leikskrá arkadíu lfmh 2011-2012

12
ARKADÍA -EFTIR TOM STOPPARD- ORRA HUGINS ÁGÚSTSSONAR Í LEIKSTJÓRN OG ÞÝÐINGU

Upload: julia-runolfsdottir

Post on 25-Mar-2016

237 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Leiksýningin Arkadía í uppsetningu LFMH. Leikstjóri er Orri Huginn Ágústsson.

TRANSCRIPT

Page 1: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012

A R K A D Í A

-EFTIR TOM STOPPARD-

ORRA HUGINS ÁGÚSTSSONAR

Í LEIKSTJÓRNOG ÞÝÐINGU

Page 2: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012

L E I K S K R ÁLFMH 2011-2012Bryndís Sæunn S. GunnlaugsdóttirElín BjörnsdóttirHeiðdís Chadwick HlynsdóttirHildur Margrét JóhannsdóttirSímon Karl SigurðarsonVeigar Ölnir Gunnarsson

Leikstjórn og þýðingOrri Huginn Ágústsson

Leikarar:Ásbjörn ErlingssonBerta Andrea SnædalElín BjörnsdóttirHákon JóhannessonHeiðdís Chadwick HlynsdóttirJóhann Kristófer StefánssonSigurbjartur Sturla AtlasonThelma Lind WaageVeigar Ölnir GunnarssonVilhem Þór NetoVigdís HafliðadóttirVigdís Perla Maack

TónlistÖrnólfur EldonHalldór Bjarki ArnarsonGunnar Haraldsson

LjósmyndirÁlfheiður Erla Guðmundsdóttir

Hönnun og umbrotJúlía Runólfsdóttir

Page 3: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012
Page 4: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012

Á V A R P L E I K S T J Ó R A-ORRI HUGINN ÁGÚSTSSON-

Síðasta vor hafði samband við mig formaður Leikfélags MH. Þar sem ég er gamall MH-ingur þá kitlaði mig auðvitað að vinna á mínum gamla heimavelli. Ýmislegt þarf samt að fara yfir áður en hægt er að skuldbinda sig í jafn viðamikið verkefni og uppsetningu leiksýnin-gar. Það skipti hins vegar engum togum að strax á okkar fyrsta fundi og áður en ég hafði einu sinni verið formlega ráðinn vorum við byrjuð að vinna af fullum krafti. Slíkur var ákafinn og metnaðurinn í þessum hópi.

Þessi hópur hafði sterkar skoðanir á því hvað þau langaði til að gera. Leikritið átti að vera dramatískt og spennandi en þó fyndið og skemmtilegt. Það átti að geta hreyft við fólki og fengið það til að hugsa, það skyldi bjóða upp á áhuga- verða persónusköpun. Það mátti gjarnan vera klassískt en þó helst ekki hafa verið leikið hér áður. Í stuttu máli þá kom ekki hvað sem er til greina. Í leit okkar að verkefni slógum við mörg góð leikrit út af borðinu, en færðumst þó alltaf nær marki okkar. Á endanum

stóð eftir eitt. Verulega spennandi leikrit sem aldrei hefur verið leikið hér, skrifað í nokkuð klassísku formi en þó frekar óvenju-legu. Það hentaði ágætlega hvað hlutverkafjölda snerti, það var spennandi, sniðugt, djúpt og fullt af hjarta. Það var vel skrifað og vandlega úthugsað. Svo vandlega raunar að það var ekki lítið verkefni sem beið mín við að þýða handritið.

Hér var komið skemmti-legt leikrit, nokkuð ólíkt því sem LFMH hefur feng-ist við undanfarin misseri.

KÆRU ÁHORFENDUR, VELKOMNIR Í LEIKHÚSIÐ.

Page 5: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012

Óvenjuleg saga með ólíkum og spennandi hlutverkum, sem hvert um sig stukku fram af blaðinu og tengsl persónanna margslungin. Þetta er hins vegar ekki lítið eða léttvægt verk og sagan varpar fram mörgum þungavigtar hugmyndum. Krafturinn, metnaðurinn og hugrekkið sem þessi hópur býr yfir var mér inn-blástur og hefur verið það afl sem knúið hefur okkur áfram á ferðalaginu.

Verkið á rætur sínar í raun-verulegum atburðum sem fléttað er inn í skáldaða

sögu, sem tvinnað er inn í mörgum stórum hug-myndum bæði nýjum og gömlum. Fyrst og fremst er þetta þó falleg saga um fólk sem er hvert á sinn hátt að leita að tilgangi sínum og ekki síður einhverjum til að deila þeim tilgangi með.

Það þarf hugrekki til að takast á við verkefni af þessu tagi og kannski hæfilegan skammt af fífldirfsku. Það var stór hópur metnaðar-fullra einstaklinga sem kom að vinnunni, hvort sem er á sviðinu eða á bak við tjöldin. Hvergi var gefinn

afsláttur af vinnunni og öll stóðu þau sig eins og hetjur. Þau hafa unnið baki brotnu síðustu vikurnar til að gera kvöldstund ykkar áhorf- endur góðir sem ánægju- legasta.

Þetta hefur verið krefjandi og skemmtilegt ferðalag og það er þess vegna með gleði í hjarta sem við bjóðum ykkur, góðir áhorfendur, velkomin að Sidley Park þar sem við viljum bjóða ykkur í ferðalag í tíma og rúmi.

Góða skemmtun.Orri Huginn.

Page 6: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012

Elín Björnsdóttir-Hanna Jarvis

Vigdís Perla Maack-Lafði Croom

Sigurbjartur Sturla Atlason

-Bernard

Nightingale

Ásbjörn Erlingsson

-Edward

Brice

Heiðdís Chadwick Hlynsdóttir

-Chloe

Coverly

Vilhem Þór Neto-Ezra Chater

L E I K A R A R

Page 7: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012

Hákon Jóhannesson

-Septimus

Hodge

Thelma Lind Waage-Thomasina Coverly

Veigar Ölnir Gunnarsson-Valentine Coverly

Berta Andrea Snædal-Frk. Noakes

Jóhann Kristófer Stefánsson

-Gus Coverly/

Augustus Coverly

Vigdís Hafliðadóttir

-Jellaby

L E I K A R A R

Page 8: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012
Page 9: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012
Page 10: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012

Á V A R P O D D V I T A L F M H-ELÍN BJÖRNSDÓTTIR-

Verið velkomin á sýningu Leikfélags Menntaskólans við Hamrahlíð árið 2012. Okkur er það sönn ánægja að kynna fyrir ykkur sýningu okkar þessa árs. Leikverkið sem við leikfélagsstjórn völdum ásamt leikstjóra okkar Orra Hugin er Arkadía. Leikritið heitir á frum- málinu Arcadia og er eftir hið virta leikskáld Tom Stoppard en hann er talið eitt besta núlifandi leikskáld Breta og hefur skrifað fjöldann allan af leikritum. Arkadía hefur aldrei áður verið sett upp

hérlendis svo það er okkur sannur heiður að vera fyrst Íslendinga til að setja upp þetta margslungna verk hér á landi. Þegar við í stjórninni hóf- umst handa við að skipu- leggja leikárið vorum við öll sammála um það að setja upp leikverk eftir handriti. Síðastliðin ár hefur leikfélagið sett upp frumsamin verk byggð á spuna. Okkur langaði að koma á breytingu á þetta fyrirkomulag. Við létum verða úr því og höfðum því strax samband við Orra Hugin sem var

tilbúinn að taka því veg- lega starfi að leikstýra sýningunni. Leitin að leikritinu tók sinn tíma en þegar við höfðum komist að niðurstöðu vo-rum við öll ánægð með ákvörðunartöku okkar.Arkadía er full af fjöri, fróðleik og fyndnum uppá- komum. Við vorum einnig sam-mála um það að hafa frumsamda tónlist í verkinu enda er skólinn stútfullur af hæfileikaríku fólki á tónlistarsviðinu. Strákarnir sem hafa unnið í tónlistinni eru hörkutól

Page 11: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012

ÞEIR SEM KOMU AÐ SÝNINGUNNI:

Búningar:Kristjana Björk Brynjarsdóttir

Ragnhildur BjörnsdóttirKristín Ferrell

Gissur Ari KristinssonAlma Gytha Huntingdon-Williams

Kjartan Hreinsson

Förðun og hár:Helga Karólína Karlsdóttir

Anna VilhjálmsdóttirUnnur Sara Eldjárn

Eydís Helga GunnarsdóttirFanney Kjartansdóttir

Aðstoðarmaður leikstjóra:Atli Jasonarson

Props:Elfa Björk Hauksdóttir

Kristbjörg Guðrún Halldórsdóttir Salka Kolbeinsdóttir

Brynja Arnardóttir

Leikmynd:Jón Pétur Þorsteinsson

Einar Þorsteinn ArnarsonÞórhildur Kr. Ásgeirsdóttir

Bjarki BenediktssonSverrir Örn Pálsson

Arna Rín ÓlafsdóttirKaren Björk Eyþórsdóttir

Auglýsingastjórn:Karen Björk EyþórsdóttirDorothea Halldórsdóttir

Tæknimenn:Þorgrímur Þorsteinsson

Tómas Ken Shimomura-Magnússon

Ljósahönnun:Torfi Geir Símonarson

Þorgrímur Þorsteinsson

Miðasölustjóri:Hildur Margrét Jóhannsdóttir

Sýningarstjórar:Elfa Björk Hauksdóttir

Kristbjörg Guðrún HalldórsdóttirSalka Kolbeinsdóttir

Brynja Arnardóttir

og tónlist þeirra er undur-samlega falleg. Æfingaferlið gekk afar vel og hver æfing var full af gleði, dugnaði og hlátrasköllum sem ómuðu út um alla veggi. Við leikhópurinn erum náin og getum vart beðið eftir því að sýna ykkur, áhorf- endur góðir, að hverju við höfum unnið að síðustu mánuði. Við erum því viss um að allur krafturinn og gleðin sem hefur einkennt leikhópinn muni skína í uppsetningu okkar á leikritinu.Sem formaður leik-

félagsins gæti ég ekki verið stoltari af öllu því frábæra fólki sem hefur komið að þessari sýningu. Þau eiga öll hrós fyrir og ég hef oft á tíðum verið á barmi táraflóðs af þakklæti og ánægju yfir því hversu duglegt og yndislegt fólk hefur verið á leikferlinu, allir hafa sýnt þolinmæði og þrautsegju. Við biðjum ykkur vel að lifa og njótið sýningar- innar.

Góða skemmtun,og munið að slökkva á símum.

„VIÐ ERUM ÞVÍ VISS UM AÐ ALLUR KRAFTURINN OG GLEÐIN SEM HEFUR EINKENNT LEIKHÓPINN MUNI SKÍNA Í UPPSETNINGU OKKAR Á LEIKRITINU.“

Page 12: Leikskrá Arkadíu LFMH 2011-2012