Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

24
Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] Arbaejarapotek.is 4. tbl. 13. árg. 2015 apríl Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Íbúafundur með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra var haldinn á dögunum í Ár- bæjarskóla. Nokkur fjöldi fólks mætti á fundinn sem var í senn líflegur og fræðandi. Sjá nánar á bls. 17 bfo .is SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360 B G S V O T T U Ð Þ J Ó N U S T A B G S V O T T U Ð Þ J Ó N U S T A .is o f fo b bf .is o b A) · 200 KÓP T RÆN GA AT G SMIÐJUVEGI 22 ( VOGI · SÍMI: 567 7360 A A) · 200 KÓP A T T A S S T U U S N N U Ó Ó N J Þ Ð U T T O V V O S G G S B B G A T T A S S T U U S N Ó J J Ó Þ Ð U T T O V S G G S B B G 110% þjónusta í fasteignasölu! Sími 696 3559 [email protected] Rúnar S. Gíslason hdl., Lögg. fasteignasali Ómar Guðmundsson Viðskiptafr., sölumaður FRUM - www.frum.is > Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“ > Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign. > Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostn- aður við sölu fasteigna. HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR Við gerum tilboð í þínar tryggingar Hafðu samband í síma 537 9980 Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is Umboðsaðilar Íbúafundur með borgarstjóra

Upload: skrautas-ehf

Post on 21-Jul-2016

237 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Op ið virka

daga frá

kl. 9-18.30

Laug ar daga

frá kl. 10–14

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðHraun bæ 115 – 110 Rvk.

Sími 567–4200 Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.isArbaejarapotek.is

4. tbl. 13. árg. 2015 apríl Frétta blað íbúa í Ár bæ og Norðlinga holti

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

GrafarholtsblaðiðGrafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Íbúafundur með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra var haldinn á dögunum í Ár-bæjarskóla. Nokkur fjöldi fólks mætti á fundinn sem var í senn líflegur ogfræðandi. Sjá nánar á bls. 17

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

110% þjónusta í fasteignasölu!

Sími 696 3559 [email protected]

Rúnar S. Gíslason hdl.,Lögg. fasteignasali

Ómar GuðmundssonViðskiptafr., sölumaður

FR

UM

- w

ww

.fru

m.i

s

> Við þekkjum 110 hverfið af eigin raun eftir að hafa búið þar og starfað um langt árabil, verið með börn á öllum stigum skólakerfisins, notið íþrótta og útvistar, byggt, keypt og selt fasteignir og kallað „ÁFRAM FYLKIR!“

> Nýttu þér sérfræðiþekkingu okkar og hafðu samband til að fá nánari upplýsingar eða til að fá frítt verðmat á þinni eign.

> Myndataka, framkvæmd af fagaðila, og gerð allra sölugagna er innifalin í sanngjarnri söluþóknun. Enginn óvæntur kostn-aður við sölu fasteigna.

HAFÐU SAMBAND – VIÐ ÞEKKJUM ÞARFIR ÞÍNAR

Við gerum tilboðí þínar tryggingarHafðu samband í síma 537 9980

Viðskiptatengsl | Stórhöfða 17 | [email protected] | vidskiptatengsl.is

Umboðsaðilar

Íbúafundur með borgarstjóra

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 17:59 Page 1

Page 2: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Ballið að byrjaUm svipað leyti og fyrstu fréttir heyrast af því að blessuð ló-

an hafi sest á auða grasbletti sunnanlands er víst að Íslands-mótið í knattspyrnu er handan við hornið. Nú höfum við heyrtog séð fyrstu fréttir af lóunni og Íslandsmótið í knattspyrnuhefst eftir aðeins 17 daga og marga er farið að hlakka mikið til.

Eftir rétta viku er fyrirhuguð mikil hátíð í Fylkishöllinni enmiðvikudaginn 22. apríl verður vegleg leikmannakynningmeistaraflokka Fylkis í knatspyrnunni fyrir komandi átök ísumar. Enginn sannur Fylkismaður eða Árbæingur ætti að látaþessa kynningu framhjá sér fara. Margt frábært verður í boðieins og sjá má í auglýsingu hér til hliðar og aðgangur er aðsjálfsögðu ókeypis.

Fylkismenn leggja mikla áherslu á að sem flestir Árbæingarfái sér afsláttarkort Orkunnar og Fylkis í ár. Kortið gildir fyrireinn á alla heimaleiki Fylkis og gegn framvísun þess er hægtað fá mikinn afslátt af vörum og þjónustu hjá fjölmörgum aðil-um. Við skorum á Árbæinga að fá sér kortið og mæta vel ávöllinn í sumar og styðja lið Fylkis í komandi átökum.

Í fyrra gengu hlutirnir kannski ekki alveg nægilega vel fyrirsig hjá karlaliðinu en margir vilj meina að lið Fylkis sé betra ídag en það var í fyrra og vonandi skilar það sér í fleiri stigumþegar upp verður staðið.

Hjá Fylki eru margir aðilar að reyna að standa sem best aðmálum með gengi meistarafokka karla og kvenna í huga ogeinnig að standa vel að öflugu starfi í yngri flokkum félagsinssem er mjög mikilvægt eins og öllum er ljóst.

Fjöldi manns er að leggja mikið afmörkum í sjálfboðavinnu sem er félag-inu ómetanlegt.

Um leið og við óskum Árbæingumgleðilegs sumars skorum við á Árbæingaað fjölmenna á völlinn í sumar.

Áfram Fylkir!!

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Erindi Fylkis um endurbætur á knattspyrnuvöllum félagsins:

Tillaga Sjálfstæðis-flokksins samþykkt

- nýtt gervigras á Fylkisvöllinn í stað æfingasvæðis

Svona gæti byggðin litið út sem myndi rísa á æfingasvæði Fylkis á milli Bæjarháls og Hraunbæjar.

Borgarráð samþykkti á fundi sínum 26.mars sl. tillögu Sjálfstæðisflokksins um aðafgreiða jákvætt erindi Fylkis um endur-bætur á knattspyrnuvöllum félagsins.. Ásama fundi flutti Kjartan Magnússon,borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, einnigtillögu um endurnýjun gólfefnis í Fylkis-höllinni og að Fylkir njóti sambærilegsfjárstuðnings frá borginni vegna áhorf-endastúku sinnar og önnur hverfisíþrótta-félög hafa fengið.

Á borgarráðsfundinum, sem haldinnvar í Árseli, var lagt fram erindi fráíþróttafélaginu Fylki með beiðni umstuðning Reykjavíkurborgar við endur-bætur á knattspyrnuvöllum félagsins gegnþví að félagið gefi eftir notkun á 1,4 hekt-ara æfingasvæði við Hraunbæ sem hentarvel til þéttingar byggðar.

Á fundinum lagði borgarstjóri til að er-indinu yrði vísað til umhverfis- og skipu-lagssviðs, inn í vinnslu við gerð hverfis-skipulags Árbæjar.

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks-ins lögðu þá fram tillögu um að borgarráðgengi lengra og tæki beinlínis jákvætt í er-indi Fylkis og að borgarstjóra yrði falið aðhefja viðræður við félagið á grundvelliumrædds erindis. Borgarfulltrúar annarraflokka í borgarráði féllust á þessa tillöguSjálfstæðisflokksins með þeirri viðbót aðerindinu yrði einnig vísað til gerðar hverf-isskipulags.

Jákvæð afstaða borgarráðsKjartan Magnússon, borgarfulltrúi og

flutningsmaður tillögunnar, segir að hannhafi talið mikilvægt að borgarráð af-greiddi erindi Fylkis með jákvæðum hættien léti ekki duga að vísa henni orðalausttil borgarskipulagsins eins og borgarstjórilagði fyrst til. ,,Hugmyndir Fylkis um þró-un íþróttasvæðis félagsins eru velígrundaðar og með endurbótum á knatt-spyrnuvöllum félagsins, t.d. lagningugervigrass, væri hægt að auka nýtingu

þeirra til muna, sem er vissulega þörf ávegna mikillar fjölgunar í barna- og ung-lingastarfi félagsins á undanförnum árum.

Þegar horfið var frá hugmyndum umflutning íþróttasvæðis Fylkis aðRauðavatni fyrir nokkrum árum, skuld-bundu borgaryfirvöld sig til að haldaáfram metnaðarfullri uppbyggingusvæðisins í Lautinni í góðri samvinnu viðfélagið. ,,Mér finnst því skipta máli að

borgarráð taki jákvætt í góðar hugmyndirfrá Fylki þegar þær berast en vísi þeimekki orðalaust í einhverja vinnu hjá borg-arskipulaginu. Þá skiptir það auðvitað líkamiklu máli að Fylkir býðst til að gefa eft-ir æfingasvæði sitt við Hraunbæ en þaðsvæði hentar vel til þéttingar byggðar oggæti því skapað borginni miklar tekjur. Efvel tekst til mun þetta mál því verða tilhagsbóta fyrir alla aðila og efla íþrótta- ogæskulýðsstarf í hverfinu,“ segir Kjartan.

Nýtt gólfefni í FylkishöllÁ sama fundi lögðu fulltrúar

Sjálfstæðisflokksins einnig til að Reykja-

víkurborg hæfi undirbúning að því aðskipta um gólfefni í Fylkishöll, íþróttahúsiFylkis, í samvinnu við félagið. ,,Núver-andi gólfdúkur hefur þjónað hlutverkisínu vel enda verið notaður frá því húsiðvar tekið í notkun árið 1995. Dúkurinn erfarinn að láta verulega á sjá enda ístöðugri notkun. Ég held ég geti fullyrt aðekkert annað íþróttafélag í borginni notistvið svo gamalt gólfefni í húsum sínum ogtími til kominn að skipta um,“ segir Kjart-an.

Fylkir njóti sama stuðnings og önnuríþróttafélög

Á sama borgarráðsfundi tók Kjartaneinnig upp málefni áhorfendaaðstöðuFylkis og lagði fram tillögu um að samn-ingur milli borgarinnar og félagsins verðiendurskoðaður með það að leiðarljósi aðstúkubygging félagsins njóti sambærilegsstuðnings hlutfallslega og önnur slíkmannvirki, sem reist hafa verið eða fyrir-hugað er að reisa í Reykjavík. Með stúku-byggingunni er Fylkir að fullnægja ski-lyrðum KSÍ um þátttöku í efstu deild, m.a.öryggiskröfum vegna áhorfendafjölda ogaðgangs fatlaðra og hreyfihamlaðra.

,,Núverandi borgarstjórnarmeirihlutimeð Samfylkinguna og Bjarta framtíð íbroddi fylkingar hafa hingað til neitað aðveita Fylki meiri stuðning vegna bygging-arinnar en sem nemur tæpum helmingi afbyggingarkostnaði. Borgin hefur styrktstúkubyggingar annarra íþróttafélaga um80-100%. Ef Fylkir verður látinn beramun þyngri kostnað vegna sinnar stúku-byggingar en önnur félög í borginni erhætt við að það komi niður á getu félags-ins til að standa fyrir öflugu íþróttastarfi íhverfinu. Mér finnst ótækt að borgin geriupp á milli íþróttafélaga og hverfa meðþessum hætti og lagði því til að Fylkirfengi sama stuðning og önnur félög aðþessu leyti,“ segir Kjartan Magnússonborgarfulltrúi.

Kjartan Magnússon borgarfulltrúiSjálfstæðisflokksins.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 16:25 Page 2

Page 3: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 12:16 Page 3

Page 4: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Ár bæj ar blað iðMatur

4

Hjónin Inga Steinunn Björgvinsdóttir ogHjörleifur Harðarson, Krókavaði 3, erumatgæðingar okkar að þessu sinni.

Grafin gæs í forrétt2 gæsabringur.Hellingur af grófu salti (ca. 1 poki)1 msk. sykur.1 msk. timian.2 msk. villijurtablanda (t.d. Pottagaldrar).1 tsk. nýmalaður pipar.1 msk. heill rósapipar – merjið kornin meðhnífsblaði.

Þetta er grunnuppskriftin en svo er hægt aðbæta ýmsu í kryddblönduna, t.d. söxuðymeiniberjum, þurrkuðum trönuberjum eða sin-nepsfræum.Bláberjasósa2 msk. bláberjasulta.1 msk. sítrónusafi.1 dl. ólivuolía.2 tsk. balsamic edik.1 dl. fersk bláber.Salt og pipar.

Hreinsið bringurnar, skerið eins mikið afhimnu í burtu og næst með góðu móti. Setjiðlag af salti á fat, bringurnar þar ofan á oghyljið bringurnar síðan alveg með salti. Látiðstanda í a.m.k. 2 klst. við stofuhita. Skoliðsaltið af bringunum og þerrið þær.

Blandið öllu kryddinu saman, setjið lag afkryddblöndunni í ílát, bringurnar þar ofan áog hyljið svo bringurnar með kryddinu. Lokiðvel, t.d. með álpappír. Má einnig vefja í plast-filmu. Geymið í kæli í a.m.k. tvo sólarhringa(verður síðan bara betra með tímanum).

Skerið mjög þunnt niður og berið frammeð bláberjasósunni og klettasalati.

Andabringur með appelsínusósu oghvítvínssoðnu hvítkáli í aðalrétt

4 andabringur.Salt.Nýmalaður pipar.Skerið tígulmynstur í haminn á andabring-

unum og kryddið þær með salti og pipar.Leggið bringurnar á vel heita, þurra pönnu ogbrúnið þær á báðum hliðum, brúniðhamhliðina á undan, þar til þær verða fallegabrúnar. Takið bringurnar af pönnunni og setjiðí ofnskúffu. Búið appelsínusósu til á sömupönnu.

Hitið ofninn í 190 gráður. Setjið bringurn-ar í ofninn u.þ.b. 25 mín. Áður en bera á þærfram, hafið þær í ofninum í 5 mín. Takið þærsvo úr ofninum í 5 mínútur og endurtakiðþetta tisvar sinnum þannig að bringurnar verðisamtals 15 mín. í ofninum. Berið bringurnarfram með appelsínusósu, hvítkáli, appelsínu-bátum og t.d. steiktum kartöflum.

Appelsínusósa4 msk. sykur.1 dl. vatn.1 dl. hvítvín.3 msk. hvítvínsedik.2 dl. nýkreistur appelsínusafi2 msk. appelsínuþykkni.1 msk. ysta lagið af appelsínuberki í strimlum.4 dl. vatn og andakraftur.Sósujafnari. 50 gr. kalt smjör.Salt og nýmalaður pipar.

Hellið fitunni af bringunum af pönnunniog geymið. Bætið sykri og vatni á pönnuna oglátið sjóða þar til myndast hefur fremur dökkkaramella. Bætið þá hvítvíni og hvítvínsedikisaman við og sjóðið niður í síróp. Setjið ap-

pelsínusafa, appelsínuþykkni og appelsínu-börk á pönnuna og sjóðið niður um helming.Bætið vatni og andakrafti út í og þykkið meðsósujafnara. Takið pönnuna af hellunnni oghrærið smjör vel saman við. Látið sósuna ekkisjóða eftir það. Kryddið með salti og pipar.

Hvítvínssoðið hvítkál300 gr. hvítkál, skorið í strimla.1 dl. hvítvín.1 msk. sítrónusafi.1 tsk. ysta lagið af sítrónuberki, skorið ístrimla.1 tsk. kóríanderfræ.Salt og pipar.

Setjið allt í pott og sjóðið rólega undir lokií 10 mínútur.

Dumle - salthnetuterta í eftirréttBotninn

4 eggjahvítur (lítil egg).3 dl. sykur.1 tsk. vanillusykur.1 tsk. lyftiduft.160 gr. salthnetur.80 gr. Ritz kex.

Dumle krem60 gr. smjör.

1 poki dökkt Dumle (110 gr.) eða orginal.4 eggjarauður.

Ofan á kökuna3 dl. rjómi.40 gr. salthnetur, saxaðar gróft.Nokkrir Dumle molar, skornir eða klipptir íþrennt. Ofn hitaður í 180 gráður við undir- ogyfirhita. Eggjahvítur stífþeyttar og sykrinumbætt út í smátt og smátt. Salthnetur og Ritzkexmulið smátt í matvinnsluvél og bætt út í ma-rengsinn með sleikju ásamt vanillusykri oglyftidufti. Deiginu er hellt í 24 cm smellu- eðasilíkonform. Bakað í ofni við 180 gráður í um

það bil 25-30 mínútur. Smjör er sett í pott ogbrætt við meðalháan hita. Dumle molum erbætt út í og allt látið bráðna, kælt lítillega.Eggjarauður eru þeyttar ljósar og léttar ogbræddu Dumleblöndunni bætt út í.

Kakan er sett á kökudisk og látin kólna vel(gott að gera botninn jafnvel daginn áður).Dumlekreminu dreift yfir kökuna. Að lokumer rjóminn þeyttur og honum dreift yfir kök-una. Skreytt með gróft söxuðum salthnetumog niðurskornum Dumle karamellum.

Verði ykkur að góðu,Inga Steinunn og Hjörleifur

Mat gæð ing arn ir

Grafin gæs ogandabringur

Hrund og Halldór Máreru næstu matgæðingar

Hjörleifur Harðarson og Inga Steinunn Björgvinsdóttir, Krókavaði 3,skora á Halldór Már Sæmundsson og Hrund Pálmadóttur í Hólmvaði 38, aðvera matgæðingar í næsta blaði. Við birt um forvitnileg ar upp skrift ir þeirraí næsta Ár bæj ar blaði sem kemur út í maí.

- að hætti Ingu Steinunnar og Hjörleifs

Inga Steinunn Björgvinsdóttir og Hjörleifur Harðarson ásamt börnum sínum, Brynjari Orra og Söndru Sól. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 17:07 Page 4

Page 5: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Sumarið er komið í umferðað Grjóthálsi 10!Nú er tími sumardekkjanna kominn og því hvetjum við bíleigendur til að fá aðstoð fagmanna okkar við val á dekkjum með rétta eiginleika – það er öruggast.

Dekkin eru eina snerting bílsins við veginn og öryggi þitt veltur því á gæðum þeirra. Við hjá Nesdekk búum að áratuga reynslu og vitum að mikill munur er á gæðum og endingu dekkja.

Við erum á Facebook

Bjóðum vaxtalaus lán frá Visa og Mastercard í allt að 12 mánuði

Nánari upplýsingará nesdekk.is

Nesdekk | Grjóthálsi 10 | S: 561 4210

Opið alla virka daga frá 8 til 18og laugardaga frá 11 til 14

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 17:09 Page 5

Page 6: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Ár bæj ar blað iðFréttir

6

9:00 – 11:00 Frítt í Árbæjarlaug

9:00 – 10:00 Sundlaugapóló með sunddeild Ármanns – allir með

10:00 Sundzumba í boði Árbæjarþreks

11:00 Skrúðganga frá Árbæjarlaug

Gengið að Árbæjarkirkju (upp Fylkisveg að Rofabæ og Rofabærinn að Árbæjarkirkju)

11:30 Sumarfögnuður í Árbæjarkirkju - Helgistund

Skátasöngur

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar nokkur lög

12:00 – 14:00 Sumarhátíð á Árbæjartorgi

Þrautir og leikir inni í Íþróttasal Árbæjarskóla á vegum Fylkis og kynning á sumarstarfi

Unglingahljómsveit Tíunar spilar nokkur lög

Sýning á stuttmyndum (úr stutttmyndasamkeppni Tíunar)

Myndlist til sýnis – barna í frístundaheimilum í Árbæ

Andlitsmálun

Áritað á Árbæjartorgi

Veitingasölur

Hoppukastalar

14:00 – 16:00 Skátar úti og inn – Hraunbær 123

Hjá skátafélaginu Árbúum er hægt að fara í póstaleik og grilla útileigubrauð

Kíkja á skátaheimilið og styrkja skáta með því að kaupa candy floss, kökur og kaffi

Sumardagurinn fyrstiSumardagurinn fyrsti í Árbæí Árbæ 23. april

23. april

LETU

RPR

ENT

Fólk hvatt til að skilja bílinn eftir heima!Fólk hvatt til að skilja bílinn eftir heima!

– við elskum dósir!

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Rofabær • Selásskóli • Norðlingabraut

FrístundastarfÁrsels:

Skráning fyrir sumarstarfið hefst

27. aprílÞann 27. apríl nk verður opnað fyrir

skráningu í sumarstarf á vegum frístun-damiðstöðvarinnar Ársels í Árbæ,Grafarholti, Norðlingaholti og Úlfars-árdal.

Inni á vefnum www.fristund.is verðaallar upplýsingar um tilboð frístunda-heimilanna Fjóssins, Stjörnulands ogTöfrasels. Einnig verða fjölbreytt tilboðí boði í félagsmiðstöðunum Fókus,Holtinu og Tíunni, þe námskeið fyrirkrakka 10-12 ára og starf fyrir 13-16ára.

Vortón-leikar

Stefnis í Guðríðar-

kirkjuDagana 29. og 30. apríl mun Karla-

kórinn Stefnir úr Mosfellsbæ halda vor-tónleikana sína á þessu herrans ári2015.

Þetta er afmælisár kórsins en í janúars.l. voru liðin 75 ár frá stofnun hans.Við mætum nú til leiks í Guðríðarkirkjuí Grafarholti sem er næsta tónleikahúsvið Mosfellsbæinn.

Við mætum einnig til leiks meðnýjan stjórnanda sem er hinn kunni oghæfileikaríki tónlistarmaður ÁrniHeiðar Karlsson.

Hann hefur getið sér gott orð sempíanó- og orgelleikari. Hann nam hjáTónlistarskólanum í Reykjavík og ermeð meistaragráðu frá Háskólanum íCincinnati.

Hann hefur gefið út fjóra hljómdiskaog tveir hafa hlotið tilnefningu til ís-lensku tónlistarverðlaunanna.

Við mætum til leiks í Guðríðarkirkjumeð vor í hjarta, dagskráin er fjölbreittað vanda. Angurværð í bland við glettniog kátínu, lög sem komið hafa áður úrraddböndum kórmanna í bland við lögsem ekki hafa heyrst áður frá Stefni.

Náttúrufegurð, heillandi fljóð og kát-ir sveinar. Íslensk og erlend lög en allirtextar eru sungnir á íslensku.

Lagalistann má sjá á heimasíðu okk-ar, www.kkstefnir.is.

Hressir krakkar í Árseli.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 13:55 Page 6

Page 7: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Ár bæj ar blað ið Fréttir7

Sími 510 6300 | www.thvottur.is

Í MARS OG APRÍL AFSLÁTTUR25%

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

Hraunbær

Hraunbær

Bæjarháls

Bæjarháls

Klett

háls

Fönn

jarb

raut

Efnalaug Árbæjar og Fönn hafa sameinast og eru núna að Kletthálsi 13 í Árbæ, rétt fyrir ofan Múrbúðina.

Af því tilefni bjóðum við veglegan kynningarafslátt í efna-lauginni. Velkomin í nýja og glæsilega efnalaug Fannar.

Fyrsta fermingí Árbæjarkirkju

Fermingar eru nú afstaðnar í Árbæj-arkirkju en alls fermdust 120 börn þettaárið.

Flest fermdust börnin á skírdag eðasamtals 46 börn. Fermingarguðsþjón-ustur voru vel sóttar að venju í Árbæj-arkirkju og gengu afar vel fyrir sig.

Fermingarbörnin voru glæsileg aðvenju og stóðu sig vel.

Fyrsta fermingin að þessu sinni fórfram 22. mars og þá var Katrín J.Björgvinsdóttir ljósmyndari Árbæj-arblaðsins að sjálfsögðu mætt á svæðiðmeð myndavélina.

Við óskum fermingarbörnum ársinsinnilega til hamingju.

Nemendaspá í Norðlingaholti kallará viðbótarhúsnæði en gert er ráð fyrir aðnemendum þar muni fjölga í rösklega600 fram til ársins 2019.

Þrjú ár eru síðan nýr Norðlingaskólivar að fullu tekinn í notkun í þessubarnmarga hverfi. Skólinn var byggðurfyrir 450 nemendur en þar eru nú 520nemendur.

Til að leysa tímabundinn húsnæðis-vanda skólans næstu árin verður tekið áleigu húsnæði við Norðlingabraut 4 semþykir betri kostur en færanlegarkennslustofur á nýrri og glæsilegriskólalóð. Borgarráð samþykkti því á

fundi sem haldinn var í Árbæ á dögun-um að gera 10 ára leigusamning við BSeignir ehf. sem mun hefja byggingar-framkvæmdir nú í vor. 1155 fermetrahúsnæði verður aðlagað að þörfumskólans og mun Reykjavíkurborg takaþað á leigu frá og með 1. janúar 2016.

Gert er ráð fyrir að 60 íbúðir verðirbyggðar í Norðlingaholti á næstu tveim-ur árum sem þýðir að nemendum munifjölga meira en fyrri spár gerðu ráð fyr-ir.

Nemendakúrfan mun síðar lækka ogþví þykir tímabundið leiguhúsnæðihentugri lausn en viðbygging við skól-ann.

Norðlingaskóli færir út kvíarnar- 1155 fm teknir á leigu frá 1. janúar 2016

Fyrstu fermingarbörnin í Árbæjarkirkju 2015. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

sr. Þór Hauksson hefur orðið og fermingarbörnin hlusta af athygli. Fyrirhuguð bygging að Norðlingabraut 4.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 16:51 Page 7

Page 8: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri bráundir sig betri fætinum og heimsóttieldri borgara í Hraunbæ 105 á dögun-um en þá flutti hann skrifstofu sína íÁrbæinn í eina viku.

Eldri borgararnir voru ánægðir með

að borgarstjóri skildi gefa sér tíma til aðlíta inn og ræða lífsins gagn ognauðsynjar.

Eins og viðsjáum hér á síðunni

var Katrín J. Björgvinsdóttir, ljósmynd-ari Árbæjarblaðsins, viðstödd ogsmellti af í gríð og erg.

Heimsókn

Það fór vel á með Sverri, Erlu og Gunnari.

Sigurður Jónsson og Gunnar Pálsson.

Helga Ottósdóttir og Sigríður Steinþórsdóttir brostu sínu breiðasta.

Helgi Straumfjörð og Þorkell Heiðarsson formaður hverfisráðs Árbæjar ræd-du málin.

Gréta Stefánsdóttir hafði margt til málanna að leggja við Dag borgarstjóra og Huldu Guðmundsdóttur leiðbeinanda.

Hjónin Jórunn Anna Sigurjónsdóttir og Kristján JóhannÓlafsson.

Jóhanna Jóhannesdóttir kennari og Dagur borgarstjóri ræddu góðu gömludagana í Árbæjarskóla.

Sigríður Skarphéðinsdóttir og Guðrún Guðjónsdóttir.

Vinkonurnar Eva Hjaltadóttir og Valgerður Friðþjófs-dóttir.

5Hjónin Stefán Hallgrímsson og Edda Björnsdóttir.

Ár­bæj­ar­blað­iðFréttir

8

Fjórir ættliðir saman á Bingói og kaffisamsæti með borgarstjóranum, Sigurlaug Sigurfinnsdóttir, Kristín Kristinsdót-tir, Gunnlaugur Leó Birgisson og Birgir Smári Ársælsson.

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 14:18 Page 8

Page 9: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Fimmtudagskvöldið 16. apríl erfundur borgarstjóra með íbúum Grafar-holts og Úlfarsárdals. Fundurinnverður í Ingunnarskóla og hefst hannkl. 20.00 og verður heitt á könnunni frákl. 19.45.

Kynna á framkvæmdir við nýja

menningarmiðju hverfisins, en skóli,bókasafn, sundlaug og önnur íþrótta-mannvirki munu rísa í Úlfarsárdal.

Borgarráð hefur fjallað um tíma- ogkostnaðaráætlun verkefnisins og kem-ur borgarstjóri því með nýjustu fréttir áíbúafundinn. Framkvæmdirnar í Úlf-

arsárdal eru stærsta framkvæmd borg-arinnar næstu árin og mun fram-kvæmdakostnaður nema um 10 millj-örðum króna.

Auk nýjustu frétta af framkvæmda-áætlun hinna nýju mannvirkja verðursagt frá öðrum verkefnum í hverfinu.

Grafarholtsblað­ið4. tbl. 4. árg. 2015 apríl - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Framkvæmdir kynntar áíbúafundi á fimmtudagskvöld

Sími 510 6300 | www.thvottur.is

Í MARS OG APRÍL AFSLÁTTUR25%

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

Hraunbær

Hraunbær

Bæjarháls

Bæjarháls

Kletth

áls

Fönn

Bæja

rbra

ut

Efnalaug Árbæjar og Fönn hafa sameinast og eru núna að Kletthálsi 13 í Árbæ, rétt fyrir ofan Múrbúðina.

Af því tilefni bjóðum við veglegan kynningarafslátt í efna-lauginni. Velkomin í nýja og glæsilega efnalaug Fannar.

Komdu og fáðu heildarmyndina

Íbúafundur í Ingunnarskóla

Skóli, bókasafn, sundlaug og önnur íþrótta-mannvirki í Grafarholti og Úlfarsárdal:

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 15:41 Page 9

Page 10: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Grafarholts blað iðFréttir10

Verið velkominOpið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16Grafarholti

urdarapotek.isSími 577 1770

Um miðjan mars fór Íslandsmótið í Taekwondo fram íKeflavík. FRAMarar sendu ekki mjög fjölmenna sveit tilleiks að þessu sinni en hún var vösk og vel mönnuð.

Krakkarnir okkar sem mættu á mótið að þessu sinni stóðusig frábærlega og komu heim með samtals sex verðlaun.Guðmundur Pascaal Erlendsson, Salka Hlín Jóhannsdóttir,

Ólafur Benedikt Óskarsson, Árni Jökull Guðbjartsson ogMichelle Nikolaeva Koleva fengu öll gullverðlaun og eru þarmeð Íslandsmeistarar í sínum flokkum. Kári Hallgrímssonfékk svo silfur í sínum flokki, frábær árangur hjá okkar ungaTaekwondo fólki og framtíðin er björt hjá deildinni.

Til hamingju krakkar.

Fimmtudaginn 12.febrúar lék meist-araflokkur Fram gegn KR á Reykjavík-urmóti kvenna í knattspyrnu í Egilshöll-inni.

Okkar konur biðu lægri hlut í leikn-um sem fer kannski helst í sögubækurn-

ar fyrir það að fjórar ungar stúlkur úrGrafarholtinu léku sinn fyrsta meistara-flokksleik. Þetta voru þær Heiðrún DísMagnúsdóttir, Emelía Britt Einarsdóttir,Perla Njarðardóttir og Esther Ruth

Aðalsteinsdóttir. Þá var fimmta Grafar-holtsstúlkan, Vilborg Rós Vilhjálms-dóttir, einnig í leikmannahópi Fram enkom ekki við sögu í leiknum.

Allar eru stúlkurnar á sextánda eða

sautjánda ári og framtíðin því sannar-lega björt hjá kvennaliðinu og ljóst aðverið er að vinna vel í barna- og ung-lingastarfinu. Til hamingju stúlkur.

Emelía Britt, Heiðrún Dís, EstherRuth og Perla.

Hulda Dagsdóttir. Ragnheiður Júlíusdóttir.

Arnar Freyr Arnarsson. Lúðvík Arnkelsson. Ragnar Þór Kjartansson. Ólafur Haukur og Viktor Gísli.

Fjórar úr Grafarholtinu í liði Fram

Hulda og Ragnheiður valdar ílandslið Íslands 19 ára og yngriValinn hefur verið 16 manna hópur Íslands U-19 kvenna sem mun taka þátt í

undankeppni EM sem fram fer í Makedóníu 17-19.apríl 2015. Við FRAMarar er-um stoltir af því að eiga tvo sterka fulltrúa í þessum lokahópi.

Þær stúlkur sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru Hulda Dagsdóttir ogRagnheiður Júlíusdóttir.

Gangi ykkur vel!

PáskamótTaekwondo-

deildar FRAMPáskamót Taekwondodeildar

FRAM var haldið í íþróttahúsi Ing-unnarskóla sunnudaginn 29. mars.

Mótið var fyrir börn fædd 2001og yngri og tóku 65 iðkendur þátt úr7 íþróttafélögum.

Allir keppendur fengu að launumverðlaunapening og glæsilegangjafapoka.

Sjö strákar frá FRAM í æfinga-hópum Íslands í handbolta

Yngri landslið Íslands í handboltakomu saman til æfinga um páskana.Við FRAMarar erum stoltir af því aðhafa átt sjö fulltrúa í landsliðshópunumað þessu sinni.

Fulltrúar okkar í U-19 ára hópnumvoru þeir Arnar Freyr Arnarsson,Lúðvík Arnkelsson og Ragnar ÞórKjartansson. Kristófer Andri Daðasonvar valinn í U-17 ára hópinn og þeir

Ólafur Haukur Júlíusson, Unnar SteinnIngvarsson og Viktor Gísli Hallgríms-son voru valdir til æfinga með U-15 árahópnum.

Til hamingju strákar.

Fimm Íslandsmeistarar í Taekwondo

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 16:34 Page 10

Page 11: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

09:00 Knattspyrnuhátíð á íþróttasvæði Fram í Úlfarsárdal

Knattspyrnumót

Skottsala

Veitingasala

11:00 Dýrablessun í Guðríðarkirkju

12:30 Skrúðganga, með lúðrasveit Grafarvogs og Grafarholts í broddi fylkingar leggur af stað frá Sæmundarskóla

12:50 Helgistund í Guðríðarkirkju

13:30 Sumardagurinn fyrsti – skemmtun úti og inni

Bingó og kaffisala knattspyrnudeildar Fram í Ingunnarskóla

Hoppkastalar

Bókamarkaður Guðríðarkirkju

Kökubasar Leikskólakennara Maríuborgar

Grillaðar pylsur í boði Guðríðarkirkju

Leiktæki á svæðinu

Krítað á kirkjustétt Krítað á kirkjustétt

Sumardagurinn fyrstiSumardagurinn fyrsti í Grafarholtií Grafarholti

LETU

RPRE

NT

Fólk hvatt til að skilja bílinn eftir heima!Fólk hvatt til að skilja bílinn eftir heima!

23. april23. april

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:26 Page 11

Page 12: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Grafarholtsblaðiðritstjórn og auglýsingar 587-9500

GrafarholtsblaðiðFréttir

12

Frábærar vörur

frá

Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Frá bær

gjöf fyr ir

veiði menn

og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Skráning í sumarnámskeið FRAM hefst 4. maíKnattspyrnuskóli FRAM og Íþróttaskóli FRAM verða starfræktir í Grafarholti og Úlfarsárdal í júní og júlí. Þar býður félagið

upp á öruggt umhverfi og góða aðstöðu í hjarta hverfisins. Námskeiðin fara fram í og við Ingunnarskóla en ef veður er vont þáverða æfingar færðar inn í íþróttahús Ingunnarskóla. Knattspyrnuskólinn verður starfræktur á gervigrasvelli FRAM í Úlfars-árdal. Handboltanámskeiðið verður svo haldið í íþróttahúsi Ingunnarskóla í ágúst.

Skráning hefst mánudaginn 4.maí. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu FRAM http://fram.is/

Sumarhátíð í Grafarholti – Sumarhlaup FRAM, fótboltamót og margt fleira

Frístundastarf Ársels:

Skráning fyrir sumarstarfið hefst þann 27. apríl

Hressir krakkar í Árseli.

Þann 27. apríl nk verður opnað fyrirskráningu í sumarstarf á vegum frístun-damiðstöðvarinnar Ársels í Árbæ, Graf-arholti, Norðlingaholti og Úlfarsárdal.

Inni á vefnum www.fristund.is verðaallar upplýsingar um tilboð frístunda-heimilanna Fjóssins, Stjörnulands ogTöfrasels. Einnig verða fjölbreytt tilboð

í boði í félagsmiðstöðunum Fókus,Holtinu og Tíunni, þe námskeið fyrirkrakka 10-12 ára og starf fyrir 13-16ára.

Hressir krakkar í knattspyrnuskóla FRAM.

Sumarhátíð í Grafarholti – Sumar-hlaup FRAM, fótboltamót og margtfleira

Skapast hefur hefð fyrir því að fagnakomu sumars með veglegum hætti íGrafarholtinu. KnattspyrnufélagiðFram tekur eins og venjulega þátt íþessum hátíðarhöldum á sumardaginnfyrsta.

Að morgni dags verður haldið fót-boltamót fyrir krakka í 8.flokki á Fram-vellinum í Úlfarsárdal. Á sama stað

verða krakkarnir í 3. og 4. flokki í knatt-spyrnu með skottsölu og veitingasölu ífjáröflunarskyni en þeir stefna á æfinga-og keppnisferð til Spánar í sumar.

Klukkan 10:00 verður SumarhlaupFram 2015 ræst af stað. Skráning er frákl. 09:30 í Framheimilinu í Úlfarsárdal.Hlaupið verður frá Framheimilinu og íboði verða tvær vegalengdir þ.e. 5 kmog 3 km.

Verðlaun fyrir þrjú efstu sætin íhverjum flokki; barna-, unglinga- og

fullorðinna auk þess sem öll börn fáþátttökuviðurkenningu.

Kl. 13:00 hefst árlegt bingó og kaffi-sala knattspyrnudeildar Fram í Ingunn-arskóla. Bingóið er fjáröflun fyrir 3. og4.flokk í knattspyrnu.

Íbúar Grafarholts og Úlfarsárdals eruhvattir til að fjölmenna á Sumarhátíðinaog skemmta sér saman. Nánari dagskrámá finna í blaðinu.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:22 Page 12

Page 13: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Grafarholtsblaðið Fréttir

13

Opnunartími:Mánudaga - föstudaga kl. 12-18Helgar kl. 12-16.30

Alltaf heitt á könnunni!

Fullkomin móttökustöð í Hraunbæ 123 (við hliðina á bónus)

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

Móttökustöðin í Hraunbæ 123 er með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa.

Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Skilagjaldið er 16 krónur á einingu (hækkaði 1. mars sl.)

ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT

16 kr. OG SJÁUM LÍKA UM TALNINGUNA!

NÚ BORGUM VIÐ

Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir eftir styrkumsóknum til verkefna sem stuðla að einhverjum eftirtalinna þátta í hverfum borgarinnar:

VortónleikarStefnis 2015 í

GuðríðarkirkjuDagana 29. og 30. apríl mun Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ halda vortón-

leikana sína á þessu herrans ári 2015. Þetta er afmælisár kórsins en í janúar s.l. voru liðin 75 ár frá stofnun hans. Kór-

inn mætir nú til leiks í Guðríðarkirkju í Grafarholti sem er næsta tónleikahús viðMosfellsbæinn. Kórinn mætir einnig til leiks með nýjan stjórnanda sem er hinnkunni og hæfileikaríki tónlistarmaður Árni Heiðar Karlsson.

Hann hefur getið sér gott orð sem píanó- og orgelleikari. Hann nam hjá Tónlist-arskólanum í Reykjavík og er með meistaragráðu frá Háskólanum í Cincinnati.Hann hefur gefið út fjóra hljómdiska og tveir hafa hlotið tilnefningu til íslensku tón-listarverðlaunanna. Stefnir mætir til leiks í Guðríðarkirkju með vor í hjarta, dag-skráin er fjölbreytt að vanda. Angurværð í bland við glettni og kátínu, lög semkomið hafa áður úr raddböndum kórmanna í bland við lög sem ekki hafa heyrstáður frá Stefni. Náttúrufegurð, heillandi fljóð og kátir sveinar. Íslensk og erlend lögen allir textar eru sungnir á íslensku. Lagalistann má sjá á heimasíðu okkar,www.kkstefnir.is

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:23 Page 13

Page 14: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

GrafarholtsblaðiðFréttir

14

Mikil ánægja og búið að klippa á borðann.

Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri og Björn Gíslason framkvæmdastjóriSHS fasteigna.

Brynjar Friðriksson deildarstjóri, Marteinn Geirsson deildarstjóri og EinarBergmann Sveinsson verkefnisstjóri.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Ingibjörg Óðinsdóttir mannauðs- og kyn-ningarstjóri SHS og Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri.

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur í Lágafellssókn og IngveldurÞórðardóttir skrifstofustjóri SHS.

Nýja slökkvistöðin við Skarhólabraut er glæsilegt mannvirki. Stöðin er ofan við síðasta hringtorgið áður en komið erí Mosfellsbæ. GHB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Ný slökkviliðsstöð sem

þjónar Grafarholtinu

Bjarni Kjartansson sviðsstjóri forvarnarsviðs, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Jón Viðarslökkviliðsstjóri, Guðráður Óttar Sigurðsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Sigurjón Hendrikson slökkviliðs- ogsjúkraflutningamaður, Hörður Halldórsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður og Jónas Árnason slökkviliðs- ogsjúkraflutningamaður.

Sigurjón Hendrikson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Jónas Árnason slökkvil-iðs- og sjúkraflutningamaður, Birna Björnsdóttir slökkviliðs- og sjúkraflutninga-maður og Guðráður Óttar Sigurðsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður.

Ný slökkviliðsstöð við Skarhóla-braut 1 var vígð með athöfn 20. mars sl.

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknar-prestur í Lágafellskirkju var með hús-blessun á vígslunni.

Þessi stöð mun fyrst og fremst þjónanorður- og austursvæði höfuðborg-arsvæðisins þ.e. Grafarvogi, Grafar-holti, Mosfellsbæ, Kjalarnesi og sveit-unum í kring.

Með tilkomu þessarar nýju stöðvarþá styttist útkallstími slökkvi- ogsjúkrabíla á þessu svæði og þar með ör-yggi á svæðinu.

Starfsemi hófst í slökkvistöðinni 18.febrúar sl. og var húsið vígt meðviðhöfn 20. mars.

Húsið er steinsteypt og klætt með áli.Gluggar og hurðir eru úr áli. Epoxi, lí-nóleumdúkur og parket er á gólfum.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 17:48 Page 14

Page 15: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 23:28 Page 15

Page 16: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Borgarstjóri býður til fundar með íbúum Grafarholts og

Úlfarsárdals fimmtudaginn 16. apríl, kl. 20.00 í Ingunnarskóla.

Heitt á könnunni frá kl. 19.45

Kynntar verða fyrirhugaðar framkvæmdir við menningarmiðju

hverfisins en skóli, bókasafn, sundlaug og önnur íþróttamann-

virki munu rísa í Úlfarsárdal. Þá verður nýr vegur lagður sem

bætir samgöngur innan hverfisins.

Auk frétta af framkvæmdaáætlun hinna nýju mannvirkja

verður sagt frá öðrum verkefnum í hverfinu.

Komdu og fáðu heildarmyndina

Íbúafundur í Ingunnarskóla

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 15:05 Page 16

Page 17: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fluttiskrifstofu sína tímabundið í Árbæinn ádögunum úr ráðhúsinu.

Skrifstofa borgarstjóra var í Árseli í

hjarta hverfisins út þessa viku og varvikan þétt setin verkefnum hjá borgar-stjóranum.

Borgarstjóri fundaði með starfsfólki

stofnana Reykjavíkurborgar í Árbæ ogheimsótti fyrirtæki og stofnanir í hverf-inu.

Dagur kíkti í Árbæjarlaugina þar semhann vígði nýja vatnsrennibraut og áttifund með sínu gamla íþróttafélagiFylki.

Þriðjudaginn 24. mars boðaði borgar-stjóri til opins íbúafundar í Árbæjar-skóla og var mæting ágæt.

Til umræðu á fundinum voru ýmismál er tengjast hverfinu, framkvæmdir,þjónustukannanir og hverfisskipulagsem er ný skipulagsáætlun fyrir öllhverfi Reykjavíkur. Hverfisskipulaginuer ætlað að auðvelda skipulag, áætlana-gerð og hvetja fólk til að hafa aukináhrif á hverfið sitt.

Þetta var fyrsti hverfafundurinn semborgarstjóri heldur en hann verður meðopna fundi í öllum hverfum borgarinnará næstu misserum.

Borgarráð mun síðan funda í Árbæ áfimmtudag í tilefni af heimsókn borgar-stjóra í hverfið.

FréttirÁrbæjarblaðið17

Það var glatt á hjalla hjá Sunnu Sif, Viktoríu Helgu, Helga Þór og Tómasi.

Vinkonurnar Nicolla, Natalía og Margrét.

Atli Wang, Þráinn Ingi og Þórir Haukur voru á fullu að byggja úr legókubbum.

Þorkell Heiðarsson, Sólveig, Ásrún, Gabríel, Dagur borgarstjóri og Arndís Árnadóttir leikskólastjóri Heiðarborgar.Fremst eru þær Natalía og Margrét.

Umhverfisnefnd elstu barnanna í leikskólanum Heiðarborg ásamt Þorkeli Heiðarssyni formanni hverfisráðs Árbæjarog Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Borgarstjórinn mætti með nýju teikningarnar af lóðinni sem verður tekin ígegn í sumar og vöktu þær mikla lukku hjá börnunum.

Fundargestir fylgjast spenntir með gangi mála.

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ávarpar fundargesti.

Björn Gíslason formaður Fylkis kynnir hugmyndir Fylkismanna um gervi-grasi á aðalvöllinn í skiptum fyrir æfingasvæði við Hraunbæ. Þorkell Heiðars-son formaður Hverfisráðs Árbæjar fylgist með.

Íbúafundur með borgarstjóra:

Borgarstjóri í Árbænum í viku

Borgarstjóri í Heiðarborg- mikil lukka meðal krakkanna með heimsóknina

Eitt af því sem Dagur B. Eggertssonborgarstjóri kom í verk er hann starfaðium vikutíma í Árbæjarhverfi var aðheimsækja krakkana og starfsfólkið á

leikskólanum Heiðaborg.Eins og sjá má á myndunum sem

Katrín J. Björgvinsdóttir tók þá ríktimikil ánægja á meðal krakkanna er

borgarstjóri mætti í skólann.Og eftir því sem við komumst næst

var borgarstjóri mjög ánægður meðheimsóknina í Heiðaborg.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 01:04 Page 17

Page 18: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Það er sönn saga, sem ég ætla aðsegja þér lesandi góður. Sögusviðið erekki á fjarlægum stað og í fjarlægumtíma heldur innan veggja kirkjunnar íanddyri safnaðarheimilisins ekki fyrirmörgum árum síðan. Þetta er saga raun-veruleika, vegna þess að hún eignar sérstað og stund í ýmsum myndum. Hún erekki klippt og skorin og sögð þannig aðhún gæti litið út fyrir að vera sem raun-verulegust. Því raunverulegri getur húnekki verið. Hún á ekkert skylt við raun-veruleikaþátt eins og ,,Survivor” efeitthvað er, þá miklu frekar sver hún sigí ætt við raunveruleikaþáttinn ,,Amac-ing Race” eða ,,Kapphlaupið mikla” -munurinn er sá að þessi saga eða at-burður sem átti sér stað er bara mikluraunverulegri en nokkuð það sem í dag-legu tali nefnist raunveruleikaþættir ísjónvarpi.

Það læðist nefnilega að mér sá grun-ur þegar horft er á þætti ,,Raunveruleik-ans” að einhverju sé sleppt og öðru bættvið til að gera þá meira raunverulegrieða spennandi í ætlaðri hversdagslegritilveru okkar. Það er gengið út frá því aðhversdagurinn sé ekki nógu spennanditil þess að við veitum honum athygli.Það er aldrei að vita hvað hið hvers-dagslega getur tekið upp á. Það varðnefnilega raunin um árið að það sem áttiekki að gerast gerðist í safnaðarheim-ilinu - um árið.

Fermingarmessan var afstaðin - hóp-myndatakan - og við prestarnir gengumí fararbroddi fyrir björtum og myndar-legum og prúðbúnum fermingarbörnun-um. Við prestarnir gengum að anddyrikirkjunnar albúin þess að samfagnabörnunum og fjölskyldum þeirra þegarþau gengu saman út í nýfermda veröld-ina. Fermingarbörnin fóru niður í safn-aðarheimili að afklæðast hvítum kyrtl-unum. Leið smá stund og svo fóru þauað koma upp eitt af öðru í opin faðmfjölskyldu sinnar.

En það var ekki allt með felldu!

Bros og knús sem er viðeigandi áþeirri stundu að fermdur drengurinneða stúlkan taki á móti á augnablikisamfunda, breyttist í undrunarsvip nán-ustu aðstandenda. Það kom nefnilega íljós að einhver fermingarbarnannamættu í faðm fjölskyldunnar í öðrumjökkum og eða yfirhöfnum en þauhöfðu mætt í í kirkjuna. Þegar farið varað leita skýringa á þessu kom í ljós aðblessuðum börnunum lá svo á að ko-mast í faðm foreldra og aðstandenda, að

þau rétt komu niður í safnaðarheimilið,sviptu sig úr kyrtlunum og gripu þaðsem hendi var næst af jökkum og öðrumyfirhöfnum og þustu upp hringstiganneins og hann væri síðasti viðkom-ustaður í ,,Kapphlaupinu mikla.”Framhaldið varð heilmikið fát - að fáréttu fötin til baka og það sem verra varað einhverjir nýfermdir voru farnir aðmáta sig í veröldinni í röngum fötum.

Þessi saga eða mynd af sögu vil égmeina að tali til okkar. Kann að vera aðeinhverjum þyki svolítið djúpt á því áhvern hátt hún geti talað til okkar. Égmeina það líður að vori en þegar horft erút um gluggann er eins og vorið hafifarið í ranga yfirhöfn.

Ég er líka að segja ykkur frá þessumatburði til að skerpa á þeirri athygli semvið eigum og þurfum að hafa á um-hverfi okkar öllu. Því ef þið haldið aðumhverfið og það skemmtilega sé þaðsem gerist annarsstaðar – ein-hversstaðar í fjarlægri veröld - þá skját-last ykkur! Hún er hér núna! ekki ámorgun heldur akkúrat núna!

Það sem gerist hvort heldur við vilj-um kalla það ómerkilegt eða merkilegt

skulum við gefa okkur tíma til aðstaldra við. Leyfa skynseminni aðhvísla í eyru okkar – flýtum okkurhægt! Íklæðumst þeirri vissu að við er-um að gera rétt.

Það er vel hægt að segja og komastupp með að segja, að þessi saga sem ersönn og gerðist í kirkjunni í Árbænumsé nútíma dæmisaga.

Þetta er ekki saga sem gerðist og dag-ar sem liðnir eru síðan hafa fótum troðiðhana því hún er að gerast í dag. Hún erað gerast á þessu augnabliki í lífi ein-hvers þarna úti í veröldinni. Hún er aðgerast í lífi einhvers sem einhverra hlutavegna var að flýta sér á stundu sem eng-in nálægur, engin sem lét sig varða afkærleika að koma auga á og segja að þúhefur íklæðst – ekki þínu eigin. Þegarþað gerist er voðinn vís og bjargir þeirrasem hafa augun hjá sér í kærleika kunnaoftar en ekki að vera fjarri á þeirristundu. Hvað þá að leggja við hlustir oghlýða á.

Verum íklædd sátt við sjálfið okkarog tilveruna alla því um síðir eins ogsannri sögu sæmir kemur vorið íklættsínu eins og við viljum sjá og kannastvið. Er ekki allt með felldu?

Ár bæj ar blað iðFrétt ir

18

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Ekki allt með felldu?

- eftir sr. Þór Hauksson

sr. Þór Hauksson, sóknarprestur í Árbæ.

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1GJ%"#&F"(%>K'.!"

L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8(+++,&#-/%0',0.

;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 12/04/15 00:08 Page 18

Page 19: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Dagur B. Eggertsson opnaði á dögun-um nýja vatnsrennibraut í Árbæjarlaug.Stór hópur barna beið spenntur eftir aðopnað yrði. Dagur var ekkert að tvínónavið hlutina og dreif sig í brautina viðgóðar undirtektir.

Eftir ferð Dags hefur verið stöðugurstraumur í nýju brautina sem fær góðaeinkunn hjá yngstu kynslóðinni. „Ó mægod,“ og „Frábært“ er meðal umsagna

sem brautin fékk í dag. Guðrún ArnaGylfadóttir, forstöðumaður í Árbæjar-laug, er einnig ánægð með að vera kom-in með nýja braut og segir hún að tíma-bært hafi verið að endurnýja. Árbæjar-laug fagnaði í fyrra tuttugu ára afmæliog fékk það ár um 250 þúsund heim-sóknir.

Nýja brautin er endurnýjun eldribrautar og er hún byggð ofan á burðar-

virkið sem fyrir var með minniháttarbreytingum. Yfirborð nýju brautarinnarer mun betra en eldri brautar. Hún er yf-irbyggð með gagnsæju efni að hlutasem styrkir upplifun notenda af hraðan-um. Heildarkostnaður við vatnsrenni-brautina er tæpar 20 milljónir króna.

Ár bæj ar blað ið Fréttir19

Karak þjálfari með stelpunum sínum í Fylki.

4 medalíur til FylkisÍslandsmót FSÍ í áhaldafimleikum fór fram nú um helgina 21 og 22 mars. Eft-

ir laugardaginn sem var keppni í fjölþraut komust 3 stúlkur frá Fylki í úrslit á áhöld-um á sunnudeginum. Filippía Huld á stökki, Thelma Rún á stökki og tvíslá og FjólaRún á tvíslá.

Allar þrjár gerðu frábærar æfingar á sunnudeginum. Filippía Huld keppti í Bel-gíu á alþjóðlegumóti í haust og komst í úrslit á stökki þar og krækti í 3 stætið áþessu sterka móti, og hún komst áfram á stökki á íslandsmótinu nú um helgina oggaman að sjá framfarir hjá henni og lenti húní 2 sæti.

Thelma Rún keppti nú í fyrsta sinn í unglingaflokki á íslandsmótinu og gerði húnmjög góðar æfingar og komst í úrslit á stökki og tvíslá, á stökki lenti hún í 3 sætiog á tvíslá 2 sæti.

Fjóla Rún varð síðasta ár íslandsmeistari á tvíslá og gerði hún það frábæra afrekað verja titilinn í aftur nú þetta árið hún var sem sagt aftur í 1 sæti á tvíslá og þarmeð íslandsmeistari unglinga á tvíslá nú tvö ár í röð.

Frábær árangur hjá þessum ungu stúlkum og eru þær hér með þjálfara sínum hon-um István Oláh (Karak) sem er einn af bestu þjálfurum landsins,

Árbæjarblaðið óskar Karak og stelpunum til hamingju með frábæran árangur.

Nýja vatnsrennibrautin er glæsileg.

Brosandi borgarstjóri. Dagur B. Eggertsson brá sér í sund í Árbæjarlauginni þegar nýja vatnsrennibrautin var vígð.

Ný vatnsrennibraut- vígð við Árbæjarsundlaugina

Fjölmiðlar mættu á svæðið enda viðburðurinn merkilegur.

Ómar Einarsson framkvæmdastjóri Íþrótta- og tómstundasviðs og SteinþórEinarsson skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu voru að sjálfsögðu mættir.

Dagur borgarstjóri mætir í Árbæjarlaugina.

Nýja vatnsrennibrautin í Árbæjarlaug hefur fengið frábæra dóma.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/15 23:58 Page 19

Page 20: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Indriði Einarsson,knattspyrnumaður,lést 1971 langt fyrir aldur fram. Hannlét eftir sig peninga sem móðir hansánafnið Fylki með þeim tilmælum aðstofnaður yrði sjóður sem notaður verðitil að styrkja unga og efnilega knatt-spyrnumenn hjá félaginu. Nú er loksinsbúið að ganga formlega frá stofnunsjóðsins. Stofndagur var 21-03-2015 .Þar voru eftirtalin kosin í stjórn:

Þór HaukssonLoftur ÓlafssonSteinunn Jónsdóttir

Finnur KolbeinssonKristinn Tómasson

Sjóðurinn heitir Minningar- og áhei-tasjóður Indriða Einarssonar.

Gerð voru drög að reglugerð þar semnánar er kveðið á um hvernig úthlutun-um úr sjóðnum verður háttað. Þaðverður ekki auðvelt verkefni. Ekki ertalið skynsamlegt að auglýsa eftir um-sóknum því þeir sem á slíkum styrkþyrftu að halda myndu ekki sækja um.Betri leið væri að sjóðurinn fengi

ábendingar og ynni svo úr þeim. Þá þarfað opna leið til að efla sjóðinn og haldahonum við.

Útbúa skal gjafabréf svo fólki gefistkostur á að efla sjóðinn. Ljóst er aðsjóðurinn á fullkominn rétt á sér og get-ur gert mikið gagn ef vel tekst til. Hingóða hugmynd Móðir Indriða heitinsmun halda nafni hans á lofti hjá félaginuum aldur og ævi.

Þess má geta að Loftur og félagarlögðu fram eina milljón á stofnfundin-um. -GÁS

Ár bæj ar blað iðFréttir

20

Stofnfélagar sjóðsins talið frá vinstri: Tómas, Finnur, Stefán, Einar, Loftur, Steinunn, Árni, Ása, séra Þór og Valur. Á myndinavantar Kristinn Tómasson.

110 - Reykjavík:

WWW.THREK.IS

Minningar- og áheitasjóður Indriða Einarssonar

AðalfundurAðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar verður þriðjudaginn

21. apríl kl. 17.30 í Árbæjarkirkju. Venjuleg aðafundarstörf. Rétt til setu á fundinum hefur þjóðkirkjufólk með fasta

búsetu í Árbæjarsöfnuði. Sóknarnefnd

SveitaferðHeimsókn á Grjóteyri

Sunnudaginn 10. maí ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í sveitaferð.

Ferðinni er heitið að Grjóteyri í Kjós. Á bænum eru kýr, kindur, geitur og hestar ásamt leiktækjum fyrir börnin.

Boðið er upp á grillaðar pylsur, kaffi og safa fyrir börnin. Lagt verður að stað með rútu frá Árbæjarkirkju kl. 10:30 og kostnaði við ferðina er stillt í hóf eða 1.000 kr. á manninn. Ókeypis er fyrir börn tveggja ára og yngri.

Allir hjatanlega velkomnir.

Skráning og nánari upplýsingar fara fram á netfanginu [email protected], eða í síma 587-2405.

SveitaferðHeimsókn á Grjóteyri Hressar sólmyrkvastelpur í Árbæjarskóla

Það varð uppi fótur og fit að morgni20. mars sl. þegar fjöldi landsmanna ogerlendra ferðamanna beið þess að

tunglið skyggði um tíma á sólina.Einar Ásgeirsson ljósmyndari Árbæj-

arblaðsins var að sjálfsögðu á ferli í Ár-

bænum og hitti fyrir þessar hressu stelp-ur í Árbæjarskóla sem voru að skoðasólmyrkvann með ,,réttu græjunum.”

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 16:11 Page 20

Page 21: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Ár bæj ar blað ið Frétt ir21

54.900 kr8.990 kr.

3.500 kr.6.500 kr.

h

Umsóknarfrestur er til miðnættiis g p l

Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir eftir styrkumsóknum til verkefna sem stuðla að einhverjum eftirtalinna þátta í hverfum borgarinnar:

!"#$$%!&'(()*+,!-.!/+),(.%!+0)'.1'%21 !3/.%44,!516(7!8-4.'49:/4+' !;%<(%!=4>..,!*!9:/4+%&!8-4.'4,(('4 !?'&1$'4+,!*8@'A!+0)'.'1'&$'<'!/2'!+>4,4$#<B'!:,2!8-4.'41$-+('(,4C

D#.$!/4!'2!1#<B'!%&!1$>4<,!$,)!:/4</+('!*!/,(%!/2'!+)/,4,!9:/4+%&!/2'!')&/(($*!8-4.,((,C!E,(1$'<),(.'4A!9FG'4A!+0)'.'1'&$=<!-.!1$-+('(,4!./$'!1F$$!%&C!!

D5&'<1%GG9#2!1$>4<B'!/4!HIICIII!<4F(%4C

J5('4,!%GG)61,(.'4!/4%!5!:/+!K/><B':*<%48-4.'4!!!LLLC4/><B':,< C,1M9:/4+,11B-7%4!

Öflugri og fegurri hverfi

U ók f il ið iUmsóknarfrestur er til miðnætttiis Umsóknarfrestur er til miðnættis Umsóknarfrestur er til miðnættiismmá d i 27 íllmánudaginn 27. aprílmánudaginn 27. aprílmánudaginn 27. apríl

Rétt upp úr átta árdegis þriðjudaginn 24. mars sl. mættu borgarstjórinn Dagur B. Eggerts-son ásamt aðstoðarmanni sínum Pétri Ólafssyni til kirkju ferskir eftir að hafa sótt heim Ár-bæjarlaugina og hitt þar fyrir árrisula sundlaugagesti.

Hvað er betra eftir góðan sundsprett og pottasetu en að fara til kirkju. Sóknarnefndin, prestar og starfsfólk kirkjunnar sem áttu heimangent tóku á móti gestum.

Milli þess að krásum morgunverðarborðs var gerð góð skil var farið yfir mál er varðar kirkj-una og starfsemi hennar í samfélagi Árbæjarsóknar. Borgarstjóra var gerð grein fyrir blóm-legu og öflugu starfi innan veggja kirkjunnar og utan. Fyrir einhverjum árum síðan var kláruðteikning (sjá í anddyri kirkjunnar) fyrirhugaðar viðbyggingu sunnan megin við kirkjuna.Viðbyggingu sem við í kirkjunni viljum kalla ,,Árbæjarheimili” undirstrika þá sýn okkar íkirkjunni að viðkomandi bygging væri fyrir samfélagið í heild. Með ,,Árbæjarheimilinu”væri komið til móts við eftirspurn innan hverfis um aðstöðu bæði til stærri og fjölmennramannfagnaða, tómstunda barna og fullorðna og vöntun á auknu rými fyrir starfssemi kirkj-unnar. Ekki var annað að heyra og sjá en að borgarstjóri hafi hlustað af athygli og áhuga.Frjóar umræður urðu um stöðu og starf kirkjunnar almennt í nútíma samfélagi. Vill sóknar-nefndin koma á framfæri þakklæti til borgarstjóra Dags B. Eggertssonar og aðstoðarmannshans Péturs Ólafssonar fyrir þann tíma sem þeir gáfu sér í önnum dagsins sem beið þeirra.

Kveðjustund- sr. Sigrún Óskarsdóttir hættir

Það fylgir því sérstök tilfinning að kveðja. Mig langar í fáum línum að þakka sóknarbörnum Árbæjarsafnaðar samfylgdina

síðustu fjórtán árin. Það hafa verið forréttindi að fá að þjóna hér. Mér þykir svovænt um ,,þorpsstemninguna” sem einkennir Árbæinn, sveit í borginni. Það er ekkisjálfgefið á tíma fjölmenningar að eiga í góðu samstarfi við skóla, leikskóla, heilsu-gæslu, bókasafn og aðrar stofnanir, en hér hefur það tekist með ágætum. Fylkis-messa í desember og á vorin segir allt sem þarf um skemmtilegt samstarf viðíþróttafélag hverfisins.

Það að fylgja fólki í gleði og sorg er gefandi um leið og það tekur á. Ég sé fyrirmér ótal andlit, tár og bros, hlýju og nálægð. Guðsþjónurnar og kyrrðarstundirnar ámiðvikudögum eru mér hjartfólgnar. Fullsetin kirkjan, eða örfáir mættir til messu.Þar sem við komum saman tvö eða þrjú í Jesú nafni er hann mitt á meðal okkar, þaðer trú. Bjarta og hlýja Árbæjarkirkja, hús Guðs – hús kærleikans.

Ég er þakklát fyrir samstarfsfólkið, hlátrasköll á kaffistofunni, vináttu og hlýju. Gaman væri að sjá ykkur í kveðjumessunni þann 26. apríl kl. 11.Guð vaki yfir Árbæjarsöfnuði og blessi ykkur hvert og eitt.

sr. Sigrún Óskarsdóttir og sr. Þór Hauksson sem bregður á leik.ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Starfsfólk Árbæjarkirkju og hluti af sóknarnefndinni. Aftari röð f.v. Guðb-jörg Helgadóttir, Sigrún Hjördís Pétursdóttir, Björgvin Halldórsson, ÞorkellHeiðarsson, sonurinn Arnkell Ingi Þorkelsson, Kristín Kristinsdóttir, SigrúnJónsdóttir, Ólafur Örn Ingólfsson og Sr. Þór Hauksson. Fremri röð f.v. Sr.Sigrún Óskarsdóttir, Magnea Ragna Ögmundsdóttir, Dagur B. Eggertssonborgarstjóri, Krisztina Kalló, Alda María Magnúsdóttir og Ingunn BjörkJónsdóttir. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Heimsókn borgarstjóra í Árbæjarkirkju

sr. Sigrún Óskarsdóttir, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og sr. Þór Haukssonhress og kát í morgunsárið. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 16:12 Page 21

Page 22: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Gamla myndin Árbæjarblaðið

22

Öll blöðin eru á skrautas.isEnn og  aftur  viljum við

minna lesendur okkar á aðþað er hægt að nálgast ölltölublöð Árbæjarblaðsins ánetinu.Slóðin  er  www.skrau-

tas.is og þá kemur upp síðaþar sem hægt er að lesa öllblöðin undanfarin ár og aðauki  Grafarvogsblaðið  ensömu  útgefendur  eru  aðblöðunum.

Rétt  er  að  vekja  athygliauglýsenda  á  þessu  einnigen  töluvert  er  um  að  fólkfari  inn  á  skrautas.is  ogfletti blöðunum okkar þar.

Greifynjan snyrtistofa

...ÞÖKKUM LIÐIÐGleðilegt ár...

Gleðilegt ár

.leðilegt ár r...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ...

ANDLITSDEKURUGNMEÐFERÐA

Gleðilegt ár

TING HANDSNYRRTING GELNEGLUR

TINGFÓTSNYRÆRGEL Á T TÆR

TTOO AATTOO TTAÚNIR ARIR/BRUGU/VVARIR/BRA

GÖTUNÚNKABR

UKKUR A Í HRUTTA Í HRSPRAÆKKUN MEÐ COLLAGENARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGENVVARAST

UKKUR ÆKKUN MEÐ COLLAGEN

UNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.ISHRA

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

THALASSO

f 62 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

f 20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

Greifynjan snyrtistofa

HLJÓÐBYLGJUR UKKUMEÐFERÐ ANDLIT/HR ÖFLUG

CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

f AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

fa

IPLHÁREYÐINGÆÐASLIT

.BÓLUMEÐF

Velkomin

Andlitsdekur - Augnmeðferð Handsnyrting - Gelneglur Fótsnyrting - Gel á tær

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir Götun - Brúnka Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Trimform - Slim in harmony - Thalasso

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð- Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL Háreyðing - Æðaslit- Bólumeðferð

1985 réðu Fylkismenn Marteinn Geirsson til að þjálfa meistaraflokk félagsins og var þjálfari næstu 6 árin. óhætt er aðsegja að Marteinn lyfti liðinu upp um stall og var þriðja deildin kvödd endanlega og á þessum árum komst hann meðliðið tvisar í efstu deild og lagði þar grunninn að stöðugleikanum sem einkennt hefur liðið undanfarinn ár.

Frá bærgjöf fyr ir

veiði menn

og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Marteinn gerði góða hluti hjá Fylki

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 13/04/15 16:13 Page 22

Page 23: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Fréttamolar frá kirkjustarfinuÁr bæj ar blað ið Frétt ir

23

Opnunartími:Mánudaga - föstudaga kl. 12-18Helgar kl. 12-16.30

Alltaf heitt á könnunni!

Fullkomin móttökustöð í Hraunbæ 123 (við hliðina á bónus)

ENN BETRI ÞJÓNUSTA!

Móttökustöðin í Hraunbæ 123 er með einni fullkomnustu talningarvél landsins sem gerir alla fyrirfram talningu óþarfa.

Komdu bara með umbúðirnar og við sjáum um afganginn. Skilagjaldið er 16 krónur á einingu (hækkaði 1. mars sl.)

ÁRBÆR - GRAFARVOGUR - GRAFARHOLT

16 kr. OG SJÁUM LÍKA UM TALNINGUNA!

NÚ BORGUM VIÐ

Helgihald í Árbæjarkirkju

Sunnudaginn 19. aprílGuðsþjónusta kl.11.00. Bjöllukór frá Reykjanesbæ, stjórnandi Karen Sturlaugsson.Sumardagurinn fyrsti 23. apríl Sumarfögnuður í Árbæjarkirkju kl. 11.30 með þátttöku skáta. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar nokkur lög.Sunnudaginn 26. apríl Guðsþjónusta kl.11.00. Kveðjumessa sr. Sigrúnar Óskarsdóttur. Nemendur úr Tónlistaskóla Sigursveins D.Kristinssonar leika.Sunnudaginn 3. maí Fylkismessa kl. 11.00.Sunnudaginn 10. maí Sveitaferð. Heimsókn á Grjóteyri í Kjós. Lagt verður að stað með rútu frá Árbæjarkirkju kl. 10.30.Uppstigningadagur 14. maíHátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Kirkjukórinn og Gospelkór Árbæjarkirkju syngja. Kaffisamsæti í safnaðarheimilikirkjunnar í boði Soroptomistaklúbbi Árbæjar.Sunnudaginn 17. maíGuðsþjónusta kl. 11.00. Barnakór Árbæjarskóla syngur.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 11/04/15 16:02 Page 23

Page 24: Árbæjarblaðið 4.tbl 2015

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/04/15 15:06 Page 24