eyjaálfa

6
1 Eyjaálfa • Til Eyjaálfu teljast ríkin Ástralía (+ Tasmanía), Nýja-Sjáland og Nýja- Gínea, auk eyjaklasanna Melanesíu, Míkrónesíu og Pólýnesíu. • Meginland Ástralíu er: – lág, öldótt háslétta að vestan, – um miðbikið eru sléttur – austurströndin er nær óslitið hálendi. Hæstu fjallgarðar eru syðst; Ástralíualpar (2000 m). • Ár eru fáar og vatnslitlar.

Upload: seljaskoli

Post on 09-Aug-2015

141 views

Category:

Documents


7 download

TRANSCRIPT

Page 1: Eyjaálfa

1

Eyjaálfa

• Til Eyjaálfu teljast ríkin Ástralía (+ Tasmanía), Nýja-Sjáland og Nýja-Gínea, auk eyjaklasanna Melanesíu, Míkrónesíu og Pólýnesíu.

• Meginland Ástralíu er:– lág, öldótt háslétta að vestan, – um miðbikið eru sléttur – austurströndin er nær óslitið hálendi. Hæstu

fjallgarðar eru syðst; Ástralíualpar (2000 m).

• Ár eru fáar og vatnslitlar.

Page 2: Eyjaálfa

2

Page 3: Eyjaálfa

3

Loftslag Eyjaálfu• Í N-Ástralíu er hitabeltisloftslag með meiri

úrkomu og í NA-hlutanum er örlítill regnskógur.

• Heittemprað er í öðrum landshlutum. Þurrt loft er við hvarfbaug syðri og stór landsvæði eru eyðimörk, nema S-Tasmaníu er temprað loftslag.

• Í miðhluta Ástralíu er meginlandsveðurfar og um 40 ºC hitamunur milli árstíða.

• Syðst er Miðjarðarhafsloftslag með vætusama og milda vetur (júní-ágúst) en þurr og heit sumur (des.-mars).

Page 4: Eyjaálfa

4

Landið Ástralía• Meginlandið er flatt, hæsti tindurinn er Mount

Kosciusko (2.231 m).

• Höfuðborgin er Canberra, stærsta borgin er Sydney.

• Íbúar Ástralíu eru um 18 milljónir, þar af 1% frumbyggjar sem flestir búa á Norðursvæðinu. Meirihluti íbúa er af breskum uppruna.

• Landið er strjálbýlt, flestir búa í borgum og bæjum og þéttbýlast er í SA-hluta landsins.

• Tákn Ástralíu eru kengúrur, kóalabirnir og Ayers Rock.

Page 5: Eyjaálfa

5

Efnahags- og atvinnulíf Ástralíu

• Hagkerfið byggir á markaðsbúskap með blómlegu einkaframtaki.

• Atvinnuskipting:– Um 6% vinna við landbúnað– Um 29% við iðnað (þar af 2% við námugröft).– Þjónustugreinar og námuvinnsla eru vaxandi

greinar.

• Helstu útflutningsvörur: Matvæli, olía, iðnvarningur og jarðefni.

Page 6: Eyjaálfa

6

Kóralrif

• Kóraldýr eru smávaxin holdýr með sterka kalkkennda stoðgrind. – Þegar dýrin deyja mynda leifar þeirra harða

kóralla sem hlaðast upp í kóralrif.– Á þúsund árum geta hlaðist upp 40 m há rif.

• Kóraldýrin er helst að finna í höfum hitabeltisins því þau þurfa sjó sem er:– minnst 18 ºC heitur – saltmagnið þarf að vera 3% – sjórinn nokkuð tær.