16. tbl. 2014

40
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] NÝ HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Álmholt - einbýlishús með auka íbúð EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is 586 8080 16. TBL. 13. ÁRG. FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2014 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS MOSFELLINGUR 2014 Mosfellingurinn Böðvar Markan pípulagningameistari Ákvað að feta í fótspor föður míns heitins 24 Mynd/RaggiÓla Strákarnir á handverkstæðinu Ásgarði halda sinn árlega jólamarkað á laugardaginn Undirbúa jólamarkaðinn Á laugardaginn verður Ásgarður með sinn árlega jólamarkað og kaffisölu í Álafsosskvosinni kl. 12-17. Allar leikfangalínur Ásgarðs verða til sýnis og sölu, einnig verður kaffi og gómsætt meðlæti selt gegn vægu gjaldi. Ásgarður er verndaður vinnustaður þar sem 30 þroskahaml- aðir einstaklingar starfa auk sjö leiðbeinenda. Markaðurinn er jafnan haldinn fyrsta laugardag í desember og markar upphaf jólaundirbúnings á mörgum heimilum. LISTAMENNIRNIR Í ÁSGARÐI ERU KOMNIR Í JÓLASKAP LAUST STRAX

Upload: mosfellingur

Post on 06-Apr-2016

249 views

Category:

Documents


10 download

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur. 16. tbl. 13. árg. Fimmtudagur 4. desember 2014. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Mosfellsbæ, á Kjalarnesi og í Kjós.

TRANSCRIPT

Page 1: 16. tbl. 2014

R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð IR É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Álmholt - einbýlishús með auka íbúð

eign vikunnar www.fastmos.is

586 8080

selja...

16. tbl. 13. Árg. fimmtudagur 4. desember 2014 Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á kjalarnesi og í kjós

MOSFELLINGUR

2014

Mosfellingurinn Böðvar Markan pípulagningameistari

Ákvað að feta í fótspor föður míns heitins 24

mynd/raggióla

Strákarnir á handverkstæðinu Ásgarði halda sinn árlega jólamarkað á laugardaginn

Undirbúa jólamarkaðinnÁ laugardaginn verður Ásgarður með sinn árlega jólamarkað og kaffisölu í Álafsosskvosinni kl. 12-17.

Allar leikfangalínur Ásgarðs verða til sýnis og sölu, einnigverður kaffi og gómsætt meðlæti selt gegn vægu gjaldi.

Ásgarður er verndaður vinnustaður þar sem 30 þroskahaml-aðir einstaklingar starfa auk sjö leiðbeinenda.

Markaðurinn er jafnan haldinn fyrsta laugardag í desember og markar upphaf jólaundirbúnings á mörgum heimilum.

listamennirnir í ásgarði eru komnir í jólaskap

lauststrax

Page 2: 16. tbl. 2014

Þarftu að kaupa eða selja bíl?

100bilar.is og isband.is • Þverholt 6, Mosfellsbæ

Umsjón: Birgir D. Sveinsson ([email protected])

Kaupmannahöfn 1967!Ljósmyndirnar sem hér fylgja tók undirritaður í september árið 1967 í Kaupmannahöfn. Þarna er Kronprins Fredrik að leggja að bryggju. Meðal farþega voru ung hjón úr Mosfellssveit að koma til ársdvalar í Höfn ásamt fjórum af sex börnum sínum. Þetta voru þau Gerður Lárusdóttir og Tómas Sturlaugsson, kennari og synirnir Björgvin, Steinar, Kristinn og Karl. Elstu börnin, Sigrún og Sturlaugur dvöldu hjá skyldmennum heima á Íslandi.

www.isfugl.is

MOSFELLINGURÚtgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar GunnarssonRitstjórn: (blaðamenn og ljósmyndarar)Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, [email protected] Þór Ólason, [email protected] Örnólfsdóttir, [email protected]: Landsprent. Upplag: 4.000 eintökDreifing: Íslandspóstur. Umbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Ingibjörg ValsdóttirTekið er við aðsendum greinum á [email protected]

og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar

skulu berast fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

Mosfellingur kemur út að jafnaði á þriggja vikna fresti.

Menningarmálanefnd Mosfells-bæjar hefur ákveðið að þrett-

ándagleðin í Mosfellsbæ verði haldin laugardaginn 10. janúar. Í fyrra var hún haldin laugardaginn 4. janúar.

Þar áður hefur þessi gleði verið haldin í tugi ára á þrettándanum, þ.e.a.s. þegar jólin klárast þann 6. janúar. Af hverju þarf að vera að hringla í þessu? Þrettándabrenna

okkar Mosfellinga hefur verið

gríðarlega vel sótt og einn

glæsilegasti viðburður

sem fram fer í bæjarfélaginu yfir vetr-artímann. Ýmsar hefðir hafa skapast hjá íbúum í kringum brennuna sem ekki er æskilegt að vera að breyta frá ári til árs. Breyta bara til að breyta?

Íþau rúm 30 ár sem ég hef mætt á þessa brennu hefur það ekki þótt

neitt tiltökumál að vera viðstaddur klukkustundarlanga dagskrá að kvöldi 6. janúar. Það þarf enginn að segja mér að börn séu komin í það mikla rútínu eftir jólahátíðina að þau geti ekki kíkt á brennu á virkum degi.

Ég bara vona svo innilega að þetta verði ekki þunnur þrettándi sem

við sitjum uppi með vegna breytinga.

Hringlað með þrettándann

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

Þar áður hefur þessi gleði verið haldin í tugi ára á þrettándanum, þ.e.a.s. þegar jólin klárast þann 6. janúar. Af hverju þarf að vera að hringla í þessu? Þrettándabrenna

okkar Mosfellinga hefur verið

gríðarlega vel sótt og einn

glæsilegasti

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2

héðan og þaðan

Frá vinstri: Kristinn, Karl, tómas, Gerður oG BjörGvin

Bræður Komnir á dansKa Grund:

steinar, Kristinn, BjörGvin oGFremst Karl

Page 3: 16. tbl. 2014

Þarftu að kaupa eða selja bíl?

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

Hlíðarás

lykkja á kjalarnesi

akurHolt

Völuteigur

stórikriki

Hagaland

586 8080

selja...www.fastmos.is

586 8080 Sími:

gerplustræti - glæsilegar íbúðir

esjugrund

uglugata

sölkugata

lausstrax

lausstrax

dalatangi

þrastarHöfði - einbýlisHús á tVeimur Hæðum

nýjaríbúðir

Page 4: 16. tbl. 2014

www.lagafellskirkja.is

„Gríptu daginn“- í kyrrð Kyrrðarstund á aðventu í Mosfellskirkju íhugun – kyrrð – útivera í fallegu umhverfi og kirkju í dal skáldanna.Laugardaginn 13. desember kl. 09-11.Við hefjum stundina í morgunrökkrinu með kristinni íhugun. Göngum síðan út í birtu dagsins og tökum stuttan göngutúr í dalnum. Heitt kakó í lok samveru.Umsjón: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, djákna-

kandídat. Nánar á heimasíðu kirkjunnar www.lagafellskirkja.is

Aðventukvöld LágafellssóknarAnnan sunnudag í aðventu þann 7. desember verður hið árlega aðventukvöld í Lágafellskirkju og hefst það klukkan 20:00. Mikil og fjölbreytt tónlist. Ræðumaður kvöldsins er María Pálsdóttir, leikkonaAllir hjartanlega velkomnir.

14. desember 3. sd í aðventu Litlu jól barnastarfsins í Lágafellskirkju kl. 11:00 - tónlistaratriði - jólasveina-heimsókn. Umsjón: Sr. Ragnheiður, Arndís Linn og Arnhildur.

Jólalýsing í kirkjugörðunumUmsjón með jólalýsingum í kirkju-görðunum að Mosfelli og Lágafelli er í höndum Ingólfs, rafvirkja. Hægt er að nálgast upplýsingar um fyrirkomulag og fleira í síma 892 1133.

kirkjustarfið

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ64

HeLGiHALd næstu viknA

Upplestrar á aðventu á GljúfrasteiniHefð hefur skapast fyrir því á Gljúfrasteini að bjóða rithöfundum og þýðendum að lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum á safninu í aðdraganda jóla. Sextán höfundar og þýðendur koma fram að þessu sinni og verður lesið upp úr verkum af ýmsum toga; ljóðum, skáldsögum, smáprósum og þýddum verkum.Upplestrarnir verða á aðventunni og hefst dagskráin stundvíslega kl. 16:00. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Á sunnudaginn, 7. desember, verða í stofunni Áslaug Agnarsdóttir, Bjarki Bjarnason, Gyrðir Elíasson og Pétur Gunnars-son. Þá verður upplestur sunnudag-ana 14. og 21. desember og mæta þá m.a. rithöfundarnir Gerður Kristný og Þórarinn Eldjárn. Nánar um dagskrána má finna á www.gljufrasteinn.is

Co

ca-C

ola

, th

e C

on

tou

r B

ott

le a

nd

th

e R

ed

Dis

c a

re r

eg

iste

red

Tra

de

mark

s o

f T

he

Co

ca-C

ola

Co

mp

an

y.

Fræðslunefnd fatlaðra hjá hestamanna-félaginu Herði fékk á dögunum afhentan veglegan styrk upp á 2.119.000 kr.

Hrossarækt ehf. veitti styrkinn en hann er afrakstur stóðhestahappdrættis og uppboðs á folatollum og listaverki, sem fram fór í tengslum við Stóðhestaveisluna svokölluðu sl. vetur. Starfsemin í Herði er rekin með sjálfboðaliðastarfi að stórum hluta. Styrkurinn kemur sér vel enda þarf töluverðan búnað, hestakost og aðstöðu,

auk starfsfólks, til verkefnisins. Reiðþjálfun fatlaðra er opin öllum sem

áhuga hafa og er hægt að finna upplýsingar um starfið á Facebook síðunni „Fræðslu-nefnd fatlaðra Hestamannafélagið Hörður“ eða á vefsíðu Harðar www.hordur.is.

sjálfboðaliðastarf að stórum hlutaUm þessar mundir eru 28 nemendur á

sex námskeiðum, fólk með mismunandi þarfir og á ýmsum aldri og er leitast við að

koma til móts við alla. Þjálfunin fer fram bæði innan- og utandyra og fylgir fjöldi aðstoðarmanna þátttakendum. Þegar afhending styrksins fór fram voru nokkrir nemendur á vegum M.S. félagsins nýkomn-ir úr reiðtúr og létu þeir sérstaklega vel af starfinu sem þeir sögðu bæði skemmtilegt og góða þjálfun.

Þeir sem vilja leggja verkefninu lið geta lagt inn á eftirfarandi reikning: 0549-26-2600, kt. 650169-4259.

Hrossarækt ehf. veitti veglegan styrk •Afrakstur Stóðhestaveislu sem haldin er árlega

styrktu reiðþjálfun fatlaðra um rúmar tvær milljónir

Dive In er fyrsta plata hljómsveitarinnar Vio •Leiðin legið upp á við eftir Músíktilraunir

gefa út sína fyrstu plötuDive In er fyrsta plata drengjanna í mos-fellsku hljómsveitinni Vio, sem eru sigur-vegarar Músíktilrauna 2014.

Hljómsveitin var stofnuð í mars 2014 og hefur meðal annars spilað á tónlistarhá-tíðum í Þýskalandi og Hollandi síðan. Nú síðast spiluðu þeir á Airwaves tónlistarhá-tíðinni við góða orðstír.

Hljómsveitina skipa Magnús Thorlacius, Páll Cecil Sævarsson, Kári Guðmundsson og nú hefur Yngvi Rafn Garðarsson Holm bæst í hópinn.

Þeirra fyrsta lag, You Lost It, sat lengi of-arlega á vinsældarlistum Rásar 2 og X977.

viðburðaríkt ár hjá hljómsveitinniNafn plötunnar gefur til kynna hvað hef-

ur einkennt feril bandsins til þessa en sveit-in hefur haft í nógu að snúast síðan hún var stofnuð. Platan var tekin upp í Hljóðrita og Sundlauginni og er í nokkuð sérstökum stíl. Blandað er saman kraftmiklu rokki, grípandi melódíum og melankólísku and-rúmslofti.

Hönnun albúmsins var í höndum lista-mannsins Viktors Weisshappel en hann er

góður vinur strákanna. Á laugardaginn verður hljómsveitin með

hlustunarpartý á Hvíta Riddaranum þar

sem gestir geta hlýtt á plötuna og nælt sér í eintak en útgáfutónleikarnir verða skipu-lagðir von bráðar.

strákarnir meðfyrsta eintakið

frá afhendingu styrksins í reiðhöll harðar

Sælla er að gefa en þiggja8. bekkur EJ í Lágafellsskóla mun standa fyrir samfélagsverkefni nú fyrir jólin og gera góðverk. Verk-efnið felst í því að nemendur 8. EJ hjálpast að við að safna matar- og nauðsynjavörum í poka handa útigangsfólki og færa því fyrir jólin.Bónus í Mosfellsbæ og á Korpu-torgi ásamt Nettó í Mjódd taka þátt í verkefninu með því að leyfa nemendum að standa við verslanir sínar frá kl. 16:00 til 18:00 þann 17. desember. Þar bjóða þeir viðskipta-vinum að kaupa nokkra auka hluti í búðinni sem eru fyrirfram ákveðnir og styðja við málefnið. Mosfellingar eru hvattir til að taka þessu góðverki vel og taka þátt með duglegum nemendum. Nemendur afhenda síðan útigangsfólki matarpokana. Lærdómurinn verður án efa mikill, að eiga þátt í að stuðla að gleðilegri jólahátíð samborgara sinna.

Page 5: 16. tbl. 2014

Co

ca-C

ola

, th

e C

on

tou

r B

ott

le a

nd

th

e R

ed

Dis

c a

re r

eg

iste

red

Tra

de

mark

s o

f T

he

Co

ca-C

ola

Co

mp

an

y.

Page 6: 16. tbl. 2014

Eldri borgarar

Þjónustumiðstöðin EirhömrumFramundan í dEsEmbEr

Föstudagur 5. desember Síðasta vistin á þessu ári. FÉLAGSVIST kl. 13:00 í borðsal Eirhamra. Að-gangseyrir 600 kr. Innifalið er kaffi og meðlæti. Skráning nauðsynleg.

Þriðjudaginn 9. desember Hátíðarstund á Eirhömrum kl. 14:30. Basarkonur afhenda innkomuna af basarnum 2014.

Fimmtudaginn 11. desemberGAMAN SAMAN kl. 13:30 í borðsal.Páll Helgason og glaða gengið sér um að halda uppi stuðinu og fær til sín skemmtilega gesti. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis en hægt er að kaupa kaffi og meðlæti á 400 kr. í matsal.

miðvikudaginn 12. desemberJÓLABINGÓ í borðsal kl.13:30. Glæsilegir vinningar. Spjaldið kostar 200 kr. Hægt er

að kaupa kaffi og meðlæti í matsal á 400 kr. Skráning í handverksstofu eða í síma 586 -8014/ 698-0090 eða á [email protected]

Svo er allt annað á sínum stað. Leikfimin er búin 18. des. Bókband byrjar aftur 20. jan. og leikfimi byrjar

aftur 15. jan. Skráningar hafnar í síma 586-8014 eða 698-0090 eða á netfangið [email protected]

Jólafrí 2014Síðasti dagur félagsstarfsins fyrir jól er mánudagurinn 22. des. Opnum síðan aftur mánudaginn 5. jan. 2015. Hlökkum til að sjá ykkur öll aftur. Gleðileg jól.

Viltu halda námskeið vor 2015?Félagsstarfið óskar eftir áhugasömu handverksfólki bæði konum og körlum

sem hefðu áhuga á að setja upp ýmis konar stutt og lengri námskeið í félags-starfinu. Um er að ræða verktakavinnu. Okkur vantar t.d. einhvern til að kenna málun/myndlist og fleira væri skemmti-legt. Mannauðurinn er mikill í Mosfellsbæ og margt fólk sem býr yfir mikilli þekkingu sem gaman væri að heyra um. Aðstaða til námskeiðahalds er orðin mjög góð á Eirhömrum og viljum við reyna að skapa fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir eldri borgara/atvinnulausa og öryrkja. Áhugasamir aðilar endilega hafið samband við Elvu, forstöðumann félagsstarfsins, á skrifstofutíma kl. 13:00-16:00 eða í síma 586-8014 eða 698-0090 eða á netfangið [email protected]

Viltu gerast sjálfboðaliði hjá okkur?Óskum eftir laghentu og hugmyndaríku fólki sem myndi vilja deila þekkingu sinni á sviði handverks eða öðru félagsstarfi að vera í sjálfboðaliðastarfi hjá okkur í félagsstarfinu til að gera starfið okkar enn fjölbreyttara. Þar sem mikil aukning hefur verið hjá okkur í félagsstarfinu þá væri frábært að fá aukahendur til að létta á skemmtilegu starfi okkar. Tímasetningar væru samningsatriði og mikilvægt að sjálfboðaliðinn nyti sín og að starfið væri alls ekki kvöð. Því sælla er að gefa en þiggja.

- Fréttir úr bæjarlífinu6

Ástarpungar í HandverkshúsinuHandverkshúsið í Mosfellsbæ býður upp á mikið úrval af fjölbreyttum gjafavörum, málverk, gler og keramikvörur, ýmsan prjónavarn-ing, skart, rúmföt og handklæði sem hægt er að merkja með nöfnum eða upphafsstöfum. „Það er alltaf að bætast í hópinn hjá okkur. Nú hafa sex hressar konur bæst við og í dag erum við tíu talsins. Vöruúrvalið hefur aukist og það er fullt af flott-um vörum og margar skemmtilegar hugmyndir sem unnið verður úr,“ segir Sigrún Sigurðardóttir. „Það nýjasta eru t.d. „ástarpungarnir“ þeir eru úr leðri og ætlaðir fyrir orkudrykki og eru hentugir fyrir útivistarfólk. Hægt að hengja þá t.d. í hnakka, golfkerrur, reiðhjól og jafnvel í buxnastreng. Við getum merkt þá með nöfnum einstaklinga eða félagasamtaka.“Handverkshúsið er opið alla virka daga kl. 14:00-18:00 og á laugar-dögum kl. 11:00-14:00 en hægt er að taka á móti saumaklúbbum og öðrum hópum utan venjulegs opnunartíma. „Áætlað er að vera með skemmtilegar uppákomur, svo sem konukvöld og námskeið þar sem fólk getur komið saman og haft gaman. Við erum með Facebook- síðuna Handverkshús-Gallerí þar sem við setjum reglulega inn fréttir og nýjungar. Við hvetjum alla Mosfellinga sem og aðra að kíkja á okkur því við erum með frábært úrval af tækifæris- og jólagjöfum,“ segir Sigrún að lokum.

Jólapeysan, fjáröflunarátak Barnaheilla – Save the Children á Íslandi er nú í fullum gangi. Við hittum Ernu Reynisdóttur, fram-kvæmdastjóra Barnaheilla.

„Í ár er safnað er fyrir Vináttu, forvarnar-verkefni Barnaheilla gegn einelti í leikskól-um, en þangað má oft rekja rætur eineltis. Leikskólinn Hlíð er einmitt í samvinnu við okkur og er að vinna með Vináttuverkefnið í tilrauna- og þróunarskyni,“ segir Erna.

Hvatt til samtala og leikjaLeikskólinn Hlíð er meðal sex leikskóla

á Íslandi sem taka þátt í tilraunavinnu með verkefnið Vináttu veturinn 2014-2015. Starfsfólk leikskólans fór á námskeið hjá Barnaheillum í byrjun október og fékk afhenta tösku með kennsluefninu í kjöl-farið.

„Hvatt er til samtala og leikja með

börnum sem byggja á gildum verkefnis-ins; umhyggju, virðingu, umburðarlyndi og hugrekki. Efnið byggist á fjölbreyttum vinnubrögðum, svo sem hlustun, um-ræðu og tjáningu í leik, jafnt úti sem inni. Í töskunni er bangsi, nuddprógramm, samræðuspjöld, klípusögur, leiðbeiningar um notkun og fróðleikur fyrir starfsfólk og foreldra,“ segir Ása Jakobsdóttir aðstoðar-leikskólastjóri á Hlíð og tengiliður Vináttu-verkefnisins.

bangsar tákna traust og vináttuBangsinn Blær er táknmynd vináttunnar

í verkefninu. Blæ fylgja litlir hjálparbangsar sem ætlaðir eru hverju barni sem tekur þátt í Vináttuverkefninu. Blær og hjálparbangs-arnir tákna traust og vináttu og er ætlað að minna börnin á að passa upp á aðra og að vera góður félagi allra. „Bangsinn Blær bíð-

ur þess með hjálp Jólapeysunnar að faðma, hugga og gleðja börn á öllum leikskólum á Íslandi,“ segir Erna ennfremur.

Hægt að leggja baráttunni lið,,Markmið okkar er að bjóða öllum leik-

skólum á landinu þátttöku í Vináttuverk-efninu og vinna þannig að því að einelti fái ekki jarðveg í samskiptum hjá kynslóðinni sem er að vaxa upp. Þannig getum við byrgt brunninn áður en barnið dettur ofan í hann,” segir Erna en hún hvetur alla til að leggja baráttunni gegn einelti lið með því að taka þátt í söfnuninni.

Ýmsir þekktir einstaklingar hafa ljáð söfnunni lið. Hægt er að heita á þá bæði með því að senda áheitanúmer viðkomandi í söfnunarnúmerin 903-1510, 903-1520 og 902-1550, millifæra eða greiða með greiðslukorti á www.jolapeysan.is.

Leikskólinn Hlíð í Vináttuverkefni með Barnaheill •Hægt að leggja lið á jólapeysan.is

Taka þátt í forvarnaverkefni gegn einelti í leikskólum

Ása Jakobsdóttir tengiliðurVináttuverkefnisins, Jóhanna Hermannsdóttir leikskólastjóri og Erna Reyn-isdóttir framkvæmdastjóri Barnaheilla ásamt börnum og böngsum á Hlíð.

Föstudagur 11. Apríl kl 13:00. PÁSKABINGÓ

BINGÓ spjöldum. Allir velkomnir. Verð er

kór eldri borgara syngur inn jólin í kjarnanum

Page 7: 16. tbl. 2014

Hljóðfæraleikarar eru Sigurður Ingvi Snorrason og Kjartan Óskarsson, sem leika á klarinettur, Emil Friðfinnsson og Þorkell Jóelsson sem leika á horn og á fagott leika Brjánn Ingason og Björn Árnason.

Miðasala verður á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar í þjónustuveri á 2. hæð. Þar er hægt að kaupa miða í forsölu frá 3. desember, en einnig er hægt að greiða miðana símleiðis. Vinsamlega hafið samband

við þjónustuver Mosfellsbæjar í síma 525-6700 þar sem miðasala fer fram og allar aðrar upplýsingar um miðasöluna eru veittar.

Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar

Aðventutónleikar Diddúar og drengjanna hafa verið sérstakur tónlistarviðburður í menningarlífi Mosfellsbæjar í hartnær tvo áratugi. Á tónleikunum hafa frá upphafi verið frumfluttar umskriftir á klassískum verkum

fyrir blásarasextett og sópran, en þetta er ekki algeng samsetning hljóðfæra og raddar.

Margir Mosfellingar auk annarra hafa árvisst sótt litlu sveitakirkjuna í Mosfellsdal heim að þessu tilefni, enda eru tónleikarnir í Mosfellskirkju á jólaföstu orðnir ómissandi hluti af undirbúningi fyrir helgihald jóla.

Page 8: 16. tbl. 2014

Jólamarkaður Skála­túns á laugardaginnJólamarkaður vinnustofa Skálatúns verður haldinn laugardaginn 6. desember kl. 11-16. Í boði verður mikið úrval af glæsilegum hand-verksvörum sem margar eru alveg einstakar og í takmörkuðu upplagi. Úrval handverksmuna, glerverk, púðar, tölvutöskur, skart, vefnaður, kort og margt fleira. Markaðurinn er haldinn í gróðurhúsi sem er til hliðar við vinnustofurnar. Öllum velkomið að kíkja við og fá sér heitt súkkulaði og smákökur og upplifa skemmtilega jólastemningu í desember.

Reynir Trausta gefur út fréttaævisögu Bókin Afhjúpun eftir Reyni Traustason er komin í verslanir og gefur höfundur bókina út sjálfur undir merki einkahlutafélagsins Góðs punkts ehf. Reynir býr í Aðaltúni í Mosfellsbæ og hefur gert um nokkra hríð. Bókin er fréttaævisaga. Sjómaðurinn Reynir Trausta-son varð frétta-ritari DV á Flateyri. Fréttaritarinn varð ritstjóri og einn eigenda DV. Við sögu koma átök og hneyksli sem skóku íslenskt samfélag. Mál Árna Johnsen, Æsumálið, Landssímamál-ið og nú síðast Lekamálið og átökin sem kostuðu hann starfið.Það er vefsíðan Karolina Fund sem annaðist stóran hluta af fjármögnun bókarinnar. Stefnt var að því að ná 7000 evrum og náðist markmiðið og ríflega það.

Heklurnar syngja á hátíðartónleikumKvennakórinn Heklurnar tekur þátt í hátíðartónleikum til styrktar krabbameinsdeild Landspítalans. Tónleikarnir fara fram í hádeginu föstudaginn 12. desember í Laug-arneskirkju og hefjast kl. 12. Heklur eru jákvæður og skemmtilegur 25-30 kvenna kór undir stjórn Lilju Eggertsdóttur. Starfið er á jákvæð-um nótum með það markmið í huga að samvera og söngur hafi sálarbætandi áhrif. Viðfangsefni kórsins hafa verið af ýmsum toga. Þema haustsins er m.a. stríðsáralög, dægurlög og óperukórar. Ágóðinn af hátíðartónleikunum rennur til dýnukaupa fyrir krabba-meinsdeild 11E á Landspítalanum.

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ8

Meistarakokkurinn Úlfar Finnbjörnsson hefur gefið út glæsilega bók sem nefnist Stóra alifuglabókin. Úlfar töfrar fram sælkera-uppskriftir að öllum þeim tegundum alifugla sem ræktaðar eru hér á landi. Úlfar hefur sjálfur ræktað flestar tegundir og kann að nýta hráefnið til fulls, hvort sem það er bringan, innmaturinn, lappirnar … jafnvel hanakamburinn fer í gómsæta sultu!

Hér er kjúklingur, kalkúnn, önd, gæs, dúfa og silkihæna í hversdags- og sparibúningi, ásamt gómsætu meðlæti, krydd-pæklum og fyllingum, að ógleymdum skref fyrir skref myndum þar sem Úlfar kennir réttu handtökin.

Þess má geta að bændur á Reykjum í Mosfellsbæ eru miklir frumkvöðlar í alifuglarækt á Íslandi.

Stóra alifuglabókin komin út •Ræktar sjálfur flestar tegundir

Úlfar Finnbjörnsson nýtir hráefnið til fulls

Kjúklingur með maísmauki fyrir fjóra• 1 heill kjúklingur• 1 msk. salvía, smátt söxuð• 1 msk. rifið sítrónugras• 2 msk. steinselja, smátt söxuð• 1-2 hvítlauksgeirar, saxaðir, má sleppa• 100 g smjör, bráðið• salt og nýmalaður pipar• 400 g kartöflur, skornar til helminga• 2 msk. olía• 2 msk. tímían

Smeygið hendinni undir haminn á kjúklingnum við hálsinn og losið hann frá bringunum og alveg niður að lærum. Blandið saman salvíu, sítrónugrasi, steinselju, hvítlauk og smjöri og hellið undir haminn. Stráið salti og pipar yfir fugl-inn, færið yfir í eldfast mót og raðið kartöflum með sárið upp í kringum fuglinn. Penslið kartöflurnar með olíu og stráið salti, pipar og tímíanlaufum yfir. Bakið fuglinn í 180°C heitum ofni í 60-70 mínútur eða þar til kjarnhiti hans nær 70°C. Berið kjúklinginn fram með kartöflunum, maísmaukinu og salati.

Maísmauk• 300 g maís, ferskur, frosinn eða niðursoðinn• 2 dl rjómi, mjólk eða rjómabland• salt og nýmalaður pipar• 30 g smjör

Setjið allt í pott nema smjör og sjóðið við vægan hita í 10 mínútur. Hrærið reglulega í með sleif. Færið þá allt úr pottinum í matvinnsluvél og maukið vel ásamt smjörinu. Berið fram heitt.

Salvíu- og SítrónugraS-Kryddaður KjúKlingur

Úlfar gefur frá sér stóru alifuglabókina

Stofnfundur Samtaka skatt- og útsvarsgreið-enda í Mosfellsbæ var haldinn á kaffihúsinu á Álafossi Mosfellsbæ 20. nóvember.

Félagið er deild innan Samtaka skatt-greiðenda. Gestur fundarins var Skafti Harðarson frá Samtökum skattgreiðenda og fór hann yfir alþjóðasamstarf skatt-greiðenda víða um heim, áherslur þeirra og mikilvægi. Fjölda ákvarðana eru teknar innan sveitarfélaga ekki síður en innan ríkisvaldsins sem varða skattgreiðendur, hagsmuni þeirra og velferð.

Tilgangur Samtaka skatt- og útsvars-

greiðenda í Mosfellsbæ er að vinna að hagsmunum íslenskra skatt- og útsvars-greiðenda með hverjum þeim hætti sem samtökin telja best hverju sinni.

Fylgjast með ráðstöfun úr bæjarsjóðiÞá segir m.a. í samþykktum samtakanna:

,,Samtök skatt- og útsvarsgreiðenda í Mos-fellsbæ skulu leggja sérstaka áherslu á að fylgjast með ráðstöfun og meðferð fjár úr bæjarsjóði Mosfellsbæjar.“

Tilgangi sínum hyggjast samtökin ná með því að miðla upplýsingum um málefni

er varða skattgreiðendur með útgáfustarf-semi, funda- og ráðstefnuhaldi og öðrum þeim aðferðum sem að gagni mega koma.

Ný samtök stofnuð í Mosfellsbæ •„Íbúalýðræði í raun“ segir í tilkynningu frá samtökunum

Samtök skatt- og útsvarsgreiðenda

Page 9: 16. tbl. 2014

JÓLAKORTJÓLAKORTPERSÓNULEG

AUÐVELT AÐ PANTA Á JOLA.ISAUÐVELT AÐ PANTA Á 60+ GERÐIR Í BOÐI

LISTRÆN FAGMENNSKAARTPRO

WWW.ARTPRO.IS

PRENTÞJÓNUSTA

ARTPRO Prentþjónusta / Jóla.is I Háholti 14 I Mosfellsbæ I S. 566 7765 I [email protected] I www.jola.is I www.artpro.is

Page 10: 16. tbl. 2014

Opið hús hjá gallerí Óskalist á Kjalarnesi Óskalist á Kjalarnesi er lítið og sætt heimagallerí þar sem hægt er að finna ýmislegt fallegt. Þangað er alltaf hægt að líta við því þar er opið svo lengi sem einhver er heima. Gott er að hringja á undan sér í síma 695-9652. Listmunina í gallerí Óskalist hanna og skapa mæðgurn-ar Valdís Ósk, Karen Ósk og Linda Rós. Með þeim í hugmyndavinnu og framkvæmd eru einnig Sigþór og Frantz. Í tilefni aðventunnar verða þau með opið hús í Búagrund 13 að kvöldi fimmtudagsins 11. desember frá 19:00 til 20:30. Þar sem þau eru þekkt fyrir að skreyta ríkulega fyrir jólin er kjörið tækifæri að líta við og fá sér heitt kakó um leið og keyptar eru einstakar jólagjafir, skrautmunir og eða aðrar tækifærisgjafir.Hægt er að sjá sýnishorn og fylgjast með á: www.facebook.com/oskalist

- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ10

Í nógu er að snúast í leikhúsinu þessa dagana. Söngleikurinn Ronja hefur verið sýndur 13 sinnum fyrir fullu húsi og er uppselt á allar sýningar út janúar á næsta ári. Leikfélagið vill koma á framfæri þakklæti til bæjarbúa fyrir frábærar viðtökur.

Uppskeruhátíð Leikgleði, leik- og tónlistarnámskeiða leikfé-lagsins, var haldin þann 27. nóvember síðastliðinn. Þar komu fram ungir og upprennandi leikarar á aldrinum 5-16 ára og stóðu sig með einstakri prýði. Skráning fyrir janúarnámskeið Leikgleði hefst þann 8. desember á www.leikgledi.is.

Jólatónleikar og jólaævintýriÞann 15. desember mun leikfélagið halda jólatónleika og mun

allur ágóði renna í styrktarsjóð Mosfellingsins Guðrúnar Nönnu, en hún er haldin taugasjúkdómnum Spinal Muscular Atrophy (sjá nánar um styrktarsjóð Guðrúnar Nönnu á facebooksíðu styrktar-sjóðsins).

Á tónleikunum munu koma fram aðstandendur Ronju Ræningja-dóttur sem munu flytja sígild jólalög. Við lofum kósí jólastemm-ingu, gleði og hamingju. Miðaverð er 1.000 krónur, en einnig er tekið við frjálsum framlögum.

Jólaævintýri Þorra og Þuru verður svo á fjölunum þann 21.

desember kl. 14 og 16, en það er frábær jólasýning fyrir yngstu leik-húsgestina. Sýningin er um 45 mínútur, en eftir sýninguna býðst leikhúsgestum að spjalla við álfana, fá álfaglimmer og taka myndir. Miðaverð er 1.500 kr. og miðasala er í síma 566 7788.

Ronja slær í gegn •Jólatónleikar til styrktar Guðrúnu Nönnu • Jólaævintýri Þorra og Þuru

Bæjarleikhúsið iðar af lífi í desember

Þorri og Þura verða í leikhúsinu fyrir jólin

Fjöldi stórglæsilegra bása með fullt af allskonar vörum.

Komdu og gerðu góð kaup!Við endurtökum svo leikinn 20. desember á sama stað á sama tíma.

JólablaðMosfellings

keMur út 18. deseMberSkilafrestur efnis og auglýsinga er til hádegis mánudaginn 15. desember

[email protected]

Mikil spenna lá í loftinu hjá stórum hópi 8–9 ára drekaskáta sem safnaðist saman í Mosfellsbænum síðasta sunnudag.

Mætingin var góð, 36 drekaskátar og foringjar, en hvert skyldi ferðinni heitið? Það eina sem þau vissu var að endað yrði með vígslu og samveru með foreldrum í Litlaskógi, en það er skógarrjóður sem staðsett er fyrir hliðina á nýju slökkvistöðinni sem verið er að byggja við Skarhóla-braut í Mosfellsbæ.

Eins og alltaf var forvitnin alveg að fara með dreka-skátana í rútuferðinni á fyrsta áfangastað... Erum við að fara á Korputorg? Erum við að fara í Nóa Síríus? Erum við að fara á Árbæjarsafn? Hugmyndirnar voru ótelj-andi en enginn giskaði á rétt fyrr en rútunni var lagt við Slökkvistöðina að Tunguhálsi. Þar tók svo á móti okkur stórskátinn Lárus St. Björnsson, Hraunbúi.

Að vera skáti er grunnurinnLárus sagði drekaskátunum leyndarmálið á bak við

að vera sjúkraflutningamaður og slökkviliðsmaður og björgunarsveitarmaður og alþjóðabjörgunarsveit-

armaður. Það að vera skáti er grunnurinn að öllu. Drekarnir fengu svo að skoða sjúkrabíl og slökkvi-liðsbíl og hin og þessi tæki. Einnig fengu þau að máta hjálm og jakka slökkviliðsmanna.

Að lokinni skoðun í slökkvistöðinni lá svo leiðin í Skátamiðstöðina í Hraunbæ 123. Þar var skoðuð túr-bótalningarvélina hjá Grænum skátum. Nú vita allir drekaskátar í Mosverjum hvað verður um dósirnar sem lenda í dósakassanum hjá skátunum.

Vígsla í bræðralagið og sykurpúðagrillLoks lá leiðin í Litlaskóg. Þar biðu foreldrar og

systkini. Kveiktur var varðeldur og 30 drekaskátar hlutu vígslu inn í bræðralag 48 milljón skáta um heim allan. Punktinn yfir i-ið setti svo sykurpúðagrill og notalegheit við eldinn.

Slökkviliðsdrekar og græna túrbó-talningarvélin

Drekaskátar í spennandi óvissuferð

nývígðir drekaskátar

laugardagur 6. desember Kl. 12:00-17:00

í Háholti (við hliðina á Krónunni)

laugardagur 6. desember Kl. 12:00-17:00

í Háholti (við hliðina á Krónunni)

marKaðurmarKaður

Page 11: 16. tbl. 2014
Page 12: 16. tbl. 2014

- Fréttir úr bæjarlífinu12

Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2014

VirÐing jákVæÐni framsækni umhyggja

Útnefning íþróttakonu og -karls Mosfellsbæjar 2014 fer fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá fimmtudaginn 22. janúar 2015 kl. 19:00.

Þeir sem eru gjaldgengir sem íþróttakarl og íþrótta-kona Mosfellsbæjar skulu koma úr röðum starfandi félaga í bænum eða er íbúi í Mosfellsbæ en stundar íþrótt sína utan Mosfellsbæjar, enda sé íþróttin ekki í boði innan bæjarins.

Allar útnefningar og ábendingar sendist á [email protected]

Einnig er óskað eftir útnefningu og ábendingum á íþróttafólki sem hafa orðið Íslandsmeistarar, deilda-meistarar, bikarmeistarar, landsmótsmeistarar og hafa tekið þátt í og/eða æft með landsliði.

Vinsamlegast sendið útnefningar á [email protected] fyrir 3. janúar 2015.

Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson íþróttafulltrúi Mosfellsbæjar í síma 6600750.

Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar

ólöf, AnítA og sylgjA

Heilsuvin stóð fyrir skemmtilegu kvöldi í framhaldsskólanum

Út fyrir þægindaramman Aníta Margrét Aradóttir hélt fyrirlestur í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ á dögunum. Í sumar tók hún þátt í 1000 kílómetra kappreið á villtum hestum í Mongólíu. Að fyrirlestri loknum var haldin aðalfundur Heilsuvinjar.

jón og guðjónþrekrAun Anítu

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Harð-arból, félagsheimili hestamannafélagsins Harðar. Karlahópur innan Harðar sem heitir 8-villtir hafa undanfarin ár staðið fyrir fjáröflun í stækkunarsjóð Harðarbóls og lagt í hann háa upphæð. Með þessu fé og því sem safnað hefur verið á samkomum félagsins hefur tekist að greiða megnið af efninu sem þurft hefur að kaupa fram að þessu.

Síðan hefur stór hópur félagsmanna í Herði komið að byggingunni með óeigin-gjarni sjálfboðaliðavinnu við byggingu hennar, hönnun og öðru sem þurft hefur til. Þar fara í fararbroddi þeir Jón Ásbjörns-son og Örn Ingólfsson að öðrum ólöstuð-um sem unnið hafa við smíðar alla daga. Framundan er síðan að klára innandyra ásamt tilheyrandi stækkun á snyrtingum og eldhúsi sem þarf að vera lokið í mars.

Með góðum viðbrögðum félaga tókst

að nýta góða veðrið á laugardaginn fyrir óveðrið og gera húsið fokhellt. Með þess-ari stækkun sem er 110 m2 tvöfaldast stærð samkomusalarins og mun taka um 160 manns í sæti. Hægt verður að skipta saln-um. Vonast er til að geta tekið stækkunina í notkun á árshátíð Harðar í mars á næsta ári.

Harðarfélagar hafa unnið í sjálfboðavinnu við félagsheimilið

Stækkun Harðarbóls

nýjA viðbyggingin er orðin fokheld

Page 13: 16. tbl. 2014
Page 14: 16. tbl. 2014

• Nýtt útlit að utan sem innan

• Stórglæsilegur pallbíll

Verð frá kr. 9.350.000

Nýr GMC 3500

Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 [email protected] - www.isband.is

Opið alla virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-15

• Nýr og enn öflugri en áður

• Dísel 440hö• Öflugur pallbíll

Nýr Ford F350

Verð frá kr. 8.650.000

Erum byrjaðir að afhenda

Við sérpöntum allar gerðir bíla frá USA og Evrópu

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, Kjalarnes og Kjós14

Í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því að Hólmfríður Gísladóttir hóf störf sem skólastjóri Ásgarðsskóla í Kjós var haldið nemendamót í Ásgarði sunnudaginn 2. nóvember. Fjöldinn allur mætti til að gleðja gamla skólastjórann sinn og hitta samnemendur sína. Hólmfríður var starfandi skólastjóri í Ásgarði í um 10 ár eða frá 1964-1974.

Hólmfríður hefur alltaf haldið mikilli tryggð við Kjósina og nú í sumar hefur hún sést á ferli um sveitarfélagið, gangandi. Hún hafði sett sér það markmið að ganga á milli allra bæja í sumar og náði því.

Á facebook síðu Kjósarhrepps: www.

facebook.com/kjos.is má sjá margar gamlar og góðar myndir frá gullaldarárum Ásgarðsskóla.

50 ár liðin frá því Hólmfríður hóf störf sem skólastjóri

Nemendamót í Kjós

Hólmfríður snortin af móttökunum

Hólmfríður og Guðný glugga í gamlar stílabók.

Sigga Gísla frá Hálsi og Guðný í Flekkudal sáu um nemendamótið.

Villi frá Írafelli, Guðmundur frá Miðdal og Óli Odds frá Neðra-Hálsi hafa lítið elst.

Aðventumarkaður í sveitinni er tilvalinn staður tilað versla persónulegar jólagjafir í ró og næði

Ilminn leggur af tvíreykta hangikjötinu og jólasteikin er klár beint frá bónda

Kvenfélag Kjósarhrepps sér um að enginn fer svangur heim

Slökum á og njótum samverunnar á aðventunni

Allt undir sama þaki og nóg af bílastæðum

Aðventumarkaðurí Kjósinni

www.kjos.is | www.facebook.com/kjos.is

Aðventumarkaður í sveitinni er tilvalinn staður tilAðventumarkaður í sveitinni er tilvalinn staður til

Laugardaginn 6. desember kl. 13.00 – 17.00 verður hinn árlegi aðventumarkaður í Félagsgarði í Kjós

SKES

SUH

OR

N 2

014

Búið er að koma upp hjóla- og brettasvæði við Lágafellsskóla og var síðasta tækið tekið í notkun á dögunum. Alexander Kárason hjá Lexgames hefur séð um að smíða og koma upp aðstöðu fyrir krakkana. Lex-games sérhæfir sig í uppbyggingu á svæð-um í samvinnu við bæjarfélög og skóla ásamt því að halda keppnir og sýningar.

„Lágafellsskóli og Mosfellsbær eiga heið-

ur skilinn fyrir að vilja setja svona upp og flott samvinna gerir þetta fína svæði fyrir krakkana í skólanum og Mosó í heild,“ seg-ir Lexi. „Við erum að vinna núna að fleiri svæðum í Mosó t.d. Varmáskóla og svo endurbætur á gamla parkinu í Teigunum.“

Pallarnir eru hannaðir og smíðaðir hér heima og eiga þola íslenskar aðstæður og endast vel.

Lexgames bætir aðstöðu í samvinnu við bæjarfélagið

Hjóla- og brettasvæði

Hjólastrákar viðlágafellsskóla

Gerður Kristný rithöfundur er þessa dagana að kenna nemendum í 5. bekk í Varmár-skóla ritlist. Námskeiðið, sem stendur yfir í um þrjár vikur, nefnist skáldatími og er markmiðið að nemendur fari í skáldagírinn. Gerður Kristný hefur m.a. lesið sögur með nemendum, rætt um þær og hvernig hægt er að fá innblástur af sögum. Þá fá börnin að semja sín eigin ljóð og sögur. Að skáldatíma loknum verður haldin upplestrarhátíð þar sem nemendur lesa upp verk sín. Nemendur hafa sýnt þessu verkefni mikinn áhuga og margar skemmtilegar og áhugaverðar sögur orðið til. Það leynast greinilega margir efnilegir rithöfundar í Varmárskóla.

gerður kristný les upp úr spennandi bók fyrir

nemendur í 5. bekk

Gerður Kristný rithöfundur í heimsókn

Page 15: 16. tbl. 2014

Miðaverð: 7.400 kr. Miði eftir kl. 23.30: 2.500 kr. í forsölu / 3.000 kr. við inngang

Húsið opnar kl. 19

minni karlaminni kvenna

BorðHald Hefst kl. 20geiri í kjötBúðinni sér um HlaðBorðið

íþróttahúsinu N1 hölliNNi að varMá

laugardaginn 24. janúar 2015

Miðasala að varmá - 20 ára aldurstakmark

MatseðillSviðasulta / Grísasulta / Lifrarpylsa / Blóðmör

Hangikjöt / Saltkjöt / Sviðakjammar / Harðfiskur

Sviðasulta / Grísasulta / Hrútspungar Lundabaggi

/ Bringukollar / Hvalur / Hákarl

Heitur uppstúfur með kartöflum / Köld rófustappa

/ Rúgbrauð / Flatkökur / Síld

Heilgrillað lambalæri í villijurtakryddlegi

Kartöflugratín / Ferskt salat / Heit bernaise sósa

Björgvin Halldórs

strákarnir í kókos

rokkaBillýBandið

veislustjórigunnar á völlum

eyþór ingistefanía svavars

forsala

hafin að

varmá

Tilvalið

í jóla-

pakkann

Page 16: 16. tbl. 2014

- Ljósin tendruð 16

FÍT

ON

/ S

ÍA

Fífa salernispappírinn er einstaklega mjúkur þriggja laga pappír, náttúrulega hvíttur, án klórbleikiefna og viðbættra ilmefna. Þú færð Fífu í pakkningu sem hentar þér í næstu verslun.

WWW.PAPCO.IS

FIÐURMJÚK FÍFA

33ja laga

Verð : 49,9 millj.

Mjög fallegt og afar vel skipulagt

139,6 fm 5-6 herbergja einbýlishús

á 1.hæð ásamt 40,5 fm bílskúr.

Stór suður verönd.

Fallegt eldhús og böð.

Herbergi með baði í skúr

með sérinngangi.

Nánari upplýsingar veitir:

Helgi Jónsson, sölufulltrú[email protected] sími: 780 2700

Einiteigur 1 - Mosfellsbæ

OPIÐ HÚS Í DAGmánudagur 10.nóv. kl. 17:00-18:00Opið Hús

Til sölu - EiniTEigur 1

48,9 millj.

Mjög fallegt 180,1 fm 5 herbergja einbýlishús með auka herbergi í bílskúr.

laugardaginn 16. desember kl. 14:00-14:30

Jólalegt á Miðbæjartorginu

Ljósin tendruð á torginu

börnin aðstoða bæjar-stjórann við að kveikja

skólakór varmárskóla syngur jólalög

birkir og ronja í faðmi jólasveina

Myn

dir/

Ragg

iÓla

jólalegar vinkonurkrakkar úr skólakórnum

jólatréð á miðbæjar-torginu

feðgar með jólahúfu mæðgin með sveinka fjölskyldustund

Page 17: 16. tbl. 2014

jólamarkaður í bymos

Úti og inni jólaseríur, skrautseríur, jólakort, pappír og merkispjöld og margt fleira

allT Á Góðu VErðI

HÁHolTI 14 - símI 586 1210

opIðalla daGa

TIl jóla

Væri ekki þægilegt að eiga Rizzo pizzur í frystinum?• Fyrir barnaafmælið.

• Yfir boltanum.

• Þegar barnabörnin koma i heimsókn.

• Einfaldlega þegar fjölskylduna

vantar eitthvað gott í matinn.

Einfalt, fljótlegt, ódýrt og umfram allt gott!

Alvöru Rizzo pizzur á frábæru heildsöluverði!

Rizzo Express, Urðarholti 2, 270 Mosfellsbæ

OpnunartímiFöstudaga 17-19

Laugardagar 16-19

Pizzurnar tekur þú beint úr frystinum og hitar í bakarofninum þínum. Þær eru í hagstæðum pakkningum sem innihalda 5-20 stk.

Alvöru Rizzo pizzur á frábæru heildsöluverði!

bakarofninum þínum. Þær eru í hagstæðum pakkningum sem innihalda 5-20 stk.

Pizzurnar tekur þú beint

10-15 mín

Hitið við210°

Myn

dir/

Ragg

iÓla

www.mosfellingur.is - 17

Page 18: 16. tbl. 2014

Allir nemendur í 6. bekk í Varmárskóla fengu afhentan Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á dögunum. Tilefnið var 25 ára afmæli sáttmálans 20. nóvember s.l. sem fagnað var víða um heim.

Varmárskóli hefur verið með fræðslu um Barnasáttmálann nú fimmta árið í röð. Nemendur kynna sér réttindi sín, horfa m.a. á fræðslumyndir um aðstæður barna víða um heim og læra að setja sig í spor

annarra. Einnig er rætt um útivistartíma, netnotkun, skyldur foreldra gagnvart börn-um sínum, skólaskyldu, samfélagslegar skyldur og margt fleira. Nemendur sýna þessum málum mikinn áhuga, spyrja mik-ið og vilja fræðast. Barnasáttmáli SÞ sem og ný aðalnámskrá grunnskóla kalla eftir aukinni hlutdeild barna í málum er þeim viðkoma, eins og mannréttindi, lýðræði og jafnrétti.

hressar stelpurmeð sáttmálann

6. bekkingar fengu Barna­sáttmálann afhentan

- Fréttir úr bæjarlífinu18

Aðventan er mikill annatími hjá kórum landsins. Skólakór Varmárskóla lætur ekki sitt eftir liggja að koma Mosfellingum sem og öðrum í jólaskapið og syngur á ýmsum stöðum á aðventunni. Meðal annars verður kórinn með jólatónleika í sal Varmárskóla sunnudaginn 14. desember klukkan 18:00 þar sem kórinn mun syngja ný og gömul jólalög úr ýmsum áttum.

Jólatónleikar skólakórsins

rithöfundar að loknum lestri

Vel heppnað bókmenntakvöldGríðarlega góð mæting var á árlegt bókmenntahlaðborð í Bókasafninu. Höfundar lásu upp úr verkum sínum og gestir áttu notalega kvöldstund við kertaljós og veitingar.

Myndir/RaggiÓla

Afturelding - ÍrN1 höllin að Varmá

Mánudagur 15. desember kl. 19:30

Page 19: 16. tbl. 2014

í HamrahlíðJólatrjáasala

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar verður með jólatrjáasölu í

Hamrahlíð við Vesturlandsveg nú í desember.

Opið verður frá 10. desemberKl. 12-16 virka dagaKl. 10-16 um helgar

Tekið er á móti hópum á öðrum tímum ef óskað er. Hafið samband í síma 867-2516 / 866-4806 eða [email protected]

Hægt er að fara í skóginn og saga sjálfur tré en einnig verða til söguð tré á staðnum.

Til sölu eru:• lifandi tré í pottum (1/2-1 m), greni og fura• höggvin tré í öllum stærðum, greni og fura• furutoppar• útlitsgölluð tré (veggtré)• gjafabréf

Veljum íslenskThagsTæTT Verð í heimabyggð

jólasveinar verða í skóginum

13. des, 14. des, 20. des og 21. des kl. 13:00

SVUNTUR & VISKUSTYKKI

www.heklaislandi.is - S:6993366

DESEMBERDAGSKRÁHVÍTA RIDDARANS:

11. DESEMBER: PUB-QUIZ!UMSJÓNARMENN: MAGNÚS MÁR OG HEIÐAR NÚMI

19. DESEMBER: JÓLABINGÓ RIDDARANS!

27. DESEMBER: ÁRAMÓTA PUBQUIZ RIDDARANS

DAGSKRÁIN VERÐUR BETURAUGLÝST Á FACEBOOK SÍÐU HVÍTARIDDARANS!SMELLTU LIKE Á HVÍTA RIDDARANN:WWW.FACEBOOK.COM/HVITIRIDDARINN

MAGNÚS MÁR &

HEIÐAR NÚMI HALDA UPPI

PUB-QUIZ STUÐINU 11. DES!

www.mosfellingur.is - 19

Page 20: 16. tbl. 2014

- Dreift frítt í Mosfellsbæ, á Kjalarnes og í Kjós20

Hreyfing eflir heilsunaHreyfing er okkur lífsnauðsynleg, allt vöðvakerfi líkamans er hann-að frá náttúrunnar hendi þannig að það þarfnast hreyfingar.

Flestir vita nú til dags ávinn-ing þess fyrir okkur að stunda einhverja hreyfingu en mörg okkar þarfnast einhverskonar leiðbeiningar til að koma sér af stað. Þar komum við sjúkraþjálfarar að með okkar þekkingu.

Ef einstaklingar hafa átt við einhvers-konar heilsubrest að stríða, eru aldraðir eða hafa hreinlega ekki stundað neina hreyfingu áður, ættu þeir að ráðfæra sig við heimilislækni áður en lengra er haldið. Hefur Heilsugæsla Mosfellsbæj-ar að mínu mati verið mjög virk í að vísa fólki áfram í æfingar þar sem við á.

En hvar á að byrja? Algengt er að fólk sem hefur ekki stundað neina skipu-lagða hreyfingu áður, lifir jafnvel kyrr-setulífi, fari í smá mótþróa þegar breyta á til og byrja að hreyfa sig. Frasar eins og „er þetta ekki tómt latexgalla lið þarna inni í ræktinni?“ eða „ég er anti sportisti og þoli ekkert sport?“ heyrist stundum þegar fara á af stað. Yfirleitt breytist viðhorfið hjá þessum einstaklingum þegar búið er að finna út hvaða hreyfing hentar viðkomandi og hvaða stefnu á að taka í þeim málum.

Hreyfing er nefnilega allskonar og ekki

endilega bundin við tiltekin æfingahús eða félagsskap. í starfi mínu fyrst sem einka-þjálfari og nú sem sjúkraþjálf-ari hef ég oft fléttað saman þá þætti sem henta vikomandi þ.e. meðferð við vandamálum í stoðkerfi sem unnið er með og svo hreyfingu sem við á.

Heilsuefling Mosfellsbæjar hefur fjölbreytta aðstöðu til æfinga fyrir þá sem það hentar, fjóra sjúkraþjálfara og einn sjúkranuddara. Nú í desember er góður tími til að fara að huga að hreyf-ingu, tala við fagmann og fá góð ráð eða byrja sjálf. Það er góður undirbúningur fyrir jólahátíðina að vera byrjaður að huga að líkamlegri heilsu fyrir komandi veisluhöld.

Bestu kveðjurÞorfinnur S. Andreasen

sjúkraþjálfari

heilsu

hornið

heilsuvin í mosfellsbæ

Skjöl Héraðsskjalasafns Mosfellsbæjar eru mikill viskubrunnur um sögu og menningu héraðsins. Héraðsskjala-safnið varðveitir gögn frá stofnunum, félögum, fyrirtækjum og einstaklingum. Safnið óskar eftir að fá gögn afhent í stað þess að þeim sé eytt.

Glötuð gögn er glötuð saga. Hér fyrir ofan má sjá mynd semvarðveitt er á safninu.

Á hernámsárunum var fjölmennt her-lið staðsett í fjölmörgum kömpum sem

dreifðir voru um sveitina. Talið er að um 10.000 hermenn hafi verið í Mosfellssveit þegar fjölmennast var árið 1943 en til gamans má geta að íbúar Mosfellssveitar 2. desember 1940 voru 492 talsins.

Brúarland lenti í hringiðu hernámsins þar sem braggar voru reistir allt í kring-um húsið og herinn hafði bækistöð í kjallaranum. Þrátt fyrir þessa miklu nánd hernámsliðsins hélt Brúarlandsskóli og símstöðin starfi sínu áfram og fjölskylda Lárusar Halldórssonar skólastjóra bjó áfram í húsinu.

leynist fjársjóður í þínum fórum?

Brúarland á hernámsárunum

Dagur gegn eineltiÞann 8. nóvember var dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í fjórða sinn. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er.

Í tilefni dagsins efndi Lágafells-skóli til viðburðar sem allir gátu tekið þátt í. Nemendur bjuggu til eins konar vinatré, eitt fyrir hvert stig, með því að setja fingraför sín í stað laufblaða á sameiginlegan stofn. Gjörningurinn er táknræn undirskrift sáttmála um að sýna góðvild og virðingu í samskiptum.

Stelpudjásn

hægt að hengja upp hvar og hvenær sem er fólki til ánægju og yndisauka

ÍSLENSK HÖNNUN

Á bekkjarkvöldi 4. SHG í Lágafellsskóla var pakkað inn gjöfum til munaðarlausra barna í Úkraínu. Þeim þykir afskaplega vænt um að geta glatt krakka sem fá bara þessu einu gjöf.

Jól í skókassa til Úkraínunemendur úr 4. shg

Jólablaðið kemur út 18. desemberEfni og auglýsingar skulu berast fyrir kl. 12, mánudaginn 15. des.

kemur út 18. desember

Page 21: 16. tbl. 2014

heilsu

hornið

Ákveðið hefur verið að hin árlega þrettándabrenna Mosfellinga fari fram laugardaginn 10. janúar 2015 kl. 18.00.

Dagskrá nánar auglýst síðar

Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar

ÞrettÁnDinn í Mosfellsbæ

Mosfellingur - 21

Page 22: 16. tbl. 2014

Hið árlega vinkvennakvöld Lionsklúbbsins Úu var haldið þann 14. nóvember í Hlégarði. Fjöldi kvenna mætti á staðinn og skemmti sér konunglega en þema kvöldsins var höf-uðskraut. Grillvagninn kom með veitingar af bestu gerð. Veislustjóri var Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður og fór hún á kostum. Ung söngkona, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, söng nokkur lög en hún er í söngnámi í Listaskóla Mosfellsbæjar og Sigurjón Alexandersson spilaði undir á rafgítar. Elísabet Tinna og Ísak Máni sýndu dans en þau æfa í Dansskóla Reykjavíkur. Einnig var glæsilegt happdrætti þar sem

allir vinningar voru gefnir. Og að endingu komu Palli Helga, Hansi og Nonni Maggi og spiluðu og sungu fyrir dansi þannig að konur gátu tekið sveiflu á dansgólfinu fram eftir kvöldi.

Þetta er ein af aðalfjáröflunum klúbbs-ins en hann starfar undir kjörorðinu að láta gott af sér leiða. Allur ágóði kvöldsins rennur í líknarsjóð klúbbsins.

Félagskonur vilja koma á framfæri þakk-læti til allra þeirra sem studdu við bakið á þeim með happdrættisvinningum og einnig öllum konum sem mættu og gerðu kvöldið eftirminnilegt í alla staði.

- Vinkvennakvöld Lions22

Dagný með flottan hatt

Stína með vinkonu SínaSía og Sonja

brynDíSog kolbrún

alfa og Siggahöfuðfötin voru

hvert öðru flottara

mæðgurnar ingibjörg og vilborg elfa og helga

Úurnar skemmtu sér á vinkvennakvöldi

ragnheiður, Sigríður, þuríður og SvanhilDur

lovíSa, elínog ÁSta Dóra

Myn

dir/

Ruth

anna maría, brynDíS, Sína og elíSabet voru í SkemmtinefnDinni

Kaleo tónleikar í HlégarðiLaugardaginn 20. desember

kl. 21:00Bæjarlistamenn Mosfellsbæjar þakka fyrir sig.Mosfellingar takið kvöldið frá.Nánar auglýst síðar.

Page 23: 16. tbl. 2014

Myn

dir/

Ruth

Mosfellingur - 23

Líkami og sálSnyrti-, nudd- & fótaaðgerðarstofa

Þverholt 11, MosfellsbæS. 566 6307

Með jólakveðju stelpurnar á Líkama og sál

www.likamiogsal.iswww.facebook.com/likamiogsal

Við erum í jólaskapi og bregðum á leik● Finndu okkur á facebook● Líkaðu við síðuna● Deildu leiknum● Þú gætir unnið gjafabréf í

LÚXUS andlitsmeðferð að verðmæti 16.500kr.(Við drögum út 20. desember)

Page 24: 16. tbl. 2014

Þó svo að Böðvar Markan hafi starf­að í nær 30 ár í sínu f­agi sem pípulagningamaður þá segist hann

aldrei f­á leið á vinnunni. Hann hlakkar til að takast á við þau verkef­ni sem mæta honum hverju sinni og segir það mis-skilning að píparar starfi eingöngu við skólplagnir eins og margir halda.

Böðvar Markan er fæddur 31. maí 1968. Foreldrar hans eru þau Málfríður Jörgensen húsmóðir og Hörður Markan pípulagninga-meistari. Þau eru bæði látin. Böðvar á níu hálfsystkini en þau eru: Kristín, Sigríður, Elín, Hrefna, Guðrún, Hörður, Helga, Jökull og Hafþór.

„Ég fór oft í sveit í Skagafjörðinn til Önnu móðursystur minnar á mínum yngri árum. Þótt ég hafi aldrei verið heilt sumar þá kynntist ég samt sveitastörfunum vel. Ég vann á vinnuvélunum, tók þátt í hey-skapnum, var mikið innan um féð og var viðstaddur heimaslátrun.

Æskuminningar mínar tengjast Vest-urbænum þar sem ég ólst upp og spilaði fótbolta með KR. Ég yfirgaf félagið um tvítugsaldurinn þegar ég var að ganga upp í meistaraflokk en ég spilaði þó fótbolta í 4. deild um tíma. Ég keppti einnig í júdó og vann til verðlauna.“

Djúpar minningar frá Kjalarnesi„Árið 1976 fluttum við fjölskyldan upp á

Kjalarnes bara svona til að breyta til. Þar bjuggum við í ár. Þaðan á ég margar og djúpar minningar því það var ekki auðvelt fyrir mig átta ára að fara í burtu frá vinun-um í Vesturbænum.

Einveran hefur aldrei verið vandamál fyrir mig, hvorki á þessum tíma né í seinni tíð. Mér líður best einum, helst kófsveittur og með yfirfullt af verkefnum þannig að ég sé ekki fram úr þeim,“ segir Böðvar.

Ég eignaðist mjög góðan vin á Nesinu, Jón Bjarna Jónsson í Brautarholti og við brölluðum heilmargt saman.“

Heppinn að kynnast Melavellinum

„Ég gekk í Melaskóla en valdi svo að fara í Valhúsaskóla því mig langaði að fylgja einum besta vini mínum, Sigur-jóni Ólafssyni.

Fótbolti og íþróttir voru mínar ær og kýr og ég var heppinn að kynnast Melavellin-um. Við vinirnir fórum mikið þangað til að leika okkur og eins til að horfa á gamlar kempur keppa.“

Vildi vinna með höndunum „Eftir gagnfræðaskóla lá leið mín í

Menntaskólann í Reykjavík. Ég fann það

fljótt út að ég átti ekki auðvelt með að sitja þar kyrr og læra. Ég þurfti hreyfingu, vildi vinna með höndunum og skapa svo

ég kvaddi þennan ágæta skóla sem kenndi mér verulega mikið. Ég kynntist yndislegu fólki þarna sem ég hef enn samband við í dag.“

Fetaði í fótspor föður míns„Ég missti foreldar mína ungur og fram-

tíð mín var óráðin um tíma. Ég gat hugsað mér að fara í rafeindafræði, tækniteiknun og tannsmíðar en endaði á því að feta í fótspor föður míns og læra pípulagnir. Meistari minn er Marinó Jóhannsson. Ég útskrifaðist úr meistaranámi árið 1994 frá Iðnskólanum í Reykjavík en hef unnið við fagið síðan 1986.

Mitt fyrsta verk í náminu var að leggja lagnir í Hótel Ísland fyrir Ólaf Laufdal og í því húsi kynntist ég öllum þáttum grein-arinnar.“

Fluttum í Leirvogstunguna„Ég kynntist Jónínu Kristínu Ármanns-

dóttur árið 1992 og eignaðist í leiðinni stjúpsoninn Brynjar Traustason. Hann er fæddur 1988 og við erum miklir vinir. Hann er nú að læra pípulagnir hjá mér en hefur starfað við fagið frá árinu 2003.

Við Kristín bjuggum í Vesturbænum til ársins 1999 en fluttum svo í Mosfellsbæ. Árið 2007 færðum við okkur um set í bæn-

um og fluttum í Leirvogstunguna og vorum með þeim fyrstu sem fluttum í hverfið.

Við Kristín eigum saman tvö börn, Fjólu Margréti fædda 1998 og Kristófer Andra fæddan 2001. Við slitum samvistum árið 2008.“

Kærastan átján árum yngri„Mosfellsbær er yndislegur bær, nær-

veran við fjöllin, árnar og náttúruna er það sem fær mig til að líða vel. Enginn staður fær mig til að finna meira ró og næði en Leirvogstungan.

Kærasta mín heitir Ingveldur Marion Hannesdóttir og er átján árum yngri en ég. Ingveldur er yndisleg manneskja og með fallega sýn á tilveruna. Hún er að læra mannfræði í Háskóla Íslands og lýkur BA prófi þaðan í vor.

Fer á skak út á flóaÉg spyr Böðvar út í áhugamálin? „Sam-

hliða því að fylgjast með börnunum mín-um í skólastarfi og íþróttum þá elska ég

að ferðast með þau. Ég hef einnig sjálfur ferðast mikið á mótorhjóli bæði innanlands sem erlendis. Ég hef gaman af veiði og fer á skytterí. Eitt af því skemmtilegasta sem ég geri samt er að fara á skak út á flóa á trillunni minni.“

Bakið minn veikasti hlekkurÁri eftir að Böðvar útskrifaðist úr Meist-

araskólanum eða árið 1995 lenti hann í vinnuslysi þegar gólf sem hann stóð á brotnaði undan honum. „Ég var að vinna í gamla Ísbjarnarhúsinu úti á Seltjarnarnesi og var þetta verk það fyrsta sem ég skrifaði upp á sem meistari. Þetta verður mér ávallt eftirminnilegt því þar hrasaði ég fjóra metra niður og lenti á mjóbakinu. Ég hlýt að hafa góðan verndara því ég komst fljótlega aft-ur á fætur en bakið hefur alltaf verið minn veikasti hlekkur eftir þetta.“

Stofnaði sitt eigið fyrirtækiBöðvar stofnaði sitt eigið fyrirtæki, B.

Markan ehf. pípulagnir árið 2001. Fyrir-tækið er staðsett í Mosfellsbæ og að jafnaði starfa þar um tíu manns.

„Það kemur eflaust á óvart en mér leið-ist aldrei í vinnunni þótt ég hafi starfað við fagið í nær 30 ár. Verkefnin eru svo margvísleg og það gerir starfið fjölbreytt og skemmtilegt.

Undanfarið höfum við unnið í verkefn-um tengdum jarðvinnu þar sem við klárum pípulagnir, múrvinnu, málun og hellulagn-ir. Við erum ekki eingöngu í skólplögnum og klósettviðgerðum eins og margir halda,“ segir Böðvar brosandi er við kveðjumst.

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

Eftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

HIN HLIÐINHvað freistingu stenst þú ekki?Góðan mat.

Draumaborgin? Barcelona.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ?Leirvogstunga.

Hvað heillar þig í fari fólks?Fallegt innræti þess.

Hvað kaupir þú alltaf þó að þú eigir nóg af því? Klósettpappír.

Fallegasta bygging í heimi?Sagrada Familia í Barcelona.

Hvaða ilmur er bestur?Ilmurinn af kærustunni.

Þrjú orð sem lýsa þér best?Harður, mjúkur og tilfinningaríkur.

Brynjar, Böðvar, Kristófer Andri og Fjóla Margrét í Flatey.

- Mosfellingurinn Böðvar Markan24Myndir Ruth Örnólfs og úr einkasafni.

Fótbolti og íþróttir voru mín-ar ær og kýr og ég var hepp-

inn að kynnast Melavellinum, við vinirnir fórum mikið þangað til að leika okkur og eins til að horfa á gamlar kempur keppa.

Ákvað að feta í fótspor föður míns

Böðvar Markan pípulagningameistari hefur starfað við pípulagnir í nær 30 ár. Hann segir verkefnin margvísleg sem gerir starfið bæði fjölbreytt og skemmtilegt.

böðvar og ingveldur

á sínum yngri árum

með foreldrum og systkinum

Page 25: 16. tbl. 2014

Myndir Ruth Örnólfs og úr einkasafni. www. .com www. .com

Huginn Þór Grétarsson hefur skrifað yfir þrjátíu bækur um hin ólíkustu viðfangsefni, auk þess að þýða fjölmörg bókmenntaverk sem

koma út í ár. Á meðal frumsaminna bóka sem koma út í ár eftir

höfundinn má nefna Hurðaskellir,Lítil kraftaverk, Stafaleikurinn

og nýja bók um 13 þrautir jólasveinanna.

Sími 866-8800

Dagbjört Ásgeirsdóttir hefur undanfarin ár heimsótt fjölmarga leik- og grunnskóla og lesið upp úr bókum sínum. Hún er nú

með fimmtu Gummabókina í vinnslu.

Ólöf Sverrisdóttir er leikkona og sögukona. Hún starfaði í

mörg ár með Furðuleikhúsinu þar sem hún setti upp leikrit og lék fyrir börnin. Hún var einnig í Stundinni okkar um skeið og þar kom hrekkjótti krumminn Kári líka við sögu. Ólöf starfar

núna sem sögukona hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur

og heldur margskonar námskeið fyrir börn og fullorðna.

Sóla og sólin er fyrsta bók höfundar.

Page 26: 16. tbl. 2014

- Bókajól 201426

Kemur heim með fullan poka af BókasafninuNafn: Thelma Hansen.

Aldur: 50 ára.

Staða: Framkvæmdastjóri Snyrtiakademíunnar.

Lestu mikið? Ég les á hverjum degi. Á náttborðinu mínu er alltaf bókastafli og ég kem stundum illa sofin í vinnuna.

Hvað er það besta við bókasafnið? Bókasafnið er frábært. Mikið úrval og starfsfólkið er yndislegt. Mér líður alltaf vel þegar ég kem heim með fullan poka af lesefni.

Uppáhalds rithöfundur?Ég get ekki nefnt einhvern einn. Ég les mikið bækur eftir íslenska og skandina-víska spennusagnahöfunda og svo elska ég vel skrifaðar ævisögur um hvunndagshetjur.

Uppáhalds bók? Í nýjum heimi eftir Jóhönnu Kristínu Atladóttur. Þetta er óvenjuleg skáldsaga sem gerist við að-stæður sem erfitt er að ímynda sér. Ótrúlega spennandi, sorgleg og rómantísk bók sem heillaði mig algerlega.

Uppáhalds persóna í bók? Aðalsöguhetjurnar í Í nýjum heimi, hjónin Rut og Bjarki. Svo var ég nú voðalega heill-uð af uppreisnartöffaranum í Hverjum klukkan glymureftir Hemingway. Ég man ekki lengur hvað hann heitir, enda las ég bókina 1988.

Hvaða bækur langar þig að lesa sem koma út fyrir jólin 2014? Mig langar auðvitað að lesa Yrsu, Arnald o.fl. Svo Sagan þeirra, sagan mín um Katrínu Stellu Briem, mömmu hennar og ömmu sem Helga Guðrún Johnson skrifaði. Svo er eitthvað við þennan titil Karabískur þræll verður verslunarstjóri á Djúpavogi, eftir Gísla Pálsson.

Anna Ólöf kannaði stemninguna í Bókasafninu í jólaösinni • Mosfellingar deila með okkur helstu leyndarmálum

Hvað eru Mosfellingar að lesa?

Fljót að ímynda mér aðstæður og persónuNafn: Bryndís Björk Einarsdóttir

Aldur: 35 ára.

Staða: Nemandi í HR og einn eigandi Hamborgara-fabrikkunnar.

Lestu mikið? Ég les ekki mikið en þegar ég kemst í góða bók getur verið erfitt að ná til mín. Ég er fljót að ímynda mér aðstæður og spái mikið í hverja persónu fyrir sig þegar ég les.

Hvað er það besta við bókasafnið? Mér finnst bókasafnið best geymda leyndarmál Mosfellsbæjar. Ég kem stundum og les öll helstu blöðin og fæ mér góðan kaffibolla. Starfs-fólkið er einstaklega ljúft og andrúmsloftið eftir því.

Uppáhalds rithöfundur? Ég á mér engan uppáhalds rithöfund.

Uppáhalds bók? Ég hef lesið margar góðar. Bækur sem eru með svartan húmor finnst mér æðislegar. En svo eru það aðrar bækur sem eru raunverulegar og jafnvel sannsögulegar sem hreyfa við mér. Ég las Hin ótrúlega pílagrímsganga Harolds Fry um daginn. Lærdómsrík og skemmtileg lesning. Mæli með henni.

Uppáhalds persóna í bók? Ég væri að ljúga ef ég segði ekki Bridget Jones, þótt það sé svolítið klisjukennt svar.

Hvaða bækur langar þig að lesa sem koma út fyrir jólin 2014? Maður er eiginlega ekki maður með mönnum nema að lesa nýjustu bækur Yrsu og Arnaldar hverju sinni. Bara ekki með í umræðunni. Svo ég mun klárlega lesa þær enda hef ég hingað til ekki orðið fyrir vonbrigð-um með bækur eftur þau.

Frábært starfsfólk og hrikalega gott kaffiNafn: Friðrik Rúnar Friðriksson.

Aldur: 47 ára.

Staða: Fangavörður við Hegningarhúsið á Skóla-vörðustíg.

Lestu mikið? Já, ég les nokkuð mikið. Starf mitt gerir það að verkum að næt-urvaktir gefa mér tækifæri til að lesa mikið og því er ég tíður gestur á Bókasafninu hér í Mosfellsbæ.

Hvað er það besta við bókasafnið? Á bókasafninu er þægilegt og gott and-rúmsloft. Frábært starfsfólk sem ætíð vill aðstoða og svo er kaffið svo hrikalega gott hérna. Hér er hægt að setjast niður, lesa blöðin eða detta niður í bók.

Uppáhalds rithöfundur? Ég á erfitt með að gera upp á milli rithöfunda en þó koma upp í hugann þessir stóru þ.e. Laxness, Yrsa, Arnaldur og Einar Kára. Annars eru flestir íslenskir höfundar virkilega góðir. Ég gæti einnig nefnt Auði Övu Ólafsdóttur.

Uppáhalds bók? Uppáhaldsbókin er að sjálfsögðu Sjálfstætt fólk eftir Halldór K. Laxness. Ég hef lesið hana tvisvar og það er á stefnuskránni að lesa hana oftar. Eins finnst mér Brekkukotsannáll virkilega góð.

Uppáhalds persóna í bók? Og persónan er þar af leið-andi Bjartur í Sumarhúsum.

Hvaða bækur langar þig að lesa sem koma út fyrir jólin 2014? Einna helst langar mig að lesa bækurnar eftir Helgu Guðrúnu Johnson og Jóhönnu Kristjónsdóttur sem lesið var upp úr hér á Bókmenntahlaðborðinu þann 20. nóvember síðastliðinn.

Halldór Laxnes í miklu uppáhaldiNafn: Magnús Guðmunds.

Aldur: 62 ára.

Staða: Sérfræðingur í skjala- og gagnamálum hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Lestu mikið? Nei, frekar lítið miðað við fólk sem ég þekki. Vinn reyndar við að lesa og skrifa.

Hvað er það besta við bókasafnið? Frábært starfsfólk og góð þjónusta. Blaða- og tímaritahornið með kaffivélinni er alveg dásamlegt.

Uppáhalds rithöfundur?Halldór Laxness er í miklu uppáhaldi. Af jafnöldrum má nefna Þórarin Eldjárn, Einar Má, Pétur Gunn-arsson, Guðmund Andra, Gyrði Elíasson og svo finnst mér alltaf gaman að lesa ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur.

Uppáhalds bók? Bókin um veginn eftir Lao Tse. Leitin að tilgangi lífsins efir Viktor E. Frankl um vist í útrým-ingarbúðum nazista. Sjálfsævisaga Jóns Steingrímssonar eldklerks er einnig í miklu uppáhaldi.

Uppáhalds persóna í bók? Jón Hreggviðsson er minn maður og Bjartur í Sumarhúsum skemmtilega samansett-ur karl.

Hvaða bækur langar þig að lesa sem koma út fyrir jólin 2014? Í gær lauk ég við bók um Winston Churchill. Mæli með henni. Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum eftir Erich Maria Remarque. Er að lesa Lífríki Íslands, vistkerfi lands og sjávar sem Snorri Baldursson líffræðingur skrif-aði – og sú er ekki hrist fram úr erminni! Ætla að panta Gyrði og Helgu Guðrúnu Johnson fyrir jólin.

Gísla saga Súrssonar alltaf jafn skemmtilegNafn: Ýr Þórðardóttir.

Aldur: 40 ára.

Staða: Kennslukona.

Lestu mikið? Já, hef lesið mikið alla tíð, les á hverjum degi eitthvað, mismikið eftir dögum.

Hvað er það besta við bókasafnið? Bóka- og tímaritakosturinn, starfs-fólkið yndislegt, umhverfið er aðlaðandi og gott kaffi.

Uppáhalds rithöfundur?Kristín Marja Baldursdótt-ir, les líka alltaf Arnald og Yrsu.

Uppáhalds bók? Ég les alls konar bækur, mest sakamálasögur. Fyrsta bókin sem uppáhaldsbók er sú bók sem ég las oftast sem barn. Hún heitir ÁSaltkráku eftir Astrid Lindgren, mér þykir alltaf vænt um hana og persónurnar í henni. Allt hold er hey eftir Þorgrím Þráinsson kom skemmtilega á óvart, Kartítas, án titils og Óreiða á striga koma líka upp í hugann, ég hlakka til að sjá leikgerðina. Sjálfstætt fólk eftir HKL er listilega vel skrifuð en sú bók sem ég hef eflaust lesið oftast og finnst alltaf jafn skemmtileg er Gísla saga Súrssonar.

Uppáhalds persóna í bók? Skotta úr Saltkráku – skemmtileg, uppátækjasöm, raungóð. Karitas Jónsdóttir úr Karitas án titils og Gísli Súrsson úr Gísla sögu.

Hvaða bækur langar þig að lesa sem koma út fyrir jólin 2014? Fullt af spennandi bókum koma út nú fyrir jólin. Þær sem mér dettur fyrst í hug eru: Kata eftir Steinar Braga, Sagan þeirra, sagan mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson og Svarthvítir dagar eftir Jóhönnu Kristjóns-dóttur.

Nýja bókin hennar Yrsu DNA vekur áhugaNafn: Yrsa Björt Eggertsdóttir.

Aldur: 15 ára.

Staða: Nemandi 10. bekk í Lágafellsskóla í Mosfells-bæ.

Lestu mikið: Já, ég hef gaman af því að lesa og geri mjög, mjög mikið af því.

Hvað er það besta við bókasafnið? Bókasöfn eru staðir þar sem ein-faldega hægt er að opna eina bók og þá er maður kominn inn í allt annan heim. Svo ef manni líkar sá heimur ekki, finnur maður sér bara nýjan heim í nýrri bók.

Uppáhalds rithöfundur? Ætli það séu ekki rithöf-undarnir Eoin Colfer eða Rick Riordan.

Uppáhalds bók? Þetta er erfið spurning því ég hef lesið svo margar góðar bækur, ætli það sé ekki bara Harry Potter og Viskusteinninn en sú bók er í miklu uppáhaldi hjá mér.

Uppáhalds persóna í bók? Það eru persónurar Holly Short úr Artemis Fowl bókunum, Leo Valdez eða Nico di Angelo úr Percy Jackson bókunum.

Hvaða bækur langar þig að lesa sem koma út fyrir jólin 2014? Er ekki með neinn sérstakan óskalista, en bókin DNA eftir Yrsu Sigurðardóttur vakti mikinn áhuga hjá mér og ég ætla mér að lesa þá bók.

Page 27: 16. tbl. 2014

Hvað eru Mosfellingar að lesa?

Kaupið framleiðslu

úr heimabyggð

Vistvæn brún egg frá Teigi í Mosfellsbæ.

Bragðgóð, holl og frábær í baksturinn.

Brúnegg þessi stóru í grænu Bökkunum

Page 28: 16. tbl. 2014

- Íþróttir28

Helgina 22.-23. nóvember fór fram Ungl-ingamót Aftureldingar í badminton. Yfir 100 keppendur frá 7 félögum mættu á svæðið. Keppendur Aftureldingar unnu til tvennra gullverðlauna og þrennra silfur-

verðlauna. Hlynur Gíslason vann til gullverðlauna

í U13 aukaflokki. Hlynur Gíslason og Eilíf-ur Ísar Hauksson unnu til silfurverðlauna í tvíliðaleik U13. Sigríður Ylfa Sigurðar-

dóttir vann til silfurverðlauna í aukaflokki U15 meyja. Elís Þór Dansson vann til gull-verðlauna í aukaflokki U17. Bryndís Inga Draupnisdóttir vann til silfurverðlauna í aukaflokki í einliðaleik stúlkna U19.

Unglingamót Aftureldingar í badminton

mótsstjórnin með allt á hreinu

einbeitinginí hámarki

Telma Rut Frímannsdóttir, karatekona úr Aftureldingu er nýkomin heim úr dvöl sinni í Evrópu þar sem hún var við keppni og æfingar. Hún byrjaði á því að fara til Lúxemborgar og keppti þar fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í karate. Hún keppti í kumite, sem er bardagahlutinn í karate og vann hún silfurverðlaun sem var besti árangurinn sem Íslendingar náðu á því móti.

Frá Lúxemborg hélt hún til Marseille og æfði þar hjá félagi sem heitir FKA en þar þjálfar Alex Biamonti sem er margfaldur heims- og Evrópumeistari í kumite. Biamonti hefur haldið æfingabúðir á Íslandi við góðan orðstír og var þetta gullið tækifæri fyrir Telmu Rut að geta æft hjá honum. Þar undirbjó hún sig fyrir heimsmeistara-mótið í karate og safnaði í leiðinni góðri reynslu.

Keppti við besta karatefólk heims í SalzburgHeimsbikarmótið í karate var haldið í Salzburg í október. Þetta

var lokamótið í mótaröðinni þar sem allt besta karatefólk heims tók þátt og voru yfir 600 keppendur skráðir til leiks. Telma Rut vann ekki til verðlauna en reynslan var góð. Heimsmeistaramótið fór fram í nóvember. Telma Rut tapaði fyrsta bardaganum á móti stúlku sem komst í úrslit þannig að hún fékk uppreisn um réttinn til að keppa um þriðja sæti. Telma Rut beið þar lægri hlut efir harða baráttu 0-2 og lenti í 11. -12. sæti í sínum flokki en henni gekk best af íslensku keppendunum á mótinu.

Það er ljóst að Telma Rut hefur notað tímann vel. Hún var ekki fyrr komin heim að hún keppti á Íslandsmeistaramóti fullorðinna í kumite en þar vann hún tvöfaldan sigur þar sem hún vann opna flokkinn fimmta árið í röð. Hún vann einnig gull í sínum þyngd-arflokki. Keppni í karate er ekki nándar nærri lokið en Telma Rut

mun keppa fyrir Íslands hönd á karatemótaröð sem hefst í París í lok janúar 2015.

Karate er frábær íþrótt og byrjendanámskeið í karate fyrir börn og fullorðna hefjast hjá karatedeild Aftureldingar að loknu jóla-fríi í janúar. Aðstaða deildarinnar er stórbreytt í nýju húsnæði við íþróttahúsið við Varmá en deildin tók það til notkunar nú í haust.

Hvíti Riddarinn stofnar kvennalið Nú nýlega hóf Hvíti Riddarinn að bjóða upp á æfingar fyrir stelpur á meistaraflokksaldri. Æfingarnar eru haldnar á mánu-dögum kl. 20:15 á gervigras-inu við Varmá. Æfingarnar eru ætlaðar stelpum á aldrinum 16 ára og upp úr. Öllum er frjálst að mæta og vonast aðstand-endur til þess að fjölga riddurum í hópnum.

Arnór Breki fram­lengir um tvö árBakvörðurinn og vængmaðurinn knái Arnór Breki Ásþórsson hefur framlengt samning sínum við Aft-ureldingu út árið 2016. Hinn 16 ára Arnór Breki var lykilmaður í 2. flokki í sumar þrátt fyrir að vera enn gjald-gengur í 3. flokk. Hann tók einnig þátt í tveimur leikjum meistara-flokks karla undir lok tímabilsins. Þá var hann valinn knattspyrnu-maður ársins á uppskeruhátíð Aftureldingar á dögunum.

Meistaraflokkur kvenna vann alla sína leiki í undankeppni bikarkeppni BLÍ sem fram fór í Neskaupstað 19.-21. nóvember. Liðið er því komið í undanúrslitin sem haldin verða í Laugardalshöll í mars 2015. Meistaraflokkur karla náði hins vegar ekki að spila sig inn í undanúrslitin að þessu sinni.

Meistaraflokkur kvenna hefur unnið alla leiki sína í deildinni fram að þessu og er efst með 24 stig eftir 8 umferðir en HK er í öðru sæti með 20 stig.

Næstu leikir fara fram að Varmá á föstudaginn þar sem karlaliðið tekur á móti Fylki kl. 18:30 og konurnar á móti Stjörnunni kl. 20:30

Mosfellingar eru hvattir til að mæta á leikinn og styðja sitt fólk.

Blakdeildin í bikarkeppni

meistaraflokkurkvenna og karla

Karatekonan Telma Rut Frímannsdóttir er óstöðvandi •Yfirfyrisss s syrisögn

Tvöfaldur Íslandsmeistari fimmta árið í röð

sigursæl karatekona

Komnir í 8 liða úrslit Coca­Cola bikarsinsAfturelding tryggði sér á dögunum sæti í 8 liða úrslitum Coca-Cola bik-arsins í handknattleik. Afturelding sigraði 1. deildarlið Víkings 26-27 og var Jóhann Gunnar markahæstur með 6 mörk. Bikarkeppnin heldur áfram í febrúar á nýju ári. Í kvöld fara strákarnir í Hafnarfjörð og leika við FH. Mánudaginn 15. desember fer svo fram síðasti heimaleikur þess árs þegar liðið mætir ÍR að Varmá.

Page 29: 16. tbl. 2014

Fréttir úr bæjarlífinu - 29

Grensásvegi 48 - Sími 571 5511 - [email protected]

Hreindýrfillet - lund - lærvöðvar - hakk - pate

villibráðheil gæs - gæsabringa - grafin gæsabringa - heitreykt gæsabringa - andabringa

kalkúnnheill ferskur - bringur - fylltar bringur

nautakjötlundir - wellington - grafið naut - nautavöðvar

lambakjötlæri - úrbeinuð fyllt - hryggir - fillet - lundir - hangikjöt - tvíreykt læri

grísakjöthamborgarhryggur - purusteik

annaðnautasoð - hreindýrasoð - sósur - eftirréttir

jólasteikina / villibráðinafærðu Hjá okkur

lundir - wellington - grafið naut - nautavöðvarlundir - wellington - grafið naut - nautavöðvarlundir - wellington - grafið naut - nautavöðvar

Gjafabréf og jólakörfur

í miklu úrvali

Velji

ðup

phæð að eigin vali

Munið að panta tímanlega fyrir jólin :)

Page 30: 16. tbl. 2014

- Íþróttir30

Nú í haust barst meistaraflokki karla mjög góð og gagnleg gjöf frá Einari Scheving og fjölskyldu hans þar sem þau gáfu meist-araflokkinum 20 nýja Select handbolta af bestu gerð. Það var sannarlega kominn tími til að endurnýja boltana og kom þessi gjöf sér því afskaplega vel.

Einar hefur fylgt meistaraflokknum í leikjum og á æfingum í mörg ár og er

vinnuframlag hans, áhugi og jákvæðni mjög mikilvæg og jákvæð fyrir strákana og alla sem standa að liðinu.

Meistaraflokkur karla þakkar Einari og fjölskyldu kærlega fyrir gjöfina sem á eftir að nýtast vel á næstu misserum. Á mynd-inni má sjá Ásgeir Sveinsson formann meistaraflokksráðs veita þessari veglegu gjöf viðtöku.

Höfðingleg boltagjöf frá Einari Scheving og fjölskyldu

Einar SchEving ogáSgEir SvEinSSon

SkólaSkrifStofa moSfellSbæjar

„Lestur er líkams­rækt hugans“Í leikskólanum Hlíð viljum við efla og virkja enn frekar mátt bókarinnar. Börn elska bækur, sogast að þeim, fletta og skoða. Þá er mikilvægt að vera til stað-ar, lesa fyrir börnin og svara spurningum er vakna og við-halda þannig áhuga þeirra.

Við erum núna að merkja all-ar bækur leikskólans ákveðnum aldri svo auðveldara sé að finna bækur er henta aldri barnanna. Hjá yngstu börnunum skipta myndirnar meginmáli, síðar fer textinn að skipta mestu og þar með ritmálið. Smá saman lengjast bækurnar og börnin þjálfast í að komast í gegnum bókina. Oft skapast skemmtilegar samræður um innihaldið, hvað ætli gerist næst? Þannig eflum við orðaforðann sem gefur börnunum tæki-færi til frekari tjáskipta.

Þegar við byrjum að lesa fyrir börnin byrjum við á að kynna bókina, heiti hennar, höfundinn og segjum e.t.v. örlítið frá sögupersónunum, eins les-um við textann aftan á bók-inni. Þegar lesið er ræðum við innihald textans, orðin sem fyrir koma og athugum hvaða skilning og upplifanir börnin leggja í textann. Lest-urinn vekur iðulega upp spurningar

og heimspekilegar vangaveltur verða í framhaldinu. Börnunum er einnig kennt að fara vel með bækurnar.

Á degi íslenskrar tungu var bókadagur í leikskólanum, allir tóku með bók að heiman. Af því tilefni útbjuggum við lítið bóka-horn þar sem foreldrar geta sest niður með börnunum, lesið og skoðað bækur. Bókahornið er vinsælt og þétt setið. Bókaorm-urinn góði liggur þar, fylgist með og passar að allir gangi vel um hornið.

„Litla bókasafnið“ er nýtt á einni deildinni en þar geta for-

eldrar fengið bækur láni heim. Með því eykst vonandi enn frekar lesskilningur,

umræður, samvera og gæðastundir.Í Hlíð er stór hópur barnanna pólskumælandi, og hafðar

eru sérstakar sögustund-ir fyrir þau sem pólskur kennari sér um. Mikilvægt er að börn sem eiga annað tungumál en íslensku efli orðaforða og málskilning

á móðurmálinu um leið og þau læra íslenskuna.

Jóhanna S. Hermannsdóttir, leikskólastjóri

Ása Jakobsdóttir,aðstoðarleikskólastjóri

Skóla

hornið

Næsti heimaleikur í N1 höllinni að Varmá

AftureldiNg - írOlísdeild karla í handknattleik

máNudAgur 15. desember kl. 19.30

Mikið hefur verið að gerast hjá barna- og unglingaráði blakdeildar Aftureldingar undanfarið.

Helgina 15.-16. nóvember sá deildin um Íslandsmót Blaksambands Íslands fyrir 3. og 5. fl. Komu 47 lið frá 9 félögum víðs vegar að af landinu og var þetta mjög vel heppnað mót í alla staði. Afturelding var með 6 lið á mótinu, piltarnir í 3. fl. hömp-uðu gullinu og urðu því Íslandsmeistarar hausts og A-lið stúlkna fékk bronsverðlaun. Þessir krakkar eru allir á yngsta árinu af þremur í sínum flokki og því er þetta frábær árangur. Í 5. fl voru 2 lið frá Aftureldingu og náði annað liðið 3. sæti.

Meðfram mótinu var haldið mót fyrir 6. og 7. fl. sem eru krakkar í 1. og 2. bekk. Þar mættu fimm lið til leiks og átti Afturelding tvö lið þar sem stóðu sig frábærlega. Þar fengu allir þáttakendur verðlaunapening.

Frítt að æfa í desemberSkólamót í blaki var haldið fyrir 6. bekk-

inga í Mosfellsbæ þann 28. nóvember og mættu 11 lið frá Varmáskóla og 12 lið frá Lágafellsskóla. Spilað var á 10 völlum en íþróttakennarar höfðu fengið blakþjálfara í heimsókn í leikfimistíma til að fara yfir helstu atriði í blaki. Dómarar á mótinu voru stúlkur úr 3. fl. blakdeildar. Spilaðir voru 7 leikir þannig að flest liðin náðu að spila saman og var mikinn áhuga og metnað að finna hjá þátttakendum og voru áhorf-endur sérstaklega skemmtilegir þar sem þeir hvöttu liðin sín áfram. Í lokin sýndu 3. flokksstúlkurnar blak.

Blakdeildin býður öllum krökkum að æfa frítt í desember en æfingar fyrir 5. og 6. bekk fara fram að Lágafelli, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16:00 -17:00.

Strákarnir í 3. fl. Íslandsmeistarar •Metnaður á skólamóti

Uppgangur í blakinu

3. fl. karla

Nú nýverið skrifuðu forsvarsmenn meist-araflokka í handbolta og blaki undir tveggja ára styrktarsamning við Íslandsbanka. Það verður því Íslandsbankamerkið sem verð-ur á búningum meistaraflokkanna og eins voru merkingar yngri flokka handboltans hluti af samningi þessum.

Það voru þau Ásgeir Sveinsson og Guð-rún Kristín Einarsdóttir sem skifuðu undir samninginn fyrir hönd deildanna og Ólafur Ólafsson fyrir hönd Íslandsbanka.

Í síðustu viku skrifuðu svo forsvarsmenn knattspyrnu-deildar undir samning við Landsbankann fyrir meist-araflokka sína og yngri iðkendur í knattspyrnu-deildinni. Þetta eru í raun tímamótasamningar sem þarna voru gerðir, þar sem ekki er algengt að fleiri en ein fjármálastofnun styrkji sama félagið og taki þannig

sameiginlega þátt í að styrkja starfið, slíkri samstöðu ber að fagna.

Meistaraflokkar og yngri flokkar einsÞví eru nú allar stærstu deildir Aftur-

eldingar í flokkaíþróttum með styrktar-samninga við fjármálastofnun auk þess sem samkomulag náðist í deildum um að

keppnisbúningar í flokkaíþróttum í meistaraflokkum og yngri

flokkum þess eru nú eins. Kemur því félagið fram í sama keppnisbúningi í öllum deildum flokka-íþrótta.

Foreldrar verða líklega ánægðir með að nú sé sama útlit allra búninga sem notaðir eru í flokk-aíþróttum félagsins. Það er Intersport sem sér um sölu búninga Afturelding-ar og þjónustu við yngri iðkendur og foreldra.

Allar stærstu deildir Aftureldingar komnar með samninga

Íslandsbanki og Lands­bankinn styrkja UMFA

Page 31: 16. tbl. 2014

opið:kl. 10-18.30

alla virka dagawww.facebook.com/fiskbudin.mosInstagram: fiskbudinmos270

veriðvelkomin

jólahumarinnjólahumarinnjólahumarinnjólahumarinnjólahumarinnjólahumarinner kominner kominner kominner kominner kominner kominner kominner kominn

í fiskbúðina

HáHolti 13-15 - sími 578 6699

Mosfellingur - 31

skóla

hornið

ERT ÞÚ HOLLVINURREYKJALUNDAR?

Hringdu í síma 585 2000

Skráðu þig á reykjalundur.is/hollvinur

Sendu tölvupóst á [email protected]

Skráðu þig á Facebook: Hollvinasamtök Reykjalundar

Þannig leggur þú þitt lóð á vogarskálarnar

Til staðfestingar er hringt í alla sem skrá sig á netinu.

Þú hefur ýmsar leiðir til að gerast hollvinur

í fiskbúðina í fiskbúðinawww.facebook.com/fiskbudin.mosInstagram: fiskbudinmos270

í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðinawww.facebook.com/fiskbudin.mosInstagram: fiskbudinmos270

í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina í fiskbúðina

Frábært verð á flottum humri

Page 32: 16. tbl. 2014

- Aðsendar greinar32

Yngri og eldri borgararÉg var á aðalfundi Heilsuvinjar í

síðustu viku. Þar mættu stjórn og aðrir áhugasamir um góða heilsu. Aníta Aradóttir hélt fyrirlestur um 1000 km hestaævintýri sitt í Mongólíu í sumar. Hennar skilaboð voru að ef maður vill eitthvað nógu mikið, þá getur maður látið það gerast. Lykilat-riðin séu viljastyrkur, ákveðni, trú á verkefnið og að láta ekki aðra draga úr sér kjark. Ekki hlusta á efasemd-arfólkið.

Mjög góð skilaboð sem all-ir geta nýtt sér. Maður á að

elta drauma sína og koma þeim í framkvæmd. Á fundinum var líka hugarflug. Gestir fundarins fengu velta fyrir sér hvað við íbúar í Mos-fellsbæ gætum gert til þess að efla bæinn okkar sem heilsubæ, sérstök áhersla var á hreyfingu. Margar áhugaverðir hugmyndir komu fram. Það var ein sem kveikti sérstaklega í mér, kem henni hér á framfæri. Hún er að börn og unglingar tengist eldri borgurum í gegnum hreyfingu. Taki að sér að vera heimsóknarvinur, einu sinni til tvisvar í viku. Fari með þann eldri út í göngutúr og gera saman einfaldar liðleika- og styrktaræfingar með reglulegu millibili á göngunni. Frábær hugmynd, tengir saman kyn-slóðir og hvetur unga sem aldna til að hreyfa sig.

Spurningin er bara hver kemur svona verkefni í framkvæmd?

Lætur það gerast. Mér fyndist snið-ugast ef þetta væri gert í gegnum skólana, yrði að verkefni sem krakk-arnar gætu tekið þátt í að móta og vinna, gera að sínu. Gæti verið hluti af ákveðnu fagi eða fögum. Lífsleikni, íþróttir, nýtt valfag. Það eru marg-ir möguleikar í stöðunni. Lýsi eftir einhverjum sem vilja taka þennan bolta á lofti og vinna með áfram. Ég er tilbúinn að leggja í púkkið einfaldar styrktaræfingar sem styrkja bæði yngri sem eldri. Verum svo dugleg að hreyfa okkur í desember, göngu-túr alla daga er lyk-ill að heilbrigðum jólamánuði!

Heilsumolar gaua

ir möguleikar í stöðunni. Lýsi eftir einhverjum sem vilja taka þennan bolta á lofti og vinna með áfram. Ég er tilbúinn að leggja í púkkið einfaldar styrktaræfingar sem styrkja bæði yngri sem eldri. Verum svo dugleg að hreyfa okkur í desember, göngu-túr alla daga er lyk-ill að heilbrigðum

Guðjó[email protected]

Á annan dag jóla verða liðin 105 ár frá stofnun Kvenfélags Mosfells-bæjar. Félagið hefur þó ekki borið sama nafnið öll þessi ár því á stofn-fundinum þann 26. desember 1909 hlaut það nafnið Kvenfélag Kjalar-neshrepps. Þremur árum seinna eða 1912 þótti rétt að breyta nafni félagsins í Kvenfélag Lágafells-sóknar og félagið starfaði undir því nafni næstu 100 árin. Tekin var ákvörðun um að breyta nafninu á ný árið 2012 og heitir það nú Kvenfélag Mosfellsbæjar.

Kvenfélög landsins hafa frá upphafi unn-ið stórkostlegt starf í þágu samfélagsins og beitt sér fyrir fjölbreyttum verkefnum þar sem þörf var á. Leiðarljós félaganna hef-

ur alltaf verið að vinna með öll-um ráðum að bættum lífskjörum fólksins í landinu á öllum stigum.

Þau hafa m.a. stuðlað að upp-eldis- og fræðslumálum, mann-úðar- og menningarmálum, jafn-réttis- og heilbrigðismálum sem og umhverfis- og neytendamálum. Í samfélagsgerð nútímans eru það

yfirvöld sem bera ábyrgð á þessum mik-ilvægu þáttum sem kvenfélögin áttu svo stóran þátt í að komið yrði á laggirnar. Hlutverki kvenfélaganna er þó engan veg-inn lokið né heldur úrelt, einungis öðruvísi áherslur. Kvenfélögin eru enn á vaktinni!

Í Kvenfélagi Mosfellsbæjar eru 30 konur. Fundir eru haldnir fyrsta mánudag hvers

mánaðar í Safnaðarheimili Lágafellssóknar. Við eigum góða stund saman, fræðsla eða fyrirlestur er á hverjum fundi og gestir eru ávallt velkomnir á fundi félagsins.

Kvenfélagið hefur eina fasta fjáröflun á ári en það er jólabasar sem verður að þessu sinni í Kjarna föstudaginn 5. desem-ber frá kl. 14:00. Mosfellingar sem og aðrir eru hvattir til að sýna stuðning með því að kaupa af okkur kökur og handverk á góðu verði. Allur ágóði basarsins fer til góðra málefna í nærumhverfi okkar.

Kvenfélagið er á facebook og þar er hægt að fá innlit í starfið okkar í máli og myndum!

Vilborg Eiríksdóttirformaður Kvenfélags Mosfellsbæjar

Kvenfélagið okkar!

Í nóvembermánuði voru stofnuð Samtök skatt- og útsvarsgreiðenda í Mosfellsbæ en félagið er deild innan Samtaka skattgreiðenda.

Markmið félagsins og tilgang-ur er að fylgjast með ráðstöfun og meðferð fjár úr bæjarsjóði Mos-fellsbæjar og gæta hagsmuna skatt- og útsvarsgreiðenda m.a. með því að kynna fyrir þeim hvernig fjár-munum er úthlutað og gæta að því að vel sé farið með fé almennings.

Einnig verður mikilvægur þáttur í starfi samtakanna að fylgjast með stjórnsýslu Mosfellsbæjar og rýna til gagns ef þurfa þykir. Nokkuð hef-ur verið kvartað undan stjórnsýslu bæjarfélagsins og því mikilvægt ef félagið getur bent á það sem betur mæti fara m.a. á fundum með fulltrúum bæjar-félagsins sem og á opinberum vetvangi.

Þá er það ætlun samtakanna er að kynna skatt- og útsvarsgreiðendum í Mosfellsbæ

strauma og stefnur í þessum mál-um á alþjóða vettvangi og leitast við að miðla til þeirra upplýsing-um sem nýst gætu til að taka af-stöðu til hvort vel eða illa sé farið með opinbert fé í Mosfellsbæ.

Það er mikilvægt að aðhalds sé gætt í fjármálum sveitarfélaga rétt eins og ríkisvalds en á undanförn-um árum og misserum frá hruni fjármálakerfisins hafa komið í ljós veikleikar margra sveitarfélaga á Íslandi sem eru mikið skuldsett. Mest hefur verið rætt um þau sveitarfélög sem eru skuldsett umfram 150% af árlegum tekjum sínum en minna um þau sem eru

mikið skuldsett en eru engu að síður und-ir þessu marki sem verður að teljast mjög alvarlegt.

Einnig skiptir máli að skatt- og útsvars-greiðendur séu vel upplýstir um nýjar leiðir

til að uppfylla þjónustuþarfir almennings. Hér er átt við mögulega breytingu á skipt-ingu verkefna milli ríkis og sveitarfélaga.Í sumum tilvikum gæti reynst betur að skipta verkum á annan hátt en nú er gert til að hleypa nýju blóði í annars mjög svo staðnað kerfi.

Ætlun félagsskaparins og stofnfélaga samtakanna er að efla almenna umræðu í bæjarfélaginu um þessi mál og gæta að því að hún sé réttsýn, heilsteypt og fræðandi.

Nánari upplýsingar um Samtök skatt-

greiðenda má finna á vef samtakanna www.samtokskattgreidenda.is en Samtök skatt- og útsvarsgreiðenda í Mosfellsbæ eru deild innan samtakanna.

Undirritaðir eru áhugamenn um aukið íbúalýðræði og stofnfélagar í Samtökum skatt- og útsvarsgreiðenda í Mosfellsbæ.

Marteinn Magnússon, [email protected] Hreggviðsson, [email protected]

Er skattpeningum okkar vel varið?

opið alla daga

til jóla

Mannbroddar

sköfur

skóflur586 8080

selja...Sími: 586 8080

Page 33: 16. tbl. 2014

Bjarki BjarnasonÞessi fés-bókarfærsla

er eins og vindurinn sem kemur af fjöllum og hverf-ur á augabragði bakvið næsta leiti.� 30. nóv

Baldur HaukssonFótbrot hvað er meira

hressandi en það.... jú læknaverkfall!!

25. nóv

Hjorleifur JonssonKæru félagar, nú fara jólin

að nálgast og gjafmildin tekur völdin. Ódýrasta jólagjöfin í ár er stefnuljós. Gefum stefnuljós!

20. nóv

Pétur Ragn-ar PéturssonÞað er hrollvekj-

andi að eiga foreldri á hjúkrunarheimili. Hlýtur að vera skárra að vera á Hrauninu.......! 18. nóv

Svanþór EinarssonJólaandinn að hellast

yfir mig. Byrjaður að hóta börnunum að jólasveinn-inn sé að fylgjast með !

21. nóv

Kolbrún Pálína HelgadóttirÍ þessari viku

hjálpuðu ókunnug hjón mér að bera hillur inn í bílinn minn fyrir utan verslun óumbeðin, ég fékk fallegt hrós sent í pósti frá vinkonu, ég fékk hlýlega þjónustu frá afgreiðslu-konu á kassa í Bónus, sonur minn fékk frábæra dóma í foreldraviðtali fyrir það að vera vel upp alinn og kurteis, ég drakk morg-unkaffi með konum sem mér þykir ofsalega vænt um og gefa mér mikið, ég eyddi tíma með vinkonum og fjölskyldu, ég fór í sund en ég einfaldlega elska að fara í sund á Íslandi. Alla daga vikunnar hitti ég svo jákvætt og gefandi fólk í vinnunni sem eru ekkert nema forréttindi. Já, ég ákvað að einblína bara á það jákvæða þessa vikuna og þetta er aðeins brot af því. Lífið verður einhvern veginn skemmtilegra með því hugarfari. Góða helgi!

7. nóv

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

hundaeftirlitið í mosfellsbæ

lausagangahunda er bönnuðhandsömunargjald fyrir hund í lausagöngu er 25.350 kr.

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

hundaeftirlitið í mosfellsbæ

hunda er bönnuðandsömunargjald fyrir hund

osfellsbæ

Þú finnur öll blöðin á netinuwww.mosfellingur. is

ARTPRO PrentþjónustaHáholti 14, 270 Mosfellsbæ

566 7765 - [email protected] - www.artpro.is

VIÐ PRENTUM FYRIR ÞIG

GÓÐIR MENN EHF

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir•• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum• síma og tölvulagnir

Löggiltur�rafverktakiwww.bilaorri.is

20% afslátturfyrir námsmenn, eldri borgara og öryrkja

milli kl. 10-14 alla virka dagaHárgreiðslustofa Helenu – Stubbalubbar

Barðastaðir 1-3 • 112 rvk • sími: 586 1717 • stubbalubbar.isPantaðu tíma á netinu • Stubbalubbar er eina barnastofan á landinu

Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Jóni í síma 895-0390 eða á [email protected]

Vespu-, bifhjóla-, og bílpróf - s. 777-5200 - [email protected]

Ökukennsla lárusar

Þjónusta við Mosfellinga - 33

Page 34: 16. tbl. 2014

Þjónusta við mosfellinga

Vefðu þig hlýjuÁbreiða úr hinni einstöku íslensku ull gerir hverja stund hlýja og notalega...

Sjá sölustaði á istex.is

- Aðsendar greinar34

Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan

Líkami og sálÞverholti 11 - s. 566 6307www.likamiogsal.is

Verið hjartanlega velkomin!

Það er fátt sem mælir á móti því að nemendur hjóli í skól-ann á meðan færið er gott eins og var lengst af í nóvember. Þvert á móti er það gott fyrir heilsuna og umhverfið.

Undirrituð hjóla gjarnan í og úr vinnu. Í skammdeginu hef-ur það ítrekað gerst að dökk-klæddir ljóslausir nemendur og jafnvel hjálmlausir skjótist yfir götur og framhjá öðrum vegfarendum, þeim algerlega í opna skjöldu enda svo gott sem ósýnilegir í skammdeg-inu.

Munum eftir því sjálfsagða að skella hjálmi á höfuðið, endurskinsvesti utan yfir úlpuna og án undantekningar á að vera ljósbúnaður á hjól-

inu og glitmerki á teinunum þannig að það sjáist vel í hjól-reiðamanninn frá öllum hlið-um. Börnin eru dýrmæt og ekkert þeirra viljum við missa.

Gangandi vegfarendur ættu líka að nota endurskinsmerki og ekki sakar að hafa blikkandi hnappa sem kosta lítið og hægt að hafa hangandi á úlpunni. Það er líka töff.

Það er sem sagt nóg til af búnaði og flest kostar lítið. Ná er bara að storma í næstu hjólreiðaverslun og fjárfesta í

örygginu því við viljum sjá þig.

Ursula Junemann og Fjalar Freyr Einarssongrunnskólakennarar í Varmárskóla.

Við viljum sjá þig!

Foreldrasamfélag grunnskólaforeldra í Mosfellsbæ hefur sett sér reglur full-trúaráðs grunnskólaforeldra í Mosfells-bæ sem hefur fengið heitið FGMOS. Hér er um að ræða svæðisráð grunn-skólaforeldra þar sem stjórn hvers for-eldrafélags í Krikaskóla, Lágafellsskóla og Varmárskóla tilnefnir 3 í stjórn fyrir hvern skóla, samtals 9 aðalmenn, og 2 til vara, samtals 5 fulltrúar frá hverjum skóla. Í bæði aðal- og varastjórn FGMOS sitja því 15 grunnskólaforeldrar.

Fjölgun barna í skólum bæjarins hefur verið mikil undanfarin ár og mun varla verða breyting þar á næstu árin. Foreldrar þekkja vel uppsafn-aðan húsnæðisvanda núverandi skóla og vilja lausnir sem bæta aðstöðu þeirra. Mosfellsbær hefur lagt fram hugmyndir um uppbyggingu skólamannvirkja og reynt er, eftir fremsta megni, að uppfylla þarfir barna í Mosfellsbæ. Foreldrar hafa lýst yfir óánægju með þá forgangsröðun sem Mosfellsbær hefur sett fram í uppbyggingu skóla-mannvirkja, hún er ekki eftir því sem foreldrar telja besta. Í ályktun sem fulltrúar foreldrafélaga allra leik- og grunnskóla í Mosfellsbæ sendu Mosfellsbæ þann 6. febrúar s.l. kom m.a. fram:

„Fulltrúafundur foreldrafélaga leik- og grunn-skóla í Mosfellsbæ ályktar hér með mikilvægi þess að forgangsraðað verði í Mosfellsbæ til hagsbóta fyrir börnin í bæjarfélaginu.

Skorað er á bæjarstjórn að fresta áformum sín-um um hönnun og byggingu skóla í Helgafells-landi og þess í stað farið í viðeigandi aðal- og deiliskipulagsbreytingar með það að markmiði að byggja nýjan skóla miðsvæðis í Mosfellsbæ.“

Í framhaldi þessarar áskorunar hefur upp-bygging skólamannvirkja verið mikið rædd inn-an stjórnkerfisins þar sem samþykkt hefur verið í fræðslunefnd og bæjarstjórn að:

„hafinn verði undirbúningur að nýjum skóla sem rísa á í Helgafellslandi í samræmi við saman-tekt sem lögð var fram á fundinum. Undirbúning-urinn skuli taka mið af uppbyggingu og fjölgun íbúa í Helgafellslandi næstu misserin. Jafnframt verði skoðaður enn frekar sá möguleiki að mið-skóli rísi við Sunnukrika og taki skoðunin mið af skipulagslegum, fjárhagslegum og faglegum for-sendum.“ (Samþykkt á 291. Fundi fræðslunefndar og og 621. fundi bæjarstjórnar)

Á aðalfundi FGMOS í nóvember sl. kom ný stjórn saman og ályktaði m.a. um skólaupp-byggingu þar sem lögð var áhersla á að FGMOS tæki einnig að sér mat á fleiri valkostum í upp-byggingu skólamannvirkja í Mosfellsbæ, með hagsmuni barna og foreldra í huga. Fundað hefur verið með fulltrúum Mosfellsbæjar um skólauppbyggingu miðsvæðis í bænum þar sem þess hefur verið óskað að Mosfellsbær vinni náið næstu misserin með foreldrasamfélaginu varð-

andi forgangsröðun skólauppbygg-inga í Mosfellsbæ. Með því að leggja áherslu á hagsmuni barna og foreldra er verið að gæta að því að nýjar skóla-byggingar og staðsetning þeirra valdi ekki börnum og foreldrum óþægind-um m.a. vegna fjarlægðar milli þessara skólamannvirkja, íþróttamiðstöðva og heimila þeirra barna og foreldra sem

nýta eiga húsnæðið sem um ræðir. Ekki síður þarf að líta til aukins kostnaðar vegna skólaakst-urs og hagsmuna starfsfólks skólanna.

FGMOS leggur áherslu á að skóli miðsvæðis í bænum fái þá skoðun sem fræðslunefnd hef-ur lagt til og samþykkt hefur verið í bæjarstjórn. FGMOS mun leggja áherslu á að embættismenn Mosfellsbæjar fari í nauðsynlega vinnu til þess að hægt sé að meta þennan valkost faglega, fjár-hagslega og skipulagslega. Óskað hefur verið eftir því að samráð verði haft við fulltrúa FGMOS um þessa vinnu þar sem ætlunin er að kostir miðbæjarskóla verði kynntir á sameiginlegum fundi skipulags- og fræðslunefndar.

FGMOS leggur einnig áherslu á að uppbygging skólamannvirkja taki alltaf mið af fjölda barna í nærumhverfi skólanna og því verði nauðsyn-legar endurbætur á Lágafellsskóla og Varmár-skóla settar framfyrir fyrirhugaða uppbyggingu Helgafellskóla. Í framhaldi þarf svo að meta aft-ur hvar mesta þörfin er fyrir uppbyggingu á var-anlegu skólahúsnæði. Hvort þörfin verði mest í Leirvogstungu, í Helgafellslandi eða á öðrum svæðum Mosfellsbæjar ræðst svo að miklu leyti af því hvernig núverandi húsnæðisvandi skól-anna verður leystur.

Foreldrar vilja varanlegar lausnir þar sem börnum og foreldrum í Mosfellsbæ sé tryggt öruggt skólaumhverfi, fullnægjandi kennslu-aðstaða án endalausra tilfæringa á skólahaldi, nálægð við íþróttamannvirki, lágmarks skutl úr og í skóla og að skólarnir séu góðir vinnustaðir fyrir metnaðarfullt starfsfól skólanna. FGMOS mun leggja áherslu á að ganga erinda foreldra og barna í Mosfellsbæ með það að leiðarljósi að tryggja rétta forgangsröðun í uppbyggingu skóla-mannvirkja í bænum með hagsmuni barna, for-eldra og kennara að leiðarljósi og þá í þessari forgangsröð.

Stjórn FGMOS óskar öllum börnum í Mos-fellsbæ og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Sveinn Óskar Sigurðsson, Varmárskóla - Talsmaður FGMOS

Þórunn Auðunsdóttir, Krikaskóla - Ritari FGMOS

Óskar Kristjánsson, Lágafellsskóla - Fulltrúi FGMOS í landsamtökunum Heimili & skóli

Róbert Ásgeirsson, Krikaskóla - Fulltrúi FGMOS í fræðslunefnd Mosfellsbæjar

FGMOS – Svæðisráð grunnskólaforeldra í Mosfellsbæ

Sendið okkur myndir af nýjum Mos­fellingum ás­amt hels­tu upplýs­ingum á mos­fellingur@mos­fellingur.is­

Page 35: 16. tbl. 2014

smáauglýsingar

Íbúð óskastÓska eftir 2-3 herbergja íbúð á leigu í Mosfellsbæ frá 10. janúar. Er reyklaus og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar á netfangið [email protected].

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga [email protected]

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

aHáholti 14 • 270 Mosfellsbæ • [email protected]

Símar: 895-0383 / 867-7704 / 564-4070

www.arioddsson.is

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMIMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR

hundaeftirlitið í mosfellsbæÞað er alVeG samahVað hundurinnÞinn er GÓður- ÓKunnuGt fÓlKVeit Það eKKi

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 06:30 - 21:30

Helgar: 08:00 - 19:00

VarmárlaugVirkir dagar: 06:30 - 08.00 og 15:00 - 21:00

Laugard. kl. 09:00-17:00 og sunnud. kl. 09:00-16:00

Skýja luktirnar

fáSt í BymoS

Aðalpíparinnpípulagnir • nýlagnir

viðhald • ráðgjöf

Eyþór Bragi Einarssonlöggildur pípulagningameistari

sími [email protected]

Subaru XV 4WD - árg. 2012Þægileg og háþróuð kennslubifreiðAkstursmat og endurtökupróf

ÖkukennslaGylfa Guðjónssonar

Sími: 696 0042

www.malbika.is - sími 864-1220

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

VÖrubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Notaðir TOYOTA varahlutirBílapartar ehf

Sími: 587 7659Grænumýri 3 | 270 Mosfellsbæ

www.bilapartar.is

Hlín Blómahús • Kjarnanum • Mosfellsbæ • Þverholt 2 • Sími: 566 8700Finndu okkur á facebook.com Blómabúðin Hlín

Mosf

elling

ur á

Insta

gram

ww

w.in

stag

ram

.com

/mos

felli

ngur

Þjónusta við Mosfellinga - 35

JólakveðjaMunið eftir hollustunni

og hreyfingunni í desember :)

Bestu kveðjurSonja Riedmann og Sigurður Hilmarsson

sjúkraþjálfarar

Sjúkraþjálfun MosfellsbæjarSkeljatanga 20 5668520

SjúkraþjálfunMosfellsbæjarSkeljatanga 20s. 566 8520

Page 36: 16. tbl. 2014

Sendið okkur myndir af nýjum Mos-fellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið [email protected]

Amelia Julia Kapusta fædd 10. sept-ember 2014, var 50 cm og 3560 gr. For-eldrar eru Anna Katarzyna Kapusta og Daniel Jerzy Kapusta. Systkini, bróðir Norbert Marek Kapusta.

Grænmetissúpa og brauðbollurSandra Rós Jónasdóttir deilir hér með okkur tveimur upp-skriftum sem hún nánast kann utanbókar. Girnileg grænmetis-súpa og bollur sem þurfa ekki að hefast og ekkert vesen.

Grænmetis – satay súpa fyrir 4 250 kkal• 250 gr sætar kartöflur• 2 gulrætur• 1l vatn• 2-3 tsk grænmetiskraftur• 100 gr blómkál• 40 gr hvítkál• 40 gr spergilkál• 20-40 gr blaðlaukur• Eða 200 gr af grænmeti fersku eða frosnu að eigin vali• 2 hvítlauksrif• 3-4 tómatar• 1 dós sataysósa t.d frá Thai choice (290 ml)

Gulrætur og sæt kartafla skorin niður í ten-inga, sett í pott ásamt vatni og grænmetis-

krafti. Soðið í ca. 10 mín. Þá er restin af grænmet-inu sett saman við nema tómatarnir og soðið í aðrar 10 mín. Því næst er tómötunum bætt saman við og satay sósunni og þá má láta malla í 5 mín. og smakkið til.

Parmesan muffins (u.þ.b. 12 stk)138 kkal./stk B12 vítamínríkt og kalkríkt• 5 dl hveiti

• 2 ½ tsk lyftiduft• ½ tsk timian• 2 dl parmesanostur fínrifinn• 1 dl svartar ólífur• 3 egg• 2 dl léttsúrmjólk

Þurrefni og svo blautefni og í muffinsform.Bakað við 200° í 12-15 mín.

Sandra skorar á hjónin Sædísi og Daníel að deila með okkur uppskrift í næsta blaði.

Far away Fromhome

Ég fluttist til Grikklands í lok

sumars. Maður kemur út og fyrstu

vikurnar er þetta bara eins og að vera

í sumarfríi. Maður er ekkert vanur

því að vera í svona hlýju veðri. Allt er

ódýrt og hægt að fara út á stuttbuxum

inn í næsta hús og fá sér að borða.

Maturinn hérna í Grikklandi getur

verið mjög mismunandi. Hægt er að

fara á milli þess að fá frábæran mat á

mjög óvenjulega lágu verði yfir í mat

sem bragðast allt í lagi en leiðir til

matareitrunar sem er mun algengara

hérna úti heldur en heima. Hérna er

maturinn ekki eins vel meðhöndlað-

ur eins og heima.

Það tók sinn tíma að átta sig á

því að vera farinn úr Mosfellsbæn-

um og kominn á stað sem maður

hefur aldrei verið á áður og að heyra

tungumál sem maður hefur aldrei

heyrt áður.Það er erfitt að fara úr litla örugga

Mosfellsbæ inn í land sem er svo

margfalt stærra en Ísland En nú

eftir þrjá mánuði hérna úti er allt að

smella saman og maður farinn að

venjast þessu vel. Satt best að segja

þá gæti maður hugsað sér að halda

sig hérna í útlandinu í framtíðinni.

Skólarnir hérna úti eru mismun-

andi. Háskólarnir kosta ekki krónu

og þú þarft ekki að mæta frekar en þú

vilt en það þarf að skila lokaverkefn-

um og mæta í lokapróf til að ná.

Skólinn sem ég er í er frekar dýr.

Það þarf að ná lágmarkseinkunn 7,5

og ná 90% mætingu, annars þarf að

taka áfangann aftur.Hérna allt í kring eru eyjur og

algjörlega þess virði fyrir alla að

athuga. Hér er hægt að finna eitthvað

fyrir alla aldurshópa, allt frá flottum

og huggulegum stöðum upp í mestu

partýeyjur Evrópu.

bragi þór

smakkið til.

Parmesan muffins (u.þ.b. 12 stk)138 kkal./stk B12 vítamínríkt og kalkríkt•

- Heyrst hefur...36

Sendið okkur myndir af nýjum Mos-fellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið [email protected]

Sigrún Sif fæddist 1. júni 2014. Hún var 2465 gr og 47 cm. Foreldrar eru Árni Magnússon og Thelma Dögg Haraldsdóttir.

Page 37: 16. tbl. 2014

away rom

vikurnar er þetta bara eins og að vera

því að vera í svona hlýju veðri. Allt er

ódýrt og hægt að fara út á stuttbuxum

verið mjög mismunandi. Hægt er að

fara á milli þess að fá frábæran mat á

mjög óvenjulega lágu verði yfir í mat

matareitrunar sem er mun algengara

hérna úti heldur en heima. Hérna er

maturinn ekki eins vel meðhöndlað-

hefur aldrei verið á áður og að heyra

Það er erfitt að fara úr litla örugga

eftir þrjá mánuði hérna úti er allt að

venjast þessu vel. Satt best að segja

og þú þarft ekki að mæta frekar en þú -

Það þarf að ná lágmarkseinkunn 7,5

athuga. Hér er hægt að finna eitthvað

fyrir alla aldurshópa, allt frá flottum

og huggulegum stöðum upp í mestu

Page 38: 16. tbl. 2014

Er búið að panta jólaklippinguna?Sprey er með flottar vörur í jólapakkann.Shampoo og næring. Wet brush. Keilujárn, bylgjujárn og fleiri tæki frá HH Simonsen. Color bug frá Kevin Murphy og margt fleira.

Nýja Sprey vetrarcollectionið er komið upp á vegg. Þökkum fyrir okkur.

- Hverjir voru hvar?38

stendur í marki hvíta riddaranssveinbjörn silkiprentari

70 ára

Er búið að panta jólaklippinguna?

Shampoo og næring. Wet brush. Keilujárn, bylgjujárn og fleiri tæki frá HH Simonsen.

Hárstofan SpreyHáholt 14 - s. 517 6677

Page 39: 16. tbl. 2014

1. Stakur ostborgari með káli, gúrku, osti og sósu 395 kr.2. Samloka með skinku, osti og sósu 350 kr.3. Pylsa og 1/2 L gos 500 kr.

Vefja 2: Kjúklingur, beikon, kál, gúrka, rauðlaukur, paprika,sinnepssósa 1190 kr. / 1350 kr. með 1/2 L Topp

Nýtt á matseðli!

TILBOÐ!

Kjúklingavefjur

Vefja 3: Kjúklingur, kál, gúrka, rauðlaukur, paprika, mais,BBQ sósa 990 kr. / 1150 kr. með 1/2 L Topp

Vefja 1: Kjúklingur, kál, gúrka, rauðlaukur, paprika,hvítlaukssósa 990 kr. / 1150 kr. með 1/2 L Topp

Opnunartími: Mánudaga - Föstudaga 9-22, Laugardaga 10-22, Sunnudaga 11-22

Háholt 14 - s. 517 6677

Fylgstu með okkur á Facebook :) - 39

Page 40: 16. tbl. 2014

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected] 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

mynd/raggiÓla

588 55 30Háholt 14, 2. hæð

Pétur Péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047

Daniel G. Björnssonlöggiltur leigumiðlari

Mikil sala - Vantar eignir - VerðMetuM

Þjónusta við

Mosfellinga í 24 ár

OPið virka DaGa frá kl. 9-18 • NetfaNG: [email protected] • www.BerG.is • BerG fasteiGNasala stOfNuð 1989

Fellsás grundartangi

Parahúsalóðir í Helgafellslandi. 1247 fm. Hornlóð á flottum stað. Lóðin er tilbúin með púða.Gatnagerðargjöld eru greidd. Gott verð. V. 13,9 m.

Ástu-sólliljugata

Mjög gott 312 fm. einbýli á fallegum útsýnisstað. Á neðri hæð eru tvær íbúðir sem eru leigðar út. Falleg efri hæð með góðum innréttingum. Bílskúr með góðri lofthæð. V. 59.6 m.

Vandað og vel byggt 353 fm. einbýli með aukaíbúð á jarðhæð. 56 fm jeppa bílskúr. Góðar innréttingar, sundlaug, arin og garður. Gott viðhald, allt fyrsta flokks. V. 76,5 m.

Glæsileg 1500 fm. eignarlóð á frábærum stað niður við Varmá. Lóðin liggur að ánni. Tré og runnar umhverfis lóðina, skjólgott og gott byggingarland. Lítið að grafa fyrir grunni. V. 19,5

reykjamelur

BókmenntahlaðBorðBókasafn Mosfellsbæjar hélt sitt árlega bókmenntahlaðborð þann 20. nóvember. Hátt í 300 manns hlýddu á höfunda lesa upp úr verkum sínum og áttu notalega kvöldstund í aðdraganda jóla.

Ferskur fiskur á hverjum degi

Frosnar pizzur

í heildsöluOpnunartími:

Föstudaga kl. 17-19Laugardaga kl. 16-19

Rizzo ExpressUrðarholti 2