Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

20
Opið virka daga frá kl. 9-18.30 Laugardaga frá kl. 10–14 Árbæjarblaðið Árbæjarblaðið Hraunbæ 115 – 110 Rvk. Sími 567–4200 Fax 567–3126 [email protected] Arbaejarapotek.is 9. tbl. 12. árg. 2014 september Fréttablað íbúa í Árbæ og Norðlingaholti Íslenskar flugur og íslensk flugubox úr birki og mahoný Gröfum nöfn veiðimanna á boxin Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3 Krafla.is Sími 587-9500 Gjöf fyrir vandláta veiðimenn Allt milli himins og jarðar Stangarhylur 3 – 110 Reykjavík Opið alla daga kl. 13 – 18 símar 561 1000 - 661 6996 Viltu gefa? . . . Ekki henda! + Sækjum ef óskað er NÝTT! Húsgagnamarkaður Funahöfði 19 - Opið 14 - 18 ALLA VIRKA DAGA föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af Grafarholtsblaðið Grafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu. Þessar hressu Fylkisstelpur kepptu á Símamótinu í sumar og að sjálfsögðu var smellt í eina ,,selfie'' af meisturunum. Sjá nánar á bls. 8 og 13. ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir bfo .is SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360 B G S V O T T U Ð Þ J Ó N U S T A B G S V O T T U Ð Þ J Ó N U S T A .is o f fo b bf .is o b A) · 200 KÓP T RÆN GA AT G SMIÐJUVEGI 22 ( VOGI · SÍMI: 567 7360 A A) · 200 KÓP A T T A S S T U U S N N U Ó Ó N J Þ Ð U T T O V V O S G G S B B G A T T A S S T U U S N Ó J J Ó Þ Ð U T T O V S G G S B B G Löggiltur rafverktaki Sími - 699-7756 Bíldshöfða 14 - Sími: 699-7756 Guðný Jenný til liðs við Fylki Handknattleiksdeild Fylkis hefur samið við Guðný Jenný Ásmundsdóttur um að taka að sér markmannsþjálfun hjá félaginu. Jenný mun þjálfa mark- menn í yngri flokkum félagsins sem og markmenn meistaraflokks kvenna. Guðný Jenný þarf vart að kynna fyr- ir handknattleiksunnendum en hún hef- ur varið mark Vals undanfarin ár sem og verið aðalmarkmaður A-landsliðs kvenna. Með Val varð Jenný Íslands- meistari 2010, 2011, 2012 og 2014 og jafnframt varð hún bikarmeistari 2012, 2013 og 2014. Guðný Jenný á að baki 48 leiki fyrir A-landslið kvenna og skoraði í þeim 1 mark en hún tók þátt í tveimur stórmót- um með landsliðinu, HM 2011 í Brasil- íu og EM 2012 í Serbíu.

Upload: skrautas-ehf

Post on 03-Apr-2016

268 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Op ið virka

daga frá

kl. 9-18.30

Laug ar daga

frá kl. 10–14

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðHraun bæ 115 – 110 Rvk.

Sími 567–4200 Fax 567–3126

ar ba po tek@inter net.isArbaejarapotek.is

9. tbl. 12. árg. 2014 september Frétta blað íbúa í Ár bæ og Norðlinga holti

Íslenskar flugur og íslensk fluguboxúr birki og mahoný

Gröf um nöfn veiði manna á box in

Veiðibúðin Krafla - Höfðabaka 3Krafla.is Sími 587-9500

Gjöf fyr ir vandláta veiði menn

Allt milli himins og jarðar

Stangarhylur 3 – 110 ReykjavíkOpið a l la daga kl . 13 – 18

s ímar 561 1000 - 661 6996

Viltu gefa? . . . Ekki henda!

Sækjum ef óskað er

NÝTT! HúsgagnamarkaðurFunahöfði 19 - Opið 14 - 18

ALLA VIRKA DAGA

föt, bækur, húsgögn eða annað sem þú getur séð af

GrafarholtsblaðiðGrafarholtsblaðið, fréttablað Grafarholts og Úlfarsárdals, fylgir Árbæjarblaðinu.

Þessar hressu Fylkisstelpur kepptu á Símamótinu í sumar og að sjálfsögðu varsmellt í eina ,,selfie'' af meisturunum. Sjá nánar á bls. 8 og 13.

ÁB-mynd Katrín J. Björgvinsdóttir

bfo.is

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA

.isoffobbf

.isob

A) · 200 KÓPTRÆN GA ATGSMIÐJUVEGI 22 (

VOGI · SÍMI: 567 7360AA) · 200 KÓP

ATTASSTUUSNNUÓÓNJÞÐUTTOVVOSGGSBBG

ATTASSTUUSNÓJJÓÞÐUTTOVSGGSBBG

� � �� �

�� � �

� �

� � � �� � � �� � � � � ����

� � �� ����

� � � � �

� � � ���������1 . � � � � � � � �

� � � �� � �

� � �� � � �

� � � ����.!���������

� � � � � �

� � � � � �

� �� � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � ������������������������������� � � � �

� � � � �� �

� � � � �

� � � � � � � �� �� � ��������

� � �� �

�� � �

� �

� � � �� � � �� � � � � ����

� � �� ����

� � � � �

� � � ���������1 . � � � � � � � �

� � � �� � �

� � �� � � �

� � � ����.!���������

� � � � � �

� � � � � �

� �� � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � � �� � � � � � � � ������������������������������� � � � �

� � � � �� �

� � � � �

� � � � � � � �� �� � �� �

Lög­gilt­ur­raf­verk­takiSími - 699-7756

Bílds­höfða­14­-­Sími:­699-7756

Guðný Jenný tilliðs við Fylki

Handknattleiksdeild Fylkis hefursamið við Guðný Jenný Ásmundsdótturum að taka að sér markmannsþjálfunhjá félaginu. Jenný mun þjálfa mark-menn í yngri flokkum félagsins sem ogmarkmenn meistaraflokks kvenna.

Guðný Jenný þarf vart að kynna fyr-ir handknattleiksunnendum en hún hef-ur varið mark Vals undanfarin ár semog verið aðalmarkmaður A-landsliðskvenna. Með Val varð Jenný Íslands-meistari 2010, 2011, 2012 og 2014 ogjafnframt varð hún bikarmeistari 2012,2013 og 2014.

Guðný Jenný á að baki 48 leiki fyrirA-landslið kvenna og skoraði í þeim 1mark en hún tók þátt í tveimur stórmót-um með landsliðinu, HM 2011 í Brasil-íu og EM 2012 í Serbíu.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 1:46 AM Page 1

Page 2: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Glöggir Árbæingar hafa lengi tekiðeftir tveimur húsum sem staðið hafaófullgerð við Skógarás. Nú styttistóðum í að framkvæmdum ljúki við hús-in og að heppnir kaupendur flytji inn íþessi glæsilegu hús. Um leið mun gatanog næsta umhverfi taka á sig mun feg-urri mynd en verið hefur til margra ára.

Húsin standa við Skógarás 21 og 23. Húsin voru reist á árunum 2007-

2008. Þau stóðu óhreyfð frá 2008 tilársbyrjunar 2014 þegar fyrirtækiðSkeiðarvogur ehf. keypti húsin.

Húsin eru 281 fm á tveimur hæðummeð samþykktri aukaíbúð á jarðhæð.

Úr húsunum er mjög fallegt útsýniyfir Rauðavatnið og uppí Bláfjöll.

Húsin verða afhent væntanlegumkaupendum fokheld eða tilbúin til inn-réttinga eftir samkomulagi.

Lóðin verður fullfrágengin við af-hendingu.

Fyrirtækið SBH hefur annast fram-kvæmdir fyrir Skeiðarvog ehf. sem áhúsin.

Þessi fyrirtæki hafa starfað saman tilmargra ára við húsbyggingar íNorðlingaholti. SBH samanstendur afSindra Bæring Halldórssyni, SigurgeiriGrímssyni og Guðbjarti Lárussyni semallir eru smiðir, og Halldóri ÁgústiHalldórssyni sem er múrari.

Allar nánari upplýsingar er að fá ísíma 893-7949.

Alls ekki búiðFylkismenn eru ekki öryggir enn með sæti sitt í Pepsídeildinni í

knattspyrnu. Þegar þremur umferðum er ólokið er Fylkir í 6. sæti með22 stig. Fram er sem stendur í fallsætinu sem allir vilja losna við, enÞór féll úr deildinni á dögunum. Fram er með 18 stig, Fjölnir 19,Keflavík 19, ÍBV 21, Breiðablik 21 og Fylkir 22.

Það getur enn ýmislegt gerst í fallbaráttunni og Fylkisliðið er ekkisloppið við falldrauginn. Fylkir á erfiðan útileik í Keflavík í næstuumferð á laugardaginn. Í næst síðustu umferðinni mætir Fylkir liðiFjölnis í Árbænum og í lokaumferðinni á Fylkir að leika gegn Fram áLaugardalsvelli. Af þessari upptalningu sést að Fylkir á mjög erfiðaleiki framundan gegn liðum sem öll eru að berjast við fallið í 1. deild.

Fylkismenn ætluðu sér að vera í efri hlutanum í Pepsídeildinni ísumar. Ekki hefur allt gengið sem skildi. Inn á milli hefur liðið þóverið að leika ágætan fótbolta en því miður í of fáum leikjum.

Nú sem aldrei fyrr er það mikilvægt að Árbæingar styðji vel viðbakið á Fylkisliðinu. Árbæingar vilja að sjálfsögðu eiga knattspyr-nulið á meðal þeirra bestu í Pepsídeildinni. Mikill og góður stuðning-ur áhorfenda getur skipt sköpum á endasprettinum og vonndi tekstFylki að tryggja sæti sitt í Pepsídeildinni sem fyrst.

Keppnin í Pepsídeildinni í sumar hefur verið mjög jöfn og spenn-andi. Það sést best á því að þegar aðeins þremur umferðum er ólokiðþá stendur helmingur liðanna í deildinni í æsispennandi fallbaráttu.Það eina sem hefur ekki verið spennandi í deildinni í sumar er gengiÞórs frá Akureyri sem hefur verið með áberandi lakasta lið deildar-innar.

Það yrði mikið áfall fyrir Fylki að falla í 1. deild. Liðið hefur allaburði til að koma í veg fyrir það í þeim þremur leikjum sem enn eru

eftir í deildinni og af þeim liðum sem enn eru í fall-baráttu stendur Fylkir best að vígi.

En til þess að þetta bjargist þá verða allir leik-menn liðsins að vera á tánum og ná fram sínumbesta leik í leikjunum framundan. Og stuðnings-mennirnir verða einnig að toppa sig á lokakaflan-um og styðja liðið sem aldrei fyrr.

Út gef andi: Skraut ás ehf. Net fang: [email protected] stjóri og ábm.: Stef án Krist jáns son.Rit stjórn: Höfðabakki 3 - sím ar 587– 9500 og 698–2844.Net fang Ár bæj ar blaðs ins: [email protected]Út lit og hönn un: Skraut ás ehf.Aug lýs inga stjóri: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir . [email protected] un: Lands prent ehf.Ljós mynd ari: Pjet ur Sig urðs son.Dreif ing: Ís lands póst ur og Landsprent.

Ár bæj ar blað inu er dreift ókeyp is í öll hús í Ár bæ, Ártúns holti, Graf ar holti,Norð linga holti og einnig er blað inu dreift í öll fyr ir tæki í póst núm eri 110 og

113 (660 fyr ir tæki).

[email protected]

Ár­bæj­ar­blað­iðÁr­bæj­ar­blað­iðÁr bæj ar blað iðFrétt ir

2

Stef­án­Krist­jáns­son,­rit­stjóri­Ár­bæj­ar­blaðs­ins

Baskavika23.–30. september

Komdu og smakkaðu 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland,settan saman af gestakokkinum Sergio Rodriguez Fernandez.

Hefst með glasi af Codorníu Cava

• Serrano með Fava baunasalati

• Kolkrabbi með kartöflumús og lime-pistasíu vinaigrette

• Gellur og kræklinur í Basquesósu með sveppum og steiktum kartöflum

• Saltfiskur með piquillo papriku alioli

• Hægelduð nautakinn með rauðvínsgljáa

Og í eftirrétt

• Geitaostakaka með quince hlaupi og karmellusósu

6.990 kr.

SÆLKERASEÐILL

Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is

RESTAURANT- BAR

Bragðaðu á Baskalandi

ÆLKERAK RASÆÆSÆLKERA

SEEÐÐILLLLSEÐILLAA

ÆLKERAA rano m ð Fava au

me-pist síu vina g

SÆ S

og

ð svepp m og st k m

SÆLKERA

eð pum eik g kr nur • Ge • Gellur og kræklin r í B

g lim p tas aig rabbi m ð kartöf Kolk • K lkrabbi með kar flu

• Serrano með Fava bau

ð gla Cod Hefs Hefst með glasi af Codo

SEÐ nasal

rette

ÐILLL ti

tum k rtöflum

SEÐILLAA

ar öfl m que Basquesósu

umús umús

nasalati

u Ca rníu Cava

23.–30. septemberkBas

23.–30. septembervikavk

vika

f skur e iqu o

elduð n utakinn m

• S

• Hæ

karmel s s u

el us o og k og karmellusósu taostak ka með • Ge Geit ostakaka með qu

réttOg í Og í eftirrétt

æge nau n m

r me qu ll S lt • Saltfiskur með piquillo

pp g p

p pr

með rau

u a ol

ðvínsgljá a

ince h

6

aupi

.990 k r.6.990 kr

nce hlaup

uð áa

r ku l o papriku alioli

settan saman af gestakokkinum Sergio Rodriguez Fernandez.Komdu og smakkaðu 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland,

skalandiaBá aðu gðBra

settan saman af gestakokkinum Sergio Rodriguez Fernandez.Komdu og smakkaðu 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland,

skalandi

settan saman af gestakokkinum Sergio Rodriguez Fernandez.Komdu og smakkaðu 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland,

RESTAURANT- BAR

Sími 551 2344 | íkVesturgötu 3B | 101 Reykjav RESTAURANT- BAR

www.tapas.is | Sími 551 2344

Framkvæmdir ganga vel við Skógarás 21-23 og húsin verða glæsileg þegar framkvæmdum lýkur. ÁB-myndir PS

Framkvæmdir standa yfir af fullum krafti við húsin við Skógarás.

Bakhlið húsanna við Skógarás 21-23.

Framkvæmdir hafnar áný við Skógarás 21-23

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:07 AM Page 2

Page 3: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Kíktu við í glæsilegustu sælkerabúðlandsins og láttu verðin koma þér á óvart

Sælkerabúðin Bitruhálsi 2 - 578-2255 - Alltaf í leiðinni

Við bjóðum upp á eitt besta ostaúrvallandsins, nýskorið álegg, kjötborð og ýmislegt annað góðgæti

GV 1. tbl. Jan 2014_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 8/19/14 1:00 AM Page 3

Page 4: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Ár bæj ar blað iðMatur4

,,Þökkum nágrannakonu okkar fyrirtraustið. Við viljum fylgja eftir breyttumataræði og lífsstíl með matseðli á heils-unótunum,” segja þau Pétrína Sigurðar-dóttir og Guðni Friðrik Gunnarsson, Vall-arási 3, en þau eru matgæðingar okkar aðþessu sinni.

Við skorum að venju á lesendur aðprófa forvitnilegar uppskriftir þeirra.

Ristað brokkolí, brómber og val-hnetur í forrétt

1 brokkolí.50 gr. valhnetur.100 gr. fersk brómber. Ef þau eru ekki fá-anleg má nota mangó eða hindber.Ólífuolía.Salt.

Skolið brokkolíið vel og skerið niður íminni bita.

Setjið á pönnu með ólífuolíu og saltið.Ristið í nokkrar mínútur en brokkólíið ásamt að vera stökkt. Hakkið valhneturnarog skolið, skerið brómberin til helminga.

Blandið öllu saman í skál. Dreifið hun-angsvinaigrette yfir.

Hunangsvinaigrette.½ dl. sítrónusafi.3 msk. hunang.3 msk. Dijon sinnep.½ tsk. salt.2 dl. olífuolía.Pipar.

Hrærið sítrónusafa, hunangi, sinnepiog salti saman í skál þar til saltið er upp-leyst. Hellið ólífuolíunni rólega út í ogþeytið vel á meðan. Hrærið þar til þykkn-ar. Bragðbætt með pipar.

Salat með sesamkjúkling og grana-teplum í aðalrétt

3 kjúklingabringur.Sesamfræ.1 bakki blandað salat.1 bakki cherry tómatar.1 granatepli.1 rauðlaukur.Fetaostur.

Kjúklingabringurnar eru klofnar ítvennt og velt upp úr sesamfræum. Steiktá pönnu með smá olífuolíu þar til að fræ-in fara að brúnast.

Tekið af hitanum og sett til hliðar.Salat skolað og sett í skál. Tómatar

skornir ásamt rauðlauk og sett útí salatið.

Granateplið er slegið að utan með sleifog svo skorið í tvennt og er auðveldaraað ná fræunum úr og bætt útí salatið.

Salatinu er blandað vel saman, kjúk-lingurinn skorinn í strimla og dreift ofaná ásamt fetaostinum.

Borið fram með nýbökuðu brauði.(Helst heimabakað).

Suðrænn og sumarlegur ís í eftirrétt

5 dl. frosinn ananas.5 dl. frosið mango.1 dós kókosmjólk þykk (ekki lite).3 msk. kókosolía. 3-4 msk. Hlynssýrop (má sleppa og nota

12-14 dropa af Stevíu (Vanillu og Kó-kos).

1. Allt sett í blandarann og blandað vel2. Ísinn settur í frysti en gott að hræra

nokkrum sinnum í honum á meðan hannfrýs.

Verði ykkur að góðu,Pétrína og Guðni Friðrik

Mat gæð ing arn ir

Ristað brokk-ólí, salat ogsuðrænn ís

Árni Leó og Ólafur erunæstu matgæðingar

Pétrína Sigurðardóttir og Guðni Friðrik Gunnarsson, Vallarási 3, skoraá Metabolic-Árbæ vinina Árna Leó Þórðarson trúnaðarmann og Ólaf B.Helgason fyrirliða, en þeir fara fyrir frábærum hópi folks í Metabolic-hópiÁrbæjarþreks, að vera matgæðingar í næsta blaði.

Við birt um forvitnileg ar upp skrift ir þeirra í næsta Ár bæj ar blaði semkemur út í október.

- að hætti Pétrínar og Guðna Friðriks

Pétrína Sigurðardóttir og Guðni Friðrik Gunnarsson. ÁB-mynd PS

� #�������������������

�#$���"�$���� ����������� ������ ����������������!�������������������������

"�$���� ����������� ������

� �

� �� �

� � � � � � � � � � �� � � � � � � � � � � � �

� � � � � � � � � � � �� � � �

� � � � � � � � � � � ����������������������������������������������������$ � � � � �

� � � � � � �

� �� � � �

� �"� ��.(��( �+#(�1+�!�(!#<�.(�#+( � � �

� � � � �� � � �

� � � � �� � � � � �

� � � � � �� � � �

� � � � �

� � � � �� � � �

� � � �� � � � �� � � � � �

� �� �

� � � � �� � �� � � �

� � � � � �

� � � � �� � � � ���,,=��6(

� � � � � �� � � � � �

� � �� � � � � �

� � � � � �� � � � � � �

� � � � � � �� �

� � �� � � � �

������������������������

��������������

�������������������������������������� ���������������

Glæsilegar gjafir

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:16 AM Page 4

Page 5: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Fiskispjót Hafsins

Úrval af risarækjuspjótum

Stór humar

Ásamt öllu hinu...

Verið hjartanlega velkomin í verslanir okkar í Hlíðasmára og Spönginni.

Grillum fisk í sumar!

gæða grillsósum sem lagaðar eru á staðnum.

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

við erum á

Opið á laugardögum 11-15

Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/8/14 12:34 PM Page 5

Page 6: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Bílskúr eðageymsla

óskast til leigu í Grafarholti, Árbæ eða Grafarvogi

Upplýsingar í síma 893-2385

Árbæjarþrek • Fylkishöll • Fylkisvegur 6 • Sími: 567-6471

Stundaskrá, verðskrá o.�. á www.threk.is

Fylgist með á facebook

Þar sem þú skiptir máli!

Minnum á Frístundakortið!

Mikil þjónusta á góðu verði!

Búðavað 17-19Einstök staðsetning

Upplýsingar veitir Brynjólfur í síma 820 8080.Tölvupóstur [email protected]

249m2 parhús með frábæru útsýni yfr Elliðavatn

Ár bæj ar blað iðFréttir6

Fylk ir vann HK með eins marksmun, 24:23, í úr slita leikn um á UMSK-móti kvenna í hand knatt leik í Digra nesií dag. HK var með tveggja marka for -skot að lokn um fyrri hálfleik, 15:13, enFylk isliðið sneri leikn um sér í hag áðuren yf ir lauk.

Fylk ir vann þar með báða leiki sína ímót inu, FH vann einn leik og tapaðiein um en HK beið lægri hlut í báðumviður eign um sín um.

Marka hæsti leikmaður móts ins var

Fann ey Þóra Þórs dótt ir úr HK með 16mörk Einnig var val inn leikmaðurmóts ins og fyr ir val inu varð PatríciaSzölösi úr Fylki.

Mörk Fylk is: Sigrún Birna Arn ar -dótt ir 7, Patrícia Szölösi 5, Hild urBjörns dótt ir 3, Dí ana Krist ín Sig mars -dótt ir 3, Re bekka Friðriks dótt ir 2, Krist-jana Björk Stein ars dótt ir 2, Ólöf Krist ínÞor steins dótt ir 1, Vera Páls dótt ir 1.

Varin skot: Melkorka Mist Gunnars-dóttir 17 skot.

Lið Fylkis sem sigraði á UMSK-mótinu með glæsibrag.

Fylkir sigraði á UMSK- mótinu í handbolta

Kæra Fylkisfólk.Nú er nytt tímabil að byrja hjá okkur í

handknattleiksdeildinni og að mörgu aðhuga fyrir það.

Eitt af stærstu vandamálunum við reksturhandknattleiksdeildar er fjármögnun á starf-inu og þá sérstaklega hjá meistaraflokkum,þar sem við höfum engin æfingagjöld til aðmæta þeim kostnaði sem þar er.

Þess vegna erum við að leita til ykkarkæra Fylkisfólk og viljum bjóða ykkur ár-skort á alla heimaleiki Fylkis í deildinni ívetur. Kortin munu gilda fyrir alla fjölskyld-una og á alla heimaleiki Fylkis í deildinniásamt kaffi fyrir leik og í hálfleik. Með þessugetiði styrkt starf deildarinnar og hjálpaðokkur að gera deildina enn öflugri en hún er.

Kortið mun aðeins kosta 12.000,- fyriralla fjölskyldu, ömmu og afa líka, með kaffi.

Skemmtilegt er að fylgjast með Fylkis-stelpunum okkar og hef ég fulla trú á að viðmunum spila í úrslitakeppninni í vor og þáverður spennan í hámarki. Við þurfum einnigað skapa meiri stemningu á heimaleikjum ogtryggja góðan árangur í vetur, og gamanverður fyrir alla Fylkismenn að taka þátt íþví.

Helstu kostnaðarliðirnir hjá okkur eru:

Launakostnaður þjálfara, HSI mótagjöld,dómarakostnaður, sjúkrakostnaður og margtfleira sem til fellur, en við erum að reyna aðreka deildina á þann hagstæðasta máta semhægt er.

Langar að taka það sérstaklega fram aðleikmennirnir í meistarflokki, fá engargreiðslur frá félaginu né deildinni, þær eru íþessu sem áhugamál, enda um áhugamanna-deild að ræða.

Svona til að gera ykkur smá í hugarlundum umfang kostnaðar, þá eru mótagjöld tilHSÍ um 10%-15% af heildar kostnaði deild-arinnar, sjúkrakostnaður er 15%-20%, dóm-arakostnaður er mjög hár.

Hingað til hefur fjármögnunin verið:- Stelpurnar eru að taka þátt í mörgum

fjáröflunarverkefnum, t.d. með sölu salernis-pappírs, gulróta, flatkaka, dósasöfnun ogmargt annað, hingað til hafa þær staðið sigmjög vel og vonandi hafiði tekið vel á mótiþeim.

- Í formi styrkja frá fyrirtækjum, en þaðverður alltaf erfiðara og erfiðara að fáauglysingastyrki. Ef þið vitið um einhverfyrirtæki sem eru tilbúin að styrkja gott ogöflugt starf og kaupa af okkur skilti í húsið,endilega að vera í sambandi við undirritaðan.

- Villibráðakvöldið góða, mjög skemmti-leg samkoma þar sem allir eru velkomnir aðborða mjög góðan mat á mjög hagstæðuverði.

- Flugeldasalan.- Og allt sem til fellur, ef einhver er tilbú-

inn að hjálpa til við fjáröflun eða hvað eina,endilega að vera í sambandi við undirritaðan.

- Velunnarar sem styrkja félagið meðbeinum hætti.

- Hægt að gefa fráls framlög í gegnumheimasíðu Fylkis í gegnum „Greiðsla ogskráning í deild eða flokk”

Þægilegasta leiðin til að styrkja starfiðmeð því að kaupa árskort er:

- Fara í gegnum heimasíðu Fylkis ogklikka á „Greiðsla og skráning á deild eðaflokk”, logga sig inn og þá leiðir kerfið ykk-ur áfram. Hægt verður að skipta greiðslu á 3kreditkorta tímabil.

- Einnig er hægt að kaupa árskort í gegn-um afgreiðslu Fylkishallarinnar.

- Kortin verða afhent og einnig til sölu áfyrstu heimaleikjum liðsins.

F.h. stjórnar HandknattleiksdeildarAron Hauksson, gjaldkeri.

GSM: 894-9070, email: [email protected]

Við leitum til ykkar Árbæingar

Patrícia Szölösi úr Fylki bvar valinbesti leikmaður UMSK-mótsins ogstóð sig frábærlega vel.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 4:52 PM Page 6

Page 7: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 4:50 PM Page 7

Page 8: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Símamótið í fótbolta var haldið í 30.sinn í Smáranum í Kópavoginum dagana17.-20 júlí. Mótið er ætlað fyrir 5., 6. og7. flokk kvenna. Á mótið mættu 276 liðfrá 36 félögum víðsvegar af landinu.Keppendur í ár voru um 1.900 og er það15% aukning frá því í fyrra. Veðrið lék

ekki við knattspyrnusnillinga framtíðar-innar að þessu sinni, úrhelli var sumadagana en þær létu það ekki á sig fá ogbrostu sínu breiðasta. Aðstæður voruorðnar frekar erfiðar á sumum völlunumvegna bleytu og þurfti að flytja nokkraleiki inn í Fífuna. Fylkir mætti með tíu lið að þessu sinni, fjögur úr 5. flokki, þrjú úr

6. flokk, þrjú úr 7. flokki og stóðu þær sigallar með miklum sóma. Eitt lið úr 5.flokki unnu sína deild og annað úr 7.flokki félagsins lentu í 2 sæti. Ída MarínHermannsdóttir var valin í Pressuliðmótsins sem mætti Landsliðinu, skipaðleikmönnum í 5. flokki og var leikurinnspilaður á Kópavogsvellinum. Hún áttifrábæran leik og fékk víti sem hún tóksjálf og skoraði úr því örugglega ogjafnaði leikinn í 2-2, en stelpurnar úrLandsliðinu náðu svo að bæta við einumarki í lokin og endaði leikurinn 3-2 fyr-ir Landsliðinu. Ída Marín var flotturfulltrúi Fylkis og á klárlega framtíðanafyrir sér í fótboltanum. Einnig var boðiðupp á ýmsa afþreyingu fyrir keppendur,svo sem kvöldvaka með SamSam ogFriðriki Dór, grill, þrautir, fyrirlestur ogýmislegt fleira skemmtilegt. Skipulagiðog umgjörðin á mótinu var til fyrirmynd-ar hjá Blikunum þrátt fyrir erfiðaraðstæður vegna veðurs.

SímamótiðMynd ir: Katrín J.

Björgvinsdóttir

Stelpur úr 5. flokki. Efri röð f.v. Chona Mae Ann, Gunnhildur, Margrét Mir-ra og Jóhanna Karen. Neðri röð f.v. Anna Alexandra, Katrín María og HannaMargrét.

Stelpur úr 7. flokki. Efri röð f.v. Nína, Anna Eir, Elín og Ruth Þórðar þjálfari.Neðri röð f.v. Valgerður, Jóhanna og Kolfinna.

Stelpur úr 5. flokki. Efri röð f.v. Katrín Vala, Amanda Sjöfn, Sóley Blanc, An-na Lovísa og Steinar Leó þjálfari. Neðri röð f.v. Agnes, Helena Björk, AnnaSigríður og Helena Ósk. Fremst er Aðalheiður.

Stelpur úr 7. flokki. Efri röð f.v. Matthildur, Kristín Lilja, Tinna Björg ogRuth Þórðar þjálfari. Neðri röð f.v. Emma Sól, Rakel Wilma, Kristín og Svan-hildur Lóa.

Stelpur úr 7. flokki. Efri röð f.v. Helga Dögg, Eva Karen og Ruth Þórðar þjál-fari. Neðri röð f.v. Tinna Björk, Birta og Ásdís. Fremst er Kristín. Á myndinavantar Helgu Hrund.

Stelpur úr 5. flokki. Efri röð f.v. Hörður Guðjónsson þjálfari, Bryndís Arna, Vigdís Helga, Gunnur, Sigrún Arna ogSteinar Leó Gunnarsson þjálfari. Neðri röð f.v. Anna Kolbrún, Erna Sólveig, Ída Marín og Lilja Dís.

Ingibjörg með dætrum sínum Helenu Björk og Önnu Sigríði.

Ída Marín Hermannsdóttir var valiní Pressuliðið á Símamótinu.Helena Ósk, Stefí Guðjóns ásamt dóttur sinni Katrínu Völu.

Ár bæj ar blað iðFréttir

8

Birta Rós Valsdóttir brunar uppvöllinn.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 1:22 AM Page 8

Page 9: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Grafarholtsblað­ið9. tbl. 3. árg. 2014 september - Fréttablað íbúa í Grafarholti og Úlfarsárdal

Hörð fallbarátta framundan í Pepsí-deildinni eftir tap gegn Fjölni 1-3:

Framúrskarandi hráefni - topp þjónusta - sanngjarnt verð

Opið á laugardögum 11-15

Grillum fisk í sumar!Leikmenn meistaraflokks Fram ásamt 7. flokki karla.

Lið Fram í Pepsídeild karla stendur íströngu þessa dagana. Strákarnir eru íharðri baráttu nokkurra liða um aðtryggja sæti sitt í deild þeirra bestu aðári.

Fram tapaði illa í síðasta leik áheimavelli gegn Fjölni, 1-3 og náðuokkar menn sér engan veginn á strik íleiknum.

Þremur umferðum er ólokið í Pepsí-deildinni og Fram er í næst neðsta sætimeð 18 stig eins og Fjölnir. Keflavík ogÍBV eru með 21 stig og Fylkir er með22 stig.

Framliðið hefur verið að spila ágæt-lega í mörgum leikjum í sumar og von-andi ná strákarnir að sýna sínar bestuhliðar á lokasprettinum í sumar. Fram á

eftir að leika gegn FH og Stjörnunni áútivelli og Fylki á heimavelli.

Strákarnir í Framliðinu heimsóttuiðkendur í yngri flokkunum á dögunumog buðu þeim á leik Fram gegn Fjölniog hvöttu krakkana til að fjölmenna ávöllinn og styðja liðið í síðustu þremurleikjunum í Pepsídeildinni.

Krakkarnir tóku vel í það og ætla aðtaka fjölskylduna með sér á völlinn ogstyðja sína menn á lokakaflanum. Þaðværi óskandi að Grafarholtsbúar myndufjölmenna á lokaleikina og standa þéttmeð strákunum í síðustu leikjunum ídeildinni.

Áfram Fram!

Leikmenn meistaraflokks Fram ásamt 6. flokki kvenna.

Styðjum Fram-liðið í erfiðumlokaleikjum

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:21 AM Page 9

Page 10: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

B-lið Fram í 6. flokki kvenna í knatt-spyrnu stóð uppi sem Íslandsmeistari2014.

Árangurinn er hreint út sagt frábærhjá stelpunum í 6. flokki en A-liðið dattnaumlega út í drætti og komst ekki í úr-slitakeppnina.

Stelpurnar í B-liðinu byrjuðu úrslita-keppnina á að spila við Breiðablik ognáðu jafntefli 1-1 með glæsilegu jöfn-unarmarki.

Svo var komið að leik gegn Fylki ogunnu Framstelpur 2-0. Næsti leikur vargegn ÍBV og tókst Framstelpunum aðjafna eftir að hafa lent undir 0-1 og þær

skoruðu svo sigurmarkið rétt fyrir leiks-lok.

Þessi úrslit gerðu það að verkum aðFram var komið í sjálfan úrslitaleikinngegn Val. Enn og aftur sýndu Framararsitt alræmda vörumerki – að lendamarki undir – en ná svo með harðfylgiað jafna og þar við sat. Fram og Valureru því Íslandsmeistarar 2014. Frábærárangur hjá Framstelpunum sem hafavaxið og bætt sig jafnt og þétt frá þvísíðasta haust. Þessi sigur ætti að hvetjastelpurnar til að leggja sig alltaf 100%fram á æfingum og leikjum því þá eruppskeran góð. Til hamingju stelpur!

Grafarholts blað iðFréttir10

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg íslensk flugubox

Gröfum nöfn veiðimanna

á boxinFrábær gjöf

Mikið úrval afflugustöngumECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum.

Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 7,3 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10.

Verðin koma verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði

Erum með allt í veiðitúrinnFlugustengur - fluguhjól - flugulínuríslenska landsliðið í silungaflugumLífstíðarábyrgð á öllum flugustöngumSterkar vöðlur frá AquazGerið verðsamanburð

GrafarholtsblaðiðRitstjórn og auglýsingar sími 587-9500

Arnar Freyr fór á EM í Póllandi

Línumaðurinn öflugi Arnar FreyrArnarson var fulltrúi okkar Framara ííslenska unglingalandsliðinu í hand-knattleik sem hafnaði í 9. sæti á EM íPóllandi í ágúst.

Strákarnir unnu fimm leiki, gerðueitt jafntefli og töpuðu aðeins einumleik og tryggðu sér þátttökurétt á HM íRússlandi á næsta ári.

Strákarnir geta verið stolltir af ár-angri sínum. Unnu sterkar hand-boltaþjóðir eins og Króata, Rússa, HvítRússa, Makedóna og Serba. Þeir gerðusvo jafntefli við Svía þar sem Svíarjöfnuðu á síðustu sekúndunum ogtöpuðu með tveggja marka mun fyrirSviss.

En sætið á HM var í höfn eftir sigurá Króötum í leiknum um 9. sætið.Flottur árangur.

Arnar Freyr Arnarson.

Helgi Guðjónsson fagnar marki í Kí-na (KSÍ myndir).

Helgi Guðjónsfékk brons

í KínaHelgi Guðjónsson leikmaður 3.

flokks Fram í knattspyrnu var hluti afíslenska U15 ára landsliðinu sem náðiþeim frábæra árangri að vinna til brons-verðlauna á Ólympíuleikum æskunnarsem fram fóru í Kína.

Helgi skoraði þrennu í fyrsta leikn-um gegn Hondúras þrátt fyrir að hafabyrjað leikinn á varamannabekknum.

Aftur skoraði Helgi í jafnteflisleikgegn S-Kóreu í undanúrslitaleiknum.Íslensku strákarnir biðu lægri hlut ívítaspyrnukeppninni 3-1 og komust þvíekki í úrslitaleikinn.

Engum að óvörum var það okkarmaður sem skoraði eina mark Íslands ívítaspyrnukeppninni. Strákarnir lögðuað lokum lið Grænhöfðaeyja í leiknumum bronsið 4-0 og skoraði Helgi eittmark í leiknum. Alls skoraði Helgi þvífimm mörk í fjórum leikjum. Frábærárangur hjá Helga og íslenska liðinu.

3. flokkur Fram komst upp um deild.

3. og 4. fl. karla í úrslitum ÍslandsmótsinsYngri flokkar Fram hafa nú að mestu

leyti lokið keppni á Íslandsmótinu 2014.3. og 4 fl. karla stóðu í ströngu og tókubáðir þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsinsnú nýverið.

4. flokkur fór í úrslitakeppnina annaðárið í röð en líkt og í fyrra varð það hlut-skipti liðsins að lenda í öðru sæti í sínumriðli sem þýðir að þeir lentu í 3-4. sæti Ís-landsmótsins. Það verður aðteljast virkilega gott. A-liðiðsigraði Snæfellsnes 8-1 ískemmtilegum leik ogBreiðablik 2 var tekið 2-0 áöruggan hátt.

Eina tap liðsins kom ámóti Breiðabliki en sá leikurtapaðist 3-0. Virkilega flotturárangur hjá 4. flokki ogspilamennska liðsins var góðí sumar.

3. flokkur komst í umspilC deildar eftir að hafa unniðalla tíu leiki sína í riðlinum.Andstæðingurinn í umspilivar lið Gróttu sem hefur á aðskipa fínu liði. Það varhörkuleikur sem spilaður vará milli þessara liða, úrslita-leikur um að komast upp umdeild að ári. Leikurinn fórfram á heimavelli okkar íÚlfarsárdal. Svo fór að liðinskildu jöfn 2-2 eftir venju-legan leiktíma og einnig eft-ir framlengingu. Þá var farið

í vítaspyrnukeppni þar sem reyndi átaugar leikmanna sem og þjálfara. Framhafði sterkari taugar og kláraði vítakeppn-ina.

Tveimur dögum seinna var komið aðleik á móti ÍBV sem sigrað hafði liðBÍ/Bolungarvíkur í umspili. Það lið semsigraði myndi spila í undanúrslitum Ís-landsmótsins. Það var því mikið í húfiþegar leikurinn var flautaður á og mikil

spenna í mannskapnum. Leikið var á hlut-lausum velli í Þorlákshöfn.

Svo fór að ÍBV sigraði 2-0 en Framar-ar voru síst verri aðilinn og sóttu látlaustallan seinni hálfleik og þrátt fyrir nokkurgóð marktækifæri tókst Fram ekki aðskora. Þetta var fyrsti leikurinn í sumarþar sem A lið 3 flokks skorar ekki. ÍBVskoraði seinna mark sitt þegar tíu sekúnd-ur voru eftir af leiktímanum og leikmenn

Fram allir komnir í sóknina. Framararfara þó sáttir frá borði því að upphaflegtmarkmið flokksins var að komast upp umdeild og það tókst. Þess má geta að þessisami hópur vann aðeins tvo leiki fyrirtveimur árum þegar þeir voru saman í 4.flokki. Þetta árið urðu sigurleikirnir sautj-án.

Flottir drengir sem við eigum í báðumþessum flokkum og framtíðin björt.

Íslandsmeistarar Fram í 6. flokki.

4. flokkur Fram hafnaði í 3-4. sæti Íslandsmótsins.

6. flokkurÍslandsmeistari

- í keppni b-liða

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 6:23 PM Page 10

Page 11: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

B-lið Fram í 6. flokki kvenna í knatt-spyrnu stóð uppi sem Íslandsmeistari2014.

Árangurinn er hreint út sagt frábærhjá stelpunum í 6. flokki en A-liðið dattnaumlega út í drætti og komst ekki í úr-slitakeppnina.

Stelpurnar í B-liðinu byrjuðu úrslita-keppnina á að spila við Breiðablik ognáðu jafntefli 1-1 með glæsilegu jöfn-unarmarki.

Svo var komið að leik gegn Fylki ogunnu Framstelpur 2-0. Næsti leikur vargegn ÍBV og tókst Framstelpunum aðjafna eftir að hafa lent undir 0-1 og þær

skoruðu svo sigurmarkið rétt fyrir leiks-lok.

Þessi úrslit gerðu það að verkum aðFram var komið í sjálfan úrslitaleikinngegn Val. Enn og aftur sýndu Framararsitt alræmda vörumerki – að lendamarki undir – en ná svo með harðfylgiað jafna og þar við sat. Fram og Valureru því Íslandsmeistarar 2014. Frábærárangur hjá Framstelpunum sem hafavaxið og bætt sig jafnt og þétt frá þvísíðasta haust. Þessi sigur ætti að hvetjastelpurnar til að leggja sig alltaf 100%fram á æfingum og leikjum því þá eruppskeran góð. Til hamingju stelpur!

Grafarholts blað iðFréttir10

Veiðibúðin Krafla - Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Glæsileg íslensk flugubox

Gröfum nöfn veiðimanna

á boxinFrábær gjöf

Mikið úrval afflugustöngumECHO flugustangirnar eru í fremstu röð í heiminum.

Hannaðar af hinum heimsþekkta Tim Rajeff. Stangirnar eru 7,3 til 15 feta langar og fyrir línur 2 til 10.

Verðin koma verulega á óvart. Sjón er sögu ríkari.

Langmesta úrval landsins af íslenskum flugum í 10 m löngu fluguborði

Erum með allt í veiðitúrinnFlugustengur - fluguhjól - flugulínuríslenska landsliðið í silungaflugumLífstíðarábyrgð á öllum flugustöngumSterkar vöðlur frá AquazGerið verðsamanburð

GrafarholtsblaðiðRitstjórn og auglýsingar sími 587-9500

Arnar Freyr fór á EM í Póllandi

Línumaðurinn öflugi Arnar FreyrArnarson var fulltrúi okkar Framara ííslenska unglingalandsliðinu í hand-knattleik sem hafnaði í 9. sæti á EM íPóllandi í ágúst.

Strákarnir unnu fimm leiki, gerðueitt jafntefli og töpuðu aðeins einumleik og tryggðu sér þátttökurétt á HM íRússlandi á næsta ári.

Strákarnir geta verið stolltir af ár-angri sínum. Unnu sterkar hand-boltaþjóðir eins og Króata, Rússa, HvítRússa, Makedóna og Serba. Þeir gerðusvo jafntefli við Svía þar sem Svíarjöfnuðu á síðustu sekúndunum ogtöpuðu með tveggja marka mun fyrirSviss.

En sætið á HM var í höfn eftir sigurá Króötum í leiknum um 9. sætið.Flottur árangur.

Arnar Freyr Arnarson.

Helgi Guðjónsson fagnar marki í Kí-na (KSÍ myndir).

Helgi Guðjónsfékk brons

í KínaHelgi Guðjónsson leikmaður 3.

flokks Fram í knattspyrnu var hluti afíslenska U15 ára landsliðinu sem náðiþeim frábæra árangri að vinna til brons-verðlauna á Ólympíuleikum æskunnarsem fram fóru í Kína.

Helgi skoraði þrennu í fyrsta leikn-um gegn Hondúras þrátt fyrir að hafabyrjað leikinn á varamannabekknum.

Aftur skoraði Helgi í jafnteflisleikgegn S-Kóreu í undanúrslitaleiknum.Íslensku strákarnir biðu lægri hlut ívítaspyrnukeppninni 3-1 og komust þvíekki í úrslitaleikinn.

Engum að óvörum var það okkarmaður sem skoraði eina mark Íslands ívítaspyrnukeppninni. Strákarnir lögðuað lokum lið Grænhöfðaeyja í leiknumum bronsið 4-0 og skoraði Helgi eittmark í leiknum. Alls skoraði Helgi þvífimm mörk í fjórum leikjum. Frábærárangur hjá Helga og íslenska liðinu.

3. flokkur Fram komst upp um deild.

3. og 4. fl. karla í úrslitum ÍslandsmótsinsYngri flokkar Fram hafa nú að mestu

leyti lokið keppni á Íslandsmótinu 2014.3. og 4 fl. karla stóðu í ströngu og tókubáðir þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsinsnú nýverið.

4. flokkur fór í úrslitakeppnina annaðárið í röð en líkt og í fyrra varð það hlut-skipti liðsins að lenda í öðru sæti í sínumriðli sem þýðir að þeir lentu í 3-4. sæti Ís-landsmótsins. Það verður aðteljast virkilega gott. A-liðiðsigraði Snæfellsnes 8-1 ískemmtilegum leik ogBreiðablik 2 var tekið 2-0 áöruggan hátt.

Eina tap liðsins kom ámóti Breiðabliki en sá leikurtapaðist 3-0. Virkilega flotturárangur hjá 4. flokki ogspilamennska liðsins var góðí sumar.

3. flokkur komst í umspilC deildar eftir að hafa unniðalla tíu leiki sína í riðlinum.Andstæðingurinn í umspilivar lið Gróttu sem hefur á aðskipa fínu liði. Það varhörkuleikur sem spilaður vará milli þessara liða, úrslita-leikur um að komast upp umdeild að ári. Leikurinn fórfram á heimavelli okkar íÚlfarsárdal. Svo fór að liðinskildu jöfn 2-2 eftir venju-legan leiktíma og einnig eft-ir framlengingu. Þá var farið

í vítaspyrnukeppni þar sem reyndi átaugar leikmanna sem og þjálfara. Framhafði sterkari taugar og kláraði vítakeppn-ina.

Tveimur dögum seinna var komið aðleik á móti ÍBV sem sigrað hafði liðBÍ/Bolungarvíkur í umspili. Það lið semsigraði myndi spila í undanúrslitum Ís-landsmótsins. Það var því mikið í húfiþegar leikurinn var flautaður á og mikil

spenna í mannskapnum. Leikið var á hlut-lausum velli í Þorlákshöfn.

Svo fór að ÍBV sigraði 2-0 en Framar-ar voru síst verri aðilinn og sóttu látlaustallan seinni hálfleik og þrátt fyrir nokkurgóð marktækifæri tókst Fram ekki aðskora. Þetta var fyrsti leikurinn í sumarþar sem A lið 3 flokks skorar ekki. ÍBVskoraði seinna mark sitt þegar tíu sekúnd-ur voru eftir af leiktímanum og leikmenn

Fram allir komnir í sóknina. Framararfara þó sáttir frá borði því að upphaflegtmarkmið flokksins var að komast upp umdeild og það tókst. Þess má geta að þessisami hópur vann aðeins tvo leiki fyrirtveimur árum þegar þeir voru saman í 4.flokki. Þetta árið urðu sigurleikirnir sautj-án.

Flottir drengir sem við eigum í báðumþessum flokkum og framtíðin björt.

Íslandsmeistarar Fram í 6. flokki.

4. flokkur Fram hafnaði í 3-4. sæti Íslandsmótsins.

6. flokkurÍslandsmeistari

- í keppni b-liða

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 6:23 PM Page 10

Page 12: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

4. flokkur kvenna Fram (eldra ár f.1999) varð Reykjavíkurmeistari 7. sept-

ember s.l. með því að sigra ÍR í úrslita-leik í Vodafonehöllinni. Lokatölur urðu27-8. Fyrri leikir sama dag, gegn Vík-ingi og Þrótti unnust með svipuðummun. Sumar stelpurnar í þessum hópivoru að vinna sinn sjötta Reykjavíkur-meistaratitil sem verður að teljastnokkuð vel af sér vikið.

Fram var með tvö lið á þessum aldriog var lið 2 nærri búið að vinna ÍR, varyfir mestallan leikinn en missti niðursigur á síðustu mínútunum.

Stelpurnar á yngra ári stóðu sig ein-nig gríðarlega vel, töpuðu með minnstamun í úrslitum í sannkölluðum há-spennuleik. Til hamingju stelpur!

GrafarholtsblaðiðFréttir12

Frábærar vörur

frá

Coastal Scents

Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Félagsstarf fullorðinna 18+ er aðhefja starfsemi sína að nýju þann 10.september kl. 13:10 eftir sumarfrí.

Starfið í vetur er eins og áður, þrisvarí mánuði á miðvikudögum, fyrsta, ann-an og þriðja hvers mánaðar að einniundantekningu sem er í september.Starfið er fyrir alla sem eru heima ádaginn og vilja taka þátt í félagsstarfi.Sami háttur verður á starfinu eins ogverið hefur þ.e.a.s. hugvekja, lesinverður framhaldssaga sem að þessu

sinni verður „Dalalíf“ eftir Guðrúnu fráLundi, fáum til okkar gesti eins og áður,briddað upp á nýjungum eins og tónlist-arflutningi ungs fólks, danssýningu ofl..Að venju er kaffi og meðlæti gegn vægugjaldi undir lok hverrar samveru aðhætti Lovísu kirkjuvarðar. Dagsetningarí september eru: 10., 17. og 24.. Fyrstigesturinn sem mætir til okkar er sr. KarlV. Matthíasson, sóknarprestur meðskemmtilega frásögn af starfi sínu semprestur úti á landi.

Dagskrána til áramóta má finna áheimasíðu Guðríðarkirkju www.gudrid-arkirkja.is undir liðnum „STARFIГ ogþaðan á „Félagsstarf fullorðinna“.

Umsjónarmaður félagsstarfsins erSigurbjörg Þorgrímsdóttir djáknakandí-dat ásamt sr. Karli V. Matthíassyni semer settur sóknarprestur í starfsleyfi sr.Sigríðar og Lovísa Guðmundsdóttir,kirkjuvörður. Nánari upplýsingar hjáSigurbjörgu á [email protected].

Barnastarf í Guðríðarkirkju

Stefán Darri og Kristófer Fannar bestir á Opna norðlenska

Handknattleikslið Fram bar sigur úr býtum á Opna Norðlenska mótinu á Akur-eyri á dögunum. Kristófer Fannar Guðmundsson markvörður Fram var valinn bestimarkvörður mótsins og Stefán Darri Þórsson var valinn besti leikmaður mótsins.Sannarlega vel gert hjá drengjunum og við óskum þeim báðum og liðinu til ham-ingju með frammistöðuna. Svo er bara að fylgja þessu eftir í vetur.

Bílskúr eðageymsla

óskast til leigu í Grafarholti, Árbæ eða Grafarvogi

Upplýsingar í síma 893-2385

Fram Reykjavíkurmeistari eldri liða í 4. flokki

Byrjendanámskeið SkokkhópsinsSkokkhópur FRAM í Grafarholti og

Úlfarsárdal kynnti byrjendanámskeiðfyrir göngufólk, skokkara og hlaupara ákynningarfundi miðvikudaginn 10.sept-ember kl. 20:00 í Ingunnarskóla. Byrj-endanámskeiðin hófust svo mánudag-inn 15.september. Íbúar hverfisins eruhvattir til að koma og kynna sér starfiðog prófa að vera með. Góð hreyfing ogútivera í frábærum félagsskap. Hópur-

inn hittist við Leirdalshúsið nema annaðsé tekið fram inná facebooksíðu hóps-ins.

Fastar æfingar eru á eftirfarandi tím-um:

Mánudagar: 19:30-20:30Þriðjudagar: 18:00-19:00Fimmtudagar: 18:00-19:00Laugardagar: 09:00-?

Um helgina hefst sunnudagaskólinn ánýjan leik eftir sumarfrí. Í vetur munumvið vinna með skemmtilegt nýtt efnisem kallast “Í sjöunda himni”. Í fyrstahitting fá börnin plakat með sér heim ogí hvert skipti sem þau mæta í vetur fáþau límmiða til að líma á viðeigandistaði á plakatið.

Brúðuleikritið hefur slegið í gegn hjábörnunum og verður það á sínum stað ívetur með nýjum og skemmtilegumbrúðum. Við höldum áfram að segjasögur á skemmtilegan hátt sem höfða til

allra aldurshópa. Í sunnudagaskólanum leggjum við

mikla áherslu á að börnin fái að njótasín og taka þátt í samverustundinni, t.d.í gegnum söng, leiki og gleði. Í hverrisamverustund föndrum við einnig eðalitum.

Sunnudagaskólinn er afar góður vett-vangur til að eiga gæðastund með börn-unum sínum í skemmtilegu umhverfi ogsvo er alltaf kaffi og djús í boði eftirsamveruna. Sunnudagaskólinn er ásama tíma og messurnar.. Foreldrar geta

komið með börnin til okkar á meðanþeir fara í messu en eru að sjálfsögðuhjartanlega velkomnir að mæta meðbörnunum í sunnudagaskólann.

Að lokum við ég benda fólki á fés-bókarsíðu sunnudagaskólans en húnheitir Sunnudagskóli Guðríðarkirkju ogfer í loftið á næstu dögum.

Hlökkum til að sjá ykkur í vetur!Bestu kveðjur,

Aldís Rut Gísladóttir og starfsfólkGuðríðarkirkju

Fallegt fólk í félagsstarfi fullorðinna í Grafarholti.

Félagsstarf eldri borgara 18+

Kristófer Fannar Guðmundssonmarkvörður Fram.

4. flokkur Fram Reykjavíkurmeistarar 2014.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 6:24 PM Page 12

Page 13: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

FréttirÁrbæjarblaðið

13

Ólafur Grétarsson með dætrum sínum Helgu Hrund og Katrínu Maríu.

,,Fylkisstelpur með hjartað á réttum stað.''

Hjördís, Dóra Hrund, Kiddi og Svanhildur Lóa skemmtu sér vel á Símamótinu.

Hart barist um boltann.

Stelpur úr 6.flokki. Efri röð f.v. Hulda Hrund Arnarsdóttir þjálfari, Halla, Sóldís,Katrín og Kjartan Ólafsson þjálfari. Neðri röð f.v. Klara, Rebekka og Dóróthea.

Þessar stelpur voru vel búnar fyrir rigninguna.

Hjónin Anna Kristín og Helgi Eiríks með dóttur sína Önnu Alexöndru.

Stelpur úr 6. flokki. F.v. Linda, Emilía, Hekla, Sara, Stefanía og Saga Steinunn. Fremst er Heiður.

Stelpur úr 5. flokki. Efri röð f.v. Karen, Kara Sól, Dara Sóllilja, Ellen Sól og Thelma Rún. Neðri röð f.v. Ester Regína,Sóley Björk og Nína Steingerður.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 1:37 AM Page 13

Page 14: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Ár bæj ar blað iðFrétt ir14

Vottað réttinga- og málningarverkstæði

GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni.Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð.

ottað réttinga- oVVottað réttinga- o

kstæðiervg málningarottað réttinga- o

kstæði

niupplýsingar fryðjumst við tæktSksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað oggjum hámaryið trV

viðgerðir er réttinga- oTjónaGB

ggingafélaga.ytrtið sem sentjónama

oðum bílinn oið skVoðunTjónasko

t gler ásam,araðrt límdar rúður sem orúðutjón jafn

onar rúðuskannars kamrúður oiptum um frkS

iptiamrúðuskrF

uli staðið að viðgerð.nig skervamleiðanda um hniupplýsingar frksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

ottað af Bílgrkstæði vervg málningarviðgerðir er réttinga- o

tækjabúnað sem stg notum aðeins viðuroið vinnum efV

Rétting o

Innréttingar / ák

öllum viðgerðum.einsun,djúphr

Bjóðum við upp á almennan bílaþvottur / djúphrBílaþv

ggingafélaga.t er til tið sem seng undirbúum oðum bílinn o

einsun á bíl.hrt glerg t límdar rúður sem o

jáum um öll S Sjáum um öll ipti.onar rúðuskg önnumst amrúður o

ipti

uli staðið að viðgerð.g efni.ksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað o

.einasambandinuottað af Bílgr

.röfurustu kenst ítrtækjabúnað sem stg ennd efni okg notum aðeins viður

amleiðenda tir stöðlum fr m ef ftir stöðlum frg málning

læðiInnréttingar / ák

öllum viðgerðum.ottur fylgir rír þv F bón ofl. . Feinsun,

,ottBjóðum við upp á almennan bílaþveinsunottur / djúphr

oð í lakkum tilbgerið bjóðum upp á ráðleggingar oV

ting á lakkyrMössun / sn

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.Vaðu tíma.parS

ekkjaþjónustaD

emsur br.. br.ss

ástand helstu slitflaamhliða viðgerðum getum við skSmáviðgerðirS

innréttingum ofl.um að okkTök

Innréttingar / ák

.g blettanirmössun ooð í lakkg ið bjóðum upp á ráðleggingar o

iting á lakk

á bílnum á meðan hann er í viðgerð.ipt um dekk ið getum sk

ekkjaþjónusta

.emsur

ggisþátta,yg örta oástand helstu slitflaoðað amhliða viðgerðum getum við sk

máviðgerðir

innréttingum ofl.ur viðgerðir á sætum,um að okk

læðiInnréttingar / ák

Nú­er­handboltinn­farinn­af­stað­aftur.Síðasti­vetur­var­frábær­og­við­ætlum­aðgera­vel­aftur­í­ár.Við­eigum­fullt­­af­ungum­og­efnileg-

um­ handboltakrökkum­ í­ Árbænum.Bæði­ flottum­ strákum­ og­ stelpum.Síðasta­ vetur­ voru­ ­ margir­ strákar(2000­árgerð)­í­landsliðsúrtaki­og­einnigvoru­4­stúlkur­fæddar­(árið­2000)­vald-ar­til­að­keppa­­með­Reykjavíkurúrval-inu­ á­ Norðurlandamóti­ höfðuborga­ ímaí­sem­haldið­var­í­Reykjavík.Árangur­ síðasta­ árs­ framar­björtustu

vonum.­Við­áttum­lið­í­efstu­deildum­ínær­öllum­flokkum­og­mikil­framför­hjáöllum­krökkunum.­Með­elju­og­frábær-um­ þjálfurum­ höfum­ okkur­ tekist­ aðskapa­gott­umhverfi­fyrir­bæði­iðkendurog­ þjálfara.­Allar­ íþróttir­ eru­ frábærarfyrir­ krakka­ og­ taka­ þau­ út­ góðanfélagslegan­ þroska­ í­ barna­ og­ íþrótta-starfi.­ ­ Í­ haust­ erum­ við­ með­ úrlvalsþjálfara­ í­ hverri­ stöðu­ og­ eru­ tilbúin­ íátök­ vetrarins.­ ­ Markmiðið­ í­ hverjumflokki­ er­ að­ læra,­ verða­ betri­ einstak-lingur­og­efla­liðsandann.Fylkisstelpur­í­4.­flokki­kvenna­komu

sterkar­ inn­ á­ síðustu­ helgi­ þegar­ þærunnu­ Reykjavíkurmótið­ sem­ hófst­ umsíðustu­ helgi.­ Þær­ unnu­ Fram­ 1­ meðeinu­marki­ í­ hörkuspennandi­ leik.­ Þaðer­ góður­ tónn­ inn­ í­ Reykjavíkurmótinsem­ verða­ næstu­ helgar­ hjá­ hinumflokkunum.Í­ sumar­ fóru­ tveir­ af­ okkar­ stelpu-

flokkum­ í­handbolta.­ 5.flokkur­kvennayngra­ og­ eldra­ ár­ fóru­ til­ Partille­ í

Svíþjóð­og­stóðu­sig­rosalega­vel.­Eldraárið­ sem­ urðu­ í­ öðru­ sæti­ á­ Íslands-mótinu­á­síðasta­ári­stóðu­í­ströngu­ogkepptu­við­frábær­lið­frá­norðurlöndun-um.­Hvert­öðru­betra.­Þær­unnu­riðilinnsinn.­ Þær­ komust­ í­ 16­ liða­ úrslit­ ­ entöpuðu­þá­á­móti­frábæru­liði­frá­Dan-mörku.­­Yngra­árið­keppti­í­B-­úrslitumog­ komust­ einnig­ í­ 16­ liða­ úrslit­ ogtöpuðu.­Flottar­stelpur­hér­á­ferð.4.­ flokkur­ eldri­ kvenna­ fór­ svo­ til

Ungverjalands­á­frábært­mót­núna­í­Ág-úst­ og­ stóðu­ þær­mjög­ vel­ á­ því­mótienduðu­í­6.­sæti.

Æfingatöflur­ handboltadeildarinnareru­ að­ finna­ inn­ á­ www.fylki.com­ ogFylkisrútan­ gengur­ á­ milli­ skólanna­ íhverfinu­ fyrir­ yngstu­ iðkendurna.Skráning­í­rútuna­fer­fram­á­heimasíðuFylkis­í­Nora­kerfinu.Við­ í­ barna­ og­ unglingaráði­ hand-

bolta­Bur­óskum­handboltadeildinni­ tilhamingju­með­45­árin­sín­og­vonum­aðafmælisárið­verði­frábært.­­Áfram­Fylkir.

Hulda Birna BaldursdóttirFh. Barna og unglingaráð Fylkis.

Dominos og Fylkirendurnýja samning

Reykjavíkurmeistarar Fylkis í keppni yngri liða í 4. flokki kvenna.

Það­ er­ Handknattleiksdeild­ Fylkis­ sönn­ ánægja­ að­ tilkynna­ að­ Dominos­ ogHandknattleiksdeild­ Fylkis­ hafa­ undirritað­ áframhaldandi­ samkomulag­ um­ sam-starf­í­vetur.Dominos­er­nýlega­búið­að­opna­glæsilegan­matsölustað­ ­ í­Hraunbæ­121,­við

hliðina­ á­ Bónus.­ Á­ staðnum­ í­ Hraunbænum­ er­ hægt­ að­ setjast­ niður­ og­ snæðadýrindis­pizzur­að­hætti­Dominos­eða­taka­hana­með­sér­heim,­já­eða­fá­hana­sendaheim,­hvert­sem­er­í­Fylkishverfið.Egill­ Þorsteinsson,­ fyrir­ hönd­ Dominos­ og­ Kjartan­ Örn­ Gylfason­ formaður

Handknattleiksdeildar­Fylkis­undirrituðu­samninginn­í­Fylkishöllinni.

Kjartan Örn Gylfason, formaður Handknattleiksdeildar Fylkis og Egill Þorsteinsson frá Dominos við undirritun samn-ingsins.

Handboltavertíðin af staðNú­er­handboltavertíðin­komin­af­stað.­­Óhætt­er­að­segja

að­ vöxtur­ hafi­ verið­ í­ handboltanum­ hjá­ Fylki­ undanfarið,bæði­ hjá­ meistaraflokki­ kvenna­ og­ yngri­ flokkunum.­ ­ Þvímiður­þurfti­að­ taka­þá­erfiðu­ákvörðun­að­ leggja­meistara-flokk­karla­niður­að­sinni.­­Ýmsar­ástæður­eru­fyrir­því­semóþarft­er­að­ tíunda­hér­en­við­horfum­þó­björtum­augum­tilframtíðar­því­margir­ungir­og­efnilegir­drengir­eru­að­leggjahart­að­sér­á­æfingum­og­eiga­þeir­án­efa­eftir­að­spila­fyrirmeistaraflokk­Fylkis­í­framtíðinni.Í­Olísdeild­ kvenna­ erum­við­með­ lið­ sem­ætlar­ sér­ stóra

hluti­í­vetur.­­Liðið­undir­dyggri­stjórn­þjálfaranna,­Halla­ogGurrýjar,­hafa­æft­af­krafti­síðan­snemma­í­sumar­og­koma­velundirbúnar­ til­ leiks.­ ­ Liðinu­ tókst­ m.a.­ að­ sigra­ á­ UMSK

mótinu­í­Kópavogi­nú­fyrir­skemmstu­eins­og­kemur­fram­íblaðinu.Nú­væri­gaman­að­sjá­sem­flesta­mæta­á­leiki­liðsins­í­vet-

ur,­ skapa­ mikla­ stemmningu­ á­ heimaleikjum­ okkar,­ styðjaliðið­og­sjá­spennandi­leiki.­­Fyrsti­leikur­er­útileikur­gegn­fyr-nasterku­liði­Stjörnunnar­þann­20.­september­klukkan­14:00.Hinsvegar­er­fyrsti­heimaleikur­­þriðjudaginn­23.­septemberklukkan­19:30.Frekari­ fréttir­ af­ starfi­ deildarinnar­ er­ síðan­hægt­ að­ fá­ á

heimasíðu­Fylkis,­fylkir.com­auk­þess­er­fylkirhandbolti­á­fa-cebook.com­þar­sem­allt­það­heitasta­kemur­fram.Að­ lokum­ langar­ okkur­ að­birta­æfingatöflu­ yngri­ flokk-

anna­og­hvetjum­við­börn­til­að­koma­á­æfingar.

­­­Það er gaman í handboltaFrá bær

gjöf fyr ir

veiði menn

og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Ár­bæj­ar­blað­iðHöfðabakka 3 Sími: 587-9500

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:27 AM Page 14

Page 15: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Ár bæj ar blað ið Fréttir15

3. flokkur karla og kvenna í knatt-spyrnu hjá Fylki lagði land undir fót ummiðjan júlí og hélt til Minnesota íBandaríkjunum, nánar tiltekið á USACup. USA Cup er stærsta fótbóltamótsem haldið er í hinum vestræna heimiog voru yfir 500 lið sem tóku þátt ímótinu í öllum aldursflokkum.

Má því ætla að yfir 7 þúsund knatt-spyrnuiðkendur hafi tekið þátt í mótinu.

Fylkir tók þátt í aldursflokknum U16(undir 16 ára), en það voru 43 kvennaliðí þessum aldursflokki og 25 karlalið.

Það er skemmst frá því að segja aðbæði Fylkisliðn stóðu sig frábærlega ogunnu alla sína leiki og stóðu uppi semUSA Cup sigurvegarar í sínum aldurs-flokki.

Þess má að lokum geta að þetta er ífjórða sinn sem Fylkir heldur til Banda-

ríkjanna á þetta mót. Fyrst var það 3.flokkur karla árið 2008 (sem sigraðimótið) og svo hélt 3. flokkur kvenna ívíking árið 2010. Til gamans má geta aðKjartan Stefánsson var þjálfari stákannasem sigruðu árið 2008 og nú var hannþjálfari kvennaliðsins sem sigraði mótiðí ár. Nokkuð góður árangur hjá Kjartaniog þjálfarateymi hans.

Gospelkór Árbæjarkirkju

fer nú af stað með sitt árlega vetrarstarf (10. sept.) og verður starfað á miðvikudögum

kl. 17.30-19.00 í ÁrbæjarkirkjuNýjar raddir eru velkomnar og vantar okkur

sérstaklega góðar karlaraddir í tenór

„Mér rann kalt vatn milli bols og höfuðs“Málshættir eru oftast stuttar og gagnorðar

málsgreinar, mjög oft ein setning hver, semmenn bregða fyrir sig í daglegu tali eða rituðumáli, gjarnan sem skírskotun til almenntviðurkenndra sanninda um ýmis fyrirbærimannlegs lífs… eins og það „Að verða á ímessunni.“

Um daginn las ég ágæta grein sem fjallaðium börn fram að tíu ára aldri geta þau ekkiverið meira sama um hvað aðrir haldi um sig.Í sjálfu sér hafði ég ekkert lagt hug að þessu.Eftir lesturinn komst ég að þeirri niðurstöðubyggð á starfi með börnum, að mikið er til íþessu. Um tíu ára aldurinn breytist viðhorfiðog barnið fer að vera varara um sig gangvartöðrum og ekki eins tilbúið að viðurkennamistök eða prófa sig áfram á eins tæran ogopinskáan hátt og yngri börn yfirleitt.

Flest höfum við ratað í þá óþægilegu stöðuað hitta manneskju á förnum vegi sem viðeigum að þekkja eða kannast við, en samt

ekki allveg átta okkur á hver hún er. Í staðþess að segja: „Fyrirgefðu, ég veit ég á aðþekkja þig, en kem ekki allveg fyrir mighver...?“ Nei, frekar ræðum við samandágóða stund. Hugurinn á fullu að reynafinna flöt og vísbendingu um hver viðmæl-andinn er. Komast ekki til botns í því ogenda á því að kveðja með virktum með þeimorðum að við verðum að fara hittast sem fyrstaftur.

Ég heyrði ágæta sögu af kollega sem var áheilsubótagöngu í Fossvogsdalnum. Hannvar í þungum þönkum, farið að hausta með li-tasinfóníu fyrir augum og í eyrum og sam-kvæmt þessu í huga. Gengur hann fram ámann sem heilsar honum kumpánalega ogþeir taka tal saman. Á meðan á samtalinustóð var prestur að reyna að kalla fram í hugaaf hvaða tilefni leiðir þeirra hefðu fyrr legiðsaman. Hvað sem prestur reyndi og hvertsem hann leiddi samtalið gat hann ómögu-

lega fengið dæmið til að ganga upp. Ekki fyrren prestur spyr viðmælanda sinn hvernigkonan hans hefði það? Kom svipur á mann-inn um leið og hann sagði.“Vonandi ágæt-lega. Þú jarðsöngst hana fyrir 3 árum síðan.“

Það líður vart sá dagur ég í fyllstu orðsinsmerkingu verði ekki á í messunni. Eins ogþað er yndislegt að fá að taka þátt í sætustu ogstærstu stundum fólks, hjónavígslum ogskírnum getur það snúist upp í hina verstumartröð. Einhverju sinni við skírn í Árbæjar-kirkju var fjöldi fólks komin hátt í 70 manns,prúðbúið og brosandi út að eyrum. Búið aðtendra á altariskertunum. Skírnarþegin sof-andi í örmum föður síns og tími kominn á aðfara inn í kirkjuna og hefja stundina. Fólkinuheilsað og brýnt til söngs í skírnarsálminumnúmer 252 - „Ó, blíði Jesú blessa þú...“

Já sannarlega „Ó“ í miðjum sálmi er mérer litið á skírnarfontinn-ekkert vatn. Athöfn-in byrjuð. Ég reyndi að halda andlitinu, vel

tekið undir í söngnum foreldranir brosandi útað eyrum og ég, ég hugsaði bara eitt hvernigredda ég þessu með vatnið. Í lok sálmsinsvar ég orðin verulega þurfi að fá vatn ekkibara í skírnarfontinn heldur munnur og hálsálíkur þurrum sandpappír í rekka í bygginga-vörverslun, andlitið heitara og rauðara en sól-in við fallegt sólarlag út við Gróttu. Sjálfskírnin nálgaðist eins og óð fluga sem vildikomast út, bara eitthvað út og þangað vildi églíka fara.

Kom að þeirri stundu að ég skjálfandi

hendi blessa barnið með krossmark á enni ogbrjóst. Það næsta var að ausa höfuð barnsinsvatni. Það var bara ekkert vatn. Ósjálfráttán þess að hafa hugmynd um hvað ég væri aðgera lyfti ég upp skírnarsánum (skálinni) háttyfir höfuð mér. Þögnin ærandi. Segi eitthvaðsvona: „Barnið verður ausið vatni úr lindumhjálpræðisins og sótt í uppsprettu þess.“ Afþeim orðum sögðum geng ég eins virðulegaog svona athöfn hæfir inn í eldhús, hellti vatnií hendingskasti í skírnarsáinn. Birtist álíkavirðulega og ég fór að skírnafontinum meðsáinn, rauf ærandi þögnina og eys höfðuðbarnsins með „lind hjálpræðisins“ sem égsótti í elhúskranann í kirkjunni.

Viðstaddir áttu vart til orð hversu virðulegog falleg og óvenjuleg þessi athöfn hafi verið.Reynar spurði mig einn gestanna hvort þaðværi siður við skírn í Árbæjarkirkju að sækjavatnið í „uppsprettu...?“

Án þess að skrökva að þessum ágætamanni; sem reyndar sagði að það hafi veriðtignarlegt að sjá prestinn sækja vatnið, að„það væri bara stundum til hátíðarbrigða aðþað gerðist. Þetta væri nú skírn og 40 ára af-mæli föður barnsins.“ Það var tekið gott oggilt. Auðvitað hefði ég átt að segja eins ogværi að ég hafi orðið á í messunni. Hvað erbetra en ískalt íslenskt vatn sem vætir kverk-ar eftir annir og messur dagsins. Eða eins ogBibba á Brávallagötunni hefði orðað það:„Mér rann kalt vatn milli bols og höfuðs“

Þór Hauksson

Ár bæj ar blað ið er les ið á hverju heim iliMest les ni fjöl mið ill inn í Ár bæjarhverfi?

Aug lýs ing arn ar skila ár angri í Ár bæj ar blað inu

� � �� �

�� � �

� ���� �������������� �����������

� � � � � ����� � �

� ����� � � � �

� � � ����������!���� � � � �, �� � � �

� �� � �� �

�� �

� � � � � �� � � � � � �� � � � � � � � � � � �� � � � � � � ������������ � � � �

� � � � �

� �� � � �

� � � � �

� �

587-9500

sr. Þór Hauksson.

Allur hópurinn áður en lagt var af stað til Bandaríkjanna með rútu á Leifstöð.

Frábær árangur Fylkis á USA-Cup

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 2:22 AM Page 15

Page 16: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Hafið fiskverslun sérhæfir sig í ferskumfiski og fiskréttum. Tvær verslanir eru reknarundir nafni Hafsins, ein í Hlíðasmára Kópa-vogi og önnur í Spönginni Grafarvogi. Hafiðleggur höfuðáherslu á gæðin ,,Fiskurinn semþú færð í Hafinu er iðulega keyptur daginnáður og flakaður sama dag og þú kaupirhann. Við bjóðum bara upp á fisk sem stenstokkar gæðakröfur,“ segir Eyjólfur í Hafinu.Á hverjum degi þjónustar Hafið hundruðiviðskiptavina, fjöldan allann af mötuneytumog marga af bestu veitingastöðumhöfuðborgarsvæðisins.

Það má kannski segja að gott orðspor hafiorðið þess valdandi að aflraunamaðurinnHafþór Júlíus Björnsson leitaði til Hafsins.Hafið er stoltur styrktaraðili Hafþórs sem ersterkasti maður í Evrópu og það munaði litluað hann hefði orðið sterkasti maður heimsfyrr á árinu. Hann hefur einnig vakið miklaathygli fyrir leik sinn í bandarísku sjón-varpsþáttunum Game of Thrones.

Markmið Hafþórs er að verða sterkastimaður heims. En þeir sem setja sér slíkmarkmið þurfa að æfa mikið og þar afleiðandi borða mikið. Ráðlögð hitaeininga-neysla hjá fullorðnum karlmanni er um 2500hitaeiningar á dag en Hafþór innbyrðir allt að8-10 þúsund hitaeiningar á degi hverjum.,,Það má því gera ráð fyrir að Hafþór þurfiheilan helling af fiski, en fiskur er frábærfæða fyrir íþróttafólk,“ segir Páll í hafinu.

Hafið er einnig styrktaraðili íþróttafólks ífremstu röð í vaxtarrækt og fitness greinum.Einn þeirra er Anton Rúnarsson hjá EA Fit-ness einka- og fjarþjálfun en hann telur laxvera mikilvægan fyrir sinn undirbúning fyrirvaxtarræktarmót. ,,Laxinn er léttur í maga,hefur góð áhrif á meltingakerfið og erauðvitað fullur af hollri fitu. Þar sem égborða laxinn nánast á hverjum degi þá verðurbragðið að vera gott. Laxinn hjá Hafinu eralltaf nýr, ferskur og virkilega góður,” segirAnton.

Hafið hvetur til hollustu og vill af því til-efni láta fylgja með eina stórgóða og einfaldauppskrift. Ferskur og hollur fimmkorna laxmeð sætri kartöflumús í boði Ingimars Alexmatreiðslumeistara Hafsins.

Uppskrift fyrir 41kg beinlaus og roðlaus laxaflök frá Hafinu(starfsfólk Hafsins roðflettir á staðnum).3 stk. meðalstórar sætar kartöflur.1 stk. lítil engiferrót.1 stk. lime.Salt og pipar.Smá hunang.1 dós af fræhjúp Hafsins/fimmkorna blanda,er einnig seld í litlum ílátum í búðunum.Smá olía.Smá smjör (má sleppa).Smá matreiðslurjómi.

Sæt kartöflumúsStillið ofninn á 200 gráður (blástur) og

bakið sætu kartöflurnar á plötu í 1 klst. Þaðsem gerist er að sætan í þeim hálfpartinnkarmelast og þær verða mjög góðar. Takiðstóran pott og hellið í hann botnfylli af mat-reiðslurjóma, skrælið engiferrótina og rífiðhana og börkinn af lime-inu útí pottinn oghitið upp að suðu. Svo er það smekkur hversog eins hvað hann vill hafa mikið bragð að

músinni og þá er fínt að rífa niður örlítið afengifer til að byrja með og bæta frekar útípottinn eftirá. Sætu kartöflurar eru svo teknar

úr ofninum og skornar í tvennt. Kartaflan ættiað detta úr hýðinu ef hún er nógu bökuð. Húnfer ofaní pottinn með rjómanum, engiferinuog limeinu. Hrærið hana út í með písk/hrær-ara þar til útkoman verður þokkalega þykkkartöflumús. Smakkið til með salti og pipar. Ílokin getur þú bragðbætt hana enn meira meðþví að setja smá smjörklípu útí. Músina erfínt að gera áður en byrjað er að steikja lax-inn því hún tekur lengri tíma. Það er auðvitaðalltaf hægt að hita hana upp aftur áður en húner borin fram.

LaxinnSkerið laxinn í fallegar 200-250 gr. steik-

ur. Pennslið aðra hliðina á honum örþunntmeð hunangi og stráið svo fræjunum ofan áhunangið svo það límist vel við laxinn.Steikið laxinn á heitri pönnu á þeirri hlið semþið settuð fræhjúpinn á, í um það bil 1-3 míneða þar til að fræin byrja að brúnast örlítið enalls ekki láta þau brenna. Því næst eru steik-urnar settar í eldfast mót með fræhliðina upp.Saltið og piprið eftir smekk og bakið í ofnivið 170 gráður (blástur) í heitum ofninum í 7-10 mín (fer eftir þykkt á laxastykkjunum).

Tilvalið er að bera laxinn og músina frammeð fersku salati, fetaosti og ristuðum furu-hnetum.

Ár bæj ar blað iðFréttir

16

!"#"$%"&'()"(*(+++,&#-"%"%.#/-",0.(*(123"%4()5)()678(9(675(68:8ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS1&ðurh!2;(<5, Rv2=, * 123"% 561 <<00 9(675(68:8 *(+++,&t-/%0n,0.

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

HinrikValsson

Fjölbreytt þjónusta við bíla og tæki

» NÝ OG STÆRRI VERSLUN» DIESELVERKSTÆÐI» VARAHLUTAÞJÓNUSTA» TÚRBÍNUVIÐGERÐIR OG SALA» SÉRPANTANIR

DVERGSHÖFÐI 27110 ReykjavíkSími 535 5850 - blossi.is

NÝTT

Diesel Center

Anton Rúnarsson og Elma Grettisdóttir hjá EA fitness einka- og fjarþjálfunásamt Páli Pálssyni í Hafinu Spönginni.

Hafþór Júlíus ásamt þeim Halldóri og Eyjólfi í Hafinu.

Tilvalið er að bera laxinn og músinafram með fersku salati, fetaosti ogristuðum furuhnetum.

Fæða guðanna- fiskurinn úr Hafinu gerir þá sterku sterkari

!"#$"!%#&''()*+,'&#(-(./),+$$)01(

!"##$%&'($)"*$+",$+-.,/-..0/$

!

!$

1.,2"$+-.,/3..$320$+42+'(5#3,($)3#56/."2$7$&8'$)32*02$9$:2"5(+5;#($9$<6+83##+%&$=$/"*)"50>-,0/$5#$?@A@@$B$??AC@$D=.(2"$0EE#F+".,(2$)3"'($$G.,)"$HI.(2$J0*/0.>++6.$862/(*02K$+9/"$LMN$@O?PK$55+'38."2Q55+'38."2R"+$S2."$T3"*(2$:(2#++6.$+-.,+'U;2"$$(2."V3">(2Q,/("#RW6/$

!:(2#(5;2"..$X'38."2$<6+83##+%&$

YYYR55+'38."2R"+$$

Tólf spor– Andlegt ferðalag

Enn á ný verður boðið upp á andlegt ferðalag í anda Tólf sporanna í Mosfellsbæ í vetur.

Kynningarfundur verður í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3, miðvikudagskvöldið 1. október kl. 18:30.

Næstu þrjá miðvikudaga á sama stað og tíma, verða opnirfundir til frekari kynningar á tólf spora vinnunni.

Allir eru velkomnir á opnu fundina og ekki þarf að skrá sig.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:31 AM Page 16

Page 17: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Þær stöllur Halla Hjördís Eyjólfsdótt-ir og Þórdís Steinarsdóttir ákvaðu aðhalda skottsölu í Norðlingaholti í sumar,þar sem íbúar hverfisins gátu komið ogselt allt milli himins og jarðar.

Markaðurinn var haldinn á bí-lastæðinu við Árvað þar sem fólk lagði

bílnum sínum og seldi varninginn beintúr skottinu.

Á markaðnum mættu margir með föt,skó, leikföng, bakkelsi, bækur, skart,handverk og ýmislegt fleira.

Þetta þótti takast einstaklega vel og erætlunin að bæta um betur og hafa alls-

herjar hverfishátíð næsta sumar þar semgötunum verður skipt upp eftir litum,með skemmtunum, markaði og öðruhúllum hæ.

Það verður gaman að fylgjast meðhvernig til tekst næsta sumar.

Halla Hjördís Eyjólfsdóttir og Þórdís Steinarsdóttir höfðu veg og vanda af allri skipulagningu og fórst þeim það vel úr hendi.ÁB-myndir Katrín J. Björgvinsdóttir

Skottsala í Norðlingaholti

Inga mamma Rakelar keypti fallega sumarskó af Unni Gylfa.

Ibuðarhusið brennur. Seð til suðurs og breiðholtið i baksyn.Lengst til vinstri er gamla steinusið og gamla felagsheimilið með rauða þak-inu, nuverandi óðlassetur Hafsteins Steinssonar. Seð i suðvestur.

Utihusin brenna til hægri a myndinni og ibuðarhusið stendur i bjortu bali. Seðtil norðvesturs. Utihusin brenna, seð i norður.

110 Reykjavík:

Stúkan

Ár bæj ar blað ið Frétt ir17

Bragðaðu réttina á

BaskalandiDagana 23. – 30. september er

Baska vika á Tapasbarnum.

Baskaland er spænskt sjálfs-stjórnarhérað á Norðvestur-Spáni.

Matagerð í Baskalandi er mik-ilvægur hluti af menningu Baskaog undir sterkum áhrifum frá ölluþví frábæra hráefni sem er allt íkring.

Höfuðborg héraðsins er Bilbaosem er alveg upp við landamæriFrakklands og Spánar. Baskarhafa sinn eigin sérstæða stíl ogþegar kemur að matargerð hafaþeir oft verið taldir með bestumatreiðslumönnum Spánar.

Í tilefni Baskaviku ætlar Tapasbarinn að fá í heimsókn gesta-kokkinn Sergio Rodriguez Fern-andez og hefur hann sett samansérstakan 6 rétta sælkeraseðil umBaskaland. Sergio er frá Bilbaoog hefur m.a. starfað á Guggen-heim safninu með Martin Be-rasategui, einum besta mat-reiðslumanni Spánar.

Hann starfaði einnig bæði íBarcelona og Reykjavík og hefurferðast mikið m.a. til Japans tilað kynna sér japanska matargerð.Hann hefur sérstakan áhuga þró-un matarmenningu í heiminumog vinnur mikið með heilnæmhráefni.

Sælkeraferðin hefst með glasiaf Codorníu Cava, 5 spennanditapas réttir fylgja svo í kjörfariðog að lokum eftiréttur.

• Serrano ( hráskinka) meðFava bauna salati

• Kolkrabbi með kartöflumúsog lime-pistasíu vinaigrette

• Gellur og kræklinur í Basquesósu með sveppum og steiktumkartöflum.

• Saltfiskur með piquillo pap-riku alioli

• Hægelduð nautakinn meðrauðvínsgljáa.

• Geitaostakaka með quincehlaupi og karmellusósu.

Það er um að gera að láta þettaekki framhjá sér fara og pantaborð á Tapas barnum strax í dag.

Árið 2014 verður eitt af merkisárunumí sögu Fylkis, árið sem stúkan var vígð.Og það ekki einu sinni heldur tvisvar.Það hittist nefnilega svo vel á að meist-araflokkar kvenna og karla áttu leiki meðstuttu millibili þegar stúkan var tekin ínotkun og ekki þótti viðeigandi að geraupp á milli kynja og því varð úr að hafavígsluna tvöfalda 10. og 11. júní.

Fyrri leikurinn var hjá stelpunum gegnFH og okkar stelpur unnu 3-0. Strákarnirfengu Breiðablik í heimsókn og þarskildu liðin jöfn 1-1. Báða dagana varblíðskapar veður og vígsluathafnirnar velheppnaðar og öllum til sóma sem þar

komu að málum. Stúkan er glæsilegtmannvirki og þó eitt og annað sé enn eft-ir þá hefur hún nú þegar sannað sig.

Völlurinn var að mestu tyrfður 1987.Torfið var sótt austur í Flóa að SyðriSýrlæk. Samkvæmt reikningi var um aðræða 10100 fermetra, rétt rúmur hektari,og verðið 15 kr fermetrinn. Svo var aðkoma þökunum í bæinn. Sjálfboðaliðarfóru austur og settu þökurnar á bretti semvoru síðan fluttar í Árbæinn þar sem önn-ur sjálfboðaliðasveit hóf að leggja þær.Þetta gekk allt eins og í sögu og létt yfirmannskapnum. Séð var um mat og drykksvo vinnan gengi vel. En það var einn

hængur á. Útihús eins landeiganda stóðu inn á

vallarstæðinu svo völlurinn varð ekkilöglegur að því óbreyttu. Borgin var búinað leysa til sín mest allt landsvæðið enþessi tiltekni landeigandi var þungur fyr-ir í samningum. Það var ekki fyrr envorið 1988 sem þáverandi borgarstjórigekk í málið að samningar tókust. Þaðvar svo ein af stóru stundunum í ferlinuþegar slökkviliðið brenndi húsin. Þá varhægt að ganga frá vellinum og vígslu-leikurinn fór fram 19. Júní 1988. Gestirn-ir voru Tindastóll.

Árbæingar hafa með vinnuframlagi og

peningum lagt málefninu lið og getastoltir sagt: „Þetta er okkar völlur og okk-ar stúka“.

En vonandi dettur engum í hug að hérsé komið að endastöð. Starf íþróttafélagasnýst að mestu um það að skapa viðun-andi aðstöðu til íþróttaiðkunar. StaðaFylkis er góð í dag en þarfirnar breytastog kröfurnar aukast svo hvergi má slakaá. Svo fjölgar iðkendum og það kallar ámeira rými, fleiri velli, fleiri sali. Ekkimá gleyma áhorfendum og þeirra þörf-um. Staðan er góð í dag en ekki má sofnaá verðinum.

- GÁs.

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 9:59 PM Page 17

Page 18: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Gamla myndin Árbæjarblaðið

18

Öll blöðin eru á skrautas.isEnn og  aftur  viljum við

minna lesendur okkar á aðþað er hægt að nálgast ölltölublöð Árbæjarblaðsins ánetinu.Slóðin  er  www.skrau-

tas.is og þá kemur upp síðaþar sem hægt er að lesa öllblöðin undanfarin ár og aðauki  Grafarvogsblaðið  ensömu  útgefendur  eru  aðblöðunum.

Rétt  er  að  vekja  athygliauglýsenda  á  þessu  einnigen  töluvert  er  um  að  fólkfari  inn  á  skrautas.is  ogfletti blöðunum okkar þar.

Velkomin

Andlitsdekur - Augnmeðferð Handsnyrting - Gelneglur Fótsnyrting - Gel á tær

Tattoo - Augu/Varir/Brúnir Götun - Brúnka Sprauta í hrukkur - Varastækkun

Trimform - Slim in harmony - Thalasso

Hljóðbylgjur - Andits/hrukku-meðferð- Cellulite/sogæða fyrir líkama

IPL Háreyðing - Æðaslit- Bólumeðferð

Þessi mynd er tekin fyrir margt löngu af verðlaunahöfum í Árbæjarhlaupi. Ef þið þekkið einhverja á myndinni þættiokkur vænt um að þið sendið okkur nótu á [email protected]

Frá bærgjöf fyr ir

veiði menn

og kon ur

Gröf um nöfn veiði manna á box inUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Þekkir þú einhvern á myndinni?

Útfararþjónustan ehf.Stofnað 1990

Símar: 567 9110 & 893 8638www.utfarir.is • [email protected]

Alhliða útfararþjónusta

RRúúnnaarrGGeeiirrmmuunnddssssoonn

SSiigguurrððuurr RRúúnnaarrssssoonn

EEllííss RRúúnnaarrssssoonn

ÞÞoorrbbeerrgguurrÞÞóórrððaarrssoonn

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 11:36 AM Page 18

Page 19: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinuÁr­bæj­ar­blað­ið Frétt­ir

19

­Kvenfélag­ÁrbæjarsóknarFundir Kvenfélags Árbæjarsóknar eru fyrsta mánudag í mánuði og fyrsti fundur félagsins í vetur verður 6. októ-

ber í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Margt skemmtilegt er gert á þessum fundum, fengnir fyrirlesarar með alls-konar efni, handavinna, farið í ferðir og margt fleira. Einnig er starfræktur Líknarsjóður kvenfélagsins sem hef-ur það að markmiði að styðja við þá sem minna mega sín í hverfinu. Allar konur á öllum aldri velkomnar að komaog starfa með okkur.

Mættum hressar og kátar

Sprett­úr­SporiÞá er komið að handavinnu og kósíheitum þriðja mánudag í hverjum mánuði. Fyrsti hittingur vetrarins var 15.

sept. kl. 19.30 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Ræðum um hvað við viljum gera í vetur.Mætum hressar og kátar í vetur eins og alltaf. Takið með ykkur gesti.

FORELDRAMORGNARForeldramorgnar eru byjaðir aftur að loknu sumarfríi og eru alla Þriðjudaga kl. 10:00 – 12:00 í safnaðarheim-

ili Árbæjarkirkju og Miðvikudaga kl. 9:30 - 11:30 í félagsmiðstöðinni Holtinu í Norðlingaholti.Foreldramorgnar eru notaleg upplifun fyrir foreldra og börn. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlestrar einu

sinni í mánuði. Boðið upp á morgunmat. Það sem framundan er í september mætti nefna:23. SEPTEMBER kl. 10:00-12:00 – Safnaðarheimili ÁrbæjarkirkjuSVEFNRÁÐGJAFI­VERÐUR­MEЭFRÆÐSLU­OG­RÁÐGJÖF­UM­SVEFN­BARNA.­

TTT-STARFTilaunir, trölla jungle speed, náttfatapartý, kókoskúlugerð og jól í skókassa.Ef þetta hljómar spennandi í þínum eyrum skaltu endilega kynna þér TTT-starfið í Árbæjarkirkju.TTT er tómstundastarf fyrir börn á aldrinum tíu til tólf ára, þar sem kristileg gildi eins og náungakærleikur,

umburðarlyndi, leikur og gleði fara saman.Í TTT spjöllum við líka um lífið og tilveruna og finnum upp á skemmtilegum hlutum að gera saman.

Skrá þarf sérstaklega börnin í TTT-starfið en allt barna- og unglingastarf á vegum Árbæjarkirkju er ókeypis.Nánari upplýsingar um starfsstaði og tímasetningar er að finna á heimasíðu Árbæjarkirkju á slóðinni

http://www.arbaejarkirkja.is/

SUNNUDAGASKÓLI­­ALLA­­SUNNUDAGA­KL.­11:00­­Í­­ÁRBÆJARKIRKJUHólý Mólý nýtt sunnudagaskólaefni, brúðuleikhús, söngur og mikil gleði. Allir krakkar hjartanlega velkomnir.

Lautin Pizza Restaurant • Hraunbæ 102 • 110 Reykjavík • Sími 577 3311

Op ð alla daga frá 12-22Op ð pið p Op Op pi Opið alla daga frá 12-22Afmælistilboð!AfAAAAfAfAfAfAAAfAAAAAAAfmælistilboð!

1 árs á ár1 árs pinu ð app me eð f eð farsímaap m e eð eð farsím p zz zu m Pantað aðu ta ðu pizzu me ðu p zzu me ðu pizzu m ðu pizzu m • Sæktu appið á lautinpizza.isPantaðu pizzu með farsímaappinu • Sæktu appið á lautinpizza.is

Sendum pizzur heim til kl. 1:00 p Sendum pizzur heim til kl. 1:00

kl. 1:00 föstudaga og laugardaga. Opið l kl. O l Opið til Opið il k l pið til O Opið til kl. 1:00 föstudaga og laugardaga.

Hádegishlaðborð1.590 kr.

Pizzuhlaðborð (stakt 1.000 kr.)Heitur réttur - Salat

Súpa - Nýbakað brauðTvær 15" með 2 áleggjum og 2L gos 3.990 kr.Ein 15" með 2 áleggjum, brauðst. og 2L gos 2.990 kr.

Sent

Tvær 15" með 2 áleggjum og brauðst. 2.990 kr.Ein 15" með 3 áleggjum og 2L Pepsi 1.990 kr.Ein 15" með 2 áleggjum og brauðst. 1.990 kr.

MánudagstilboðEin 15” pizza með 2 áleggjum 1.000 kr.

Sótt

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/17/14 10:47 AM Page 19

Page 20: Árbæjarblaðið 9.tbl 2014

Árbæ 9. tbl. Sept._Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 9/16/14 3:29 PM Page 20