arbaejarbladid 12.tbl 2010

24
Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugar- daga frá kl. 10–14 Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567– 4200 Fax 567– 3126 Netfang: [email protected] 12. tbl. 8. árg. 2010 desember Fréttablað íbúa í Árbæ og Grafarholti Arnar Gauti Brynjólfsson er ungur knattspyrnumaður í Fylki sem hefur ver- ið að gera hreint ótrúlega hluti hjá stórliði Manchester United. Við segjum ná- nar frá Arnóri og afrekum hans á bls. 9. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir Opið virka daga 09-18 og á laugardögum 10-14 Höfðabakka 1 S. 587-7900 Hársnyrtistofa Ný DVD + gömul á 450,- Skalli Hraunbæ 102 Sími: 567-2880 KU $;4 ^ 5ÉOK ^ YYYD[T 9^W[^WYS Zxf 8KÌ ÏUMWO [MMWT INGÌKNGITCT J½VÉÌCT QI HCTUÂNU MQOCPFK ½TU $GUVW ÚCMMKT H[TKT ½TKÌ UGO GT CÌ NÉÌC *½VÉÌCTMXGÌLC UVCTHUHÏNM $[TU 1RPWPCTVÉOK [ƂT J½VÉÌCTPCT 1RKÌ ½ ÚQTN½MUOGUUW .QMCÌ ½ CÌHCPICFCI 1RKÌ ½ ICON½TUFCI HT½ MN 1RKÌ ÚCPP LCPÖCT HT½ MN DYNAMO REYKJAVÍK Ekta herrastofa Pantið tíma í síma 511–1551 Hársnyrting Villa Þórs Lynghálsi 3 %-2% 0 ,%% )3!"" # #"(% %0(! "0" )3!"" - #+" $$ - ***%& Gleðileg jól

Upload: skrautas-ehf

Post on 22-Mar-2016

244 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

Arbaejarbladid 12.tbl 2010

TRANSCRIPT

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­ið Op­ið­virka­daga­frá­kl.­9-18.30Laug­ar­-daga­

frá­kl.­10–14Hraun bæ 115 – 110 Rvk.

Sími 567– 4200 Fax 567– 3126

Net fang: ar ba po tek@inter net.is

12.­tbl.­­8.­árg.­­2010­­desember Frétta­blað­íbúa­í­Ár­bæ­og­Graf­ar­holti

���� ������������������� � �

����� ���

� � � � �� � � �� � � � � � � � �� �������*$����������������%� ��$

� � � � ����������������������

����� ����������������������������

� ��

��� � �

� � �

���������������������� �

�������������������� �������������� ����� �����

� �

� �

��

� � � �� �

� �� ��

��

Arnar Gauti Brynjólfsson er ungur knattspyrnumaður í Fylki sem hefur ver-ið að gera hreint ótrúlega hluti hjá stórliði Manchester United. Við segjum ná-nar frá Arnóri og afrekum hans á bls. 9.

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Op­ið­virka­daga

09-18­

og­á­

laugardögum

10-14

Höfð­abakka­1­

S.­587-7900

Hársnyrtistofa

Ný­DVD­+­gömul­á­450,-

SkalliHraunbæ­102Sími:­567-2880

DY

NA

MO

RE

YK

JAV

ÍK

EktaherrastofaPant­ið­tíma­­í­síma

511–1551Hárs­nyrt­ing­Villa­Þórs­

Lyng­hálsi­3­

� � � �� � � � � � �� �

�� ��

� �

S N

� ����+%�����������0 - � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � �������������������������������������������������������������������������

� � �

�� �

� � ��

� ���

� � ��-�&-!�

�� � � � �

� � �

� � � �

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �� � �� �

� � � � � � � � � � �

� � �� �� � �

� ��

��

� � �� � �

�%-��2%���0���,%��%�)��3��!�""�#���#"�(%

�%0��(!�"0�"�)��3��!�""��-��#+��"�$$ ��-�***��%�� ���&���� �� �

� � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� �

� �

��

� � �

Gleðileg

jól

KR.KG

INNFLUTT

Danskar grísalundir Þýskar kalkúnabringur

INNFLUTT

TTLUFNNIIN

TTLUFNNIIN

NNIIN

NNIIN

aDaD

ulasíísrr gaksna r gaksna ulasíísraar g

r idnu r idnu

Þ sý

banúklakraks

rnirb gu

RARABBAAFFFAFAUUUFUFAAT LT LKKIIEEEIEITTTETESS UU

ÐUUÐRABAFFAUFAT LKIEEITTESÓ

Ð UTFAR ANNAMOK

RU

ÐALAR & MINUAB

K

KGRK

K

KGRK

KR.PK/28 KR.STK

K.PRK / 8 K2

KTS.R8 K

Gleðileg jólMeirihluti svokallaðs Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar,

fulltrúar Samfylkingar og Besta flokksins, ásamt fulltrúa vinstrigrænna, hefur kynnt tillögu að reglum um samskipti leik- og grunn-skóla í Reykjavík og trúar- og lífsskoðunarhópa sem vakið hefurhneykslan og reiði flestra er séð hafa.

Í tillögum Mannréttindaráðs eru ferðir leikskólabarna og grunn-skólabarna í kirkjur bannaðar. Það á einnig að banna krökkum aðsyngja sálma á Litlu jólunum í skólunum. Ekki á lengur að leyfafélögum í Gídeonfélaginu að gefa 10 ára skólabörnum Nýja testa-mentið sem þeir hafa gert í sex áratugi. Bænahald í skólum erbannað. Jafnvel gengið svo langt að gefa í skyn að vera presta ískólum sé ekki æskileg. Jafnvel ekki þó að andlát beri að höndum.Í skólunum mega nemendur ekki einu sinni teikna mynd af Maríuguðsmóður, ekki einu sinni á aðventunni.

Hvað er hér eiginlega á seyði? Hvaða fólki dettur í hug að viðraslíkar hugmyndir sem þessar í landi þar sem kristin trú hefur veriðí öndvegi í rúm 1000 ár og kristin trú verið samofin menningu ogsögu íslenskrar þjóðar. Í skoðanakönnunum hefur almenningur lýstfyrirlitningu sinni á þessum vinnubrögðum meirihluta Mannrétt-indaráðs og fulltrúa VG. 94-96% aðspurðra hafa verið á móti þess-um tillögum í skoðanakönnunum.

Gríðarleg ólga er innan kirkjunnar og víðar vegna þessara til-lagna og ekki undarlegt. Ef svo ólíklega skyldi vilja til að þessar til-lögur næðu alla leið inn í fundarsal borgarstjórnar Reykjavíkur eðaborgarráðs er hætt við að stuttan tíma taki fyrir fólk að fylla áhorf-endapallana. Þegar höfum við heyrt af stórum hópum fólks semmun leita allra tiltækra ráða til að koma þessum tillögum fyrir katt-arnef og það sem fyrst. Gríðarleg reiði og forundran hefur gripiðum sig meðal fólks. Vonandi sjá smiðir þessara tillagna að sér og

draga þessar tillögur til baka sem allra fyrst. Meðþví verður fylgst í þessu blaði á nýju ári.

Við á Árbæjarblaðinu óskum íbúum öllum íÁrbæjarhverfi öllu gleðilegra jóla og farsældar ánýju ári um leið og við þökkum samskiptin áárinu sem senn er liðið.

Út­gef­andi: Skraut ás ehf. Net­fang: [email protected]­stjóri­og­ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit­stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net­fang­Ár­bæj­ar­blaðs­ins: [email protected]Út­lit­og­hönn­un: Skraut ás ehf.Aug­lýs­inga­stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected]­un: Lands prent ehf.Ljós­mynd­ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif­ing: Ís lands póst ur.Ár­bæj­ar­blað­inu er­dreift­ókeyp­is­í­öll­hús­í­Ár­bæ,­Ártúns­holti,­Graf­ar­holti,Norð­linga­holti­og­einnig­er­blað­inu­dreift­í­öll­fyr­ir­tæki­í­póst­núm­eri­110­­og

113­(660­fyr­ir­tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

4

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Hátíð í Árbæjarskóla 1. desember:

Kennarasveitin rétt marði sveit nemenda

Nemendur og kennarar í unglinga-deild komu saman á sal skólans í tilefniaf fullveldisdeginum, 1. desember.

Afhent voru fern verðlaun í örsögu-

samkeppni skólans og verðlaunasögurn-ar lesnar upp. Nemendur úr unglinga-deild buðu upp á tónlistar- og dansatriði.Að lokum var spurningakeppni milli liðs

nemenda og kennara. Við upphaf samkomunnar afhenti Þor-

steinn Sæberg, skólastjóri Árbæjarskóla,Sólveigu Bjarnadóttur, nemanda í 10.bekk verðlaun, en hún var á dögunum til-nefnd til Íslenskuverðlauna Menntaráðsaf hálfu skólans sem nemandi ungling-deildarinnar þetta árið.

Margar frábærar sögur bárust í ör-sögukeppnina þetta árið og var úr vönduað ráða. Að þessu sinni voru fernverðlaun veitt og urðu tvær sögur í þriðjasæti. Gyða Björk Ingimarsdóttir og SaraRún Guðbjörnsdóttir hlutu þriðjuverðlaun, Gyða fyrir söguna Sigrast áóttanum og Sara fyrir söguna Bókahill-an. Önnur verðlaun hlaut HrafnhildurSvala Sigurjónsdóttir fyrir söguna Afhverju ég og fyrstu verðlaun hlaut Þór-hildur Vala Kjartansdóttir fyrir sögunaHimnabrúin.

Nemendur í spurningaliði Árbæjar-skóla voru kynntir en þeir eru Atli FreyrÞorvaldsson, Garðar Árni Skarphéðins-son og Íris Árnadóttir. Liðið keppti viðlið kennara en það var skipað SkarphéðniGarðarssyni, Unu Dögg Guðmundsdótt-ur og Ragnari Hilmarssyni. Skemmst erfrá því að segja að kennarar fóru meðsigur af hólmi, með 22 stigum gegn 21,eftir æsispennandi keppni.

Á samkomunni komu fram margirefnilegir listamenn úr röðum nemendasvo sem tónlistarmenn, söngvarar ogdansarar. Listalíf í skólanum er meðmiklum blóma og gaman að sjá hvemargir eru tilbúnir að stíga á svið og látaljós sitt skína.

Vösk sveit nemenda í Árbæjarskóla tapaði með minnsta mun fyrir sveit kennara skólans.

Sólveig Bjarnadóttir, nemandi í 10. bekk fékk verðlaun, en hún var á dögunum tilnefndtil Íslenskuverðlauna Menntaráðs af hálfu skólans sem nemandi unglingdeildarinnarþetta árið.

Kóngurinn Sportbar er staðsetturað Kirkjustétt 4, Grafarholti og ereins árs um þessar mundir. Eigandistaðarins er Arnar Svansson.

,,Við státum af því að vera meðstærsta og flottasta Sportbarinn íausturborg Reykjavíkur. Við erummeð 4 stóra skjái og tvö sjónvörpeins og staðan er í dag og getumrúmað hátt í 150 manns í sæti yfirleikjum og hinum ýmsuviðburðum,” segir Arnar og helduráfram: ,,Við opnuðum 20. Nóvem-ber 2009 og erum stolt af því að verabúin að vera í 1 ár að byggja upptraust og trú okkar viðskiptavina ogsýna fólki fram á að við bjóðum uppá topp þjónustu og vinalega fram-komu. Við sýnum alla leiki í enskaboltanum, alla leiki í meistaradeild-inni og Evrópudeildinni auk þess aðsýna frá körfubolta, handbolta,hokkí og nánast öllu því sem fólk

vill fá að horfa á. Við erum með 2poolborð, glæsilegan pílukassa þarsem allt að 8 geta spilað í einu, Pla-ystation 3 tölvu sem fólk geturfengið afnot af o.fl. o.fl. Allir ættuþví að geta fundið sér eitthvað tildundurs,” segir Arnar.

Frábær matur,,Við erum með frábæra aðstöðu

til að halda veislur t.d. afmæli, út-skriftarpartý, vinnustaðapartýo.sv.frv.. Gott svið er á staðnum semrúmar allt að 5 manna hljómsveit ogreglulega bjóðum við upp á lifanditónlist. Við erum með gott eldhús ogfrábæran mat, á matseðlinum okkareru m.a. samlokur, hamborgarar,pizzur, brauðstangir o.fl. Kónga-borgarinn er sá stærsti og vinsælastihjá okkur, en hann er með káli, sósu,lauk, sveppum, beikoni, eggi og er,,algjör bomba”. Einnig getum við

boðið upp á alls kyns veitingar fyrirfólk sem heldur veislur hjá okkur.Þess má líka geta að alla fimmtu-daga í desember frá og með 9. des-ember ætlum við að vera með sérs-tök afmælistilboð á barnum og lif-andi tónlist fyrir gesti og gangandi

.... Vonumst til að sjá sem flesta!!,”segir Arnar Svansson.

Hann hvetur alla til að fylgjastmeð Kóngnum á Facebook. ,,Viðuppfærum daglega viðburði ogleikjadagskrá á facebooksíðunniokkar:

http://www.facebook.com/kóngur-inn sportbar. Við viljum þakka fyrirfrábærar viðtökur á árinu sem er aðlíða og vonumst til að sjá sem flestaá komandi árum .... KóngurinnSportbar er kominn til að vera !!”

Hjónin Guðbjörg Hjördís Jakobsdóttirog Ragnar Gunnarsson, Hraunbæ 106,eru matgæðingar okkar að þessu sinni.Uppskriftir þeira fara hér á eftir:

Forréttur, jóla aspassúpa fyrir 6-8manns

Hráefni: 3,5 lítrar mjólk, 0,5 lítrarrjómi, 2 dósir heill aspas, nauta- og græn-metiskraftur, paprikuduft.

AðferðHellið mjólkinni og safanum af as-

pasnum í pott, setjið síðan þrjá teninga afkjötkrafti og fjóra af grænmetiskrafti út ípottinn og eina matskeið af paprikudufti,hitið rólega þangað til suðan kemur uppog hrærið reglulega.

Þegar suðan er komin upp skal stillahitann þannig að súpan sé við suðumarkog bætið út í efsta hlutanum af aspasnumúr annari dósinni (blómunum). Látið núsúpuna malla í um það bil tvo og hálfantíma og hrærið reglulega í, og passið hit-ann því mjólk brennur auðveldlega við.Bætið nú rjómanum 0,5 l út í og leifið aðkrauma, ekki sjóða, í annan klukkutíma.Eftir þennan tíma má þykkja súpuna eftirsmekk.

Setjið tvo til þrjá heila aspasstaungla á

hvern disk, súpuna yfir, þeyttan rjóma ogörlítið paprikuduft til skrauts.

Aðalréttur. Hakkabuff timbraðamannsins (tilvalinn réttur á nýársdag)fyrir 5-6

Hráefni: 1 kg. gott nautahakk, einn oghálfur laukur, tvær brauðsneiðar, einn ten-ingur kjötkraftur, tvö egg, sinnep og tóm-atsósa, seasoned pipar.

AðferðSetjið örlitla mjólk í pott og takið

skorpuna af brauðinu og hendið henni.Setjið restina út í ásamt kjötkraftinum,hitið og pískið vel þar til úr verðurkekkjalaus massi ath. ekki of blautt. Takiðpottinn af og leifið að kólna.

Setjið nú hakkið í skál, bætið út í smáttsöxuðum lauknum, brauðmassanum úrpottinum, eggjunum, einni matskeið sin-nep, tveimur matskeiðum tómatsósu oghálfri matskeið pipar. Notið nú krumlurn-ar til að blanda þessu vel saman og formiðí hæfilega stórar bollur. Ekki nota hræri-vél því þá verður deigið of farskennt.

Steikið bollurnar upp úr oliu og smjöriá pönnu þar til þær verða fallega brúnarog færið í eldfast mót. Setjið einn bolla afvatni í mótið og bakið við 160 gráður í 20

mínútur.Berið fram með spældu eggi, kraftmik-

illi brúnni sósu, heimalöguðu kartöflusal-ati og rauðbeðum.

Eftirréttur - Rice krispies banana-kaka

Hráefni: Botn: 100 gr. sýróp, 100 gr.

smjörlíki, 100 gr. suðusúkkulaði, 100 gr.pipp myntusúkkulaði, 2 bollar Rice Kri-spies.

Krem: 1 peli rjómi, 8 stk. makkarónu-kökur, 1 banani, 1 Prince Polo.

AðferðBræðið sýróp, súkkulaði og smjörlíkið

saman við vægan hita. Blandið síðan RiceKrispies saman við. Setjið svo í hringlagaform og látið kólna.

Þeytið rjómann. Makkarónu kökursíðan muldar út í rjómann ásamt söxuðuPrince Polo og bönunum.

Skreytt með bönunum og bræddu súk-kulaði að vild.

Verði ykkur að góðu,Guðbjörg og Ragnar

Ár bæj ar blað iðMat ur

6

Mat gæð ing arn irRagnar Gunnarsson, Guðbjörg Jakobsdóttir, dóttir þeirra Jónína Rún og kisan Gríma. ÁB-mynd PS

Hakkabufftimbraðamannsins

Mjöll og Guðmundurnæstu matgæðingar

Guðbjörg Hjördís Jakobsdóttir og Ragnar Gunnarsson, Hraunbæ 106,skora á Mjöll Daníelsdóttur og Guðmund Viðarsson, Suðurási 16, að komameð upp skrift ir í næsta blað. Við birt um góm sæt ar upp skrift ir þeirra ínæsta Ár bæj ar blaði sem kem ur út í janúar.

- að hætti Guðbjargar og Ragnars

Kóngurinní Kirkjustétt- fagnar eins árs afmæli þessa dagana

Kóngurinn við Kirkjustétt, Arnar Svansson eigandi staðarins. ÁB-mynd PS

10 % afsláttur af öllum vörum

og enginn sendingarkostnað til jóla

Ný netverslun

88 augnskuggarFörðunarburstasett

Höfðabakka 3

Sími: 587-9500

[email protected]

Ár bæj ar blað iðFréttir8

Best og efnilegust í Meistaraflokkum 2010: Fjolla Shala efnilegust, Davíð Þór Ásbjörnsson efnilegstur, Lidija Stojkanovic best en Laufey Björnsdóttir tók við verðlaunum fyrir hennar hönd og Albert Brynjar Ingason Bestur.ÁB-myndir EÁ

Albert Brynjar og Lidija voru best 2010

Frá vinstri: Kjartan Daníelsson, Andrés Jóhannesson, Davíð Þór Ásbjörnsson, Andri Már Hermannsson ogÞórður Gíslason, en þeir Andrés, Davíð Þór og Andri Már spiluðu landsleiki á árinu.

Frá vinstri: Guðrún Hjartardóttir, Eva Núra Abrahamsdóttir, Fjolla Shala, Hanna María Jóhannsdóttir, Jóhan-na Breiðdal og Kjartan Daníelsson, en þær Eva, Fjolla og Hanna spiluðu í yngri landsliðum á árinu.

Best og efnilegust í 2.flokki 2010. Hanna María Jóhannsdóttir efnilegust,Rut Kristjánsdóttir best, Davíð Þór efnilegstur, Andri ÞórJónsson bestur. Með þeim eru Guðrún Hjartardóttir og Þórður Gíslason.

Uppskeruhátíð knattspyrnufólks í 2.flokki karla og kvenna og meistara-flokki karla og kvenna fór að venju fram

eftir að vertíðinni lauk í knattspyrnunni. Það þarf varla að taka fram að árang-

ur meistaraflokks Fylkis í karlaflokki

olli vonbrigðum en lið meistaflokkskvenna stóð sig ágætlega sl. sumar.

Einar nokkur Ásgeirsson var að sjálf-

sögðu mættur með myndavélina á upp-skeruhátíðina og hann tók myndirnarsem hér birtast.

Við óskum verðlaunahöfum til ham-ingju með verðlaunin sín fyrir sumarið2010.

�����

����

���� ����

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

9

Krumma Þroskandi og falleg leikföng fyrir krakka

www krumma is

Krumma selur leikföng þroska. inni á www krumma is Krumma

Allir krakkar sem koma í könnunni og piparkökur handa mömmu og pabba.

Krum

mma

i og

og leikfö falleg

fyriröng

kr

Krumma selur

inni á k

leikföngi

leikföng þroska. K

þroska.

Allir krakkar sem koma í könnunni og

inni á www.krumm sem koma í könnunni og piparkökur

www.krumma.is

ma.is

piparkökur handa mömmu

Krumma

mömmu og pabba.

Arnór vann tvívegisverðlaun hjá Man United Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum

öllum gleðilegra, grænna jóla og velfarnaðar á nýju ári. Við þökkum samstarfið á

liðnu ári og hvetjum Íslendinga áfram til stórra afreka í endurvinnslumálum.

Hugsum áður en við hendum.Starfsfólk Íslenska Gámafélagsins.

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S I

GF

478

17 1

1/09

Gleðileg j l

Ár­bæj­ar­blað­ið587-9500

Ungur stórefnilegur knattspyrnust-rákur í Fylki, Arnór Gauti Brynjólfsson,er búinn að vinna tækniæfingamót hjástórliðinu Manchester United í tvígang.Þetta er stórkostlegur árangur hjá þess-um unga pilti en Arnór Gauti er aðeins11 ára gmall.

Við hittum Arnór á dögunum og átt-um við hann stutt spjall.

,,Ég byrjaði að æfa með Fylki þegarég var 7 ára gamall. Ég varð Shellmóts-meistari og Íslandsmeistari með 6.flokki 2009 og einnig unnum viðGoðamótið 2008,” segir Arnór Gautisem er ekki alveg ennþá búinn aðstaðsetja sig á knattspyrnuvellinum.

,,Ég hef mest spilað í vörn og á hægrikanti en langar mest að spila ámiðjunni,” segir knattspyrnumaðurinnungi en hann hefur verið með annan fót-inn eða báða fætur í Dubai undanfarið.En hvernig stóð á því að hann fluttist tilDubai?

,,Pabbi minn fékk vinnu þar. Ég ogmamma mín fluttum út með honum ensystur mínar, Sara Lind og Hrefna Dís,voru eftir heima.”

- Æfðir þú fótbolta í Dubai?,,Já, ég æfði með Manchester United

soccer school, International Footballacademy, Jebel Ali soccer school ogmeð skólaliðinu Gems World Academy.Ég æfði fótbolta flesta daga vikunnar.”

- Er fótboltinn í Dubai frábrugðinnfótboltanum hér heima á Íslandi?

,,Já, ég gerði miklu fleiri tækniæfing-ar í Dubai en ég spilaði færri leiki.”

- Hvernig stóð á því að þú tókst tví-vegis þátt í tæknikeppninni hjá Manc-hester United?

,,Ég tók þátt í undankeppni í Dubai

og vann þá keppni tvö ár í röð ásamttveimur öðrum strákum. Mér gekk rosa-lega vel, ég vann í bæði skiptin.”

Það fylgdi auðvitað með í pakkanumí Manchester að hita stórstjörnur. Á OldTrafford hitti Arnór Gauti sjálfan BobbyCharltion. Hvernig var að hitta hann?

,,Það var frábært, hann var svoskemmtilegur. Hann spurði mig hvortmig langaði til að verða fótboltamaðurþegar ég yrði stór og ég sagði að sjálf-sögðu já. Þá vildi hann fá að vita í hvaðaliði. Þegar ég sagði Chelsea, þá hlóhann og tók mig hálstaki.”

- Saknar þú þess að vera ekki búsett-ur í Dubai?

,,Jú, ég sakna þess pínulítið sérstak-

lega þegar það er svona kalt hér á Ísl-andi, en veðrið í Dubai núna er æðislegtog þá getur maður verið úti að spila fót-bolta allan daginn,” segir Arnór Gautisem er að spila í dag með 4. og 5. flokkiFylkis.

- En hver skyldi vera æðsti draumurþessa unga knattspyrnumanns?

,,Minn æðsti draumur er að verða at-vinnumaður í fótbolta. Mig langar mestað spila með Chelsea, Barcelona eðaManchester United.”

Látum þetta vera lokaorð hjá þess-um geðþekka og skemmtilega strák, þaðverður spennandi að fylgjast með hon-um í framtíðinni.

Arnór Gauti Brynjólfsson með glæsileg verðlaun og sjálfum Sir Bobby Charlton.

Um jólin gerast skemmtilegir hlut-ir, við fáum gjafir og góðan mat.Sterkar tilfinningar geta vaknað þeg-ar við sjáum fyrstu jólaljósin eðaheyrum jólalögin í útvarpinu semgefa til kynna að hátíð er framundan.Hátíð ljóss og friðar, aldrei sem fyrrgefum við okkur tíma frá amstrihversdagsins að huga að vinum ogfjölskyldu, sendum kveðjur hvortheldur er yfir í næsta hús eða einhverssem bæði fjöll og haf skilja að enhugur stendur nærri aldrei meira en áaðventu og jólum. Það er aldrei sem ájólum að við hugum að náunganumog velferð hans.

Borgin ómar af söng kóra og tón-um sem sameiginlega ýta við okkurtil að fara af stað. Líta upp frá hvers-dagsverkum okkar og gera okkurglaðan dag þótt ekki væri annað en aðgera sér ferð í bæinn til að líta ámannlifið, setjast inn á kaffihús, dettaofan í rjúkandi súkkulaðibolla ognarta í eitthvað gómsætt milli þessþegar mannlífið er skoðað og eða litaí einum af þeim fjölmörgu bókumsem gefnar eru út um jólin í þeirri vonað eitthvað af þeim rati í jólapakkafjölskyldu, vina og kunningja eðaokkar eigin. Á jólum og dögunumfyrir hátíðina leyfum við okkur semaldrei fyrr að sleppa huganum lausumtil þeirra daga sem allt kann að hafaverið einfaldara og óskaplega hæg-fara daga sem engan enda ætluðu aðtaka til að hleypa þeim næsta að baratil þess að það sama endurtæki sig.

Blessunarlega höfum við tekið uppþann sið að lengja á þessum dögumfyrir jólin og njótum hverrar stundartil hins ýtrasta. Það er sætleiki í loftiá dögum aðventunnar. Hann sest ívitund og klæði og umbreytist í eftir-væntingu ekki aðeins ungra heldur ogþeirra sem eldri eru. Aldrei sem núverðum við að leyfa sætleikanum,eftirvæntingunni að ná tali af okkur.

Setjast niður horfa á og eiga samtalvið það sem býr innra með okkur umleið og við leyfum því sem fyrir utanstendur og knýr á að styðja og hreyfavið okkur því það er tilefni til og tími.

Aðventan er og ætti að vera einmittsá tími þegar við gefum okkur tímafrá „öllu.“ Horfum ekki á „allt“heldur hið smáa sem við erum ekki aðhorfa á eða velta fyrir okkur á degihverjum. Leyfum „öllu“ hinu semvið erum ekki búin að klára að komatil okkar setjast hjá okkur og eigasamtal við okkur. Því það er „allt“ íaðventunni sem segir okkur það.Aðventan fer ekki hratt yfir og húnvill svo sannarlega eiga orðastað viðokkur. Við okkur sem erum svo upp-tekin við að „klára allt“ fyrir jólin aðvið heyrum ekki ómþýða rödd engl-anna á Betlehemsvöllum. „Dýrð séGuði í upphæðum og friður á jörðuog velþóknun Guðs yfir mönnunum.“

Það er velþjóknum yfir okkurmönnunum að við fáum að taka þáttog eiga stundir sem þessar í aðdrag-anda jóla. Þessa dagana eru þaumörg börnin sem spegla sig í lit-skrúðugum speglandi jólalkúlum,sem draumi líkast og ljósblik eftir-væntingar í augum frammi fyrirverslunargluggum fyllta af eftirvænt-ingu sem erfitt er að rýna í fyrirmarga fullorðna sem sjá ekki annaðfyrir sér en það að horfa á og láta sigdreyma. Þessa dagana um að á morg-un verði allt betra.

Það er ekki hægt annað en að brosaog finna til feginleika að sjá eftir-væntingu barna yfir komu jólanna.Enn er það þannig fyrir þessi jól aðbörnin fá að koma í kirkjuna áaðventunni og hlýða á jólafrásögunaum fæðingu Jesú „En það bar til umþessar mundir að boð kom frá Ág-ústusi keisara, að skrásetja skyldi allaheimsbyggðina...“ með einni og einniathugasemd þeirra að þau hafi heyrtþessa sögu áður og „húsamaðurinn“hafi verið leiðinlegur við Jesúbarniðog mömmu þess og pabba og ein-staka veit að þau þurftu að flýja ogurðu „fljótafólk“ eins og ein lítilhnáta sagði við mig alvarleg á svipum daginn. Sjá á eftir þeim út úrkirkjunni dúðuð með roða í kinnumsæl og glöð eftir örstundar samveruvonandi ekki orðið meint af.

Augljóslega og auðheyrilega lifabörnin sig inn í frásöguna þannig aðheyra mátti saumnál detta. Þau bók-staflega halda niðri í sér andanum ogí kjölfar sögunnar kemur skriða af at-hugasemdum frá þeim eins og þauhafi verið að springa af þörf til að tjásig. Athugasemdir eins og hvað þauætla að gefa pabba og mömmu í jóla-gjöf og þau viti af hverju við höldumjól. Þegar þau eru spurð hvað þauætli að gefa Jesúbarninu í jólagjöfheyrast athugasemdir eins og að„Jesúbarnið er svo lítið að það geturekki tekið upp gjafirnar sjálfur og þaðsem verra er að það er dáið og áheima hjá Guði vegna þess að það varorðið svo stórt. „Það er ekki hægt aðsenda gjafir til Guðs.“ Þegar þeim ersagt að Guð hafði gefið Jesú okkur aðgjöf fara þau að flissa og segja „aðþað er ekki hægt að gefa barn að gjöf.Það bara kemur af himnum. „Nehei“heyrist þá sagt „þá meiðir maður sigef maður dettur af skýjunum...“ Þátekur einhver sig til í hópnum ogsýnir kúlu á enni eða marblett á hendieftir að hafa dottið niður, ekki afhimnum heldur rólu.

Af hverju er ég að deila þessu meðykkur sem eruð komin af leikskóla-aldri og rúmlega það. Ykkur semmargt hafið reynt og fátt kemur leng-ur á óvart. Það er akkúrat þetta að fáttkemur lengur á óvart. Eða fátt semvið leyfum að koma okkur á óvart.

Okkur hættir til eftir því sem árinlíða að horfa framhjá því sem getur

mögulega skapað annan veruleika íhuga. Þegar við hugleiðum jólafrá-söguna skynjum við dýptina í henni.Það eru engir þröskuldar sem hindrahvern þann sem vill hvort heldur þaðer barn eða fullorðin manneskja aðskynja helgi frásögunnar og hún nærtil allra sem vilja leyfa henni að eigasér stað í huga. Við eigum og það erhollt að leggja við hlustir þegar viðheyrum og lesum jólafrásöguna þvíhún er um allt umhverfis okkur í okk-ar nútíma veruleika. Ef við lokumeyrum okkar og annari skynjun áhana erum við um leið að afneitaveruleika okkar í dag. Jólafrásaganer ekki einhver rykfallinn saga semátti sér stað í Palestínu fyrirhundruðum árum síðan. Hún hefurverið og er innblástur hverjum þeimsem gefur sér tíma til að staldra viðog eiga samtal.

Við megum og við eigum aðstaldra við á þessum tíma á tímaaðventunnar mitt í öllum jólaundir-búningnum og spyrja, hvers vegna er-um við að halda jól? Ástæðurnarkunna að vera margar og margvís-legar, sem sum hver okkar vilja baraeiga fyrir sig. Hver sem ástæðan kannað vera trúarlegs eða veraldlegs eðlisþá er eitt sem sameinar en það ermennska okkar. Þörfin til að tilheyraeinhverjum eða einhverju.

Jólahátíðin kallar fram þörfina sembýr í okkur til að láta vita af sér ogvita að vinur/vinkona á stað í hugameð því að senda jólakveðju hvortheldur í formi jólakorts eða kveðju íútvarpi. Fyrir mörgum erujólakveðjurnar sem lesnar eru útvap-inu ein varðan að jólum. Það ereitthvað sem sameinar eitthvað semsegir að við eigum saman sem ein-staklingar og þjóð.

Nýfætt barn minnir okkur áframtíðina – barnið - sem tekur við.Það minnir okkur á ábyrgðina ekkiaðeins foreldra þess heldur og okkarallra. Ábyrgð hins daglega lífs til orðsog æðis og til að hlúa að því veika ogmáttfarna í okkur sjálfum. Ábyrgðinasem hvílir á okkur gagnvart umhverf-inu, náttúrunni og náunga okkar. Áhvern hátt við skilum af okkur tilkynslóðar þeirrar sem fæðist inn íþennan heim í dag og næstu árin.Kannski er okkur allveg sama, segj-um sem svo að við þurfum ekki aðhafa áhyggjur af því áhrif gjörða okk-ar koma ekki fram fyrr en við erumfarin héðan.

Tími aðventunnar er ekki aðeinshið ytra heldur og það sem býr innrameð okkur. Kann að vera að við ber-um kvíðboga fyrir því sem kemur –jólunum og öllu því tilstandi semþeim fylgir. Minna á milli handanaen áður til að gefa eða ástvinur kvattþennan heim og einsemdin blæs ákertaljós þess sem var. Gefum okkurþá gjöf dagana fyrir jól að tendra ljósinnra með okkur þar sem vindar þessytra ná ekki að slökkva. Megi dag-arnir fyrir og um jólin vera þér les-andi góður dagar gleði og uppbygg-ingar og birtu á tímum sem fátt eittgefur tilefni til. Þannig var það líkaþegar hirðarnir á Betlehemsvöllumornuðu sér við eldinn og myrkriðgrúfði yfir, ekkert sem sagði eða gaftil kynna að þar yrði breyting á semvarð. Þannig skulum við nálgast jóla-hátíðina. Leyfum eftivæntingu hug-ans að sækja okkur þar sem við erumstödd og færa okkur sanninn um birtuog gleði jólanna er okkur gefin og viðerum velkomin að taka þátt og eigahlutdeild í þeirri gleði hvort heldursem við erum ung eða gömul.

Megi góður guð gefa þér og þínumlesandi góður - Gleðileg jól og far-sæld á nýju ári. Með kærri þökk fyr-ir allt gamalt og gott á árinu sem er aðlíða.

Sr. Þór Hauksson Sóknarprestur Árbæjarsafnaðar

Ár bæj ar blað iðFrétt ir

10

1-(&&*1+(&&32;:,"=8=%.=:1)(84=227$6,4=:'6:/520.022

"0900220#!7'$&#91%*99#77#

61!3./3-582,!+99/.

(((0+&#91%499#70#1

Passaðu vel uppá rafgeyminn í vetur.

Aðventuhugleiðing- eftir sr. Þór Hauksson sóknarprest

Ár bæj ar blað ið Frétt ir11

Hátíðarávarp í Árbæjarkirkju- eftir Rögnu Árnadóttur, fyrrverandi ráðherra

Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er Finnur þú ekki réttu jóla- eða afmælisgjöfina? Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri.

Hægt er að nota gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Einfaldara getur það ekki verið.

Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er Finnur þú ekki réttu jóla- eða afmælisgjöfina? Gjafakort Arion banka hentar við öll tækifæri.

Hægt er að nota gjafakortið við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Einfaldara getur það ekki verið.

Þú færð gjafakortið án endurgjalds í desember í öllum útibúum Arion banka.Þú færð gjafakortið án endurgjalds í desember í öllum útibúum Arion banka.

Komið þið sæl og blessuð!Ég þakka fyrir að vera boðin hingað í

Árbæinn í tilefni aðventunnar ogjólanna, hátíðar gleði og friðar.

Jólaseríur og jólaljós prýða nú margaglugga og stöku tré og jólalögin í út-varpinu byrjuð að hljóma – þau smeygjasér inn í eyrað og mýkja hjarta og huga.Það er svo gott. Við skulum leyfa okkurað vera mjúk – nú er tími hinna mjúkukvenna og karla.

Mér finnst þetta tilvalinn tími til aðopna hugann og leyfa nýjum tilfinning-um og hugmyndum að komast að. Ver-um dugleg að skipta um skoðun, duglegað endurskoða, dugleg að endurmeta –dugleg að hlusta á hvert annað. Því þaðsem manni finnst rétt á einum tíma get-ur reynst rangt á öðrum – það er mann-legt að hafa rangt fyrir sér, þannig ermannskepnan nú einu sinni sköpuð.

Það er enginn veikleiki fólginn í þvíað skipta um skoðun heldur mikillstyrkleiki. Það þarf kjark til að viður-kenna að maður hafi haft rangt fyrir sér.Það þarf kjark til að segja: Ég ætla aðhlusta á aðra og kannski skipti ég umskoðun. Ég ætla að vera mjúk og sveigj-anleg því að ég er sterk.

Nú er ég auðvitað ekki að segja aðvið höfum alltaf rangt fyrir okkur, vita-skuld höfum við stundum rétt fyrir okk-ur. En það, að hlusta á aðra, getur ein-mitt styrkt okkur í þeirri skoðun. Hver-nig eigum við annars að vita, að við er-um á réttri leið? Þótt eigin dómgreindgeti verið okkar sterkasta leiðarljós erþað bara styrkur að fá álit annarra.

Umræður og samráð eru nauðsynleg-ir grundvallarþættir til þess að við get-um búið saman í sátt og samlyndi í okk-ar góða samfélagi. Ekkert okkar er þessumkomið að ráða öllu. Það er enginnréttborinn til valda.

Þá er hin stóra spurning, hvernig töl-um við saman – hvernig ráðum viðráðum okkar? Hvort sem umræðan fer

fram á Alþingi, í ríkisstjórn, á þjóðfund-um, á Stjórnlagaþingi, í fjölmiðlum, áheimilinu, eða á netinu hlýtur hún aðlúta ákveðnum grundvallarlögmálum –ákveðnum grundvallargildum. Það áekki að vera sjálfsagt að grípa fram ífyrir öðrum í spjallþáttum en banna þaðsvo við matarborðið heima. Á sama hátter ljótt að baktala fólk, hvort sem þaðfer fram á kaffistofunni eða á netinu.Verst finnst mér það sem haft er fyrirbörnunum – þau þurfa góðar fyrirmynd-ir.

Í rauninni er þetta svo einfalt. Okkurhafa verið kennd ákveðin gildi, ég nefnisem dæmi umburðarlyndi, heiðarleika,kærleika og virðingu, og þessi gildiverðum við að nota í öllum okkar sam-skiptum, í hvaða formi sem þau farafram.

Hugsum um umburðarlyndið. Er ekkibara hið besta mál að vera umburðar-lyndur fyrir sjónarmiðum annarra. Viðþurfum að finna lausnirnar saman. Þaðer enginn einn, sem veit þetta allt,hvorki einhver einn einstaklingur eðaeinn hópur. Það er engin ein skoðunendilega rétt.

Ég tel ábyrg skoðanaskipti vera miklaáskorun í okkar litla samfélagi, það ersvo auðvelt að verða undir og hreinlegaleggja ekki í að segja sína skoðun af óttavið að verða úthrópaður sem eitthvaðsem maður alls ekki er.

Það er líka mjög auðvelt að hafamjög sterkar skoðanir og neita að ræðaum aðrar lausnir en sínar eigin. Svo-kallaðar umræður verða þá oft að hálf-gerðum skylmingum, og sá, sem læturekki hanka sig á neinu verður sigri hrós-andi. Snúum þessu endilega við.

Hvernig er þetta svo með virðinguna?Er ekki alveg öruggt að við sýnumhverju öðru tilhlýðilega virðingu? Efvið sýnum virðingu, þá fáum viðvirðingu. Það þarf að hafa hugfast þeg-ar við tölum saman heima í stofu, á

kaffistofunni eða á netinu. Ekki síst þegar við tölum saman á

netinu. Orðfærið þar er ekki minna mik-ilvægt en það sem er notað í persónu-legri samskiptum. Það getur virkilegasviðið undan ljótum orðum á netinu, ogsérstaklega því það er öllum opið – þaðgetur hver og einn valsað um ljótu orðiná netinu og kannski enginn til varnar.

Ég man sérstaklega eftir foreldrumsem komu til mín í viðtal, þegar ég varráðherra. Sonur þeirra hafði orðið fyrirsvæsnu aðkasti á netinu og sýndu þaumér útprentanir af því. Þau voru alger-lega varnarlaus og vissu ekki hvað þauáttu til bragðs að taka.

Enda var mannorð sonar þeirra í húfi.Mannorðið er svo dýrmætt og það er er-fitt að endurheimta það, hafi það fariðforgörðum.

Því er það mín bjargfasta skoðun aðvið þurfum að temja okkur virðingu fyr-ir náunganum og passa upp á það semvið látum frá okkur á netinu – og ekkisíst þarf að brýna það fyrir blessuðuungviðinu, sem kannski veit ekki betur.

Annars er netið og þau mikluupplýsingaskipti, sem þar eiga sér stað,alveg mögnuð og hægt að nota þau tilgóðra verka. Liðinn er sá tími þegarupplýsingarnar komu til manns í gegn-um nokkur dagblöð, eina útvarpsstöð ogeina sjónvarpsstöð. Vissulega var þáaðeins einfaldara að lifa, og þó.

Á æskuheimili mínu í Kópavogi vorukeypt tvö blöð, Morgunblaðið ogÞjóðviljinn. Móðuramma mín Ragna,sem bjó á hæðinni fyrir neðan, keyptiAlþýðublaðið, og móðursystir mín Ingi-björg keypti Tímann. Blöðin sirk-úleruðu svo í húsinu, sem var þriggjahæða fjölskylduhús með ýmsum fjöl-skyldumynstrum innanborðs. Oftar enekki var skeggrætt yfir kvöldverðinumum hvað væri nú satt og rétt – einkumvoru frásagnir í Mogganum og Þjóðvilj-anum í þversögn við hvor aðra. Sitt

sýndist hverjum. Nú eru möguleikar til upplýsingaöfl-

unar auðvitað allt öðruvísi og við höfumbetri tæki til að sannreyna hið rétta ístöðunni. Samt er þetta þó ennþá ótrú-lega frumstætt, völdin eru ennþá hjáþeim sem heldur í pennann í þaðskiptið. Og það eru ekki svo lítil völd!

En nóg um upplýsingar ogupplýsingaflæði. Nú nálgast jólin

óðfluga og allt umstangið sem þeimfylgir.

Sumir halda í hefðirnar og gera alltafþað sama fyrir hver jól – það einfaldlegatilheyrir. Hjá mér er það svona happaglappa. Ein jólin baka ég til dæmis tværeða þrjár sortir, önnur jólin læt ég nægjaað búa til konfekt. Allt reddast þetta áendanum og þýðir ekkert að örvinglastþótt prógrammið riðlist eitthvað.

Ég man til dæmis eftir fyrstu jólunumeftir að eldri dóttir okkar Magga fædd-ist. Hún var með ægilega magakveisu,þessi elska, og orgaði af lífs og sálar

kröftum í nokkra mánuði samfleytt.Þorláksmessa og aðfangadagur var þarengin undantekning og svo fór að við,hinir nýbökuðu foreldrar, náðum ekkiað skreyta jólatréð fyrir klukkan sex áaðfangadagskvöld. Ég hélt hreinlega aðhimnarnir væru að hrynja yfir mig.Hvers konar frammistaða var þetta eig-inlega! Var hægt að láta jólin ganga ígarð með óskreytt tré? Svo heppilegavildi til að við vorum boðin í mat tiltengdaforeldra minna þetta kvöld ogskreyttum því jólatréð í næði á jóladag.Það var bara mjög skemmtilegt, ekkiman ég eftir að þau jól hafi verið neittverri en önnur – þótt þetta hafi nú ekkiverið endurtekið síðan.

Og fyrst ég er byrjuð að rifja upp þámá ég til með að segja ykkur frá þvíþegar ég sem unglingur steikti mérnokkur egg síðla kvölds í byrjun desem-ber, þetta var svona smá biti fyrir hátt-inn. Þetta var um 1980. Mammatjúllaðist – hundskammaði mig fyrir aðeyða eggjunum í þessa vitleysu. Ég áttiþetta fyllilega skilið. Ég hefði átt aðmuna eftir því, að mamma hafði safnaðeggjum til að eiga í nokkrar sortir – í þádaga var iðulega eggjaskortur fyrirhátíðarnar og þá þurfti að fara sparlegameð þau egg sem fengust.

Mamma bakaði reyndar alltaf svaka-lega fínar smákökur fyrir jólin, setti þærí dunka og límdi aftur með rammgerðumálningarlímbandi og setti upp á háa-loft. Enginn komst í kökurnar fyrir jólnema jólasveinninn stöku sinnum, þeg-ar hann laumaði nokkrum mömmukök-um eða hálfmánum í skóinn.

Kæru vinir, nú er til nóg af eggjum.Enda má vel vera að ég steiki mérommelettu þegar ég kem heim í kvöld.Þá mun ég hugsa með hlýju til háalofts-ins með kökudúnkunum og góðu lykt-inni, sem þeim fylgdi.

Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla,og árs og friðar.

Ragna Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra.

Ár bæj ar blað ið Frétt ir13

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA 1

0-19

63Við óskum Árbæingum gleðilegrar hátíðar og gæfuríks komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

Kveðja,starfsfólk Íslandsbanka við Gullinbrú.

A H

ÚSI

Ð /

SÍA

10-

1963

HV

ÍT

www.itr.is ı sími 411 5000

Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Gamlársdagur Nýársdagur

23. des 24. des 25. des 26. des 31. des 1. jan

Árbæjarlaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað 12:00–18:00 08:00–12:30 Lokað

Breiðholtslaug 06:30-18:00 08:00-12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað

Grafarvogslaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað

Klébergslaug 11:00-15:00 10:00-12:30 Lokað Lokað 10:00-12:30 Lokað

Laugardalslaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað 12:00–18:00 08:00–12:30 12:00–18:00

Sundhöllin 06:30-18:00 08:00-12:30 Lokað Lokað 08:00-12:30 Lokað

Vesturbæjarlaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

*

Gleðilegt

Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2010-2011

Gaman áKlapparkoti

Við erum flutt í nýja húsnæðið okkar við Norðlingabraut(fyrrum Mest-hús) og okkur líkar vel. Þar deilum við húsi meðfimleika- og karatedeild Fylkis og félagsmiðstöðinni Holtinu.

Vorum með Opið hús í gær, 2. desember, í tilefni af formlegriopnun á húsinu og fengum foreldra og aðstandendur í heimsókn.Það var sko vel mætt og alveg fullt hús! Gaman sjá ykkur öll ogtakk fyrir komuna! Annars erum við dugleg að baka og skreytapiparkökur og erum nú öll farin að hlakka til fyrir jólin.

Bestu jólakveðjur frá öllum í Klapparholti

Árbæjarkirkja um jól og áramót

12. desember kl. 11.00Þriðji sunnudagur í aðventu: Jólafjölskyldumessa

kl.11.00. Tendrað á þriðja kerti aðventukransins Hirðakert-inu. Jólastund sunnudagaskólans. Leikhópurinn Perlan flyturhelgileik. Jólatrésskemmtun sunnudagaskólans og Fylkis ísafnaðarheimili kirkjunnar.

19. desember kl. 11.00Fjórði sunnudagur í aðventu. Tónlistar og sögustund í

aðdranganda jóla. Tendrað á fjórða og síðasta kerti aðven-tukransins Englakertinu. Kirkjukórinn syngur jólasöngva.Margrét Ólöf Magnúsdóttir les jólasögu.

24. desember: Aftansöngur kl. 18. 00sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkju-

kórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar KallóSzklenar organista. Sigrún Hjálmtýrsdóttir (Diddú) syngurMatthias B. Nardeau leikur á óbó.

Aðfangadagskvöld - Náttsöngur kl. 23.00sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.

Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar KallóSzklenár organista. Einsöngur: Eiríkur Hreinn Helgason.Sigurður Halldórsson selló.

25. desember kl. 14.00 - JóladagurHátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. sr. Þór Hauksson, þjónar

fyrir altari og prédikar. Sólrún Gunnarsdóttir fiðla. Kirkju-kórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krizstinar KallóSzklenár organista.

26. desember kl. 11.00 - Annar dagur jólaGuðsþjónusta kl. 11.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyr-

ir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undirstjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista.

31. desember - Gamlársdagur kl. 18.00

Hátíðarguðsþjónusta. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altariog prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórnKrisztinar Kalló Szklenar organista. Magnesa Árnadóttirflautuleikari.

1. janúar 2011 - Nýrársdagur kl. 14.00

Guðsþjónusta kl.14.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyr-ir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Kriszt-inar Kalló Szklenar organista.

Það er leikur að leira.

Niðursokknir í spil.

Ár bæj ar blað ið Frétt ir13

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA 1

0-19

63

Við óskum Árbæingum gleðilegrar hátíðar og gæfuríks komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

Kveðja,starfsfólk Íslandsbanka við Gullinbrú.

A H

ÚSI

Ð /

SÍA

10-

1963

HV

ÍT

www.itr.is ı sími 411 5000

Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Gamlársdagur Nýársdagur

23. des 24. des 25. des 26. des 31. des 1. jan

Árbæjarlaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað 12:00–18:00 08:00–12:30 Lokað

Breiðholtslaug 06:30-18:00 08:00-12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað

Grafarvogslaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað

Klébergslaug 11:00-15:00 10:00-12:30 Lokað Lokað 10:00-12:30 Lokað

Laugardalslaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað 12:00–18:00 08:00–12:30 12:00–18:00

Sundhöllin 06:30-18:00 08:00-12:30 Lokað Lokað 08:00-12:30 Lokað

Vesturbæjarlaug 06:30–18:00 08:00–12:30 Lokað Lokað 08:00–12:30 Lokað

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma*

*

Gleðilegt

Afgreiðslutími sundstaða um jól og áramót 2010-2011

Gaman áKlapparkoti

Við erum flutt í nýja húsnæðið okkar við Norðlingabraut(fyrrum Mest-hús) og okkur líkar vel. Þar deilum við húsi meðfimleika- og karatedeild Fylkis og félagsmiðstöðinni Holtinu.

Vorum með Opið hús í gær, 2. desember, í tilefni af formlegriopnun á húsinu og fengum foreldra og aðstandendur í heimsókn.Það var sko vel mætt og alveg fullt hús! Gaman sjá ykkur öll ogtakk fyrir komuna! Annars erum við dugleg að baka og skreytapiparkökur og erum nú öll farin að hlakka til fyrir jólin.

Bestu jólakveðjur frá öllum í Klapparholti

Árbæjarkirkja um jól og áramót

12. desember kl. 11.00Þriðji sunnudagur í aðventu: Jólafjölskyldumessa

kl.11.00. Tendrað á þriðja kerti aðventukransins Hirðakert-inu. Jólastund sunnudagaskólans. Leikhópurinn Perlan flyturhelgileik. Jólatrésskemmtun sunnudagaskólans og Fylkis ísafnaðarheimili kirkjunnar.

19. desember kl. 11.00Fjórði sunnudagur í aðventu. Tónlistar og sögustund í

aðdranganda jóla. Tendrað á fjórða og síðasta kerti aðven-tukransins Englakertinu. Kirkjukórinn syngur jólasöngva.Margrét Ólöf Magnúsdóttir les jólasögu.

24. desember: Aftansöngur kl. 18. 00sr. Þór Hauksson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkju-

kórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar KallóSzklenar organista. Sigrún Hjálmtýrsdóttir (Diddú) syngurMatthias B. Nardeau leikur á óbó.

Aðfangadagskvöld - Náttsöngur kl. 23.00sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar.

Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinar KallóSzklenár organista. Einsöngur: Eiríkur Hreinn Helgason.Sigurður Halldórsson selló.

25. desember kl. 14.00 - JóladagurHátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. sr. Þór Hauksson, þjónar

fyrir altari og prédikar. Sólrún Gunnarsdóttir fiðla. Kirkju-kórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krizstinar KallóSzklenár organista.

26. desember kl. 11.00 - Annar dagur jólaGuðsþjónusta kl. 11.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyr-

ir altari og prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undirstjórn Krizstinar Kalló Szklenár organista.

31. desember - Gamlársdagur kl. 18.00

Hátíðarguðsþjónusta. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altariog prédikar. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórnKrisztinar Kalló Szklenar organista. Magnesa Árnadóttirflautuleikari.

1. janúar 2011 - Nýrársdagur kl. 14.00

Guðsþjónusta kl.14.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyr-ir altari. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng undir stjórn Kriszt-inar Kalló Szklenar organista.

Það er leikur að leira.

Niðursokknir í spil.

Ár bæj ar blað iðFréttir14

Max1 skiptir þig öllu í dagskiptir þig öllu í dagMax1 skiptir þig öllu í dag

© IL

VA

Ísla

nd

20

10

TEMPRAKON. Dúnsokkar. Herra og dömu.

5.995,-

í ILVAJól

ILVA Korputorgi, 112 Reykjavík, s: 522 4500 www.ILVA.is

laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30

Mikill tónlistaráhugi er í Árbæjarskóla.

Góðir jólatónleikar- þrír kórar starfandi við Árbæjarskóla

Jólatónleikar voru haldnir í Árbæjarskóla þann 1. desembersl. Fram komu kórar skólans ásamt nemendum í tónlistar- ogsönglistarvali. Anna María Bjarnadóttir, tónmenntakennari,hafði yfirumsjón með viðburðinum og má með sanni segja aðtónlistarlífið sé öflugt í skólanum.

Kórar skólans eru þrír, byrjendakór sem skipaður er nem-endum í 2. bekk, yngri kór sem skipaður er nemendum í 3. og4. bekk og eldri kór en hann skipa nemendur frá 5. bekk.

Auk kóranna stigu á stokk nemendur unglingadeildar semeru í tónlistarvali og sönglistarvali en tónlistarlífið í unglinga-deildinni hefur eflst mjög hin síðari ár í kjölfar þess að tónlistog söngur urðu að valgreinum fyrir nemendur frá 8. bekk.

Efnisskráin var fjölbreytt en meginþemað voru jólalög.Áheyrendur voru fjölmargir og var gerður góður rómur aðflutningi nemendanna.

Hannaðu þína eigin myndabók á oddi.is

annaHii

a níínþþíuðaó

ó

mnigieiddoá

óbadnymsi.i

k ó

Á RÐ FREV099.6 R K

ÐIKATTANIE

.R

ÐIKATTANIE

Farðu inn á wwwog búðu til persónulega gjöf

yndabók með þínum megleg innbundin mVV

.oddi.is Farðu inn á www.og búðu til persónulega gjöf

yndum.yndabók með þínum m

yndum.

Nemendur unglingadeildar stóðu sig vel.

Krafla.is - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Jólagjafirnar fyrirfluguveiðimenn fást hjá okkur

Glæsileg

íslensk

flugubox

Gröfum

nöfn

veiðimanna

á boxin

Frábærar jólagjafir!- Flugustengur frá 10.900,- 6 til 14 fet

- Flugubox með flugum frá kr. 1.100,-

- Fluguhjól í úrvali frá kr. 9.250,- m/spólu

- Landsins mesta úrval af íslenskum flugum

- Flugubox úr birki og mahoný

- Gröfum nöfn veiðimanna á boxin

- Flugulínur

- Rotarar

- Veiðijakkar

- Veiðitöskur

- Töskur undir fluguhjól og margt margt fleira

Snowbee reyk-

og eldunarofn

kr. 13.900,-

Snowbee vöðlur

m/rennilás, belti

og skór á

aðeins 31.800,-Gildir me?an

birg?ir endast.

Við erum sérfræðingar í matvælaflutningum

Upplýsingar um afgreiðslustaði og opnunartíma er að finna á landflutningar.is

Sendu jólapakkana með Landflutningum og allt andvirði flutningsgjaldsins rennur

óskipt til jólaaðstoðar Mæðrastyrksnefndar.

Hámarksþyngd 30 kg eða 0,1 m3

890 kr.

GLEÐIGJAFIR

9889

kr.90

er að finna á landflutningar.isUpplýsingar um afgreiðslustaði og opnunartíma

í matvælaflutningumVið erum sérfræðingar

9889Hámarksþyngd 30 kg eða 0,1 m

er að finna á landflutningar.isUpplýsingar um afgreiðslustaði og opnunartíma

í matvælaflutningumVið erum sérfræðingar

kr.903Hámarksþyngd 30 kg eða 0,1 m

er að finna á landflutningar.is

er að finna á landflutningar.is

ÍSLE

NSK

A/S

IA.I

S/O

RK

401

67 1

1/07

or.isTakið þátt í jólaleik Orkuveitunnar á www.or.is

Hlýjar og bjartar hátíðarkveðjur

Ár bæj ar blað iðFréttir16

Trúin og skólinnMeirihluti Samfylkingar og Besta flokks-

ins í Mannréttindaráði Reykjavíkur ásamtfulltrúa Vinstri grænna lögðu fram 12. októ-ber sl. tillögu að reglum um samskipti leik-og grunnskóla í Reykjavík og trúar- oglífsskoðunarhópa. Tillaga meirihlutans ermjög róttæk og má jafnvel segja að hún séallt að því aðför að menningu og sögu okk-ar Íslendinga.

Í henni kemur m.a. fram: - Að kirkjuferðum leik- og grunnskóla

verði hætt.- Að tekið verði fyrir allt bænahald.- Að sálmasöngur (þ.m.t. á litlu jólunum)

og listsköpun í trúarlegum tilgangi verðihætt.

- Að heimsóknir trúar- og lífsskoðunar-félaga í frístundaheimili og leik- og grunn-skóla verði hætt.

- Að auglýsingar eða kynningar á starfitrúar- og lífsskoðunarfélaga í skólum verðibannaðar.

- Að dreifing trúarrita s.s. Nýja testamen - tisins verði hætt.

Árið 2007 setti starfshópur á vegumMenntasviðs fram stefnumótun varðandisamstarf leik- og grunnskóla við trúar- oglífsskoðunarhópa. Þar kom m.a. eftirfarandifram:

- Að samskipti leik- og grunnskóla viðtrúar- og lífsskoðunarhópa einkennist afskilningi og virðingu fyrir hlutverki hvorsannars.

- Að lögð er áhersla á að í skólum farifram fræðsla um mismunandi lífsskoðanirog trúarbrögð en þar sé ekki stunduð boðuntrúar.

- Að hvernig samstarfið mótast er á valdihvers skóla (leik- og grunn) og þeirra stofn-ana sem þeir eiga samstarf við. Samstarf

getur einnig falið í sér að kennarar í leik- oggrunnskólum leiti aðstoðar hjá fulltrúumtrúar- og lífsskoðunarhópa vegna áfalla semtengjast nemendum eða kennara skólanna.

Á fundi Mannréttindaráðs 3. nóvembersl. var lögð fram önnur tillaga af meirihlut-anum um sama efni en með breyttuorðalagi. Þar hefur orðalagið verið mildaðþannig að leik- og grunnskólar geti áframhaldið „árstíðabundnum skemmtunum“ svosem litlu jólin.

Þrátt fyrir mildað orðalag sums staðar ítillögunni frá 3. nóvember kemur þar þófram að allt samstarf leikskóla við trúar- oglífsskoðunarfélög sé bannað eða með öðrumorðum prestar mega ekki heimsækja leik-skóla og fjalla um umburðarlyndi og vináttueins og þeir hafa gert hingað til og börnin

mega ekki fara í kirkju og syngja jólalög áaðventunni.

Þessi tillaga meirihluta Mannréttindaráðsendurspegla ekki umburðarlyndi eðajafnræði heldur einkennist hún afmiðstýringu, boðum og bönnum. Hingað tilhafa aðeins 22 kvartanir vegna núverandifyrirkomulags borist til Mannréttindaskrif-stofu frá skólasamfélagi sem telur ríflega20.000 börn.

Í dag geta trúar- og lífsskoðunarhóparkomið í heimsókn í skólana í samstarfi viðþá. Íslendingar hafa verið kristin þjóð íþúsund ár og menning og saga þjóðarinnarhefur mótast af kristnum gildum. Það erurök í málinu þegar fólk talar um að skólareigi að kynna nemendum menningararfleifðþjóðarinnar.

Heimsóknir trúar- og lífsskoðunarfélaga ískóla eiga ekki að fela í sér trúboð en það aðbanna þær og banna kynningu á starfi sókn-arkirkjanna, banna heimsóknir félaga í Gi-deon, sem hafa gefið 10 ára börnum í grunn-skólum landsins Nýja Testamentið í 60 ár,eru í raun hreinar öfgar.

Eyðileggjum ekki gamlar hefðir í ís-lensku samfélagi. Við verðum að hafa íheiðri trúfrelsi og þá staðreynd að trú og trú-ariðkun er hluti af okkar samfélagi. Viðverðum að tryggja jafnrétti allra skólabarnaog taka tillit til lífsskoðana þeirra.

Við verðum að treysta skólastjórnendumog því fagfólki sem vinnur við mennta- ogfrístundastarf í hverju hverfi fyrir samskipt-um og samstarfi við kirkju, trúar- oglífsskoðunarfélög, eins og verið hefur.

Með jólakveðju, Björn Gíslason, fulltrúi Sjálfstæðis-

flokksins í Mannréttindaráði Reykjavíkur.

Björn Gíslason.

Ný stjórn Félags sjálfstæðismanna í ÁrbæÁ aðalfundi Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ár-

túns- og Norðlingaholti sem haldinn var þann 15. nóvembersl. var breyting á stjórn félagsins. Björn Gíslason sem veriðhefur formaður félagsins sl. 13 ár og Ólafur Ófeigsson gáfu

ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og var þeimþakkað fyrir frábærlega vel unnin störf. Nýr formaður varkjörinn, Atli Kristjánsson en hann hefur verið í stjórn félags-ins um árabil".

Ný stjórn Félags sjálfstæðismanna í Árbæ: F.v. Þóra Jónsdóttir gjaldkeri, Atli Kristjánsson formaður, Alda Magnúsdóttir meðstjórnandi. F.v.Carl Jóhann Gränz varaformaður, Jón Ellert Tryggvason meðstjórnandi, Viðar Helgason meðstjórnandi og Halldór V. Frímannsson ritari.

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

17

ReykjavíkSkeifunni 5Sími 590 6930

HafnarfjörðurHjallahrauni 4 (við Helluhraun)Sími 590 6900

KópavogurSkemmuvegi 6 (bleik gata)Sími 590 6935 www.adalskodun.is

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

0-2

119

Sko›unarstö›var:

Nú líður að áramótum og lokum skoðunarársins. Því er ráð fyrir þá sem eiga eftir að láta skoða ökutækið að gera það sem fyrst.

Gleðilega hátíðog takk fyrir viðskiptin á árinu

Sími 590 6930Skeifunni 5ReykjavíkSko›unarstö›var:

Sími 590 6935(bleik gata)Skemmuvegi 6 Kópavogur

Sími 590 6900(við Helluhraun)Hjallahrauni 4 Hafnarfjörður

Sími 590 6930Skeifunni 5Reykjavík

www.adalskodun.iswww.adalskodun.is

Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 [email protected] www.dimmalimm.is

JÓLATILBOÐ

15% afsláttur af öllum snyrtivörum út desember20%afsláttur af öllum jólapakkningum

Jólagjöf sem slær í gegn!Úrval dekurpakka í gjafabréfið á hagstæðu verði

Ævintýraleg vellíðan er jólagjöfin í árGjafabréf frá Dimmalimm handa þeim sem þér þykir vænt um.

Gjafabréfin okkar eru tilbúin undir jólatréð í fallega innpakkaðri gjafaöskju

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða, hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári

Kærar Jólakveðjur, Svana, María og Ósk

Þann 20. nóvember síðastliðinn tóku nokkrar stelpur úr Félagsmiðstöðinni Holt-inu þátt í hönnunarkeppninni Stíll, sem er keppni á milli félagsmiðstöðva þar semkeppt er í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun út frá ákveðnu þema.

Markmið Stíls eru m.a. að hvetja unglinga til listsköpunar og um leið gefa þeimaukin tækifæri til frumlegrar hugsunar og sköpunarhæfileika. Einnig er markmiðiðað vekja jákvæða athygli á því hvað unglingar eru að gera á sviði sköpunar og gefaþeim kost á að koma sínum hugmyndum á framfæri utan félagsmiðstöðvanna og aðunglingar komist í kynni við fleiri sem hafa áhuga á sama sviði.

Stíll var haldin í tíunda skipti í ár í Vetrargarði Smáralindar og var hin glæsileg-asta að vanda. Metþátttaka var í keppninni, alls 62 lið tóku þátt og komu liðin allsstaðar að af landinu.

Þemað í ár var tilfinningar og völdu stelpurnar í Holtinu sér tilfinninguna reiði.Veitt voru hin ýmsu verðlaun og hlutu stelpurnar úr Holtinu titilinn ,,besta hönnun-in“ fyrir sinn kjól. Við óskum stelpunum innilega til hamingju með þetta.

Besta hönnunin, frá vinstri: Viktoría Sif Reynisdóttir, Katrín Lind Ármannsdóttir, Ruth Tómasdóttir og Karen Margrét Bjarnadóttir.Á myndina vantar Berglindi Rós Bergsdóttur.

Ruth Tómasdóttir, módel, í kjólnum sem stelpurnar hönnuðu.

Besta hönnuninkom úr Holtinu

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

17

ReykjavíkSkeifunni 5Sími 590 6930

HafnarfjörðurHjallahrauni 4 (við Helluhraun)Sími 590 6900

KópavogurSkemmuvegi 6 (bleik gata)Sími 590 6935 www.adalskodun.is

HV

ÍTA

SIÐ

/SÍA

– 1

0-2

119

Sko›unarstö›var:

Nú líður að áramótum og lokum skoðunarársins. Því er ráð fyrir þá sem eiga eftir að láta skoða ökutækið að gera það sem fyrst.

Gleðilega hátíðog takk fyrir viðskiptin á árinu

Sími 590 6930Skeifunni 5ReykjavíkSko›unarstö›var:

Sími 590 6935(bleik gata)Skemmuvegi 6 Kópavogur

Sími 590 6900(við Helluhraun)Hjallahrauni 4 Hafnarfjörður

Sími 590 6930Skeifunni 5Reykjavík

www.adalskodun.iswww.adalskodun.is

Hraunbæ 102a, 110 Reykjavík Sími 557 5432 [email protected] www.dimmalimm.is

JÓLATILBOÐ

15% afsláttur af öllum snyrtivörum út desember20%afsláttur af öllum jólapakkningum

Jólagjöf sem slær í gegn!Úrval dekurpakka í gjafabréfið á hagstæðu verði

Ævintýraleg vellíðan er jólagjöfin í árGjafabréf frá Dimmalimm handa þeim sem þér þykir vænt um.

Gjafabréfin okkar eru tilbúin undir jólatréð í fallega innpakkaðri gjafaöskju

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða, hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári

Kærar Jólakveðjur, Svana, María og Ósk

Þann 20. nóvember síðastliðinn tókunokkrar stelpur úr FélagsmiðstöðinniHoltinu þátt í hönnunarkeppninni Stíll,sem er keppni á milli félagsmiðstöðvaþar sem keppt er í hárgreiðslu, förðunog fatahönnun út frá ákveðnu þema.

Markmið Stíls eru m.a. að hvetjaunglinga til listsköpunar og um leiðgefa þeim aukin tækifæri til frumlegrarhugsunar og sköpunarhæfileika. Einniger markmiðið að vekja jákvæða athygliá því hvað unglingar eru að gera á sviðisköpunar og gefa þeim kost á að komasínum hugmyndum á framfæri utanfélagsmiðstöðvanna og að unglingarkomist í kynni við fleiri sem hafa áhugaá sama sviði.

Stíll var haldin í tíunda skipti í ár íVetrargarði Smáralindar og var hinglæsilegasta að vanda. Metþátttaka var íkeppninni, alls 62 lið tóku þátt og komuliðin alls staðar að af landinu.

Þemað í ár var tilfinningar og völdustelpurnar í Holtinu sér tilfinningunareiði. Veitt voru hin ýmsu verðlaun oghlutu stelpurnar úr Holtinu titilinn,,besta hönnunin“ fyrir sinn kjól. Viðóskum stelpunum innilega til hamingjumeð þetta.

Besta hönnunin, frá vinstri: Viktoría Sif Reynisdóttir, Katrín Lind Ármannsdóttir, Ruth Tómasdóttir og Karen Margrét Bjarnadóttir.Á myndina vantar Berglindi Rós Bergsdóttur.

Ruth Tómasdóttir, módel, í kjólnum semstelpurnar hönnuðu.

Besta hönnuninkom úr Holtinu

!"#!$%#&'!()%#*!+,#&#!-.)&/0!

123454/*4/&#!2!6234!789:;<<<!=5/>/4#*23&!?4!<;:;;!

@5A6:B%#!@A)%6C#4>*!D8!<<E!FA,(-4G2(!

12

!! ! ! !

! ! !! ! !!!!

!! ! ! !

! ! !! ! !!!!

<

!! ! ! !

! ! !! ! !!!!

!! ! ! !

! ! !! ! !!!!

!! ! ! !

! ! !! ! !!!!

!! ! ! !

! ! !! ! !!!!

!! ! ! !

! ! !! ! !!!!

!! ! ! !

! ! !! ! !!!!

!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! !" ! ! ! ! ! !!

( !!

! ! ! ! ! ! ! !!

!

Bókaútgáfan Hólar gefur út margarbækur fyrir jólin líkt og undanfarin ár.

Þar má fyrst nefna bókina Það red-dast sem er ævisaga Sveins Sigurbjarn-arsonar jöklafara og ævintýramanns áEskifirði. Hann fer sjaldnast troðnarslóðir – ef þá nokkurn tímann; hefurþvælst um fjöll og firnindi, láglendi oghálendi og hjarnbreiður jöklanna meðþúsundir ferðamanna og ævintýrin íþessum ferðum eru mörg og sum býsnaskuggaleg. Kappinn lætur sér þó fátt umfinnast, enda sagður áræðinn, jafnvel bí-ræfinn og ennfremur svalur í þess orðsdýpstu merkingu. Í bók þessari líturSvenni um öxl og rifjar upp minninagr-brot frá liðinni ævi með aðstoð nokk-urra samferðamanna. Yfir frásögnunumer vitaskuld ævintýrablær, enda sann-

leikurinn oft lyginni líkastur. Það erInga Rósa Þórðardóttir sem skráir ævi-sögu Sveins.

Í bókinni Í ríki óttans rekur hjúkrun-arkonan Þorbjörg Jónsdóttir Schweizerörlagasögu sína. Sem ung stúlka kynnt-ist hún vistarbandi, en síðar giftist húnÞjóðverjanum Bruno Schweizer ogflutti með honum til Þýskalandsskömmu áður en seinni heimsstyrjöldinskall á. Styrjöldin kom nokkuð við fjöl-skyldu hennar, einkum þó eiginmann-inn, sem varað hafði við nasismanumog var því ekki í náðinni hjá nasistum.Eftir stríðið töldu margir hann hins veg-ar tilheyra nasistum og því var vand-lifað fyrir þennan rólyndismann. SagaÞorbjargar, skráð af MagnúsiBjarnfreðssyni, snertir strengi í brjóst-um okkar allra.

Ævisga Margrét Guðjónsdóttir íDalsmynni í Eyjahreppi ber heitið Meðlétt skap og liðugan talanda. Húnákvað níu ára gömul að giftast aldrei, ensextán ára hitti hún svo manninn í lífisínu og eignaðist ellefu börn. Þess utanhöfðu þau hjónin fjölmörg börn, sem

áttu við erfiðar heimilisaðstæður aðstríða, í fóstri um skemmri eða lengritíma svo það var sjaldnast lognmolla áheimili þeirra. Mörg af þessum börnumsegja hér frá ævintýralegri vist sinni íDalsmynni. Margrét segist ekki hafaverið penasta pían í sveitinni, en þaðhélt þó ekki aftur af henni, því hún erþekkt fyrir að hafa skoðanir á öllu ogsumt af því hefur hún fellt í ljóðstafi,enda hagyrðingur góður. Það er AnnaKristine Magnúsdóttir sem skráir lífs-sögu Margrétar.

Í bókinni Læknir í blíðu og stríðusegir Páll Gíslason læknir, skáta-höfðingi og borgarfulltrúi fráviðburðaríkri ævi sinni. Hann varbrautryðjandi í æðaskurðlækningum oghóf slíkar aðgerðir fyrstur lækna á Ísl-andi við sjúkrahúsið á Akranesi og

byggði síðan upp æðaskurðdeild áLandspítalanum. Þá hefur hann veriðskáti frá 12 ára aldri og unnið mikið ogóeigingjarnt starf í þeirra þágu. Enn-fremur lét hann til sín taka í pólitíkinni ífjölmörg ár og var til dæmis lykilmaðurvið gerð hinnar umdeildu byggingar,Perlunnar. Þeir sem hafa gaman afgræskulausum sögum ættu alls ekki aðláta þessa bók framhjá sér fara. Hérfljóta mörg gullkornin með og þess utaneru dregnir fram í sviðsljósið menn áborð við Albert Guðmundsson, semekki var hátt skrifaður hjá Páli, ogDavíð Oddsson. Hávar Sigurjónssonskráði ævisögu Páls.

D-dagur – orrustan um Normandí,eftir Antony Beevor, er eitthvert vinsæl-asta sagnfræðiritið í veröldinni um þess-ar mundir. Þessa bók lætur enginnáhugamaður um veraldarsöguna framhjá sér fara. Flugmönnum, hermönnumog sjóliðum Bandamanna, sem tóku þáttí orrustunni um Normandí, leið 6. júní1944 aldrei úr minni. Í dagrenningu varstærsti innrásarfloti allra tíma, mörgþúsund fley af öllum stærðum oggerðum, kominn að ströndum Frakk-lands. Á ströndum Normandí var þýsktherlið sem fékk síðbúna viðvörun umþað sem í vændum var. Lokahnykkursíðari heimsstyrjaldarinnar var fram-undan.

Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekkugerir það ekki endasleppt í bókaskrif-

um. Hann er vafalítið elstur þeirra semtaka þátt í jólabókaflóðinu, orðinn 96ára gamall, en hann sendir nú frá sérbókina Feimnismál. Í þessari tuttugustubók sinni gæðir hann fortíðina glettnihins góða sagnaþular; gluggar í gömulbréf, skoðar kynjamyndir Aust-fjarðaþokunnar, segir frá ferðum sínummeð strandferðaskipum og kynnum affjölmörgu fólki, m.a. listamönnum ogstjórnmálamönnum, þ. á m. Ólafi Thorssem talaði eins vel um framsóknar-dindlana og hann þorði. Og hvernig fórsvo með hvolpinn sem Vilhjálmurneitaði að flytja suður?

Sögusvið bókarinnar Afheimaslóðum er Melrakkaslétta ogbyggðakjarninn við Leirhöfn, æsk-ustöðvar höfundarins, Níelsar ÁrnaLund, þar sem hvert nýbýlið reis af öðru

um miðja síðustu öld. Hér segir hannm.a. sögu foreldra sinna, Helgu og ÁrnaPéturs, sem byggðu nýbýlið Miðtún enþað var hluti af 60-70 manna samfélagiá Leirhafnarjörð. Ennfremur er fariðmeð lesendur heim á hvern bæ og sagtfrá því fólki sem þarna stundaði búskapaf dugnaði og leitaði annarra fanga tilað framfleyta sér og öðrum. Því verðurekki á móti mælt að Níels Árni Lundhefur með þessari bók unnið mikiðþrekvirki við að halda til haga þjóðleg-um fróðleik af mannlífi fólks við ystahaf.

Bókin Galar hann enn!, í samantektElmu Guðmundsdóttur, hefur að geymagamansögur af Norðfirðingum og nær-sveitungum þeirra. Smári Geirs ekur íloftköstum, Gummi Bjarna fer til rjúpnaog Steinunn Þorsteinsdóttir skilur ek-kert í öllum þessum rjómatertum. EinarÞorvaldsson ætlar að skrifa aftan á víx-il, Bjarni Þórðar fer í megrun og BjarkiÞórlindsson gerir við miðstöðina hjáDaníel lækni. Stella Steinþórs fer baraúr annarri skálminni, samherjar RikkaHaralds þurfa að dekka hann stíft og JónLundi og séra Árni Sigurðsson takast á.Smelli tekur út úr sér góminn, DaddiHerberts kemst í sjónvarpið, GuðrúnÁrnadóttir vonast eftir tekjuaukninguhjá Félagi eldri borgara og sprelligos-arnir í Súellen senda kort. Er þá fátt upptalið í þessari bráðskemmtilegu bók.

Ár bæj ar blað iðFrétt ir18

!"##$%&'%()*!+',)*!-!"#$%&$!'()*+'$+',-$&./+'+0,$12!,$%+'!3+'4(567'!.8&$,'+5!(&5912!0,&$$!&$$-57)$&$%7'"!

!:;4+<',8!=!-'=0;'7!*,'4&!

>?'&'!+55+'!@A4%,'4&'!+4,&$9!<'BCDEE"!FGEE!

!!!!

!!!:',&-?$H+$!%,-7'!I5578!*&49<&/)+*&$78!3J5+%HI-!K! ! B3J5+$,%57'!CELE!@I-B!M55+!K!%&5N&'!)&5!CFBN,9!!! !!!!!!./012342567/+819360/:7/;34+<+4=>3?@ABCDEF!

!"##$%& !! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

"##$%& !! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

"##$%&'%() !! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

*'%() !! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!+* ', !! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!-*)', !! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!-!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!"##$%& !! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

"##$%&" +'$+'*)('$&%#$

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

"##$%&'%()%$,21$,+0+'/.&$-,+'

<4+:; '

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

*'%()+' '+,&$.8'!567('43+

'7;0-'==8',44A@5+5

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!+* ',1&59(5!'+ 75-$$!&$$&,2!0

&'4,*&4

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!-*)','7%$&$) "

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!-!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

' 4%,'4A@+'5+59$ EEDCB<' " G!F

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

'&4EE

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

I-HJ53 K

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

J3

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !CFB5&)'&N5&%K!

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !9,N ./012

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !8567/+423./012 60/:319

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

I-H%+J538 K4+37/;60/: < @ABCDEF?3>4=

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

B J3@ABCDEF

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

!! ! ! !

!! ! ! !

! ! !! !

!!!!

!!!

! ! ! ! ! ! ! ! !! ! !!! !!!!!! + !

Loftnets, gervihnattadiska,

síma og ADSL þjónusta

Gerum við og setjum upp loftnet og

gervihnattadiska og veitum alhliða

þjónustu vegna síma og ADSL

Þjónustum heimili, húsfélög,

fyrirtæki og sumarbústaði

Loftnetstækni - sími: 894-2460

loftnetstækni@loftnetstækni.is

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Bókafréttir frá Hólum

Umboðsala á skrautfiskum

Vefverslun með fiska og búnað fyrir fiskabúr.

www.skrautfiskur.is

Hunda og kattavörur í miklu úrvali

www.loppur.is [email protected]

Frá Þjónustumiðstöð ÁrbæjarUndanfarnar vikur hefur Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts verið með

PMT foreldrafærninámskeið. PMT stendur fyrir „Parent Management Training“,sem er aðferð fyrir foreldra og aðra sem koma að uppeldi barna. Aðferðin byggir ásterkum grunni rannsókna sem sýna að aðferðin dragi verulega úr hegðuna-rerfiðleikum barna og unglinga og skili mestum árangri ef unnt er að grípa snemmainn í og vinna með vandann á fyrstu stigum.

Umrætt námskeið er 8 vikna hópnámskeið þar sem foreldrar hitta PMTmeðferðaraðila vikulega og vinna verkefni heima á milli tíma. Námskeiðið hefurverið foreldrum að kostnaðarlausu, því styrkur fékkst frá Félags- og Tryggingar-málaráðuneytinu til að halda námskeiðið.

Á námskeiðinu er kennt að nota ákveðin verkfæri í uppeldinu sem eru fyrirmæliog jákvæð samskipti við barnið, notkun hvatningar við kennslu nýrrar hegðunar,að setja mörk til að stöðva óæskilega hegðun, lausn vanda og uppbyggilegaraðferðir í samskiptum innan fjölskyldu, eftirlit með hegðun barns innan og utanheimilis, tengsl við skólakerfið og stjórn neikvæðra tilfinninga. Ef óskað er frekariupplýsinga er fólki bent á heimasíðuna www.pmt-foreldrafaerni.is

Árið 2006 hóf Árbæjarskóli í samvinnuvið Skólavörubúðina þróunarverkefni ínáttúruvísindum á unglingastigi. Með þró-unarverkefninu var ætlunin að bæta ogauka hlut verklegrar kennslu í eðlisfræði.Tækjakostur skólans var aukinn til munameð aðstoð Skólavörubúðarinnar og meðnotkun tölvutengdra mælitækja safna nem-endur upplýsingum sem þeir vinna síðan úrog draga ályktanir af.

Markmið þessa breytta fyrirkomulags erað gera kennsluna fjölbreyttari. Þannig erbetur komið til móts við ólíkar þarfir nem-enda og hafa þessir nýju kennsluhættirreynst afar hvetjandi.

Nemendur í 9. og 10. bekk Árbæjarskólageta valið sér náttúrufræðibraut og læra þámeðal annars eðlisfræði og líffræði.

Á haustönn gera 10. bekkingar fimm til-raunir sem allar tengjast námsefninu íeðlisfræði. Þessar tilraunir eru um sveiflu-

tíma pendúls, lögmál Arkimedesar,meðalhraða á skáfleti, annað lögmál New-tons og fallhröðun með rákaspjaldi.

Hver tilraun fer þannig fram að nemend-ur vinna saman í hóp og framkvæma hanaeftir verkseðli. Þeir safna gögnum með raf-rænum mælitækjum og vinna síðan úrþeim upplýsingum. Þeir útbúa skýrslu semþeir skila til kennarans og fá endurgjöf umtilraunina viku síðar.

Í verklegri eðlisfræði fá nemendur tæki-færi til að sannreyna lögmál sem tengjastnáminu. Í fljótu bragði mætti ætla að þettaværi flókið en svo er alls ekki. Til að aukaánægju og virkni hvers og eins vinna þrírnemendur saman að tilraunum.

Nemendur nálgast námsefnið meðöðrum hætti og þá reynir meira á sam-vinnu, ályktunarhæfni og rökfræði. Meðfjölbreyttum vinnubrögðum eykst árangur,námið verður lifandi og skemmtilegt og

þeir öðlast betri skilning á viðfangsefninu. Flestum þykir gaman að gera tilraunir

og verkleg kennsla eykur þannig ábyrgð ogsjálfstæð vinnubrögð. Reynslan sýnir aðnemendur eru betur undirbúnir til að takastá við ný verkefni í náttúruvísindum þegarþeir koma í framhaldsskóla.

Eggert J Levy, eðlisfræðikennari í Ár-bæjarskóla.

Ár bæj ar blað ið Fréttir

19

Ár­bæj­ar­blað­ið Aug lýs ing ar og rit stjórn 587-9500

GGeerr!!uu jjóólliinn nnoottaarrlleeggrrii ffyyrriirr ""iigg oogg ""íínnaa

FFjjööllbbrreeyytttt úúrrvvaall aaff mmee!!ffeerr!!uumm íí bboo!!ii

ffyyrriirr ddöömmuurr oogg hheerrrraa DDeekkuurrppaakkkkaarrnniirr vviinnssæælluu

FFrráábbæærraarr

ssnnyyrrttiivvöörruurr áá vveerr!!ii ffyyrriirr aallllaa

VVeerrttuu bbrrúúnn uumm jjóólliinn SSuu--ddoo bbrrúúnnkkuummee!!ffeerr!! áá ttiillbboo!!ii íí nn##jjuumm sspprreeyy--bbrrúúnnkkuukklleeffaa AAnnddlliittssmmee!!ffeerr!! oogg ffrríí lliittuunn oogg ppllookkkkuunn ffyyrriirr jjóóll ffyyllggiirr mmee!! .. MMaarrggrréétt oogg KKrriissttíínn ttaakkaa vveell áá mmóóttii ""éérr íí ookkkkaarr rróólleeggaa oogg nnoottaarrlleeggaa uummhhvveerrffii

KKoonnuukkvvöölldd vveerr!!uurr ffiimmmmttuuddaaggiinnnn 99.. ddeesseemmbbeerr.. 1177..0000--1199..0000

BBaarraa bbeettrrii

Eðlisfræðin gleðurUnnið að úrvinnslu gagna.

Þyngdarlögmál Newtons sannreynd.

Dans fyrir alla!

Skráning hafin í síma 586 2600 og á [email protected]

Samkvæmisdansar

Barnadansarfrá 2 ára

Freestyle dansar

BrúðarvalsSérhópar

Óskum öllum viðskiptavinum

okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári

Opið mán-föstud. 9-18 og laugardaga 10-14

yfir til 14. desember nk.M

Af því tilefni er afvöldum fóðurtegundum frá Hill´s,Nature's Best, z/d hundafóðri og j/dhundafóðri.

af öllum hunda-fötum frá Hurrta, Theo og IsPet.

Einnig er komin til okkaraf Rogz vörum, þar á

meðal frábærar nýjar kisuólar semlýsa í myrkri.

20% afsláttur

20% afsláttur

glænýsending

Komdu dýrinu þínu á óvart meðgjöf frá okkur.

Dýralæknamiðstöðiní Grafarholti er komin í jólaskap!

Opið mánudaga-föstudaga kl. 08:00-17:00Laugardaga: kl. 11:00-14:00

Ár­bæj­ar­blað­ið Aug lýs ing ar og rit stjórn 587-9500

Ár bæj ar blað iðFrétt ir

20

,,Hér fæ ég tækifæri til aðþróa starfskrafta mína”

Alex Ricardo Sigurbjörnsson erstarfsnemi sem notið hefur góðs af átak-inu og staðið sig með mikilli prýði þarsem hann vinnur í Gítarnum hljóðfæra-verslun uppi á Stórhöfða. Alex hófstarfsþjálfun hjá Gítarnum í október ogÁrbæjarblaðinu lék forvitni á að vitahvernig honum líkaði við störf sín.

- Af hverju hafðir þú áhuga ástarfsþjálfun hjá Gítarnum ?

,,Ég hef mikinn áhuga á tónlist og hefstundað það í nokkur ár að hlusta áskapandi tónlist. Því fannst mér kjöriðtækifæri að nýta þann tíma sem ég heftil að starfa hjá Gítarnum sem starfs-nemi og öðlast um leið starfsreynslu oggóð meðmæli á vinnumarkaði.”

- Hvernig hefur gengið og hverniglíkar þér í starfsþjálfun ?

,,Það hefur gengið mjög vel ogkomið á óvart. Ég hef fengið tækifæri til

að vinna við og læra meira á gítar aukþess sem starfsfólkið hefur verið gott aðsegja mér til og veita mér tilsögn ívinnubrögðum og þekkingu á hljóðfær-um.”

- Telurðu að þessi reynsla þín komi tilmeð að nýtast í leitinni að framtíðar-starfi eða námi?

,,Já ég er ekki frá því. Hérna fæ égtækifæri til að þróa starfskrafta mína ogöðlast meðmæli á vinnustað tengtáhugamáli mínu sem er tónlist.”

Gítarinn var eitt af fyrstu fyrirtækjun-um til þess að taka þátt í átakinu nú áhaustmánuðum. Að sögn AntonsKröyer eiganda Gítarsins hefur sam-starfið gengið afar vel og Alex fallið velinn í fyrirtækið. Anton segir gaman aðgeta hjálpað til við samfélagslegt verk-efni á borð við þetta og boðið ungumeinstaklingi í starfsþjálfun við hluti sem

hann hefur brennandi áhuga á.Aðspurður kvaðst Anton tvímælalaustgeta mælt með því við önnur fyrirtækiað taka þátt í átaki sem þessu.

,,Þetta átak er sett þannig upp að alliraðilar njóti góðs af, fyrirtækin fá dug-legan starfskraft og ungmenninmeðmæli og starfsreynslu,” bætti Antonvið.

Samkvæmt upplýsingum frá verkefn-isstjóra átaksins eru í dag á bilinu 8-10ungmenni í starfsþjálfun hjá fyrirtækj-um í hverfinu. Ánægjulegt er að segjafrá því að fyrirtækin eru afar samstarfs-fús þó alltaf megi bæta við flóruna. Effyrirtæki hafa áhuga á þátttöku í átakinuþá er þeim bent á að hafa samband viðverkefnisstjóra átaksins, Tryggva Har-aldsson á Þjónustumiðstöð Árbæjar ogGrafarholts, í síma 411-1200 eða á net-fangið [email protected].

Alex Ricardo Sigurbjörnsson, til vinstri sem er í starfsþjálfun hjá Gítarnum og starfsmaður verslunarinnar. ÁB-mynd PS

- segir Alex Ricardo Sigurbjörnsson sem er í starfsþjálfun hjá Gítarnum

Sígrænu jólatrén eru seld í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123í Reykjavík, s: 550 9800 og á skátavefnum: www.skatar.is

Frábærir eiginleikar:

-eðaltré ár eftir ár!Sígræna jólatréðprýðum

&plöntumVið gróðursetjum lifandi tré í

skógrækt skáta að Úl�jótsvatni fyrir hvert Sígrænt jólatré sem keypt er.

Þú prýðir híbýli þín með Sígrænu jólatré og stuðlar að skógrækt

um leið!

þúsundir heimila og fyrireðaltr

ákS

tækja.þúsundir heimila og fyrirýða þau i og pré í hæsta gæða�okkeðaltr

y�ngin hefur um árabil selt etahrá y g

ýða þau

tir ár!é ftir ár! ár ef

t sígræn g

óðursetjum lifandi trið grV

&plöntumprýðum

&plöntumm

vík, s: 550 9800 og á sk

rábærir eiginleikF

ykjaeí Rén eru seld í Strígrænu jólaS

erkkEtálfS

12 stærðir (90-500 cm)10 ára áb

w

:arrábærir eiginleik

wefnum: wvtaávík, s: 550 9800 og á sköðinni Hraunbæ 123tamiðstákén eru seld í S

ar leiðbeiningarÍslenski að vf ekkÞar

ldtraustEi ofnæmieldur ekkV

yksugat barr að rerótur fylgirlffótur fylgir

12 stærðir (90-500 cm)gðyr10 ára áb

kv

.istara.skw æ 123

avöki að v

i ofnæmi

aunbæ

iðbeiningar um leið! og stuðlar að skétrjóla

ýli þín með ýðir híbÞú pr sem kétrígrænt jólaSt ervh

ta að Úl�jótsváækt skógrskóðursetjum lifandi trið grV

æktógr og stuðlar að skígrænu Sýli þín með

. eypt er sem ktni fyrir ata að Úl�jótsv

é í óðursetjum lifandi tr

Ár bæj ar blað ið Frétt ir

21

Ungt fólk og atvinnulíf Hrundið hefur verið af stað átaksverk-

efninu Ungt fólk og atvinnulíf – inn á réttarbrautir hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar ogGrafarholts. Markmið átaksins er að hvetjaungt atvinnulaust fólk með fjárhagsaðstoð áaldrinum 18-24 ára til virkni. Verkefnið felstí því að koma ungmennum í starfsþjálfun íhverfinu út frá áhugasviði þeirra og kynnaþeim störf í atvinnulífinu til að þau öðliststarfsreynslu og geti orðið virkir þátttakend-ur á atvinnumarkaði í framtíðinni.

Starfsþjálfunin felur í sér að fyrirtækibjóða ungmennum til sín í þjálfun í einn tilþrjá mánuði, tvo til fimm daga vikunnar(mögulega hluta úr degi) allt eftir aðstæðumhverju sinni og samkomulagi þar um. Fyrir-tæki fá ókeypis starfskraft en þurfa á móti að

skuldbinda sig til að veita viðkomandihagnýta reynslu og innsýn á þeim starfsvett-vangi sem um ræðir. Uppfylli starfsnemarþær kröfur sem gerðar eru til þeirra öðlastþeir meðmæli sem geta reynst dýrmæt verk-færi í leit þeirra að framtíðarstarfinu.Starfsþjálfun getur einnig haft það í för meðsér að ungmennin fara í nám á ákveðnu sviðisem vakið hefur áhuga þeirra í starfsþjálfunauk þess sem tengslanet ungmennannastækkar og verður virkara. Í einhverjum til-fellum eru fyrirtækin einnig að leita sér aðframtíðarstarfskrafti og telja það góðan val-kost að geta tekið starfsmann inn ístarfsþjálfun áður en að ráðið er í fastastöðu.

Kveikjan að þessu átaksverkefni er sú

staðreynd að á Íslandi er stór hluti atvinnu-lausra, ungt fólk á aldrinum 18-24 ára. Hætt-an á langtímaatvinnuleysi er mest í þessumaldursflokki og getur slíkt ástand haft alvar-legar afleiðingar í för með sér fyrir einstak-linginn og möguleika hans á vinnumarkaði íframtíðinni. Þjóðfélagslegan kostnað aflangtímaatvinnuleysi er erfitt að meta enhann getur hlaupið á háum fjárhæðum í

formi atvinnuleysisbóta, framfærslustyrkja,almannatrygginga og heilbrigðisþjónustusvo eitthvað sé nefnt.

Í krafti þeirrar flóru sem hverfið hefur yf-ir að ráða í atvinnulífi gerum við okkur von-ir um að undirtektir og árangur átaksinsmuni ekki láta á sér standa. Nú þegar hefurfjöldi fyrirtækja lýst yfir áhuga sínum á þátt-töku í þessu spennandi verkefni og telja það

hluta af samfélagslegri ábyrgð sinni aðleggja sitt af mörkum.

Verkefnisstjóri átaksins er Tryggvi Har-aldsson og skal öllum fyrirspurnum ogábendingum er varðar verkefnið beint tilhans á netfangið[email protected] eða í síma411-1200

������� ���������� ��������������������!"#� !!�����������������������������

Fylkissel opnað formlega

2011vorönn

INNRITUN

www.myndlistaskolinn.is

Námskeiðfyrir börn og unglinga

útibúi Myndlistaskólans í Reykjavík

KORPÚLFSSTÖÐUM

Þorsteinn Þorsteinsson, útibússtjóri Landsbankans í Árbæ, Guðrún Ósk Jakobsdóttir,formaður fimleikadeildar Fylkis og Hólmfríður Þorsteinsdóttir frá Landsbankanum.Þorsteinn og Landsbankinn hefur um langt skeið verið aðalstyrktaraðili fimleikadeild-arinnar og reynst fimleikafólki í Fylki mjög öflugur liðsmaður.

Þeir voru mættir á formlega opnun Fylkissels. Frá vinstri: Kjartan Magnússon, í stjórnÍTR, Karl Sigurðsson, form. Fylkis, Björn Gíslason, sá sem fyrstur kom auga á þannmöguleika að nýta Mesthúsið undir starfsemi Fylkis og ÍTR, Pétur Guðmundsson,stjórnarform. Eyktar, eiganda hússins og Gunnar V. Gíslason, forstjóri Eyktar.

Fylkissel var formlega opnað á dögunum og lagði fjöldi fólks leið sína í húsiðsem áður hét Mesthúið.

Eins og við höfum greint ítarlega frá hér í Árbæjarblaðinu í tvígang þá er hér umað ræða algjöra byltingu hvað la aðstöðu varðar fyrir Fylki. Fimleikadeild og ka-ratedeild Fylkis hafa nú flutt sig alfarið í Fylkissel og þá hefur um leið losnað veru-lega um íþróttafólk annað í Fylki sem iðkar æfingr í Fylkishöllinni.

���������� �

� � ��

� � � � � �� � � � � � � � �� � � � �� � � � � �

� � � � �

� � � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � � � � �

� � � � � � � �� � � � �

� � � � � � � �� � � � �

� � � �� � � � � �

� � � � � � �

� � � � � �� � � � � �� � � � � � �

� � � � �

� � �� � �

� �� �

� �� � �

� � �� � �

� �� �� � �� �

� � �� �

� �� � �

� �

� � � �

� � � � � � � � � � � � �

(!"��'!#��"#������ +��$-���$"���!������#�!����$��� %�!������������������'����%*�����*���������������&&&����$���$"���!��"

Op ið: Mánu daga til föstu daga 09-18 - laug ar daga 10-14 Pönt un ar sími: 567-6330

� � � � � �

��� ������������������������������������������������

��� ���������������������������������������� �

����������������

Ár bæj ar blað iðFréttir22

Hér er mynd af handboltastúlkum úr Fylki. Sögunefnd er alveg týnd um hverjar eru á myndinni, þekkir að vísu tvíbu-rana sem virðast þarna vera þjálfarar en við í sögunefnd yrðum þakklátir ef lesendur vildu vera svo vænir að upplýsaokkur um full nöfn og á hvað tíma þessi mynd er tekin. Koma má skilaboðum til okkar á netfangið [email protected]

Gamla myndin - þekkir þú stelpurnar?Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is

Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • SólarhringsvaktKomum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

ÁRBÆR | landsbankinn.is | 410 4000

NB

I h

f. (

La

nd

sb

an

kin

n),

kt

. 4

71

00

8-

02

80

.

Velkomin í ÁrbæjarútibúVið leggjum okkur fram um að veita þér góða og persónulega þjónustu og aðstoðum þig við að skipuleggja fjármálin.

Komdu í kaffi í útibú Landsbankans, Kletthálsi 1, og kynntu þér kjörin sem bjóðast. Við tökum vel á móti þér í Árbænum!

EN

NE

MM

/ S

ÍA

/ N

M4

46

34

Anna Kristín Birgisdóttir, afgreiðslustjóri

Hólmfríður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í þjónustumálum

Þorsteinn Þorsteinsson, útibússtjóri

Ólöf Pálsdóttir, gjaldkeri

Anna Olsen, þjónustustjóri fyrirtækja