sjonaukinn13 tbl 2014

8
Sjónaukinn 13. tbl 29. árg 26. mars-1.apr 2014 Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason Tertur Tertur Tertur Er veisla framundan? Marsipantertur, rjómatertur. brúntertur, kransakökur, rice crispy kransakökur, ístertur, brauðtertur, kaldir og heitir brauðréttir, himneskar sælur. Brauð og kökugerðin ehf Hvammstanga sími 451-2511 Reiðhallarsýning Þyts, Hestar fyrir alla, verður laugardaginn 29. mars n.k. í Þytsheimum á Hvammstanga kl. 13:00. Mjög fjölbreytt sýning þar sem sjá má hversu fjölhæfur íslenski hesturinn er og hversu stórum hópi fólks hann hæfir. Knapar frá barnsaldri upp í fullorðinsár. Knapar frá algerum byrjendum til mikilla reynslubolta í kennslu, þjálfun og keppni. Aðgangseyrir kr. 1.000. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Hlökkum til að sjá ykkur Undirbúningsnefndin

Upload: karlasgeir

Post on 22-Mar-2016

237 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

http://simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/sjonaukinn13.tbl.2014.pdf

TRANSCRIPT

Page 1: Sjonaukinn13 tbl 2014

Sjónaukinn 13. tbl 29. árg

26. mars-1.apr 2014 Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Tertur Tertur Tertur

Er veisla framundan?

Marsipantertur, rjómatertur. brúntertur,

kransakökur, rice crispy kransakökur, ístertur,

brauðtertur, kaldir og heitir brauðréttir, himneskar sælur.

Brauð og kökugerðin ehf

Hvammstanga

sími 451-2511

Reiðhallarsýning Þyts,

Hestar fyrir alla,

verður laugardaginn 29. mars n.k. í Þytsheimum á Hvammstanga kl. 13:00.

Mjög fjölbreytt sýning þar sem sjá má hversu fjölhæfur íslenski hesturinn er

og hversu stórum hópi fólks hann hæfir.

Knapar frá barnsaldri upp í fullorðinsár.

Knapar frá algerum byrjendum til mikilla reynslubolta í kennslu, þjálfun og

keppni.

Aðgangseyrir kr. 1.000. Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Hlökkum til að sjá ykkur

Undirbúningsnefndin

Page 2: Sjonaukinn13 tbl 2014

Á döfinni

Hvað-Hvar

Þriðjudaginn 25. mars

kl.20:30 Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Húnvetninga 12

Fimmtudaginn 27. mars

kl.13:00 Aðalfundur fjárræktarfélaganna í Miðfirði 13

kl.20:00 Aðalfundur Kvenfélagsins Freyju 13

kl.20:30 Aðalfundur Svd. Káraborgar 12

Laugardaginn 29. mars

Hestar fyrir alla-reiðhallarsýning Þyts 11

Þriðjudaginn 1. apríl

kl.19:30 Aðalfundur Félags Þroskahjálpar 12

kl.20:00 Gömlu dansarnir 13

Þriðjudaginn 8. apríl

kl.16:00 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurl. Vestra 13

Þriðjudaginn 15. apríl

Aðalfundur Umf. Kormáks 13

Sjónaukinn fyrir þig og þína

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Auglýsingar verða að hafa

borist fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöldum

Netfang: [email protected]

Page 3: Sjonaukinn13 tbl 2014

Aðalfundur

Aðalfundur fjárræktarfélaganna í Miðfirði verður haldinn

í Félagsheimilinu Ásbyrgi fimmtudaginn 27 mars kl 13:00.

Gestur fundarins verður Björn Steinbjörnsson,

héraðsdýralæknir.

Stjórnirnar

Aðalfundur Kvenfélagsins Freyju verður haldinn í Dæli fimmtudaginn 27.mars kl:20:00

Venjuleg aðalfundarstörf.

Kosningar.

Önnur mál.

Nýjir félagar velkomnir.

Stjórnin.

Aðalfundur Félags Þroskahjálpar

Aðalfundur Félags Þroskahjálpar í Skagafirði og Húnavatnssýslum verður

haldinn í Eyvindarstofu (efri hæð Pottarins) á Blönduósi, þriðjudaginn

1.apríl kl.19.30. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf.

Boðið upp á léttan kvöldverð.

Allir áhugasamir velkomnir.

Stjórnin.

Aðalfundur Umf. Kormáks

verður haldinn þriðjudaginn 15.apríl

Í Félagsheimilinu Hvammstanga (neðri hæð undir svölum).

Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf.

Nánar auglýst síðar

Stjórnin.

Page 4: Sjonaukinn13 tbl 2014

Ágætu íbúar Húnaþings vestra B- listi Framsóknar býður fram eftirtalda íbúa til að leggja sitt af

mörkum til að gera sveitafélagið okkar enn eftirsóknarverðara:

Málefnahópastarf verður auglýst síðar.

Framsóknarfélag Húnaþings vestra

1. Elín R Líndal Lækjamóti

2. Ingimar Sigurðsson Kjörseyri

3. Valdimar Gunnlaugsson Hvammstanga

4. Sigríður Elva Ársælsdóttir Hvammstanga

5. Gerður Rósa Sigurðardóttir Hvammstanga

6. Sigtryggur Sigurvaldason Litlu-Ásgeirsá

7. Sigurður Kjartansson Hlaðhamri

8. Sigrún Waage Bjargi

9. Ragnar Smári Helgason Lindarbergi

10. Anna Birna Þorsteinsdóttir Þórukoti

11. Guðmundur Ísfeld Syðri-Jaðri

12. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Hvammstanga

13. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hvammstanga

14. Þorleifur Karl Eggertsson Hvammstanga

Þetta er ekki apríl gabb!

Gömlu dansarnir! Gömlu dansarnir verða í Nestúni

þriðjudaginn 1. apríl, 2014,

kl. 20 til kl. 23, Bjössi og Benni sjá um fjörið.

Ekkert aldurstakmark, allir velkomnir,

aðgangseyrir 500 kr.

Eldri borgarar.

Page 5: Sjonaukinn13 tbl 2014
Page 6: Sjonaukinn13 tbl 2014

Fréttatilkynning frá Handverkshátíð: Nú fer hver að verða síðastur að sækja um á Handverkshátíð 2014

Hátíðin sem nú verður haldin í 22. sinn velur ríflega 100 sýnendur úr fjölda umsókna. Þeir eru lærðir sem leikir af öllu landinu og selja fjölbreytt handverk og hönnun. Stemningin á sýningarsvæðinu er einstök, það sanna þær 15-20 þúsund heimsóknir sem sýningin fær nú árlega. Hátíðin fer fram dagana 7. – 10. ágúst og rennur umsóknarfresturinn út 1. apríl. Umsóknareyðublað og allar nánari upplýsingar má finna á www.handverkshatid.is

Verslunarminjasafn

Bardúsa er að leita að

starfsmanni í fullt starf

sumarið 2014

Viðkomandi þarf að vera

þjónustulundaður, með

gott vald á enskri tungu,

hafa þekkingu á handverki og áhugasamur um safnið.

Frekari upplýsingar hjá Unni í síma 869-6327 eða á

[email protected]

Page 7: Sjonaukinn13 tbl 2014

Aðalfundur Ferðamálasamtaka

Norðurlands vestra

Verður haldinn á Eyvindarstofu Blönduósi,

þriðjudaginn 8. apríl n.k. kl. 16.00

Venjuleg aðalfundarstörf

Við hvetjum ykkur til að mæta og taka þátt í öflugu samstarfi

Ferðamálafélaganna á Norðurlandi vestra

Friðrik Pálsson ætlar að koma okkur í réttar stellingar fyrir sumarið

með hvattningarerindi.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Stjórn Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra

Page 8: Sjonaukinn13 tbl 2014

Þjónusta í boði- óskast

Hvað Þjónustuaðili tbl

Starfsmaður óskast Bardúsa 13

Hver að verða síðastur Hanverkshátíð 13

Góð hugmynd? N4 13

Sumarstörf Húnaþing vestra 12

Styrkir Húnaþing vestra 12

Laus störf Hótel Edda Laugarbakka 12

Páskaslátrun SKVH 12

Snyrting Helen Hrólfsson 12

Vinnuvélanámskeið Ökuskóli Norðurlands vestra 12

Bifreiðaskoðun Frumherji 11

Starf til umsóknar Grunnskóli Húnaþings vestra 10

Starsfmenn óskast Heilbrigðisstofnun Vesturlands 10

Auglýsendur ATHUGIÐ!

Auglýsingar verða að hafa

borist fyrir kl. 21:00

mánudagskvöldum

Vinsamlegast skilið auglýsingum inn

fyrir tilsettan tíma.

Netfang: [email protected]