líkamstjáning mannsins

12
Líkamstjáning mannsins Þróun mannsins Kolbrún Franklín

Upload: baka

Post on 22-Jan-2016

43 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Líkamstjáning mannsins. Þróun mannsins Kolbrún Franklín. Líkamstjáning eru hin hljóðlátu boðskipti sem fara fram manna á milli. Í kringum 70% af öllum skilaboðum sem við sendum frá okkur eru í gegnum líkamstjáningu og oft eru þau skilaboð ómeðvituð. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Líkamstjáning mannsins

Líkamstjáning mannsins

Þróun mannsins

Kolbrún Franklín

Page 2: Líkamstjáning mannsins

Líkamstjáning eru hin hljóðlátu boðskipti sem fara fram manna á milli

Í kringum 70% af öllum skilaboðum sem við sendum frá okkur eru í gegnum líkamstjáningu og oft eru þau skilaboð ómeðvituð

Page 3: Líkamstjáning mannsins

Við mennirnir höfum svipmesta andlit af öllum lífverum í lífríkinu

Mörg svipbrigði með manninum og öpum eru sameiginleg en við erum þó með mun teygjanlegra andlit heldur en simpansar

Page 4: Líkamstjáning mannsins

Dæmi um ómeðvitaða líkamstjáningu er t.d. þegar við verðum hrædd

Þá dragast munnvikin aftur og munnurinn er opinn og tennurnar sjást og er þetta dæmigerður hræðlusvipur prímata

Page 5: Líkamstjáning mannsins

Einnig eru ómeðvitaðar hreyfingar sem við gerum, handahreyfingar eða taktsveiflur

Látbragð er lærð hegðun sem við notum þegar við erum að lýsa hlutum eða viljum leggja áherslu á eitthvað og einnig notað þegar við erum að tala við fólk til þess að lýsa hlutum betur

Page 6: Líkamstjáning mannsins

Til eru ýmis konar flokkar hreyfingar

hreyfingar sem við uppgötvum sjálf

hreyfingar sem við lærum með því að fylgjast með öðrum

hreyfingar sem við höfum æft okkur í

Page 7: Líkamstjáning mannsins

Menn hafa tileinkað sér ýmsar hreyfingar sem eru svipaðar hvar sem er í heiminum

Jafnvel einföldustu hreyfingar eins og t.d. handaband

Það er vottur um jafnrétti, þú tekur í hendina á einhverjum og hann geriri slíkt hið sama við þig

Page 8: Líkamstjáning mannsins

Smánartákn er til í ýmsum útgáfum en er notað næstum því alls staðar í heiminum af einhverjum toga

Page 9: Líkamstjáning mannsins

Flest tákn eiga sér langa sögu og finnast á tilteknum stöðum

Hægt er að rekja tákn langt aftur í tímann

Page 10: Líkamstjáning mannsins

Ljóst er að bendingar eru okkar mikilvægar, en af hverjum erum við einu dýrin sem gera þetta

Apar nota hendurnar sem framfætur og kemur í veg fyrir að þeir geti notað þær sem tjáningartæki

Page 11: Líkamstjáning mannsins
Page 12: Líkamstjáning mannsins

Heimildaskrá

• Morris, Desmond. 1977. Manwatching, A field guide to human Behaviour. London

• Morris, Desmond. 1995. Upptaka af sjónvarpsþætti D. Morris. 1.þáttur

• Wikipedia. (2006). Skoðað 1.mars. 2006. slóð. http://en.wikipedia.org/wiki/Body_language

• Doctor.is (2006). Skoðað 1.mars. 2006• http://www.doktor.is/hvadermalid/grein.asp?

id_grein=262&id_fl=507 • Lectura.is (2006). Skoðað 5.mars. 2006• http://www.lectura.is/default2.asp?

strAction=getPublication&intPublId=84