arbaejarbladid 9.tbl 2010

16
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: [email protected] 9. tbl. 8. árg. 2010 september Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686 www.kar.is Tjónaskoðun . hringdu og við mætum Bílamálun & Réttingar Þessar hressu knattspyrnustúlkur í Fylki fóru í skemmtilegt keppnisferðalag til Bandaríkjanna í sumar. Þær tóku þátt í sterku móti, USA Cup og greinum við nánar frá gangi mála í máli og myndum í miðopnu blaðsins. ÁB-mynd Katrín Björgvinsdóttir Opið virka daga 09-18 Lokað á laugardögum í sumar Höfðabakka 1 S. 587-7900 Hársnyrtistofa Árbæjarblaðið Ritstjórn og auglýsingar Höfðabakka 3 Sími 587-9500 Árbæjarblaðið Ekki láta veturinn koma þér á óvart ! Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 110 Reykjavík - 590 2000 www.toyo.is E kki l á ta v e n n i r e t u a m o k ko ó á r é þ ! t r a v ó o T To g o e V a j l l e k e s a H o y o e l n a m í t u t p i k s g e v r i r y f r á l k u t r e k k e d a á r y a g n n i r u t a n n e B ð ú b la í B 5 - k í v a j k kj y e R 0 1 1 - 3 2 a ð f ö h n g a V Va - a 0 0 0 2 0 9 5 is . o y o t . w w w Ekta herrastofa Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 %-2% 0 ,%% )3!"" # #"(% %0(! "0" )3!"" - #+" $$ - ***%&

Upload: skrautas-ehf

Post on 16-Mar-2016

247 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Arbæjarblaðið 9.tbl 2010

TRANSCRIPT

Page 1: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­ið Op­ið­virka­daga­frá­

kl.­9-18.30Laug­ar­-

daga­frá­kl.­10–14Hraun bæ 115 – 110 Rvk.

Sími 567– 4200 Fax 567– 3126

Net fang: ar ba po tek@inter net.is

9.­tbl.­­8.­árg.­­2010­­september Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Graf­ar­holti

� ��

� � � � �� � �

� � � �� � � � � � �� �

�� ��

� �

S N

� ����+%������������"0�% � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � ������������������������������������#���������

Bæjarflöt 10 - Sími: 567-8686

www.kar.is

Tjónaskoðun . hringdu og við mætum

Bílamálun & Réttingar

� �� � � �

� � � �� � � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � � � �

� � � � � �� � � �

� � � � �� �

� � � � � �� � � �� � � �� � � � � � �

� � �� � � � � �

� � � � �� � � � � �

� � �� � �

� � � � � �� � � � � � � � �

� � � � � � �� � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � � �

� � � � � �� � � � � � � �� � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � � � �� � � � �� � � � ��� � �

� � � � � � � � � � � � �� � � � � � �

� � � �� � �

� � � � � � �� �� � �� �

Þessar hressu knattspyrnustúlkur í Fylki fóru í skemmtilegt keppnisferðalag til Bandaríkjanna í sumar. Þær tóku þátt í sterku móti, USA Cup og greinum viðnánar frá gangi mála í máli og myndum í miðopnu blaðsins. ÁB-mynd Katrín Björgvinsdóttir

Op­ið­virka­daga

09-18­

Lokað­á­

laugardögum

í­sumar

Höfð­abakka­1­

S.­587-7900

Hársnyrtistofa

ÁrbæjarblaðiðRitstjórn­og­auglýsingar­

Höfðabakka­3Sími­587-9500

Árbæjarblaðið

Ekki láta veturinn koma þér á óvart !

Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 110 Reykjavík - 590 2000 www.toyo.is

Ekki

láta ve

nniretu

amokko

óáréþ

!travó

oTTogoeV

ajlljekkesrðaHoyoelnamítutpiksgevriryfrálkutre

k kedaá r�yag

n nirut

anneBðúblaíB

5-kívajkkjyeR011-32aðföhngaVVa-a

0002095 is.oyot.www

Ektaherrastofa

Pant­ið­tíma­­í­síma

511–1551Hárs­nyrt­ing­Villa­Þórs­

Lyng­hálsi­3­

� � � �� � � � � � �� �

�� ��

� �

S N

� ����+%�����������0 - � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � �������������������������������������������������������������������������

� � �

�� �

� � ��

� ���

� � ��-�&-!�

�� � � � �

� � �

� � � �

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �� � �� �

� � � � � � � � � � �

� � �� �� � �

� ��

��

� � �� � �

�%-��2%���0���,%��%�)��3��!�""�#���#"�(%

�%0��(!�"0�"�)��3��!�""��-��#+��"�$$ ��-�***��%�� ���&���� �� �

� � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� �

� �

��

� � �

Page 2: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Skrítin niðurstaðaMeirihluti nefndar á vegum alþingis Íslendinga hefur komist

að þeirri niðurstöðu að rétt sé að stefna fjórum fyrrverandiráðherrum fyrir Landsdóm. Alþingi á eftir að taka afstöðu tilmálsins en nokkrar líkur eru á að mál ráðherranna fari fyrirLandsdóm sem hefur aldrei komið saman.

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur látið hafa eftirsér að Landsdómur sé tímaskekkja. Fyrir löngu hafi átt að af-nema lög um dóminn en því miður hafi það ekki verið gert. Svovirðist sem Landsdómurinn sé tímaskekkja ef verstu gerð ogefast má um að það sé ríkur vilji meðal almennings að stefnaráðherrunum Geir Haarde, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur,Björgvin Sigurðssyni og Árna Matthiesen fyrir Landsdóm.

Umræður um álit nefndarinnar eru framundan þegar þetta erskrifað. Samstaða náðist ekki í nefndinni um niðurstöðuna og erþað afar bagalegt og veikir álit nefndarinnar umtalsvert.

Mitt álit er að ekki eigi að stefna stjórnmálamönnum fyrirlandsdóm eða annan dóm fyrir einhverjar sakir í aðdragandahrunsins. Vissulega var ábyrgð stjórnmálamanna mikil og flestiref ekki allir sváfu þeir á verðinum. En það voru fleiri sem vorusofandi. Hvað með Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið? Stjórn-málamenn og margir aðrir hafa vonandi lært sína lexíu þannig aðbetur verði varist í framtíðinni.

Draga má marga lærdóma af ótrúlegum viðburðum á Íslandisíðustu misseri og ár. Betra er að fara varlega og taka á málumaf yfirvegun þegar hlutir eru gerðir upp eftir á. Líklegast væriréttast að koma þessum Landsdómi fyrir kattarnef sem fyrst.Dómurinn er barn síns tíma og má telja nokkuð merkilegt að

enginn stjórnmálamaður eða flokkur skuli hafakomið því í verk í öll þessi ár að leggja þettafyrirbæri niður. Vonandi verður það gert semfyrst. Ef einhver ástæða er til að stefna ráðherr-um fyrir sinnuleysi í starfi á að nota almennadómstóla til þess.

Út­gef­andi: Skraut ás ehf. Net­fang: [email protected]­stjóri­og­ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit­stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net­fang­Ár­bæj­ar­blaðs­ins: [email protected]Út­lit­og­hönn­un: Skraut ás ehf.Aug­lýs­inga­stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected]­un: Lands prent ehf.Ljós­mynd­ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif­ing: Ís lands póst ur/Landsprent.Ár­bæj­ar­blað­inu er­dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Ár­bæ,­Ártúns­holti,­Graf­ar­holti,Bryggj­uhverfi,­Norð­linga­holti­og­einnig­er­blað­inu­dreift­í­öll­fyr­ir­tæki­í­póst­-

núm­eri­110­(660­fyr­ir­tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Jón Gnarr heimsóttiþjónustumiðstöðinaJón Gnarr, borgarstjóri, heimsótti

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafar-holts í sumar og átti þar ágætan fundmeð starfsfólki stöðvarinnar, fulltrún-um frá grunnskólunum sjö, leikskól-unum ellefu, íþróttafélögunum Fylkiog Fram, þremur íbúasamtökum ásvæðinu, ÍTR, hverfaráðunum tveim-ur, lögreglunni, kirkjunnar mönnumog Heilsugæslunni Árbæ. Samtalsvar á fimmta tug manna á fundinumsem stóð í einn og hálfan tíma.

Jón Gnarr hafði áhuga á að setja siginn í þau mál sem hér brenna heitastog lúta að þjónustu borgarinnar ogþörfum íbúanna. Sólveig Reynisdótt-ir, framkvæmdastjóri stöðvarinnar,hafði stuttan inngang þar sem húnlýsti aðstæðum í Árbæ og Grafarholtien fundurinn var síðan íumræðuformi; fundarmenn viðruðuþau málefni sem þeim voru hugleikn-ust og borgarstjórinn svaraði.Samræðan var upplýsandi og gefandiog snérist mjög um aðstæður barnaog fjölskyldna í nýjustu hverfunum,Úlfarsárdal, Grafarholti ogNorðlingaholti, og uppbygginguþjónustunnar þar. Börnum fjölgar sí-fellt í umdæmi þjónustumiðstöðvar-innar en hefur hins vegar fækkað

síðustu árin í öllum öðrum hverfumborgarinnar.

Fundarmönnum fannst of hægtganga að flytja til fjármuni ogmannafla innan borgarkerfisins til aðkoma til móts við þá þróun. Dagvist-armál í Norðlingaholti voru í brenni-depli, einnig aðstaða barna í Grafar-og Norðlingaholti til íþrótta- og tóm-

stundaiðkana, áhættuhegðun þvísamfara, húsnæðismál grunnskól-anna, umhverfismál, ráðningamál ogmargt fleira.

Fram kom að samheldni er hérmikil meðal íbúanna í öllum hverfumumdæmisins, vilji til framfara og þró-unar er sterkur og margt í góðu horfi.

Frétt frá reykjavik.is

Jón Gnarr borgarstjóri ávarpar gestgjafa sína í þjónustumiðstöðinni í Árbæjarhverfi. Heimsókn borgarstjórans þótti takast mjög velog tók hann vel í að heimsækja hverfið á nýjan leik síðar.

Borgarstjórinn hlustar á fundargesti í heimsókn sinni í Árbæinn.

Page 3: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

5 x 40

BónusHjá KGB eða Sölva

Page 4: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Steinunn Tómasdóttir og RagnarÞórarinsson, Hraunbæ 152, erumatgæðingar okkar að þessu sinni.Girnilegar uppskriftir þeirra fara hér áeftir og við skorum á ykkur að prófa.

ForrétturVeislusalat

20 spínat eða grænkálsblöð.

4 sellerístönglar.2 epli.1/2 agúrka.1/4 blómkálshaus.300 gr. blá vínber.2 dl. valhnetukjarnar.

Sósa

1/2 dl. sítrónusafi.1 dl. ólífuolía.

2 tsk. hunang.

AðferðSalat:Skolið spínat eða grænkálsblöðin og

rífið strimla.Skerið sellerí í strimla og epli og ag-

úrku í teninga.Kljúfið blómkálið í litlar greinar.

Skerið vínberin í tvennt.Blandið öllu grænmetinu saman og

valhnetukjörnunum yfir.

Sósa:

Hristið saman sítrónusafa.Ólífuolíu og hunang.

Hellið yfir salatið.

Aðalréttur

Kjúklingasúpa

3 stk. laukar.3 hvítlauksrif.1 stk. rauður chillipipar.1 líter grænmetissafi (t.d. Rynkebysafi).1 líter vatn.2 grænmetisteningar.1 kjúklingateningur.1 dós niðursoðnir tómatar með garlicbasil og oregano.1 lítil dós tómatpúrra.2 tsk. worchestersósa.1 tsk. chillikrydd.1 tsk. cayennepipar.4-5 kjúklingabringur.

AðferðMýkið laukinn og hvítlaukinn á

pönnu. Setjið allt hráefnið nema kjúk-linginn í pott og sjóðið við vægan hita í20 mínútur. Skerið bringurnar ogsteikið á pönnu. Setjið síðan út í pottinnog sjóðið súpuna áfram í aðrar 20 mín-

útur við vægan hita. Berið fram meðsýrðum rjóma, rifnum osti, Doritossnakki - hver og einn setur það síðan útá sinn súpudisk. Gott er líka að hafaheitt snittubrauð og spænska hvílauks-sósu frá Gunnars maijónesi með.

EftirrétturMöndlueplakaka.

Deig:

3 dl. hveiti. 100 gr. smjör.2 msk. sykur.4 msk. kalt vatn.

Fylling:

100 gr. möndlumassi.3-4 græn epli.1 dl. sykur.100 gr. smjör.2 stórar eggjahvítur.

AðferðBúið er til hnoðað deig úr hveiti,

smjöri, sykri og vatni.Látið bíða um stund á köldum stað

og flatt út í kringlótt köku.Tertumót (24cm í þvermál) klætt innan með deginu.(Hvítt riflað eldfast mót hentar vel).

Deigið skorið jafnt frá kantinum ogbotninn á deiginu pikkaður með gaffli.

Möndlumassinn rifinn yfir. Smjör ogsykur hrært létt og ljóst.

Eplin rifin út í. Eggjahvítur stífþeytt-ar og blandað í. Hellt yfir möndlumass-ann.

Séttað yfir. Það sem eftir er af deig-inu flatt út og lagt yfir í ræmum.Penslað með eggjablöndu og bökuð við200 gráðu hita í 35-40 mínútur.

Borin fram volg með þeyttum rjómaeða vanilluís.

Verði ykkur að góðu,Steinunn og Ragnar

Ár bæj ar blað iðMat ur

4

Mat gæð ing arn ir

Steinunn Tómasdóttir og Ragnar Þórarinsson ásamt hundinum Míu. ÁB-mynd PS

Veislusalat, kjúklingasúpa ogmöndlueplakaka

Margrét og Gunnarnæstu matgæðingar

Steinunn Tómasdóttir og Ragnar Þórarinsson, Hraunbæ 152, skora áMargréti Ásgeirsdóttur og Gunnar Guðjónsson, Grundarási 7, að komameð upp skrift ir í næsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir þeirra ínæsta Ár bæj ar blaði sem kem ur út 14. október.

- að hætti Steinunnar og Ragnars

SNYRTISTOFAN DIMMALIMM

Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432

[email protected] www.dimmalimm.is

OPIÐ: Virka daga 10 - 18

AFMÆLISTILBOÐ20% Afsláttur af öllum snyrtivörum

og þjónustu út september

Við erum 4 ára!

Page 5: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Opinn fundur Opinn fundur með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur

oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkurverður mánudaginn 20. september kl. 20:00

í félagsheimili sjálfstæðismanna í Hraunbæ 102B (við hliðina á Skalla)

Á fundinum verða borgarmálefnin rædd af alvöruFundarstjóri verður Björn Gíslason formaður

Félags sjálfstæðismanna í Árbæ

Allir velkomnir!

Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Árbæ

Björn Gíslason Hanna Birna Kristjánsdóttir

Page 6: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Ár bæj ar blað iðFrétt ir

6

Sumarfrístundí Töfraseli

Bókanir og nánari uppl!singarwww.egilshollin.is Sími: 664-9605

Tennis- og fótboltavellir til leigu

Litlir vellir fyrir 8-10 manna hópa. "i# bóki# á netinu og mæti# me# bolta. Ver# fyrir klukkutíma leik er a#eins 3.000 kr virka daga. Upplagt fyrir vinahópa og vinnufélaga sem geta fengi# sér hressingu á Sportbitanum á eftir.Glæn!tt í Egilshöllinni.

Tveir tennisvellir til leigu. Frábær hreyfing og skemmtun fyrir 2-4 einstaklinga í einu. Skemmtilegt umhverfi og gó#ir vellir. Hressing í Sportbitanum a# leik loknum. Ver# fyrir klukkutíma leik kr. 3.000 virka daga og kr. 3.500 um helgar. Spa#aleiga kr. 500.

Finni! okkur á

Komdu á skauta í EgilshöllinaOpi# alla daga

Skólahópar og fyrirtækjahópar velkomnirBókanir og nánari uppl!singar

www.egilshollin.is Sími: 664-9606

Grafarvogi

-senniTTenni

taltbofógo

eilltir ilelvaav

ugei

.nniillhösliEgítt !!t ænlGFu.geilltir ilelvstennir eiTvkltansei4 2-r fyriemmtun kkemmtun sggoerfi umhvt eggt lemmtiSkkemmti

knlk eil#tatbiSpo

elvr itliLnnetiá

ukkutíklUppl.agadetagem s

tbirSpogoyfingehrbær rá

u.neiíangiklíngisesHr.rr.ilelvr i#ó

fyri#V

#i".pahónnama10 8-r fyrir ilelfyri#erVVer.talbo#me#mætigou rkavikr 000 3.nsei#aer k eilmaukkutí

ufélnnvigopahónavir fyrit gaUppláu ngiseshrér s#iengfeta

.rr.eftiáum ntatbi

#kibór fyri

rkaagaufél

Bóww

um.knolk eil#aum ntatbirSpovi000 3..krr.k eilmaukkutíkl

.rr.aghelum 500..krr.ageila#Spa

mdoKKo

rinanágor nikaBóSísin.illhoslieg.ww

r fyri#erVVerum.500 3..krr.goagadrkavi

íutakasáu md

rangis!uppl9605664-:mi

naillhösliEgí

mdoKKo

Sk

íutakasáu mddalla#piO

tækjrfyrigor pahóalkórinanágor nikaóSísin.illhoslieg.w

ovrafarG

!inniF

naillhösliEgíagad

rmniokkoelvr pahóarangis!uppl

9606664-:miSí

gio

árukko!

Í frístundaheimilinu Töfraseli við Ár-bæjarskóla var mikið fjör og mikiðgaman í sumar.

Sumarfrístund var opin öllum börn-um sem fædd voru 2000 til 2003.

Lögð var áhersla á kunnuglegt um-hverfi í bland við skapandi starf,skemmtilega útiveru, holla hreyfingu ogöryggi. Stuðlað er að stöðugleika ogauknum tengslum barnanna hvert við

annað, starfsfólkið og frístundaheim-ilið.

Krakkarnir voru mjög duglegir ogskemmtu sér konunglega eins og sjá máá myndunum sem fylgja.

Þessar voru flott málaðar.

Húsasmíðin var hreint listaverk hjá strákunum.

Lög­gilt­urraf verk taki

Sími - 699-7756

Bílds­höfða­14­-­Sími:­699-7756

Hressir krakkar í Töfraseli í sumar ásamt leiðbeinendum.

Gaman í sundi.

Page 7: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Allt fyrirflugu-veiðina

Langmesta úrval landsins af íslenskum

flugum í stórglæsilegu fluguborði

Langmesta úrval landsins af íslenskum

flugum í stórglæsilegu fluguborði

Flugurnar frá Krafla.is eru veiðnar. Þorsteinn Guðmunds-

son með 24 punda lax sem hann fékk á Skrögg.

Page 8: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Um miðjan júlí fór 3.flokkur kvenna íógleymanlega keppnis og skemmtiferð tilBandaríkjanna. Stelpurnar höfðu lagt hartað sér við fjáraflanir og æfingar um vetur-inn og uppskáru nú árangurinn. Flogið varmeð Icelandair til Minneapolis þar semmótið fór fram nánar tiltekið í Blaine. Viðlendingu í Minneapolis er flogið yfir Mallof America, þegar stelpurnar sáu mollið útum gluggann braust út mikill fögnuðurmeðal hópsins, aðrir farþegar fengu léttáfall við fagnaðarópin.

Á flugvellinum beið þeirra amerískskólarúta sem átti eftir að fylgja þeim alltmótið. Dvalið var á Campus (háskólagist-ingu) við háskólann í Minneapolis ásamt

f s k B h

B g o k m o K o s v

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

Stelpurnar á leið á opnunarhátíðina.

Svava í mötuneytinu.

Efri röð frá vinstri: Andri, Kristján, Guðrún Ma va, Ylfa og Margrét Björg.

USA

Vatnsberarnir, Geirþrúður og Jóhanna.

U16 skvísurnar.

Íslenska sjónvarpsstjarnan, Andri Rafn.

Andrea Katrín Ólafsdóttir fyrirliði U16.

Flottustu þjálfararnir á svæðinu, Kristján Ingason og Andri Rafn Ottesen.

Fararskjótinn.

Erla Hrönn Gylfadóttir fyrirliði U15.

Erla Hrönn, Anna Lísa, Sylvía Ósk, Ragnhildur Eir og Laufey Þóra lentar í Minneapo-lis.

Komnar í amerísku háskólapeysurnar.

Rebekka, Arna og Diljá hressar á leið út í flugvél.

Leitað í skuggann í 40 stiga hita.

,,Flugvélafagnið.”

Page 9: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

fleiri liðum víðsvegar að úr heiminum ogskapaðist mikil og góð stemning meðalkrakkana og ekki laust við að það semBandaríkjamenn kalla SUMMER LOVEhafi stungið sér niður.

Mótið hófst með mikilli sýningu semBandaríkjamönnum er einum lagið. Þargengu öll lið keppninnar inn á aðalvöllinnog fengu íslensku þátttakendurnir mikiðklapp hjá þúsundum áhorfenda. Fylkir varmeð tvö lið á mótinu í flokki U15 og U16og var árangur beggja liða alveg frábær.Komust þau bæði upp úr riðlinum sínumog í átta liða úrslit þar sem þau enduðusíðan bæði í 5-8 sæti. U15 liðið fékk sjón-varpsleik og var hann sýndur beint á net-

inu. Fjölmenntu foreldrar stelpnanna hér

heima niður í Fylkishöll og horfðu á leik-inn í beinni þar sem þær lögðuandstæðinga sína 9-1.

U16 liðið lenti í óveðri einn morguninnog varð það til þess að FOX sjón-varpsstöðin sendi menn á vettfang til aðhafa upp á keppendum sem ekki lenda íeldingum og þrumuveðri að öllu jöfnu ogvoru stelpurnar og þjálfari tekin í viðtalhjá þeim sem var svo sýnt um kvöldið ífréttatíma CHANNEL 4.

Ýmislegt var svo gert á milli leikja og ákvöldin. Haldið var stórt lokaball fyrir allaþátttakendur og farið í vatnagarð og keilusvo var líka slakað á og kynnst öðrumkeppendum.

Að móti loknu voru stelpurnar fluttar áhótel nálægt Mall of America og þar hófstseinni hluti ferðarinnar, sem stelpunumfannst ekkert síðri en sú fyrri.

Alveg frábært mót var hér á enda ogþað verður ekki af Bandaríkjamönnumskafið að þetta kunna þeir upp á tíu.

Harðasti­stuðningsmaðurinn,­Ylfa­Rúnarsdóttir.

Stórþvottur­hjá­fararstjórunum.

Rannveig,­Ylfa,­Andrea,­Svava,­Eva­og­Karen­komnar­í­MALL­OF­AMERICA.

­ ­ ­ ­­ ­

­ ­

­ ­ ­ ­­ ­ ­ ­ argrét,­Rebekka,­Diljá,­Birgitta,­Margrét­Dögg,­Elísabet,­Ólöf,­Sylvía,­Ragnhildur,­Andrea,­Arna,­Karen­og­Bergdís.­Neðri­röð­frá­vinstri:­Jóhanna,­Geirþrúður,­Anna­Lísa,­Erla­Hrönn,­Sólveig,­Rannveig,­Laufey­Þóra,­Eva­Núra,­Sva-­ ­ ­ ­

A­Cup­2010

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Ár­bæj­ar­blað­ið Frétt­ir

9

Page 10: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Ár bæj ar blað ið er les ið á hverju heim ili

Mest les ni fjöl mið ill inn

í Ár bæ og Graf ar holti?

Aug lýs ing arn ar skila ár angri í Ár bæj ar blað inu

� � ��

� � � � �� � �

���������������������������������� � � � �� �

�� ��

� �

S N

��-�&��� ��3+!���������'�5 �+4--���&�=�5�8��5�;+��9�)!��+� ��+�")&-#

� � � � �� ���)0#� � � �� � � �

� � � � �� �

� � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � ����������������

� � �

�� �

� � ��

�� � � �� � �

� �� �

� �

��

� ���

587-9500

Page 11: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

� �#� ���"������ �� �� ���������

� � ��������������� �� �����������"�$ � �� ��������!������������

��������������������� ������ ���

��������������������

����������������������������������������

��������������������������������������

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Forvarna- og framfara-sjóði Reykjavíkurborgar.

Upplýsingar um úthlutunarreglur og umsóknareyðublöð er að finna á vef Reykjavíkurborgar.

Reykjavíkurborg kallar eftir góðum hugmyndum á sviði forvarna og fegrunar í hverfum borgarinnar

> Fegurri ásýnd hverfis> Eflingu lýðheilsu> Aukið öryggi íbúa> Forvarnir í þágu barna og ungmenna> Samstarf íbúa, félagasamtaka, fyrirtækja og borgarstofnana

Verkefnin geta komið frá einstaklingum, fyrirtækjum, félagasamtökum eða stofnunum en þau verða að fela í sér eitt af eftirfarandi:

Enn betri Reykjavík

www.reykjavik.is/ennbetri

Enn betri Reykjavík

UMSÓKNARFRESTUR RENNU

R ÚT

1. OKTÓBER 2010

Page 12: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Ár bæj ar blað iðFrétt ir

12

!"#$%&'&()*&+,-./&0*1234.3&

516&78*.3/9594:9;&

4:*)<<2&=/&2-5:>9*39=-?.5&@A23393B2&=/&/*13393B2&-?:954516,1*6&

CDA?59*&'&EF&?&G2:.&

(*DHCDIIIJ&

@A9:.*&A?52&:*DKDCIIJ&

&

L*12,M3>93D24& 4?52NOCPKQEI & R*9.3<SEIT&

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

! && &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

$#"! && &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

%&$ && &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

)*&( && &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

! && &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

$#"!+,

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

%&$ ''.334210*./-

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

)*&(.3

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

5 &716

2&=<<:*)=2B93332@A

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

94:9;/953*.8&7

9*3:>9/&2-52&=495:?-2B93331*//

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

94:9;

5-?.=96*1,615

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

CDA?5

(*DHCDIII

A9:@

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

9*CDA?5 ' &?&G2:.F&E

(*DHCDIIIJ

IICDKD*:25A?*.A9: J

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&?&G2:.

J

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &21L* >3,M

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &4D239

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &IEQKPCON254?

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &R S<3.*9

&& &

&

&& & & &

& &

&

& & &

&

& & &SEIT

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Loftnets, gervihnattadiska,

síma og ADSL þjónusta

Gerum við og setjum upp loftnet og

gervihnattadiska og veitum alhliða

þjónustu vegna síma og ADSL

Þjónustum heimili, húsfélög,

fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460

loftnetstækni@loftnetstækni.is

Ár­bæj­ar­blað­iðAug lýs ing ar og rit stjórn:

587-9500

Sandblásum ogpúðurlökkum

felgur - boddíhluti - mótorhjólastell - járnleiðiskrossa og margt fleira

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Mikill áhugi var á meðal margra fundarmanna um viðskiptatækifærin í Egilshöllinni.

Borðið með útboðsgögnunum vakti mikla athygli gestanna.

Fjölmenni á fundi um við-skiptatækifæri í Egilshöll

- Egilshöllin fullkláruð að utan í næsta mánuðiMikill áhugi var á kynningarfundi

um viðskiptatækifæri sem haldinn var íEgilshöllinni í síðasta mánuði.

Á fimmtudag rann út frestur til aðskila inn viðskiptahugmyndum fyrirEgilshöllina.

Grafarvogsblaðið hefur fylgst velmeð framgangi mála og lék forvitni á aðvita hvort von væri á nýjum rekstaraðil-um á næstu vikum eða mánuðum.

Gunnar Jónatansson framkvæmda-stjóri Egilshallarinnar segir að kynning-arfundurinn hafi tekist með miklumágætum. Milli 60 og 70 manns mættuog virtust flestir þeirra hafa mikinnáhuga á þeim möguleikum sem eru að

opnast í endurbættri Egilshöll. Á þess-ari stundu er ekki hægt að segja til umhvaða fyrirtæki munu koma inn á end-anum en ljóst er að áhugi á rekstri keilu-salar er mjög mikill. Sama er að segjameð veitingasölu. Sumir rekstaraðilarvilja tengja sína starfssemi við veitingarog aðrir vilja reka sjálfstæðan veit-ingastað.

Miklar framkvæmdir hafa verið ígangi undafarna mánuði, hvernig miðarþeim? „Framkvæmdir ganga vel og ger-um við ráð fyrir að þeim verði að mestulokið í nóvember Það eru tugir mannaað vinna bæði við frágang á bíósölumsem Sambíóin munu reka sem og nýtt

og glæsilegt anddyri. Lóðarfrágangur ereinnig í fullum gangi. Bílastæði viðaðalinngang húsins eru að verða tilbúin.Að auki er unnið að lagfæringum álögnum við vesturhliðina og í framhaldikoma gönguleiðir og akrein sem liggurað gervigrasvöllunum við norðurendalóðarinnar.“

Er þá húsið fullklárað í næstamánuði? „Húsið verður þá meira ogminna fullklárað að utan en að innanverður klárað eftir því sem rekstraraðil-arnir koma inn í neðri hæð nýbygging-arinnar og smám saman fylla húsið aflífi og sál,“ sagði Gunnar

Page 13: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Ár bæj ar blað ið Fréttir13

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

Ár bæj ar blað ið Sími: 587-9500

20% afsláttur af

öllum meðferðum

í september

og október

Alvarleg staða hjáFylkismönnum

- stelpurnar standa sig mun beturStaða Fylkis í Pepsídeild karla í

knattspyrnu er ekki glæsileg og liðið eralls ekki sloppið við fall í 1. deild.

Fylkir er með 18 stig eftir tap gegnBlikum í síðasta leik. Aðeins Haukar ogSelfoss eru fyrir neðan Fylki á stigatöfl-unni, bæði lið með 14 stig. Þrjár um-ferðir eru eftir og því 9 stig í pottinum.

Fylkir á eftir að leika gegn Grindavíkog Haukum á heimavelli og gegn KR ísíðustu umferð á KR-velli. Tveir leik-irnir kannski viðráðanlegir ef eitthvaðer þá viðráðanlegt í dag. Lið Fylkis þarfá stuðningi að halda til að forðast fall ogÁrbæingar verða að vera duglegir aðstyðja sitt lið á lokasprettinum. Síðan

virðist alveg vera kominn tími á breyt-ingar hjá Fylkismönnum fyrir næstasumar. Greinilegt er að liðið er alls ekkiað ná ásættanlegum árangri hverju semum er að kenna.

Stelpurnar í Fylki hafa hins vegarverið að leika mjög vel í sumar og erusem stendur í 5. sæti Pepsídeildarkvenna með 24 stig.

Fylkisstelpurmnar gerðu sér lítið fyr-ir nýverið og burstuðu nýkrýnda Ís-landsmeistara í Val 3-0 og geri aðrir bet-ur. Lið Fylkis í knattspyrnu kvenna er tilalls líklegt í framtíðinni og hlúa þarf velað liðinu.

Vonandi fer að styttast í svona fagnaðarlæti i Árbænum.

Page 14: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

���������� �

� � � � �� � � � � � �

� � � � � �� � � � �

� � � � �� � � � �� � � �

� � � � �� � � � � � � � �� � � � � � �

� � � � � � � �� � � � � � �� � � � � �� � � � � � �

� � � � �� � � � � � � �

� � � � � �� � � � � �� � � � � � �� � � � � � � �

� � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � �

� � � �� � �

� � � �� � � �

� � �

� � �� �

� � � �� � �

� � �� �

� � �

���� ��

� � �

� � � � � � � � � � � � �

�6/0�,5/1'�01-$� ,��:$�2?�* 20,�'/�-*" �1-/%�',2����3#/� $-*"�����������#5)( �38)����8+'������������444�&-$2"* 20,�'/�'0

������ ����#/�3 / �+6, ? /',0�&(6�-))2/�8�0#.1#+!#/�'11�$*-11 01 ���3',0<* 01 �#$,'?�$/6������� ������

,;�6������>��&(6�-))2/������ $0*6112/ ������ ����������������=��

�$,'�0#+�%#/'/�&6/'?�0'*)'�0*711���+(;)1���$,'�0#+�$*@1'/�$5/'/�A2//)2,�6�&6/',2

�$,'�0#+�#/�1:$$���$,'�0#+�0#12/�&#'!/'%? ,�%* ,0

�$,'�0#+�A;�%#12/�#))'�3#/'?�6,��

�$,'�0#+�#5?'/�*5)1�$,'�0#+�%#/'/�&6/'?�#',0

-%�A;�3'*1�& $ �A ?���#50'/�$*9) �-%�#/�$/6!</1

8�)/ )) &6/�6�0#1( �8�!* 211���A2//1

Op ið: Mánu daga til föstu daga 09-18 - laug ar daga 10-14 Pönt un ar sími: 567-6330

� � � �

Ár bæj ar blað iðFréttir14

Passaðu vel uppá rafgeyminn í vetur.

Breytingar á útivistartíma barnaÞann 1. september sl. breyttist útivistar-

tími barna og ungmenna samkvæmtreglum um útivistartíma barna og ung-menna.

Vetrartíminn tekur nú við sumartíman-um og sá tími sem börn mega vera úti ákvöldin styttist. Frá 1. september til 1. maímega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20en 13-16 ára mega vera úti til kl. 22.

Fyrir utan þessa tíma verða börn að vera

í fylgd með fullorðnum.Bregða má þó út af þessum reglum þeg-

ar börn 13-16 ára eru á heimleið frá viður-kenndri skóla-, íþrótta-, eða æskulýðssam-komu. Foreldrar geta vel sett sínar eiginreglur innan ramma útivistarreglnanna.Reglur um útivistartíma eru börnunum tilverndar og eru samkvæmt barnaverndar-lögum. Viðhorf til þess að virða reglur umútivist hefur breyst mjög á undanförnum

árum enda hafa fleiri áttað sig á mikilvægiþeirra fyrir heilsu og vellíðan barna ogungmenna.

Börn og ungmenni sem eru að vaxa ogþroskast þurfa nægan svefn. Góð hvíldgerir þau hæfari til að takast á við verkefnihversdagsins. Það að vera komin heim áskikkanlegum tíma og eiga stund heimameð fjölskyldunni fyrir háttinn er raun-veruleg forvörn. Frétt á reykjavik.is

Frá 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20 en 13-16 ára mega vera úti til kl. 22.

Page 15: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

15

!

Er kominn tími til a! gera eitthva!?

Námskei! sem opna "ér n#jar lei!ir Hringsjá náms- og starfsendurhæfing b#!ur miki! úrval af ö!ruvísi og spennandi námskei!um sem hafa hjálpa! mörgum a! komast aftur e!a í fyrsta sinn af sta! til meiri virkni, meiri lífsgæ!a og fleiri valkosta í námi e!a starfi. Námskei!in eru sni!in fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri sem hafa veri! frá vinnumarka!i e!a námi vegna slysa, veikinda, félagslegra erfi!leika e!a annarra áfalla. Námskei!in geta líka henta! "eim sem hafa litla grunnmenntun e!a hafa átt erfitt me! a! tileinka sér hef!bundi! nám. Um er a! ræ!a eftirfarandi námskei!: Bókhaldsnámskei! – hagn#tt námskei! fyrir "á sem stefna á frekara nám e!a skrifstofustörf Excel fyrir byrjendur $átttakendur læra a! setja upp tölur á vinnubla!i og læra a! beita einföldum reiknireglum. Kenndar eru helstu vinnua!fer!ir og a! útbúa myndrit. Enska fyrir byrjendur Námskei!i! er fyrir "á sem hafa átt mjög erfitt me! a! læra ensku/önnur tungumál. Notast er vi! myndrænar og óhef!bundnar a!fer!ir sem n#st hafa vel á ö!rum svi!um. Áhersla er lög! á a! bæta or!afor!a og a! auka sjálfstraust nemenda. Fjármál einstaklinga Fjármál á mannamáli! Námskei!inu er ætla! a! veita "átttakendum yfirs#n yfir eigin fjármál og auka fjármálalæsi. Minnistækni Kennd er tækni til "ess a! efla og bæta minni!. Námskei!i! hentar "eim sem eiga vi! hversdagsgleymsku a! strí!a, hafa skert minni eftir veikindi e!a áföll e!a vilja bæta minni sitt af ö!rum ástæ!um. Stær!fræ!i fyrir byrjendur Námskei!inu er ætla! a! skapa áhuga á stær!fræ!i og jákvætt vi!horf. Kennslua!fer!ir eru n#stárlegar "ar sem nemendur læra a! me!höndla tölur me! á"reifanlegum hætti í skemmtilegum æfingum. Beitt er óhef!bundnum a!fer!um í kennslunni. Sjálfstyrking Námskei!inu er ætla! a! efla getu nemenda til a! tjá sig og vera til. $etta ver!ur gert á skemmtilegan og líflegan hátt og nemendur ö!last "jálfun í öruggri framkomu. Tölvugrunnur Kennd er tölvunotkun fyrir byrjendur og lengra komna. Fari! er í Windows umhverfi!, ritun og útlitsmótun texta, Interneti!, tölvupóst, teikningu, skjalaumsjón og fleira. Næstu námskei! eru a! hefjast! Frekari uppl#singar og skráning hjá Hringsjá í síma 510-9380 e!a á www.hringsja.is

� ��

� � � � � � � � ��>�"*+ � � � � � � � � � � � �� � ���'"%%"' �*'"*��#4<��-))�1��"'$�,3&��( �!4),3&��?�*�+�&��*-������ � ���4)'1&+$�"<"'��*-�3���."$-*����+"''-&�3�."$-�3�����<����&3'6,-*�3�!.�*,�+$"),"����1&+$�"<"'��*-�!- +-<

� � � � � � � � � � ���"''" ��*-�?�-��0*"*��5*'�+�&! � � � � � � � � � ��� � � � � � � � � �

� � � � ��� � � � � � � �

� �

��� ������������������������������

������������ �������������������

�� �

��

� �� � � � �� � � � �

� � � � �� � � � � � �

� � � � � �� �

� � � �� � �� � � � � �

� � �� � � � � � �

� � � �� � �

� � � �� � � � � �� � � � � � �� � �

� � � � �� � � � � �� � � �

� � � � �� � � � �

��-' %"' �*�3�+$1$%"+,"''"�+�&1� � � � � � �

� � � �� � � � � � �� � �

� � � � �� � � � � � �� � �

� � � �� �� � � �

� � � �

� � � � � � � �

Góður grunnurer gulls ígildi

Erla Björk Steinarsdóttir.

Snillingarnir er nýtt námskeiðsformsem hefur aðsetur í Grafarvoginum.Þeir sérhæfa sig í námskeiðum í lestriog stærðfræði fyrir leik- og grunnskóla-börn frá 4 ára aldri. Snillingarnir bjóðaupp á einkatíma og hóptíma þar sem eru2 - 5 börn saman. Hópnámskeiðin eru í4 vikur,

4 sinnum í viku í 30 eða 45 mínútur íhvert skipti. Námskeiðin eru hugsuðfyrir öll börn sem vilja fá meira út úrnáminu. Einnig eru þau fyrir börn semhafa annað móðurmál en íslensku ogþurfa stuðning í henni.

Það er svo mikilvægt, á þessu skeiði,frá fæðingu og til níu ára aldurs, þegarbörn eru hvað móttækilegust fyrirmargbreytilegum fróðleik, að tíminn sével nýttur. Á þessu skeiði er t.d. vinnameð bókstafi og tölur leikur einn og ættiað byrja þá vinnu fyrr en gert er. Vegnaaðstæðna í þjóðfélaginu og þá um leið ískólakerfinu er nauðsynlegt að hlúa ennbetur að yngstu börnunum og búa þauvel undir þá vinnu sem grunnskólinnbýður þeim upp á.

Það er sárt ef þjóðfélagsástandið eðaaðrir þættir innan skólakerfisins

komi í veg fyrir að börnum sé sinntsem skyldi.

Undanfarna áratugi hafa nýjar ogmismunandi stefnur komið inn í grunn-skólana, með misjöfnum árangri fyrirskólastarfið. Hér mætti t.d. nefna blönd-un í bekki, samkennslu mismunandialdurshópa, einstaklingsmiðað nám ogskóla án aðgreiningar. Sumt í þessumstefnum, sem gjarnan eru teknar erlend-is frá, er gott en margt hefur ekki hentaðbörnunum og þau ekki fengið það út úrþessum mótandi árum í skólanum semþau annars gætu. Ástæðurnar liggjam.a. í því að það gleymdist að laga nýjustefnurnar að íslensku þjóðfélagi, þörf-um þess og gerð, fækka nemendum íbekkjum og gera húsnæðið þannig úrgarði að kennarinn gæti sinnt einstak-lingnum af þeirri kostgæfni semnauðsynleg er.

Ég trúi því að við viljum öll byggjaupp ábyrga, sjálfsörugga, hugmynda-ríka og kærleiksríka einstaklinga. Þessvegna þurfum við að standa vörð umyndislegu börnin okkar og gæta þess aðþeim sé vel sinnt hverju og einu, samahvernig árar og sama hvar í skólakerf-inu þau eru stödd.

Það skiptir enn meira máli í dag aðbörn séu læs á bókstafi og megin tölurog tákn stærðfræðinnar þegar þau hefjagrunnskólagöngu.

Ég skora því á foreldra og alla vel-unnara barna að vera vakandi fyrir þvíað skapa tækifæri fyrir börnin til aðöðlast þessa þekkingu.

Því góður grunnur er gulls ígildi.

Upplýsingar um námskeiðin er aðfinna á heimasíðu Snillingannawww.snillingarnir.is eða í síma6930113.

Einnig er síða á Facebook með samaheiti.

Erla Björk Steinarsdóttir

Page 16: Arbaejarbladid 9.tbl 2010

5 x 40

NettóHjá KGB eða Sölva