einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í kársnesskóla ingvar sigurgeirsson –...

16
Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Post on 21-Dec-2015

224 views

Category:

Documents


3 download

TRANSCRIPT

Page 1: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla

Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Page 2: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Hvaðan kemur einstaklingsmiðað nám?

Stefnumörkun fræðsluyfirvalda í Reykjavík:

... á næstu árum verði unnið að þróun kennsluhátta þannig að skipulag námsins verði einstaklingsmiðaðra en nú er og aukin áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti, s.s. með auknu vali, samkennslu árganga, aukunni hóp- og þemavinnu og nýtingu netsins ... (Starfsáætlun fræðslumála í Reykjavík 2004)

Sjá m.a. í bæklingi Gerðar G. Óskars-dóttur (2003): Skólastarf á nýrri öld.

Page 3: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Gamalt vín á nýjum belg

Hugmyndir um einstaklingsmiðun hafa lengi verið uppi og gengið undir ýmsum nöfnum:

– Opinn skóli, opin skólastofa, sveigjanlegir kennsluhættir, virkir kennsluhættir, nemendamiðað nám, námsaðlögun, námsaðgreining. Fleiri skyld hugtök: Samkennsla, fjölgreindakennsla, fjölmenningarleg kennsla, skóli fyrir alla

– Ensk heiti: T.d. individualized instruction, differentiation, open school, open classroom, responsive learning, personalized instruction ...

Page 4: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Rök fyrir einstaklingsmiðuðu námi hér á landi eru gjarnan sótt í löggjöf og

námskrá:

Lög um grunnskóla og Aðalnámskrá grunnskóla mæla fyrir um að skólum sé skylt að leitast við að koma sem best til móts við þarfir hvers og eins

Slík ákvæði hefur verið að finna í lögum og námskrám fá því er grunnskólalög voru fyrst sett árið 1974

Page 5: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Markmið grunnskólans 2. grein Hlutverk ... er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun. Starfshættir ... skulu því mótast af umburðarlyndi, kristilegu siðgæði og lýðræðislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víðsýni og efla skilning þeirra á kjörum fólks og umhverfi, á íslensku þjóðfélagi, sögu þess og sérkennum og á skyldum einstaklingsins við samfélagið. Grunnskólinn skal leitast við að haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi við eðli og þarfir nemenda og stuðla að alhliða þroska, heilbrigði og menntun hvers og eins (leturbr. mín). Grunnskólinn skal veita nemendum tækifæri til að afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnubrögð sem stuðli að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska. Skólastarfið skal því leggja grundvöll að sjálfstæðri hugsun nemenda og þjálfa hæfni þeirra til samstarfs við aðra.

Page 6: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Aðalnámskrá grunnskóla 1999

• Það er skylda hvers skóla að laga námið sem best að nemendum hverju sinni. Nemendur eiga rétt að viðfangsefnum sem henta námsgetu þeirra og hæfni. (Aðalnámskrá grunnskóla. 1999:21)

• Val á kennsluaðferðum og skipulag skólastarfs verður að miðast við þá skyldu grunnskóla að sjá hverjum nemanda fyrir bestu tækifærum til náms og þroska. Kennslan verður að taka mið af þörfum og reynslu einstakra nemenda og efla með nemendum námfýsi og vinnugleði. (Aðalnámskrá grunnskóla. 1999:32)

Page 7: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Einstaklingsmiðað nám merkir oftast að kennarar reyna, eftir því sem unnt er, að

koma til móts við hvern nemanda með hliðsjón af ...

Getu, kunnáttu og aðstæðum hvers og eins

Hæfileikum ÁhugaHvernig nemendum hentar

best að læra (námstíl þeirra)Framtíðaráformum

Page 8: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Rök fyrir breyttum kennsluháttum

• Samfélagsbreytingar

• Hnattvæðing

• Ör tækniþróun

• Þróun miðla

• Nýjar (?) kröfur í atvinnulífi

• Nemendahópurinn verður stöðugt fjölbreyttari

• Kennslufræðileg rök

Page 9: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Hvaða markmið skipta mestu?

• Tjáning (ritfærni, munnleg tjáning)• Samstarfshæfni• Þekking – eða hæfni í þekkingarleit -

upplýsingalæsi• Gagnrýnin hugsun• Sköpun• Frumkvæði, áræðni• Dugnaður

Hversu þungt eiga þessi markmið að vega í skólastarfi?

Page 10: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Einstaklingsmiðun – dæmi um áherslur• Nemendur taka aukna ábyrgð á eigin námi (námsáætlanir,

námsamningar, sjálfstæð viðfangsefni, þátttaka í mati)• Sveigjanlegir námshópar, aldursblöndun, samvinnunám• Leitast er við að koma til móts við áhuga nemenda (val,

áhugahópar, frjáls verkefni)• Áhersla á að nemendur séu virkir í náminu• Tjáning, samræða• Unnið með fjölbreytta miðla• Skapandi viðfangsefni, listiðkun• Hugsun, skilningur, lausnaleit• Hvetjandi, hlýlegt námsumhverfi• Markvisst samstarf við foreldra• Öflug tengsl við umhverfið

Page 11: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Kársnesskóli • Móðurskóli söguaðferðarinnar

• Forystuskóli í tónlistaruppeldi

• Samvinnuverkefni kennara um fjölbreytta kennsluhætti og einstaklingsmiðað nám

• Kennarar skipuðu sér í teymi og unnu með nemendum fjölbreytt verkefni af ýmsu tagi

Page 12: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Áhersla var m.a. lögð á• Koma til móts við ólíka getu nemenda• Heildstæð verkefni sem náðu til allra nemenda í

hverjum árgangi• Virkja áhuga nemenda – hafa enn meira gaman í

skólanum• Hvers konar sköpun og fjölbreytt verkefni: Söngur,

leiklist, framsögn, leikir, námspil, dans, tónsmíðar, ritun, ljóðagerð, málun, mótun, leir, skartgripagerð, sýningar, samræður, myndasýningar, hópverkefni, upplýsingaöflun, heimildaleit

• Að nota tölvur við heimildaöflun og úrvinnslu (m.a. heimasíðugerð og nota ýmis forrit)

• Val um viðfangsefni • Að nemendur tækju þátt í mati á verkefnunum• Kynningar fyrir foreldra

Page 13: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Verkefnin í Kársnesskóla• Bekkjarbland: Getuskipt hópvinna í 1. bekk: Árganginum var

blandað saman eina kennslustund í viku og þeim fengin fjölbreytt verkefni þar sem leitast var við að koma sem best til móts við þarfir hvers og eins.

• Einstaklingsmiðað nám í stærðfræði í 2. bekk: Kennarar skiptu árganginum í þrjá hópa eftir getu eina kennslustund á viku.

• Verkefni með nemendum í 3. bekk: Saga af Suðurnesjum: Samþætt söguaðferðarverkefni.

• Gaman í stærðfræði. Nýbreytni í kennsluháttum í stærðfræði í 4. bekk: Einstaklingsmiðað nám þar sem nemendur settu sér markmið og lögðu mat á árangur.

• Verkefni í 5. bekk: Krakkar og dýr í Afríku: Samþætt verkefni með áherslu á skapandi starf.

• Hringekja í 6. bekk: Fjölbreytt verkefni í íslensku og stærðfræði.• Vinnusvæði í 7. bekk: Unnið með fjölbreytt verkefni í ýmsum

námsgreinum sex kennslustundir á viku. 

Page 14: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

• Verkefni í 8. og 9. bekk: Smásögur eftir íslenska höfunda: Unnið með fjölbreyttum hætti með sex smásögur.

• Samþætting náttúrufræði- og tölvukennslu í 8. bekk: Nemendur skiluðu verkefnum sínum með því að búa til heimasíður.

• Stærðfræðiverkefni í 8. bekk. Um tvívídd og þrívídd með söguaðferðarívafi. Hönnunarverkefni: Nemendur lærðu á hönnunarforrit og hönnuðu og innréttuðu húsbyggingu.

• Náttúrufræði í 10. bekk: Nemendur unnu líffræðiverkefni í hópum, fluttu fyrirlestra og unnu með niðurstöður í tölvum (umbrotsforrit, heimasíðugerð). 

• Útrás í smíðum: Samþætt verkefni í smíðum og lestri. • Könnun á þátttöku í félagsstarfi: Könnun meðal foreldra og

starfsmanna skólans. • Líf mitt og heilsa: Verkefni í heimilisfræði• Skipulagt skólaumhverfis, myndræn stundaskrá og Sólin

(leikvallarverkefni)

Page 15: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Heimasíða verkefnisins

        

Þróunarverkefni í Kársnesskóla 2004–2006

Fjölbreyttir kennsluhættir og einstaklingsmiðað nám

http://starfsfolk.khi.is/ingvar/Skolathroun/Karsnesskoli/index.htm

Page 16: Einstaklingsmiðað nám og fjölbreyttir kennsluhættir í Kársnesskóla Ingvar Sigurgeirsson – Kársnesskóli September 2006

Auðvelt er að finna heimildir um einstaklingsmiðað nám á Netinu:

http://starfsfolk.khi.is/ingvar/

Kennsluaðferðavefurinn

Skref í átt til einstaklingsmiðaðs náms