grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

16
Hlíðasmára 8 og Spönginni 13 Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 6. tbl. 27. árg. 2016 - júní Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Spöngin 11 Ódýri ísinn Þú gætir unnið 3.000.000 kr. Nýr miði Nýr mið Prófaðu! Björg kveður Kastalann sinn eftir fimmtán farsæl ár Björg Sigurðard. Blöndal, sem verið hefur forstöðumaður í frístundaheimilinu Kastala sem frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur við Húsaskóla, lét af störfum nú í byrjun júní. Björg hefur stýrt starfinu í Kastala farsællega í 15 ár, en hverfur nú frá störfum sökum aldurs og fer á eftirlaun. Samkvæmt upplýsingum frá Soffíu Pálsdóttur skrifstofustjóra frí- stundamála SFS er Björg fyrsti stjórnandi í frístundageiranum í Reykjavík sem nær þeim merka áfanga. Þau eru orðin fjölmörg börnin sem hafa notið leiðsagnar Bjargar í frí- stundaheimilinu og enn fleiri foreldrar sem hafa átt samstarf við hana gegnum árin. Starfsmannahópurinn í Kastala hefur verið samheldinn og margir starfað þar lengi. Samstarfs- fólkið í Gufunesbæ hefur í gegnum árin getað treyst á góðan liðsfélaga í öllum þeim verkum sem þar hefur þurft að sinna. Það er með söknuði og þakklæti sem Kastali og Guf- unesbær kveðja Björgu en um leið einlægri von um að hennar bíði góðir og gæfuríkir dagar.

Upload: skrautas-ehf

Post on 05-Aug-2016

242 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Hlíðasmára 8 og Spönginni 13

� � � �� � � �� � � � � � � � �� �������#���������������� �' �

� � � ��

� � � � �� � �

� � � � �� � � �

� � � � � � �� � � � �

� � � �

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðDreift ókeyp is í öll hús í Graf ar vogi6. tbl. 27. árg. 2016 - júní

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Spöngin 11

Ódýri ísinn

Þú gætir unnið3.000.000 kr.

Nýr miðiNýr miðiPrófaðu!

Björg kveður Kastalann sinn eftir fimmtán farsæl árBjörg Sigurðard. Blöndal, sem verið hefur forstöðumaður í frístundaheimilinu Kastala sem frístundamiðstöðin Gufunesbær rekur við Húsaskóla, lét af störfum nú í byrjun júní.

Björg hefur stýrt starfinu í Kastala farsællega í 15 ár, en hverfur nú frá störfum sökum aldurs og fer á eftirlaun. Samkvæmt upplýsingum frá Soffíu Pálsdóttur skrifstofustjóra frí-stundamála SFS er Björg fyrsti stjórnandi í frístundageiranum í Reykjavík sem nær þeim merka áfanga. Þau eru orðin fjölmörg börnin sem hafa notið leiðsagnar Bjargar í frí-stundaheimilinu og enn fleiri foreldrar sem hafa átt samstarf við hana gegnum árin. Starfsmannahópurinn í Kastala hefur verið samheldinn og margir starfað þar lengi. Samstarfs-fólkið í Gufunesbæ hefur í gegnum árin getað treyst á góðan liðsfélaga í öllum þeim verkum sem þar hefur þurft að sinna. Það er með söknuði og þakklæti sem Kastali og Guf-unesbær kveðja Björgu en um leið einlægri von um að hennar bíði góðir og gæfuríkir dagar.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 02:20 Page 1

Page 2: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ogBaltasar Kormákur undirrituðu nýveriðsamning um kaup kvikmyndafyrirtæk-isins RVK Studios á fasteignum í Guf-unesi undir kvikmyndaver.

Borgarráð samþykkti samhljóða áfundi sínum í síðustu viku samningavið RVK- Studios um kaup á eignumfyrirtækisins á fasteignum í Gufunesiundir kvikmyndaver í byggingunum.Byggingarnar tilheyrðu áður Áburðar-verksmiðjunni en hafa verið leigðar Ís-lenska gámafélaginu undanfarin ár. Ís-lenska gámafélagið flytur starfsemisína úr Gufunesi á nýtt athafnasvæðiReykjavíkurborgar á Esjumelum íáföngum.

Skrifstofa eigna og atvinnuþróunarhjá Reykjavíkurborg hafa verið í samn-ingaviðræður við RVK-Studios umkaup á eignum og afnot lóðar. Tveiróvilhallir matsmenn voru fengnir til aðmeta verðmæti eignanna og var samiðum kaupverð á grundvelli matsgerðaþeirra.

Um er að ræða fjórar eignir, semsamtals eru tæpir 8.400 fermetrar: Hrá-efnageymsla 4.161 fermetrar, áfastverksmiðjuhús 2065 fermetrar,birgðageymsla 1139 fermetrar og skel-jasandsþró 486 fermetrar. Lóðin semum ræðir og byggingar eru afmörkuðsem hluti A1 á meðfylgjandi loftmynd.

Umsamið kaupverð er 301.650.000kr.

Vilyrði um lóðaúthlutunÍ tengslum við kaupin fær félagið vi-

lyrði í þrjú ár fyrir um 19.200 fermetrasvæði austan bygginganna. Greiðirfélagið 1000 krónur á ári fyrir hvern fer-metra fyrir vilyrðið þau þrjú ár sem vi-lyrðið stendur. Nýti félagið sér vilyrðiðog fái lóðum úthlutað gengur greiðslanupp í lóðaverð.

Greitt verður markaðsverð fyrir

lóðirnar þegar þar að kemur.Kvikmyndaverið verður hluti af

framtíðarmynd Gufuness og ein af for-sendum í skipulagssamkeppni sem þeg-ar hefur verið efnt til og lýkur í septem-ber. Skipulagsamkeppnin tekur til munstærra svæðis en eingöngu svæðisgömlu Áburðarverksmiðjunnar.

Frétt ir GV2

Graf­ar­vogs­blað­iðGraf­ar­vogs­blað­iðÚt gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Net fang Graf ar vogs blaðs ins: [email protected] stjórn og aug lýs ing ar: Höfðabakki 3 - Sími 587-9500 / 698-2844.Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig J. Ögmundsdóttir - [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.Graf ar vogs blað inu er dreift ókeyp is í öll hús og fyr ir tæki í Graf ar vogi.Einnig í Bryggj uhverfi og öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og 112.

Þvílíkur leikurÞað er skollið á EM-æði á meðal íslensku þjóðarinnar. Leikmenn

íslenska landsliðsins stóðu sig frábærlega í opnunarleiknum á loka-keppni Evrópumótsins í Frakklandi. 1-1 jafntefli gegn Portúgal varðniðurstaðan og eru þau úrslit nánast ígildi sigurs fyrir íslenska liðið.

Íslendingar hafa fylgst vel með gengi íslenska liðsins í undan-keppni EM en þar fóru okkar menn algjörlega á kostum og náðubesta árangri landsliðsins í knattspyrnu karla frá upphafi.

Það verður gaman að fylgjast með þróun mála á næstu dögum.Jöfnunarmark Birkis Bjarnasonar gegn Portúgölum kveikti mikiðbál og rólegustu menn misstu sig og gengu berserksgang í sigurvím-unni. Hátt í 10 þúsund íslenskir stuðningsmenn íslenska liðsins erustaddir í Frakklandi og upplifa vonandi skemmtilega daga. Fram-undan er leikur gegn Ungverjalandi á laugardaginn og síðan er loka-leikurinn í riðli okkar gegn Austurríki.

Ef mið er tekið af styrkleika íslenska liðsins ætti liðið að eiga ágætamöguleika á sigri gegn báðum þessum þjóðum. Möguleikar íslenskalandsliðsins á að komast í 16 liðs úrslit á EM í Frakklandi eru mikl-ir. Leikmenn íslenska liðsins hafa aldrei verið betri. Þjálfarar liðsins,Lars og Heimir, eru orðnir þjóðhetjur og hafa þeir félagar unnið þrek-virki með liðið síðustu misserin.

Mikill munur er á leik íslenska liðsins í dag og fyrir nokkrum ár-um síðan þegar landsliðið okkar var mjög slakt. Í dag heldur liðiðbolta mjög vel innan liðsins, barátta leikmanna er rosaleg og alltskipulag er til mikillar fyrirmyndar. Við eigum einfaldlega það gottlið í dag að það getur gert hluti á EM sem engan óraði fyrir.

Í fyrsta leiknum gegn Ronaldo og félögum fékk íslenska liðið því-líkan stuðning frá íslenskum áhorfendum. Líkast til hafa aldrei veriðfleiri íslenskir áhorfendur á leik hjá íslensku liði erlendis og var fram-mistaða íslensku áhorfendanna einstök og ekki dónalegt fyrir leik-menn íslenska liðsins að eiga slíka stuðningsmenn að í stúkunni.

Þrátt fyrir góða byrjun skal hér varað við ofmikilli bjartsýni. Hlutirnir geta verið fljótir aðbreytast á stórmótum. Eitt er þó víst og líklegaallir sammála um, að íslenskt landslið karla íknattspyrnu hefur aldrei verið betra og aldrei áttmeiri möguleika á að vinna til afreka á stórmótibestu landsliðanna í knattspyrnu.

[email protected]­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Graf­ar­vogs­blaðs­ins

®

VÖRURNAR FRÁ HAPE

SUMARIÐER TÍMINN

ÖRURNAR V VÖRURNAR FRÁþið fáið

ÖRURNAR FRÁ HAPEverslun í

ERTÍMSUER

þið fáið

við Gylfaflöt

SUERUTÍMESUM

verslun í

við Gylfaflöt

NNMINNMARIÐ

Gylfaflöt 7 112 R

eykjavík 587 8700 www Gylfaflöt 7 112 R

. krumma.is eykjavík 587 8700 www

. krumma.is Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

Opið 08.30 - 18.00 mán-fös / 11.00 - 16.00 lau

®

RVK Studios kaupir fasteignir í Gufunesi undir kvikmyndaver

Áburðarverksmiðjan í Gufunesi fær nýtt hlutverk:

Á þessu korti sjást þær eignir sem RVK Studios hefur fest kaup á í Gufunesi.

Frá undirritun samningsins. Dagur B. Eggertsson og Baltasar Kormákur.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 02:22 Page 2

Page 3: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Þú getur komið dósum, flöskum og gleri til okkar á þessum stöðum í Grafarvoginum.

Á næstunni aukum við þjónustuna ennfrekar með því að dreifa sérmerktum

pokum í hvert hús í hverfinu.

Takk fyrir okkur.

– við söfnum dósum!

Nánari upplýsingar á www.dosir.is

Bauhaus

Spöngin

Kelduskóli Vík

Barðastaðir

Egilshöll

Korputorg

Kirkjugarður

Gufunesbær

Skátaheimili

Langirimi

SundlaugN1

Sporhamrar

Olís

Hverafold

Gefðu okkur tækifæri!

Söfnunarkassar Grænna skáta

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/06/16 01:12 Page 3

Page 4: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Hjónin Steinunn Ólöf Benedikstdóttirog Arnar H. Ágústsson eru matgoggarokkar að þessu sinni og að venju skorumvið á lesendur að prófa uppskriftirnar.

Forréttur - Sumar grillveisla fyrir 4Humarhalar 1 kg.50 gr. smjör.4 hvítlauksrif, marin.Handfylli af steinselju.Nýmalaður svartur pipar.

Byrjaðu á að hreinsa humarinn og takaúr honum „æðina“ eða meltingarveginn. Þúklippir ofan í bakið á honum og opnar skel-ina, fjarlægir svörtu æðina sem þú sérð.Stappaðu saman smjörinu og hvítlauknum.Raðaðu humarhölunum á grillbakka ogleggðu klípu af hvítlaukssmjöri ofan áhvern hala. Malaðu fullt af svörtum piparyfir.

Grillaðu við góðan hita í 2-3 mínútureða þar til humarinn er tilbúinn.

Dreifðu saxaðri steinselju yfir rétt áðuren er borið fram.

Það er gott að rífa smá börk af lime yfirhumarinn í stað steinseljunnar, eða blandaberkinum út í smjörið.

Grillað kindafillet í aðalrétt2 stk. góð kindafile – fitu og himnu-hreinsuð.

Krydduð í Caj p orginal bbq grilloliu –gott að láta lyggja í olíunni í sólahring.

Grillist eftir smekk- varist af að grillakjötið of lengi.

Meðlæti - Sæt kartöflumús með pip-arosti.5–600 gr. sætar kartöflur.1–2 msk. smjör.90 gr. rifinn piparostur.Salt og pipar.

AðferðSætar kartöflur eru skrældar og skornar í

svipað stóra bita. Þær eru svo settar í pottog vatn rétt látið fljóta yfir. Suðan látinkoma upp og soðið í 25–30 mínútur eða þartil að kartöflurnar eru orðnar mjúkar. Vatn-inu er síðan hellt af. Kartöflurnar stappaðarfínt með smjöri og bragðbættar með pipar-osti, salti og pipar.

SósaPipar ostur.½ líter rjómi. 1 kjötkraftur.

Brætt saman og 3 teskeiðar af rifsberja-hlaupi til að fá sætu í sósuna.

Sallat1 poki spínat. Slatti af rauðum vínberjum.Slatti af tómötum.

Fetaostur. Allt blandað saman.

After eight terta Selmu í eftirrétt ½ bolli hveiti.1 tsk. Natron.½ tsk. Lyftiduft.1 tsk. Salt.1 og ½ bolli sykur.100 gr. Smjörlíki.2-3 mtsk. Kakó.2 egg. Þessu er öllu blandað saman og bakað í

c.a. 20 mín

Krem2 bollar flórsykur og ½ bolli rjómi hitað

að suðumarki, kælt og þá hræðir piparm-intudropa út í eftir smekk.

100 gr. af bræddu súkkulaði sett ofan ákremið þegar það er orðið kalt.

Gott er að hafa góðan vanilluís eða

þeyttan rjóma með. Verði ykkur að góðu,

Steinunn og Arnar

- að hætti Steinunnar og Arnars

Fjóla og Jón Ingi eru

næstu mat goggarSteinunn Ólöf Benedikstdóttir og Arnar H. Ágústsson, Vegghömrum 25,

skora á Fjólu Hauksdóttur og Jón Inga Ólafsson,Sporhömrum 12, að koma með uppskriftir í næsta blað sem kemur

fyrir augu lesenda í júlí.

Mat gogg ur inn GV

4

Mat gogg arn ir

Steinunn Ólöf Benediktsdóttir og Arnar H. Ágústsson og fgjölskylda bregður á leik.

Humarhalar, kindafillet og ,,after eight”

PROOPTIK - SPÖNGINNISÍMI: 5 700 900 • PROOPTIK.IS

KÍKTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!

MARGSKIPT GLER

og SELESTE UMGJÖRÐ

49.900 kr!Fullt verð: 95.800 krÖLL GLERIN KOMA

MEÐ RISPU-, GLAMPA-

OG MÓÐUVÖRN

AIRWEIGHT TITANIUM UMGJÖRÐog létt harðplast gler með glampa-, rispu- og móðuvörn. Þú getur valið um margskipt eða nær eða fjærstyrkleika.

19.950 kr.Fullt verð: 53.700 kr

Nær eða fjær styrkleiki

Margskipt gler og umgjörð 59.900 kr.

Fullt verð: 109.100 kr

50% afsláttur

Jil Sander umgjarðir frá:

17.500 kr.Fullt verð: 35.000 kr

50% afsláttur

1

23

Gildir til 26. júní

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/06/16 22:34 Page 4

Page 5: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Frétt irGV

5

� � � � � � �� � � � � � �

� � � � � � � � �� � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � �

� � � � � � � � � �� � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � �� � � � � �

� � � � � � � � � �� � � � � � � � � �� � � � � � �

� � � � � � � � � �� �

��� ���� �����������������

���������� ����� �������

�����������������������

� � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � ��*#�( 2�()�'�(#�$$�.�������+�' *#����!�8��'�"��)

* � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � ��!'2!!*$*#�%�� � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � �

� � � � ��

� �

� � � � �

� �Rimaskóli vann grunnskóla-hlaupið í tíunda skiptið

Það er venjan á Grafarvogsdegi aðefna til boðhlaups á milli grunnskól-anna í hverfinu og var hlaupið háð í 12sinn við Gufunesbæ á hátíðisdaginn 28.maí.

Allir sex grunnskólar hverfisinssendu öflugar boðhlaupssveitir til leiksen í hverri sevit voru sjö drengir og sjöstúlkur úr 1. – 7. bekk.

Nemendur Rimaskóla tóku fljótlega

forustuna í spennandi hlaupi og unnukeppnina nokkuð örugglega í lokin.

Eftir tveggja ára hlé er hlaupabikar-inn kominn að nýju í Rimaskóla en árintvö á undan voru það krakkarnir íKelduskóla sem hlupu hraðast.

Eyrún Ragnarsdóttir íþróttakennariRimaskóla stýrði sveit skólans til sigurs

líkt og öll árin á undan. Rimaskóli fékk afhentan glæsilegan

verðlaunagrip til varðveislu næsta árið.Mikil og einlæg sigurgleði var meðalkrakkanna í lokin, en í hópnum erumörg systkini.

Grafarvogsblaðið óskar krökkunum íRimaskóla innilega til hamingju meðglæsilegan sigur.

Grunnskólamótið í boðhlaupi 2016. Sigursveit Rimaskóla ásamt Helga Árnasyni skólastjóra og Eyrúnu Ragnarsdótturíþróttakennara. Myndir Baldvin Berndsen.

Einbeitingin við að standa sig var klárlega til staðar.

- mikill áhugi á hlaupinu hjá sex skólum hverfisins

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 02:28 Page 5

Page 6: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Frétt ir GV

6

LEIÐHAMRAR PARHÚS

Bjart og rúmgott steinsteypt parhús á tveimurhæðum 172,3 fm. ásamt 22,8 fm. bílskúr alls195,1 fm. Í dag eru tvær íbúðir í húsinu.

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING

SOGAVEGUR STÓR SÉRHÆÐ OGBÍLSKÚR – LAUS FLJÓTLEGAMjög falleg 149.7 fm sérhæð ásamt 28.8fm bílskúr við Sogaveg. Samtals 178.5 fm.Glæsileg innrétting og vönduð tæki í eld-húsi. Þrjú svefnherbergi, geta verið fjög-ur. Stór stofa, borðstofa. Sér inngangur.Tvö baðherbergi. Útsýni.

SÓLEYJARIMI NÝBYGGING

Íbúð 205 er 143,3 fm þriggja herbergja íbúð,þar af er sér geymsla í kjallara 7,9 fm. Tvösvefnherberg eru í íbúðinni. Auðvelt er að set-ja upp þriðja herbergið. Íbúðin er með þren-num svölum. Íbúðin er tilbúin og afhendist viðkaupsamning án endanlegra gólfefna á stofu,eldhúsi og herbergjum.

SÓLEYJARIMI NÝBYGGING

Íbúð 101 er 144,1 fm þriggja herbergja íbúð,þar af er sér geymsla í kjallara 8,8 fm. Tvösvefnherberg eru í íbúðinni. Auðvelt er að ko-ma fyrir þriðja svefnherberginu. Íbúðin ermeð þremur veröndum. Íbúðin er tilbúin ogafhendist við kaupsamning án endanlegragólfefna á stofu, eldhúsi og herbergjum.

ENGJASEL 4RA HERBERGJA MEÐBÍLSKÝLI

Mjög falleg 115 fm íbúð á þriðju hæð, þar af 8,1fm geymslu í sameign ásamt 36.6 fm bílskúr viðEngjasel. Samtals 151,8.5 fm. Falleg innréttingog vönduð tæki í eldhúsi. Þrjú svefnherbergi,fataherbergi og mjög snyrtilegt baðherbergi.

Margir kaupendur á skrá vegna eigna í GrafarvogiSigurðurNathanJóhannessonsölumaður868-4687

Frá bær

gjöf fyr ir

veiði menn

og kon urGröf um nöfn veiði manna á box in - Uppl. á Krafla.is

Spöngin 11 - 112 ReykjavíkSími 575 8585. Fax 575 8586

Undanfarið hafa vafalaust einhverjirtekið eftir breytingum á þjónustu heilsu-gæslunnar í Grafarvogi. Markmið þess-ara breytinga er að byggja upp heilsu-gæslu á nokkuð breyttum forsendummeð það að markmiði að veita íbúumGrafarvogs heildstæðari, samfelldari,aðgengilegri og árangursríkari heilsu-gæsluþjónustu. Þessi áætlun ermetnaðarfull en í fullu samræmi viðburði og hæfileika starfsfólks.

Þetta mun þó krefjast heildstæðrarendurskoðunar á starfseminni sem þarfað skipuleggja á nýjan hátt og þá sér-staklega þegar tekið er mið af fjöldaíbúa hverfisins. Með þetta að leiðar-ljósi hafa læknar og hjúkrunarfræðingartekið saman höndum og myndað fjögurheilsugæslu-teymi sem munu myndakjarna þjónustunar. Þessum teymumásamt sérstöku bráðavaktarteymi (semsinnir samdægurs-samskiptum) er ætlaðað efla þjónustuna til að mæta sífelltflóknari heilbrigðisþörfum einstaklingaí dag.

- Hvernig starfa teymi lækna oghjúkrunarfræðinga á heilsugæs lunnií Grafarvogi?

Ýmiskonar teymi fagfólks þekkjast íheilbrigðisþjónustu. Teymismeðlimirdeila með sér flóknum og fjölbreyttumverkefnum sem hámarkar þá þjónustusem hægt er að veita á hverjum tíma.Teymin á heilsugæslunni í Grafarvogieru fjögur og hvert þeirra samanstanduraf tveimur læknum og tveimur til þrem-ur hjúkrunarfræðingum og ljósmóðir ogsinna skilgreindum hópi skjólstæðinga.Slíkt er gert til að tryggja samfellda ogpersónulega þjónustu. Mikilvægt er aðskjólstæðingar eigi flest af sínum sam-skiptum við sinn lækni eða sitt teymi.Það leiðir til betri þekkingar á málefn-um skjólstæðinga, sem þá þurfa ekki aðfara yfir alla sína sjúkrasögu í hvert sinnsem þeir koma.

Faraldur langvinnra sjúkdóma, einsog t.d. sykursýki sem og vaxandi aldursamfélagsins gerir kröfur um að viðbeitum teymisvinnu þegar þess er nokk-ur kostur. Í slíkri teymisvinnu sinnirlæknirinn greiningu vandamála og sam-

an setja læknar og hjúkrunarfræðingarupp meðferðaráætluns í samráði viðskjólstæðinginn. Hjúkrunarfræðingursinnir síðan í mörgum tilvikum eftir-fylgd samkvæmt sömu meðferðaráætl-un og í nánu samráði við lækninn.Læknar og hjúkrunarfræðingar innanteyma funda daglega og fara yfir verk-efni dagsins og samræma störf sín. Tilað tryggja gæði þjónustunar enn frekarþá styðjast teymin við klínískarleiðbeiningar og staðlað verklag í sam-

ræmi við skilgreind árangursviðmið settm.a. af Embætti landlæknis.

Samstarf innan teyma nær einnig tilannarra þátta, s.s. símasamskipta, semteymismeðlimir deila einnig með sér.Teymið leggur mat á hverja símtals-beiðni og tekur ákvörðum hver sinnihenni hverju sinni. Aðal-atriðið er aðskjólstæðingurinn fá viðeigandi úrlausnog upplýsingar.

Ung- og smábarnavernd, og mæðra-vernd verða með sama sniði og áður.

- Hvað þýðir þetta fyrir íbúa Graf-arvogs?

Mikilvægt er að þeir sem leita tilheilsugæslunar í Grafarvogi séu

meðvitaðir um þessar breytingar.Teymisvinna þýðir að skjólstæðingarmunu eiga samskipti við fleiri en einnfagaðila, sem fer eftir aðstæðum hverjusinni. Þetta mun einnig þýða að mót-tökuritarar verða beðnir að spyrja út íerindi þeirra sem hringja. Þetta er nýttvinnulag og nauðsynlegt til að teymingeti tekið afstöðu til hvers erindis oghver innan teymis muni svara því. Aðsjálfsögðu geta skjólstæðingar óskaðeftir samtali eða tíma á stofu hjá þeim

heilbrigðisstarfsmanni sem hann/húnóskar eftir.

Við, starfsfólk heilsugæslunnar íGrafarvogi vonum að þetta nýja fyrir-komulag mun falla í góðan jarðvegmeðal íbúa hverfisins. Ávinningurinnverður mikill þegar teymisvinna erkomin á fullt skrið og leiðir til betri ogaðgengilegri þjónustu fyrir flesta.

Hægt er að beina fyrirspurnumvegna þessa breytta fyrirkomulags tilsvæðisstjóra heilsugæslunnar í

Grafarvogi í s. 585-7600 eða [email protected]

Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson,svæðisstjóri

Teymisvinna verður meg-instef í þjónustu heilsu-gæslunnar í Grafarvogi

Teymisvinna verður meginstef í þjónustu heilsugæslunnar í Grafarvogi.

Langholtsvegi 111 - Sími 527-1060

Himnasending?Himnasending?

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/06/16 02:02 Page 6

Page 7: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 12/06/16 02:03 Page 7

Page 8: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Frétt ir GV8

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996A ÍSLANDSTOSRARAÚT

A ÍSLANDS

HAFNARFJARÐAAFARARSTOFÚT

A ÍSLANDSFTOSRARAFÚTnustóararþjÚtf

RHAFNARFJARÐA

A ÍSLANDSíðan 1996a sstta s

Fjölnishlaupið fór fram 26. maí viðGrafarvogslaug. Þetta var í 28. sinn semhlaupið var haldið. Boðið var upp á tværvegalengdir; 1,4 km skemmtiskokk og 10km hlaup. Góð þátttaka var í báðum vega-lengdum og góð stemning þrátt fyrir vætu.Hlaupin var ný leið í 10 km hlaupinu umnýju brýrnar yfir Geirsnefið.

Í 10 km hlaupinu sigraði Arndís ÝrHafþórsdóttir Fjölni kvennaflokkinn átímanum 38:21, Andrea Kolbeinsdóttir ÍRvarð önnur á tímanum 39:15 og HelgaGuðný Elíasdóttir Fjölni varð þriðja á tím-anum 41:29. Þórólfur Ingi Þórsson ÍR

sigraði karlaflokkinn á tímanum 34:09,Hugi Harðarson Fjölni var í öðru sæti ápersónulegi meti 34:21 og Ingvar Hjart-arson Fjölni varð þriðji á tímanum 35:25.Sigurvegarar í skemmtiskokki voruGuðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR og MikaelDaníel Guðmarsson ÍR. Frekar blautt var íveðri en hlauparar létu það ekki á sig fá.Eftir hlaupið var fjöldi útdráttarverðlaunadregin út.

Öll úrslit má nálgast ámarathon.is/powerade og hlaup.is.Myndir úr hlaupinu eru á FacebooksíðuFrjálsíþróttadeildar Fjölnis.

Arndís Ýr og Þórólfur sigruðu

Frjálsíþróttadeild Fjölnis gerði til-raun með æfingar fyrir fullorðna í vor.Mætingin hefur verið góð og létt ogskemmtileg stemning á æfingum. Þvíhefur verið ákveðið að halda þessumæfingum áfram í sumar.

Hópurinn samanstendur fyrst ogfremst af foreldrum iðkenda í deildinni,en allir eru velkomnir á æfingar. Fólkiðer í mjög misjöfnu formi, en allir fáþjálfun við hæfi. Fæstir þátttakendurhafa æft frjálsar íþróttir áður og er eng-in krafa um slíkt. Sýnir það enn og aft-ur að allir geta æft frjálsar íþróttir alveg

sama hvernig líkamsformið er. Hver ogeinn æfir á sínum forsendum. Æfing-arnar í sumar fara fram á æfingasvæðiAftureldingar á Varmárvelli í Mos-fellsbæ. Æft er tvisvar í viku á mánu-dögum og fimmtudögum kl 18:30-20.Þjálfari hópsins er Óskar Hlynsson semþjálfar líka elsta iðkendahópinn í frjáls-um, en sá hópur hefur verið að standasig mjög vel á mótum í vetur. Frekariupplýsingar eru á Facebooksíðu hóps-ins „ Fjölnir frjálsar fullorðnir“ og áfjolnir.is/frjalsar.

Fullorðnir í frjálsum

Heilsugæslan í Grafarvogi - Sumaropnunartími 2016

Í sumar, frá mánudegi 20. júní til föstudags 12. ágúst,

verður Heilsugæslan í Grafarvogi opin alla virka

daga klukkan 08-16 og síðdegisvakt lækna

alla virka daga klukkan 16-17.

Einn læknir sinnir síðdegisvakt og getur sinnt allt að 10

skjólstæðingum á vaktinni

Frá mánudeginum 15. ágúst verður aftur

venjulegur opnunartími.

Með bestu kveðju

Starfsfólk Heilsugæslu Grafarvogs

Verðlaunahafar í 10 km hlaupinu.

Hópurinn á æfingu.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 02:34 Page 8

Page 9: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Það sáust glæsileg leiktilþrif ígrenndarskógi Rimaskóla, í Brekkuí Grafarvogi, þegar allir nemendur í6. bekk skólans settu á svið Línulangsokk fyrir alla nemendur ogkennara skólans.

Leikið var úti undir berum himnií einmuna veðurblíðu og 16 stigahita. Þetta er í 7. sinn sem nemend-ur Rimaskóla standa fyrir útileik-húsi og í annað skipti sem Línalangsokkur og vinir hennar mæta ískóginn.

Frábær leikur, litríkir búningarog stórkostlegt leiksvið í rjóðrumskógarins beið leikhúsgesta semskemmtu sér konunglega yfir öllumuppátækjum Línu.

Hún lét sér ekki muna um að búaein á Sjónarhóli með Hr. Níelsi eðavinna sterkasta mann heims í glímuauk þess sem hún olli miklum uslaí skólanum og í fínu frúar kaffiboðiheima hjá Önnu og Tomma.

Það reynir heilmikið á leikaranaungu bæði í tali og söng og í nokkr-um hlutverkum skiptu tveir krakkarmeð sér að leika sama hlutverk.

Þær Erla María Magnúsdóttir ogValdís María Sigurðardóttir skiptumeð sér hlutverki Línu og gerðuþað báðar nánast óaðfinnanlega.

Leikstjóri sýningarinnar var aðvenju Eggert Kaaber leiklistar-kennari Rimaskóla og naut hanndyggrar aðstoðar samkennara viðskólann.

Rimaskóli hefur fengið viður-kenningar og verðlaun fyrir verk-efnið „Leikhús í skóginum“, m.a.Hvatningarverðlaun Skóla-og frí-stundaráðs Reykjavíkur árið 2012.

Frétt irGV

9

Viltu vinna með okkur næsta vetur?

Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður upp á skemmtileg og gefandi hlutastörf með 6-9 ára börnum í frístundaheimilum.

Kynntu þér málið á www.reykjavik.is/laus-storf eða sendu tölvupóst á [email protected]

Glæsileg leiksýning

á Línu langsokki

Lína langsokkur kunni sig engan veginn í kökuboði heima hjá Önnu og Tomma.

Langsokkur skipstjóri hittir Línu sína að nýju og býður henni í sjómann.

Lína sest á skólabekk og gerir mikinn usla í skólastofunni.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 01:58 Page 9

Page 10: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

��

� � � �

� � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � ��

� � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � ��

� � � � � � � � � � � � � �� � �

� � � � �

� � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � ����

� � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � ��

� � � � � �

� � � � � � �

� � � � � � � � � � ����

� � � � � �

� � � � � � � � � � �

� � � � � � � �

� � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � ���

� � � � �� �

� � � � � � � � � � � � � � �� � � �� � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � �

� � � � � � �

� � � ��"�'� �

� � � ��� � � � � � � � � � � � � � � 9�3@0<14�:2� � � � � � � � � � � � � ?8�� S<-M�� � � � � � � � � � � � � � �@499?99,<

� � � � � �

� � � � � � � � � � � � ?<�3K9�:;49� � � � � � � � � � � � � � � � � � ?/,2�@0<W?<� � �

� � � �

� � � � � � � � � � � � ��Z,?�2092/?� � � � � � � � � � � � � � 09/?<� H� � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � <684W�[0==� � � � � � � � � � � �� � � � -K,�0<�-04>>

� � � � � � � � � � � � � � � � � 1C<4<8C9/� � � � � � � � � � � � � � � ���R!H6J949

� � � � � � � � � � � � � � � F� 1<,81M<4� � � � � � � � � � � � � � � ��'>,<1=8099� � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � 2�H�2<I9?8� � � � � � � � � � � � � � � � @499,� @4W

� � �� � � � � � � ������ � � �

� � � � �

� � � � � � � � � � � � <���T�[0==?8� � � � � � � � � � � � � ��

� � � � � � � � � � � � � 6,77,W� 01>4<� � � � � � � � � � � � � � � 65,@H6?<�0<

� � � � � � � � � � � ,7� FW?<� 09� � � � � � � � � ,<64>06>?8�

� �

� � � � � � � � � � � >� 0194� �

� � � � +� �

� � � � � � � � � � � � W-I>� H� � � � � � � � � � � � � � ,1,�[M<

� � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � >,�=6<01

� � � � � � � � � � � � � � � 0>>�@,<�H� � � � � � � � � � � � � W�0<?8

� � � � � � � � � � � � � � � � � � 7�3G<9,� � � � � � � � � � � � � � � 994�3G<� � � � � � � � � � � � � � � =4�FW?<� � � � � � ��� � � � � � � � � � � � �F�2,<94

� � � � � � � � � � � � � � � � F7� =024<� � � � � � � � � � � � � � � � � 664� 7,2>� � � � � � � � � � � � � � � � � �,W�[,W

� � � � � ������ � � � � � � � � � � � � ���?77,<�

� � � � � � � � � � � � � � � ,<>:;?� � �� � � � � � � � � � � � W�0<?�F� � � � � � � � � � � � � � � � � ,2=6<F�� � � � � � � � � � � � � � � � ��

� � � � � � � � � � � � � � � � 8,<��� � � �

� �

� � �� �

� � � � � � � � � � � � M64W�,W� � � � � � � � � � � � � � � � �=@MW4���

� � � � � � � � � � � � 2?<�@07� � � � � � � � � � � � � � � � � � <-M�:2

� � � � � � � � 2==@4W=�

� � � � � � � � � � � � � � � � W� /M7,� � � � � � � � � � � � � � � � 6@,99�H

� � � � � � � � � � � � � � � 41<04W,<� � � � � �

� � �� � � � � � � � � � � � 49?� @:<?�

� � � � � � � � � � � � � � � � � �!4W4W�709>4� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � �

� �� � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �3 � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �

� �� � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � �

� � � �� �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � �

� ���������%��� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � 0;;>� @,<� H� ���8�� 7,?2� :2� @:<?� C14<� ��

6 � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � �

� � �� � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � �S�8I>49?�60;;>4�3,99�H� � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � �� � � ��������������������������������������������������������T��8�=6<4W=?9/49?�@,<��5J<9�0664�0499�H�<4W74�

� � � � � � � � � � � � ����� �849�� =08�9M2W4� 7H6,� >47� ,W� 6:8,=>� H= � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � �5J<9� 60;;>4� H� �8

= � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � � ��

Frétt ir GV

10

Þak.is tekur að sér að laga þakrennur, niðurföll, bárujárnsklæðningar, leka á þökum, þakmálun, hreinsun úr þakrennum, stíflulosun ásamt allri annari blikk- og smíðavinnu.

Við gerum tilboð í verkið þitt.

Ólafur - Sími 699 6980Email [email protected]

LEKUR ÞAKIÐ?BIÐIN GETUR VALDIÐ SKEMMDUMHAFÐU SAMBAND OG FÁÐU TILBOÐ

Hlakka til að vinna með góðu fólki- eftir sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur

Gleiðilegt sumar!Skýrustu merki þess að sumarið sé

komið í mínum huga eru ekki síðustufermingarnar, uppskeruhátíð barnastarfs-ins eða vorferð Safnaðarfélags kirkjunnar.Nei, það er komið sumar hjá mér og minnifjölskyldu þegar svartþrösturinn sem fluttií garðinn okkar fyrir um þremur árum,hefur upp sína músíkölsku raust. Það erfátt sem gefur mér ríkari tilfinningu fyrirþví að sumarið sé komið en þegar ég sofnaút frá fjölbreyttum og fögrum söng þrast-arins og vakna aftur við hann að morgni.

Það er reyndar nokkuð sérstakt að égskuli tengja fugla við sumarið þar semsamband mitt við þá er oft nokkuð flókið.Einhver gæti kallað þetta ,,fuglafóbíu” ogkannski er það rétt lýsing. Þannig getur þúverið nokkuð viss um að ef þú sérð konu íhlaupagalla og með eyrnatól í eyrum,hlaupa skrykkjótt og mjög hratt, sveifl-andi báðum handleggjum fyrir ofan höfuðog með ótta í augum, meðfram sjónumfyrir neðan Staðahverfið, að það sé nýjisóknarpresturinn. Þú getur líka verið vissum að hún þykist samt ekki vera hræddum að kríurnar goggi í höfuðið á henni.Grafarvogur er upplagður til útivistar ogendalaust hægt að finna nýjar, göngu-,hlaupa- og hjónaleiðir og því er gott aðnjóta sumars hér í uppsveitum Reykjavík-ur, þrátt fyrir reiðar kríur á stöku stað.

Þann 1. maí síðastliðinn tók ég viðembætti sóknarprests Grafarvogssafnaðar.Það er mikill heiður að hafa verið valin íþetta mikilvæga leiðtogahlutverk fjöl-mennasta safnaðar á Íslandi og það er meðbjartsýni og von í hjarta sem ég tek viðkeflinu af forvera mínum. Það er gott aðbyrja í nýju starf að vori þegar sólin nálg-ast hæstu stöðu og bjartsýnin eykst í taktvið birtuna. Það er eins og allir hlutir verðieinfaldari þegar veðrið mildast og birtanverður meiri. Sumarið er góðu tími til aðhvílast og safna kröftum fyrir næstaskammdegi en það er líka upplagður tímitil að skipuleggja komandi vetur.

Ég er reyndar ekki ný í Grafarvogs-söfnuði þar sem ég hef nú þegar þjónaðhér sem prestur í átta ár. Það er gott aðvera prestur í Grafarvogi. Samskipti ogsamstarf við nærsamfélagið er gott. Hér ersamtalið lifandi og kirkjan er þátttakandi íþví sem er að gerast í hverfinu. Samtalallra þeirra sem starfa saman að velferðfólks í hverfinu er mikilvægt, í því hefurkirkjan tekið virkan þátt og hefur fullanhug á að halda því áfram.

Sumarið er góður tími til hvíldar ogvonandi mun sólin verma okkur í sumarsvo við getum fyllt á D-vítamínforðannfyrir veturinn. En sumarið er líka upplagttil skipulags og undirbúnings og nú þegarÆvintýranámskeið Grafarvogskirkju er aðhefjast er starfsfólkið að vinna að skipu-

lagningu starfsins næsta vetur. Skáningfermingarbarna á fermingardaga og ífræðslutíma er í fullum gangi áheimasíðunni okkar, allt er að verða klártfyrir útimessuna í Nónholti 17. júlí og svobíðum við eftir að kjörnefnd kjósi nýjanprest í fjórða embættið við söfnuðinn semnú er laust.

Ég hlakka til að leiða Grafarvogs-söfnuð áfram með góðu fólki næstu árinog kirkjan okkar og kirkjuselið í Spöngstendur öllum opið sem hafa áhuga á lif-andi kirkjustarfi og samfylgd jafnt í gleðiog sorg. Megi Guð gefa þér gott sumarmeð fuglasöng, hæfilegri sól, hvíld ogsamfélagi við fólk sem gerir þér gott.

Guðrún Karls Helgudóttir

sr. Guðrún Karls Helgudóttir, nýr sóknarprestur í Grafarvogi.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/06/16 00:44 Page 10

Page 11: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Frétt irGV

11

Guðrún nýr sóknarprest-

ur í GrafarvogskirkjuÁ sjómannadaginn, 5. júní

síðastliðinn var sr. Guðrún Karls Helgu-dóttir sett inn í embætti sóknarprestsGrafarvogsprestakalls en hún varskipuð í embætti sókarprests í Grafar-vogsprestakalli frá og með 1. maísíðastliðnum.

Athöfnin var fjölmenn og það varprófastur Reykjavíkurprófastsdæmiseystra sr. Gísli Jónasson sem setti prest-inn inn í embætti. Kórar safnaðarinssungu og Jarþrúður Karlsdóttir fluttifrumsaminn sálm.

Sr. Guðrún útskrifaðist með cand.theol í guðfræði árið 2000. Hún vígðist

sem prestur Sænsku kirkjunnar í Gauta-borgar dómkirkju 11. janúar árið 2004.Hún þjónaði sem prestur í Gautaborg ífjögur ár en tók við embætti prests íGrafarvogsprestakalli árið 2008. Sr.Guðrún lauk Doctor of ministry prófifrá The Lutheran school of theoligy íChicago í maí síðastliðnum. Sr. Guðrúnsitur í héraðsnefnd Reykjavíkurpró-fastsdæmis eystra, er varaformaðurPrestafélags Íslands og fulltrúi ákirkjuþingi.

sr. Guðrún með systur sinni, Erlu Karlsdóttur og á milli systranna er ArnaEinarsdóttir, móðursystir þeirra.

sr. Guðrún Karls Helgudóttir blessar söfnuðinn í innsetningarmessunni á dögunum.

Hér er sr. Guðrún með ÖnnuGuðrúnu Sigurvinsdóttur.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/06/16 23:32 Page 11

Page 12: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Skipt­um­um­bremsu-

klossa­og­diska

Frétt ir GV12

Þau eiga svo sannarlega við í kveðju-messu orð guðspjallsins í dag, á dögun-um eftir páska, sem nefndir erugleðidagar í kirkjunni. Rétt eftir að viðhöfum fagnað aðalhátíð kristinnamanna, sjálfri upprisuhátíðinni.

Upprisumorguninn var einstaklegafallegur í ár. Sólargeislarnir léku um allakirkjuna okkar, Grafarvogskirkju, oglistaverkið „Kristnitakan árið 1000“eftir listamanninn Leif Breiðfjörð, semer þekktur um allan heim fyrir listaverksín í steindu gleri, hleypti geislum sólarí gegnum sig og mikil birta var til staðarí kirkjunni okkar, Grafarvogskirkju, enhún hefur verið mikið lofuð fyrir arki-tektúr bæði hér heima og erlendis. Sér-staklega vel gerð fyrir fjölbreytilegtsafnaðarstarf í nútíma samfélagi. Arki-tektar hennar eru þeir Finnur Björgvins-son og Hilmar Þór Björnsson.

Forseti Íslands, herra Ólafur RagnarGrímsson, nefndi altarisgluggannþjóðargersemi (National Treasure) áfimmtíu ára afmæli Lionshreyfingarinn-ar, sem var haldið hátíðlegt hér í Graf-arvogskirkju fyrir nokkrum árum.

Á altarisglugganum má sjá Krist bir-tast á Þingvöllum árið 1000 og ÞorgeirLjósvetningagoða lýsa því yfir að hér álandi skyldu vera „ein lög, einn siður –ein trú.“ Í myndverkinu umlykur hann„hið skærasta ljós.“ Sjá má höfðingjanaá Þingvöllum, þingmennina sem sam-huga og samstilltir sameinuðust umniðurstöðu Þorgeirs um að ein lög, einnsiður og ein trú skyldu ríkja á Íslandi.

Listaverkið var gefið af ríkisstjórnDavíðs Oddssonar á Kristnihátíðaráriárið 2000 og vígt á vígsludegi Grafar-vogskirkju þann 18 júní það ár. Lista-verkið var gefið æsku landsins en Graf-arvogssókn var þá og er ein fjölmenn-asta barnakirkjusókn á Íslandi.

Á liðnum árum hef ég haft yndi af þvíað segja frá því að Ísland hafi veriðeina landið í veröldinni sem tók á mótikristinni trú án nokkurra blóðsúthell-inga. Enginn lét lífið. Það má svo bendaá að auðvitað var það snilli Þorgeirssem olli því að friður skapaðist er hann

greindi frá því að hinir heiðnu mættuiðka trú sína á laun.

Á Íslandi í rúm 1000 ár hafa allirþegnar þjóðarinnar getað iðkað trú sínafrjálsir og óháðir. Hér á okkar ágætalandi, hjá okkar litlu þjóð, er til staðartrúfrelsi, þó flestir Íslendingar, eða yfir90%, eigi sína kristnu trú. Af hverjuskyldi svo vera? Jú, það er vegna þessað við höfum í meira en tíu aldir áttþann að, sem við höfum nefnt „góðahirðinn,“ þann sem boðar frið, kærleikaog fyrirgefningu.

Þar sem ég er farinn að nefna lista-verk í kirkjunni og kirkjuna okkar, Graf-arvogskirkju, sem listaverk er ekkióeðlilegt að ég nefni listaverk, mynd-verk Magnúsar Kjartanssonar hinsþjóðþekkta listamanns. Við fáum aðhafa þau til sýnis hér í kirkjunni. Þausýna m.a. krossfestingu Krists og önnurtrúarstef. Verkin eru í eigu ekkju Magn-úsar, listakonunnar Koggu.

Nýja kirkjuselið okkar á Spönginnihér í Grafarvogi prýðir einnig listaverkeftir Leif Breiðfjörð sem nefnist Anda-gift og tengist það altarisglugganum íkirkjunni.

Kirkjuna okkar og kirkjuselið prýðaeinnig fallegir kirkjugripir, listaverk,sem allir eru hannaðir og smíðaðir afgullsmiðnum Stefáni Boga Stefánssyni.Stefán hefur hannað og smíðað kirkju-gripi í fjölmargar kirkjur hér á landi ogerlendis.

Konurnar þrjár, samviskusömu kon-urnar þrjár, sem lögðu leið sína við upp-risu sólar í austri að gröf Jesú Krists áhelgum páskamorgni voru mjög svoleiðar vegna þess að þær töldu að sásem hafði kennt þeim svo mikið í lífinuværi látinn. Töldu að Kristur Jesús væriekki lengur mitt á meðal þeirra.

Við ástvinamissi komust við menn-irnir oft að því hvað lífið er. Sá sem hef-ur misst mest spyr ávallt stærstu spurn-inganna. Hann spyr heitast. Þegar viðmissum okkar nánustu fer oft hluti afokkur sjálfum en um leið öðlumst viðmeiri skilning á lífinu. Við öðlumstmeiri þroska.

Konurnar þrjár sem komu að gröfinnihöfðu eignast sinn góða hirði sem hafði„leitt þær að vötnum þar sem þær máttunæðis njóta“ eins og segir í 23.Davíðssálmi..

Þær gengu inn í gröfina, hvar steinin-um, sem lokaði af gröfina, hafði veriðvelt frá. Þar inni var „hvítklæddur eng-ill,“ engill klæddur hvítum kyrtli rétteins og fermingarbörnin okkar og skírn-arbörn klæðast Engillinn bauð konun-um að vera ekki hræddar. Jólakveðjan„Verið óhræddir“ var endurtekin enhljómar ávallt á páskum: „Veriðóhræddar.“

„Þér leitið að hinum krossfesta. Sjáþarna er staðurinn sem þeir lögðu hann.Hann er ekki hér. Hann er upprisinn.“

Sá sem hafði lýsti því yfir að hannværi „góði hirðirinn“ hafði sigrað sjálf-an dauðann.

Í einum af textum eftir páska segirhann; „Ég gef þeim eilíft líf og þeirskulu aldrei að eilífu glatast. hver ogeinn skiptir máli.

Þær konurnar þrjár, sem komu aðgröfinni, áttu eftir að hitta Krist Jesúfyrir upprisinn. Það gerðu lærisveinarhans einnig.

Það gerum við kæru vinir líka. Viðmætum þeim sem breytir öllu okkar lífiog tilveru. Við hittum hinn upprisna oghann gerir lífið þess virði að því sé lifaðfrá degi til dags.

„Þér eruð hjörð mín, sem ég held íhaga. Ég er Guð ykkar“ segir DrottinnGuð.

Hann hefur svo sannarlega komið ogkemur til okkar sem hinn „ góði hirðir.“Þess vegna eigum við okkar góðu ogtraustu kirkju, hina lifandi og gefandikirkju.

Í nútímanum hér á Íslandi virkar þaðá okkur sem kirkjan okkar, hin kristnakirkja, sem á hinn góða hriði að, þannsem vill leiða okkur, blessa og styrkja,eigi nokkuð erfitt uppdráttar, eða hvað?

Síðastliðið sumar sótti ég ráðstefnu íKaupmannahöfn í Danmörku. Þar vorusamankomnir forystumenn í kirkjunni áNorðurlöndunum sem einnig eru for-

ystumenn í félagsmálum. Á ráðstefn-unni var fjallað um hina kristnu trú ogkirkju hins „góða hirðis“ Þjóðkirkjurnará Norðurlöndunum, hvernig kirkjunnivegnar í nútímanum og hvernig hennigengur að koma kærleiks- ogfriðarboðskap sínum til skila.

Þar greindu prestarnir, sem sátu fund-inn, frá því hve margir væru hjá hverriþjóð á Norðurlöndunum teknir inn íKirkju Jesú Krists á jörðu í skírninni oghve mörg ungmenni í 8. eða 9. bekkværu fermd ár hvert.

Það kom í ljós að engin af þjóðunumeða Þjóðkirkjum Norðurlandanna varnálægt því að vera með eins hátt hlutfallaf skírðum og fermdum eins ogÞjóðkirkjan á Íslandi.

Þarna sátu menn, prestar, prófastar,forystumenn í félagsmálahreyfingum,eins og áður sagði, og fjölluðu um krist-indóm nútímans og stöðu kirkjunnar.

Og hver var niðurstaðan. Jú, hún varsú að á Íslandi væri í þessum málum al-gjört dýrðarríki, himnaríki, svo háttværi hlutfall þeirra sem væru skírðir ogfermdir og þeirra sem tilheyraÞjóðkirkjunni á Íslandi.

Um 73% Íslendinga eru í Þjóðkirkj-unni og í landinu öllu eru yfir 90%kristinnar trúar, tilheyra kristnum trú-félögum.

Þetta finnst okkur Íslendingum ef tilvill nokkuð merkilegt, eða hvað?

Við hér í Grafarvogskirkju, prestar ogstarfsfólk kirkjunnar, vorum nýlega aðræða um það að það væru að verða til ílandinu okkar góða, hjá þjóð okkar,„tvær kirkjur.“ Annars vegar sú kirkjasem oft er rætt um í fjölmiðlum og sam-kvæmt umræðunni virðist allt vera þar í„hers höndum,“ hins vegar kirkjan okk-ar sterka og trausta, þar sem safnaðarlífer mjög svo blómlegt og víða fermastyfir 90 % af börnunum okkar á ferm-ingaraldri.

Það er merkilegt að lítill hópur íþjóðfélaginu, sem er ekki stærri en einnfermingarhópur hér hjá okkur í Grafar-vogskirkju, móti þjóðfélagsumræðunasvo mjög. Framkvæmi jafnvel sjálfur,þessi litli hópur, skoðanakönnun um trúog trúrækni Íslendinga. Það er ekkimjög fagmannlegt eða hvað?

Sem betur fer er því þó þannig variðað við hittum fyrir hinn „góða hirði“sem leiðir okkur og styrkir þrátt fyriralla fjölmiðlaumræðu og ágang lítillaöfgahópa í þjóðfélaginu. „Góði hirðir-inn“ opnar svo sannarlega augu okkarfyrir dásemdum lífsins, fyrir friði ogkærleika.

Ef menn eða hópar vilja fara aðrarleiðir í trúmálum en kirkjan okkarboðar, þá ræðst kirkjan ekki gegn þeim.Hver og einn á að hafa frelsi til veljasem við nefnum hinn „rétta veg“ og telj-um þann besta.

Ég hef verið svo heppinn að finna ílífi mínu fyrir boðskap og kenninguhins „góða hirðis.“ Sá boðskapur gefurmér svar við lífi mínu, gefur mér svarvið spurningum lífsins.

Fjögurra ára gamall gekk ég í kirkjumeð ömmu minni Guðrúnu Bríet. Húnvar kirkjukona, kirkjuvinur. Við fórum íHallgrímskirkju sem þá var ekki full-byggð. Messað var þar í kórnum á þeimtíma.

Eftir messuna, er heim var komið, tókamma mín eftir því og reyndar afi líka,að ég tók þykka sokkaleista sem afi átti

og fór inn í herbergið þar sem ol-íufýring var til staðar en hitaveitan varekki komin í öll hús. Amma leit aðeinsinn í herbergið og sá að ég hafði lagtsokkaleistana um hálsinn og var að„blessa“ söfnuðinn sem í þetta sinn varsjálf olíufýringin. Eftir þetta sagðiamma mín ávallt við mig á meðan húnlifði: „Þór þú verður ábyggilega prest-ur.“

Síðan var ég svo heppinn að kynnastblómlegu safnaðarlífi og æskulýðsstarfií Langholtssöfnuði. Fékk að taka þátt íþví að undirbúa fyrstu Poppmessunaeins og hún var nefnd. Við, sem vorumí undirbúningshópnum, gleymdum okk-ur og fórum ekki nógu vandlega yfirlagavalið fyrir messuna og ein vinsæl-asta poppstjarna þeirra tíma söng lagið„Haltu kjafti og slappaðu af:“ Messanskapaði umræður en var í raun þáttur íþví að kirkjan var að stíga inn í nú-tímann.

Eina vandamálið okkar á þessumtíma á æskulýðsfundum í Langholts-kirkju var , að það komust ekki allir inní kirkjuna til að vera með á fundunum.Það voru góðir tímar þegar Jón Stefáns-son, Jónsi, sat við píanóið, en hann áttisíðar eftir að breyta allri tónlistarsöguþjóðar okkar. Þá söng þar hún Ólöf Kol-brún, óperusöngkonan okkar góða, am-eríska sálma.

Síðan liðu árin og ég fékk að læra umhinn „góða hirði“ í Háskóla Íslands, íÞýskalandi og út í Bandaríkjunum þarsem ég kynntist mjög svo fjölbreyttusafnaðarlífi.

Mitt lán og fjölskyldu minnar var svoað ég hlaut prestsvígslu og var vígður tilSiglufjarðarprestakalls þar sem ég fékkað starfa með mörgu góðu fólki, kirkju-vinum, og síðar var ég valinn sem fyrstisóknarpestur Grafarvogsprestakalls.

Studdur af góðri fjölskyldu og eigin-konu var yndislegt að fá að starfa semprestur í fjörutíu ár, á meðal margragóðra vina, ævivina, sannkallaðra„Kristsvina.“ Vina sem höfðu fundið ogkomust að því að „góði hirðirinn“leiðir okkur að „lindum lífsins“ sem erusvo dýrmætar og mikilvægar í lifuðulífi.

Þau öll vissu og vita að trúarneistinner til í öllum mönnum eða eins og hannséra Sigurbjörn Einarsson biskup ogvígslufaðir minn orðaði það í upphafiTrúarbragðasögu sinnar:

„Sjaldan var svo heiðið hold.Hér eða þar á jarðarmold. Að ekki kunni á því skil. Að einhver væri Drottinn til.“Þegar við tökum á móti hinum „góða

hirði“ verðum við, eins og MarteinnLúther kirkjudeildarfaðir okkar orðaðiþað, „ að undursamlegum listamönnum,sem vinna að því að breyta sorginni ígleði, óttanum í hughreystingu, synd-inni í réttlæti og sjálfum dauðanum í líf.

Það er hlutverk okkar í lífinu.Hann, hinn „góði hirðir,“ gefur okk-

ur eilíft líf sem er þess virði að því sélifað frá degi til dags.

Dýrð sé Guði föður syni og heilög-um anda svo sem var í upphafi er ogverða mun um aldir alda. Amen.

Takið hinni postulegu kveðju:Náðin Drottins vors Jesú Krists, kær-

leiki Guðs, samfélag heilags anda sémeð yður öllum.

Í Jesú nafni Amen. Vigfús Þór Árnason

Kveðjuræða sr. Vigfúsar Þórs Árnasonar í Grafarvogskmirkju 10. apríl:

„Ég á mér hirði hér á jörð“

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/06/16 09:26 Page 12

Page 13: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Frétt irGV

13

Á Barnamenningarhátíð sem haldinvar í borginni í apríl síðastliðnum tókukrakkar í 3. og 4. bekk á öllum átta frí-stundaheimilum Gufunesbæjar þátt íljósmyndaverkefni þar sem þau völdusér myndefni úr hverfinu sínu.

Allar myndirnar voru prentaðar út og

hengdar upp á frístundaheimilunum ogsíðan voru fjórar valdar til þess að faraá sýningu í Rimaskóla á sumardaginnfyrsta.

Á hverjum stað var svo valin sú sembest þótti og fá þær núna að birtast í

Grafarvogsblaðinu. Verkefnið var mjög skemmtilegt og

voru margar myndir mjög flottar þvíkrakkar sjá hlutina oft öðrum augum ogsjá skemmtilegt myndefni í ýmsu semfullorðnir koma ekki auga á.

Mynd frá Ævintýralandi.

Mynd frá Brosbæ.

Mynd frá Kastala.

Mynd frá Simbað.

Mynd frá Tígrisbæ.

Mynd frá Galdraslóð.

Mynd frá Regnbogalandi.

Mynd frá Hvergilandi.

Ljósmyndaverkefni frístundaheimilanna

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 00:06 Page 13

Page 14: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Glæsilegt einbýli við Barðastaði sembyggt var árið 2000 og er úr forsteyptumeiningum á einni hæð með innbyggðumbílskúr og sólskála. Stór sólpallur sem snýrtil suðurs og vesturs. Á pallinum er heiturpottur. Í garði sem snýr í suður er búið aðbyggja skúr sem er einangraður og upp-hitaður. Fallegt útsýni er til austur í átt aðEsjunni. Húsið er skráð 172,4 fermetrar ogþar af er bílskúr 38,3 fermetrar.

Komið er inn í flísalagða forstofu meðgólfhita. Góðir forstofuskápar úr kirsu-berjavið. Eldhús er með veglegri kirsu-berjainnréttingu með granít borðplötu,tengi fyrir uppþvottavél og gert er ráð fyr-ir tvöföldum ísskáp í innréttingu. Bakarofn

er upplyftur. Flísar á gólfi.Stofa og borðstofa eru eitt opið rými

með veglegu eikarparketi sem lagt er í 45gráður. Frá stofu er eru dyr út í sólskálasem er upphitaður auk þess sem gólfhiti erí honum. Baðherbergið er glæsilegt, þar erhornbaðkar, sturtuklefi, handklæðaofn ogfalleg innrétting úr kirsuberjavið. Gólfhitier á baði og er baðherbergið flísalagt.

Hjónaherbergi er stórt með veglegumskápum úr kirsuberjavið og eikarparket erá gólfi.

Barnaherbergi er inn af forstofu ognokkuð rúmgott með eikarparketi.

Gengið er í gegnum þvottahús til að ko-mast inn í bílskúr. Þvottahús er flísalagt. Í

innréttingu er gert ráð fyrir þvottavél ogþurrkara auk þess sem vaskur er í innrétt-ingu.

Bílskúrinn er mjög stór og er búið að út-búa stórt herbergi innst í honum, þar erufataskápar úr kirsuberjavið.

Lóðin er 750 fermetrar. Stórt hellulagtplan er fyrir framan húsið. Gríðarlega stórsólpallur er á suður gafli húss, þar er heit-ur pottur. Grasflöt er fyrir aftan hús og ein-nig er búið að gera þar góðan geymsluskúrsem er upphitaður og einangraður.

Húsið er í mjög góðu ástandi og búið aðyfirfara alla glugga. Lýsing er í þakkantihússins. Granít er í öllum sólbekkjum.Heilt yfir er þetta mjög fallegt hús.

Frétt ir GV

14

Glæsilegt einbýli við Barða-

staði með innbyggðum bílskúr- til sölu hjá Fast eigna miðl un Graf ar vogs í Spöng inni 11

Eldhús er með veglegri kirsuberjainnréttingu með granít borðplötu.Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í eldhúsi. Gríðarlega stór sólpallur er á suður gafli húss.

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

– gefðu okkur tækifæri!

Góður árangur Fjölnis í PepsídeildinniÞegar þetta er skrifað er lið Fjölnis í

þriðja sæti í Pepsídeild karla í knatt-spyrnu og aðeins stigi á eftir toppliðinu.

Síðasti leikur Fjölnis í deildinni vargegn KR hér í Grafarvoginum en þvímiður var blaðið prentað skömu áður ensá leikur fór fram.

Næstu leikir Fjölnis í deildinni erugegn Þrótti á heimavelli Þróttar þann

24. júní og í Garðabæ gegn Stjörnunniþann 11. júlí. Báðir verða þessir leikirerfiðir en ef þeir vinnast þá verður staðaFjölnis mjög góð í deildinni.

Byrjunin hefur reyndar verið mjöggóð og kannski betri en bjartsýnir mennþorðu að vona.

Næsti leikur Fjölnis á heimavelli íGrafarvogi verður gegn Breiðabliki

þann 17. júlí. Viku síðar eða þann 24.júlí taka Fjölnismenn á móti Valsmönn-um í Grafarvogi.

Enn og aftur viljum við hvetja Graf-arvogsbúa til að mæta á völlinn oghvetja leikmenn Fjölnis til dáða. Gömulog ný sannindi eru að dyggir áhorfend-ur og góðir stuðningsmenn eru tólftimaðurinn í hverju liði.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 14/06/16 09:25 Page 14

Page 15: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

Frétt irGV

15

*Heildarlánveiting bankans að meðtöldu viðbótarláni er þó að hámarki 90% af kaupverði. Lántakandi þarf að standast greiðslumat og uppfylla aðrar útlánareglur bankans. Á www.islandsbanki.is getur þú reiknað mánaðarlegar a�organir, árlega hlutfallstölu kostnaðar og heildarkostnað.

Viðbótarlán við fyrstu kaup og ekkert lántökugjald

Húsnæðislán

Ertu að hugsa um að kaupa þína fyrstu fasteign? Hjá flestum eru fyrstu fasteignakaupin stærsta �árhagslega ákvörðun lífsins. Hjá Íslandsbanka færðu frítt greiðslumat, 100% afslátt af lántökugjaldi og allt að 2.000.000 kr. aukalán til kaupa á þínu fyrsta húsnæði.*

Kynntu þér möguleikana á islandsbanki.is og pantaðu tíma hjá húsnæðislánaráðgjafa í næsta útibúi.

arlán við tóViðbyrstu kaup of

ðislánHúsnæ

arlán við g yrstu kaup o

ðislán

yrstu kaup ot lántökugjalderekk

a um að kaupa þína ftu að hugsrEHjá flestum eru f

ðun lífsins. Hjá Íslandsbanka förvák

g yrstu kaup ot lántökugjald

asteign?yrstu fa um að kaupa þína fa �árhagsleærsteignakaupin stastyrstu fHjá flestum eru f

ðu frítt grærðun lífsins. Hjá Íslandsbanka f

asteign?gaa �árhagsle

eiðslumatðu frítt gr

ðun lífsins. Hjá Íslandsbanka förvákf lántfslátt a100% a

aukalán til kaupa á þínu f

guleikana á islandsbanki.is oér möynntu þKðislánartíma hjá húsnæ

ðu frítt grærðun lífsins. Hjá Íslandsbanka fg allt að 2.000.000 krökugjaldi of lánt

*ði.a húsnæyrstaukalán til kaupa á þínu f

g pantguleikana á islandsbanki.is oa útibúi.a í næstfáðgjaðislánar

,eiðslumatðu frítt gr.g allt að 2.000.000 kr

aðug pant

eiting bankans að mev*Heildarlánylla aðrfg uppeiðslumat ogrostnaðar oölu kallstga hlutfárle

ó að hámarki 90% aarláni er þótöldu viðbðteiting bankans að me.islandsbanki.is getur þú rwwglur bankans. Á wear útlánarylla aðr

ostnað.g heildarkostnaðar o

f að stakandi þarántði. Lervf kaupó að hámarki 90% agar aeiknað mánaðarle.islandsbanki.is getur þú r

andastf að st,ganirr,�orggar a

� � �� �

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

� � � � � � � �� � � �

� � � � � �� � � � � �

� ��)"0""(�""�(�* #�#� ")�&��*��#�+���$ � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � � � � � �� � � �

� � � �� �

� � � � �� � � � �

� � �� � � �

� � � �� � � �

� � � �� � �

� � � � �� � �

� � � �� �

� � � � � �� � � � � �

� � � � �� � � � �

�� � � � � �

� � � � � �� � � � � �

� � �� � � �

� � � �� � �

� � � � � �� � � � �

� � � � �� � � �

� � � � �� � � � �

� � � � � � � �� � � �

� � �� � � � �

� �

� � � �

� � � � � � � � � � ��

� � � � � � �� � � � �� � � � � � � � �

� � � � � � � �

[email protected]

Skautafélag Reykjavíkur listhlaupadeild stendur fyrirskauta- og leikjanámskeiði í júlí í Skautahöllinni í Egilshöllfyrir börn á aldrinum 5-10 ára.

Það er tilvalið fyrir krakka sem hafa áhuga á að prófa aðskauta að nota sumarnámskeiðin til að kynnast íþróttinni og tilað læra helstu grunnatriði í skautun.

Hvert námskeið er frá kl. 9-12 fyrir hádegi og/eða kl. 13-16 eftir hádegi. Á námskeiðinu er börnunum skipt upp eftiraldri og getu þannig að allir fái kennslu við hæfi. Farið verðurí leiki úti og inni eftir hvernig viðrar auk skautatíma á ísnum,hver vika verður með sérstakt þema sem skilar sér í þeim

leikjum og æfingum sem börnin taka þátt í.Allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins,

hér um skauta og leikjanámskeiðið http://skautafelag.is/sum-arbudir/sumar2016/

Sumarbúðir fyrir lengra komna eru í júlí og ágúst og erubúðirnar opnar fyrir alla skautarar sem æfa íþróttina. Það þarfþví engin skautari að stirðna upp í sumar og missa niðurstökkin sín, en sumarbúðirnar eru mikilvægar til að bæta viðsig í íþróttinni og byrja byggja sig upp fyrir veturinn, þegarkeppnsitímabilið hefst. Hér má finna upplýsingar um sum-arbúðirnar: http://skautafelag.is/sumarbudir/

Skauta- og leikjanámskeið hjá SRBörnunum á námskeiðunum er skipt upp eftir aldri og allir fá kennslu við sitt hæfi.

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 02:41 Page 15

Page 16: Grafarvogsblaðið 6.tbl 2016

19. júní

GOTT VERÐ Í BÓNUS

359

159

Pylsa+brauð

68kr/stk.

10 Pylsur

100%Íslensktungnautakjöt

598

17. júniOpið í öllum verslunumnema kringlunni 11-18

59 98

0,5L

198

98

98

198

59100%safi 95159 198

198

1,5L

100%Íslensktungnautakjöt

10PyPyyl

0sssuurlllsls

y++Pylsabrauð+

68

598 g. 4x80 gkrr. 4x80 g

Bónus Ví

359. pk.kr

ínarpylsur

359. pk.

Bónu

us Pylsubrauð

159. pk.kr

68kr/stk.

TT GOga a a U g a a

4x80 g

Bónus Vínarpylsur

VERÐ Í BÓNUSTT 485 g,10 stk.

Bónus Vínarpylsur

VERÐ Í BÓNUS485 g,10 stk.

Bónus Pylsubrauð260 g, 5 stk.

Bónus Pylsubrauð260 g, 5 stk.

ÓNUS

159

159

198

59101000%0%

59

95

Bónus HamMeð eða án sesamfræja

159kr

198

garabrauð mborMeð eða án sesamfræja

159. 4 stk.kr

198

garasósaBónus Hambor300 ml

198 . 300 mlkkr

pið . j77. 7 7.

Opi pið ið . j77

Opið O

250 ml

10 59k . 250 mlkr

100sasasafia

garasósa

ún í ö ú ún ni í öllum í öl öl ll lum um júni jú jún ún250 ml

59 l 50 ml

ES Steiktur Laukur

ES Steiktur Laukur200 g

95. 200 gkr

enski 50x70 cm

98. stk.kr

198. skr.

Brjóstsykur Snuð gar teg.70 g, mar

Fáninn 198. stk.kr

50x70 cm

198. stk.

ma kveers

vvveve

11n nem ema ma kersrs

11-11-n ma k

Brjóstsykur Snuð gar teg.

um slu l ll lu um unum

uun

nu

um

öllum ö öl ll lu um n k kr ri ing u un nn nislunumsslluununumum

-18 kr nglunn ng gl lu un

18-18

Fáninn cm

Íslenski Fáninn

0,5L

0,5L

1,5L

. 20 gkr98

20 g

ES Orkudrykkur 250 ml, 2 teg.

59 l. 250 mlkkr

Egils Appelsín500 ml

98 l. 500 mlkkrr. 500 ml

1,5 l

Coca Cola

198. 1,5 lkr

1,5 la Cola

198. 1,5 l

Opnunartími í Bónus:

Opnunartími í Bónus:

19. júní

GV 1. tbl. okt. 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 15/06/16 00:08 Page 16