Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

24
Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] Arbaejarapotek.is 2. tbl. 13. árg. 2015 febrúar Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 Krafla.is Sími 587-9500 Gjöfin fyrir vandláta veiðimenn Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Herrakvöld Fylkis var á sínum stað í upphafi þorra og mætti mikið fjölmenni til veislunnar. Hér sjást nokkrar gamlar knattspyrnukempur sem gerðu garðinn frægan hjá Fylki og víðar. Sjá nánar á bls. 10 og 15. bfo .is SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360 B G S V O T T U Ð Þ J Ó N U S T A B G S V O T T U Ð Þ J Ó N U S T A .is o f fo b bf .is o b A) · 200 KÓP T RÆN GA AT G SMIÐJUVEGI 22 ( VOGI · SÍMI: 567 7360 A A) · 200 KÓP A T T A S S T U U S N N U Ó Ó N J Þ Ð U T T O V V O S G G S B B G A T T A S S T U U S N Ó J J Ó Þ Ð U T T O V S G G S B B G Vottað málningar- og réttingaverkstæði Við erum í samstarfi við öll tryggingafélögin Bæjarflöt 10 / 112 Reykjavík sími: 567 8686 / www.bilastjarnan.is TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR ið erum í samstarfi við öll tryggingafélögin V ottað málningar V sími: 567 8686 Bæjarflöt 10 TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR ið erum í samstarfi við öll tryggingafélögin - og réttingaverkstæði ottað málningar nan.is .bilastjar www / 112 Reykjavík / Bæjarflöt 10 TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Upload: skrautas-ehf

Post on 07-Apr-2016

261 views

Category:

Documents


8 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Op ið virka

daga frá

kl. 9-18.30

Laug ar daga

frá kl. 10–14

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðHraun bæ 115 – 110 Rvk.

Sími 567–4200 Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.isArbaejarapotek.is

2. tbl. 13. árg. 2015 febrúar Frétta blað íbúa í Ár bæ og Norðlinga holti

Íslenskar flugur og íslensk fluguboxúr birki og mahoný

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3Krafla.is Sími 587-9500

Gjöfin fyr ir vandláta veiði menn

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

GrafarholtsblaðiðGrafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Herrakvöld Fylkis var á sínum stað í upphafi þorra og mætti mikið fjölmennitil veislunnar. Hér sjást nokkrar gamlar knattspyrnukempur sem gerðugarðinn frægan hjá Fylki og víðar. Sjá nánar á bls. 10 og 15.

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

Vottað málningar- og réttingaverkstæðiVið erum í samstarfi við öll tryggingafélögin

Bæjarflöt 10 ⁄ 112 Reykjavíksími: 567 8686 ⁄ www.bilastjarnan.is

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR

ið erum í samstarfi við öll tryggingafélöginVottað málningarV

sími: 567 8686 Bæjarflöt 10

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR

ið erum í samstarfi við öll tryggingafélögin- og réttingaverkstæðiottað málningar

nan.is.bilastjar www⁄⁄ 112 Reykjavík⁄⁄ Bæjarflöt 10

TJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGARTJÓNASKOÐUN - BÍLAMÁLUN - RÉTTINGAR

ÁB-mynd Einar Ásgeirsson

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 00:10 Page 1

Page 2: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Gengur ekki lengurFramkoma við eldra fólk á Íslandi í dag er og hefur verið til

háborinnar skammar. Fólk sem lokið hefur störfum og séð hef-ur fram á rólegt ævikvöld á elliárum vaknar upp við hvernvonda drauminn á fætur öðrum.

Enn og aftur birtast okkur fréttir af eldra fólki sem ekki get-ur verið saman síðustu ár ævinnar. Gríðarlegur skortur á ná-nast öllu sem eldra fólkið þarfnast í ellinni er svo yfirþyrmandiað úrbætur hljóta að vera handan við hornið.

Eðli málsins samkvæmt veikist eldra fólk og það er algeng-ara en margan grunar að hjónum sem hafa verið gift áratugumsaman er stíað í sundur á lokakafla ævinnar. Nú nýverið sáumvið í fréttum frásögn af hjónum sem höfðu verið gift í 60 ár.Konan var orðin veik og eiginmanninum var orðið ofviða aðhugsa um konuna á heimili þeirra. Konan fékk svokallaðahvíldarinnlögn á hjúkrunarheimili. Hvern dag ók gamlimaðurinn til konu sinar og staulaðist um í göngugrind. Síðanlagðist hann hjá konu sinni við hliðina á rúmi hennar í hæg-indastól og hélt í hönd hennar. Þessi stund þeirra saman semvarði í nokkrar klukkustundir á degi hverjum hélt þeim gang-andi. Kveðjustundir voru erfiðar á hverjum degi og alltaf þeg-ar eiginmaðurinn kom í heimsókn til konu sinnar á hjúkrunar-heimilið beið hún óþolinmóð eftir honum nánast við útidyrn-ar. Þetta er ömurlegt hlutskipti fólks eftir 50-60 ára hjónabandog maður skammast sín fyrir að búa í landi sem sér sér ekkifært að búa öldruðum og sjúkum áhyggjulaust ævikvöld. Þettafólk er búið að greiða til samfélagsins alla sína tíð og á ekkiskilið svona framkomu frá stjórnvöldum. Það á að vera for-

gangsverkefni að koma málum þannig fyrirhér á landi að eldri borgarar geti lifað manns-æmandi lífi og þurfi ekki að burðast meðáhyggjur af sér og afkomendum sínum alladaga og nætur. Stjórnmál snúast um for-gangsröðun og hún er kolröng á Íslandi.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Kæru íbúar Ártúnsholts, Árbæjar, Se-láss og Norðlingaholts!

Nú fara fram kosningar um sautjánverkefni sem íbúar lögðu fram í Betrihverfi 2015 en kosningum líkur 24.þessa mánaðar. Betri hverfi ersamráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu umforgangsröðun og úthlutun fjármagns tilsmærri nýframkvæmda- og viðhalds-verkefna í hverfum Reykjavíkur. Nú erutil ráðstöfunar 300 milljónir semskiptast í hlutfalli við íbúafjölda hvershverfis. Í hlut okkar hverfis koma ríf-lega 27 milljónir að þessu sinni en fráárinu 2012 hafa rúmlega 109 milljónirrunnið til verkefna í hverfinu okkar.

Þegar rætt er um Betri hverfi heyrirmaður stundum efasemdaraddir umgildi verkefnisins. Þá er gjarnanviðkvæðið að fjárhæðir til ráðstöfunarséu of lágar og það sé hvort sem er íverkahring borgarinnar að sjá umviðkomandi framkvæmdir. Víst má færarök fyrir þessu. Hins vegar er mikilvægtað líta til þess hvernig verkefnið Betrihverfi tengist beinu lýðræði og þá sér-staklega hverfalýðræði. Með verkefninugeta íbúar haft bein áhrif á for-gangsröðun framkvæmda í sínu hverfiog hvernig fjármunum til nýjunga íhverfinu er ráðstafað. Eins og áður seg-ir er um að ræða samráðsverkefni íbúaog stjórnsýslu – í raun samstarfsverk-efni. Samstarfið felst í því að íbúarstinga upp á smærri viðhaldsverkefnumog nýframkvæmdum, forgangsraðaþeim og stjórnsýslan verðmetur þau.Því næst fá hverfisráð og íbúasamtöktækifæri til þess að hafa áhrif á útfærsl-una. Að lokum sér stjórnsýslan umútboð og framkvæmd. Íbúar geta þvíbæði lagt til verkefni og forgangsraðað.Með þessu móti geta íbúar haft áhrif ásjónarmið og áherslur embættis- ogstjórnmálamanna borgarinnar.

Í Betri hverfum er þátttaka okkar íbú-anna nauðsynleg á tveimur stigummálsins. Annars vegar þurfum við aðleggja fram hugmyndir að verkefnumog hins vegar að kjósa á milli þeirra.Fyrra stigið, hugmyndasöfnunin, fór aðþessu sinni fram síðastliðið haust og nústendur kosningin yfir.

Að mínu mati hefur dræm þátttakaíbúa í Betra hverfi staðið verkefninufyrir þrifum fremur en framkvæmd þesseða fjárhæðirnar sem í það eru settar.Þrátt fyrir það held ég að þau verk semhafa orðið til vegna Betri hverfa skiptiokkur oft talsverðu máli enda eru þau ínæsta nágrenni okkar.

Vilji menn hafa meira um sitt nánasta

umhverfi að segja þá hlýtur þátttaka íBetra hverfi að vera af hinu góða. Finn-ist fólki upphæðirnar lágar og fram-kvæmdaliðir smáir skyldi maður ætlaað besta svarið væri góð þátttaka íbúa íverkefninu. Vaxandi þátttaka setur auk-inn þrýsting á stjórnmálamenn að fjölgaþeim verkefnum sem almenningurræður beint. Á sama hátt má segja að lít-il þátttaka gefi til kynna áhugaleysi íbúaá að hafa bein áhrif á nánasta umhverfisitt.

Ríflega fjörutíu verkefni er byggja áhugmyndum hverfisbúa hafa nú þegarlitið dagsins ljós og verðum við þeirravör í daglegu lífi í hverfinu. Má þarnefna Árbæjartorg, nestisaðstöðu, án-ingastaði, merkingar og endurgerð stíga

í Elliðaárdalnum, aðstöðu í Björnsl-undi, lýsingu við Rauðavatn og hring-torg á mótum Bæjarbrautar og Hraun-bæjar.

Kæri hverfisbúi. Nú er tækifæri tilþess að láta til sín taka. Gríptu tæki-færið, hafðu áhrif og sendu um leið skýrskilaboð um að þú viljir auka þessi áhrifí framtíðinni.

Kosningin er rafræn og hafa Reyk-víkingar 16 ára og eldri kosningarétt.Til að kjósa á vefsíðunni kjosa.betrir-eykjavik.is þarft þú rafræn skilríki eðaÍslykil. Íbúar geta fengið aðstoð við aðkjósa í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105og í Þjónustumiðstöð Árbæjar Hraunbæ115.

Betra hverfi og aukin áhrif íbúa

- eftir Þorkel Heiðarsson formann hverfisráðs Árbæjar

Kæri hverfisbúi. Nú er tækifæri til þess að láta til sín taka. Gríptu tækifærið,hafðu áhrif og sendu um leið skýr skilaboð um að þú viljir auka þessi áhrif íframtíðinni. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 14:06 Page 2

Page 3: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Listi verkefna í Árbæ 1. Malbika stíg við efsta hluta Rafstöðvarvegar. Verð 15 mkr. 2. Leggja fyrsta áfanga malarstígs, án lýsingar austan við Rauðavatni. Verð 16 mkr. 3. Hraðahindrun við þverun Elliðabrautar að Björnslundi. Verð 2 mkr. 4. Bæta lýsingu á stígnum milli Helluvaðs 1 - 5 og Helluvaðs 7 – 13. Verð 500 þús kr. 5. Færa leikvöllinn á milli Silakvíslar og Álakvíslar norðan megin við göngu/hjólastíg. Verð 10 mkr. 6. Bæta áningarstað á opnu svæði sunnan við leikskólann Rofaborg. Verð 2 mkr. !" #$%&' ())*+,-./'0123 452-2 6'**',+. 7 /8./(,%9/ 7 :-**- ;$5<7,, =>?@= 1/ A-3'27,, B>?C!" A$23 B :<2" 8. Setja lýsingu við stíg frá Elliðaám upp að Streng. Verð 6 mkr. >" D'/4E2' F20E&'2%12/G ,$%&' ,<-*%-G 0$<<-G H$**(*$//&' 1/ /2I3(2,$%&'" A$23 J :<2" 10. Lengja og lagfæra gangstétt austan Bæjarbrautar. Verð 3 mkr. BB" K(.L'/$23- 9 /2$..L M-3 .+&( /8./(02N.' 5O2 P2$-3H1*%,02'(%" A$23 BQ :<2" 12. Vatnsbrunnur neðarlega í Elliðaárdal í nánd við rafstöð. Verð 3 mkr. 13. Setja lýsingu á leiksvæði barna í Hólmvaði. Verð 500 þús kr. 14. Endurhanna opið svæði við Rofabæ auk þess að endurnýja körfuboltavöll á svæðinu. Verð 5 mkr. BJ" D+,' ,%9/ '(,%'. K843'0'<<' 427 PE&'2H7*,- .-3(2 '3 R**-3'72,%9S(" A$23 J :<2" 16. Lagfæra göngustíginn frá Selásbraut, framhjá leikskólanum Heiðarborg. Verð 2 mkr. B!" D$//&' :'*'2,%9/ 427 PN3'M'3- 5O2 7 /8./(,%9/ M-3 P&82.,*(.L" A$23 = :<2"

Notaðu rafrænu skilríkin þín eða íslykilinn til að kjósa Tökum öll þátt – 16 ára og eldri hafa rétt til þátttöku

kjosa.betrireykjavik.is

Hvað vilt þú !" #$!%&'()*

+,-(.#,(!%&'()/01/#2#3,(!456!7!896!-':(;,(

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 14/02/15 17:20 Page 3

Page 4: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Ár bæj ar blað iðMatur

4

Soffía Grímsdóttir og Snorri G.Steingrímsson í Dísarási 17, eru mat-goggar okkar að þessu sinni. Að venjuskorum við á lesendur að prófa þessargirnilegu uppskriftir.

Humar með hvítlauk og kóriander íforrétt

12 – 16 humarhalar.3 msk. smjör.250 ml. rjómi.3 geirar ferskur kreistur hvítlaukur.Kóriander eftir smekk.Salt.1 dl. hvítvín.

Humarinn klipptur upp beggja meginá maganum og hreinsaður, síðan raðað íeldfast mót (skelin niður). Klípa afsmjöri og hvítlaukur sett ofan í hvernhala og rjóma og hvítvíni hellt yfir. Saltiog kóriander stráð yfir. Eldað við 180gráður í 12-15 mínútur (fer eftir stærðhalanna).

Grilluð nautalund í aðalrétt

1 kg af nautalund skorið í 4-5 cmþykkar sneiðar (þrýst ofan á sneiðarnar).Penslað með salti, pipar og olíu. Kjötiðgrillað í 3-4 mínútur á hvorri hlið, tekiðaf grillinu og látið bíða undir álpappír í10 mínútur, þá sett aftur á grillið í 3- 4

mínútur á hvorri hlið. Látið bíða undir ál-pappír í 10 mínútur áður en borið erfram. Borið fram með sósu að eigin vali.

Meðlæti

Tvíbakaðar kartöflur.4 bakaðar kartöflur.2 msk. smjör.100 ml. sýrður rjómi. 100 ml. nýmjólk.Salt og pipar.2 hvítlauksrif.75 gr. cheddar ostur.

Bakið kartöflurnar í álpappír í klukk-ustund og látið svo kólna í 15 mínútur.Skerið síðan kartöflurnar í tvennt eftirendilöngu og mokið innihaldinu upp úrhýðinu og setjið í skál, gætið þess að rífaekki hýðið. Blandið smjörinu, rjóman-um, mjólkinni, ostinum og hvítlauknumsaman við og hrærið vel, salt og piparsett í blönduna. Kartöflublandan sett aft-ur í hýðið. Penslið svo með smjöri ogbakið þar til yfirborð kartöflunnar erorðið fallega gullinbrúnt.

Blómkáls, brokkolí og sveppa gratín

1 lítill haus blómkál.1 lítill haus brokkolí. 1 pakki sveppir.½ líter rjómi.

1 dós piparostur.Grænmetiskraftur.Svartur pipar.

Skerið grænmetið og sjóðið, snögg-kælið síðan og þerrið á eldhúspappír.Sjóðið rjómann niður um 1/3 og bætiðostinum út í. Kryddið eftir smekk. Setiðallt í eldfast mót og rjómaostinum helltyfir. Bakið við 180 gráður í 20 mínútur.

Kaffi súkkulaðimús með rjóma í eftir-rétt (fyrir 3– 4 manns)

50 gr. 56% konsum suðusúkkulaði.1 msk. instant kaffi.3 stk. eggjahvítur.6 stk. Oreo kexkökur.125 ml. rjómi.15 gr. smjör.

Hakkið oreokexið og setið 1-2 mats-keið í hvert glas fyrir sig. Bræðið smjör

og súkkulaði saman í potti og hrærið þartil súkkulaðið bráðnar. Bætið kaffinusaman við og hrærið. Látið súkkulaðiðkólna meðan þið undirbúið rest. Hræriðeggjahvítur og sykur saman þar til bland-an líkist marengs. Blandið súkkulaðinuvarlega saman við og hrærið með sleif

þar til allt hefur blandast vel saman.Skiptið músinni jafnt í glösin og setjið íísskáp í a.m.k. 2 klukkustundir. Rjóminnsettur ofan á og afgangurinn af hakkaðaoreokexinu.

Verði ykkur að góðu,Soffía og Snorri

Mat gæð ing arn ir

Humar, grillaðnaut og

súkkulaðimús

Sigurður og Hildur erunæstu matgæðingar

Soffía Grímsdóttir og Snorra G. Steingrímsson í Dísarási 17, á Sigurð Þór-ir Þorsteinsson og Hildi Hrönn Oddsdóttur, Dísarási 19, að vera matgæðing-ar í næsta blaði.

Við birt um forvitnileg ar upp skrift ir þeirra í næsta Ár bæj ar blaði semkemur út í mars.

- að hætti Soffíu og Snorra

Soffía Grímsdóttir og Snorri G. Steingrímsson í Dísarási 17 ásamt börnum sínum. ÁB-mynd PS

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 01:38 Page 4

Page 5: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Brimborg ReykjavíkBíldshöfða 6Sími 515 7000

Brimborg AkureyriTryggvabraut 5Sími 515 7050

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16.Varahlutaverslun og verkstæðismóttaka er einnig opin laugardaga kl. 12-16.

Ford Fiesta, bensín 65 hö/EcoBoost 100 hö, beinskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,3 l/100 km. CO2 99 g/km.Ford Fiesta, EcoBoost bensín 100 hö, sjálfskiptur. Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri 4,9 l/100 km. CO2 114 g/km.Tökum allar tegundir bíla uppí nýja. Brimborg og Ford áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

ford.is

5 dyra • MyKey • Fáanlegur með vél ársins (International Engine of the Year) þrjú ár í röð • Hiti í framsætum 3,5 tommu upplýsingaskjár • AUX og USB tengi • Fær frítt í stæði í miðborg Reykjavíkur • Samlitaðir stuðarar

Rafdrifnir og upphitanlegir hliðarspeglar • Tvískipt niðurfellanleg aRursæti 60/40 • Samlituð vindskeið • 6 hátalararEinstaklega rúmt farangursrými (290 lítra) • Frábær í endursölu • Start Stop spartækni • Brekkuaðstoð

Sérstakt hitaelement er í miðstöð og er hann því mjög fljótur að hitna • Samlitaðir hliðarspeglar • EasyFuelESP stöðugleikastýrikerfi með spólvörn • Viðvörun vegna ísingarhættu • Fáanlegur sjálfskiptur5 stjörnu öryggi • Öryggispúðarnir eru óvenju margir eða 7 talsins, þar af einn fyrir hné ökumanns

Nýi besti vinur þinn?Ford Fiesta frá 2.390.000 kr.

Mest seldi smábíll Evrópu

Glæsilegur staðalbúnaður

Komdu og prófaðu

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 14:11 Page 5

Page 6: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

,,Í byrjun menntaskóla var ég í góðuformi og miklum æfingum. Eftir þvísem námið þyngdist fengu æfingar aðvíkja og smá saman varð mataræðiðekki eins gott. Sama þróun hélt áfram íháskóla, ég helgaði náminu nánast allanminn tíma og heilsan sat á hakanum. Aðloknu háskólanámi tóku við barneignir.Mér var farið að líða mjög illa með lík-amlegt ástand mitt og var virkilega fariðað langa til að gera breytingar, en eiginhindranir voru svo miklar að ég var ein-hvernveginn alltaf búin að ,,tapa” áðuren ég byrjaði og fannst verkefnið óyfir-stíganlegt.”

Þetta segir Brynja Ólafsdóttir en húneins og margir aðrir hafa skipt um takt ásíðustu mánuðum og misserum og sagtaukakílóunum stríð á hendur. Eins ogsjá má á myndunum hér á síðunni hefurBrynja náð miklum árangri á síðustumánuðum.

,,Kílóin sem hafa fokið á nám-skeiðunum eru algjör plús ofan ábætta heilsu.”

,,Ég fór á netið í apríl 2014 og sáauglýst 8 vikna námskeið í Hreyfingu.Ég skráði mig strax og ákvað að égmyndi fara eftir öllu á námskeiðinu.Skrefin inn í Hreyfingu voru mjögþung. Einnig að mæta í fysta tímann ogvita ekki hvort ég gæti gert neitt.

Ég var svo ótrúlega heppin að þjálf-ararnir voru frábærir, jákvæðar, hvetj-andi og ljúfar. Þær mættu okkur af mik-illi virðingu, tóku okkur svo vel og vorutilbúnar að styðja okkur í einu og ölluog pössuðu að hafa æfingarnar við allrahæfi.

Hópurinn náði líka vel saman og þaðmyndaðist góð stemmning. Ég hlakkaðialltaf til að mæta. Í meira en 10 ár hafðiég ekki getað hlaupið vegna mjaðma-vanda, en undir lok námskeiðsins, þeg-ar ég var búin að styrkjast talsvertbyrjaði ég að prófa að skokka í útitím-um, milli annars hvers ljósastaurs, smásaman fór ég að geta meira og meira. Ísumar fór ég svo að hlaupa sjálf mér tilánægju og tók þátt í 5 km miðnætur-hlaupi og hljóp 10 km í Reykjvíkur-marþoninu. S.l. haust fór ég svo á 12vikna námskeið sem ég var líka ótrúlegaánægð með.

Eftir að ég byrjaði að æfa og hugabetur að mataræðinu hefur lífið bara

gjörbreyst. Allt er miklu léttara, bæðilíkamlega og andlega og einhvernveg-inn skemmtilegra þar sem ég get gertsvo miklu meira, hver hefði trúað að ég

ætti eftir að hlaupa, hjóla og synda mértil ánægu? Kílóin sem hafa fokið á nám-skeiðunum eru algjör plús ofan á bættaheilsu,” segir Brynja.

Ár bæj ar blað iðFréttir6

���

���

jó Prrjón,

���

baldýr, asaumurr, þjóðbúninghekl, jón, Heimilisiðnaðar

Heimilisiðnaðar

���

knipl, ing, erkor, útsaumurr, ing, baldýrskólinnaðarrskólinn

Íslandsélag ffélag rrf

jur

elkomin.við erVVerdaga kviralla Opið

Gjafakorþjóðbúningir fyrtillegg og Efni

og um jónabókprrjónabókjón prrjónabandi u íslenskaf al vúrMikið slerrslunVVer

efnaðurvgimb, tóvinna, alitun, tjur

elkomin.81– 2 1kl. a dag

t.Gjafakoralitun.tjurog asaum þjóðbúning

blöðum.og jónum,prrjónum,lopa, og jónabandi

slun

leirafmargt og , saumurr, leðurs, rr,

���.heimiliswwww.heimilisidnaduri@heimilisiðnaðurhf

7800/55155Símar ykjaeR0 11l yhteNNe

��� .isidnadurr.is.isiðnaðurr.is

550017800/55víkykja

2e

Hreyfing breytti lífinu hjá Brynju- Brynja Ólafsdóttir losaði sig við 25kg á 7 mánuðum!

Ár­bæj­ar­-blað­ið

Ritstjórn og

auglýsingar

eru að

Höfðabakka 3

Sími: 587-9500

,,Skrefin inn í Hreyfingu voru mjög þung. Einnig að mæta í fysta tímann og vi-ta ekki hvort ég gæti gert neitt,” segir María en þessi mynd er af henni áðuren hún hóf átakið í Hreyfingu.

,,Allt er miklu léttara, bæði líkamlega og andlega og einhvernveginn skemmti-legra þar sem ég get gert svo miklu meira, hver hefði trúað að ég ætti eftir aðhlaupa, hjóla og synda mér til ánægu?,” segir María en þessi mynd var tekinnýlega þegar hun hafði misst 25 kg á aðeins 7 mánuðum.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 14:56 Page 6

Page 7: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Ár bæj ar blað ið Fréttir7

Nýr hraðbanki– auknir möguleikar

Í innleggshraðbönkum okkar geta viðskiptavinir lagt inn seðla og tekið út allt að 300.000 kr. Þú getur líka millifært, greitt reikninga, fyllt á GSM Frelsi og skoðað stöðuna á reikningunum. Allt með því að auðkenna þig með greiðslukortinu þínu.

Prófaðu nýju innleggshraðbankana í Arion banka, Höfðabakka.

Arion hraðþjónusta – hafðu það eins og þú vilt

Nú í febrúar hefst námskeið í Árbæjarkirkju sem heitir því skemmtilega nafniKrílasálmar. Námskeiðið, sem á rætur sínar að rekja til Danmerkur, er frábært tón-listarnámskeið fyrir ungbörn á aldrinum þriggja til átján mánaða og foreldra þeirra.

Á námskeiðinu verða kennd ýmis lög og leikir í notalegu umhverfi kirkjunnar oglögð áhersla á söng og hreyfingu. Einkum er notast við tónlist kirkjunnar en einnigönnur þekkt barnalög, leiki og þulur. Mikið er lagt uppúr jákvæðri upplifunbarnanna af tónlistinni og til að auka gleðina er notast við ýmsa skemmtilega hlutií kennslunni svo sem leikföng, hljóðfæri og sápukúlur svo eitthvað sé nefnt.

Rannsóknir hafa sýnt að það að syngja fyrir lítil börn auki einbeitingarhæfileikaþeirra og hreyfiþroska. Raddir foreldranna eru þær fyrstu sem ungbörn læra aðþekkja og það veitir þeim öryggi og ánægju að heyra þær. Sönghæfileikar skipta þvíengu máli í þessu samhengi. Málið snýst fyrst og fremst um að rækta tengsl for-eldris og barns, vera í skemmtilegum félagsskap og eiga gæðastundir með litlabarninu sínu.

Kennari á námskeiðinu er Guðný Einarsdóttir, organisti í Fella- og Hólakirkju oghefur hún kennt Krílasálma um nokkurra ára skeið við góðan orðstír. Námskeiðið íÁrbæjarkirkju hefst mánudaginn 23. febrúar kl. 11 og stendur yfir í sex vikur. Verðer 5000 kr. og stendur skráning yfir. Allar nánari upplýsingar má nálgast áheimasíðunni krilasalmar.wordpress.com

Ekki vantar áhugann hjá litlu krílunum.

Ungar mæður með börnin sín. Á námskeiðunum í Árbæjarkirkju læra börnin ýmis lög og leiki.

Hér er greinilega eitthvað mjög áhugavert að gerast.

Tónlistarnámskeið í Árbæjarkirkju fyrir ung-börn og foreldra þeirra

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 00:26 Page 7

Page 8: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Rótarý er hreyfing fólks úr atvinnu-og viðskiptalífi og opinberri þjónustu.Rótarýhreyfingin er alþjóðlegur félags-skapur og starfar í yfir 200 löndum í öll-um heimsálfum. Fyrsti klúbburinn á Ísl-andi var Rótarýklúbbur Reykjavíkursem stofnaður var árið 1934 meðaðstoð frá Kaupmannahöfn. Rót-arýklúbburinn Reykjavík- Árbær varstofnaður 28. mars árið 1990 og verðurhann því 25 ára á þessu ári en alls eru nústarfandi 30 rótarýklúbbar á Íslandi. Umþrjátíu karlar teljast stofnfélagar en all-margar konur hafa bætst í hópinn ásíðustu árum. Í dag eru 53 félagar íklúbbnum.

Markmið klúbbanna eru einkumkynning og samskipti ólíks fólks í mis-munandi starfsgreinum með framfarirog vináttu að leiðarljósi. Þátttaka íklúbbi örvar þjálfun í stjórnunarstarfi ogveitir tækifæri til þátttöku í sam-félagsþjónustu og öflugu fræðslustarfi.Þessi reynsla hefur komið að góðumnotum víða í samfélögum þjóða. Rót-arýhreyfingin hefur líka látið myndar-lega til sín taka í þróunar- og mannúðar-starfi á heimsvísu.

Rótarýfundir eru vettvangur fyrirskapandi samskipti fólks úr ólíkumstarfsgreinum. Klúbbfélagar hittast einusinni í viku og ræða og snæða saman oghlýða á fræðandi og skemmtileg erindium ólík mál, sem athygli vekja. Að þvíleyti hefur fundunum verið líkt við ,,op-inn háskóla”. Fundir í klúbbnum eru áfimmtudögum og koma rótarýfélagarsaman í safnaðarheimili Árbæjarkirkjukl 18:15 og er fundi lokið um kl. 19:45.Oftast eru gestafyrirlesarar með efnitengt málefnum líðandi stundar. Í veturmá nefna fyrirlestra um Ebólu- faraldur,

líffræði steinbíts á vesturlandi, áhrifskopblaðsins Charlie Hebdo,viðbúnaður vegna eldgos í Holuhrauniog aðgerðaáætlun vegna Bárðarbungu,heilsugæsla, fjárfesting í heilsu tilframtíðar, upplestur höfunda úr jólabók-um og árlegur styrktartónleikar meðfleiri rótarýklúbbum. Þá hafa klúbb-félagar farið í heimsóknir á fundartíma íhin ýmsu fyrirtæki og stofnanir og fariðí leikhús og heimsótt listamenn.

Í viðburðum sem þessum er mökumboðið með og sérstaklega á jólum, viðárleg stjórnarskipti og í skipulögðferðalög s.s. sumarbústaðaferð að sumrieða borgarferð erlendis á öðrum ár-stíma. Þessar ferðir eru ævinlega velheppnaðar. Eftir sumarfrí hefur stund-um verið fundað í Árbæjarsafni. Rótary-klúbburinn hefur farið þó nokkrar ferðirerlendis og eru makar þá alltaf með íför.

Verkefni erlendisRótarýhreyfingin hefur verið virk í

ýmsum alþjóðlegum verkefnum einkumí gegnum Alþjóða Rotary sjóðinn. Þarber hæst bólusetning gegn lömunarveikisem vantar bara herslumun á að verðiútrýmt í heiminum. Aðstoð við gerðvatnsbrunna og skóla þar sem þörfin erbrýn. Margir félaganna hafa hlotið PoulHarris orðuna sem viðurkenningu fyrirgóð störf.

Verkefni í ÁrbænumVatnspósturinn fyrir neðan kirkjuna

er þekkt kennileiti hér í Árbænum enRótaryklúbburinn hafði forgöngu aðgerð hans fyrir nokkrum árum í sam-vinnu við Orkuveitu Reykjavíkur.Margir staldra þar við og fá sér vatns-sopa. Á vorin hafa klúbbfélagar tekiðtil, hreinsað rusl, plantað trjám og slegið

gras allt í kringum kirkjuna og vatns-póstinn. Þá hefur Rótaryklúbburinnverið með hvatningaverðlaun til nem-enda í öllum þremur grunnskólumhverfisins. Þá hefur klúbburinn stuðlaðað ferðum ungmenna í nemendaskipt-um til bæði Evrópu og Bandaríkjannaog kostað uppihald skiptinema hérheima. Skammtíma ræktunarverkefnivoru framkvæmd í Vífilsstaðahlíð og íHvammsvík. Umdæmisþing Rótarý varhaldið í Fylkishöll í Árbæ árið 2001.Klúbburinn á í samstarfi við aðraklúbba á alþjóðlegum Rótarýdegi þann

28. febrúar n.k.Björt framtíð í ÁrbænumÍ 25 ár hafa rótarýfélagar notið

skemmtilegs og skapandi starfs klúbbs-ins , fundirnir alltaf vel sóttir og vel látiðaf öllu klúbbstarfi. Stór hluti stofnfélagaer enn í klúbbnum en allmargir fleirihafa komið í hópinn á umliðnum árum,bæði karlar og konur. Þrátt fyrir góðanfjölda er áhugi á að fjölga félögum ennfrekar og eru konur sérstaklega vel-komnar, enda enn í minnihluta í klúbbn-um. Klúbbfélagar hafa góða skapandihugsun, sem nýtist vel í félagsstarfi og

verkefnaskrá. Drengskapur og vináttaeru hafðar í öndvegi, samskiptin tilánægju og uppörvunar, góð og vönduðfræðsla um mikilvæg mál samtímans.Alltaf er tilhlökkun að mæta á rót-arýfund.

Facebook síða klúbbsins;https://www.facebook.com/pages/Rót-arýklúbburinn-Reykjav%C3%ADk-Ár-bær/407258652692026?ref=aymt_homepage_panel

Vefsíða Rótrýumdæmisins;http://www.rotary.is

Á námskeiðum Heimilisiðnaðarskól-ans er mesta áherslan lögð á Íslenskthandverk bæði gamalt og nýtt. Má þarnefna; saumskap, prjón, hekl og vefnaðen inn á milli má finna námskeið aföðrum toga, eins og vinsælu tálgunar-námskeiðin og tveggja vikna barnanám-skeið í ágúst.

,,Það kennir ýmissa grasa á önninnisem nú er að hefjast. Fyrst má nefnanámskeið í gerð Þjóðbúninga en þar erukennarar Oddný Kristjánsdóttir ogJófríður Benediktsdóttir og byrjaðifyrsta námskeiðið þann, 12. janúar meðmáltöku. Námskeið tengd þjóðbúningieru Faldbúningstreyja en þetta nám-skeið er eingöngu fyrir nemendur áfaldbúningsnámskeiði sem tekur 3 -5ár,” segir Solveig Theodórsdóttir hjáHeimilisiðnaðarfélagi Íslands.

Ný námskeið sem tengjast þjóðbún-ingum er Dagtreyja. Stúlkurnar á Ár-bæjarsafni klæðast þeim og síðan erundirpils fyrir þjóðbúninginn sem ermjög vinsælt. Þá má nefna námskeið íMöttulsaumi sem er á vorönn.

Á Þjóðbúningsnámskeiðum er alltklæðskerasniðið fyrir hvern og einn ogallt er lagt uppí hendurnar á nemandan-um, allt efni er fáanlegt í verslun Heim-ilisiðnaðarfélagsins, Nethyl 2e.

Solveig segir námskeið í baldýringunjóta stöðugra vinsælda. Baldýring ereinnig kölluð gullsaumur og er gömulútsaumsaðferð sem á Íslandi er einkumnotuð til að fegra þjóðbúninga ogkirkjuleg klæði. Inda Dan Benjamíns-dóttir kennir baldýringu.

Mörg fleiri áhugaverð námskeið eruí boði. Má þar nefna knipli, orkeríngu,tóvinnu og spuna, jurtalitun. Áhuga-samir geta líka lært að gera forlátasauðsskinnskó og íleppa og lært leður-saum en kennari þar er Philippe Ricart.Tálgunarnámskeið er undir stjórnBjarna Þórs Kristjánssonar. Tálgunar-námskeiðið er fyrir bæði börn og full-orðna, nemendur fræðast um efniviðinn,grunnatriði hnífsins og rétta notkunhans.

Gömlu íslensku útsaumsaðferðirnareru á sínum stað, og líka kenndar

skemmtilegar aðferðir frá öðrum lönd-um, eins og rússneska heklið sem Pat-rick Hassel Zein leiðir nemendur ígegnum af mikilli kunnáttu. Þeir semvilja rifja upp grunninn í hekli hafa sér-stakt námskeið til að sækja en hinir semuna sér betur með prjóna og garn millifingranna geta valið úr fjölda prjón-anámskeiða.

Ekki má heldur gleyma vefnaðar-námskeiðunum. Hjá Heimilisiðnaðar-skólanum má finna tólf uppsetta vef-stóla og á vorönn verða kennd námskeiðí spjaldvefnaði, myndvefnaði og

svuntuvefnaði. „Hingað geta nemendurkomið á meðan húsið er opið og notaðvefstólana til að vinna að verkefnumsínum,“ bendir Solveig á.

Við erum með opinn handavinnudagá fimmtudögum frá kl. 13 – 17 og þargeta konur mætt með handavinnunasína. Sumar hafa dregið fram gamlahvítsaumsdúka frá húsmæðraskólaárun-um og fengið aðstoð við að klára þá.Það fjölgar stöðugt í hópnum og alltaf erglatt á hjalla.

Heimilisiðnaðarfélagið er með versl-un þar sem selt er allt til þjóðbúninga-

gerðar, vefnaðar og einnig allt garn fráÍstex ásamt fleiru.

Námskeið Heimilisiðnaðarskólanseru ekki bara góð leið til að læra hand-verk heldur líka skemmtilegur staður tilað kynnast áhugaverðu fólki. Segir Sol-veig oft glatt á hjalla í tímum, mikiðspjallað yfir prjónunum og alltaf heitt ákönnunni. Námskeiðsgjöldum er stilltmjög í hóf og mörg stéttarfélög veitastyrki fyrir náminu. Þá fá félagsmennHeimilisiðnaðarfélagsins góðan afsláttaf námskeiðum.

Ár bæj ar blað iðFréttir8

Nokkrir félagar við vatnspóstinn neðan við Árbæjarkirkju. Rótaryklúbburinn hafði forgöngu að gerð hans fyrirnokkrum árum í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur.

Rótaryklúbburinn Reykjavík-Árbær 25 ára

Heimilisiðnaðarfélag Íslands, Heimilisiðnaðarskólinn Nethyl 2e:

Þjóðbúningasaumur, prjón, hekl, útsaumur

og margt fleira

Vefstóll.

Flottar konur í peysufötum.

Flottar konur í faldbúningi.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 01:43 Page 8

Page 9: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Hverfisráð Árbæjar fundar reglulegaum málefni hverfisins. Við hjá Árbæj-arblaðinu munum í framtíðinni birtafundargerðir ráðsins í blaðinu og tværfyrstu fundargerðirnar fara hér á eftir.

Fundur nr. 108Hverfisráð ÁrbæjarÁr 2014, þriðjudaginn 2. desember,

var haldinn 108. fundur Hverfisráðs Ár-bæjar. Fundurinn var haldinn í Þjón-ustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts oghófst hann kl. 16:15.

Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson,formaður, Jónína Ingibjörg Samúels-dóttir, Björn Gíslason, Hildur Oddsdótt-ir, Elvar Örn Þórisson, formaður íbúa-samtaka Árbæjar. Einnig sátu fundinnSólveig Reynisdóttir, framkvæmda-stjóri og Trausti Jónsson, verkefnisstjórisem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Betri hverfi 2015. Unnur Margrét Arnardóttir verkefnis-

stjóri Betri hverfa, Sonja Wiium,verðandi verkefnisstjóri Betri hverfa,Ólafur Ólafsson og Stefán Agnar Finns-son frá umhverfis- og skipulagssviðitaka sæti á fundinum og kynnaniðurstöður á hugmyndasöfnun.

2. Menningardagar í Árbæ.Formaður hverfisráðs upplýsir um

stöðuna á Menningardögum 2014 semhaldnir verða helgina 5. til 7. desember.

3. Kambavað 5 - breyting á deili-skipulagi.

Kynnt.

4. Tekið fyrir útskrift úr gerðabókUmhverfis- og skipulagssviði varðandinæstu skref í rekstri fjölskyldugarða íReykjavík. dagsett 6.11. 2014.

Eftirfarandi bókun var gerð:

Hverfisráð tekur undir tillögur semkoma fram í minnisblaði um Fjöl-skyldugarða í Reykjavík.

5. Styrkbeiðni Fylkis framhald frásíðasta fundi.

Björn Gíslason víkur af fundi kl.17:51

Fylki er veittur styrkur upp á 50.000.-kr. vegna fjölskylduskemmtunar umáramótin.

6. Önnur mál

a) Erindi frá íbúasamtökum Norð-lingaholts um breytingu á skipulagibyggðar til framtíðar. Formaður munkynna sér málið nánar. Málinu frestaðtil næsta fundar.

b) Varaformaður hverfisráðs kynniropinn fund stjórnkerfis- og lýðræðis-ráðs á Kjarvalsstöðum um hverfisráðin íReykjavík.

Fundi slitið kl. 18:00Þorkell Heiðarsson

Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir Hildur Oddsdóttir

Margrét Guðnadóttir

Fundur nr. 109Hverfisráð ÁrbæjarÁr 2015, þriðjudaginn 6. janúar, var

haldinn 109. fundur hverfisráðs Árbæj-ar. Fundurinn var haldinn í Þjón-ustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts oghófst hann kl. 16:15.

Viðstödd voru: Þorkell Heiðarsson,formaður, Jónína Ingibjörg Samúels-dóttir, Þráinn Árni Baldvinsson, BjörnGíslason, Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir,Hildur Oddsdóttir, Guðfinna Valgeirs-dóttir starfsmaður ungmennaráðs Ár-bæjar, Guðrún Auður Kristinsdóttir ogÚlfhildur Elín Guðmundsdóttir, fulltrú-ar ungmennaráðs Árbæjar og Elvar ÖrnÞórisson, formaður íbúasamtaka Árbæj-ar. Einnig sat fundinn Trausti Jónsson,verkefnisstjóri sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:1. Menningardagar í Árbæ 2014.

Umræður að afloknum menningar-dögum Árbæjar.

2. Betri hverfi 2015.Uppstilling hugmynda fyrir kosn-

ingu. Tillaga formanns að taka tillögu33 inn, til jöfnunar á milli hverfishlutasamþykkt einróma.

3. Breytt leið strætisvagna strætó BSí hverfinu. Formanni og varaformannifalið að kynna sér málið nánar. Verðurtekið fyrir á næsta fundi.

Fundi slitið kl. 17:47Þorkell Heiðarsson

Björn Gíslason Hildur Oddsdóttir

Þráinn Árni Baldvinsson Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir

Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is

FF-8Fyrir þær sem vilja losnavið aukakílóin fyrir fullt og allt

Brynja Ólafsdóttirlosaði sig við 25kg á 7 mánuðum

Eftir Fyrir

FF8 vikn

yrir þ FFyrir þær sem vilja losnavið au

st Hefst Hef

t sérstuðn s

o h vssínum

Allar nána tímasetni

“Ég fór a arað f

yrjun e baróþarf

og stuð hæfi. É

tir að Efhefur líf

a andlegtrúað a til ánæg

jör p alg

Ár bæj ar blað ið Fréttir9

Hverfisráð Árbæjar:

Ráðið fundar reglulega um málefni hverfisins

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 15/02/15 01:27 Page 9

Page 10: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Herrakvöld Fylkis var að venju á sínum stað í Fylkishöll-inni í upphafi þorra. Mikið fjölmenni var á kvöldinu ogskemmtu menn sér konunglega enda kvöldið vel lukkað íflesta staði.

Gísli Einarsson, ,,Landinn” á Ríkisútvarpinu var veislu-stjóri að venju og stóð sig stórkostlega í þessu hlutverki semendranær. Er reyndar erfitt að ímynda sér þetta mikla kvöldán þess að hans njóti við. Gísli stjórnaði kvöldinu af mikillifestu eins og honum er einum lagið og skaut svo föstum skot-um út í sal og uppskar mikinn hlátur gestanna sem kunnu velað meta kappann sem reyndar er skemmtikraftur í allrafremstu röð.

Logi Bergmann var ræðumaður kvöldsins og komst hannágætlega frá sínu hlutverki en þó hafa verið betri ræðumenn

á herrakvöldinu. Logi staldraði stutt við í ræðupúltinu og þaðhefði varla drepið hann að vera nokkrum mínútum lengur.Fannst mörgum hann hætta snögglega þegar hann var að násér á flug.

Af Loga tók við skemmtikraftur frá Akureyri, gott ef hannkallar sig ekki Rögnvaldur gáfaði.

Málverkauppboðið var á sínum stað og var það frekarskrautlegt að þessu sinni og uppboðshaldarinn ekki alltaf sátt-ur við frammistöðu veislugesta.

Þorramaturinn kom frá Eldhúsi Sælkerans að venju og varsnilldin ein.

HerrakvöldMynd ir: Einar Ásgeirsson

Ólafur Pé Lundúnafari ásamt félögum.

Félagar í old boys.

Allir að springa úr hlátri

Guðjón Karl Reynisson og Einar Sverrisson.

Sveinsson family.

Kiddi málari og félagi.

Svabbi ásamt stelpum úr meistaraflokki.

Ólafur Geir Magnússon og Einar Ágústsson.

Sigurður Þorri og Sigurður Sveinsson.

Danni frændi og Gunnar Steinn.

Gamlir samherjar, Jón Magngeirsson og Theodór Óskarsson.

Ár bæj ar blað iðFréttir10

Þessir skemmtu sér vel.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 11:23 Page 10

Page 11: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Árlegar hverfakosningar í Reykja-vík, Betri hverfi 2015, hófust þriðju-daginn 17. febrúar og standa yfir til24. febrúar. Kosið er á milli verkefnaí hverfum borgarinnar á slóðinnihttps://kjosa.betrireykjavik.isReykjavík er eina sveitarfélag lands-ins sem býður íbúum upp á slíkarkosningar.

Á undanförnum árum hafa fjöl-margar góðar hugmyndir íbúa orðiðað veruleika í Grafarholti og Úlfars-árdal, samkvæmt niðurstöðum fyrriíbúakosninga frá 2012-2014. Fram-kvæmt hefur verið fyrir 55 milljónirkróna í hverfinu frá 2012.

Flestar hugmyndanna sem kosið erum gagnast börnum og unglingumog íbúum í hverfinu enda snúastverkefnin um það að bæta umhverfið- leiksvæði, útivistaraðstöðu, göngu-leiðir, umferðaröryggi, gróðursetn-ingu og fleira sem gerir hverfið fal-legra og betra til búsetu.

Ég hvet íbúa til að kynna sér hug-

myndirnar vel sem kosið er um ogkjósa síðan út frá því hvað þeir viljahelst sjá í hverfinu. Það er mikilvægtfyrir íbúalýðræðið að sem flestir taki

þátt í kosningunum. Hægt er að sjáfyrir sér að fjölskyldur ræði samanum hvað þeim finnst mikilvægt aðsjá framkvæmt af þeim verkefnumsem í boði eru.

Ég vek sérstaka athygli á því aðaldurstakmark í kosningunum er 16ár. Kosningarnar eru góð æfing fyrirungt fólk til að læra að nýta kosn-ingaréttinn sinn.

Það er einfalt að kjósa en til þessað taka þátt verður kjósandinn aðeiga lögheimili í Reykjavík. Hannverður einnig að auðkenna sig meðrafrænum skilríkjum (í farsíma /korti) eða íslykli til að komast inn ákosningavefinn. Það er gott að verabúinn að kanna hvort slík auðkenniséu til reiðu þegar farið er inn á kosn-ingavefinn.

Ekki gleyma að kjósa dagana 17. –24. febrúar.

Bjarni BrynjólfssonUpplýsingastjóri

Reykjavíkurborgar

Sex ungir leikmenn á aldrinum 17-19ára skrifuðu nýlega undir tveggja árasamning hver við knattspyrnudeildFRAM.

Þetta eru þeir Birgir Theódór Ás-mundsson, Friðrik Frank Wathne, AlexFreyr Elísson, Halldór J.S. Þórðarson,Baldvin Freyr Ásmundsson og ÖrvarÞór Sveinsson. Strákarnir koma allir úryngri flokka starfi FRAM og léku allirmeð 2. flokki á síðasta tímabili þegarliðið varð bæði Reykjarvíkurmeistariog tryggði sér sæti í A-deild 2. flokks.

Fyrr í haust gerði Fram samninga við þáAndra Þór Sólbergsson og Arnór DaðaAðalsteinsson sem báðir eru 17 ára enþeir eru einnig uppaldir hjá félaginu.Knattspyrnufélagið FRAM fagnar þvíað hafa náð samningum við alla þessaefnilegu drengi og hlakkar til samstarfs-ins á næstu árum.

Við sama tilefni skrifaði AðalsteinnAðalsteinsson undir samning sem yf-irþjálfari yngri flokka Fram ásamt þvíað vera í þjálfarateymi 2. flokks ogmeistaraflokks FRAM.

Grafarholtsblað­ið2. tbl. 4. árg. 2015 febrúar - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

,,Tökum öll þátt í raf-rænum íbúakosningum”

Sex efnilegir leikmenn.

Sex ungir leikmenn skrifa undirsamninga við FRAM

Nýr hraðbanki– auknir möguleikar

Í innleggshraðbönkum okkar geta viðskiptavinir lagt inn seðla og tekið út allt að 300.000 kr. Þú getur líka millifært, greitt reikninga, fyllt á GSM Frelsi og skoðað stöðuna á reikningunum. Allt með því að auðkenna þig með greiðslukortinu þínu.

Prófaðu nýju innleggshraðbankana í Arion banka, Höfðabakka.

Arion hraðþjónusta – hafðu það eins og þú vilt

Bjarni Brynjólfsson.

- eftir Bjarna Brynjólfsson upplýsingastjóra Reykjavíkurborgar

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 14:41 Page 11

Page 12: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Grafarholts blað iðFréttir

12

Verið velkominOpið virka daga kl. 09.00-18.30 og laugardaga kl. 12.00-16.00

Vínlandsleið 16Grafarholti

urdarapotek.isSími 577 1770

Gamlir og góðir Framarar mættu að sjálfsögðu í súpuna.

Fjölmenni á súpufundi FRAMFRAMarar héldu föstudaginn

30.janúar sl. sinn fyrsta súpufund íveislusal FRAM í Safamýri.

Mikil ánægja var með þennan fyrstafund enda var mætingin mjög góð.Rúmlega 60 manns mættu og gæddu sérá þessari líka fínu súpu.

Það var sérlega gaman að sjá alla

þessa FRAMara á öllum aldri mæta ogekki síst að sjá heiðursfélaga FRAMmæta og sína þannig stuðning sinn viðþetta framtak.

Vonandi sjáum við alla þá sem komuá fyrsta fundinn og enn fleiri þegar viðhöldum næsta fund sem verður í hádeg-inu föstudaginn 27. febrúar.

Allir FRAMarar eru hvattir til aðmæta og láta orðið berast og láta fleirivita af þessari velheppnuðu uppákomusem vonandi er hefð sem er komin til aðvera síðasta föstudag í mánuði umókomna tíð.

Það var ótrúlega vel mætt á súpufundinn hjá Fram og næsti súpufundur verður 27. febrúar.

6. fl. kv í handbolta lék velStelpurnar okkar á eldra ári 6.flokks tóku í byrjun febrúar þátt í 3. umferð Ís-

landsmótsins í handbolta. Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu alla leiki sína ámótinu nokkuð örugglega. Það var mál manna að það hefði verið sérlega skemmti-legt að fylgjast með stelpunum spila. Flottar stelpur þarna á ferð og vel gert.

Þessar stelpur stóðu sig vel á TM-mótinu.

Fjör á TM-móti 6. fl. kvennaStelpurnar okkar í 6.flokki kvenna í fótbolta tóku fyrstu helgina í febrúar þátt í

TM-móti sem haldið var í Kórnum í Kópavogi. Það var mikið fjör hjá stelpunumá mótinu og vel mætt.

Eins og gengur voru úrslitin allavega en allar skemmtu sér vel og fóru stelpun-ar pínu þreyttar en sælar heim að mótinu loknu.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 16:30 Page 12

Page 13: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Listi verkefna í Grafarholti og Úlfarsárdal 1. Setja lýsingu á göngustíginn ofan við Sæmundarskóla. Verð 3 mkr. 2. Leggja útivistarstíga og gera stígatengingar á Hólmsheiði. Verð 5 mkr. 3. Gróðursetja tré á völdum stöðum í Úlfarsárdal. Verð 3 mkr. 4. Leggja vel þjappaðan malarstíg við hringtorgið við Skyggnisbraut 20-24. Verð 1 mkr. 5. Gróðursetja tré í hlíðina fyrir neðan Marteinslaug, Katrínarlind og Andrésarbrunn. Verð 3 mkr. 6. Ganga frá jarðvegi og snyrta meðfram göngustíg við Gvendargeisla. Verð 3 mkr. !" #$%& '()* +,$*) ,)* -,./0&12.)+3& 44 5 67 8.* 3&/089%:/ '2 ;<1='1*+>1?2&/2)" @.1* 7 8A1" 8. Hringtorg við gatnamót Vínlandsleiðar og Þúsaldar. Verð 18 mkr. B" C</2&%$A) ,)* 21&+,D33)// E.)10&3" @.1* 6 8A1" 10. Setja hraðablikkskilti við Dalskóla. Verð 4 mkr. 11. Setja tvo vatnsbrunna á völdum stöðum við stíga í Grafarholti/ Úlfarsárdal. Verð 6 mkr. 12. Gróðursetja tré meðfram göngustíg við Jónsgeisla 27 og 29. Verð 3 mkr. FG" H.%I& =.AA) '2 $</2&%$A) ,)* +%J2 ? 8)33) -1&>&1K'3%+ '2 L?0.2)+89&" @.1* 6MG 8A1" 14. Gróðursetja tré meðfram stíg sem liggur frá Bauhaus að Mosfellsbæ. Verð 3 mkr.

Notaðu rafrænu skilríkin þín eða íslykilinn til að kjósa Tökum öll þátt – 16 ára og eldri hafa rétt til þátttöku

kjosa.betrireykjavik.is

Hvað vilt þú !" #$!%&'()*

+,-(.#,(!%&'()/01/#2#3,(!456!7!896!-':(;,(

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 16:28 Page 13

Page 14: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

GrafarholtsblaðiðFréttir

14

Arnór Daði.

Arnór Daði og

Helgi valdir til

landsliðsæfinga

Elísabet Mjöll.

Valinn hefur verið æfingahópur U17ára landsliðs kvenna í handbolta semmun keppa fyrir Íslands hönd í undan-keppni EM sem haldin verður í Færeyj-um 13.-15.mars.

Við FRAMarar erum stoltir af því aðeiga fulltrúa í hópnum að þessu sinni enþað er Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir.Gangi þér vel og áfram FRAM.

Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 áralandsliðs Íslands í knattspyrnu valdi æf-ingahóp vegna úrtaksæfinga sem framfóru í lok janúar.

Við FRAMarar erum stoltir af því aðeiga fulltrúa í þessum hópi en ArnórDaði Aðalsteinsson var valinn til þátt-töku að þessu sinni. Þá var HelgiGuðjónsson valinn til æfinga með U17ára landsliðinu og er það ekki síðurgleðiefni.

Valinn hefur verið æfingahópur U19ára landsliðs kvenna sem kemur samantil æfinga í mars. Við FRAMarar erumstoltir af því þegar okkar leikmenn eruvaldir í landsliðhópa Íslands.

Að þessu sinni eigum við þrjá full-trúa í hópnum en það eru Guðrún JennýSigurðardóttir, Hulda Dagsdóttir ogRagnheiður Júlíusdóttir.

Guðrún Jenný.

Þrjár stelpur frá

FRAM í U19

Elísabet Mjöll

valin í æfinga-

hóp U17

Metþátttaka

á beltaprófi

TKD-deildar

FRAMMetþátttaka var á beltaprófi Taek-

wondodeildar FRAM sem fór fram ííþróttahúsi Ingunnarskóla.

Alls tók 41 iðkandi próf. Úlfar FreyrSigurgeirsson fékk viðurkenningu fyrirbestu mætingu og Árni Jökull Jónssonfékk viðurkenningu fyrir mestu fram-farir.

Virkilega gott starf sem unnið er íTaekwondodeildinni og hvetjum viðsem flesta til að kynna sér það.Iðkendur og þjálfarar Taekwondodeildar FRAM.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 14:00 Page 14

Page 15: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Herrakvöld Fylkis 2015Árbæjarblaðið

15

Pétur, Kiddi Tomm, Stefán Segatta og Guðjón Svansson.

Kátir Fylkismenn.

Fylkismenn og dama að selja happadrættismiða.

Gamlar fótboltakempur. Geir Ólafsson lék af fingrum fram fyrir matargesti.

Þessir skemmtu sér vel. Viggó Viggósson og sonur hans ásamt Þorsteini Sig-urðssyni.

Ásgeir og félagar.

Snillingarnir frá Eldhúsi Sælkerans sem sáu um matinn sem var hreinasta lostæti.

Skvísurnar í meistaraflokki kvenna voru gengilbeinur.

Gunnar Steinn, Jón Óli og Viggó.

Þessum leiddist ekki lífið.

Gísli, Brynjar, Jói og Óli.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 02:01 Page 15

Page 16: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Viðurkenndurþjónustuaðili Toyota í nágrenni við þig

Almennar bílaviðgerðirÞjónustuskoðanirÁbyrgðarviðgerðirÁstandsskoðanirSmurþjónustaHjólastillingarHjólbarðaverkstæði

Hjá Arctic Trucks starfa reyndir bifvélavirkjar sem veita þér fyrsta flokks þjónustu.

ARCTIC TRUCKS | KLETTHÁLSI 3 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI 540 4900 | WWW.ARCTICTRUCKS.IS

SKUTLÞJÓNUSTA

- heildarþjónusta við Toyota eigendur

Möguleikhúsið flutti jólaleikritið ,,Smíði jólasveinana’’ í fjölskyldumessu í Ár-bæjarkirkju.

Alda María Magnúsdóttir ásamt syni sínum Val Tómassyni og ömmubör-nunum Birtu Valsdóttur og Rakel Dís Hauksdóttur.

Hjónin Ragnar Auðunn Birgisson og María Valdís Sverrisdóttir ásamt syn-inum Pétri Andra litu við á Árbæjarsafni.

Fjölskyldan Nick Candy, Kristín Lóa, Óskar, Erna og Finn að skreyta pi-parkökur í Árbæjarskóla.

Við í Ungmennaráði Árbæja og Holta ákváðum að við vild-um hafa einhverskonar veitingasölu á menningardögum árbæj-ar, þá ættum við nokkra valmöguleika; að eiga peninginn sjálfog leggja í sjóð fyrir ferð eða einhverskonar skemmtun fyrirráðið, eða að velja eitthvað málefni til þess að safna fyrir.

Við ákváðum að það væri fólk í landinu sem hefði meiriþörf á peningnum en við svo að við byrjuðum að hugsa hvaðamálefni við vildum styrkja. Eftir miklar vangaveltur varðKvennaathvarfið fyrir valinu. Ástæðan fyrir því var einfald-lega að okkur finnst svo mikið verið að styrkja alltaf sömusamtökin á Íslandi og að Kvennaathvarfið fái ekki nógu mikla

athygli og styrk. Þá var það að ákveða hvað við myndumselja, eitthvað sem höfðar til sem flestra aldurshópa og er ekkiof tímafrekt og flókið í gerð. Við hittumst á föstudegi fyrirsöluna og gerðum brjóstsykur saman, við reyndum að hafahann sem fjölbreyttastan, margar bragðtegundir og liti. Álaugardeginum mættum við aðeins fyrr og byrjuðum að geraheitt súkkulaði og vöffludeig. Okkur fannst mjög gaman aðhalda þessa sölu og sjá um þetta allt sjálf og auðvitað var líkamiklu skemmtilegra að vita að við vorum að gera þetta alltfyrir gott málefni. Alls söfnuðust 15.500 krónur.

Frá Ungmennaráði Árbæjar og Holta

Grafarholts­blað­iðFréttir

16

Mjög­vel­heppnaðir

MenningardagarÁrbærinn iðaði af mannlífi og alls

kyns uppákomum á menningardögumsem voru haldnir hátíðlegir fyrir nokkrusíðan í hverfinu.

Nú sem fyrr hefur Hverfisráð Árbæjar,Ártúnsholts, Norðlingaholts og Selásshaft frumkvæðið að menningardögumÁrbæjar og fengu ráðin til liðs við sigfjölmarga samstarfsaðila í hverfinu. Þauákváðu að stytta tímann úr einni vikuniður í eina helgi og sjá hvernig til tækist.

Boðið var upp á jólahlaðborð í fél-agsmiðstöðinni Hraunbæ 105, frítt var ísundlaug Árbæjar og pottaspjall viðHverfisráðið og kleinur og kaffi á eftir.Handboltamót og fótboltamót var í Fylk-ishöllinni. Skemmtun á Árbæjarsafni þarsem gömlu jólasveinarnir mættu ásvæðið. Jólaföndur foreldrafélags Árbæj-

arskóla og jólamarkaður í Árseli. Jóla-skemmtun á Árbæjartorgi, þar sem jóla-ljósin voru tendruð á jólatrénu semverður að öllum líkindum gerð að árviss-um viðburði og yrði þá vonandi eins stórtog jólatréð sem við Árbæingar út-veguðum á Austurvöll þetta árið. Kór Ár-bæjarkirkju söng og Lúðrasveit Árbæjarog Breiðholts spiluðu nokkur jólalög. Ogað sjálfsögðu mættu jólasveinarnir meðýmislegt góðgæti í poka og sungu ogdönsuðu með krökkunum kringumjólatréð.

Þetta var virkilega vel heppnað oghátíðlegt að sjá ljósin skína á jólatrénu ísvartasta skammdeginu. Boðið var upp áfjölbreytta viðburði íÁrbæjarkirkju,nýbakaðar vöfflur til

sölu og ýmis jólavarningur til styrktarKirkjukór Árbæjarkirkju. Hinir ástsæluSpaðar spiluðu og sungu nokkur lög.Sóla sögukona las upp úr nýrri bók ogSigurður Jón las eigin ljóð. Hanna LáraTryggvadóttir tendraði á Betlemskertinuog Möguleikhúsið sýndi Jólaleikritið,,Smiður jólasveinana.’' Kirkjukórinn ogbarnakór Árbæjarskóla sungu jólasálma áaðventukvöldinu og Diddú söng einsöng.Birgitta Thorsteinson kennari í Ártúns-skóla flutti hátíðaræðu sem var einstak-lega falleg og hugljúf. Hátíðinni lauk viðkértaljós kirkjugesta og samsöng meðBarnakór Árbæjarskóla og Kirkjukór Ár-bæjar á sálminum ,,Heims um ból.”

Á myndinni eru: f.v. Hildur Sigrún Jónsdóttir, Sindri Smárason, Telma Viðarsdóttir, Jóhanna Björt, Aron Már Atlason,Einar Ágúst Jónsson, Helga Bryndís Einarsdóttir, Guðmundur Karl Ólafsson, Guðrún Auður Kristinsdóttir, BergþórHrannar Óskarsson, Anna Lilja Steinsdóttir, Brynja Sigurðardóttir og Úlfhildur Elín Guðmundsdóttir. Á myndinavantar: Erlínu Melsteð Birgisdóttur, Arnstein Kára Gestsson, Benedikt Bjarna Níelsson, Elmar Frey Árnason, MargrétiSæmundsdóttur og Benjamín Andra Elvarsson.

Ungmennaráðið­styrkti­Kvennaathvarfið

Mynd­ir:­Katrín­J.­Björgvinsdóttir

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 12:29 Page 16

Page 17: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Páll Garðarsson ásamt dóttur sinni Dúnú.

Þórdís Erla, Vigdís Hrefna og Soffía Kristín.

Marta Quental, Jóhanna og Freyja spila allar á saxafón í Lúðrasveit Árbæjarog Breiðholts.

Sigurður Jón las eigin ljóð. Herdís Björk Helgadóttir og Eydís Helga Viðarsdóttirað föndra jólakort í Árbæjarskóla.

Útskurðarmeistarinn Bjarni Þór Kristjánsson að tálgalistaverk á Árbæjarsafni.

Sóla sögukona las úr bókinni Sóla og sólin eftir ÓlöfuSverrisdóttur.

Hljómsveitin Spaðar: Aðalgeir Arason, Guðmundur Andri Thorsson, Magnús Haraldsson, Þorkell Heiðarsson, Sig-urður Valgeirsson og Guðmundur Ingólfsson voru í miklu stuði á Menningarhátíðinni.

Gömlu jólasveinarnir Gluggagægir og Stúfur skemmtu krökkunum á Árbæjarsafni.

Kári Tómasson og Rakel Inga Ólafsdóttir að skreyta jólatréð á Árbæjartorgi.

Systkinin Þorgerður Þorkelsdóttir og Jón Heiðar Þorkelsson spiluðu á hornog trompet á Menningarhátíðinni.

Birgitta Thorsteinson var ræðumaður á aðventukvöldinu og við hlið hennar erSigrún Jónsdóttir formaður sóknarnefndar.

Elísabet Eyjólfsdóttir, Ingunn Sigurðardóttir og Jón Axel Brynjólfsson að selja jólapappír og jólakort til styrktarKirkjukórs Árbæjarkirkju.

Ár­bæj­ar­blað­ið Fréttir

17

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 12:05 Page 17

Page 18: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Sagan hefur sagt okkur og kennt aðoftar en ekki höfum við sem einstak-lingar og sem þjóð haft vindinn í fangiðog þurft að leita vars hvort heldur álandi og eða ef lífsviðurværið var sótt ígreipar Ægis sem gat verið morgunfúllog dætur hans Alda og Bára ekki látiðsitt eftir liggja að smella kossi á kinnarsæfarenda og á stundum verið frekar tilfjörsins og skilið eftir einn á kjammann,skilið eftir sig sorg í landi hjá þeim sembiðu milli vonar og ótta um sína semhöfðu oftar en ekki ofviðrið í fangiðeða gleði þeirra sem fengu sína heim.

Þessa staðreynd blæs saga þjóðar fastí vitund okkar sem í dag lifum svokröftulega að víðsfjarri er í huga, hvaðþá að geta gert sér í hugarlund þá bar-áttu sem átti sér stað þar sem lífið var ítrausti lagt í hendur Drottins að hannmyndi vel fyrir sjá hvort heldur til sjáv-ar eða sveita.

Í dag leyfum við okkur að „þefa“ og„kjamsa“ og „staupa“ okkur á fortíðinniá Þorranum og við mismikla hrifninguhugar og bragðskyns blóðmör, bringu-kolla, lundabagga, kæstan hákarl, lifr-apylsu, magál, rengi, súran sundmaga,súrsaða hrútspunga, sviðakjamma,sviðalappir, sviðasultu og svínasultusvo eitthvað sé nefnt. Ekki má gleymaharðfiskinum og svo er þessu skolaðniður með einhverju öðru en malti í velupphituðum salarkynnum og undirgamanmálum áður en fjárfest er í verk-um listamanna sem sum hver rata beintheim í bílskúr af ótta við að enn verriog sárari verk(ur) bíði heima fyrir erþokunni léttir. Verði þér að Góu segjagóðglaðir og brosa út í annað.

Aldrei var svo, að ýtt var úr vör í eig-in mætti heldur mætti þess sem gaf ogþess sem tók. Það var gefið og það vartekið og alltaf skildi farið með sjó-ferðarbæn áður en Ægisdætur kysstuboðung og kinn. Ólgandi sjór, ólgandivindur, ólgandi hjarta tókust á um hverhefði betur, mátti vart sjá og skynja hveróttaðist hvern og hvernig sagan yrði ogvar skrifuð á grýtta eða sendna ströndsjávarsíðunnar eða á ófrjóu landiheiðarbýlis þar sem verkin þoldu ekkibið heldur unnið í sveita síns andlits ídagsláttu drottins með bænarorð á vörað móðir jörð gaf af sér líf þeim semyrkjuðu og þáðu - ekki í eigin mættiheldur mætti þess sem öllu réði.

Í dag er miklu frekar hægt að tala umstorm innra með hverjum og einum.Eitthvað sem ekki er að finna á veður-kortum fræðinga dagana fyrir heldurskellur á þegar síst skyldi sem getur leittaf sér ótta og öryggisleysis hjá þeim

sem í lendir.Auðvitað er það svo og mun verða að

veður geta gerst válynd þeim sem faraum og eiga sér ekki augnabliks skjól ogþarf ekki veðrið til.

Í dag er jafnan skjól að hafa í bók-staflegri merkingu þess orðs fyrir veðriog vindum hvort heldur ferðast er um ásjó eða á landi. Fley hafsins eru búinþannig að þau eiga að þola úfinn sjó oghíbýli eru skjól hverjum fyrir blæstriKára svo að úr verður ámótlegt ýlfur eittfyrir utan tvöfalt glerið heima í stofu ogsnarkandi kyrrðin fyrir innan hlær oghugurinn er víðsfjarri ótta um að farast íþeirri merkingu sem við setjum við aðfarast.

Kyrrðin fyrir utan er ekki sú kyrrðsem forfeður og mæður okkar settustniður með því stormur nútímans lægirekki fyrir okkur heldur hefur komið sérfyrir innra með hverju og einu okkar þarsem ekkert fær hamið hann þar sem fátter um skjól því við höfum ekki haft fyr-ir því að leita vars nema í eigin mætti.

Lygna lífsins í dag eru sveipuð ang-ist, ótta, freistingum, ákvörðunum umað eitt sé öðru fremra til að komast aðþví að það var svikalogn.

Með öðrum orðum, það er ekkertöruggt í heimi þessum, sem aftur þýðirekki það eitt að við eigum að halda aðokkur höndum til að ekkert verði okkurað áfalli með vindinn á móti. Við erumaldrei ein. Hvort heldur í meðbyr og eðaí mótvindi. Í meðbyr finnum við til eig-in máttar, útbólgin af hroka, ein og ós-tudd stöndum við í stafni lífsins sem erblekking því við erum ekki ein og viðerum ekki óstudd. Í mótvindi og yfirlætiþess sem telur yfir sig hafið að hlusta áröddina sem hrópar upp í vindinn „Kom

þú“ kunnum við að finna til kyrrðar ogöryggis hið ytra eina stutta stund ogáræðum að svara ekki kallinu.

Sem aftur leiðir til þess að manneskj-an á í stormasömu sambandi við sjálfiðsitt sem ekki verður mælt með mæli-kvarðanum „metrum á sekúndu“ því alltsegir að spor og fingraför efans er þaðsem mæti nútímamanninum og það sével því átök hversdagsins og náttúru-nnar hefur færst frá því sem var augljóstytra í það sem er huglægt innra meðhverjum og einum sbr. Þorrablótin.

Í þeim átökum er margur sem finnursig einmanna - já og ráðvilltur. Velkistum á opinni bátkænu hugans ekki ístakk búinn að taka á móti beljandi sí-bylju orða nútímans um að maðurinn ereinn.

Það er mannlegt að efast. Við eigumað efast. Hvar værum við í dag ef viðefuðumst ekki? Það þarf ekki að hafamörg orð um að á ákveðnum augnablik-um lífs okkar sem einstaklinga og semþjóðar er nauðsynlegt að efast. Efinngefur okkur tækifæri til, eina stund, aðíhuga á hvaða leið við erum. Það hefðiverið betra um árið þegar þjóðin var aðsökkva eftir að efanum um eigið ágætivar kastað fyrir róða.

Það hefur blásið um og það mun gefaá boðung og kinnung lífs okkar. Þaðvissu forfeður okkar og mæður semýttu úr vör frá grýttri og eða sendinniströnd lífs síns þar sem lítið skjól var aðhafa nema hugan einn að almáttur Guðvakti yfir velferð þeirra. Hvers vegnaættum við ekki að gera það líka umvaf-in skjóli alls?

Það fer vel á því eftir feitmetisátÞorranns að ganga Góu á hönd.

Þór Hauksson

Ár bæj ar blað iðFrétt ir

18

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Einn á kjammann

- eftir sr. Þór Hauksson

sr. Þór Hauksson sóknarprestur í Árbæjarsókn.

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS;&<=%>??&(@A(BCD"E/F0

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Útfararþjónusta síðan 1996

ALÚÐ * VIRÐING *(GH;I1GJ%"#&F"(%>K'.!"

L"?#.2304

)6@(MMNN(9(675(68:8(+++,&#-/%0',0.

;!!"'(.C!"%$%0'F0''(

Sófasett til söluTil sölu mjög fallegt sófasett, lítið notað

Sófinn er með microfiber áklæði sem er auðvelt að þrífa

Um er að ræða 3 +1+1 Uppl. í síma 699- 1322

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 01:50 Page 18

Page 19: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Nú stendur yfir ljósmyndasýningMats Wibe Lund á VEGGNUM í Borg-arbókasafninu menningarhúsi Árbæ. Áljósmyndasýningunni sem ber nafniðMats lítur um öxl valdi hann myndirnarmeð það í huga að fólkið í hverfinuhefði ánægju af þeim og gæti tengt sigvið þær, en Mats er einn af frumbyggj-um Árbæjarhverfis.

Ljósmyndirnar á sýningunni eru 14talsins bæði svart hvítar og í lit, teknar áárunum 1962-2009. Margar myndannatengjast uppbyggingu hverfisins og um-hverfi þess. Auk þess má sjá myndirhéðan og þaðan af landinu.

Mats fæddist í Noregi 28. febrúar1937. Hann er sérhæfður í loftljós-myndun sem hann lærði í Konungleganorska flughernum, í Frakklandi ogÞýskalandi. Áhuga hans á Íslandi márekja til þess tíma er faðir hans rak fyr-irtæki sem var í sama húsi og ræðis-mannsskrifstofa Íslands í Ósló. Hannkom fyrst til Íslands sumarið 1954.Starfaði lengi vel sem blaðamaður ogljósmyndari og hefur skrifað mikið umÍsland bæði í íslensk og erlend blöð ogtímarit.

Eftir að Mats hafði komið í ótal ferðirtil Íslands og kynnst íslenskri eiginkonusinni í Noregi flutti hann til landsinsvorið 1966.

Hann hefur tekið þátt í samsýningumog haldið einkasýningar bæði hér heimaog erlendis. Mats er afkastamikill ljós-myndari. Hann byrjaði fljótt að taka lit-ljósmyndir og hefur þá sérstöðu að hannhefur haldið áfram að vinna í mynda-safni sínu, skráir það skipulega og held-ur utan um myndasölu í gegnumvefsíðu sína www.mats.is

VEGGURINN í bókasafninu er fyrstog fremst hugsaður semsýningaraðstaða fyrir hverfisbúa semeru að fást við ýmiskonar listir. Áðurhafa sýnt verk sín á VEGGNUM : Rún-ar F. Sigurðsson, ljósmyndir, ÁrmannKummer Magnússon, olíumálverk,Gunnar Gunnarsson, grafíkmyndir og

Stefán Eiríksson sýndi olíumálverk.Ljósmyndasýning Mats Wibe Lundstendur út maí. Starfsfólk safnsins hvet-ur íbúa hverfisins til að koma og njóta.

(Texti byggður á sýningarskrá Ljós-myndasafns Reykjavíkur um verkM.W.L.)

Ár bæj ar blað ið Fréttir19

Laugarnar í Reykjavík

Sími: 411 5000 • • www.itr.is

í þínuhverfi

fyrir alla fjölskylduna

Fyrir líkama

í þhve

fyrir alla fjölskylduna

y

og sál

Ljósmynda-sýning í Borgar-bókasafni í Árbæ

Mats Wibe Lund með myndavélina

Ár­bæj­ar­-blað­ið

Ritstjórn og

auglýsingar

eru að

Höfðabakka 3

Sími: 587-9500

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 18/02/15 11:02 Page 19

Page 20: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Frá því að Íþróttafélagið Fylkir fékkMesthúsið svokallaða til afnota hefurverið stöðug aukning iðkenda hjá Fim-leika- og Karatedeildum félagsins.Mesthúsið var verslunar- og iðnaðar-húsnæði en hefur nú verið breytt í sam-ræmi við breytta starfsemi. Þeim breyt-ingun er ekki að fullu lokið en það semeftir er að framkvæma hamlar á enganhátt starfseminni í húsinu sem hjá Fylkigengur undir nafninu Selið. Talið er aðaðstaða Karatedeildarinnar sé ein súbesta á Norðurlöndum og það hefurskilað sér í frábærum árangri hjáiðkendum. Svipaða sögu er að segja hjáFimleikadeildinni. Í síðasta tölublaðiÁrbæjarblaðsins var rætt við pilt í ka-rate og að þessu sinni eru tvær stúlkur ífimleikunum viðmælendur blaðsins.Þetta eru þær Thelma Rún Guðjónsdótt-ir og Fjóla Rún Þorsteinsdóttir.Þær voruspurðar hvers vegna þær völdu fimleik-ana. Fjóla sagðist hafa verið í fótboltan-um en farið á æfingar í fimleikum til aðstyrkja sig svo hún yrði betri í boltan-um. Svo fór að málin snerust við og núer Fjóla hætt í fótbolta en á fullu í fim-leikunum. Thelma kynntist fimleikun-um þegar hún horfði á systur sína á æf-ingum. Þær Fjóla og Thelma æfa sexsinnum í viku og finnst það ekkert mál.Bara gaman. Þær fóru á mót í Belgíusíðast liðið haust og báðar hafa þærverið valdar í lið Íslands sem fer á mót íHollandi í sumar.

Þegar Fjóla var í fótboltanum gerðistþað á Simamótinu 2013 að hún fót-brotnaði . Flokkurinn hennar stefndi áSvíþjóðarferð þetta sumar og Fjóla tókekki í mál að sleppa þeirri ferð, skellti

sér með og hafði gaman af. Hún gatekki spilað með, fóturinn í gifsi semnáði upp á miðjan maga, en svona ferðireru meira en leikirnir. Hörkukerling húnFjóla Rún. GÁs.

Ár bæj ar blað iðFréttir

20

Frábærar gjafir frá

Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Thelma Rún Guðjónsdóttir til vinstri og Fjóla Rún Þorsteinsdóttir. ÁB-mynd EÁ

110 - Reykjavík:

Fjóla Rún og Thelma Rún54.900 kr

8.990 kr.3.500 kr.

6.500 kr.

h

– við elskum dósir!

Söfnunarkassar í þínu hverfi:Spöngin • Gagnvegur 2 • Dalhús • Langirimi

KRÍLASÁLMARTónlistarnámskeið fyrir börn á fyrsta ári í Árbæjarkirkju hefst 23. febrúar kl. 11:00

Krílasálmar er sex vikna tónlistarnámskeið, í umsjón Guðnýar Einarsdóttur tónmennta-kennara, sem verður í Árbæjarkirkju á mánudögum kl. 11:00 (athugið breyttur tími).Á námskeiðinu eru kenndar leiðir til að nota söng og tónlist í daglegu uppeldi og umönnun barna. Námskeiðið er ætlað börnum á fyrsta ári og foreldrum þeirra. Um er að ræða sex skipti,

u.þ.b. 45 mínútur í senn.Sungnir verða sálmar, þekktbarnalög og kvæði. Leikið,dansað, hlustað og notið sam-verunnar í notalegu umhverfikirkjunnar.

Námskeiðið hefst þann 23.febrúar. Skráning fer á pó[email protected]ða [email protected]

Námskeiðsgjald er 5000 kr.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 12:32 Page 20

Page 21: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 11:17 Page 21

Page 22: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Gamla myndin Árbæjarblaðið

22

Öll blöðin eru á skrautas.isEnn og  aftur  viljum við

minna lesendur okkar á aðþað er hægt að nálgast ölltölublöð Árbæjarblaðsins ánetinu.Slóðin  er  www.skrau-

tas.is og þá kemur upp síðaþar sem hægt er að lesa öllblöðin undanfarin ár og aðauki  Grafarvogsblaðið  ensömu  útgefendur  eru  aðblöðunum.

Rétt  er  að  vekja  athygliauglýsenda  á  þessu  einnigen  töluvert  er  um  að  fólkfari  inn  á  skrautas.is  ogfletti blöðunum okkar þar.

Greifynjan snyrtistofa

...ÞÖKKUM LIÐIÐGleðilegt ár...

Gleðilegt ár

.leðilegt ár r...

...ÞÖKKUM LIÐIÐ...

ANDLITSDEKURUGNMEÐFERÐA

Gleðilegt ár

TING HANDSNYRRTING GELNEGLUR

TINGFÓTSNYRÆRGEL Á T TÆR

TTOO AATTOO TTAÚNIR ARIR/BRUGU/VVARIR/BRA

GÖTUNÚNKABR

UKKUR A Í HRUTTA Í HRSPRAÆKKUN MEÐ COLLAGENARASTTÆKKUN MEÐ COLLAGENVVARAST

UKKUR ÆKKUN MEÐ COLLAGEN

UNBÆ 102 - SÍMI 587 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.ISHRA

TRIM FORM SLIM IN HARMONY

THALASSO

f 62 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

f 20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS 9310/862 3310 - OPIÐ 08-20 - GREIFYNJAN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

Greifynjan snyrtistofa

HLJÓÐBYLGJUR UKKUMEÐFERÐ ANDLIT/HR ÖFLUG

CELLULITE/SOGÆÐA FYRIR LÍKAMA

f AN IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS AN.IS - GREIFYNJAN @GREIFYNJAN.IS

fa

IPLHÁREYÐINGÆÐASLIT

.BÓLUMEÐF

Velkomin

Andlitsdekur - Augnmeðferð Handsnyrting - Gelneglur Fótsnyrting - Gel á tær

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir Götun - Brúnka Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Trimform - Slim in harmony - Thalasso

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð- Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL Háreyðing - Æðaslit- Bólumeðferð

Ljósmyndarinn Kristján Erling Þórðarson stendur á lóðinni að Kleifarási 13 og mundar vélina í norðvestur og fyrir au-gum verður Klapparás 11 eins og það hús leit út sumarið 1972. Í baksýn ægir öllu saman, sumarbústaðir íbúðarhús,fyrsti áfangi Árbæjarskóla risinn en bólar ekki enn á kirkjunni. Og hesthús og fleira mætti telja.

Frá bærgjöf fyr ir

veiði menn

og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Svona var í Árbænum árið 1972?

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 12:34 Page 22

Page 23: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinuÁr­bæj­ar­blað­ið Frétt­ir

23

Nú geturðu greitt reikningana í Appinu

islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook

Við erum stöðugt að þróa Íslandsbanka Appið til að létta þér lífið í dagsins önn.

• Hærri úttektarheimild í Hraðfærslum - Nýjung! • Yfirlit og greiðsla ógreiddra reikninga - Nýjung! • Yfirlit og staða reikninga• Myntbreyta og gengi gjaldmiðla• Vildartilboð Íslandsbanka og �öldi annarra aðgerða

Íslandsbanka Appið

Sæktu Íslandsbanka Appið á islandsbanki.is/app

65

3N

M6

3/

SÍA

/

EN

NE

MM

EN

NE

MM

eikningana í ANú ge

eikningana í Aeitt ðu grturNú ge

ppiðÍslandsbanka A

ppinueitt

Yfirlit o

eikningana í Ar

• Hærri útt•

ér lífið í dagsins önn.þum sVið er

eikninga

ppinueikningana í A

a reiddrgreiðsla óg grYfirlit oærslumaðfarheimild í Hrtek Hærri útt

ér lífið í dagsins önn.óa Íslandsbankt að þrðugtöum s

Nýjung!

ppinu

- Nýjung! -

appið til að létta Aóa Íslandsbank

appá islandsbanki.is/

ppiðtu Íslandsbanka ASæk

islandsbanki.is

tilbVildar•Myntbr•Yfirlit o•Yfirlit o•

Sími 440 4000Netspjallislandsbanki.is

g �öldi annarr oð Íslandsbankaotilbg gengi gjaldmiðlaa oteyMyntbr

eikningaaða rg stYfirlit oeikningaa reiddrgreiðsla óg grYfirlit o

okoebacFSími 440 4000

ðaa aðgerg �öldi annarr

Nýjung!-

ÆSKULÝÐSDAGURINN Í ÁRBÆJARKIRKJU 1. mars kl. 11:00Fyrsta sunnudag í mars, ár hvert, heldur Þjóðkirkjan Æskulýðsdag kirkjunnar hátíðlegan. Þessi dagur ersérstaklega helgaður börnum og unglingum í kirkjunni. Í ár ber Æskulýðsdaginn upp á 1. mars. Mikið verður um að vera í Árbæjarkirkju þennan dag. Börn úr TTT-starfinu (10-12 ára) verða með leikþátt.Rumpa Sakornrum, vinningshafi söngvarkeppni SAMFÉS fyrir hönd frístundamiðstöðvarinnar Ársels,flytur lögin ,,Vi to” með Medina og ,,síðasta skipti” með Friðrik Dór. Unglingar úr æskulýðsfélaginu saKÚL verða með uppákomu.

FORELDRAMORGNAREru alla þriðjudaga kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 - 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti.Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestrar einu sinni í mánuði. Boðið upp á morgunhressingu. Það sem framundan er í mars er m.a.

KYNNING Á HEIMAFÆÐINGUM. 3. mars kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.

KENNSLA Í UNGBARNANUDDI24. mars kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 16/02/15 12:39 Page 23

Page 24: Árbæjarblaðið 2.tbl 2015

GV 1. tbl. Jan 2015_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/02/15 16:48 Page 20