ingvar sigurgeirsson nokkur álitamál um námsmat 15.11. 2012

29
Ingvar Sigurgeirsson Nokkur álitamál um námsmat 15.11. 2012

Upload: rashad-fischer

Post on 31-Dec-2015

40 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Ingvar Sigurgeirsson Nokkur álitamál um námsmat 15.11. 2012. Erindið. Sæll Ingvar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Ingvar Sigurgeirsson

Nokkur álitamál um námsmat15.11. 2012

Page 2: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Erindið

Sæll Ingvar Ég sendi þennan póst sem formaður kennarafélags MÍ og við erum að leita að einhverjum góðum fyrirlesara sem gæti komið til okkar og haldið fyrir okkur áhugaverðan fyrirlestur um námsmat. Ég er á námskeiðinu hjá Meyvant, þannig að þetta mætti vera á svipuðum nótum og við fengum hjá þér í byrjun september. Stefna skólans undanfarin ár hefur verið á þá leið að við erum að færa okkur meir og meir frá lokaprófum og margir eru farnir að nota leiðsagnarmat. Ég hef það á tilfinningunni að margir eru að tala um leiðsagnarmat en eru að nota símat.

Væri þetta möguleiki og þá sem fyrst og hvað myndir þú taka fyrir slíkt.

Með bestu kveðju

Friðgerður Guðný Ómarsdóttir

Page 3: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Vandi að ræða námsmat í framhaldsskólum!

• Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í framhaldsskólum hér á landi!

• Raunar er sáralítið vitað um kennsluhætti í framhalds-skólanum yfirleitt!!!

• Þó þetta: – Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur

(2006) á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG)

– Rannsókn Rósu (2007) á viðhorfum íslenskukennara til námsmats

– Rannsókn Ragnheiðar Hermannsdóttur (2008) á viðhorfum nemenda til námsmats

– Verkefni nemenda á námskeiðinu Að vanda til námsmats (2008–2009)

Page 4: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Mikilvægar spurningar?• Hvernig er námsmati yfirleitt háttað í

framhaldsskólum? En í MÍ?• Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri?• Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á?• Hvað þarf helst að bæta eða þróa í námsmati og

hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat?

• Á hverju á að byggja þróun námsmats?

Rannsóknir NámskráReynsla

Page 5: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Ný námskrá ...• Æskilegt er að í námsmati felist jafnframt leiðsagnarmat,

það er leiðbeining til nemenda um hvernig hann geti með árangursríkustum hætti hagað námi sínu í framhaldinu.

• Mikilvægt er að skólar setji sér stefnu varðandi fjölbreytt námsmat og leiðsögn nemenda.

• Námsmat skal byggja á margvíslegum námsmatsaðferðum og fela í sér traustar heimildir um hæfni nemandans. Þess skal gætt að námsmatið taki til allra þátta námsins þannig að þekking nemandans, leikni og hæfni auk framfara sé metin. Námsmatsaðferðir geta verið verklegar, munnlegar eða skriflegar, falið í sér sjálfsmat, jafningjamat, símat og lokamat.

(Menntamálaráðuneytið, 2011. bls. 42, leturbr. IS)

Page 6: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012
Page 7: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Ný námskrá ...Tíuskalinn stendur enn traustum fótum

Niðurstöður námsmats má birta sem einkunnir og/eða umsagnir. Lokavitnisburður sem birtist á útgefnum námsferli og prófskírteinum nemenda, skal vera í heilum tölum á bilinu 1-10 eða í kerfi sem hægt er að tengja við það með skýrum hætti. Sú krafa er sett fram til að auðvelda mat á námi nemenda milli skóla. Að jafnaði skal miða við að 5 sé lágmarkseinkunn til að standast náms-áfanga. Frávik frá því skulu skýrð í námsbrautarlýsingu og birtast í skólanámskrá. (Menntamálaráðuneytið, 2011. bls. 42–43)

Page 8: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Ólíkir skalar• 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10• 1–6, 1–8• A, B, C, D, F (hvar er E-ið?)• A, B, C, D (ný Aðalnámskrá)• A, Á, B, D, Ð (Baldur Sigurðsson)• Dönsku kerfin, sjá hér• Ágætt, gott, sæmilegt, ábótavant, ófullnægjandi• Snjallt, gott, hæft, naumt, bágt (Helgi Hálfdanarson)• Mjög gott, í lagi, ófullnægjandi • Lokið – ólokið

• Hvaða aðferð er heppilegust?

Page 9: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Vörður – viðmið við endurgjöfMjög gott Vinnubrögð góð, öllum verkefnum skilað.

Þátttaka í umræðum og virkni í kennslustundum er mjög góð. Markmiðum áfangans er náð.

Í lagi Vinnubrögð ágæt, verkefnaskil í meðallagi. Þátttaka í umræðum og virkni í kennslustundum í meðallagi. Um helmingi markmiða áfangans er náð.

Ófullnægjandi Vinnubrögð ófullnægjandi. Óvirkur þátttakandi í umræðum og virkni í kennslustundum er lítil sem engin. Uppfyllir ekki markmið áfangans.

Menntaskóli Borgarfjarðar, sjá nánar hér

Page 10: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Nýi brautskráningarkvarðinn

Page 11: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Efasemdir um einkunnir-

• Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988

– Endurgjöf í formi einkunna– Endurgjöf í formi umsagna– Endurgjöf í formi einkunna og umsagna– Engin endurgjöf

Hvaða leið skilaði nemendum bestum árangri?

Page 12: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Leiðandi um leiðsagnarmat

• Menntaskóli Borgarfjarðar• Fjölbrautaskóli Snæfellinga• Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Page 13: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Kjarninn í leiðsagnarmati

• Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn)

• Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur

• Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati

• Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin)

(Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)

Page 14: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Kennslufræði leiðsagnarmats

• Útskýra markmið fyrir nemendum

• Markvissar spurningar

• Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir)

• Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat)

• Jafningjakennsla

(Wiliam 2007: Changing Classroom Practice)

Page 15: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Hvers vegna vefst einkunnagjöf svona fyrir okkur mörgum?

• Knappt form – takmörkuð upplýsing (hvað þýðir einkunnin 7,0)?

• Álitamál?• Óljósir mælikvarðar? Við hvað á að miða?• Einkunnir geta verið afar afdrifaríkar!

– Til umhugsunar: Matskvarði KHÍ– Matsatriðabanki Baldurs Sigurðssonar

Page 16: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Skriflegu lokaprófin (sjónarmið efasemdarmanna)

Skrifleg kunnáttupróf mæla aðeins lítinn hluta námsmarkmiða

Skrifleg kunnáttupróf er einangrað skólafyrir-bæri sem á sér fáar hliðstæður annars staðar í samfélaginu

Ef meginhlutverk skólans er að undirbúa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóð-félagi ætti námsmat að líkjast þeim mats-aðferðum sem almennt eru notaðar í lífi og starfi

Námsmat á að vera samofið öðru skólastarfi falla að því með eðlilegum hætti

Page 17: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Óhefðbundin próf• Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn

„Svindlpróf“, glósupróf, námsefni ... öll gögn• Heimapróf• Rafræn próf• Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg próf, dæmi• Atrennupróf: Nemendur fá að gera endurteknar

tilraunir við sama próf / sömu próf (dæmi prófavikurnar í Salaskóla)

• Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli)• Samvinnupróf (Salaskóli)

Page 18: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

… ákvað að prófa í fyrsta sinn samvinnupróf/könnun … Prófað var úr tveimur málfræðiatriðum sem þau voru að læra í þýsku og ég lét

þau draga miða með hverjum þau lentu (tveir saman). Þau undirbjuggu sig svo heima. Í prófinu hvísluðust þau á og komu sér

saman um svar og hvert par skilaði einu blaði (hinn aðilinn fékk svo ljósrit af útlausninni seinna). Efnið sem verið var að prófa

hentaði sérlega vel til þessa verkefnis - einkum beyging lýsingarorða þar sem velta þarf fyrir sér kyni orða, falli og

endingum veikrar og sterkrar beygingar. Útkoman var mjög góð og nemendur ánægðir. Þeir hafa spurt hvort þeir megi ekki gera svona aftur. Einn nemandi sagði við samstarfskonu mína að maður lærði

svo vel fyrir þessa könnun því maður vildi ekki valda samstarfsaðila sínum vonbrigðum! Kv. Ásta

Ásta Emilsdóttir, Kvennaskólanum

Page 19: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Ég prófaði svindlpróf fyrir stuttu. Það gekk mjög vel og voru stór hópur nemenda sem undirbjó sig

samviskusamlega fyrir prófið. Þeir sem ekki undirbjuggu sig fyrir prófið gekk yfirleitt illa. Þeir

nemendur sem stóðu sig vel töluðu um að ég hefði platað þau. Þau sögðu að þau hefðu þurft að

lesa heilmikið þegar þau voru að búa til svindlmiðann. Skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt

í skyndiprófumkv. þsig

Þórður Sigurðsson, FÁ

Page 20: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Litróf námsmatsaðferðanna

Próf og kannanir Mat á frammistöðu Greining og mat á

verkefnum / úrlausnum Dagbækur, leiðarbækur, blogg Námsmöppur / sýnismöppur

(„Portfolio assessment“) Sjálfstæð verkefni Sjálfsmat nemenda Jafningjamat

Umræður – einstaklingsviðtöl – fundir

Viðhorfakannanir Óhefðbundin próf Sýningar, námshátíðir,

uppskeruhátíðir,

Page 22: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Dæmi um leiðarbókarverkefni„Ef þú hugsar til baka til þess tíma er þú varst að læra sögu í fyrsta skipti (5.–6. bekk í grunnskóla), eftir hverju mannstu? Eru það einhver lönd, manneskjur eða atburðir sem þú mannst ennþá eftir frá þessum árum? En hvað með framhaldið? Hvað situr eftir af þeirri sögukennslu sem þú hefur hlotið? Er það bara vitleysa að kenna sögu eða á hún rétt á sér? Á þessari önn könnum við ótrúlega tíma, einveldi, byltingar, lýðveldi, myndun stjórnmálaflokka, styrjaldir, stofnun verkalýðshreyfinga, iðnbyltinguna og svo mætti lengi telja. Er það eitthvað sérstakt sem þú vildir kynna þér vel á önninni? Hvaða væntingar hefur þú til áfangans. Ég veit að þetta eru ótal margar spurningar, en það að ég setji þær hér þýðir ekki endilega að þú þurfir að svara þeim öllum eins og þú værir á prófi, heldur eru þær settar fram til að kveikja í þér, vekja upp minningar og fá þig til að skoða væntingar þínar. Mundu að þú hefur frjálsar hendur hvað uppsetningu leiðarbókar varðar, það eina sem þú þarft að gera er að vanda þig.“

(Sólrún Guðjónsdóttir, FSn)

Page 23: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Dæmi um mat á leiðar-bókum

(frá Þórði Ásgeirssyni, FÁ)

Page 24: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Viðmiðatöflur(marklistar, sóknarkvarðar)

Á ensku: Scoring Rubrics– Tæki sem nota má bæði við mat á frammistöðu

(flutning, verkefnaskil) og afrakstri (skýrslum, ritgerðum, myndverkum, úrlausnum)

– Henta í flestum námsgreinum, á öllum skólastigum– Auka líkur á nákvæmni, óhlutdrægni– Nemendur fá glöggar upplýsingar um til hvers er

ætlast

Page 25: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Sjálfsmat

Page 26: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Kannanir• Heildstæðar kannanir• Einstök námskeið eða áfangar, dæmi• Mat á önn, dæmi frá Laugum• Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS)

Page 28: Ingvar  Sigurgeirsson Nokkur álitamál  um  námsmat 15.11.  2012

Matsfundir

• 10–20 þátttakendur• Orðið gengur tvo til þrjá hringi:

– Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með?– Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara?

• Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið

• Öll atriði eru skráð• Engar umræður