lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar...

32
Lei!arbók kennaranema fyrir vettvangsnám Frí!a Margrét E. "orsteinsdóttir Margrét #r Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvi!

Upload: lamxuyen

Post on 08-Jun-2018

216 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

Lei!arbók kennaranema fyrir vettvangsnám

Frí!a Margrét E. "orsteinsdóttir Margrét #r Ingimarsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands

Menntavísindasvi!

Page 2: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

Lei!arbók kennaranema fyrir vettvangsnám

Frí!a Margrét E. "orsteinsdóttir Margrét #r Ingimarsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræ!i

Lei!sögukennari: Gunnhildur Óskarsdóttir

Kennaradeild

Menntavísindasvi! Háskóla Íslands Júní 2011

Page 3: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

!"#$%&'()*)"++%&%+",%*-.&#&*/"00/%+12+3,4**5&"#+%1"&$*6"22#*%7)*8"#$%&'()%&*"&*9:*"#+#+1%*8;)%/"&)"-+#*0#8*<4=>4?@&(-2*/#$*A"++%&%>"#8>B*C"++0%/D2#+>%2/#$#*E32)(8%*F28%+>24**

G*H:99*I&D$%*C%&1&J0*=4*K;&20"#+2>(00#&*

*C%&1&J0*L&*M+1#,%&2>(00#&*

5&"#+%1"&$#+%*,3*"))#*%-&#0%*+",%*,"$*8".-#*NO-7+>%4*

*

P&"+07+Q*<()2%8%*)"++%&%+",%*

R".)S%/D)B*F28%+>*H:99**

!

Page 4: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

2

Útdráttur

!essi greinarger" er lokaverkefni til B.Ed. prófs á grunnskólakennarabraut

Menntavísindsvi"s Háskóla Íslands. Me" greinarger"inni fylgir me"fylgjandi

lei"arbók fyrir kennaranema sem #eir geta teki" me" í vettvangsnám en hún er

fyrst og fremst hugsu" fyrir kennaranema á Yngra barna kjörsvi"i. Í lei"arbókinni

eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og

skráningarblö" sem hægt er a" nota til a" skrá ni"ur hugmyndir sem upp koma. Í

greinarger"inni er fjalla" um vettvangsnám kennaranema og mikilvægi #ess.

Greint er frá hlutverkum kennaranema, æfingakennara, tengili"ar og kennara

námskei"a sem innihalda vettvangseiningar á Menntavísindasvi"i. Einnig er

fjalla" um skráningar á vettvangi sem er veigamikill #áttur vettvangsnáms. !á er

komi" inn á hugtökin ígrundun, hæfni og lei"sögn en #au tengjast vettvangsnámi

og eru mikilvæg í #ví sambandi.

Page 5: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

3

Formáli

Í upphafi kennaranáms okkar fengum vi" ógrynni af gó"um kennsluhugmyndum.

Vi" skrifu"um huglei"ingar okkar samviskusamlega ni"ur í $msar bækur sem

ætlunin var a" halda vel utan um og n$ta í kennarastarfinu. !a" kom #ó í ljós,

#egar lí"a fór á námi" a" bækurnar voru or"nar margar og illa skipulag"ar.

!annig kvikna"i hugmyndin a" lei"arbók, sem myndi au"velda kennaranemum a"

halda utan um hugmyndir sínar og gefa #eim kost á #ví a" hafa #ær allar á einum

sta".

Lei"beinandi okkar var Gunnhildur Óskarsdóttir, dósent í kennslufræ"i og

náttúrufræ"imenntun. Vi" viljum #akka henni kærlega fyrir gott samstarf, gó"a

lei"sögn og ábendingar vi" ger" ritger"innar og lei"arbókarinnar.

Í greinarger"inni tókum vi" vi"tal vi" fimm einstaklinga sem hafa reynslu af

vettvangsnámi. Vi" #ökkum #eim fyrir a" gefa sér tíma til a" deila áliti og

sko"unum sínum á vettvangsnámi. Me" #eirra a"sto" gátum vi" liti" á

vettvangsnámi" frá ólíkum sjónarhornum og fengi" betri uppl$singar um #a" sem

væri gott a" hafa í lei"arbókinni. Vi"mælendur okkar voru tveir kennaranemar á

lokaári #ær Anna Stefanía Vignisdóttir og Katrín Ósk Ómarsdóttir. Tveir kennarar

vi" Menntavísindasvi" Háskóla Íslands #au Gunnar Börkur Jónasson, a"júnkt og

Jónína Vala Kristinsdóttir, lektor í stær"fræ"imenntun. Einnig tókum vi" vi"tal

vi" deildarstjóra Kennaradeildar/vettvangsnáms, Sigrí"i Pétursdóttur, en vi"

viljum #akka henni sérstaklega fyrir #á a"sto" sem hún veitti okkur vi" ger"

lei"arbókarinnar.

Vi" viljum #akka fjölskyldum okkar og gó"um vinum fyrir #olinmæ"i og

hvatningu í okkar gar" á me"an ritger"arsmí"um stó". !á viljum vi" #akka Ernu

S. Ingvarsdóttur, Ómari R. Valdimarssyni og !orsteini Hjartarsyni fyrir yfirlestur

og gagnlegar ábendingar. Dagmar Agnarsdóttur, listamanni, fyrir fallegar

myndskreytingar og Örnu Rún Gústafsdóttur, grafískum hönnu"i, fyrir

uppsetningu og hönnun lei"arbókarinnar.

Page 6: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

Efnisyfirlit

!"#$%%&'%&() """"""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""" *!

+"#,)-./01&#(234500(%#6&#)'%%789%/)""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""" :!+"!#;021%%<#(2#=1<<='%&7%>2""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""" ?!+"+#@-3%/ """"""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""" !A!+"B#C&)(%D(% """""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""" !+!+"E#@0(<=1)9#6&#>FG)&.""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""" !B!+"*#H1/.75&% """"""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""" !I!+"J#K/9/0=-&/#79)>%/%&' """""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""" +A!

B"#L1%&/%&#01/.')F89')#=/.#21%%<(%#91%%')'%12' """"""""""""""""""""""""""""""""""""++!

E"#M'&%712/#=1)913%/7/%7"""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""++!

*"#H69'6). """""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""+*!

@1/2/0D'79)> """""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""+J!

N/.'(9/#! """""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""+I!!

Page 7: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

5

1. Inngangur

Megintilgangur #essa verkefnis er a" s$na fram á mikilvægi #ess a"

kennaranemar haldi utan um og skrái ni"ur uppl$singar sem #eir afla sér í

vettvangsnámi. Vettvangsnám er stór #áttur í námi kennaranema og á vettvangi

gefst kennaranemum kostur á a" kynnast #ví sem kennarastarfi" felur í sér enda er

vettvangsnámi" oft gullnáma fyrir kennaranema. !ar fá #eir a" kynnast #ví sem

koma skal og hversu fjölbreytt kennarastarfi" í rauninni er. Vettvangurinn er sá

sta"ur #ar sem kennaranemar geta #reifa" sig áfram, móta" sig faglega og

mynda" sér sko"un á #ví hvernig kennarar #eir vilja ver"a a" námi loknu.

Vettvangsnámi" er ekki einungis stór hluti af kennaranáminu heldur er #a" tali"

afar mikilvægt. Á vettvangi fá kennaranemar a" kynnast fjölda kennslua"fer"a og

fá #ar hugmyndir um hvernig best sé a" haga kennslunni eftir a" í starfi" er

komi". Einnig kynnast #eir ólíkum kennurum, nemendum og námsáherslum. Allir

#essir #ættir eru gott veganesti fyrir ver"andi kennara. Kennaranemar eru #ví

hvattir til a" skrifa ni"ur #a" sem #eir upplifa í vettvangsnáminu, #ar sem

skráningin getur komi" sér vel sí"ar meir í náminu og a" námi loknu (Anna Lilja

Sigur"ardóttir og Páll Ólafsson, 1998:13).

Nánast allir #ættir í starfi kennarans skipta máli og #ví er mikilvægt a"

kennaranemar hafi augun opin í vettvangsnáminu fyrir mismunandi hlutverkum

kennarans. Kennarar #urfa a" geta brug"i" sér í $mis hlutverk svo sem hlutverk

fræ"imanns, leikara, vinar og áhorfanda, svo eitthva" sé nefnt. !a" gefur #ví auga

lei" a" kennarastarfi" felur ekki einungis í sér beina kennslu. Kennarastarfi" er

afar krefjandi, #a" krefst mikils aga og skipulagningar, en a" sama skapi er #a"

gefandi og skemmtilegt.

!a" er mikilvægt a" kennaranemar hafi augun vel opin í vettvangsnáminu og

haldi vöku sinni yfir #ví sem er a" gerast í skólanum. Til a" au"velda

kennaranemum a" halda utan um hugmyndir sem kvikna í vettvangsnáminu,

#ekkingu, gögn og reynslu, höfum vi" útbúi" lei"arbók sem tekur mi" af #örfum

kennaranema á Yngra barna kjörsvi"i á Menntavísindasvi"i Háskóla Íslands.

Lei"arbókinni er ætla" a" sty"ja kennaranema sem eru a" stíga sín fyrstu skref í

kennaranáminu. Í lei"arbókinni má finna svör vi" mörgum af #eim spurningum

Page 8: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

6

sem brenna á kennaranemum sem snúa a" hlutverki #eirra, reglum og fleiru sem

gott getur veri" a" hafa vi" höndina. Lei"arbókin er handhæg til a" skrá ni"ur

huglei"ingar sínar á skipulegan hátt. Skipulag vettvangsnáms er í stö"ugri #róun

en lei"arbókina er alltaf au"velt a" laga a" breyttum forsendum.

Í #essari greinarger" koma fram $msir #ættir sem vi" teljum tengjast

lei"arbókinni. !a" er stikla" á stóru um vettvangsnámi" en hins vegar er kafa"

d$pra #egar fjalla" er um mikilvægi skráninga á vettvangi. Fjalla" er um hlutverk

og ábyrg" #eirra sem tengjast vettvangsnáminu og skrifa" um ígrundun og hæfni.

Einnig er fjalla" um #a" hvernig lei"arbókin tengist menntun, spurningum svara"

er tengjast náminu og hvernig bókin tengist kennaranemum.

Í verkefni okkar er stu"st vi" fræ"ilegar heimildir, eigin reynslu og vi"töl vi"

fimm einstaklinga sem hafa reynslu af vettvangsnámi. Vi"mælendur okkar voru

annars vegar tveir kennaranemar á lokaári; tveir kennarar vi" Menntavísindasvi"

Háskóla Íslands sem hafa bá"ir sent kennaranema í vettvangsnám og teki" á móti

kennaranemum til sín í kennslu og loks deildarstjóra Kennaradeildar/vettvangs-

náms.

Vi"töl eru oft notu" sem lei" til a" afla #ekkingar um tiltekin málefni samkvæmt

Kvale (2009). Umfjöllun okkar byggist #ví á vel skipulög"um samtölum

vi"mælanda og rannsakanda. Vi"tölin hafa vissa uppbyggingu og markmi", #ar

sem rannsakandi útsk$rir og ræ"ir kringumstæ"ur vettvangsnáms. Kvale fullyr"ir

a" vi"töl snúist um a" fá vi"mælendur til a" gera grein fyrir e"a l$sa ákve"num

málefnum til #ess a" rannsakandinn geti sí"an skilgreint og túlka" innihald #eirra

me" ö"rum hætti en vi" rannsóknara"stæ"ur e"a í gegnum áhorf. A" hans mati

eiga vi"mælendurnir bæ"i a" svara spurningum og uppl$sa rannsakandann um

eigin reynslu á tilteknu málefni svo rannsakandinn ö"list betri skilning (Kvale

2009:2%3). Me" #essum vi"tölum vildum vi" #ví fá álit og sko"anir annarra á

mikilvægi skráningar á vettvangi. Vi" völdum einstaklinga sem gátu liti" á

vettvangsnámi" frá ólíkum sjónarhornum og gefi" okkur #annig betri uppl$singar

um #a" sem gott væri a" hafa í lei"arbókinni. Vi"tölin eru ekki n$tt eins og

venjulegar heimildir heldur n$tast #au í ákvör"un okkar um hvernig best sé a"

haga uppsetningu og ger" lei"arbókarinnar.

Page 9: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

7

2. Fræ!ileg umfjöllun og rannsóknir

Á undanförnum árum hefur kennarastarfi" breyst talsvert samhli"a breyttum

a"stæ"um í samfélaginu og margt bendir til a" #a" sé or"i" flóknara en #a" var

lengst af á sí"ustu öld. Í samfélagi nútímans eru ger"ar auknar kröfur til #ess a"

námi" sé einstaklingsmi"a" og taki #annig mi" af námsgetu, áhuga og #örfum

hvers og eins. Svo hægt sé a" standa undir kröfum og væntingum um

einstaklingsmi"a" nám er afar mikilvægt a" kennarar séu vel a" sér í kennslufræ"i

og #eim námsgreinum sem #eir kenna hverju sinni. !á er ljóst a" kröfur

samfélagsins kalla á gó"a samskiptafærni kennara, bæ"i vi" samstarfsfólk,

nemendur, forrá"amenn #eirra og $msa faga"ila utan skólans (Cederström,

1999:45%47; Sigrí"ur Pétursdóttir, 2007:36).

Rannsóknir s$na a" #eir kennarar sem hafa fengi" gó"an undirbúning í

kennaranámi hverfi sí"ur úr starfi en #eir sem hafa fengi" takmarka"an

undirbúning. Kennaranemar sem fá tækifæri til a" skipuleggja raunverulega

kennslu, starfa me" nemendum og nota #ar fjölbreyttar kennslua"fer"ir eru

líklegri til a" haldast lengur í starfi (Darling-Hammond, L., 2003:9%10;

Croasmun, J., Hamton, D. og Herrmann, S., 1997). !á s$na rannsóknir a"

kennarar sem hafa gó"a menntun ílengjast í starfi og eru metna"arfyllri gagnvart

starfinu en #eir sem minni menntun hafa (Darling-Hammond, 2003:11).

Eins og fram kemur í Kennsluskrá Háskóla Íslands (2011) er grunnskóla-

kennaranám starfsmenntun sem hefur #a" a" markmi"i a" undirbúa kennaranema

fyrir kennslustörf. Kennaranemar læra me"al annars kenningar, hugtök og

kennslua"fer"ir sem tengjast starfinu. !eir #urfa einnig a" hafa gó"a #ekkingu á

#roska og félagslegri stö"u barna og leggja rækt vi" $mis uppeldismarkmi" í

skólastarfinu, sbr. A!alnámskrá grunnskóla (Menntamálará"uneyti", 2006).

Kennaranemum er í námi sínu ætla" a" tileinka sér ví"s$ni, ögu" vinnubrög" og

gagnr$na hugsun. !eir #urfa jafnframt a" d$pka skilning sinn og #ekkingu á #eim

fræ"asvi"um er tengjast námi og kennslu (Korthagen, 2004:89; Kansanen, 2005).

Lei"arbókinni er ætla" a" koma til móts vi" ofangreindar kröfur. Me" #ví a" skrá

reglulega í lei"arbókina eru kennaranemar a" temja sér gó" vinnubrög", ígrunda

og kafa d$pra ofan í námsefni" og vettvanginn, eins og bent hefur veri" á hér a"

Page 10: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

8

framan. Takist kennaranemum a" tileinka sér #etta eiga #eir au"veldara me" a"

röksty"ja gjör"ir sínar og taka faglega afstö"u til #eirra álitamála sem #eir standa

frammi fyrir í starfinu (Ragnhildur Bjarnadóttir, 2005a:30).

Ragnhildur Bjarnadóttir segir frá #ví í bók sinni Lei!sögn (1993:35) a" vett-

vangsnám sé sá hluti námsins #ar sem kennaranemar fái #jálfun í kennarastarfinu.

Í vettvangsnámi #róa kennaranemar me" sér persónulegan stíl og faglegan styrk

sem #eir koma til me" a" n$ta #egar út í starfi" er komi". !egar kennaranemar

hafa loki" vettvangsnámi sínu er ætlast til a" #eir hafi ö"last betri #ekkingu á

kennarastarfinu. !eir #ekki jafnframt sjálfa sig betur sem kennara og hvernig #eir

muni takast á vi" krefjandi vi"fangsefni sem upp kunna a" koma í starfinu.

Ragnhildur Bjarnadóttir segir einnig a" munurinn á bóklegu námi kennaranema

og æfingakennslu sé #ó nokkur. Me" bóklegu námi er stefnt a" #ví a"

kennaranemar ö"list #ekkingu og skilning á fræ"unum, en vettvangsnáminu er

ætla" a" gefa #eim færi á a" kynnast sjálfum sér sem kennara og hvernig #eir

komi til me" a" breg"ast vi" $msum a"stæ"um sem #eir kunna a" standa frammi

fyrir í starfi. Lei"arbókin er #ví ákjósanlegt tæki til #ess a" skrá og geyma

huglei"ingar sínar og hugmyndir sem kvikna á vettvangi.

2.1 Almennt um vettvangsnám

Fram kemur á vefsí"u Háskóla Íslands um vettvangsnám Kennaradeildar (e.d.-a)

a" öllum kennaranemum sé úthluta" heimaskóla #ar sem #eim er ætla" a" kynnast

kennarastarfinu betur. !ar hafa #eir gó"ar a"stæ"ur til a" framkvæma $msa #á

#ætti sem #urfa a" fara fram á vettvangi eins og til dæmis leggja fyrir verkefni,

framkvæma athuganir og stunda æfingakennslu. Kennaranámi" byggist a" miklu

leyti á reynslu úr vettvangsnámi #ar sem kennaranemar setja sig í hlutverk

kennara og fá #ar einnig a" fylgjast me" faglær"um kennurum a" störfum

(Ragnhildur Bjarnadóttir, 2005a:30). Helstu markmi" vettvangsnámsins eru a"

nemendur:

- fái sem bestan skilning á öllum hli!um skólastarfsins,

- fái tækifæri til a! læra í starfi og reyna í verki "á fræ!ilegu "ekkingu sem

"eir ö!last í bóklega hluta námsins, me! "ví a! sam"ætta fræ!i og starf,

Page 11: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

9

- ö!list "a! persónulega öryggi sem fagmanni er nau!synlegt, til "ess a! ná

árangri sem er forsenda starfsánægju,

- ö!list færni í samvinnu og samstarfi, temji sér umbur!arlyndi og

fordómalaus vi!horf og hafi manngildis- og jafnréttissjónarmi! ávallt a!

lei!arljósi,

- nái "eirri verkleikni sem nau!synleg er til "ess a! geta uppfyllt "ær kröfur

sem kennarastarfi! útheimtir.

(Háskóli Íslands, e.d.-g)

Á vettvangi fá kennaranemar á grunnskólakennarabraut a" kynnast starfinu sem

fer fram í grunnskólum. Um lei" og kennarar #urfa a" taka mi" af fræ"unum,

lögum og regluger"um sem marka umgjör" kennarastarfsins komast

kennaranemar ekki hjá #ví a" upplifa hvernig persónuleiki #eirra, eiginleikar og

lífss$n hafa áhrif á starf #eirra a" námi loknu. Ábyrg" kennara er mikil og #eir eru

a" miklu leyti frjálsir í starfinu hva" var"ar skipulagningu kennslu og annarra

verkefna sem til falla. !ó #urfa #eir vissulega a" starfa eftir #eirri a"alnámskrá

grunnskóla sem er í gildi hverju sinni og skólanámskrá vi"komandi skóla. !ví er

mikilvægt a" kennarar hafi ö"last gó"an skilning á menntunarfræ"um, en einnig

a" #eir hafi mynda" sér sko"un á #ví hvernig persónulegir #ættir #eirra koma

fram í starfinu (Banner & Cannon, 1997:2). Me" lei"arbókinni geta kennaranemar

móta" #essa persónulegu #ætti og glöggva" sig #annig betur á #ví hvernig

kennarar #eir vilja ver"a.

Í vettvangsnáminu fá #essir persónulegu #ættir kennaranema meira vægi en í

ö"rum hlutum námsins. Kennaranemar velja sér kennslua"fer"ir og vi"fangsefni

til a" ná námsmarkmi"um skólans og einstakra nemenda. !eir #urfa a" geta

rökstutt faglega hvers vegna #eir velja ákve"nar a"fer"ir umfram a"rar og hvernig

#eim tekst a" framkvæma kennsluáætlanir sínar í samstarfi vi" nemendur. Einnig

#urfa a" #eir a" geta meti" vinnuna eftir a" einstökum áföngum er loki".

Kennarinn sem fagma"ur #arf a" geta framkvæmt framangreind atri"i og rækta"

#á hæfni sem kennarastarfi" kallar á.

Page 12: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

10

2.2 Hæfni

Hæfnihugtaki" segir okkur hva" einstaklingar eru færir um a" gera vi" tilteknar

a"stæ"ur. Me" hæfni er átt vi" #á #ekkingu og reynslu sem einstaklingar hafa

vi"a" a" sér í gegnum tí"ina í námi, leik og starfi sem n$tist #eim aftur vi" a"

takast á vi" n$ vi"fangsefni (Kolligian og Sternberg, 1990:ix%xv). Í vettvangs-

náminu skynja kennaranemar eigin hæfni og getur skynjun #eirra a" sjálfsög"u

veri" mismunandi. Kennaranemar eru nær undantekningalaust a" bæta hæfni

sína, leitast vi" a" skilgreina sjálfa sig og reyna a" átta sig á #ví á hva"a svi"um

#eir geti bætt sig enda eru miklar kröfur ger"ar til #eirra. Samhli"a #ví a" læra a"

kenna #urfa #eir a" læra a" takast á vi" flókin úrlausnarefni og vandamál sem upp

kunna a" koma (Ragnhildur Bjarnadóttir, 2004:26).

Ekki má draga úr mikilvægi #ess a" kennaranemar sko"i stö"ugt hvar #á skorti

#ekkingu, reynslu og #jálfun til bæta sig í starfi. A" geta framkvæmt #a" sem #eir

læra í náminu byggist a" mestu á kunnáttu, færni, og trú vi"komandi einstaklings

á a" fyrri reynsla n$tist #eim í glímunni vi" #ær a"stæ"ur sem #eir standa

andspænis í vettvangsnáminu (Ragnhildur Bjarnadóttir, 2004:36%37). Skráning á

ígrundun og markmi"um og hvernig til hefur tekist vi" a" ná #eim er afar gagnleg

hva" #etta var"ar. Lei"arbókin hjálpar kennaranemum a" halda #essum

skráningum saman á einum sta" á skipulag"an hátt og veitir #eim #annig gó"a

yfirs$n yfir ígrundun sína og markmi"asetningu.

Hæfni á einnig vi" um áhugahvöt einstaklingsins sem fær hann til a" takast á vi"

ákve"i" verkefni. !egar einstaklingur hefur takmarka"a hæfni til a" sinna

einhverju tilteknu er líklegt a" #a" dragi úr áhuga hans á vi"fangsefninu (Deci,

1975:141). Samkvæmt skrifum Ragnhildar Bjarnadóttur (2004:28) er mikilvægt

nú á tímum mikilla samfélagsbreytinga a" kennarar séu færir um a! framkvæma

en ekki bara a" kunna, eins og a"aláherslan var fyrr á árum.

Eins og komi" hefur veri" a" hér a" framan er kennaranáminu ætla" a" byggja

upp #rjá #ætti hjá kennaranemum, #.e. kunnáttu, færni og sjálfstraust sem saman

mynda hæfni til a! framkvæma. Í Náms- og kennsluskrá Menntavísindasvi"s

Háskóla Íslands (2011%2012) er fjalla" um #á #ætti sem kennaranemar eiga a"

hafa #ekkingu á vi" lok námsins (sjá vi"auka 1). Ragnhildur Bjarnadóttir (2005b)

fjallar um rannsókn Brouwers og Korthagen (2005:188%189) um #a" sem

Page 13: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

11

kennaranemar eiga a" hafa ö"last færni í vi" lok kennaramenntunar og sty"ur

rannsókn #eirra vi" #ær kröfur sem settar eru fram í náms- og kennsluskrá

Háskóla Íslands. !eir notu"u opinberar námskrár og a"rar uppl$singar sem

innihalda #á #ætti sem ætlast er til a" útskrifa"ir kennaranemar hafi tileinka" sér.

Einnig segja #eir frá #ví a" kennaranemar s$na framfarir á öllum #essum #áttum á

me"an kennaranáminu stendur. !essir #ættir eru:

• Skipulagning: Hæfni í a" skipuleggja athafnir

nemenda.

• Innihald námsgreina: Hæfni í a" vinna me" #ekkingu

og vekja áhuga á henni.

• Samhengi: Hæfni í a" skipuleggja og framfylgja

fyrirfram undirbúnu náms-/kennsluferli.

• Námsgögn: Hæfni í a" velja, framlei"a og kynna

námsefni.

• Vinnua!fer!ir: Hæfni í a" velja og nota ákve"in

vinnubrög".

• Námsmat: Hæfni í a" meta breytingar á #ekkingu og

færni nemenda.

• Samskipti: Hæfni í samskiptum vi" nemendur sem

örvar #á til virkrar #átttöku í athöfnum.

• Ígrundun: Hæfni í a" sko"a me" gagnr$num huga, og

hugsanlega lagfæra eigin kennsluhætti.

(Ragnhildar Bjarnadóttur, 2005b:177%178)

Hæfnihugtaki" hefur stundum veri" nota" sem flokkunartæki til a" athuga hver

vi"fangsefni kennara eru og hva"a eiginleika og #ekkingu kennari #arf a" búa yfir

til a" teljast gó"ur kennari. Korthagen (2004:79%80) benti á a" varast bæri a" nota

einungis hæfnihugtaki" sem flokkunartæki. Hann ger"i sk$ringarmynd (sjá mynd

1) til a" sty"jast vi" #egar sko"a á eiginleika gó"s kennara.

Page 14: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

12

(Mynd. 1. Myndin s$nir #á #ætti sem Korthagen setti fram um

eiginleika gó"s kennara. !$"ing Ragnhildar Bjarnadóttur,

2005b:176).

!ættirnir spila sí"an allir saman en #ó eru fleiri #ættir, sem hafa áhrif á eiginleika

hins gó"a kennara, en #eir sem eru tilgreindir á myndinni. Hæfni tengist einnig

umhverfinu, félagslegum a"stæ"um og menningarbundnum vi"mi"um. Kansanen

(2005) vísar í Korthagen (2004) og heldur #ví fram a" eiginleikum gó"s kennara

sé hægt a" skipta í tvo flokka, persónulega eiginleika og starfshæfni af #msu tagi.

Persónulega eiginleika hafa einstaklingar #róa" me" sér í gegnum lífi" og #ví sé

erfitt a" hafa áhrif á #á #ætti. Hins vegar sé hægt a" hafa töluver" áhrif á hæfni

einstaklingsins og #ví telur hann eiga vel vi" a" nota hæfnihugtaki" í

kennaranámi. !ar eru kennaranemar sífellt a" #róa og móta hæfni sína og fá

me"al annars tækifæri til a" #róa hana sem kennarar í vettvangsnáminu. Í #ví

námi sem og í kennarastarfinu er mikilvægt a" ígrunda starf sitt og móta #annig

starfshæfni sína (Kansanen, 2005).

2.3 Ígrundun

Stór #áttur kennaranáms og kennarastarfs er ígrundun og er kennurum og

kennaranemum ætla" a" ígrunda störf sín jafnt og #étt á gagnr$ninn hátt. !eir eiga

a" ígrunda og skrá ni"ur #a" sem gengur vel, hva" má bæta, hvernig sé hægt a"

framkvæma vi"fangsefnin me" ö"rum hætti og svo framvegis. Fræ"imenn

skilgreinina hugtaki" ígrundun á $msan hátt. Au"ur Torfadóttir (2005:66) fjallar

um #rjár skilgreiningar í grein sinni Gildi ígrundar í kennaranámi. Í sumum

Page 15: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

13

tilvikum er hugtaki" nota" á ósk$ran hátt um kennslu og jafnvel átt vi" a"

kennslan sé ákve"in ígrundun. Brookfield (2005:360) vill hins vegar halda #ví

fram a" sú ígrundun sé frábrug"in ígrundun #ar sem spurt er gagnr$nna spurninga

um fræ"in og starfi" sjálft. Skilgreining Lockhart og Richard (1994:30%32) er

ekki frábrug"in skilgreiningu Brookfield #ar sem #eir segja a" ígrundun felist í

#ví a" kennari spyrji sig gagnr$nna spurninga um starfi" sem tengjast námsefni,

kennslu, hlutverki kennarans og samskiptum innan bekkjarins. !etta séu allt

spurningar sem hafi áhrif á fagmennsku kennarans og fái kennara til a" átta sig

betur á #ví hva" menntun felur í sér. !eir vilja meina a" ígrundun sé raunveruleg

forsenda fyrir fagmennsku kennarans.

Ígrundun kemur í veg fyrir a" kennarar sta"ni í starfi en kennari #arf sífellt a"

endursko"a sjálfan sig og starf sitt. Kennaranemar hefja nám sitt me" mismunandi

reynslu og sko"anir sem #eir hafa ö"last í gegnum lífi". Erfitt er a" breyta

persónueinkennum einstaklinga en kennaranemar geta hins vegar n$tt sér #á

reynslu sem #eir ö"last me" ígrundun sinni og átta" sig á hvernig reynslan hefur

áhrif á #a" sem #eir taka sér fyrir hendur (Au"ur Torfadóttir, 2005:68).

Kennaranemar #urfa a" fá svigrúm og handlei"slu sem sn$r a" #ví hvernig best sé

a" ígrunda af einlægni eigin hugmyndir og starf á me"an á kennaranámi stendur.

Me" #ví a" ígrunda eigin lífsreynslu og tengja hana fræ"unum og #eirri reynslu

sem kennaranemar hafa ö"last í námi #róa #eir hugmyndir sínar og móta um lei"

sko"anir sínar á #eim (Sigrí"ur Pétursdóttir, 2007:36-38). Schön (1987:317) telur

a" ef kennaranemar eigi a" geta bætt sig #ekkingarlega sem fagmenn #urfi #eir a"

fá tækifæri til a" ígrunda reynslu sína í vettvangsnámi í sta" #ess a" byggja

eingöngu á fræ"unum. Í vettvangsnáminu læri kennaranemar a" #ekkja eigin

vi"horf sem er grundvöllur #ess a" #eir geti ö"last n$ja #ekkingu (Au"ur

Torfadóttir, 2005:68).

2.4 Hlutverk og ábyrg!

Vettvangsnám á Menntavísindasvi"i Háskóla Íslands felur í sér samstarfssamning

vi" $msa leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Markmi"i" me" samstarfinu er

einkum a" samstarfsskólarnir gerist heimaskólar tiltekins hóps kennaranema og

gangist undir #á ábyrg" sem #ví fylgir. Samstarfi" gengur ekki sí"ur út á #róun í

Page 16: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

14

skólakerfinu og almenna menntun kennaranema sem njóta gó"s af samstarfinu rétt

eins og heimaskólinn. !annig má auka fagmennsku í menntakerfinu (Háskóli

Íslands, e.d.-b).

Hlutverk og ábyrg" Kennaradeildar er marg#ætt en deildin ber me"al annars

ábyrg" á a" koma á gó"um samskiptum og tengslum milli kennaranema og

heimaskóla. !a" er hlutverk Kennaradeildarinnar a" sjá til #ess a" vettvangsnámi"

gangi vel fyrir sig og sé vel skipulagt. Samkvæmt vettvangsvef Kennaradeildar

Háskóla Íslands (e.d.-b) er ekki sí"ur mikilvægt a" lei"sögukennarar

Menntavísindasvi"s leggi ríka áherslu á a" #ekkja og kynna sér allt er vi"kemur

vettvangsstarfinu og #róun skólastarfs í landinu. !a" er starf lei"sögukennara a"

lei"beina kennaranemum #egar kemur a" námi #eirra og stu"la a" #ví a" #eir

flétti reynslu sína og upplifun á vettvangi saman vi" #á fræ"ilegu #ekkingu sem

#eir hafa tileinka" sér í náminu.

Hlutverk heimaskóla er ekki sí"ur mikilvægt, enda er heimaskólinn sá sta"ur #ar

sem a" kennaranemar ö"last hva" mesta reynslu og fá a" kynnast hinum $msu

#áttum skólastarfsins. !a" er ábyrg" heimaskóla a" skapa gó"ar a"stæ"ur innan

veggja skólans og veita kennaranemum möguleika á a" upplifa og komast í kynni

vi" fyrirmyndarstarf. !á er mikilvægt a" kennaranemar fái gó"a handlei"slu

æfingakennara, sem #ekkja vel bæ"i eigi" hlutverk og hlutverk kennaranemans.

Heimaskólar gegna mikilvægu hlutverki í menntun kennaranema og #eir #urfa a"

a" au"ga og efla starf sitt me" ver"andi kennurum á metna"arfullan hátt (Háskóli

Íslands, e.d.-b).

Helsta hlutverk kennaranema er a" bera ábyrg" á námi sínu og fulln$ta #a" sem

námsumhverfi #eirra hefur upp á a" bjó"a. Námsumhverfi kennaranema

grundvallast á, eins og á"ur hefur komi" fram, samspili Háskóla Íslands og

heimaskóla kennaranema. !a" er #ví í höndum kennaranemans a" taka virkan #átt

í skólastarfinu í heimaskólanum, kynnast #ví vel og n$ta #au tækifæri sem eru í

bo"i. Me" virkri #átttöku geta kennaranemar #róa" ákve"na sko"un á

starfskenningu sinni og átta" sig betur á #ví hvernig kennarar #eir vilja vera me"

hjálp hugmyndafræ"a, ígrundunar og vettvangsnáms (Háskóli Íslands, e.d.-b).

Lei"arbókin er einnig gott hjálpartæki fyrir kennaranema til a" #róa

starfskenningu sína.

Page 17: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

15

Eins og vettvangsnám hefur veri" skipulagt undanfarin ár koma fjórir a"ilar a"

#ví: Kennaraneminn, æfingakennari í grunnskóla, lei"sagnarkennari og tengili"ur

í heimaskóla (Sigrí"ur Pétursdóttir, 2007:28).

2.4.1 Hlutverk kennara á Menntavísindasvi!i

Samkvæmt Vettvangsvef Kennaradeildar Háskóla Íslands (e.d.-f) er hlutverk

umsjónarkennara námskei"a sem innihalda vettvangseiningar á Mennta-

vísindasvi"i marg#ætt. !eir bera til a" mynda ábyrg" á #eim hluta

vettvangsnámsins sem sn$r a" námskei"inu. !a" er #eirra a" rá"leggja

kennaranemum um öflun námsgagna og $ta undir umfjöllun og ígrundun um

vinnu #eirra á vettvangi, bæ"i fyrir og eftir vettvangsnám. Sömulei"is bera #eir

ábyrg" á #ví a" eiga gó" samskipti vi" #á a"ila sem tengjast vettvangsnáminu, til

a" mynda verkefnastjóra vettvangsnáms, tengili"i í heimaskólum og

æfingakennara. !a" er svo í höndum verkefnisstjóra, tengili"ar og

umsjónarkennara á Menntavísindasvi"i a" koma námsmati um kennaranema

álei"is. Eins og fram kom hér a" framan er lei"arbókin a" mestu hugsu" fyrir

kennaranema en jafnframt er hún gagnleg fyrir æfingakennara og kennara á

Menntavísindasvi"i, sem geta n$tt sér hana á fjölbreyttan hátt. !eir geta hvatt

nemendur til a" n$ta hana til ígrundunar og sér til stu"nings í vettvangsnáminu.

Einnig geta #eir bent kennaranemum á a" kynna sér $mis atri"i er tengjast

vettvangsnáminu ef eitthva" vefst fyrir #eim.

2.4.2 Hlutverk tengili!ar

Hlutverk tengili"ar er a"allega a" hafa umsjón me" #eim kennaranemum sem

skólinn hefur teki" a" sér. Tengili"ir sjá um a" gera námssamning vi" #á

kennaranema sem koma í vi"komandi skóla. !a" er í verkahring tengili"ar a"

fylgjast me" frammistö"u kennaranema sem starfa í hans skóla og láta vita ef

kennaranemar uppfylla ekki #au skilyr"i sem #eir eiga a" taka mi" af, e"a ef

skólinn getur ekki einhverra hluta vegna komi" til móts vi" #arfir #eirra. Ef svo

ber undir, ber tengili" a" láta Menntavísindasvi" vita af gangi mála. !a" kemur

einnig í hlut tengili"ar a" sjá um a" skila námsmati kennaranema, a"

vettvangsnámi loknu, til Menntavísindasvi" (Háskóli Íslands, e.d.-e).

Page 18: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

16

2.4.3 Hlutverk kennaranema

Hlutverk kennaranema er marg#ætt en #a" mikilvægasta er eflaust a" #eir n$ti sér

námsumhverfi sitt til fullnustu. !eir #urfa bæ"i a" vera virkir á vettvangi og í

öflun fræ"ilegra gagna. !annig geta #eir tami" sér gó" vinnubrög", tileinka" sér

nau"synlega #ekkingu og faglega framkomu á vinnusta". Kennaranemar #urfa a"

taka ábyrg" á eigin námi og geta s$nt fram á a" #eir séu starfi sínu vaxnir. !eir

#urfa a" ná #eim námsmarkmi"um sem #eim eru sett, geta sta"i" undir

væntingum æfingakennarans, vera opnir fyrir fjölmörgum #áttum sem

vettvangsnámi" b$"ur upp á og geta sta"ist #ær kröfur og vi"mi" sem lagt er upp

me" (Háskóli Íslands, e.d.-c). Me" #ví a" nota lei"arbókina taka kennaranemar

frekar ábyrg" á náminu sínu. Lei"arbókin er kjöri" tæki til #ess a" halda utan

upplifanir og hugmyndir sem vakna í vettvangsnáminu. Me" réttri og markvissri

notkun ritsins geta kennaranemar gengi" a" #eim uppl$singum og gögnum sem

#eir hafa afla" sér á vettvangi hvenær sem er. Einnig a"sto"ar lei"arbókin

nemendur vi" a" ígrunda og móta sjálfa sig sem ver"andi kennara eins og á"ur

hefur veri" komi" a".

Kennaranemar #urfa a" s$na í verki a" #eir geti sta"i" undir #eirri ábyrg" sem

#eim er falin #egar #eir fara á vettvang. !eir #urfa a" vera samviskusamir, s$na

áhuga á #ví sem #eir eru a" gera og sí"ast en ekki síst a" vera vel undirbúnir. !a"

er einnig hlutverk kennaranema a" s$na a" #eir séu í stakk búnir til a" eiga í

gó"um og fagmannlegum samskiptum vi" börn, ungmenni og samstarfsfólk og a"

#eir geti skili", fylgst me" og horft me" gagnr$num augum á nám barna og

unglinga. !á er ekki sí"ur mikilvægt a" #eir séu vel a" sér í uppeldis- og

menntunarfræ"i, kennslufræ"i og kjörsvi"sgreinum. Kennarnemar #urfa a" geta

rökstutt sko"anir sínar me"al annars me" tilvísunum í fræ"ilegt efni og geta teki"

virkan #átt í umræ"um um skólamál (Sigrí"ur Pétursdóttir, 2007:43-47). Á"ur en

kennaranemar fara í vettvangsnám geta #eir skrá" hjá sér $msar hugmyndir og

a"fer"ir í lei"arbókina sem #eir hafa tileinka" sér í Háskólanum. !eir geta sí"an

teki" lei"arbókina me" sér á vettvang og #annig geta fyrri skráningar stutt vi"

kennaranemana og ef til vill hjálpa" #eim a" færa rök fyrir sko"unum og

framkvæmdum í vettvangsnáminu.

Page 19: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

17

!a" er stórt skref a" stíga inn í skólastofu og kynnast heimi kennara og nemenda

og skiljanlegt a" hjá kennaranemum vakni margar spurningar. Ekki er óe"lilegt a"

margt flækist fyrir #eim #egar í vettvangsnámi" er komi". !a" er #ví mikilvægt

a" kennaranemar taki vel eftir í áheyrnartímum, séu skipulag"ir og vel undirbúnir

#egar #eir setjast sjálfir í kennarastólinn í vettvangsnáminu. Hlutverk og ábyrg"

kennaranema er #ví a" taka vel eftir og tileinka sér gó" og fagmannleg

vinnubrög". Kennaraneminn #arf jafnframt a" vera jákvæ"ur, opinn fyrir n$jum

a"fer"um og hugmyndum sem æfingakennarinn setur fram. Sumt fellur í krami"

og anna" ekki, eins og gengur og gerist, en mikilvægt er a" hafa í huga a" öll sú

reynsla sem kennararnemar ö"last á vettvangi er mikilvæg, hvort sem hún er slæm

e"a gó".

Samkvæmt Sigrí"i Pétursdóttur (2007:38, 44) er stórt stökk a" fara frá fræ"ilegu

efni um kennslu yfir í a" ganga inn í skólastofu og kenna. !a" veldur mörgum

kennaranemum miklum áhyggjum a" #urfa a" axla #á ábyrg" sem fylgir #ví a"

vera kennari. !a" er nau"synlegt a" kennaranemar læri a" #ekkja sig í n$ju

hlutverki vi" n$jar a"stæ"ur og átta sig á #ví hvernig #eir breg"ast vi" undir álagi.

Kennarastarfi" b$"ur upp á margar ólíklegar a"stæ"ur sem kennaranemar ver"a

a" læra smám saman a" takast á vi". Stundum er ekki anna" í bo"i en a" stökkva

út í djúpu laugina og taka áhættu. Hafa ber #ó í huga a" ef kennaranemar eru vel

skipulag"ir og undirbúnir eiga #eir a" geta bjarga" sér vi" óvæntar a"stæ"ur.

Ljóst er a" #a" er margt sem kennaranemar #urfa a" vera vakandi yfir #egar

komi" er a" vettvangsnáminu og oft #urfa #eir a" kynna sér hluti upp á eigin

sp$tur (Anna Lilja Sigur"ardóttir og Páll Ólafsson, 1998:12). Me" hjálp

lei"arbókarinnar ver"a kennaranemar mun betur vakandi fyrir #ví sem er a" gerast

í kringum #á og greina #á betur $mis atri"i sem skipta máli. !ví má telja a"

kennaranemar ver"i me"vita"ri um #a" sem er a" gerast í vettvangsnáminu en

margt áhugavert er a" finna í hverjum skóla sem vert er a" kynna sér. Einnig

#urfa #eir a" kunna skil á mörgu í skólastarfinu sem skiptir miklu máli, svo sem

sérkennslu, stu"ningi vi" einstaka nemendur, foreldrastarfi, félagsstörfum,

námsmati, skólasafni, hlutverki skólastjórnenda, húsvar"a, stu"ningsfulltrúa,

skólali"a, frímínútnagæslu, vi"brög"um vi" einelti, forvarnarstarfi,

skólanámskrárger", samstarfi kennara, starfsemi frístundaheimila, og mörgu fleiri

sem er hluti af daglegu lífi hvers kennara.

Page 20: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

18

2.4.4 Hlutverk æfingakennara í vettvangsnámi

Hlutverk æfingakennara er marg#ætt og ábyrg" hans mikil. !a" er í höndum

æfingakennara a" lei"beina kennaranemum áfram, gefa #eim gó" rá" og mi"la af

reynslu sinni. Æfingakennara er ætla" a" fylgjast me" framförum og frammistö"u

kennaranema og veita #eim stu"ning og a"hald á vettvangi. !a" er mikilvægt a"

æfingakennarar átti sig á #ví hvort kennaranemar skilji #á faglegu ábyrg" sem

#eim er falin, hvort #eir geti fylgt kennsluáætlunum, séu skipulag"ir og vel

undirbúnir fyrir hverja kennslustund. Æfingakennari #arf a" skrá ni"ur

frammistö"u kennaranema og veita #eim uppbyggilega gagnr$ni, svo #eir geti

bætt sig og lagfært #a" sem betur má fara. !a" er einnig hlutverk æfingakennara

a" kynna sem flestar hli"ar skólastarfsins fyrir kennaranemum. !a" #arf jafnframt

a" uppl$sa kennaranemana um #á #ætti sem einkenna einna helst skólann sem

#eir munu starfa í og reyna eftir fremsta megni a" koma til móts vi" #arfir og

áhuga #eirra. Æfingakennari #arf ávallt a" hafa í huga a" #ótt kennaranemi sé í

vettvangsnámi hjá honum og taki a" sér kennslustörf, #á ber æfingakennarinn

ábyrg" á starfi kennaranemans (Háskóli Íslands, e.d.-h).

Æfingakennarar #urfa a" geta átt í gó"um og faglegum samskiptum og veri"

#okkalega glöggir mann#ekkjarar (Ragnhildur Bjarnadóttir, 1993:17-18). Einnig

#urfa #eir a" kunna a" meta veikar og sterkar hli"ar kennaranema sinna, svo #eir

eigi au"veldara me" a" lei"beina #eim. !a" er hlutverk æfingakennara a" gefa

kennaranemum gó" rá", meta störf #eirra, fylgjast me" #ví sem vel er gert og

hva" megi betur fara og stjórna #egar vi" á. Starf æfingakennara er krefjandi og

og #ví er mikilvægt a" #eir viti nákvæmlega til hvers er ætlast af #eim og hvernig

#eir eiga a" li"sinna #eim kennaranemum sem til #eirra koma (Ragnhildur

Bjarnadóttir, 1993:22). Eins og Ragnhildur Bjarnadóttir (1993:22) segir #á er

nau"synlegt a" æfingakennarar sko"i vandlega hva"a skyldur #eir hafa og hva"a

kröfur eru ger"ar til #eirra. Hafa ber í huga a" framlag æfingakennarans og

vi"mót getur haft afar mótandi áhrif á kennaranemann. Æfingakennarar #urfa #ví

a" vera duglegir vi" a" mi"la #ekkingu og $ta undir jákvæ" vi"horf til nemenda.

Hlutverk #eirra er #ví augljóslega marg#ætt en #eir #urfa a" geta lei"beint

kennaranemanum á hvetjandi hátt um #a" hvernig best sé a" tengja fræ"ilega

#ekkingu og kennarastarfi" saman.

Page 21: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

19

!ótt lei"arbókin sé a" mestu hugsu" fyrir kennaranema, kann hún einnig a"

reynast gagnleg fyrir æfingakennara. Æfingakennarar geta nota" lei"arbókina til

a" sty"ja vi" lei"sögn sína og haft atri"in sem koma fram í henni í huga vi"

framkvæmd æfingakennslunnar. Vissulega eru margir æfingakennarar #aulreyndir

í lei"sögn og #ekkja hlutverk sitt afar vel #egar a" æfingakennslu er komi". A"rir

eru hins vegar óreyndari og fyrir #á er lei"arbókin gó"ur lei"arvísir um hlutverk

#eirra og hva" #a" er sem #eir eiga helst a" leggja áherslu á.

2.5 Lei!sögn

Hugtaki" lei!sögn gefur til kynna a" #a" eigi sér sta" ákve"i" ferli samskipta sem

varir í ákve"inn tíma og á #essu tímabili fær fólk rá"leggingar. Markmi"i" á

tímabilinu er a" nemendur styrkist faglega og sem einstaklingar á #ví svi"i sem

#eir koma til me" a" starfa á. Hugtaki" getur einnig fali" #a" í sér a" sá sem er

rá"gjafi kemur sér undan #ví a" gefa rá" me" #a" a" markmi"i a" sá sem lærir

geti bjarga" sér sjálfur á #ví tiltekna svi"i sem um ræ"ir (Ragnhildur Bjarnadóttir,

1993:13%14, 35). Hér er um a" ræ"a samskipti æfingakennara og kennaranema.

Lei"sögn getur veri" nokku" flókin en #ar á sér sta" sam#ætting ólíkra a"fer"a

sem krefjast gó"rar færni kennara (Brooks, V. og Sikes, P., 1997:31).

Samkvæmt Ragnhildi Bjarnadóttur (1993:45) #á er lei"sögn æfingakennara

sérlega mikilvæg. !a" er #ó gagnlegt a" hafa í huga a" öll höfum vi" ólíkar

sko"anir á #ví hvernig kennsla á a" fara fram og hvernig kennarar eigi a" vera.

!a" er #ví nau"synlegt a" æfingakennarar vir"i sko"anir og hugmyndir sem eru á

skjön vi" #eirra eigin faglegu s$n. Meginhlutverk æfingakennara er #ví a"

lei"beina kennaranemum um #a" hvernig undirbúningur kennslustunda fer fram,

framkvæmd kennslu og hvernig ber a" haga samskiptum kennaranema vi"

nemendur. !á er #eim ætla" a" leggja mat á #a" hvernig til tekst. Æfingakennari á

a" vera gó" fyrirmynd fyrir kennaranema og geta rætt kennslua"fer"ir sínar,

markmi", lei"ir og vi"brög". Æfingakennari #arf a" örva #a" sem er jákvætt og

a"sto"a kennaranema vi" a" bæta #a" sem er mi"ur fer. !a" er hlutverk hans a"

a"sto"a kennaranema vi" a" ná valdi á #eim a"stæ"um, sem kunna a" skapast í

kennslustofunni og auka færni #eirra í a" takast á vi" ákve"in vi"fangsefni einir

og óstuddir (Ragnhildur Bjarnadóttir, 1993:34). !a" er líka mikilvægt a"

Page 22: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

20

æfingakennari mi"li reynslu sinni til kennaranema, #ar sem fró"leikur reyndra

kennara reynist oftast d$rmætt veganesti fyrir kennara sem eru a" stíga sín fyrstu

spor í kennslu.

2.6 Mikilvægi skráninga

Á vettvangi ö"last kennaranemar d$rmæta reynslu sem mun n$tast #eim sí"ar í

starfi sem kennarar. !a" er mikilvægt a" kennaranemar fari vel undirbúnir í

vettvangsnám, svo #eir læri sem mest og njóti sín sem best í vettvangsnáminu

sjálfu. Kennaranemar og kennarar almennt geta #ó aldrei or"i" fullnuma e"a ná"

#ví a" vera hinn fullkomni kennari, enda ekki til nein uppskrift af slíkum kennara.

!ó geta bæ"i kennaranemar og kennarar alltaf bætt sig me" #ví a" ígrunda og skrá

ni"ur hugmyndir sínar og vangaveltur. !eir geta #annig sko"a" hva" hefur fari"

úrskei"is, hvernig megi bæta #a", hva" gekk vel, af hverju #a" gekk svo vel og

setja #a" sí"an skipulega ni"ur á bla" (Ingvar Sigurgeirsson, 1999:32). Hjá

kennaranemum vaknar fjöldi hugmynda um kennslua"fer"ir, námsgögn og margt

fleira. Me" kerfisbundinni skráningu má halda utan um #essar hugmyndir og gögn

og n$ta #annig sjálfum sér og nemendum sínum til gó"s í kjölfari".

Ef kennarar og/e"a kennaranemar skrá jafnó"um ni"ur hjá sér markmi",

hugmyndir og ígrundun au"veldar #a" #eim a" sjá hvernig #eir geti bætt sig

(Ingvar Sigurgeirsson, 1999:32). !annig geta #eir sé" hvort #a" séu alltaf sömu

atri"in sem ganga vel e"a #arf a" bæta. Sigrí"ur Pétursdóttir (2007:13) sty"ur

#essa kenningu og bendir á a" æskilegt sé a" kennaranemar og æfingakennarar

haldi dagbók me"an á vettvangsnámi stendur. Skráningin getur sí"an hjálpa"

kennaranemum vi" a" setja saman starfskenningu sína. Starfskenning kennarans

er mótu" úr #eirri fræ"ilegu #ekkingu sem kennaranemar hafa ö"last í

kennaranáminu, reynslunni af vettvangi, ígrundun og si"fer"islegum gildum.

Kennarar eru oft óme"vita"ir um starfskenninguna sína. !a" er ekki síst #ess

vegna sem #a" er mikilvægt #eim kennurum, sem vilja #róa starfsa"fer"ir sínar og

getu í starfi, a" staldra reglulega vi" og ígrunda (Handal og Lauvås, 1999:21%23).

Ólíkar sko"anir eru #ó um #a" hva"a kostum kennarar #urfa a" búa yfir til #ess a"

geta talist fagmenn. Rannsakendur menntamála eru sífellt a" draga fram í

dagsljósi" n$jar uppl$singar um #á kosti sem kennarar #urfa a" vera búnir og

hvernig #eir geta n$tt #ekkingu sína í starfi. Kennsla er afar margbreytileg og til

Page 23: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

21

a" geta tekist á vi" kennsluna er mikilvægt a" búa yfir: Sjálfsvitund og "ekkingu á

nemendum sínum; gó!ri "ekkingu á vi!fangsefninu; og "ekkingu á fræ!um sem

tengist menntun (Parkay, 2006:7).

Sjálfs#ekking er grundvöllur #ess a" #ekkja #arfir nemenda. Kennari, sem er

fagma"ur, #ekkir sjálfan sig og á #ar af lei"andi au"veldara me" a" skilja #arfir

nemenda (Parkay, 2006:7). A" vera kennari er meira en a" fylgja eftir a"fer"um

og fræ"um. Kennari #arf a" finna út hvernig hann ætlar a" vinna í umhverfi #ar

sem upp geta komi" vandamál á hverjum degi. !ess vegna er svo mikilvægt a"

hann #ekki sjálfan sig og nemendur sína vel og veit hvernig á a" breg"ast vi"

$msum málum. Kennari #arf a" hafa gó"a #ekkingu á vi"fangsefninu sem hann

kennir, en hann #arf einnig a" búa yfir hæfileikum til a" mi"la #ekkingu sinni til

nemenda. !á er ekki sí"ur mikilvægt a" vita hva"a a"fer"ir virka best og af hverju

svo er. Kennarar #urfa einnig a" #ekkja námsmatsa"fer"ir og hafa #ekkingu og

hæfileika til a" byggja upp heg"un nemenda á jákvæ"an hátt. Kennarar ættu #ví

allir a" hafa gó"a #ekkingu á fræ"ilegu efni sem tengist menntun. Um lei" og

kennari hefur #ekkingu á fjölbreyttum a"fer"um á hann au"veldara me" a"

breg"ast vi" hinum $msu málum sem upp geta komi" í skólastarfinu (Parkay,

2006:7%8; Ólafur Proppé, 1992:227%228). Kennaranemar #jálfa me" sér ofantalin

atri"i í vettvangsnáminu og menntun kennara ver"ur ekki fullnægjandi ef

háskólinn vinnur ekki í samstarfi vi" starfsvettvang kennara grunnskólanna. !a"

sé svo margt sem ekki er hægt a" kenna fyrir fram í kennaranáminu en lærist

einungis á vettvangi (María Steingrímsdóttir, 2005:18).

!a" er nokku" misjafnt hvernig kennaranemar horfa til komandi kennarastarfs

enda kví"a sumir fyrir ákve"num #áttum starfsins. María Steingrímsdóttir

(2005:53) gerir grein fyrir #ví í ritger" sinni a" vi"mælendur hennar kvi"u einna

mest fyrir #ví a" standa undir væntingum foreldra, kljást vi" agavandamál,

breg"ast rétt vi" #ví sem upp kemur í kennslustofunni og a" hafa ekki nægjanlega

#ekkingu á sérúrræ"um fyrir nemendur sem #urfa á #ví a" halda. Mikilvægt er #ví

a" vi"a a" sér uppl$singum um hvernig taka skuli á málum sem #essum, bæ"i úr

fræ"unum og hjá reyndum kennurum og skólastjórnendum á vettvangi og skrifa

ni"ur hjá sér #a" sem ma"ur telur a" muni n$tast í kennarastarfinu.

Page 24: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

22

3. Tenging lei!arbókar vi! menntun kennaranema

Í kjölfar #ess a" breytingar voru ger"ar á námi til kennsluréttinda og #a" gert a" 5

ára háskólanámi, eru auknar kröfur ger"ar um a" nemendur ö"list reynslu vi"

kennslu í námi. Í n$ja 5 ára náminu ver"a vettvangseiningar 40 af 300 eininga

námi til bæ"i bachelor og meistaragrá"u. Hlutfall vettvangsnáms ver"ur #ví

óbreytt eftir breytinguna, frá #ví sem á"ur var, e"a 13,33% af heildarnáminu

(Sigrí"ur Pétursdóttir munnleg heimild, 18. mars 2011).

Á vettvangi kvikna margar hugmyndir og sty"ur lei"arbókin vi" kennaranema

sem eru a" stíga sín fyrstu skref í kennaranámi. !ar eru a"gengileg svör vi" #eim

almennu spurningum sem á #eim brenna um hlutverk #eirra, reglur og svo

framvegis, sem einnig getur veri" gott a" hafa vi" höndina #ótt #eir séu lengra

komnir í námi. Spurningarnar geta komi" upp aftur #egar lí"a tekur á námi" og #á

eru svörin á a"gengilegum sta" sem au"velt er a" finna.

Stór hluti og afar mikilvægur #áttur kennaranámsins er ígrundun. Lei"arbókin er

gó"ur sta"ur til skrá ni"ur ígrundun sína á skipulegan og a"gengilegan hátt. !egar

kennaranemar hafa loki" námi sínu og hafa haft lei"arbókina sér vi" hönd í

gegnum allt kennaranámi" eiga #eir skipulag"a lei"arbók sem inniheldur nánast

allt sem sn$r a" ígrundun, hugmyndum og markmi"um sem unni" hefur veri"

me" á vettvangi. Um lei" og lei"arbókin sty"ur vi" vettvangsnám kennaranema

#á kemur hún einnig til me" a" gagnast #eim a" námi loknu og getur #á or"i" eins

konar gullkista gó"ra hugmynda sem hefur veri" afla" í kennaranáminu.

4. Gagnsemi verkefnisins

Vettvangsnám er tali" vera mikilvægur hluti af kennaranáminu og sem veitir

kennaranemum ekki eingöngu inns$n í skólastarfi" heldur einnig veigamikla

reynslu sem n$tist #eim í starfi sí"ar. !á er nau"synlegt a" kennaranemar vinni úr

#eirri reynslu sem #eir afla sér á vettvangi og sko"i hana í fræ"ilegu ljósi. Öll sú

reynsla sem kennaranemar ö"last á vettvangi mótar #á sem ver"andi kennara og

a"sto"ar #á vi" a" ö"last betri skilning á fræ"unum sem og byggja upp #ekkingu

#eirra. Í gegnum kennaranámi" vi"a kennaranemar a" sér mikilli fræ"ilegri

Page 25: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

23

#ekkingu sem mótar starfskenningu #eirra jafnt og #étt. Me" samvinnu háskóla og

starfsvettvangs skapast mikilvæg fag#ekking hjá kennaranemum (Háskóli Íslands,

e.d.-d).

Uppl$singarnar, hugmyndirnar, a"fer"irnar, stefnuáherslurnar og gögnin sem

kennaranemar hafa a"gang a" #egar #eir eru á vettvangi eru nær ó#rjótandi.

Vettvangstíminn er sá tími sem kennaranemar eiga a" n$ta til #ess a" afla sér

reynslu og gó"rar #ekkingar á ólíkum svi"um kennarastarfsins (Ragnhildur

Bjarnadóttir, 2005a:30, 45). !a" eru afar margir #ættir sem flokkast undir

kennarastarfi" og margt sem kennaranemar #urfa a" hafa augun opin fyrir #egar á

vettvang er komi" má #ar nefna $msar gó"ar hugmyndir, kveikjur, innlagnir,

föndur og fleira. !a" er #ví margt sem #arf a" halda utan um og muna. Margir

telja a" #eir geti lagt gó"a hugmynd a" stafainnlögn e"a skemmtilegan leik til a"

brjóta upp kennsluna á minni", en oftar en ekki gleymast hugmyndirnar. !á er gott

a" geta gripi" til lei"arbókarinnar sem er alltaf vi" höndina í vettvangsnáminu.

!a" er #ví augljóst a" skráning á vettvangi er afar mikilvæg. Eins og á"ur hefur

komi" fram er lei"arbókin er fyrst og fremst hugsu" fyrir kennaranema á Yngra

barna kjörsvi"i á Menntavísindasvi"i vi" Háskóla Íslands. Einnig hefur veri"

nefnt a" lei"arbókin er skipulög" á #ann hátt a" kennaranemar geti skrá"

hugmyndir sem #eir fá í vettvangsnáminu án mikillar fyrirhafnar. Einnig geta

kennaranemar gengi" a" almennum uppl$singum um vettvangsnámi" sem og a"

$msum ey"ublö"um sem tengjast náminu. Lei"arbókin einfaldar kennaranemum

a" halda utan um hugmyndir sínar á skipulaga"an og #ægilegan hátt. Í bókina geta

kennaranemar skrá" hjá sér ígrundun sína og markmi". Lei"arbókina er hægt a"

nota í gegnum allt skólaferli" í öllu vettvangsnámi kennaranema, #ar sem hún

ver"ur a"gengileg á netinu. Kennaranemar geta ávallt bætt inn n$jum bla"sí"um í

riti" eftir eigin hentugleika.

Auk #ess a" gagnast kennaranemum getur lei"arbókin n$st kennurum á

Menntavísindasvi"i. !eir geta hvatt kennaranema til nota lei"arbókina vi" a"

kynna sér $msa #ætti kennarastarfsins, sem og a" skrá ni"ur hugmyndir sínar og

ígrundun. !eir geta einnig hvatt kennaranema til a" lesa fyrri hluta

lei"arbókarinnar ef eitthva" vefst fyrir #eim var"andi vettvangsnámi". !ar má

Page 26: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

24

finna allar almennar uppl$singar um vettvangsnámi", en sömu uppl$singar má

einnig nálgast á vefsí"u Háskóla Íslands.

Lei"arbókin er kjöri" hjálpartæki fyrir kennaranema til a" halda utan um #ennan

mikilvæga hluta náms #eirra. !essi tími mótar kennaranemana sem ver"andi

kennara og #ví er nau"synlegt a" kennaranemar skrái #a" sem á vegi #eirra

ver"ur í vettvangsnáminu (Anna Lilja Sigur"ardóttir og Páll Ólafsson, 1998:13).

!a" er ekki sí"ur mikilvægt a" kennaranemar viti til hvers er ætlast af #eim á

vettvangi. Bókin svarar mörgum af #eim spurningum sem brenna á

kennaranemum, svo sem hva" kennaranemi á a" gera #egar hann veikist í

vettvangsnáminu, hvert hlutverk hans er á vettvangi, hvernig æfingakennari tekur

á vandamáli sem upp kann a" koma í bekknum, hvernig hægt er a" byrja og enda

kennslustundirnar, hva" stó" upp úr í lok dags og fleira #ess háttar sem telst

gagnlegt.

Page 27: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

25

5. Lokaor! Í #essari greinarger" höfum vi" sko"a" $msa #ætti sem var"a vettvangsnám me"

#a" í huga a" #essar pælingar okkar geti gagnast ö"rum kennaranemum sem eiga

eftir a" fara í gegnum slíkt nám. Eins og fram kom í inngangi er vettvangurinn sá

sta"ur #ar sem kennaranemar fá tækifæri til a" #reifa sig áfram og mynda sér

sko"un á #ví hvernig kennarar #eir vilja ver"a. Á vettvangi fá #eir jafnframt

tækifæri til a" kynna sér og prófa fjölbreyttar kennslua"fer"ir.

Fjalla" hefur veri" almennt um vettvangsnám og mikilvægi #ess í námi

kennaranema. Veigamikill #áttur kennaranámsins er a" fara á vettvang og upplifa

lífi" í kennslustofunni og sjá a"fer"ir reyndra kennara. Öll höfum vi" ólíkan

bakgrunn og #ví er mikilvægt a" allir kennaranemar fái a" spreyta sig og ö"last

reynslu á"ur en kennaranáminu l$kur. Reynslan sem kennaranemar fá á vettvangi

fylgir #eim #egar #eir loksins taka vi" stjórninni í kennslustofunni sem fullgildir

kennarar.

!a" er misjafnt hversu vel reynslan og hugmyndirnar sem vakna á vettvangi eru

festar í minni. !ess vegna getur lei"arbókin veri" hentug og a"gengileg bók sem

heldur skipulega utan um helstu hugsanir og hugmyndir sem kennaranemi fær á

vettvangi. Einnig er #ar a" finna $msar hagn$tar uppl$singar um vettvangsnámi"

sjálft og hvernig á a" bera sig a" í #ví. Lei"arbókin mun svo koma til me" a"

fylgja kennaranemanum í komandi starfsvettvangi, #ar sem #eir geta rifja" upp

atvik, hugmyndir a" verkefnum og fleira sem #eir hafa punkta" hjá sér.

Page 28: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

26

Heimildaskrá

Anna Lilja Sig"ur"ardóttir og Páll Ólafsson (1998). Vettvangsnám – Uppl#singar og áhersluatri!i í vettvangsnámi kennaraefna. Lei!beiningar til vi!tökukennara og skólastjórnenda. Reykjavík: Bóksala kennaranema KHÍ.

Au"ur Torfadóttir (2005). Gildi ígrundunar í kennaranámi. Í Grétar L.

Marinósson, !órunn Blöndal og !urí"ur Jóhannsdóttir (ritstjórar), Nám í n#ju samhengi. Erindi á mál"ingi um framtí!arskipan náms vi! Kennaraháskóla Íslands 11. og 12. ágúst 2005 (bls. 66, 68). Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ.

Banner, M.B. og Cannon, C.C. (1997). The elements of teaching. New Haven and

London: Yale University Press. Brookfield, S. (2005). The power of critical theory for adult learning and

teaching. Maidenhead: Open University Press Brooks, V. og Sikes, P. (1997). The Good Mentor Guide: Initial Teacher

Education in Secondary Schools. Buckingham, Philadelphia: Open University Press.

Brouwer, N. og Korthagen, F. (2005). Can teacher Education Make a Difference?

American Educational Research Journal, 42(1), 188-189. Cederström, J. (1999). Praktikken í læreruddannelsen; Om praktikkens hvorfor,

hvad og hvordan. Í S. Larsen og F. Lundahl (ritstjórar), Praktikbogen (bls. 45-47). Kaupmannahöfn: Alinea.

Croasmun, J., Hamton, D. og Herrmann, S. (1997). Teacher Attrition: Is Time

Running Out? Sótt 26. febrúar 2011 af http://horizon.unc.edu/projects/issues/papers/Hampton.asp

Darling-Hammond, L. (2003). Keeping Good Teachers. Why It Matters, What

Leaders Can Do [rafræn útgáfa]. Educational Leadership, 60, 9-11. Sótt 25. febrúar 2011 af http://web.ebscohost.com/ehost/pdfviewer/pdfviewer?sid=8edead31-46ac-447f-914b-f5c175df976f%40sessionmgr113&vid=2&hid=107

Deci, L. E., (1975). Instrinsic motivation. New York: Plenum Press. Handal, Gunnar og Per Lauvås. (1999). På egne vilkår. En strategi for veiledning med lærere. Oslo: Cappelens forlag Háskóli Íslands (e.d.) Kennsluskrá 2010-2011 - Grunnskólakennsla. Sótt 26.

febrúar 2011 af https://ugla.hi.is/kennsluskra/index.php?tab=nam&chapter=namsleid&id=820094_20116&kennsluar=2011#Mmarkmid

Page 29: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

27

Háskóli Íslands (e.d.-a). Vettvangsnám í kennaradeild – Heimaskólar. Sótt 10.

febrúar 2011 af http://vefsetur.hi.is/vettvangsnam/grunnskolakennarafr/heimaskolar

Háskóli Íslands (e.d.-b). Vettvangsnám í kennaradeild – Hlutverk og ábyrg!. Sótt

10. febrúar 2011 af http://vefsetur.hi.is/vettvangsnam/grunnskolakennarafr/hlutverk_og_abyrgd

Háskóli Íslands (e.d.-c). Vettvangsnám í kennaradeild – Námsmat í

vettvangsnámi. Sótt 10. febrúar 2011 af http://vefsetur.hi.is/vettvangsnam/grunnskolakennarafr/namsmat_i_vettvangsnami

Háskóli Íslands (e.d.-d). Vettvangsnám í kennaradeild – Samstarfsskólar. Sótt 10.

febrúar 2011 af http://vefsetur.hi.is/vettvangsnam/grunnskolakennarafr/samstarfsskolar_0

Háskóli Íslands (e.d.-e). Vettvangsnám í kennaradeild – Tengili!ur. Sótt 10.

febrúar 2011 af http://vefsetur.hi.is/vettvangsnam/grunnskolakennarafr/tengilidur

Háskóli Íslands (e.d.-f). Vettvangsnám í kennaradeild – Umsjón námskei!a. Sótt

10. febrúar 2011 af http://www.vefsetur.hi.is/vettvangsnam/grunnskolakennarafr/umsjon_namskeida_0

Háskóli Íslands (e.d.-g). Vettvangsnám í kennaradeild – Vettvangsnám. Sótt 10.

febrúar 2011 af http://vefsetur.hi.is/vettvangsnam/grunnskolakennarafr/vettvangsnam

Háskóli Íslands (e.d.-h). Vettvangsnám í kennaradeild – Æfingakennari. Sótt 10.

febrúar 2011 af http://vefsetur.hi.is/vettvangsnam/grunnskolakennarafr/aefingakennari

Kansanen, P. (2005). Research-based teacher education. Sótt 26. febrúar 2011 af:

http://www.helsinki.fi/~pkansane/Research-based.pdf Kolligian, J. og Sternberg, R. (1990). Preface. Í Kolligian og Sternberg (ritstjórar),

Competence considered. (bls. ix-xv). London: Yale University Press. Korthagen, F.A.J. (2004). In search of the essence of a good teacher: towards a

more holistic approach in teacher education [rafræn útgáfa]. Teaching And Teacher Education, 20, 79-80, 89. Sótt 24. febrúar 2011 af http://www.sciencedirect.com/science?_ob=MImg&_imagekey=B6VD8-4BDHTCW-3-5&_cdi=5976&_user=5915660&_pii=S0742051X03001185&_origin=gateway&_coverDate=01%2F31%2F2004&_sk=999799998&view=c&wchp=dGLzVtb-zSkWA&md5=e5af7f1dcec198f1dc98d1a47c0ec35c&ie=/sdarticle.pdf

Page 30: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

28

Kvale, S. (2009). Interviews: Learning the Craft of Qualitative Research

Interviewing. Los Angeles: Saga Publication. Lockhart, C. og Richard, J. C. (1994). Reflective teaching in second language

classrooms. Cambridge: England. María Steingrímsdóttir. (2005). Margt er a! læra og mörgu a! sinna:

n#brautskrá!ir kennarar á fyrsta starfsári; reynsla "eirra og lí!an. Meistararitger", Háskólinn á Akureyri Kennaradeild-framhaldsbraut. Sótt 25. febrúar 2011 af http://skemman.is/handle/1946/1247

Menntamálará"uneyti". (2006). A!alnámskrá grunnskóla. Almennur hluti. Sótt

24. nóvember 2011 af http://www.menntamalaraduneyti.is/utgefid-efni/namskrar//nr/3953

Ólafur Proppé. (1992). Kennarafræ"i, fagmennska og skólastarf. Uppeldi og

menntun, 1(1), 227–228. Parkay, F.W., (2006). Curriculum and instruction for becoming a teacher.

Boston: Pearson. Ragnhildur Bjarnadóttir (1993). Lei!sögn – li!ur í starfsmenntun kennara.

Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Ragnhildur Bjarnadóttir (2004). A" ver"a kennari: S$n kennaranema á eigin starfshæfni. Uppeldi og menntun, 13(1), 26, 28, 36-37. Ragnhildur Bjarnadóttir (2005a). Hvernig sty"ur Kennaraháskóli Íslands vi"

starfshæfni kennaranema? Uppeldi og menntun, 14(1), 30, 45. Ragnhildur Bjarnadóttir (2005b). Hvers konar hæfni á a" efla me"

kennaranemum? Fræ"ileg sjónarhorn og s$n kennaranema í KHÍ. Í Grétar L. Marinósson, !órunn Blöndal og !urí"ur Jóhannsdóttir (ritstjórar), Nám í n#ju samhengi. Erindi á mál"ingi um framtí!arskipan náms vi! Kennaraháskóla Íslands 11. og 12. ágúst 2005 (bls. 177-178). Reykjavík: Rannsóknarstofnun KHÍ.

Schön, D.A. (1987). Education the reflective practitoner. San Francisco: Jossey –

Bass Publishers. Sigrí"ur Pétursdóttir. (2007). Vettvangsnám á grunnskólabraut í Kennaraháskóla

Íslands – Vi!horf kennaranema og vi!tökukennara. Óbirt Meistararitger": Kennaraháskóli Íslands.

Page 31: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

29

Vi!auki 1

Úr Náms og kennsluskrá Háskóla Íslands 2011

A" loknu námi á nemandi a" geta s$nt fram á #ekkingu og hæfni sem hér segir:

!ekking og skilningur

• Hafa almennan skilning á kenningum, forsendum, hugtökum og a"fer"um

sem tengjast grunnskólakennslu, #roska og félagslegri stö"u barna,

#ekkingarlegum forsendum námsgreina og mi"lun #eirra.

• Geta n$tt #ekkingu sína og skilning vi" uppeldi barna og lei"sögn, kennslu

og námsefnisger" og búa yfir hæfni til a" röksty"ja fræ"ilegar e"a

hagn$tar úrlausnir e"a lei"ir í #eim efnum.

• Hafa tileinka" sér ví"tæka #ekkingu og skilning á tveimur kennslugreinum

og kennslu #eirra e"a einni kennslugrein og einu námssvi"i grunnskóla.

Hafa tileinka" sér almennan skilning á fleiri kennslugreinum. Hafa

sérhæft sig í kennslu á einu aldursstigi grunnskólans. !ekking nemandans

skal ná til n$justu #ekkingar.

Hagn"t hæfni

• Geta greint hagn$t, flókin vi"fangsefni í faglegu samhengi og teki" og

réttlætt ákvar"anir á faglegum grunni kennslu- og uppeldisfræ"a, sem og á

fræ"ilegum grunni kennslugreina sinna.

• Geta unni" sjálfstætt og skipulega a" vi"fangsefnum í sínum greinum.

• Geta sett sér markmi", gert starfsáætlun og fylgt henni.

Fræ#ileg hæfni

• Hafa hæfni til a" setja fram og l$sa flóknum fræ"ilegum atri"um og

rannsóknani"urstö"um sem tengjast kennslu grunnskólabarna á tilteknu

aldursstigi e"a í kennslugreinum sínum.

• Geta beitt vísindalegum, gagnr$num a"fer"um vi" greiningu vi"fangsefna,

hvort heldur er á svi"i einstaklings#roska nemenda e"a kennslu

námsgreinar.

Page 32: Lei arbók kennaranema fyrir vettvangsnám°arbók... · 2011-06-22 · eru hagn$tar uppl$singar fyrir kennaranema um vettvangsnámi" sem og skráningarblö" sem hægt er a" nota

30

• Hafa ö"last skilning á og innsæi í helstu kenningar og hugtök um almenna

kennslufræ"i og kennslufræ"i einstakra námsgreina og geti lagt sjálfstætt

mat á #ær a"fer"ir sem n$ttar eru innan hennar.

Hæfni í samskiptum, uppl"singatækni og tölvulæsi

• Geta teki" virkan #átt í samstarfi á sínu fræ"asvi"i, mi"la" færni sinni,

hugmyndum sínum og kunnáttu og geta leitt verkhópa.

• Vera fær um a" túlka og kynna ni"urstö"ur á svi"i rannsókna á kennslu,

skólastarfi og í kennslugreinum sínum.

• Kunna a" beita #eirri tækni og hugbúna"i sem n$tist mest í námi og starfi.

Námshæfni

• Hafa #róa" me" sér nau"synlega námshæfni og sjálfstæ" vinnubrög" til a"

geta tekist á hendur frekara nám.

• Hafa tileinka" sér ví"s$ni og frumleika í hugsun sem n$tist í námi og/e"a

starfi.