arbaejarbladid 12.tbl 2007

31
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Hraunbæ 102B – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 Netfang: [email protected] 12. tbl. 5. árg. 2007 desember Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Eitt númer 410 4000 Sóknarpresturinn í Árbæjarsókn, sr. Þór Hauksson, er í opnuviðtali. Sjá nánar bls. 16-17. Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn Gröfum nöfn veiðimanna og lógó fyrirtækja á boxin Falleg flugubox með vinsælum laxa- og silungaflugum frá Krafla.is Tilvalin jólagjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500 Gleðileg jól! Gleðileg jól!

Upload: skrautas-ehf

Post on 16-Mar-2016

249 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

Arbaejarbladid 12.tbl 2007

TRANSCRIPT

Page 1: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðið

Pantið tíma

í síma511–1551Hársnyrting Villa Þórs

Lynghálsi 3

Opið virka dagafrá kl. 9-18.30Laugardaga frá kl. 10–14

Hraunbæ 102B – 110 Rvk.Sími 567–4200 Fax 567–3126

Netfang:[email protected]

12. tbl. 5. árg. 2007 desember Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti

Eitt númer 410 4000

Sóknarpresturinn í Árbæjarsókn, sr. Þór Hauksson, er í opnuviðtali. Sjá nánar bls. 16-17.

Frábær jólagjöf fyrir veiðimenn

Gröfum nöfn veiðimanna og lógó fyrirtækja á boxin

Falleg flugubox með vinsælumlaxa- og silungaflugum fráKrafla.isTilvalin jólagjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

Gleðileg jól!Gleðileg jól!

Page 2: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

Það voru róttækar breytingarsem áttu sér stað í Reykjavík á þeimsextán mánuðum sem Sjálfstæðis-flokkurinn var við völd í borginni.

Í síðasta tölublaði Árbæjarblaðs-ins kom fram að í Árbæjarhverfivar margt gert fyrstu 16 mánuðiþessa kjörtímabils. Göngustígur íElliðaárdal var malbikaður og upp-lýstur, mikið hreinsunarátak vargert í hverfinu fyrir rúmu ári síðan,hraðahindranir settar upp í Hraun-bænum að ósk íbúa og ákvörðuntekin að byggja fimleikahús fyrirFylki og áhorfendastúku við að-alknattspyrnuvöll félagsins. Aukþessa var farið í að lagfæra hraða-hindranir í Rofabæ og Framkvæmd-svið Reykjavíkurborgar var aðvinna að áætlun um endurnýjungangstétta og göngustíga í elstahluta Árbæjarhverfis þ.e. Bæunum.Þá var ákveðið af fyrrum borgar-stjóra Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni ogJórunni Frímannsdóttur fyrrumformanni Velferðarráðs að Þjón-urtumiðstöð Árbæjar og Grafar-holts flytji í nýtt húsnæði með

Heilsugæslunni í Árbæ sem opnaðverður í október 2008 við Ásinn íHraunbæ.

Frístundakortið heppnaðist velEitt stærsta samfélagsverkefni

sem Reykjavíkurborg hefur ráðist íhin síðari ár var innleiðing frí-stundakortsins. Það gerir öllumbörnum og unglingum í Reykjavíkkleift að stunda æskulýðs-, íþrótta-og eða tómstundastarf.

Fá þau í ár sem nota kortið 12 þús-und krónur til þess að greiða niðuriðkun sína, árið 2008 fá þau 25 þús-und krónur og árið 2009 krónur 40þúsund.

Á velferðarsviði var margt gertEitt að því sem við sjálfstæðis-

menn lögðum höfuð árherslu áfyrstu 16 mánuði kjörtímabilsinsvar að leggja okkar að mörkum tilþess að búa eldri borgurumáhyggjulaust ævikvöld. Með það aðleiðarljósi gerðum við stórar breyt-ingar í velferðarmálum. Samið varvið Hrafnistu og Eir um bygginguog rekstur þjónustu- og öryggis-íbúða ásamt þjónustumiðstöðvum

fyrir eldri borgara í Spöng og viðSléttuveg.

Unnið var að því að fólk gæti búiðsem lengst heima með því að inn-leiða öryggissíma, gera breytingar áíbúðum, fara af stað með fyrirbyggj-andi heimsóknir fyrir 80 ára ogeldri og auka kvöld og helgarþjón-ustu.

Upplýsingabæklingur var sendurheim til allra eldri borgara meðupplýsing-um umþjónustusem þeirgeta nýttsér bæði ágrundvelliborgarinn-ar í heildog eftirhverfum.

Lögð var mikil áhersla á endur-hæfingu einstaklinga og sett varaukið fjármagn í átaksverkefni afýmsu tagi. Öll eiga þau það sameig-inlegt að hjálpa fólki til sjálfshjálp-ar og aukinnar þátttöku í samfélag-inu.

Heilræði fyrir jólinÞar sem ég starfa hjá Slökkviliði

höfuðborgarsvæðisins langar migeins og ég gerði í fyrra að ræða umeldvarnir. Nú er að renna upp tímiljóss og friðar og rétt að athugahvort eldvarnir heimilisins séu ílagi. Eldvarnir á heimilum miðafyrst og fremst að því að tryggja lífog heilsu ef eld-ur skyldi koma

upp.

Þitt eldvar-anaeftirlit:

- Fylgstu reglulega með að reyk-skynjarar, slökkvibúnaður og flótta-leiðir séu í fullkomnu lagi.

- Gakktu úr skugga um að rafbún-

aður og raftæki séu ávallt í góðulagi.

- Fylgdu ávallt varúðarreglumvarðandi opinn eld og eldfæri.

- Vertu viss um að frágangur áeldstæðum (arnar, kamínur ofl.) sé ílagi.

- Rifjaðu reglulega upp þekkinguþína á fyrstu viðbrögðum.

Reykskynjarar getabjargað lífi þínu

Reykskynjarar eru ódýröryggistæki sem eiga að veraá hverju heimili.

Skerandi vælið í þeim hef-ur bjargað mannslífum. Þaðþarf að huga að því að þeirséu nægilega margir, réttstaðsettir og rafhlaðan í lagi.Gott er að hafa þá reglu að

skipta um rafhlöðu í reyk-skynjurum einu sinni á ári ogmiða t.d. við jólin.

Bestu jóla og nýárskveðjur,Björn Gíslason

Í Hverfisráði Árbæjar,stjórn ÍTR og Velferðarráði.

Gleðileg jól!Þá er komið að síðasta blaði ársins. Eins og lesendur sjá er

blaðið bústið að þessu sinni og hefur aðeins einu sinni í okkar tíðverið jafn stórt. Árbæjarblaðið hefur verið í mikilli sókn og við-tökur verið framar öllum vonum.

Máttur blaðsins er mikill. Hér segjum við stutta sögu því tilstaðfestingar. Fyrir nokkrum mánuðum hringdi í mig ungurmaður sem var þá nýbúinn að stofna eigið fyrirtæki. Var hann þáeini starfsmaðurinn. Það hafði ekki verið nægilega mikið að geraog hann langaði til að auglýsa fyrirtækið og þjónustuna íÁrbæjarblaðinu. Ég heyrði strax að ekki voru miklir peningar íspilinu. Lagði til að við myndum taka við hann viðtal og birta afhonum mynd við störf sín. Þá bauð ég þessum unga manni aðsenda mér auglýsingu sem ég skildi birta án kostnaðar fyrir ungamanninn. Blaðið kom út. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Ungimaðurinn sagði mér stuttu síðar að hann væri uppgefinn, þaðværi svo mikið að gera. Í dag er hann búinn að ráða mann í vinnuog fyrirtæki hans gengur framar vonum.

Þessi litla saga segir meira en mörg orð um Árbæjarblaðið.Sem betur fer hafa mörg fyrirtæki áttað sig á sterkri stöðu blaðs-ins en hinu er ekki að neita að mörg fyrirtæki gera það alls ekki.Hægt er að færa fyrir því gild rök að enginn fjölmiðill er meiralesinn í Árbæjarhverfi en Árbæjarblaðið.

Við sem stöndum að útgáfu Árbæjarblaðsins viljum þakka fyr-ir samstarfið á árinu sem senn er liðið. Fyrstablað á nýju ári kemur væntanlega út um miðj-an janúar. Og eins og síðustu ár verða blöðin 12á árinu 2008. Lesendum öllum og íbúum íÁrbæjarhverfi óskum við gleðilegra jóla ogmegi gæfan vera ykkur hliðholl á nýju ári.

Útgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Ritstjórn: Bíldshöfða 14 - símar 587– 9500 og 698–2844.Netfang Árbæjarblaðsins: [email protected]Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf.Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Árbæjarblaðinu er dreift ókeypis í öll hús í Árbæ, Ártúnsholti,Grafarholti, Bryggjuhverfi, Norðlingaholti og einnig er blaðinu

dreift í öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

[email protected]

ÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðÁrbæjarblaðiðFréttir

2

Fjölmargir eigendur gæludýra í Grafarvogi eiga þesskost að nýta sér frábæra þjónustu á Dýralæknamiðstöð-inni í Grafarholti en að mati eigenda er um að ræða einnfremsta dýraspítala landsins þegar tillit er tekið tilstarfsfólks og allrar aðstöðu.

,,Dýralæknamiðstöðin Grafarholti er til húsa að Jóns-geisla 95 og við opnuðum núna í maí á þessu ári íglænýju húsnæði. Dýralæknamiðstöðin er tæknilegurdýraspítali, 300 fermetrar að stærð og mjög vel búinntækjum. Meðal annars erum við með stafræna röntgen-framköllun, sónar, blóðrannsóknartæki og fleira,’’ segirSif Traustadóttir, einn eigenda og starfsmanna á Dýra-læknamiðstöðinni í samtali við Árbæjarblaðið.

,,Á heimasíðunni okkar eru heilmiklar upplýsingarum fyrirtækið og okkur. Við erum þrjár duglegar konursem ákváðum að fara í samstarf og ráðast í það stór-virki að byggja okkar draumaaðstöðu. Þannig getum viðhaft hlutina frá upphafi eins og við óskuðum okkur. Viðstyðjumst við hugmyndir frá Bandaríkjunum við hönn-un spítalans, en Bandaríkjamenn eru með þeim fremstuí dýralæknafaginu, sérstaklega hvað varðar hönnun ogrekstur dýraspítala og dýralæknastofa. Einnig í með-höndlun sjúkdóma, sérstaklega í skurðlækningum,’’segir Sif ennfremur en hún hefur mikla reynslu ískurðlækningum.

Eins og áður sagði eru það þrjár konur sem eiga ogreka dýraspítalann. Þær eru:

Steinunn Geirsdóttir dýralæknir lærði í Noregi oghefur rekið stofu í Hafnarfirði undir nafninu Dýra-læknaþjónusta Hafnarfjarðar í nokkur ár við mjög góð-an orðstír. Einnig hefur Steinunn unnið á Akureyri ognágrenni, og á Selfossi. Steinunn útskrifaðist í október2007 sem fagdýralæknir í sjúkdómum hunda og katta frádanska Dýralæknafélaginu.

Sif Traustadóttir dýralæknir lærði í Danmörku ogfór sem skiptinemi í dýralækningum til Ameríku áseinni hluta námsins þar sem hún lærði mikið í grein-ingu sjúkdóma og skurðtækni. Sif hefur unnið á dýra-læknastofu Dagfinns á Skólavörðustíg í nokkur ár viðmjög góðan orðstír. Sif stundar framhaldsnámi í dýraat-ferlisfræði í Englandi með sínu starfi í dag.

Ellen Ruth Ingimundardóttir dýralæknir hefurunnið hjá Dýralæknaþjónustu Hafnarfjarðar. EllenRuth hefur einnig unnið mikið við tilraunadýr eins ogrottur, kanínur, mýs og naggrísi. Ellen Ruth er að sér-hæfa sig í tannlækningum dýra.

Dagmar Vala Hjörleifsdóttir dýralæknir, starfar 2daga í viku, mánudaga og föstudaga hjá dýraspítlanum.Hún er algjör reynslubolti, hefur t.d. unnið í Svíþjóð ogAfríku og á fleiri góðum stöðum. Frá og með janúar 2008verður hún í fullu starfi.

Opnunartími Dýralæknamiðstöðvarinnar er frá 9-17:30 á virkum dögum og 11-14 á laugardögum.

Tímapantanir og upplýsingar eru í síma 544 4544.

Starfsfólk og eigendur Dýralæknamiðstöðvarinnar í Grafarholti ásamt einum sjúklingi. ÁB-mynd PS

Dýraspítali í Grafarholtií allra fremstu röð

Björn Gíslason, í Hverfis-

ráði Árbæjar, stjórn ÍTR

og Velferðarráði, skrifar:

Stór skref stigin í átt að betri borgStefán Kristjánsson, ritstjóri Árbæjarblaðsins

Page 3: Arbaejarbladid 12.tbl 2007
Page 4: Arbaejarbladid 12.tbl 2007
Page 5: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

30%afsláttur

20tonn í boði

10% lægra verð

349

998

35%afsláttur

40%afsláttur

69 98

139 59 198Rafræna Bónus gjafakortið

er góð jólagjöf.Þú kaupir inneign á kortið

að eigin vali !

Page 6: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

Núna á aðventunni fannst okkurtilvalið að koma með uppskriftir afnokkrum réttum sem nota má á jóla-hlaðborð. Við hjónin höfum verið í,,julefrokost’’-klúbb í 25 ár þar semákveðinn hópur hittist fyrsta laugar-dag í desember ár hvert og á góðastund saman yfir mat og drykk. Mat-seðillinn er hefðbundinn og komaallir með einhvern rétt með sér semer þó breytilegur frá ári til árs. Viðtíndum til nokkrar uppskriftir afljúffengum og auðveldum réttumsem sóma sér vel á slíku hlaðborðieða sem gott er að grípa til þegaróvæntan gest ber að garði.

RIFSBERJASÍLD6 flök af kryddsíld.200 gr. rifsberjahlaup.2 dl. tómatkraftur.1-2 rauðlaukar saxaðir.2 pressuð hvítlauksrif.1 msk. relish.½-1 dl. dill edik (má líka nota

hvítvínsedik og setja dillkrydd út í).Pipar eftir smekk.Estragon eftir smekk.Síldarflökin eru þerruð aðeins og

skorin niður í 2-3 cm bita. Öllu öðruer blandað vel saman og síðan ersíldarbitunum bætt út í.

LIFRARKÆFA1 ½ kg lifur og spekk, hakkað (við

höfum keypt tilbúna blöndu af þessu

t.d. í Melabúðinni)3 saxaðir laukar.225 gr. smjör.2,25 dl. mjólk.4-5 egg.4 msk. hveiti.3-3½ tsk. salt.1½ tsk. pipar.1½ tsk. negull.1½ tsk. allrahanda.¾ tsk timian.Smjör brætt við vægan hita og

kælt aðeins. Egg (eitt og eitt í einu)og mjólk þeytt saman við smjörbráð-ina. Síðan er hveiti þeytt saman viðog öllu kryddinu bætt í. Að lokum erlifur/spekk og lauk, sem búið er aðblanda saman, hrært saman við.Blandan er sett í eitt eða fleiri formog bökuð í vatnsbaði við 200°C íu.þ.b. 60 mínútur. Bökunartíminn erháður stærð formanna. Fylgjast þarf

með að kæfan bakist í gegn, verðilaus frá hliðum og brúnist aðeins aðofan.

Kæfuna á að bera fram volga oggott er að setja ofan á hana niður-skorið steikt beikon og steiktasveppi. Rauðbeður og súrar gúrkureru gott meðlæti.

NAUTATUNGA1 nautatunga.2 litlir laukar.2 lárviðarlauf.10-15 piparkorn.2-3 gulrætur.Allt sett í pott og kalt vatn látið

fljóta yfir. Soðið í u.þ.b. 3 klst. Athug-ið að taka skinnið af tungunni ámeðan hún er heit. Tungan kæld ogborin fram niðurskorin í þunnarsneiðar.

Kartöflusalat með nautatungunni

0,6-0,8 kg af köldum soðnum kart-öflum

2 msk. majones.3 msk. sýrður rjómi.1 msk. þeyttur rjómi.¼ dós grænar baunir.½ dós grænn aspars.1-2 tsk. relish.½ laukur, smátt saxaður.Kartöflur skornar niður í bita og

öllu blandað saman. Borið fram kalt.

SKYRKAKA SIGGU FRÆNKU1 pk hafrakex, t.d. HobNobs (300g)1-2 msk brætt smjör (má sleppa).1 stór dós (500g) af vanillu skyri

frá KEA.2½ dl þeyttur rjómi.1 krukka (360g) af kirsuberjasósu

(Den gamle Fabrik).Hafrakexið er mulið niður og sett í

form (t.d. hringlaga bökuform).Bræddu smjöri dreypt yfir og þjapp-að. Skyri og þeyttum rjóma blandaðsaman og sett yfir (við notum tæp-lega eina dós af skyrinu). Þetta máallt gera kvöldinu áður og geyma íkæli. Áður en kakan er borin fram erkirsuberjasósunni hellt yfir. Einfaltog ljúfengt.

Verði ykkur að góðu,Guðrún og Bjarni

ÁrbæjarblaðiðMatur6

MatgæðingarnirGuðrún Baldvinsdóttir og Bjarni Bessason ásamt dóttur sinni Sólveigu. ÁB-mynd PS

Réttir ájólahlað-borðið

Skora á Gunnar og GuðbjörguBjarni Bessason og Guðrún Baldvinsdóttir, Næfurási 3, skora á Gunnar Jónassonog Guðbjörgu Eggertsdóttur, Heiðarási 1, að koma með upppskriftir í næsta blað.

Við birtum uppskriftir þeirra í næsta blaði í janúar.

- að hætti Guðrúnar og Bjarna

Árbæjarblaðið - Auglýsingasími 587-9500

Page 7: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÍSL

EN

SK

A/S

IA.I

S/L

BI

3993

1 11

/07

Nú þegar jólaljósin kvikna eitt af öðru breytir samfélagið um lit. Á sama tíma og við leitum að gjöfum handa okkar nánustu víkkar sjóndeildarhringurinn og okkur langar að leggja okkar af mörkum til þeirra sem eiga við erfiðleika að etja í lífinu. Af því að stór þáttur í manneskjunni er að vilja skipta máli og taka þátt í að skapa umhverfi sitt og samfélag.

Í Einkabankanum og Fyrirtækjabankanum á landsbanki.is er þjónusta sem auðveldar einstaklingum og fyrirtækjum að styðja við góð málefni. Á einfaldan hátt er hægt að velja á milli 80 góðgerðarfélaga og leggja þeim lið með einni greiðslu eða með reglubundnum hætti allt árið. Það er auðvelt að byrja og auðvelt að hætta.

Það er auðvelt að skipta máli

Leggðu góðu málefni lið um jólin

Leggðu góðu málefni lið

Page 8: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir8

Klúbbastarf og

jólaföndur

Framundan er hátíð ljóss og friðarMikilvægi samverustunda fjöl-

skyldunnar fyrir þroska barna ogvellíðan er óumdeilt. Þau börn semfá mikinn stuðning frá fjölskyld-unni, þeim líður betur,þeim gengurbetur í skóla og neyta síður áfengisog annarra vímuefna.

Börn og unglingar vilja verjameiri tíma með foreldrum sínumheldur en þau eiga kost á í dag. Jólog áramót er tími tækifæra fyrir for-eldra til að bæta um betur og safnagóðum minningum með börnum sín-um Þessir hátíðisdagar eru kær-komið tækifæri fyrir fjölskyldur tiltreysta böndin, njóta samverunnar

og skapa þannig góðan grunn til aðbyrja nýtt ár á.

Með því að gefa börnunum tíma,athygli og ramma um lífið eru for-eldrar að gefa þeim góðar gjafir, gottveganesti út í lífið. Þetta á við umbörn á öllum aldri. Unglingar semeru að nálgast fullorðinsárin þurfaekki síður á umhyggju og aðhaldiforeldra sinna að halda. Þó þaðslakni á taumnum eftir því sembörnin stækka þá er mikilvægt aðforeldrar sleppi honum ekki.

Við foreldrar berum ábyrgð á

börnunum okkar. En ábyrgð foreldraá þessum tímamótum er mikil.

- Kaupum ekki og eða veitumbörnum áfengi og bent er á þær hætt-ur sem eftirlitslaus partý, neyslaáfengis og annarra vímuefna seturbörn okkar í. Samkvæmt landslög-um má ekki selja, veita eða afhendaungmennum undir 20 ára aldriáfengi.

- Athygli foreldra er einnig vak-in á því hversu mikilvægt það er aðfylgja reglum um útivistartíma.

Tilgangurinn með því að vekja at-hygli á reglum um útivistartíma ogáfengiskaup/notkun er fyrst ogfremst sá að vernda börnin okkar.Rannsóknir hafa sýnt að eftirlitslausbörn eru líklegri en önnur börn tilað byrja að reykja og prófa áfengieða önnur vímuefni. Jafnframt erþeim hættara en öðrum til að verðafórnarlömb eða gerendur ofbeldis-verka eða afbrota.

Við höfum þennan tíma til aðnjóta samverustunda, fylgjast meðþroska þeirra, leiðbeina þeim ogmiðla gildum. Þessi tími kemur ekki

aftur

Gott samband foreldra við börn ogunglinga stuðlar að góðri líðan.Með því að vera í góðu sambandi viðbörnin og unglingana og reyna aðskilja tilfinningar þeirra og líðangetum við stuðlað að aukinni hugar-ró og betri líðan hjá þeim.

Gleðileg jól og farsælt komandifjölskylduár

Kveðja, hjúkrunarfræðingarHeilsugæslunni Árbæ

Þessi ungi maður var ánægður með jólasveininn sinn. Hér gengur mikið á. Bakarar framtíðarinnar. Hér er að fæðast jólasveinn.

Í vetur hafa krakkarnir í frí-stundaheimilinu Klapparholti íNorðlingaholti haft nóg fyrir stafni.Meðal annars höfum við verið meðþrjá klúbba í gangi. Dansklúbb ámánudögum, matreiðsluklúbb áfimmtudögum og leiklistarklúbb áföstudögum.

Krakkarnir hafa haft mjög gamanaf klúbbunum og staðið sig einstak-lega vel. Í dansklúbbnum höfum viðverið að æfa hin ýmsu dansspor semog leika okkur í stoppdansi, set-udansi og fleiru. Í leiklistarklúbb-num höfum við æft okkur í því aðkoma fram fyrir framan aðra og leik-ið hin ýmsu dýr og fígúrur. Einnig

höfum við verið dugleg við að fara íalls kyns leiki, bæði hlutverkaleikiog traustleiki.

Í matreiðsluklúbbnum hafakrakkarnir verið að baka brauðboll-ur. Þau eru hin ánægðustu með af-raksturinn og fara ávallt heim meðþó nokkrar bollur til þess að gefa fjöl-skyldunni.

Nú er jólaföndrið komið í fullangang og eru börnin að föndra jóla-gjafir fyrir foreldra sína. Einnig höf-um við verið að föndra alls kyns jóla-dót til þess að skreyta frístundar-heimilið með.

Jólakveðja frá öllum í frístunda-heimilinu Klapparholti!

Krakkarnir voru áhugasamir þegar dansinn var annars vegar.Bakarameistarar. Alveg upp fyrir haus.

Brugðið á leik í danstíma.

- í frístundarheimilinu Klapparholti í Norðlingaskóla

Page 9: Arbaejarbladid 12.tbl 2007
Page 10: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir10

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Kæru viðskiptavinirHafið það sem allra best í desember!

Bestu kveðjur, Starfsfólk Höfuðlausna

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

Eftir vinnu tek ég upp hamarinn

Fannar Jónasson tók við starfi útibús-stjóra hjá Kaupþingi í Árbæ nú nýverið.Við tókum hann tali á dögunum.

- Hvar ertu fæddur og hvað með fjöl-skylduhagi, náms- og starfsferil?

,,Ég er fæddur í Reykjavík en hef búiðmeginhluta ævinnar austur á Hellu áRangárvöllum. Foreldrar mínir voruRangæingar og á Hellu sleit ég barns-skónum. Ég er stúdent frá Versló og tóksíðan viðskiptafræðina í Háskóla Ís-lands. Ég var þó heima á Hellu öll sumurog um það leyti sem ég útskrifaðistkrækti ég í alveg öndvegis rangæskaheimasætu sem heitir HrafnhildurKristjánsdóttir. Við settumst að á Helluog eigum þrjú börn. Á háskólaárunumstofnaði ég fyrirtæki austur á Helluásamt skólabróður mínum úr háskólan-um. Við þetta fyrirtæki vann ég næstutvo áratugina, en starfið fólst í bókhalds-þjónustu, uppgjörum, rekstrarráðgjöf,fasteignasölu og ýmsu því tengdu. Þettavoru góð ár og sérstaklega var gott að alaupp börnin í þessu samfélagi. Þegarstefndi í að eldri börnin færu í fram-haldsnám til Reykjavíkur seldi ég minnhlut í fyrirtækinu og fjölskyldan tók sigupp og flutti búferlum árið 2001.’’

- Hvernig kom það til að þú hófst störfí bankanum og gerðist útibússtjóri í Ár-bænum?

,,Eftir flutninginn til Reykjavíkur fórég í MBA nám í Háskóla Íslands og vannmeð því við ýmis sérverkefni. Að nám-inu loknu bauðst mér vinna í aðalútibúiKaupþings-Búnaðarbanka við Austur-

stræti. Seinna varð ég útibússtjóri Kaup-þings í Mjódd og í sumar losnaði staðaní Árbæjarútibúinu og ég fluttist þang-að.’’

- Munu viðskiptavinir Kaupþings í Ár-bæ mega eiga von á breytingum í kjölfarráðningar á nýjum útibússtjóra?

,,Öll útibú Kaupþings vinna eftir sam-ræmdum reglum og ákveðnum grunn-gildum. Einstakir starfsmenn móta þvíekki útibúin eftir sínu höfði og við-skiptavinir eiga að ganga að sambæri-legri þjónustu í öllum útibúum bankans.Hitt er svo annað mál að einhver blæ-brigðamunur kann að vera á milli útibú-anna sem mótast m.a. af umhverfinu. Ínýjum hverfum með háu hlutfalli barna-fólks kunna þarfir viðskiptavinanna t.d.að vera aðrar en í hinum rótgrónu hverf-um. Árbæjarútibúið er meðal yngstuútibúa Kaupþings og ég sé mikla mögu-leika á farsælu og vaxandi samstarfi viðíbúana. Við leggjum mikla áherslu ápersónulega og faglega þjónustu. Þá vilég nefna að fyrirtækjum verður einniggert hátt undir höfði og þjónusta við þauefld. Árbæjarútibúið hefur líka þá sér-stöðu að þar er sérhæfð fasteignaþjón-usta með mjög reynslumikla starfsmennsem einvörðungu sinna þeim málum.’’

- Hvernig metur þú möguleika Kaup-þings í Árbæ til framtíðar litið?

,,Ég lít mjög björtum augum til fram-tíðarinnar. Við erum vel í sveit sett og að-gengi að útibúinu er gott. Okkar auðlindfelst í hæfileikaríku starfsfólki sem til-búið er til að leggja sig fram fyrir við-skiptavinina. Ég hef fundið fyrir mikilli

samkennd meðal Árbæinga og hér er t.d.Fylkir ákveðinn samnefnari. Við viljumvera meðlimir í Árbæjarliðinu og nýlegavar undirritaður styrktarsamningurmilli handknattleiksdeildar Fylkis ogKaupþings. Í þeim samningi er ekki sísthugað að stuðningi við unga fólkið. Viðætlum okkur að eflast og dafna og bjóð-um fólk velkomið til okkar.’’

- Helstu áhugamál? ,,Hestamennska hefur verið mitt

helsta áhugamál. Reyndar hefur lítið far-ið fyrir útreiðum frá því við fluttum aðaustan en vonandi verður hægt að takaupp þráðinn síðar. Svo höfum við hjóninmjög gaman af ferðalögum og þá ekkisíst í útlöndum. Ég má kannski skjótaþví inn að áhugamál okkar hjónannaeru ekki alfarið sameiginleg. Hún er t.d.snilldardansari, en var svo óheppin að

giftast algerum spýtukarli á dansgólfinu.Ég hef hins vegar gaman af söng og varí söngnámi í nokkur ár. Svo er ég áhuga-maður um þjóðmál og var að vasast ísveitarstjórnarmálum í mörg ár austur íRangárþingi. Var m.a. oddviti sveitar-stjórnar á tímabili og því embætti fylgdualls konar nefndastörf. Þetta var mjöglærdómsríkur tími sem hefur reynstmér ágætt veganesti síðar. Um þessarmundir eru trésmíðar reyndar ofarlegaá vinsældalistanum. Það hefur blundaðmeð mér áhugi á smíðum nokkuð lengiog í fyrra hóf ég nám í húsasmíði viðFjölbrautaskólann í Breiðholti. Ég er svoá fullu í kvöldskólanum aftur í vetur. Eft-ir vinnu í bankanum tek ég því upp ham-arinn, en tilgangurinn er sá að geta orð-ið sæmilega sjálfbjarga í timburverk-inu.’’

- Hvað var það skemmtilegasta viðhestamennskuna?

,,Ég hef gaman af dýrum og lít á mörgþeirra sem vini mína. Það eitt að fara íhesthúsið til að gegna og moka undaneru góðar stundir. Þar getur maðurstrokið og klappað hestunum og talaðvið þá. Fátt er líka meira gefandi en verainnan um stóðið á stillum vorkvöldumog fylgjast með folöldunum. En upp úrstendur þó að vera á gæðingi í góðu veðriog virða fyrir sér stórbrotna náttúruna.Ég fór í mörg sumur í góðra vina hópi íhestaferðir inn á hálendið. Við fórummest um afréttina í Rangárvallasýslu eneinnig á Þórsmörkina, Landmannaafréttog víðar. Þessar ferðir voru alvegógleymanlegar margar hverjar,’’ sagðiFannar Jónasson.

- segir Fannar Jónasson, nýrútibússtjóri Kaupþings í Árbæ

Fannar Jónasson, nýr útibússtjóri Kaupþings í Árbæ. ÁB-mynd PS

Page 11: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

gci70343_bbvo_XC70_NIÐURJÖKUL_071029_5x39_END.ai 29.10.2007 17:03:25

Page 12: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir12

SPÖNGINNI S: 587 0740MJÓDDINNI S: 557 1291GLÆSIBÆ S: 553 7060BORGARNESI S: 437 1240

www.xena.isStærðir yfir kálfa: S-M-L-XL-XXL

í jólapakkann

Mjóddinni & Glæsibæ

Sérverslun með

no.1

no.2

no.3

no.4 no.5

no.6 no.7

,,Forvarnir eru auðvitað snilld, því við skiptum máli .....’’

Miðvikudaginn 21. nóvember s.l.var í annað sinn, haldinn Forvarnar-dagurinn - Taktu þátt! Þessi dagurvar haldinn að frumkvæði forseta Ís-lands í samvinnu við Samband ís-lenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ól-ympíusamband Íslands (ÍSÍ), Ung-mennafélag Íslands (UMFÍ), Banda-lag íslenskra skáta, Reykjavíkur-borg, Háskólann í Reykjavík og Há-skóla Íslands. Sérstakur stuðnings-aðili verkefnisins er lyfjafyrirtækiðActavis.

Eitt af markmiðum þessa dags erað koma á framfæri við unglinga,fjölskyldur og samfélagið allt upplýs-ingum um þætti sem geta haft úr-slitaáhrif varðandi það hvort ung-menni verði vímuefnum að bráð.Kjarninn í Forvarnardeginum í árfólst, eins og á síðasta ári, í dagskrá íöllum 9. bekkjum landsins meðkennurum og skólastjórnendum ogfulltrúum frá íþrótta- og æskulýðsfé-lögum í nágrenni skólans, auk ungafólksins sjálfs sem var í aðalhlut-verki.

Dagskráin tók mið af því að ára-tuga rannsóknir framúrskarandi fé-lagsvísindafólks við íslenska há-

skóla sýna að þrjú heillaráð getistuðlað að því að forða börnum ogunglingum frá því að ánetjast vímu-efnum. Þau eru:

- Að fjölskyldan verji sem mestumtíma saman.

- Að hvetja börn og unglinga tilþátttöku í skipulögðu íþrótta- ogæskulýðsstarfi.

- Að því lengur sem unglingarsniðganga áfengi þeim mun ólík-legra er að þeir ánetjist vímuefnum.Hvert ár skiptir máli.

Tilgangurinn er að fá fram sjónar-mið unglinganna sjálfra, hlusta áskoðanir þeirra og reynslu og nýtaþá vitneskju til góðra verka.

Niðurstöður þessarar verkefna-vinnu í fyrra sýna vel að þessi máleru ungmennum hugleikin og þauhafa haldbæra þekkingu á afleiðing-um vímuefnaneyslu. Þar að aukileggja þau til margar og áhugaverðarleiðir til að auka fjölda samver-ustunda innan fjölskyldna og þátt-töku í íþrótta- og æskulýðsstarfi.Heildarniðurstöður verkefnisins erumeðal þess sem má finna á heimasíð-unni www.forvarnardagur.is

9. bekkingar í Ingunnarskóla voru áhugasamir og sýndu mikinn áhuga á Forvarnardaginn.

Þessir nemendur tóku virkan þátt í umræðunum.

Og þessir líka.

Hér eru menn þungt hugsi enda málefnið alvarlegt og mikilvægt.

Strákarnir ræddu málin af alvöru.

Fylgst með af athygli. Áhugasamir krakkar í 9. bekk í Ingunnarskóla.

- Forvarnardagurinn - Taktu þátt! í Ingunnarskóla í Grafarholti

Page 13: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ROFABÆ

16. desember Sunnudagur 11.00 – 21.0017. desember Mánudagur 09.00 – 21.0018. desember Þriðjudagur 09.00 – 21.0019. desember Miðvikudagur 09.00 – 21.0020. desember Fimmtudagur 09.00 – 21.0021. desember Föstudagur 09.00 – 21.0022. desember Laugardagur 10.00 – 22.0023. desember Sunnudagur 10.00 – 23.00

24. desember Mánudagur 09.00 – 13.0025. desember Þriðjudagur LOKAÐ26. desember Miðvikudagur LOKAÐ27. desember Fimmtudagur 10.00 – 21.0028. desember Föstudagur 09.00 – 21.0029. desember Laugardagur 10.00 – 21.0030. desember Sunnudagur 10.00 – 21.0031. desember Mánudagur 09.00 – 14.00

noatun.is Glæsileg heimasíða

Page 14: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir14

Dagskrá Árbæjarkirkjuum jól og áramót

Sunnudagur 9. desemberAnnar sunnudagur í aðventu

Jólastund sunnudagaskólans.Fjölskyldumessa kl.11.00. Leik-hópurinn Perlan flytur helgileik.Jólatrésskemmtun sunnudaga-skólans og Fylkis í safnaðarheim-ili kirkjunnar. Kátir spariklæddirsveinar koma og skemmta sér ogöðrum.

Aðventukvöld kl.20.00. Kynnirkvöldsins er Sigurþór Ch. Guð-mundsson. Fjöldi listamannakoma fram. Magnea Árnadóttir,þverflauta, Hjörleifur Valssonfiðla, Kirkjukór Árbæjarkirkju ogBarnakór kirkjunnar syngja.Fermingarbörn sýna helgileik.Ræðumaður kvöldsins: Sigmund-ur Ernir Rúnarsson frétta og sjón-varpsmaður. Helgistund í umsjónpresta safnaðarins.

Miðvikudaginn 12. desember Jólastund opna hússins:kl.13.00-16.00 verður aðventu-

stund(jóla)opna hússins. Stundinhefst kl.13.00 að lokinni kyrrðar-stund. Jólasaga lesin, rifjuð uppjólin fyrr á árum og dansað kring-um jólatréð.

Sunnudagur 16. desember Þriðji sunnudagur í aðventu

kl.11.00 Jólasöngvar fjölskyld-unnar, Gospelkór kirkjunnarsyngur jólalög í aðdraganda jóla.Bænar og kyrrðarstund.

Mánudagur 24. desember:Aðfangadagskvöld kl.18.00Aftansöngur. sr. Þór Hauksson,

þjónar fyrir altari og prédikar.Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöngundir stjórn Krisztinar KallóSzklenar organista. HjörleifurValsson leikur á fiðlu og IngibjörgGuðmundsdóttir syngur.

Náttsöngur kl. 23.00. sr. SigrúnÓskarsdóttir þjónar fyrir altari ogprédikar. Kirkjukórinn leiðir há-tíðarsöng undir stjórn KrisztinarKalló Szklenár organista. Ein-söngur Stefán Sigurjónsson, Matt-ias Birgir Nardeu leikur á Obo.

Þriðjudagur 25. desemberJóladagur. Hátíðarguðsþjón-

usta kl.14.00. sr. Þór Hauksson,þjónar fyrir altari og prédikar.Gunnar Kvaran selló. Kirkjukór-inn leiðir hátíðarsöng undirstjórn Krizstinar Kalló Szklenárorganista.

Miðvikudagur 26. desember Annar dagur jóla. Fjölskyldug-

uðsþjónusta kl. 11. Margrét ÓlöfMagnúsdóttir djákni og sr. SigrúnÓskarsdóttir leiða jólastundina.

Mánudagur 31. desember Gamlársdagur kl.18.00 sr. Þór

Hauksson, þjónar fyrir altari ogprédikar. Kirkjukórinn leiðir há-tíðarsöng undir stjórn KrisztinarKalló Szklenar organista. Marti-al Nardeau leikur á flautu.

Þriðjudagur 1. janúar 2008Nýársdagur. Guðsþjónusta kl.

14.00 sr. Sigrún Óskarsdóttir þjón-ar fyrir altari og prédikar. Kirkju-kórinn leiðir safnaðarsöng undirstjórn Krisztinar Kalló Szklenarorganista. Guðmundur Haf-steinsson leikur á trompet.

Barnakór tók til starfa á haust-mánuðum í Árbæjarkirkju. Til aðbyrja með er miðað við börn í 3-7.bekk. Nóg pláss er fyrir fleirisöngraddir og eru nemendurhvattir til að koma og syngja, umleið og þeir taka þátt í að byggjaupp öflugan kór. Æft er í Safnað-arheimilinu á mánudögum frá kl.15 - 16. Kórinn syngur í fjöl-skyldumessu 11. nóvember, á að-ventukvöldi 9. desember og í fjöl-skyldumessu kl. 11 á annan í jól-um svo eitthvað sé nefnt.

Eftir jólafrí hefjast æfingar aft-ur mánudaginn 7. janúar.

Kórstjórnandi er Jensína Wa-age, sími 6911240.

Þakklæt-iskveðja

Stjórn líknarsjóðs kvenfélagskirkjunnar vill koma á framfæriinnilegustu þökkum til þeirra fjöl-mörgu fyrirtækja sem gáfu vörur tillíknarsjóðshappdrættisins og þeirrasem keyptu miða á happdrættinusjálfu.

Megi góður guð blessa ykkur umjólahátíðina sem framundan er.

Friðgeir Magni Baldursson, útibússtjóri Landsbankans í Grafarholti og Eygló skólastjóri Sæmundarskóla í Rjóðrinu umlukin nemendum Sæ-mundarskóla. Eygló tók á móti myndavélum og 15 fótboltum sem Landsbankinn í Grafarholti gaf Sæmundarskóla og Ingunnarskóla.

Landsbankinn í Grafarholtistyður skólastarf í hverfinuFöstudaginn 30. nóvember s.l.

komu fulltrúar Landsbankans íGrafarholti færandi hendi til fundarvið grunnskóla hverfisins, Ingunn-arskóla og Sæmundarskóla.

Tilefnið var að efla tengslin og aðLandsbankinn gæti látið gott af sérleiða með því að styðja við skóla-starfið á þennan hátt. Hvor skóli um

sig valdi þá einstöku tímasetninguþar sem annars vegar nemendur ogkennarar Ingunnarskóla komu sam-an í sal snemma morguns, til viku-legrar morgunstundar með söng ogannarri gleði. Sæmundarskóli bauðfulltrúum Landsbankans til samver-ustundar nemenda og kennara íRjóðrinu við Reynisvatn og ekkertvar þar gefið eftir með tónlist og

söng þrátt fyrir all kaldan og vinda-saman eftirmiðdaginn.

Landsbankinn í Grafarholti, einibanki hverfisins, leggur áherslu álíkt og aðrir íbúar og fyrirtækihverfisins að þar snúi menn bökumsaman og sýni stuðning. Landsbank-inn færði Ingunnarskóla peninga-styrk til kaupa á Machintosh tölvu

sem skólinn hyggst nota til list-greinakennslu og Sæmundarskólavoru færðar að gjöf fjórar stafrænarmyndavélar til notkunar í skólastarf-inu. Þessu til viðbótar færði Lands-bankinn hvorum skóla um sigfimmtán merkta fótbolta til að sýnaíþróttastarfi sérstakan stuðning eðatil gleði fyrir unga sparkáhugamenn.

Árbæjarblaðið

Auglýsingar

og ritstjórn

Sími: 587-9500

Page 15: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

199.900,-

159.900,- 199.900,- 249.900,-

229.900,- 99.900,-

100 Hz 100 Hz 100 Hz

Page 16: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

Jólin eru hátíð ljóssins.Þá er oft mikið að gera íkirkjum landins við undir-búning hátíðarinnar. Mik-ill annatími fer nú í höndhjá prestum og starfsfólki íkirkjum víðs vegar umlandið. Við þær aðstæðurvildi Árbæjarblaðið for-vitnast eilítið um sóknar-pestinn okkar, séra ÞórHauksson.

Við mæltum okkur mótvið hann í kirkjunni morg-un einn til að forvitnast.

- Hvað getur þú sagt okkur fráuppvexti þínum? Hverra mannaertu?

,,Ég er fæddur í Ólafsvík 28. maí1959. Pabbi fór þangað tímabundið tilað vinna. Við fæddumst þar ég ogyngsti bróðir minn, síðastir í hópi sjösystkina. Önnur systkini mín eru Sig-ríður, fædd 1946 og er lærð fóstra,

Lilli, sem dó 6 mánaða gamall, Guð-rún, lyfjafræðingur, Guðmundur, semstarfar hjá Forlaginu, Gunnar, prest-ur í Stykkishólmi og Ragnar, véla-verkfræðingur sem er yngstur. For-eldrar mínir eru fæddir í Reykjavík,þau eru Haukur Guðmundsson ogSigurbjörg Eiríksdóttir.

Föðurforeldrar mínir voru Sigríð-ur Grímsdóttir frá Ísafirði og Guð-mundur Ólafsson. Guðmundur afistofnaði m.a. lögfræðistofu meðSveini Björnsyni, síðar forseta. Í dagheitir þessi stofa Logos og varð hund-rað ára í haust. Stofan bar nafn afamíns á árum áður. Reyndar dó hannþegar pabbi var 11 ára gamall 1935,þannig að ég kynntist honum aldrei.Amma lifði hann um áratugi og giftistekki aftur.

Móðurforeldrar mínir eru hinsveg-ar frá Akri á Akranesi, þau GuðrúnEiríksdóttir og Eiríkur Eiríksson. Afivar einn af þessum kátu körlum semum getur á Kútter Haraldi, en hannvar sjómaður frá sjö ára til sjötugs.Pabbi vann lengst af sem skrifstofu-maður hjá Rafmagnsveitunni og síðarborginni, en mamma var heimavinn-andi þegar við systkinin vorum lítil.Hún fór síðar að vinna hjá HitaveituReykjavíkur. Þau voru bæði skrif-

stofufólk. Faðir minn er látinn, enmóðir mín er nokkuð öldruð.

Þegar ég var fjögurra ára fluttu for-eldar mínir út á Seltjarnarnes og níuára flutti ég í Norðurmýrina. Æskuármín tengjast Norðurmýrinni og þvínágrenni, Skólavörðuholtinu og Aust-urbæjarskóla. Þarna voru mínaræskuslóðir svo að segja má að ég hafialið manninn í Reykjavík.’’

- Hvað dreymdi þig um að verðaþegar þú yrðir stór?

,,Á æskuárum mínum dreymdi migum að verða sjómaður og fara í sjó-

mannaskólann. Ekki veit ég hvortóskalög sjómanna spiluðu þar inn íeða sjómennska afa míns. Alla vegaátti ég mér þann draum að komast ásjó og verða sjómaður. Maður gat þáekki komist í sjómannaskólann ánþess að hafa verið á sjó og mig vantaðireynslu. Þegar ég hafði lokið grunn-skóla rakst ég á auglýsinu um að van-an háseta vantaði á bát frá Vest-mannaeyjum. Ég sló til, sótti um

plássið og fékk starfið.Þeir í Vestmannaeyjum komust

fljótlega að því að ég var ekki vanurháseti, en þetta voru góðir karlar ogég sjálfsagt ekki alslæmur, þannig aðþetta blesssaðist allt saman. Ég fékkþó alltaf að finna fyrir því þegar illagekk. Ef illa fiskaðist, eða gat kom ánótina, fékk ég að heyra það á sjóara-máli að þetta væri allt Reykvíkingn-um að kenna. Ég fékk því stundum aðfinna til tevatnsins. Þetta var þó alltsaman í nösunum á þeim.

Ég komst að því að sjómennskanátti ekki vel við mig. En þetta skiptiþó sköpum í lífi mínu. Í brjósti mínu

var alltaf trúarneisti. Ég hafði tekiðþátt í kirkjustarfi í Norðurmýrinni,t.d í Hallgrímskirkju, meðan Karl Sig-urbjörnsson starfaði þar sem guð-fræðingur.

En þarna á sjónum gerðust hlutirsem breyttu mér fyrir lífstíð. Einusinni misstum við einn skipsfélagannfyrir borð. Þetta var í október, íhaugasjó, kulda og svarta myrkri.Maður sem fellur fyrir borð á ekki

mikla möguleika viðþær aðstæður. Um leiðog við uppgötvuðumað maðurinn var fall-inn fyrir borð kveiktikallinn á ljóskastaran-um. Hann beindi geisl-anum út í myrkrið ogum leið beint aðmanninum sem skaustupp, rétt við nótina.Kallinn sigldi beintinn í nótina og upp aðstráknum. Strákurinnvar að sökkva þegarkallinn stökk út í enhann náði stráknummeðvitundarlausumupp úr ísköldum sjón-um. Við héldum aðhann væri farinn, enfórum strax að pumpaupp úr honum ogreyna að koma lífi íhann. Það tókst og þeg-ar við vorum búnir aðhlúa að honum ogkoma honum í kojufórum við aftur upp ádekk. Þar stóðum við íhring og kallinn sagðiað nú skyldum við farameð Faðirvorið. Þarnastóðum við þétt samaní hring og fórum meðFaðirvorið. Þetta snartmig mjög sterkt. Þáfann ég hvað maður erí raun og veru lítill,gagnvart öllu, þarnaúti á ballarhafi. Hvaðvið töffararnir vorumí raun litlir kallar. Þáfór ég aftur að hugsaum almættið.

Annað atvik semhafði mikil áhrif á migvar að það fórst báturmeð fjórum mönnum.Allir bátar í nágrenn-inu voru beðnir um aðlitast um hvort þeiryrðu einhvers varir.Við fórum að svipastum eftir þeim, en þvímiður fundum viðbara rek úr bátnum.En þar sem ég stóð viðborðstokkinn og varað horfa út á sjóinn oggá hvort ég sæi ein-hvern, eða björgunar-bát, þá fóru margarhugsanir í gegnumhugann um lífið og til-veruna. Er einhverþarna úti? Er eitthvaðþarna úti? Þegar ég

kom til Reykjavíkur um vorið að af-lokinni vertíð var ég allt annar maðuren sá sem fór til Vestmannaeyja ogdreymdi um að verða sjómaður ogfara í stýrimannaskólann.’’

- Hvað varð þess valdandi að þúfórst í guðfræðina?

,,Um vorið þegar ég kom heim fráVestmannaeyjum var ég tvítugur ogþann 22. júní fór ég á ball á Borginni.Þar hitti ég núverandi eiginkonumína, Magnhildi Sigurbjörnsdóttur.Það vildi svo undarlega til að þettavar afmælisdagurinn hennar, þannigað ég hef oft sagt að ég sé afmælisgjöf

til hennar.Þetta reyndist mér hins vegar

miklu meiri gjöf en mig gat órað fyr-ir. Hún hefur meðal annars í öllummínum verkum hvatt mig til dáða.Þannig að þegar ég fór að hugsa ummeira nám um haustið hvatti húnmig til að fara í stúdentinn og klárahann. Stúdentsprófi lauk ég svo áþremur árum. Þá stóð ég aftur ákrossgötum.

Að fara í guðfræðina hafði blundaðlengi í mér. Bæði þessi reynsla mín afsjónum, auk þess að í kringum föður-ætt mína hafa verið prestar, þeir Ólaf-ur Ólafsson Fríkirkjuprestur, GrímurGrímsson í Áskirkju og auk þess varGunni bróðir að klára guðfræðina.Þessi trúaráhugi var búinn að vera íundirmeðvitundinni mjög lengi. Égætlaði mér kannski ekki neitt sér-staklega að verða prestur, en miglangaði í guðfræði. Magnhildurhvatti mig til að láta verða af þessu ogég sló til og fór í guðfræðina að loknustúdentsprófi. Þessi hvatning ogsuðningur hefur auk þess reynst mérvel, því prestskapur er ekki beint fjöl-skylduvænt starf, en ég hef mættmiklum skilningi og stuðningi heimafrá fjölskyldu minni. Öðruvísi er ekkihægt að sinna þessu starfi svo vel sé.’’

- Hvað getur þú sagt okkur umfjölskyldu þína?

,,Konan mín, Magga, er fædd oguppalin í Hlíðunum. Þegar við fórumað búa bjuggum við fyrst á Austur-strönd á Seltjarnarnesi. Síðan flutt-um við í Bogahlíð og svo í Blönduhlíðþar sem við búum í dag. Magga erlærður viðskiptafræðingur og starfarsem verkefnastjóri á biskupsstofu.

Við eigum þrjá stráka. Þeir eru Sig-urbjörn Þór, 22 ára nemi í læknis-fræði í Ungverjalandi, Magnús Örn,16 ára nemi er í Versló og GuðmundurMár sem er í 8. bekk grunnskólans.Ég skírði þá ekki sjálfur, heldur fékkbróður minn til þess svo ég gæti notiðþess að vera foreldri í skírnarathöfn-inni.’’

- Hvernig vildi það til að þúkomst til starfa í Árbæjarkirkju?

,,Það er eitt að vera guðfræðingurog annað að vera prestur. Það á ekkertvið alla að fara í prestinn. Þegar églauk námi, voru möguleikar á aðverða prestur fyrst og fremst einhversstaðar úti á landi. Atvikin höguðu þvíþannig að við vildum helst vera íReykjavík. Magga missti á þessumtíma bróður sinn sem var 24 ára úrkrabbameini. Og við vildum helst aðfjölskyldan væri saman, ekki langthvort frá öðru. Þá frétti ég að þaðværi laus staða aðstoðarprests í Ár-bænum, og af því að ég þekkti séraGuðmund Þorsteinsson að góðu einusótti ég um og fékk starfið. Þetta varþá nýtt með aðstoðarpresta og þóttiekkert mjög fínt, en mér var alveg ná-kvæmlega sama um það. Starfsheitiðaðstoðarprestur var stuttu seinnalagt niður í kirkjunni.

Mér leið vel hérna með séra Guð-mundi og ég get ekki ímyndað mérbetri læriföður en hann. Mikill fræði-

maður og embættismaður í bestaskilningi þess orðs. Okkur gekk vel aðvinna saman og þegar hann hættisótti ég um og fékk stöðuna og hér erég enn.’’

- Síðan fórstu í framhaldsnám ísálgæslu. Hvernig stóð á því?

,,Á fyrsta árinu í guðfræðideildinnifór ég að vinna á Rauðakrosshótelinu,sem stóð við Rauðarárstíg við nokk-urs konar sálgæslu. Ég kunni mjögvel við mig í því, en mér fannst migalltaf vanta meira upp á tæknina íþeirri grein og langaði tl að bæta mig.Ég fór því til Bandaríkjanna sumarið

1996 á þriggja mánaða námskeið í sál-gæslu. Í framhaldi af því langaði migað fara almennilega í þetta nám, takaþað föstum tökum. Þarna, enn og aft-ur, hvatti Magga mig til að láta gaml-an draum rætast.

Við fórum svo öll fjölskyldan sam-an til Minneapolis í Bandaríkjnumárið 2002 og bjuggum þar í eitt ár ámeðan ég lauk prófi í sálgæslu og hefnú öll réttindi sjúkrahússprests. Þaðvoru náttúrulega forréttindi að fjöl-skyldan skyldi vera með mér í þessu.Þetta var mjög erfitt nám og krefjandiog mér leið eins og ég get ímyndaðmér að það sé að lenda í hringnum íhnefaleikum. Ég var mikið á spítölumvið mjög erfiðar aðstæður. Auk þesssem hluti af náminu var að gangamjög nærri sér í sjálfskönnun. Ég var

ærlega tekinn í gegn og látinn skoðahvaða mann ég hefði raunverulega aðgeyma. Á þessu eina ári léttist ég um20 kíló. Svo mikið reyndi þetta á mig.Þetta var hins vegar nauðsynlegt fyr-ir mig. Meðal annars vegna þess að égóttaðist þessa breytingu. Maður ótt-ast óhjákvæmilega hið óþekkta, en égákvað að láta þennan draum rætastog færa hann út í lífið. Ég vildi ekkisjá eftir því að hafa ekki gert þetta.’’

- Hvað gerir þú svo í frístund-um?

,,Ég er mjög heimakær. Það er núþannig að í hugum fólks er prestur oft

líka prestur í tómstundum. Oft finnstfólki að prestar hafi önnur áhugamálen annað fólk. Mín áhugamál eruósköp venjuleg, ég slappa af yfir kvik-myndum, les dálítið, einkum skáld-sögur og á seinni árum ævisögur. Éghlusta mikið á tónlist og er eiginlegaalæta á tónlist, en það er misjafnt áhvað ég hlusta hverju sinni. Það fereftir því hvenig vindar blása og íhvaða stuði ég er. En ég hlusta meðalannars stundum á þungarokk og hefnotað strákana mína sem afsökun fyr-ir því að fara á tónleika hjá Metallica,Slade og fleirum. Oft þegar ég er einnheima á ég það til að setja þungarokk-ið í botn. Það er líka þannig meðpreststarfið að þegar maður er í kall-færi þá er maður alltaf tilbúinn aðkoma þegar kallið kemur, þannig að

oft er gott að fara bara til útlanda aðslappa af.’’

- Hvernig eru svo jólin hjá þér?,,Hér í kirkjunni eru jólin mikil há-

tíð og í mörg horn að líta. Auk hefð-bundinna jólastarfa eru hér m.a. tón-leikar og svo koma skólarnir mikið íheimsóknir auk annars. Þetta eruyndislegar stundir og mér finnst dýr-legt að hlusta á börnin og heyraþeirra viðhorf.

Jólin hjá mér snúast fyrst og fremstum kyrrð og ró. Ég er spilafatlaður,þannig að mér finnst betra að dveljavið góða bók, sem ég hef þá yfirleittfengið í jólagjöf.’’

- Hvernig sérðu sjálfan þig hér íÁrbæjarkirkju í framtíðinni?

,,Hverfið hefur nokkra sérstöðu aðþví leyti að það er afmarkað. Þó kirkj-an sé ekki full af fólki alla sunnudagaþá finnur maður að fólki þykir væntum kirkjuna og leitar til hennar. Húnnýtur trausts fólksins í stóru og smáuog svo verður áfram. Jarðarfarir hafaaukist eftir því sem hverfið eldist ogbrúðkaupum fjölgar líka. Fólk hefuraðeins sett það fyrir sig að það ergengið inn í miðja kirkju við gifting-ar, þannig að brúkaupið er kannski íannari kirkju, en fólkið hefur viljað fásóknarprestinn sinn úr Árbænum.Árbæingar eru trúir sínum prestum.

Ég sé sjálfan mig fyrir mér héráfram í starfi. Mér líður vel hérna ogþó að það kunni að hljóma væmið þáþykir mér vænt um fólkið hérna. Þeg-ar ég hef leitt hugann að því að hætta,vegna þess hve ég er búinn að verahér í mörg ár, þá hef ég gert mér ljóstað ég myndi sakna svo margra héðanað mér þykir það óþægileg tilfinning.Hitt er svo annað mál að ég verð aðhugsa um að staðna ekki. En maðurhefur svo mörg ráð til þess að svoverði ekki. Ég er mjög heppinn meðsöfnuð, ég finn það. Ég vil þroskasthér áfram, ef guð lofar,’’ sagði sr. ÞórHauksson.

ÁrbæjarblaðiðFréttir16

Árbæjarblaðið Fréttir17

Fljót og góð þjúnusta - Opið 08.00 til 18.00 og laugardaga 11.00 til 13.00 - Sími: 567-1450

Hreinsum samdægurs ef óskað er - Þjónusta í 40 árStarfrækjum þvottahús og leigjum út teppahreinsivélar

10% afslátturfyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

Þvottahús Þvottahús

Gleðilegjól

Gleðilegjól

Mér þykir vænt um fólkið hérna

- Séra Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæjarsókn, í viðtali við Árbæjarblaðið

,,Ég er mjög heppinn með söfnuð, ég finn það. Ég vil þroskast hér áfram, ef guð lofar,’’ sagði sr. Þór Hauksson.

Þór Hauksson ásamt eiginkonu sinni, Magnhildi Sigurbjörnsdóttur og þremur sonum þeirra. Þeir eru Sigur-björn Þór, 22 ára nemi í læknisfræði í Ungverjalandi, Magnús Örn, 16 ára nemi í Versló og Guðmundur Mársem er í 8. bekk í grunnskóla.

Page 17: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir18

ÍSL

EN

SK

A/S

IA.I

S/O

RK

401

67 1

1/07

or.isTakið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is

Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur

Frístudakortið verður virktum áramót!

Frístudakortið verður virktum áramót!

Sigursteinnverðlaunaður

ÁrbæjarblaðiðAuglýsingasími 587-9500

Árbæingurinn Master Sigursteinn Snorrason er nýkominn heim eftir viðburðaríkaviku í Kóreu þar sem hann dvaldist í góðu yfirlæti í boði WTF (World TaekwondoFederation), Kukkiwon og TPF (Taekwondo Promotion Foundation).

Forsaga málsins er sú að að Master Sigursteinn skrifaði í sumar ritgerð fyrir 5. danprófið sem hann þreytti og náði í Kóreu í júlí. Í stað þess að skila henni inn til MasterKim sem Sigursteinn gerði að vísu líka sendi hann ritgerðina sína inn í samkeppni semopin var öllum erlendum meisturum í Taekwondo í heiminum. Skipuleggjendur sam-keppninnar, TPF auglýstu samkeppnina í byrjun árs 2007 og var skilafrestur til lokaágúst sl. Ritgerðin átti að fjalla um starf meistara í Taekwondo, erfiðleika og aðferðirvið að kynna Taekwondo fyrir umheiminum og öðru fólki. Einnig átti að setja framhugmyndir um kynningu á Taekwono, bæði í heimalandi sínu sem og á alþjóðlegumvettvangi.

Tæplega 100 meistarar sendu inn ritgerðir og komu þær frá öllum heimshornum ogmismunandi aðstæðum. Svo fór að lokum að 14 meistarar fengu boð um að koma tilKóreu og taka á móti verðlaununum úr hendi Dai Sun Lee, 9. dan forseta TPF og UnKyu Uhm 9. dan forseta Kukkiwon. Við afhendingu verðlaunanna mættu svo allirhæstu svartbeltingar heimsins, allir stofnendur upprunalegu Kwan-skólanna. Þar ámeðal var grandmaster Sun Bae Kim, 9. dan stofnandi Chang Moo Kwan en grandmast-er Kim gráðaði einmitt Sigurstein í 5. dan núna í júlí. Sárasjaldgæft er að svo háttsett-ir menn taki sér tíma til að gráða einstaklinga en grandmaster Kim sýndi Sigursteiniþennan mikla heiður nú í sumar.

Hópurinn heimsótti einnig staðinn þar sem gríðarmikið verkefni er að hefjast, Ta-ekwondo-garðurinn í Muju. Þar á næstu 6 árin að byggja upp svæði upp á milljónir fer-metra og fjárhagsáætlun upp á 750 milljónir bandaríkadala. Meistarahópurinn tóksaman fyrstu formlegu æfinguna á staðnum og vígði þannig svæðið sem verður mekkaTaekwondo í heiminum þegar allt er tilbúið.

Sigursteinn var mjög ánægður með verðlaunin og talaði um að það væri sérstaklegagaman að fá verðlaun fyrir eitthvað sem talist gæti andlegt afrek. Sigursteinn hefur áð-ur unnið sér inn viðurkenningu frá Kukkiwon fyrir frammistöðu í 1. dan prófinu 1995og einnig hefur hann fengið viðurkenningu frá WTF og Kukkiwon fyrir útbreiðslu ogstörf í þágu Taekwondo. Þau verðlaun fékk hann afhent þegar hann tók og náði prófifyrir 3. gráðu alþjóðlegs meistara árið 2002, í Kukkiwon.

,,Ég lít þannig á þetta að nú hafi ég fengið viðurkenningu frá æðstu stöðum fyrir þáþrjá þætti Taekwondo sem mynda saman sterka heild. Ég vona að þetta sé einungisbyrjunin á mínu ævistarfi og þetta gefur mér óneitanlega mikla orku fyrir komanditíma á mínum Taekwondo-ferli. Ég var mjög ánægður með hópinn og var gaman aðræða málin við fólk sem er í svipuðum sporum og ég sem og meistara sem hafa farið þáleið sem ég stefni á í lífinu.’’

Ritgerðin mun birtast á síðum WTF og TPF á næstunni en fyrir þá sem hafa áhugaer bent á það að TPF hefur nú öðlast útgáfuréttinn á ritgerðinni og þ.a.l. ekki hægt aðgefa hana út hérlendis fyrr en leyfi fæst. Gefin verður út bók með ritgerðunum semsend verður m.a. á öll landssambönd um áramótin.

Sigursteinn Snorrason, lengst til vinstri i efri röð.

Page 18: Arbaejarbladid 12.tbl 2007
Page 19: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir20

Nýir diskar

frá Senu

Ef væri ég...

Ný plata frá söngkonunni vinsælu,hennar þriðja plata. Karl Olgeirs-son stýrði upptökum á þessari af-bragsðgóðu plötu sem geymir ein-göngu frumsamið efni eftir Karl

og Regínu.

Ellen

Ellen hefur gert mörg vinsæl lög ígegnum tíðina en oftast verið í

hlutverki gestsins. Á þessari frá-bæru plötu tekur hún til sín öll

vinsælustu lögin sín og hljóðritar ásinn hátt. Allt það besta með Ellen

en allt nýjar upptökur.

Ég skemmti mér um jolin

Guðrún Gunnars og Friðrik Ómarhalda áfram að skemmta sér og nú

er röðin komin að því að þauskemmta sér um jólin. Á þessarihátíðarplötu taka þau 11 jólalögsem hafa verið vinsæl í gegnumtíðina. Eins og áður þá er þaðhann Ólafur Gaukur sem stýrir

upptökum og útsetur.

Skoppa og Skrítla

Á söngferðlagi heitir fyrsta plataþeirra Skoppu og Skrítlu. Hér erað finna lög og þulur sem börninþekkja úr leikskólanum og leik-

sýningu Skoppu og Skrítlu í Þjóð-leikshúsinu.

Undarlegt hús

Hér er að finna lög úr sérdeilisfrábærri þáttaröð af Stundinni

okkar veturinn 2006-2007. Hreintfrábær diskur fyrir börnin semnotið hefur mikilla vinsælda.

Fjármálakvöld LandsbankansÁ dögunum var haldið námskeið í

Landsbankanum Grafarholti undir heit-inu Fjármál á fimmtudagskvöldi. Fund-arstjóri var Friðgeir Magni Baldurssonútibússtjóri sem opnaði námskeiðið en ánámskeiðinu var tekið fyrir viðfangs-efnið ,,Lífeyrismál frá A til Ö’’.

Tómas N. Möller forstöðumaðurVerðbréfa- og lífeyrisþjónustu Lands-bankans hafði framsögu og svaraði fyr-irspurnum. Efni kvöldsins var skipt nið-ur í fimm aðalkafla: Hvað er lífeyrir?

Hve mikið er nóg? Hvar stend ég? Hvereru markmið mín? Leiðir til að tryggjanægan lífeyri.

Bakgrunnur lífeyrisréttinda var út-skýrður og spurt ,,þekkir þú þau rétt-indi sem þú átt í þínum lífeyrissjóði?’’Lífleg umræða skapaðist um hvernigfólk sér fyrir starfslok sín með tilliti tillækkunar launatekna og þeirra lífeyris-réttinda sem hver og einn hefur áunniðsér en að auki hvaða varasjóð höfum viðbyggt upp. Þessu tengdu var einnig

spurt: ,,Tókst þú tillit til eignamyndunn-ar þegar þú tókst ákvörðun um lánvegna fasteignakaupa?’’

Fasteignafjármögnun hefur hin síð-ari ár lengst talsvert og mikilvægt er aðgera sér grein fyrir því að greiðslubyrðilána getur reynst verulega aukin byrðiþegar komið er að starfslokum sérstak-lega ef launatekjur eða önnur uppsöfn-uð réttinda skerðast mikið. Á námskeið-inu kom fram að það eru þrjár góðarástæður til að skoða málið. Fyrst er að

nefna að fyrirhyggja okkar og réttarákvarðanir munu ráða meiru um fjár-hagslega stöðu okkar eftir starfslok enmenntun og tekjur yfir starfsævina. Íöðru lagi sú staðreynd að eftir um 25 árverða helmingi fleiri á eftirlaunaaldrien í dag og í þriðja lagi að kröfur ogvæntingar til lífsgæða hafa aukist og þáveltum við fyrir okkur hvað framtíðinber í skauti sér.

Fundurinn var fjölsóttur og voruundirtektir fundarmanna afar góðar.

Fjármálakvöld Lands-bankans í Grafarholtivar fjölsótt.

Neðri mynd til hægri:Tómas N. Möller for-stöðumaður Verð-bréfa- og lífeyrisþjón-ustu Landsbankanshafði framsögu ogsvaraði fyrirspurnum.

Nýir eigendur hafa tekið viðrekstri hársnyrtistofunnar Brúskurvið Höfðabakka 1.

Þær Jónína Þórunn Þorvaldsdótt-ir og Svava Margrét Blöndal Ásgeirs-

dóttir tóku við sem eigendur afBryndísi Björk Guðjónsdóttur í sept-ember.

Bryndís vinnur áfram á Brúskiþrjá daga í viku en auk hennar og

eigendanna vinna þær Gerður Guð-rún Sævarsdóttir, Katrín Hildur Sig-urðardóttir (er að koma úr barneign-arfríi) og Svava Björk Gunnarsdóttirnemi hjá Brúsk.

Opnunartími hjá Brúski er mánu-daga-fimmtudaga kl. 08.00-18.00,föstudaga kl. 08.00-19.00 og laugar-daga kl. 10.00-14.00.

Stelpurnar á hársnyrtistofunni Brúskur. Frá vinstri: Svava Björk, Katrín Hildur, Jónína Þórunn, Gerður Guðrún, Svava Margrét og Bryndís Björk.

Hársnyrtistofan Brúskur skiptir um eigendur

Page 20: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

íslensk fluguveiði

Skrautás ehf. Sími: 587-9500

Einstök jólagjöf fyrirveiðimenn og konur

Falleg áletruðflugubox með vinsælum laxa- og/eða silungaflugum frá Krafla.is

Tilvalin gjöf fyrir einstaklingaog fyrirtæki sem gera kröfur

Gröfum nöfn veiðimanna eða lógó fyrirtækja á boxin

Kannaðu málið á Krafla.is eða í síma 587-9500

Page 21: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir22

VillibráðarkvöldVillibráðarkvöld handknattleiks-

deildar Fylkis var haldið í Fylkis-höllinni 24. nóvember sl. Fjölmennivar í veislunni sem heppnaðist sér-lega vel að vanda.

Manús Magnússon var veislu-stjóri en stuðmaðurinn Valgeir Guð-jónsson sá um að skemmta gestumog stóð hann vel fyrir sínu eins ogvenjulega.

Villibráðin sem snillingarnir hjáEldhúsi Sælkerans elduðu bragðað-

ist afar vel að venju.Til sölu voru tvö málverk eftir

handboltasnillingana og stórlista-mennina Georg Guðna og HúbertNóa og var söluaðferðin skemmtileg.Verkin voru hengd í loft salarins ogáttu gestir að geta upp á hæð verk-anna í sentimetrum frá gólfi.Greiddu gestirnir ákveðna upphæðfyrir hvert ,,gisk’’ og söfnuðust meðþessu uppátæki peningar fyrir hand-knattleiksdeildina.

Valgeir Guðjónsson skemmti og fór á kostum með gítarinn.

Hér eru fremst hjónin Jón Magngeirsson og Margrét Snorradóttir.

Hér má meðal anarra þekkja Björn Gíslason, varaformann Fylkis, ann-an frá hægri.

Veislugestir kunnu vel að meta kræsingarnar Eldhúsi Sælkerans sérlega góðar.

Salurinn var þéttsetinn góðu fólki sem skemmti sér vel.

Hluti stjórnar og meistaraflokksráðs auk þjálfara og fleiri góðra gesta.

Góðir gestir á villibráðarkvöldinu sem þótti takast mjög vel.Magnús Magnússon veislustjóri. Til vinstri er Karólína Gunnarsdóttirog Kristrún Guðbergsdóttir, eiginkona Magnúsar til hægri.

Page 22: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Laugard. Sunnud. Mánud. Þriðjud. Miðvikud.

23. des. 24. des. 25. des. 26. des. 27. des. 28. des. 29. des. 30. des. 31. des. 1. jan. 2. jan.

Árbæjarlaug 8–18 8–12.30 lokað

lokað

lokað

lokað

12–18

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

lokað

12–18

lokað

lokað

lokað

lokað

6.30–22.30 6.30–22.30 6.30–22.30 8–20.30 8–12.30 lokað 6.30–22.30

8–18 8–12.30 6.30–22 6.30–22 8–20 8–20 8–12.30 6.30–22

Grafarvogslaug 8–18 8–12.30 6.30–22.30 6.30–22.30 8–20.30 8–20.30 8–12.30 6.30–22.30

Kjalarneslaug 11–15 10–12.30 17–22 17–21 11–15 11–15 10–12.30 17–21

Laugardalslaug 8–18 8–12.30 12–18 6.30–22.30 6.30–22.30 8–20 8–20 8–12.30 6.30–22.30

Sundhöllin 8–18 8–12.30 6.30–21.30 6.30–21.30 8–19 8–19 8–12.30 6.30–21.30

Vesturbæjarlaug 8–18 8–12.30 6.30–22 6.30–22 8–20 8–20 8–12.30 6.30–22

Föstud.

Breiðholtslaug

AFGREIÐSLUTÍMI

SUNDSTAÐA ÍTR

UM JÓL OG ÁRAMÓT

2007 - 2008

ıwww.itr.is sími 411 5000

Page 23: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir24

Nýir diskar

frá Senu

Hvanndalsbræður

Popptónlist með glettnu ívafi.Bræðurnir frá Hvanndal við utan-

verðan Eyjafjörð. Hljómsveitinsyngur mikið um sveitina eneinnig um lífið og tilveruna.

Ljótu Hálfvitarnir

Þessi níu manna sveit misgáf-ulegra tónlistarmanna úr Þingeyj-

arsýslum spilar þjóðlagaskotiðrokk, poppblandað akústískt pönkog önnur vafasöm tónlistarstefnu-leg genasplæs, allt með íslenskum

textum.

Pílu pínu platan

Hér er finna söngva úr bókinniPíla pína. Ljóðin eru eftir Kristján

frá Djúpalæk og lögin eru eftirRagnhildi Gísladóttur og HeiðdísiNorðfjörð. Ragnhildur stjórnaðiupptökum og útsetti tónlistina.

Luxor

Söngkvintettinn Luxor var settursaman af Einari Bárðarsyni fyrr áþessu ári. Þetta er hreint út sagtfrábær diskur sem hefur fengið

frábæra dóma og viðtökur.

Frágangur

Ár Megasar? Án nokkurs vafa.Frágangur hefur þegar slegið í

gegn og í nóvember kom seinnihluti verksins út. Meistari Megasfer hér algjörlega á kostum ásamtSenuþjófunum og hefur líklega

aldrei verið betri.

Bíbí ÓlafsdóttirBók Vigdísar Grímsdóttur um

Bíbí Ólafsdóttur er ævisaga ster-krar alþýðukonu sem bugast aldreihvað sem á móti blæs. Bíbí er fæddárið 1952 og elst upp í Múlakampi íReykjavík og í Kópavogi. Bíbí segirfrá á heiðarlegan og einlægan háttog dregur ekkert undan, enda erhún trú því loforði sem hún eittsinn gaf þegar ungri dóttur henn-ar var ekki hugað líf. Viðhorfhennar er öllum hvatning til aðtakast á við andstreymi lífsins meðhúmor, velvild í garð annarra oggleði yfir litlu.

JPV gefur út.

1. Dagurinn snýst um migÞetta byrjaði allt í Elliðaárdalnum.Ef einhver hefði lagst á brakandi

timburgólfið þá hefði sá hinn samisennilega fundið langdrægar bylgjurberast alla leið frá Japan þar sem jarð-skjálftar og flóð leggja heilu bæina írúst á nákvæmlega sama tíma og égkem í heiminn.

En það leggst enginn á gólfið og við-staddir hafa um annað að hugsa enhamfarir í fjarlægum heimsálfum.Þennan dag hefur heimurinn nefnilegaskroppið saman og snýst ekki um neittannað en krampakenndar hríðir þrjá-tíu og átta ára gamallar konu sem ligg-ur á dívan í héluðum timburkofa viðBreiðholtsveginn; kofa sem hlotið hef-ur hið virðulega nafn Friðheimar.

Úti eru skaflar og inni límist sæng-urverið við vegginn í frostinu.

Það hanga grýlukerti í loftinu og þaðnæðir í gegn.

Konan sem byltir sér á dívaninum ermamma mín, Þóra Guðrún Friðriks-dóttir. Stelpurnar þrjár sem standa viðhlið hennar einsog illa gerðir hlutir íaldursröð, þannig sé ég þær fyrir mér,eru systur mínar, Anna Maren, Ásta ogStella. Á gólfinu fyrir framan þær ligg-ur hin brúnleita Nellý, passasöm tíksem kann sitt hlutverk, að verja mannog annan og láta vita af gestum.

En það er ég, Jónína Björk, semkveiki kviðbylgjurnar og dreg alla ver-öld viðstaddra, nauðuga viljuga, inn íþennan gegnumkalda kofa. Það er égsem í öllum innanþrýstingnum og sam-dráttunum veit ekkert af því að systirmín, Anna Maren, tíu ára gömul smás-kvísa, verður að ösla út í snjóinn, klofayfir skafla og þjóta hraðar en andskot-inn niður í Blesugróf eftir ljósmóður.

- Flýttu þér, Anna Maren, þetta velt-ur allt á þér, hefur mamma trúlegastkallað á eftir henni. Mér finnst aðminnsta kosti einsog ég sjái ÖnnuMaren fyrir mér rjúka af stað í stígvél-um og úlpu. Hún ætlar sko að standasig fyrir litla kvikindið sem liggur svolifandis ósköp á út í heiminn.

Ég stefni ótrauð beinustu leið, áframog út.

Það er 5. mars 1952 og þrátt fyrir all-an hamagang jarðarinnar er minn tímikominn; ég er komin til að vera og dag-urinn snýst um mig.

En bíðum nú við. Á meðan AnnaMaren brýst áfram sína leið eftir Breið-holtsveginum niður í Blesugróf, mikiðsem manneskjan er snör og hefurkannski dottið nokkrum sinnum á leið-inni, vippar pabbi minn, Ólafur Frið-riksson, sér inn úr dyrunum. Hannklappar Nellý og sér um leið að það eruundur og stórmerki að gerast í Frið-heimum.

Pabbi er hár og grannur. Hann ertuttugu og fimm ára gamall og annað

barnið hans er að fæðast. Það skín íkollinn á því og maðurinn veit varlahvað hann á að taka til bragðs. En méreru allir vegir færir í dragsúgnum þvíað pabbi minn er kominn heim og ekk-ert sem tefur mig lengur. Ég er líkakomin hálfa leið út, klístruð öll ogglæsileg og klukkan rétt að verða sex.

Mamma er veraldarvanari en pabbi.Ég er tíunda barnið hennar og húnkann til allra verka. Þóra Guðrún kannsömuleiðis að skipa öðrum fyrir. Mað-urinn hennar þarf ekki að standaþarna einsog þvara, honum er ekkertað vanbúnaði. Nú er bara að duga eðadrepast, Ólafur Friðriksson, sjóða vatná kolavélinni, drífa sig og ekkert hálf-kák, þvo sér um hendurnar undireinsog vera ekki svona hryllilega tauga-veiklaður.

Það er sem sé pabbi sem tekur á mótimér og ég kem í heiminn með nafl-astrenginn tvívafinn um hálsinn. Enpabbi minn virðist kunna allt í dag oghann snýr mig úr hengingarólinni ein-sog ekkert sé. Það er kraftur í mínumog hann er stoltur þegar hann heldur ámér. Ég er önnur stelpan hans, Stein-unn Björk sú fyrsta, einu og hálfu árieldri en ég og alltaf kölluð Stella. Enrétt í því að pabba tekst að grípa miggeltir tíkin Nellý og Anna Maren ogljósmóðirin snaka sér inn úr dyrunum.Anna Maren örugglega rennsveitt ogsprengmóð og ljósmóðirin sjálfsagt líkaen hún skilur samt á milli öruggumhöndum.

Hún er fingrafim og fær kona á rétt-um stað á réttum tíma.

Og svo fær mamma tíunda barniðsitt í fangið. Erfiðinu er lokið í þettaskiptið, sársaukinn orðinn minning, enþað er aldrei að vita hvernig henni líð-ur með nýju stelpuna sem er tilbúin ítuskið og gleðskapinn, vafin í lín oglögð á dúandi kvið. En mér finnst ein-sog ég finni frið í bústaðnum við Elliða-árnar þetta kvöld. Og enda þótt ég þykiheldur rindilsleg og svo mjó að það mávíst léttilega telja í mér rifbein, þá er églífvænleg og seig og ríflega tíu merkur.

Ef ég vissi ekki að mamma hefði haftóbeit á kertaljósum, alltaf svo voðalegaeldhrædd manneskjan, er ég viss um aðþað hefði logað á óteljandi kertum alla

liðlanga nóttina; viss um að heilt ljósa-haf hefði brætt héluna af veggjunum íFriðheimum við Breiðholtsveg þettakalda vetrarkvöld fyrir fimmtíu ogfimm árum.

2. Kannski ekki mannabústaðurMamma er ein í Friðheimum á dag-

inn. Hvað hún hugsar get ég ekki vitað,hvort hún er einmana eða leið get égheldur ekki vitað. Ég sé atburðina barafyrir mér í myndum þegar ég hugsa tilbaka. Auðvitað erum við, stelpurnarhennar fjórar, aldrei langt undan. Syst-ur mínar þrjár, Anna Maren, Ásta ogStella, sniglast þegjandi í kringumhana. Þær reyna einsog þær lifandigeta að létta henni bæði verkin og skap-ið, og svo huga þær að smákvikindinusem heimtar sitt og engar refjar.

Ég veit fljótt hvað ég vil og gef ekk-ert eftir þótt ég hafi alltaf verið með-færileg, rétt einsog dúkka sem hægt erað stilla upp og unir svo glöð og þegj-andi við sitt. Það segir að minnsta kostiAnna Maren og ég trúi henni. AnnaMaren er lífgjafi minn, það er lipurðhennar að þakka að ljósmóðurinnitekst að skilja á milli mín og mömmu.Alls ekki víst að það hefði heppnast hjápabba. Það eru nú einu sinni takmörkfyrir því hvað einn karlmaður geturgert í svona málum. Það er að minnstakosti álit margra, bæði karla ogkvenna, þegar þetta er að gerast.

En hvað sem líður slíku hjali þá erhún mamma mín gjörsamlega að nið-urlotum komin eftir sóttina. Það tekurá að eiga krakka þótt maður sé í æfinguog kannski ekki síst ef maður er í æf-ingu; æfingin skapar ekki endilegameistarann þótt því sé haldið fram.

Friðheimar eru sannarlega enginhöll, tæplega mannabústaður og varlasvínum bjóðandi, þótt ég verði að látamér þetta nægja, segir mamma og þaðverða hvöss og hættuleg í henni augunog betra að forða sér þegar svoleiðis er.Við lærum snemma á öll hættumerkiog kunnum að varast.

Kofadruslan er sem sé eitt herbergi,krókur fyrir eldhús, ef eldhús skyldikalla, og salernið dálaglegur útikamarmeð þokkalegu sniði ef hægt er aðsegja slíkt um skíthús; bara spurning

hvernig maður orðar hlutina. - Drull-ugat og rassgatagleypir væri kannskinær að kalla draslið, segir mamma. Enþað breytir engu hvað hlutirnir erukallaðir, kamarhokur er þetta aðminnsta kosti í bráð og lengd í Frið-heimum.

Það er heldur ekkert rafmagn í bú-staðnum, bara ausandi olíulampinn, ogÞóra Guðrún, jafnstolt og hún er, verð-ur að sækja allt helvítis vatnið í Elliða-árnar. Já, já, hún má rogast þaðan meðallt vatn til að þvo, þrífa og elda. Enhún vorkennir sér ekki neitt þótt húnsé kannski ekki sátt. Nei, hún hefurengan tíma til þess að væla og kumra,það er bara ekki hennar deild.

Mamma þvær annars þvottinn ítunglsljósinu á kvöldin þegar pabbi erkominn heim, allt er orðið rólegt og viðstelpurnar sofum á okkar græna. Húnelskar tunglið af því að það gefur hennibirtuna og hún nýtur þess að vera einúti að þvo. Hún segir jarðorkuna góðavið Elliðaárnar: - Ég þekki orku náttúr-unnar einsog lófana á mér, en vatnið eralls ekki gott, ekki til drykkjar aðminnsta kosti, ojbara, það veldur nið-urgangi og skítapestum, varið ykkur áþví, stelpur, varið ykkur á því sem ykk-ur verður boðið upp á. En ekki gleymadraumunum. Það hirðir þá enginn afykkur, ekki nokkur einasti maður,munið það, heyri ég hana segja.

,,Viltu með mér vaka er blómin sofa,vina mín og ganga niðrað tjörn. Þar ílaut við lágan eigum kofa,’’ syngur húnsvo í tunglsljósinu þar sem hún stendurí kyrrðinni yfir þvottabölunum.

Ég sé hana fyrir mér þarna í Elliða-árdalnum - og viti menn - þarna sveifl-ar hún svörtu, herðasíðu hárinu, fallegkona, hún mamma mín, stígur nokkurspor berfætt í moldinni og finnst húnvera drottning um stund; svona lítil oggrönn, svona mjúk á gulbrúna húðina,svona ótrúlega brúneygð og einsömulmeð tunglinu. Kannski er líka lengivon á almennilegum prinsi handa fín-legri og flottri konu með brostnar von-ir en sígilda drauma um betra líf meðblóm í haga, sæta langa sumardaga.

Aldrei að vita og aldrei neinn semveit.

- ,,Það er ekki sjálfsagt mál að geta talað saman, hvorki um sannleikann né tilfinningarnar.’’ Árbæjarblaðið birtir kafla úr bókinni um alþýðukonuna og miðilinn Bíbí Ólafsdóttur

Það er gaman að setja sig í stellingar á bílþaki þegar lífið leikur við mann.

Page 24: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

3. Sagan speglast í augum ÖnnuMarenar

Pabbi keyrir út olíu fyrir Esso. Hanner enginn prins á hvítum hesti semkemur í hlaðið og hrífur mömmu burteinn daginn og stillir henni í hásæti viðhliðina á sér. Hann er Esso-maður á lág-um launum og skaffar ekki vel. - Ræfill,vesalingur og aumingi sem hann geturverið, segir mamma hátt og í hljóði ogvelur til þess misfögur orð.

Þóra Guðrún man líka sinn fífil feg-urri, það getum við sko bölvað okkurupp á. Hún sem bjó einu sinni í íbúð áAkureyri, átti til að mynda sófasett ogsófaborð og sjö börn og var á leið í ný-byggt hús; í startholunum á leiðinni ínýja húsið sitt með bros á vör ogkrakkaskarann sinn. En þá kemurbabbið í bátinn. Alltaf þetta babb.Pabbi krakkanna vill hana ekki lengur;hann segir það bara sisona einn daginnupp úr þurru, segir meira að segja aðhann eigi alls ekki öll börnin. Hannhefur valið sér aðra konu til að flytjameð í nýja húsið, hitti sem sé aðra flott-ari og finnst hún passa honum og hús-inu hans betur. Og þess vegna skilur

hann við þau öll einsog þau leggja sig,helvítis melurinn, ódámurinn og pung-urinn.

Ó, já, mamma mín man daga semhún kallar betri, þótt henni hafi veriðhafnað með einu vinki og hún þessvegna neyðst til að fara á hálfgerðanvergang. Hún verður að senda frá sérfimm stráka og eina stelpu á víð ogdreif til ókunnugra. Hvers vegna?Vegna þess að hún getur ekki flækstum nema með eitt barn í eftirdragi. Þaðhljóta allir að geta skilið það, um annaðer ekki að ræða og aldrei um að talaheldur. Svona er lífið bara hjá sumum íkringum miðja síðustu öld.

Mamma velur Önnu Maren úrkrakkahópnum til að fylgja sér.

- Komdu, Anna Maren, komdu meðmömmu, hvíslar hún, við getum þettasaman, stelpan mín, okkur tekst þettasaman.

Anna Maren er sem sé sjö barnaígildi og mömmu kærust allra. Á milliþeirra ríkir einhver óskilgreinanlegást, og lengi vel sé ég augu bræðraminna, Friðriks, Gests Kristjáns,Matthíasar Leós, Reynis Arnars og Pét-

urs, og systur minnar Svanhildar Sum-arrósar, speglast í augum Önnu Maren-ar þegar hún horfir á mömmu.

Ég sé sögu þeirra allra í augumÖnnu Marenar.

Ég sé söguna líka í augum mömmuen í þeim er enginn spegill.

Augu þeirra sem gefa frá sér börninsín verða tóm.

En Ólafur Friðriksson, pabbi minnelskulegur, skaffar mömmu sem séekki betri aðstæður, óléttri að sínu tí-unda barni, en kofaræksni í Elliðaár-dalnum til að búa í og þræla í, þrátt fyr-ir litrík loforðin sem hann gefur henniþegar þau hittast á Kirkjubæjar-klaustri, en þaðan er pabbi ættaður,haustið 1949. Mamma er ráðskona áKlaustri, á næsta bæ við pabba, og þarer hún með Önnu Maren átta ára ogÁstu litlu þriggja mánaða gamla.

Já, Ástu litlu, vel á minnst, hún ereinmitt nýkomin í heiminn þettahaust, litla ljónið fætt í ágúst sama ár.En stöldrum aðeins við hér. Hver er þápabbi Ástu? Nú, hann er enn einn svik-amörðurinn; mikið sem menn gátuannars svikið þessa fallegu konu. Þessihafði lofað henni eilífri ást en eitthvaðsýndust Þóru Guðrúnu málin blandinþar sem hún lá einn daginn á fæðingar-deildinni í Reykjavík og varð litið útum gluggann. Sér hún þá ekki glað-hlakkalegan vininn ganga fram hjámeð nýja upp á arminn, þar fauk sá, ogmamma mín aftur orðin ein með enneitt barnið; hana Ástu sem kenndi mérað lesa, kenndi mér að forðast hættur,kenndi mér að verja mig og varði mig,Ástu sem mamma mín kunni, því mið-ur, aldrei alveg að meta, aldrei alveg aðelska, vegna föðurins kannski, en ekk-ert hef ég fyrir mér í því annað engruninn.

En pabbi minn er enginn svikableð-ill þótt ekki sé það reiknað honum tiltekna. Hann er okkur systrunum góð-ur, við erum allar stelpurnar hans, oghann svíkur mömmu aldrei; hann feraldrei frá henni, skilur hana aldrei eft-ir einsamla með börnin sín. Þóra Guð-rún og Ólafur trúlofast með pompi ogprakt 26. febrúar 1950 sem má reyndarsjá í Morgunblaðinu á síðunni "Dag-bók" þar sem líka er getið um skipa-

komur og árshátíðir.Svo giftast þau nokkrum árum síðar

og hann elskar hana alla tíð og þoliraldrei að hún renni auga til annarramanna eða aðrir menn til hennar.Mamma er konan hans og enda þótthún sé tólf árum eldri, það fer reyndarekki fram hjá neinum, þá breytir þaðengu, hún er fallegust og hún er eftir-sóknarverðust.

Pabbi er nú samt sem áður samamarkinu brenndur og aðrir meingall-aðir karlar. Gat nú verið. Jú, hann ger-ir hana ólétta, einsog menn sögðu í þádaga, og enn eignast mamma mín barnog nú í Hveragerði í horninu hjá föður-systur pabba. Þar er mætt í fjörið Stellasystir mín sem stóð opineygð og undr-andi við dívaninn þegar ég fæddist. Þaðer sem sagt hún Stella sem er níunda

barn mömmu og fyrsta barnið hanspabba.

***Já, þau flykkjast að Þóru Guðrúnu

börnin þótt þau séu ekki öll hjá henni.Mamma mín eignast þrettán börn ogvið komumst ellefu á legg. Hún missirtvö og um þau talar hún ekki við neinn,kannski vita ekki einu sinni allir afþeim og sársaukanum; ég veit um hannaf því að ég sé hann. Þetta er auðvitaðsársauki sem enginn skilur nema sásem hefur reynt hann á eigin skinni. Égreyni hann sjálf seinna, missi líka tvöbörn, ég á því sársaukann sameiginleg-an með mömmu þótt við tölum aldreium hann og hann tengi okkur ekki. Þaðer ekki sjálfsagt mál að geta talað sam-an, hvorki um sannleikann né tilfinn-ingarnar.

25

Árbæjarblaðið Fréttir

Þóra Guðrún var myndarleg húsmóðir, alltaf fín og flott með svuntu oghikaði ekki við að láta nágrannana fá það óþvegið ef þeir voru eitthvaðað abbast upp á ,,blásaklaus’’ börnin hennar; hún kunni á því lagið ogvið vorum stolt af henni.

Ég hef gaman af tarotspilum, góður spilalesari verður að hafa reiknings-kúnst á valdi sínu og þekkja vel hvert tákn spilanna og hvernig þau vinnasaman. Ég þarfnast spilanna ekki og nýti þau ekki til svokallaðra spádóma,en ég nota þau oft sem tengiliði milli mín og þess sem leitar til mín. Það ergömul trú að enginn eigi að handfjatla eða lesa úr annarra tarotspilum. Éghef haldið henni.

Page 25: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir26

Nýir diskar

frá Senu

Hver er sinnar gæfu smiður

Laddi er óborganlegur, hvort held-ur sem leikari eða tónlistarmaður.Hér er á ferð tveggja diska pakki

með hans vinsælustu lögum.

Ein

Fyrsta sólóplata Birgittu Haukdalsem er án efa ein fremsta söng-

kona landsins. Platan hefur fengiðfrábæra dóma og er mjög ofarlegaá listum yfir mest seldu diskana

fyrir þessi jól.

Hjálmar

Hjálmar hafa sent frá sér sínaþriðju sólóplötu, hina frábæru

Ferðasót. Hjálmar voru stofnaðir íKeflavík árið 2004 og vöktu straxá sér athygli fyrir að spila reggít-ónlist með íslenskum sérkennum.

Gullperlur

Söngkonan Björg Þórhallsdóttirhefur þegar getið sér gott orð fyrir

frábæra sönghæfileika. Enginnætti að láta þennan disk fram hjá

sér fara.

Eivör

Eivör Pálsdóttir fer hreinlega ákostum á nýjasta diski sínum,

,,human child’’. Að margra matihennar besti diskur til þessa. Án

efa ein vinsælasta söngkona lands-ins og heillar alla upp úr skónum

með frábærum söng.

EvróvisjónfárUmboðsmaður Íslands er tignarheiti

Einars Bárðarsonar. Þrátt fyrir unganaldur er hann einn áhrifamesti maðuríslensks samtíma og enginn kemst hjáþví að hafa skoðun á smellum og skell-um þessa geðþekka Selfyssings sem hófferilinn með tvær hendur tómar. Einarlærði markaðsfræði í Bandaríkjunum,stofnaði og byggði upp stærsta tón-leika- og umboðsfyrirtæki Íslands. Nýbýr hann í London þar sem hann rekurumboðsfyrirtæki og hljómplötuútgáfu.Einar er heimsborgari með sveita-hjarta og gerir hlutina eftir eigin sann-færingu. Ef honum mistekst stendurhann upp og reynir aftur!

JPV gefur bókina út.

Það er aðfaranótt miðvikudagsins28. febrúar 2001 og klukkan er að verðahálftvö. Ég sit í stofunni heima hjámér, andvaka af áhyggjum. "Birtan"verður sumsé sungin á íslensku eftirallt saman, ekki á ensku. Það er búiðað reyna allt en öll sund eru lokuð.Samt stendur þjóðin með mér - enMörður Árnason stendur með íslensk-unni og þar við situr. Og hið pólitísktskipaða útvarpsráð nýtur þess greini-lega að horfa upp á aumingja Mörðengjast í snörunni og aðhefst því ekk-ert. Lagið mitt, framlag Íslands til Evr-óvisjónkeppninnar sem haldin verðurí kóngsins København, skal vera á ís-lensku. Þetta heimtaði Mörður og þjóð-in stendur á öndinni. Menn munahreinlega ekki til þess að listamaðurhafi þurft að þola aðra eins meðferð.

Ég er í þungum þönkum og stari út ímyrkrið þegar síminn hringir allt íeinu. Hringingin virðist óvenjuhvell ínæturþögninni svo mér dauðbregður.Hver er eiginlega að hringja núna? Þaðtekur mig smátíma að átta mig á hverer á línunni og hvað hann vill en smámsaman skýrast málin. Það er formaðurSamfylkingarinnar, Össur Skarphéð-insson. Hann er hreinlega með lífið ílúkunum, flokkurinn er lentur í bobbaog pólitísk framtíð Marðar Árnasonarhangir á bláþræði: allt út af Evróvis-jón. Hann biður mig lengstra orða aðsýna Merði biðlund, sjá til þess að þaðverði ekki vaðið í hann, enda hafi þettaallt saman verið klaufaskapur og hannverði lagaður. Fer þó fram á það viðmig að ég spili með og láti líta út fyrirað ég hafi lúffað og skrifi undir samn-inginn sem ég hafnaði alfarið að leggjanafn mitt við nokkrum dögum fyrr. Enþað er flétta framundan …

Daginn eftir skrifa ég undir verk-samning við RÚV vegna keppninnar.Lagið verður að vera á íslensku.Fréttatímar útvarps og sjónvarps loga,stútfullir af fréttum af því að lagahöf-undurinn frá Selfossi hafi verið svín-beygður til sátta.

Svo kemur fimmtudagur: "Þetta erRíkisútvarpið. Klukkan er tíu. Núverða sagðar fréttir. Mörður Árnason,fulltrúi Samfylkingarinnar í útvarps-ráði, mun gera það að tillögu sinni áfundi útvarpsráðs á morgun að höf-undur framlags Ríkisútvarpsins tilEvróvisjón í vor ráði sjálfur á hvaðatungumáli lagið verði sungið."

Ég fékk að minnsta kosti eitt stigþar.

Parken, Kaupmannahöfn, 12. maí.Niðurstaðan er ljós. Það er búið aðtelja öll stigin í Evróvisjón. Það einasem ég get gert núna er að búa migundir reiðiholskeflu íslensku þjóðar-innar. Ég fékk mitt tækifæri og mértókst að klúðra því fullkomlega. Að-eins einu sinni höfum við fengið jafn fástig. Eftir að keppnin varð svona stórog almenningur fékk að kjósa höfumvið aldrei fengið jafn lítinn stuðning.Enskan skilaði laginu ekki baun! Það

er náttúrlega grátbroslegt. Þegar ég lítá stigatöfluna sortnar mér fyrir aug-um. Ég er miklu meira en óánægður ogfúll, ég er fullkomlega niðurbrotinn.Við deilum neðsta sætinu með Norð-mönnum sem fengu líka þrjú stig, enokkur hefur verið raðað í næstneðstasætið þar sem þeir fengu eitt stig, eittstig og eitt stig á meðan við fengum eittstig og tvö stig. Jíbbí! Við fengum,,betri’’ þrjú stig en Noregur!

Þegar ég hugsa til baka get ég ekkiannað en furðað mig á þessari atburða-rás, öllum hamaganginum í kringumþetta litla lag. Framvindan var eins ogí súrrealískri kvikmynd. Að formaðurnæststærsta stjórnmálaflokks lands-ins hafi beðið mig um að koma póli-tískum ferli Marðar Árnasonar tilbjargar hljómar hálffáránlega nú en áþessum tíma var mönnum dauðans al-vara. Maður áttar sig iðulega ekkert áumfanginu - og vitleysisganginum -fyrr en allt er um liðið.

En sem sagt, strax eftir að "Birta"

vann forkeppnina lagði Mörður þá til-lögu fram í útvarpsráði að lagið yrðisungið á íslensku - þrátt fyrir að reglurkeppninnar kvæðu á um að þjóðirnarmættu syngja á þeirri tungu sem þærsjálfar kysu - tillaga sem var einrómasamþykkt. Meðan á undankeppninnistóð var orðrómur í gangi um að þettayrði raunin en menn blésu á þetta semhvert annað kjaftæði, engum datt í hugað þessu yrði fylgt eftir.

En svo varð og við, flytjendur oglagahöfundur, vorum boðaðir á fund ogokkur tilkynnt að lagið yrði sungið áíslensku. Við Two Tricky eins og þeirnefndust, þeir Gunnar Ólason og Krist-ján Gíslason, neituðum hins vegar aðskrifa undir verksamninginn við Rík-isútvarpið enda vorum við með undir-rituninni að samþykkja þessa skil-mála. Ég trúði því auðvitað eins ogflestir aðrir að með því að syngja áhinni alþjóðlegu popptungu myndumvið hala inn fleiri stig (ehemm …) ogleit á þetta sem algjört prinsippmál.Landar mínir virtust mér líka hjartan-lega sammála og tóku fráleitt undirþessa samþykkt útvarpsráðs. Mér tilstuðnings voru meira að segja rituðlesendabréf í Morgunblaðið þar semsagt var að Gunnlaugur Sævar Gunn-laugsson, formaður útvarpsráðs, ogaðrir vinir hans þar vissu ekki hvaðfrelsi væri og þeir ættu að skammastsín! Menn minntust þess líka að ABBAhafði unnið keppnina með lagi semhafði enskan texta.

Samstundis varð málið að algjörumsirkusi. Þetta kvöld var ég gestur í

Kastljósi. Ég var spurður hvort ég ætl-aði nú ekki að fara út en gaf loðin svör;sagðist ekki hafa haft tíma til að veltaþessu fyrir mér. Umræðurnar spunn-ust síðan hratt og með séríslenskumhætti var þjóðin komin gjörsamlega áannan endann og enginn komst undanþví að taka afstöðu. Staðan var nú orð-in þannig: Einar Bárðarson og þjóðinvilja láta syngja lagið á ensku; allirfylgjandi því sem sagt, en útvarpsráðer búið að samþykkja að lagið eigi aðvera á íslensku. En þá kom upp dálítiðsérkennileg staða. Ég var búinn aðhringja í nokkra þingmenn og reyndiað knýja á um að þessu yrði breytt,spurði hvaða rugl þetta væri eiginlega.Menn tóku vel í að aðstoða mig við aðleiðrétta þennan misskilning en end-uðu svo á því að segja að því miðurværi staðan þröng, eiginlega væri fátthægt að gera. Mörður var þá í minni-hluta í útvarpsráði, hann var jú ístjórnarandstöðuflokki, og ég áttaðimig smám saman á að þetta var ein-faldlega orðið pólitískt mál. Sjálfstæð-

is- og framsóknarmenn í útvarpsráðinutu þess að sjá að öll spjót stóðu áMerði. Hann var jú vondi kallinn! Ámeðan þessu stóð hélt Mörður sig samtalgerlega til hlés, mætti ekki í neinasjónvarpsþætti eða neitt. Hann gafraunar ekki færi á sér fyrr en eftir aðöllu var lokið.

Ég var að djöflast í þessu í þetta tvo,þrjá daga og málið vatt sífellt upp á sigog varð flóknara og flóknara. Mennvoru farnir að titra í Efstaleitinu, ogþað bókstaflega. Á miðvikudeginum erég boðaður aftur upp í RÚV og mérsagt að annaðhvort skrifi ég undir eðafari bara ekki neitt. Næsta manniverði boðið að fara í staðinn. Ákvörð-uninni um að syngja á íslensku verðiekki hnikað og það þýði ekkert fyrirmig að standa í þessu stappi. Ég hugs-aði bara "djíses kræst", leist vægastsagt ekkert á blikuna en ákvað að setjaundir mig hausinn og standa við mitt.Ég skynjaði að þarna lá líka gott tæki-færi til að koma sér á framfæri. En íþessu tímamótasamtali okkar Össurarer mér sem sagt tjáð að málið verðileyst næsta föstudag. Og það verður úrað þann dag ber Mörður upp tillögu áfundi útvarpsráðs um að best sé að þaðverði í valdi höfundar á hvaða tungu-máli lagið verði sungið. Og nú stimpl-aði restin af ráðinu sig út úr andspyrn-uhreyfingunni, tillagan rann í gegn.

Mánudaginn þar á eftir bar upp ábolludag. Framan á DV, sem þá tókmálin engum vettlingatökum, máttisjá þá Mörð, Gunna og Kristján samaní hnapp með gúlann fullan af bollum,

allir í góðum gír. Þarna höfðu tekistsögulegar sættir. Nú loksins steigMörður fram og sýndi að hann varnógu stórmannlegur til að kyngja ís-lenskumálinu og um leið sætum ogbústnum rjómabollum í félagi við TwoTricky.

Og nú var okkur ekkert að vanbún-aði. Allt var sett á fullt. Við kynntumlagið eins og brjálæðingar og það varspilað nánast út í eitt á öllum útvarps-stöðvum. Two Tricky komu fram jafntfyrir framan frystikisturnar í Hag-kaupum sem í barnaafmælum ogsungu "Birtuna". Allir voru með lagiðá heilanum. Fólk var almennt á því aðokkur myndi ganga vel, við vorumorðnir svona "strákarnir okkar" og fór-um þess vegna út kampakátir. Skellur-inn var því þungur.

Ég ákvað hins vegar strax að faraekki út í neitt væl. Ég ætlaði ekki aðtala um svindl, Evróvisjónsamsæri,austantjaldsmafíu og aðrar langsóttarskýringar. Ég sagði fólki bara að þettahefði einfaldlega ekki verið nógu gott

hjá mér. Punktur. Og ekkert við því aðgera. Þannig voru allir afvopnaðirstrax í upphafi. Það gat enginn nuddaðmér upp úr þessu. Þrjú stig: Ömurleg-ur árangur. Ókei. Og þá var ekkerthægt að amast meira við því.

En þar sem ég sat þarna í Kaup-mannahöfn, horfði gráti nær á stigat-öfluna og fann hvernig vonleysið hellt-ist yfir mig tók ég eftir því að á öðruborði í salnum voru menn líka búnirað missa áhugann á framvindunni.Það var skiljanlegt að við værum orðn-ir hálfáhugalausir um stigagjöfina, viðfengum einfaldlega engin stig, en þeirsem sátu við hitt borðið höfðu hinsvegar enga ástæðu til að fylgjast meðstigunum því þeir voru ekki að keppa.Þar sat Steve nokkur Whitrock og um-bjóðendur hans, Olsen bræður, semhöfðu unnið keppnina svo eftirminni-lega árið áður með hinu ægilega gríp-andi lagi, "Fly on the Wings of Love".Þeir höfðu tekið lagið fyrr um kvöldiðog var náttúrlega slétt sama um úrslit-in. Ég tók mig á, rölti yfir að borðinu tilþeirra og spurði hvort þeir hefðu ekkiáhuga á að koma til Íslands og haldatónleika. Þeir héldu það nú og viðhandsöluðum samning á staðnum.Þeir komu svo í ágúst sama ár og spil-uðu fyrir fullu húsi á Broadway. Þettavoru fyrstu tónleikarnir sem ég stóð aðmeð erlendum listamönnum og mörk-uðu upphafið að fyrirtæki mínu,Concert. Ég hefði örugglega getað fariðút í horn og grenjað. Í staðinn ákvað égað nýta tímann í eitthvað uppbyggi-legt.

- hvernig taka á hræðilegum ósigri og snúa honum sér í vil. Árbæjarblaðið birtir kafla úr bókinni um Einar Bárðarson

Einar og Áslaug með forsetahjónunum, Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorrit Moussaieff. Ljósm. Mbl.

Page 26: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

Árbæjarblaðið Fréttir27

JólatilboðFólksbílakerra,150x108, 550kg burðurKrónur 79.000.-

X-Factor liðið leggur til atlögu.

Höfundur Birtu ásamt Two Tricky í tröppunum í Efstaleitinu.

Page 27: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðUppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs Fylkis 200724

Rut Kristjánsdóttir, markadrottn-ing og leikmður ársins í 4. fl.kvenna.

Andri Már Hermannsson, marka-kóngur og leikmaður ársins í 4.fl. karla.

Dómari ársins, Birgir Örn Birgis-son.

Hanna María Jóhannsdóttir, leik-maður ársins í 3. fl. kvenna.

Sigurður Þór Reynisson þjálfari,Arnór Gauti Brynjólfsson ogMikael Emil Kaaber, verðlauna-hafar í 7. fl. karla. Á myndinavantar Kolbein Birgi Finnsson,Aron Breka Aronsson, Dag DanÞórhallsson og Vilhjálm Jónsson.

Hákon Þórsson þjálfari, Nikulás Ingi Björnsson, Hrafn Aron Hrafns-son, Arnar Huginn Ingason, Ari Leifsson og Hlynur Magnússon, verð-launahafar í 6. fl. karla. Á myndina vantar Egil Lillendahl.

Ragnar Þór Bender, Eiríkur Ari Eiríksson, Hjörtur Hermannsson,Burkni Bjarkason, Orri Sveinn Stefánsson og Emil Ásmundsson, verð-launahafar í 5. fl. karla. Á myndina vantar Hákon Inga Jónsson.

Benedikt Óli Breiðdal, Daði Ólafsson, Björgvin Gylfason, Ásgeir Ey-þórsson, Sigurður Jóhann Einarsson og Bjarki Freyr Sigurðsson, verð-launahafar í 4. fl. karla.

Davíð Þór Ásbjörnsson, Elís Rafn Björnsson, Jóhann Andri Kristjáns-son, Andri Þór Jónsson og Einar Hallberg Ragnarsson, verðlaunahafarí 3. fl. karla. Á myndina vantar Sigurð Björn Bjarkason.

Tinna María Árnadóttir, Rebekka Rós Ragnarsdóttir, Lovísa GuðrúnEinrsdóttir, Unnur Þyrí Sigurðardóttir, Vinný Dögg Jónsdóttir og Mar-ía Ósk Jónsdóttir, verðlaunahafar í 7. fl. kvenna, ásamt Heklu úr meist-araflokki kvenna.

María Kristjánsdóttir úr Mfl. kvenna, Hulda Hrund Arnrsdóttir, SaraKristinsdóttir, Rebekka Sól Ásmundsdóttir, Thelma Rún Sveinsdóttirog Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir úr Mfl. kvenna, verðlaunahafar í 6.fl. kvenna. Á myndina vantar Sigrúnu Erlu Lárusdóttur og Birtu ÓskÓmarsdóttur.

Laufey Þóra Borgþórsdóttir, Bergdís Sif Hjartardóttir, Katrín LáraGarðarsdóttir, Rakel Jónsdóttir, Rannveig Sif Kjartansdóttir, verð-launahafar í 5. fl. kvenna ásamt Hrafnhildi Heklu Eiríksdóttur og Mar-íu Kristjánsdóttur úr Mfl. kvenna sem afhentu verðlaunin. Á myndinavantar Önnu Elísabetu Sölvadóttur.

Andrea Ólafsdóttir, Birgitta Stefánsdóttir, Eva Núra Abrahamsdóttir,Karen Lekve, Karítas Líf Valdimarsdóttir, Hörður Guðjónsson þjálfariog Rannveig Gestsdóttir, verðlaunahafar í 4. fl. kvenna.

Freyja Gunnarsdóttir, Kamilla Rún Ólafsdóttir, Rut Ingvarsdóttir, Stef-anía Ósk Þórisdóttir, Þórunn Sigurjónsdóttir og Signý Rún Pétursdótt-ir, verðlaunahafar í 3. fl. kvenna ásamt þjálfurum sínum, Ólafi IngaGuðfinnssyni og Hafsteini Steinssyni.

Þjálfarar Fylkis.

Page 28: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

Árbæjarblaðið Uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs Fylkis 200721

Flokkur ársins, 4. flokkur karla ásamt þjálfurum sínum, Kára Jónassyni og Ólafi Hlyni Guðmarssyni.

Kári Jónasson og Ólafur Hlynur Guðmarsson, þjálfarar ársins hjá Fylki 2007.Þjálfarar sem voru að láta af störfum hjá Barna- og unglingaráði Fylk-is. Hafsteinn Steinsson, Hákon Þórsson og Ólafur Hlynur Guðmarsson.

Kjartan Stefánsson þjálfari, Daníel Freyr Guðmundsson, leikmaðurársins í 3. fl. karla og Kristján Ingason þjálfari. Kjartan Ágúst Breið-dal, leikmaður úr Mfl. karla afhenti verðlaunin.

Tveir góðir félagar í Fylki, Ólafur Hafsteinsson og Einar Ásgeirsson.

Mikið fjölmenni var saman komið að venju á uppskeruhátíðinni hjá BUR.

Góð uppskeraUppskeruhátíð Barna- og ung-

lingaráðs Fylkis í knattspyrnunnifór að venju fram í Fylkishöllinni aðlokinni knattspyrnuvertíðinni íhaust og mætti fjölmenni að vanda íFylkishöllina þegar verðlaunum varúthlutað.

Yngri flokkar Fylkis náðu aðvenju góðum árangri sl. sumar iknattspyrnunni og félagið er ekki áflæðiskeri statt hvað framtíðinavarðar frekar en fyrri daginn.

Fulltrúi Árbæjarblaðsins var aðvenju mættur á verðlaunahátíðina í

Fylkishöllinni og tók myndirnarsem hér fylgja.

Öllum þeim sem hlutu verðlaunóskum við til hamingju með árang-urinn.

Page 29: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

ÁrbæjarblaðiðFréttir30

JólaandinnByr styrkir verkefni á sviði geðheilbrigðismála

Jólagjöf Byrs sparisjóðs verður annað áriðí röð í formi styrkja til geðheilbrigðismála. Enlíkt og fyrir síðustu jól mun Byr sparisjóðurstyrkja þetta góða málefni í stað þess að gefaviðskiptavinum sínum jólagjafir. Það einasem viðskiptavinir Byrs þurfa að gera í þáguþessa verkefnis er að fara inn á vef Byrs eðakoma við í einu útibúanna og velja hvaða fé-lag á sviði geðheilbrigðis þeir vilja að Byrgreiði styrkinn til. Þannig taka viðskiptavin-irnir þátt í að styrkja góðan málstað - því fyr-ir hvern viðskiptavin sem velur félag greiðirByr 1.000 krónur. Þetta þýðir að því fleiri semvelja félag því hærri fjárhæð rennur til þessa

góða málefnis. Samtökin sem styrkt verða í áreru: ADHD samtökin, Barnageð, Barnaheill,Hugarafl, Sjónarhóll, Spegillinn, Rauði kross-inn og Umsjónarfélag einhverfra.

Það munar um heimsókn þína í útibúið tilokkar. Því fleiri viðskiptavinir sem taka þátt,þeim mun hærri verður styrkurinn frá Byr.

Verið velkomin. Við erum með heitt kaffi ákönnunni og gómsætar piparkökur.

Með jólakveðju,Starfsfólk Byrs

Opið: Virka daga 09-18 og laugardaga 10-14

Guðrún - Sirrý - Kata

Útibú BYRS í Árbæ, miðstöð ráðgjafar og þjónustu.

Page 30: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

Munið ÞorláksmessuskötunaBorðapantanir í síma 587-2882

Opið:

Mán-fös 11:30-15:00

Fim-lau 18:00-22.00

Munið ÞorláksmessuskötunaBorðapantanir í síma 587-2882

Opið allan daginn á Þorláksmessu frá kl. 10.00 til síðustu pöntunar

Fjölskyldutilboð4 ostborgararStór af frönskum2 ltr. KókKokteilsósa

Kr. 2.250,-

Ný DVD mynd + ein eldri kr. 400,-

Hraunbæ 102 - Sími: 567-2880

Skalli

Page 31: Arbaejarbladid 12.tbl 2007

Skemmtilegur tími!

Byr sparisjóður Hraunbæ 119 Sími 575 4000 www.byr.is

Bjarni Þór Þórólfsson, útibússtjóri

Aðventan er einstaklega litríkur og skemmtilegur tími þegar við njótum samverustunda með okkar nánustu, uppfull af tilhlökkun og gleði.

Ef það er eitthvað sem við getum gert fyrir þig til þess að gera þér þennantíma ánægjulegri, þá endilega líttu við í útibúi Byrs Hraunbæ og við munum

leggja okkur öll fram um að veita þér vandaða þjónustu.

Með okkar bestu kveðju,starfsfólk útibús Byrs í Hraunbæ