rafræn leikskrá 2. tbl | víkingur Ó. vs Þór

2
Rafræn Leikskrá Víkings Ólafsvíkur 2012 1. árg. 2. tbl. | 11. Ágúst 2012 | Víkingur Ó Þór | 1.deild 1 Leikmenn heilsast í upphafi leiks í 4. umferð á Þórsvelli Þórsarar sigruðu 2-1. 1. DEILD KARLA 2012 | 15. UMFERÐ V VÍKINGUR Ó Ó . . Þ ÞÓR VÍKINGUR Ó. FÆR ÞÓR FRÁ AKUREYRI Í HEIMSÓKN LAUGARDAGINN 11 ÁGÚST. LEIKIÐ ER Á ÓLAFSVÍKURVELLI KLUKKAN 16:00. STAÐAN Í 1. DEILD LMT STIG 1.VÍKINGUR Ó. 11 28 2. FJÖLNIR 18 25 3. ÞÓR 7 23 4. HAUKAR -2 23 5. KA 3 22 6. VÍKINGUR R. 0 20 7. ÞRÓTTUR R. -1 18 8. TINDASTÓLL 5 17 9. BÍ/BOL -8 16 10. LEIKNIR R. -4 14 11. ÍR -18 14 12. HÖTTUR -11 12 VIÐTALIÐ | ARNAR SVEINN GEIRSSON [#14] Það hlaut að koma að leikmanni númer 14 í Víkingsliðinu að hann fengi viðtal. Leikskráin er forvitin á að fá að vita eitthvað meira um þennan glæsilega unga dreng sem hefur verið vaxandi með hverjum leik í sumar þrátt fyrir smávægileg meiðsli. Hver er maðurinn, aldur og fyrri lið? Arnar Sveinn Geirsson, borgarbarn en hef búið þriðjung ævinnar í útlöndum. Verð 21 árs í lok ágúst og hef aðeins spilað með einu öðru liði, Val. Nú voru margir hræddir um að þú hefðir hætt í fótbolta fyrir fullt og allt, hvað kom til að þú ákvaðst að rækta þessa hæfileika áfram ? Ég áttaði mig á því að það sem ég þurfti var einfaldlega breyting á umhverfi. Ég var orðinn þreyttur í því umhverfi sem ég hafði verið í alla tíð. Steini er góður vinur minn og talaði mjög vel um Ólafsvík svo að ég sló til og sé alls ekki eftir því. Hvernig hefur dvöl þín hér í Ólafsvík verið hingað til? Þetta hefur verið frábær tími, bæði utan sem innan vallar. Það er frábært fólk að vinna í kringum klúbbinn og bærinn er þægilegur og vinalegur. Ég hef þroskast mikið sem knattspyrnumaður og bætt mikið tækni og hugarfar með hjálp Ejub, þjálfarateymisins og liðsfélaganna. Áttu þér einhverjar fyrirmyndir í heimi Íþróttanna ? Stærsta fyrirmyndin er pabbi (Geir Sveinsson). Hann hefur farið í gegnum þetta allt og ég get alltaf leitað til hans með hvað sem er. Hann hefur hjálpað mér mikið í gegnum tíðina. En svo lít ég mikið upp til Ólafs Stefánssonar, aðallega hvað varðar andlegu hliðina. Nú hefur þú leikið í Pepsi-deildinni, er mikill munur á milli deildanna ? Munurinn er bæði mikill og lítill, mikill þegar maður skoðar efri hluta töflunnar en ekki svo mikill þegar neðri hlutinn er skoðaður. Hvernig metur þú möguleika okkar í þessari toppbaráttu sem við erum í ? Það er voðalega erfitt að segja til um það. Okkur hefur gengið þokkalega, en gætum vel verið í betri stöðu. Það er kannski klisja, en hún á svo sannarlega við, að hugsa um einn leik í einu og meta stöðuna eftir hvern leik það er það sem allir þurfa að gera, liðið, stjórnarmenn og ekki síst aðdáendur liðsins. Það er stutt eftir af sumrinu en langt eftir af mótinu. Hefur eitthvað komið þér á óvart í 1.deildinni í sumar ? Styrkur deildarinnar kom mér á óvart, ég hélt að hún væri slakari. Það eru margir virkilega góðir leikmenn í þessari deild og mörg góð lið. Umgjörðin er oftast virkilega flott og standardinn er allur hærri en ég bjóst við. NÆSTU LEIKIR 16 ágúst Þróttur Víkingur Ó. 21 ágúst Víkingur Ó. Haukar 24 ágúst Leiknir Víkingur Ó. Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 2-1 sigri Þórsara í hörku leik á Þórsvelli. Víkingar byrjuðu þann leik ögn betur en heimamenn og komu virkilega vel stemmdir til leiks. Það voru þó heimamenn sem skoruðu fyrsta mark leiksins en þar var að verki Orri Freyr Hjaltalín eftir frábæra aukaspyrnu, rétt fyrir utan teig. Undir lok fyrri hálfleiks tókst Eldari Masic að jafna fyrir Víkinga með frábæru marki. Stuttu áður hafði mark verið dæmt af Víkingum vegna rangstöðu. Í síðari hálfleik voru Þórsarar sterkari og Jóhann Helgi Hannesson tókst að knýja fram sigur með góðu marki. Þórsarar eru sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 23 stig. Þeir eiga einnig leik til góða gegn Tindastól sem fer fram 28. ágúst. Liðin sem mætast í dag eiga það sameiginlegt að hafa sigrað nýliða Hattar á Vilhjálmsvelli í síðasta leik, Víkingar 0-3 og Þórsarar 1-2. MYND: THORSPORT.IS PALLI JÓH

Upload: vikingur-olafsvik

Post on 08-Mar-2016

224 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Rafræn leikskrá 2. tbl | Víkingur Ó. vs Þór

TRANSCRIPT

Page 1: Rafræn leikskrá 2. tbl | Víkingur Ó. vs Þór

Rafræn Leikskrá Víkings Ólafsvíkur 2012 1. árg. 2. tbl. | 11. Ágúst 2012 | Víkingur Ó – Þór | 1.deild

1

Leikmenn heilsast í upphafi leiks í 4. umferð á Þórsvelli – Þórsarar sigruðu 2-1.

11.. DDEEIILLDD KKAARRLLAA 22001122 || 1155.. UUMMFFEERRÐÐ

VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓ.. –– ÞÞÓÓRR VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓ.. FFÆÆRR ÞÞÓÓRR FFRRÁÁ AAKKUURREEYYRRII ÍÍ HHEEIIMMSSÓÓKKNN LLAAUUGGAARRDDAAGGIINNNN 1111

ÁÁGGÚÚSSTT.. LLEEIIKKIIÐÐ EERR ÁÁ ÓÓLLAAFFSSVVÍÍKKUURRVVEELLLLII KKLLUUKKKKAANN 1166::0000..

SSTTAAÐÐAANN ÍÍ 11.. DDEEIILLDD

LLIIÐÐ MMTT SSTTIIGG

11..VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓ.. 1111 2288

22.. FFJJÖÖLLNNIIRR 1188 2255 33.. ÞÞÓÓRR 77 2233

44.. HHAAUUKKAARR --22 2233 55.. KKAA 33 2222 66.. VVÍÍKKIINNGGUURR RR.. 00 2200

77.. ÞÞRRÓÓTTTTUURR RR.. --11 1188

88.. TTIINNDDAASSTTÓÓLLLL 55 1177

99.. BBÍÍ//BBOOLL --88 1166

1100.. LLEEIIKKNNIIRR RR.. --44 1144 1111.. ÍÍRR --1188 1144 1122.. HHÖÖTTTTUURR --1111 1122

VVIIÐÐTTAALLIIÐÐ || AARRNNAARR SSVVEEIINNNN GGEEIIRRSSSSOONN [[##1144]] Það hlaut að koma að leikmanni númer 14 í Víkingsliðinu að hann fengi viðtal. Leikskráin er forvitin á að fá að vita eitthvað meira um þennan glæsilega unga dreng sem hefur verið vaxandi með hverjum leik í sumar þrátt fyrir smávægileg meiðsli. Hver er maðurinn, aldur og fyrri lið? Arnar Sveinn Geirsson, borgarbarn en hef búið þriðjung ævinnar í útlöndum. Verð 21 árs í lok ágúst og hef aðeins spilað með einu öðru liði, Val. Nú voru margir hræddir um að þú hefðir hætt í fótbolta fyrir fullt og allt, hvað kom til að þú ákvaðst að rækta þessa hæfileika áfram ?

Ég áttaði mig á því að það sem ég þurfti var einfaldlega breyting á umhverfi. Ég var orðinn þreyttur í því umhverfi sem ég hafði verið í alla tíð. Steini er góður vinur minn og talaði mjög vel um Ólafsvík svo að ég sló til og sé alls ekki eftir því. Hvernig hefur dvöl þín hér í Ólafsvík verið hingað til? Þetta hefur verið frábær tími, bæði utan sem innan vallar. Það er frábært fólk að vinna í kringum klúbbinn og bærinn er þægilegur og vinalegur. Ég hef þroskast mikið sem knattspyrnumaður og bætt mikið tækni og hugarfar með hjálp Ejub, þjálfarateymisins og liðsfélaganna. Áttu þér einhverjar fyrirmyndir í heimi Íþróttanna ? Stærsta fyrirmyndin er pabbi (Geir Sveinsson). Hann hefur farið í gegnum þetta allt og ég get alltaf leitað til hans með hvað sem er. Hann hefur hjálpað mér mikið í gegnum tíðina. En svo lít ég mikið upp til Ólafs Stefánssonar, aðallega hvað varðar andlegu hl iðina. Nú hefur þú leikið í Pepsi-deildinni, er mikill munur á milli deildanna ? Munurinn er bæði mikill og lítill, mikill þegar maður skoðar efri hluta töflunnar en ekki svo mikill þegar neðri hlutinn er skoðaður. Hvernig metur þú möguleika okkar í þessari toppbaráttu sem við erum í ? Það er voðalega erfitt að segja til um það. Okkur hefur gengið þokkalega, en gætum vel verið í betri stöðu. Það er kannski klisja, en hún á svo sannarlega við, að hugsa um einn leik í einu og meta stöðuna eftir hvern leik – það er það sem allir þurfa að gera, liðið, stjórnarmenn og ekki síst aðdáendur liðsins. Það er stutt eftir af sumrinu en langt eftir af mótinu. Hefur eitthvað komið þér á óvart í 1.deildinni í sumar ? Styrkur deildarinnar kom mér á óvart, ég hélt að hún væri slakari. Það eru margir virkilega góðir leikmenn í þessari deild og mörg góð lið. Umgjörðin er oftast virkilega flott og standardinn er allur hærri en ég bjóst við.

NNÆÆSSTTUU LLEEIIKKIIRR 16 ágúst Þróttur – Víkingur Ó.

21 ágúst Víkingur Ó. – Haukar 24 ágúst Leiknir – Víkingur Ó.

Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 2-1 sigri Þórsara í hörku leik á Þórsvelli. Víkingar byrjuðu þann leik ögn betur en heimamenn og komu virkilega vel stemmdir til leiks. Það voru þó heimamenn sem skoruðu fyrsta mark leiksins en þar var að verki Orri Freyr Hjaltalín eftir frábæra aukaspyrnu, rétt fyrir

utan teig. Undir lok fyrri hálfleiks tókst Eldari Masic að jafna fyrir Víkinga með frábæru marki. Stuttu áður hafði mark verið dæmt af Víkingum vegna rangstöðu. Í síðari hálfleik voru Þórsarar sterkari og Jóhann Helgi Hannesson tókst að

knýja fram sigur með góðu marki. Þórsarar eru sem stendur í 3. sæti deildarinnar með 23 stig. Þeir eiga einnig leik til góða gegn Tindastól sem fer fram 28. ágúst. Liðin sem mætast í dag

eiga það sameiginlegt að hafa sigrað nýliða Hattar á Vilhjálmsvelli í síðasta leik, Víkingar 0-3 og Þórsarar 1-2.

MMYYNNDD:: TTHHOORRSSPPOORRTT..IISS –– PPAALLLLII JJÓÓHH

Page 2: Rafræn leikskrá 2. tbl | Víkingur Ó. vs Þór

Rafræn Leikskrá Víkings Ólafsvíkur 2012 1. árg. 2. tbl. | 11. Ágúst 2012 | Víkingur Ó – Þór | 1.deild

2

LLEEIIKKMMEENNNN VVÍÍKKIINNGGSS || 11.. DDEEIILLDD KKAARRLLAA 22001122

# Leikmenn Leikir Mörk Gult Rautt

1 Einar Hjörleifsson 14 0 0 0 5 Helgi Óttarr Hafsteinsson 10 0 3 1 6 Torfi Karl Ólafsson 14 2 0 0 7 Tomasz Luba 14 0 2 0 8 Guðmundur Magnússon 12 3 3 0 9 Kristinn Magnús Pétursson 1 0 0 0 10 Steinar Már Ragnarsson 11 0 1 0 11 Edin Beslija 14 2 1 0 13 Emir Dokara 8 0 0 0 14 Arnar Sveinn Geirsson 12 1 0 0 17 Guðmundur Steinn Hafsteinsson 13 6 4 0 18 Alfreð Már Hjaltalín 13 1 3 0 19 Erdzan Beciri 3 0 1 0 20 Eldar Masic 14 4 1 0 21 Fannar Hilmarsson 12 0 2 1 22 Ólafur Hlynur Illugason 3 0 0 0 24 Clark Keltie 6 0 1 0 25 Björn Pálsson 14 1 3 0 26 Brynjar Kristmundsson 4 0 1 0

UUMMFF VVÍÍKKIINNGGUURR ÓÓLLAAFFSSVVÍÍKK

SSTTOOFFNNAAÐÐ 11992288

ÍÍSSLLAANNDDSSMMÓÓTT CC DDEEIILLDDAARRMMEEIISSTTAARRAARR:: 11997744,, 22001100

DD DDEEIILLDDAARRMMEEIISSTTAARRAARR:: 22000033

22.. SSÆÆTTII OOGG UUPPPP UUMM DDEEIILLDD CC DDEEIILLDD:: 22000044

LLEENNGGJJUUBBIIKKAARR BB--DDEEIILLDDAARRMMEEIISSTTAARRAARR 22001100

BBEESSTTII ÁÁRRAANNGGUURR 44.. SSÆÆTTII 11.. DDEEIILLDD 22001111

WWWWWW..VVIIKKIINNGGUURROOLL..IISS

VVIIKKIINNGGUURROOLL@@GGMMAAIILL..CCOOMM

ÞÞJJÁÁLLFFAARRAATTEEYYMMII || 11.. DDEEIILLDD 22001122

ÞÞJJÁÁLLFFAARRII Ejub Purisevic

AA--ÞÞJJÁÁLLFFAARRII Suad Begic

MM--ÞÞJJÁÁLLFFAARRII Saric Dzevad

SS-- ÞÞJJÁÁLLFFAARRII Antonio Grave

LLIIÐÐSSSSTTJJÓÓRRII Jónas Gestur Jónasson

MMYYNNDD:: TTHHOORRSSPPOORRTT..IISS PPAALLLLII JJÓÓHH