bálið 1. tbl. maí 2012

16
1. tbl. - maí 2012

Upload: gudni-gislason

Post on 16-Mar-2016

248 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Bálið, málgagn eldri skáta á Íslandi. St. Georgsgildin á Íslandi eru samtök skátagilda á Íslandi. Félagar í gildunum gangast jafnan undir nafninu gildisskáti.

TRANSCRIPT

1. tbl. - maí 2012

Viðburðadagatal• 4.-8.júní:VinnusmiðjaíFrakklandi

• 13.júní:FundurlandsgildismeistaraNBSRíLitháen.

• 14.-17.júní:Norræntþing(NBSR)íBirstonasíLitháen

• 15.-19.ágúst:Mið-EvrópuráðstefnaíPilseníTékklandi

• 25.-29.september:Vestur-EvrópuráðstefnaíCorkáÍrlandi

• Október:Vináttudagurinn–Hafnarfjörður

• 5.-13.október:FundureldriskátaumumhverfismálíTúnis

• Nóvember:Fundurlandsgildis-stjórnarmeðgildis-ogvara-gildismeisturum

• Nóvember/desember:Friðarljósið

LandsgildisstjórnLandsgildismeistari:

Hrefna Hjálmarsdóttir, Kvisti [email protected]

Varalandsgildismeistari: Magnea Árnadóttir, Hveragerði

Ritari: Ásta Sigurðardóttir, Kvisti

Gjaldkeri: Hreinn Óskarsson, Keflavík

Erlendur bréfritari: Kjartan Jarlsson, Kópavogi

Útbreiðslu- og blaðafulltrúi: Ásta Gunnlaugsdóttir, Hveragerði

Spjaldskrárritari: Claus Hermann Magnússon, Hafnarfirði

Alþjóðahreyfingin ISGFwww.isgf.org

Alþjóðaforseti: Mr. Brett D. Grant

2

www.stgildi.isBálið 1. tbl. maí 2012Ritstjóri: Hrefna HjálmarsdóttirPrófarkalestur: Lára Ólafsdóttir,

Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir.Útlit og umbrot: Hönnunarhúsið ehf.Prentun: Stapaprent ehf.Forsíðumynd: Guðni Gíslason; Ólafur

Proppé kynnir nýju skátadagskrána.

3

En það sólskin um mýrar og móa, merki vorsins um haga og tún. Dýrðin syngur í loftinu lóa, lyftast tekur á Íslandi brún.Þennanhressilegatextasöngsonurminnvorið sem hann var 11 ára, sem varðtil þess að ég lærði bæði lag og texta.Seinna komst ég að því að texti þessier eftir Aðalstein Sigmundsson (1897-1943),semvarskátaforingiáEyrarbakkaenþarvar einmitt stofnaðeitt af fyrstuskátafélögumá Íslandi. Ekki er ólíklegtað Aðalsteinn hafi kennt skátunumsínum þennan ágæta söng. Mér finnstþvígamanaðheyraSkátakórinnsyngjaþettaumsumarmál.Fyrr á öldumvar sumardagurinn fyrstieinnmestihátíðisdagurársins.Ástæðureru fyrst og fremst þær að fornmennskiptuárinueinfaldlegaítvönærjafnlöngmisseri:sumarogvetur,ogvoru26vikurí hvorumhluta. Þannig að fyrsti dagursumars var álitinn fyrsti dagur ársins.Fyrstavikasumarsvaráþeimtímasemvið köllum ummiðjan apríl. Ef litið ertillangstímaþáerþaðeinmittumþettaleyti sem breytingar verða í náttúrunniog fyrstumerki sumars fara að koma íljós.Þóaðþettatímatalsélönguaflagtþásjástþóennmerkiþess,t.d.þegarveriðeraðtalaumaldurbúsmala,t.d.hrossa,þá er aldur þeirra mældur í vetrum.Og oft sjáum við ævaforn bréf dagsettskv. þessari venju. Ekki er vitað til aðhliðstætttímatalhafiveriðnotaðannarsstaðaríheiminum.

Íslenskir skátar hafa ýmislegt að látasighlakkatilísumar.LandsmótverðurhaldiðáÚlfljótsvatni20.-29. júlí,semer13. vika sumars svo vitnað sé í gamlatímatalið. Ég man hvað mér fannstJónas B. Jónsson, fyrrv. skátahöfðingi,komastvelaðorðiþegarhannræddiumskátamót haldið í ,,dýrðhásumars”. Égá nú ekki von á aðmargir gildisskátarverði þar í tjöldum allan tímann. Enég hvet alla til að skreppa í heimsókneftir því sem aðstæður leyfa, drekka ísig skátaandann, taka hressilega undirsönginn,finnalyktinaafvarðeldsglóðinniognælaséríkakósopahjágamlafélaginusínu.Vonandiverðaeinhverjirsemgetaaðstoðað við mótshaldið. Munum baraað við verðum kulsælli með aldrinumog því sjálfsagt að draga fram gömluvarðeldaskykkjunaeðabaragottteppi.SjáumstsemflestviðÚlfljótsvatniðblátt!

Hrefna Hjálmarsdóttir landsgildismeistari [email protected]

Bætt á Báliðmaí 2012

4

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

Framtíðarsýn skátagildanna á ÍslandiLandsgildið boðaði til vinnufundar 10.marssl.tilaðrýnaístarfgildannaogræðaumframtíðarsýn.Öllgildinsendufulltrúa.HrönnPétursdóttirbauðokkuraðsjáumsvonafundogvarþaðþegiðmeðþökkum.Hrönnvar í vinnuhópávegumBÍS semfjallaði um skátastarf fullorðinna og þvíbúinaðveltaþessummálumfyrirsér.Undirrituð setti fundinn með fáeinumorðumogsíðantókHrönnviðstjórninni.Þátttakendum var skipt í fjóra hópaog var reynt að blanda í hópana fólki ámismunandi aldri og frá mismunandistöðum. Hrönn sýndi í upphafi nokkrarglærur með tölulegum upplýsingum ogþarsástþaðsvartáhvítuhvaðmeðalaldurerorðinnhárígildunumogbrýnnauðsyná endurnýjun. Síðan hófst vinnan íhópunum, sem byggðist á því að svaraýmsum spurningum eins og t.d. „Fyrir

hverja eru gildin og í þáguhverra starfaþau?”Hverogeinnsvaraðiálitlamiðasemsíðan voru flokkaðir. Afskaplega gamanoggefandiaðræðamálinmeðáhugasömuoghugmyndaríkufólki.

Þátttakendur í vinnuhópi um framtíðarsýn skátagildanna.

Ljós

myn

dir:

Kris

tleifu

r Gau

ti To

rfaso

n

Líflegt starf var í hópunum.

5

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

Þaðvirtistalmennskoðunaðgildinværuaðvinnamjöggottstarfíþáguskátafélag-anna.Einnigaðþettaværimjögánægju-legur félagsskapur fyrir gamla skáta ogaðrasemhrífastafskátahugsjóninni.Töluverður áhugi er á að auka samstarfviðBÍS,eneinsogerþáeruformlegtengslengin,enþauóformlegutöluverð,t.d.meðpóstlistum og auknu upplýsingaflæði ígegnum heimasíðu BÍS. Sumir vilja fullaaðild, aðrir aukaaðild eða enga. Þetta ermál sem þarf að skoða vel fyrir næstaLandsgildisþing og skoða vel bæði kostioggalla.

Rættvarumaðgildinþyrftuaðverasýni-legri, vekja þyrfti athygli á starfi þeirra ífjölmiðlumogsemvíðast.Þaðmálsembrennurmestáokkurídagerfjölgunfélaga.Hvaðafólkáaðlaðaaðgildunumoghvernig?RættvarumGilwellskáta,skátasemhafahlotiðforsetamerkið,foreldraogýmsaóformlegahópasemerulaustengdirviðskátastarf.Maðurámannaðferðin stendur fyrir sínu og hægt væriað halda svokallaða vinafundi þar semhverogeinntækieinnvinmeðséráfund.Stofnanýgildieðafjölgaíþeimgömluer

álitamálogþarfaðfaraeftiraðstæðumáhverjum stað. Fundurinn var líflegur ogákveðinvítamínsprauta.Núþarfaðbrettauppermaraðskátasiðogfinnafærarleiðirtil að styrkja starfið enn frekar. Kærarþakkirtilallraþeirrasemkomuaðþessumfundi.Hrefna Hjálmarsdóttir landsgildismeistari.

Gilwell-bræðurnir djúpt hugsi.

Margar hugmyndir voru settar á blað.

Formaður fræðsluráðs BÍS var virkur í umræðunni.

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

6

Saumakvistir

Saumakvistirnir standa á Evrópubrúnni sem er í sumarbústaðarlandi í Svarfaðardal.

InnanKvistsáAkureyristarfarötullsauma-klúbbur,égsegiötullþvíþarerustundaðarhannyrðiraföllumtoga.Þaðhafðioftvaknaðumræðaumaðstofnaslíkanklúbb,enþaðvarðekkiaðveruleikafyrr en Eyrún Eyþórsdóttir boðaði tilsamveruáheimilisínuþann14.nóvember2003.Þaðeroftsvona,mikiðrætt,enþaðþarfeinhverframtakssamuraðhefjaverkið.Frá fyrstu samveru hefur starfið veriðlíflegt,viðhittumsteinusinniímánuðiyfirveturinn á heimilum okkar. Þröngtmegasáttir sitja er uppáhaldsorðtæki okkar. Súsemheldurklúbbinnákveðurdagogstund,

þannig verðurþettaekkikvöðog

rekst þá líkasjaldanáaðrafastákveðnaviðveru.Veit-ingareruafýmsumtoga;kaffibrauð,súpaeða léttur rétturogalltaf erdrukkiðkaffi.Margt er spjallað, mest um handavinnuog skátamál, við fáum fréttir af börnumog barnabörnum, flettum nýjum prjóna-og matreiðslublöðum, stundum er lesiðuppogjafnvelbrostiðísöng.Alltafgamanog mæting er að meðaltali 12-15 konur.ViðhöldumaðkarlaríKvistiséulítiðeittafbrýðisamir,enenginnþeirrahefurþósóttfastaðverameð,enhverveit....Ásta Sigurðardóttir St. Georgsgildinu Kvisti

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

77

St.GeorgsgildivarstofnaðíHveragerðiárið2000.Þávarokkurhjónumboðiðaðverameðsemstofnfélagarogþáðumviðþað.Éghefveriðíkringumskátastarfiðhér í gegnum árin þar sem börninmínvoru í skátum og eitt er ennþá. Ég hefalltaf verið hrifin af starfinuog langaðiaðverameðsembarn, enþaðvarekkistarfandifélagþarsemégólstupp.Íokkargildiermjöggóðsamheldniogpassað upp á að allir séu með. Starfiðer hefðbundið, fundir einu sinni ímánuði, þorrablót, menningarferðir,ferðalög, pálínuboð, jólaljósaganga ogfriðarloginn,svoeitthvaðsénefnt.Þettaer ekki stór félagsskapur, reynt hefurverið að fjölga en gengur hægt eins ogvíðaannarsstaðar.Éghefmjöggamanafþvíaðstarfameðgildinu,þaðhefurgefiðmérmjögmikið.Ég hef verið í stjórn í gildinu okkar oger núna varalandsgildismeistari. Það

semmér finnst helst hamla, er að hafaekkiveriðskátifyrr,þvíégvildivitasvomiklu meira um starfið. Ef einhver lesþettasemekkierískátagildi,þáláttuáþaðreynaogvertumeðafþvíaðþettaerfrábært.Meðskátakveðju,Magnea Ásdís Árnadóttir St. Georgsgildinu í Hveragerði.

Gildisskátinn Magnea Ásdís Árnadóttir

Gamla myndinAlfa Sigrún Sverrisdóttir (f. 1949), EyrúnEyþórsdóttir(f.1949)ogSoffíaÁsgeirsdótt-ir(f.1949,d.2000)úrValkyrjunniáAkur-eyri fengu forsetamerkið afhent á Bessa-stöðumþann15.apríl1967.ÞávarÁsgeirÁsgeirssonforseti,enhannvarásjúkrahúsií Kaupmannahöfn þannig að Jónas B.Jónsson,þá skátahöfðingi, afhentimerkið.Gunnhildur Fannberg úr KvenskátafélagiReykjavíkur var fyrsti kvenskátinn semfékk forsetamerkiðog ínæstahópiáeftirhennivorum.a.þessarþrjárValkyrjur.

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

8

Í ár var St. Georgsdagurinn í umsjóngildisins í Keflavík þann 19. apríl 2012.ByrjaðvaráaðskoðaGeimstein,enþaðertónlistarútgáfasemhjóninRúnarJúlíussonogMaríaBaldursdóttirstofnuðuárið1976og bættu svo við stúdíói 1982. Nýlegavarbættviðskemmtilegusafnisemertilminningar umRúnar heitinn (1945-2008)semvarástsælltónlistarmaður.Hannvarkjörinn listamaður Reykjanesbæjar 2005ogfékkíslenskutónlistarverðlaunin2008.ÞaðvarBaldurÞórirGuðmundssonsonurRúnarsogMaríusemveittiokkurleiðsögn.

St. Georgsdagurinn

Þessi skemmtilega mynd af skátanum Rúnari Júlíussyni hangir uppi í safninu í Gimsteini.

Konurnar röðuðu sér í fremstu röð - eins og þær kannski gerðu á tónleikum Rúnars í gamla daga?

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

9

Þettalitlasafnkemurskemmtilegaáóvart.ÞareræviferillRúnars sýndur ímáliogmyndumogáeinnimyndinnierRúnarískátabúningi. Fyrirtækið Geimsteinn errekiðaffjölskylduRúnarsheitinsoghefurm.a. gefiðút 170 hljómdiska, staðið fyrirtónlistarviðburðumo.fl.

Beðið eftir glæsilegu kaffihlaðborðinu í skáta-heimili Heiðarbúa í Keflavík.

Hrefna Hjálmarsdóttir landsgildismeistari las St. Georgsboðskapinn.

Síðan var gengið að hinu fallega skáta-heimiliHeiðarbúaþarsembiðuglæsilegarveitingar. Salirnir voru þéttsetnir, endamættirgildisskátar fráHafnarfirði,Kópa-vogi,Hveragerði,Akureyri,ReykjavíkoggestgjafarniríKeflavík.HreinnÓskarssongildismeistaribauðgestivelkomna.Síðanvar sungið að skátasið, lesinn upp St.Georgsboðskapurinn,semíárvarritaðurafGunnelluEngvall,landsgildismeistaraíSvíþjóð.Þaðvarléttyfirfólki,margirkomumeðskemmtiatriðiífarteskinuoggamanvaraðhittagamlafélagaúrskátastarfi.BestuþakkirtilgildisfélagaíKeflavíkfyrirþennangóðadag.Hrefna Hjálmarsdóttir

Ljós

myn

dir:

Kris

tleifu

r Gau

ti To

rfaso

n

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

10

Uppáhalds skátatextinn:

Tendraðu lítið skátaljósÞegar Hrefna landsgildismeistari hafðisambandviðmig fyrirpáskaog spurðihvort ég væri ekki tilbúin að rifja upphver væri uppáhalds skátasöngurinnminn sagði ég bara já. Það er einhvernveginnsvoaðskátierávalltviðbúinnogtilíaðgeraþaðsemhannerbeðinnum.Þaðerekkiauðveltaðsvaraþvíhvaðermest í uppáhaldi, en égmanþó ennþáeftirþvíþegarég,systirmínogfrænkafengumað fara í sumarbúðiráÚlfljóts-vatn1965.Égvarekkibyrjuðískátunumþá,enupplifðiskátastarfiðþarígegnumleik og söng.Mér erminnisstætt þegarHrefnaTynesskátahöfðingikomíheim-sókn. Við höfðum verið í póstaleik og

vorumaðljúkahonumþegarkallaðvaráokkurogviðsettumstílautfyrirutanKSÚ.ÞarnaheyrðiégífyrstasinnskátasönginnTendraðulítiðskátaljóseftirHrefnu:

Tendraðu lítið skátaljós láttu það lýsa þér, láttu það efla andans eld og allt sem göfugt er. Þá verðu litla ljósið þitt ljómandi stjarna skær, lýsir lýð, alla tíð nær og fjær.

Einnig kenndi Hrefna okkur ljóðið oglagiðKvöldblíðanlognværa:

Kvöldblíðan lognværa kyssir hvern reit, komið er sumar og hýrt er í sveit. Sól er að kveðja við bláfjallabrún. Brosa við aftanskin fagurgræn tún. Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenska kvöldinu í fallegri sveit.

Þegar sumarið nálgast og skátar fagna100 ára afmæli skátastarfs á Íslandi ergottaðfarameðþessiorð.Látasérlíðavelogrifjauppliðnarstundirísöngogleikískátastarfi.

Meðgildiskveðju,Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir, skáta-mamma, Urðarköttur, Hraunbúi og ritari í St. Georgsgildinu í Hafnarfirði.Lj

ósm

.: G

uðni

Gís

laso

n

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

11

100 ára skátastarf

Fögnum saman á Landsmóti skáta í sumarLandsmót skáta verð-ur haldið á Úlfljóts-vatni 20.-29. júlí 2012.Þann tíma mun rísasjálfstæður byggðar-

kjarniviðbakkaÚlfljótsvatnsendamágeraráð fyrir að minnsta kosti fjögur þúsundmannsverðiásvæðinuþegarmestverður.Landsmótskátahefurfyrirlönguskipaðsérsessí íslenskuskátastarfienmótiðerekkieingönguhápunktur skátastarfsinsheldurhefur hróður þess borist víða. Von er áfjölmörgumerlendumþátttakendumfrá18löndum,máþarnefnatildæmisBretland,Ítalíu, Frakkland, Mexikó og Þýskaland.Enhvaðersvonamerkilegtviðlandsmót,hvaðereiginlegagertþar?Þarfáskátarnirtækifæritilaðprófaalltþaðsemskátastarf

býður upp á, t.d. vinna í hópastarfi aðmargþættumverkefnum,takaþátt íútilífiog alþjóðlegu skátastarfi. Gönguferðir,varðeldar, flekagerð, klettaklifur nætur-leikir,útieldun,tjaldskoðun,kakóogkex;allt eru þetta ómissandi þættir í 100 áraskátastarfiáÍslandi.Þessum tímamótum ætlum við að fagnameð ýmsum hætti allt árið og er Lands-mót skáta einmitt stærsti viðburðurinn.Skátastarf er fyrir alla, frá 7 ára ti 22 áraí skátadagskrá með stigvaxandi aldurs-tengdum verkefnum. Leiðtogaþjálfunskátahreyfingarinnar skilar sér í frum-kvæði,sjálfstæðiogvináttuíraun.

Velkomin á Landsmót skáta!Skátarnir bjóða alla velkomna á Lands-mót skáta í sumar, með þátttöku í fjöl-skyldubúðum, aðstoðviðmótið eða sembeinirþátttakendurámótinusjálfuogaðtakaþáttídagskrásemþarverðuríboði.

Frekariupplýsingarmáfinnaáwww.skatamot.isogsvoauðvitaðáheimasíðunniwww.skatar.is

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

12

TilkynningarMinningargreinarBálið hefur á undanförnum árum birtminningargreinar um látna gildisskátaendaeðlilegtaðgildisfélagarviljiheiðraminningufélagasinna.Enblaðiðerekkistórtogermælsttilþessaðminningar-orðinséuekkifleirien150.Svipaðarregl-urgildaíöðrumsamsvarandiblöðum.

Minjanefnd skátaKarlinnaSigmundsdóttirúrSt.Georgs-gildinu íHveragerðihefur tekið sæti íMinjanefndskátaf.h.Landsgildis.

Skannar skátamyndirSkjöldungurinnMagnús Daníel Karls-soneraðsafnasamangömlummyndumúr skátastarfi á Íslandi. Netfang [email protected].Þeir semviljalánahonummyndirtilaðskannagetahaft samband við hann eða skrifstofuBÍS.

Sýning í Ljósafoss virkjun

UndralandÍtilefni100áraafmælisskátastarfsáÍslandihafa

skátartekiðhöndumsamanviðLandsvirkjunumuppsetninguásýninguíLjósafossstöðnúísumar.LandsvirkjunhefurumárabilboðiðgestumaðnjótamargvíslegralistviðburðaíLjósafossstöðogítilefniþessaratímamótaískátastarfiþóttitilvaliðaðtileinkasýninguþessasumarsskátastarfi.

Sýningin verður tileinkuðÚlfljótsvatni ogmun bera yfirskriftina „UNDRALAND –minningar frá Úlfljótsvatni”. Sýningunnier ekki ætlað að endurspegla starfseminaísöguleguljósienþessístaðlögðáherslaá að gefa gestum kost á að skyggnastinn í ævintýraheim Úlfljótsvatns og þessfjölbreyttastarfssemþarferfram.Viðamesti hluti sýningarinnar verður íformi ljósmyndasýningar þar sem sýndarverðamyndirsemendurspeglafjölbreytnistarfseminnar. Myndunum verður raðaðuppíákveðinþemuoghverjuþeirrafylgirtextimeðfróðleik.Skipuð hefur verið þriggja manna fram-kvæmdanefnd um þetta skemmtilegaverkefni. Fyrir hönd Landsvirkjunar eruþeir Jón Cleon Sigurðsson, verkefnastjóriásamskiptasviði,ogJóhannSnorriBjarna-

son, viðhaldsstjóri Sogsvirkjana, og Guð-mundurPálssonfyrirhöndskáta.Vonir standa til að sýningin verði opnuðum miðjan júní og verður hún opin alladagavikunnarkl.10-17ísumar.Gerterráðfyriraðsýninginstanditilogmeð12.ágústenhugsanlegaeinhverjarhelgareftirþað.Þeirsemlumaáhugmyndum,ljósmyndumeðagetahjálpaðá einhvernháttviðupp-setningu sýningarinnar eru hvattir til aðhafasambandviðGuðmundPálssonísíma6964063,eðaí[email protected]

www.stgildi.is

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

13

Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vöruhönnuður

Hnútapúðar RagnheiðarÞaðeralltafgamanaðheyraþegarfólkvitnar í skátaferil sinn, einkum þegarskátastarfiðverðurinnblásturtilýmissaverkefnaílífinu.EinþeirraerRagnheiðurÖsp Sigurðardóttir vöruhönnuður semhefur getið sér gott orð fyrir hönnunsvokallaðra hnútapúða (notknot). Þessmá geta að tímaritið Grapevine hefurvaliðpúðaúrull,hannaðanafRagheiðiÖspsemvöruársins2012.

En hver er Ragnheiður og hvar var hún skáti?Éghefveriðumátta áragömulþegar égbyrjaði í skátunum.Égvar íHeiðarbúumíKeflavík og var félagi þar þangað til égfluttisttilBandaríkjanna,12áragömul.Mérfannstmargtmjögskemmtilegtískátunumt.d. kvöldvökurnar.Mér fannst líkamjöggamanaðsyngjaogþaðskemmdiekkifyrirað fáheittkakó,kringlurogkex.Égmanaðég lærðisöngvanaallautanaðogsöngsamviskusamlegameð.Einnig fannstmérlíkaalltafgamanaðhafa tilefni tilað faraí skátaskyrtuna og verameð klútinn einsogá17.júníogsumardaginnfyrsta.Þávarmaðursvolítiðmontinnogstoltur.

ÉgfóráLandsmótið1993semhaldiðvarí Kjarnaskógi og svo kíkti ég við til aðheimsækjaviniogvandamennsemvoruí skátunum, m.a. á mótin í Viðey og áÚlfljótsvatni.Ég hafði alltaf gaman af að læra hnútaogmérþóttuhnútarhafafallegform.Égrakst á bók sem heitir Ashley´s book ofKnots, útgefin 1944. Bókin er einskonargagnagrunnur um hnúta og skreyttdásamlegum teikningum eftir Ashleysjálfan. Þetta var eitthvað sem hafðiblundaðímérlengi,enbókinvarðkveikjanaðþvíaðégfórútíaðhannahnútapúðana.Gömul minning úr Heiðarbúum: Það eralltaf eftirminnilegt þegar við í Heiðar-búum fórum eitt sinn í ferðalag. Þaðkom að strákunum að elda spaghettí ogvið stelpurnar vorum heldur skeptískará kunnáttu þeirra í eldhúsinu. Það varþannig að þeir enduðu með að ofsjóðaspaghettíið í stóran klump sem var svoskorinnísneiðarogborðaðurafbestulyst.

ww

w.u

mem

i.com

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

14

Þann 3. janúar 2012 kvaddikærgildisvinurogmikill skátiþennantárannadal.KynninviðGyðuhófustþegarkonanmínfór að vinna í Hafnarbúðumum1986,enþarvannGyðaviðumönnuneldriborgara,eráttuvið vanheilsu að stríða. Gyðavarmikilfélagsveraoggeislaðijafnan af lífi og manngæðum.Hún var vinamörg og vinsælendagestrisinmeð afbrigðum.MargargleðistundiráttumviðhjóninmeðGyðu og Narfa, manni hennar, vinumþeirrahjónaogættingjum.GyðaogNarfivorueinstaklegaljúf,kátogglöð,oghöfðuyndiafaðsafnaumsigvinum;eigameðþeim góðar stundir yfir góðum mat ogglöðuspjalli,semhöfðingjargerðuforðumdaga.GyðaogNarfivorubæðiumlangtárabilmjög virk í starfi St. Georgsgildisins íReykjavík. Kona mín og ég gengum ígildiðfyriratbeinaGyðuogfrænkuhenn-ar Helgu Óskarsdóttur, sem einnig vargóður vinur okkar hjóna. Við störfuðumöll í gildinu fram til þess tíma að heilsaGyðubrást2007/2008oghúnhættiaðgetamætt á fundi og taka þátt í ferðalögumgildisins, en þau höfðu oft veitt henniómældaánægju.Skátastarf Gyðu nær mikið lengra afturí tímann en sem nemur vináttu okkar.Hún varð skáti ung að árum og vannmikið og óeigingjarnt starfmeðþeimogíþáguþeirra.Húnvarsannurskáti jafntí orði sem í æði. Meðal annars starfa íþeirraþáguhafðihúnumsjónmeðungukvenskátunumviðÚlfljótvatnífjöldamörg

sumur. Minntist hún þeirratíma oft og með mikilliánægju og vissum söknuði.Ég man það glöggt að oftasterhúnvarbeðinumtillöguaðsönglagi á gildisfundum, baðhún um lagið Undraland viðÚlfljótsvatniðblátteðaHefurðukomið austur að Úlfljótsvatni.MargtmættiteljauppvarðandiGyðu, skátastarf hennar oggleðistundirnaráheimiliþeirra

Narfa.Égmunþóeigigeraþaðhér,nematilþessaðsegjaaðminninginumþátíma,semkonamínogégnutumfélagsskaparhennarogNarfa,vináttuþeirraogörlætis,verðurgrafiníhjartakonuminnarogmínsemfögurendurminningtilæviloka.Ég votta börnum Gyðu, frændfólki öllu,afkomendum og venslafólki einlægarsamúðarkveðjur; við deilum með þeimsorg þeirra og eftirsjá. Jafnframt flyt égþeim samúðarkveðjur frá fyrrum gildis-félögumhennar.Að lokum kveðjum við Gyðu meðskátasöngTryggvaÞorsteinssonar:

Þýtur í laufi, bálið brennur. Blærinn hvíslar: Sofðu rótt. Hljóður í hafið röðull rennur, roðnar og býður góða nótt. Vaka þó ennþá vinir saman varðeldi hjá í fögrum dal. Lífið er söngur, glaumur, gaman. Gleðin hún býr í fjallasal.

Guðfylgiþér,Gyðamínkær,umfjallasaliundralandseilífðarinnar.

Einar Tjörvi Elíasson, fyrrum gildis-meistari Reykjavíkurgildisins

Gyða GuðjónsdóttirFædd29.september1926–Dáin3.janúar2012

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

15

English Summary May 2012In the introductory address „Bætt áBálið“ our national guild president,Ms.Hrefna Hjálmarsdóttir, reminds us thatthere ismuch to look forward to in thecomingsummer.SheespeciallyurgesallIceland‘sguildscoutstoflocktotheScoutJamboreethatwillbeheldatÚlfljótsvatn(theIcelandicScoutCentre)from20thto29thofJuly2012,ifnottocamp,thentomeetoldscoutingfriends,haveacupofcocoa,exchangenewsorgossip,andhelpwiththepreparationsasneeded.The drop in membership and overallagingofguildmembersisaneverongoingconcern.TheNationalGuildCommitteecalled a special meeting on the 10th ofMarch2012toaddresswaysandmeansofcounteringthistrend.TheworkwasundertheleadershipofMs.HrönnPétursdóttir.ShewasamemberofanIcelandicScoutAssociation Committee charged withthe very same issues as regards SeniorScouts, and therefore very familiarwiththe subject matter. The attendees weresplit into four separate groups, eachcomprising people of various ages,backgrounds, and from different partsofthecountry.AfteranintroductorytalkbyHrönn,whichoutlinedtheproblems,thegroupswereseparatedandaskedtodiscusskeyquestionssuchas„whomdothe guilds serve?“ Each group memberwas then asked to give his/her view inwriting.Theanswerswerethencollectedandcategorized.Themainresultswere:• Guildmembershipishighly

rewardingforallthoseenthusiasticaboutthescoutideals;

• Thereisconsiderableenthusiasmforaclosercooperationbetween

theguildsandtheIcelandicScoutAssociation,butvaryingviewsonhowcloseitshouldbe.

• Theguildsneedtoimprovetheirimageandbecomemorevisible.

• Thegreatestconcernis,however,theeverdiminishingmembershipandhowtoreversethistrend.Severalsuggestionscameup,e.g.attractmoreGilwellscoutsandscoutswhohavereceivedthePresident‘sOrderofDistinction,takefriendstospecialguildmeetings;approachparentsgroups,startupnewguildsetc.Aface-to-face-approachwasconsideredmostlikelytoyieldresults.

The meeting was very lively and theresultsinspiring,nowallthatisneededistoputontheworkingglovesanddigin.ThisissuealsofeaturesanarticleaboutagirlscoutwhomovedtotheUSAat theage of 12. She loved knots and starteddesigningandmakingsocallednotknots.HerknottingbiblewasAshley´sBookofKnots published 1944. Also featured istheideaofforming„GuildSewingBees“.The guild Kvistur in Akureyri formedone in 2003, which meets monthly andis a resounding success. The Keflavíkguild invited to a very successful andwellattendedSt.Georgesdayonthe21stAprillast.Lastlyfeaturedistheobituaryofamuchreveredformerguildscoutofnumerousyears,Ms.GyðaGuðjónsdóttir,whowenthome3rdJanuary2012. Einar Tjörvi

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

16

St. Georgsgildið á Akureyri • St. Georgsgildið í HafnarfirðiSt. Georgsgildið í Hveragerði • St. Georgsgildið í Keflavík

St. Georgsgildið í Kópavogi • St. Georgsgildið Kvistur á Akureyri St. Georgsgildið Straumur í Reykjavík

Ef heimilisfang er rangt, endursendist á: Hreinn Óskarsson, Pósthússstræti 3, 230 Keflavík