapa hundruð starfa í framtíðinni. Til viðbótar við einstök verkefni má nefna að frumvarp iðnaðarráð-herra um ívilnanir vegna nýfjár-festinga mun styðja við atvinnu-uppbyggingu um allt land, ekki síst á Suðurnesjum. Eitt af fyrstu verkum ráðherra var tryggja lönd á Vatnsleysuströnd fyrir lagningu Suðvesturlínu og tryggja þar með orkuflutning sem er nauðsynleg undirstaða áframhaldandi upp-byggingar atvinnulífsins.

En við getum öll gert betur. Öll gegnum við mikilvægu hlutverki og berum ábyrgð, því samfélagið er við sjálf.

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins

■■ Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins

Okkar sameiginlega sköpunarverk

L’ORÉALColor Riche naglalökkgjafaaskjaVerð: 2.390 kr.

Miss Manga gjafaaskjaMaskari og eyeliner.Verð: 3.490 kr.

DIESEL

Li� ð heil um jólin!

LANCÔME TREETSBIOTHERM - HERRA GIORGIO ARMANI

Diesel Only the Brave WildEdT 35 ml, sturtusápa 50 ml og after shave balm 50 ml.Verð: 8.699 kr.

Hydra Zen gjafaaskjaHydra Zen rakakrem 50 ml, Hydra Zen næturkrem 15 ml, Géni� que serumdropar 7 ml og Géni� que Light-Pearl augnserum 5 ml. Verð: 8.990 kr.

Aquapower gjafakassiVinsælasta herrakremið frá Biotherm í 75 ml pumpu � ösku, raksápa 50 ml og sturtusápa 75 ml.Verð: 5.995 kr.

SíSí kvenlegur, lostafullur og tælandi Giorgio Armani ilmur. Sí EdP 30 ml og húðmjólk 75 ml.Verð: 9.259 kr.

Jólagjafir í Lyfju

Dömu náttföt

Verð: 4.990 kr.

Inni mokkasíurVerð: 1.590 kr.

SokkarVerð: 1.690 kr.

Herra náttfötVerð: 4.990 kr.

Stráka- og stelpu-náttföt

Verð: 4.490 kr.

NáttkjóllVerð: 4.990 kr.

NáttkjóllVerð: 4.990 kr.

Treets gjafaaskja70 ml shower gel & body lotion. Verð: 2.279 kr.

Ilmkerti/nuddkertiVerð: 2.998 kr.

Treets Foaming Bath Salt Verð: 1.704 kr.

Treets Salt Scrub Verð: 2.387 kr.

Treets Room Fragrange

Verð: 2.392 kr.

Velkomin í Lyfju Reykjanesbæ!

Jólablöð VF eru framundan. Pantið auglýsingapláss í s. 421 0001

Magnús B. Bergmann,lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 21. nóvember.

Jarðað verður í Keflavíkurkirkju föstudaginn 5. desember kl. 13:00.

Fyrir hönd aðstandenda,Gunnar, Bjarni og fjölskyldur.

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi.

       Sigurður Kr. Jónsson,        Húsasmiðameistari, Aðalgötu 5, Reykjanesbær

lést þann 1. desember sl. á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi.Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju 11. desember kl. 13:00.

Selma Jóhannesdóttir, börn, barnabörn og barnabarnabörn.

www.vf.is83% LESTUR

+

Page 29: 47 tbl 2014

29VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 4. desember 2014

Á hvaða braut ertu?Ég er á listnámsbraut - eða er reyndar búinn með hana og er að taka núna viðbót uppí stúdentinn.Hvaðan ertu og aldur?Ég er 20 ára, ‘94, og er upphaflega úr Hafnarfirðinum en hef flutt yfir 12 sinnum, búið í Reykjavík, Kópavogi, Árbæ, Hafnarfirðinum, Sandgerði, Garðinum og svo Keflavík.Helsti kostur FS?Örugglega nálægðin.Áhugamál?Kvikmyndagerð, hef haft mikinn áhuga á henni alveg síðan ég byrjaði að gera stuttmyndir á Yo-utube með vinum minum árið 2009. Með hverju myndbandi hef ég alltaf lært eitthvað nýtt og hef núna gert yfir 70 myndbönd held ég. Einnig hafa lyftingar og fit-ness orðið mjög stórt áhugamál hjá mér seinstu 2-3 ár. Byrjaði á því til að styrkja mig fyrir körfuna en núna er þetta orðið svo mikið meira fyrir mér; þetta er lífsstíll. Að vakna kl 5:40 fyrir skóla til að elda máltíðirnar sínar og beint í gymmið eftir skóla gefur mér þannig tilfinningu að ég sé búinn að ná að afreka eitthvað mjög gott yfir daginn.Hvað hræðistu mest?Ég hræðist mest að festast ein-hvers staðar í lífinu og komast ekki lengra. Fyrir mér er lífið um að bæta sig sífellt og komast lengra og lengra í því sem þú hefur áhuga á. Að þurfa vera í einhverri vinnu, alla daga frá 8-5 að gera sama hlutinn hvern einasta dag, er bara mín versta martröð. Allir munu einn daginn deyja og gleymast, þannig lifðu lífinu til hins ítrasta og gerðu það sem þú vilt og gerir þig hamingjusaman.Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?Það er örugglega hann Sigurður Smári Hansson, hann er bara ein-

hvern veginn með þennan sjarma sem lætur fólk heillast að honum uppi á sviði. Sé hann alveg fyrir mér með sinn eigin spjallþátt í framtíðinni.Hver er fyndnastur í skólanum?Markús Már Magnússon. Við höfum verið að klippa og fara yfir tökur á Hnísunni og svo kemur inn þessi jólasveinn í skotið og gerir eitthvað og sem er alltaf bara svo grillað og svo ótrúlega steikt að maður getur ekki annað en hlegið af sér rassgatið og pælt í hvaðan í andskotanum hann fékk hugmyndina að því.Hvað sástu síðast í bíó?Seinast í bíó sá ég „Interstellar“ og holy moly guacamole! what a film! Þessi mynd er svo svakalega góð fyrir mér vegna þess hún lét mig svo mikið fara að hugsa, þú getur nánast pælt endalaust í henni eins og hann Christopher Nolan er þekktur fyrir. Einnig er þessi mynd bara svo falleg, ekki bara í því sem við sjáum á hvíta tjaldinu heldur einnig hvernig hún lætur okkur líða tilfinningalega og ég játa, ég var á mörkunum að tárast á tímapunkti, ég viðurkenni það alveg.Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?Ég myndi lítið breyta mötuneytinu nema kannski láta hafa líka frían hafragraut á morgnana meðan prófin eru í gangi en annars er er ég bara mjög ánægður með það og starfsfólk þess. Líst bara mjög vel á þetta Heilsueflandi framhalds-skóli - thing.Hver er þinn helsti galli?Ég myndi segja að það væri örugg-lega óstundvísi og hversu opinn ég er með einkalífið mitt við alla. Það hefur komið mér í vandræði þar sem einstaklingur spurði mig bara úti í eitthvað í einhverju djóki og ég svaraði bara og fattaði síðan seinna að ég hefði í raun ekkert átt

að segja þetta og áður en ég vissi var það búið að dreifast út um allt.Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér?YouTube, Snapchat og Facebook.

Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS?Eins plebbalega og það hljómar, þá myndi ég hækka inntökuskilyrði skólans eða ekki hika við reka fólk sem er fellur í þremur áföngum eða fleirum. Finnst vinnumórall-inn í þessum skóla vera svo lágur og það er eins og sumir monti sig yfir því hvað þeim gengur illa í fögum, sem lætur aðra halda að það sé bara allt í lagi að falla í einum til tveimur áföngum. Það finnst mér að ætti alls ekki að vera staðallinn. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast?Akkúrat núna nota er ég soldið að vinna með „Kurwa jak nie sraczka“ sem bölvun og hef verið að vinna með „slice“ sem „nice“.Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum?Mér finnst félagslífið í skólanum bara orðið ágætt miðað við hvern-ig það var, en það er alltaf hægt að bæta.Hvert er stefnan tekin í framtíðinni?Stefnan er óljós en ég hef eitt-hvað verið að fikta við að fara í íþróttasálfræði, er að kynna mér málið betur. Annars hefur alltaf draumurinn síðan 2009 verið að fara í kvikmyndagerðarskóla og verða alvöru leikstjóri. Þar sem ég er núna búinn að vera vinna mikið í Hnísunni og hjálpaði einnig útskriftarhópnum núna að gera dimmission-myndbandið sitt, þá er áhuginn svolítið að koma aftur. En einkaþjálfarann ætla ég tví-mælalaust að taka.Hver er best klædd/ur í FS?Verð að segja hann Kristinn Sveinn Kristinsson.

FS-ingur vikunnar að þessu sinni er Theodór Már Guðmundsson. Hann hefur mikinn áhuga á kvikmyndagerð og líkamsrækt. Hann viðurkennir að hafa verið á barmi þess að tárast yfir kvikmyndinni Interstellar, svo góð var myndin að hans mati. Íris Jóns er eftir-lætiskennarinn og næringarfræði er besta fagið.

Áhugamálin lyftingar og kvikmyndagerð

-fs-ingur vikunnar

KennariÍris JónsdóttirFag í skólanumNæringarfræðiSjónvarps-þættirDragon Bal l Z (ég er nörd) og old school SimpsonsKvikmyndÉg get ekki valið, eins og að gera upp á milli barnanna sinna

Hljómsveit/tónlistarmaðurThe Weeknd og Metallica

LeikariJohnny Depp eða Chris Hemsworth

VefsíðurYouTube, Facebook, Twitter og TumblrFlíkinKósy stóra diamond hettupeysan mínSkyndibitiDominos og SubwayHvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)?One Direction

Eftirlætis

- ung

Sam Smith og Beyoncé í uppáhaldiSærún Björgvinsdóttir er í 10. bekk í Holtaskóla. Hún segir að samfélagsfræði sé skemmtilegasta fagið en íslenska það leiðinlegasta. Hana langar að stefna á læknanám og hitta fótboltastjörnu úr enska boltanum.Hvað gerirðu eftir skóla? Fer heim, reyni að vera búin að læra svo borða bara.

Hver eru áhugamál þín? Spila fót-bolta og skólinn.Uppáhalds fag í skólanum? Sam-félagsfræði er eitt af uppáhalds hjá mér.

En leiðinlegasta? Íslenska, klárlega.

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Ein fótboltastjarna úr enska boltanum væri fínt.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Geta gert allt án þess að hugsa.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Stefni á læknanám.

Hver er frægastur í símanum þínum? Magga Bingo klárlega.

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Mikki Mús.

Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Ég myndi ræna banka.

Hvað er uppáhalds appið þitt? Snapchat er uppáhalds.

Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Ég er mjög skynsöm manneskja

Hvað er skemmtilegast við Holta-skóla? Félagsskapurinn og námið.

Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ég myndi segja Icona Pop - I Love It.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Awkward lýsir mér best.

Besta:Bíómynd? Footloose er alltaf í uppáhaldi hjá mér.

Sjónvarpsþáttur? Neighbours.

Tónlistarmaður/Hljómsveit? Sam Smith og Beyoncé eru bestu.Matur? Mexíkóskt lasagne sem mamma gerir.

Drykkur? Appelsínudjús og vatn.

Leikari/Leikkona? Jennifer An-iston klárlega best .

Fatabúð? Ég er mikið fyrir H&M.Vefsíða? Facebook.

Bók? Alls ekki mikið fyrir það að lesa.

TIL LEIGU

ÓSKAST

ÞJÓNUSTA

Til leigu á besta stað í Kefla-vík 80,6ferm. 2 sérbíla-

stæði. Laus strax. Sanngjarnt leiguverð. s:6926688.

Róleg og traust fimmtug kona óskar eftir íbúð í Reykjanesbæ.Uppls í síma:8587002 Hanna.

Tek að mér stjórnun og undirleik á jólatréskemmtunum fyrir fyrir-tæki, stofnanir og stórfjölskyldur.

Áratuga reynsla. Þekki einnig nokkra jólasveina sem geta komið

með. Pantanir og upplýsingar á [email protected] og í s. 8952243.

Sigurður Grétar Sigurðsson.

- smáauglýsingar

HANN STEKKJASTAUR

HEIMSÆKIRýmis jólafögnuði yfir hátíðirnar. Hann er einnig með facebook. Jólasveinn á Suðurnesjum og

email: [email protected]

BílaviðgerðirPartasala

Kaupum bilaðaog tjónaða bíla

Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ

sími 421 7979www.bilarogpartar.is

Jólablöð VF eru framundan. Pantið auglýsingapláss í s. 421 0001

www.vf.is

Page 30: 47 tbl 2014

30 fimmtudagurinn 4. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-íþróttir pósturu [email protected]

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja býður til kynningarfundar í Eldey frumkvöðlasetri þriðjudaginn 9. desember kl. 11:00 – 13:00 þar sem kynnt verða verkefni sem miða að því að styðja við konur í atvinnurekstri en fyrirtæki í eigu kvenna eða fyrirtæki sem stýrt er af konum eru í miklum minnihluta fyrirtækja í viðskiptum við fjármálafyrirtæki, einkum á landsbyggðum.

DAGSKRÁKl. 11:00 Evrópuverkefnið FEMALE – þjálfun kvenna á sviði rekstrarÁsdís Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun.

Kl. 11:30 Reynslusaga Fida Abdu Libdeh - GeoSilica

Kl. 12:00 Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna - Nýr lánaflokkur byggðastofunnarElín Gróa Karlsdóttir forstöðumaður fyrirtækjasvið Byggðastofnunar kynnir nýjan lánaflokk - Stuðningur við fyrirtækjarekstur kvenna

Kl. 12:30 Umræður

Boðið verður upp á súpu og brauð á staðnumSkráning á viðburðinn er á heklan.is

Eldey frumkvöðlasetur, Grænásbraut 506, Ásbrú.

STUÐNINGUR VIÐ KONUR Í FYRIRTÆKJAREKSTRI

KYNNINGARFUNDUR

SUÐURNES GARÐUR GRINDAVÍK REYKJANESBÆR SANDGERÐI VOGAR

Keflvíkingar taka á móti Grindvíkingum í Domino’s

deild karla í körfubolta í kvöld. Bæði lið hafa verið í basli að undanförnu og glímt við meiðsli lyki lmanna. Þá sérstak lega Grindvíkingar sem hafa aðeins unnið tvo leiki á tímabilinu og hafa þurft að skipta um erlenda leikmenn, leikmenn hafa verið í banni og svo eru mikilvægir leik-menn frá vegna meiðsla.„Það búið að ganga illa og reynt á okkur sem hóp. Við höldum þó ótrauðir áfram enda enginn upp-gjafartónn í okkur. Við höfum átt mikilli velgengni að fagna undan-

farin ár og því er erfitt að vera í þessari stöðu, neðarlega og í tómu basli,“ segir Sverrir Þór, þjálfari Grindvíkinga. Sverrir vonast til þess að Kanavandræðin séu

að baki og að Jóhann Árni komi aftur til leiks fljótlega eftir áramót. Sverrir telur að ekki sé víst að Þor-leifur Ólafsson verði nokkuð með á þessu tímabili sökum meiðsla, en það er sannarlega skarð fyrir skildi fyrir Grindvíkinga. Þeir hafa ekki unnið í deildinni síðan 30. október og hafa tapað fjórum leikjum í röð.Sverrir er spenntur fyrir því að fara til Keflavíkur í alvöru Suðurnes-jaslag. „Þeir eru líka búnir að vera í meiðslaveseni en það er búið að ganga betur hjá þeim en okkur.

Eftir tap gegn Fjölni og með Sigurð Ingimundarson í brúnni, þá býst ég við að þeir komi brjálaðir í leik-inn. Þetta er bara mjög mikilvægur leikur fyrir bæði lið,“ segir Sverrir.

Sigurður er aftur tekinn við stjórnartaumunum hjá karlaliði Keflavíkur eftir að Helgi Jónas Guðfinnsson þurfti að hætta sökum veikinda. „Maður er auð-vitað Keflvíkingur og hoppar til þegar hjálpa þarf til, þannig leit ég á málið. Það var leiðinlegt að

þetta kom upp en það þurfti að bregðast fljótt við málunum,“ segir Sigurður.Sigurður tók sér frí frá þjálfun meistaraflokks um tíma en staðan er

núna sú að hann þjálfar bæði lið Keflavíkur, karla og kvenna. „Ég tók mér aðeins pásu en hef alltaf haft hug á því að vera í þessu á fullu. Því er hvergi nærri lokið því sem ég ætla mér að gera og ég er langt frá því að vera hættur.“ Sig-urður þvertekur fyrir að leiði hafi verið kominn í hann. „Það er oft gott að staldra við og skoða aðra og nýja hluti, það hafa allir gott af því.“Sigurður segir að ungir leik-menn séu að koma inn úr yngri flokkum en fáliðað hefur verið í meistaraflokknum. Hvorki Da-mon Johnson né Arnar Freyr Jóns-son eru væntanlegir fyrr en eftir

áramót. Sigurður segir að það sé undir ungu leikmönnunum komið hvernig þeir nýti tækifærið í fjar-veru þessara reynslumiklu manna.Enduruppbygging í karlaboltanum í KeflavíkSigurður segir það í raun ekkert launungamál að nú sé komið að enduruppbygginu í karlaboltanum í Keflavík. „Við erum aðeins byrj-aðir á því og nú er ágætur tími til þess að vinna í því. Við höfum verið í smá basli og það mun taka einhvern tíma, en verður bara skemmtilegt. Það hefur alls ekki gengið eins vel í karlaflokkunum eins og hjá stelpunum. Það er alveg klárt mál að við verðum að fá fleiri stráka héðan sem verða alvöru þátttakendur í þessu. Með mikilli vinnu þá er bjart framundan,“ segir Sigurður brattur.Leikurinn í kvöld er báðum liðum talsvert mikilvægur og ljóst að hart verður barist. „Þetta verður áhuga-verður leikur skal ég segja þér. Bæði lið eru í stöðu sem hvorugt þeirra þekkir miðað við undan-farin ár. Bæði byrja brösuglega og það vantar lykilmenn hjá báðum. Þetta verður fróðlegt og alveg þess virði að fylla húsið. Þetta eru bæði lið sem eru mjög ósátt við að vera ekki að vinna alla leiki þannig að ekkert verður gefið eftir,“ segir þjálfarinn. Keflvíkingar hafa tapað tveimur síðustu leikjum sínum í deildinni.

Bæði lið hafa verið í basliKeflavík og Grindavík berjast í Domino’s deild karla í kvöld

Hnefaleikafólk sigursælt um helgina■uÞau Tómas Einar Ólafsson og Margrét Guðrún Svavarsdóttir frá

Hnefaleikafélag Reykjaness unnu sér inn gull á hnefaleikamóti í Kópa-vogi um helgina. Margrét, sem er 16 ára, sigraði fyrr á árinu alþjóðlegt mót í Hvidovre, Danmörku. Tómas sem er 27 ára var að stíga aftur inn í hringinn eftir árs fjarveru en hann keppti seinast fyir hönd félagsins í Danmörku 2013. Það hafa verið miklar framfarir hjá kappanum síðan þá.Mótið var haldið á vegum Hnefaleikafélags Kópavogs um liðna helgi. Einn-ig var staðið fyrir Diploma móti fyrir unglinga. Hnefaleikafélag Reykjaness hefur átt stóran þátt í að koma af stað Diploma hreyfingu hérlendis, en Diplma box er tækifæri fyrir unglinga til að sýna fram á hvað þeir hafa lært gegn andstæðingi. Lagt er áherslu á létt högg undir stjórnuðum aðstæðum. Um helgina fór Natan Rafn Garðarsson á kostum í sinni fyrstu viðureign. Hann fór á móti hörðum andstæðingi og sýndi fram á fyrirmyndarkunn-áttu í íþróttinni. Spennandi að sjá hvert þessi ungi ofurhugi ætlar sér í fram-tíðinni, en hann er aðeins 12 ára gamall.

Keflavík sigraði í liðakeppni í taekwondo■uKeflavík sigraði í liðakeppni í taekwondo tækni sem haldin var um

helgina. Keppendur náðu góðum árangri og bætingu á mótinu, kepp-endur frá sjö félögum voru á mótinu. Lið Ármanns varð í 2. sæti og lið Aftureldingar í 3. sæti. Ástrós Brynjarsdóttir og Svanur Þór Mikaelsson voru valin bestu keppendur mótsins.

Suðurnesjamenn gera það gott í Qatar■uKarla sveit Íslands í sundi setti nýtt lands sveit ar met í 4x100 m skrið-

sundi á heims meist ara mót inu í sundi í 25 m laug í Doha í Qat ar. Sveit-in, sem synti á 3.22,48 mín út um og hafnaði í 16. sæti, var m.a. skipuð tveimur Suðurnesjamönnum, þeim Kristó fer Sig urðssyni og Davíð Hildi berg Aðal steins syni. Kristó fer, frá ÍRB, kom í mark í 200 m skrið-sundi á 1.50,04 mín út um og hafnaði í 53. sæti af 100 sund mönn um. Keflvíkingurinn Davíð Hildi berg Aðal steins son, sem búsettur er í Bandaríkjunum, varð svo í 39. sæti af 89 kepp end um í 100 m baksundi á 54,04 sek únd um. Krist inn Þór ar ins son kom 45. í mark í sömu grein á 54,68 sek únd um.

Andri Fannar æfir með KRGrindavík og Haukar einnig inni í myndinni

■uNjarðvíkingurinn Andri Fannar Freysson æfir þessa dagana með KR-ingum. Andri Fannar spilaði með KR í 3-2 tapinu gegn Víkingi R. í Bose-bikarnum um s.l. helgi. Frá þessu er greint á fótbolti.net. Andri hefur einnig verið að æfa með Njarðvíkingum, Grindvíkingum og Haukum að undanförnu. Andri er samningslaus og leitar sér nú að nýju félagi. Í sumar lék Andri vel með Njarðvíkingum en hann var áður á mála hjá Keflavík.

Page 31: 47 tbl 2014

ÆFINGABÚÐIRJENNY BOUCEK

10.-11. janúar 2015 TM-HÖLLINFyrir allar stelpur á aldrinum 8-17 ára (fæddar 1997-2006)ÆFINGAR:Yngri (2003-2006) eldri (1997-2002)9:00-11:00 11:00-13:00matur-afþreying matur-fyrirlestur13:30-15:30 15:30-17:30

Skráning: [email protected]

Verð: 9.500kr.

Jenny er yfirþjálfari búðanna og stýrir þeim ásamt fjölda valinkunnra þjálfara og leikmanna úr körfuknattleikshreyfingunni.

Tilvalin jó

lagjöf

Fyrirspurnir sendist á [email protected]

FJÓRAR HAGNÝTAR NÁMSBRAUTIR

Fisktækniskóli Íslands býður upp á fjölbreytt nám í sjávarútvegi á framhaldsskólastigi. Námið er hagnýtt tveggja ára nám sem er byggt upp sem önnur hver önn í skóla og hin á vinnustað. Nemendur geta valið sér námsleiðir í sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi.Verkefni og vinnustaðir eru valdir með hliðsjón af áhuga hvers og eins.

Nám í skóla - nám á vinnustað

Víkurbraut 56 240 Grindavík, [email protected]

FISKTÆKNI

Tveggja ára hagnýtt framhaldsskólanám til starfa í sjávarútvegi og fiskeldi.Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf.Á Fisktæknibraut er hægt að velja þrjár línur:Sjómennska/veiðar - Fiskvinnsla- FiskeldiHvert námsár skiptist í eina önn í skóla og eina á vinnustað undir leiðsögn tilsjónamanns (72 ein).

GÆÐASTJÓRN Eins árs nám í gæðstjórnun. Inntökuskilyrði: Hafa lokið námi í Fisktækni eða sambærilegu námi. Námsárið skiptist í fagbóklegar greinar og vinnustaðanám undir leiðsögn tilsjónamanns (36 ein).

Spennandi blanda bóklegs og verklegs náms sem gefur mikla starfsmöguleika eða til frekari menntunnar.

Nánari upplýsingar hjá starfsmönnum Fisktækniskóla Íslands í síma 412-5966 eða á www.fiskt.is Skólaakstur

Innritun hafin fyrir vorönn 2015

AÐALFUNDUR GSVERÐUR HALDINN MÁNUDAGINN 8. DESEMBER NK.

KL. 20.00 Í GOLFSKÁLANUM Í LEIRU.DAGSKRÁ FUNDARINS MÁ KYNNA SÉR

Á HEIMASÍÐU GOLFKLÚBBS SUÐURNESJA, GS.IS.

STJÓRN GS

Sjónvarp Víkurfrétta á ÍNN fimmtudagskvöld kl. 21:30

Þátturinn verður einnig aðgengilegur á vef Víkurfrétta í háskerpu

Sigga Eymeð sterkarskoðanir írímnaflæði

ÚTKALLí veðurofsa

Smíðar gítarúr vindlakassa

og kústskafti

Sjónvarp Víkurfréttaá vakt með Björgunar-sveitinni Suðurnes

Sigríður Eydís flytur sigurlag sitt úr Rímnaflæðifyrir áhorfendur Sjónvarps Víkurfrétta

Fékk allar skærustu tónlistarstjörnur landsins tilGrindavíkur og ætlar að halda Júróvísjón-tónleika!

Þorkell Jósef Óskarssonöryggisvörður

13 ára einhverfurtónleikahaldarifyllti Grindavíkurkirkju

Jólafötin kominGlæsilegt úrval af jólagjöfumHafnargötu 15 // Keflavík // Sími 421 4440

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

Page 32: 47 tbl 2014

vf.isvf.is

-mundiKoma konur í Garði til dyranna eins og þær eru klæddar...búnar að týna undirfötunum

FIMMTUDAGINN 4. DESEMBER 2014 • 47. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR

Una Sigurðardóttir Aðventa

Gróa Hreinsdótir Strax orðin ómiss-andi í Noregi...þarf að fljúga út á föstudag til að spila messu í

Stavanger á sunnudaginn kemur og svo aðra laugardaginn 13. des í Drammen fyrir Íslenska söfnuðinn í Noregi. Þetta lofar bara góðu. :)

Geirþrúður Ósk Geirsdóttir Lakkrístoppar XL :)

VIKAN Á VEFNUM

#víkurfréttir

Saga lögreglunnar í Keflavík er stórvirki þar sem rakin er saga löggæslu á Suðurnesjum allt frá upphafi. Höfundur verksins, Einar Ingimundarson, var sjálfur lögreglumaður í Keflavík um miðja öldina og því vel kunnugur aðstæðum lögreglumanna frá þeim tíma og til nútímans. Einar vann að þessu verki árum saman og lagði í það ómældar vinnustundir. Mörg eru atriðin sem skoða þarf í æviskrám og hann var óþreytandi við að draga þau fram úr ættfræðibókum, stéttartölum, dagblöðum og frásögnum manna hvar sem þau var að finna. Þegar Einar féll frá, árið 2012, hafði verkið tekið á sig endan-lega mynd en aðstandendur verksins hafa lagt á það lokahönd. Í sögu lögreglunnar er að finna æviskrár sjö lögreglustjóra og 260 lögreglumanna sem starfað hafa um lengri eða skemmri tíma í Keflavík, Njarðvík, Sandgerði og Grindavík. Mikill fróðleikur er í stórmerkum frásagnaþáttum 12 lögreglumanna sem spanna tímann frá upphafi seinni heimsstyrjaldar til dagsins í dag. Þar er sagt frá hinu fjölbreytta lífi og starfi lögreglunnar þar sem enginn dagur er öðrum líkur. Litríkar frásagnir af ballvöktum, brotamönnum, bú-fjársmölun, björgunarstörfum, sjúkraflutningum, umferðarstjórn, friðarstillingu og fangavörslu gefa einstaka innsýn í líf lögreglu-manna sem oft þurftu að starfa við það sem telja mætti ómögulegar aðstæður. Bókin er prýdd fjölda sögulegra ljósmynda frá starfsemi lögregl-unnar ásamt andlitsmyndum allflestra þeirra er þar koma við sögu.

Jón M. Ívarsson sagnfræðingur

FÆST Í NETTÓ REYKJANESBÆ OG NETTÓ GRINDAVÍK

Saga Lögreglunnar í Keflavík

eftir Einar Ingimundarson

Vinningar eru 5300 talsins og heildarverðmæti þeirra er

vel yfir 5 milljónir króna. Þar af eru 11 gjafabréf með Icelandair, fimmtíu tommu sjónvarpstæki, tíu gjafabréf í Nettó að upphæð 10 þúsund krónur auk margra annarra v inn-i n g a , s m æ r r i o g s t æ r r i f r á fjörutíum aðilum á Suðurnesjum. Þessi skemmti-legi og viðamikli jólaleikur hefur verið samstarfs-verkefni Víkurf-rétta og verslana á Suðurnesjum og er markmið hans að auka jóla-s t e m m n i n g u n a í desember. Þeir sem gera jólainn-kaup í þeim verslunum sem bjóða Jólalukkuna geta átt von á glæsilegum vinningum. Nettó og Kaskó, verslanir Samkaupa hafa verið stærstu samstarfsaðilar Vík-urfrétta í Jólalukkunni og koma

myndarlega að henni eins og undanfarin ár með samstarfsað-ilum sínum eins og Ölgerðinni og Vífilfelli sem hafa verið með frá upphafi.Fyrirkomulagið í Jólalukkunni er einfalt. Þegar verslað

er fyrir 5000 krónur í þeim versl-unum sem taka þátt í Jólalukk-unni fá viðskiptavinir afhentan Jólalukkumiða og sjá um leið hvort vinningur er á miðanum. Fólk getur þá nálgast vinninginn

strax hjá viðkomandi verslun eða þjónustuaðila. Ef það leynist hins vegar ekki vinningur á miðanum er ekki öll von úti því hægt er að setja nafn sitt á bakhlið miðans og skila honum í lukkupotta sem staðsettir

eru í Kaskó og í Nettó í Reykjanesbæ. Úr lukku-pottunum verða dregnir v e g l e g i r v i n n i n g a r þrisvar sinnum fram að jólum. Vinningar í úr-drættinum eru m.a. 100 þúsund króna gjafabréf í Nettó, þrjú gjafbréf með Icelandair, fjögur 15 þús. kr. gjafabréf í Nettó og árskort í Sporthúsinu á Ásbrú fleiri veglegra vinninga.Heildarverðmæti vinn-inga í Jólalukkunni er yfir 5 milljónir króna. Auk þeirra verslana sem

taka beinan þátt í Jólalukkunni eru fjölmörg fyrirtæki á svæðinu sem leggja til vinninga. Leikurinn stendur yfir fram að jólum eða á meðan upplag miða endist.

Á sjötta þúsund vinningar í Jólalukku VF-Hin sívinsæla Jólalukka Víkurfrétta hefst nú í byrjun desember með fleiri vinningum en nokkru

sinni fyrr í fjórtán ára sögu þessa vinsæla skafmiðaleiks sem vart þarf að kynna fyrir Suðurnesja-mönnum. Átján verslanir og fyrirtæki í Reykjanesbæ bjóða upp á Jólalukku í ár.

2014