hárstraid uppbygging

16
[Kérastase Education Seminar 2005] Hárstráið uppbygging þess og ástand Hárið

Upload: hag36

Post on 12-Jun-2015

762 views

Category:

Documents


11 download

DESCRIPTION

glærur um uppbyggingu hársins og skemmdir

TRANSCRIPT

Page 1: Hárstraid uppbygging

[Kérastase Education Seminar 2005]

Hárstráið uppbygging þess og ástand

Hárið

Page 2: Hárstraid uppbygging

Húð

Hvar myndast hárið ?

Page 3: Hárstraid uppbygging

Dermis/LeðurhúðHvar fær hárið næringu sína ?

Page 4: Hárstraid uppbygging

Er hár lifandi ?

Hárrótin

Hér á hyrnisgerfingi á sér stað

Hér fyrir neðan er

hárið lifandi

Page 5: Hárstraid uppbygging

UPPBYGGING HÁRSINSUppbygging hársins

Page 6: Hárstraid uppbygging

Uppbygging hársins

15% Vatn

6% Lipíð (fituefni)

1% Litarefni

78% Prótein

Page 7: Hárstraid uppbygging

Hvað getur hárið

• Teygjanleiki Heilbrigt hár getur teygst um allt að einum fimmta af lengd sinni þegar það er þurrt. Rakt eða blautt hár getur teygst um allt að 40% til 50%

• Rakadrægni heilbrigðs hárs er mikil Getur haldið allt að 60 ml af raka í sér

• StyrkurEr sterkara en stál

Getur haldið mörgum tonnum þegar

það er fléttað saman

Hvað getur hárið ?

Page 8: Hárstraid uppbygging

Lítið þvermál

Mikið þvermál

Meðal þvermál

Hárgerð

Page 9: Hárstraid uppbygging

Ystalag hársins

Hárhyrnið/ Cuticle lagið

Page 10: Hárstraid uppbygging

Hárskemmdir

Page 11: Hárstraid uppbygging

) Hárskemmdir Skemmdir í Hárhyrni/Cuticle lagi hársins

Bráðin Börkur/Cortex

Heilbrigður Börkur/Cortex

Page 12: Hárstraid uppbygging

Cuticle lagið byrjað að flagna af og op myndast inn í cortex lag hársins

Hér sést hár sem hefur verið aflitaðcuticlelagið flagnar og opnast

Hárskemmdir

Page 13: Hárstraid uppbygging

Hár flækist og slitnar Hárskemmdir

Page 14: Hárstraid uppbygging

Margklofið og tættir hár endar

Hárskemmdir

Page 15: Hárstraid uppbygging

Cortex/ börkur tættur

Hárendi sem hefur brotnað eða slitnað

Hárskemmdir

Page 16: Hárstraid uppbygging

IndolaKerastaseRedkenVisindavefurinnSalon fundamentals

Heimildir