arbaejarbladid 10.tbl 2011

16
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] 10. tbl. 9. árg. 2011 október Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Lið frá Fylki stóðu sig vel á alþjóðlegu knattspyrnuhátíðinni Rey Cup sem fram fór hér á landi. Hér eru þjálfarar 4. flokks, Ruth Þórðar og Hemmi, í miklu stuði á hátíðinni en við greinum nánar frá henni í máli og myndum á bls. 8 og 9. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir Þriðjudags- tilboð! Líter af ís köld sósa ný og gömul DVD á kr. 890,- Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 %-2% 0 ,%% )3!"" # #"(% %0(! "0" )3!"" - #+" $$ - ***%& www.skadi.is Aðstoð við innheimtu slysabóta og alhliða lögmannsþjónusta Lögmenn Árbæ Nethyl 2 - 110 Rvík Gabriel Ódýrar og góðar snyrtivörur

Upload: skrautas-ehf

Post on 23-Feb-2016

238 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Árbæjarblaðið 10.tbl 2011

TRANSCRIPT

Page 1: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­ið Op ið virka daga frá

kl. 9-18.30Laug ar -

daga frá kl. 10–14

Hraun bæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.is

10. tbl. 9. árg. 2011 október Frétta blað íbúa í Ár bæ og Graf ar holti

���� ������������������� � �

����� ���

� � � � �� � � �� � � � � � � � �� �������+%��������������#�'-��%

����� ����������������������������

� ��

��

� � �� � �

���������������������� �

�������������������� �������������� ����� �����

� � � � �

� �� �

��

��

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � �� � � � � � � � � � � � �

Lið frá Fylki stóðu sig vel á alþjóðlegu knattspyrnuhátíðinni Rey Cup sem fram fór hér á landi. Hér eru þjálfarar 4. flokks, Ruth Þórðar og Hemmi, í miklustuði á hátíðinni en við greinum nánar frá henni í máli og myndum á bls. 8 og 9. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Þriðjudags-tilboð!

Líter af ís köld sósa

ný og gömulDVD á

kr. 890,-

SkalliHraunbæ 102Sími: 567-2880

� � � �� � � � � � �� �

�� ��

� �

S N

� ����+%�����������0 - � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � �������������������������������������������������������������������������

� � �

�� �

� � ��

� ���

� � ��-�&-!�

�� � � � �

� � �

� � � �

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �� � �� �

� � � � � � � � � � �

� � �� �� � �

� ��

��

� � �� � �

�%-��2%���0���,%��%�)��3��!�""�#���#"�(%

�%0��(!�"0�"�)��3��!�""��-��#+��"�$$ ��-�***��%�� ���&���� �� �

� � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� �

� �

��

� � �

www.skadi.isAðstoð við innheimtu

slysabóta og alhliða

lögmannsþjónusta

Lögmenn ÁrbæNethyl 2 - 110 Rvík

Gabriel

Ódýrar og góðarsnyrtivörur

Page 2: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Íslensk menning, skáldverk, mynd-list, tónlist, lög og reglur samfélagsinsokkar eru að stórum hluta grundvölluð ákristnum trúargildum. Það er sjálfsögðkrafa að við kennum börnum okkargrundvallaratriði kristinnar trúar oggilda til þess að gera þau læs á umhverfisitt og smafélag. Við erum svo lánsömað undanfarin ár og áratugi hefur fjöl-menning aukist og gefið okkur tækifæriá að auka víðsýni okkar og þekkingu ámismunandi trúarbrögðum og menning-arheimum. Það er augljós skylda aðvernda hagsmuni heildarinnar meðgagnkvæmri virðingu. Samtal ogfræðsla gegna þar lykilhlutverkum.Skólinn er ein af grunnstoðum sam-félagsins okkar. Það sama á við umkirkjuna. Mikilvægt er að traust ríki þará milli og eðlilegur samgangur og sam-vinna þar sem við á byggi á gagn-kvæmri virðingu.

Í Árbæjarsöfnuði þar sem við undir-rituð þjónum sem prestar eru fjórirgrunnskólar. Við höfum átt því láni aðfagna að eiga góð samskipti sem viðteljum að báðir aðilar hafi hagnast á.Það er um nokkuð langan veg að farafyrir börnin í Norðlingaholti, Selás-hverfi og Ártúnsholti að sækja starf semsex til níu ára börn (STN) annarsvegarog tíu til tólf ára (TTT) hinsvegar eigaþess kost að stunda. Í samstarfi við ÍTRog að sjálfsögðu með vitund og viljaforeldra höfum við geta boðið börnumþessa hverfa sömu þjónustu með því aðfá inni í frístundaheimilum með starfið.Ekkert barn tekur þátt nema um sé að

ræða skriflegt samþykki foreldra eðaforráðamanna. Þetta hefur gengiðhnökralaust árum saman. Fyrir jólinhöfum við tekið á móti rúmlega 2000leikskóla- og grunnskólabörnum í kirkj-unni. Þetta hafa verið hátíðlegar ognotalegar stundir. Stór hluti barnannahefur einnig komið að hlýða á boðskapkirkjunnar um páska. Meðan enn eruhaldin helg jól með tilheyrandi gjöfum,veislum og fjöldkylduboðum er mikil-vægt að börnin okkar viti hvers vegna.Stærsti hluti barnanna er skírður tilþeirrar trúar og vitanlega hefur kirkjanaukna skyldu gagnvart þeim en öll börnættu að fá að vita um hvað hátíðin snýst.

Gangkvæm virðing og víðsýni erekki best sýnd með því að gera tilrauntil þess að skapa samfélagið er geril-sneytt þeirri trú sem mótað hefurviðhorf í gegnum aldir. Vissulega erumiklar breytingar og þeim ber að fagnaog þeim ber að gefa nýtt rými. Það fæstekki með því að afneita því sem er.

Fagþekking á sviði áfalla og sálgæsluer mikil meðal presta. Sú þekking hef-ur komið sér vel þegar áföll hafa orðiðinnan skóla eða meðal nemenda eðastarfsfólks. Það er vegið að starfsheiðriokkar stéttar þegar rætt er um að fá fag-fólk í okkar stað. Við erum fagfólk meðfimm ára háskólanám og mörg meðsérþekkingu innnan sálgæslu og áfall-ahjálpar. Við erum alltaf á vaktinnitilbúin þegar til okkar er leitað og skól-ar hafa nýtt sér þá þjónustu og húnþökkuð.

Við hvetjum foreldra til að láta í sérheyra. Við fögnum aukinni fræðlsu

ólíkra trúarbragða og mismunandilífsskoðana í skólakerfinu.

Við höfum ásamt starfsfólk barna- ogæskulýðsstarfs Árbæjarsafnaðar lagtokkur fram um að eiga gott samstarf viðnærsamfélagið. Við höfum lagt okkurfram um að mæta einstaklingum þarsem þeir eru staddir í lífinu á sorgar- oggleðistundum. Við munum halda þvíáfram. Sem prestar Þjóðkirkjunnar get-um við sagt að kristin kirkja á engahagsmuni aðra en hagsmuni þess sam-félags sem hún þjónar. Heilbrigði, ör-yggi og félagsauður samfélagsins eruþeir hagsmunir sem Þjóðkirkjan stendurvörð um og skuldbindur sig til að hlúaað. Við erum vissulega kirkja og stórhluti starfseminnar felst í því að veraþjónustumiðstöð í nærsamfélaginu. Viðviljum vera í góðum samskiptum ogeiga gott samstarf við alla aðra semvinna með börnum og unglingum. Þaðhöfum við gert og ætlum okkur að geraáfram. Við höfum í störfum okkar lagtáherslu á gildi umburðalyndis,jákvæðni. Við höfum forðast hiðneikvæða og minnt á elskuna til náung-ans. Við höfum aldrei litið svo á að viðværum að höndla sannleikann en vissu-lega leitum við hans. Það er mikilvægtfyrir börnin í samráði viðforeldra/forráðamenn þeirra að fá sembreiðustu mynd af lífinu. Það verðurekki gert með boðum og bönnum. Viðviljum opið og heiðarlegt samfélag þarsem allir fái að njóta sín.

Þór Hauksson og Sigrún ÓskarsdóttirPrestar Árbæjarsafnaðar

Toppmaður til Fylkis Á dögunum, skömmu áður en blaðið fór í prentun, var gengið frá

ráðningu nýs þjálfara hjá Pepsídeildarliði Fylkis í knattspyrnu. Fyrir val-inu varð afar vandaður og snjall þjálfari, Ásmundur Arnarsson.

Ásmundur hefur verið mörg undanfarin ár þjálfari hjá Fjölni í Grafar-vogi og unnið þar frábært starf. Hann á að baki tveggja ára dvöl í efstudeild með lið Fjölnis og tvívegis stýrði hann Fjölni í úrslitaleik bikar-keppninnar.

Ólafur Þórðarson hefur verið við stjórn hjá Fylkii undanfarin ár og ekkináð merkilegum árangri. Fylkir hefur haldið sjó í efstu deild lengstum ogá síðustu leiktíð sigldi liðið afar lygnan sjó nánast allt sumarið. Mikið erum unga og efnilega leikmenn innan Fylkis líkt og verið hefur hjá Fjölniundanfarin ár og Ásmundur kann til verka við slíkar aðstæður.

Margir hafa verið afar óhressir með framkomu Ólafs Þórðarsonar ífjölmiðlum og hægt er að taka undir að hann hefur ekki verið góðauglýsing fyrir félagið út á við. Á þessu sviði er munurinn mikill á Ólafiog Ásmundi. Hvort það skilar betri árangri á knattspyrnuvellinum skalósagt látið en margir Árbæingar bíða enn óþreyjufullir eftir því að liðFylkis skipi sér í allra fremstu röð liða hérlendis og að toppbarátta allt tilenda leiktíðar verði hlutskipti liðsins. Vonandi styttist í að Fylkir verðiraunverulegur þátttakandi í baráttunni um Íslandsmeistaratitil. Nú erubjartir tímar framundan og mikið til af efnilegum og góðum knattspyrnu-mönnum innan félagsins. Stjórn deildarinnar virðist vera í góðum hönd-um og víst er að þolinmóðir stuðningsmennirnir verða alltaf til staðar. Ánæstu leiktíð mun því reyna mikið á leikmenn og nýjan snjallan þjálfara.

Nýverið­ féll­ frá­dyggur stuðningsmaður Árbæjarblaðsins, VilhjálmurÞór Vilhjálmsson hárskeri. Villi Þór, eins og hann var jafnan kallaður, varí föstum viðskiptum árum saman við fyrirtæki okkar.

Vilhjálmur varð aðeins 58 ára gmall. Hann var lengi liðtækur knatt-spyrnudómari og einn þekktasti hárskeri landsins um áratuga skeið. Hann

var ekki aðeins fagmaður fram í fingurgóma. Hannvar snjall í að finna upp á ýmsum skemmtilegumnýjungum sem jafnan vöktu mikla athygli.

Um leið og við þökkum öll viðskiptin og kveðjumfrábæran dreng og góðan vin sendum við aðstand-endum innilegar samúðarkveðjur.

Út­gef­andi: Skraut ás ehf. Net­fang: [email protected]­stjóri­og­ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit­stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net­fang­Ár­bæj­ar­blaðs­ins: [email protected]Út­lit­og­hönn­un: Skraut ás ehf.Aug­lýs­inga­stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected]­un: Lands prent ehf.Ljós­mynd­ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif­ing: Ís lands póst ur.Ár­bæj­ar­blað­inu er­dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Ár­bæ,­Ártúns­holti,­Graf­ar­holti,Norð­linga­holti­og­einnig­er­blað­inu­dreift­í­öll­fyr­ir­tæki­í­póst­núm­eri­110­­og

113­(660­fyr­ir­tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Frá prestum í Árbænum- um samskipti Reykvískra skóla við trú- og lífsskoðanafélög

Page 3: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

FERSKT NAUTAVEISLU100% NAUTAHAKK

FERSKT BLANDAÐ HAKK

FROSNAR KJÚKLINGABRINGUR

FERSKUR GRÍSABÓGUR

OPERA BLEIK HANDSÁPA

MYLLU HEIMILISBRAUÐ

FERSKUR ÚRB. GRÍSAHNAKKI

598 KR.KG

898 KR.KG

1195 KR.KG

998 KR.KG

100% NAUTABORGARAR MEÐ BRAUÐI

598 KR.PK1

SPAGHETTI 1 KG249 KR.

PEPSI & PEPSI MAX 2 LTR

189 KR.2 LTR.

129 KR.1 LTR.

79KR.1/2 LTR

1395 KR.KG

1498 KR.900G

MEIRA KJÖTMINNA BEIN

OS BRAUÐOSTURT I L B O Ð

998 KR.KG 159 KR.385G

298 KR.300 ML

JURTAKRYDDAÐ GRILL LAMBALÆRI

1395KR. KG

SÉRSKORIÐ FERSKT LAMBALÆRI

9844981

1

891189

AFROS AAR KAF SNNORF

ALJJÚÚKLLIN AABAL GGNJJ KJKKKK

98449810G09.RR.KKR

S OSÐUARBS

BRINGUURGNIRB K

RUTOS

291129.RTTR1 L.RKKR

792 L//2 L11/.RKKR

RTTR

I & I & SSPPEEPP2 L

1RKKR

P X & XAAI MI MSSPPEE & P & PRT2 L LT

89.

1189.RTTR2 L.R

S OSÐUARBS

9OBLT IR8 K99

MYLLLLYYYLMMMYLLLYYYLM

RUTOSÐO

GKKG.R

LULLU ÐUARBSSBLIIMIEHULLU ARSM

9 559 115G55G83.RKKR

Ð

GAPS

GKI 1 TTEHG

9

8 998 9GKKG.RKKR

5K

8 998 559GKKGRKKR

4242

R

8 998 8

9 9 RR.RKKK9 444

R ÚF RSKUR R Ú ÚKUUUR ÚUR ÚKKKUKURSSSKSKRRRSRSFEEERERFFEFE

R Ú BB.BB.RRRBRB I Ú ÚR ÚR KKANHASÍRRÍG ÍGKKG.RKKR

KF KKUURSSSKURRRSFEEERFFE

K

RR RUUR UBAABSRG ÓGÍGKKG.RKKR

T BKSREF

KKAÐ HADNALT B K

8 998 8GKKG.RKKR

ÐÉSÉRRSSKORIÐÉ IROKÉS

A

539951139KG.RKKR

FERRS TT LAM AAMBBMAALLTKSKKFEF

RPERA A RRRA BRA BPEEERERPPPEPEOOOÆALÆRIRÆLLA

KA A LL IIKEIIKIKEEEIEILLA B B B BL BL APPAÁÁPSDANH

8 998 2LM003.KRR.

A

TKSREF%

ULSIEVAAVTTAUNAT%%

5 995 191GKKG.RKKR

539951139KG.RKKR

%001

RARAGROBATUAN

8 5998 1PK1.RKKR

R

%10 %%0001

%% KKAHATAUN

YJU TAAK YYDDDYKRRKTATTTATAJ RRUJ

MAAÐ G GRILL LAMBMAAL L LLLÐ G IR GAADD

%001MÆAALÆRIRÆLLAABB

RARAGROBATUANIÐUARBÐEM

R

Page 4: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Fjölskyldan okkar er svo heppin að íhverju horni leynist góður veiðimaðureða áhugasamur matgæðingur. Við ýmistveiðum fugla eða fiska, tínum villisveppiog ber, ræktum allar okkar fersku krydd-jurtir og fleira til að gera matinn „okkar“.Hér er brot af því besta fyrir þessa árstíð.Allar uppskriftirnar eru fyrir 4-6.

Villisvepparisotto

Lófafylli af þurrkuðum villisveppum.2 msk. olía til steikingar.2 msk. smjör.1 laukur – fínt saxaður.nokkrar greinar ferskt timían.350 gr risottohrísgrjón (skoluð).1 dl hvítvín.1 l sveppasoð (vatn og sveppakrafturásamt hluta af sveppavatninu).50-100 gr. parmesanostur.2 msk. smjör.Salt, pipar og lófafylli af ferskri stein-selju.

Sveppirnir eru bleyttir upp í volguvatni í ca klukkutíma, sveppirnir síðansigtaðir frá og vatnið geymt, olía og smjörhitað í stórum potti og sveppirnir steiktirmjög vel eða þar til þeir verða stökkir.Lauknum bætt við og hann léttsteiktur ogsvo er grjónunum bætt við ásamt timían

og steikt í smástund. Mikilvægt er að öllgrjónin séu hjúpuð af feitinni í pottinum.Hvítvíninu bætt við og látið suðuna komaupp. Síðan er sveppasoðinu bætt út ísmátt og smátt og hrært vel í öðru hverju.Þetta ferli á að taka ca 30 mínútur. Þá ættugrjónin að vera orðin fullkomlega meyr.Smakkið til með salti og pipar. Að lokumer smá smjörklípu bætt við og ostinum.Skreytt með steinselju og borið fram meðgóðu brauði.

Gæsasúpa

4 gæsalæri.Salt og pipar.2 msk. olía.2,5 dl hvítvín.100 gr. sveppir.20. gr. þurrkaðir villisveppir.1 l villisoð (vatn og villikraftur). ½ dl brandy eða koníak. 1 dl púrtvín.1 dl rjómi. 1 dl rjómi – til að þeyta.

Villisveppir settir í vatn í klukkustundog vatnið síðan geymt. Lærin söltuð ogpipruð og steikt í potti í olíunni og látinkrauma í 3-4 mínútur. Saxaðir sveppirnirsettir út í og steiktir með í 2 mínútur. Vill-isveppir settir út í og 2 dl af sveppavatn-

inu bætt við. Brandý, púrtvíni og villisoðibætt við og látið sjóða í 90 mínútur viðvægan hita. Takið lærin upp úr og skeriðaf beinunum, gætið þess að taka allar sin-ar frá. Kjötinu síðan bætt út í aftur ogsoðið í 10 mínútur til viðbótar. Síðan erallt maukað með töfrasprota og rjómabætt við. Smakkið til með salti og pipar.Ef súpan er þunn má þykkja hana smá-vegis með sósujafnara. Súpan er svo bor-in fram með smá skvettu af léttþeyttumrjóma.

Unaðsleg súkkulaðimús

300 gr. gott súkkulaði ( t.d. toblerone )2 eggþ2 tsk. flórsykur.4 dl þeyttur rjómi.Villt jarðaber, bláber eða hvaða ber semhugurinn girnist.

Saxið súkkulaðið létt og bræðið svo yf-ir vatnsbaði. Þeytið saman egg og flór-sykur og hrærið varlega saman við súk-kulaðið. Kælið lítillega og bætið síðanþeyttum rjóma við með sleif. Setjið í fal-legar skálar og látið standa í kæli í 2-3

klst. Skreytið með fallegum berjum. Efvillt ber eru ekki til staðar er líka gott aðnota t.d. hindber.

Verði ykkur að góðu. Friðrika og Eiríkur

Ár bæj ar blað iðMat ur

4

Mat gæð ing arn ir

Sjálfbær villibráðar-

veisla

Henrietta og Gunnarnæstu matgæðingar

Friðrika Þórleifsdóttir og Eiríkur Stefánsson í Krókavaði 19, skora áHenriettu Gísladóttur og Guðjón Gunnarsson í Móvaði 29, að koma með upp -skrift ir í næsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir hennar í næsta

Ár bæj ar blaði í nóvember.

Matarfjölskyldan í Krókavaði. Frá vinstri: Friðrika, Katrín, Karen, Eiríkur og Klara. ÁB-mynd PS

Hafðubankann með þér

Þú getur fengið „appið“í símann á m.isb.is

Snjallsímaforrit „app“ er, eins og nafnið bendir til, forrit sem bætir eiginleikum við snjallsímann þinn. Með „appinu“ okkar getur þú tengst Netbankanum þínum í gegnum farsímann og nálgast margvíslega þjónustu.

Yfirlit og staða reikningaYfirlit og staða kreditkortaMillifærslurMyntbreyta og gengi gjaldmiðlaSamband við þjónustuverStaðsetning útibúa og hraðbanka

Þú færð nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/farsiminn

Skannaðu kóðann til að sækja „appið“ frítt í símann.

Íslandsbanki býður fyrstur íslenskra banka upp á snjallsímaforrit

Page 5: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Frábærar vörur frá Coastal Scents og Sigma á Gloss.is á mjög góðu verði

www.gloss.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500Tvær fallegar snyrtibuddur frá Sigma

88 augnskugga-pallettur - Margar gerðir - Frábær verð

88 Ultra Shimmer

eye shadow

palette

88 Warm palette

88 color

eye shadow

palette

88 Metal

Mania

palette

Hágæða burstasett frá Sigma

12 burstar

í setti

7 burstar í setti

Page 6: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Risapokinn er spennandi nýjung fráGámaþjónustunni hf. Hann er frábærlausn fyrir úrgang sem víða fellur til oghentar mörgum sem standa í húsabreyt-ingum, garðvinnu eða öðrum fram-kvæmdum. Sumstaðar er erfitt að komagámum við og þá er Risapokinn nýr ogódýr valkostur.

Risapokinn er nafnið sem við höfumgefið þessari nýju þjónustu. Um er aðræða tvær stærðir af pokum XL sem er85x85/85 cm og XXL sem er90x180/70 cm. Bíll með krana ernotaður til að hirða pokana eftir að þeirhafa verið fylltir. Til að gæta ýtrustuhagkvæmni gerum við ráð fyrir að salapokanna verði á heimasíðu okkar risa-pokinn.is. Þar er líka pöntuð og greiddhirðing pokanna ásamt eyðingargjöld-um á öruggri síðu. Í pokann má setja ná-nast allt nema spilliefni og lífrænan úr-gang.

Til að byrja með er þessi þjónustaeingöngu á höfuðborgarsvæðinu.Kynnið ykkur kosti risapokans á risa-

pokinn.is. Fáð´ann, fyllt´ann og viðsækjum´ann!

Ár bæj ar blað iðFréttir6

Ásmundur Arnarsson er tekinn við Fylki í Pepsídeildinni. ÁB-mynd PS

Ásmundur til FylkisÁsmundur Arnarsson er tekinn við liði Fylkis i Pepsídeild karla í

knattspyrnu. Þetta var tilkynnt skömmu áður en Árbæjarblaðið fór íprentun.

Ásmundur þjálfaði áður hjá Fjölni í Grafarvogi og náði þar frá-bærum árangri. Hann stýrði Fjölni tvö keppnistímabil í efstu deild ognáði auk þess að koma liði Fjölnis tvívegis í úrslit bikarkeppninnarsem er hreint út sagt magnaður árangur.

Ásmundur tekur við af Ólafi Þórðarsyni sem náði ekki mjöggóðum árangri með Fylki. Á nýafstaðinni leiktíð var árangur Ólafsþó viðunandi. Lið Fylkis sigldi lygnan sjó með marga unga ogreynslulitla leikmenn innanborðs. Þá hurfu leikmenn til erlendra liðaog skildu eftir sig skörð.

Árbæjarblaðið óskar Ásmundi velfarnaðar hjá Fylki.

Risapokinn - ný lausn frá Gámaþjónustunni

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

&

HÓLAGARÐI · LÓUHÓLUM 2-4 · SÍMI 557 5959

Fætur fegurð

HÓLAGARÐI · LÓUHÓLUM 2-4 · SÍMI 557 5959

Fætur fegurð

Edda B. Skúladóttir tekur við fyrsta Risapokanum úr hendi Atla Ómarssonarhjá Gámaþjónustunni.

Risapokinn hífður á bíl Gamaþjónustunnar.

- tekur við af skagamanninum Ólafi Þórðarsyni

Page 7: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

����!���!�!�(��!���!%��������������������2�0&'�#��""��6.%��&�!��%(�����#%� �%�%�-���%4��1������� (''���'(%�-��%���%)#��6�(������'���4�,� ���(�� ����� ����������������������� ����������� � 6�%��%���"�� %�

��&'���4&'�4��&�!�)/ ��%�,�-�����'� �����1& (���%"��2�0&'�#��""��6.%��,1' ���4�������&'�%�&�!��-�� �4�/!%(!����7�""����#�'.��%�������""�4

7��%%���*%��%�7,��"���''�7���%�"1%��%��(%�,%�!.'(!��6,���%��&-4(&'(��/%"�"�&�!�7�(��%(�!�4�-�1& (�,� ���&�. ��-���%4��1�

�#''�#%4&$#%���%����7��!�+""(�6.%(�#��2�0&'��#��!("(�7�(���$$�#&'��)�4��4�'%*�����/%*�����%"��*���%�7�""����4�7��!� -4��&�!�� %����&'�-�� �4�/!%(!���6�(��%(�(!���!!'(�'�#�������/%"�,��%(""&�. �� �%��

�0&"14�4��4�� �4�/!%(!��%�!�/��&'.%'�����������%!�'%�%��6�4��%�(!���.%(!�&�""(!�&'1%%��"�71%��%/�(%�&�����'� �(!�&�!��%(���%4�%�'� ��0&"14�&�����#%� �%���6�%��%��#''��""�&)14��,&�!'�.4%��&)��"�4&'/4(�&�!��%�!�/���#''�7���%�)�4(%��%(�& 1!�0'���3'�&)14�4��%���""���!�/��&'.%'#��� #''��"�&�''�%�)�%4��($$�("���%"�%. (%�#���""�4�&�!��1��%�7�&&(!�� �%��

#%� �%�%�7(%���������4��#!��!�4�)��"����#4�4��%�($$�,��� )�%��%#&&�)��"���*%�%�/ ��/%"&�!��%(�-��1& (��4�� �4�/!%(!��6��%��%(�!�/��%0!�.4�%�#���/%"("(!� -4(%�!�/��)� �-�7��!�+ �/%*���&�'%�4��)�%4���4�&�, �&/�4(�-� �����"��#%� �%�%�7(%����4��#!��!�4���%%($#���

��"#�!�.�""��,�%�!��'��+"�$%����

���)��%�����#%� �%�%��+ ��4&'�4���""���%���%4�!�4�'� �'��'� �/%*���&���%"��*���%���5!���*%�%��)�%'���%"��%�����������!��� �(%�����!���.4�&)��"�4&'�4���*%�%��/%"�"�0'��#���""������"�%�'� �&'�4�%��*%�%��/%"�"�����#%� �%�%�)� ������/���.4�0'��4&'�4����1& ()/ (%�-�� ��%� ��4��14���""�#��0'�0%��%���%)#�����/%"(!�*���%�)�%4(%�)��''�7�4�/%*����&�!�7�(�7�%�"�&'�7�""����4�7��!� -4��&�!���&'�,

!�4�"�7�(��%(�-����)�&'("���,�#��(%����� ������ �����������������

� �,��*"���'����$!���$��!�������������#)��!������������������-��!���!���!�!�"���%����� ��#�� �'""���'����$!���#���!���#�(�"(����������������������������������������,��$�$��"(,���'�%�,������")���!#(����

����������� ���������������������

��&���

� �

Opinn fundur með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur

oddvita borgarstjórnarflokks Sjálfstæðismannaverður haldinn mánudaginn 17. október kl: 20:00

í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Árbæ, Sélási, Ártúns-

og Norðlingaholti

Gestur fundarins er Hanna Birna KristjánsdóttirFundarstjóri er Atli Kristjánsson formaður félags

Sjálfstæðismanna í Árbæ, Sélasi, Ártúns- og Norðlingaholti

Við hlökkum til að sjá sem flesta á fundinum.

Staður: Hraunbær 102b (við hliðina á Skalla)Kveðja, stjórnin

Hanna Birna Kristjánsdóttiroddviti borgarstjórnarflokksSjálfstæðismanna

Atli Kristjánsson, fundarstjóri,formaður félags Sjálfstæðismannaí Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti

Page 8: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

Ár bæj ar blað ið Fréttir

9

Vodafone Rey Cup, alþjóðleg knatt-spyrnuhátíð í Reykjavík, var haldin í tí-unda sinn á liðnu sumri í Laugardalnum.Hátíðin er haldin fyrir knattspyrnufólk,bæði stráka og stelpur á aldrinum 13 - 16ára. Met var slegið þetta árið, 120 lið meðum 1700 þátttakendum. Sex erlend liðmættu á mótið ásamt erlendum dómurum.Fylkir var með fjögur lið, tvö úr 3. flokkikvenna og tvö lið úr 4. flokki kvenna.Fylkisstrákarnir voru ekki með þetta árið,voru að keppa erlendis. Stelpurnar gistu í

Vogaskóla við gott atlæti á meðan mótiðstóð yfir og oft var mikið líf og fjör ágöngunum. Morgunverðarhlaðborð var ískólanum áður en farið var út á vellina aðkeppa. Á kvöldin var borðað á Grand Hót-el, uppádekkuð borð, kokkar og þjónar ífullum skrúða. Glæsilega gert hjá Þróttur-um. Keppt var á mörgum völlum í Laug-ardalnum, auk þess sem vellir ÍR, Víkingsog Fram voru notaðir og leiktíminn var 2x 25 mínútur. Úrslitaleikir fóru fram áaðalleikvanginum í Laugardal, en ekki

tókst okkar stelpum í Fylki að spila þar aðþessu sinni. Fylkir stóð sig með sóma ámótinu, bæði innan og utan vallar. Eftirknattspyrnuleiki dagsins gerðu stúlkurnarsér margt til skemmtunar, sundlaugapartýí Laugardagslauginni, frjálst kvöld þarsem boðið var uppá margskonar afþrey-ingu, grillveislu í Fjölskyldu og húsdýrag-arðinum, því miður komst hluti af stelp-unum ekki þangað þar sem síðasti leikur

dagsins var spilaður seint um kvöldið, ogsvo var farið á dansleik sem haldinn varmeð pompi og prakt í Brodway. Ekki varannað að heyra á stelpunum en að þærhafi skemmt sér hið besta, þrátt fyrir aðárangurinn hafi aðeins látið á sér standa íþetta skiptið.

Rakel og Heiða ánægðar með hádegismatinn.

Fjör á Rey Cup, Erla Hrönn, Laufey Þóra, Elísa Sif, Sylvía Ósk, Bergdís Sif ogGuðrún Margrét.

4. flokkur, efri röð frá vinstri: Drífa Guðrún, Rakel, Íris Dögg, Eik, ThelmaRún, Sara Lind og Ruth Þórðar þjálfari. Efri röð frá vinstri: Hermann Vals-son þjálfari, Sara, Diljá Mjöll, Theódóra, Díana Ýr, Hulda Hrund og Birta. Fylkisstelpur fagna eftir sigurmark.

flokkur, efri röð frá vinstri; Kristjana Dís, Harpa Eir, Hildur Inga, Eyrún Ósk, Rebek-ka Sól, Bryndís og Hrefna Rún. Neðri röð frá vinstri; Hermann Valsson þjálfari, HeiðaRún, Gunnhildur Ólöf, Edda Marín, Birta Ósk og Helga Þórey.

Stelpurnar úr 3. flokki Fylkis, ánægðar með opnunarhátíðina á Rey Cup. Efri röð frá vinstri: Gríma, Erla Hrönn, Laufey Þóra, Sylvía Ósk, Eyleif Ósk, Andri Ottesenþjálfari, Guðrún Margrét, Sunna Rós, Bergdís Sif, Eva Ýr, Maríanna Björk, Sandra Lilja, Margrét Dögg, Guðrún og Eva Ósk. Neðri röð frá vinstri: Alexandra, Una Bir-na, Elísa Sif, Katrín Lára, Elísabet, Ólöf og Rakel.

Rey Cup 2011Mynd ir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Flottar stelpur úr 4. flokki, Harpa, Heiða, Theódóra, Rakel, Drífa Guðrún, Ed-da og Eyrún.

Guðrún Margrét Þórisdóttir á skot-skónum og skoraði glæsilegt mark.

Hulda Hrund Arnarsdóttir var öryg-gið uppmálað.

Rakel Jónsdóttir með einbeitinguna í lagi.

Þjálfarar 3. flokks, Andri Rafn Ottesen og Sævar Ólafsson.

Hjónin, Emma og Rúnar.

Hildur Inga, Heiða Rún og Eik létu sér ekki verða kalt á leiknum.

Blómarósin Rakel Leifsdóttir.

Hart barist í boltanum, Sunna Rú-narsdóttir hjá Fylki.

Guðrún Eiríksdóttir.

Edda Marín og Helga Þórey borðuðu gómsæta hamborgara.

Bryndís með foreldrum sínum, Heiðu og Tedda að hvetja Fylkisstelpurnar.

Page 9: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

Ár bæj ar blað ið Fréttir

9

Vodafone Rey Cup, alþjóðleg knatt-spyrnuhátíð í Reykjavík, var haldin í tí-unda sinn á liðnu sumri í Laugardalnum.Hátíðin er haldin fyrir knattspyrnufólk,bæði stráka og stelpur á aldrinum 13 - 16ára. Met var slegið þetta árið, 120 lið meðum 1700 þátttakendum. Sex erlend liðmættu á mótið ásamt erlendum dómurum.Fylkir var með fjögur lið, tvö úr 3. flokkikvenna og tvö lið úr 4. flokki kvenna.Fylkisstrákarnir voru ekki með þetta árið,voru að keppa erlendis. Stelpurnar gistu í

Vogaskóla við gott atlæti á meðan mótiðstóð yfir og oft var mikið líf og fjör ágöngunum. Morgunverðarhlaðborð var ískólanum áður en farið var út á vellina aðkeppa. Á kvöldin var borðað á Grand Hót-el, uppádekkuð borð, kokkar og þjónar ífullum skrúða. Glæsilega gert hjá Þróttur-um. Keppt var á mörgum völlum í Laug-ardalnum, auk þess sem vellir ÍR, Víkingsog Fram voru notaðir og leiktíminn var 2x 25 mínútur. Úrslitaleikir fóru fram áaðalleikvanginum í Laugardal, en ekki

tókst okkar stelpum í Fylki að spila þar aðþessu sinni. Fylkir stóð sig með sóma ámótinu, bæði innan og utan vallar. Eftirknattspyrnuleiki dagsins gerðu stúlkurnarsér margt til skemmtunar, sundlaugapartýí Laugardagslauginni, frjálst kvöld þarsem boðið var uppá margskonar afþrey-ingu, grillveislu í Fjölskyldu og húsdýrag-arðinum, því miður komst hluti af stelp-unum ekki þangað þar sem síðasti leikur

dagsins var spilaður seint um kvöldið, ogsvo var farið á dansleik sem haldinn varmeð pompi og prakt í Brodway. Ekki varannað að heyra á stelpunum en að þærhafi skemmt sér hið besta, þrátt fyrir aðárangurinn hafi aðeins látið á sér standa íþetta skiptið.

Rakel og Heiða ánægðar með hádegismatinn.

Fjör á Rey Cup, Erla Hrönn, Laufey Þóra, Elísa Sif, Sylvía Ósk, Bergdís Sif ogGuðrún Margrét.

4. flokkur, efri röð frá vinstri: Drífa Guðrún, Rakel, Íris Dögg, Eik, ThelmaRún, Sara Lind og Ruth Þórðar þjálfari. Efri röð frá vinstri: Hermann Vals-son þjálfari, Sara, Diljá Mjöll, Theódóra, Díana Ýr, Hulda Hrund og Birta. Fylkisstelpur fagna eftir sigurmark.

flokkur, efri röð frá vinstri; Kristjana Dís, Harpa Eir, Hildur Inga, Eyrún Ósk, Rebek-ka Sól, Bryndís og Hrefna Rún. Neðri röð frá vinstri; Hermann Valsson þjálfari, HeiðaRún, Gunnhildur Ólöf, Edda Marín, Birta Ósk og Helga Þórey.

Stelpurnar úr 3. flokki Fylkis, ánægðar með opnunarhátíðina á Rey Cup. Efri röð frá vinstri: Gríma, Erla Hrönn, Laufey Þóra, Sylvía Ósk, Eyleif Ósk, Andri Ottesenþjálfari, Guðrún Margrét, Sunna Rós, Bergdís Sif, Eva Ýr, Maríanna Björk, Sandra Lilja, Margrét Dögg, Guðrún og Eva Ósk. Neðri röð frá vinstri: Alexandra, Una Bir-na, Elísa Sif, Katrín Lára, Elísabet, Ólöf og Rakel.

Rey Cup 2011Mynd ir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Flottar stelpur úr 4. flokki, Harpa, Heiða, Theódóra, Rakel, Drífa Guðrún, Ed-da og Eyrún.

Guðrún Margrét Þórisdóttir á skot-skónum og skoraði glæsilegt mark.

Hulda Hrund Arnarsdóttir var öryg-gið uppmálað.

Rakel Jónsdóttir með einbeitinguna í lagi.

Þjálfarar 3. flokks, Andri Rafn Ottesen og Sævar Ólafsson.

Hjónin, Emma og Rúnar.

Hildur Inga, Heiða Rún og Eik létu sér ekki verða kalt á leiknum.

Blómarósin Rakel Leifsdóttir.

Hart barist í boltanum, Sunna Rú-narsdóttir hjá Fylki.

Guðrún Eiríksdóttir.

Edda Marín og Helga Þórey borðuðu gómsæta hamborgara.

Bryndís með foreldrum sínum, Heiðu og Tedda að hvetja Fylkisstelpurnar.

Page 10: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Íslandsbanki hefur starfrækt útibú viðGullinbrú allt frá árinu 1990 og í samtalivið Ólaf Ólafsson, útibússtjóra þar, kem-ur fram að bankinn hefur lagt áherslu á aðbjóða alhliða bankaþjónustu fyrir ein-staklinga og fyrirtæki í hverfinu. „Viðhöfum mikla og góða reynslu í þjónustuvið íbúa í nærliggjandi hverfum og þessmá geta að nokkrir starfsmenn hafa unniðí útibúinu allt frá því að það var stofnaðfyrir 21 ári“ segir Ólafur. Auk þessa hef-ur bankinn lagt áherslu á að styðja viðsamfélagið með stuðningi við íþróttir ogmenningu. „Til að mynda hefur bankinnstutt skákdeild Fjölnis til þjálfunar ogkeppni og erum við afar stolt af því sam-starfi, enda margir glæsilegir fulltrúaryngri kynslóðarinnar í skák þar á ferð.“

Ánægðir viðskiptavinir Í þjónustukönnun sem Íslandsbanki

gerði í júlí síðastliðnum í samstarfi viðmarkaðsrannsóknafyrirtækið MMR kem-ur í ljós að 83,4% viðskiptavina eru frek-ar eða mjög ánægðir með þjónustu bank-ans. Að auki segjast rúmlega 71%viðskiptavina myndu mæla með þjónustu

Íslandsbanka við aðra og yfir 91% segjamjög eða frekar líklegt að þeir eigi áframviðskipti við bankann.

„Þessar niðurstöður gefa okkur byrundir báða vængi og hvetja okkur hjá Ís-landsbanka að halda áfram á sömu brautog bjóða viðskiptavinum okkar enn betriþjónustu. Markmið og stefna okkar er aðveita bestu mögulegu bankaþjónustu semvöl er á.“

Snjallsíma-forrit fyrir bankaviðskipti Íslandsbanki hefur síðustu misseri lagt

mikla áherslu á þróun farsímalausna ogNetbanka í bankaviðskiptum. Bankinnhefur reyndar lengi verið í fararbroddi ítækninýjungum í bankaheiminum og varfyrstur á sínum tíma til að bjóða uppánetbanka, farsímavef og fleiri netlausnir.

Í sumarbyrjun opnaði Íslandsbankinýjan farsímavef sem styður við nýjustugerðir snjallsíma en vöxtur í sölu slíkratækja er gríðarlegur. Því er spáð að innannokkurra ára muni umferð á netinu verðameiri í gegnum símtæki og spjaldtölvur,eins og iPad, heldur en í gegnumhefðbundnar tölvur. „Viðtökurnar hjáviðskiptavinum hafa verið frábærar enyfir 4.000 manns eru búnir að sækjasnjallsímaforrit bankans frá því að þauvoru sett í loftið í sumar.“ segir ÓIafur.Hann segir að viðskiptavinir bankans getiþví reglulega vænst nýjunga og nýttsnjallsímana sína enn betur í sínumbankaviðskiptum.

Meniga verður hluti af Netbanka Ís-landsbanka

Íslandsbanki steig stórt skref í lok árs2009 þegar viðskiptavinum var boðið aðtengjast Meniga, heimilisbókhaldinu,þeim að kostnaðarlausu í gegnum Net-bankann. Ólafur segir viðtökurnar hafaverið hreint frábærar og þeir sem hafiverið virkir notendur kunni virkilega aðmeta þessa skemmtilegu og gagnleguleið til að ná betri tökum á sínu heimilis-bókhaldi.

Í kjölfarið á þróunarsamstarfi við Me-niga síðustu mánuði hefur sú breytingverið gerð að Meniga heimilisbókhaldiðer nú aðgengilegt innan Netbanka Ís-landsbanka. „Íslandsbanki er því einibankinn sem býður viðskiptavinum sín-um að vinna með heimilisbókhaldið ánþess að þurfa að tengjast Meniga sérstak-lega og fara út úr Netbankanum. Þetta erstórt skref í þá átt að gera Netbanka Ís-landsbanka í fremstur röð á Íslandi.“

„Við hvetjum áhugasama um að kynnasér nánari upplýsingar um þjónustu okk-ar hjá Íslandsbanka á vefsíðu okkarwww.islandsbanki.is eða koma við í úti-búinu okkar við Gullinbrú og ræða viðeinstaklingsráðgjafa. Það er alltaf heitt ákönnunni hjá okkur og við tökum vel ámóti þér.

Svo er ekki úr vegi að minnast á þaðað við erum á Facebook, og geta áhuga-samir fundið okkur undir ÍslandsbankiGullinbrú.“ segir Ólafur að lokum.

Ár bæj ar blað iðFréttir10

Eðalbón

Pantaðu tíma í síma 848-5792

Ný bónstöð í ÁrbæJeppar: 8000 kr.

Fólksbílar: 6000 kr.

Við sækjum bílinn og skilumþér að kostnaðarlausu

Ár­bæj­ar­blað­ið

587-9500

NÝTT FÉLAG á traustum grunni

BDO ehf. er nýtt endurskoðunarfyrirtæki sem veitir alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.

BDO ehf. er aðili að alþjóðlegu neti sérfræðifyrirtækja sem öll starfa undir merkjum BDO.

www.bdo.isBDO ehf. | Köllunarklettsvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 531 1111

„Íslandsbanki erí fremstu röð”

- segir útibússtjórinn Ólafur Ólafsson

Rokký Reykjavíkopnar í Nethyl 2

Ólafur Ólafsson, útibússtjóri.

Föstudaginn 14. október nk. eru 150 ár eru liðin frá fæðingu Bjarna Þorsteins-sonar tónskálds og þjóðlagasafnara. Þessa verður minnst á sérstökum tónleikumþann dag í Grafarvogskirkju kl. 20.00. Á tónleikunum koma fram hátt á þriðjahundrað söngvarar og hljóðfæraleikarar á öllum aldri. Flutt verða lög eftir BjarnaÞorsteinsson og íslensk þjóðlög í fjölbreyttum útsetningum. Á meðal flytjenda eruKristín Ólafsdóttir þjóðlagasöngkona, Hlöðver Sigurðsson tenór, Jón Svavar Jó-sepsson baritón, Voces Thules, Spilmenn Ríkínis, Háskólakórinn undir stjórn Gunn-steins Ólafssonar, Flensborgarkórarnir tveir undir stjórn Hrafnhildar Blomsterbergog Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Innan skamms kemur út ný ævisaga Bjarna Þorsteinssonar sem Viðar Hreinssonrithöfundur skrifar. Bókin varpar ljósi á stórmerkilegt starf þessa eldhuga við ystahaf. Bjarni bjó og starfaði í hálfa öld á Siglufirði og safnaði ekki aðeins þjóðlögumog samdi eigin tónlist heldur var hann einnig skeleggur prestur og mikilvirkur bæj-arstjórnarmaður. Hann er af mörgum kallaður „faðir Siglufjarðar“.

Tónleikarnir eru haldnir til styrktar Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar á Sig-lufirði og er aðgangseyrir kr. 3.000 en fyrir nemendur kr. 1.500.

Nánari upplýsingar veitir Gunnsteinn Ólafsson í síma 6926030 og á [email protected].

Ný barna- og krakkafataverslun hef-ur opnað í Nethyl 2 í Ártúnsholti.

Verslunin heitir Rokký Reykjavík oger með vandaðan og töff götufatnað ákrakka á aldrinum 0-14 ára á boðstól-um.

Vörumerkin eru: 4funkyflavours,DC, Hummel, Nova Star, Ally girl og

Oopsy dasy baby. Opnunartími er 12:00 - 18:00 alla

virka daga og 12-15 laugardaga. Rokký Reykjavík er á facebook. Eigendur Rokký Reykjavík eru

Þuríður Auðunsdóttir og Ásta Reynis-dóttir.

Fagurt syngur svanurinn150 ára afmælis Bjarna Þorsteinssonar tónskálds og þjóðlagasafnara minnst

Fötin eru smart hjá Rokký Reykjavík í Nethyl 2.

Page 11: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Sunnudagur í ÁrbæjarkirkjuÍ Árbæjarkirkju er sunnudagur ekki bara sunnudagur heldur uppfullur af skemmtilegu og fjölbreyttu starfi. Þungamiðja

starfsins á sunnudögum er auðvitað guðsþjónustan. Við höfum um árabil reynt að hafa fjölbreytni í messuhaldinu eins og sjámá hér að neðan:

Guðsþjónustur eru kl. 11.00 á sunnudögum samhliða sunnudagaskólanum. Margvíslegt form er á guðsþjónustuhaldinu. Meðþvi er leitast við að nálgast einstaklingin þar sem hann er hverju sinni.

Messa - Fyrsta sunnudag hvers mánaðar er guðsþjónusta með altarisgöngu – hún er kölluð messa.Fjölskylduguðsþjónusta - Annan sunnudag hvers mánaðar er sameiginleg guðsþjónusta með sunnudagaskólanum og al-

mennri guðsþjónustu. Er sú guðsþjónusta kölluð fjölskylduguðsþjónusta. Tónlistarguðsþjónusta- Þriðja sunnudag hvers mánaðar eru tónlistarguðsþjónustur. Í þeim fáum við tónlistarfólk úr klassíska

og dægurgeiranum í lið með okkur og búum til litla tónlistarveislu samofna guðsþjónustuhaldinu. Fjórða sunndag erum viðmeð almenna guðsþjónustu. Eitthvað við allra hæfi.

Sprett úr sporiÁhugasamar konur og karlar um sauma og prjónaskap koma saman og bera saman prjóna, nálar, tvinna og klæði. Hugmyndaflugi Árbæinga eru engin takmörk sett eins og það að kalla saman og bjóða til samveru áhugafólks um sauma og

prjónaskap í kirkjunni. Var afráðið að kalla félagsskapinn „Sprett úr spori“. Hittingur er þriðja mánudag hvers mánaðar kl.19.30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Næsti hittingur er mánudaginn 17. október. Það eru allir velkomnir sem hafa áhuga áað kynna sér sauma og prjónaskap og eða bara að spjalla. Heitt á könnunni.

Kyrrðastund í hádeginu á miðvikudögumÁ miðvikudögum kl. 12.00 til 12.30 er boðið upp á bænar- og kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er byggð upp með tónlist,

hugleiðingu, og fyrirbænum. Stundin er hugsuð fyri fólk í önn dagsins. Eftir á er boðið upp á súpu og brauð gegn vægu gjaldií safnaðarheimilinu fyrir þá sem það vilja. Hægt er að koma fyrirbænarefnum til presta og eða á skrifstofu kirkjunnar í síma587-2405.

Opið hús fyrir eldri borgara Löngum hefur öldrunarstarfið verið öflugt í söfnuðinum og verður ekki slegið af þeim kröfum í vetur. Opið hús er á miðviku-

dögum kl.13.00-16.00. Þar er föndrað, farið í ferðalög, fyrirlestrar, söngur og ýmislegt annað sem hressum eldri borgurum dett-ur í hug að gera. Umsjón hafa Vilborg Edda og Margrét Snorradóttir.

Barnakór ÁrbæjarkirkjuKórinn tók til starfa haustið 2007. Lögð er áhersla á að kenna börnunum raddbeitingu, öndun og hina ýmsu söngva og eiga

skemmtilega stund saman.Allir krakkar í 1. - 7. bekk eru velkomnir í söngstarfið úr öllum skólum í sókninni. Á þriðja tug barna innrituðust í haust í

kórinn. Fyrir áhugasama er enn hægt að koma og vera með í skemmtilegu og uppbyggjandi kórastarfi. Vonast er til að semflestir komi og taki þátt í skemmtilegu og uppbyggjandi starfi. Æfingar eru á fimmtudögum kl. 15.00. Kórstjóri Margrét Sig-urðardóttir.

Barnastarf STN (7-9 ára) TTT (10-12 ára) er í næsta nágrenni við þig. Sjá tíma og staðsetningar starfsins á heimasíðu kirkj-unnar www. arbaejarkirkja.is Með barna- og unglingastarfinu er leitast við að nálgast einstaklinginn með góðum og upp-byggjandi boðskap kristinnar trúar. Unglingastarfið er alfarið í kirkjunni þar sem ungmennin eiga auðveldara með að nálgaststarfið þar. Starfið er aldurskipt allt frá æskulýðsfélagi ætlað 8. -9. bekkingum og upp í Þraukara sem ætlað er 10. bekkingumog framhaldsskólakrökkum.

Við viljum hvetja ykkur til að vera dugleg að skoða heimasíðu kirkjunnar www. arbaejarkirkja.is og facebókarsíðu kirkj-unnar. Þar er starfið uppfært reglulega. Hvað er að gerast og hvað er framundan?

Sunnudagur er ekki bara sunnudagur í Árbæjarkirkju

Settu Toyo harðskeljadekkin undir strax!

Bílabúð Benna dekkjaþjónustaTangarhöfða 8 / S: 590 2000

Nesdekk - ReykjavíkFiskislóð 30 / S: 561 4110

Nesdekk - ReykjanesbæNjarðarbraut 9 / S: 420 3333

Umboðsmenn um land allt

Við bjóðum vaxtalaus lán

frá Visa og Mastercard í

allt að 12 mánuði

Page 12: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Ár bæj ar blað iðFrétt ir12

Ómetanlegir styrktaraðilar

Fyrirtæki hafa verið dugleg að styrkjastarfsemi Fylkis í Árbænum en hér aðneðan er getið helstu styrktaraðila félags-ins í dag.

Bryggjuhúsið við Gullinbrú hefur end-urnýjað og aukið við samning sinn viðFylki. Nú hafa þeir keypt auglýsingu eðalogo á brjósti allra æfingagalla deildarinn-ar til næstu fjögurra ára.

G.M. Einarsson ehf. og Knattspyrnu-deild gerðu tveggja ára samning umauglýsingar á búning meistaraflokkannaog styrkja til Barna og unglingaráðs deild-arinnar. G.M. Einarsson hefur stutt dyggi-lega við starf deildarinnar með ýmsumhætti á undanförnum árum en nú verðurnafn fyrirtækisins prentað á keppnisbún-ing félagsins.

Takk hreinlæti ehf. Á síðasta ári und-irrituðu þau langtíma samning við deild-ina.

Árbæjarapótek er einn af styrktaraðil-um Fylkis í gegnum tíðina. Þar ræður ríkj-um apótekarinn Kristján Steingrímssonlyfjafræðingur en hann er einnig gamallleikmaður Fylkis í meistaraflokki og oldboys.

Árbæjarbakarí. Valli bakari er uppal-inn Árbæingur og hefur styrkt íþrótta ogæskulýðsstarf í hverfinu frá stofnun fyrir-tækisins. Ársmiðahafar knattspyrnudeild-ar njóta góðs af veitingum frá Árbæjar-bakrí því í leikhléi á heimaleikjum erboðið uppá bakkelsi frá Árbæjarbakaríi.

Frá undirskrift samnings milliBónuss og Fylkis. Lengst til hægri erGuðmundur Marteinsson frá Bónus

en Bónus hefur lengi verið einn helsti styrktaraðili Fylkis. Einnigeru á myndinni fulltrúar frá Byr.

Á myndinni hér til hægri eru hjóninÁsgeir Ásgeirsson og Margrét L.

Árnadóttir frá Takk hreinlæti ehf.

Valla bakara í Árbæjarbakaríiþekkja allir Árbæingar af góðu einu.

Á neðstu myndinni er Karl ÓmarJónsson frá Bryggjuhúsinu og Kjartan Daníelsson formaður

Knattspyrnudeildar Fylkis.

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Kristján Steingrímsson að störfum ásamt starfsfólki sínu í Árbæjarapóteki.

Gylfi Magnús Einarsson framkvæmdastjóri og Kjartan Daníelsson formaðurKnattspyrnudeildar Fylkis.

IPL Áhrifarík, sársaukalaus háreyðing

Við ábyrgjumst árangur!Bókið prufutíma

Greifynjan - Snyrtistofa - Hraunbæ 102 - S. 587-9310

Page 13: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Þjónusta í þínu hverfi

Meira í leiðinniWWW.DEKK.IS

GERÐU BÍLINN KLÁRANFYRIR VETURINN

VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI OG FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTA

Á DEKKJAHÓTELI N1

BÝÐST ÞÉR AÐ GEYMA

SUMARDEKKIN GEGNVÆGU GJALDI

HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1: Fellsmúli 440 1322 | Ægisíða 440 1320 | Bíldshöfði 440 1318 | Réttarháls 440 1326 | Stórahjalli 440 1342Dalbraut Akranesi 440 1394 | Langatangi Mosfellsbæ 440 1378 | Reykjavíkurvegur Hafnarfirði 440 1374Grænásbraut Reykjanesbæ 440 1372

Nethyl 3-3a sími 535 3600

TjónaskoðunRéttum og málum allar

gerðir bílaDraghálsi 6-8

Sími: 567-0690 [email protected]

Löggiltur rafvertktaki

Sími 699-7756

Page 14: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

���������� �

� � �� � � � �

� � � � �� � �

� � �� � � � � �� � � �� � � � � �

� � � � � � �

�� � � � � �

� � � �� � � � � � � �

� � � � � � � �� � � � � � �

� � � � �� � � � � � �� � � � �

� � � ��� � � � � � �� � � � � � � �

� � � � � � �� � � � � �� � � � � �

� � � �

� � � �� �� � �� �

� � �� �

� � � �� � �

� � �� �

� � � � �� �

� � � � �� �� � � �

� � � �� �

��

� � �� � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � �

���!!�� !!��-������!' �(�$��"4�4�(�$�'##�+��,&&���$�%%�!�'�+� �4�!���'%&�4�(�$+��$�'��%/�'$��$+�1$���$4�-������%&�4��

" � � � � � � � �

� � � � � � � � � �

� � � �

� � � � � � �

� � � � � � � � � � � � �

� � � �

�&�))#-!%>.(0*5).'!%>%*�5��9"0>(�0.*0)�!-0�7�"0((0)�#�*#%

�(0''0/7)��*5).'!%>�@�-�.!)�/!'%*�!-0�"3-%-�#-0**�>"!->%-�/%(��>#!-��!%//$1�>�)!%-��!*�/�#(��,,(?.%*#�-�7�.7)������

�(6//0*5).'!%>%*�!-0��>�"�-���"�./�>+#�@�-�!-0�/1!%-�/7)�-�*+/�>%-�/%(��>�'!**��"�./�"(6//0-�<�?).0)�:/#5"0)�0,,(?.%*#�-�!%**%#�7�.7)������

���=A���A�A�4��� ����������������

�5-.�*3-/%�./+"��*��9"�0>�(�0.*�%-

�+( ��/+-#�%*0����1!-��"+( �������7)%���������222�$+"0 (�0.*�%-�%.

Ár bæj ar blað iðFréttir14

Þessi mynd er tekin af 6. flokki semhafa unnið yfir sumarið 4 bikaramyndin sennilega tekinn upp úr 1980.Margir af þessum strákum urðusíðar máttarstólpar meistaraflokksog einn datt inn í pólitíkina. Á þes-sum tíma var ekki byrjað á grasvöl-lunum og eins og sjá má eru flesthúsin við Brekkubæinn í byggingu,nú eru horfur á að Fylkir þurfi að

fara með heimaleiki sína út úrhverfinu næsta sumar þar sem un-danþága sú sem hefur verið á vel-linum er runnin út. Þannig að nú er

komið að bakverðinum unga á myn-dinni að láta til sín taka við að reddafjárveitingu í stúku við Fylkisvöll.

Komið að bakverðinum unga

Síld og plokkfiskurFlatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is

Vaktsími: 581 3300 & 896 8242Allan sólarhringinn

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Íslenskar og vistvænar

líkkistur

Jón G. Bjarnason

Hermann Jónasson

ÚTFARARSTOFAÍSLANDS

Kristín Ingólfsdóttir

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Áratuga reynsla

Eins og undanfarin 15-16 ár var boðið upp á síld og plokkfisk fyrir síðasta heimaleikFylkis sem hefur mælst vel fyrir. Að þessu sinni komu vel yfir 300 manns og var aðþessu sinni sett upp ljósmyndasýning með myndum eftir Fylkismanninn RAX og voruþað myndir sem hann tók af Fylkismönnum á árum áður í leik og starfi og eru elstumyndirnar teknar í kringum 1974-75 en það var í fyrstu utanför Fylkis. Þess má geta aðfjöldamargir komu að veislunni svo sem Ora og Bryggjuhúsið.

Til að allir kæmust að var salurinn rúmlega tvísetinn.

Þetta eru konurnar sem eiga heiðurinn af veislunni.

Á myndinni eru þeir feðgar Kiddi og Ívar, en á myndinni fyrir aftan þá er Kid-di lengst til hægri 13 ára.

Page 15: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Ár bæj ar blað ið Frétt ir15

NikulásarmótiðÍ sumar tóku nokkrir foreldrar sig saman og könnuðu áhuga á að senda Fylkislið

á Nikulásarmótið á Ólafsfirði. Niðurstaðan var sú að farið var með eitt lið á mótiðsem skipað var strákum á yngra ári í 6. flokki auk tveggja úr 7. flokki. Foreldrarhéldu utan um skipulagningu ferðarinnar og sáu um liðsstjórn þar sem enginn þjálf-ari fór með í þessa ferð. Mótið stóð frá 15. – 17. júlí og var veðrið bara nokkuð gotten hefði þó mátt vera hlýrra.

Strákunum gekk ágætlega á mótinu og náðu 3ja sæti í flokki B-úrslita og fengulíka háttvísisverðlaun KSÍ.

Efri röð frá vinstri: Sebastian Óli, Jón Hákon, Axel Máni, Hrannar Ingi ogDagbjartur Alex. Neðri röð frá vinstri: Ægir Óli, Aron Snær, Dagur Edvard,Kári og Bjarki.

Hér er hópurinn saman kominn, foreldrar, leikmenn og systkini í nístingskulda á Ólafsfirði um mitt sumar.

„Okkur er sönn ánægja að tilkynna aðFitkid íþróttin er aftur kennd í Árbæn-um,” segir Krisztina G. Agueda,formaður íslenska Fitness félagsins semrekur Fitkid á Íslandi.

„Í samstarfi við fimleikadeild Fylkiserum við með kennslu fyrir börn 6-16ára í Fylkisseli í Norðlingaholti.“

- En hvað er Fitkid?„Fitkid er byltingarkennd íþrótt, dans,

gólffimleikar, þolfimi og tjáning, allt

þetta brætt saman í stórskemmtilegagrein þar sem hver þátttakandi fær aðnjóta sín á sínum eigin forsendum.“

- Þarf maður að vera góður fim-leikamaður eða dansari til að geta tekiðþátt í Fitkid?

„Það þarf ekki fyrri íþróttaiðkun. Allirgeta náð árangri. Það eru til dæmisiðkenndur sem æfðu fimleika eða danssem hættu út af einhverjum ástæðum, enhéldu áfram hjá okkur og hafa mjög gam-an að þessu.”

- Er þetta líka keppnisíþrótt? „Við erum líka með keppniskerfi að

alþjóðlegum hætti, en það er ekki skyldaað keppa, heldur á að hafa gaman að æfaog einnig að taka þátt í sýningum sem erutvisvar til þrisvar á ári.

Það er einnig möguleiki fyrir þá semvilja keppa að komast á erlend mót. Tildæmis förum við með keppnishóp til Ítal-íu í lok október sem fulltrúa Íslands áEvrópumótið. Það eru einnig sumarbúðirog allskonar skemmtilegt í boði fyririðkenndur.“

- Hversu oft eru æfingar í viku? „Við æfum þrisvar í viku, tvisvar dans-

tími og þrek og einu sinni acrobatics. Hérvildi ég nota tækifærið til að kynna frá-bæra acrobatics þjálfarann okkar sem erSzilveszter Csollány, sem er t.d.Ólýmpíu-, heims- og Evrópumeistari ífimleikum. Hann kennir á laugardögumacrobatics hlutann af Fitkid í Fylki. Efeinhver hefur áhuga á þessari frábæruíþrótt þá er hægt að koma í ókeypisprufutíma eða viðkomandi getur fengiðnánari upplýsingar á heimasíðunni:www.fitkid.is eða í síma 868-0863 hjáKrisztinu.“

Fitkid kemur aftur í Árbæinn

Glæsileg tilþrif í fitkid.

Page 16: Arbaejarbladid 10.tbl 2011

Þú velur það íbúðalán sem hentar þér

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

NS

SO

N &

LE

’MA

CK

S

jl.i

s

SÍA

Viðskiptavinir eiga að hafa val. Við bjóðum nú óverðtryggð íbúðalán með föstum vöxtum og lækkum breytilega vexti á verðtryggðum íbúðalánum verulega.

Skilmála og nánari upplýsingar má fi nna á vefsíðu okkar, landsbankinn.is, eða í næsta útibúi Landsbankans.

� Fastir 6,40% vextir til 3 ára eða 6,60% til 5 ára*� Lánshlutfall allt að 70% af markaðsvirði eða verðmati eignar� Hraðari eignamyndun í fl estum tilfellum� Hærri greiðslubyrði� Lánstími allt að 40 ár� Viðbótarlán fyrir allt að 85% af markaðsvirði eða verðmati eignar

� Breytilegir vextir hafa nú verið lækkaðir í 3,90%� Lánshlutfall allt að 70% af markaðsvirði eða verðmati eignar� Hægari eignamyndun í fl estum tilfellum� Lægri greiðslubyrði� Lánstími allt að 40 ár� Viðbótarlán fyrir allt að 85% af markaðsvirði eða verðmati eignar

3,90%

* Fyrir lok fastvaxtatímabils gefst lántökum val um að festa vexti a� ur á þeim kjörum sem í boði verða eða skipta yfi r í verðtryggt lán. Ekkert uppgreiðslugjald verður tekið ákveði viðskiptavinur að breyta láninu. Ef ekkert er valið færist lán yfi r á breytilega óverðtryggða vexti.

6,40%Ný óverðtryggð íbúðalán Verðtryggð íbúðalán