rafræn leikskrá

2
Rafræn Leikskrá Víkings Ólafsvíkur 2012 1. árg. 1. tbl. | 1. Ágúst 2012 Höttur Víkingur Ó. | 1.deild 1 Fyrirliðinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggir Víking sigur á Tindastól í 13. umferð 1. DEILD KARLA 2012 | 14. UMFERÐ H HÖTTUR V VÍKINGUR Ó Ó . . VÍKINGUR Ó. HEIMSÆKIR NÝLIÐA HATTAR, MIÐVIKUDAGINN 1. ÁGÚST. LEIKURINN VERÐUR HÁÐUR Á VILHJÁLMSVELLI OG HEFST KLUKKAN 18:00. STAÐAN Í 1. DEILD LMT STIG 1.VÍKINGUR Ó. 8 25 2. HAUKAR 2 23 3. FJÖLNIR 16 22 4. VÍKINGUR R. 1 19 5. ÞÓR 5 17 6. KA 1 16 7. ÞRÓTTUR R. -4 15 8. TINDASTÓLL 2 14 9. ÍR -11 14 10. LEIKNIR R. -4 13 11. BÍ/BOL -9 13 12. HÖTTUR -7 12 13. UMFERÐ | VÍKINGUR Ó TINDASTÓLL [2-1] Það var flott fótbolta veður þegar Víkingur Ólafsvík fékk Tindastól í heimsókn. Leikurinn var fjörugur frá fyrstu mínútu og var greinilegt að bæði lið ætluðu sér eitthvað út úr þessum leik. Gestirnir lágu frekar aftarlega á vellinum og beittu skyndisóknum. Víkingarnir voru frískari fyrstu 25 mínúturnar og reyndu að skapa sér færi. Talsverð töf varð á leiknum seint í fyrri hálfleik þegar þurfti að hlúa að höfuðhöggi sem leikmaður Tindastóls fékk. Leikmenn Víkings virtust kólna niður við þessa töf og náðu Tindastólsmenn að setja mark á 41 mínútu, þar var að verki Max Toulute. Skömmu síðar náði Arnar Sveinn Geirsson að sleppa í gegn en brotið var á honum og Halldór Breiðfjörð dómari leiksins gaf Edvard Berki leikmanni Tindastóls rautt spjald. Staðan var 0-1 í hálfleik og Tindastólsmenn einum manni færri. Víkingarnir komu grimmir sem Ljón í seinni hálfleikinn og voru miklu ákveðnari í öllum sínum aðgerðum. Það fór svo að þeir náðu að skora með glæsilegum skalla frá Guðmundi Steini Hafsteinssyni á 58 mínútu. Víkingarnir voru ekki hættir og sóttu látlaust og náðu að lokum að knýja fram sigur á 85 mínútu og var þar að verki Guðmundur Steinn Hafsteinsson, sem líklega átti einn sinn besta leik á tímabilinu. Víkingarnir gerðu það sem til þurfti og lönduðu þessum gríðarlega mikilvæga sigri í toppbaráttunni. NÆSTU LEIKIR 11 ágúst Víkingur Ó Þór 16 ágúst Þróttur Víkingur Ó 21 ágúst Víkingur Ó Haukar Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 1-0 sigri Víkings í hörku leik. Guðmundur Magnússon skoraði eina mark leiksins á 10. mínútu eftir góðan undirbúning Helga Óttarrs Hafsteinssonar. Guðmundur skallaði glæsilega fyrirgjöf Helga af krafti í netið, óverjandi fyrir markvörð Hattar. Höttur situr á botni deildarinnar með 12 stig en á leik til góða gegn Þórsurum. Eftir frábæra byrjun í deildinni hefur hallað undan fæti og voru Víkingar t.a.m. fyrsta liðið til að leggja Hött af velli í 3. umferð. Hattar- menn hafa líkt og Víkingar tapað 4 leikjum en á móti aðeins unnið tvo og 6 sinnum gert jafntefli. Liðið er ógnarsterkt á heimavelli enda ekki beðið lægri hlut þar sem af er sumri. Það má því búast við hörku leik og ljóst að Víkingar þurfa eiga toppleik ætli þeir sér að sækja þrjú stig á Egilsstaði. MYND: FB-SÍÐA HELGA KRISTJÁNSSONAR

Upload: vikingur-olafsvik

Post on 23-Mar-2016

232 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Víkingur Ólafsvík

TRANSCRIPT

Page 1: Rafræn leikskrá

Rafræn Leikskrá Víkings Ólafsvíkur 2012 1. árg. 1. tbl. | 1. Ágúst 2012 – Höttur – Víkingur Ó. | 1.deild

1

Fyrirliðinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggir Víking sigur á Tindastól í 13. umferð

11.. DDEEIILLDD KKAARRLLAA 22001122 || 1144.. UUMMFFEERRÐÐ

HHÖÖTTTTUURR –– VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓ.. VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓ.. HHEEIIMMSSÆÆKKIIRR NNÝÝLLIIÐÐAA HHAATTTTAARR,, MMIIÐÐVVIIKKUUDDAAGGIINNNN 11.. ÁÁGGÚÚSSTT..

LLEEIIKKUURRIINNNN VVEERRÐÐUURR HHÁÁÐÐUURR ÁÁ VVIILLHHJJÁÁLLMMSSVVEELLLLII OOGG HHEEFFSSTT KKLLUUKKKKAANN 1188::0000..

SSTTAAÐÐAANN ÍÍ 11.. DDEEIILLDD

LLIIÐÐ MMTT SSTTIIGG

11..VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓ.. 88 2255

22.. HHAAUUKKAARR 22 2233

33.. FFJJÖÖLLNNIIRR 1166 2222

44.. VVÍÍKKIINNGGUURR RR.. 11 1199 55.. ÞÞÓÓRR 55 1177

66.. KKAA 11 1166

77.. ÞÞRRÓÓTTTTUURR RR.. --44 1155 88.. TTIINNDDAASSTTÓÓLLLL 22 1144

99.. ÍÍRR --1111 1144

1100.. LLEEIIKKNNIIRR RR.. --44 1133

1111.. BBÍÍ//BBOOLL --99 1133

1122.. HHÖÖTTTTUURR --77 1122

1133.. UUMMFFEERRÐÐ || VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓ –– TTIINNDDAASSTTÓÓLLLL [[22--11]] Það var flott fótbolta veður þegar Víkingur Ólafsvík fékk Tindastól í heimsókn. Leikurinn var fjörugur frá fyrstu mínútu og var greinilegt að bæði lið ætluðu sér eitthvað út úr þessum leik. Gestirnir lágu frekar aftarlega á vellinum og beittu skyndisóknum. Víkingarnir voru frískari fyrstu 25 mínúturnar og reyndu að skapa sér færi. Talsverð töf varð á leiknum seint í fyrri hálfleik þegar þurfti að hlúa að höfuðhöggi sem leikmaður Tindastóls fékk. Leikmenn Víkings virtust kólna niður við þessa töf og náðu Tindastólsmenn að setja mark á 41 mínútu, þar var að verki Max Toulute. Skömmu síðar náði Arnar Sveinn Geirsson að sleppa í gegn en brotið var á honum og Halldór Breiðfjörð dómari leiksins gaf Edvard Berki leikmanni Tindastóls rautt spjald. Staðan var 0-1 í hálfleik og Tindastólsmenn einum manni færri. Víkingarnir komu grimmir sem Ljón í seinni hálfleikinn og voru miklu ákveðnari í öllum sínum aðgerðum. Það fór svo að þeir náðu að skora með glæsilegum skalla frá Guðmundi Steini Hafsteinssyni á 58 mínútu. Víkingarnir voru ekki hættir og sóttu látlaust og náðu að lokum að knýja fram sigur á 85 mínútu og var þar að verki Guðmundur Steinn Hafsteinsson, sem líklega átti einn sinn besta leik á tímabilinu. Víkingarnir gerðu það sem til þurfti og lönduðu þessum gríðarlega mikilvæga sigri í toppbaráttunni.

NNÆÆSSTTUU LLEEIIKKIIRR 11 ágúst Víkingur Ó – Þór

16 ágúst Þróttur – Víkingur Ó 21 ágúst Víkingur Ó – Haukar

Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 1-0 sigri Víkings í hörku leik. Guðmundur Magnússon skoraði eina mark leiksins á 10. mínútu eftir góðan undirbúning Helga Óttarrs Hafsteinssonar. Guðmundur skallaði glæsilega fyrirgjöf Helga af krafti í netið, óverjandi fyrir markvörð Hattar. Höttur situr á botni deildarinnar með 12 stig en á leik til góða gegn Þórsurum. Eftir frábæra byrjun í deildinni hefur hallað undan fæti og voru Víkingar t.a.m. fyrsta liðið til að leggja Hött af velli í 3. umferð. Hattar-menn hafa líkt og Víkingar tapað 4 leikjum en á móti aðeins unnið tvo og 6 sinnum gert jafntefli. Liðið er ógnarsterkt á heimavelli enda ekki beðið lægri hlut þar sem af er sumri. Það má því búast við hörku leik og ljóst að Víkingar þurfa eiga toppleik ætli þeir sér að sækja þrjú stig á Egilsstaði.

MMYYNNDD:: FFBB--SSÍÍÐÐAA HHEELLGGAA KKRRIISSTTJJÁÁNNSSSSOONNAARR

Page 2: Rafræn leikskrá

Rafræn Leikskrá Víkings Ólafsvíkur 2012 1. árg. 1. tbl. | 1. Ágúst 2012 – Höttur – Víkingur Ó. | 1.deild

2

LLEEIIKKMMEENNNN VVÍÍKKIINNGGSS || 11.. DDEEIILLDD KKAARRLLAA 22001122

# Leikmenn Leikir Mörk Gult Rautt

1 Einar Hjörleifsson 13 0 0 0 5 Helgi Óttarr Hafsteinsson 9 0 3 1 6 Torfi Karl Ólafsson 13 2 0 0 7 Tomasz Luba 13 0 2 0 8 Guðmundur Magnússon 11 3 3 0 9 Kristinn Magnús Pétursson 1 0 0 0 10 Steinar Már Ragnarsson 11 0 1 0 11 Edin Beslija 13 2 1 0 13 Emir Dokara 8 0 0 0 14 Arnar Sveinn Geirsson 11 1 0 0 17 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 12 4 4 0 18 Alfreð Már Hjaltalín 12 1 3 0 19 Erdzan Beciri 2 0 1 0 20 Eldar Masic 13 3 1 0 21 Fannar Hilmarsson 11 0 2 1 22 Ólafur Hlynur Illugason 3 0 0 0 24 Clark Keltie 6 0 1 0 25 Björn Pálsson 13 1 3 0 26 Brynjar Kristmundsson 3 0 1 0

UUMMFF VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓLLAAFFSSVVÍÍKK

SSTTOOFFNNAAÐÐ 11992288

ÍÍSSLLAANNDDSSMMÓÓTT CC DDEEIILLDDAARRMMEEIISSTTAARRAARR:: 11997744,, 22001100 DD DDEEIILLDDAARRMMEEIISSTTAARRAARR:: 22000033

22.. SSÆÆTTII OOGG UUPPPP UUMM DDEEIILLDD CC DDEEIILLDD:: 22000044

LLEENNGGJJUUBBIIKKAARR BB--DDEEIILLDDAARRMMEEIISSTTAARRAARR 22001100

BBEESSTTII ÁÁRRAANNGGUURR 44.. SSÆÆTTII 11.. DDEEIILLDD 22001111

wwwwww..vviikkiinngguurrooll..iiss

vviikkiinngguurrooll@@ggmmaaiill..ccoomm

ÞÞJJÁÁLLFFAARRAATTEEYYMMII || 11.. DDEEIILLDD 22001122

ÞÞJJÁÁLLFFAARRII Ejub Purisevic

AA--ÞÞJJÁÁLLFFAARRII Suad Begic

MM--ÞÞJJÁÁLLFFAARRII Saric Dzevad

SS-- ÞÞJJÁÁLLFFAARRII Antonio Grave

LLIIÐÐSSSSTTJJÓÓRRII Jónas Gestur Jónasson

MMYYNNDD:: FFBB--SSÍÍÐÐAA HHEELLGGAA KKRRIISSTTJJÁÁNNSSSSOONNAARR